Merkimiði - Dómsmál


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2387)
Dómasafn Hæstaréttar (1058)
Umboðsmaður Alþingis (182)
Stjórnartíðindi - Bls (301)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (437)
Dómasafn Félagsdóms (31)
Dómasafn Landsyfirréttar (18)
Alþingistíðindi (3224)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (188)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (251)
Lovsamling for Island (13)
Lagasafn handa alþýðu (5)
Lagasafn (512)
Lögbirtingablað (160)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (6)
Samningar Íslands við erlend ríki (5)
Alþingi (4745)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1925:179 nr. 70/1924[PDF]

Hrd. 1929:1299 nr. 18/1929[PDF]

Hrd. 1935:629 nr. 38/1935[PDF]

Hrd. 1936:209 nr. 78/1935[PDF]

Hrd. 1936:248 nr. 186/1934[PDF]

Hrd. 1936:511 nr. 102/1936[PDF]

Hrd. 1937:382 nr. 179/1936[PDF]

Hrd. 1937:659 kærumálið nr. 3/1937[PDF]

Hrd. 1939:443 nr. 3/1939[PDF]

Hrd. 1940:352 kærumálið nr. 5/1940 (Góðtemplarar)[PDF]
Þegar félagar gengu í stúku áttu þeir að gangast undir tilteknar reglur, meðal annars um að árásir á mannorð annarra stúkufélaga færu ekki til dómstóla, heldur yrðu leyst innanhúss. Höfðað var mál fyrir dómstólum samt sem áður og krafðist stefndi frávísunar þar sem stefnandi hafði samið sig frá lögsögu dómstóla. Hæstiréttur taldi slíkt afsal of almennt til að það gæti gilt.
Hrd. 1945:52 nr. 81/1944[PDF]

Hrd. 1947:100 nr. 41/1945 (Loforð um að veita ekki aðstoð í skaðabótamáli)[PDF]
Ágreiningur stóð á milli kröfueiganda og lögmannsstofu. Fyrrnefndi var ósáttur við afgreiðslu hins síðarnefnda og gerði samning við tvo skuldara um að höfða mál gegn lögmannsstofunni. Hluti af þeim samningi var að skuldararnir myndu ekki veita lögmannsstofunni neina aðstoð við málsóknina gegn því að hluti skuldanna yrði felldur niður.
Hrd. 1947:153 nr. 44/1944[PDF]

Hrd. 1947:409 nr. 161/1946[PDF]

Hrd. 1947:555 kærumálið nr. 22/1947[PDF]

Hrd. 1950:94 kærumálið nr. 2/1950[PDF]

Hrd. 1951:20 kærumálið nr. 13/1950 (Lögmannamótmæli)[PDF]

Hrd. 1951:308 kærumálið nr. 16/1951[PDF]

Hrd. 1951:487 nr. 173/1950[PDF]

Hrd. 1952:114 nr. 55/1951 (Kaupfélag Ísfirðinga)[PDF]

Hrd. 1953:36 kærumálið nr. 27/1952 (Ákært fyrir brot á viðskipta- og gjaldeyrisslöggjöf)[PDF]

Hrd. 1954:111 kærumálið nr. 4/1954[PDF]

Hrd. 1954:439 kærumálið nr. 13/1954 (Skipan ákæruvalds á varnarsvæðinu)[PDF]
Í málinu var tekinn fyrir kærður úrskurður sakadóms Keflavíkurflugvallar og samþykkti utanríkisráðherra kæruna. Fyrir sakadóminum var krafist frávísunar vegna aðildarskorts þar sem málið var höfðað af varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins sem ekki væri talin fara með neitt ákæruvald, heldur væri það í hendi dómsmálaráðherra. Þeirri kröfu var synjað af hálfu sakadómsins.

Fyrir Hæstarétti var krafist frávísunar frá héraðsdómi. Hæstiréttur reifaði sjónarmið um að lög kveði á um að dómsmálaráðherra fari með ákæruvaldið og því gæti forsetaúrskurður ekki haggað. Í athugasemdum við bráðabirgðalög um lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, sem og samþykktum lögum um hið sama efni, var ekki tekin fram slík heimild. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir skýr lögskýringargögn væri ekki hægt að túlka lagaákvæðið á þann hátt að utanríkisráðherra hefði slíka lagaheimild.

Hæstiréttur vísaði málinu hins vegar frá Hæstarétti þar sem þetta þýddi að utanríkisráðherranum hafði brostið heimild til að samþykkja kæru úrskurðarins til Hæstaréttar.
Hrd. 1954:684 kærumálið nr. 25/1954[PDF]

Hrd. 1955:367 nr. 169/1954[PDF]

Hrd. 1957:350 nr. 85/1957[PDF]

Hrd. 1958:91 nr. 4/1958[PDF]

Hrd. 1958:96 nr. 212/1957[PDF]

Hrd. 1958:466 nr. 69/1958[PDF]

Hrd. 1958:629 nr. 129/1958[PDF]

Hrd. 1958:651 nr. 95/1957 (Þýsku börnin)[PDF]
Eftir Seinni heimstyrjöld komu margar þýskar konur til Íslands og byrjuðu að vinna út á landi. Ein þeirra eignaðist tvö börn með íslenskum manni í hjúskap með öðrum. Lagaákvæði kvað á um að íslensk lög ættu við um börn þegar móðirin væri íslenskur ríkisborgari. Þýska konan lést og féllst héraðsdómur á kröfu um að börnin færu til Þýskalands. Lögunum var breytt í rekstri málsins fyrir Hæstarétti þar sem reglan var orðuð með þeim hætti að íslensku lögin kvæðu á um búsetu móður á Íslandi.
Hrd. 1959:323 nr. 25/1959[PDF]

Hrd. 1959:641 nr. 89/1957[PDF]

Hrd. 1960:512 nr. 26/1960 (Ljóð)[PDF]

Hrd. 1960:796 nr. 193/1960[PDF]

Hrd. 1961:266 nr. 55/1961[PDF]

Hrd. 1961:417 nr. 80/1961[PDF]

Hrd. 1961:849 nr. 143/1960[PDF]

Hrd. 1962:184 nr. 167/1960[PDF]

Hrd. 1962:646 nr. 125/1962[PDF]

Hrd. 1962:736 nr. 62/1962[PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962[PDF]

Hrd. 1964:179 nr. 16/1963[PDF]
Einstaklingur var ósáttur við landskiptingu og skrifaði harðorða grein í blöð. Landskiptagjörðin var felld úr gildi.
Hrd. 1964:474 nr. 40/1963[PDF]

Hrd. 1964:843 nr. 106/1964 (Ráðsmannskaup - Ráðskonulaun III)[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1966:87 nr. 178/1965 (Verðmæti þýfis)[PDF]

Hrd. 1966:287 nr. 35/1965[PDF]

Hrd. 1966:628 nr. 44/1965[PDF]

Hrd. 1967:47 nr. 2/1966[PDF]

Hrd. 1967:225 nr. 64/1966 (Sogavegur 32)[PDF]

Hrd. 1967:259 nr. 34/1967[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:318 nr. 96/1966[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1967:1116 nr. 117/1967[PDF]

Hrd. 1968:202 nr. 90/1967[PDF]

Hrd. 1968:281 nr. 23/1967[PDF]

Hrd. 1968:292 nr. 109/1967[PDF]

Hrd. 1968:411 nr. 53/1968 (Eftirstöðvar)[PDF]

Hrd. 1968:681 nr. 169/1967[PDF]

Hrd. 1968:784 nr. 121/1968[PDF]

Hrd. 1968:1105 nr. 168/1967[PDF]

Hrd. 1969:798 nr. 88/1969[PDF]

Hrd. 1969:1101 nr. 117/1969[PDF]

Hrd. 1969:1361 nr. 128/1969 (Bollagata - Þrjú ár of mikið)[PDF]

Hrd. 1969:1469 nr. 237/1969[PDF]

Hrd. 1969:1492 nr. 47/1969[PDF]

Hrd. 1970:373 nr. 63/1970[PDF]

Hrd. 1970:534 nr. 189/1969[PDF]

Hrd. 1970:719 nr. 66/1970[PDF]

Hrd. 1970:767 nr. 182/1970[PDF]

Hrd. 1970:801 nr. 138/1970 (Skipverjar háðir skipstjóra fjárhagslega)[PDF]

Hrd. 1970:834 nr. 105/1970[PDF]

Hrd. 1970:977 nr. 195/1970[PDF]

Hrd. 1970:998 nr. 124/1970[PDF]

Hrd. 1971:175 nr. 137/1970[PDF]

Hrd. 1971:543 nr. 9/1971[PDF]

Hrd. 1971:617 nr. 156/1970[PDF]

Hrd. 1971:894 nr. 175/1970 (Bjarglaun - Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1971:923 nr. 143/1971[PDF]

Hrd. 1971:1210 nr. 78/1970 (Kleppsvegur 8-16)[PDF]

Hrd. 1972:276 nr. 11/1971[PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1972:747 nr. 123/1971 (Bifreiðakaup ólögráða manns)[PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur)[PDF]

Hrd. 1972:1047 nr. 164/1972[PDF]

Hrd. 1972:1061 nr. 121/1972[PDF]

Hrd. 1973:143 nr. 146/1971[PDF]

Hrd. 1973:459 nr. 32/1972[PDF]

Hrd. 1973:552 nr. 99/1971 (Sigtún)[PDF]

Hrd. 1973:690 nr. 76/1973[PDF]

Hrd. 1973:782 nr. 80/1972[PDF]

Hrd. 1973:962 nr. 128/1972[PDF]

Hrd. 1973:984 nr. 103/1972[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:955 nr. 177/1974[PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974[PDF]

Hrd. 1975:30 nr. 111/1974 (Þjórsártungur)[PDF]

Hrd. 1975:87 nr. 9/1975[PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar)[PDF]

Hrd. 1975:374 nr. 71/1973 (Benz ’55/’57)[PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974[PDF]

Hrd. 1975:713 nr. 182/1973 (Ársgömul bifreið)[PDF]

Hrd. 1975:753 nr. 22/1974[PDF]

Hrd. 1975:959 nr. 162/1974[PDF]

Hrd. 1976:138 nr. 204/1974[PDF]

Hrd. 1976:232 nr. 126/1974[PDF]

Hrd. 1976:653 nr. 127/1976[PDF]

Hrd. 1976:735 nr. 163/1976[PDF]

Hrd. 1976:741 nr. 64/1976[PDF]

Hrd. 1977:3 nr. 241/1976[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:483 nr. 57/1977[PDF]

Hrd. 1977:511 nr. 74/1977[PDF]

Hrd. 1977:1138 nr. 191/1977[PDF]

Hrd. 1978:78 nr. 13/1978[PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976[PDF]

Hrd. 1978:210 nr. 163/1977[PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977[PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1978:659 nr. 66/1975[PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976[PDF]

Hrd. 1978:1071 nr. 196/1976[PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977[PDF]

Hrd. 1979:268 nr. 34/1979[PDF]

Hrd. 1979:531 nr. 79/1977[PDF]

Hrd. 1979:846 nr. 164/1976[PDF]

Hrd. 1980:839 nr. 38/1976 (Járnhurð skellur á höfði háseta)[PDF]

Hrd. 1980:1068 nr. 30/1978[PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1981:10 nr. 242/1980 (Riftun - Æsufell)[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:233 nr. 140/1978[PDF]

Hrd. 1981:266 nr. 80/1979 (Borgarspítalinn - Hæfnisnefnd)[PDF]

Hrd. 1981:406 nr. 4/1981 (Dýraspítali Watsons)[PDF]

Hrd. 1981:543 nr. 202/1979[PDF]

Hrd. 1981:633 nr. 101/1981[PDF]

Hrd. 1981:898 nr. 144/1978[PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1033 nr. 138/1981[PDF]

Hrd. 1981:1138 nr. 191/1981[PDF]

Hrd. 1981:1243 nr. 84/1979[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:247 nr. 99/1979[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:771 nr. 8/1982[PDF]

Hrd. 1982:891 nr. 97/1982 (Eyjasel)[PDF]

Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum)[PDF]
Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.
Hrd. 1982:1167 nr. 91/1981[PDF]

Hrd. 1982:1283 nr. 195/1982[PDF]

Hrd. 1982:1368 nr. 193/1982[PDF]

Hrd. 1982:1648 nr. 21/1980 (Meiðyrðamál)[PDF]

Hrd. 1982:1890 nr. 26/1980[PDF]

Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn)[PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.
Hrd. 1983:451 nr. 89/1981[PDF]

Hrd. 1983:1002 nr. 146/1980[PDF]

Hrd. 1983:1036 nr. 145/1981[PDF]

Hrd. 1983:1257 nr. 176/1982[PDF]

Hrd. 1983:1497 nr. 61/1983[PDF]

Hrd. 1983:1679 nr. 115/1983[PDF]

Hrd. 1983:1698 nr. 120/1983[PDF]

Hrd. 1983:1847 nr. 133/1983[PDF]

