Merkimiði - Seðlabanki Íslands


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1134)
Dómasafn Hæstaréttar (787)
Umboðsmaður Alþingis (54)
Stjórnartíðindi - Bls (1625)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1483)
Dómasafn Félagsdóms (6)
Alþingistíðindi (5777)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (43)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (64)
Lagasafn (495)
Lögbirtingablað (983)
Alþingi (8498)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1961:5 nr. 212/1959 (Vs. Oddur)[PDF]

Hrd. 1965:286 nr. 53/1964[PDF]

Hrd. 1965:394 nr. 47/1965 (Útvegsbankadómur)[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1966:163 nr. 205/1965[PDF]

Hrd. 1966:313 nr. 32/1965[PDF]

Hrd. 1966:369 nr. 50/1965 (Ísfirðingur)[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:544 nr. 201/1966[PDF]

Hrd. 1967:1126 nr. 116/1967[PDF]

Hrd. 1968:202 nr. 90/1967[PDF]

Hrd. 1968:751 nr. 63/1966[PDF]

Hrd. 1968:817 nr. 125/1968[PDF]

Hrd. 1968:825 nr. 198/1967[PDF]

Hrd. 1968:1223 nr. 189/1968[PDF]

Hrd. 1969:10 nr. 124/1968[PDF]

Hrd. 1969:579 nr. 109/1968[PDF]

Hrd. 1969:588 nr. 110/1968[PDF]

Hrd. 1969:597 nr. 111/1968[PDF]

Hrd. 1969:604 nr. 112/1968[PDF]

Hrd. 1969:708 nr. 69/1969 (Milliganga um sölu erlendrar alfræðiorðabókar hérlendis)[PDF]

Hrd. 1969:1009 nr. 230/1968[PDF]

Hrd. 1969:1292 nr. 152/1969 (Botnvörpuveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:1431 nr. 222/1969[PDF]

Hrd. 1970:225 nr. 135/1969[PDF]

Hrd. 1970:244 nr. 214/1969[PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg)[PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1970:770 nr. 238/1969[PDF]

Hrd. 1970:1151 nr. 148/1970[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:467 nr. 120/1969[PDF]

Hrd. 1971:679 nr. 64/1971[PDF]

Hrd. 1971:781 nr. 88/1970[PDF]

Hrd. 1971:968 nr. 82/1971[PDF]

Hrd. 1971:980 nr. 144/1971[PDF]

Hrd. 1971:1012 nr. 15/1971[PDF]

Hrd. 1971:1172 nr. 119/1971[PDF]

Hrd. 1971:1231 nr. 169/1971[PDF]

Hrd. 1971:1281 nr. 128/1971[PDF]

Hrd. 1972:489 nr. 12/1972[PDF]

Hrd. 1972:611 nr. 13/1972[PDF]

Hrd. 1972:673 nr. 83/1972[PDF]

Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1973:93 nr. 148/1972[PDF]

Hrd. 1973:207 nr. 146/1972[PDF]

Hrd. 1973:561 nr. 26/1973[PDF]

Hrd. 1973:648 nr. 39/1973[PDF]

Hrd. 1973:893 nr. 158/1973[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:860 nr. 150/1974[PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974[PDF]

Hrd. 1974:918 nr. 12/1974[PDF]

Hrd. 1974:926 nr. 64/1974[PDF]

Hrd. 1974:934 nr. 86/1974[PDF]

Hrd. 1975:119 nr. 119/1973[PDF]

Hrd. 1975:402 nr. 44/1975 (Lífeyrissjóður)[PDF]

Hrd. 1976:447 nr. 73/1975 (Viðlagasjóður vegna jarðelda)[PDF]

Hrd. 1976:963 nr. 114/1975[PDF]

Hrd. 1976:1021 nr. 65/1976[PDF]

Hrd. 1977:58 nr. 20/1974[PDF]

Hrd. 1977:277 nr. 180/1977[PDF]

Hrd. 1977:287 nr. 183/1976[PDF]

Hrd. 1977:511 nr. 74/1977[PDF]

Hrd. 1977:798 nr. 18/1976[PDF]

Hrd. 1977:1000 nr. 153/1975[PDF]

Hrd. 1977:1341 nr. 31/1977[PDF]

Hrd. 1978:27 nr. 150/1975[PDF]

Hrd. 1978:34 nr. 29/1977[PDF]

Hrd. 1978:903 nr. 178/1976 (Hamraborg)[PDF]

Hrd. 1978:912 nr. 179/1976 (Hamraborg 16 - Miðbæjarframkvæmdir)[PDF]

Hrd. 1978:1247 nr. 157/1977 (Fatagerðin B.Ó.T.)[PDF]

Hrd. 1979:167 nr. 22/1977 (Sléttuhraun)[PDF]

Hrd. 1979:211 nr. 216/1977 (Fýlshólar)[PDF]
Skuldari fékk greiðslukröfu frá banka um níu dögum eftir gjalddaga handhafaskuldabréfs, mætti í bankann fimm dögum síðar en þá var búið að taka bréfið úr bankanum. Skuldarinn geymslugreiddi afborgunina daginn eftir. Hæstiréttur taldi að þó greiðslan hafi ekki farið fram tafarlaust eftir móttöku greiðslukröfunnar hefði greiðsludrátturinn ekki verið slíkur að hann réttlætti gjaldfellingu.

Hæstiréttur taldi ósannað af hálfu kröfuhafa að skuldari hafi veitt upplýsingar við geymslugreiðslu með svo ófullnægjandi hætti að kröfuhafi gæti ekki gengið að greiðslunni. Meðal annmarka var að eingöngu hafði verið tilgreint eitt skuldabréf af tveimur og ranglega tilgreint að skuldin væri á 3. veðrétti.
Hrd. 1979:350 nr. 52/1979[PDF]

Hrd. 1979:403 nr. 189/1977[PDF]

Hrd. 1979:597 nr. 181/1978[PDF]

Hrd. 1979:757 nr. 7/1979 (Tékkamisferli)[PDF]

Hrd. 1979:768 nr. 151/1978 (Metravörudeildin)[PDF]

Hrd. 1979:1064 nr. 208/1977[PDF]

Hrd. 1979:1095 nr. 8/1979[PDF]

Hrd. 1979:1142 nr. 144/1977 (Asíufélagið - Síldarnætur)[PDF]

Hrd. 1979:1181 nr. 71/1977[PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1979:1251 nr. 39/1978 (Verksamningur)[PDF]

Hrd. 1980:2 nr. 17/1979 (Verslunarráð Íslands)[PDF]

Hrd. 1980:778 nr. 38/1978[PDF]

Hrd. 1980:976 nr. 176/1979[PDF]

Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT)[PDF]

Hrd. 1980:1527 nr. 125/1978 (Hólagata - Lyklum skilað)[PDF]

Hrd. 1980:1585 nr. 136/1978[PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979[PDF]

Hrd. 1981:469 nr. 211/1980[PDF]

Hrd. 1981:557 nr. 26/1979 (Heimaey VE 1)[PDF]

Hrd. 1981:594 nr. 97/1978[PDF]

Hrd. 1981:785 nr. 185/1978[PDF]

Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból)[PDF]

Hrd. 1981:945 nr. 177/1979[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1213 nr. 9/1980[PDF]

Hrd. 1981:1219 nr. 75/1978[PDF]

Hrd. 1981:1323 nr. 161/1979 (Stálvirkinn)[PDF]

Hrd. 1982:247 nr. 99/1979[PDF]

Hrd. 1982:511 nr. 113/1978[PDF]

Hrd. 1982:771 nr. 8/1982[PDF]

Hrd. 1982:1107 nr. 5/1980[PDF]

Hrd. 1982:1175 nr. 139/1982[PDF]

Hrd. 1982:1274 nr. 268/1981[PDF]

Hrd. 1982:1492 nr. 226/1980[PDF]

Hrd. 1982:1507 nr. 132/1980[PDF]

Hrd. 1982:1611 nr. 121/1979[PDF]

Hrd. 1982:1629 nr. 232/1980[PDF]

Hrd. 1982:1665 nr. 133/1980 (Kig-Ind A/S)[PDF]

Hrd. 1982:1788 nr. 117/1980 (Fasteignagjöld)[PDF]

Hrd. 1982:1860 nr. 248/1980[PDF]

Hrd. 1982:1877 nr. 164/1981[PDF]

Hrd. 1983:224 nr. 66/1980 (Mæðralaun - Lagaforsendur)[PDF]

Hrd. 1983:306 nr. 42/1981[PDF]

Hrd. 1983:541 nr. 44/1983[PDF]

Hrd. 1983:549 nr. 5/1981[PDF]

Hrd. 1983:661 nr. 55/1981[PDF]

Hrd. 1983:887 nr. 83/1981[PDF]

Hrd. 1983:1129 nr. 37/1981[PDF]

Hrd. 1983:1142 nr. 38/1981[PDF]

Hrd. 1983:1156 nr. 39/1981[PDF]

Hrd. 1983:1350 nr. 52/1983[PDF]

Hrd. 1983:1423 nr. 10/1982[PDF]

Hrd. 1983:1447 nr. 223/1981[PDF]

Hrd. 1983:1599 nr. 80/1981 (Verslunin Viktoría)[PDF]

Hrd. 1983:1787 nr. 186/1981[PDF]

Hrd. 1983:1826 nr. 59/1981 (Kalkkústur)[PDF]

Hrd. 1983:1913[PDF]

Hrd. 1983:1935 nr. 206/1983[PDF]

Hrd. 1983:1948 nr. 96/1983 (Krafinn úrlausnar)[PDF]

Hrd. 1983:1963 nr. 258/1981[PDF]

Hrd. 1983:2194 nr. 206/1981 (Tískuvörur)[PDF]

Hrd. 1983:2200 nr. 216/1982 (Verslunarfélag Austurlands)[PDF]

Hrd. 1984:15 nr. 55/1982 (Tabú)[PDF]

Hrd. 1984:65 nr. 142/1982[PDF]

Hrd. 1984:251 nr. 96/1982[PDF]

Hrd. 1984:917 nr. 62/1981 (Vaxtafótur I)[PDF]

Hrd. 1984:1096 nr. 165/1982 (Vélbáturinn Hamravík)[PDF]
Aðilar sömdu um kaup á vélbáti (Hamravík) og lá fyrir við samningsgerð að lög heimiluðu ekki innflutning á bátnum. Menn voru að reyna að leggja fram sérstakt frumvarp um innflutning á þessum bát en það náði ekki fram að ganga.

Hæstiréttur taldi samningurinn hafa fallið úr gildi og hvor aðili bæri ábyrgð gagnvart hinum vegna þessa. Vísað var til þess að samningsaðilarnir hafi vitað hver lagalegan staðan hefði verið á þeim tíma.
Hrd. 1985:21 nr. 196/1982 (Háholt)[PDF]

Hrd. 1985:89 nr. 247/1982[PDF]

Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán)[PDF]

Hrd. 1985:692 nr. 116/1983[PDF]

Hrd. 1985:826 nr. 47/1985[PDF]

Hrd. 1985:844 nr. 131/1983[PDF]

Hrd. 1985:872 nr. 26/1984[PDF]

Hrd. 1985:1076 nr. 118/1983[PDF]

Hrd. 1985:1339 nr. 131/1984 (Útilíf)[PDF]
Verslunin Útilíf pantaði vörur frá erlendum birgja og fékk reikning. Á honum stóð að krafan hefði verið framseld gagnvart öðrum aðila. Samt sem áður greiddi verslunin seljandanum en ekki framsalshafa. Seljandinn fór svo í þrot. Framsalshafinn vildi svo fá sína greiðslu.

Klofinn dómur. Meiri hlutinn taldi að kaupandinn hefði þurft að sæta sig við það þar sem tilkynningin var í sama letri og annar texti en ekki smáu letri. Þá var kaupandinn talinn vera reyndur í viðskiptum og réttmætt að krefjast þess að hann læsi allan reikninginn í ljósi upphæðar hans.

Minni hlutinn taldi að tilkynningin hefði ekki verið nógu áberandi og væri eins og hver annar texti á sjö blaðsíðna óundirrituðum reikningi.
Hrd. 1985:1370 nr. 143/1985[PDF]

Hrd. 1985:1475 nr. 176/1985[PDF]

Hrd. 1985:1481 nr. 188/1985[PDF]

Hrd. 1985:1486 nr. 189/1985[PDF]

Hrd. 1985:1491 nr. 209/1985[PDF]

Hrd. 1985:1499 nr. 210/1985[PDF]

Hrd. 1985:1504 nr. 149/1985[PDF]

Hrd. 1986:386 nr. 49/1985[PDF]

Hrd. 1986:518 nr. 180/1983[PDF]

Hrd. 1986:568 nr. 231/1984[PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði)[PDF]

Hrd. 1986:657 nr. 101/1985[PDF]

Hrd. 1986:706 nr. 133/1984 (Hlunnindaskattur Haffjarðarár - Utansveitarmenn)[PDF]

Hrd. 1986:714 nr. 134/1984[PDF]

Hrd. 1986:916 nr. 193/1984[PDF]

Hrd. 1986:1105 nr. 119/1985 (Iðnaðarbankinn)[PDF]

Hrd. 1986:1109 nr. 20/1985[PDF]

Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986[PDF]

Hrd. 1986:1361 nr. 114/1985 (Búnaðarmálasjóðsgjald I)[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1986:1695 nr. 143/1984[PDF]

Hrd. 1986:1723 nr. 252/1986 (Vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands - Okurvextir)[PDF]

Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf. - Brekkubyggð)[PDF]

Hrd. 1986:1759 nr. 237/1985 (Fasteignakaup)[PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut)[PDF]

Hrd. 1987:61 nr. 308/1986[PDF]

Hrd. 1987:77 nr. 202/1985[PDF]

Hrd. 1987:210 nr. 13/1986[PDF]

Hrd. 1987:260 nr. 16/1986[PDF]

Hrd. 1987:338 nr. 255/1985 (Max Factor - Mary Quant - Snyrtivöruheildsala)[PDF]

Hrd. 1987:373 nr. 138/1986 (Slys við byggingarvinnu - Vextir af bótum)[PDF]

Hrd. 1987:404 nr. 48/1986[PDF]

Hrd. 1987:534 nr. 36/1986 (Laugavegur)[PDF]

Hrd. 1987:552 nr. 58/1986[PDF]

Hrd. 1987:734 nr. 106/1986[PDF]

Hrd. 1987:775 nr. 206/1986[PDF]

Hrd. 1987:937 nr. 38/1987[PDF]

Hrd. 1987:947 nr. 39/1987[PDF]

Hrd. 1987:955 nr. 119/1986[PDF]

Hrd. 1987:961 nr. 120/1986[PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél)[PDF]

Hrd. 1987:1008 nr. 271/1985 (Samsköttun)[PDF]

Hrd. 1987:1018 nr. 175/1986 (Gengismunur)[PDF]

Hrd. 1987:1059 nr. 228/1986[PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986[PDF]

Hrd. 1987:1168 nr. 203/1985[PDF]

Hrd. 1987:1185 nr. 271/1987[PDF]

Hrd. 1987:1191 nr. 16/1987[PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir[PDF]

Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits)[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986[PDF]

Hrd. 1987:1489 nr. 208/1986[PDF]

Hrd. 1987:1524 nr. 45/1987[PDF]

Hrd. 1987:1533 nr. 242/1986[PDF]

Hrd. 1987:1553 nr. 311/1987[PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7)[PDF]

Hrd. 1987:1690 nr. 69/1987[PDF]

Hrd. 1987:1773 nr. 209/1987[PDF]

Hrd. 1988:57 nr. 10/1987[PDF]

Hrd. 1988:66 nr. 11/1987 (Idex Aps)[PDF]

Hrd. 1988:79 nr. 200/1986 (Vörubílspallur)[PDF]

Hrd. 1988:98 nr. 56/1987[PDF]

Hrd. 1988:166 nr. 138/1987[PDF]

Hrd. 1988:207 nr. 208/1987[PDF]

Hrd. 1988:256 nr. 163/1987[PDF]

Hrd. 1988:267 nr. 14/1987[PDF]

Hrd. 1988:286 nr. 326/1987[PDF]

Hrd. 1988:302 nr. 24/1987 (Heitt vatn frá gróðurhúsi)[PDF]

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988[PDF]

Hrd. 1988:340 nr. 245/1986[PDF]

Hrd. 1988:358 nr. 226/1987[PDF]

Hrd. 1988:422 nr. 325/1987[PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987[PDF]

Hrd. 1988:590 nr. 113/1987[PDF]

Hrd. 1988:631 nr. 187/1986[PDF]

Hrd. 1988:693 nr. 150/1987 (Makaskiptasamningur - Bifreið hluti kaupverðs fasteignar)[PDF]

Hrd. 1988:772 nr. 267/1986[PDF]

Hrd. 1988:814 nr. 219/1987[PDF]

Hrd. 1988:840 nr. 45/1988[PDF]

Hrd. 1988:982 nr. 195/1987 (Leifsgata)[PDF]

Hrd. 1988:1005 nr. 70/1987[PDF]

Hrd. 1988:1109 nr. 196/1988[PDF]

Hrd. 1988:1144 nr. 81/1987[PDF]

Hrd. 1988:1169 nr. 270/1986 (Esjubraut)[PDF]

Hrd. 1988:1211 nr. 261/1987 (Flotvörpuhlerar)[PDF]

Hrd. 1988:1252 nr. 5/1987[PDF]

Hrd. 1988:1326 nr. 165/1987 (Verkalýðsfélagið Jökull - Innheimtuþóknun)[PDF]

Hrd. 1988:1360 nr. 293/1987[PDF]

Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara)[PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.
Hrd. 1988:1416 nr. 201/1987 (Autobinanci)[PDF]

Hrd. 1988:1477 nr. 68/1987 (Chevrolet Chevy)[PDF]

Hrd. 1988:1540 nr. 132/1987[PDF]

Hrd. 1988:1673 nr. 126/1988[PDF]

Hrd. 1988:1678 nr. 67/1988[PDF]

Hrd. 1989:22 nr. 221/1987[PDF]

Hrd. 1989:110 nr. 268/1988[PDF]

Hrd. 1989:119 nr. 11/1988[PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu)[PDF]

Hrd. 1989:286 nr. 80/1987[PDF]

Hrd. 1989:289 nr. 147/1987[PDF]

Hrd. 1989:298 nr. 234/1987 (Skattleysi Búnaðarfélags Suðurlands)[PDF]

Hrd. 1989:363 nr. 69/1988[PDF]

Hrd. 1989:370 nr. 210/1987[PDF]

Hrd. 1989:477 nr. 342/1988[PDF]

Hrd. 1989:488 nr. 19/1989 (Minni möskvar)[PDF]

Hrd. 1989:496 nr. 20/1989[PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur)[PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC)[PDF]

Hrd. 1989:628 nr. 2/1989[PDF]

Hrd. 1989:674 nr. 262/1987[PDF]

Hrd. 1989:737 nr. 173/1988[PDF]

Hrd. 1989:754 nr. 360/1987[PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut)[PDF]

Hrd. 1989:816 nr. 359/1987[PDF]

Hrd. 1989:990 nr. 92/1988[PDF]

Hrd. 1989:1050 nr. 272/1988 (Renault)[PDF]
Greitt fyrir bíl með tveimur skuldabréfum og veð reyndist handónýtt.
Dánarbú seljanda vildi bifreiðina aftur greidda. Ástand bifreiðarinnar hefði verið slíkt að það væri langtum minna en hið greidda bréf. Seljandinn hafði gott tækifæri til að kanna skuldabréfin og veðið, og kaupandinn skoðað bílinn fyrir kaup. Hæstiréttur taldi því báða aðila hafa tekið áhættu sem þeir voru látnir sæta, og því sýknað af kröfunni.
Hrd. 1989:1280 nr. 263/1988[PDF]

Hrd. 1989:1295 nr. 357/1987[PDF]

Hrd. 1989:1330 nr. 119/1988[PDF]

Hrd. 1989:1358 nr. 2/1988 (Sjallinn á Akureyri)[PDF]

Hrd. 1989:1416 nr. 117/1989[PDF]

Hrd. 1989:1705 nr. 275/1987[PDF]

Hrd. 1989:1710 nr. 276/1987[PDF]

Hrd. 1989:1741 nr. 155/1989[PDF]

Hrd. 1989:1754 nr. 58/1989[PDF]

Hrd. 1989:1764 nr. 216/1989[PDF]

Hrd. 1989:1773 nr. 125/1989[PDF]

Hrd. 1989:1782 nr. 69/1989 (Dráttarvextir - Launaskattur)[PDF]

Hrd. 1989:1788 nr. 170/1989[PDF]

Hrd. 1990:128 nr. 258/1988[PDF]

Hrd. 1990:174 nr. 154/1989 (Vörðufell)[PDF]

Hrd. 1990:190 nr. 162/1988[PDF]

Hrd. 1990:322 nr. 264/1988[PDF]

Hrd. 1990:329 nr. 265/1988[PDF]

Hrd. 1990:479 nr. 124/1989[PDF]

Hrd. 1990:512 nr. 281/1989[PDF]

Hrd. 1990:530 nr. 75/1989 (Triumph TR)[PDF]

Hrd. 1990:538 nr. 420/1989[PDF]

Hrd. 1990:585 nr. 414/1989[PDF]

Hrd. 1990:688 nr. 63/1989[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:789 nr. 343/1988[PDF]

Hrd. 1990:830 nr. 190/1988[PDF]

Hrd. 1990:918 nr. 327/1988 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1013 nr. 191/1988 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1990:1064 nr. 42/1989[PDF]

Hrd. 1990:1246 nr. 126/1989[PDF]

Hrd. 1990:1427 nr. 153/1988[PDF]

Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988[PDF]

Hrd. 1990:1542 nr. 173/1990[PDF]

Hrd. 1990:1574 nr. 27/1989[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988[PDF]

Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988[PDF]

Hrd. 1990:1667 nr. 354/1988[PDF]

Hrd. 1991:14 nr. 165/1989[PDF]

Hrd. 1991:97 nr. 266/1988 (Súrheysturn)[PDF]

Hrd. 1991:145 nr. 424/1988 (Eftirstöðvabréf)[PDF]

Hrd. 1991:178 nr. 304/1988 (Brekkugerði)[PDF]

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:385 nr. 211/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:490 nr. 174/1989[PDF]

Hrd. 1991:518 nr. 333/1990[PDF]

Hrd. 1991:522 nr. 323/1990[PDF]

Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald)[PDF]

Hrd. 1991:686 nr. 336/1989[PDF]

Hrd. 1991:785 nr. 303/1989[PDF]

Hrd. 1991:795 nr. 89/1990 (Götuljóð)[PDF]
Tímarit birti ljóðið Götuljóð og beitti fyrir sig undanþáguákvæði höfundalaga um endurgjaldslausa sanngjarna notkun. Héraðsdómur tók ekki undir þær forsendur tímaritsins og túlkaði ákvæðið þröngt vegna markmiðs ákvæðisins til að gegna tilteknu kynningarhlutverki en víðari skilningur á ákvæðinu myndi grafa undan ákvörðunar- og fjárhagslegum rétti höfundar. Hæstiréttur staðfesti dóms héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1127 nr. 433/1989[PDF]

Hrd. 1991:1178 nr. 17/1991[PDF]

Hrd. 1991:1368 nr. 44/1989 (Brúarhóll)[PDF]

Hrd. 1991:1474 nr. 173/1989 (Ólöglegt hús)[PDF]

Hrd. 1991:1531 nr. 379/1990[PDF]

Hrd. 1991:1550 nr. 477/1989[PDF]

Hrd. 1991:1613 nr. 60/1990 (Tækja-tækni)[PDF]

Hrd. 1991:1663 nr. 1/1990[PDF]

Hrd. 1991:1676 nr. 55/1990[PDF]

Hrd. 1991:1681 nr. 210/1991[PDF]

Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli)[PDF]

Hrd. 1991:1807 nr. 283/1990 (Lífeyrissjóður leigubílstjóra)[PDF]

Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1991:1912 nr. 277/1988[PDF]

Hrd. 1991:1997 nr. 201/1989 (Jarðýta)[PDF]

Hrd. 1991:2050 nr. 120/1991[PDF]

Hrd. 1992:111 nr. 143/1988[PDF]

Hrd. 1992:206 nr. 225/1990 (Friðrik Kjarrval)[PDF]

Hrd. 1992:291 nr. 315/1989[PDF]

Hrd. 1992:312 nr. 2/1990[PDF]

Hrd. 1992:342 nr. 352/1989 (Umboð lögmanns ófullnægjandi)[PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992[PDF]

Hrd. 1992:483 nr. 259/1990[PDF]

Hrd. 1992:535 nr. 358/1991[PDF]

Hrd. 1992:545 nr. 107/1992[PDF]

Hrd. 1992:556 nr. 114/1992[PDF]

Hrd. 1992:862 nr. 142/1988[PDF]

Hrd. 1992:945 nr. 289/1989 (Rauðagerði, riftun)[PDF]
Ekki var verið að rifta kaupmála, heldur fjárskiptasamningi vegna skilnaðar. Samkvæmt honum var um gjöf að ræða, en slíkt er óheimilt ef þau eiga ekki efni á að greiða skuldir sínar.
Hrd. 1992:973 nr. 324/1989[PDF]

Hrd. 1992:1040 nr. 316/1990 (Hrafnaklettur 8)[PDF]

Hrd. 1992:1052 nr. 341/1990[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1178 nr. 99/1989[PDF]

Hrd. 1992:1197 nr. 373/1989 (Landsbankinn - Þrotabú Vatneyrar)[PDF]

Hrd. 1992:1367 nr. 476/1991[PDF]

Hrd. 1992:1531 nr. 498/1991[PDF]

Hrd. 1992:1563 nr. 93/1990[PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut)[PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur)[PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn)[PDF]

Hrd. 1992:2095 nr. 308/1989[PDF]

Hrd. 1992:2122 nr. 162/1992[PDF]

Hrd. 1992:2302 nr. 280/1990[PDF]

Hrd. 1993:140 nr. 303/1992[PDF]

Hrd. 1993:185 nr. 190/1989 (Triton)[PDF]

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi)[PDF]

Hrd. 1993:553 nr. 204/1989[PDF]

Hrd. 1993:672 nr. 107/1993[PDF]

Hrd. 1993:726 nr. 403/1990[PDF]

Hrd. 1993:916 nr. 321/1990[PDF]

Hrd. 1993:1021 nr. 188/1993[PDF]

Hrd. 1993:1026 nr. 369/1991[PDF]

Hrd. 1993:1182 nr. 214/1993[PDF]

Hrd. 1993:1240 nr. 229/1990[PDF]

Hrd. 1993:1319 nr. 146/1990[PDF]

Hrd. 1993:1324 nr. 147/1990[PDF]

Hrd. 1993:1576 nr. 262/1991[PDF]

Hrd. 1993:1585 nr. 263/1991[PDF]

Hrd. 1993:1628 nr. 90/1990 (Skíðaumboð)[PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990[PDF]

Hrd. 1993:1750 nr. 493/1991[PDF]

Hrd. 1993:2139 nr. 248/1991[PDF]

Hrd. 1993:2198 nr. 418/1991[PDF]

Hrd. 1993:2230 nr. 339/1990 (Helga Kress - Veiting lektorsstöðu)[PDF]
Kvenkyns umsækjandi var hæfari en karl sem var ráðinn. Synjað var miskabótakröfu hennar þar sem hún var orðinn prófessor þegar málið var dæmt.
Hrd. 1993:2340 nr. 310/1990[PDF]

Hrd. 1994:58 nr. 321/1991 (Ljósfari HF 182)[PDF]

Hrd. 1994:150 nr. 352/1991[PDF]

Hrd. 1994:175 nr. 442/1991[PDF]

Hrd. 1994:245 nr. 28/1991 (Brot á söluskattslögum)[PDF]

Hrd. 1994:271 nr. 62/1991 (Timburgólf - Gólf í einingahúsi)[PDF]

Hrd. 1994:310 nr. 50/1994 (Olíufélagið gegn Önfirðingi)[PDF]

Hrd. 1994:424 nr. 88/1994[PDF]

Hrd. 1994:855 nr. 152/1994[PDF]

Hrd. 1994:891 nr. 214/1991 (Grund í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1994:1140 nr. 302/1991[PDF]

Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10)[PDF]

Hrd. 1994:1615 nr. 276/1992[PDF]

Hrd. 1994:1729 nr. 322/1991[PDF]

Hrd. 1994:1880 nr. 84/1992[PDF]

Hrd. 1994:2026 nr. 139/1993[PDF]

Hrd. 1994:2030 nr. 299/1992[PDF]

Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur)[PDF]

Hrd. 1994:2116 nr. 483/1991[PDF]

Hrd. 1994:2139 nr. 150/1994[PDF]

Hrd. 1994:2248 nr. 43/1992 (Unibank)[PDF]

Hrd. 1994:2271 nr. 46/1992 (Íslandsbanki - Þrotabú Íslensk-portúgalska)[PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1994:2555 nr. 39/1992[PDF]

Hrd. 1994:2592 nr. 470/1994[PDF]

Hrd. 1994:2781 nr. 374/1994[PDF]

Hrd. 1995:72 nr. 62/1993[PDF]

Hrd. 1995:114 nr. 65/1993[PDF]

Hrd. 1995:187 nr. 216/1991[PDF]

Hrd. 1995:215 nr. 239/1992 (Hamraborg 14 og 14A)[PDF]

Hrd. 1995:224 nr. 233/1993[PDF]

Hrd. 1995:243 nr. 120/1993 (Laxaseiði - Lindalax)[PDF]
Íslandslax framleiðir laxaseiði og Svanur segist hafa kaupanda. Síðan kemur dómur um að Svanur hefði ekki haft umboð til að binda þann kaupanda. Íslandslax fer þá í gjaldþrot og fer þá í mál við Svan persónulega á grundvelli 25. gr. sml. Talið var að þó Íslandslax hafi verið í góðri trú og Svanur hefði tekið á móti laxaseiðunum án þess að greiða. Svanur var þá dæmdur til að greiða kaupverðið.
Hrd. 1995:332 nr. 417/1993[PDF]

Hrd. 1995:822 nr. 292/1993[PDF]

Hrd. 1995:835 nr. 448/1992[PDF]

Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992[PDF]

Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992[PDF]

Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.)[PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993[PDF]

Hrd. 1995:1431 nr. 431/1992[PDF]

Hrd. 1995:1436 nr. 432/1992[PDF]

Hrd. 1995:1440 nr. 433/1992[PDF]

Hrd. 1995:1678 nr. 352/1993[PDF]

Hrd. 1995:1727 nr. 11/1993[PDF]

Hrd. 1995:1851 nr. 208/1995[PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel)[PDF]

Hrd. 1995:1879 nr. 315/1993 (Ljósheimar)[PDF]

Hrd. 1995:1945 nr. 241/1995[PDF]

Hrd. 1995:2064 nr. 166/1993 (Aðaltún)[PDF]

Hrd. 1995:2610 nr. 146/1995[PDF]

Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson)[PDF]

Hrd. 1995:2925 nr. 286/1993[PDF]

Hrd. 1995:3153 nr. 375/1993[PDF]

Hrd. 1995:3222 nr. 208/1994[PDF]

Hrd. 1996:40 nr. 419/1995[PDF]

Hrd. 1996:189 nr. 412/1995 (Vextir)[PDF]

Hrd. 1996:301 nr. 342/1994 (Radíóbúðin)[PDF]

Hrd. 1996:489 nr. 23/1995[PDF]

Hrd. 1996:545 nr. 387/1994 (Ford 250)[PDF]

Hrd. 1996:561 nr. 33/1994[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1236 nr. 483/1994 (Aflagrandi 20)[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1996:1308 nr. 404/1995[PDF]

Hrd. 1996:1432 nr. 482/1994[PDF]

Hrd. 1996:1619 nr. 88/1995[PDF]

Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug)[PDF]

Hrd. 1996:2089 nr. 145/1995[PDF]

Hrd. 1996:2321 nr. 240/1996[PDF]

Hrd. 1996:2409 nr. 312/1996 (Sparisjóður Höfðhverfinga)[PDF]

Hrd. 1996:2482 nr. 325/1995[PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995[PDF]

Hrd. 1996:2610 nr. 53/1996 (Fjárdráttur I)[PDF]

Hrd. 1996:2693 nr. 302/1995[PDF]

Hrd. 1996:2737 nr. 195/1995[PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995[PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3196 nr. 333/1995[PDF]

Hrd. 1996:3344 nr. 215/1995[PDF]

Hrd. 1997:41 nr. 15/1997[PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995[PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996[PDF]

Hrd. 1997:567 nr. 421/1995[PDF]

Hrd. 1997:746 nr. 207/1996 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:965 nr. 103/1997[PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga)[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1373 nr. 263/1996[PDF]

Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996[PDF]

Hrd. 1997:2303 nr. 73/1997 (Sæfell)[PDF]

Hrd. 1997:2307 nr. 342/1996 (Sólborg)[PDF]

Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.)[PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997[PDF]

Hrd. 1997:3465 nr. 475/1997[PDF]

Hrd. 1997:3587 nr. 160/1997[PDF]

Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M)[PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996[PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala)[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10)[PDF]

Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997[PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd)[PDF]

Hrd. 1998:1677 nr. 348/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd)[PDF]

Hrd. 1998:1865 nr. 377/1997 (Íslandsbanki - Þrotabú Íslensks bergvatns)[PDF]

Hrd. 1998:2543 nr. 28/1998[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:3253 nr. 480/1997 (Reykjavíkurborg)[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1998:3703 nr. 117/1998[PDF]

Hrd. 1998:3721 nr. 111/1998[PDF]

Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998[PDF]

Hrd. 1998:4287 nr. 242/1998[PDF]

Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998[PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1910 nr. 339/1998 (Líftryggingarfé)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1939 nr. 385/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2186 nr. 188/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:2824 nr. 45/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4710 nr. 316/1999 (Lán til fasteignakaupa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1681 nr. 478/1999 (Kaldsjávarrækja)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML][PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.
Hrd. 2000:3744 nr. 199/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4443 nr. 333/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:229 nr. 250/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:2328 nr. 16/2001 (Skandia)[HTML]
Fjallar um afleiðusamning. Krafist var ógildingar á samningnum en ekki var fallist á það þar sem öll lög gerðu ráð fyrir slíkum samningi.
Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML]

Hrd. 2001:3621 nr. 100/2001 (Sparisjóður Mýrarsýslu I)[HTML]

Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML]

Hrd. 2001:3856 nr. 200/2001 (Vísað í sakaferil til þyngingar)[HTML]

Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML]

Hrd. 2002:916 nr. 323/2001[HTML]

Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML]

Hrd. 2002:2943 nr. 18/2002 (Skuldabréf)[HTML]

Hrd. 2002:3325 nr. 145/2002 (Kr. Stef.)[HTML]

Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML]

Hrd. 2002:4011 nr. 229/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4050 nr. 205/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.
Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:1099 nr. 427/2002[HTML]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML]

Hrd. 2003:4008 nr. 333/2003 (Koeppen-dómur - Ávinningur af fíkniefnasölu)[HTML]

Hrd. 2003:4234 nr. 127/2003 (Tupperware)[HTML]

Hrd. 2004:38 nr. 264/2003[HTML]

Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML]

Hrd. 2004:632 nr. 276/2003[HTML]

Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML]

Hrd. 2004:3391 nr. 107/2004[HTML]

Hrd. 2004:4918 nr. 192/2004 (Hreimur)[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:1817 nr. 473/2004 (Raðgreiðslusamningar - Greiðslumiðlun hf.)[HTML]

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:2056 nr. 523/2004[HTML]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML]

Hrd. 2005:4013 nr. 118/2005 (Ljósuvík)[HTML]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2006:119 nr. 375/2005 (Arkitektar)[HTML]

Hrd. 2006:956 nr. 412/2005[HTML]

Hrd. 2006:1509 nr. 455/2005[HTML]

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML]

Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]

Hrd. 2006:5743 nr. 269/2006 (Bergstaðastræti)[HTML]

Hrd. nr. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 504/2006 dags. 15. mars 2007 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 456/2007 dags. 10. september 2007 (Sparisjóður Húnaþings og Stranda)[HTML]

Hrd. nr. 58/2007 dags. 25. október 2007 (Klettháls)[HTML]

Hrd. nr. 151/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Unnarsholtskot - Gjafir)[HTML]

Hrd. nr. 196/2007 dags. 13. desember 2007 (Auto Ísland ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 8/2008 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 326/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Hafrót - Fiskútflutningur)[HTML]
Hafrót flytur út fisk til Þýskalands í eigin nafni en fyrir Torfnes. Torfnesi voru veittar ýmsar lánafyrirgreiðslur. Hafrót gerir ýmsar athugasemdir við þýska félaginu þar sem greiðslurnar voru lægri en kostnaður Hafrótar. Ekki var talið að þýska félagið gæti skuldajafnað skuldina við Torfnesi þar sem um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti, ólíkt umboðsviðskiptum.
Hrd. nr. 461/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 48/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 47/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 604/2007 dags. 25. september 2008 (Búvélar)[HTML]

Hrd. nr. 654/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 343/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 123/2009 dags. 24. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 93/2009 dags. 27. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 653/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 654/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 544/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.
Hrd. nr. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 655/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 86/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 689/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 182/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 230/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 306/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 305/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 311/2010 dags. 19. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 316/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 408/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 471/2010 dags. 16. september 2010 (Vextir gengistryggðs láns)[HTML]
Lán bundið gengi tveggja erlendra gjaldmiðla. Ágreiningur var um hvaða vexti skuldari ætti að greiða í ljósi þess að gengislán voru dæmd hafa verið ólögmæt. Hæstiréttur leit svo á að þetta lán hefði verið óverðtryggt þar sem ekki var um það samið. Með því hefðu vextir einnig verið kipptir úr sambandi og því bæri lánið almenna vexti sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.
Hrd. nr. 545/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 302/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 637/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML]

Hrd. nr. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 650/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 243/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 699/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 38/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 660/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 71/2011 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 714/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 713/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 715/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML]

Hrd. nr. 122/2011 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML]

Hrd. nr. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 315/2011 dags. 15. júní 2011 (Gjaldeyristakmarkanir)[HTML]

Hrd. nr. 286/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 546/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 448/2011 dags. 6. september 2011 (Endurkaup fasteignar)[HTML]

Hrd. nr. 511/2011 dags. 3. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 81/2011 dags. 13. október 2011 (Kaupþing - IceCapital)[HTML]
Bankar keyptu mikið af eigin bréfum en kappkostuðu við að fara ekki yfir 5% mörkin.

Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.

Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.
Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 705/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Málatilbúnaður)[HTML]

Hrd. nr. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 601/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 551/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 257/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 609/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 129/2011 dags. 1. desember 2011 (Atorka)[HTML]

Hrd. nr. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 629/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 285/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 656/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 668/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 699/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 245/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framvirkir samningar)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 252/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 79/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 78/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 600/2011 dags. 15. febrúar 2012 (Gengisdómur - Elvira)[HTML]
Gengistryggð lán höfðu áður verið dæmd ólögmæt af Hæstarétti og í kjölfarið voru samþykkt lög sem kváðu á um að slík lán ættu að bera seðlabankavexti í stað hinna ólögmætu vaxta. Bankarnir fóru þá að endurreikna vexti slíkra lána í samræmi við hin nýju lög.

Hæstiréttur kvað á um að „[m]eð almennum lögum [væri] ekki unnt með svo íþyngjandi hætti sem á reyndi í málinu, að hrófla með afturvirkum hætti við réttarreglum um efni skuldbindinga og greiðslur skulda frá því sem gilti þegar til þeirra var stofnað og af þeim greitt“. Braut þetta því í bága við 72. gr. stjórnarskrárinnar.

Lántakendur hefðu í góðri trú greitt af þessum lánum. Hins vegar lá fyrir misskilningur um efni laganna. Litið var til þess að lánveitandinn var stórt fjármálafyrirtæki og þyrfti að bera áhættuna af þessu. Hann gæti því ekki endurreiknað greiðslurnar aftur í tímann en gæti gert það til framtíðar.
Hrd. nr. 431/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 471/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 85/2012 dags. 2. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 115/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 540/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 150/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML]

Hrd. nr. 215/2012 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 501/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 357/2012 dags. 30. maí 2012 (Haldlagning gagna)[HTML]

Hrd. nr. 356/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 327/2012 dags. 6. júní 2012 (Drómi)[HTML]

Hrd. nr. 328/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 376/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 332/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 394/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 467/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 96/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 659/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (Veðsetning til tryggingar á skuld tengdasonar)[HTML]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.
Hrd. nr. 673/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 693/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 12/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 30/2013 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 110/2013 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 569/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 99/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. nr. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 206/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML]

Hrd. nr. 263/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 748/2012 dags. 16. maí 2013 (Rúta - Stigaslys)[HTML]
Tjónþoli féll niður stiga við vinnu við að fjarlægja ryk af þaki rútu. Hæstiréttur vísaði til skráðra hátternisreglna, reglugerða settum á grundvelli almennra laga. Þótt var óforsvaranlegt að nota venjulegan stiga við þetta tiltekna verk án sérstakra öryggisráðstafana. Litið var svo á að auðvelt hefði verið að útvega vinnupall. Starfsmaðurinn var látinn bera 1/3 tjónsins vegna óvarfærni við verkið.
Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 341/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML]

Hrd. nr. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML]

Hrd. nr. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 55/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 365/2013 dags. 7. júní 2013 (Héðinsreitur)[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 392/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML]

Hrd. nr. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 499/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 313/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 337/2013 dags. 14. nóvember 2013 (Reynir Finndal)[HTML]
Fallist var á kröfu um viðbótargreiðslu þar sem eingöngu hefði verið greitt einu sinni af láninu.
Hrd. nr. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 384/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 723/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 108/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 514/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 467/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.
Hrd. nr. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 463/2013 dags. 12. desember 2013 (Hagar)[HTML]
Hagar var nokkuð stórt fyrirtæki og var lántaki stórs gengisláns. Lánveitandi krafðist mikillar viðbótargreiðslu.

Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða lán til fjárfestinga sem var sérstaklega sniðið að því. Auk þess myndi viðbótargreiðslan ekki leiða til mikils óhagræðis fyrir lántaka. Fallist var því á viðbótargreiðsluna.
Hrd. nr. 767/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 359/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML]

Hrd. nr. 191/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 356/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 14/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML]

Hrd. nr. 12/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 72/2014 dags. 13. febrúar 2014 (Glitnir banki - LBI)[HTML]

Hrd. nr. 15/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 59/2014 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 618/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 602/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 773/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML]

Hrd. nr. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 211/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 204/2014 dags. 3. apríl 2014 (Landsbankinn - „rekstrarfjármögnun í formi reikningslínu“)[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 209/2014 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 542/2013 dags. 10. apríl 2014 (Atorka Group hf.)[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 247/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 287/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 372/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 486/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 70/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML]

Hrd. nr. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 121/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 683/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML]

Hrd. nr. 292/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 320/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML]

Hrd. nr. 406/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 92/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 91/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 459/2014 dags. 19. febrúar 2015 (Kirkjuhurð)[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 618/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML]

Hrd. nr. 453/2014 dags. 31. mars 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 835/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 85/2015 dags. 7. maí 2015 (Hafnarberg)[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML]

Hrd. nr. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 569/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 606/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 196/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 741/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML]

Hrd. nr. 311/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 288/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 381/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 382/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 85/2016 dags. 10. mars 2016 (Fjármunabrot - Langur sakaferill)[HTML]

Hrd. nr. 137/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 138/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 136/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 592/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 616/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 619/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 618/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 620/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 621/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 816/2015 dags. 15. september 2016 (Loforð fjármálaráðherra um endurgreiðslu skatts)[HTML]

Hrd. nr. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML]

Hrd. nr. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML]

Hrd. nr. 71/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 814/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 15/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 208/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 706/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 186/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 78/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 254/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 242/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Innnes ehf. I)[HTML]

Hrd. nr. 241/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Dalsnes)[HTML]
Krafan um viðbótargreiðslu samsvaraði 15% af tekjum eins árs hjá lántaka og 10% af eigin fé hans. Fallist var á hana.
Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. nr. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 211/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 212/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 425/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 610/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 868/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kraninn)[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 63/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 613/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 556/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. nr. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 853/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 23/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 546/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Innnes II)[HTML]

Hrd. nr. 545/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 544/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-86 dags. 21. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 14/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-266 dags. 15. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 38/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-201 dags. 29. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-200 dags. 29. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-316 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-82 dags. 30. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-58 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 10/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-128 dags. 8. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-142 dags. 10. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 49/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-164 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 46/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-40 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. 2025-38 o.fl. dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-71 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 35/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 32/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2021 (Kæra BPO Innheimtu ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 8. júní 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2019 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2019 frá 26. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 16. maí 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 12. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2018 (Kæra Arion banka hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2010 (Kæra Avant hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2011 dags. 22. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2011 dags. 13. mars 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2016 dags. 20. maí 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í máli nr. E-4/23[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-17 dags. 12. október 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Álit Endurskoðendaráðs dags. 6. janúar 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1966:18 í máli nr. 1/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:474 í máli nr. 10/1991[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:400 í máli nr. 13/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2000 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 3/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2021 dags. 29. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12030005 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #1)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #2)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #3)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15050019 dags. 18. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070055 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070053 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070056 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070054 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060057 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020001 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16010104 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Inneign í ofgreiddri staðgreiðslu)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070053 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-615/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-613/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-309/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-308/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-307/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-306/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-680/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2016 dags. 30. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-2/2018 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-662/2023 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 23. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1444/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-302/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2152/2006 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1768/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1523/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2715/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3705/2008 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3992/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-738/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1575/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2647/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-903/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-16/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-208/2013 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-311/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-31/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-288/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-769/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-448/2015 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-458/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-174/2016 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-7/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-5/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-61/2015 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-412/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-521/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-1/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-149/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-67/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-170/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2017 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-164/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-169/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-495/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-746/2012 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2537/2021 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2998/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2539/2021 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2906/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-918/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3396/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2005 dags. 12. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2006 dags. 14. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1475/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3387/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6775/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3406/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4358/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4595/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5524/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2006 dags. 11. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2420/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-864/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7214/2006 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2608/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1734/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4125/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2124/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4961/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7835/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2131/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8602/2007 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5468/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-666/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-93/2007 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10248/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6293/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6224/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9620/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1168/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5273/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8765/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8500/2008 dags. 15. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8493/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7027/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3368/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-750/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-52/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12452/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4787/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11660/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9114/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-284/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12182/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2010 dags. 13. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11742/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13748/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-33/2010 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1683/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11315/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2009 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-485/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8524/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8711/2009 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1396/2006 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6295/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-129/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11506/2009 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-559/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4905/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14278/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4356/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-47/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-109/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1056/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2070/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3533/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5971/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-484/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-673/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-513/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-88/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2010 dags. 21. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-98/2009 dags. 21. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1682/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7437/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-552/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4171/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4170/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-577/2010 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-504/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-574/2010 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-144/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-346/2010 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7456/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4120/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6130/2010 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4106/2010 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3213/2011 dags. 8. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2732/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4641/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-378/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2011 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4457/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-169/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2011 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1744/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4831/2011 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-166/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-711/2011 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3537/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-912/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2219/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4271/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3802/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2010 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-603/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-564/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4164/2011 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4032/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-822/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-884/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2525/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-55/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1595/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-152/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2013 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-917/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2012 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-443/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5193/2013 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2012 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1071/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1624/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3393/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4279/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-365/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3137/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2584/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-950/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4718/2014 dags. 9. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4964/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4963/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2014 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2902/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2012 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5045/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2145/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2014 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-50/2014 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2154/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2270/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1654/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4464/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4463/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-419/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2016 dags. 30. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2781/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2779/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3042/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2016 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2016 dags. 30. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1766/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1687/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1884/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2016 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-94/2013 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2540/2016 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2016 dags. 4. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2017 dags. 21. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3402/2018 dags. 6. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2018 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6608/2019 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4329/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4327/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7666/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2019 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2021 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2880/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6521/2020 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1609/2022 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6641/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4953/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5907/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2023 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5932/2021 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7842/2024 dags. 25. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2023 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2023 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-610/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-51/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-528/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-257/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-485/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-193/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-397/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-78/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-106/2023 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-392/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-573/2009 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-68/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-75/2015 dags. 7. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-295/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-240/2022 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 243/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1994 dags. 27. maí 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3c/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3b/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3a/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2023 dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2009 dags. 29. apríl 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2022 dags. 20. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 229/2018 í máli nr. KNU18040001 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2018 í máli nr. KNU18080006 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2018 í máli nr. KNU18110018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1269/2024 í máli nr. KNU24070078 dags. 18. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 393/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 505/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 275/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 830/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 539/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 66/2019 dags. 5. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 608/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 807/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 485/2018 dags. 12. apríl 2019 (Útvarp Saga)[HTML][PDF]

