Merkimiði - Þinglýstur eigandi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (864)
Dómasafn Hæstaréttar (413)
Umboðsmaður Alþingis (16)
Stjórnartíðindi - Bls (22)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (82)
Alþingistíðindi (112)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (4)
Lagasafn (25)
Lögbirtingablað (857)
Alþingi (162)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1957:727 nr. 82/1957 (Geymsla undir útitröppum)[PDF]

Hrd. 1958:486 nr. 167/1957 (Hús o.fl. á Akureyri - Bókasafn ekki „innanhúsgögn“)[PDF]
Verðmætt og sérstakt bókasafn var á heimili M og K. Það var ekki talið vera venjulegt innbú.
Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir)[PDF]

Hrd. 1961:81 nr. 3/1960[PDF]

Hrd. 1961:685 nr. 133/1960[PDF]

Hrd. 1962:84 nr. 98/1961[PDF]

Hrd. 1962:277 nr. 20/1962[PDF]

Hrd. 1963:499 nr. 111/1962[PDF]

Hrd. 1965:153 nr. 166/1964[PDF]

Hrd. 1967:935 nr. 237/1966[PDF]

Hrd. 1970:87 nr. 89/1969[PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970[PDF]

Hrd. 1971:1095 nr. 178/1970[PDF]

Hrd. 1973:39 nr. 21/1972[PDF]

Hrd. 1973:137 nr. 34/1973[PDF]

Hrd. 1973:901 nr. 6/1972 (Samþykkisskortur)[PDF]
Eign var seld án samþykkis maka seljanda. Samþykkt var að kaupandinn ætti rétt á kostnaði vegna fasteignasala.
Hrd. 1974:13 nr. 159/1973[PDF]

Hrd. 1974:639 nr. 19/1973[PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:601 nr. 47/1976[PDF]

Hrd. 1978:460 nr. 139/1975[PDF]

Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu)[PDF]

Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978[PDF]

Hrd. 1980:1811 nr. 126/1979[PDF]

Hrd. 1980:1974 nr. 2/1979 (Safamýri)[PDF]
Hæstiréttur taldi að gjaldfelling handhafaskuldabréfs hefði verið óheimil þar sem skuldarinn hafi ekki vitað um greiðslustaðinn fyrr en í fyrsta lagi þegar tilkynning um gjaldfellingu barst honum.
Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból)[PDF]

Hrd. 1981:997 nr. 224/1978 (m.b. Skálafell)[PDF]
Bátur var keyptur og hann fórst. Vátryggingarfé var ráðstafað í áhvílandi skuldir. Kaupendur kröfðust riftunar á þessu og nefndu m.a. að þau hefðu ekki fengið upplýsingar um áhvílandi skuldir og að seljandinn hafði ekki viðhlítandi eignarheimild. Talið var að þessir misbrestir væru það miklir að það réttlætti riftun.
Hrd. 1981:1025 nr. 135/1981 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1981:1029 nr. 136/1981 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1981:1323 nr. 161/1979 (Stálvirkinn)[PDF]

Hrd. 1981:1338 nr. 162/1979 (Asparfell - Aðalból)[PDF]

Hrd. 1981:1370 nr. 209/1981 (Njarðvík)[PDF]

Hrd. 1981:1483 nr. 13/1980 (Hólmgarður)[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:371 nr. 112/1981 (Aðalgata)[PDF]

Hrd. 1982:754 nr. 261/1981[PDF]

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979[PDF]

Hrd. 1983:132 nr. 242/1982 (Kothraun/Seljar)[PDF]
Vísað var yfirlýsingu frá þinglýsingu og sem Hæstiréttur staðfesti svo.
Hrd. 1983:254 nr. 215/1982 (Mb. Guðlaugur Guðmundsson)[PDF]

Hrd. 1983:691 nr. 84/1981 (Skuldskeyting við fasteignakaup - Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1983:2187 nr. 129/1981[PDF]

Hrd. 1984:140 nr. 130/1982[PDF]

Hrd. 1984:312 nr. 3/1983[PDF]

Hrd. 1984:530 nr. 215/1983[PDF]

Hrd. 1984:587 nr. 84/1982 (Danfosshitakerfi)[PDF]

Hrd. 1984:636 nr. 77/1984 (Engjasel)[PDF]

Hrd. 1984:735 nr. 35/1983[PDF]

Hrd. 1984:1197 nr. 162/1982 (Melgerði)[PDF]

Hrd. 1984:1263 nr. 212/1984[PDF]

Hrd. 1985:225 nr. 151/1983 (Malarnáma - Efnistaka vegna Austurlandsvegar)[PDF]

Hrd. 1985:322 nr. 9/1985 (Rauðilækur með 2 ár)[PDF]

Hrd. 1985:1247 nr. 226/1983 (Karfavogur)[PDF]
Fimm hús voru í röð og undir einu þeirra var kolakjallari sem var notaður til að kynda þau öll. Svo voru húsin hitaveituvædd og þá myndaðist ónotað rými. Eigendur húsanna deildu um eignarhald rýmisins þar sem eigendur hinna húsanna vildu eiga hlutdeild í rýminu. Hæstiréttur taldi að rýmið væri sameign húsanna fimm.
Hrd. 1985:1257 nr. 100/1983[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1986:66 nr. 223/1983[PDF]

Hrd. 1986:808 nr. 54/1984[PDF]

Hrd. 1986:1275 nr. 210/1986 (Neðri-Rauðsdalur)[PDF]

Hrd. 1986:1349 nr. 17/1985[PDF]

Hrd. 1986:1681 nr. 163/1985[PDF]

Hrd. 1987:42 nr. 27/1986[PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir[PDF]

Hrd. 1987:1400 nr. 291/1986 (Munnleg arfleiðsla)[PDF]
M fær slæmt krabbamein og var lagður inn á spítala. M var talinn hafa gert sér grein fyrir því að hann væri að fara að deyja. Hann gerði erfðaskrá til hagsbóta fyrir sambýliskonu sína til þrjátíu ára.

Móðir hans og systkini fóru í mál til að ógilda erfðaskrána.

Gögn voru til úr tækjum spítalans og af þeim mátti ekki sjá að hann hefði verið óhæfur til að gera hana.
Hrd. 1987:1563 nr. 25/1987[PDF]

Hrd. 1988:474 nr. 34/1987 (Hallaði á K á marga vísu)[PDF]

Hrd. 1988:835 nr. 358/1987[PDF]

Hrd. 1988:1422 nr. 244/1988 (Oddhólsmál II)[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:336 nr. 320/1987[PDF]

Hrd. 1989:1492 nr. 176/1988[PDF]

Hrd. 1989:1624 nr. 440/1989 (Verðbréfasjóður)[PDF]

Hrd. 1990:20 nr. 482/1989[PDF]

Hrd. 1990:240 nr. 50/1990[PDF]

Hrd. 1990:244 nr. 58/1990 (Reykjavíkurvegur - Kaupþing)[PDF]

Hrd. 1990:409 nr. 219/1988[PDF]

Hrd. 1990:624 nr. 176/1990[PDF]

Hrd. 1990:962 nr. 135/1988 (Laxnes II, vestari hálflenda)[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988[PDF]

Hrd. 1991:762 nr. 150/1991 (Hafnargata)[PDF]

Hrd. 1991:879 nr. 180/1991 (K krafðist aflýsingar skuldabréfs)[PDF]

Hrd. 1991:1592 nr. 453/1989[PDF]

Hrd. 1991:2050 nr. 120/1991[PDF]

Hrd. 1992:269 nr. 273/1989 (Hamraberg)[PDF]

Hrd. 1992:283 nr. 224/1989[PDF]

Hrd. 1992:476 nr. 198/1991[PDF]

Hrd. 1992:717 nr. 358/1989 (Selvogsgrunn)[PDF]

Hrd. 1992:877 nr. 139/1991[PDF]

Hrd. 1992:945 nr. 289/1989 (Rauðagerði, riftun)[PDF]
Ekki var verið að rifta kaupmála, heldur fjárskiptasamningi vegna skilnaðar. Samkvæmt honum var um gjöf að ræða, en slíkt er óheimilt ef þau eiga ekki efni á að greiða skuldir sínar.
Hrd. 1992:1231 nr. 236/1992 (Seilugrandi)[PDF]

Hrd. 1992:1412 nr. 475/1991[PDF]

Hrd. 1992:1420 nr. 298/1992 (Dragavegur)[PDF]

Hrd. 1992:1425 nr. 154/1991 (Skógarás)[PDF]

Hrd. 1992:1434 nr. 91/1992 (Stálvík hf.)[PDF]
Iðnlánasjóður tók veð í fasteigninni ásamt lausafé, þ.m.t. skurðarvél. Annar veðhafi hafði fengið veð í skurðarvélinni en lausafjárbókin nefndi ekkert um áhvílandi veð á henni.
Hrd. 1992:1479 nr. 375/1991[PDF]

Hrd. 1992:1672 nr. 153/1992[PDF]

Hrd. 1992:1692 nr. 253/1992 (Suðurlandsbraut)[PDF]

Hrd. 1992:1695 nr. 254/1992 (Suðurlandsbraut)[PDF]

Hrd. 1992:1748 nr. 398/1990 (Melabraut)[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut)[PDF]

Hrd. 1992:2232 nr. 88/1989 (Reynt að rifta veðbandslausn)[PDF]

Hrd. 1992:2339 nr. 70/1992[PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990[PDF]

Hrd. 1993:629 nr. 94/1993[PDF]

Hrd. 1993:1192 nr. 182/1993[PDF]

Hrd. 1993:1272 nr. 257/1990[PDF]

Hrd. 1993:1378 nr. 253/1993 (Hrísbrú)[PDF]

Hrd. 1993:1498 nr. 309/1993 (Kolviðarnes)[PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993[PDF]