Hrd. 1983:1935 nr. 206/1983[PDF]

Hrd. 1983:2205 nr. 169/1983[PDF]

Hrd. 1984:368 nr. 38/1982[PDF]

Hrd. 1984:742 nr. 184/1981[PDF]

Hrd. 1984:760 nr. 245/1982 (Miðvangur)[PDF]
Fasteignakaupendur réðu lögmann í tengslum við framkvæmd fasteignakaupa. Hæstiréttur taldi að þeim hefði verið rétt að halda eftir greiðslu á grundvelli lögmannskostnaðar síns.
Hrd. 1984:917 nr. 62/1981 (Vaxtafótur I)[PDF]

Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984[PDF]

Hrd. 1984:1173 nr. 151/1984 (Byggingafulltrúi, bygginganefnd og jarðanefnd)[PDF]

Hrd. 1984:1212 nr. 211/1984[PDF]

Hrd. 1984:1215 nr. 56/1983[PDF]

Hrd. 1984:1281 nr. 213/1984[PDF]

Hrd. 1984:1290 nr. 69/1983[PDF]

Hrd. 1984:1301 nr. 222/1984[PDF]

Hrd. 1984:1326 nr. 85/1982 (Dýraspítali Watsons)[PDF]
Danskur dýralæknir sótti um atvinnuleyfi á Íslandi.
Yfirdýralæknir veitti umsögn er leita átti vegna afgreiðslu leyfisumsóknarinnar. Fyrir dómi var krafist þess að umsögnin yrði ógilt þar sem í henni voru sjónarmið sem yfirdýralæknirinn veitti fyrir synjun leyfisins væru ekki talin málefnaleg.
Hrd. 1984:1452 nr. 254/1984[PDF]

Hrd. 1985:47 nr. 197/1984 (Leyfi fyrir hund)[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:331 nr. 114/1983 (Höfundarréttarbrot)[PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983[PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:821 nr. 150/1983[PDF]

Hrd. 1985:883 nr. 157/1984[PDF]

Hrd. 1985:1029 nr. 97/1985[PDF]

Hrd. 1985:1185 nr. 8/1985[PDF]

Hrd. 1985:1257 nr. 100/1983[PDF]

Hrd. 1985:1348 nr. 216/1982[PDF]

Hrd. 1985:1376 nr. 177/1985[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1986:29 nr. 206/1985[PDF]

Hrd. 1986:52 nr. 6/1986[PDF]

Hrd. 1986:360 nr. 78/1984[PDF]

Hrd. 1986:589 nr. 166/1984[PDF]

Hrd. 1986:704 nr. 129/1986[PDF]

Hrd. 1986:941 nr. 15/1985[PDF]

Hrd. 1986:1492 nr. 263/1985[PDF]

Hrd. 1986:1507 nr. 213/1986[PDF]

Hrd. 1986:1534 nr. 187/1985[PDF]

Hrd. 1986:1564 nr. 40/1986[PDF]

Hrd. 1986:1571 nr. 41/1986[PDF]

Hrd. 1986:1576 nr. 42/1986[PDF]

Hrd. 1986:1580 nr. 43/1986[PDF]

Hrd. 1986:1585 nr. 44/1986[PDF]

Hrd. 1986:1589 nr. 45/1986[PDF]

Hrd. 1986:1594 nr. 46/1986[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1987:14 nr. 107/1986[PDF]

Hrd. 1987:34 nr. 1/1987[PDF]

Hrd. 1987:373 nr. 138/1986 (Slys við byggingarvinnu - Vextir af bótum)[PDF]

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags)[PDF]

Hrd. 1987:782 nr. 111/1987[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1987:968 nr. 150/1986[PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél)[PDF]

Hrd. 1987:1089 nr. 26/1987[PDF]

Hrd. 1987:1138 nr. 191/1987[PDF]

Hrd. 1987:1229 nr. 243/1986[PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986[PDF]

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs)[PDF]

Hrd. 1987:1495 nr. 296/1987[PDF]

Hrd. 1987:1505 nr. 297/1987[PDF]

Hrd. 1987:1512 nr. 298/1987[PDF]

Hrd. 1987:1540 nr. 246/1986[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1987:1706 nr. 241/1986[PDF]

Hrd. 1987:1763 nr. 125/1987 (Bótakrafa sambúðarkonu á hendur sambúðarmanni, bifreiðaslys)[PDF]

Hrd. 1987:1773 nr. 209/1987[PDF]

Hrd. 1987:1785 nr. 126/1987[PDF]

Hrd. 1988:112 nr. 25/1988[PDF]

Hrd. 1988:142 nr. 13/1987[PDF]

Hrd. 1988:381 nr. 38/1988 (Jarðir í Snæfells- og Hnappadalssýslu - Hreppsnefnd Eyjahrepps - Höfði)[PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987[PDF]

Hrd. 1988:507 nr. 229/1987[PDF]

Hrd. 1988:590 nr. 113/1987[PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings)[PDF]

Hrd. 1988:1023 nr. 146/1988[PDF]

Hrd. 1988:1102 nr. 194/1988[PDF]

Hrd. 1988:1319 nr. 159/1985[PDF]

Hrd. 1988:1422 nr. 244/1988 (Oddhólsmál II)[PDF]

Hrd. 1988:1477 nr. 68/1987 (Chevrolet Chevy)[PDF]

Hrd. 1988:1540 nr. 132/1987[PDF]

Hrd. 1989:8 nr. 6/1989[PDF]

Hrd. 1989:22 nr. 221/1987[PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun)[PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:174 nr. 293/1988[PDF]

Hrd. 1989:358 nr. 64/1989[PDF]

Hrd. 1989:816 nr. 359/1987[PDF]

Hrd. 1989:885 nr. 14/1989[PDF]

Hrd. 1989:917 nr. 335/1987[PDF]

Hrd. 1989:961 nr. 187/1989[PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987[PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987[PDF]

Hrd. 1989:1175 nr. 272/1989[PDF]

Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987[PDF]

Hrd. 1989:1534 nr. 412/1989[PDF]

Hrd. 1989:1603 nr. 466/1989[PDF]

Hrd. 1989:1624 nr. 440/1989 (Verðbréfasjóður)[PDF]

Hrd. 1989:1782 nr. 69/1989 (Dráttarvextir - Launaskattur)[PDF]

Hrd. 1990:20 nr. 482/1989[PDF]

Hrd. 1990:244 nr. 58/1990 (Reykjavíkurvegur - Kaupþing)[PDF]

Hrd. 1990:409 nr. 219/1988[PDF]

Hrd. 1990:585 nr. 414/1989[PDF]

Hrd. 1990:662 nr. 185/1990[PDF]

Hrd. 1990:664 nr. 177/1990[PDF]

Hrd. 1990:699 nr. 111/1988 (Hvolpadauði í minkabúi í Skagafirði)[PDF]
Í seinni hluta aprílmánaðar kom í ljós að óvenjulegur hvolpadauði hafði átt sér stað. Eigandi búsins leitaði til dýralæknis og sýni voru tekin í maí og send. Í lok júní var send tilkynning til vátryggingafélagsins. Ástæðan var síðan rekin til óheppilegrar samsetningar á fóðri.

Vátryggingafélagið beitti því fyrir sér að það hefði ekki átt tækifæri til að meta tjónið, en ekki fallist á það. Litið var til þess að félagið hafði ekkert gert í kjölfar tilkynningarinnar, eins og með því að gera tilraun til að meta tjónið.
Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:951 nr. 376/1989[PDF]

Hrd. 1990:991 nr. 418/1989[PDF]

Hrd. 1990:1041 nr. 282/1990[PDF]

Hrd. 1990:1631 nr. 440/1990[PDF]

Hrd. 1991:3 nr. 447/1990 (Olíuverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1991:14 nr. 165/1989[PDF]

Hrd. 1991:25 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:508 nr. 487/1990[PDF]

Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I)[PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:600 nr. 336/1990[PDF]

Hrd. 1991:785 nr. 303/1989[PDF]

Hrd. 1991:1186 nr. 97/1989 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1991:1236 nr. 482/1990[PDF]

Hrd. 1991:1387 nr. 226/1991[PDF]

Hrd. 1991:1405 nr. 344/1991[PDF]

Hrd. 1991:1444 nr. 282/1988 (Skógar og Brúsholt)[PDF]

Hrd. 1991:1531 nr. 379/1990[PDF]

Hrd. 1991:1919 nr. 278/1988[PDF]

Hrd. 1991:2078 nr. 425/1989[PDF]

Hrd. 1992:17 nr. 504/1991 (Sæbraut I)[PDF]

Hrd. 1992:80 nr. 5/1992[PDF]

Hrd. 1992:267 nr. 15/1992[PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992[PDF]

Hrd. 1992:363 nr. 460/1991 (Röskun á högum - Kúluhamar)[PDF]

Hrd. 1992:837 nr. 154/1992 (Sæbraut II)[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1331 nr. 321/1992 (Þrotabú ÓÞÓ)[PDF]

Hrd. 1992:1343 nr. 435/1990[PDF]

Hrd. 1992:1420 nr. 298/1992 (Dragavegur)[PDF]

Hrd. 1992:1457 nr. 67/1992[PDF]

Hrd. 1992:1526 nr. 337/1992[PDF]

Hrd. 1992:1573 nr. 345/1988[PDF]

Hrd. 1992:1585 nr. 427/1990[PDF]

Hrd. 1992:1615 nr. 383/1992[PDF]

Hrd. 1992:1804 nr. 403/1992 (Sæbraut IV)[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1889 nr. 97/1992[PDF]

Hrd. 1992:2232 nr. 88/1989 (Reynt að rifta veðbandslausn)[PDF]

Hrd. 1992:2335 nr. 409/1992[PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1993:272 nr. 60/1993[PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993[PDF]

Hrd. 1993:450 nr. 95/1993[PDF]

Hrd. 1993:490 nr. 303/1991[PDF]

Hrd. 1993:493 nr. 146/1992[PDF]

Hrd. 1993:553 nr. 204/1989[PDF]

Hrd. 1993:720 nr. 141/1990[PDF]

Hrd. 1993:826 nr. 141/1993[PDF]

Hrd. 1993:844 nr. 23/1991 (Þrotabú Fórnarlambsins hf. - Sölugjald)[PDF]

Hrd. 1993:876 nr. 152/1993[PDF]

Hrd. 1993:988 nr. 119/1993[PDF]

Hrd. 1993:1021 nr. 188/1993[PDF]

Hrd. 1993:1185 nr. 201/1993[PDF]

Hrd. 1993:1255 nr. 230/1993[PDF]

Hrd. 1993:1276 nr. 54/1992[PDF]

Hrd. 1993:1282 nr. 119/1990[PDF]

Hrd. 1993:1304 nr. 185/1993 (Bifreiðaskoðun Íslands)[PDF]

Hrd. 1993:1360 nr. 224/1993[PDF]

Hrd. 1993:1374 nr. 263/1993[PDF]

Hrd. 1993:1475 nr. 293/1993 (Niðurfelling ákærufrestunar)[PDF]

Hrd. 1993:1612 nr. 275/1993[PDF]

Hrd. 1993:1966 nr. 428/1993[PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1993:2087 nr. 449/1993[PDF]

Hrd. 1993:2092 nr. 454/1993[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1994:1 nr. 508/1993[PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál)[PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:104 nr. 19/1994[PDF]

Hrd. 1994:216 nr. 43/1994[PDF]

Hrd. 1994:313 nr. 72/1994[PDF]

Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar)[PDF]

Hrd. 1994:590 nr. 244/1993[PDF]

Hrd. 1994:678 nr. 134/1994[PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992[PDF]

Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris)[PDF]

Hrd. 1994:901 nr. 34/1991[PDF]

Hrd. 1994:1157 nr. 41/1994[PDF]

Hrd. 1994:1184 nr. 410/1991 (Einholt)[PDF]

Hrd. 1994:1257 nr. 440/1991 (Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1994:1278 nr. 163/1993[PDF]

Hrd. 1994:1314 nr. 252/1994 (Nýr dómari)[PDF]

Hrd. 1994:1316 nr. 187/1994[PDF]

Hrd. 1994:1323 nr. 205/1994[PDF]

Hrd. 1994:1448 nr. 262/1994[PDF]

Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur)[PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“
Hrd. 1994:1455 nr. 278/1994[PDF]

Hrd. 1994:1541 nr. 263/1994[PDF]

Hrd. 1994:1630 nr. 321/1994[PDF]

Hrd. 1994:1634 nr. 327/1994[PDF]

Hrd. 1994:1776 nr. 398/1994[PDF]

Hrd. 1994:1823 nr. 36/1993[PDF]

Hrd. 1994:1947 nr. 137/1994[PDF]

Hrd. 1994:1961 nr. 196/1991[PDF]

Hrd. 1994:2007 nr. 320/1994[PDF]

Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur)[PDF]

Hrd. 1994:2474 nr. 457/1994[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1994:2585 nr. 338/1994[PDF]

Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992[PDF]