Lrú. 445/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 508/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 449/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 537/2019 dags. 10. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 788/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 47/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 876/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 32/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 311/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 438/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 399/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 259/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 258/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 741/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 315/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 161/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 773/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 692/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 437/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 249/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 504/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 503/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 462/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 528/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 629/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 429/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 462/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 469/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-45/2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2003 dags. 21. maí 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2011 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2013 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2015 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/610 dags. 3. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/998 dags. 3. mars 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010600 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010532 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102723 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102022 dags. 18. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2004 dags. 15. júlí 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2010 dags. 17. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2011 dags. 16. september 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2015 dags. 28. september 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2017 dags. 26. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2018 dags. 25. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2018 dags. 8. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2019 dags. 22. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2019 dags. 24. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 272/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 273/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 757/1973[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 258/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 6/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 13/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 15/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2014 dags. 8. september 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010102 dags. 25. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2010 dags. 26. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2011 dags. 20. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2012 dags. 11. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2013 dags. 4. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2014 dags. 8. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2016 dags. 7. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2016 dags. 11. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2020 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2020 dags. 25. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1995 dags. 30. mars 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1995 dags. 12. maí 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1996 dags. 12. nóvember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1998 dags. 17. september 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2000 dags. 29. maí 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2003 dags. 15. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2003 dags. 5. júní 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 14/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 23/2017 dags. 14. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 244/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 243/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 119/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 180/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-6/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-113/2001 dags. 13. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-296/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-297/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-301/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-305/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-319/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-323/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-324/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-356/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-360/2011 (Upplýsingar birtar í ársskýrslu SÍ)
Úrskurðarnefndin taldi að Seðlabanka Íslands bæri að afhenda þann hluta gagna sem hafði upplýsingar sem bankinn sjálfur hafði sjálfur birt í ársskýrslu sinni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-360/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-361/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-374/2011 dags. 28. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-423/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-435/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-447/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-482/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-503/2013 (Innri reglur um gjaldeyrisviðskipti)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-503/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-546/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 549/2014 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 558/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 609/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 614/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 634/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 645/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 665/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 694/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 718/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 728/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 752/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 768/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 774/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 781/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 792/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 790/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 799/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 810/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 812/2019 dags. 23. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 826/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 827/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 900/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 916/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 939/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 967/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 976/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1004/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1042/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1041/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1079/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1133/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1180/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1201/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1211/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1226/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1245/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1290/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2001 dags. 2. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2004 dags. 14. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2009 dags. 27. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2009 dags. 24. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2010 dags. 10. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2011 dags. 10. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2011 dags. 2. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 113/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2011 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2014 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2014 dags. 30. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2016 dags. 21. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2017 dags. 22. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2018 dags. 26. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2019 dags. 22. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2021 dags. 7. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2021 dags. 21. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2023 dags. 14. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 391/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 17/1992 dags. 24. ágúst 1992[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 401/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 406/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 377/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 177/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 191/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 357/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 275/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 649/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 566/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 146/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 467/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 167/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 139/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 121/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12/1988 dags. 29. desember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 74/1989 dags. 25. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 213/1989 dags. 28. ágúst 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 485/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1313/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1558/1995 dags. 28. september 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1796/1996 dags. 20. mars 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1842/1996 dags. 6. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2509/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4243/2004 dags. 28. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 31. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6353/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6453/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6667/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6193/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6757/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6584/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2010 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6226/2010 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10003/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10033/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10872/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11180/2021 dags. 10. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11651/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11655/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11657/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11677/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11796/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11766/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12107/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12062/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12211/2023 dags. 31. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11876/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12272/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12008/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12653/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12766/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12828/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12397/2024 dags. 6. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 533/2025 dags. 11. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19615
1961 - Registur95, 135
1965 - Registur30
1966 - Registur19, 34-35
1966165, 314, 371
1967 - Registur31, 135
1967272, 312, 546, 549, 551, 1126, 1134
1968 - Registur38, 150
1968204, 755, 820, 837, 1224
196911, 587, 596, 603, 611, 716, 1014, 1024, 1295, 1434
1969 - Registur36, 81
1970 - Registur59-60
197085, 227, 248, 267, 664, 771, 1152
1971 - Registur32
1972 - Registur12, 19, 32-33, 35
1972490, 612, 684, 995, 1000, 1003, 1010
1973 - Registur29, 127
197397, 99-100, 103, 208, 214, 562, 651, 894
1974 - Registur27-28, 34
1974707, 861-862, 866-868, 878, 920, 924, 928, 932, 936, 940
1975122-125
1976449, 970, 1022, 1029
1977 - Registur31, 36
197833, 35, 910, 919, 1249-1250
1978 - Registur196
1979 - Registur35-36, 45-46, 188, 190-191, 195
1979176, 216-217, 352, 408, 606, 757-758, 762, 764, 769, 1067, 1097, 1103, 1143-1145, 1185, 1187, 1216, 1219, 1222-1223, 1255-1257
1980 - Registur12, 20, 31-32, 34
198010
1981 - Registur39, 45, 114, 191
1981324-325, 470-471, 564, 602, 786, 813, 829-830, 948, 1214, 1216-1217, 1225, 1326
1982 - Registur37, 48-49
1982252, 523, 525, 797, 1123, 1178, 1275, 1505, 1525, 1617, 1633-1634, 1666, 1796, 1876
1983 - Registur46, 178, 202, 292, 316-317
19831141, 1155, 1167, 1362, 1430, 1446, 1457, 1600, 1789, 1846, 1914, 1937, 1953, 1963, 2195, 2201
1984 - Registur38
19841104, 1106
1985 - Registur49
198524, 90, 153, 155, 693, 781, 827, 848, 850, 874, 1082, 1340, 1346-1347, 1371, 1477, 1482, 1487, 1492, 1498, 1500, 1506, 1514
1986 - Registur38, 47, 119
1986521, 573, 626, 631, 636, 644, 659, 709, 717, 926, 1106, 1319, 1364, 1438, 1440, 1444, 1450, 1698, 1724-1725, 1727-1728, 1731-1732, 1734-1735, 1743, 1768, 1776, 1779
1987 - Registur45, 62, 79, 138, 173
198766, 82-83, 91, 211, 216, 264, 340, 374, 405, 543, 554, 737, 776, 937-939, 941, 947-948, 950-952, 955-956, 962, 985, 1024, 1059, 1129, 1171, 1187, 1200, 1209-1210, 1228, 1325, 1375, 1466, 1489, 1526, 1528, 1532, 1539, 1556, 1602, 1690, 1692, 1784
1988 - Registur42, 56-57, 80, 197-198
198824, 61, 67, 81, 85, 98, 196, 210, 257, 259, 268-269, 296, 320-321, 340, 343, 360, 370-371, 429, 457, 467, 473, 594, 642, 693
1989 - Registur48
198927, 117-118, 130, 144, 162, 199, 288, 292, 300, 373, 376, 478, 485, 490, 494, 498, 504, 556, 584-585, 681, 742, 760, 806, 808, 812-814, 816, 991-993, 1052, 1281, 1286, 1298, 1350, 1360, 1424, 1708, 1713, 1743, 1755, 1761, 1764, 1771, 1774, 1780, 1782-1783, 1789
1990129, 174, 177, 193, 323, 331, 481, 488, 513, 531, 541, 550, 587, 698, 754, 764, 797-798, 801, 833, 924, 973, 1013, 1069, 1247, 1431, 1462, 1550, 1574-1575, 1580, 1592-1593, 1629, 1667-1668
1991 - Registur10, 39, 57, 78, 83, 161, 212-213
199119, 99, 106-107, 155, 186, 348-349, 351, 353-356, 359, 362, 365, 367-368, 370-372, 374-378, 380, 384-386, 388-390, 491, 519, 535, 615, 686, 688, 794, 798, 955, 1119, 1136, 1179-1180, 1374, 1479, 1531, 1533-1534, 1551, 1614-1615, 1617, 1665, 1678, 1686, 1694, 1842, 1913-1914, 1998, 2052
1992 - Registur157, 289
1992115, 209, 294, 327, 346, 351-356, 359, 546-547, 559, 864, 946, 949, 979, 1047, 1053, 1120, 1122, 1135, 1157, 1192, 1201, 1203, 1371, 1537, 1565, 1952, 1979, 2068, 2108, 2148, 2310
1993 - Registur125, 245-246
1993140, 189, 261, 267, 554-559, 675-676, 726, 916, 1024-1025, 1027, 1032, 1183, 1244, 1322, 1327, 1584, 1589, 1632, 1716, 1718, 1752, 2141, 2199, 2238, 2341
1994 - Registur140, 302
199459, 153, 178, 250, 274, 280-281, 311, 427, 857, 894, 899, 1425, 1427, 1616, 1730, 1732, 1886, 1889, 2029, 2031, 2033-2034, 2037-2038, 2078, 2117, 2142, 2328, 2600, 2785
199575, 189, 195, 223, 225, 336, 2616-2617, 2619, 2627, 2791, 2793, 2926, 3156, 3167, 3224
1996 - Registur17, 60, 78, 93, 151, 220, 266, 321-322, 371
199641, 190-193, 303, 493, 548, 565, 636, 641, 649, 651, 1203, 1210, 1214, 1232, 1240, 1255-1258, 1262-1267, 1269-1270, 1312, 1433, 1622, 1699, 2094, 2325-2326, 2412, 2485, 2509, 2617, 2697, 2752, 3182, 3202, 3348
1997217, 221, 458, 461, 465-466, 576, 748, 868, 967, 978, 981, 984, 1171, 1383, 1410, 2304, 2308-2309, 2867, 2882, 3401, 3466
1998 - Registur92
1998106, 113, 119, 208-209, 212-213, 226, 306, 312, 314-316, 912, 1243, 1528, 1662, 1677, 2552, 3100, 3106, 3109, 3256, 3671, 3723, 4205, 4207, 4209-4211, 4219-4220, 4224, 4229, 4292, 4375-4376
1999773, 1913, 1942-1943, 1945, 2189, 2193, 2286, 2292, 2826, 3987, 3992, 4337, 4713
2000180, 182-183, 200, 457, 678, 1023-1024, 1029, 1685, 1691, 2923, 2933, 3527, 3530, 3534, 3745, 3754, 4460
20024015, 4055
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1966-197027
1976-198323
1984-1992479
1997-2000401, 411-412
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1957A132, 134, 138, 245, 251
1957B317, 526-528
1958A73
1958B312
1961A17, 237-238
1961B77, 153, 409-410, 413-414, 426, 604
1962A32, 38, 148, 288
1962B17-18, 63, 72, 113, 275, 286, 291, 331, 375-376, 379, 430, 531
1963A279
1963B50, 402-403, 414
1964A11, 48
1964B60, 166, 168, 170-171, 183, 219-220, 304, 307, 310, 316
1965A115-116, 184-185
1965B19-20, 22, 150, 199-201, 239, 421, 577
1966A60-61, 86, 102, 114, 123-125, 144, 146, 185, 310, 328
1966B223-226, 244, 246-248, 272, 336, 395, 407, 425, 670
1967A64, 95, 117, 119, 126
1967B102-103, 120, 122, 177-179, 285, 599, 625
1968A39, 49-50, 67, 301, 313-314, 386
1968B140, 210-211, 425-426, 519
1969A323, 407, 444
1969B142, 217-218, 510, 521, 562-563, 574-575, 578-579, 581, 584-585, 587, 590-593, 595-598, 607-608, 707
1970A215, 217, 267, 317-318, 372, 388, 604
1970B211, 228, 485, 586, 721
1971A79, 82, 105, 245, 248
1971B19, 131, 195, 248, 270, 275, 300, 815
1971C167, 229
1972A32, 236-237
1972B5, 47-48, 240-241, 307, 309, 340, 342, 355, 407-410, 412-414, 417-419, 421, 574, 576, 689, 694, 703, 731, 751-752, 942
1973A8, 110, 171-172, 179, 303
1973B65-66, 69, 80, 133, 275, 339, 489-490, 980, 1016
1974A250, 262, 282, 378, 380, 393, 398, 427, 556
1974B61-62, 83-84, 182, 184, 278, 323, 503, 633-634, 658, 705, 707-708, 822, 884, 889, 891, 895, 898
1975A1, 41, 43, 54-55, 86, 96-97, 101, 111-112, 333
1975B52, 75, 149, 599, 675, 818, 890, 921-922
1975C296
1976A112, 151, 252
1976B9, 89, 148, 666, 760, 1031
1977A23, 75, 77, 112, 199, 213, 217, 221
1977B31, 230, 347, 464-467, 493, 599, 621-622, 661, 711, 725, 737
1978A1, 98, 210, 367, 400, 404, 415
1978B5, 244, 278-279, 358, 507, 655, 681, 707, 724, 757, 873, 875, 895
1978C9
1979A19, 21-22, 24, 102, 106, 115, 123, 125, 206-207, 210
1979B3, 55, 129, 225, 409, 498, 651, 664, 789, 996, 1007, 1013, 1015
1980A1, 21, 27, 192, 241, 245, 251, 255-256, 260, 262, 265, 274, 311-312, 328, 360, 362, 365
1980B5, 18, 127, 162-163, 227, 251, 324, 401, 427, 488, 533, 834, 878, 924-925, 990, 995, 1031, 1041, 1083-1088, 1090-1091
1981A28-29, 32, 54, 219, 261-263, 276, 299, 303
1981B40, 193, 240-241, 284, 346, 388, 615, 791, 871, 971, 1103, 1283, 1286, 1299, 1484
1982A1, 5, 9, 18, 38, 82, 84, 96, 131, 140, 157, 294
1982B47-52, 64, 253, 308, 463, 597, 823, 843, 938, 1019, 1055-1061, 1125, 1155, 1159, 1342, 1348, 1361, 1372
1983A43, 94, 121, 125-127
1983B40, 75, 81, 95, 244, 290, 747, 880, 950, 1013-1014, 1057-1063, 1271, 1343, 1348, 1409, 1539
1984A5, 19, 56, 75, 88, 90, 93-94, 98, 100, 104, 136, 172, 225, 296
1984B17, 19, 28, 154, 176, 233, 291, 341, 347, 410, 454, 471, 594, 602-607, 617, 664-665, 681, 690, 787, 1037
1985A96-97, 200, 220, 284, 286, 291-292, 300, 375, 380, 387
1985B11, 58, 93, 172, 178, 196, 227, 270, 280, 296, 305, 347, 369, 483-484, 486, 506, 514, 535-536, 554, 590, 623, 640, 751, 777-781, 974
1986A65, 82, 107, 114, 119, 141-142, 179, 213
1986B46, 86, 104-105, 114, 144, 147, 212, 217, 265, 307, 378, 407, 413, 447, 459, 468, 474, 498, 520, 586-587, 604, 611, 618, 620, 729-731, 741, 764, 766, 872, 896, 915-916, 953, 966, 1061
1987A13, 17-18, 39-40, 46, 50, 80, 89, 153, 173-174, 197, 205-206, 245, 673, 694, 1043
1987B28, 42, 65, 78, 80-84, 92, 103, 118, 120, 135, 244, 271, 341, 346, 399, 457, 466, 539, 547, 651, 714-715, 789, 799, 815, 833-834, 845, 859-860, 954, 957, 969, 982, 1160, 1165, 1186, 1201, 1276
1988A20, 27-28, 41, 55, 89, 108, 143, 168-169, 216-217, 220, 225, 228, 231, 237, 241, 243-244, 252, 259
1988B34, 38-39, 117-118, 132, 211, 307-308, 310, 412-413, 436-437, 459, 494, 504, 515, 554, 615, 735, 852, 876, 885, 1123, 1198, 1200, 1223, 1341-1342, 1350, 1387
1989A9, 233-235, 237, 239-240, 247, 257-258, 262-265, 267-269, 281, 283, 294-295, 303, 319, 349, 372, 541, 545, 583, 766
1989B25-26, 107, 110, 117, 125, 166, 269-270, 282, 296-297, 309, 357, 410, 453, 495-496, 689, 891, 916, 989-990, 1009, 1012, 1046-1047, 1051, 1095, 1107, 1228, 1260, 1305
1990A67, 74, 134-135, 158-159, 265, 336, 353, 553
1990B170-185, 289, 293-294, 336, 435, 438-439, 466, 494, 551, 553, 652-659, 835, 840, 842, 852, 913, 1100, 1207, 1340, 1342, 1396, 1407
1991A235-237, 249-251, 284, 433, 565
1991B65, 85, 127, 141, 170, 335, 348-349, 382, 484, 543, 631, 645, 678, 851, 864, 871, 875, 878, 907, 925, 1027, 1129
1992A16, 28, 30, 42, 68-69, 85, 87-88, 92, 120, 190, 215, 217, 221, 274, 303
1992B56-57, 60, 86, 92, 226, 237, 317, 336, 379, 473, 515, 584, 637, 667, 698, 869, 948, 962, 969, 972, 990, 1005, 1007, 1036
1993A38-39, 60, 63, 66, 69, 76-77, 79-80, 83, 93, 127, 190, 210, 214, 252, 257-258, 333, 400-401, 403-404, 408-409, 584, 586-587, 629, 860, 870
1993B84, 280, 291, 296, 318, 331, 417, 419, 578, 614, 665, 694, 697, 718, 759, 890, 909, 921, 964, 1072, 1124, 1201
1993C1205
1994A8, 189, 278, 282, 330, 510, 527
1994B204, 559, 648, 850-851, 960-962, 966, 1125, 1157-1158, 1161-1162, 1164, 1167, 1284, 1334, 1350, 1357, 1450, 1538, 1669, 1690, 1825, 1839, 1852-1853, 1868-1869, 2518, 2577, 2620, 2652, 2811, 2813-2814, 2856, 2858, 2862, 2877
1995A65, 70, 793, 837, 1087
1995B23-24, 254-255, 311, 314, 395, 400, 591, 696, 729, 732, 745, 752, 812, 914, 948, 1239-1240, 1247, 1270-1271, 1664, 1840-1841, 1849, 1874, 1877, 1886
1995C12, 39
1996A23, 25-26, 28, 30, 32-37, 50-51, 71, 73-74, 91, 93-94, 112, 114-115, 129, 144, 186, 316, 325, 328, 361-362, 389, 409, 501, 511, 551
1996B10, 279-280, 290, 358, 529-530, 635, 649, 655, 680, 754, 767, 783, 851, 929-930, 936, 1179, 1198, 1200, 1233, 1279-1280, 1286, 1288, 1290, 1324, 1326, 1331, 1457, 1476-1477, 1604, 1710, 1714-1715, 1786-1787, 1793, 1803-1804, 1810, 1819-1820, 1826
1997A152, 284, 286, 304, 421, 423, 439-440, 442-447, 452-453, 455, 458, 484, 487, 494, 504, 516, 727
1997B6-7, 27, 32, 37-38, 43, 57, 59, 88, 175-176, 182, 184, 259-260, 265, 392, 410-411, 414, 432, 452-453, 458, 528, 634, 641, 645, 698, 868-872, 874-877, 898, 951, 967-968, 986, 993, 1170, 1172, 1175, 1223, 1233-1234, 1352, 1393, 1397, 1416, 1476, 1530, 1539, 1602-1605, 1632, 1635, 1678, 1802
1997C18, 347
1998A56, 132, 135-136, 140-141, 144, 162-164, 167, 251, 361-366, 370-374, 386-387, 389, 392, 464, 507, 604
1998B32, 79, 140, 212-215, 270, 695, 697-698, 791, 799, 804, 909-911, 955-956, 969-970, 972, 1000, 1008, 1142, 1149-1150, 1156-1157, 1161-1162, 1171, 1176-1178, 1185-1186, 1190, 1199, 1201, 1208, 1210, 1217-1218, 1223, 1225-1226, 1230, 1277, 1287-1289, 1295, 1306, 1308, 1316-1317, 1638-1641, 1767-1768, 1774, 1831, 1840-1841, 1847-1848, 1872, 1875, 1919, 1928, 1949, 1959, 1981-1984, 2044, 2191, 2462, 2469-2472, 2490, 2545
1999A26, 188-190, 194, 197, 210-211, 264
1999B14-15, 112, 158, 281-284, 378-380, 573-575, 722, 840, 843, 961, 1064, 1073, 1364, 1393, 1422, 1427, 1478-1479, 1825, 1840-1841, 1843, 2570-2573, 2711-2712, 2781-2783
1999C75
2000A32, 176, 223, 281, 463-465, 496, 720
2000B193, 198-201, 230, 244-245, 247, 263-264, 278, 429-432, 700, 709, 875, 879, 882, 922, 1158, 1257, 1778, 2101-2105, 2740-2744, 2882
2001A70-77, 79-83, 124, 316, 425, 444, 451
2001B166, 217-220, 262, 295-296, 754, 1128, 1186-1187, 1198-1200, 1232, 1264, 1367, 1395, 1404, 1728, 1925, 1953, 1957, 1976, 1988, 2121, 2455, 2461, 2782, 2819, 2915
2002A52, 131, 235, 437, 439, 441, 457, 473, 558, 565
2002B15, 369, 421-422, 690, 1128, 1131-1135, 1137-1138, 1140, 1142, 1440, 1503, 1717, 1775, 2023-2026, 2145, 2274-2277, 2354
2002C86
2003A75, 81, 86, 381, 397, 457, 602
2003B28, 94, 531, 956, 1269, 1703, 1733, 1751, 1919, 1975, 1977, 2429-2440, 2538, 2567, 2712-2713, 2956
2004A3, 23, 285, 296, 313, 539, 808
2004B88, 113, 651, 1145, 1169, 2582, 2586, 2594
2005A420, 449, 1163
2005B1361, 1857-1858, 2487, 2510, 2584, 2590
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1957AAugl nr. 33/1957 - Lög um breyting á lögum nr. 10 frá 15. apríl 1928, um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1957 - Lög um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1957 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 192/1957 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 148/1958 - Yfirlit um hag Búnaðarbanka Íslands 30. júní 1958[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 10/1961 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1961 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 10 29. marz 1961, um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1961 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 182/1961 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 75/1962 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 30/1962 - Reglugerð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1962 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1962 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1962 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1962 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1962 - Samþykktir fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 45/1963 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 19/1963 - Reikningur Tryggingarsjóðs sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1963 - Reikningar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 10/1964 - Lög um breyting á lögum nr. 10 frá 29. marz 1961, um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 67/1964 - Vísindasjóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1964 - Reikningar Landsbanka Íslands árið 1963[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 8/1965 - Reglugerð um nýja lánaflokka Stofnlánadeildar sjávarútvegsins við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1965 - Reglugerð um vaxtabréfalán Iðnlánasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1965 - Reglugerð um vísitölulán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1965 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 19. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 35/1966 - Lög um Lánasjóð sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1966 - Lög um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1966 - Lög Um Framkvæmdasjóð Íslands, Efnahagsstofnun og Hagráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1966 - Lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1966 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1966 - Lög um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1966 - Lög um Framleiðnisjóð landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 95/1966 - Vísindasjóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1966 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1966 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1966 - Reglugerð um hagræðingarlán Iðnlánasjóðs[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 48/1967 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Orkulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1967 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1967 - Lög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 43/1967 - Reglugerð um ríkisábyrgðir og Ríkisábyrgðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1967 - Samþykktir fyrir Sparisjóð alþýðu, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1967 - Vísindasjóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1967 - Reikningar Söfnunarsjóðs Íslands fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 22/1968 - Lög um gjaldmiðil Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1968 - Lög um Fiskimálaráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1968 - Lög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1968 - Lög um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenzkrar krónu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 137/1968 - Vísindasjóður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1968 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands árið 1967[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 72/1969 - Lög um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 84/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 21. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1969 - Reikningur Iðnlánasjóðs 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1969 - Reikningur Byggingarsjóðs Listasafns Íslands frá 1. jan. 1964—31. des. 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1969 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands árið 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1969 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins árið 1963. Síldveiðideild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1969 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins árið 1964. Síldveiðideild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1969 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins árið 1965. Síldveiðideild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1969 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins árið 1966. Síldveiðideild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1969 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins árið 1967. Síldveiðideild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1969 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Bókasafnssjóð forsetasetursins að Bessastöðum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 29. desember 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1969 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 9/1970 - Lög um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1970 - Lög um Útflutningslánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1970 - Lög um Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 21/1970 - Reglugerð um Fiskimálaráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1970 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 22. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1970 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1970 - Reikningur Bjargráðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 31/1971 - Lög um Iðnþróunarstofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1971 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1971 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 11/1971 - Reglugerð um útflutningslánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1971 - Reglugerð um gíróþjónustu pósts og síma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1971 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 24. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1971 - Reikningur Bjargráðasjóðs Íslands 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1971 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 13/1971 - Auglýsing um samning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands til að koma í veg fyrir tvísköttun, að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1971 - Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Tékkóslóvakíu[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 97/1972 - Lög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 5/1972 - Auglýsing um innflutning með greiðslufresti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1972 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1972, Skuldabréf A, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1972 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Súðavíkur, N.-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1972 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1972 - Reglur um útdrátt vinninga í happdrættisláni ríkissjóðs 1972, skuldabréf A[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1972 - Reikningur yfir tekjur og gjöld Söfnunarsjóðs Íslands fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1972 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1972 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1972 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1970. Síldveiðideild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1972 - Reikningur Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1972 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1972 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1972 - Reikningur Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins 1971[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 4/1973 - Lög um neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1973 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1973 - Lög um Iðnrekstrarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 45 16. apríl 1971, um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 26/1973 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1973, Skuldabréf B, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1973 - Reglugerð um Viðlagasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1973 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningnum frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1973 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1973, Skuldabréf C, vegna vega- og og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1973 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 28/1974 - Bráðabirgðalög um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1974 - Lög um Þjóðhagsstofnun og breyting á lögum nr. 93/1971, um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1974 - Lög um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1974 - Lög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um breytingu á gengi íslenskrar krónu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1974 - Lög um verðjöfnunargjald af raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1974 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir í sjávarútvegi og um ráðstöfun gengishagnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1974 - Lög um ráðstafanir í sjávarútvegi og um ráðstöfun gengishagnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 46/1974 - Reglugerð um sérstakt útflutningsgjald af loðnuafurðum á árinu 1974 og ráðstöfun á því[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1974 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1974, Skuldabréf D, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, er opni hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1974 - Reglur fyrir veðdeild Alþýðubankans hf. um útgáfu á 1. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt reglugerð nr. 330 24. nóvember 1972 fyrir Alþýðubankann hf. sbr. reglugerð nr. 119 13. apríl 1973, um breyting á þeirri reglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1974 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1974, Skuldabréf E, til að fullgera Djúpveg og opna þannig hringveg um Vestfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1974 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 26. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971 og lög nr. 106 27. desember 1973 um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1974 - Reglugerð um niðurgreiðslu verðs á brennsluolíu til íslenskra fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1974 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1974, Skuldabréf F, vegna vegaframkvæmda við hringveg um landið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1974 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Svarfdæla, Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1974 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 11/1975 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1975 - Lög um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1975 - Lög um ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins skv. lögum nr. 2/1975 og um ráðstafanir vegna hækkunar brennsluolíuverðs til fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 42/1975 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins. Heildsöluverð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1975 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1975 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1975 - Reglugerð um niðurgreiðslu verðs á brennsluolíu til íslenskra fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1975 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1975 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1975 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1975, Skuldabréf G, vegna uppbyggingar þjóðvegakerfisins[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 44/1976 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 93/1971, um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1976 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 60/1976 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1976, Skuldabréf H, vegna Norður- og Austurvegar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1976 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1976 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1976, Skuldabréf I, vegna Norður- og Austurvegar[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1977 - Lög um breyting á lögum nr. 79 6. sept. 1974, um fjáröflun til vegagerðar, og lögum nr. 78 23. des. 1975, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1977 - Lög um heimild til erlendrar lántöku, ábyrgðarheimildir og aðrar ráðstafanir vegna lánsfjáráætlana 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 27/1977 - Reglur um útdrátt vinninga í happdrættislánum ríkissjóðs, útgefnum árið 1972 og síðar vegna fjáröflunar til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1977 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs 1977, Skuldabréf J, vegna Norður- og Austurvegar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1977 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1977 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1977 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 30. september 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1977 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1977 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 79 27. maí 1960, um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1977 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/1977 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningnum frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 26/1978 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. mars 1960, um söluskatt, sbr. lög nr. 10 22. mars 1974, um skattkerfisbreytingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1978 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1978 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um breytingu á gengi íslenskrar krónu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 1/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1978 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1978 - Auglýsing um samning milli fjármálaráðuneytisins f. h. ríkissjóðs og Seðlabanka Íslands um lánafyrirgreiðslu og vaxtakjör[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1978 - Reglugerð um ráðstöfun á eftirstöðvum gengismunar samkvæmt lögum nr. 97/1972, nr. 106/1974 og nr. 27/1975, til stofnunar nýs lánaflokks við Fiskveiðasjóð Íslands til hagræðingar í fiskiðnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1978 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1978 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Laugaráss nr. 277 1. júlí 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1978 - Reglugerð um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1978 - Reikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1978 - Reikningar Viðlagasjóðs og deilda hans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 2/1978 - Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Tékkóslóvakíu[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 13/1979 - Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1979 - Lög um heimild til lántöku, ábyrgðarheimildir og aðrar ráðstafanir vegna fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1979 - Lög um breyting á lögum nr. 59 28. maí 1969, um tollheimtu og tolleftirlit, sbr. lög nr. 2 11. febr. 1970, lög nr. 66 30. apríl 1973 og lög nr. 71 31. maí 1976, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1979 - Lög um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 2/1979 - Reglugerð um nýbyggingargjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1979 - Gjaldskrá fyrir smásölu, heildsölu og heimtaugargjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1979 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1979 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1979 - Reglugerð skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1979 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1979 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 1/1980 - Lög um greiðslu opinberra gjalda fyrri hluta ársins 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 8 22. mars 1972, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1980 - Lánsfjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1980 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1980 - Lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1980 - Lög um tekjustofna sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1980 - Lög um breytingu á lögum nr. 69 27. júní 1941, um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 93/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1980 - Auglýsing um útgáfu nýrra peningaseðla og peninga, sleginna úr málmi, myntar, frá og með 1. janúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1980 - Auglýsing um innflutning með greiðslufresti og aðrar erlendar lántökur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1980 - Reglugerð um framlög til eftirlauna aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1980 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum, sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1980 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1980 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/1980 - Auglýsing um tollafgreiðslugengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/1980 - Reikningur Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 677/1980 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 12/1981 - Lög um verðlagsaðhald, lækkun vörugjalds og bindiskyldu innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1981 - Lánsfjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 7 22. febrúar 1980, lög nr. 20 7. maí 1980 og lög nr. 2 13. febrúar 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1981 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um breytingu á gengi íslenskrar krónu hinn 26. ágúst 1981 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1981 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1981 - Lög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um breytingu á gengi íslenskrar krónu hinn 26. ágúst 1981 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 114/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1981 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs í 1. fl. 1981 vegna framkvæmda við Norðurveg og Austurveg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1981 - Reglugerð um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1981 - Reglur um tímabundinn tollfrjálsan innflutning bifreiða og bifhjóla sem skrásett eru erlendis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1981 - Reikningur Samvinnubanka Íslands h.f. 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1981 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 817/1981 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 1/1982 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um breytingu á gengi íslenskrar krónu hinn 14. janúar 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1982 - Lög um breytta tekjuöflun ríkissjóðs vegna ráðstafana í efnahagsmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 2 1. febr. 1980, um breyting á lögum nr. 5 13. febr. 1976, um útflutningsgjald af sjávarafurðum, og breyting á lögum nr. 81 21. des. 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1982 - Lánsfjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1982 - Lög um skattskyldu lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1982 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1982 - Bráðabirgðalög um efnahagsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1982 - Lög um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 9/1982 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1982 - Reglur um bráðabirgðatollafgreiðslu gegn fjártryggingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1982 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1982 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum, sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1982 - Reikningur Útvegsbanka Íslands 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 486/1982 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1982 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/1982 - Auglýsing um samkomulag skv. 20. gr. í samningi frá 9. nóvember 1972 milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum, sbr. viðbótarsamning við samninginn frá 11. júní 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1982 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 757/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 772/1982 - Reglugerð um starfsemi Viðlagatryggingar Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/1982 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 25/1983 - Reglugerð um tollafgreiðslugengi vegna tollmeðferðar á innfluttum vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1983 - Reglugerð um Olíusjóð fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1983 - Reglugerð um framlög til eftirlauna aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1983 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/1983 - Reglugerð um gjalddaga og fullnustu aðflutningsgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/1983 - Reikningur Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1983 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/1983 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1983 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 825/1983 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 2/1984 - Lánsfjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1984 - Lög um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1984 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum, peninga- og lánsfjármálum 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 65 19. maí 1982, um skattskyldu innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1984 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1984 - Lög um erfðafjárskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 96 31. desember 1969 um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1984 - Lög um verðjöfnunargjald af raforkusölu[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 22/1984 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1984 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1984 - Gjaldskrá Hitaveitu Reykjahlíðar, Skútustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1984 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1984 - Reglugerð um gjöld fyrir embættisverk fulltrúa í utanríkisþjónustunni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1984 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1984 - Reikningur Samvinnubanka Íslands 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1984 - Reglugerð um 10. flokk Veðdeildar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1984 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1984 - Reglur um einfaldari tollmeðferð á vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/1984 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 519/1979 um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála ásamt síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1984 - Reikningur Útvegsbanka Íslands, árið 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1984 - Reikningur Minningarsjóðs Áslaugar Eyjólfsdóttur og Guðmundar Eyjólfssonar frá Miðbæ í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1984 - Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1984 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/1984 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1985 - Lög um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1985 - Lög um nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1985 - Lánsfjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 3/1985 - Gjaldskrá Hitaveitu Reykjahlíðar, Skútustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1985 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1985 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1985 - Reglugerð um skyldusparnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1985 - Gjaldskrá Hitaveitu Blöndóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1985 - Reglugerð um höfundarréttargjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1985 - Reglugerð um framlög til eftirlauna aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1985 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1985 - Reikningur Samvinnubanka Íslands hf. fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1985 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1985 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1985 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1985 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1985 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Vatnsleysustrandarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1985 - Reikningur Gjafasjóðs Landspítala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 295/1985 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1985 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1985 - Reikningur Útvegsbanka Íslands fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1985 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 559 21. júlí 1983 um gjalddaga og fullnustu aðflutningsgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Skagastrandarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1985 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1985 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 19/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 79/1974, um fjáröflun til vegagerðar, sbr. lög nr. 78/1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1986 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1986 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, sbr. lög nr. 77/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 43/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1986 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1986 - Samþykktir fyrir Tryggingarsjóð sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1986 - Reglur um ársreikning viðskiptabanka og sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1986 - Reglugerð um launaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1986 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Framleiðsluráðs landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/1986 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1986 - Auglýsing um erlenda fjármögnunarleigu (leasing) á tækjum og vélum og lántökur í því sambandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1986 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands, fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1986 - Reglugerð um Iðnþróunarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1986 - Reikningur Framkvæmdasjóðs Íslands árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/1986 - Reglur um Byggingarsjóð Þjóðarbókhlöðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1986 - Reikningur Útvegsbanka Íslands, fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1986 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 3/1987 - Lög um fjáröflun til vegagerðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1987 - Lög um stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1987 - Vaxtalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1987 - Lög um Vísindaráð og Vísindasjóð, Rannsóknaráð ríkisins og Rannsóknasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1987 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 96 31. desember 1969 um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1987 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir í fjármálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1987 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 55 30. mars 1987, tollalögum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 14/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1987 - Reglugerð um gjöld fyrir embættisverk fulltrúa í utanríkisþjónustunni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1987 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1987 - Reikningur Grænlandssjóðs fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1987 - Reikningur Grænlandssjóðs fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1987 - Reikningur Grænlandssjóðs fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1987 - Reikningur Grænlandssjóðs fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1987 - Reikningur Grænlandssjóðs fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1987 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 278, 1. júlí 1979, fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka, sbr. reglugerð nr. 451/1979, reglugerð nr. 331/1980, reglugerð nr. 617/1980, reglugerð nr. 628/1981, reglugerð nr. 213/1985 og reglugerð nr. 98/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1987 - Reglur um tímabundinn tollfrjálsan innflutning bifreiða og bifhjóla sem skrásett eru erlendis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1987 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1987 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1987 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 214 20. júní 1973 um innheimtu og skil á meðlögum o.fl. á vegum Innheimtustofnunar sveitarfélaga, sbr. breyting á þeirri reglugerð nr. 549 14. október 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1987 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1987 - Reglur um umboðsskrifstofur erlendra banka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1987 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1987 - Reglugerð um grundvöll og útreikning meðalávöxtunar og dráttarvaxta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1987 - Reglugerð um Útflutningslánasjóð, RTÁ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1987 - Reglugerð um skatt af erlendum lánum, leigusamningum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1987 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1987 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1987 - Reglugerð um ábyrgðargjald skv. VI. kafla laga nr. 68/1987, bráðabirgðalaga um ráðstafanir í fjármálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1987 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1987 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/1987 - Reglugerð um tollafgreiðslugengi vegna tollmeðferðar á innfluttum vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1987 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 5/1988 - Lánsfjárlög fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1988 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum og lánsfjármálum 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1988 - Bráðabirgðalög um aðgerðir í efnahagsmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1988 - Lög um virðisaukaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 37/1961, um ríkisábyrgðir, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1988 - Bráðabirgðalög um efnahagsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1988 - Lög um bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði og heimildir til lántöku á árinu 1989 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 9/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 321/1986, sbr. rgl. nr. 181/1987 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1988 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1988 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1988 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1988 - Reglugerð um gjald af erlendum lánum, leigusamningum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1988 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Njarðvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1988 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1988 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1988 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1988 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1988 - Reglugerð um Atvinnutryggingarsjóð útflutningsgreina[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1988 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1988 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1989 - Lög um aðgerðir í efnahagsmálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1989 - Lög um efnahagsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1989 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36 5. maí 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 13, 10. apríl 1979, um stjórn efnahagsmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Lög um eignarleigustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 86/1985, um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1985, um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1989 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1989 - Fjáraukalög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1989 - Lög um ráðstafanir vegna kjarasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1989 - Lög um breytingu á vaxtalögum, nr. 25 27. mars 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1989 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1989 - Lánsfjárlög fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1989 - Reglugerð um greiðslustað, gjalddaga og fullnustu aðflutningsgjalda vegna tollmeðferðar á innfluttum vörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1989 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands, nr. 470 frá 14. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1989 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka, fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1989 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1989 - Reikningur Grænlandssjóðs fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1989 - Reikningur Grænlandssjóðs fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1989 - Auglýsing um erlendar lántökur og leigusamninga vegna innflutnings á vélum, tækjum og búnaði til atvinnurekstrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1989 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti vegna kaupa eða sölu á notuðum íbúðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1989 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1989 - Reglur um gerð ársreiknings verðbréfasjóðs og ársreiknings verðbréfafyrirtækis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 632/1989 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 40/1990 - Lög um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1990 - Lög um Lánasýslu ríkisins[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um lánasýslu ríkisins
Augl nr. 66/1990 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1990 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988 og 76/1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1990 - Lög um brottfall laga og lagaákvæða[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 92/1990 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1990 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1990 - Reglugerð um framlög til eftirlauna aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1990 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1990 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1990 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti vegna kaupa eða sölu á notuðum íbúðum og kaupa, sölu eða byggingar á nýjum íbúðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1990 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1990 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1990 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/1990 - Reglugerð um innheimtu gjalds til Búnaðarmálasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1990 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1990 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1990 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1990 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1990 - Reglugerð um innheimtu gjalda til Framleiðsluráðs landbúnaðarins og Stofnlánadeildar landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 27/1991 - Lög um ársreikninga og endurskoðun lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1991 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 76/1989, 70/1990, 124/1990 og 130/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1991 - Lög um breyting á lögum um eftirlaun til aldraðra, nr. 2 14. febrúar 1985, sbr. lög nr. 130/1989[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 39/1991 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1991 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1991 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1991 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1991 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1991 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1991 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1991 - Auglýsing um samkomulag samkvæmt 20. grein samnings milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum frá 7. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1991 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1991 - Reglugerð um framkvæmd útreiknings á innlausnarvirði hlutdeildarskírteina verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1991 - Reglugerð um frísvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/1991 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 7/1992 - Lög um breytingu á lögum um viðskiptabanka, nr. 86 4. júlí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1992 - Lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1992 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1992 - Lög um breyting á lögum nr. 95/1980, um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1992 - Lög um breyting á lögum nr. 49/1974, um Lífeyrissjóð sjómanna, sbr. lög nr. 10/1978, nr. 15/1980, nr. 48/1981 og nr. 78/1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1992 - Lög um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1992 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 26/1992 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1992 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1992 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1992 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1992 - Reglugerð um innheimtu þungaskatts af bifreiðum sem skrásettar eru erlendis og nota annan orkugjafa en bensín[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1992 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1992 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1992 - Reglugerð um útgáfu á 3. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1992 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Ytri-Torfustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1992 - Reglugerð um útgáfu á 4. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1992 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1992 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1992 - Reglugerð um Fiskræktarsjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1992 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 3/1993 - Lánsfjárlög fyrir árið 1993 o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1993 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, og lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1993 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1993 - Skaðabótalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1993 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1993 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1993 - Lánsfjárlög fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 53/1993 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossa- og nautgripakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1993 - Reikningur Tryggingasjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka, nr. 54 31. janúar 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1993 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1993 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1993 - Reikningur Lánsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1993 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossa- og nautgripakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1993 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti verðlagsárið 1993—1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1993 - Reglugerð um útgáfu á 3. flokki húsbréfa 1993 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1993 - Reglugerð um úthlutanir úr Kvikmyndasjóði Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1993 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1994 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1993 - Reglugerð um gjöld fyrir embættisverk fulltrúa í utanríkisþjónustunni[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 12/1994 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 97/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1994 - Lög um Rannsóknarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1994 - Lög um Þróunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 51/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 89, 2. mars 1992, um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1994 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1994 - Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1994 - Reglugerð um endurgreiðslu eða niðurfellingu tolls og vörugjalds af kartöfluútsæði, græðlingum og öðrum efnivörum, hráefni og hlutum til framleiðslu garðyrkjuafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1994 - Samþykktir fyrir Tryggingarsjóð innlánsdeildanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1994 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/1994 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1994 - Reglugerð um útgáfu á 3. flokki húsbréfa 1994 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1994 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1994 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/1994 - Reglugerð um útgáfu á 4. flokki húsbréfa 1994 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 644/1994 - Reglugerð um Þróunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 650/1994 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1994 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/1994 - Reglugerð um hlutverk nokkurra starfsstétta og lögaðila við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1994 - Reglur um endurskoðun viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana skv. 62. gr. laga nr. 43/1993, sbr. 11. gr. laga nr. 123/1993[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 150/1995 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 97/1993, sbr. lög nr. 12/1994 og nr. 58/1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1995 - Lánsfjárlög fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 13/1995 - Reglur um upplýsingaskyldu vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands, nr. 470 14. nóvember 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1995 - Reglugerð um almenna heimild til að binda inn- og útlán við gengisvísitölur SDR og ECU[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1995 - Reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1995 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1995 - Reikningur Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1995 - Reglugerð um eftirlit með sáðvöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1995 - Reikningur Tryggingarsjóðs viðskiptabanka fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1995 - Auglýsing um tollflokkun á kornvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1995 - Reglugerð um áburð og jarðvegsbætandi efni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1995 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1995 - Reglur um skyldu verðbréfasjóða til þess að eiga ríkisverðbréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1995 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossakjöti á verðlagsárinu 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/1995 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti á verðlagsárinu 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/1995 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/1995 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/1995 - Reglugerð fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 716/1995 - Reikningur Verðbréfaþings fyrir árin 1993 og 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 717/1995 - Reglur um breytingu á reglum um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana nr. 554/1994[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 13/1996 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 123/1993, um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1996 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1996 - Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 92 24. maí 1994, um Þróunarsjóð sjávarútvegsins, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1996 - Lánsfjárlög fyrir árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 141/1996 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1996 - Reglugerð um innkaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Tæknifræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1996 - Reglur um árshlutauppgjör viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1996 - Reglur um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1996 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1996 - Samþykktir fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1996 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjöldum af kindakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1996 - Reglugerð um innheimtu og ráðstöfun á verðskerðingargjaldi af hrossakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1996 - Reglugerð um innheimtu og skil á meðlögum o.fl. á vegum Innheimtustofnunar sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 506/1996 - Reglur um lausafjárhlutfall innlánsstofnana af innlendum skuldbindingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1996 - Reglugerð um Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/1996 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1996 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1996 - Reglur um útboðslýsingar verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 678/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð blaðamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkafólks í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Lífiðn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 711/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 61/1997 - Lög um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1997 - Lög um breytingar á sérákvæðum í lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1997 - Lög um búnaðargjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1997 - Lög um ríkisábyrgðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1984, um lífeyrissjóð bænda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1997 - Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1997 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 8/1997 - Reglugerð um Þróunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1997 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka og tilhögun á greiðslum úr tryggingasjóðum innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1997 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við innlánsstofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1997 - Reglugerð fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Vesfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1997 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð lækna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1997 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1997 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands fyrir árin 1995 og 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1997 - Reglur um lausafjárhlutfall innlánsstofnana af innlendum skuldbindingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1997 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1997 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1997 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð KEA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Flugvirkjafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/1997 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1997 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/1997 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð bankamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/1997 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 753/1997 - Reglugerð um mánaðarleg skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 11/1998 - Lög um Kvótaþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1998 - Lög um breytingu á lögum nr. 22/1968, um gjaldmiðil Íslands, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1998 - Lög um húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1998 - Lög um breytingar á sérákvæðum í lögum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1998 - Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1998 - Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 19/1998 - Reglur um ársreikninga fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1998 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 504/1996, fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1998 - Reglugerð fyrir Eftirlaunasjóð Reykjanesbæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1998 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1998 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1998 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1998 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóðinn Framsýn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1998 - Samþykktir fyrir Samvinnulifeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1998 - Samþykktir Lífeyrissjóðsins Lífiðnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1998 - Samþykktir Eftirlaunasjóðs FÍA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 711/1996, fyrir Lífeyrissjóð Vesturlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 407/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 463/1996 fyrir Íslenska lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð verkalýðsfélaga á Suðurlandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1998 - Reglur um endurskoðun lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 74/1997 fyrir Séreignalífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1998 - Reglugerð fyrir Almennan lífeyrissjóð VÍB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð arkitekta og tæknifræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1998 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/1998 - Reglugerð fyrir séreignardeild Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/1998 - Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 808/1998 - Reglugerð um tekjutryggingu samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 117/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 12/1999 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1999 - Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum og verðbréfauppgjörskerfum