Hrd. 1993:1540 nr. 316/1993 (Bátur í Kópavogshöfn - Silja)[PDF]
Aðili tók eftir að bátur byrjaði að sökkva í Kópavogshöfn. Hann dró bátinn í land, gerði við hann, og krafði eigandann svo um greiðslu fyrir björgunina og viðgerðina. Hæstiréttur tók ekki undir kröfu aðilans um greiðslu vegna viðgerðarinnar af hendi eiganda bátsins.
Hrd. 1993:1555 nr. 285/1993[PDF]

Hrd. 1993:1570 nr. 362/1993 (Hverfisgata)[PDF]

Hrd. 1993:1820 nr. 147/1991 (Ábúðarjörð - Haffjarðará I)[PDF]

Hrd. 1993:2099 nr. 439/1993[PDF]

Hrd. 1993:2139 nr. 248/1991[PDF]

Hrd. 1994:48 nr. 23/1994 (Borgartún)[PDF]

Hrd. 1994:539 nr. 126/1991[PDF]

Hrd. 1994:547 nr. 101/1994 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1994:1032 nr. 20/1991[PDF]

Hrd. 1994:1088 nr. 188/1994[PDF]

Hrd. 1994:1222 nr. 178/1994 (Fasteign á byggingarstigi - Vallarbarð)[PDF]

Hrd. 1994:1226 nr. 179/1994 (Fasteign á byggingarstigi - Vallarbarð)[PDF]

Hrd. 1994:1307 nr. 204/1994[PDF]

Hrd. 1994:1603 nr. 310/1994[PDF]

Hrd. 1994:1783 nr. 317/1994[PDF]

Hrd. 1994:2110 nr. 421/1994[PDF]

Hrd. 1994:2255 nr. 325/1991 (Fannafold)[PDF]

Hrd. 1994:2412 nr. 459/1994[PDF]

Hrd. 1994:2470 nr. 460/1994 (Skólavörðustígur)[PDF]

Hrd. 1994:2737 nr. 474/1994[PDF]

Hrd. 1994:2777 nr. 408/1994[PDF]

Hrd. 1995:119 nr. 280/1991[PDF]

Hrd. 1995:341 nr. 146/1993 (Bakkahlíð)[PDF]

Hrd. 1995:540 nr. 434/1992 (Þverholt)[PDF]
Þinglýst tryggingarbréf á Þverholt 20 en síðan er eigninni skipt upp í Þverholt 20, 22, 24, 26, 28, 30, og 32. Við skiptin lætur þinglýsingarstjórinn bréfið eingöngu á Þverholt 20 hlutann.
Hrd. 1995:632 nr. 138/1993[PDF]

Hrd. 1995:893 nr. 89/1995 (Fjörunes)[PDF]

Hrd. 1995:953 nr. 234/1993[PDF]

Hrd. 1995:1145 nr. 37/1995[PDF]

Hrd. 1995:1466 nr. 165/1995[PDF]

Hrd. 1995:1722 nr. 50/1995[PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993[PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel)[PDF]

Hrd. 1995:1879 nr. 315/1993 (Ljósheimar)[PDF]

Hrd. 1995:2003 nr. 271/1995[PDF]

Hrd. 1995:2059 nr. 300/1994 (Skuldabréf fyrir raðhús í smíðum)[PDF]

Hrd. 1995:2064 nr. 166/1993 (Aðaltún)[PDF]

Hrd. 1995:2480 nr. 361/1993 (Skipagata 13 - Fjárfestingafélagið Skandia hf.)[PDF]
Veðskuldabréf gefið út í öðrum veðrétti. Útgefandinn var Skipagata 13 hf. Verðbréfasjóður fær síðan bréfið og var því þinglýst athugasemdalaust. Mistök voru gerð með athugasemdalausri þinglýsingu þar sem húsinu fylgdu engin lóðarréttindi.

Þegar nauðungarsölunni lauk þurfti gerðarbeiðandi svo að kosta flutning hússins af lóðinni.
Hæstiréttur taldi sjóðinn bera eigin sök þar sem hann leitaði ekki upplýsinga sem hann hefði átt að gera.
Hrd. 1995:2541 nr. 360/1995[PDF]

Hrd. 1995:2569 nr. 257/1995[PDF]

Hrd. 1995:2830 nr. 356/1993[PDF]

Hrd. 1995:2838 nr. 255/1993[PDF]

Hrd. 1995:3012 nr. 388/1995 (Hraunbæjarveð - Hrein hjúskapareign)[PDF]
M hafði ákveðið að hjálpa bróður K við að taka lán.
Bankinn vildi ábyrgðarmann á lánið og gekkst M við því. Bróðirinn borgaði síðan ekki og þurfti M sjálfur að taka lán til að standa skil á ábyrgð sinni.

Bankinn vildi ekki lána M án veðs að allri fasteigninni sem M og K áttu saman.
K samþykkir veðsetninguna með undirskrift í reit er tilgreindi samþykki maka. Deilt var um hvort hún væri að samþykkja að M mætti veðsetja eignina eða hvort hún hefði (einnig) verið að taka ábyrgð á skuldinni.

M og K skildu og fóru að raða eignum og skuldum. Þau komust síðan að því að það skipti talsverðu máli hvort lánið væri á þeim báðum eða eingöngu hjá M.

Hæstiréttur leit svo á að undirskrift K væri eingöngu um samþykki um að M veðsetti eignina en ekki að hún hefði ábyrgst lán M. Lánið var því álitið að öllu leyti hjá M.
Hrd. 1995:3117 nr. 408/1995[PDF]

Hrd. 1995:3169 nr. 166/1994[PDF]

Hrd. 1995:3222 nr. 208/1994[PDF]

Hrd. 1996:455 nr. 57/1996[PDF]

Hrd. 1996:598 nr. 297/1994 (Miðholt - Veðsetning vegna skulda fyrirtækis - Aðild - Ölvun í Búnaðarbankanum)[PDF]
Veðsali beitti fyrir sér að hann hefði verið ölvaður þegar hann skrifaði undir veð, en það þótti ósannað.
Hrd. 1996:851 nr. 75/1996[PDF]

Hrd. 1996:1123 nr. 90/1995[PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg)[PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug)[PDF]

Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996[PDF]

Hrd. 1996:2063 nr. 131/1995 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:2760 nr. 373/1996 (Vesturgata)[PDF]

Hrd. 1996:2786 nr. 276/1995 (Langholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1996:3079 nr. 301/1995[PDF]

Hrd. 1996:3316 nr. 309/1995[PDF]

Hrd. 1996:3655 nr. 19/1996[PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1996:4039 nr. 438/1996[PDF]

Hrd. 1996:4284 nr. 186/1996[PDF]

Hrd. 1997:21 nr. 475/1996 (Skipasund - Veðskuldabréf)[PDF]

Hrd. 1997:138 nr. 17/1997[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum)[PDF]

Hrd. 1997:1593 nr. 129/1996[PDF]

Hrd. 1997:1711 nr. 213/1997[PDF]

Hrd. 1997:1754 nr. 389/1996 (Byggingarsamvinnufélag - Vantaði kaupmála um gjöf)[PDF]
Undirstöðudómur um að gjöf án kaupmála sé ógild.
Skuldheimtumenn fóru í mál til riftunar á gjafagerningi.
K átti íbúð og hafði átt hana í talsverðan tíma og bjó þar með M.
Íbúðin er svo seld og gerðu þau samning við byggingasamvinnufélag um að byggja nýja íbúð.
Fyrst var gerður samningur við bæði en síðar eingöngu á nafni M.
K varð síðar gjaldþrota og þá verður þessi saga dularfull.
Héraðsdómur taldi að K hefði eingöngu gefið M helminginn en Hæstiréttur taldi hana eiga íbúðina að fullu þrátt fyrir að íbúðin hefði öll verið á nafni M.
Ekki hafði tekist að sanna að M hefði átt hluta í íbúðinni. M varð því að skila því sem hann fékk.
Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997[PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2429 nr. 466/1996 (K var við bága heilsu og naut ekki aðstoðar)[PDF]

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir)[PDF]

Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald)[PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.)[PDF]

Hrd. 1997:3318 nr. 447/1997[PDF]

Hrd. 1997:3645 nr. 217/1997[PDF]

Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I)[PDF]

Hrd. 1998:121 nr. 4/1997 (Lóð í Keflavík - Þrotabú)[PDF]
Snerist um lóð þar sem M og K ætluðu að byggja hús.
M fékk úthlutað lóð en nokkrum árum síðar færði M helminginn yfir á K.
M varð gjaldþrota og yfirfærslunni rift þannig að M taldist eiga hana alla.
Hrd. 1998:163 nr. 12/1998[PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997[PDF]

Hrd. 1998:263 nr. 245/1997 (Regína gegn Íslandsbanka)[PDF]

Hrd. 1998:455 nr. 37/1998[PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]

Hrd. 1998:560 nr. 52/1998 (Svarta Pannan ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:726 nr. 68/1998[PDF]

Hrd. 1998:799 nr. 305/1997[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1227 nr. 267/1997 (Aðaltún 22)[PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10)[PDF]

Hrd. 1998:1331 nr. 138/1998[PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald)[PDF]

Hrd. 1998:1615 nr. 226/1997 (Jón E. Jakobsson II)[PDF]

Hrd. 1998:1634 nr. 227/1997[PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:2489 nr. 70/1998[PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3618 nr. 113/1998 (Álfaheiði)[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1998:3798 nr. 80/1998[PDF]

Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998[PDF]

Hrd. 1998:4089 nr. 458/1998[PDF]

Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón)[PDF]

Hrd. 1998:4569 nr. 477/1998[PDF]