Hrd. 1995:53 nr. 8/1995[PDF]

Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1995:243 nr. 120/1993 (Laxaseiði - Lindalax)[PDF]
Íslandslax framleiðir laxaseiði og Svanur segist hafa kaupanda. Síðan kemur dómur um að Svanur hefði ekki haft umboð til að binda þann kaupanda. Íslandslax fer þá í gjaldþrot og fer þá í mál við Svan persónulega á grundvelli 25. gr. sml. Talið var að þó Íslandslax hafi verið í góðri trú og Svanur hefði tekið á móti laxaseiðunum án þess að greiða. Svanur var þá dæmdur til að greiða kaupverðið.
Hrd. 1995:286 nr. 61/1993[PDF]

Hrd. 1995:791 nr. 74/1995 (Hreindýradráp - Niðurfelling máls hjá ríkissaksóknara)[PDF]

Hrd. 1995:856 nr. 369/1992[PDF]

Hrd. 1995:937 nr. 429/1992[PDF]

Hrd. 1995:961 nr. 101/1995[PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar)[PDF]

Hrd. 1995:1114 nr. 120/1995[PDF]

Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.)[PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993[PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993[PDF]

Hrd. 1995:1389 nr. 163/1995[PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI)[PDF]

Hrd. 1995:1542 nr. 93/1995 (Hið íslenska kennarafélag)[PDF]

Hrd. 1995:1572 nr. 58/1994 (Sjávarréttir)[PDF]

Hrd. 1995:1620 nr. 192/1995[PDF]

Hrd. 1995:1706 nr. 40/1994[PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi)[PDF]

Hrd. 1995:1777 nr. 384/1993[PDF]

Hrd. 1995:1785 nr. 177/1995 (Þingeyrarkirkja)[PDF]

Hrd. 1995:1789 nr. 205/1995 (Selbraut)[PDF]

Hrd. 1995:1940 nr. 237/1995 (Stóru-Vogaskóli)[PDF]

Hrd. 1995:2016 nr. 272/1995 (Vörðufell)[PDF]

Hrd. 1995:2023 nr. 299/1995 (Sendiráð BNA á Íslandi)[PDF]

Hrd. 1995:2194 nr. 165/1993[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:2489 nr. 346/1995[PDF]

Hrd. 1995:2507 nr. 299/1994[PDF]

Hrd. 1995:2678 nr. 109/1994[PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995[PDF]

Hrd. 1995:2777 nr. 373/1995[PDF]

Hrd. 1995:2830 nr. 356/1993[PDF]

Hrd. 1995:2871 nr. 375/1995[PDF]

Hrd. 1995:2994 nr. 343/1994[PDF]

Hrd. 1995:3003 nr. 370/1995[PDF]

Hrd. 1995:3074 nr. 53/1995[PDF]

Hrd. 1995:3081 nr. 99/1994[PDF]

Hrd. 1995:3126 nr. 400/1995 (Garðastræti)[PDF]

Hrd. 1995:3132 nr. 79/1994[PDF]

Hrd. 1995:3269 nr. 202/1994[PDF]

Hrd. 1996:1 nr. 414/1995[PDF]

Hrd. 1996:126 nr. 401/1994[PDF]

Hrd. 1996:189 nr. 412/1995 (Vextir)[PDF]

Hrd. 1996:229 nr. 224/1994[PDF]

Hrd. 1996:262 nr. 32/1996[PDF]

Hrd. 1996:973 nr. 104/1996 (Iðnlánasjóðsgjald - Iðnaðarmálagjald)[PDF]

Hrd. 1996:980 nr. 287/1994 (Fossháls - Kaupþing)[PDF]
Sleppt var að gera athugasemd sem hefði átti að vera færð inn.
Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994[PDF]

Hrd. 1996:1108 nr. 98/1996[PDF]

Hrd. 1996:1183 nr. 71/1995[PDF]

Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia)[PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994[PDF]

Hrd. 1996:1642 nr. 183/1996[PDF]

Hrd. 1996:1812 nr. 48/1995 (Húsgagnaloftið)[PDF]

Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995[PDF]

Hrd. 1996:2101 nr. 114/1995[PDF]

Hrd. 1996:2321 nr. 240/1996[PDF]

Hrd. 1996:2340 nr. 236/1996[PDF]

Hrd. 1996:2445 nr. 341/1996[PDF]

Hrd. 1996:2489 nr. 240/1995[PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:2659 nr. 348/1996[PDF]

Hrd. 1996:2754 nr. 365/1996[PDF]

Hrd. 1996:2786 nr. 276/1995 (Langholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1996:2915 nr. 89/1996[PDF]

Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf)[PDF]

Hrd. 1996:2942 nr. 262/1995[PDF]

Hrd. 1996:3295 nr. 399/1996[PDF]

Hrd. 1996:3331 nr. 378/1995[PDF]

Hrd. 1996:3344 nr. 215/1995[PDF]

Hrd. 1996:3451 nr. 413/1996[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1996:3710 nr. 424/1996[PDF]

Hrd. 1996:3718 nr. 414/1996[PDF]

Hrd. 1996:3835 nr. 285/1995 (Greiðslustaður víxils - Þarabakki)[PDF]

Hrd. 1996:4039 nr. 438/1996[PDF]

Hrd. 1996:4045 nr. 235/1996[PDF]

Hrd. 1996:4067 nr. 243/1996 (Vinnuslys í Reykjavíkurborg - Slysatrygging)[PDF]

Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996[PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996[PDF]

Hrd. 1997:4 nr. 463/1996[PDF]

Hrd. 1997:41 nr. 15/1997[PDF]

Hrd. 1997:263 nr. 37/1997[PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995[PDF]

Hrd. 1997:474 nr. 133/1996 (Eftirlit / hlutverk)[PDF]

Hrd. 1997:643 nr. 63/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkur)[PDF]
Dómkröfum á hendur áfrýjunarnefnd samkeppnismála var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem hún, sem úrskurðarnefnd á málsskotsstigi innan stjórnsýslunnar, var ekki talin hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn dómkrafnanna.
Hrd. 1997:656 nr. 212/1996[PDF]

Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys)[PDF]

Hrd. 1997:773 nr. 197/1996 (Smiðjuvegur)[PDF]

Hrd. 1997:1071 nr. 140/1996[PDF]

Hrd. 1997:1096 nr. 317/1996[PDF]

Hrd. 1997:1106 nr. 119/1997[PDF]

Hrd. 1997:1130 nr. 306/1996 (Ofbeldi - Kaupmáli til að komast hjá bótum)[PDF]
Kona kærir M fyrir tilraun til ofbeldis og nauðgunar. Hann neitar sökum.
M gerði síðar kaupmála við eiginkonu sína (K) um að gefa henni eigur sínar til að komast hjá því að greiða konunni bætur.
Konan var með skaðabótakröfu og M sagðist vera eignalaus. Hún krafðist svo gjaldþrotaskipta og kemst þá að því að M var búinn að gera þennan kaupmála við K.
Sönnunarbyrðin var á K um að það væri um venjulega gjöf að ræða og að M væri gjaldfær, og tókst henni ekki að sanna það. Kaupmálanum var því rift.
Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1282 nr. 134/1996[PDF]

Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996[PDF]

Hrd. 1997:1373 nr. 263/1996[PDF]

Hrd. 1997:1388 nr. 79/1996 (Smiður sem vann við að leggja þakplötur féll ofan af þaki)[PDF]

Hrd. 1997:1457 nr. 178/1997[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2174 nr. 282/1997[PDF]

Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri)[PDF]

Hrd. 1997:2403 nr. 376/1997[PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996[PDF]

Hrd. 1997:2729 nr. 402/1997 (Blóðrannsókn - Meintur faðir höfðar I)[PDF]

Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald)[PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli)[PDF]

Hrd. 1997:2965 nr. 428/1997[PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1997:3023 nr. 52/1997[PDF]

Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997[PDF]

Hrd. 1997:3242 nr. 449/1996[PDF]

Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið)[PDF]

Hrd. 1997:3341 nr. 69/1997[PDF]

Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997[PDF]

Hrd. 1997:3517 nr. 128/1997[PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður)[PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur)[PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998[PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál)[PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997[PDF]

Hrd. 1998:1131 nr. 130/1998[PDF]

Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr)[PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.
Hrd. 1998:1337 nr. 133/1998[PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari)[PDF]

Hrd. 1998:1437 nr. 116/1997[PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997[PDF]

Hrd. 1998:1917 nr. 409/1997[PDF]

Hrd. 1998:2088 nr. 197/1998[PDF]

Hrd. 1998:2155 nr. 290/1997[PDF]

Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c - Riftun - Skuldir)[PDF]

Hrd. 1998:2319 nr. 231/1998[PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997[PDF]

Hrd. 1998:2445 nr. 236/1998[PDF]

Hrd. 1998:2449 nr. 245/1998 (Krafa um framlagningu haldlagðra fíkniefna í dómsmáli)[PDF]

Hrd. 1998:2644 nr. 260/1998[PDF]

Hrd. 1998:2690 nr. 274/1998[PDF]

Hrd. 1998:2735 nr. 374/1997 (Búlandstindur)[PDF]

Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II)[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1998:3144 nr. 392/1998[PDF]

Hrd. 1998:3326 nr. 418/1998[PDF]

Hrd. 1998:3349 nr. 422/1998[PDF]

Hrd. 1998:3356 nr. 424/1998[PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu)[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3711 nr. 97/1998[PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn)[PDF]

Hrd. 1998:3821 nr. 452/1998[PDF]

Hrd. 1998:3975 nr. 108/1998 (Tryggingarráð - Tryggingastofnun - Örorkulífeyrir)[PDF]

Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1998:4133 nr. 168/1998[PDF]

Hrd. 1998:4167 nr. 223/1998 (Faðernismál)[PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif)[PDF]

Hrd. 1998:4374 nr. 122/1998[PDF]

Hrd. 1998:4500 nr. 474/1998[PDF]

Hrd. 1998:4524 nr. 494/1998 (Snóksdalur)[PDF]

Hrd. 1998:4578 nr. 473/1998[PDF]

Hrd. 1999:15 nr. 9/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:94 nr. 324/1998 (Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Kastalagerði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:360 nr. 39/1999 (Uns rekstrarráðgjöf)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:470 nr. 276/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:686 nr. 279/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:869 nr. 62/1999[PDF]

Hrd. 1999:973 nr. 343/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1270 nr. 482/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1542 nr. 391/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1628 nr. 134/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1808 nr. 383/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2105 nr. 393/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:2405 nr. 4/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2985 nr. 257/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2988 nr. 270/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3032 nr. 320/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3090 nr. 255/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3132 nr. 239/1999 (Kynfaðernismál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3140 nr. 345/1999 (Samtök fiskvinnslustöðva án útgerðar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3956 nr. 424/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4177 nr. 427/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4181 nr. 428/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4199 nr. 186/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4316 nr. 131/1999 (Hekla hf.)[HTML][PDF]
Hekla krafðist endurgreiðslu vaxta af kröfu vegna ofgreidds virðisaukaskatts og deilt var um í málinu hvort krafan bæri dráttarvexti eða aðra vexti þar sem lög um tekju- og eignaskatt kváðu á um dráttarvexti en ekki lög um virðisaukaskatt. Hæstiréttur taldi að túlka bæri ákvæðið þröngt þar sem víðari túlkun fæli í sér frávik frá þeirri meginreglu kröfuréttar um dráttarvexti við endurheimtu ofgreidds fjár.
Hrd. 1999:4423 nr. 243/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4467 nr. 48/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4647 nr. 459/1999 (Dýraspítali Watsons)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4688 nr. 259/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4855 nr. 184/1999 (Slysabætur - Siðareglur lögmanna)[HTML][PDF]
Lögmaður tók tvívegis við peningum fyrir hönd umbjóðandans en umbjóðandinn sagðist ekki kannast við að hafa fengið þá. Lögmaðurinn var ekki talinn hafa reynt nógu mikið að ná sambandi við umbjóðandann um það. Umbjóðandinn krafðist dráttarvaxta en lögmaðurinn hafði greitt innlánsvexti.
Hrd. 1999:4899 nr. 281/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5007 nr. 269/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1 nr. 483/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:63 nr. 499/1999 (Skýrslutaka barns)[HTML][PDF]
Hæstiréttur taldi að lagaheimild að víkja sakborningi úr dómsal á meðan skýrslutaka færi fram yfir brotaþola stæðist stjórnarskrá á meðan sakborningurinn geti fylgst með réttarhöldunum jafnóðum annars staðar frá og komið spurningum á framfæri við dómara.
Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:701 nr. 412/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML][PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML][PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1597 nr. 128/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1693 nr. 5/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1845 nr. 476/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML][PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:1900 nr. 10/2000 (Mjódd - Aðferð fjöleignarhúsalaga - Göngugata)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2255 nr. 230/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2562 nr. 253/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2598 nr. 291/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2622 nr. 313/2000 (Óstaðfest samkomulag)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2867 nr. 116/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3118 nr. 92/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3374 nr. 162/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3697 nr. 407/2000 (Aðgangur fjölmiðla að réttarhöldum máls)[HTML][PDF]
Í málinu voru teknar fyrir tvær ákærur, ein þeirra fjallaði um nauðgun og fyrir morð. Réttarhöld vegna morðmála voru venjulega opin en þeim var lokað í heild sökum ákærunnar um nauðgun. Fréttamaður kærði lokunarúrskurðinn til Hæstaréttar sem staðfesti úrskurðinn meðal annars vegna náinna tengsla ákæruefnanna.
Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3772 nr. 223/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3781 nr. 146/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4354 nr. 289/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4361 nr. 273/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4385 nr. 444/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4394 nr. 419/2000 (Viðurkenning á faðerni - Sóknaraðild í faðernismáli)[HTML][PDF]
Áður en málið féll höfðu einungis barnið sjálft og móðir þess lagalega heimild til að höfða faðernismál.