Augl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 7/1999 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1999 - Reglur um breytingu á reglum um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu nr. 348/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1999 - Reglugerð um varasjóð viðbótarlána[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1999 - Reglur um laust fé bindiskyldra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1999 - Reglur um laust fé bindiskyldra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1999 - Reikningur Verðbréfaþings Íslands fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/1999 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1999 - Reglugerð um gjöld fyrir embættisverk starfsmanna utanríkisþjónustunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1999 - Auglýsing um skráningu íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1999 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1999 - Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1999 um gildandi reglur þegar hlutabréf eru keypt á undirverði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1999 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1999 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 838/1999 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 880/1999 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 905/1999 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 163/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 50/2000 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2000 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/2000 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 524/2000 - Auglýsing um skráningu íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2000 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 742/2000 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2000 - Reglur um aðgang að uppgjörsreikningum í Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 992/2000 - Embætti, sýslanir, leyfi o.fl.[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 36/2001 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2001 - Lög um vexti og verðtryggingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/2001 - Lög um breyting á lögum um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/2001 - Fjáraukalög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 92/2001 - Reglur um breytingu á reglum nr. 554/1994 með síðari breytingum, um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/2001 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2001 - Auglýsing um breytingu á reglum um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands, nr. 115/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/2001 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2001 - Reglugerð um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/2001 - Reglur um fyrsta söludag almennra útboða verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/2001 - Reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/2001 - Reglur um breytingu á reglum nr. 115 frá 13. febrúar 2001um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 546/2001 - Auglýsing um skráningu íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 557/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 237/1998 um ríkisábyrgðir, Ríkisábyrgðasjóð og endurlán ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/2001 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2001 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/2001 - Reglur um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 695/2001 - Reglur um ársreikninga verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/2001 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2001 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/2001 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 398/1995 um áburð og jarðvegsbætandi efni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 931/2001 - Reglur um reikningsskil og ársreikning Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 951/2001 - Auglýsing um afnám reglna um skyldu verðbréfasjóða til þess að eiga ríkisverðbréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 62/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (hlutafé í erlendum gjaldmiðli)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2002 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 29/1995, um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2002 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 11/2002 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Auglýsing um breytingu á reglum um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands, nr. 115/2001, sbr. auglýsingu nr. 140/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/2002 - Reglur um millibankamarkað með gjaldeyrisskiptasamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/2002 - Reglugerð um breyting á reglugerð, nr. 753/1997, um mánaðarleg skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/2002 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/2002 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/2002 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/2002 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/2002 - Reglur um beitingu viðurlaga í formi dagsekta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/2002 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/2002 - Reglugerð um varasjóð húsnæðismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/2002 - Reglugerð um innköllun þriggja myntstærða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 831/2002 - Reglur Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 896/2002 - Reglur um reikningsskil og ársreikning Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 913/2002 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 947/2002 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 13/2003 - Reglugerð um skil á staðgreiðslu útsvars, tekjuskatts og tryggingagjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/2003 - Reglur um breytingu á reglum nr. 388/2002 um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2003 - Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/2003 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2003 - Reglugerð um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/2003 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/2003 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 906/2003 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1044/2003 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/2004 - Lög um erfðafjárskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2004 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, með síðari breytingum, o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 55/2004 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/2004 - Reglur um breytingu á reglum nr. 913/2002 um gjaldeyrismarkað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/2004 - Gjaldskrá Hitaveitu Seltjarnarness[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2004 - Reglur um breytingu á reglum nr. 385/2002 um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 997/2004 - Reglur um viðskipti lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1010/2004 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 625/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 723/1997, um tollafgreiðslugengi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 879/2005 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1088/2005 - Reglur um reikningsskil og ársreikning Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1099/2005 - Reglur um afnám reglna nr. 470, 15. júní 2001 um fyrsta söludag almennra útboða verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1125/2005 - Reglugerð um innköllun þriggja seðlastærða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1131/2005 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 96/2006 - Reglugerð um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2006 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2006 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1059/2006 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2006 - Reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 57/2007 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2007 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 56/2007 - Reglur um afnám reglna nr. 301/1998 um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2007 - Reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2007 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2007 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2007 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2007 - Reglur um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2007 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2007 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 60/2008 - Lög um heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2008 - Lög um uppbót á eftirlaun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2008 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 63/1985, um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2008 - Fjáraukalög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 35/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2008 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2007 um ólífrænan áburð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1100/2006, um vörslu og tollmeðferð vöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2008 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2008 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2008 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs nr. 458/1999, með síðari breytingum. um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs nr. 458/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2008 - Auglýsing um staðfestingu reglna um lánveitingar Íbúðalánasjóðs samkvæmt 9. tl. 2. gr. reglugerðar nr. 458/1999 um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2008 - Reglur um breytingu á reglum nr. 312/2007 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2008 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1098/2008 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2008 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 5/2009 - Lög um breytingar á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2009 - Lög um breytingu á lögum um kjararáð og fleiri lögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2009 - Lög um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 177/2007, um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2009 - Lög um tekjuöflun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, og lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 2/2009 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2009 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2009 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2009 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2009 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2009 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2009 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2009 - Reglur um greiðsluuppgjör kortaviðskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2009 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2009 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2009 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2009 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu hans af vöxtum til aðila með takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 40/2010 - Landflutningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2010 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2010 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins og lögum um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 148/2010 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2010 - Reglur um breytingu á reglum um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár nr. 492/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2010 - Reglur um breytingu á reglum nr. 703/2009 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2010 - Reglur um breytingu á reglum nr. 704/2009 um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2010 - Reglur um breytingu á reglum um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár nr. 492/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2010 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2010 - Reglugerð um héraðsvegi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2010 - Auglýsing um endurskoðun reglna nr. 370/2010, um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2010 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2010 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 55/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 98/1999, um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2011 - Fjáraukalög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2011 - Lög um svæðisbundna flutningsjöfnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 31/2011 - Reglur um greiðsluuppgjör kortaviðskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2011 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2011 - Auglýsing um endurskoðun reglna nr. 370/2010, um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2011 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2011 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2011 - Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2011 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2011 - Reglur um skattmat vegn tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2011 - Gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 5/2012 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að samþykkja hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á stofnskrá sjóðsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2012 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2012 - Lög um breytingu á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999, með síðari breytingum (innheimta iðgjalds)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2012 - Fjáraukalög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 155/2012 - Lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/1999, um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 67/2012 - Reglugerð um flutningsjöfnunarstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2012 - Reglur um breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna, nr. 831/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2012 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2012 - Reglur um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 901/2012 - Gjaldskrá Veitustofnunar Seltjarnarness, heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2012 - Reglur um breytingu á reglum um gjaldeyrisjöfnuð nr. 950/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1172/2012 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2012 - Reglugerð um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 14/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga, með síðari breytingum (starfrækslugjaldmiðill og skoðunarmenn og endurskoðendur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (sólarlagsákvæði og heimild til reglusetningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (rýmkun heimilda, aukið eftirlit, hækkun sekta o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2013 - Fjáraukalög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afleiðuviðskipti, vatnsveitur og fráveitur, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruni, milliverðlagning, sérstakur fjársýsluskattur, eindagi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2013 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1088/2005 um reikningsskil og ársreikning Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2013 - Reglugerð um tekjuskatt og staðgreiðslu af vöxtum og söluhagnaði hlutabréfa þeirra aðila sem bera takmarkaða skattskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 5.000.000 evra í íslenskum krónum eða meira og töku verðbréfa til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2013 - Reikningur Þjóðhátíðarsjóðs fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 864/2013 - Auglýsing um útgáfu lögeyris samkvæmt lögum um gjaldmiðil Íslands, nr. 22/1968[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2013 - Reglur um breytingu á reglum nr. 782/2012 um lausafjárhlutfall[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2013 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2013 - Reglur um breytingu á reglum um gjaldeyrisjöfnuð nr. 950/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2013 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 66/2014 - Lög um fjármálastöðugleikaráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2014 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, með síðari breytingum (eiginfjármarkmið og ráðstöfun hagnaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2014 - Fjáraukalög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2014 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna rafeyrisfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2014 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna greiðslustofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2014 - Reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2014 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2014 - Reglur um fjármögnunarhlutfall í erlendum gjaldmiðlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2014 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2015 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um búnaðargjald, lögum um virðisaukaskatt og lögum um tryggingagjald, með síðari breytingum (samræming og einföldun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2015 - Lög um stöðugleikaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 242/2015 - Reglur um breytingu á reglum nr. 565/2014 um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2015 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 336/2015 - Reglur um breytingu á reglum um fjármögnunarhlutfall í erlendum gjaldmiðlum nr. 1032/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2015 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2015 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2015 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 24/2016 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, með síðari breytingum (stöðugleikaframlag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki (fjárstreymistæki til að draga úr neikvæðum áhrifum fjármagnsinnstreymis)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2016 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2016 - Fjáraukalög fyrir árið 2016, sbr. lög nr. 119/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2016 - Lög um kjararáð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 185/2016 - Reglugerð um Orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2016 - Auglýsing um brottfall reglna nr. 370/2010 um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 565/2014 um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2016 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2016 - Reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 870/2015, um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 490/2016 um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1040/2005, um framkvæmd raforkulaga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 490/2016, um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2016 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2016 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2016 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2016 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2017 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2017 - Lög um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2017 - Lög um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, nr. 37/2016, með síðari breytingum (úttektarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2017 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um Seðlabanka Íslands, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (lán tengd erlendum gjaldmiðlum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 200/2017 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 490/2016, um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 200/2017 um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2017 - Reglugerð um áhættulausan vaxtaferil vegna núvirðingar á vátryggingaskuld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2017 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2017 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2017 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 15/2018 - Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni, eftirlitsheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2018 - Reglur um verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2018 - Reglur um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2018 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar, peninga- og verðmætasendingarþjónustu, þjónustuveitendur sem bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2018 - Reglur um gjaldeyrisjöfnuð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2018 - Reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2018 - Reglur um breytingu á reglum nr. 877/2018 og reglum nr. 492/2001, um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2018 - Reglur um breytingu á reglum Seðlabanka Íslands nr. 490/2016, um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2018 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2018 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 14/2019 - Lög um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum um gjaldeyrismál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2019 - Lög um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð, nr. 130/2016, með síðari breytingum (launafyrirkomulag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 109/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 877/2018 og reglum nr. 492/2001, um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2019 - Reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2019 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 200/2017 um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2019 - Auglýsing um undanþágu lögaðila frá gildissviði upplýsingalaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 553/2009 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 703/2009 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 704/2009 um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 877/2018 um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2019 - Reglur um störf ráðgefandi nefnda er fjalla um hæfni umsækjenda um embætti seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1262/2018 um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2019 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 266/2017, um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2019 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2019 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1218/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 585/2018 um bindiskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (afturköllun ákvörðunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2020 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 110/2020[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 25/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2020 - Reglur um tryggilega varðveislu fjármuna sem greiðslustofnun móttekur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2020 - Reglur um sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2020 - Reglur um viðskipti seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra, utanaðkomandi nefndarmanna og starfsmanna Seðlabanka Íslands við eftirlitsskylda aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2020 - Reglur um helstu fjárhagsupplýsingar í samantekt lýsingar verðbréfa, birtingu og flokkun lýsinga, auglýsingar verðbréfa, viðauka við lýsingu, tilkynningagáttina og tilkynningu um almennt útboð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2020 - Reglur um tæknilegar upplýsingar fyrir útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 31. desember 2019 til 30. mars 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2020 - Reglur um eiginfjárauka fyrir fjármálafyrirtæki vegna kerfisáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2020 - Reglur um eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1365/2019 um tæknilega framkvæmdarstaðla er varða verklag, framsetningu og sniðmát fyrir skýrslu vátryggingafélaga um gjaldþol og fjárhagslega stöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2020 - Reglugerð um stuðningslán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2020 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2020 - Reglur um ákvörðun á tegundum rekstraraðila sérhæfðra sjóða, meðal annars um afmörkun á því hvort rekstraraðili teljist reka opinn sjóð, lokaðan eða bæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2020 - Reglugerð um starfsemi og fjámögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2020 - Reglur um tæknilegar upplýsingar fyrir útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 31. mars 2020 til 29. júní 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2020 - Reglur um tæknilegar upplýsingar fyrir útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. júní 2020 til 29. september 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2020 - Reglur um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2020 - Reglur um brottfall reglna um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands, nr. 703/2009, og reglna um starfsemi jöfnunarkerfa, nr. 704/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2020 - Reglur um ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1273/2020 - Reglugerð um stuðning við garðyrkju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2020 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1377/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1399/2020 - Reglur um breytingu á reglum nr. 266/2017, um lausafjárhlutfall lánastofnana, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2020 - Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1460/2020 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 7/2021 - Lög um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2021 - Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2021 - Lög um breytingu á lögum um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, nr. 15/2018 (dregið úr reglubyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2021 - Lög um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2021 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (Ferðatryggingasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2021 - Fjáraukalög fyrir árið 2021, sbr. lög nr. 78/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 17/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila, nr. 562/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2021 - Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2021 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2021 - Reglur um form og efni lýsinga á samningum fjármálafyrirtækja um fjárstuðning innan samstæðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2021 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2021 - Reglur um sniðmát fyrir gagnaskil vátryggingafélaga og vátryggingasamstæðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2021 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana, rafeyrisfyrirtækja og rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2021 - Reglur um gagnaskil fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2021 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins varðandi tæknilega staðla um skilameðferð og endurbótaáætlanir lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2021 - Reglur um lausafjáráhættu lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2021 - Reglur um hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2021 - Reglur um gagnaskil fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2021 - Reglur um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2021 - Auglýsing um brottfall reglna nr. 200/2017 um gjaldeyrismál og nr. 224/2019 um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2021 - Reglur um afleiðuviðskipti þar sem íslensk króna er tilgreind í samningi gagnvart erlendum gjaldmiðli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2021 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2021 - Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2021 - Reglugerð um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2021 - Reglugerð um tilkynningar um raunveruleg eða möguleg brot á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum og gildistöku reglugerða Evrópusambandsins í tengslum við markaðssvik[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2021 - Reglur um breytingu á reglum nr. 877/2018, um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2021 - Reglur um sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2021 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2021 - Reglur um afmörkun á kerfislega mikilvægu fjármálafyrirtæki á alþjóðavísu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2021 - Reglur um innri aðferðir við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2021 - Reglur um markaðsáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2021 - Reglur um verklag og form fyrir samráð eftirlitsstjórnvalda við mat á hæfi aðila til að fara með virka eignarhluti í lánastofnunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2021 - Reglur um upplýsingaskyldu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2021 - Reglur um útlánaáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1087/2021 - Reglur um vörpun lánshæfismats við útreikning á eiginfjárkröfum vegna útlánaáhættu og verðbréfunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2021 - Reglur um beitingu útreikningsaðferða fyrir eiginfjárkröfur fjármálasamsteypa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2021 - Reglur um ferla og sniðmát fyrir sendingu upplýsinga til ESMA[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2021 - Reglur um samningu og miðlun lykilupplýsingaskjals fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2021 - Reglur um staðalfrávik í tengslum við sveiflujöfnun vegna heilsutrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1114/2021 - Reglur um sniðmát fyrir gagnaskil vátryggingafélaga og vátryggingasamstæðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2021 - Reglur um verklag, framsetningu og sniðmát fyrir skýrslu vátryggingafélaga um gjaldþol og fjárhagslega stöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2021 - Reglur um sterka sannvottun viðskiptavina og almenna og örugga opna staðla vegna samskipta í greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2021 - Reglur um upplýsingagjöf varðandi skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2021 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1410/2021 - Reglur um skilgreiningar á og samræmingu viðbótareftirlits með samþjöppun áhættu og viðskiptum innan samstæðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1411/2021 - Reglur um staðlað form fyrir framsetningu upplýsingaskjals vegna skaðatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2021 - Reglur um skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja og upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1421/2021 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2021 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1423/2021 - Reglur um starfsleyfi, skipulagskröfur og kröfur til birtingar viðskiptaupplýsinga fyrir veitendur gagnaskýrsluþjónustu á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1424/2021 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1425/2021 - Reglur um beitingu stöðutakmarkana á hrávöruafleiður og óbeint stöðustofnunarfyrirkomulag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1456/2021 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1460/2021 - Reglur um upplýsingaskyldu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1470/2021 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2021 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2021 - Reglur varðandi samræmdar forsendur staðalreglunnar við útreikning gjaldþolskröfu vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1501/2021 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. september 2020 til 29. september 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1590/2021 - Reglur um helstu fjárhagsupplýsingar í samantekt lýsingar verðbréfa, birtingu og flokkun lýsinga, auglýsingar verðbréfa, viðauka við lýsingu, tilkynningagáttina og tilkynningu um almennt útboð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1591/2021 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1592/2021 - Reglur um takmörkun á stöðutöku viðskiptabanka og sparisjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1625/2021 - Reglur um breytingu á reglum nr. 335/2015, um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1626/2021 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1637/2021 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1733/2021 - Reglur um framkvæmd skilavalds Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2022 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingarsjóðs vegna fjármálafyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (innleiðing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2022 - Lög um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (sýndareignir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 17/2022 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019, um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2022 - Reglur um viðskiptareikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2022 - Reglur um samningu og miðlun lykilupplýsingaskjals fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2022 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2022 - Reglur um skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2022 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2022 - Reglur um starfsleyfi, skipulagskröfur og kröfur til birtingar viðskiptaupplýsinga fyrir veitendur gagnaskýrsluþjónustu á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2022 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2022 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, samskipti við viðskiptavini og meðhöndlun kvartana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2022 - Reglur um vaxtaviðmið á ótryggðum innlánum í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 412/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 766/2019, um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2022 - Reglur um innri aðferðir við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2022 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 702/2022 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2022 - Reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2022 - Reglur um tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um skráningu rekstraraðila evrópskra áhættufjármagnssjóða (EuVECA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2022 - Reglur um tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um skráningu rekstraraðila evrópskra félagslegra framtakssjóða (EuSEF)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2022 - Reglur um aðlögun á grunnfjárhæðum í evrum fyrir starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2022 - Reglur um útreikning á hlutfalli sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2022 - Reglur um beitingu val- og heimildarákvæða samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2022 - Reglur um breytilega þætti starfskjara stjórnarmanna og starfsmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2022 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2022 - Reglur um sameiginlegar ákvarðanir eftirlitsstjórnvalda um varfærniskröfur fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2022 - Reglur um sameiginlegar ákvarðanir eftirlitsstjórnvalda varðandi tilteknar aðferðir við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2022 - Reglur um samstarf eftirlitsstjórnvalda um eftirlit með starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2022 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2022 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 853/2022 - Reglur um starfsleyfi og skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2022 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2022 - Reglur um upplýsingagjöf og samstarf eftirlitsstjórnvalda á grundvelli laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2022 - Reglur um almenna tilkynningarskyldu samkvæmt lögum um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2022 - Reglur um afmörkun á kerfislega mikilvægu fjármálafyrirtæki á alþjóðavísu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2022 - Reglur um birtingu upplýsinga um varfærniskröfur samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2022 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2022 - Reglur um útreikning fjármálafyrirtækja á eiginfjárgrunni og hæfu fjármagni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2022 - Reglur um gagnaskil fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2022 - Reglur um útlánaáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2022 - Reglur um tilkynningar lánastofnana um starfsemi yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2022 - Reglur um vörpun lánshæfismats við útreikning á eiginfjárkröfum vegna útlánaáhættu og verðbréfunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1179/2022 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2022 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1499/2022 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2022 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. september 2021 til 29. september 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1520/2022 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1608/2022 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1644/2022 - Gjaldskrá um viðskiptareikninga og vaxtalausa reikninga við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1698/2022 - Reglur um innri aðferðir við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1699/2022 - Reglur um útlánaáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1700/2022 - Reglur um upplýsingaskyldu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1701/2022 - Reglur um gerð samstæðureikningsskila fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 5/2023 - Lög um greiðslureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2023 - Lög um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2023 - Lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2023 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (fjármálaeftirlitsnefnd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2023 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2023 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (dvalarleyfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2023 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði og fleiri lögum (sala sjóða yfir landamæri, höfuðsjóðir og fylgisjóðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 44/2023 - Reglur um hlutverk og stöðu regluvarðar og skráningu samskipta samkvæmt lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2023 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1420/2020 um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2023 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. september 2022 til 30. desember 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2023 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2023 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2023 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2023 - Reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2023 - Reglur um sveiflujöfnunarauka á fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2023 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 31. desember 2022 til 30. mars 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 395/2023 - Reglur um tilnefningu miðlægs tengiliðar í greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2023 - Reglur um útreikning fjármálafyrirtækja á stórum áhættuskuldbindingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2023 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2023 - Reglur um upplýsingagjöf varðandi skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 437/2023 - Auglýsing um brottfall reglna nr. 750/2021 um hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2023 - Reglur um staðlaða hugtakanotkun og stöðluð framsetningarform fyrir gjaldskrá og gjaldayfirlit í greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2023 - Reglur um samningu og miðlun lykilupplýsingaskjala fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2023 - Reglur um umgjörð viðskipta með fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2023 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2023 - Reglur um skilgreiningar og viðmið vegna evrópskra langtímafjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 587/2023 - Reglur um skýrslugjöf rekstraraðila peningamarkaðssjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2023 - Reglur um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2023 - Reglur um útlánaáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2023 - Reglur um markaðsáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2023 - Reglur um upplýsingagjöf vegna umsóknar um starfsleyfi sem lánastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2023 - Reglur um upplýsingaskyldu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 981/2023 - Reglur um afleiður og stöðustofnun fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2023 - Reglur um starfsleyfi og skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2023 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2023 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2023 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2023 - Reglur um vörpun lánshæfismats við útreikning á eiginfjárkröfum vegna útlánaáhættu og verðbréfunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2023 - Reglur um útlánaáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2023 - Reglur um upplýsingagjöf fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands vegna sölu sjóða um sameiginlega fjárfestingu yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2023 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2023 - Reglur um sterka sannvottun viðskiptavina og almenna og örugga opna staðla vegna samskipta í greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1440/2023 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 31. mars 2023 til 29. september 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1441/2023 - Reglur varðandi samræmdar forsendur staðalreglunnar við útreikning gjaldþolskröfu vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1500/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1533/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1560/2023 - Reglur um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1561/2023 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1680/2023 - Reglur um útlánaáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1681/2023 - Reglur um markaðsáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1695/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 56/2024 - Lög um innviði markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna (hækkun launa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2024 - Lög um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi greiðslumiðlunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2024 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að samþykkja hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2024 - Lög um brottfall laga um Bankasýslu ríkisins, nr. 88/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 77/2024 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2024 - Reglur um Rannsóknastofnun Háskóla Íslands á sviði lífeyrismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2024 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2024 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2024 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2024 - Reglur um gagnaskil fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2024 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 372/2024 - Reglur um skipulagskröfur fyrir viðskiptavettvanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 495/2024 - Reglur um markaðsáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2024 - Reglur um framkvæmd skilavalds Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2024 - Reglur um verðbréfauppgjör og verðbréfamiðstöðvar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2024 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. september 2023 til 30. mars 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2024 - Reglur um útreikning fjármálafyrirtækja á eiginfjárgrunni og hæfum skuldbindingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2024 - Reglur um breytilega þætti starfskjara stjórnarmanna og starfsmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2024 - Reglur um markaðsáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2024 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2024 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um endurbótaáætlanir og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 872/2024 - Reglur um sniðmát fyrir gagnaskil fjármálasteypa um samþjöppun áhættu og viðskipti innan samsteypu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2024 - Auglýsing um brottfall reglna nr. 388/2016 um kaupaukakerfi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2024 - Reglur um upplýsingagjöf tengda sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2024 - Reglur um störf ráðgefandi nefnda er fjalla um hæfni umsækjenda um embætti seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2024 - Reglur um heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að ljúka máli með sátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1276/2024 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 31. mars 2024 til 29. júní 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1285/2024 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2024 - Starfsreglur úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2024 - Reglur um mat á vaxtaáhættu vegna viðskipta utan veltubókar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1342/2024 - Reglur um markaðsáhættu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2024 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2024 - Reglur um birtingu upplýsinga um varfærniskröfur samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1345/2024 - Reglur um gagnaskil fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2024 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2024 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. júní 2024 til 29. september 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1414/2024 - Reglur um eiginfjárauka fyrir fjármálafyrirtæki vegna kerfisáhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1415/2024 - Reglur um eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1458/2024 - Reglur um aðlögun á grunnfjárhæðum í evrum fyrir starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1513/2024 - Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1537/2024 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi rekstrarfélaga verðbréfasjóða og rekstraraðila sérhæfðra sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1556/2024 - Reglur um sniðmát fyrir gagnaskil vátryggingafélaga og vátryggingasamstæðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1557/2024 - Reglur um verklag, framsetningu og sniðmát fyrir skýrslu vátryggingafélaga og vátryggingasamstæðna um gjaldþol og fjárhagslega stöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1673/2024 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2025 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2025 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lögum um verðbréfasjóði (stjórnvaldsfyrirmæli)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2025 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2025 - Lög um verðbréfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2025 - Lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 58/2025 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 30. september 2024 til 30. desember 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2025 - Reglur um staðlað form fyrir framsetningu upplýsingaskjals um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021, um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2025 - Reglur um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2025 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 31. desember 2024 til 30. mars 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2025 - Reglur um vörpun lánshæfismats við útreikning á eiginfjárkröfum vegna útlánaáhættu og verðbréfunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 497/2025 - Reglur varðandi samræmdar forsendur staðalreglunnar við útreikning gjaldþolskröfu vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 144/2022, um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1597/2024 um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2025 - Reglur um breytingu á reglum um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands nr. 1030/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2025 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2025 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2025 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2025 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2025 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019, um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2025 - Reglur varðandi útreikning á vátryggingaskuld og kjarnagjaldþoli með viðmiðunardagsetningar frá 31. mars 2025 til 29. júní 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2025 - Reglur um verðbréfaðar áhættuskuldbindingar fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2025 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2025 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2025 - Starfsreglur úthlutunarnefndar um rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2025 - Reglur um atvikamiðstöð fjármálainnviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2025 - Reglur um yfirsýn með kerfislega mikilvægum innviðum[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)2335/2336
Löggjafarþing51Þingskjöl342, 361-363, 365-366, 675
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál569/570
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)101/102
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)343/344
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)191/192
Löggjafarþing76Þingskjöl1208, 1216, 1291, 1303, 1316
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1645/1646, 1703/1704
Löggjafarþing77Þingskjöl942
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1033/1034, 1175/1176
Löggjafarþing78Þingskjöl456
Löggjafarþing80Þingskjöl167
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2331/2332
Löggjafarþing81Þingskjöl288, 875, 881, 887-888, 1076-1077, 1162, 1177, 1211, 1248, 1263, 1300, 1306
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)867/868, 1137/1138-1147/1148, 1159/1160, 1165/1166-1167/1168, 1171/1172, 1175/1176-1177/1178, 1209/1210, 1215/1216-1217/1218, 1223/1224, 1227/1228, 1263/1264
Löggjafarþing82Þingskjöl224, 232, 464, 560, 801, 877, 977, 1000, 1198, 1206, 1208, 1223, 1255-1256, 1260, 1276, 1282-1283, 1289-1290, 1318, 1350, 1361, 1364, 1366, 1368-1369, 1381, 1396, 1404-1405, 1439, 1444, 1450, 1475, 1527-1529, 1569, 1575, 1618, 1621
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)835/836, 861/862-865/866, 877/878, 883/884, 903/904, 913/914, 943/944, 949/950, 963/964-965/966, 999/1000, 1011/1012, 1039/1040, 1089/1090-1091/1092, 1095/1096, 1115/1116, 1119/1120, 1125/1126, 1135/1136-1137/1138, 1179/1180
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)243/244, 315/316, 713/714
Löggjafarþing83Þingskjöl85, 87, 183, 190-191, 286, 302, 306, 329, 872, 874, 886, 1420, 1831
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)37/38, 311/312, 315/316, 837/838, 843/844, 1229/1230
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál47/48, 135/136, 663/664, 669/670
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)447/448
Löggjafarþing84Þingskjöl84, 238, 258, 287, 294, 344-345, 360, 362, 770, 773, 783, 789, 825, 942, 958, 981, 994, 1166-1167, 1173-1174, 1177, 1247, 1259, 1280, 1351, 1373, 1375, 1377, 1386, 1390, 1396, 1398, 1401, 1405, 1437, 1459-1460
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)269/270, 1527/1528, 1531/1532, 1535/1536, 1543/1544, 1591/1592, 1609/1610, 1631/1632, 1667/1668, 1671/1672, 1679/1680, 1719/1720, 1737/1738, 1753/1754-1755/1756, 1769/1770, 1891/1892
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál473/474, 591/592, 897/898
Löggjafarþing85Þingskjöl85, 224, 385-386, 591, 1025-1026, 1043-1046, 1049-1050, 1055, 1170, 1275-1278, 1308
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)163/164, 209/210, 2359/2360
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál187/188, 219/220
Löggjafarþing86Þingskjöl85, 295, 316, 455, 487, 781, 784-785, 974, 995-997, 1001, 1004, 1006, 1008, 1012, 1036, 1040, 1058, 1125, 1316, 1322, 1324, 1515-1517, 1532, 1570, 1599, 1606
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1095/1096, 1995/1996, 2353/2354
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 151/152-153/154
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál485/486, 515/516
Löggjafarþing87Þingskjöl88, 273, 288, 424, 426, 428, 431, 587, 714, 742, 1033, 1049, 1443, 1507
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1321/1322, 1329/1330
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)143/144
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál435/436
Löggjafarþing88Þingskjöl312, 354, 357, 416, 433, 437-438, 441-442, 706-707, 725, 727-728, 1106, 1277, 1279, 1326-1327, 1329, 1331, 1534, 1586, 1591
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)67/68, 79/80, 281/282, 737/738, 751/752, 1605/1606, 1627/1628
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál159/160, 169/170, 757/758
Löggjafarþing89Þingskjöl24, 135, 194, 317, 403-404, 448, 452-455, 494, 524, 647, 753, 759-760, 806, 926, 1002, 1259, 1674, 1695, 2056
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)121/122, 217/218, 255/256, 719/720, 1363/1364, 1393/1394, 2203/2204
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)711/712
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál487/488, 555/556, 563/564
Löggjafarþing90Þingskjöl31, 439, 442-443, 488, 546, 660, 1114, 1322, 1429, 1523-1524, 1599, 1605, 1731, 1787, 1845-1848, 1852-1853, 1861, 2086, 2088, 2161, 2213, 2263, 2267
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)413/414, 425/426
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál227/228, 411/412, 533/534, 537/538, 605/606-611/612
Löggjafarþing91Þingskjöl739, 895, 933, 1070, 1402, 1418, 1458, 1600, 1753, 1803, 1938, 1941, 2121, 2133, 2149, 2169
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)411/412, 961/962
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)645/646
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál169/170, 311/312, 645/646, 659/660
Löggjafarþing92Þingskjöl157, 366, 408, 423, 426, 432, 581, 768, 1080, 1474, 1564, 1578, 1605, 1770, 1936, 1997
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)33/34, 407/408, 1817/1818, 1839/1840, 1959/1960
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)213/214, 217/218, 1073/1074, 1091/1092
Löggjafarþing93Þingskjöl137, 148, 405, 747-748, 760, 765, 768, 777, 932, 1087, 1115, 1238-1239, 1464, 1536, 1691, 1696
Löggjafarþing93Umræður157/158, 161/162, 1405/1406, 1449/1450, 1547/1548, 1551/1552, 2373/2374, 2463/2464, 2805/2806, 3229/3230, 3233/3234, 3365/3366, 3497/3498, 3741/3742
Löggjafarþing94Þingskjöl152, 194-195, 360, 386, 539-540, 661, 744-745, 1025, 1204, 1274, 1308, 1317-1318, 1484, 1555, 1682, 1696, 1788, 1792, 1892, 1934, 2244, 2331, 2338, 2442
Löggjafarþing94Umræður83/84, 89/90, 799/800-801/802, 805/806-815/816, 1087/1088, 1459/1460, 1503/1504, 1543/1544, 1559/1560, 1663/1664-1665/1666, 2261/2262, 2695/2696, 3119/3120, 3159/3160, 3195/3196, 3209/3210, 3225/3226, 4169/4170, 4179/4180
Löggjafarþing95Þingskjöl10, 25, 44, 46-47, 62
Löggjafarþing95Umræður145/146
Löggjafarþing96Þingskjöl157, 202, 206, 221, 845, 1127-1128, 1130, 1244, 1493, 1514-1515, 1527, 1549, 1554, 1578-1580, 1686-1688, 1691-1692, 1697, 1704, 1721, 1753, 1821, 1885, 1904, 1922, 1942
Löggjafarþing96Umræður85/86, 173/174, 183/184, 337/338, 677/678, 965/966-967/968, 1819/1820, 1995/1996, 2933/2934, 3281/3282, 3935/3936, 4155/4156, 4229/4230
Löggjafarþing97Þingskjöl458, 760, 1015, 1338, 1669, 1807, 1810, 2026, 2205, 2229, 2251
Löggjafarþing97Umræður231/232, 1055/1056, 1167/1168, 1535/1536, 2619/2620, 2705/2706, 2709/2710, 3369/3370
Löggjafarþing98Þingskjöl1316, 1318, 1448, 1739-1740, 1742, 1763-1764, 1915, 2159, 2338, 2376, 2458-2459, 2468, 2634, 2828-2829, 2882, 2899
Löggjafarþing98Umræður187/188, 327/328, 1155/1156, 1193/1194, 1425/1426-1427/1428, 1557/1558, 1747/1748, 1799/1800, 2627/2628, 2963/2964, 3071/3072, 3075/3076, 4203/4204
Löggjafarþing99Þingskjöl1, 175, 739, 742, 744, 791, 835, 991-992, 1053, 1083, 1101, 1260, 1262-1264, 1266, 1281, 1450, 1460, 1499, 1510, 1533, 1717, 1991-1992, 2231, 2233, 2241, 2249-2250, 2265, 2465, 2468-2469, 2557, 2600-2601, 2606, 2608, 3218-3220, 3226, 3287-3288, 3341, 3524
Löggjafarþing99Umræður407/408, 977/978, 1115/1116, 1321/1322, 1545/1546, 1675/1676-1677/1678, 1687/1688-1689/1690, 1693/1694, 1731/1732-1733/1734, 1801/1802, 1941/1942, 2041/2042, 2045/2046, 2063/2064, 2179/2180, 2205/2206, 2387/2388-2389/2390, 2409/2410, 2927/2928, 3203/3204, 3209/3210-3211/3212, 3215/3216, 3239/3240, 3447/3448, 3513/3514, 3523/3524, 3529/3530, 3689/3690, 3701/3702, 3707/3708, 3715/3716, 3721/3722
Löggjafarþing100Þingskjöl10-11, 14, 73, 292, 314, 385, 405, 650, 673, 679, 706-707, 709-710, 718, 792, 795, 1229, 1491, 1610-1611, 1637, 1639-1640, 1744, 1771, 1774, 1942, 2000-2001, 2004-2005, 2013, 2035, 2045, 2124, 2232, 2234, 2255, 2405, 2411, 2624, 2855, 2864-2865, 2933
Löggjafarþing100Umræður291/292-297/298, 305/306-319/320, 331/332, 345/346, 351/352, 357/358-361/362, 365/366, 399/400-403/404, 409/410-413/414, 467/468, 473/474, 477/478-487/488, 539/540, 751/752, 1297/1298, 1481/1482-1493/1494, 1497/1498, 1529/1530, 1585/1586, 1605/1606, 1729/1730-1731/1732, 1809/1810, 1927/1928, 2145/2146, 2151/2152, 2159/2160, 2663/2664, 2845/2846, 3101/3102, 3139/3140, 3685/3686, 3737/3738, 4167/4168, 4457/4458, 4475/4476, 4773/4774-4775/4776, 5159/5160, 5255/5256
Löggjafarþing101Þingskjöl151, 519, 523, 533
Löggjafarþing102Þingskjöl1, 131, 136, 201, 205, 207, 209, 211, 214, 234, 275, 434, 527, 529, 806, 831, 981, 1002, 1081, 1132-1133, 1157, 1353, 1748, 1815, 1909, 1911, 1957, 2036, 2055, 2059, 2064, 2101, 2156-2157, 2166, 2169, 2171, 2263
Löggjafarþing102Umræður49/50, 81/82-87/88, 149/150, 195/196, 219/220-221/222, 249/250, 307/308, 353/354, 683/684, 717/718, 763/764-765/766, 935/936-943/944, 949/950-951/952, 973/974, 1555/1556, 1645/1646, 1869/1870, 1875/1876, 2321/2322, 2357/2358, 2381/2382, 2393/2394, 2397/2398, 2569/2570, 2629/2630, 2995/2996, 3021/3022, 3107/3108
Löggjafarþing103Þingskjöl174, 308, 490, 543, 773, 803, 878, 881, 911, 1023, 1061, 1222, 1273, 1284, 1381, 1653, 1655, 1740, 1868, 2015, 2143, 2182, 2283, 2297, 2618, 2763, 2894, 2943, 2993, 3000, 3007, 3013, 3027, 3039
Löggjafarþing103Umræður27/28, 57/58, 207/208, 405/406, 501/502, 721/722, 891/892, 1199/1200, 1225/1226, 1321/1322, 1407/1408, 1531/1532, 1747/1748, 1751/1752, 1919/1920, 2267/2268, 2405/2406, 2519/2520, 2731/2732, 2797/2798, 3187/3188, 3405/3406, 3455/3456, 3637/3638, 3653/3654-3655/3656, 3799/3800, 3805/3806, 3835/3836, 3841/3842-3843/3844, 3851/3852, 3857/3858, 3951/3952, 3955/3956, 4011/4012, 4237/4238, 4421/4422, 4663/4664-4665/4666
Löggjafarþing104Þingskjöl1, 227, 443-444, 456, 491, 518, 574, 618-619, 622-623, 631, 636, 704, 770, 781, 784, 786-787, 789-790, 796, 969, 985, 987, 989, 993, 1002, 1019, 1030, 1038, 1063, 1259-1261, 1270, 1273, 1276, 1281-1282, 1285, 1290, 1297, 1532, 1548, 1559-1560, 1615, 1654, 1681, 1688, 1726, 1732, 1735, 1804, 1807, 1821, 1864, 1928, 1940, 1983, 2012, 2119, 2123, 2167, 2178-2179, 2187-2189, 2193, 2210, 2212, 2233, 2335, 2337, 2339, 2344, 2349, 2351, 2355, 2391-2392, 2395, 2398, 2403, 2409-2410, 2412, 2424, 2426, 2589, 2683, 2690, 2693, 2726, 2802, 2807, 2822, 2833, 2836, 2850, 2855, 2858, 2877, 2880, 2889-2890
Löggjafarþing104Umræður55/56, 217/218, 279/280, 373/374, 381/382, 403/404, 513/514, 521/522, 573/574, 827/828, 839/840, 843/844, 989/990, 1173/1174-1177/1178, 1369/1370, 1375/1376, 1467/1468, 1491/1492, 1603/1604, 1609/1610, 1645/1646, 1653/1654, 1683/1684, 1737/1738-1739/1740, 1771/1772, 2051/2052, 2057/2058, 2373/2374, 2441/2442-2443/2444, 2455/2456, 2515/2516, 2541/2542, 2629/2630, 3055/3056, 3075/3076, 3173/3174-3185/3186, 3225/3226, 3321/3322, 3499/3500, 3607/3608, 3621/3622, 3815/3816, 3943/3944, 4145/4146-4149/4150, 4187/4188, 4401/4402, 4639/4640, 4749/4750, 4781/4782-4783/4784, 4793/4794, 4849/4850, 4875/4876, 4887/4888
Löggjafarþing105Þingskjöl1, 164, 177, 180, 281-282, 299, 447, 619, 686, 757, 760, 762, 767, 770, 772, 774, 778, 790, 827-828, 831, 834, 839, 845-846, 848-849, 860, 862, 869, 912, 1040, 1042, 1058-1060, 1062-1063, 1068, 1170, 1179, 1363, 1375, 1384, 1393, 1480-1481, 1630, 1723, 1729-1730, 1758-1759, 1909, 2422, 2488, 2505, 2508-2509, 2538, 2688, 2709-2710, 2713, 2810, 2812-2814, 2831, 2835, 2842, 2846-2848, 2851-2853, 2904-2905, 3006, 3090, 3101, 3107, 3160, 3166, 3180, 3187, 3200
Löggjafarþing105Umræður89/90, 143/144, 271/272, 275/276, 305/306-309/310, 335/336, 407/408, 525/526, 579/580, 585/586, 737/738, 843/844, 847/848, 1211/1212, 1223/1224, 1235/1236, 1273/1274, 1293/1294, 1313/1314, 1437/1438, 1441/1442, 1451/1452, 1725/1726, 1783/1784, 2115/2116, 2415/2416-2417/2418, 2757/2758, 2817/2818, 2883/2884, 2905/2906, 2911/2912, 3115/3116
Löggjafarþing106Þingskjöl176, 179, 229, 419-420, 483, 486-489, 500-501, 611, 655, 674, 849, 852-853, 857, 860, 863, 917, 927, 943, 953, 1029, 1250-1251, 1345, 1664, 1668, 1765, 1780, 1847, 2021, 2031, 2055, 2075, 2080, 2082, 2090-2092, 2094-2095, 2306, 2334, 2355, 2521, 2650, 2683, 2705, 2714, 2720, 2748, 2775, 2785, 2871, 2880, 2883-2884, 2888, 2890-2891, 2934-2936, 2947-2948, 2956, 2968, 2980, 2986, 2989, 3094, 3126, 3149, 3350, 3434-3435, 3452, 3460
Löggjafarþing106Umræður63/64, 175/176-177/178, 183/184, 277/278, 409/410-411/412, 441/442, 475/476, 505/506, 559/560-565/566, 877/878, 951/952-961/962, 983/984, 993/994, 1157/1158, 1163/1164-1165/1166, 1169/1170-1179/1180, 1299/1300, 1469/1470, 1537/1538, 1579/1580, 1647/1648, 1823/1824, 1881/1882, 2147/2148, 2163/2164, 2175/2176, 2415/2416, 2711/2712, 2843/2844, 3427/3428, 3709/3710, 3713/3714, 3867/3868, 4009/4010-4011/4012, 4033/4034, 4811/4812, 4975/4976, 5071/5072, 5091/5092, 5129/5130, 5379/5380, 5513/5514, 5599/5600, 5789/5790, 6173/6174, 6185/6186, 6483/6484, 6509/6510, 6513/6514
Löggjafarþing107Þingskjöl596, 706, 1002, 1030, 1051, 1079, 1081-1083, 1437, 1485-1486, 1566, 1589, 1854-1855, 2227, 2265, 2363, 2787, 2796-2797, 2823, 2845, 2850, 2974, 2982-2983, 2988-2990, 2992, 2998, 3031, 3062, 3091, 3097, 3210, 3314, 3321, 3331, 3334-3337, 3341, 3344, 3350, 3546, 3591, 3674, 3741, 3752, 3767, 3776, 3782, 3813, 3830-3831, 3923, 3926, 3934, 3972, 3979, 4015, 4041-4042, 4085, 4091, 4096-4097, 4126, 4141-4142, 4170, 4245, 4248, 4278, 4280
Löggjafarþing107Umræður151/152, 599/600-607/608, 705/706, 1107/1108, 1231/1232-1233/1234, 1333/1334, 1621/1622, 1631/1632-1633/1634, 1737/1738, 1745/1746, 1925/1926, 2395/2396, 2589/2590, 2675/2676, 2683/2684-2685/2686, 2691/2692, 2863/2864, 3089/3090, 3099/3100, 3499/3500, 3603/3604, 3609/3610, 3795/3796-3801/3802, 4101/4102-4109/4110, 4155/4156, 4421/4422-4423/4424, 4433/4434, 4437/4438-4439/4440, 4445/4446, 4561/4562-4563/4564, 4597/4598, 4659/4660, 4667/4668, 5051/5052, 5077/5078, 5263/5264, 5391/5392, 5397/5398, 5403/5404, 5455/5456, 5773/5774, 5829/5830, 5837/5838, 5939/5940, 6011/6012, 6021/6022, 6025/6026-6031/6032, 6091/6092, 6203/6204, 6229/6230-6231/6232, 6607/6608, 6669/6670, 6675/6676, 6691/6692, 6715/6716, 6757/6758-6759/6760, 6767/6768, 6993/6994, 7045/7046
Löggjafarþing108Þingskjöl7, 191-192, 194-195, 275-276, 280, 291-292, 295, 299, 316-317, 321-322, 335, 340, 1040, 1042, 1128, 1132-1134, 1286, 1306, 1308, 1325, 1540, 1573, 1602, 1617, 1625, 1644, 1661, 1668-1669, 1718, 1726-1727, 1729, 1733-1734, 1738-1739, 1749-1750, 1783, 1990-1991, 2008-2010, 2012-2013, 2197, 2292, 2620, 2633-2635, 2646-2647, 2649, 2660, 2702, 2707, 2713, 2718, 2720, 2941, 2949, 3046, 3060-3062, 3064-3067, 3069, 3074, 3204, 3266-3267, 3272, 3274-3275, 3292-3293, 3295-3297, 3300, 3307, 3316, 3325-3326, 3333, 3422, 3429-3430, 3449, 3661, 3674, 3682-3683, 3690, 3694, 3712, 3717, 3727-3728, 3736, 3746-3747, 3749, 3755, 3774, 3777, 3791-3793, 3798, 3810, 3816
Löggjafarþing108Umræður523/524, 527/528, 619/620, 651/652, 711/712-713/714, 733/734-735/736, 1005/1006, 1075/1076, 1143/1144, 1247/1248, 1271/1272, 1301/1302, 1311/1312, 1367/1368, 1503/1504, 1604/1605, 2169/2170, 2205/2206, 2301/2302, 2363/2364-2365/2366, 2369/2370-2381/2382, 2425/2426-2427/2428, 2431/2432-2439/2440, 2519/2520-2521/2522, 2525/2526-2535/2536, 2539/2540-2543/2544, 2567/2568, 2587/2588, 2633/2634-2637/2638, 2641/2642-2643/2644, 2865/2866, 3169/3170, 3471/3472, 3483/3484, 3731/3732, 3989/3990-3995/3996, 3999/4000, 4003/4004-4007/4008, 4011/4012-4013/4014, 4017/4018, 4099/4100-4101/4102, 4145/4146, 4149/4150, 4239/4240, 4353/4354, 4407/4408, 4495/4496-4501/4502, 4513/4514, 4533/4534, 4553/4554-4555/4556
Löggjafarþing109Þingskjöl9, 200, 203, 205, 222, 314, 321, 346, 351, 531, 577, 627, 651, 726-728, 963, 966-967, 1253, 1273-1274, 1293, 1302, 1453, 1660, 1725, 2004, 2016, 2062, 2104, 2239, 2828, 2834, 2836, 2838-2839, 2841-2842, 2847, 2891, 2948, 3041, 3168, 3172, 3393, 3498, 3505, 3560, 3596-3600, 3662, 3666, 3725, 3936, 3955, 4029, 4033, 4041, 4111-4113, 4124-4125
Löggjafarþing109Umræður57/58, 111/112, 313/314-315/316, 411/412, 431/432, 803/804, 827/828, 831/832-833/834, 853/854, 949/950, 1219/1220, 1429/1430, 1539/1540, 1791/1792, 1795/1796, 1839/1840, 2105/2106, 2849/2850, 2855/2856, 2861/2862, 2869/2870, 2873/2874, 2951/2952-2957/2958, 2981/2982, 2997/2998, 3295/3296, 3303/3304, 3803/3804, 4165/4166, 4169/4170, 4177/4178, 4329/4330, 4445/4446
Löggjafarþing110Þingskjöl9, 235, 252, 323, 326, 331, 361, 370, 372, 512, 648, 655, 659-661, 666, 756, 947-948, 954, 957, 1040, 1636-1637, 1688, 1723, 1932, 1964, 1973, 2036, 2039, 2127, 2363, 2375, 2429, 2498, 2552, 2562, 2573, 2664, 2667, 2675, 2797-2798, 2802, 2834-2835, 2964, 3032, 3048, 3164-3165, 3168, 3171, 3178-3180, 3182, 3201, 3208, 3225, 3307, 3362, 3399, 3405, 3413, 3659, 3669, 3722, 3729, 3831, 3914, 3920-3921, 3997
Löggjafarþing110Umræður733/734, 745/746, 861/862, 1325/1326, 1389/1390, 1673/1674, 1769/1770, 2241/2242, 2369/2370, 2559/2560, 2695/2696, 2701/2702, 4175/4176-4179/4180, 4189/4190-4191/4192, 4229/4230, 4385/4386, 5109/5110, 5211/5212, 5481/5482, 5585/5586-5587/5588, 6363/6364, 6367/6368, 6371/6372, 6825/6826, 7217/7218, 7413/7414, 7455/7456, 7969/7970
Löggjafarþing111Þingskjöl4-6, 9, 11, 18-20, 23, 25-27, 31, 59-60, 62, 64, 73, 75-76, 138, 141, 213, 433-434, 451, 512, 522, 525, 531, 534, 545-547, 575-576, 578, 739, 741, 747, 750, 752-753, 1096, 1098, 1104-1105, 1172, 1174, 1289, 1301-1303, 1391, 1608, 1610, 1637-1639, 1641, 1705-1706, 1737-1738, 1830-1831, 1907, 1927, 1929, 1945, 2188, 2190-2193, 2195-2196, 2198-2199, 2206, 2208, 2237, 2251, 2267, 2269-2271, 2281, 2287, 2295, 2298, 2303-2305, 2307-2309, 2330, 2334, 2340-2341, 2344-2345, 2347, 2356, 2359-2361, 2435-2436, 2455, 2458, 2462-2464, 2480-2483, 2487-2488, 2490, 2494, 2501-2503, 2508, 2516, 2521, 2530, 2532-2533, 2536, 2538, 2555-2559, 2585-2588, 2592-2593, 2692, 2737-2739, 2893, 2911-2912, 3135, 3277-3278, 3292-3293, 3295, 3367, 3416, 3423, 3434, 3446-3447, 3499, 3514, 3518-3520, 3531, 3535, 3595, 3603-3604, 3607, 3622, 3624, 3647-3648, 3657, 3779, 3811, 3817-3818, 3824, 3963
Löggjafarþing111Umræður17/18-19/20, 23/24, 29/30-31/32, 41/42, 69/70, 81/82, 545/546, 667/668, 673/674, 741/742, 1315/1316, 1341/1342, 1751/1752, 1809/1810, 2347/2348, 2387/2388, 2413/2414, 2547/2548, 2751/2752, 2811/2812, 2837/2838-2839/2840, 3045/3046, 3063/3064-3067/3068, 3071/3072, 3117/3118-3127/3128, 3133/3134-3137/3138, 3143/3144-3145/3146, 3149/3150-3157/3158, 3283/3284-3287/3288, 3299/3300-3305/3306, 3309/3310-3313/3314, 3317/3318-3343/3344, 3367/3368, 3443/3444, 3561/3562, 3613/3614, 3627/3628, 3643/3644, 3831/3832-3833/3834, 3837/3838, 3915/3916, 3921/3922, 4015/4016, 4019/4020, 4061/4062-4063/4064, 4111/4112, 4197/4198, 4241/4242, 4285/4286, 4425/4426-4473/4474, 4477/4478-4479/4480, 4495/4496, 4501/4502, 4539/4540, 4601/4602-4605/4606, 4627/4628-4633/4634, 4637/4638-4639/4640, 4745/4746, 4841/4842, 4905/4906, 4973/4974, 5689/5690, 5713/5714, 5725/5726, 5745/5746, 6021/6022, 6069/6070, 6267/6268, 6279/6280, 6339/6340, 6483/6484, 6541/6542, 6635/6636, 6681/6682-6683/6684, 6691/6692, 6701/6702, 6745/6746, 6825/6826, 6855/6856, 6895/6896, 6923/6924, 7113/7114, 7211/7212, 7279/7280, 7457/7458, 7461/7462-7463/7464, 7541/7542-7543/7544
Löggjafarþing112Þingskjöl9, 341, 353, 360, 376-377, 403, 405, 460, 470, 543, 698, 702, 706-708, 740, 743, 762, 1086, 1248, 1262, 1265, 1402, 1406, 1413, 1632-1633, 1635, 1794-1795, 1797, 1815, 1834, 1854, 1858, 1874, 1878, 1943, 2125, 2308, 2393, 2399, 2404, 2406-2407, 2428, 2459, 2463, 2493, 2629, 2689, 2721, 2733-2734, 2753, 2977, 2991, 3032-3033, 3057, 3066-3068, 3207-3208, 3211, 3226, 3229, 3550-3551, 3553, 3730-3732, 3759-3760, 3763, 3765, 4080, 4091, 4131, 4134, 4136, 4208, 4237-4238, 4259, 4261, 4269, 4411, 4480-4481, 4761, 4798, 4802, 4870, 4957, 5167, 5170-5171, 5357, 5393-5394
Löggjafarþing112Umræður75/76, 163/164, 185/186, 189/190, 205/206, 383/384, 439/440, 465/466, 489/490, 523/524, 709/710, 929/930, 985/986, 1045/1046, 1637/1638, 1733/1734, 1897/1898, 1931/1932, 2685/2686, 3505/3506, 3787/3788, 3791/3792, 3867/3868, 4289/4290, 4367/4368, 4639/4640-4643/4644, 4865/4866, 4959/4960, 5033/5034-5037/5038, 6501/6502, 7345/7346
Löggjafarþing113Þingskjöl1840-1841, 1867, 1872, 2076, 2078, 2213, 2238, 2295, 2393, 2649, 2665, 2751, 2847, 3100-3102, 3115, 3870, 3872, 4146, 4148, 4167, 4176, 4179, 4225, 4647, 4656-4658, 4662-4663, 4668, 4674-4675, 4766, 4768, 4847, 4986, 4988, 5063, 5153-5154, 5219-5220, 5271
Löggjafarþing113Umræður625/626, 833/834, 1115/1116, 1421/1422, 2245/2246, 2257/2258, 2275/2276, 2391/2392, 2719/2720-2721/2722, 3075/3076, 3169/3170, 3225/3226, 4395/4396, 4485/4486, 4497/4498, 4539/4540, 4601/4602, 4607/4608, 5067/5068, 5113/5114
Löggjafarþing114Þingskjöl64, 67, 69
Löggjafarþing114Umræður223/224, 345/346, 405/406, 575/576-577/578
Löggjafarþing115Þingskjöl9, 207, 283, 288, 361, 372, 381, 394, 397, 409-411, 461, 479, 610, 612-614, 621, 624, 633, 647, 675, 677, 689, 691, 695-697, 699-701, 979, 1206-1207, 1213, 1215-1216, 1307, 1312, 1541-1542, 1781, 1941, 1995, 2078, 2130, 2312, 2499, 2751, 2790, 2852, 2886, 3138, 3195, 3197, 3218, 3268-3269, 3274, 3451-3452, 3458, 3481, 3483, 3540, 3560, 3675-3676, 3811, 3901, 3907, 3910, 3913, 3923, 3972, 4092, 4094-4096, 4111, 4119, 4230, 4251, 4254, 4585, 4592, 4596, 4673, 4767, 4775, 4957, 4968-4969, 4971-4973, 4979, 5000, 5003, 5005-5006, 5038, 5218, 5612, 5650, 5816, 6003-6004
Löggjafarþing115Umræður141/142, 791/792, 805/806, 1073/1074, 1373/1374, 1407/1408, 1573/1574-1589/1590, 1635/1636, 1821/1822-1825/1826, 1829/1830-1851/1852, 1879/1880, 1921/1922-1943/1944, 1963/1964, 2039/2040, 2043/2044, 2169/2170-2171/2172, 2409/2410, 2507/2508-2509/2510, 2519/2520-2525/2526, 2529/2530-2561/2562, 2565/2566-2569/2570, 2983/2984, 3415/3416, 3503/3504, 4131/4132, 4177/4178, 4213/4214, 4617/4618, 4721/4722-4723/4724, 5427/5428, 5881/5882, 6205/6206-6211/6212, 6217/6218, 6221/6222-6225/6226, 6229/6230-6233/6234, 6349/6350, 6357/6358, 6411/6412-6413/6414, 6535/6536, 6543/6544, 6603/6604, 6607/6608, 6741/6742, 7201/7202-7203/7204, 7967/7968, 8087/8088, 8097/8098, 8145/8146, 8569/8570, 9349/9350, 9563/9564
Löggjafarþing116Þingskjöl118, 294, 297-298, 305-306, 321, 324, 407, 411, 422, 428, 436, 457, 459, 462, 464, 466-467, 473-474, 477, 482-483, 488, 527, 638, 1049, 1067, 1305, 1331, 1340, 1345, 1409, 1420, 1424, 1426, 1436, 1451, 1456, 1459, 1462, 1506-1508, 1532, 1677, 1680, 1695, 1698, 1703-1704, 1709-1710, 1712-1713, 1745, 1747, 1837, 1841, 1873, 1875, 1923, 1925-1926, 1951, 1953, 1963, 1977, 1979-1980, 1994-1995, 2003-2004, 2012, 2014, 2026, 2029-2030, 2249, 2308, 2312, 2386, 2438, 2579, 2678, 2681, 2684, 2957, 3209, 3220-3222, 3224-3226, 3228, 3233, 3244, 3257, 3259, 3262, 3365, 3414, 3523, 3548, 3591, 3598-3599, 3602, 3617, 3702, 3752, 3822, 3826, 3872, 3875, 3878, 3881, 3889, 3893, 3895, 3907, 3930, 3932, 3934, 3938, 3940, 3948-3949, 3951, 3954, 3956, 4247, 4311, 4570, 4626, 4628-4629, 4681, 4696, 5015, 5017, 5021, 5024, 5027, 5113, 5222, 5539, 5543, 5545, 5548, 5563, 5583, 5588, 5672, 5775, 5999, 6096, 6242
Löggjafarþing116Umræður635/636, 977/978, 2183/2184, 2737/2738, 3343/3344, 3517/3518, 3955/3956-3957/3958, 4449/4450, 6293/6294, 6651/6652, 6697/6698, 6863/6864, 6867/6868-6871/6872, 6875/6876-6889/6890, 7011/7012, 7485/7486, 7803/7804, 7811/7812-7823/7824, 7829/7830, 7835/7836-7855/7856, 7859/7860-7867/7868, 8339/8340, 8603/8604, 9923/9924, 10085/10086, 10309/10310
Löggjafarþing117Þingskjöl9, 279, 290, 359, 372-373, 380, 398-402, 405, 451, 459, 485, 541-542, 563, 610, 612, 648, 651, 653, 659-661, 663-665, 934-935, 960, 964, 976, 981, 1163, 1197, 1329, 1331, 1368, 1393, 1694, 1696, 1731, 1762, 1801, 1808, 1848, 1852, 1855, 1889, 1936, 2130, 2195, 2524, 2673, 2676, 2679, 2682, 2812, 2942, 3385, 3678, 3752, 3791, 4298, 4604, 4800, 4806, 4962, 5016, 5025, 5208
Löggjafarþing117Umræður157/158-165/166, 195/196, 989/990, 1083/1084, 1087/1088-1099/1100, 1133/1134, 1137/1138, 1141/1142, 1469/1470, 1661/1662, 1899/1900, 3269/3270, 3273/3274, 3883/3884, 3891/3892, 5617/5618, 5785/5786, 6035/6036, 6181/6182, 6535/6536, 6587/6588, 6847/6848, 6877/6878, 6957/6958, 8727/8728, 8815/8816
Löggjafarþing118Þingskjöl9, 260, 275, 289, 354, 369, 371, 376, 390, 394-397, 435, 477, 481, 483-484, 492, 494-496, 612, 614-615, 627, 629-630, 688, 690, 748, 795, 1047, 1776, 1978, 2396, 2651, 2759, 3275, 3294, 3337, 3426, 3451-3452, 3458, 3466, 3479, 3482, 3487-3488, 3524, 3895, 3958, 3965-3966, 4204, 4431
Löggjafarþing118Umræður227/228, 351/352, 483/484, 761/762-763/764, 961/962, 1437/1438, 1653/1654, 1895/1896, 3427/3428, 3471/3472, 4585/4586, 5573/5574, 5763/5764
Löggjafarþing119Þingskjöl508
Löggjafarþing120Þingskjöl9, 251, 370, 378, 392, 395-397, 399, 495-496, 532, 535, 543, 545-546, 749, 763-764, 905-906, 908, 915-916, 918, 920-921, 941, 950-951, 953, 1279, 1281-1282, 1592, 1748, 1753, 1840, 1851, 1985, 2103, 2135, 2140, 2145, 2248, 2279, 2319, 2339, 2477, 2523, 2907, 2918, 2929, 2935, 2938, 3042, 3060, 3173, 3176, 3183-3184, 3186-3188, 3346, 3389, 3398, 3544, 3546, 3632, 3652, 4006, 4264, 4429, 4431, 4599, 4829-4830, 4834, 4853, 4950, 4953, 4957
Löggjafarþing120Umræður3/4, 61/62, 165/166, 189/190-191/192, 363/364, 645/646-647/648, 873/874, 1531/1532, 1555/1556, 1963/1964, 3239/3240-3241/3242, 3245/3246, 3313/3314, 3867/3868, 7179/7180, 7201/7202
Löggjafarþing121Þingskjöl9, 255, 270, 285, 356, 369-371, 396-397, 528, 541-543, 852, 877, 1311, 1575, 1618, 1741, 2310, 2348, 2510, 2518, 2743, 3118-3119, 3122, 3124, 3293, 3367, 3389, 3392, 3562, 3575, 3587, 3603, 3618, 3624, 3634, 3636-3637, 3647, 3843, 3954, 3998, 4061-4062, 4066, 4068, 4072, 4101, 4108, 4545, 4607, 4613, 4616, 4621, 4639, 4846, 4848, 4850-4851, 4887, 4912-4913, 4923, 4928, 4933, 4958, 4960, 4965, 5063, 5128, 5387, 5392, 5408, 5410, 5419, 5421, 5592, 5872, 5945, 5979
Löggjafarþing121Umræður445/446, 1283/1284, 1469/1470, 2015/2016, 3675/3676, 3847/3848, 4009/4010, 4279/4280, 4411/4412, 5135/5136-5137/5138, 5641/5642, 5685/5686, 5713/5714, 5721/5722, 6463/6464
Löggjafarþing122Þingskjöl45, 58, 69, 546, 587, 868-869, 874, 877, 912, 914, 917, 919-920, 925, 952, 955, 960, 1661, 1675, 1717, 1720-1721, 1723, 1725-1726, 1731, 1875-1878, 1905, 1907-1908, 1914, 1926-1927, 1940, 2142, 2277, 2279, 2398, 2400, 2404, 2424, 2426-2427, 2431, 2501, 2537, 2591, 2679, 2681, 2744, 2750, 2789, 2791, 2805, 2914, 2917, 2920, 2922, 2933, 3116, 3316, 3374, 3554-3555, 3560, 3578, 3606, 3611, 3734-3735, 3861, 3868, 3872, 3955-3956, 3958, 3960-3961, 3966, 3968-3972, 3976, 3978, 3983-3984, 3988-3989, 3992, 3999, 4004-4005, 4007, 4013-4016, 4018-4020, 4024-4026, 4028-4029, 4031-4033, 4037, 4043, 4092, 4095-4096, 4180, 4183, 4186, 4236, 4239-4240, 4244-4245, 4283-4284, 4405-4406, 4509, 4808, 4851, 4863, 4874, 4877, 4880, 4882, 4903, 4985, 5109, 5139, 5147, 5156, 5228, 5447-5448, 5452-5459, 5484-5485, 5516, 5769, 5793, 5884, 5889, 5909, 5913, 5946, 6127-6129, 6131, 6136-6141, 6177, 6229-6230, 6233-6234, 6238-6242
Löggjafarþing122Umræður743/744, 1047/1048, 2055/2056, 2077/2078, 2765/2766, 4589/4590-4591/4592, 4595/4596-4601/4602, 4609/4610, 4639/4640, 4795/4796, 4817/4818, 4839/4840-4843/4844, 4847/4848, 5165/5166, 5995/5996, 6899/6900, 6963/6964, 7135/7136, 7303/7304, 7397/7398, 7883/7884, 7913/7914, 7917/7918-7923/7924, 7961/7962, 8031/8032, 8041/8042, 8045/8046, 8131/8132, 8179/8180, 8191/8192
Löggjafarþing123Þingskjöl10, 251, 338, 405-406, 422, 569, 609, 611, 696, 700, 1191, 1502, 1543, 2136, 2147-2148, 2683, 2962-2963, 3756, 3758, 3760, 3793, 3819, 4040, 4049, 5027, 5031
Löggjafarþing123Umræður55/56, 551/552, 781/782, 865/866, 991/992, 1015/1016, 1071/1072, 1985/1986, 2163/2164, 3327/3328, 3415/3416, 3643/3644, 3695/3696-3697/3698, 3721/3722-3723/3724, 3761/3762, 3971/3972, 4371/4372
Löggjafarþing125Þingskjöl10, 255, 447, 456, 459, 477, 479, 577-578, 580-581, 609, 791, 1075, 1121-1123, 1135, 1230-1231, 1236, 1282, 1284, 1782, 1807, 1810, 2079, 2143, 2228, 2275, 2314, 2417, 2430-2431, 2601, 2898, 2956, 2958, 3056, 3320, 3329, 3675, 3837, 3880, 3909, 4143-4144, 4390-4392, 4663-4664, 4680, 4695, 4826-4827, 5093, 5096, 5231, 5457, 5506-5507, 5509, 5515, 5518-5519, 5521-5522, 5527, 5668-5669
Löggjafarþing125Umræður185/186, 571/572, 733/734, 985/986, 1523/1524, 1535/1536-1537/1538, 1611/1612, 1665/1666, 1689/1690, 1695/1696-1701/1702, 1705/1706, 1763/1764, 2231/2232, 2307/2308, 2387/2388, 2527/2528, 2587/2588, 2615/2616-2619/2620, 2689/2690, 2763/2764, 2769/2770, 2787/2788, 2849/2850, 2869/2870, 2965/2966, 3121/3122, 3219/3220-3221/3222, 3225/3226, 3237/3238, 3635/3636, 5401/5402, 6359/6360, 6411/6412, 6431/6432, 6439/6440
Löggjafarþing126Þingskjöl56, 60, 74, 515, 550-551, 556, 562, 576, 582, 621, 870, 892, 1176-1177, 1194-1195, 1199, 1211, 1213-1216, 1220-1221, 1241, 1243, 1265, 1272, 1680, 1913, 1948, 2128, 2132, 2282-2283, 2424-2425, 2441, 2503-2504, 2800, 2909, 3069, 3071, 3153, 3320, 3669, 3672-3675, 3678, 3680, 3684, 4557-4566, 4568-4569, 4571, 4574, 4577, 4580-4585, 4676-4677, 4681, 4838-4839, 5026, 5030, 5035-5036, 5038-5040, 5046, 5165, 5167, 5244, 5327, 5335-5337, 5491-5499, 5504, 5582, 5585, 5587-5588
Löggjafarþing126Umræður219/220, 781/782, 1993/1994, 2519/2520, 2561/2562, 3743/3744, 4741/4742, 5511/5512-5521/5522, 5525/5526, 5529/5530-5535/5536, 5553/5554, 6183/6184, 6197/6198, 6221/6222, 6295/6296, 6327/6328, 6465/6466, 6583/6584, 6695/6696-6705/6706, 6709/6710-6721/6722, 6727/6728, 7021/7022, 7059/7060, 7173/7174, 7321/7322
Löggjafarþing127Þingskjöl11, 62, 285, 307, 318, 471-472, 474-476, 515, 522, 691, 885, 924-926, 1124-1127, 1294, 1300, 1763, 2251-2252, 2261, 2321, 2324, 2335, 2409, 2416, 2503, 2734, 2739, 2748, 2765, 2946-2947, 3598-3599, 3739-3740, 3938-3939, 3943-3945, 3965-3966, 4284-4286, 4289-4290, 4355-4356, 4429-4430, 4564-4567, 5308-5309, 5337-5342, 5363-5364, 5388-5389, 5502-5503, 5524-5525, 5569-5570, 5795-5796, 5847-5848, 5902-5903, 5986-5987, 6098-6099
Löggjafarþing127Umræður131/132, 363/364, 1341/1342, 1607/1608, 1727/1728, 2813/2814, 4915/4916, 6269/6270, 6629/6630, 6649/6650, 7095/7096, 7267/7268-7269/7270
Löggjafarþing128Þingskjöl6, 10, 44, 47, 266, 269, 475, 477-478, 480, 499, 501-503, 505, 507, 735, 739, 1040, 1044, 1046, 1050, 1078-1085, 1088, 1131, 1135-1136, 1140, 1174, 1178, 1388-1390, 1392-1394, 1398, 1522, 1526, 1533, 1537, 1619, 1623, 1668, 1672, 1674, 1678, 1769, 1771, 1773, 1775, 1790, 1793, 2241-2242, 2275-2276, 2321-2322, 2340-2341, 2343-2344, 2526-2527, 2532-2534, 2610-2611, 2693-2695, 2775-2776, 2815-2816, 2856-2860, 3048-3049, 3311-3312, 3333-3334, 3387, 3718, 4134, 4270, 4292, 4373, 4549, 4667, 4883, 5134, 5755, 5761
Löggjafarþing128Umræður47/48, 195/196, 403/404, 407/408, 1281/1282, 2399/2400, 2467/2468, 3597/3598, 3667/3668
Löggjafarþing130Þingskjöl47, 268, 476, 501, 691, 851-853, 1597, 1603, 1609, 1660, 1740, 2023, 2365, 2464-2465, 2523, 2534, 2542, 3200, 4143, 4488-4489, 4492, 4502, 4586, 4880, 4987, 5115, 5503, 5684, 5746, 6129, 6133, 6225, 6253, 6751, 6756, 6763, 6782, 6786, 6791-6792, 6800, 6803, 6809, 7109, 7128, 7150, 7161-7162, 7186, 7191, 7200, 7292
Löggjafarþing130Umræður215/216, 329/330, 335/336, 361/362, 465/466, 505/506, 657/658-667/668, 707/708, 2157/2158, 2749/2750, 4073/4074, 4363/4364, 4367/4368-4369/4370
Löggjafarþing131Þingskjöl13, 43, 475, 556, 741, 807, 1001, 1005, 1026, 1311, 1327, 1341, 1612, 1703, 1782, 1862, 1937, 2061, 2064, 2159, 2174, 2184, 2223-2224, 2367, 2784, 2991, 3021, 3566, 3661, 3663, 4734, 4739, 5304, 5342, 5344, 5387, 5436, 5479-5480, 5635, 5664, 5785
Löggjafarþing131Umræður1903/1904, 3109/3110, 3221/3222, 4291/4292, 7337/7338
Löggjafarþing132Þingskjöl16, 472, 483-484, 491, 535, 593-596, 650-653, 825, 871, 880, 962, 1046, 1053, 1531, 1533, 1535, 1537, 1541, 1586, 1952, 1974, 2005, 2191, 2293, 2652, 3319-3320, 3346, 3924, 3982, 4705, 4815, 4856, 5176, 5181, 5197, 5242, 5256
Löggjafarþing132Umræður21/22, 155/156-157/158, 193/194, 203/204, 479/480, 497/498, 727/728, 909/910, 967/968-975/976, 989/990, 1003/1004, 2073/2074, 3591/3592, 4965/4966, 8571/8572, 8839/8840
Löggjafarþing133Þingskjöl11, 13, 24, 47, 260, 445, 448, 498, 686, 1013, 1016-1017, 1294, 1843, 2111, 2389, 2686, 2701, 2954, 3105, 3836, 6088, 6149, 6263, 6280-6281, 6701, 6780, 6782
Löggjafarþing133Umræður2019/2020, 2187/2188, 5397/5398, 6201/6202, 6859/6860
Löggjafarþing134Þingskjöl130
Löggjafarþing135Þingskjöl7, 10, 14, 20, 24, 26, 38, 384, 387, 391, 394, 421, 434, 447, 449-451, 668, 709, 711, 739, 917, 1258, 1262, 1264, 1699-1700, 2009-2010, 2098, 2100-2101, 2114, 2117-2120, 2463, 2612, 2616-2617, 2661, 2663, 2753, 2778, 2924, 2993, 4219-4223, 4250-4253, 4259, 4269, 4969-4970, 4978-4979, 5070, 5644, 5673, 5676, 5678, 5870, 5896-5901, 6161, 6167-6168, 6174, 6393
Löggjafarþing135Umræður53/54-55/56, 89/90, 93/94, 147/148, 341/342-343/344, 405/406, 1057/1058-1059/1060, 1111/1112, 1291/1292, 1697/1698, 1771/1772, 1939/1940-1941/1942, 2095/2096-2097/2098, 2131/2132, 2171/2172, 2217/2218-2221/2222, 2225/2226, 2237/2238, 2329/2330, 2357/2358, 2717/2718, 2749/2750, 2765/2766, 3145/3146, 3199/3200-3201/3202, 3275/3276, 3607/3608, 3837/3838, 4043/4044, 4795/4796, 5307/5308-5309/5310, 5663/5664, 5715/5716-5717/5718, 5777/5778, 5815/5816-5817/5818, 5923/5924, 5931/5932, 6155/6156-6157/6158, 6211/6212, 6669/6670, 6867/6868, 7745/7746, 7749/7750, 7779/7780, 7803/7804, 7819/7820, 8049/8050-8051/8052, 8075/8076, 8261/8262, 8267/8268, 8307/8308, 8323/8324
Löggjafarþing136Þingskjöl11, 33, 35-36, 48, 7, 218, 221, 335-336, 341, 344, 403-404, 406, 428, 430-432, 435, 517, 637-638, 698, 701, 703, 745, 747-748, 848, 971, 973-975, 977, 981-982, 990-993, 1002, 1057, 1113, 1115-1118, 1120-1123, 1127, 1129-1130, 1296, 1305-1306, 1309-1310, 1314-1315, 1321, 1324, 1560, 1760-1761, 1764, 1766, 1772, 1889, 2111, 2148, 2154-2155, 2163, 2188, 2211, 2214, 2383-2384, 2508, 2510, 2520, 2525, 2549-2550, 2786, 2788, 2909-2915, 3025, 3036, 3038, 3040, 3045, 3047-3048, 3050-3053, 3081, 3091-3092, 3104, 3106, 3167, 3171, 3174, 3179, 3191, 3361-3362, 3500, 3502, 3781-3782, 3785, 3975, 4052, 4055, 4094, 4115, 4161, 4278, 4301, 4323, 4333, 4338-4339, 4348, 4405-4408, 4411, 4445, 4448
Löggjafarþing136Umræður15/16, 45/46, 57/58, 61/62, 73/74, 143/144, 151/152-153/154, 223/224, 229/230, 247/248, 323/324-325/326, 329/330, 359/360-361/362, 365/366, 389/390, 397/398, 401/402, 467/468, 501/502, 507/508-509/510, 533/534, 539/540, 543/544, 561/562, 573/574, 589/590, 599/600, 615/616, 621/622, 661/662, 713/714, 717/718, 723/724, 749/750-757/758, 811/812, 941/942, 945/946-947/948, 1055/1056, 1105/1106, 1109/1110, 1159/1160-1161/1162, 1181/1182, 1197/1198, 1227/1228, 1233/1234, 1247/1248-1249/1250, 1253/1254-1255/1256, 1263/1264, 1283/1284, 1345/1346, 1363/1364, 1419/1420, 1427/1428, 1473/1474-1475/1476, 1549/1550, 1553/1554, 1569/1570, 1601/1602-1603/1604, 1617/1618-1619/1620, 1623/1624-1625/1626, 1653/1654, 2165/2166-2167/2168, 2189/2190, 2211/2212, 2219/2220, 2323/2324, 2423/2424-2425/2426, 2455/2456-2459/2460, 2497/2498-2503/2504, 2533/2534, 2539/2540, 2543/2544-2545/2546, 2585/2586, 2695/2696, 2733/2734, 2855/2856, 2873/2874, 2909/2910, 3027/3028, 3103/3104, 3123/3124-3127/3128, 3139/3140, 3151/3152, 3227/3228, 3235/3236-3339/3340, 3343/3344, 3347/3348, 3395/3396-3397/3398, 3537/3538, 3541/3542, 3551/3552, 3563/3564-3569/3570, 3591/3592-3593/3594, 3883/3884-3965/3966, 3979/3980-3981/3982, 3991/3992-3993/3994, 4007/4008-4009/4010, 4039/4040-4041/4042, 4051/4052-4129/4130, 4219/4220, 4237/4238, 4257/4258, 4369/4370-4371/4372, 4421/4422, 4509/4510, 4519/4520, 4561/4562, 4671/4672, 4675/4676, 4907/4908, 4919/4920, 4957/4958, 5029/5030, 5109/5110, 5231/5232, 5253/5254-5255/5256, 5267/5268, 5489/5490, 5617/5618, 5671/5672, 5687/5688, 5713/5714-5717/5718, 6107/6108, 6569/6570, 6651/6652
Löggjafarþing137Þingskjöl8, 10, 12, 40, 111, 222, 224, 256, 262-263, 274, 280, 282, 284, 287, 320, 379, 381-384, 413, 425, 429, 445, 447, 471, 499, 542, 555, 564, 566-567, 585, 590, 599, 603, 618-619, 622, 668, 672, 686, 710-712, 798, 800, 808, 849, 1024, 1064, 1097, 1126-1129, 1133, 1138-1139, 1141-1142, 1148, 1150, 1152-1158, 1160, 1164, 1173-1174, 1177, 1184, 1188-1189, 1200, 1209, 1222, 1225, 1230, 1233, 1239, 1247-1248, 1250, 1252-1254, 1257-1258, 1265-1266, 1282-1283, 1288
Löggjafarþing137Umræður39/40, 67/68, 117/118, 171/172, 181/182, 189/190-191/192, 207/208, 473/474, 477/478, 619/620-623/624, 707/708, 721/722, 725/726, 795/796, 821/822-823/824, 889/890, 929/930-931/932, 977/978, 1171/1172, 1177/1178, 1217/1218, 1243/1244, 1303/1304, 1311/1312, 1321/1322, 1327/1328, 1375/1376, 1381/1382-1383/1384, 1493/1494, 1523/1524, 1589/1590, 1595/1596, 1621/1622, 1651/1652, 1677/1678, 1745/1746, 1759/1760-1761/1762, 1789/1790-1791/1792, 1825/1826, 2019/2020, 2025/2026, 2155/2156, 2345/2346, 2403/2404, 2459/2460, 2541/2542-2543/2544, 2577/2578, 2581/2582, 2729/2730, 3005/3006, 3081/3082, 3089/3090-3091/3092, 3099/3100-3101/3102, 3111/3112, 3125/3126, 3139/3140, 3279/3280, 3285/3286-3289/3290, 3307/3308, 3333/3334-3337/3338, 3395/3396, 3407/3408, 3415/3416, 3447/3448, 3505/3506, 3647/3648, 3657/3658
Löggjafarþing138Þingskjöl14, 63, 67, 4, 7, 194, 201, 213, 360-362, 370, 417-418, 432-433, 435-439, 463, 465, 469, 471, 828, 853, 910, 915, 922-923, 929, 931, 936, 1284, 1359, 1363, 1415, 1444, 1446-1451, 1454-1455, 1499, 1586, 1591, 1595, 1689-1695, 1703, 1709-1712, 1729-1730, 1751, 1800, 1841, 1853, 1897-1898, 1903-1904, 1988, 2077-2078, 2084, 2145-2147, 2231, 2279, 2300-2301, 2370, 2573, 2576, 2578, 2599, 2622, 2693, 2712, 2746, 2757, 2769, 2793, 2804, 2814, 2849, 2878, 2923, 2953, 2957-2958, 2960-2962, 2964-2966, 2968, 2982, 2984, 2990, 2994, 3002, 3009, 3032, 3034, 3038, 3052-3053, 3127, 3178, 4136, 4292, 4341-4342, 4376, 4735, 4777, 5447, 5463, 5984, 6020, 6054, 6078, 6120, 6174-6175, 6181, 6191, 6211, 6228, 6302, 6326, 6329, 6338-6339, 6346-6356, 6378, 6384-6386, 6434, 6595-6596, 6650, 6653, 6679-6680, 6682, 6684, 6697, 6750, 6753, 6757, 6771, 6785, 6835-6836, 6854, 6929, 6946, 7088, 7167-7169, 7179-7186, 7205, 7242, 7309, 7314, 7334, 7340, 7438, 7453, 7458-7461, 7464-7466, 7471-7472, 7475-7476, 7478, 7481-7485, 7508, 7511, 7524, 7528, 7534-7536, 7543-7555, 7557, 7560-7575, 7577, 7579, 7581, 7583-7587, 7589-7590, 7593-7594, 7598, 7603-7604, 7606, 7608-7610, 7614-7616, 7627-7628, 7652-7653, 7683, 7690, 7707-7708, 7720, 7728, 7733-7734, 7738, 7750, 7770, 7817-7818, 7824, 7836
Löggjafarþing139Þingskjöl12-13, 52-53, 96-97, 7, 198, 211, 369, 371, 380, 442-443, 445-446, 448-450, 478-481, 483, 536, 696, 775, 777, 781, 1033, 1155-1156, 1163, 1331, 1407-1408, 1479, 1564, 2019-2021, 2024-2025, 2029-2030, 2040, 2044, 2062-2064, 2106, 2282-2283, 2285-2289, 2297, 2303, 2305-2308, 2316, 2320, 2348, 2356-2357, 2369, 2565, 2713, 2964, 3097, 3124-3125, 3158, 3199-3200, 3207, 3221, 3247, 3325, 3565-3566, 3685, 3707-3709, 3756, 3759-3760, 3788, 3841-3842, 3865-3866, 3870, 3875, 3896-3897, 3901, 3906, 3925, 3927, 3931, 3934, 3952, 3954, 3958, 3962, 3977, 3984, 4239, 4273, 4310, 4337, 4375, 4378-4379, 4429, 4431, 4572, 4605, 4647, 4651-4653, 4666, 4687, 4701, 4709, 4714, 4787, 4994, 5047-5048, 5244, 5367, 5582, 5903, 5905, 5929, 5966, 5989, 6012, 6257-6258, 6260-6264, 6281-6282, 6315, 6338, 6358, 6528, 6565, 6585, 6590-6591, 6593, 6596, 6600, 6604-6605, 6630-6631, 6634, 6768, 6832, 7211, 7215, 7228-7231, 7234, 7237-7238, 7242, 7245-7246, 7250-7251, 7258-7259, 7262-7263, 7266, 7270, 7273, 7536-7537, 7652, 7665, 7675, 8032-8035, 8037-8038, 8103-8104, 8264, 8306-8307, 8309, 8311-8319, 8322-8325, 8340, 8343-8344, 8346, 8350-8352, 8361, 8397, 8450, 8474, 8500, 8597, 8706, 8812, 8824, 8827, 8836, 8863-8864, 8878, 8934, 8941-8945, 8962-8965, 8989, 9019-9020, 9035, 9039, 9084, 9087, 9089, 9132-9134, 9145, 9163, 9188-9190, 9192, 9251-9252, 9268, 9406, 9500-9501, 9522, 9524, 9529, 9541, 9588, 9774, 9781-9783, 9785, 9794, 9798, 9802, 9871-9874, 9977, 10038, 10040-10041, 10054, 10056-10057, 10059, 10070, 10075-10076, 10089-10090, 10093-10094, 10100, 10148-10150, 10153-10155, 10177
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - Registur17/18-19/20, 71/72, 123/124, 127/128, 157/158
1965 - 1. bindi241/242, 267/268
1965 - 2. bindi1485/1486, 2837/2838, 2859/2860
1973 - Registur - 1. bindi5/6, 11/12, 51/52, 105/106-109/110, 113/114, 163/164
1973 - 1. bindi23/24, 171/172-173/174, 177/178-193/194, 201/202, 235/236, 257/258, 261/262, 293/294, 309/310-311/312, 803/804, 1299/1300-1301/1302, 1383/1384, 1387/1388, 1449/1450-1451/1452, 1461/1462, 1465/1466
1973 - 2. bindi1613/1614, 1625/1626, 1831/1832, 1841/1842, 1845/1846, 1899/1900, 2121/2122, 2145/2146-2147/2148, 2151/2152, 2203/2204, 2367/2368, 2399/2400-2401/2402, 2417/2418
1983 - Registur7/8, 15/16, 115/116-121/122, 129/130-133/134, 139/140, 143/144, 149/150, 153/154, 165/166, 227/228, 255/256
1983 - 1. bindi21/22, 115/116, 179/180-181/182, 189/190-191/192, 195/196-217/218, 227/228, 237/238, 241/242, 269/270-277/278, 285/286, 307/308-309/310, 317/318, 329/330, 337/338, 343/344-347/348, 389/390, 403/404-407/408, 465/466, 483/484, 495/496, 511/512, 615/616, 647/648-649/650, 653/654-655/656, 661/662-663/664, 763/764-765/766, 899/900, 1127/1128-1129/1130, 1301/1302
1983 - 2. bindi1389/1390, 1503/1504, 1513/1514, 1703/1704, 1749/1750, 1769/1770, 1935/1936, 1961/1962, 1997/1998-2003/2004, 2045/2046, 2051/2052, 2215/2216
1990 - Registur11/12, 73/74, 77/78-79/80, 83/84-87/88, 91/92-93/94, 97/98, 105/106, 111/112, 163/164, 193/194, 223/224
1990 - 1. bindi23/24, 139/140, 199/200-203/204, 207/208-211/212, 215/216-217/218, 221/222, 235/236, 245/246, 261/262, 265/266-271/272, 275/276-279/280, 283/284, 289/290, 297/298, 305/306, 315/316, 323/324, 329/330-331/332, 377/378-379/380, 385/386, 395/396, 413/414, 421/422, 431/432, 453/454, 475/476, 491/492, 543/544, 609/610, 651/652, 657/658, 661/662-669/670, 681/682, 791/792, 797/798, 1147/1148, 1317/1318
1990 - 2. bindi1401/1402-1405/1406, 1511/1512, 1517/1518, 1693/1694, 1731/1732, 1751/1752, 1799/1800, 1915/1916, 1937/1938, 1967/1968-1969/1970, 1973/1974, 2015/2016, 2181/2182-2183/2184, 2207/2208-2213/2214, 2217/2218-2219/2220
1995 - Registur13, 31, 39, 63, 65
1995222, 242-243, 265-266, 279, 282-284, 286-287, 289-290, 322-323, 329, 336, 342, 352, 358, 381, 386, 392, 403, 581, 715-716, 724, 726, 732, 768, 809-810, 812-813, 821, 823-828, 830, 839, 843-846, 850-854, 899, 961, 1058-1059, 1062, 1073, 1131-1132, 1245, 1291, 1294-1295, 1342
1999 - Registur15, 31, 41, 68, 71
1999228, 257, 284-285, 299, 301-304, 306, 320, 335, 343-344, 348, 377, 410, 416, 419, 442, 742, 744, 759, 761, 809, 852, 854-855, 872-874, 877, 888-890, 897, 899-900, 903, 909-910, 955, 1029, 1138-1140, 1143, 1203, 1250, 1315, 1366-1368, 1379
2003 - Registur20, 42, 47, 56, 78, 81
2003254, 288-289, 331-334, 336-337, 340, 363, 378, 386-387, 390, 408, 420-421, 431, 458, 469, 472, 474, 476, 496, 683, 858, 874, 876, 936, 938, 995-1000, 1004, 1033, 1036, 1043-1044, 1055-1057, 1060-1061, 1201, 1331-1332, 1339, 1344, 1411, 1473, 1567, 1660-1662, 1674, 1704
2007 - Registur20, 42, 50, 59, 82, 85
2007263, 342, 344-345, 348, 350-351, 354, 410, 425, 433-434, 438, 475, 483, 487, 495, 508, 524, 527, 529, 531, 551, 746, 940, 957, 999, 1023, 1043-1044, 1046, 1129-1134, 1139, 1146, 1191-1192, 1201-1202, 1209-1211, 1527, 1532, 1609, 1676, 1770, 1864-1865
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
201012, 32
201243
201322, 42, 53, 62, 72-73, 78
201450
201514, 20-21, 25-26, 42, 58-61
201640, 56, 98-99
201716, 34, 39, 41, 46, 74, 89
201833, 78, 126
201931-32, 58, 84, 90, 107-108
202063
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2010574
201172, 51
2011392
2011422
201248, 11, 15
20121522
20125351
20126571, 76-77, 79
20127029
2013271-3
2014171-2
2014282, 4, 10, 13, 17, 23, 29, 34, 36, 48, 50, 56, 65-66, 68-69, 72, 76, 79, 90, 92, 98, 106, 111, 117, 122
2014464-5
2015571
2016482
2017461
2017681-2, 4-9, 11, 13-15
20231821
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001540
2001750
2001965
20011073-74, 80
200114111
200125193, 198, 200
200140313, 320
200147370
200149386
200150393, 400
200151401-402, 408
200154421
200156444
200159468
200163497
200165509, 516
200171562
200173573
200174581, 586
200183653, 657
200184661
200188696
200189698
200193729
2001101799
2001107841-842
2001113893
2001119937
2001120945
2001122968
20011301025-1026, 1032
20011331049
20011341058
20011381089-1091
20011401111
20011411113
20011451146
20011491177-1178
20011501185-1186
2002431
2002751, 55
2002857
200214105, 112
200222176
200223177
200226208
200227214
200231248
200233264
200237289-290, 292
200238304
200243334, 340
200247372
200248373
200253409
200254424
200257448
200259464
200263489
200266514
200272561
200276593
200278609
200282648
200285665-666
200287682
200288694
200290705
200292722-723
2002103805
2002106829, 836
2002111875
2002119935
2002121955
2002124973
20021281006
20021401101, 1104
20021471165
20021531211
20021561233
2003970
200321161-162
200331248
200340313
200355433
200361481
200363503
200365518
200368537
200373582
200374592
200377612
200378617, 623
200380633
200383662
200384665
200388697
200390713-714
200395753, 759
2003102814
2003106841
2003111885
2003116921
2003118937, 941
2003119947
20031331057
20031381094
20031401113
20031441141
20031491177
20031541217
20031581250
20031651305
2004756
20041397
200414106
200419145
200421161, 166
200423177
200427209
200436282
200440320
200441328
200446361
200447371, 374
200449385, 389
200451402, 408
200457452
200458459-460
200461481
200471561, 568
200473578
200492732
200493734
200498773
2004103813
2004114901
20041261004
20041401109
20041551229
20041601276
2005734
20051057
200517104
200520127, 134
200527179
200531212
200532215
200539263
200541279
200545306
200549336
200550343
200556393
200560424
200561431
200570576
200572639
200573676, 678
200574703
200577799
200579863
200583991
2006365
20068225, 237
200614417
200615477
200620609
200623707-708
200625769
200627834-835
200628865, 882
200630930-931
2006361122-1124
2006421343-1344
2006511602-1604
2006762402-2403
2006882788
2006932973-2974
20061063361
2007236-38
200711328-329, 351
200719582-583
200726802-803
2007331043-1044
2007361150
2007401279
2007481507
2007581831-1833
2007642024
2007652051
2007682176
2007702218
2007782496
2007792497
2007862722-2723
2008374-75
20086161
200810318
200820640
200830960
200832998-999
2008421317
2008481535-1536
2008531666-1667
2008682171
2008692178
2008702209-2210, 2240
2008732306
2008742368
2008812570-2571
2008872759
20094128
20096189-190
20097222
20098233-234
200912384
200916493-494
200917523
200920612, 621-622
200923716
200924737-741
200926805
200928866-867
200930929
2009331036
2009341065-1066
2009351089-1090
2009411289
2009441408
2009461451-1452
2009501600
2009611926
2009652076
2009682147-2148
2009712271
2009752383
2009832635
2009852700
2009872768
2009922914-2915
20105139-140
20109264, 287
201011351
201012384
201018556-557
201026810-811
201027843
2010341063
2010351098-1100
2010391219
2010421315
2010451429-1430
2010491549-1550, 1555
2010571796
2010642022
2010702221-2222
2010782466
2010852700-2701
2010942980-2981
2011132
2011396
20116181
20118226-227, 255
201116510-511
201117515
201124767
201129898
2011391227
2011471490-1491
2011561763
2011611922
2011642046-2047
2011692178
2011792498-2499
2011812576, 2588
2011902860
2011963072
20111023236
20111053332, 3335, 3337, 3340, 3342-3343, 3345, 3348, 3350, 3353, 3356, 3358
20111143619
20111233907
20126162
201211323
201212383
201217514, 535
201223706-707
2012321022
2012331030
2012361150
2012441378, 1397-1402, 1407
2012451417, 1424, 1426, 1428, 1433, 1435, 1437, 1439
2012471502-1503
2012481512, 1522
2012491557-1558
2012571798-1799
2012642020-2021
2012742340
2012832631
2012912883-2884
20121023236-3237
20121103499
20121153651
20121173724-3725
20138227
20139287
201314428
201316486
201321703
201328896
2013381188
2013411286
2013461443-1444
2013471496, 1498
2013531696
2013581834
2013621983
2013652052
2013742345
2013812562-2563
2013832656
2013872784
2013902850-2851
20131003177
2014113-14
2014365, 95-96
20144127-128
201411323
201414446-447
201415477
201420624, 639-640
201421655
201422703-704
201431971
2014341085-1088
2014351113-1119
2014361151-1152
2014371179-1181
2014391239-1242, 1246-1247
2014401279-1280
2014411292-1293, 1305, 1310-1311
2014431373-1376
2014471499-1501, 1503-1504
2014481507-1509, 1522, 1526-1529, 1531-1536
2014501597-1600
2014511613-1614, 1631-1632
2014521662-1664
2014541726-1728
2014561762, 1789-1790
2014571802
2014621982-1984
2014632001-2002
2014652077
2014712242
2014752397-2399
2014782495-2496
2014792526-2528
2014802530-2531, 2559
2014822619-2621
2014882795-2796
2014973075
20155144
201514425
201517542
201523735
201524740-741
201528895
2015321023-1024
2015331029
2015371173
2015401279
2015411291-1292
2015421338, 1340
2015491539-1540, 1567
2015571795-1796
2015581855
2015601890
2015611951-1952
2015652058
2015662111
2015692179-2180
2015732316
2015752394-2399
2015782479
2015802530-2531, 2557
2015892831-2832
2015922942
2015973074, 3076, 3083, 3085-3086, 3090-3093, 3097, 3100
2015983109-3110, 3121
2015993138-3142
20164122
20165130-133, 135-136, 139, 148-149
20166172-174
20167194, 202-203
20169285
201610290-294, 309-312
201614419-420
201615463, 480
201623736
201625784-785, 794
201627853-854
201628896
201629926
2016431358
2016511619
2016541710
2016621966
2016722276-2277
2016782470-2471
2016792-4
20168031
201723-4
2017202-4, 31-32
20172228
20172730
20173929-30
20174631-32
2017553-4
20176315-16
2017642-3
2017713-4
20177626
20177913-14
2017872761-2762, 2781
2017902874
2017912910
2017953013-3014, 3022
20184126
20186170
20188253
201812366
201814424-425
201815460-461, 478
201816501
201819605
201820610-611
201823730
201829909-910
2018341087
2018361149
2018371158-1159
2018411312
2018431375
2018481531
2018491540-1541
2018551758
2018571794-1795
2018581855
2018662088-2090
2018732322
2018802559
2018822606
2018912891
2018963052
2018993166
20181003199
20181053333
20181103500-3501
2019394-95
20198233
201910319
201918550
201922697
201926808
201929928
2019331028-1029, 1042
2019421319, 1342
2019431347
2019511618
2019561790-1791
2019581846-1847
2019661893
2019752386, 2400
2019792508-2509
2019862751-2752
2019872768
2019892847
2019912896-2897
2019922927-2928
2019973103
2020262-63
20206191-192
20209272-273
202017523
202024739-740, 767-768
202025811
2020301099
2020321242
2020331341
2020341368-1369
2020381660
2020391668-1669, 1691-1692
2020401756-1759
2020452110-2111
2020462171-2172
2020492345, 2365-2366
2020502422-2423
2020512437, 2490-2491, 2495
2020542687-2688
2020593080-3081, 3121
20215322, 373, 378
20218548, 598
202110748
202113928, 965, 967
2021161143-1144
2021181299
2021201509
2021221656, 1716-1717, 1719-1720
2021231801
2021241814
2021261995-1996, 2067
2021272141
2021282210-2211, 2242-2243
202212
2022295
20223187-188
20225462-463, 466
20226553-554
20229762, 849
2022141247
2022454246
2022464335
2022494614-4615
2022524927
2022555211
2022595600
2022635961-5962
2022666278
2022686505-6506
2022706647-6648
2022757076
2022797501-7503
2023141
20233258
20234312
20235477
20238723-724
202310958
202311998-999
2023131246
2023161465-1466
2023191821
2023211969
2023272518-2519
2023333097
2023393681-3682
2023423958
2023434122
2023474451
2023524951
20245426
20246572
202410898-899
2024141253, 1342
2024201871
2024242298, 2300
2024252315
2024262491
2024292731
2024312931
2024343260
2024363396-3397
2024383565
2024413883
2024464352-4353
2024484559
2024524990
2024555222, 5249-5250, 5274
2024575464
2024595481
2024605609
2024656082
20252104
20253286
20255475
20257622
2025111053
2025121100-1101
2025171578
2025201838
2025212015
2025222074
2025271643
2025312099
2025332245
2025372646-2647
2025423164
2025433195-3196
2025463540, 3542, 3546, 3548
2025473586
2025483734
2025493836
2025513958
2025524092, 4125
2025544310
2025594647
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 40