Hrd. 1999:94 nr. 324/1998 (Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Kastalagerði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:884 nr. 314/1998 (Hraunbær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1073 nr. 90/1999 (Híbýli hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1231 nr. 419/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1691 nr. 372/1998 (Þormóðsstaðir)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2042 nr. 407/1998 (Marargrund)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2186 nr. 188/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2549 nr. 201/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2569 nr. 180/1999 (Verð undir markaðsverði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2589 nr. 181/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2701 nr. 232/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:4329 nr. 227/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4402 nr. 240/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4453 nr. 206/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4710 nr. 316/1999 (Lán til fasteignakaupa)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5021 nr. 334/1999 (Skjöldur ehf.)[HTML][PDF]
Í samþykktum þess kom fram að til þurfti alla stjórnarmenn til að veðsetja eign. Samþykktunum hafði verið breytt nokkrum árum áður þannig að tvo þyrfti til að samþykkja skuldbindingar af hálfu félagsins. Þær breytingar voru svo auglýstar í Lögbirtingablaðinu.
Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:71 nr. 9/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:766 nr. 411/1999 (Snæland 8)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:800 nr. 62/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:931 nr. 71/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1297 nr. 490/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2155 nr. 206/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2255 nr. 230/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2742 nr. 115/2000 (Þverholt)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3042 nr. 372/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3208 nr. 32/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3507 nr. 396/2000 (Einholt)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML][PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2000:4272 nr. 440/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML]

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML]

Hrd. 2001:535 nr. 33/2001 (Hólafélagið ehf. - Málamyndagerningur)[HTML]

Hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML]

Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML]

Hrd. 2001:1329 nr. 99/2001 (Frískir menn)[HTML]

Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML]

Hrd. 2001:1788 nr. 370/2000[HTML]

Hrd. 2001:1849 nr. 149/2001 (Blái turninn)[HTML]

Hrd. 2001:2268 nr. 126/2001[HTML]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign - Öll eignin veðsett)[HTML]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:2810 nr. 295/2001[HTML]

Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML]
SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.

Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.

Hæstiréttur leit svo á að hefðandi sem var ókunnugur um eignarhald annars aðila og reyndi að varðveita þann ókunnugleika af ásettu ráði, gat ekki borið hann fyrir sig sér til tekna. Hins vegar taldi Hæstiréttur í þessu máli að ekki hefði verið sýnt fram á ásetning að þessu leyti og hefðin því verið fullnuð.
Hrd. 2001:3309 nr. 380/2001[HTML]

Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML]

Hrd. 2001:3499 nr. 399/2001[HTML]

Hrd. 2001:3577 nr. 145/2001 (Ríp)[HTML]

Hrd. 2001:3708 nr. 406/2001 (Tungufell - Þorvaldsstaðir)[HTML]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML]

Hrd. 2002:533 nr. 48/2002[HTML]

Hrd. 2002:753 nr. 82/2002[HTML]

Hrd. 2002:1476 nr. 307/2001 (Blikanes - Þrotabú)[HTML]
K og M gengu í hjúskap 23. mars 1969. M hafði keypt kaupsamning um hluta húseignar 22. nóvember 1968 og fengið afsal fyrir henni 12. nóvember 1970. Þau fluttu þar inn eftir giftinguna. M seldi eignina 13. desember 1972 og fékk afsal fyrir annarri eign 25. apríl 1973, en ekki lá fyrir í málinu kaupsamningur um þá eign. Sú eign var seld með afsali 26. október 1984 en þann 15. maí 1984 hafi M fengið afsal fyrir tiltekinni eign í Garðabæ. Andvirðið af sölu fyrri eignarinnar var varið í þá næstu.

M tók þátt í rekstri tveggja sameignarfélaga og rak þau bæði með föður sínum. K kvaðst ekki hafa tekið þátt í þeim rekstri og hafi ekki verið í ábyrgð fyrir kröfum á hendur þeim. Viðvarandi taprekstur var á þessum félögum leiddi til þess að M tók ítrekað lán með veðsetningum í tiltekinni fasteign í Garðabæ frá vori 1990 en með því fleytti hann áfram taprekstri sameignarfélaganna sem stöðugt söfnuðu skuldum, án þess að reksturinn væri á vegum K.

Bú M var tekið til gjaldþrotaskipta þann 18. janúar 2000 með úrskurði héraðsdóms, og var skipaður skiptastjóri. Á fundi 9. febrúar það ár tjáði M við skiptastjóra að hann væri eignalaus en hefði áður átt tiltekna fasteign í Garðabæ sem hann hefði selt 9. apríl 1999 fyrir 20 milljónir króna, sem hefði rétt svo dugað fyrir áhvílandi veðskuldum. Söluandvirðið samkvæmt kaupsamningnum var 19,5 milljónir þar sem 5 milljónir yrðu greiddar við undirritun og frekari greiðslur á nánar tilteknum upphæðum á tilteknum dagsetningum, sú seinasta þann 10. júní 2000. Kaupendur myndu yfirtaka áhvílandi veðskuldir er námu 1,17 milljónum króna. Seljendur tóku þá að létta verulega af veðskuldum eignarinnar og létu tiltekinn lögmann um það gera það fyrir þeirra hönd.

Þrotabúið krafðist þess að hluti þess söluandvirðis, um 5,1 milljón króna tilheyrði þrotabúinu. Til tryggingar á fullnustu kröfunnar krafðist þrotabúið kyrrsetningar á eign K, þar sem hún var kaupandi eignarinnar skv. umræddum kaupsamningi ásamt eiginmanni sínum, er tilgreindi að eignarhluti hennar yrði 99% og M ætti 1% eignarhluta. Þrotabúið leit svo á að um hefði verið gjafagerning að ræða í tilraun til þess að skjóta undan eignum.

Fyrir héraðsdómi fólust varnir K aðallega í sér málsástæður sem ættu heima í deilum um eignaskipti milli hjóna. Fasteignin í Garðabæ var þinglýst eign M og því hefðu skuldheimtumenn hans mátt ætla að fasteignin stæði óskipt til fullnustu á kröfum á hendur honum. Því var lagt til grundvallar að eignin væri hjúskapareign M. Fallist var því á dómkröfur þrotabúsins.

Hæstiréttur fer, ólíkt héraðsdómi, efnislega yfir málsástæður K sem reistar voru á grundvelli ákvæða hjúskaparlaga. Að mati réttarins þótti K ekki hafa sýnt nægilega vel fram á það að hún hafi raunverulega innt af hendi greiðslur til kaupanna né tengsl hugsanlegra framlaga hennar til kaupverðs nokkurra þeirra kaupsamninga sem um ræddi í málinu né hvað varðaði tilhögun á greiðslu þeirra. Því hafi K ekki tekist að sanna að tiltekin fasteign í Garðabæ hafi verið að hluta til hjúskapareign þeirra. Var því talið að ráðstöfun á hluta andvirðis eignarinnar til K hafi verið gjafagerningur. Þar sem K hafi ekki getað sýnt fram á að M hafi verið gjaldfær við greiðslu fyrstu þriggja greiðslnanna var fallist á kröfu þrotabúsins um riftun. Fjórða greiðslan fór fram um tveimur vikum eftir að úrskurður gekk um gjaldþrotaskipti á búi M og því hlyti K að hafa verið kunnugt um að M hefði þá misst rétt til að ráða yfir þeim réttindum sem til búsins skyldu falla. Sú greiðsla var því ólögmæt og ber K því að endurgreiða þrotabúinu þá upphæð án þess að til riftunar kæmi á þeirri ráðstöfun.

Hæstiréttur breytti tímamarki vaxta frá því sem hafði verið dæmt af héraðsdómi. Hæstiréttur minnist ekki í dómsorði um gildi dóms héraðsdóms en tekur samt afstöðu til dómkrafna. Hann kveður á um riftun þriggja greiðslna af þeim fjórum sem þrotabúið hafði krafist, greiðslu K á samtölu upphæðar til þrotabúsins sem jafnast á við allar fjórar greiðslurnar. Í dómsorði er ekki að finna afstöðu til staðfestingu kyrrsetningarinnar sem hann staðfestir þó í niðurstöðukafla sínum.
Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:2065 nr. 16/2002[HTML]

Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML]

Hrd. 2002:2599 nr. 273/2002[HTML]

Hrd. 2002:2700 nr. 71/2002[HTML]

Hrd. 2002:2754 nr. 79/2002[HTML]

Hrd. 2002:3027 nr. 109/2002[HTML]

Hrd. 2002:3359 nr. 471/2002[HTML]

Hrd. 2002:3544 nr. 136/2002[HTML]

Hrd. 2002:3721 nr. 496/2002[HTML]

Hrd. 2002:4089 nr. 524/2002 (Laugavegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4399 nr. 56/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1271 nr. 387/2002 (Miðdalur - Selvatn - Vatnslind)[HTML]

Hrd. 2003:1809 nr. 134/2003[HTML]

Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML]

Hrd. 2003:2868 nr. 258/2003[HTML]

Hrd. 2003:2939 nr. 311/2003 (Veðskuldabréf til málamynda)[HTML]

Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:3089 nr. 50/2003 (Hlíðasmári - Gúmmítékki)[HTML]

Hrd. 2003:3121 nr. 21/2003 (Grjótvarða)[HTML]

Hrd. 2003:3655 nr. 402/2003 (Engjasel 85 II)[HTML]

Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML]

Hrd. 2003:4528 nr. 462/2003[HTML]

Hrd. 2004:700 nr. 209/2003[HTML]

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML]

Hrd. 2004:2527 nr. 157/2004[HTML]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML]

Hrd. 2004:3029 nr. 324/2004[HTML]

Hrd. 2004:3103 nr. 288/2004 (Flugvél)[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML]

Hrd. 2004:4083 nr. 416/2004 (Elliðahvammur)[HTML]

Hrd. 2004:4689 nr. 459/2004 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML]

Hrd. 2004:4888 nr. 184/2004 (Aflétting lána)[HTML]

Hrd. 2004:4936 nr. 477/2004 (Elliðahvammur)[HTML]

Hrd. 2004:4974 nr. 482/2004 (Brautarholt)[HTML]

Hrd. 2005:58 nr. 5/2005[HTML]

Hrd. 2005:109 nr. 14/2005[HTML]

Hrd. 2005:315 nr. 306/2004 (Síldarvinnslan hf.)[HTML]
Síldarvinnslunni var gert að greiða stimpilgjald þegar fyrirtækið óskaði eftir að umskrá þinglýstar fasteignir annars fyrirtækis eftir að samruna fyrirtækjanna beggja. Fór þá hið álagða stimpilgjald eftir eignarhlut í hinu sameinaða félagi. Í lögunum sem sýslumaður vísaði til voru ákvæðin bundin við tilvik þar sem eigendaskipti eiga sér stað, en ekki væri um slíkt að ræða í tilviki samruna.