Stefnandi var maður sem taldi sig vera föður barns og höfðaði mál til þess að fá það viðurkennt. Hæstiréttur taldi að útilokun hins meinta föður hefði verið brot á stjórnarskrá, og honum því heimilað að sækja málið þrátt fyrir að vera ekki á lista yfir aðila sem gætu sótt slíkt mál samkvæmt almennum landslögum.
Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML][PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2001:14 nr. 6/2001[HTML]

Hrd. 2001:78 nr. 462/2000[HTML]

Hrd. 2001:135 nr. 265/2000 (Rauðsíða ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML]

Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML]

Hrd. 2001:362 nr. 9/2001[HTML]

Hrd. 2001:458 nr. 402/2000[HTML]

Hrd. 2001:585 nr. 339/2000[HTML]

Hrd. 2001:648 nr. 55/2001[HTML]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:978 nr. 320/2000[HTML]

Hrd. 2001:1023 nr. 269/2000 (2 klst. gæsla)[HTML]

Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML]

Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML]

Hrd. 2001:1435 nr. 85/2001[HTML]

Hrd. 2001:1446 nr. 86/2001[HTML]

Hrd. 2001:1472 nr. 318/2000 (Metró)[HTML]

Hrd. 2001:1614 nr. 434/2000[HTML]

Hrd. 2001:1744 nr. 124/2001[HTML]

Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML]

Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2001:2139 nr. 135/2001[HTML]

Hrd. 2001:2281 nr. 173/2001 (Hverfell)[HTML]
Hæstiréttur taldi stefnendur málsins hefði skort lögvarða hagsmuni af því að leyst yrði úr fyrir dómi hvernig nafn fjalls yrði stafsett á landakorti.
Hrd. 2001:2366 nr. 65/2001 (Ytri-Langamýri)[HTML]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2001:2485 nr. 81/2001 (Húsfélagið Glæsibæ)[HTML]
Formaður húsfélagsins var talinn bera bótaábyrgð vegna undirritunar samnings fyrir hönd húsfélagsins. Um var að ræða eftirmála skuldabréfamáls þar sem færri málsvarnir komast að og gat húsfélagið ekki beitt fyrir sig umboðsleysi formannsins. Formaðurinn var talinn bera persónulega ábyrgð gagnvart húsfélaginu vegna þeirra skuldbindinga.
Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML]

Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2001:2701 nr. 222/2001[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:2752 nr. 270/2001[HTML]

Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML]

Hrd. 2001:2894 nr. 75/2001[HTML]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML]

Hrd. 2001:3260 nr. 212/2001[HTML]

Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]

Hrd. 2001:3495 nr. 379/2001[HTML]

Hrd. 2001:3659 nr. 157/2001 (Langeyrarvegur)[HTML]

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2001:4175 nr. 228/2001[HTML]

Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML]

Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2001:4620 nr. 431/2001 (Hundahald II - Hundur í Bessastaðahreppi)[HTML]

Hrd. 2001:4665 nr. 108/2001 (Innheimta)[HTML]

Hrd. 2002:123 nr. 15/2002[HTML]

Hrd. 2002:243 nr. 5/2002[HTML]

Hrd. 2002:553 nr. 57/2002[HTML]

Hrd. 2002:584 nr. 47/2002[HTML]

Hrd. 2002:599 nr. 272/2001 (SP-Fjármögnun)[HTML]

Hrd. 2002:672 nr. 311/2001[HTML]

Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML]

Hrd. 2002:891 nr. 320/2001 (Byggingarfélagið Kambur hf.)[HTML]

Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML]

Hrd. 2002:1087 nr. 88/2002 (Kísiliðjan, Mývatni)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið hægt að bæta úr annmarka á lögvörðum hagsmunum eftir á.
Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1130 nr. 120/2002[HTML]

Hrd. 2002:1140 nr. 115/2002[HTML]

Hrd. 2002:1169 nr. 378/2001 (Hönnun hf.)[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:1418 nr. 156/2002 (Yfirskattanefnd - Virðisaukaskattur - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2002:1429 nr. 339/2001[HTML]

Hrd. 2002:1441 nr. 340/2001[HTML]

Hrd. 2002:1452 nr. 341/2001[HTML]

Hrd. 2002:1464 nr. 342/2001[HTML]

Hrd. 2002:1564 nr. 185/2002 (Fasteignafélagið Rán - Útburðargerð)[HTML]
Þegar málinu var skotið til Hæstaréttar hafði útburðargerðin liðið undir lok og því skorti lögvörðu hagsmunina.
Hrd. 2002:1568 nr. 186/2002 (Fiskverkunarhús)[HTML]

Hrd. 2002:1703 nr. 12/2002[HTML]

Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML]

Hrd. 2002:2065 nr. 16/2002[HTML]

Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML]

Hrd. 2002:2226 nr. 249/2002[HTML]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2560 nr. 289/2002[HTML]

Hrd. 2002:2565 nr. 290/2002[HTML]

Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML]

Hrd. 2002:2593 nr. 313/2002[HTML]

Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML]

Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2002:3035 nr. 68/2002[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2002:3265 nr. 239/2002[HTML]

Hrd. 2002:3365 nr. 464/2002 (Kjarasamningar sjómanna)[HTML]

Hrd. 2002:3447 nr. 262/2002[HTML]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML]

Hrd. 2002:3582 nr. 486/2002[HTML]

Hrd. 2002:3647 nr. 458/2002 (Framsóknarfélag Mýrasýslu)[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2002:3707 nr. 483/2002 (Gjöf til barna)[HTML]
M og K voru að skilja. M hafði 2-3 árum áður gefið börnum sínum frá fyrra hjónabandi gjöf að upphæð 6 milljónir og taldi K að gjöfin hefði verið óhófleg. K krafðist þess að í stað þess að rifta gjöfinni að hún fengi endurgjald.
Hæstiréttur taldi að þar sem M hafði gefið um 15% af eignum hefði gjöfin ekki talist óhófleg. Auk þess voru engin merki um að verið væri að skjóta eignum frá skiptunum.
Hrd. 2002:3748 nr. 498/2002[HTML]

Hrd. 2002:3910 nr. 501/2002 (Hallsvegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:3990 nr. 228/2002 (Reykjavíkurhöfn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4045 nr. 525/2002 (Faðernismál)[HTML][PDF]
Í barnalögum mátti finna ákvæði er hljóðaði á þá leið að höfða mætti mál hér á landi ef móðir barns eða barn væru búsett á Íslandi, og jafnframt sé þar að finna sérreglur um varnarþing vegna slíkra mála. Synjað var kröfu um að lögjafna út frá þessum reglum þar sem ákvæðin geymdu undantekningu frá almennum reglum réttarfars um lögsögu dómstóla og varnarþing, og því skorti heimild til að reka málið fyrir íslenskum dómstólum. Málinu var því vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4265 nr. 272/2002 (Vélarrúm yfirgefið með vél í gangi)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að gera við vél í vélarrúm í báti. Þeir brugðu sér frá í um 15 mínútur og skyldu vélina eftir í gangi. Á þeim tíma bræddi vélin úr sér. Vátryggingafélagið neitaði að greiða bætur úr húftryggingu þar sem um væri að ræða stórfellt gáleysi. Upplýst var um að til staðar væri viðvörunartæki ef upp kæmi bilun, en mennirnir heyrðu ekki merkin. Vélin var ekki með sjálfvirkum slökkvibúnaði. Báturinn var þar að auki ekki flokkaður sem bátur með mannlausu vélarrúmi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4290 nr. 244/2002 (Líftrygging - Nánustu vandamenn)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:8 nr. 555/2002 (Tölvur)[HTML]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.
Hrd. 2003:139 nr. 226/2002 (Skarð)[HTML]

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML]

Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:268 nr. 15/2003[HTML]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML]

Hrd. 2003:347 nr. 351/2002 (Nuddskóli)[HTML]

Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)[HTML]
Fjölbýlishús var reist af Samtökum aldraðra, sem voru byggingarsamvinnufélag. Í samþykktum félagsins var í 17. gr. var kveðið á um forkaupsrétt félagsins á íbúðum ásamt kvöðum um hámarkssöluverð íbúðanna. VG átti íbúð í fjölbýlishúsinu en lést svo. VJ keypti íbúðina af dánarbúinu og féll byggingarsamvinnufélagið frá forkaupsréttinum. Á íbúðinni lá fyrir þinglýst sem kvöð á hana yfirlýsingu um að íbúðin skyldi aldrei seld né afhent til afnota öðrum en þeim sem væru orðnir 63 ára að aldri og félagar í Samtökum aldraðra, en ekkert minnst á hámarkssöluverð.

Hæstiréttur taldi að áskilnaður samþykktanna um hámarkssöluverðið yrði ekki beitt gagnvart aðila sem eigi var kunnugt um skuldbindinguna að þeim tíma liðnum sem lögin áskildu. Þá var VJ ekki meðlimur í Samtökum aldraðra og ekki sannað að henni hefði verið kunnugt um það skilyrði samþykktanna.
Hrd. 2003:535 nr. 375/2002[HTML]

Hrd. 2003:567 nr. 384/2002[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML]

Hrd. 2003:714 nr. 49/2003[HTML]

Hrd. 2003:913 nr. 462/2002 (Læknaráð)[HTML]

Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:1606 nr. 119/2003[HTML]

Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML]

Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML]

Hrd. 2003:2012 nr. 167/2003[HTML]

Hrd. 2003:2038 nr. 526/2002[HTML]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML]

Hrd. 2003:2286 nr. 186/2003[HTML]

Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML]

Hrd. 2003:2435 nr. 527/2002 (Cafe Margret ehf.)[HTML]

Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML]

Hrd. 2003:2553 nr. 213/2003[HTML]

Hrd. 2003:2622 nr. 558/2002[HTML]

Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML]

Hrd. 2003:2809 nr. 278/2003[HTML]

Hrd. 2003:2842 nr. 252/2003[HTML]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML]

Hrd. 2003:2861 nr. 257/2003[HTML]

Hrd. 2003:2890 nr. 286/2003[HTML]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML]

Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:3074 nr. 133/2003[HTML]

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML]

Hrd. 2003:3338 nr. 118/2003[HTML]

Hrd. 2003:3355 nr. 46/2003[HTML]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3507 nr. 396/2003[HTML]

Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE)[HTML]
Í húftryggingu var tekið sérstaklega fram að tryggingin félli niður við eigandaskipti. Skömmu eftir eigendaskipti sökk báturinn og fórust tveir með. Fallist var á synjun um greiðslu bóta.