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A85 (milliþinganefnd í bankalöggjöf o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verzlunarráðuneyti, utanríkisverzlun og eftirlit með verðlagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A41 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A174 (jafnvirðiskaup og vöruskipti)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Einar Olgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A19 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-27 12:49:00 [PDF]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-31 09:18:00 [PDF]

Þingmál A178 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-23 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-28 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-13 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-15 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-20 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 548 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-22 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-22 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 1961-03-24 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A504 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 656 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-28 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-12-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 655 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-06 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-07 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-09 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-17 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Guðbjartsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 133 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (Handritastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (stuðningur við atvinnuvegina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 725 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 665 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (Samvinnubanki Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ríkislántökur 1961)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 82 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (lánsfé til húsnæðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gjaldeyrisandvirði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (ríkisreikningurinn 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (stuðningur við atvinnuvegina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (framkvæmdalán)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (vátrygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-22 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1963-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (afurða- og rekstrarlán iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (þáltill.) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
49. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (vaxtalækkun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1964-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (afurða- og rekstrarlán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (framleiðnilánadeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lausaskuldir iðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 478 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-02 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-16 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 681 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-02 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-12-02 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-10 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-20 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (stofnlánasjóðir sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sverrir Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (efling skipasmíða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Sverrir Júlíusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisreikningurinn 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A804 (niðursuðuverksmiðja ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (lækkun skatta og útsvara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (Seðlabankinn og hlutverk hans að tryggja atvinnuvegum fjármagn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ríkisreikningurinn 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (samdráttur í iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (skólabyggingalán til sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (bann við okri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (tékkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 113 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Davíð Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegum lánsfé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (framleiðnilánadeild við Framkvæmdabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 632 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1966-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (endurkaup Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 100 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (framleiðnilánadeild við Framkvæmdasjóð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (Framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
36. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 69 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-31 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 79 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 80 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 81 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 82 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1967-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-11-25 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (ráðstafanir á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 166 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (hlutverk Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (þáltill.) útbýtt þann 1968-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (frumvarp) útbýtt þann 1968-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Skaftason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Framleiðslusjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (frumvarp) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (milliþinganefnd endurskoði lög um útflutningsverslun og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-29 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 65 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 67 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 69 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 70 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 72 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (afurðalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1968-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-03 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ráðstafanir til að bæta úr rekstrarfjárþörf atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sparifjárbinding)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (þáltill.) útbýtt þann 1968-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (stórvirkjanir og hagnýting raforku)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 770 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (innlausn á íslenskum seðlum í erlendum bönkum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (ávísanir með nafni Seðlabanka Íslands á)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1970-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-02-03 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Útflutningslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-05-03 11:33:00 [PDF]
Þingskjal nr. 750 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (tryggingadeild útflutningslána við Ríkisábyrgðasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (Alþýðubankinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A913 (flutningar frá Reykjavíkurhöfn um veg til álversins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A914 (stofnun kaupþings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A919 (veiðiréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-11 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (Iðnþróunarstofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 662 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (Menningarsjóður og menntamálaráð)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (póstgíróþjónusta)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (afurðalán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-11 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (verðtrygging lífeyrissjóða verkafólks)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 100 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (rekstrarlán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 155 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (happdrættislán vegna vega- og brúargerða á Skeiðarársandi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (verðgildi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (endurskoðun bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (veðtrygging iðnrekstrarlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 646 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (upplýsinga- og rannsóknastofnun verslunarinnar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A907 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A908 (stofnlán atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A909 (bygging héraðsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A910 (vísitölubinding húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (upplýsinga- og rannsóknarstofnun verslunarinnar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1972-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1973-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (þál. í heild) útbýtt þann 1973-01-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1973-03-12 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Steinþór Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (framleiðslulán til íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1972-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S10 ()

Þingræður:
6. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S345 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S659 ()

Þingræður:
74. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (veðdeild Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (grænfóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (byggingasvæði fyrir Alþingi, ríkisstjórn og stjórnarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 315 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sverrir Hermannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ingvar Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jónas Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (verndun Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (bundnar innistæður í Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 557 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (lántökuheimild fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (laxveiðileyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (bætur til bænda vegna vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (umsjónar- og eftirlitsstörf í heimavistarskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A345 (störf Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (innflutningur júgóslavneskra verkamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A347 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (vextir og þóknun lánastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A394 (innflutningur á olíu og olíuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (kennsla í fjölmiðlun í Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (flugvöllurinn í Aðaldal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A408 (innlendar fiskiskipasmíðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A410 (starfsemi Viðlagasjóðs)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (nýting innlendra orkugjafa í stað olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A433 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S344 ()

Þingræður:
65. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S536 ()

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A2 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 12 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-08-08 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-09-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 23 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 206 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ráðstafanir í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (fjárhagsstaða atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (Framkvæmdasjóður Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (innborgunargjald af vörum frá Vestur-Þýskalandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (breyting fjárlagaárs)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1975-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (kaupþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (lán vegna Rafmagnsveitna ríkisins og Vegagerðar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Tómas Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (þjóðhátíðarmynt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A316 (veiting íbúðarhúsalána)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (rekstrarlán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (snjóflóð á Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-04-26 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (lánsfjáráætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S419 ()

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (afurðalán)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1977-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (framlag Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (Utanríkismálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (bygging nýs þinghúss)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-04-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (hundraðföldun verðgildis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (þáltill.) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (verslun með erlendan gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (þáltill.) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 696 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1977-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ingi Tryggvason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (lánsfjáráætlun 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minning látinna fyrrv. alþingismanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1976-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S90 ()

Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (ráðstöfunarfé lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1977-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rekstrar- og afurðalán til bænda)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (ríkisreikningurinn 1975)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1978-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (íslenskur iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1977-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (rekstrar- og afurðalán til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (geymslufé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Tómas Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1978-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1978-04-10 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1978-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umboðsmenn erlendra framleiðenda eða heildsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (skuldir fiskiskipaflota landsmanna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-14 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (hundraðföldun á verðgildi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (ríkisreikningurinn 1976)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A333 (starfsemi Hafrannsóknarstofnunar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (lánsfjáráætlun 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (framkvæmd vegáætlunar 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
13. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A7 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 569 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1979-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-18 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (niðurfærsla vöruverðs)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 173 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 177 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1978-11-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (forseti) - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (veðdeild Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (nýbyggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (uppbygging símakerfisins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (framlag Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A297 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (frumvarp) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (launakjör og fríðindi bankastjóra ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (hvar í dómskerfinu eru stödd nokkur mál sem teljast til efnahagslegra afbrota)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (skýrsla um afkomu ríkissjóðs 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A358 (framkvæmd vegáætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B106 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A13 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A15 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál B19 (tilkynning frá ríkisstjórninni og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (lántaka vegna framkvæmda á sviði orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (greiðsla opinberra gjalda 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-01-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (ávöxtun skyldusparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (þáltill.) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 230 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Olíumöl)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (gengismunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (lánakortastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (framkvæmd vegáætlunar 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S44 ()

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-02-05 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1980-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 183 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 184 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 219 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-11-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (orlof)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (aflatryggingasjóður grásleppuveiðimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (útflutningsgjald af grásleppuafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (tékkar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (bætt kjör sparifjáreigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ríkisstofnanir og ráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-10 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A350 (þjóðhagsáætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (rekstur Skálholtsstaðar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (verslun og innflutningur á kartöflum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A375 (lán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A377 (greiðslufrestur á tollum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (framkvæmd vegáætlunar 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B13 (beiðni um umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B45 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
33. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (None)

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B57 (kosning tveggja endurskoðenda reikninga Útvegsbanka Íslands)

Þingræður:
38. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S57 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S223 ()

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S401 ()

Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 46 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-10-22 13:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 133 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 134 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 146 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (viðbótarlán til íbúðarbyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (útflutningsgjald af sjávarafuðrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1982-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-15 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 693 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 905 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (bókasafn Landsbankans og Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A324 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (gróði bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Garðar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-21 13:59:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A348 (lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A359 (flóð Þjórsár í Villingaholtshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (fjáröflun fyrir Bjargráðasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (tollafgreiðslugjald á aðföng til iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (ríkisfjármál 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (framkvæmd vegáætlunar 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S430 ()

Þingræður:
67. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S455 ()

Þingræður:
77. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Egill Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 639 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A45 (stefnumörkun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-01-31 13:37:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (langtímaáætlun um þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A136 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-07 13:42:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (lán til íbúðabyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-07 13:42:00 [PDF]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (Framkvæmdasjóður Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-15 10:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 647 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (Orkusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (þjóðhagsáætlun fyrir árið 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Þingmál A280 (ríkisfjármál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S59 ()

Þingræður:
14. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S88 ()

Þingræður:
48. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (hjartaskurðlækningar á Landspítalanum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (afnám laga um álag á ferðagjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (lántaka Áburðarverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (frestun á greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 112 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 183 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1983-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (dómvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (endurgreiðsla söluskatts af snjómokstri)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (gjaldeyris- og viðskiptamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 972 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 828 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 833 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (verðbætur í útboðum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (vaxtakjör viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Pálmi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A373 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (framkvæmd vegáætlunar 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A386 (útreikningur verðbóta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (verðlagseftirlit með þjónustugjöldum bankanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (bankaútibú)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B181 (minnst látins þingmanns)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S549 ()

Þingræður:
83. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjáröflun til íbúðalánasjóða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (fjárhagsstaða húsnæðislánakerfisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (greiðslukort)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (einingahús)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (ilmenitmagn í Húnavatnssýslum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (þál. í heild) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 741 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Árni Johnsen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (ríkisstyrkir Norðmanna til sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A236 (stálvölsunarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1087 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (starfsemi banka og sparisjóða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (ullariðnaðurinn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 1985-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (hagnýting Seðlabankahúss)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (ávöxtun gjaldeyrisforða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A450 (lán opinberra lánasjóða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A518 (vextir af veðskuldabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-05-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A524 (úttekt á rekstri Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (þáltill.) útbýtt þann 1985-06-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A526 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1142 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A541 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A543 (ríkisfjármál 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
4. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B122 (um þingsköp)

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B138 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S36 ()

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S434 ()

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S436 ()

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S437 ()

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S501 ()

Þingræður:
61. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S520 ()

Þingræður:
0. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 377 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 245 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A44 (vaxtaálagning banka á veðskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (sláturkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (dráttarvextir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (staðgreiðsla búvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (raforkuverð til álversins í Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (launagreiðslur Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (svar) útbýtt þann 1986-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stöðvun okurlánastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (staða Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (sjálfstætt bankaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (frumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (eiginfjárstaða ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 865 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 878 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 924 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 925 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 973 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 793 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (kostnaðarhlutur útgerðar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (verðbætur á innlán og útlán banka)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (ríkisfjármál og framkvæmd lánsfjáráætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A366 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 420 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (innlánsdeildir kaupfélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (svar) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (lánveitingar banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (svar) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (viðskipti við bandaríska herinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (svar) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Bankaeftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (raforkuverð til álversins í Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (söluskattsskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (svar) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 753 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (innlán og útlán innlánsstofnana eftir kjördæmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A347 (Útflutningslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 739 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 950 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 730 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A375 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A420 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A434 (ríkisfjármál 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (vextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (svar) útbýtt þann 1987-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (útflutningsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (ráðstafanir í fjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (fjármögnun lána vegna sauðfjárafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-17 14:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (rannsókn á byggingu flugstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (svar) útbýtt þann 1988-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A299 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (þjónustugjöld banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (svar) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A347 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (svar) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (skuldabréfakaup lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (svar) útbýtt þann 1988-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (vextir og peningamál í sjávarútvegi og landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (svar) útbýtt þann 1988-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (gjaldtaka innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 1988-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (valfrelsi til verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A377 (uppboðsmarkaður á erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (raforkuverð til álversins í Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (svar) útbýtt þann 1988-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (ríkisfjármál 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A434 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (lánsviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 1991-02-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1991-12-20 17:42:02 - [HTML]

Þingmál A22 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-13 15:27:01 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-13 15:51:00 - [HTML]
104. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-18 15:03:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1992-04-13 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-19 18:30:02 - [HTML]
151. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 18:05:55 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 14:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-06 14:38:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-06 16:22:00 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-06 13:35:00 - [HTML]
65. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-13 14:19:00 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-13 14:25:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-15 13:36:00 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-01-15 15:22:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-21 16:17:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-21 18:18:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-19 15:37:00 - [HTML]
29. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-19 15:54:00 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-11-19 16:28:00 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-26 22:12:00 - [HTML]
37. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-28 13:15:02 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-28 14:16:00 - [HTML]
95. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-05 11:51:00 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-16 14:04:01 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-16 15:36:00 - [HTML]
113. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-30 14:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 1992-02-19 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 1992-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 1992-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - hagfræðideild - Skýring: Samanburður á gjaldeyrisforða, heildareignum Nl - [PDF]

Þingmál A32 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-02 14:57:00 - [HTML]
95. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-05 11:57:00 - [HTML]
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-03-18 14:24:00 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-03-18 14:46:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A75 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-14 10:38:00 - [HTML]

Þingmál A79 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-19 14:51:00 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-20 15:04:00 - [HTML]
132. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-04 18:07:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 1992-01-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 1992-01-20 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 1992-03-06 - Sendandi: Arnljótur B. - Bjarni Þ.- Freyr Jóh. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 1992-03-20 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A156 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-04 15:43:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-24 15:05:00 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-24 15:31:00 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-03-24 15:40:00 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-03-25 15:23:00 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-25 15:40:00 - [HTML]

Þingmál A163 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-12-09 16:01:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-09 18:04:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-09 21:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-09 21:23:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-09 21:50:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-01-22 15:43:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-01-22 15:59:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-06 13:30:00 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-12-06 15:08:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-13 13:47:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-13 18:11:01 - [HTML]
52. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-14 12:56:00 - [HTML]
149. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-18 16:59:08 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-11 17:03:00 - [HTML]
129. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 22:43:05 - [HTML]
133. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-05 23:16:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur - [PDF]

Þingmál A350 (hagnaður banka og sparisjóða 1991)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-30 11:36:51 - [HTML]

Þingmál A402 (greiðslukortastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-06 14:24:00 - [HTML]
119. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-06 14:40:00 - [HTML]

Þingmál A456 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-09 15:31:00 - [HTML]

Þingmál A479 (greiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-05 15:21:15 - [HTML]
138. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-09 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Bankaeftirlit Seðlabankans - [PDF]

Þingmál B7 (kosning tveggja aðalmanna í útvarpsráð í stað Ingu Jónu Þórðardóttur viðskiptafræðings og Magnúsar Erlendssonar fulltrúa og eins varamanns í stað Friðriks Friðrikssonar framkvæmdastjóra, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar)

Þingræður:
4. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-09 14:23:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-25 14:23:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-11-04 22:22:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-14 13:11:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-26 16:43:00 - [HTML]

Þingmál B52 (ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum)

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-11-27 16:17:00 - [HTML]

Þingmál B54 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum um starfshætti á Alþingi)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-11-28 13:06:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-07 18:36:00 - [HTML]

Þingmál B82 (afstaða ríkisstjórnarinnar til samninga um sölu á saltsíld til Rússlands)

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-01-14 16:06:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1992-02-27 19:13:00 - [HTML]

Þingmál B138 (málefni menntamálaráðs)

Þingræður:
132. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-05-04 15:34:09 - [HTML]

Þingmál B146 (ummæli forsætisráðherra um byggðamál)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-10-21 14:46:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-15 23:24:49 - [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-09-10 15:40:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Árni Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 1992-10-05 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1992-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: Yfirferð yfir umsagnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 1992-11-30 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A13 (Verðbréfaþing Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:19:39 - [HTML]
114. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 18:22:26 - [HTML]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Visa-Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 1992-10-14 - Sendandi: Bankaeftirlit Seðlabankans - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 1992-10-20 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1992-11-02 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv. frá ráðun. og fundum nefndar - [PDF]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-10 13:08:29 - [HTML]
87. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-19 10:38:48 - [HTML]

Þingmál A127 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 09:48:21 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-27 18:21:13 - [HTML]

Þingmál A184 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-02-11 15:14:39 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 1992-12-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 1993-03-01 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 1993-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1993-03-30 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 1993-04-01 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 1993-04-07 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 1993-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A214 (gengismál)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-12 11:03:13 - [HTML]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
173. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-06 22:34:51 - [HTML]

Þingmál A254 (gjald af umboðsþóknun í gjaldeyrisviðskiptum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-03 11:03:57 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-23 14:28:40 - [HTML]

Þingmál A263 (vaxtalög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 16:56:40 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-04-30 15:05:52 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-04 15:02:07 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 1993-01-14 - Sendandi: ASÍ-VSÍ - [PDF]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 10:40:07 - [HTML]
118. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-02-26 11:27:08 - [HTML]
118. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-02-26 11:36:58 - [HTML]
118. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-02-26 11:58:52 - [HTML]
137. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-23 14:13:20 - [HTML]
137. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-23 14:44:46 - [HTML]
137. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-23 14:46:58 - [HTML]
137. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-03-23 14:52:43 - [HTML]
140. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-23 17:19:37 - [HTML]
140. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-03-23 18:34:43 - [HTML]

Þingmál A321 (greiðslur úr ríkissjóði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-04 16:08:28 - [HTML]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-02 10:50:49 - [HTML]

Þingmál A364 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-16 14:37:29 - [HTML]

Þingmál A404 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Bernódusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 13:05:07 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-17 14:10:11 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-17 15:17:58 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-03-17 16:55:32 - [HTML]
134. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-19 10:37:25 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
170. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-05-05 16:54:20 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-28 13:48:28 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (fjárfesting Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 12:11:05 - [HTML]

Þingmál A540 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 23:28:02 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-07 14:39:49 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-12 17:19:00 - [HTML]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 14:26:20 - [HTML]

Þingmál A68 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 13:54:53 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-19 13:47:58 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-19 14:07:10 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-02 16:54:23 - [HTML]

Þingmál A131 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-14 14:47:51 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:58:31 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 13:46:03 - [HTML]

Þingmál A169 (sala ríkisins á verðbréfum og spariskírteinum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-22 16:54:51 - [HTML]

Þingmál A177 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-04 14:05:55 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-04 14:25:27 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-11-04 14:40:26 - [HTML]