Hæstiréttur túlkaði lögin um stimpilgjald með þeim hætti að stimpilskylda laganna ætti ekki við um eigendaskipti vegna samruna fyrirtækja, og því uppfyllti gjaldtakan ekki skilyrði stjórnarskrár um að heimildir stjórnvalda til innheimtu gjalda af þegnum yrðu að vera fortakslausar og ótvíræðar.
Hrd. 2005:514 nr. 41/2005 (3 ár + fjárhagsleg samstaða - Eignir við upphaf óvígðrar sambúðar)[HTML]
Sést mjög vel hvenær sambúðin hófst, hjúskapur stofnast, og sagan að öðru leyti.
Samvistarslit verða og flytur annað þeirra út úr eigninni. Það sem flutti út krefur hitt um húsaleigu þar sem hún er arður.
Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1578 nr. 441/2004[HTML]

Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML]

Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2005:2004 nr. 188/2005[HTML]

Hrd. 2005:2209 nr. 186/2005 (Sauðlauksdalsflugvöllur)[HTML]

Hrd. 2005:2454 nr. 39/2005 (Kaldaberg)[HTML]
Bjarki nokkur hafði verið í sambúð við Elísabetu og áttu hlutafélagið Kaldbak. Sambúðarslit urðu og voru gerð drög að fjárskiptasamningi. Samhliða gaf Bjarki út yfirlýsingu um að leysa Sigurð (föður Elísabetar) af ábyrgð vegna Kaldbaks og Bjarki myndi taka við félagið. Ekkert varð af fjárskiptasamningnum og fór Kaldbakur í þrot.

Sigurður fór í mál við Bjarka. Talið var að yfirlýsingin hafi verið gefin út í tengslum við fjárskiptasamninginn og því hefði forsendubrestur orðið og hún því ekki gild.
Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML]

Hrd. 2005:2874 nr. 330/2005 (Miðskógar)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3084 nr. 319/2005 (Roðasalir)[HTML]

Hrd. 2005:3090 nr. 365/2005 (Elliðahvammur II)[HTML]

Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML]

Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML]

Hrd. 2005:3850 nr. 525/2004[HTML]

Hrd. 2005:4174 nr. 448/2005 (Bílskúr - Mávahlíð 43)[HTML]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2005:4859 nr. 487/2005 (Eignarhlutur og skuld vegna vinnu og útlagðs)[HTML]

Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2006:51 nr. 526/2005[HTML]

Hrd. 2006:76 nr. 290/2005 (Leirá og Hávarsstaðir)[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:414 nr. 369/2005[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML]

Hrd. 2006:1211 nr. 108/2006 (Austurvegur)[HTML]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:1480 nr. 156/2006 (Frakkastígsreitur)[HTML]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML]

Hrd. 2006:1643 nr. 170/2006[HTML]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:3013 nr. 307/2006[HTML]

Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:3307 nr. 380/2006 (Dalsbraut 1K)[HTML]

Hrd. 2006:3315 nr. 382/2006[HTML]

Hrd. 2006:3340 nr. 352/2006[HTML]

Hrd. 2006:3382 nr. 393/2006 (Reynivellir)[HTML]

Hrd. 2006:3412 nr. 350/2006 (Grænagata)[HTML]

Hrd. 2006:3422 nr. 351/2006 (Hyrna ehf. - Vaðlatún)[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4260 nr. 52/2006[HTML]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - Engin krafa)[HTML]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:5198 nr. 601/2006[HTML]

Hrd. 2006:5267 nr. 360/2006[HTML]

Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:5607 nr. 312/2006 (Roðasalir - Aðfararveð - Samningsveð)[HTML]
Nauðungarsala gerð á helming tiltekinnar fasteignar. G krafðist viðurkenningar á að ganga inn í veðréttinn á þeim helmingi og féllst Hæstiréttur á það.
Hrd. nr. 640/2006 dags. 10. janúar 2007 (Höfðabakki)[HTML]

Hrd. nr. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 6/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 113/2007 dags. 20. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 401/2006 dags. 22. mars 2007 (Lóð úr landi Efsta-Dals - Efsti-Dalur)[HTML]
Um 30 árum eftir að A girti sér landspildu og reisti sér hús gerði eigandi þeirrar jarðar (B) sem landspildan var úr athugasemdir en A sagði að honum hefði verið fengið landið til eignar á sínum tíma á meðan B taldi að um leigu hefði verið að ræða. Hæstiréttur taldi ósannað að landið hefði verið fært A á grundvelli afnotasamnings en einnig var ósannað að hann hefði fengið það til eignar. A var talinn hafa hefðað sér landið til eignar.
Hrd. nr. 222/2007 dags. 4. maí 2007 (Rúmlega fjögur ár talin verulegur dráttur)[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 304/2007 dags. 12. júní 2007 (3 ár ekki skammur tími - Hafnað)[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 377/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 399/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 400/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 441/2007 dags. 30. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 38/2007 dags. 13. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 460/2007 dags. 19. september 2007 (Hluti fasteignar - Ísland og Þýskaland)[HTML]
M var Íslendingar og K Þjóðverji.
Gerðu hjúskaparsamning, eins og það var kallað, á Þýskalandi.
Í honum var ákvæði um aðskilinn fjárhag og yfirlýsing um að allt varðandi þeirra hjúskap skyldi lúta þýskum reglum.
Slitu samvistum og M kemur hingað til lands og kaupir íbúð.
Þau taka síðan aftur samvistum. Íbúðin seld og keypt önnur eign.
Þau gera kaupmála á Íslandi. Á honum er kveðið á um að fasteign væri séreign M og allt sem kæmi í hennar stað.
Þau skilja síðan og reka dómsmál á Íslandi um skiptingu fasteignanna.
Deildu um það hvort fasteignin væri öll eða að hluta séreign M.
Hvorugt kemur með mótbárur að þetta tiltekna mál sé rekið á Íslandi né krefjast þess að einhver hluti málsins sé rekið á öðru landi eða færi eftir reglum erlendra ríkja.
Niðurstaðan var sérkennileg en héraðsdómur kvað á um að M ætti 59% hluta.
M mistókst að reyna á það hvort eignin væri séreign hans eða ekki þar sem hann hafði ekki kært úrskurð héraðsdóms fyrir sitt leyti.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þeirra 41% sem eftir voru þar sem þeim hluta var vísað frá.
K reyndi hvorki að útskýra hjúskaparsaminginn né þýskar réttarreglur.
Hrd. nr. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 521/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML]

Hrd. nr. 151/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Unnarsholtskot - Gjafir)[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 212/2007 dags. 20. desember 2007 (V&Þ - Tíföld frestun)[HTML]

Hrd. nr. 651/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2007 dags. 17. janúar 2008 (Stóri-Skógur)[HTML]

Hrd. nr. 89/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 650/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 31/2008 dags. 23. janúar 2008 (Galtalækjarskógur)[HTML]
Ekki var tekið fram hver spildan var sem var leigð.
Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 10/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 27/2008 dags. 12. febrúar 2008 (Hringbraut 15)[HTML]

Hrd. nr. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML]

Hrd. nr. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. nr. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 238/2008 dags. 9. maí 2008 (Rafstöðvarvegur I)[HTML]

Hrd. nr. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 567/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 325/2008 dags. 26. júní 2008 (Litli-Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 355/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 468/2008 dags. 18. september 2008 (Hof)[HTML]

Hrd. nr. 489/2008 dags. 30. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 91/2008 dags. 16. október 2008 (Grænagata)[HTML]

Hrd. nr. 88/2008 dags. 16. október 2008 (Skútahraun 2-4)[HTML]

Hrd. nr. 545/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 591/2008 dags. 7. nóvember 2008 (Lambhagi - Jafnaskarð)[HTML]

Hrd. nr. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 673/2008 dags. 14. janúar 2009 (Vatnsendablettur - Vallakór)[HTML]

Hrd. nr. 13/2009 dags. 23. janúar 2009 (Kolsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 30/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 297/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Þýðing uppáskrifta fyrir gildi landamerkjabréfs - Landamerki)[HTML]

Hrd. nr. 426/2008 dags. 5. mars 2009 (Eiðismýri - Búseti)[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 565/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 282/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 433/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 693/2008 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 333/2008 dags. 29. október 2009 (Jörðin Hestur)[HTML]

Hrd. nr. 450/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 126/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 72/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 162/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 757/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. nr. 35/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Lambeyrar I)[HTML]
Skjali var vísað frá þinglýsingu þar sem fasteignin hafði ekki verið stofnuð í fasteignabók.
Hrd. nr. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML]

Hrd. nr. 243/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 258/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Laufskálar)[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 209/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 180/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 253/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 230/2010 dags. 11. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 268/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 346/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 318/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML]

Hrd. nr. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML]

Hrd. nr. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 546/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 70/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 621/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 101/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Utanhúsviðgerðir í Hraunbæ)[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 616/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 656/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 264/2010 dags. 16. desember 2010 (Rarik)[HTML]

Hrd. nr. 313/2010 dags. 27. janúar 2011 (Kerfi fyrirtækjaþjónusta - Vatnshreinsivél)[HTML]

Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 684/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 9/2011 dags. 3. mars 2011 (Kambsvegur)[HTML]
Flytja átti veðskuldabréf milli fasteigna (veðflutningur).
Ekki á að aflýsa bréfinu á fyrri eign fyrr en búið er að lýsa því á hina eignina.
Í þessu máli var bréfinu aflýst á fyrri eigninni án þess að tryggja að það væri komið yfir á hina eignina. Bréfinu var því aftur lýst á fyrri eignina.
Hrd. nr. 54/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 91/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 226/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2009 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 304/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 303/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 347/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML]