Veðhafi höfðaði svo annað mál í kjölfar þessa dóms er leiddi til Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar).
Hrd. 2003:3554 nr. 200/2003[HTML]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML]

Hrd. 2003:3618 nr. 128/2003[HTML]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3781 nr. 147/2003[HTML]

Hrd. 2003:3797 nr. 421/2003[HTML]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML]

Hrd. 2003:3877 nr. 420/2003[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML]

Hrd. 2003:4612 nr. 207/2003[HTML]

Hrd. 2003:4694 nr. 249/2003[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:18 nr. 1/2004 (Aukameðalganga - Forsjá 1)[HTML]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:236 nr. 489/2003[HTML]

Hrd. 2004:257 nr. 226/2003 (Aflahlutdeild)[HTML]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:540 nr. 234/2003 (Starfsmaður á Sólheimum)[HTML]
Vistmaður á sambýli réðst á starfsmann en starfsmaðurinn vildi sækja bætur vegna árásarinnar. Gerð var lagaleg krafa um framlagningu kæru en starfsmaðurinn vildi það ekki. Honum var því synjað af bætur af hálfu bótanefndar og sótt hann því dómsmál til að fá ákvörðuninni hnekkt. Eftir höfðun málsins var fjarlægð áðurnefnd lagaleg krafa um kæru og í framhaldinu var dómkrafa starfsmannsins um ógildingu ákvörðunarinnar samþykkt.
Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:581 nr. 6/2004[HTML]

Hrd. 2004:766 nr. 309/2003 (Núpur II)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:965 nr. 305/2003 (Corona)[HTML]

Hrd. 2004:1171 nr. 393/2003[HTML]

Hrd. 2004:1282 nr. 64/2004[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1328 nr. 408/2003[HTML]

Hrd. 2004:1336 nr. 374/2003[HTML]

Hrd. 2004:1445 nr. 343/2003[HTML]

Hrd. 2004:1523 nr. 413/2003[HTML]

Hrd. 2004:1818 nr. 96/2004[HTML]

Hrd. 2004:1845 nr. 100/2004 (Báturinn Bjarmi - Bátakaup)[HTML]

Hrd. 2004:1955 nr. 146/2004[HTML]

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML]

Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML]

Hrd. 2004:2268 nr. 159/2004[HTML]

Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.
Hrd. 2004:2509 nr. 171/2004 (Skipulag Strandahverfis - Sjáland - Skrúðás)[HTML]

Hrd. 2004:2567 nr. 214/2003 (Tígulsteinn)[HTML]
Dómsúrlausnin var tekin fyrir í Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04).
Hrd. 2004:2632 nr. 162/2004[HTML]

Hrd. 2004:2654 nr. 66/2004[HTML]

Hrd. 2004:2677 nr. 331/2003[HTML]

Hrd. 2004:2720 nr. 195/2004[HTML]

Hrd. 2004:2727 nr. 213/2004[HTML]

Hrd. 2004:2737 nr. 158/2004[HTML]

Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML]

Hrd. 2004:3088 nr. 307/2004[HTML]

Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni)[HTML]
Ekki var sátt um viðmiðunardag skipta. K keypti fasteign stuttu eftir og vildi að fasteignin yrði utan skipta.

K vildi meina að hún hefði mætt til að óska skilnaðs en sýslumaður bókaði að hún hafði eingöngu sóst eftir ráðleggingu. K yrði að sæta því að þetta hefði verið bókað svo.

Framhald þessarar atburðarásar: Hrd. nr. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir - Skuldir - Útlagning)
Hrd. 2004:3145 nr. 343/2004[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. 2004:3411 nr. 385/2004[HTML]

Hrd. 2004:3500 nr. 123/2004[HTML]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML]

Hrd. 2004:4021 nr. 198/2004 (Ísland/Frakkland)[HTML]

Hrd. 2004:4044 nr. 409/2004[HTML]

Hrd. 2004:4063 nr. 417/2004[HTML]

Hrd. 2004:4220 nr. 428/2004 (Smárahvammur)[HTML]

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML]

Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML]

Hrd. 2004:4689 nr. 459/2004 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2004:4806 nr. 444/2004[HTML]

Hrd. 2004:4849 nr. 274/2004[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:84 nr. 493/2004 (Innsetning - 15 ára)[HTML]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML]

Hrd. 2005:339 nr. 342/2004 (Líkkistur)[HTML]

Hrd. 2005:365 nr. 280/2004 (Hinsegin dagar - Gay pride)[HTML]
Börn og ungmenni höfðu klifrað upp á skyggni sem féll svo. Hættan var ekki talin ófyrirsjáanleg og því hefði Reykjavíkurborg átt að sjá þetta fyrir.
Hrd. 2005:378 nr. 273/2004[HTML]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML]

Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML]

Hrd. 2005:743 nr. 382/2004[HTML]

Hrd. 2005:948 nr. 68/2005[HTML]

Hrd. 2005:1159 nr. 55/2005 (Gögn frá þriðja aðila)[HTML]

Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1457 nr. 138/2005[HTML]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2005:1985 nr. 153/2005[HTML]

Hrd. 2005:2075 nr. 497/2004[HTML]

Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I)[HTML]
Skyndilega eru gerðar miklu strangari kröfur en áður til málshöfðunar í faðernismáli.
Barnið (fullorðinn maður) er að höfða málið. Vandamálið var að móðirin hefði aldrei sagt það upphátt að meintur faðir væri faðir barnsins.

Framhald atburðarásar: Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II).
Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.
Hrd. 2005:2221 nr. 203/2005 (Brautarholt V)[HTML]

Hrd. 2005:2422 nr. 226/2005[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2567 nr. 217/2005 (Hólar)[HTML]

Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML]

Hrd. 2005:2918 nr. 324/2005 (Barnatönn)[HTML]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML]

Hrd. 2005:3480 nr. 402/2005[HTML]

Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML]

Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML]

Hrd. 2005:3720 nr. 430/2005[HTML]

Hrd. 2005:3791 nr. 114/2005[HTML]

Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML]

Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II)[HTML]
Framhald á Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I).
Hrd. 2005:3885 nr. 410/2005[HTML]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2005:4377 nr. 194/2005[HTML]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML]

Hrd. 2005:4418 nr. 251/2005[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4599 nr. 459/2005 (Álit um bótaskyldu - Opinber innkaup)[HTML]

Hrd. 2005:4621 nr. 200/2005 (Smíðakennari)[HTML]

Hrd. 2005:4840 nr. 492/2005 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. 2005:4873 nr. 500/2005[HTML]

Hrd. 2005:5200 nr. 514/2005 (Skógræktarfélagið Hnúki gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. 2006:29 nr. 545/2005[HTML]

Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML]

Hrd. 2006:181 nr. 272/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2006:237 nr. 23/2006[HTML]

Hrd. 2006:241 nr. 31/2006[HTML]

Hrd. 2006:254 nr. 24/2006[HTML]

Hrd. 2006:378 nr. 395/2005[HTML]

Hrd. 2006:498 nr. 362/2005[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:678 nr. 53/2006[HTML]

Hrd. 2006:696 nr. 79/2006[HTML]

Hrd. 2006:745 nr. 376/2005 (Heimilisfræðikennari)[HTML]

Hrd. 2006:805 nr. 355/2005[HTML]

Hrd. 2006:1249 nr. 427/2005[HTML]

Hrd. 2006:1268 nr. 425/2005[HTML]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:1348 nr. 140/2006[HTML]

Hrd. 2006:1472 nr. 155/2006[HTML]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML]

Hrd. 2006:1637 nr. 172/2006 (Einhliða yfirlýsing dugir ekki)[HTML]
Krafa um skilnað að borði og sæng árið 2003 frá öðru þeirra.
Sýslumaður reyndi árangurslaust að hafa samband við hitt og vísaði því málinu frá árið 2004.

K höfðaði síðan forsjármál árið 2005.
M fer síðan í skaðabótamál gegn K. Hann hélt því fram að K skuldi honum pening í tengslum við hjúskapinn. Því máli var vísað frá.
M hafði höfðað svo mál til að krefjast framfærslu og lífeyris.

K höfðaði síðan mál til að krefjast skilnaðar. Kröfunni var synjað þar sem ekki hafði komið fram krafa um opinber skipti.
Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML]

Hrd. 2006:2074 nr. 486/2005[HTML]

Hrd. 2006:2141 nr. 203/2006[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML]

Hrd. 2006:2418 nr. 235/2006 (Beiting forkaupsréttar - Bálkastaðir ytri)[HTML]

Hrd. 2006:2436 nr. 447/2005[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2650 nr. 210/2006[HTML]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML]

Hrd. 2006:2672 nr. 224/2006 (Barátta fyrir lífsýni III)[HTML]

Hrd. 2006:2693 nr. 280/2006[HTML]

Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML]

Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML]

Hrd. 2006:2993 nr. 308/2006[HTML]

Hrd. 2006:3340 nr. 352/2006[HTML]

Hrd. 2006:3349 nr. 368/2006[HTML]

Hrd. 2006:3390 nr. 328/2006[HTML]

Hrd. 2006:3447 nr. 434/2006[HTML]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML]

Hrd. 2006:3507 nr. 456/2006 (Suðurhús - Lögbann)[HTML]

Hrd. 2006:3542 nr. 467/2006[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:3876 nr. 502/2006[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. 2006:4052 nr. 111/2006[HTML]

Hrd. 2006:4087 nr. 93/2006[HTML]

Hrd. 2006:4390 nr. 539/2006 (Samkeppnislög og lífeyrissjóðirnir)[HTML]

Hrd. 2006:4542 nr. 563/2006[HTML]

Hrd. 2006:4611 nr. 186/2006 (Traktorsgrafa)[HTML]
Ekki voru hagsmunir til þess að haldleggja traktorsgröfu lengur.
Hrd. nr. 150/2006 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Hrd. 2006:4786 nr. 194/2006 (Svenni EA - Aflaheimildir)[HTML]
Seljandinn sá eftir að hafa selt bát á svo lágu verði og krafðist breytinga á kaupverði til hækkunar.
Hrd. 2006:4846 nr. 309/2006 (Sjómannabætur)[HTML]

Hrd. 2006:5244 nr. 145/2006 (Bjartur í Vík ehf.)[HTML]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. 2006:5323 nr. 609/2006[HTML]

Hrd. 2006:5339 nr. 316/2006 (K vissi að það var ójafnt)[HTML]

Hrd. 2006:5493 nr. 628/2006[HTML]

Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:5625 nr. 626/2006 (Starmýri 4-8)[HTML]

Hrd. 2006:5676 nr. 246/2006[HTML]

Hrd. 2006:5743 nr. 269/2006 (Bergstaðastræti)[HTML]

Hrd. nr. 638/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 649/2006 dags. 4. janúar 2007 (Snæfellsbær)[HTML]

Hrd. nr. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 319/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 6/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 356/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 106/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 122/2007 dags. 12. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML]

Hrd. nr. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)[HTML]
Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.
Hrd. nr. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 498/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 204/2007 dags. 25. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 209/2007 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 227/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 275/2007 dags. 30. maí 2007[HTML]
Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdómara um að hann víki ekki sæti, en í héraði var sú krafa reist á því að fyrri dómar héraðsdómarans í sambærilegum málum hefðu mótað skoðanir dómarans með þeim hætti að óhlutdrægnin hefði með réttu verið dregin í efa.
Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 302/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 634/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 5/2007 dags. 14. júní 2007 (Lögreglumaður - Túlkun kjarasamnings)[HTML]
Árið 2004 hafði fallið dómur er staðfesti skilning stéttarfélagsins á túlkun samningsins. Íslenska ríkið leiðrétti í samræmi við þann dóm en greiddi enga dráttarvexti. Lögreglumaður setti fram viðurkenningarkröfu um að íslenska ríkið myndi greiða dráttarvexti af vangoldnum launum hans. Hæstiréttur mat svo að dráttarvextir hefðu átt að greiðast frá gjalddaga hver mánaðarmót af þeirri upphæð sem vangreidd var. Þó lögfræðilegur vafi hafi verið á túlkun viðkomandi kjarasamningsákvæðis var niðurstaðan samt sem áður sú að skilningur íslenska ríkisins laut lægra haldi og gat ekki skýlt sér bak við vanþekkingu sína.
Hrd. nr. 303/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 35/2007 dags. 18. júní 2007 (Lyf notað í undanfara kynferðisbrots)[HTML]

Hrd. nr. 357/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 388/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 524/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 520/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 521/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 12/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. nr. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 526/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. nr. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML]

Hrd. nr. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML]

Hrd. nr. 583/2007 dags. 20. nóvember 2007 (Perú)[HTML]

Hrd. nr. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 215/2007 dags. 29. nóvember 2007 (Drukknun)[HTML]

Hrd. nr. 157/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 632/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 631/2007 dags. 12. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. nr. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.
Hrd. nr. 196/2007 dags. 13. desember 2007 (Auto Ísland ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 251/2007 dags. 20. desember 2007 (Lögskilnaður - Breyting á samningi)[HTML]

Hrd. nr. 208/2007 dags. 20. desember 2007 (Stangarhylur)[HTML]

Hrd. nr. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 18/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 31/2008 dags. 23. janúar 2008 (Galtalækjarskógur)[HTML]
Ekki var tekið fram hver spildan var sem var leigð.
Hrd. nr. 671/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 181/2007 dags. 24. janúar 2008 (Álftarós)[HTML]

Hrd. nr. 224/2007 dags. 31. janúar 2008 (Fiskhausar)[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 143/2007 dags. 7. febrúar 2008 (Olíusamráð - Strætó bs.)[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 104/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML]

Hrd. nr. 434/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.
Hrd. nr. 145/2008 dags. 7. apríl 2008 (Tröllaborgir)[HTML]

Hrd. nr. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 418/2007 dags. 23. apríl 2008 (Teigarás - Akrar)[HTML]

Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 429/2007 dags. 23. apríl 2008 (Cadillac Escalade)[HTML]

Hrd. nr. 309/2007 dags. 30. apríl 2008 (Tjón af olíusamráði - Ker)[HTML]

Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 184/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 455/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 257/2008 dags. 26. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 305/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 615/2007 dags. 12. júní 2008 (Vátryggingarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 310/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML]

Hrd. nr. 368/2008 dags. 1. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 462/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 366/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 387/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 357/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 500/2008 dags. 16. september 2008 (Borgarstjóri)[HTML]

Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML]

Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 653/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 640/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 550/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 14/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 521/2008 dags. 13. október 2008 (Dánarbú)[HTML]
Eftirlifandi maki hvers dánarbú sem var til skipta gat ekki skorast undan vitnaskyldu á grundvelli tengsla við hinn látna maka.
Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. nr. 546/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 588/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 580/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 584/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 587/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 586/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 583/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 582/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 585/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 80/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 79/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 606/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 232/2008 dags. 18. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]
M ehf. krafðist staðfestingar lögbanns við því að M sf. stæði fyrir eða efndi til losunar og urðunar jarðvegsúrgangs á sameignarland þeirra beggja þar sem þær athafnir hefðu ekki verið samþykktar af hálfu M ehf.