Þingmál A237 (skipun nefndar til að kanna útlánatöp)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 15:16:14 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Breikkun eignarsksttsstofns og áhrif á tekjur - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 17:49:47 - [HTML]
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 18:06:57 - [HTML]
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 20:30:08 - [HTML]
132. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-04-14 21:14:09 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-04-15 14:27:13 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-15 15:18:25 - [HTML]
133. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-15 16:05:16 - [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-01 17:18:39 - [HTML]
80. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-01 17:28:17 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-02-01 17:31:09 - [HTML]
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-01 17:54:51 - [HTML]
80. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-01 18:15:12 - [HTML]
116. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-23 15:38:21 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-23 18:33:16 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 16:43:24 - [HTML]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-28 18:26:58 - [HTML]

Þingmál A430 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 1994-04-27 - Sendandi: Bankaeftirlit Seðlabankans, - [PDF]

Þingmál A477 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-17 10:38:00 - [HTML]

Þingmál A494 (samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-11 15:47:15 - [HTML]
127. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-11 15:50:45 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-11 01:43:11 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]

Þingmál A548 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-05-11 16:26:09 - [HTML]

Þingmál A566 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-11 16:41:15 - [HTML]

Þingmál B25 (málefni Seðlabankans)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-11 15:14:07 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-11 15:19:40 - [HTML]
9. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1993-10-11 15:25:54 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-10-11 15:30:29 - [HTML]
9. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1993-10-11 15:35:33 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-10-11 15:44:35 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-11 15:47:17 - [HTML]

Þingmál B30 (fyrirspurn um listaverkakaup Seðlabankans)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-26 13:37:02 - [HTML]

Þingmál B83 (seðlabankastjóri)

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-17 13:40:08 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-25 18:25:00 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-11 13:41:46 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-10-12 15:42:05 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-25 17:20:21 - [HTML]
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-25 17:36:55 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-27 15:23:38 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-27 19:06:10 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-25 16:10:56 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-10-25 16:30:23 - [HTML]

Þingmál A70 (nefnd til að kanna útlánatöp innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-16 14:16:25 - [HTML]
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-11-22 17:05:50 - [HTML]
41. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-23 14:20:18 - [HTML]
41. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-11-23 14:32:05 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag bókhalds-og fjárhagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-17 16:21:07 - [HTML]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra - [PDF]

Þingmál A136 (rannsóknarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 16:59:52 - [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (Lúganósamningurinn um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 14:47:39 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A350 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 18:09:16 - [HTML]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-23 22:30:42 - [HTML]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 1995-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B44 (utandagskrárumræður um skuldastöðu heimilanna og skatt á blaðsölubörn)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðni Ágústsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-11-09 13:35:43 - [HTML]

Þingmál B118 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-09 10:51:26 - [HTML]

Þingmál B206 (minning Jónasar G. Rafnars)

Þingræður:
94. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-02-14 13:33:40 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A29 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 01:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 15:38:37 - [HTML]
65. þingfundur - Gísli S. Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 16:48:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-09 16:54:18 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-22 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-17 13:36:36 - [HTML]

Þingmál A87 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 11:33:58 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 19:04:42 - [HTML]
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 20:58:01 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1995-11-29 22:09:06 - [HTML]

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 15:21:33 - [HTML]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-31 15:38:40 - [HTML]

Þingmál A99 (lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-11 15:36:58 - [HTML]

Þingmál A123 (eftirlit með viðskiptum bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-08 13:56:13 - [HTML]
30. þingfundur - Vilhjálmur Ingi Árnason - Ræða hófst: 1995-11-08 13:59:20 - [HTML]

Þingmál A129 (ríkisreikningur 1994)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 16:56:30 - [HTML]

Þingmál A172 (lánsviðskipti, réttindi og skyldur ábyrgðarmanna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 18:40:58 - [HTML]

Þingmál A215 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:15:41 - [HTML]
124. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-22 21:39:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 1996-01-16 - Sendandi: Tryggingarsjóður viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 1996-01-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1996-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 1996-02-09 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 1996-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 1996-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 1996-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 1996-03-05 - Sendandi: Tryggingasjóður viðskiptabanka - Skýring: (ársreikningur 1995) - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1996-03-06 - Sendandi: Tryggingasjóður viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 1996-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 17:15:20 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-15 10:31:31 - [HTML]
91. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-02-15 11:03:24 - [HTML]
138. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:54:01 - [HTML]

Þingmál A308 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 23:39:20 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 17:33:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
155. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-30 13:48:31 - [HTML]
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2076 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B19 (minning Davíðs Ólafssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1995-10-02 14:10:15 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-04 20:33:31 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 23:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-17 10:36:15 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-17 15:38:12 - [HTML]
38. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-10 14:57:54 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 1997-01-20 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-11 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1996-11-14 22:08:14 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-20 23:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Már Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A181 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-17 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 23:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 15:04:12 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 17:17:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1997-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A242 (Póstminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 19:51:40 - [HTML]

Þingmál A269 (vísitölubinding langtímalána)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-26 13:36:53 - [HTML]

Þingmál A299 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-03-10 16:43:08 - [HTML]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 16:11:30 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:32:15 - [HTML]
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-21 22:16:30 - [HTML]

Þingmál A424 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Oddvitar Skilmannahrepps og Hvalfjarðarstrandarhrepps - [PDF]

Þingmál A474 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 16:35:43 - [HTML]

Þingmál A478 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-04-18 16:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1997-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A595 (reglur Seðlabankans um verðtryggingu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-14 16:17:57 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-07 17:38:57 - [HTML]

Þingmál B107 (rekstur bankakerfisins í alþjóðlegum samanburði)

Þingræður:
29. þingfundur - Árni M. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-20 15:57:34 - [HTML]

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-18 15:43:10 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-12 11:48:02 - [HTML]

Þingmál A35 (aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 13:47:22 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-15 17:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Fjárfestingarbanki atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: A&P lögmenn, f. Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 10:38:35 - [HTML]
42. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-13 11:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Undirbúningsfélag Verðbréfaskráningar Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 09:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 14:03:07 - [HTML]
92. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 15:57:48 - [HTML]

Þingmál A302 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-19 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 1998-04-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A327 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-19 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 17:39:17 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-10 16:03:45 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:51:44 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 17:00:10 - [HTML]
130. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 12:53:53 - [HTML]
130. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-18 13:11:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ræða Karls Björnssonar, athugun á frv. um húsnæði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - Skýring: (sameiginleg umsögn VSÍ og Samt.iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 1998-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ályktun fulltrúaráðsfundar) - [PDF]

Þingmál A555 (gjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-04-16 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 20:33:49 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 20:44:16 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 21:07:47 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 21:10:05 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 21:12:42 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-17 21:15:23 - [HTML]
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 13:37:22 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 13:43:57 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 15:37:26 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-05 13:36:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 1998-03-30 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginleg umsögn SIV og SÍSP) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Kaupmannasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 1998-04-08 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda, Þorvarður Gunnarsson formaður - [PDF]

Þingmál A561 (sérákvæði laga um fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1560 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 14:11:55 - [HTML]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:49:42 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-17 22:09:30 - [HTML]
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-17 22:21:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - Skýring: (afrit af umsögn til dómsmrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginleg umsögn SÍV og SÍSP) - [PDF]

Þingmál A581 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 19:20:53 - [HTML]
92. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:25:37 - [HTML]
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-23 19:29:49 - [HTML]
142. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-03 14:14:44 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 14:17:43 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-05 15:43:36 - [HTML]

Þingmál A583 (aldamótavandamálið í tölvukerfum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 10:34:22 - [HTML]

Þingmál A606 (Kvótaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
100. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-03-31 18:02:00 - [HTML]

Þingmál B271 (aldurssamsetning þjóðarinnar)

Þingræður:
92. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1998-03-23 15:39:00 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-05 09:32:28 - [HTML]
39. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-12 12:34:16 - [HTML]

Þingmál A64 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 17:08:34 - [HTML]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 15:34:11 - [HTML]

Þingmál A107 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-11-17 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 15:15:45 - [HTML]
23. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 10:35:24 - [HTML]

Þingmál A108 (viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 10:36:58 - [HTML]

Þingmál A149 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:58:07 - [HTML]

Þingmál A151 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-03 16:47:15 - [HTML]

Þingmál A176 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara) - [PDF]

Þingmál A225 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 16:35:34 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 1999-02-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A231 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-10 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (fjöldi erlendra ferðamanna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 18:03:13 - [HTML]

Þingmál A465 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 17:06:21 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-02-16 17:10:26 - [HTML]

Þingmál B102 (efnahagsráðstafanir í kjölfar haustskýrslu Seðlabankans)

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-11-16 15:05:11 - [HTML]

Þingmál B111 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-11-19 10:32:34 - [HTML]

Þingmál B286 (minning Ólafs Björnssonar)

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-02-25 10:33:23 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1999-10-05 14:11:07 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 14:18:06 - [HTML]
42. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-10 22:16:38 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 16:56:21 - [HTML]
46. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-15 20:44:37 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-10-19 15:17:48 - [HTML]

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-11-11 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 208 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-11-11 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-11-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 266 (lög í heild) útbýtt þann 1999-11-23 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:02:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 1999-11-03 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 1999-11-04 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 1999-11-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1999-11-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (eignir, skuldir og aflaverðmæti í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (útlán innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 15:58:09 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 16:13:41 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-07 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-14 18:00:24 - [HTML]

Þingmál A119 (auglýsingagerð fyrir Lánasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 357 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-10 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 535 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:17:43 - [HTML]
47. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 13:30:56 - [HTML]
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 13:32:36 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-16 13:37:42 - [HTML]
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 13:46:45 - [HTML]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-18 18:37:53 - [HTML]
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 13:51:24 - [HTML]

Þingmál A163 (rafræn eignarskráning á verðbréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1091 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-28 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-10 12:06:00 - [HTML]
96. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 17:44:59 - [HTML]

Þingmál A165 (erlend fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (svar) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 18:49:21 - [HTML]

Þingmál A200 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-10 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 1999-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A214 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-23 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-15 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 12:11:39 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-02 13:31:25 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 13:49:44 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-02 13:55:51 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1999-12-03 14:07:23 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-21 19:29:04 - [HTML]
51. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-21 19:31:31 - [HTML]

Þingmál A220 (samhengi milli sölu veiðiheimilda og verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (svar) útbýtt þann 1999-12-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-08 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-09 13:31:04 - [HTML]
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 17:16:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt v. umsagna) - [PDF]

Þingmál A243 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-02 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1071 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-04-28 14:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2000-03-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2000-03-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-04 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:02:10 - [HTML]

Þingmál A291 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-12-17 17:11:51 - [HTML]

Þingmál A318 (innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2000-03-14 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (lánveitingar til sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2000-03-07 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (útgáfa diplómatískra vegabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (svar) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (áhættulán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2000-03-09 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum - [PDF]

Þingmál A491 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-03 18:27:56 - [HTML]

Þingmál A532 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A548 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1232 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 12:23:57 - [HTML]

Þingmál A549 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-04 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 935 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-05 15:32:55 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-05 18:17:22 - [HTML]

Þingmál A550 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 23:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (símnotkun og símkostnaður landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (svar) útbýtt þann 2000-05-11 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-09 12:34:59 - [HTML]

Þingmál A637 (gjaldmiðill Íslands og Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 20:40:40 - [HTML]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-04 20:39:01 - [HTML]

Þingmál B511 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
115. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-10 21:17:11 - [HTML]
115. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-05-10 21:49:54 - [HTML]

Þingmál B527 (afgreiðsla vegáætlunar)

Þingræður:
116. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-05-11 10:42:14 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-11-30 14:30:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 11:06:58 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-12-08 16:20:17 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (upptaka Tobin-skatts á fjármagnsflutninga milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-03 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-09 17:17:08 - [HTML]

Þingmál A67 (nýjar ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-31 13:50:52 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-31 14:59:32 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-12-04 16:27:38 - [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 16:26:55 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-28 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-06 14:15:35 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2000-11-30 - Sendandi: Tryggingasj. innistæðueig. og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2000-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 582 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:30:45 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (skuldir fyrirtækja og einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (svar) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (viðskiptahalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (svar) útbýtt þann 2001-03-01 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]

Þingmál A425 (sjálfstæði Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-08 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (skipan gjaldeyris- og peningamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-08 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (samvinnufélög (innlánsdeildir))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-27 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-03-13 15:26:04 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-03-13 17:03:54 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 21:32:52 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 10:20:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2001-04-06 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A523 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 16:41:22 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 16:44:42 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-04-05 12:18:23 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 17:22:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða, Hrafn Magnússon - [PDF]

Þingmál A587 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-28 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 10:32:12 - [HTML]
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-06 11:03:02 - [HTML]
108. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 11:41:52 - [HTML]
124. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-16 10:42:38 - [HTML]
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-16 10:52:59 - [HTML]
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-16 11:02:01 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-16 11:20:48 - [HTML]
124. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 2001-05-16 12:24:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2001-04-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2001-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A684 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-15 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 12:38:58 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2001-05-16 21:36:26 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-04 11:10:56 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 14:51:49 - [HTML]
4. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-10-04 14:58:25 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 16:51:30 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 18:36:37 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-27 22:24:18 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2002-01-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A92 (erlend fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (óbein fjárfesting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (störf hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (svar) útbýtt þann 2001-12-13 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-09 14:15:20 - [HTML]
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-10-09 15:45:17 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 14:23:08 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-06 18:42:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: KPMG og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Pétur H. Blöndal alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-21 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-11 11:04:14 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 18:04:03 - [HTML]

Þingmál A132 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-11 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 552 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 19:24:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Verðbréfaskráning Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Verðbréfaskráning Íslands - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um minnisblað) - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A134 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 10:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A151 (persónuafsláttur barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 12:11:59 - [HTML]

Þingmál A225 (heildarlántökur erlendis)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 18:08:44 - [HTML]

Þingmál A226 (heildarskuldir sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (svar) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-08 11:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-05 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-05 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2002-02-13 - Sendandi: Erna Bryndís Halldórsdóttir endursk. - [PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-13 18:26:23 - [HTML]

Þingmál A353 (hækkun vaxta af lánum Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (svar) útbýtt þann 2002-01-24 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A363 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (útdráttur og endurgreiðsla húsbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2002-02-14 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (sparifé landsmanna í bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (rafeyrisfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A455 (mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa Noral-verkefnisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-01-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 895 (svar) útbýtt þann 2002-03-05 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2002-02-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 16:54:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A546 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1172 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-09 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A547 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1171 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-09 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-22 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-22 20:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-19 16:42:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-03-04 16:22:20 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 10:22:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-11 16:39:27 - [HTML]

Þingmál A614 (starfsemi og staða Þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 15:47:59 - [HTML]

Þingmál A706 (heildarskuldir og vaxtabyrði í íslenska lánakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-10 11:06:30 - [HTML]
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 14:10:58 - [HTML]
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 18:38:26 - [HTML]
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:23:03 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 14:35:24 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-18 16:05:18 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-18 17:56:24 - [HTML]
122. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-18 18:34:14 - [HTML]
122. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-18 21:02:05 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-27 13:41:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1933 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 12:02:24 - [HTML]
126. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-04-23 14:15:10 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-23 17:09:33 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-26 14:45:55 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál B482 (Þátttaka seðlabankastjóra í álversviðræðum)

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-08 15:17:14 - [HTML]

Þingmál B508 (verðlagsmál)

Þingræður:
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2002-04-17 12:59:33 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-04 10:35:20 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-04 18:12:33 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-05 16:09:13 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-04 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-14 15:24:19 - [HTML]
9. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-14 15:50:31 - [HTML]

Þingmál A70 (verkaskipting ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-22 14:39:23 - [HTML]

Þingmál A73 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A183 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2002-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A212 (vextir banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2002-11-19 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-01 10:54:03 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 18:25:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A227 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 09:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-11 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-11 17:59:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-06 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 742 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-11 16:13:29 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-12 11:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Birgisson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-01-21 14:45:32 - [HTML]

Þingmál A344 (Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A345 (opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1108 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-06 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A350 (hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1005 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-14 11:29:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A356 (ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-13 12:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-05 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-19 15:40:00 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 22:17:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A371 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A372 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 663 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-12 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-28 20:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-17 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2003-01-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A477 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2003-01-29 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (verðtryggðir skuldabréfavextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2003-02-13 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-26 11:45:44 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 20:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2003-02-13 - Sendandi: Meiri hl. efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis - [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A548 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A576 (afföll húsbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands, greiningardeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A601 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2003-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A610 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B133 (krafa um dreifða eignaraðild við sölu á hlut ríkisins í ríkisbönkunum)

Þingræður:
3. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-03 10:33:32 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-03 10:34:27 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-04 15:26:50 - [HTML]
42. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-04 20:19:16 - [HTML]
42. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-12-04 22:43:22 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-13 17:26:28 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (GATS-samningurinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-07 14:08:21 - [HTML]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 15:23:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn./pers.afsl. og vaxtagjöld) - [PDF]

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-02 13:58:59 - [HTML]
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2003-12-02 14:42:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2003-10-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 16:27:17 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 16:47:54 - [HTML]
13. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 16:58:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2003-11-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A282 (vextir útlána banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (svar) útbýtt þann 2003-12-03 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-10 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 23:01:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 17:21:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A323 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-19 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A509 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 18:14:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi félm.) - [PDF]

Þingmál A611 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-15 15:41:46 - [HTML]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1444 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (þjónusta við varnarliðið)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-14 13:37:52 - [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-29 17:41:13 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 12:11:29 - [HTML]
125. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-25 13:31:00 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-25 15:50:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi) - [PDF]

Þingmál A814 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A829 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1708 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2004-07-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1848 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B75 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
8. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-10-09 10:54:14 - [HTML]

Þingmál B113 (seðlageymslur á landsbyggðinni)

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 15:05:44 - [HTML]

Þingmál B396 (skuldastaða þjóðarbúsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-10 15:36:42 - [HTML]
81. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 15:42:08 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-10 15:54:06 - [HTML]
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-10 15:58:42 - [HTML]
81. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-03-10 16:03:00 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-05 10:33:27 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 11:11:06 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 12:15:59 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-11-25 13:49:49 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-25 18:48:31 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 11:31:56 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-03 12:12:58 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-12-03 15:56:06 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-03 18:14:38 - [HTML]
48. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-03 20:16:16 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-03 20:47:14 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-04 12:14:31 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-04 12:22:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um tekjugr. fjárlaga) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-01 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Hilmar Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2004-11-02 18:04:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-27 18:33:08 - [HTML]

Þingmál A45 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:03:47 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-14 15:23:13 - [HTML]

Þingmál A66 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-07 11:12:01 - [HTML]
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-18 15:11:12 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2004-11-30 16:08:53 - [HTML]

Þingmál A79 (samkeppnishæfni Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 13:34:38 - [HTML]

Þingmál A93 (breytingar á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (svar) útbýtt þann 2004-10-21 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2005-04-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A155 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2005-04-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 21:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 02:27:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-30 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 12:34:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2004-11-19 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (svör við fsp. frá JóhSig.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - Skýring: (sent skv. beiðni fél.) - [PDF]

Þingmál A277 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-15 18:41:38 - [HTML]

Þingmál A284 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (úttektir á ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-12-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-26 13:31:08 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 14:43:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-08 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-09 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-10 22:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-23 14:07:33 - [HTML]
36. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 14:46:29 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 10:02:52 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-09 11:14:26 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-12-09 15:19:31 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 15:35:48 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 23:50:07 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 23:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Landsbanki Íslands aðalbanki, Greiningardeild - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (þróun á lóðaverði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-02-02 12:54:58 - [HTML]

Þingmál A478 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 12:17:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 12:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 15:42:08 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-04-26 16:00:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (hlutur húsnæðiskostnaðar í neysluverðsvísitölu)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 12:05:59 - [HTML]

Þingmál A549 (fasteignir í eigu viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2005-03-21 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-12 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:40:28 - [HTML]

Þingmál A622 (sumarbústaðir í eigu ríkisins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (svar) útbýtt þann 2005-04-26 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2005-04-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A666 (aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:26:19 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 17:44:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 18:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-10-04 21:16:33 - [HTML]

Þingmál B343 (þróun verðbólgu og forsendur kjarasamninga)

Þingræður:
19. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 13:48:12 - [HTML]

Þingmál B449 (skuldastaða heimila og fyrirtækja)

Þingræður:
46. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 10:32:23 - [HTML]

Þingmál B562 (staða útflutnings- og samkeppnisgreina)

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-02-10 14:27:07 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-06 10:46:03 - [HTML]
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-06 15:07:27 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-06 17:45:03 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 18:28:25 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 18:31:15 - [HTML]
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-06 18:40:18 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 22:08:49 - [HTML]
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:43:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 11:51:13 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-12-06 21:24:18 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-13 15:22:30 - [HTML]
8. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-13 15:37:54 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-10-17 15:27:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Hagfræðistofnun HÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 22:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2005-11-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (bensíngjald og olíugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-04 15:24:40 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-04 15:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2005-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2005-11-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:55:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A77 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A124 (skattlagning söluhagnaðar af hlutabréfum og vaxta til erlendra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-28 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 14:26:39 - [HTML]

Þingmál A173 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:21:16 - [HTML]

Þingmál A178 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-03 11:22:34 - [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (framtíð íslensku krónunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (einkaneysla og skatttekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (svar) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-29 19:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:24:38 - [HTML]

Þingmál A461 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-03 10:32:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A462 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A490 (staða bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-06 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 01:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (viðbúnaður við áföllum í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:39:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:11:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 18:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kjaranefnd - Skýring: (ársskýrsla) - [PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 2006-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A744 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A781 (útgáfa krónubréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (svar) útbýtt þann 2006-05-31 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 18:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-04 19:52:53 - [HTML]

Þingmál B72 (þróun efnahagsmála)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-05 13:47:54 - [HTML]

Þingmál B379 (hræringar í fjármála- og efnahagslífinu)

Þingræður:
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 12:01:06 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-22 12:25:28 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-05 10:37:41 - [HTML]
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-05 11:56:24 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-05 15:19:03 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2006-10-05 17:24:07 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 12:38:29 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-23 21:24:12 - [HTML]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-23 21:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 12:06:32 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-11-24 13:56:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2006-11-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-13 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 370 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 14:28:06 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-14 16:05:47 - [HTML]

Þingmál A50 (afnám stimpilgjalda)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 19:32:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 13:55:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 193 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: FL GROUP hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A295 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A356 (Þjóðhátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 20:42:37 - [HTML]

Þingmál A362 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A374 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A378 (breyting á lögum á sviði Neytendastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-20 18:50:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A382 (skattlagning lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A410 (endursala viðskiptabanka á eignum sem þeir hafa leyst til sín við nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (svar) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-01 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 11:29:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-30 14:31:18 - [HTML]

Þingmál A499 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-01-19 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 13:46:52 - [HTML]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A576 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A618 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B156 (rannsóknir á meintum hlerunum -- áhrif Kárahnjúkavirkjunar á efnahagslífið)

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-10-17 13:46:01 - [HTML]

Þingmál B189 (nýtt þjóðhagsmat Seðlabankans)

Þingræður:
21. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-06 15:08:04 - [HTML]

Þingmál B211 (afgreiðsla fjáraukalagafrumvarps fyrir 2. umr.)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 15:02:24 - [HTML]
25. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-13 15:06:40 - [HTML]

Þingmál B553 (lánshæfismat ríkissjóðs)

Þingræður:
92. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-16 20:46:46 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-06-12 21:18:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-04 10:37:09 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-10-04 15:13:10 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-11-29 13:31:44 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-29 16:15:18 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 20:00:47 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-29 23:28:03 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-30 00:49:56 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 14:25:36 - [HTML]
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-12-12 21:45:17 - [HTML]
43. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-12-13 11:20:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A4 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Elea Network, Valdimar Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A20 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (lagaákvæði um almenningssamgöngur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (Lánasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 300 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-11-21 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 16:02:22 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 15:35:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Lánasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Kauphöllin, OMX Nordic Exchange - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2007-10-29 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 11:03:06 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:57:16 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 16:48:34 - [HTML]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-12 21:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-01-15 16:08:42 - [HTML]

Þingmál A169 (endurskoðun á skattamálum lögaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A181 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:43:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-07 14:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A252 (störf hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (svar) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-12 15:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Siv Friðleifsdóttir alþingismaður - [PDF]

Þingmál A440 (evruvæðing efnahagslífsins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-02 15:12:02 - [HTML]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A476 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-01 14:41:06 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 12:32:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 11:36:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-07 16:20:33 - [HTML]
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-07 17:03:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2491 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Félag íslenskra veðurfræðinga - [PDF]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A527 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-21 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2392 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 13:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2426 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2399 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A538 (breyting á lögum er varða verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:29:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2506 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:34:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1193 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A584 (samskipti ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 15:20:26 - [HTML]
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-07 15:23:05 - [HTML]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-26 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 10:06:37 - [HTML]
109. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-05-27 10:25:04 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 12:43:27 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 12:48:39 - [HTML]
113. þingfundur - Guðni Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-05-29 14:57:30 - [HTML]

Þingmál B78 (hækkun stýrivaxta)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 10:32:14 - [HTML]
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-02 10:36:27 - [HTML]

Þingmál B84 (afkoma og fjárhagur sveitarfélaga)

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-05 15:12:01 - [HTML]

Þingmál B96 (stýrivextir Seðlabankans og stjórn efnahagsmála)

Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-07 15:46:36 - [HTML]

Þingmál B270 (efnahagsmál)

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-01-22 13:47:57 - [HTML]

Þingmál B296 (starfsemi íslensku bankanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-01-29 13:51:03 - [HTML]

Þingmál B392 (efnahagsmál)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-21 10:51:51 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)

Þingræður:
74. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-03-04 15:15:31 - [HTML]
74. þingfundur - Sigfús Karlsson - Ræða hófst: 2008-03-04 15:19:59 - [HTML]

Þingmál B495 (ástandið í efnahagsmálum)

Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-03-31 16:27:48 - [HTML]

Þingmál B588 (aðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
90. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-15 13:37:04 - [HTML]

Þingmál B645 (efnahagsmál -- málefni geðfatlaðra)

Þingræður:
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2008-04-29 13:52:19 - [HTML]

Þingmál B781 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
110. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-27 20:13:40 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-05-27 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:44:05 - [HTML]
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-09-02 14:03:49 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 16:54:48 - [HTML]
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 17:54:53 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-03 10:42:19 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-03 11:53:26 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-15 14:12:43 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-12-15 15:01:15 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-16 00:02:15 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 10:19:15 - [HTML]
66. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-22 13:51:25 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-10-02 21:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-09 10:49:44 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-09 12:08:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2008-11-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 14:32:46 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-14 14:48:15 - [HTML]
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-14 14:58:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 11:37:12 - [HTML]
60. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-17 14:04:36 - [HTML]
60. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 14:12:01 - [HTML]
60. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 14:19:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 16:20:47 - [HTML]
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-11-04 16:35:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Samtök fjárfesta alm. hlutabréfa- og sparifjáreigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A69 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-10-06 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-06 21:46:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-06 22:15:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2008-10-22 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta - Skýring: (upplýs. um eignir og greiðslur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - Skýring: (framfærslulán - lagt fram á fundi m.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A97 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (tilboð Breta um að færa reikninga Icesave yfir í breska lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 2008-12-05 16:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-11 14:46:42 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-11 15:13:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-02-24 15:33:48 - [HTML]
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 00:21:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-20 09:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-17 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 16:32:05 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-11-17 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-20 11:08:54 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 11:21:43 - [HTML]
32. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 12:27:28 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-20 14:43:04 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-20 16:46:12 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-20 17:14:25 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 18:17:21 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 18:21:14 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 18:38:30 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 18:40:54 - [HTML]
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 18:46:09 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 11:03:48 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 14:01:16 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-05 14:21:06 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-05 15:08:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 1. minni hl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd - [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-24 14:45:14 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-24 18:38:50 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 15:58:06 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-25 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-16 15:45:12 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-16 17:25:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-27 14:39:39 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-27 14:54:59 - [HTML]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-28 02:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 236 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-11-28 02:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-28 04:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 20:19:48 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-27 20:26:48 - [HTML]
39. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-28 03:08:20 - [HTML]
39. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-28 03:37:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (minnisblað og reglugerð um gjaldeyrismál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyt. á l. um gjaldeyrismál) - [PDF]

Þingmál A194 (skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A201 (gengistryggð húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (svar) útbýtt þann 2009-02-20 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A211 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A212 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-12 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-17 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 17:27:22 - [HTML]
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 16:08:17 - [HTML]
61. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 16:31:06 - [HTML]
61. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 16:52:47 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 408 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-22 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-22 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-16 19:57:58 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 21:58:26 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-19 17:00:19 - [HTML]

Þingmál A244 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-18 21:23:08 - [HTML]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (bifreiðahlunnindi starfsmanna hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2009-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-02-20 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 592 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-02-26 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 605 (lög í heild) útbýtt þann 2009-02-26 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-06 11:06:13 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:15:58 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:19:10 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:20:23 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:24:11 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-06 11:33:15 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:47:47 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:51:21 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:53:43 - [HTML]
76. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 12:02:11 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-06 12:04:40 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 12:14:53 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 12:18:53 - [HTML]
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-06 12:28:50 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-06 12:36:31 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-02-06 12:51:33 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-06 13:33:43 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 13:50:55 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 14:02:39 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-06 14:34:55 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-02-06 14:49:47 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:06:53 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:10:49 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:16:29 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:17:45 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:22:45 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-06 15:24:02 - [HTML]
76. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:37:25 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:39:32 - [HTML]
76. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 15:40:59 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-06 15:48:50 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-06 16:09:26 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:17:46 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:27:19 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-06 16:34:55 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:46:32 - [HTML]
76. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 16:48:44 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:02:46 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Pétursson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:18:22 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-06 17:34:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 17:49:29 - [HTML]
76. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-06 17:51:11 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-06 17:57:05 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 18:13:51 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 18:14:42 - [HTML]
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 10:51:00 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 11:19:27 - [HTML]
85. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-20 11:49:02 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-02-20 12:09:26 - [HTML]
85. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-20 13:32:33 - [HTML]
85. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-20 13:49:19 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-20 13:57:50 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-20 14:21:59 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-20 14:42:51 - [HTML]
85. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-20 14:49:54 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-20 15:06:47 - [HTML]
85. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-20 15:22:24 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-20 15:30:34 - [HTML]
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-20 15:40:43 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-02-20 15:42:20 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-02-20 16:28:01 - [HTML]
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-02-20 16:31:08 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 11:13:04 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 11:35:56 - [HTML]
89. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-26 12:13:23 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-26 13:31:27 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 13:46:43 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-26 13:54:29 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-26 14:10:06 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-26 14:30:17 - [HTML]
89. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-26 14:51:18 - [HTML]
89. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 15:08:19 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-26 15:10:40 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 15:21:56 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-02-26 15:35:06 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 15:49:40 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 15:51:51 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-26 15:58:16 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-02-26 16:33:47 - [HTML]
89. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-02-26 17:03:17 - [HTML]
89. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-02-26 17:38:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Jón Sigurðsson lektor við HR - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við fyrirspurnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Samtök fjárfesta (Vilhjálmur Bjarnason) - Skýring: (sérálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og raunvísindadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Jón Gunnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (umsögn Alþ.gjaldeyrissjóðsins, lagt fram á fundi - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Viðskiptadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (íslensk þýðing á ath.semdum Alþj.gjaldeyrissjóðsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (útvarpsviðtal við Jón Sig.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Jón Sigurðsson fyrrv. bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Jóhannes Nordal - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 11:37:57 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-06 14:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2009-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-02 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 16:23:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-05 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 14:42:48 - [HTML]
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-03-10 00:32:27 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-10 00:37:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (þróun erlendra vaxtatekna og vaxtagjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 902 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (kostnaður við gjaldeyrisvaraforðann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 15:02:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A358 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A365 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-17 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-18 12:04:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2009-03-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:56:04 - [HTML]
117. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-30 19:48:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A375 (hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2009-04-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-03 14:27:20 - [HTML]

Þingmál A400 (könnun á greiðsluaðlögun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 15:20:57 - [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 15:09:06 - [HTML]
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:29:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-15 12:42:13 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-15 13:47:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A410 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-08 15:32:39 - [HTML]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 14:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2009-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2009-03-26 - Sendandi: NBI hf. - Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A421 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-23 16:52:10 - [HTML]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-31 15:12:13 - [HTML]
130. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 14:39:06 - [HTML]
130. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-08 15:15:07 - [HTML]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-31 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-31 18:35:37 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-31 22:21:43 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 19:52:55 - [HTML]
2. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-10-02 22:00:19 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 13:34:23 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-15 13:51:26 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-15 15:32:35 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-10-15 16:03:41 - [HTML]

Þingmál B93 (virkjunarframkvæmdir)

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-28 13:54:07 - [HTML]

Þingmál B101 (þakkir til Færeyinga -- stýrivaxtahækkun)

Þingræður:
16. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-29 13:49:36 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-29 13:56:22 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-30 10:56:18 - [HTML]
17. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-30 11:11:41 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 12:54:47 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-30 14:00:20 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-10-30 15:00:37 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 15:56:32 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-10-30 16:55:44 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-10-30 17:24:48 - [HTML]

Þingmál B116 (staða Seðlabankans)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-10-31 10:48:33 - [HTML]

Þingmál B122 (viðræður forsætisráðherra við Gordon Brown í apríl)

Þingræður:
19. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-04 13:52:03 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-06 12:13:36 - [HTML]

Þingmál B196 (hlutverk og horfur sveitarfélaga í efnahagskreppu)

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 16:06:20 - [HTML]

Þingmál B249 (skilmálar við frystingu lána)

Þingræður:
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-25 14:13:52 - [HTML]

Þingmál B264 (efling gjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-26 14:00:18 - [HTML]
36. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-26 14:05:35 - [HTML]

Þingmál B292 (viðvaranir Seðlabankans um ástand bankakerfisins)

Þingræður:
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-04 10:56:06 - [HTML]
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-04 11:00:27 - [HTML]
42. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-04 11:01:43 - [HTML]

Þingmál B367 (hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-12 11:03:56 - [HTML]

Þingmál B389 (neyðarráð embættismanna og sameining Seðlabanka og Fjármálaeftirlits)

Þingræður:
58. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-15 10:53:41 - [HTML]
58. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-15 10:56:48 - [HTML]

Þingmál B421 (vandi smærri fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 13:39:04 - [HTML]
61. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-18 13:44:27 - [HTML]
61. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 13:52:06 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-18 13:54:17 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-18 13:58:48 - [HTML]
61. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-18 14:05:26 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-01-22 10:36:32 - [HTML]

Þingmál B504 (slit stjórnarsamstarfs)

Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-01-26 15:07:05 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-04 19:54:30 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-04 20:50:04 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-04 21:40:41 - [HTML]

Þingmál B547 (ný starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-06 11:04:30 - [HTML]

Þingmál B548 (viðvera ráðherra)

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-06 13:32:07 - [HTML]

Þingmál B556 (frumvarp um Seðlabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)

Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-09 15:16:21 - [HTML]

Þingmál B560 (athugasemdir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum -- aðild að ESB)

Þingræður:
78. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 13:34:46 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-10 13:41:22 - [HTML]

Þingmál B586 (efnahagsmál)

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-12 15:16:41 - [HTML]
80. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-12 15:31:14 - [HTML]

Þingmál B640 (mál á dagskrá)

Þingræður:
86. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-23 17:35:17 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-02-23 17:44:12 - [HTML]

Þingmál B649 (staða og starfsumhverfi íslenskrar verslunar)

Þingræður:
87. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-24 14:34:54 - [HTML]

Þingmál B654 (greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðiskerfinu o.fl.)

Þingræður:
88. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-25 13:49:23 - [HTML]
88. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-02-25 13:51:33 - [HTML]

Þingmál B685 (efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu)

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 13:39:31 - [HTML]

Þingmál B737 (endurreisn efnahagslífsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-09 16:14:55 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-12 11:13:47 - [HTML]

Þingmál B829 (staða fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-23 13:15:55 - [HTML]
110. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-23 13:28:39 - [HTML]

Þingmál B843 (stjórnarfrumvörp um efnahagsmál)

Þingræður:
111. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-23 16:13:03 - [HTML]
111. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-23 16:22:55 - [HTML]

Þingmál B894 (frumvarp um endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-30 15:28:11 - [HTML]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-04-07 20:19:51 - [HTML]
129. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 20:57:53 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-15 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-19 14:05:23 - [HTML]
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 21:09:06 - [HTML]
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 19:01:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Jón G. Jónsson - Skýring: (kynning og athugasemdir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2009-05-23 - Sendandi: Ritari efnh.- og skattanefndar - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:57:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 16:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 18:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-04 17:31:26 - [HTML]

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Skilanefnd Kaupþings banka hf. - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 20:16:35 - [HTML]
39. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-11 11:17:51 - [HTML]
43. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-14 15:54:19 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-15 14:40:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112) - [PDF]

Þingmál A40 (krónubréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (svar) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (skýrsla Andrew Gracie um stöðu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-05-26 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 168 (svar) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (skilyrði Mats Josefssons fyrir áframhaldandi starfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (svar) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 16:35:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A56 (olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-05-28 20:52:15 - [HTML]
10. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 21:08:32 - [HTML]

Þingmál A60 (bílalán í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:23:36 - [HTML]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 17:41:50 - [HTML]
16. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-08 17:58:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A82 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-29 18:23:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-30 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 14:59:02 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-07-01 18:48:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Stjórn KEA, Hannes Karlsson, formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (fjárhagsleg endurskipulagn.) - [PDF]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-08 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-06-11 14:15:35 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-11 14:26:49 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 14:46:03 - [HTML]
22. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 15:12:01 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:33:34 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-10 16:10:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2009-07-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (skýrsla Seðlabankans um stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2009-08-21 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (hlutfall karla og kvenna í stöðu forstjóra/forstöðumanna opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (svar) útbýtt þann 2009-07-09 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 235 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 19:31:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2009-07-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-29 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 191 (lög í heild) útbýtt þann 2009-06-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-06-19 12:08:33 - [HTML]
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-19 12:42:08 - [HTML]
23. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 13:58:28 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 14:26:10 - [HTML]
23. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 17:42:32 - [HTML]
23. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 17:43:45 - [HTML]
23. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 17:44:35 - [HTML]
23. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-06-19 18:02:26 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 18:17:37 - [HTML]
26. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-26 15:36:19 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-26 17:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-11 14:47:29 - [HTML]
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 15:53:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-30 14:19:22 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-06-26 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2009-06-29 16:22:45 - [HTML]
29. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-29 16:34:58 - [HTML]
29. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 16:43:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2009-07-21 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-26 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-03 13:13:31 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-07-03 13:42:32 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 09:06:01 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 10:42:14 - [HTML]
55. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-08-20 12:38:00 - [HTML]
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-08-20 17:07:18 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 17:46:15 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-20 18:25:17 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-08-20 20:57:45 - [HTML]
56. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-08-21 11:15:53 - [HTML]
58. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 10:35:11 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:05:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-07-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: Gögn frá Haraldi Líndal Haraldssyni - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2009-07-16 - Sendandi: Kári Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-07-17 - Sendandi: Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: Meiri hluti utanríkismálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2009-07-25 - Sendandi: 1. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 2. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2009-07-20 - Sendandi: Minni hluti fjárlaganefndar - Skýring: (beiðni um úttekt Hagfr.stofn HÍ og um gestaboðun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2009-07-20 - Sendandi: Formaður fjárlaganefndar - Skýring: (svar við bréfi minni hl. fln. frá 20.7.09) - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2009-07-20 - Sendandi: Formaður fjárlaganefndar - Skýring: (beiðni til Hagfr.stofn. Háskóla Íslands) - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Nefndasvið Alþingis - Skýring: (verksamn. nefndasviðs og Hagfr.stofn. HÍ skv. bei - [PDF]
Dagbókarnúmer 686 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 2. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 3. minni hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2009-08-04 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - Skýring: (skv. beiðni fjárln.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2009-08-05 - Sendandi: 2. minni hluti utanríkismálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2009-08-12 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta - Skýring: (svör við fsp. frá fundi 27.7.09) - [PDF]

Þingmál A137 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 243 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A169 (Seðlabanki Íslands og samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-05-18 20:51:29 - [HTML]

Þingmál B76 (samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn -- Tónlistarhús -- nýtt sjúkrahús)

Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-20 13:34:49 - [HTML]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-25 15:42:58 - [HTML]
5. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-05-25 16:25:43 - [HTML]
5. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-05-25 16:56:46 - [HTML]
5. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-05-25 17:06:51 - [HTML]

Þingmál B152 (stýrivextir -- vinnulag á þingi -- ORF Líftækni -- styrkir til stjórnmálaflokka)

Þingræður:
14. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-04 10:31:48 - [HTML]
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-04 10:46:49 - [HTML]

Þingmál B160 (vaxtaákvörðun Seðlabankans)

Þingræður:
15. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-05 10:31:42 - [HTML]

Þingmál B172 (Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
16. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-06-08 16:14:53 - [HTML]

Þingmál B199 (atvinnumál og atvinnustefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
18. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-11 11:23:53 - [HTML]

Þingmál B204 (vaxtalækkanir og peningastefnunefnd)

Þingræður:
19. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-15 15:20:24 - [HTML]

Þingmál B258 (kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands)

Þingræður:
49. þingfundur - Þór Saari - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-08-11 14:04:20 - [HTML]

Þingmál B316 (stýrivextir)

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-02 10:32:27 - [HTML]

Þingmál B370 (Icesave og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)

Þingræður:
40. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-13 15:25:26 - [HTML]