Hrd. nr. 375/2011 dags. 24. ágúst 2011 (Vatnsendi 5)[HTML]
Talið var að í ljósi þess að ekki hefði verið sýnt fram á að skiptum á dánarbúi SKLH væri lokið með formlegum hætti, að fallast yrði á kröfu sóknaraðila um skipun skiptastjóra yfir því búi.
Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 293/2010 dags. 22. september 2011 (Þorvaldsstaðir og Hamar)[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 517/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 33/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML]

Hrd. nr. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 690/2011 dags. 17. janúar 2012 (Gamli Grettir)[HTML]

Hrd. nr. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML]

Hrd. nr. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 341/2012 dags. 12. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML]

Hrd. nr. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 423/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (Veðsetning til tryggingar á skuld tengdasonar)[HTML]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.
Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 343/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 709/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 725/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 751/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 81/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 39/2013 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 564/2012 dags. 2. maí 2013 (Ytri-Skógar og Eystri-Skógar)[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 399/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 315/2013 dags. 27. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 365/2013 dags. 7. júní 2013 (Héðinsreitur)[HTML]

Hrd. nr. 345/2013 dags. 11. júní 2013 (Sameign - Hluti eignar veðsettur)[HTML]
Íbúðalánasjóður keypti fasteign K á nauðungaruppboði, en hún var fyrir þann tíma þinglýstur eigandi fasteigninnar. K bjó þar og fluttu ekki þaðan þrátt fyrir tilmæli Íbúðalánasjóðs.

K byggði mál sitt á að nauðungarsalan hafi verið ólögmæt þar sem undirritanir K á veðskuldabréfi því sem var grundvöllur nauðungarsölunnar, hafi verið falsaðar samkvæmt skjalarannsókn sem lögreglan hafi látið framkvæma á árunum 2009 og 2010. K hélt því einnig fram að andvirði veðskuldabréfsins hafi runnið inn á reikning fyrrverandi eiginmanns hennar og hún ekki vitað af þessu.

K hafði ekki leitað úrlausnar héraðsdómara um ógildingu á veðskuldabréfinu samkvæmt fyrirmælum XIII. kafla laga um nauðungarsölu og ekki heldur samkvæmt XIV. kafla sömu laga. Í skýrslunni um meinta fölsun gerði höfundur skýrslunnar þann fyrirvara um verulegt skriftarlegt misræmi þar sem hann hefði ekki frumgögn undir höndum, og þá lá fyrir að lögreglan hætti rannsókn málsins.

Hæstiréttur, ólíkt héraðsdómi, mat svo að undirritun K bæri ekki með sér að hún hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta og veittu önnur gögn málsins ekki vísbendingu um slíka ætlan. Því væri einungis hægt að túlka undirritanir K á þá vegu að K hafi samþykkt sem maki, og annar þinglýstra eigenda, að M hafi mátt veðsetja sinn hluta eignarinnar, en ekki veðsetningu síns eigin hluta.

Hæstiréttur taldi að uppboðsbeiðni Íbúðalánasjóðs hefði gengið lengra en veðréttur hans hefði veitt honum, og því hafi nauðungarsala á eignarhluta M verið án heimildar í lögum. Hins vegar hafi K ekki neytt úrræða XII. og XIV. kafla laga um nauðungarsölu innan þeirra tímafresta sem þar væru. K væri því bundin af nauðungarsölunni og myndi framangreindur annmarki ekki standa í vegi þeim rétti sem Íbúðalánasjóður öðlaðist á grundvelli kvaðalausa uppboðsafsalsins. Hæstiréttur útilokaði ekki að sækja mætti skaðabætur eða aðra peningagreiðslu á grundvelli 1.-3. mgr. 80. gr. laga um nauðungarsölu.
Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 444/2013 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 663/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 664/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Veigur)[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]
Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.

Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 268/2014 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 231/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 230/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 262/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML]

Hrd. nr. 777/2013 dags. 22. maí 2014 (Kojuslys)[HTML]
Talið var að tjónþoli hafi orðið að sæta meðábyrgð að 1/3 hluta þar sem hann hafi ekki gætt sín nægilega.
Hrd. nr. 363/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 669/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. nr. 452/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 517/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 562/2014 dags. 9. september 2014 (Heiðarvegur)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 560/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 658/2014 dags. 16. október 2014 (Hvassaleiti)[HTML]
Eign var veðsett samkvæmt umboði. Lánastofnun tekur umboðið gott og gilt og þinglýsti tryggingarbréfinu á eign. Í umboðinu kom ekki fram heimild til að veðsetja eignina. Um hefði því verið að ræða þinglýsingarmistök er þinglýsingarstjóra bæri að leiðrétta.
Hrd. nr. 672/2014 dags. 27. október 2014[HTML]
Í kaupleigusamningi einstaklings við Lýsingu var að finna samningsákvæði um gengistryggt lán. Hann greiddi ekki samkvæmt samningnum í einhvern tíma og rifti Lýsing þá samningnum. Síðar greiddi svo upphæð sem hann taldi sig skulda og taldi að það hefði verið fullnaðaruppgjör. Hæstiréttur taldi að eftirfarandi greiðsla einstaklingsins hróflaði ekki við riftuninni sjálfri og fæli jafnframt í sér viðurkenningu á skuldinni.
Hrd. nr. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 754/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 849/2014 dags. 7. janúar 2015 (Krafa um útburð)[HTML]

Hrd. nr. 824/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 855/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 420/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 474/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 156/2015 dags. 13. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML]
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 247/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 242/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 233/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 335/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML]

Hrd. nr. 357/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 389/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 409/2015 dags. 17. ágúst 2015 (Margar fasteignir)[HTML]
K sagðist hafa fengið föðurarf og hafði hún fjárfest honum í fasteign(um).
Kaupmáli hafði verið gerður um að sá arfur væri séreign.
K gat ekki rakið sögu séreignarinnar, heldur reiknaði út verðmæti hennar en Hæstiréttur taldi það ekki vera nóg.
Kröfugerð K var einnig ófullnægjandi.
Hrd. nr. 470/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 510/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 721/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]

Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 379/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 70/2016 dags. 22. febrúar 2016 (Ljárskógar)[HTML]

Hrd. nr. 418/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 632/2015 dags. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 310/2016 dags. 19. maí 2016 (Stakkahlíð í Loðmundarfirði)[HTML]
Ekki var um augljós mistök að ræða og þinglýsingarstjórinn fór því út fyrir heimild sína þar sem honum hefði ekki verið heimilt að leiðrétta mistökin.
Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.
Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 691/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 528/2016 dags. 16. september 2016 (365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 14/2016 dags. 29. september 2016 (Æðarvarp)[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 825/2016 dags. 27. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 798/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 852/2016 dags. 12. janúar 2017 (Ekki hlutdeild eftir 15 ár)[HTML]
Ekki dæmd hlutdeild eftir tiltölulegan tíma.
Líta þarf til þess hversu lengi eignin var til staðar.
Ekki litið svo á að það hefðu verið næg framlög frá M í eigninni.
Hrd. nr. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 837/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 7/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 272/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 274/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 273/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 275/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 300/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Samþykki veðsetningar)[HTML]

Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 124/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 146/2017 dags. 20. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 174/2017 dags. 27. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 255/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 242/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 251/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 240/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 703/2016 dags. 20. júní 2017 (Hluti eignar - Öll eign - Klofinn dómur)[HTML]
Deilt um það hvort veðskuldabréfin báru það með sér að öll fasteignin hefði verið sett að veði, ekki eingöngu eignarhluti E. Ekki lá fyrir annað en að K og E hefði átt eignina að jöfnu í óskiptri sameign.

Undirritun K á veðskuldabréfin báru ekki skýrt með sér að hann hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta í fasteigninni og önnur gögn málsins veittu ekki vísbendingu um aðra ætlun K. Í hf. vísaði til venju við undirritun þinglýstra eigenda á veðskjöl en studdi þetta ekki með gögnum og yrði slíkri málsástæðu ekki beitt gegn mótmælum K.

Litið var svo á að þar sem Í hf. væri fjármálastofnun væru gerðar kröfur til þeirra um að skjalagerð og skjalafrágangur sé vandaður þegar um er að ræða mikilvægar ráðstafanir eins og þessar og tryggi skýrar og ótvíræðar sannanir fyrir veðréttindum. Slíkan óskýrleika verði að túlka Í hf. í óhag.
Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 395/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Ytri-Hólmur)[HTML]
Skjal var móttekið til þinglýsingar árið 1958 en ekki fært í þinglýsingarbókina. Það var síðar leiðrétt. Ekki var talið að vafinn væri nægur til að útiloka að mistökin hefðu verið augljós.
Hrd. nr. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 346/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 93/2017 dags. 28. september 2017 (Djúpidalur)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 682/2016 dags. 12. október 2017 (Ártún)[HTML]