Niðurstaða fyrri deilna aðilanna um eignarhald landsins hafði verið sú að landið væri óskipt sameign þeirra beggja. Hefðbundin nýting sameignarlandsins hafði verið sem beitarland en M sf. hafði stundað á því sauðfjárbúskap og fiskvinnslu. Aðilar höfðu í sameiningu reynt að sporna við uppblæstri á mel sameignarlandsins með því að auka fótfestu jarðvegar. M sf. hefði borið hey í rofabörð og M ehf. dreift áburði og fræjum á svæðið.

M ehf. hélt því fram að M sf. hefði flutt á svæðið fiskúrgang til dreifingar á svæðinu en M sf. hélt því fram að um væri að ræða mold og lífræn efni, þar á meðal fiskslor, sem blönduð væru á staðnum svo þau gætu brotnað niður í tiltekinn tíma. Ýmsir opinberir aðilar skoðuðu málið og sá enginn þeirra tilefni til neikvæðra athugasemda.

Hæstiréttur taldi að athæfið sem krafist var lögbanns gegn hefði verið eðlileg ráðstöfun á landinu í ljósi tilgangs þeirra beggja um heftun landeyðingar og endurheimtun staðbundins gróðurs, og því hefði ekki verið sýnt fram á að M ehf. hefði orðið fyrir tjóni sökum þessa. Var því synjað um staðfestingu lögbannsins.
Hrd. nr. 243/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 673/2008 dags. 14. janúar 2009 (Vatnsendablettur - Vallakór)[HTML]

Hrd. nr. 679/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 133/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 132/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 148/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 149/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 11/2009 dags. 3. febrúar 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.
Hrd. nr. 272/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 47/2009 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 15/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 402/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Fosshótel - Barónsstígur)[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 460/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 353/2008 dags. 12. mars 2009 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Máritaníu)[HTML]

Hrd. nr. 99/2009 dags. 18. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 100/2009 dags. 18. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.
Hrd. nr. 416/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 91/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 114/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 263/2008 dags. 26. mars 2009 (Stúlka með Asperger heilkenni)[HTML]

Hrd. nr. 605/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 418/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 134/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 522/2008 dags. 7. apríl 2009 (Ryn - Innborganir í greinargerð)[HTML]

Hrd. nr. 157/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML]

Hrd. nr. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 171/2009 dags. 8. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 190/2009 dags. 15. maí 2009 (Rafstöðvarvegur II - Krafa um breytingu á þinglýsingu)[HTML]

Hrd. nr. 262/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 284/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 305/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. nr. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 439/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 396/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 461/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 589/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 588/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 579/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 450/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 571/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 256/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Þriðja tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 179/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Forsjá barns)[HTML]

Hrd. nr. 107/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Troja trésmiðja - Matsgerð um ökuhraða)[HTML]
Einhliða skýrslu var aflað um atriði án þess að gagnaðili fékk færi á að koma að eigin hagsmunum og sjónarmiðum. Var hún af þeim ástæðum ekki talin hafa þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.
Hrd. nr. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 72/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 662/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 685/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 688/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 147/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 711/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 137/2009 dags. 14. janúar 2010 (Task)[HTML]

Hrd. nr. 769/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 757/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 237/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Skálabrekka)[HTML]

Hrd. nr. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 16/2010 dags. 17. febrúar 2010 (Fjárvörslureikningur)[HTML]
Mál erfingja annars hjónanna gagnvart hinu.

Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Passað hafði verið vel upp á andvirðið og lá það nokkuð óhreyft. Hægt var því að rekja það.
Hrd. nr. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML]

Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 73/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Skilyrði kyrrsetningar)[HTML]

Hrd. nr. 75/2010 dags. 2. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML]

Hrd. nr. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 413/2009 dags. 18. mars 2010 (Annmarkar á stefnu)[HTML]
Stefnandi máls í héraði þingfesti mál í héraði án þess að málatilbúnaður fylgdi, aflaði svo matsgerðar og lagði svo fram sundurliðaða og rökstudda kröfu. Hæstiréttur taldi það óheimilt óháð afstöðu hins stefnda og vísaði málinu frá héraðsdómi ex officio.
Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 132/2010 dags. 23. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 157/2010 dags. 24. mars 2010 (Landsbanki Íslands hf. - Ágreiningsmálameðferð)[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 409/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 455/2009 dags. 30. mars 2010 (Ábyrgð við skuldskeytingu)[HTML]

Hrd. nr. 437/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 689/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML]

Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 205/2010 dags. 7. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 180/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 459/2009 dags. 20. maí 2010 (Bakkastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 563/2009 dags. 27. maí 2010 (Unnarholtskot II)[HTML]

Hrd. nr. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. nr. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 364/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 363/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 356/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 358/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 365/2010 dags. 18. júní 2010 (Vændiskaupamál - Lokun þinghalds)[HTML]

Hrd. nr. 360/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 357/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 361/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 355/2010 dags. 18. júní 2010 (Talskona Feministafélags Íslands)[HTML]
Ákærði var sakaður um vændiskaup og var úrskurðað um að málið yrði lokað. Blaðamaður og talskona Feministafélags Íslands kærði úrskurðinn til Hæstaréttar sem borgari, blaðamaður og talskona Femínistafélags Íslands. Hæstiréttur taldi að kærandi úrskurðarins ætti ekki lögvarða hagsmuni af kærunni þar sem hún væri að láta sig málið varða sem almennur borgari sem hefði áhuga á að fylgjast með málinu og vísaði kærumálinu því frá Hæstarétti.
Hrd. nr. 362/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 359/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 454/2010 dags. 29. júlí 2010 (Tálmun - Aðför)[HTML]

Hrd. nr. 408/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 483/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 484/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 648/2009 dags. 16. september 2010 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra FÍS)[HTML]
Andrés vann sem framkvæmdarstjóri Félags Íslenskra Stórkaupmanna (FÍS) en gerði svo starfslokasamning. Í þeim samningi stóð að hann ynni ekki hjá þeim út uppsagnarfrestinn jafnvel þótt hann ynni annars staðar. Síðan var Andrés ráðinn hjá samkeppnisaðila FÍS. Félagið var ósátt og neitaði um frekari launagreiðslur. Andrés höfðaði svo málið til að innheimta ógreiddu launin.

Fyrir dómi bar FÍS fyrir brostnar forsendur en ekki var fallist á þá málsvörn. Hæstiréttur taldi að ákvæðið hafi verið skýrt og ef félagið teldi sig hafa ætlað að banna honum að vinna í keppinauti, þá hefði það hæglega getað sett slíkt ákvæði inn í samninginn.
Hrd. nr. 471/2010 dags. 16. september 2010 (Vextir gengistryggðs láns)[HTML]
Lán bundið gengi tveggja erlendra gjaldmiðla. Ágreiningur var um hvaða vexti skuldari ætti að greiða í ljósi þess að gengislán voru dæmd hafa verið ólögmæt. Hæstiréttur leit svo á að þetta lán hefði verið óverðtryggt þar sem ekki var um það samið. Með því hefðu vextir einnig verið kipptir úr sambandi og því bæri lánið almenna vexti sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.
Hrd. nr. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML]

Hrd. nr. 513/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 551/2010 dags. 28. september 2010[HTML]
Varnaraðili krafðist lokunar réttarhalda ákærða en til vara á meðan sýningu stæði á myndböndum sem sýndu nekt hennar. Hæstiréttur synjaði aðalkröfunni en féllst á varakröfuna.
Hrd. nr. 501/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML]

Hrd. nr. 546/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 70/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 615/2009 dags. 14. október 2010 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Íran)[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 519/2010 dags. 20. október 2010 (Strýtusel 15)[HTML]

Hrd. nr. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 655/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 185/2010 dags. 2. desember 2010 (Klettháls)[HTML]
Staðfest var að heimilt væri að nýta fyrnda gagnkröfu til skuldajafnaðar þar sem gagnkrafan var samrætt aðalkröfunni.
Hrd. nr. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 656/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 651/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 681/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 701/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 4/2011 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 2/2011 dags. 5. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 702/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2010 dags. 27. janúar 2011 (Kerfi fyrirtækjaþjónusta - Vatnshreinsivél)[HTML]

Hrd. nr. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Hrd. nr. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML]

Hrd. nr. 38/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML]

Hrd. nr. 1/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 83/2011 dags. 18. febrúar 2011 (Sebastes ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 444/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 457/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 82/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 52/2011 dags. 9. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 128/2011 dags. 9. mars 2011 (Samruni)[HTML]

Hrd. nr. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 146/2011 dags. 17. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 132/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 133/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 64/2011 dags. 22. mars 2011 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML]

Hrd. nr. 111/2011 dags. 30. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML]

Hrd. nr. 142/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 200/2011 dags. 15. apríl 2011 (Útflutningsálag)[HTML]

Hrd. nr. 389/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 577/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 237/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 304/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 268/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 365/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 434/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 450/2011 dags. 2. september 2011 (Urðarhvarf)[HTML]

Hrd. nr. 429/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 479/2011 dags. 19. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 368/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 662/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 33/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 183/2011 dags. 3. nóvember 2011 (Svæfingarlæknir - Dráttur á útgáfu ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 579/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 577/2011 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Hrd. 291/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fádæma dráttur)[HTML]

Hrd. nr. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 470/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 103/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 150/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 609/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 614/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 654/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 131/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 637/2011 dags. 16. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 660/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 690/2011 dags. 17. janúar 2012 (Gamli Grettir)[HTML]

Hrd. nr. 678/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 4/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 699/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Skuldbindingargildi tveggja skjala er vörðuðu eignarrétt að landspildu)[HTML]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.
Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML]

Hrd. nr. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 79/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 78/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 600/2011 dags. 15. febrúar 2012 (Gengisdómur - Elvira)[HTML]
Gengistryggð lán höfðu áður verið dæmd ólögmæt af Hæstarétti og í kjölfarið voru samþykkt lög sem kváðu á um að slík lán ættu að bera seðlabankavexti í stað hinna ólögmætu vaxta. Bankarnir fóru þá að endurreikna vexti slíkra lána í samræmi við hin nýju lög.

Hæstiréttur kvað á um að „[m]eð almennum lögum [væri] ekki unnt með svo íþyngjandi hætti sem á reyndi í málinu, að hrófla með afturvirkum hætti við réttarreglum um efni skuldbindinga og greiðslur skulda frá því sem gilti þegar til þeirra var stofnað og af þeim greitt“. Braut þetta því í bága við 72. gr. stjórnarskrárinnar.

Lántakendur hefðu í góðri trú greitt af þessum lánum. Hins vegar lá fyrir misskilningur um efni laganna. Litið var til þess að lánveitandinn var stórt fjármálafyrirtæki og þyrfti að bera áhættuna af þessu. Hann gæti því ekki endurreiknað greiðslurnar aftur í tímann en gæti gert það til framtíðar.
Hrd. nr. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor - Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 461/2011 dags. 1. mars 2012 (Þorbjörn hf. gegn Byr sparisjóði)[HTML]
Þorbjörn hefði ekki getað afturkallað munnlegt loforð um greiðslu á víxli. Ekki var til staðar rýmri afturköllunarfrestur.
Hrd. nr. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 481/2011 dags. 1. mars 2012 (Ágreiningur um lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 124/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 526/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 106/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 128/2012 dags. 26. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML]

Hrd. nr. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt - Endurgreiðsla)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. nr. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 211/2012 dags. 27. apríl 2012 (Systir ekki aðili)[HTML]
Til marks um það að systkini geta ekki höfðað mál til þess að ógilda faðernisviðurkenningar vegna faðernis systkina sinna.
Hrd. nr. 231/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 229/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 232/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 252/2012 dags. 9. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 325/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 246/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 591/2011 dags. 31. maí 2012 (Ærumeiðingar í DV)[HTML]
Ný lög um fjölmiðla tóku við af eldri lögum um prentrétt, er færðu refsi- og fébótaábyrgð á efni rita frá höfundi þess, hafi hann verið nafngreindur, yfir á nafngreinda viðmælendur séu ummælin höfð rétt eftir þeim og með samþykki þeirra. Í máli þessu höfðu verið birt ummæli eftir nafngreindan einstakling eftir gildistöku laganna, en viðtalið hafði verið tekið fyrir gildistökuna. 2. mgr. 2. gr. almennra hegningarlaga kveður á um að við tilvik eins og þessi falli einnig niður aðrar afleiðingar sem refsinæmi hans samkvæmt eldri lögum leiddi af sér.