Þingmál B387 (álit Seðlabankans um Icesave o.fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-07-14 13:31:03 - [HTML]
43. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-07-14 13:33:27 - [HTML]
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-14 13:40:31 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 386 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:42:24 - [HTML]
5. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-10-08 13:31:18 - [HTML]
43. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-14 11:04:38 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 16:13:42 - [HTML]
43. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 16:48:45 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-15 13:03:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 12:45:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 423 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-13 14:10:06 - [HTML]
6. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-10-13 14:49:44 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-30 23:14:03 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-15 14:25:14 - [HTML]
45. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-15 15:04:12 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-17 20:10:21 - [HTML]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:02:16 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög í heild) útbýtt þann 2010-05-07 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (gjaldeyrisvarasjóður Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 13:30:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (ályktun, tillögur) - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-23 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2009-12-28 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-22 11:06:19 - [HTML]
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-22 14:04:20 - [HTML]
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-19 12:02:13 - [HTML]
29. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:01:46 - [HTML]
29. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 18:09:31 - [HTML]
29. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 18:10:47 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-11-19 21:25:15 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:46:33 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-24 16:05:33 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 17:04:25 - [HTML]
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-11-24 17:12:09 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 17:57:34 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 18:00:06 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-11-24 20:15:05 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 21:57:35 - [HTML]
32. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 12:28:28 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 16:59:34 - [HTML]
32. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:05:51 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:08:01 - [HTML]
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 21:57:30 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 12:10:49 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 12:33:28 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 16:04:46 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:08:44 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:28:08 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-02 18:33:12 - [HTML]
36. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-02 20:21:23 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-03 01:26:01 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-03 04:28:20 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 04:43:25 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Orri Schram - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 11:38:13 - [HTML]
37. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 12:01:29 - [HTML]
37. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 16:20:27 - [HTML]
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 16:22:13 - [HTML]
37. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 22:28:01 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-04 13:30:05 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-04 14:34:46 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:45:20 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 21:06:29 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 23:11:53 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-08 12:18:01 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-28 14:00:01 - [HTML]
63. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 15:25:46 - [HTML]
63. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-28 15:33:36 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-28 16:25:54 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-28 17:15:48 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-28 17:51:28 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-28 18:27:23 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-29 12:38:46 - [HTML]
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 13:47:14 - [HTML]
64. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-12-29 14:05:01 - [HTML]
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-29 16:50:06 - [HTML]
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 17:11:34 - [HTML]
65. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 18:19:16 - [HTML]
65. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 18:21:47 - [HTML]
65. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 22:26:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um efnahagslega þætti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2009-11-15 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 4. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, meiri hluti - Skýring: (e. 2. umr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Skýring: (skv. beiðni utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (skuldastaða hins opinbera og þjóðarbúsins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2009-12-23 - Sendandi: IFS-greining - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Viðskiptanefnd, meiri hluti - Skýring: (e. 2. umr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2009-12-28 - Sendandi: Viðskiptanefnd, minni hluti - Skýring: (e. 2. umr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2009-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (Icesave skuldbindingar og erlend skuldastaða) - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2009-11-11 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (svör við spurn. frá 5.11.09) - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: INDEFENCE - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. VigH) - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins - Skýring: (ísl. þýðing á áliti Ashurst lögfr.stofu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2009-12-28 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A78 (lán hjá fjármálastofnunum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (svar) útbýtt þann 2009-12-17 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A89 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-18 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Anna Pála Sverrisdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-18 12:34:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A123 (áhrif fyrningar aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:44:23 - [HTML]

Þingmál A153 (húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-04 14:14:03 - [HTML]
86. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-03-04 14:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1498 - Komudagur: 2010-04-06 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A176 (gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (íbúðalán í eigu Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2010-02-24 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-04-20 14:46:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A213 (sameining Fjármálaeftirlits og Seðlabanka)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-25 15:43:22 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 15:46:24 - [HTML]
31. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-25 15:51:37 - [HTML]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A227 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-03 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A228 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A230 (skattlagning séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 2009-11-18 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 15:03:29 - [HTML]

Þingmál A250 (skipan í stjórnir fyrirtækja á vegum skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. iðgjalds) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn. um áhrif skattabreytinga) - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2453 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (kostnaður vegna starfa erlendra sérfræðinga í Seðlabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-28 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-24 15:47:18 - [HTML]
80. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 15:50:35 - [HTML]

Þingmál A267 (kostnaður við að verja krónuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2010-03-16 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (fundir við erlenda aðila um Icesave-málið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (svar) útbýtt þann 2009-12-18 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-01 17:58:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A299 (inneignir íslenskra ríkisborgara á Icesave-reikningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (skuldameðferð sjávarútvegsfyrirtækja í bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2009-12-28 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (aðgerðir vegna meintra brota á gjaldeyrisreglum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (svar) útbýtt þann 2010-03-16 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
70. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-01-29 13:37:45 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-01-29 14:06:44 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 21:23:46 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-18 15:25:16 - [HTML]
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 15:45:28 - [HTML]
126. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 16:41:50 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-18 16:50:37 - [HTML]
126. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-05-18 18:04:59 - [HTML]
126. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-05-18 19:31:19 - [HTML]
126. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-05-18 19:59:25 - [HTML]
126. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-18 20:23:51 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-31 13:48:41 - [HTML]
128. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-31 15:42:31 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-10 18:25:04 - [HTML]
137. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:42:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2010-02-26 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2010-03-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A345 (Seðlabanki Íslands og samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:12:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1739 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A364 (gjaldeyrishöft)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-02-04 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (svar) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-31 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1164 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-01 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 18:01:50 - [HTML]
129. þingfundur - Þór Saari (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 18:23:51 - [HTML]
129. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 18:37:27 - [HTML]
129. þingfundur - Þór Saari (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 18:39:42 - [HTML]
132. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-07 11:43:53 - [HTML]
132. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-07 12:42:00 - [HTML]
132. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-07 15:53:49 - [HTML]
137. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-11 13:18:37 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A415 (lækkun dráttarvaxta og sparnaður heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-24 15:19:22 - [HTML]

Þingmál A417 (álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 18:12:52 - [HTML]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 17:01:57 - [HTML]

Þingmál A462 (kostnaður vegna bankahrunsins fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (Maastricht-skilyrði og upptaka evru)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 13:02:44 - [HTML]

Þingmál A480 (kostnaður vegna tafa á lausn Icesave-málsins)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-28 12:35:35 - [HTML]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A506 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-16 14:25:46 - [HTML]
132. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-07 20:17:08 - [HTML]
132. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-07 20:48:05 - [HTML]
132. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-07 21:20:51 - [HTML]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 12:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-13 10:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A528 (hvatningarverkefni til að efla innlenda framleiðslu)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 16:36:36 - [HTML]

Þingmál A529 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-18 19:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A531 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Guðmundur Lárusson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2426 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2833 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um drög v. 560., 561. og 562. máls) - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-15 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2090 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A563 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3075 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 22:26:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2372 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A571 (Icesave-tilboð Breta og Hollendinga fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (svar) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A576 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 12:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2583 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 19:55:16 - [HTML]

Þingmál A591 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A601 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2010-06-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálastjórn ráðuneyta og skil rekstraráætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (álit) útbýtt þann 2010-04-29 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (Sjóvá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2010-06-16 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (umsókn um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2996 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 19:36:31 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-01 20:14:57 - [HTML]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-16 01:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 21:00:25 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1446 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2987 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3093 - Komudagur: 2010-08-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-10 16:57:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2993 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-06-16 16:01:20 - [HTML]

Þingmál A666 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2010-06-12 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3110 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A694 (lánveitingar til Saga Capital, VBS fjárfestingarbanka og Askar Capital)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1530 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (málefni VBS fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1537 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-09-28 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-13 10:32:32 - [HTML]
159. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 11:34:36 - [HTML]
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 11:40:58 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:04:01 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 18:40:23 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 12:45:52 - [HTML]
160. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:56:32 - [HTML]
161. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 14:22:36 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
167. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:20:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3164 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björn L. Bergsson settur ríkissaksóknari - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3174 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Valgerður Sverrisdóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3189 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svar við beiðni um upplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3193 - Komudagur: 2010-08-03 - Sendandi: Stjórn Samtaka stofnfjáreigenda í BYR sparisjóði - Skýring: (fall sparisjóðanna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3195 - Komudagur: 2010-07-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3196 - Komudagur: 2010-07-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
163. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:31:09 - [HTML]
163. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 16:14:39 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-21 10:33:21 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 11:22:15 - [HTML]
164. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-21 11:44:34 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:48:42 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:49:59 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
168. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:16:44 - [HTML]
168. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-28 13:05:46 - [HTML]
168. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 13:42:54 - [HTML]
168. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-28 14:48:49 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-21 17:31:16 - [HTML]
164. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 18:02:59 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:30:35 - [HTML]
164. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 19:45:01 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:49:10 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-10-06 17:17:18 - [HTML]

Þingmál B60 (kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Magnúsar Árna Skúlasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands)

Þingræður:
8. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-15 11:13:57 - [HTML]

Þingmál B85 (greiðslubyrði af Icesave)

Þingræður:
10. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-10-19 15:27:41 - [HTML]

Þingmál B91 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Ísland)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-19 15:46:59 - [HTML]

Þingmál B175 (staða efnahagsmála í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans)

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 13:34:18 - [HTML]

Þingmál B357 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Seðlabankann)

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 10:50:01 - [HTML]

Þingmál B395 (afgreiðsla viðskiptanefndar á Icesave-frumvarpinu)

Þingræður:
48. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 20:13:24 - [HTML]

Þingmál B562 (grein í Vox EU)

Þingræður:
75. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-02-16 13:33:30 - [HTML]

Þingmál B571 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-16 14:50:31 - [HTML]

Þingmál B575 (aðildarviðræður við ESB -- skuldaaðlögun fyrirtækja -- stjórnsýsluúttektir)

Þingræður:
76. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-17 13:39:55 - [HTML]

Þingmál B592 (gengistryggð lán)

Þingræður:
77. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 13:47:06 - [HTML]

Þingmál B611 (heilsutengd ferðaþjónusta -- umhverfisstefna ríkisstjórnarinnar -- skuldavandi heimilanna o.fl.)

Þingræður:
80. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-02-24 13:43:37 - [HTML]

Þingmál B665 (peningamálastefna Seðlabankans)

Þingræður:
86. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 13:31:17 - [HTML]
86. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-03-04 13:43:50 - [HTML]
86. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-03-04 13:46:12 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 14:11:03 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-13 17:27:04 - [HTML]
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2010-04-14 13:47:26 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-04-14 14:41:49 - [HTML]
106. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-04-15 12:12:52 - [HTML]

Þingmál B896 (launakjör seðlabankastjóra -- mótmælendur í Alþingishúsinu -- atvinnumál o.fl.)

Þingræður:
119. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-07 12:02:52 - [HTML]
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-05-07 12:25:51 - [HTML]

Þingmál B898 (kjör seðlabankastjóra)

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-06 10:39:35 - [HTML]

Þingmál B949 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-17 15:43:55 - [HTML]

Þingmál B994 (aðkoma forsætisráðherra að launamálum seðlabankastjóra)

Þingræður:
132. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-06-07 10:35:07 - [HTML]

Þingmál B1007 (styrkir til stjórnmálamanna -- úthlutunarreglur LÍN -- launakjör seðlabankastjóra o.fl.)

Þingræður:
133. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-08 10:44:50 - [HTML]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)

Þingræður:
133. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-06-08 15:19:06 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-14 22:45:01 - [HTML]

Þingmál B1086 (niðurfellingar skulda)

Þingræður:
142. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-06-15 10:28:15 - [HTML]

Þingmál B1154 (gengistryggð lán)

Þingræður:
150. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-03 10:56:10 - [HTML]

Þingmál B1196 (efnahags- og skattstefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
154. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-09 11:35:02 - [HTML]

Þingmál B1219 (umfjöllun fjárlaganefndar og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar um skýrslur Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
156. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-09-09 16:58:55 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 15:16:02 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-08 20:51:49 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 12:06:27 - [HTML]
49. þingfundur - Þór Saari (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 15:01:57 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 14:55:00 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 23:09:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-31 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2010-11-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (skuldastaða sjávarútvegsins og meðferð sjávarútvegsfyrirtækja hjá lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (rannsókn á Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-12-17 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-16 21:43:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A26 (efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (samkomulag við Seðlabankann í Lúxemborg um kaup á útistandandi skuldabréfum Avens B.V.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 155 (svar) útbýtt þann 2010-11-08 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-16 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-19 14:35:19 - [HTML]
35. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-11-25 14:28:23 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:01:36 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-06 18:22:40 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-12-06 21:25:25 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 21:33:09 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 14:47:21 - [HTML]
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-04 16:20:35 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-04 17:30:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-28 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1165 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 19:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-18 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 229 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A94 (hlutdeild Íslendinga í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 20:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (setning neyðarlaga til varnar almannahag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-20 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-25 18:08:36 - [HTML]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-16 18:03:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A106 (uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A112 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A123 (viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-01-19 14:40:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A126 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (svar) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 19:02:30 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A177 (rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-10 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-18 18:03:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-22 13:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Ríkisábyrgðasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-22 13:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Ríkisábyrgðarsjóður - [PDF]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-11 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 22:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-04-07 14:12:19 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 17:08:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-17 23:44:54 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 23:58:30 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-18 00:01:39 - [HTML]
53. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-18 00:03:45 - [HTML]
53. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:43:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A218 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-28 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1483 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-19 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-31 14:44:21 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-31 17:06:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2011-01-19 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-23 20:03:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A353 (eiginfjárframlag til SAT eignarhaldsfélags hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (svar) útbýtt þann 2011-01-26 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-12-07 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (svar) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2770 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-01-31 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 835 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-16 14:04:54 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-16 15:42:27 - [HTML]
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:00:12 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:32:01 - [HTML]
69. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-02 14:41:05 - [HTML]
69. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 15:30:02 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:56:46 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-02-02 17:43:39 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-02-02 18:08:20 - [HTML]
69. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-02 22:48:33 - [HTML]
69. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 23:11:01 - [HTML]
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-15 16:14:55 - [HTML]
72. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 16:48:35 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 17:33:29 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 21:50:34 - [HTML]
72. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 21:51:46 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 22:08:53 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:05:30 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 23:37:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2011-01-11 - Sendandi: IFS greining - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2011-01-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (Icesave-samn. og gjaldeyrishöft) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Ritari fjárlaganefndar - Skýring: (beiðni um afrit af símtali - bréfaskipti fln. og - [PDF]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (eigendur banka, jöklabréfa og skuldbindingar ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (svar) útbýtt þann 2011-03-02 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (áskrift að dagblöðum og héraðsfréttablöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fjárhagsleg áhætta ríkissjóðs og Seðlabanka Íslands vegna fyrirtækja á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-27 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (greiðslubyrði íslenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2011-03-01 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (skipun nefndar um framtíðaruppbyggingu fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1703 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (hækkun verðtryggðra lána íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-04-11 16:09:37 - [HTML]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-15 21:27:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A553 (afskriftir í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1839 (svar) útbýtt þann 2011-09-05 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-14 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (launagreiðslur til stjórnenda banka, skilanefnda og slitastjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (svar) útbýtt þann 2011-05-11 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (fjárhagsfyrirgreiðsla til fyrirtækjanna VBS hf., Saga Capital hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (svar) útbýtt þann 2011-05-05 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (ríkisábyrgð á skuldbindingum Íslandsbanka hf., Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (fjárhagsleg endurskipulagning vátryggingafélagsins Sjóvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-03-15 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (fjármálafyrirtæki og endurútreikningur erlendra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1912 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (stofnfjáreign ríkisins í sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1684 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2833 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2832 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1842 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:36:30 - [HTML]
166. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-17 11:39:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3009 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2011-09-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:24:57 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 17:19:36 - [HTML]
160. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-08 23:08:00 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 14:01:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2688 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2690 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
139. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-01 10:00:44 - [HTML]
139. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-01 10:31:22 - [HTML]
139. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:17:32 - [HTML]
139. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-06-01 11:23:04 - [HTML]
139. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:37:14 - [HTML]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2583 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-12 22:18:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2254 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A713 (endurútreikningur gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1913 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2476 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A774 (skuldir atvinnugreina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1542 (svar) útbýtt þann 2011-05-27 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1634 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-06 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1643 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1971 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 12:22:31 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-12 12:44:40 - [HTML]
143. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:38:28 - [HTML]
143. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 17:26:42 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 18:13:40 - [HTML]
143. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 18:52:36 - [HTML]
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 20:31:49 - [HTML]
143. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 22:31:27 - [HTML]
158. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-06 12:28:52 - [HTML]
158. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-06 15:02:03 - [HTML]
158. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 15:34:57 - [HTML]
158. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 15:39:27 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-06 16:44:44 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-06 17:12:19 - [HTML]
158. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-09-06 17:14:39 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:10:26 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 12:12:51 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:27:58 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-07 15:57:48 - [HTML]
159. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-07 15:59:57 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-07 16:30:19 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-09-07 17:26:14 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 17:48:42 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 18:22:11 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 19:17:38 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 20:01:47 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 20:18:03 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 20:19:58 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 20:47:56 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:04:57 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 21:10:16 - [HTML]
159. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:23:33 - [HTML]
159. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 21:25:42 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-16 18:37:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2650 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2696 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Analytica ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2789 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2798 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð við umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Analytica - Skýring: (viðbótar ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2803 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir - frh.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2846 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð við umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3080 - Komudagur: 2011-09-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2011-09-08 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3087 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Friðrik Már Baldursson - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3088 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Analytica ehf., Yngvi Harðarson - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (yfirtaka fjármálafyrirtækja á atvinnustarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (svar) útbýtt þann 2011-09-05 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (eftirlit með greiðslukortafærslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-12 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (Maastricht-skilyrði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 21:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A823 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-20 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 12:28:29 - [HTML]
150. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 00:48:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2739 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2757 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2758 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2790 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 18:25:26 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]

Þingmál A854 (samskipti Seðlabanka Íslands við Moody's)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1562 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-05-27 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1716 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-05-30 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-31 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 11:12:22 - [HTML]

Þingmál A879 (innflutningur aflandskróna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1856 (svar) útbýtt þann 2011-09-06 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-06-10 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-11 00:38:48 - [HTML]

Þingmál A894 (framlög ríkisins til SpKef og Byrs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (svar) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A901 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp) útbýtt þann 2011-09-02 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B29 (svör við fyrirspurnum -- vinnulag á þingi -- lög um greiðsluaðlögun o.fl.)

Þingræður:
6. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-10-07 10:34:58 - [HTML]

Þingmál B345 (staða Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-12-07 15:32:46 - [HTML]

Þingmál B683 (lausn á vanda sparisjóðanna)

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-28 15:30:19 - [HTML]

Þingmál B751 (staða atvinnumála)

Þingræður:
92. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-15 15:04:07 - [HTML]

Þingmál B831 (NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.)

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-29 14:17:57 - [HTML]

Þingmál B833 (afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
100. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-03-28 15:10:30 - [HTML]

Þingmál B866 (endurreisn íslenska bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-03-31 11:30:13 - [HTML]

Þingmál B913 (niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar og framhald Icesave-málsins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-12 14:01:53 - [HTML]

Þingmál B999 (gengi krónunnar)

Þingræður:
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-10 14:11:07 - [HTML]

Þingmál B1091 (ríkisframlag til bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-05-27 13:42:20 - [HTML]

Þingmál B1354 (málefni Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur)

Þingræður:
164. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-09-15 12:03:19 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 11:07:32 - [HTML]
3. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 15:07:19 - [HTML]
3. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 16:47:39 - [HTML]
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 18:34:43 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 15:28:10 - [HTML]
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-30 02:55:23 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-06 21:47:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2011-11-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (horfur í efnahagsmálum) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-13 17:32:12 - [HTML]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-06 14:37:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Hákon Hrafn Sigurðsson dósent - [PDF]
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Samtök lánþega - [PDF]
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (uppgjör gengistryggðra lána einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-14 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 15:54:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 12:18:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (uppgjör gengistryggðra lána fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2011-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2011-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:42:47 - [HTML]

Þingmál A54 (afskriftir af skuldum sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (svar) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A76 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 19:11:05 - [HTML]

Þingmál A94 (samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A96 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-11-15 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 326 (lög í heild) útbýtt þann 2011-11-17 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 11:07:10 - [HTML]
8. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 11:38:48 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-10-13 11:53:32 - [HTML]
21. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-14 16:03:09 - [HTML]

Þingmál A119 (upptaka Tobin-skatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:58:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (innflutningur aflandskróna frá því að gjaldeyrishöft voru sett á)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-08 18:37:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A161 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 11:08:59 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-14 21:53:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A203 (varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:12:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (kostnaður við ráðstefnu í Hörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (svar) útbýtt þann 2011-11-28 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (raunvextir á innlánum í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (svar) útbýtt þann 2011-12-14 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: frestun á svari - [PDF]

Þingmál A229 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-01-18 17:47:03 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:20:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A302 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-01-17 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-01-26 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 13:46:23 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 11:23:16 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 12:19:33 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-12-16 14:32:49 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-12-16 15:32:39 - [HTML]
38. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-16 15:53:12 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-16 16:37:02 - [HTML]
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-16 17:14:14 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 17:54:46 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 18:15:00 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 18:21:27 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 20:34:24 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-16 20:47:58 - [HTML]
38. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 21:00:27 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 21:28:44 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 21:33:02 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 15:41:23 - [HTML]
48. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 15:49:44 - [HTML]
48. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-01-25 16:12:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2012-01-09 - Sendandi: GAMMA - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (v. ums. Seðlabanka Íslands) - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2011-12-10 - Sendandi: Landsvirkjun, Jón Sveinsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2011-12-10 - Sendandi: Ríkisábyrgðarsjóður - [PDF]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A333 (áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-05-31 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um kaupaaukakerfi) - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 00:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-12-17 14:09:29 - [HTML]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-21 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-12-17 20:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (kostnaður við Evrópusambandsaðild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (svar) útbýtt þann 2012-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (rammaáætlanir Evrópusambandsins um menntun, rannsóknir og tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A405 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (innstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (ríkisstuðningur við innlánsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (Maastricht-skilyrðin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (þróun innlána einstaklinga í fjármálastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2651 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: (framh.umsögn) - [PDF]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-16 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:47:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Félag stjórnsýslufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A559 (ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-28 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:58:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A581 (áhrif ólögmætis gengistryggingar erlendra lána til heimila í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áhrif ólögmætis gengistryggingar erlendra lána til fyrirtækja í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-12 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-12 21:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 965 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 00:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 966 (lög í heild) útbýtt þann 2012-03-13 00:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 18:16:10 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 22:28:42 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 23:24:45 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 00:14:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A616 (áframhaldandi þróun félagsvísa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-16 17:01:18 - [HTML]

Þingmál A641 (endurskoðun löggjafar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-21 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (svar) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 00:18:02 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 01:22:25 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 01:23:48 - [HTML]
115. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-07 14:52:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 19:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-30 11:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-17 14:19:05 - [HTML]
84. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-17 15:54:07 - [HTML]
84. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-04-17 17:37:40 - [HTML]
84. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 23:19:14 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-18 17:22:23 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-05-02 23:01:28 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-05-03 14:49:59 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-03 16:53:25 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 17:32:12 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 18:04:13 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 18:05:33 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-03 18:39:26 - [HTML]
94. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-03 22:31:02 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-04 11:30:33 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 12:27:26 - [HTML]
96. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 18:34:58 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-10 12:05:06 - [HTML]
97. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-10 14:03:19 - [HTML]
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 14:13:33 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-10 18:56:34 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 19:22:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A700 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2387 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurðsson og Arnar Kristinsson - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-22 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-25 17:31:07 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-25 23:02:14 - [HTML]
121. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-06-14 16:42:34 - [HTML]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-14 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 16:51:02 - [HTML]
90. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-04-27 17:09:58 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 17:37:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2149 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2391 - Komudagur: 2012-05-12 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2524 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2012-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við ath.semdum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2668 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Logos lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2012-05-28 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - Skýring: (um svar Seðlabanka Íslands) - [PDF]

Þingmál A732 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-01 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-13 11:56:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2601 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A757 (staða einstaklinga og fjölskyldna með tilliti til húsnæðisskulda og annarra skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-04-26 17:35:27 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1493 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2643 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A764 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2012-09-07 - Sendandi: Ursus, eignarhaldsfélag - [PDF]

Þingmál A814 (undirbúningur stjórnvalda vegna mögulegrar útgöngu Grikklands úr evrusamstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1413 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-05-24 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A838 (fjárheimildir og starfsmenn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1592 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-06-18 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (auglýsingar um störf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1689 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (gjaldeyrisvarasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1703 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 19:52:52 - [HTML]

Þingmál B116 (umræður um störf þingsins 2. nóvember)

Þingræður:
16. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-11-02 15:22:04 - [HTML]

Þingmál B168 (ummæli um "óhreint fé" í bankakerfinu)

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-10 10:55:20 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-10 10:56:44 - [HTML]

Þingmál B189 (framtíð sparisjóðakerfisins)

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-17 11:05:41 - [HTML]

Þingmál B281 (umræður um störf þingsins 6. desember)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-12-06 11:05:47 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-06 11:17:17 - [HTML]

Þingmál B411 (vísun skýrslu peningastefnunefndar Seðlabankans til nefndar)

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-17 13:31:29 - [HTML]

Þingmál B420 (atvinnumál)

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-19 10:41:03 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-16 13:31:02 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 11:31:48 - [HTML]
58. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-16 11:57:55 - [HTML]
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:05:06 - [HTML]
58. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-16 12:46:08 - [HTML]

Þingmál B591 (skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 15:04:44 - [HTML]

Þingmál B635 (stefna í gjaldmiðilsmálum)

Þingræður:
65. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-01 12:00:22 - [HTML]
65. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-03-01 12:08:00 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-03-12 16:06:13 - [HTML]

Þingmál B715 (umræður um störf þingsins 21. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-03-21 15:04:39 - [HTML]
76. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-21 15:06:53 - [HTML]
76. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-03-21 15:28:55 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-03-21 15:36:19 - [HTML]

Þingmál B859 (staðan í úrlausn skuldavanda heimilanna)

Þingræður:
91. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 15:42:20 - [HTML]

Þingmál B887 (kreppa krónunnar)

Þingræður:
94. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-03 12:03:22 - [HTML]

Þingmál B912 (umgjörð ríkisfjármála)

Þingræður:
97. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-10 13:49:36 - [HTML]

Þingmál B951 (umræður um störf þingsins 16. maí)

Þingræður:
100. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-16 15:11:20 - [HTML]

Þingmál B960 (staðan á áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta)

Þingræður:
101. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-18 15:51:13 - [HTML]
101. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-18 15:55:57 - [HTML]

Þingmál B1014 (forgangsröðun ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-25 10:38:29 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-25 10:42:33 - [HTML]

Þingmál B1042 (umræður um störf þingsins 31. maí)

Þingræður:
110. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 10:38:03 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-13 11:13:27 - [HTML]

Þingmál B1178 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-14 18:06:17 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 589 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-29 13:32:30 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 15:41:41 - [HTML]
42. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-11-29 15:46:26 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 21:51:44 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 21:56:22 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 18:00:45 - [HTML]
43. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-30 18:34:41 - [HTML]
45. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 15:47:16 - [HTML]
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-04 14:37:58 - [HTML]
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 15:08:25 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 05:08:36 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-06 10:58:05 - [HTML]
48. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 11:29:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2013 (skýrsla um efnahagsstefnu))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 14:51:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 18:13:17 - [HTML]
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 18:34:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A14 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (endurskipulagning á lífeyrissjóðakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:54:11 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-11-06 16:26:56 - [HTML]

Þingmál A57 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-23 12:25:48 - [HTML]

Þingmál A92 (öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-08 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-23 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:28:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (greiðslumiðlun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 21:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-16 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-13 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2012-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-14 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 18:43:08 - [HTML]
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-20 19:31:56 - [HTML]
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 19:44:57 - [HTML]
59. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 20:42:30 - [HTML]
59. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-12-20 20:54:34 - [HTML]
60. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 10:57:55 - [HTML]
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 23:48:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 490 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-14 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-14 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 14:41:44 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-08 13:30:53 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-15 11:46:59 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2012-09-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 16:27:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-28 17:03:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-26 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-12 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 16:08:13 - [HTML]
88. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2013-02-26 16:51:25 - [HTML]
88. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 17:29:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurðsson og Arnar Kristinsson - Skýring: (viðbótarumsögn v. minnisbl. atv- og nýskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2013-03-06 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-11 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Íslandsbanki - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A239 (aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ólafur Margeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Gunnar Tómasson hagfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Peningamálafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A253 (greiðsla fasteignagjalda til sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (Maastricht-skilyrði og upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (seta seðlabankastjóra í stjórnum félaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-17 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (gjaldeyrisúttekt Deutsche Bank)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (svar) útbýtt þann 2012-11-08 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-23 15:49:19 - [HTML]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (athugun á áhrifum útlánsvaxta lífeyrissjóðanna á stýrivexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-23 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (samkomul. ríkis og sveitarfél. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A293 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2013-02-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2012-11-30 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A405 (kostnaður við málaferli seðlabankastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-13 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 961 (svar) útbýtt þann 2013-01-31 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A435 (dótturfélög Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A436 (lánasöfn í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (neytendalán í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A438 (innheimtur og fullnustugerðir vegna neytendalána í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A440 (gjaldeyrisvarasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-22 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2013-02-12 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 18:14:43 - [HTML]

Þingmál A461 (vextir og verðtrygging og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-21 14:07:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - Skýring: (lagt fram á fundi EV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Bílaleigan FairCar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-06 22:40:41 - [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2013-01-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráuneytið - [PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:35:25 - [HTML]

Þingmál A510 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-01-28 16:24:34 - [HTML]

Þingmál A519 (ríki á EES-svæðinu og uppfylling Maastricht-skilyrða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (svar) útbýtt þann 2013-02-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (upptaka Tobin-skatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-20 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (svar) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (verðtryggð lán íslenskra heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (svar) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (lausn skuldavandans og snjóhengjuvandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-14 19:53:47 - [HTML]

Þingmál A599 (þróun lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (svar) útbýtt þann 2013-03-19 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (þróun ríkisútgjalda árin 1991--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (svar) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (undirbúningur lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-21 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 17:12:32 - [HTML]
98. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-11 18:21:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1939 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2013-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2013-03-22 12:13:43 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-09 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-09 13:35:20 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-09 14:08:42 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-09 14:13:49 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-16 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2013-03-16 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2013-03-15 - Sendandi: Seðlabanki Ísladns - [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B28 (umræður um störf þingsins 19. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-19 15:09:36 - [HTML]
6. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-09-19 15:22:58 - [HTML]
6. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-19 15:25:20 - [HTML]

Þingmál B31 (valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 11:17:29 - [HTML]
7. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-09-20 11:37:31 - [HTML]
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-09-20 11:49:31 - [HTML]

Þingmál B77 (gjaldeyrisviðskipti)

Þingræður:
8. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-24 15:28:24 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-09-24 15:30:41 - [HTML]

Þingmál B144 (umræður um störf þingsins 10. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-10-10 15:31:20 - [HTML]

Þingmál B164 (fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 14:12:48 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 14:18:15 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 14:26:13 - [HTML]

Þingmál B194 (eignir útlendinga í íslenskum krónum)

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-22 15:28:05 - [HTML]

Þingmál B273 (greiðslur til skiptastjórna)

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-13 13:53:48 - [HTML]

Þingmál B289 (stefna ASÍ vegna skattlagningar lífeyrisréttinda)

Þingræður:
35. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-15 10:45:02 - [HTML]

Þingmál B319 (staða þjóðarbúsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-22 13:31:21 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-22 14:04:36 - [HTML]

Þingmál B325 (umræður um störf þingsins 23. nóvember)

Þingræður:
41. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-23 10:46:39 - [HTML]

Þingmál B451 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-12-17 11:06:58 - [HTML]

Þingmál B461 (umræður um störf þingsins 19. desember)

Þingræður:
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 10:46:25 - [HTML]
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 10:55:31 - [HTML]

Þingmál B497 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
61. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-12-21 23:22:18 - [HTML]

Þingmál B527 (ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hægt verði á viðræðum við ESB)

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-15 15:38:12 - [HTML]

Þingmál B628 (umræður um störf þingsins 12. febrúar)

Þingræður:
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 14:00:01 - [HTML]

Þingmál B633 (nauðasamningar þrotabúa föllnu bankanna og útgreiðslur gjaldeyris)

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-13 16:34:56 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-13 16:58:42 - [HTML]

Þingmál B755 (umræður um störf þingsins 9. mars)

Þingræður:
93. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-09 10:41:48 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-06-11 17:35:40 - [HTML]

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-20 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-21 12:00:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2013-07-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-26 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:39:24 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:51:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 17:00:54 - [HTML]
7. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-18 17:45:47 - [HTML]
7. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2013-06-18 17:48:54 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-11 17:06:23 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:10:37 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-12 14:49:05 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-16 16:40:11 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:54:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: DataMarket ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (málefni sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-06-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 116 (svar) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-07-01 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 68 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-07-03 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 74 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-07-04 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 80 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 2013-07-04 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-07-05 01:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-20 11:18:22 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-20 11:36:40 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-20 11:44:47 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-06-20 11:49:45 - [HTML]
9. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-20 12:12:36 - [HTML]
19. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-07-03 00:17:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-07-04 22:19:07 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-07-04 22:30:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Advance - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2013-06-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: Svör við sp. ev. nefndar - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-07-03 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2013-07-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2013-09-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál B146 (umræður um störf þingsins 27. júní)

Þingræður:
15. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-06-27 10:39:49 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-07-03 13:03:22 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-13 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-13 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-19 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 11:12:35 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 11:59:31 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-13 12:40:23 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-13 14:44:46 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 15:37:41 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-17 15:01:13 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-20 12:05:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-08 16:01:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2013-10-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 18:56:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2013-10-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-09 17:44:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2013-10-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-10-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2013-11-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2013-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-01-14 18:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2013-12-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A111 (vaxtakostnaður ríkissjóðs af erlendum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (svar) útbýtt þann 2013-11-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2013-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A162 (skilmálabreytingar á skuldabréfi ríkissjóðs til Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2013-12-20 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A175 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-28 11:14:01 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-28 11:41:52 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:07:07 - [HTML]
33. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:51:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-10 22:18:51 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-13 16:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A254 (Fjármálaeftirlitið og starfsemi Dróma hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (rekstur Dróma hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-12-20 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-18 14:27:40 - [HTML]

Þingmál A279 (vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (svar) útbýtt þann 2014-02-26 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-18 14:38:58 - [HTML]
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 16:16:45 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 17:19:14 - [HTML]
76. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 18:55:45 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 16:10:06 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-06 18:13:35 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 18:33:59 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 18:39:51 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-05-06 18:51:21 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 21:14:10 - [HTML]
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 22:29:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-18 14:13:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-25 17:01:37 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 16:30:53 - [HTML]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 18:27:57 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 22:57:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Ólafur Heiðar Helgason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (afnám gjaldeyrishafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (svar) útbýtt þann 2014-04-08 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-12 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1146 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-31 20:13:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2014-04-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1805 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A459 (skuldir heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (svar) útbýtt þann 2014-04-11 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-03-27 12:21:51 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-15 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1159 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 20:32:39 - [HTML]
90. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-04-02 21:17:39 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-12 20:49:41 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-13 14:53:01 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 17:05:27 - [HTML]
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 16:38:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 23:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 18:46:27 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 22:13:48 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 15:20:31 - [HTML]
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 20:08:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-30 16:41:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: Sameiginleg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2014-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A529 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (áhrif húsnæðisskuldalækkana á viðskiptaafgang)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-13 21:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (lánamál ríkissjóðs og vaxtagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1297 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-05-16 12:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 21:48:39 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsmál)

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-08 13:39:22 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður um störf þingsins 9. október)

Þingræður:
6. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-09 15:11:45 - [HTML]
6. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2013-10-09 15:17:50 - [HTML]

Þingmál B49 (umræður um störf þingsins 16. október)

Þingræður:
10. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-16 15:36:09 - [HTML]

Þingmál B100 (umræður um störf þingsins 6. nóvember)

Þingræður:
17. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-11-06 15:32:49 - [HTML]

Þingmál B117 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-07 11:12:36 - [HTML]

Þingmál B180 (tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu)

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-20 15:04:39 - [HTML]

Þingmál B235 (tilkynning um skriflegt svar)

Þingræður:
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-12-03 13:31:41 - [HTML]

Þingmál B298 (kjarasamningar og gjaldskrárhækkanir)

Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 15:29:22 - [HTML]

Þingmál B303 (umræður um störf þingsins 17. desember)

Þingræður:
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-12-17 10:40:57 - [HTML]

Þingmál B505 (umræður um störf þingsins 19. febrúar)

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-02-19 15:16:21 - [HTML]

Þingmál B534 (málefni Seðlabankans)

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-25 15:21:51 - [HTML]
68. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-25 15:32:26 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-02-25 15:35:05 - [HTML]
68. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 15:44:42 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-02-25 15:53:47 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 19. mars)

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-03-19 15:10:48 - [HTML]
77. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-03-19 15:22:23 - [HTML]

Þingmál B678 (afnám gjaldeyrishafta og samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna)

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-27 14:35:50 - [HTML]
83. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-03-27 14:40:20 - [HTML]

Þingmál B746 (skýrsla Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB)

Þingræður:
92. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-04-08 14:36:38 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 13:08:03 - [HTML]
96. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 14:44:09 - [HTML]
96. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 15:47:59 - [HTML]

Þingmál B793 (umræður um störf þingsins 29. apríl)

Þingræður:
99. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 14:11:54 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 643 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 655 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-11 10:36:52 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-03 15:44:10 - [HTML]
40. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 20:13:10 - [HTML]
41. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-12-04 20:01:50 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 21:22:51 - [HTML]
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-16 13:37:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-17 17:39:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 17:02:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2015-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-16 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-11 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 15:10:10 - [HTML]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-02 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A31 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A63 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (svar) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (launakjör starfsmanna Seðlabankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 20:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-08 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A160 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-20 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 15:01:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (kaupaukagreiðslur fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (stefna í lánamálum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (fjöldi opinberra starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-19 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-26 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-15 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-06 11:42:57 - [HTML]

Þingmál A362 (vaxtagjöld ríkisins vegna lána til bjargar fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2014-12-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-20 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-05 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 692 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-08 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 694 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-08 12:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-11 10:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-11 14:22:05 - [HTML]
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-11-11 15:06:53 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-11 16:07:35 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-11-20 11:10:26 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-11-20 11:55:48 - [HTML]
36. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-20 14:25:45 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-11-27 13:34:25 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 11:11:38 - [HTML]
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 11:25:01 - [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 687 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 706 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-10 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 730 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 15:45:42 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-19 15:54:52 - [HTML]
35. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-11-19 16:52:44 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-11-19 17:00:56 - [HTML]
35. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-11-19 17:19:09 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-19 17:42:28 - [HTML]
35. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-11-19 17:53:33 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-19 18:04:57 - [HTML]
46. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 20:00:45 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-11 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (hafrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-05 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (svar) útbýtt þann 2015-03-02 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-25 15:42:26 - [HTML]
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-25 16:01:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-25 16:35:34 - [HTML]
70. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-02-25 17:23:10 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:18:52 - [HTML]
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 19:09:03 - [HTML]
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 19:38:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2015-04-20 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 2015-04-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2015-04-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2015-04-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2015-05-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um drög að nefndaráliti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2225 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2273 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2015-06-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2015-06-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-30 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-03 14:40:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-23 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-05 12:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-30 13:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-05 15:19:24 - [HTML]
125. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-09 14:49:10 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2015-06-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:31:09 - [HTML]
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:40:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-07 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-07 22:06:55 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-07-02 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-10 13:34:26 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-10 15:42:29 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-10 15:49:33 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-10 16:44:12 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-10 17:37:07 - [HTML]
126. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-06-10 17:53:22 - [HTML]
127. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-11 14:07:05 - [HTML]
127. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-06-11 14:45:51 - [HTML]
145. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:25:38 - [HTML]
145. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 16:52:11 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 17:34:24 - [HTML]
145. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-07-02 19:01:51 - [HTML]
145. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-07-02 19:27:33 - [HTML]
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-07-02 20:20:57 - [HTML]
146. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-07-03 10:09:58 - [HTML]
146. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-07-03 10:21:56 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-07-03 10:23:22 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-07-03 13:37:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2015-06-17 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Greiningardeild Arion banka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2015-06-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2015-06-19 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2015-06-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2320 - Komudagur: 2015-06-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2015-06-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2015-07-03 - Sendandi: ALMC hf. - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2015-06-17 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2279 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Spron - [PDF]
Dagbókarnúmer 2303 - Komudagur: 2015-06-19 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2015-06-30 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-12 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 20:28:08 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður um störf þingsins 23. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-09-23 13:49:17 - [HTML]

Þingmál B117 (umræður um störf þingsins 7. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-10-07 13:46:20 - [HTML]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-12 16:07:16 - [HTML]

Þingmál B293 (umræður um störf þingsins 18. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-11-18 13:54:12 - [HTML]

Þingmál B308 (vinnubrögð í fjárlaganefnd)

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-17 15:06:41 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-11-17 15:08:17 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 15:21:58 - [HTML]

Þingmál B358 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-12-03 15:08:22 - [HTML]

Þingmál B483 (forsendur kjarasamninga og samningar við lækna)

Þingræður:
53. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-20 13:45:45 - [HTML]

Þingmál B529 (umræður um störf þingsins 27. janúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 13:35:59 - [HTML]

Þingmál B568 (umræður um störf þingsins 4. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-02-04 15:24:01 - [HTML]
63. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 15:28:26 - [HTML]

Þingmál B586 (lánveiting Seðlabanka til Kaupþings)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-02-16 15:10:12 - [HTML]
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-02-16 15:14:50 - [HTML]

Þingmál B618 (afnám hafta)

Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-02-24 13:50:53 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 17:54:22 - [HTML]

Þingmál B737 (breytingar á lögum um Seðlabankann)

Þingræður:
83. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-23 15:04:45 - [HTML]

Þingmál B790 (umræður um störf þingsins 14. apríl)

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-14 13:53:15 - [HTML]

Þingmál B1147 (umræður um störf þingsins 9. júní)

Þingræður:
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-09 10:53:51 - [HTML]

Þingmál B1152 (umræður um störf þingsins 10. júní)

Þingræður:
126. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-06-10 12:52:10 - [HTML]

Þingmál B1286 (umræður um störf þingsins 1. júlí)

Þingræður:
141. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-07-01 10:25:29 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-18 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-19 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-10 10:34:12 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 18:23:42 - [HTML]
52. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-12-11 15:49:08 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-12-12 10:41:48 - [HTML]
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-19 12:03:03 - [HTML]
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-19 12:40:29 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-03 19:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2015-11-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 16:11:13 - [HTML]
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 19:39:43 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 00:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A114 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1434 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 20:54:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A147 (aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-26 11:59:11 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 14:58:52 - [HTML]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-24 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1703 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-17 18:07:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2016-03-09 - Sendandi: Betra peningakerfi,félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-11-03 16:06:57 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-03 17:39:59 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-11-03 23:40:06 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-04 15:43:15 - [HTML]
29. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-04 18:46:04 - [HTML]
29. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 19:04:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf - [PDF]