Hrd. nr. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 771/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 762/2017 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 780/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 736/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 856/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 125/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 217/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 115/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 575/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-271 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2018-270 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-139 dags. 23. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrd. nr. 44/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-73 dags. 31. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-120 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 13/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-188 dags. 6. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-239 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-333 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 39/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 39/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-98 dags. 10. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-119 dags. 17. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 42/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-143 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 30/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-25 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-31 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-30 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-90 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 8/2025 dags. 29. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 18/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 19/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 35 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 7 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. nóvember 2019 (Sekt vegna óskráðrar gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-017-17 dags. 20. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-18 dags. 22. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-18 dags. 20. ágúst 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-19 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-19 dags. 3. apríl 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-003-20 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 14/2018 dags. 28. nóvember 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12090443 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030118 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070018 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2006 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-245/2005 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-61/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-191/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-203/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-2/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-6/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-5/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-4/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-4/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-508/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-462/2007 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-289/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-41/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-163/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-12/2015 dags. 16. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-95/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-80/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-35/2010 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-692/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-115/2022 dags. 1. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-3/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2007 dags. 26. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-147/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-115/2008 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-3/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-41/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2018 dags. 12. mars 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-54/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-44/2022 dags. 27. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. T-113/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1422/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1488/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-45/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-40/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1296/2006 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-139/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2278/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-168/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2527/2007 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-736/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1722/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1801/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2545/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1794/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2169/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2168/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1909/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2829/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3970/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2077/2009 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-515/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-95/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-157/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-272/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-431/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-209/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-362/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-83/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-512/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-701/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1588/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-773/2015 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-5/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-16/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-229/2017 dags. 4. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-10/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-1/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-3/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-998/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-482/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-3/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1381/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1537/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2021 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3096/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2330/2021 dags. 3. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-746/2012 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1580/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-352/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2546/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1417/2023 dags. 28. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2362/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2982/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1979/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4419/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1/2006 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7594/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1481/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7785/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7265/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-63/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2006 dags. 22. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3063/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1154/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-80/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7595/2005 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4673/2005 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4356/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4325/2006 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-911/2006 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6108/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7109/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7868/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6497/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-394/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7010/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6647/2006 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8399/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5323/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6895/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5599/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11961/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3768/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-90/2009 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1519/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6963/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1172/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8443/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1189/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-261/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6670/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1175/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13821/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8575/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4612/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2011 dags. 5. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2889/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-785/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-224/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2012 dags. 4. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-1/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3642/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2727/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2012 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3610/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3398/2012 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2013 dags. 15. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2013 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-151/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1960/2013 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1234/2014 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1226/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2461/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1202/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1200/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1199/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-9/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3910/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-443/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2018 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2377/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7428/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7981/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1414/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1915/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-1432/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4754/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2021 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3796/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3149/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-4291/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6055/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5777/2023 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-530/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-610/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2007 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2007 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-2/2007 dags. 13. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2007 dags. 16. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-4/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-1/2005 dags. 28. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-528/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-440/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-660/2007 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-527/2007 dags. 21. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-334/2007 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-678/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-863/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1055/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-287/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-682/2009 dags. 29. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-602/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-252/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-54/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-164/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-90/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-41/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2017 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-3/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-320/2016 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2018 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2018 dags. 17. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-43/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-177/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-540/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-712/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-695/2023 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-220/2025 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-201/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-177/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-1/2007 dags. 24. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-95/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-172/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Ö-1/2008 dags. 24. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-255/2008 dags. 1. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-211/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2011 dags. 2. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-40/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-23/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-4/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-5/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-94/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-105/2023 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-281/2005 dags. 21. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-119/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2005 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-360/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-349/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-117/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-359/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2013 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-46/2015 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-2/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-15/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-1/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-126/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-56/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-45/2018 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-76/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-295/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-294/2020 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-206/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. T-287/2024 dags. 28. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010179 dags. 23. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010308 dags. 24. júní 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 38/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 39/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 128/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 107/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 38/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 118/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 135/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/1995 dags. 21. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1996 dags. 29. apríl 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/1996 dags. 26. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1996 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/1996 dags. 5. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/1997 dags. 1. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/1998 dags. 29. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2000 dags. 10. júlí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2007 dags. 10. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 112/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2024 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2019 í máli nr. KNU19010017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2019 í máli nr. KNU19010026 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2021 í máli nr. KNU21070015 dags. 16. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2000 dags. 1. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2000 dags. 2. maí 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 208/2018 dags. 26. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 318/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 653/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 505/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 604/2018 dags. 11. október 2018 (Hvert rann lánsféð?)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-218 þann 22. nóvember 2018.

Par var að deila um hvort þeirra skuldaði hvað. Þau voru ekki hjón, heldur í óvígðri sambúð. Krafist hafði verið opinberra skipta.
Landsréttur taldi að við skiptin ætti að taka tillit til þess á hvern skuld er skráð.
M hafði einsamall gefið út almennt tryggingabréf fyrir skuldum sínum. Landsréttur taldi að M hefði ekki sýnt fram á hver skuldin var á viðmiðunardegi skipta né heldur að fjármunirnir sem teknir höfðu verið að láni hefðu farið í sameiginlegar þarfir aðilanna. Kröfunni var því hafnað.
Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 733/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 747/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 746/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 21/2019 dags. 4. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 184/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 528/2018 dags. 8. mars 2019 (Málamyndaafsöl)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (12. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.
Lrú. 123/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 142/2019 dags. 2. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 181/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 178/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 232/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 208/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 294/2019 dags. 20. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 374/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 361/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 299/2019 dags. 3. júlí 2019 (Fyrirframgreiddur arfur)[HTML][PDF]