Hæstiréttur skýrði ákvæðið á þá leið að þar væri verið að vísa til önnur viðurlög en refsingu, en hins vegar raskaði það ekki bótarétti sem hafði þegar stofnast. Þrátt fyrir að ómerking ummæla á grundvelli almennra hegningarlaga teldist til refsikenndra viðurlaga væri hún í eðli sínu staðfesting á því að óviðurkvæmileg ummæli skyldu verða að engu hafandi. Af þessari ástæðu voru þau ekki jöfnuð við íþyngjandi viðurlaga í þessu samhengi. Ummælin voru því dæmd ómerk en miskabæturnar lækkaðar.
Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 392/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 368/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML]

Hrd. nr. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 689/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 394/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 488/2012 dags. 16. júlí 2012[HTML]
Lögregla fékk húsleitarheimild til að fjarlægja kött af heimili í kjölfar kæru til lögreglu um að viðkomandi hefði stolið ketti. Héraðsdómur taldi að lögregla hafi ekki rökstutt nógu vel að nægir rannsóknarhagsmunir hafi verið fyrir hendi til að réttlæta húsleitarheimild. Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn þó á þeim forsendum að um væri að ræða einkaréttarlegan ágreining.
Hrd. nr. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 407/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 475/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 471/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 479/2012 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 551/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 465/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 487/2012 dags. 30. ágúst 2012 (Þrotabú Milestone ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 493/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 401/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 584/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 597/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 514/2012 dags. 18. september 2012 (Síminn - Skipti)[HTML]

Hrd. nr. 104/2012 dags. 20. september 2012 (Rúllustigi)[HTML]
Sérstaklega vísað til sérstöku hættunnar af þessu.
Hrd. nr. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 163/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 89/2012 dags. 25. október 2012 (Ránsbrot)[HTML]

Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML]

Hrd. nr. 354/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 313/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. nr. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML]

Hrd. nr. 662/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 663/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML]

Hrd. nr. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 255/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML]

Hrd. nr. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 719/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 733/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 762/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 735/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 736/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 383/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 344/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 340/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 457/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 19/2013 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 489/2012 dags. 7. mars 2013 (Árekstur á Listabraut)[HTML]

Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 115/2013 dags. 8. mars 2013 (Skotæfingasvæði)[HTML]
Þar sagði Hæstiréttur í fyrsta skipti að óþarfi hafi verið að stefna sveitarfélaginu, en áður hafði ekki verið gerð athugasemd við það að sleppa þeim.
Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. nr. 583/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 608/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 680/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 210/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 230/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 229/2013 dags. 7. maí 2013 (ALMC I)[HTML]

Hrd. nr. 262/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 261/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 14/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 247/2013 dags. 10. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 307/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 15/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML]

Hrd. nr. 321/2013 dags. 3. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 370/2013 dags. 4. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 365/2013 dags. 7. júní 2013 (Héðinsreitur)[HTML]

Hrd. nr. 91/2013 dags. 13. júní 2013 (Umfjöllun um þarfir barns)[HTML]
Fjallað var um þarfir barns í umgengni.
2 ára gamalt barn sem hafði verið í einhvern tíma í viku/viku umgengni.
K sagði að barninu liði rosalega illa með það fyrirkomulag en M var algjörlega ósammála því.
Sérfræðingarnir sögðu að 2ja ára barn réði mjög illa við svona skipti. Börn kvarta að jafnaði við þá aðila sem þau treysti best, sem í þessu tilfelli hefði verið K.
Hrd. nr. 75/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 172/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 386/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 387/2013 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 482/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 488/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 520/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 437/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 109/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 541/2013 dags. 2. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 170/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML]

Hrd. nr. 462/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 393/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 467/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 753/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 423/2013 dags. 12. desember 2013 (Pizza - Pizza ehf.)[HTML]
Starfsmaður hafði þegar ákveðið að hefja samkeppni við vinnuveitanda sinn og taldi Hæstiréttur að þær fyrirætlanir réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu.
Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 816/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 806/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 817/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 768/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 769/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 20/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 16/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 800/2013 dags. 28. janúar 2014 (Réttur til að þekkja uppruna)[HTML]

Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 48/2014 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 44/2014 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 613/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Orkuveita Reykjavíkur - Fráveitugjald)[HTML]

Hrd. nr. 592/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 96/2014 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 80/2014 dags. 19. febrúar 2014 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 119/2014 dags. 26. febrúar 2014 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 128/2014 dags. 3. mars 2014 (Viðurkenning um myntkörfulán og krafa um greiðslu samkvæmt sama láni)[HTML]
Skuldari bar upp viðurkenningarkröfu um ólögmæta gengistryggingu en kröfuhafi krafðist greiðslu á tilteknum skuldum í öðru máli. Skuldarinn taldi að síðarnefnda málið væri hið sama og hið fyrra og ætti að vísa síðara málinu frá. Hæstiréttur tók ekki undir það.
Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 118/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML]

Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 632/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 773/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 200/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 199/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 211/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.
Hrd. nr. 204/2014 dags. 3. apríl 2014 (Landsbankinn - „rekstrarfjármögnun í formi reikningslínu“)[HTML]

Hrd. nr. 212/2014 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 196/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 243/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 290/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 303/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML]

Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar)[HTML]
Um er að ræða mál sem tjónþolinn í Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss) höfðaði gagnvart vátryggingafélagi til að fá óskertar bætur úr frítímaslysatryggingu sinni en félagið hafði viðurkennt greiðsluskyldu sína að ¾ hluta þar sem ¼ hluti var skertur sökum stórfellds gáleysis tjónþolans. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms um að hlutfallið héldist óbreytt.
Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 291/2014 dags. 26. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 338/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 368/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 352/2014 dags. 3. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 470/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 391/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 362/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 433/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Sérstakur saksóknari)[HTML]

Hrd. nr. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 432/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 463/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 555/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML]

Hrd. nr. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 49/2014 dags. 18. september 2014 (Röntgenmyndirnar)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 556/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 103/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 622/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 560/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 113/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 126/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 190/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 663/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 699/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 741/2014 dags. 1. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 759/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 757/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 747/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 800/2014 dags. 17. desember 2014 (Háskólinn í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 825/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 840/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 839/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 854/2014 dags. 15. janúar 2015 (Landsnet)[HTML]

Hrd. nr. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 11/2015 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 13/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 59/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 37/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 270/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 271/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML]

Hrd. nr. 55/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 294/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Shaken baby syndrome)[HTML]

Hrd. nr. 47/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 80/2015 dags. 11. febrúar 2015 (Breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML]

Hrd. nr. 86/2015 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 412/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 104/2015 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML]
Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.

M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.

Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.
Hrd. nr. 139/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 625/2014 dags. 5. mars 2015 (Eyjólfur)[HTML]

Hrd. nr. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML]
Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. nr. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 176/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 219/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML]

Hrd. nr. 671/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 487/2014 dags. 31. mars 2015 (Verjandi mætti ekki í þinghöld)[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 247/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 267/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 269/2015 dags. 20. apríl 2015 (Dragon)[HTML]

Hrd. nr. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML]

Hrd. nr. 514/2014 dags. 22. apríl 2015 (Refsing eins dómþola skilorðsbundin vegna tafa á meðferð málsins)[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 835/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. nr. 738/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 330/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 329/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML]

Hrd. nr. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML]

Hrd. nr. 354/2015 dags. 26. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 819/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 812/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 818/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 820/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 813/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 817/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 814/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 815/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 816/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 731/2014 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 833/2014 dags. 11. júní 2015 (Hæfi - Breytingar eftir héraðsdóm)[HTML]
Uppnám sem héraðsdómur olli.

Héraðsdómur dæmdi föðurnum forsjá á báðum börnunum og þá fór mamman í felur með börnin.

M krafðist nýs mats eftir uppkvaðningu dóms héraðsdóms, og tók Hæstiréttur það fyrir.

K var talin hæfari skv. matsgerð en talið mikilvægara í dómi héraðsdóms að eldra barnið vildi ekki vera hjá K, heldur M, og að ekki ætti að skilja börnin að. Hæstiréttur var ósammála þeim forsendum og dæmdu forsjá þannig að eitt barnið væri í forsjá K og hitt forsjá M.

Talið að M hefði innrætt í eldri barnið hatur gagnvart K.

Matsmaður var í algjörum vandræðum í málinu.
Hrd. nr. 834/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 395/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 445/2015 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 484/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML]

Hrd. nr. 492/2015 dags. 5. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 402/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 459/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 491/2015 dags. 17. ágúst 2015 (LÍN og Lýsing)[HTML]
Reynt á tvö atriði: Hjón reyndu bæði að berjast fyrir um hvaða skuldir færu til hvors.

M vildi meina að LÍN-skuld yrði utan skipta en í mesta lagi helmingur hennar. M hélt því fram að upphæðin hefði verið órökrétt þar sem K myndi greiða af því í samræmi við tekjur. M hélt að hún gæti ekki greitt nema um fjórar milljónir á grundvelli tekna og lífslíkna og því væri eingöngu hægt að draga þá upphæð frá.

M hafði tekið bílalán sem fór í vanskil eftir afborganir í nokkur ár og einhver vafi var um hvort honum hafi verið skylt að greiða það. M greiddi tiltekna upphæð í kjölfar dómsáttar eftir tímamarkið og vildi K meina að við þá greiðslu hefði skuldin fyrst orðið til og ætti því að vera utan skipta. Þá taldi hún að M hefði getað varist kröfunni eða jafnvel samið um lækkun.

Dómstólar féllust ekki á neina af ofangreindum málsástæðum.
Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 432/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 495/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 533/2015 dags. 7. september 2015 (Karl Steingrímsson gegn Þrotabúi Vindasúla)[HTML]
Sóknaraðili krafðist afhendingu gagna sem voru í vörslum skiptastjóra þrotabús sem búið var að ljúka skiptum á. Þrotabúið var því ekki talið hæft til að eiga aðild að dómsmáli.
Hrd. nr. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 517/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu I)[HTML]
Búið að slaka aðeins á þeirri ströngu kröfu að móðir þyrfti að hafa sagt að viðkomandi aðili væri faðirinn. Hins vegar ekki bakkað alla leið.

Skylt er að leiða nægar líkur á því að tiltekinn aðili hafi haft samfarir við móðurina á getnaðartíma barnsins.

Minnst á ljósmyndir er sýni fram á að barnið sé líkt meintum föður sínum.
Hrd. nr. 518/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu II)[HTML]

Hrd. nr. 576/2015 dags. 16. september 2015[HTML]
Dómstjóri var vanhæfur og skipaði annan dómara til að fara með málið. Það var ekki talið vera til þess fallið að gera þann dómara vanhæfan af þeim sökum.
Hrd. nr. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 614/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 635/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 612/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 655/2015 dags. 13. október 2015[HTML]
Áframhald á atburðarásinni í Hrd. nr. 511/2014 dags. 22. apríl 2015 (Meðdómari hraunar yfir saksóknara).
Dómsformaður lét yfirlýsingu falla þar sem hann væri ekki sáttur með úrlausn Hæstaréttar. Hæstiréttur taldi að sú yfirlýsing leiddi til þess að einnig mætti með réttu efast um hlutleysi dómsformannsins.
Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 2/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 704/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML]

Hrd. nr. 715/2015 dags. 11. nóvember 2015 (Ekki breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML]

Hrd. nr. 71/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Líkamsrækt)[HTML]
Tjónvaldur hefði átt að hafa gert sér grein fyrir tjónshættu en gerði ekkert í því. Gerðar voru úrbætur á tækinu eftir slysið.
Hrd. nr. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML]

Hrd. nr. 197/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Kvistaland)[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 264/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 705/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 802/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML]

Hrd. nr. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 24/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 344/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 379/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 129/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.
Hrd. nr. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 471/2015 dags. 3. mars 2016 (Glammastaðir)[HTML]
Heimilt var að selja veiðiréttinn þar sem landið var í eyði.
Hrd. nr. 530/2015 dags. 3. mars 2016 (Lambhagi - Langanesmelar)[HTML]
Stóð skýrt í samningnum að verið væri að selja jörð með áskilnaði um að laxveiðiréttindin yrðu eftir.
Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 331/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 132/2016 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 500/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 617/2015 dags. 14. apríl 2016 (Drómi)[HTML]

Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML]

Hrd. nr. 224/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 227/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 311/2016 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. nr. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 353/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 355/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 340/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 427/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 341/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 728/2015 dags. 16. júní 2016 (Húsaleigubætur vegna leigu íbúðar af Brynju, hússjóði ÖBÍ)[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 61/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 508/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 458/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML]

Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 709/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 209/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 860/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 614/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 23/2016 dags. 6. október 2016 (Grettisgata 6)[HTML]

Hrd. nr. 651/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 657/2016 dags. 11. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 20/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 659/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 630/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 691/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML]

Hrd. nr. 208/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 783/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 793/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 792/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 763/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 106/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 104/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 102/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 107/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 101/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 108/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 105/2016 dags. 8. desember 2016 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 100/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. nr. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 776/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 834/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 837/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 807/2016 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 866/2016 dags. 18. janúar 2017 (Vinnukona - Túlkun 10. gr. barnalaga)[HTML]
Barn fæðist um árið 1926 og það höfðar dómsmálið löngu, löngu síðar. Málið var höfðað gegn hálfsystkinum barnsins þar sem aðrir aðilar voru látnir.