Þingmál A193 (greiðslur þrotabúa í tengslum við losun fjármagnshafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2015-11-19 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (rannsókn mála vegna meintra gjaldeyrisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2015-11-24 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (kostnaður við sérstakan gjaldmiðil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-02 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-04 21:33:53 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-10 15:21:37 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-03 11:17:03 - [HTML]
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-03 11:40:13 - [HTML]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (álit) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (samkomulag stjórnvalda og slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (svar) útbýtt þann 2016-01-28 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A342 (sveifluleiðréttur frumjöfnuður ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (svar) útbýtt þann 2015-12-11 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (verðtryggðar eignir banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2015-11-25 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 19:21:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-17 10:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A378 (sundurliðaður kostnaður við sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2016-01-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2016-02-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1716 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-10 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 18:30:02 - [HTML]
45. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-12-02 18:50:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2016-01-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 17:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-01 23:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2016-02-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (álit) útbýtt þann 2015-12-10 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (innflæði gjaldeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2016-02-02 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-11 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 909 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-17 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:46:53 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-18 21:57:28 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 21:59:44 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 22:04:11 - [HTML]
84. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 17:49:59 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-03-02 18:20:55 - [HTML]
85. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-09 15:55:14 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-09 15:59:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Greiningardeild Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2016-01-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2016-02-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:59:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (kaupauki í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (svar) útbýtt þann 2016-04-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2016-04-05 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A584 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1521 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 22:52:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2016-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (kynslóðareikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-09-09 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjármagnsflutningar og skattgreiðslur álfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
166. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-07 17:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A637 (undanþágur frá gjaldeyrishöftum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2016-04-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A649 (aðkoma að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2016-08-22 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2016-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Íslandsstofa - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (Sent til stjsk.- og eftirlitsnefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A716 (viðskipti við Nígeríu)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-30 15:34:49 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2016-06-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 16:44:46 - [HTML]
135. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-08-18 14:16:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A754 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 17:01:57 - [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-20 17:18:47 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-05-22 20:47:41 - [HTML]
114. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-22 21:03:39 - [HTML]
114. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:21:51 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:23:56 - [HTML]
114. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:28:51 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:32:59 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 21:55:54 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:58:12 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:50:06 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-22 22:53:20 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:55:54 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:57:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2016-05-21 - Sendandi: Quorum sf. - Pétur Örn Sverrisson og ReykjavíkEconomics ehf. - Magnús Árni Skúlason. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2016-05-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1974 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A782 (skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-02 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 22:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-08 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 19:28:11 - [HTML]
126. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-02 19:57:47 - [HTML]
127. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 22:20:30 - [HTML]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-27 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1729 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:36:43 - [HTML]
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:53:09 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:58:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Ólafur Margeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-27 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-03 10:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 12:40:51 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 19:30:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1702 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1743 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-05 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-05 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 11:07:15 - [HTML]
159. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 11:47:54 - [HTML]
159. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-28 12:01:27 - [HTML]
159. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-28 15:05:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lagastoð, lögfræðiþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2016-09-04 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2016 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: KPMG - [PDF]
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
149. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 15:16:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2242 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-31 15:38:01 - [HTML]
143. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2016-08-31 16:17:38 - [HTML]

Þingmál A855 (sala á eignarhlut ríkissjóðs í Reitum fasteignafélagi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (svar) útbýtt þann 2016-10-25 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-20 18:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1747 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-05 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 20:10:31 - [HTML]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-10-10 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-08 21:38:35 - [HTML]

Þingmál B33 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-09-15 13:52:41 - [HTML]

Þingmál B102 (störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-10-06 13:50:16 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-10-06 13:52:24 - [HTML]

Þingmál B110 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-07 15:17:13 - [HTML]
17. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-07 15:29:03 - [HTML]

Þingmál B130 (afsláttur erlendra kröfuhafa slitabúa bankanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-10-13 13:42:51 - [HTML]

Þingmál B140 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-14 15:26:15 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-03 14:11:20 - [HTML]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-11-04 15:06:21 - [HTML]
28. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-04 15:21:51 - [HTML]

Þingmál B230 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-11 15:24:38 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-18 15:23:21 - [HTML]

Þingmál B321 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-27 10:48:31 - [HTML]

Þingmál B367 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-12-08 13:45:52 - [HTML]

Þingmál B381 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-12-09 15:25:56 - [HTML]

Þingmál B592 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-02-17 15:24:27 - [HTML]

Þingmál B610 (störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-24 15:36:58 - [HTML]

Þingmál B693 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-03-18 10:44:04 - [HTML]

Þingmál B838 (störf þingsins)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-05-03 13:57:28 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-30 20:09:59 - [HTML]
121. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-30 20:49:44 - [HTML]

Þingmál B967 (störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-06-01 15:03:29 - [HTML]

Þingmál B1034 (störf þingsins)

Þingræður:
133. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-08-16 13:37:16 - [HTML]

Þingmál B1066 (störf þingsins)

Þingræður:
139. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-08-24 15:05:17 - [HTML]
139. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-08-24 15:11:42 - [HTML]

Þingmál B1097 (störf þingsins)

Þingræður:
142. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-08-30 13:55:59 - [HTML]

Þingmál B1135 (störf þingsins)

Þingræður:
147. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-09-06 13:35:50 - [HTML]

Þingmál B1282 (störf þingsins)

Þingræður:
165. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-10-06 10:37:27 - [HTML]

Þingmál B1289 (störf þingsins)

Þingræður:
166. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-10-07 10:32:10 - [HTML]

Þingmál B1313 (vaxtagreiðslur af lánum almennings)

Þingræður:
168. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:10:58 - [HTML]
168. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-10-11 15:27:43 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 57 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-07 14:18:03 - [HTML]
2. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-07 14:58:32 - [HTML]
2. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-12-07 15:29:29 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 12:40:42 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 13:32:21 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 11:21:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 15 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 13 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-19 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:33:48 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 66 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 67 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 74 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 86 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-15 11:17:47 - [HTML]

Þingmál A36 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (svar) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-24 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-01 16:32:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2017-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-22 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-26 12:30:48 - [HTML]
19. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-01-26 15:23:37 - [HTML]
49. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-03-28 14:47:21 - [HTML]
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-28 18:20:57 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-30 17:11:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2017-02-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2017-02-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 11:27:17 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 11:27:54 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 22:13:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-03-29 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 730 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:19:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (spár um íbúðafjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-09 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-24 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:14:18 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 16:32:26 - [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-24 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-30 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 15:27:30 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 15:51:45 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 16:17:01 - [HTML]
38. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 16:25:48 - [HTML]
38. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-03-02 16:27:51 - [HTML]
66. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:29:49 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:33:09 - [HTML]
66. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-05-16 17:37:35 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 20:45:55 - [HTML]
75. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 20:58:39 - [HTML]
75. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2017-05-30 21:04:53 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 14:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:39:18 - [HTML]
61. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 19:54:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2017-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (vextir og gengi krónunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-01 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 14:57:36 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2017-03-23 15:16:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2017-04-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A301 (fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (gjaldeyrisútboð og afnám gjaldeyrishafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-23 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1072 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-23 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 23:25:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 831 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-05 15:36:59 - [HTML]
55. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-05 17:14:45 - [HTML]
69. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 13:31:47 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-05-24 16:31:48 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 17:50:07 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 18:25:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2017-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 902 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-24 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-24 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 18:47:54 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 18:57:24 - [HTML]
68. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-22 19:02:20 - [HTML]
71. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-24 15:05:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, viðbótarumsögn - [PDF]

Þingmál A551 (eignasafn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-22 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B116 (skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera)

Þingræður:
18. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-01-25 16:04:19 - [HTML]

Þingmál B190 (minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann)

Þingræður:
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-02-09 10:30:04 - [HTML]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 14:56:53 - [HTML]

Þingmál B267 (störf þingsins)

Þingræður:
37. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 15:03:45 - [HTML]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 16:02:11 - [HTML]
43. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-13 16:21:14 - [HTML]
43. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 16:30:25 - [HTML]

Þingmál B345 (störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 13:32:43 - [HTML]

Þingmál B435 (sala Seðlabankans á hlut sínum í Kaupþingi)

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-04-06 10:47:51 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-04-06 10:52:20 - [HTML]

Þingmál B465 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-04-25 13:52:48 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-09-14 16:51:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2017-10-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (gengisflökt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (innstæðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (undanþágur frá gjaldeyrishöftum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2017-10-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 96 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:44:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-20 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-23 14:51:53 - [HTML]
15. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-01-23 15:38:05 - [HTML]
41. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-03-20 17:50:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2018-01-02 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2018-02-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2018-02-18 - Sendandi: Ólafur Margeirsson PhD - [PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Ólafur Margeirsson PhD - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-21 15:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 74 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-21 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 18:01:07 - [HTML]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-08 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-23 17:45:03 - [HTML]
65. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-31 19:31:01 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 13:31:51 - [HTML]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-28 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2018-02-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-30 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-20 19:06:11 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:18:43 - [HTML]
26. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:21:04 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 19:23:32 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-05-03 11:54:02 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:59:35 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 15:58:59 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 16:10:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A207 (áhrif húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs á lán heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (svar) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (innflæði erlends áhættufjármagns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1310 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-11 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 11:40:00 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:00:57 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:02:15 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:05:34 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:19:07 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:38:20 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-03-08 15:25:10 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-03-08 15:39:02 - [HTML]
38. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 15:53:47 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 16:10:47 - [HTML]
76. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:38:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-02 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 17:39:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A291 (vaxtakostnaður ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (svar) útbýtt þann 2018-03-23 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins og greiðslur af verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rafmyntir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-23 15:51:15 - [HTML]

Þingmál A383 (lánafyrirgreiðsla fjármálastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-08 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-31 20:46:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A446 (rafmyntir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 15:05:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-05 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-11 15:41:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (útreikningur á verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (undanþágur frá gjaldeyrishöftum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1302 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1103 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-05 17:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2018-05-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Skitptimynt ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Rafmyntaráð - [PDF]

Þingmál A609 (lánakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A681 (verðtryggð jafngreiðslulán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B48 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2017-12-21 10:51:40 - [HTML]

Þingmál B79 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2017-12-28 13:50:11 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-01-22 15:41:08 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-22 16:41:53 - [HTML]

Þingmál B168 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-01-31 15:36:01 - [HTML]

Þingmál B230 (sala á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:13:32 - [HTML]

Þingmál B271 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 14:03:35 - [HTML]

Þingmál B364 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-03-21 15:31:23 - [HTML]

Þingmál B388 (afnám innflæðishafta og vaxtastig)

Þingræður:
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-23 12:02:54 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-23 12:16:20 - [HTML]
44. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-23 12:23:14 - [HTML]
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-03-23 12:46:23 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:36:01 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-13 16:06:13 - [HTML]
4. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-14 09:52:08 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 09:54:22 - [HTML]
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-15 10:33:12 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-12-07 10:37:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-03 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-18 16:28:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-11-15 17:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-17 19:17:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2018-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A120 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A210 (brottfall laga um ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-26 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 15:49:07 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-04 14:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-19 15:06:40 - [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A240 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-01-30 16:28:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4176 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1827 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-14 13:54:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:19:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A339 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (útgáfa á ársskýrslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (svar) útbýtt þann 2018-12-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 15:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4748 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (svar) útbýtt þann 2019-01-24 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1596 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-12 17:58:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4256 - Komudagur: 2019-01-28 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4275 - Komudagur: 2019-01-29 - Sendandi: Jökull Sólberg Auðunsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4303 - Komudagur: 2019-02-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4305 - Komudagur: 2019-02-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4559 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Ásgeir Brynjar Torfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 4791 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Guðmundur Hörður Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 11:48:24 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 968 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-02-21 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-02-28 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-02-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-22 15:52:46 - [HTML]
70. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-02-26 15:04:22 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 15:10:48 - [HTML]
70. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 15:13:10 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-26 15:29:15 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-26 16:05:32 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 17:20:14 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 17:51:16 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-26 18:05:03 - [HTML]
70. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-26 18:22:26 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-26 19:46:23 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 21:42:04 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-26 22:32:38 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 23:28:13 - [HTML]
70. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-27 00:13:41 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-27 00:27:06 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 03:04:45 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-27 03:38:37 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 04:41:47 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-27 15:27:54 - [HTML]
71. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-27 17:23:50 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 18:07:16 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-27 18:23:09 - [HTML]
72. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-28 11:37:31 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-28 12:21:26 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-02-28 13:42:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4364 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4405 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:18:21 - [HTML]
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:23:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4522 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4848 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A621 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-07 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 17:07:16 - [HTML]

Þingmál A637 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4670 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4806 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A646 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtrygging og verðbólgumarkmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-03-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (auglýsingar á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (svar) útbýtt þann 2019-04-26 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (innstæðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1986 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1931 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1948 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-20 14:36:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4987 - Komudagur: 2019-04-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5556 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1649 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1884 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:10:48 - [HTML]
122. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 17:57:26 - [HTML]
122. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-13 18:33:46 - [HTML]
122. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-06-13 18:53:50 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:04:54 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:25:28 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-13 19:45:28 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:58:48 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:19:04 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:29:24 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-13 20:48:56 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:59:12 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:19:41 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:25:14 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:38:04 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:48:20 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:58:40 - [HTML]
122. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-13 22:09:07 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-13 22:14:33 - [HTML]
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-18 18:36:39 - [HTML]
126. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 18:38:26 - [HTML]
126. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-19 18:41:11 - [HTML]
126. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 18:53:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5081 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5083 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5087 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5159 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5165 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:16:35 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5345 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5067 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðar Guðjohnsen - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1650 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-31 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1829 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-13 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1884 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1885 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 19:31:32 - [HTML]
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 19:53:00 - [HTML]
87. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-01 20:27:53 - [HTML]
87. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-01 20:39:25 - [HTML]
124. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-18 19:56:27 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-18 20:01:30 - [HTML]
124. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-18 20:04:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5064 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5065 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5068 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5080 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5084 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5086 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5088 - Komudagur: 2019-04-18 - Sendandi: Ásgeir Brynjar Torfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 5161 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5166 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5434 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5460 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1731 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5310 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5629 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A815 (fasteignir yfirteknar af lánveitendum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-02 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (svar) útbýtt þann 2019-05-28 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (lánafyrirgreiðslur fjármálastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (svar) útbýtt þann 2019-06-13 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1893 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A924 (krónueignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2019-06-20 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2037 (svar) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-24 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1875 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1877 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1881 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 23:59:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5728 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 5729 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5731 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5736 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Arion banki hf. - greiningardeild - [PDF]

Þingmál A1008 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2011 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1021 (vextir, gengistrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1978 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1022 (fasteignir í eigu fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1979 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2051 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 11:14:48 - [HTML]
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-18 13:32:16 - [HTML]
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 13:54:44 - [HTML]
22. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-18 14:03:43 - [HTML]
22. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-18 14:06:28 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-10-18 15:07:33 - [HTML]
22. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-18 17:10:48 - [HTML]

Þingmál B207 (störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-07 15:32:30 - [HTML]
28. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-11-07 15:34:49 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2018-11-21 15:03:58 - [HTML]

Þingmál B294 (fasteignaliður í vísitölu)

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-11-26 15:08:43 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-26 15:11:07 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-11-26 15:13:18 - [HTML]

Þingmál B337 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-12-05 15:09:21 - [HTML]

Þingmál B455 (listaverk í eigu Seðlabankans)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-01-22 14:08:27 - [HTML]
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 14:10:19 - [HTML]

Þingmál B484 (hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:51:05 - [HTML]

Þingmál B515 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-06 15:29:53 - [HTML]

Þingmál B524 (málefni ferðaþjónustu)

Þingræður:
64. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-02-07 10:43:37 - [HTML]

Þingmál B587 (staða ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
70. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-26 14:17:39 - [HTML]

Þingmál B609 (Seðlabankinn)

Þingræður:
73. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-01 11:03:31 - [HTML]
73. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-01 11:05:46 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-01 11:08:02 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-03-05 13:56:03 - [HTML]

Þingmál B631 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-06 15:24:43 - [HTML]

Þingmál B734 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 13:53:19 - [HTML]

Þingmál B755 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
94. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-11 12:01:27 - [HTML]

Þingmál B791 (störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-05-03 10:33:27 - [HTML]

Þingmál B928 (störf þingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-05-31 09:34:54 - [HTML]

Þingmál B970 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
118. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-06-06 10:48:25 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-12 16:11:16 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 16:33:15 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 21:26:18 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-13 22:08:46 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-11-14 14:19:09 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-26 14:09:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-17 14:21:11 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 15:08:35 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-11-28 15:46:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-28 17:57:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 15:44:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A25 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-08 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:42:38 - [HTML]

Þingmál A27 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-13 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:46:43 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:54:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A99 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-09-19 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 171 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-09-26 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 14:11:20 - [HTML]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A176 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A193 (fjöldi íbúða sem fjármálafyrirtæki hafa eignast)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-08 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2019-12-13 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 16:46:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 16:26:32 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-10-22 17:25:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Gylfi Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A292 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2020-04-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-16 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 10:56:33 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 10:58:39 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 11:10:16 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 11:25:46 - [HTML]
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-16 19:34:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1477 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 14:54:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:20:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-09 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:23:36 - [HTML]
116. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-12 17:21:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2020-01-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 18:00:15 - [HTML]
44. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 20:50:13 - [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-06 11:50:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2538 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 13:19:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A385 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 830 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (staðfesting ríkisreiknings 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-12 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:28:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2020-02-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 920 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-02-06 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:31:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A459 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Valitor hf. - [PDF]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 17:53:15 - [HTML]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A681 (stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 11:19:11 - [HTML]
84. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 10:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1634 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: PricewaterhouseCoopers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A688 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1760 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1192 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 13:34:45 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-03-23 14:30:32 - [HTML]
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-23 14:38:47 - [HTML]
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-30 13:50:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2020-03-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2020-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A698 (fjárfestingar lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (svar) útbýtt þann 2020-06-16 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-06 21:40:18 - [HTML]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1694 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Arion banki - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-11 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 11:17:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1865 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: None - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2543 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-11 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:02:36 - [HTML]
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-12 15:14:06 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:41:24 - [HTML]
103. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-13 15:40:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A742 (lögbundin verkefni ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1730 (svar) útbýtt þann 2020-06-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (lögbundin verkefni Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-04 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (svar) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (lögbundin verkefni Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1852 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (aðgerðir til þess að verja heimilin)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 13:21:02 - [HTML]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1537 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1538 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:20:16 - [HTML]
109. þingfundur - Smári McCarthy (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-28 15:43:22 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A827 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1785 (svar) útbýtt þann 2020-06-26 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-03 16:49:37 - [HTML]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (frumvarp) útbýtt þann 2020-06-09 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2064 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2065 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2067 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2081 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-09-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-09-03 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (lög í heild) útbýtt þann 2020-09-03 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-02 15:38:59 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 16:08:49 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 16:11:25 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-02 16:25:02 - [HTML]
137. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-09-03 21:00:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2387 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2450 - Komudagur: 2020-08-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2020-08-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A963 (sektir samkvæmt lögum um hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2127 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2088 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2486 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-09-04 14:08:47 - [HTML]

Þingmál A998 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2087 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-09-03 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-09-03 21:21:26 - [HTML]

Þingmál A999 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-09-03 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B157 (fjárfestingaleið Seðlabankans)

Þingræður:
22. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 15:30:58 - [HTML]
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-21 15:33:05 - [HTML]
22. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 15:35:30 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-23 15:06:05 - [HTML]

Þingmál B416 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-21 13:48:39 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-21 13:53:11 - [HTML]

Þingmál B490 (opinberar fjárfestingar)

Þingræður:
58. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-02-06 11:00:06 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-12 14:51:30 - [HTML]

Þingmál B678 (áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-04-14 14:40:12 - [HTML]

Þingmál B734 (útfærsla brúarlána og fleiri aðgerða)

Þingræður:
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-28 13:37:12 - [HTML]

Þingmál B768 (vinnulag við gerð aðgerðapakka)

Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:33:22 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 534 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-10 11:11:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-08 11:45:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 921 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-02 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-02-24 13:47:13 - [HTML]
60. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-02-25 13:58:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A29 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 15:51:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-19 15:52:01 - [HTML]
80. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-19 16:27:50 - [HTML]

Þingmál A52 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 12:45:55 - [HTML]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-10-06 12:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 15:30:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A118 (raunverulegir eigendur Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 14:01:17 - [HTML]

Þingmál A130 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 15:19:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A151 (barna- og unglingadeild Landspítalans)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (sekta- og bótagreiðslur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A218 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A242 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-04 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Alma Björk Ástþórsdóttir - [PDF]

Þingmál A282 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-12 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A283 (upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 762 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:59:08 - [HTML]
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-01-28 14:24:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2020-12-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-17 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-02 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-19 17:26:07 - [HTML]
63. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-03 15:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:24:08 - [HTML]

Þingmál A364 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 16:44:20 - [HTML]
80. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-04-19 14:03:24 - [HTML]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A400 (breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-14 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (raunverulegir eigendur Arion banka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2021-05-17 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1750 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 16:58:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Hafnasamband Íslands og Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-10 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1736 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1780 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:38:22 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 00:52:31 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-12 00:55:07 - [HTML]
113. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-12 14:46:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Jóhann Þorvarðarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3011 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-11 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-03 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:12:09 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1688 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-10 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-10 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:16:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2351 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:22:00 - [HTML]
96. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 16:02:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 18:55:01 - [HTML]

Þingmál A614 (staða lífeyrissjóða í hagkerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 13:54:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2585 - Komudagur: 2021-04-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3081 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-26 13:52:25 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 17:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2533 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2569 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1394 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-10 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 14:32:31 - [HTML]
95. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:16:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2583 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2663 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A642 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 14:37:24 - [HTML]
90. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-05 17:44:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A643 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-10 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-18 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-26 14:40:40 - [HTML]
95. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:19:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: None - [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1577 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-02 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 15:38:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2687 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A693 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1414 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:16:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2682 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1751 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-06-12 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-04-19 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-05 14:43:22 - [HTML]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-12 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 20:45:14 - [HTML]
112. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-11 13:18:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3086 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3092 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3132 - Komudagur: 2021-06-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A793 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-12 19:57:29 - [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-10 14:08:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3125 - Komudagur: 2021-06-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A845 (mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1904 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A846 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1627 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-08 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B185 (störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-11-25 15:26:00 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 21:58:08 - [HTML]
44. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 22:26:23 - [HTML]

Þingmál B435 (erlendar lántökur ríkissjóðs)

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 13:08:26 - [HTML]

Þingmál B722 (efnahagsmál)

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-04 13:39:15 - [HTML]
89. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-04 14:06:09 - [HTML]

Þingmál B796 (störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-19 13:14:52 - [HTML]
98. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-19 13:16:56 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-01 13:36:29 - [HTML]

Þingmál B859 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-02 13:03:18 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-12-02 21:36:33 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-21 20:46:46 - [HTML]
15. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 00:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-02-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-22 21:32:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 242 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 246 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 272 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-28 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 11:05:39 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 11:37:17 - [HTML]
19. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-28 15:05:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2021-12-16 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2021-12-19 - Sendandi: Lífeyrissjóður bænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2021-12-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (grunnatvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1473 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (endurskipulagning fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 18:31:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 19:48:08 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 20:00:52 - [HTML]

Þingmál A76 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A79 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (staða heimilanna í efnahagsþrengingum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2021-12-03 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 16:05:36 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 16:08:37 - [HTML]

Þingmál A157 (laun starfsmanna Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-12-09 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (skuldir heimila við fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2022-02-03 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 13:32:30 - [HTML]
28. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-01-27 14:05:35 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-27 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A164 (fjárhagslegar viðmiðanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-21 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 15:57:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 235 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-21 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-22 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 15:35:59 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-05-24 23:19:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 18:15:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-08 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 17:52:31 - [HTML]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (tekjur af losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (lýsing verðbréfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-23 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-28 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 3629 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 17:38:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A434 (ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (fjármálastöðugleikaráð 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-15 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 18:13:50 - [HTML]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-13 15:26:37 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-06-13 21:53:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1282 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3206 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 3255 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3274 - Komudagur: 2022-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3286 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-07 16:48:14 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-07 17:31:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2022-04-22 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 3183 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3225 - Komudagur: 2022-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A532 (fjármálamarkaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-24 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:17:04 - [HTML]
88. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-10 00:05:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:29:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3188 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3571 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3572 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A546 (skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3424 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3446 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 18:42:41 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3458 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 23:39:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3495 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A646 (sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-26 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-24 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-18 15:53:18 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-05-24 14:52:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3322 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3589 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A702 (greiðslur til LOGOS lögmannsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (hámark greiðslubyrðar fasteignalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B56 (efnahagsaðgerðir og húsnæðismál)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 13:25:04 - [HTML]

Þingmál B228 (horfur í efnahagsmálum með tilliti til stöðu Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
34. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-07 15:55:50 - [HTML]

Þingmál B235 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-02-09 15:01:38 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-02-09 15:21:47 - [HTML]

Þingmál B239 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
37. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-02-10 11:01:38 - [HTML]

Þingmál B324 (samspil verðbólgu og vaxta)

Þingræður:
46. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 11:25:56 - [HTML]
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 11:30:46 - [HTML]

Þingmál B342 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 15:27:24 - [HTML]

Þingmál B375 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 13:58:37 - [HTML]

Þingmál B475 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-29 14:04:00 - [HTML]

Þingmál B492 (upplýsingar um kaupendur Íslandsbanka)

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-04 15:11:15 - [HTML]

Þingmál B522 (traust við sölu ríkiseigna)

Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 11:44:36 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-25 18:16:25 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]
68. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 01:13:11 - [HTML]

Þingmál B554 (minnisblað frá Bankasýslu)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 17:00:09 - [HTML]

Þingmál B571 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2022-04-28 13:59:40 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-05-24 13:35:02 - [HTML]

Þingmál B642 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
81. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-30 18:47:30 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-09-15 10:52:05 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 11:33:40 - [HTML]
3. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-15 14:04:11 - [HTML]
3. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 14:25:09 - [HTML]
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-15 19:59:05 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-06 14:31:36 - [HTML]
42. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 15:39:22 - [HTML]
42. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-06 18:16:24 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-06 22:33:07 - [HTML]
43. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-12-07 23:02:24 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-08 00:05:24 - [HTML]
44. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2022-12-08 12:05:15 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-15 18:56:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 790 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-12 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 798 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 898 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-19 15:57:16 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 16:13:45 - [HTML]
49. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 17:11:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2022-10-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Bílgreinasamband Íslands og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: UMFÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Græna orkan, Samstarfsvettvangur um orkuskipti - [PDF]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 15:56:13 - [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 15:43:06 - [HTML]
33. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-17 16:01:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-21 18:16:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-21 18:55:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A59 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4030 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4063 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A77 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 17:08:22 - [HTML]

Þingmál A89 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A108 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-05-16 15:19:53 - [HTML]

Þingmál A127 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-22 18:20:32 - [HTML]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-15 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:03:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A175 (vextir og verðbólga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 17:56:16 - [HTML]
83. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 18:05:20 - [HTML]

Þingmál A176 (samkeppnishæfni Íslands í alþjóðaviðskiptum og fjárfesting erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-03-20 18:56:19 - [HTML]

Þingmál A180 (óverðtryggð lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2022-12-09 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (iðgjöld tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2022-12-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:23:09 - [HTML]
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-05 18:27:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:44:13 - [HTML]

Þingmál A260 (kostnaður við sameiningu Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (svar) útbýtt þann 2023-02-02 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2022-10-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (yfirráð yfir kvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (svar) útbýtt þann 2023-01-25 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (innri endurskoðun og hagkvæmni í ríkisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1406 (svar) útbýtt þann 2023-03-28 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-19 17:51:34 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:20:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3828 - Komudagur: 2023-02-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A345 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-18 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 16:37:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:06:51 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:28:53 - [HTML]

Þingmál A372 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-20 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-02-23 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-02-28 21:03:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 655 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-29 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-10 12:47:52 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 19:46:48 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-10 14:57:12 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:51:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3829 - Komudagur: 2023-02-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3762 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-15 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (niðurstöður úttektar á meðferð vanskilalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (svar) útbýtt þann 2023-02-06 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (úrskurðarvald stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (verðbólga og peningamagn í umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (lagaheimildir fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-21 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2023-02-21 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-28 20:40:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A510 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2023-02-02 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3760 - Komudagur: 2023-01-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A541 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-16 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-12-15 21:18:49 - [HTML]
110. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-23 16:00:02 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-23 16:15:44 - [HTML]
111. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-24 16:00:27 - [HTML]
113. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-30 19:52:07 - [HTML]
114. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-31 16:13:49 - [HTML]
114. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-31 16:15:09 - [HTML]
114. þingfundur - Logi Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-31 16:16:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3763 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3813 - Komudagur: 2023-01-24 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1900 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-30 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-05 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2052 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2023-01-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 17:22:36 - [HTML]
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-15 16:36:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4007 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4008 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4245 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (verðbætur útlána innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1689 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (tjón árin 2018-2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1560 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 15:36:58 - [HTML]

Þingmál A786 (bankaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1588 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A789 (aðgreining þjóðarinnar og jöfn tækifæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 15:06:01 - [HTML]
116. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 18:16:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4214 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4882 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A842 (jólagjafir opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A866 (gagnanotkun Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-20 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1567 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1951 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1952 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-06-03 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-05 18:21:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4743 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2019 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2021 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 13:04:06 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-31 13:07:25 - [HTML]
93. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 14:00:33 - [HTML]
93. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-31 16:00:26 - [HTML]
95. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-04-18 20:53:58 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 13:17:07 - [HTML]
121. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-08 14:26:06 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurjón Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-08 15:09:51 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-08 17:16:23 - [HTML]
121. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-08 17:52:59 - [HTML]
121. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-06-08 18:02:28 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-06-08 19:16:11 - [HTML]
122. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-06-09 11:38:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4399 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4472 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4473 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4477 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4497 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4827 - Komudagur: 2023-05-04 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4959 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Greiningardeild Alþingis - [PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1987 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2130 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4744 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2095 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 20:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2098 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 15:35:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4567 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4920 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-05 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 18:59:11 - [HTML]
117. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-06 16:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4925 - Komudagur: 2023-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4620 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4657 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A1007 (ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1854 (svar) útbýtt þann 2023-05-24 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1107 (viðskiptareikningar við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1818 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2150 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1120 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1864 (frumvarp) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1155 (almannatryggingar og húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-06-05 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-06 14:56:07 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-06 15:16:26 - [HTML]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2096 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-08 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2147 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-07 11:21:24 - [HTML]
118. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:29:48 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:32:12 - [HTML]
118. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:34:25 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:36:18 - [HTML]
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:37:33 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:39:17 - [HTML]
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:41:30 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:42:51 - [HTML]
118. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:44:49 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:47:04 - [HTML]
118. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:49:27 - [HTML]
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-07 11:50:39 - [HTML]
118. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-06-07 11:52:21 - [HTML]
122. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-09 16:12:50 - [HTML]
122. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 16:20:39 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 16:27:58 - [HTML]
122. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 16:30:22 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 16:32:45 - [HTML]
122. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-09 16:35:04 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 18:40:06 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-06-09 18:45:28 - [HTML]
122. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-06-09 18:46:28 - [HTML]
122. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-06-09 18:47:17 - [HTML]
122. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-06-09 18:56:51 - [HTML]
123. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-06-09 19:19:11 - [HTML]
123. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-06-09 19:20:39 - [HTML]

Þingmál A1171 (aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2055 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-08 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B84 (Verðbólga, vextir og staða heimilanna)

Þingræður:
9. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 15:00:50 - [HTML]

Þingmál B89 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-09-29 10:38:22 - [HTML]

Þingmál B259 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-14 15:12:03 - [HTML]

Þingmál B260 (skipun rannsóknarnefndar um sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-14 15:15:53 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:15:18 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:33:32 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-15 15:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 15:50:24 - [HTML]
31. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 16:49:13 - [HTML]
31. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 18:13:10 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:12:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:25:47 - [HTML]
31. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:17:57 - [HTML]

Þingmál B282 (hæfi ráðherra við sölu á hlut í Íslandsbanka)

Þingræður:
32. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:22:36 - [HTML]

Þingmál B283 (söluferli Íslandsbanka)

Þingræður:
32. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:29:22 - [HTML]

Þingmál B304 (sala Íslandsbanka og fjármögnun heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
34. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-21 15:52:50 - [HTML]

Þingmál B361 (hækkun gjalda)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-12-05 15:07:52 - [HTML]

Þingmál B398 (Störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-12-09 14:19:01 - [HTML]

Þingmál B476 (greiðslubyrði heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-23 15:34:06 - [HTML]

Þingmál B526 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-01-31 14:14:24 - [HTML]

Þingmál B695 (Verðbólga og stýrivaxtahækkanir)

Þingræður:
75. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-08 16:03:26 - [HTML]
75. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-08 16:05:33 - [HTML]

Þingmál B815 (ríkisfjármálaáætlun)

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 15:50:54 - [HTML]

Þingmál B828 (Störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 13:37:02 - [HTML]

Þingmál B973 (frumvarp um heimildir ríkissáttasemjara)

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-23 13:44:40 - [HTML]

Þingmál B990 (umræða um efnahagsmál)

Þingræður:
111. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-24 15:14:20 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 17:30:08 - [HTML]
113. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 17:32:59 - [HTML]

Þingmál B1035 (Störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-06 13:39:30 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-06-07 20:25:50 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-14 09:09:12 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 13:45:11 - [HTML]
3. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 19:09:33 - [HTML]
3. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 19:30:36 - [HTML]
43. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-05 15:26:43 - [HTML]
43. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 17:52:38 - [HTML]
43. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 20:11:26 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-05 21:10:07 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 16:35:24 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-06 17:05:59 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 17:55:40 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-07 15:27:11 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-08 15:48:37 - [HTML]
52. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-16 17:33:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2023-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Búseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-12 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 15:33:10 - [HTML]
48. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 16:00:59 - [HTML]
49. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-12-13 16:31:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Búseti - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-20 18:00:32 - [HTML]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:50:44 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-08 13:35:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A123 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A151 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 15:31:40 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 16:10:01 - [HTML]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-01-23 14:57:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A228 (aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-21 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2023-09-28 12:07:53 - [HTML]

Þingmál A266 (ferðakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (svar) útbýtt þann 2024-04-10 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (leiðrétting námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1396 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-15 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2023-12-15 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-17 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:54:26 - [HTML]

Þingmál A394 (eftirlit með netöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-24 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (könnun á kostum og göllum þess að taka upp annan gjaldmiðil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (svar) útbýtt þann 2023-11-22 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Daði Már Kristófersson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 19:51:05 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (tilkynningarskyld útlánaþjónusta og neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2024-01-25 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1731 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2071 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 17:42:45 - [HTML]
120. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-11 20:24:46 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 20:34:16 - [HTML]
120. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 20:36:56 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 20:37:50 - [HTML]
120. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 20:44:47 - [HTML]
120. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-11 20:51:23 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-11 21:10:47 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 21:43:19 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 21:48:13 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 21:50:47 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 22:19:35 - [HTML]
120. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-11 22:33:02 - [HTML]
120. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 22:52:46 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-13 20:13:19 - [HTML]
122. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 20:49:01 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 21:32:39 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 21:49:59 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 21:52:22 - [HTML]
122. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 22:24:11 - [HTML]
122. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-13 23:04:26 - [HTML]
124. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-18 15:45:04 - [HTML]
124. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-18 15:50:47 - [HTML]
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-06-18 16:05:57 - [HTML]
129. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 11:55:54 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 11:57:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Fjárflæði ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Blikk hugbúnaðarþjónusta hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2832 - Komudagur: 2024-06-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2833 - Komudagur: 2024-06-13 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Blikk hugbúnaðarþjónusta hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-02-21 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1104 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 10:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Teitur Björn Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-22 14:22:18 - [HTML]
77. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-02-22 15:06:43 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-22 16:38:22 - [HTML]
77. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 17:14:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2024-02-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1966 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-20 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 16:48:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-21 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 16:00:01 - [HTML]
74. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-19 16:30:34 - [HTML]
77. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-22 17:27:12 - [HTML]
77. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-22 18:19:12 - [HTML]
77. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-02-22 21:53:49 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Claudia & Partners Legal Services - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 14:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2098 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A808 (ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (svar) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2102 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Gildi - lífeyrissjóður - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 17:21:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 19:30:57 - [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 21:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A913 (brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-07 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-08 16:52:19 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-03 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-06 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-11 12:20:29 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-05 18:56:23 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-05 19:41:23 - [HTML]
117. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 22:06:28 - [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-06 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:07:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Arion banki - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1960 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-20 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2120 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:26:44 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 20:32:12 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:37:44 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:54:07 - [HTML]
129. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 21:20:34 - [HTML]
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-21 22:08:25 - [HTML]
130. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 10:44:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2496 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2676 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Crowberry Capital - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 17:16:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Vestfjarðastofa ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-15 17:31:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A959 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1745 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (tekjur Þjóðskrár og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1809 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1012 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2263 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1018 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-04-18 12:35:05 - [HTML]
98. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-18 13:38:30 - [HTML]
129. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 15:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2024-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 19:33:35 - [HTML]
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 20:18:59 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 14:08:50 - [HTML]

Þingmál A1101 (tjón eigenda íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í Grindavík og aðkoma vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2265 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1110 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1672 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-14 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-18 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2027 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 18:43:49 - [HTML]

Þingmál A1203 (kaup auglýsinga og kynningarefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2261 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]

Þingmál B136 (valkostir við íslensku krónuna)

Þingræður:
9. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 13:42:35 - [HTML]

Þingmál B139 (áhrif hækkunar stýrivaxta á heimilin í landinu)

Þingræður:
9. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 14:04:23 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 14:03:58 - [HTML]
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 14:13:56 - [HTML]

Þingmál B157 (skoðun þess að taka upp nýjan gjaldmiðil)

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-09 15:22:56 - [HTML]

Þingmál B218 (aðgerðir gegn verðbólgu og nýting á skattfé)

Þingræður:
18. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-19 11:02:29 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-11-22 15:06:34 - [HTML]

Þingmál B372 (Störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-28 13:47:02 - [HTML]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-12 13:39:36 - [HTML]

Þingmál B808 (fjármögnun kjarasamninga og áhrif á samgönguáætlun)

Þingræður:
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-21 10:39:40 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-10 15:13:59 - [HTML]
93. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 15:40:55 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-06-12 21:08:26 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 09:55:30 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-12 10:46:40 - [HTML]
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2024-09-12 16:40:38 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 18:16:50 - [HTML]
4. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-13 18:38:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2024-09-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2024-09-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-16 15:49:47 - [HTML]
23. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-14 11:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A4 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 14:15:01 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 15:10:37 - [HTML]
6. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-17 15:29:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A27 (kostnaður við endurbætur og stækkun á húsnæði Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-10-24 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (svar) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-24 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 332 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-12 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-01 10:40:31 - [HTML]
17. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-01 10:44:36 - [HTML]
18. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-11-11 15:13:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A51 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 15:53:22 - [HTML]
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-10-08 16:25:32 - [HTML]

Þingmál A54 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 10:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2024-11-12 - Sendandi: Helga Matthildur Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A128 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (viðskiptareikningar við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-10-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 352 (svar) útbýtt þann 2024-11-13 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 12:30:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A299 (brottfall laga um Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-11-12 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-13 15:12:23 - [HTML]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-11-11 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-12 13:40:32 - [HTML]
19. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-12 13:49:10 - [HTML]

Þingmál B21 (húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs)

Þingræður:
5. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-09-16 15:20:15 - [HTML]

Þingmál B64 (Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs)

Þingræður:
9. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2024-09-24 15:06:50 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A5 (staðfesting ríkisreiknings 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-03-12 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 11:47:07 - [HTML]

Þingmál A26 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-07 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (lög í heild) útbýtt þann 2025-05-26 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-03 18:34:18 - [HTML]
43. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-15 19:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]
41. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-13 18:20:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-03-11 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A171 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-12 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-06-13 12:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-04-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög í heild) útbýtt þann 2025-05-26 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-17 17:09:31 - [HTML]
41. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-13 18:21:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A198 (kostnaður við gerð og þróun upplýsingatæknilausna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2025-05-13 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-25 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-18 10:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A230 (markaðsvirði Landsvirkjunar, arðgreiðslur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (svar) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-20 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-04 11:50:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-05-21 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-02 15:41:48 - [HTML]
71. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-26 10:36:53 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Jóhannes Guðnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-26 11:33:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 17:08:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2025-05-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 18:41:22 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-04 18:51:14 - [HTML]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A306 (stoðþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2025-04-30 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-29 16:24:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2025-06-24 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - fskj. 1 - [PDF]

Þingmál A407 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-05-21 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (kolefnisgjöld skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Ragna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-03-25 14:13:02 - [HTML]

Þingmál B294 (aðhaldsaðgerðir og forsendur hagvaxtar í fjármálaáætlun)

Þingræður:
31. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-04-28 15:29:33 - [HTML]

Þingmál B414 (Störf þingsins)

Þingræður:
47. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-05-21 15:35:52 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-11 14:36:59 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-02 14:31:52 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-12-02 15:51:49 - [HTML]
40. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-12-03 16:46:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-03 20:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-11 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-12 11:45:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A11 (sala eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-16 17:05:49 - [HTML]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 207 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-16 12:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-05 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:05:01 - [HTML]
11. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-25 17:11:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-25 17:29:00 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 240 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-10-21 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-10-23 11:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Grímur Grímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-11-03 15:49:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-09-25 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2025-11-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-13 18:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-04 14:06:01 - [HTML]

Þingmál A226 (skipun starfshóps um viðbrögð við atvikum á landamærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2025-11-06 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-09 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-13 17:03:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Börkur Jónsson - [PDF]

Þingmál A241 (upplýsingafulltrúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2025-12-09 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (útreikningur á vísitölu neysluverðs og áreiðanleiki ýmissa hagtalna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-11-12 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-17 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-18 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2025-12-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A338 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-10 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (krónutölugjöld og verðbólgumarkmið)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-15 15:03:51 - [HTML]

Þingmál B65 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-10-07 13:37:14 - [HTML]

Þingmál B72 (aðgerðir stjórnvalda varðandi verðbólgu og vexti)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-09 10:31:00 - [HTML]

Þingmál B160 (Störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2025-11-04 13:56:37 - [HTML]

Þingmál B215 (aðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
36. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-20 10:40:55 - [HTML]

Þingmál B333 (vinnubrögð í meðferð mála)

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-12-18 10:37:47 - [HTML]
52. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-18 10:40:20 - [HTML]