Lrú. 461/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 521/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 500/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 510/2019 dags. 17. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 553/2019 dags. 30. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 702/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 125/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 820/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 328/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 91/2020 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 264/2020 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 470/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 291/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 382/2020 dags. 1. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 593/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 738/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 727/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 40/2021 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 667/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 152/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 294/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 799/2019 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 192/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 295/2021 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 186/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 359/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 556/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 20/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 202/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 133/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 323/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 514/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 574/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 629/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 729/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 30/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 131/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 25/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 79/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 556/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 504/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 701/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 894/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 156/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrú. 240/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 77/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 267/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 720/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 433/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 430/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 836/2022 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 296/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 442/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 463/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 548/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 319/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 286/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 331/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 41/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 40/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 332/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 604/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 554/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 857/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 714/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 969/2024 dags. 21. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 998/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1010/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 100/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 94/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 60/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 135/2025 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 134/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 127/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 116/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 179/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 108/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 204/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 246/2025 dags. 26. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 204/2025 dags. 3. júní 2025[HTML]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 461/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 530/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 548/2025 dags. 2. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 782/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1996 dags. 26. mars 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 28. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2009 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2008 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2008 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2017 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2023 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2023 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110264 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110265 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022020333 dags. 14. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 529/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 549/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 705/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 10/2009 dags. 6. apríl 2010 (Sveitarfélagið Hornafjörður: Ágreiningur um skráningu í fasteignaskrá. Mál nr. 10/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060113 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020029 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19100073 dags. 8. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040543 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 68/2008 dags. 30. apríl 2009 (Djúpavogshreppur - lögmæti álagningar B-fasteignagjalds: Mál nr. 68/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 82/2008 dags. 30. júlí 2009 (Reykjavík - lögmæti endurkröfuveitts afsláttar af fasteignagjöldum: Mál nr. 82/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050017 dags. 11. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 63/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 54/2012 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2011 í máli nr. 13/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1998 í máli nr. 32/1998 dags. 8. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/1999 í máli nr. 46/1998 dags. 29. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2000 í máli nr. 22/2000 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2003 í máli nr. 23/2001 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2005 í máli nr. 11/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2005 í máli nr. 36/2004 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2006 í máli nr. 71/ dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2007 í máli nr. 106/2005 dags. 10. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2007 í máli nr. 79/2005 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2007 í máli nr. 75/2005 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2008 í máli nr. 80/2006 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2010 í máli nr. 76/2007 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2010 í máli nr. 40/2010 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2011 í máli nr. 8/2010 dags. 30. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2014 í máli nr. 90/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2014 í máli nr. 95/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2014 í máli nr. 64/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2015 í máli nr. 121/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2015 í máli nr. 58/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2015 í máli nr. 39/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2015 í máli nr. 72/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2015 í máli nr. 110/2013 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2015 í máli nr. 19/2012 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2017 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2017 í máli nr. 18/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2018 í máli nr. 63/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2018 í máli nr. 146/2016 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 178/2018 í máli nr. 126/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2019 í máli nr. 140/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2019 í máli nr. 144/2017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2019 í máli nr. 91/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2020 í máli nr. 115/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2020 í máli nr. 75/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2020 í máli nr. 47/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2021 í máli nr. 42/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2021 í máli nr. 4/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2021 í máli nr. 65/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2021 í máli nr. 45/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2021 í máli nr. 69/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2021 í máli nr. 94/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2021 í máli nr. 120/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2022 í máli nr. 139/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2022 í máli nr. 133/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2022 í máli nr. 29/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2022 í máli nr. 55/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2024 í máli nr. 45/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 117/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2024 í máli nr. 145/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2025 í máli nr. 160/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2025 í máli nr. 163/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2025 í máli nr. 181/2024 dags. 20. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2025 í máli nr. 153/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2025 í máli nr. 42/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2025 í máli nr. 69/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2025 í máli nr. UUA2511055 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 456/2015 dags. 21. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 541/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 818/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1033/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2003 dags. 11. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2006 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2011 dags. 15. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2011 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 23. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 127/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 135/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2014 dags. 12. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 118/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 154/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 165/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 171/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 122/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 170/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 191/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 201/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 125/2012 dags. 20. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 146/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 174/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 175/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 188/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2014 dags. 30. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2017 dags. 2. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 284/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2021 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 19/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2015 dags. 4. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2022 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 204/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 304/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1278/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 76/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 150/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 586/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 545/1991 (Landgræðsla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 823/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2878/1999 dags. 30. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3580/2002 dags. 31. október 2002 (Lánatryggingasjóður kvenna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6899/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7404/2013 dags. 6. október 2014[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10643/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10152/2019 dags. 8. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11862/2022 dags. 25. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11890/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12139/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12621/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1957730
1958490
1959552
196183, 692
196288, 281
1967939
19691213
197092, 410
1971 - Registur50, 75, 98, 140
197341, 139, 905
197417, 640, 884-885
1978463
1979 - Registur72
1979315-316
1980 - Registur90, 119, 151
1981 - Registur181, 188
1981818, 1009-1010, 1014, 1028, 1030, 1328, 1341-1342, 1373, 1484, 1622
1982373, 762, 1337
1983 - Registur162, 236
19832189
1984 - Registur138
1984736, 1204, 1264
1985 - Registur80, 184
1985228, 324, 1254, 1257, 1522, 1530-1531, 1536
198669, 76, 1275-1277, 1351, 1359, 1682
1987 - Registur71, 132
198743, 1216, 1402, 1565-1566, 1574
1988485, 488
198963, 75, 89, 338, 1494-1495, 1625
1990 - Registur123
199021, 241, 245, 247-248, 414, 626, 966, 988, 1625
1991 - Registur153, 218
1991763, 880-881, 1593, 2051
1992 - Registur249, 252-253, 290, 310-311, 320
1992270, 273, 283, 478, 723, 728, 879, 952, 1233, 1413-1414, 1417, 1421, 1427-1429, 1436, 1438, 1482, 1674, 1693, 1696, 1751, 1877, 1953, 2340
1993 - Registur197
1993405, 413, 631, 1195, 1273, 1383, 1499-1500, 1503, 1527, 1529, 1531, 1545, 1556, 1571-1572, 1831, 2104, 2141
1994 - Registur236, 283
199455, 545, 547, 549-551, 1038-1039, 1089, 1091, 1093, 1223, 1227, 1307, 1310-1313, 1604, 1783, 2111-2112, 2258, 2414, 2471-2473, 2741, 2778
1995 - Registur232, 338, 348, 389
1995121-122, 124, 341, 346, 546, 635, 2545, 2571-2572, 2574, 2833-2836, 2842, 3015, 3121, 3170, 3223, 3226-3227
1996 - Registur159, 170, 279
1996460, 599, 852, 855-856, 1128, 1131, 1654, 1659, 1678, 1714, 1875, 1886, 2066, 2761-2762, 2791, 2803-2804, 3084, 3318, 3322, 3659, 3809, 3813, 4040-4041, 4043, 4291
1997 - Registur87, 102, 164, 169
199727, 138, 140, 143, 171, 236, 1278, 1596, 1714-1715, 1756, 2061-2062, 2067, 2124, 2227, 2253, 2260, 2262, 2266, 2273, 2431, 2796, 2801, 2856, 2877, 3320, 3647
1998 - Registur305, 368-369, 386
199812, 14, 123, 125, 167, 194, 265, 459, 473, 486-487, 567, 806, 808, 907, 1230, 1242, 1247, 1333-1334, 1617, 1619, 1623, 1635-1636, 1639, 1641-1643, 1740, 2506, 2579, 3295, 3306, 3491, 3619, 3621, 3623, 3673, 3801, 3929, 4093, 4268-4269, 4275
199999, 101-102, 116, 497, 499, 770, 772, 775, 884-885, 1074, 1076, 1233, 1235, 1694, 1798, 1801, 1810, 2010, 2012, 2047, 2188-2189, 2550, 2583, 2602, 2706-2707, 2885, 2888, 2890, 2893, 2910-2912, 2915-2917, 3194, 3687, 4362, 4402-4403, 4455-4456, 4682, 4715, 4863, 4881, 5022, 5026-5027
200042, 76, 497-498, 770, 806-807, 940, 1306, 1397, 1531, 2160, 2259, 2538, 2747, 3048, 3211, 3508, 3511, 3955, 4109, 4112, 4117-4118, 4180, 4277-4278
20024091-4092, 4094, 4403
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1957A197
1969B530
1978A167, 169, 171
1978B828
1986B618
1987B1127
1989B125
1990B1245
1991B336, 686
1992B609
1994B1515, 2806
1995B236
1997B372
2000A103
2000B2270
2001A9
2001B1157
2002B1178
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 301/1969 - Reglugerð um fasteignamat og fasteignaskráningu[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 39/1978 - Þinglýsingalög[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 406/1978 - Reglugerð um fasteignaskráningu og fasteignamat[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 568/1987 - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði Félags fasteignasala[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 465/1990 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 156/1991 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1991 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1. september 1991 til 31. ágúst 1992[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 290/1992 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1. september 1992 til 31. ágúst 1993[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 484/1994 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 676/1994 - Reglugerð um gjald af nýreistum húsum til greiðslu skipulagsgjalds[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 105/1995 - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði Félags fasteignasala[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 188/1997 - Auglýsing um staðfestingu á söluumboðseyðublaði Félags fasteignasala[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 47/2000 - Lög um breyting á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 94/1976, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 809/2000 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 445/2001 - Samþykkt um verndun trjáa á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 406/2002 - Samþykkt um verndun trjáa á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2008AAugl nr. 59/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2009 - Lög um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 103/2010 - Lög um tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 1294/2011 - Samþykkt um fráveitu og rotþrær í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 138/2013 - Lög um stimpilgjald[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 337/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, fráveitugjald, byggingarleyfisgjöld, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 41/2014 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2014 - Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2014 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 1328/2015 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1342/2015 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 285/2016 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2016 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2016 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 345/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald Sveitarfélagsins Voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2017 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2017 - Reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2017 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2017 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1183/2017 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 181/2018 - Samþykkt um fráveitu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2018 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2018 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2018 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2018 - Reglugerð um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1180/2019 - Samþykkt um fráveitu í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2019 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1253/2019 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 56/2020 - Lög um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 138/2013, með síðari breytingum (gjaldstofn og helmingsafsláttur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1101/2020 - Samþykkt um fráveitu í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1423/2020 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 430/2021 - Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2021 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2021 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2021 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 144/2022 - Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2022 - Reglugerð um stuðning í nautgriparækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2022 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 701/2022 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 702/2022 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1690/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2022 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1692/2022 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 113/2023 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur og fleiri lögum (úrbætur í brunavörnum)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 160/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2023 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1738/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitu í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 131/2024 - Lög um breytingu á lögum um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, nr. 16/2024 (lögheimili)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 216/2024 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 217/2024 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2024 - Reglugerð um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 369/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 160/2024 um merki fasteigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2025 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2025 - Reglur um hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2025 - Reglur um hámark greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)907/908
Löggjafarþing74Þingskjöl1122
Löggjafarþing75Þingskjöl383
Löggjafarþing76Þingskjöl295, 822, 1195
Löggjafarþing78Þingskjöl743-744, 753, 769, 773-774, 777-779, 1083
Löggjafarþing83Þingskjöl197, 199
Löggjafarþing84Þingskjöl105-106
Löggjafarþing99Þingskjöl1375-1376, 1378, 1395, 1399-1400, 1403-1405
Löggjafarþing99Umræður3653/3654
Löggjafarþing101Þingskjöl292
Löggjafarþing102Þingskjöl401
Löggjafarþing102Umræður605/606
Löggjafarþing103Umræður347/348
Löggjafarþing104Umræður2591/2592
Löggjafarþing107Umræður3847/3848
Löggjafarþing110Þingskjöl2693
Löggjafarþing112Þingskjöl5075
Löggjafarþing112Umræður5989/5990-5991/5992
Löggjafarþing115Þingskjöl918
Löggjafarþing116Þingskjöl4754, 4781
Löggjafarþing116Umræður7781/7782
Löggjafarþing117Þingskjöl1047
Löggjafarþing117Umræður777/778
Löggjafarþing120Þingskjöl1520, 2594, 3369
Löggjafarþing123Þingskjöl3485, 3488, 3742, 3752
Löggjafarþing125Þingskjöl1513, 2842, 2846, 2887-2888, 2985, 2994
Löggjafarþing125Umræður3517/3518, 3521/3522-3523/3524
Löggjafarþing131Þingskjöl1399, 1624
Löggjafarþing133Þingskjöl5725
Löggjafarþing135Þingskjöl3218, 3384-3386, 4687, 5075-5078, 5898
Löggjafarþing135Umræður5949/5950, 5953/5954, 6985/6986-6989/6990, 7923/7924, 7939/7940, 7943/7944-7945/7946
Löggjafarþing136Þingskjöl499-502, 1099, 1109, 3089, 4306-4307, 4464
Löggjafarþing136Umræður293/294, 6633/6634-6635/6636
Löggjafarþing138Þingskjöl5377, 5379, 5384-5386, 5392, 7079, 7083-7084, 7297-7298
Löggjafarþing139Þingskjöl6492, 7553, 8478
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - 2. bindi2161/2162, 2433/2434
1973 - 2. bindi2485/2486
1983 - 2. bindi2359/2360, 2363/2364
1990 - 2. bindi2351/2352, 2355/2356, 2365/2366-2367/2368
19951366, 1373-1375
19991444, 1456-1457
20031745, 1757, 1759, 1765
20071991, 2002-2004, 2009
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199265
1995116, 119, 192
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001535
2001647
20011296
200113103
200115114
200131248
200140317
200141323
200143343
200158456
200163497
2001115909
2001123976
20011291022
20011301026
20011431131
200218137
200224192
200248374-375
200251400
200261478
200263493
200264503
200282642
200292722-723
200294737
2002104816
2002108852
2002123965
2002125985
20021311032
20021351067
200316128
200324187
200330233
200363498-499
200365516
200368544
200376603
2003101805
20031441147
20031461156
20031601269
200418139
200419146
200424191
200428218
200437295
200445360
200455436
200467531
200469548
200474592
200475594
200484666
200499787
2004105830
2004119947
2004120956
2004125996
20041271007, 1012
20041311044
20041331057
20041341068
20041411124
20041591267
20041601276
2005416
20051170
20051490
200517110
200523154
200526178
200529202
200530203-204
200560424
200562439
200573673
200576772, 774
200579869-870
200580901
200582967
200624738, 766-767
200629925-926
2006391246
2006501579-1580
2006922942-2943
20077223
200713389-390
200724754, 766
200728880
200731986
2007321004
2007411290
2007451439-1440
2007461470
2007481535
2007611924
2007702239
2007762432
2007792523
2007862752
2007872782
2008126
20085160
20089286
200817524, 543-544
200819583
200820610
200822684
200827861
2008321005, 1023
2008391243
2008431345
2008471473
2008481508-1509
2008521641-1642
2008531666
2008541703
2008621980
2008662093
2008732311
2008762429-2430
2008782465
2008802533, 2549-2550
2008812576-2577
2008822604
2008872759-2760
20098242
200918561-562
200925782, 790
2009331043
2009401280
2009421325
2009471475, 1485-1486, 1503-1504
2009521640-1641
2009531691
2009621980
2009662083-2084
2009682173
2009762401-2402
2009782494
2009792519
2009842658-2659
2009862731-2732
2009892817-2818
2009902857-2858
2009932954
2010233
20106174
20108242, 254-255
20109265
201012362-363
201013409
201014417-418
201017529-530
201018557
201019578
201023712
201024755
201029918-919
201030941-942
2010351101
2010361122
2010381216
2010391225-1226
2010421315
2010431374-1375
2010441395
2010461450, 1460
2010471493
2010501585-1586
2010531684
2010591888
2010611927
2010642022-2023
2010652058
2010662097
2010692179-2180
2010712242
2010752378-2379, 2393
2010762402
2010792505
2010802550
2010812575-2576, 2588
2010822609
2010842658
2010882798-2799
2010892835
2010932946
201112
2011366
20116181, 191
201110290-291
201111323
201113404-405
201114431
201117515-516
201123729
201124759
201128874
201130931-932, 946
2011371165-1166
2011381186
2011411304-1305
2011431364, 1375
2011461443
2011481506
2011491538
2011551752
2011561786
2011571806
2011682176
2011732333-2334
2011802554
2011822624
2011842668-2669, 2688
2011852698-2699
2011892818-2819
2011902879-2880
2011922915, 2931-2932, 2944
2011943000-3001
2011953021, 3030
2011973104
2011983106, 3124, 3134-3136
20111003190
20111043323
20111063389-3390
20111083455
20111133594
20111153666, 3680
20111163691
20128249
20129278
201211338-339
201213411
201214441-442
201216511-512
201217514
201218568
201219604-605
201220629
201221663
201224765
201225780
201229927-928
201230931
201231987-988
2012321013
2012361123
2012431362-1363
2012471491
2012501585
2012521643
2012541719-1720
2012571799
2012601893
2012631987
2012652079-2080
2012722301-2304
2012732315
2012802559
2012812591-2592
2012852714-2715
2012862746-2747
2012882792, 2810
2012892818
2012912883-2884
2012922936
2012943007
2012953012-3013, 3028-3029
2012963058-3059
2012973076-3077
2012983106
20121023237
20121043306, 3325
20121063373
20121073400
20121093473, 3488
20121103511-3512, 3520
20121113532-3533, 3551
20121133610
20121143638
20121163700
20121173725
20121193806
2013367
20134108-109
20138232
20139262, 286
201311338
201313397, 404
201315454
201317525
201319594
201321674-675
201322716
201325790, 798
201327848
201331970
2013371184
2013381202
2013391224-1225
2013401251-1252
2013431354, 1363
2013441379, 1406-1407
2013471502
2013481506, 1532-1533
2013491567
2013511610
2013551739
2013591888
2013601920
2013621981-1982
2013672142
2013752386
2013782496
2013792499, 2521, 2527-2528
2013802551
2013812563
2013822601-2602
2013832626-2627
2013842658
2013852699-2700
2013862724
2013882786-2787
2013892829
2013902869-2870
2013912905
2013922915-2916
2013932958
2013973075-3076
2013993138
20131003177
20131013212
20131023242
20131033267
201412357-358
201413386
201415468-469
201419588-589, 597-600
201420613
201422699, 704
201425770
201426808
201430930
201431971, 984
2014331026
2014341083
2014361122
2014391243
2014421328-1329
2014441387
2014461447, 1462
2014491538-1539
2014501592, 1596
2014511604-1605, 1616
2014521642-1643
2014541704
2014561762-1763
2014571802
2014601893
2014642021
2014692206-2208
2014712251
2014732314, 2321
2014742346
2014812572
2014822595
2014832636, 2644, 2655-2656
2014852720
2014862752
2014882796, 2816
2014892832, 2844
2014902856-2857, 2880
2014912891
2014922931, 2933
2014932965
2014953010, 3021-3022
2014973075-3076
2014983117
20141003183
20154121-128
201510296
201515474
201516499
201517534
201520619
201521655-656, 671
201524751
201530931
2015341086-1087
2015361122
2015381197
2015391225
2015461453
2015491550
2015541718
2015551751, 1759
2015581838, 1849, 1855
2015652070
2015692195, 2201
2015712250, 2258
2015722298
2015732316
2015742347, 2355
2015752371
2015772435-2436
2015812563, 2590
2015852694, 2710, 2717
2015862736, 2745
2015882815-2816
2015902850, 2879
2015912895-2896, 2912
2015922915, 2943
2015932951
2015942979
2015953030
2015983110
2015993152-3153
20151003200
2016252
201611352
201613416
201614430, 447
201615464
201619584, 608
201620612-613
201621648
201624738
201625785
201629899
201630933
2016351120
2016361132
2016391218
2016411305
2016421337
2016511605
2016521655
2016531676
2016541710-1711
2016551732
2016561776
2016591860
2016601919
2016611923
2016732317
2016772437
2016794
2016802, 4
20168311
2016853-4
2017720-21
20172228-29
20172728-29
2017384
20173931
2017502
20175227-28
20175719
20176417-18
20176514-15
2017713-4
20177312
20177416
2017763
20178031
20178112-13, 31
2017823-4, 30
2017963047
2018236
2018393, 95
20189288
201811340
201813386
201815458
201818575
201819578-579, 607
201821672
201823723-724
201827846, 863-864
201828893
201829910
2018341068
2018391241
2018431367-1368
2018481535
2018571795
2018601915
2018662099
2018732322
2018762417
2018812589-2590
2018822619
2018842688
2018902868
2018932975
2018953039
2018983126
20181003197
20181013221
20181023235
20181073394, 3421
20181113532
201913415-416
201914447
201919608
201931989-990
2019331029
2019351099
2019391233
2019421343
2019491567
2019591866
2019642020-2021
2019661904-1905
2019762432
2019792506
2019822597-2598
2019852717
2019862752
2019973092
20205141
202020639
202025813-814
202026850
2020341408
2020351444, 1448-1449
2020381661, 1663
2020391727-1728
2020401759-1760
2020442018
2020452082
2020472222
2020492315, 2363
2020522534, 2551
2020562899
2020593122
20217485
2021161200-1203
2021181358, 1373
2021191411, 1470
2021201503, 1509
2021211625
2021221721
2021241875
2021262060
2021272123
2022132
20226475, 555, 557
20229847
202210891
2022201819
2022464401
2022504745-4746
2022595600
2022656172-6173
2022726833
2022767213-7214
2022777312
2022797504
20236534
202310957
2023121130
2023171607
2023262429
2023413897
2023423968
2023434055
2023454288
2023464413
2023484574
2023504788, 4791, 4793, 4797
20242186-187
20244364-365
2024151439
2024161534-1535
2024171552
2024232148
2024242244
2024312972
2024363451
2024403838
2024413933
2024535080
2024595561
20252184, 187
20253278
20256528
2025151434-1437
2025271644, 1721
2025312103-2104, 2108-2109
2025433257
2025463535
2025483728
2025524126
2025534155
2025544307
2025604788, 4796-4797
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 61

Þingmál A55 (eignarnámsheimild á Höfn í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1942-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A16 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A2 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A9 (kaup og sala á fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A35 (kaup og sala á fasteignum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A18 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A355 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A376 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Maríanna Friðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 110

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-03-22 14:28:19 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-27 15:37:15 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál B208 (verðmyndun hjá Osta- og smjörsölunni)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-28 16:03:13 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A281 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 11:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-15 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 16:39:20 - [HTML]
57. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-07 16:59:34 - [HTML]
57. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-07 17:04:18 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-07 17:10:52 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2004-03-04 - Sendandi: Eyvindur G. Gunnarsson hdl. - Skýring: (f.h. eig. Selskarðs í Garðabæ) - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A285 (meðferð aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (svar) útbýtt þann 2004-11-22 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 17:05:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (samn. um starfsskilyrði) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 18:12:02 - [HTML]
102. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-08 18:42:58 - [HTML]

Þingmál A521 (breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 18:11:48 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-07 18:29:50 - [HTML]
111. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 16:53:18 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-05-28 18:55:33 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-05-28 19:11:07 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-05-28 19:16:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2405 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2406 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 15:47:13 - [HTML]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 931 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-15 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-08 13:47:10 - [HTML]
130. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-08 14:01:17 - [HTML]
130. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 14:21:14 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Svavar Thorsteinsson - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 15:18:04 - [HTML]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2793 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Búmenn, húsnæðisfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2983 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Búmenn og Búseti - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A672 (tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Búmenn og Búseti - [PDF]

Þingmál A588 (reiðhallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2011-05-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (yfirfærsla lánasamninga frá gömlu fjármálafyrirtækjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2011-11-21 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal - [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-07 18:09:32 - [HTML]

Þingmál A294 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 13:31:26 - [HTML]

Þingmál A493 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 15:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 309 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-20 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2013-10-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A607 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-16 11:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A315 (innheimtuaðgerðir Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (innleiðing opinberra mótframlaga við fyrstu húsnæðiskaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2016-02-18 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 19:34:59 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A79 (skammtímaútleiga íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A174 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-19 16:49:49 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-20 14:06:22 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5585 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5645 - Komudagur: 2019-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A815 (fasteignir yfirteknar af lánveitendum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-02 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (svar) útbýtt þann 2019-05-28 21:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1022 (fasteignir í eigu fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1979 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2051 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A569 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-06 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1562 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-29 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1653 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-09 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-20 12:31:18 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-20 12:38:18 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-20 12:41:14 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-02 19:31:47 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A219 (skráning lögheimilis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (svar) útbýtt þann 2022-02-07 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1120 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1864 (frumvarp) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 15:41:17 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 15:46:55 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-14 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-29 16:05:40 - [HTML]
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 19:42:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A161 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-10-24 12:57:48 - [HTML]

Þingmál A334 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2024-11-15 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A325 (skráning lögheimilis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]