Móðir þess var í vist og varð ófrísk. Hún giftist öðrum manni fyrir fæðingu barnsins og sá aðili varð skráður faðir barnsins.

Bakkað aðeins með kröfuna í hrd. barátta fyrir lífsýni seríunni. Þó þurfti að sýna fram á að móðirin og hinn meinti faðir höfðu þekkst.
Hrd. nr. 7/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 379/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 358/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lækjarsmári 7)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að gallaþröskuldur laga um fasteignakaup eigi ekki við þegar seljandi vanrækir upplýsingaskyldu sína. Kaupanda var því dæmdur afsláttur af kaupverði.
Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 62/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 252/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt - Hafnað endurgreiðslu)[HTML]

Hrd. nr. 284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML]

Hrd. nr. 134/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 95/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 147/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. nr. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 202/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 206/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 245/2017 dags. 10. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML]

Hrd. nr. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. nr. 298/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 277/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 624/2016 dags. 8. júní 2017 (101 Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. nr. 607/2016 dags. 15. júní 2017 (Jón Óskar)[HTML]

Hrd. nr. 176/2017 dags. 15. júní 2017 (Gróf brot gegn barnsmóður - Hálstak)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 441/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 388/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 516/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML]

Hrd. nr. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML]

Hrd. nr. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML]

Hrd. nr. 466/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 542/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 634/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML]

Hrd. nr. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 665/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 670/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 686/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 661/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 703/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 669/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 717/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 801/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 856/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 740/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 435/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 31/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML]

Hrd. nr. 201/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 200/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 63/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 169/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. nr. 353/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 506/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 488/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 613/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 622/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. nr. 615/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Ásökun um að lögmaður hefði vanrækt hagsmunagæslu í bótamáli)[HTML]

Hrd. nr. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 521/2017 dags. 27. september 2018 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið II - Sýkna)[HTML]

Hrd. nr. 848/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 847/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-181 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 614/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 23/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML]

Hrá. nr. 2018-198 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 546/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Innnes II)[HTML]

Hrd. nr. 545/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 544/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 32/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 12/2019 dags. 19. mars 2019 (Tekjutengdar greiðslur)[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 14/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML]

Hrd. nr. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. nr. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-202 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-213 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-219 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 32/2019 dags. 9. október 2019 (Hótel Esja)[HTML]
Eigandi eignar setti hömlur á hvaða atvinnustarfsemi mætti reka á tiltekinni húseign við Hallarmúla.
Hrd. nr. 44/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 45/2019 dags. 15. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-351 dags. 30. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-3 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-4 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 49/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrá. nr. 2020-122 dags. 5. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-200 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-251 dags. 1. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-255 dags. 16. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-3 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML]

Hrd. nr. 13/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 34/2020 dags. 18. mars 2021 (Dómur Landsréttar ómerktur og vísað heim)[HTML]
Ákæruvaldið vildi láta spila skýrslu yfir nafngreindum lögreglumanni en taldi í upphafi ekki þarft að spila skýrslu ákærða, og verjandi andmælti því ekki. Svo tók ákæruvaldið þá afstöðu að spila ætti einnig skýrslu ákærða.

Ákveðið var að kveða ákærða til skýrslutöku en ákærði beitti þagnarréttinum fyrir Landsrétti. Skýrsla ákærða fyrir héraðsdómi var ekki spiluð fyrir Landsrétti. Þrátt fyrir það endurskoðaði Landsréttur sönnunargildi munnlegs framburðar hins ákærða í dómi sínum. Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði málinu aftur til Landsréttar til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju.
Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-57 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-101 dags. 14. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 12/2021 dags. 16. júní 2021 (Þynging vegna nauðgunarbrots)[HTML]

Hrd. nr. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-170 dags. 15. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-227 dags. 11. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 40/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-260 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 45/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 44/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 54/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 9/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 18/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-144 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 59/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 51/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-19 dags. 3. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-26 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-81 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Hrd. nr. 7/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Hrd. nr. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-116 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-128 dags. 15. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-21 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 16/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 4/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-85 dags. 13. september 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-101 dags. 24. september 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-91 dags. 24. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 39/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 10/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-122 dags. 5. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-128 dags. 8. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 40/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 45/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 21/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 49/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-148 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 32/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2024-170 dags. 21. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 54/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 1/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-5 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 46/2024 dags. 9. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-51 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 53/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-68 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 5/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 40/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Sjóferðir Arnars ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að byggðakvóti sem úthlutaður var skipinu Þingey ÞH-51, (1650) fyrir fiskveiðiárið 2010/2011 verði fluttur af skipinu og kæranda, veitt heimild til að veiða byggðakvótann.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 3/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu annars vegar að svipta skipið [S] leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku og hins vegar að draga 286 kg af þorski frá aflamarki skipsins.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 12. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2021 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 67/2020 frá 28. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2007 (Kæra Traustrar þekkingar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 15. mars 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2013 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu frá 15. ágúst 2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/1995 dags. 26. júní 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/1995 dags. 14. september 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2003 dags. 8. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 27. júní 2014 í máli nr. E-26/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. október 2014 í máli nr. E-28/13[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-019-11 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-033-16 dags. 14. júní 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-016-19 dags. 11. mars 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-19 dags. 3. apríl 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-015-20 dags. 2. mars 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 7/2011 dags. 11. maí 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 8/2011 dags. 11. maí 2011[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 6/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 4/2018 dags. 14. júní 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 6. júlí 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 37/2021 dags. 22. ágúst 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2022 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 31/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 6/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 28/2022 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2023 dags. 5. september 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 12/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2023 dags. 8. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 15/2013 dags. 2. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 22/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 21/2013 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 26/2013 dags. 8. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 25/2013 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2013 dags. 15. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2015 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2014 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 14/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2017 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 10/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2017 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2018 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2019 dags. 2. mars 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2018 dags. 8. maí 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms 1961:1 í máli nr. 1/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:8 í máli nr. 2/1971[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:15 í máli nr. 2/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:27 í máli nr. 1/1972[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:186 í máli nr. 6/1975[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:189 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:45 í máli nr. 2/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:51 í máli nr. 3/1977[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1984:64 í máli nr. 8/1984[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:244 í máli nr. 6/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1989:307 í máli nr. 6/1989[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:506 í máli nr. 2/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:22 í máli nr. 1/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1993:125 í máli nr. 7/1993[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1994:149 í máli nr. 1/1994[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:197 í máli nr. 6/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1994:260 í máli nr. 12/1994[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:666 í máli nr. 13/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1996:708 í máli nr. 15/1996[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1997:25 í máli nr. 3/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:238 í máli nr. 3/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1998:325 í máli nr. 9/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:330 í máli nr. 12/1998[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1999:461 í máli nr. 7/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:484 í máli nr. 9/1999[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/1999 dags. 11. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 14/2000 dags. 20. desember 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 21/2001 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2002 dags. 11. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2002 dags. 8. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 8/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2019 dags. 15. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2018 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-7/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-14/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 15. apríl 2024

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. október 1997 (Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tunguhreppur - Úrskurður um sameiningarkosningar 19. júlí 1997)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. maí 2002 (Vestur-Landeyjahreppur - Skylda hreppsnefndar til að verða við áskorun um að halda almennan borgarafund)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. ágúst 2002 (Mosfellsbær - Krafa um afhendingu lögfræðilegrar álitsgerðar, undantekningarregla 1. mgr. 16. gr. stjórnsýslulaga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. desember 2002 (Ákvörðun um að leita samkomulags vegna ágreinings, beitarafnot hreppsnefndarmanns af jörð gagnaðila)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. apríl 2006 (Akureyrarkaupstaður - Ráðuneytið hafnar kröfu um að bæjarstjórn verði áminnt)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2024 dags. 9. júlí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050089 dags. 6. september 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120045 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060001 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060002 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010054 dags. 26. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 27/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2023 dags. 21. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2023 dags. 21. febrúar 2023[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-298/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-294/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-292/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-290/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-297/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-296/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-295/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-293/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-291/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-287/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-286/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-299/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-186/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-185/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-40/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-139/2008 dags. 25. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-350/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-169/2008 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-135/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-70/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-212/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2011 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-72/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-50/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2012 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2017 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-37/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2020 dags. 28. september 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-74/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-142/2023 dags. 16. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-531/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-21/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-615/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2007 dags. 28. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-186/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-325/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-332/2008 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-213/2010 dags. 31. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-221/2011 dags. 20. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-201/2011 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-299/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-25/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-265/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-263/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-58/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-9/2015 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-7/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2010 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-17/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. M-10/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-47/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-96/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-154/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-365/2021 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-2/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-115/2022 dags. 1. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-245/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-362/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-12/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-303/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-2/2006 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-3/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-32/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. A-2/2008 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-119/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-51/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. T-1/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-48/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2021 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-34/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-108/2021 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2023 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1184/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1780/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-756/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1379/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-356/2007 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-412/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1044/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2642/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2203/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2359/2007 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1325/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. D-27/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2754/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-167/2010 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2759/2009 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-738/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1933/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2903/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-585/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-383/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-515/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1598/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1405/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-4/2012 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-184/2012 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-587/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-776/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-817/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-816/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1250/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-59/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-166/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-10/2014 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-323/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-83/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-138/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-49/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-87/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-282/2014 dags. 21. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1261/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-37/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-648/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1270/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-18/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-190/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-430/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-61/2015 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-12/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1064/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1062/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1061/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2016 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-538/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-202/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-28/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-243/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-948/2016 dags. 26. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-396/2015 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-149/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1268/2017 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-164/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-975/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-200/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1222/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-219/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-15/2020 dags. 11. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-791/2020 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2018 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2773/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-698/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-495/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-89/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-907/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3096/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1279/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1948/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2022 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-390/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1244/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2491/2021 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-494/2022 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2132/2021 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1580/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-344/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-797/2022 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2413/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2032/2022 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2218/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2340/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2033/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-964/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2021 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2998/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-585/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2162/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-58/2024 dags. 21. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1439/2023 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3156/2023 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3122/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3217/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1862/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2166/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1741/2024 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1672/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1596/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1981/2024 dags. 13. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2025 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2988/2024 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2362/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1684/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-528/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2982/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2658/2024 dags. 7. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2722/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4419/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6137/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6945/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7077/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2004 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-74/2006 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-5/2006 dags. 9. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-682/2006 dags. 13. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-63/2006 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-765/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2005 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-852/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1112/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2006 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7211/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2348/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4658/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1730/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5135/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3986/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2349/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1879/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4012/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6775/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3193/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5647/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2212/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6821/2006 dags. 10. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4413/2006 dags. 4. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6826/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-262/2007 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-87/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-75/2007 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-856/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5507/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-46/2006 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2347/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 17. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2006 dags. 24. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7825/2006 dags. 16. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3465/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1123/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7401/2006 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-754/2006 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2006 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2007 dags. 6. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-57/2008 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4596/2006 dags. 18. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5801/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8597/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4184/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2008 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-400/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-719/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5190/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8327/2007 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7481/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2008 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-443/2008 dags. 16. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2397/2008 dags. 15. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2502/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8602/2007 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2563/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7968/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3013/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-657/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-666/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6647/2006 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4533/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2325/2007 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3669/2007 dags. 4. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2502/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10248/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3252/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11064/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5471/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6834/2007 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11620/2008 dags. 7. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2008 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3667/2007 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8493/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3142/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3768/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11035/2008 dags. 26. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1168/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12013/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5273/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8042/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5081/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-15/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5286/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4528/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4538/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2002 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8443/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7937/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11969/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11409/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6633/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-9/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12679/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-933/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8675/2008 dags. 11. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7160/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-52/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9793/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12452/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12036/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4787/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10887/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10836/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-51/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13748/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14134/2009 dags. 27. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13504/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8579/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5657/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6974/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6295/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-434/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4832/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5266/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6711/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-88/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-98/2009 dags. 21. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-116/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2197/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2012 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1703/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7410/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1962/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4449/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3832/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-85/2012 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6465/2010 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-586/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2010 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2679/2011 dags. 22. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4870/2011 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5612/2010 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3780/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4867/2011 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-599/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2010 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2011 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-450/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-863/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1218/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-439/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1238/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1050/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-818/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3624/2011 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2013 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-786/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-711/2011 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-584/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-583/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3537/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2448/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1870/2012 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1643/2010 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2012 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2010 dags. 16. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4414/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2115/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4395/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4397/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-610/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-58/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2013 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2685/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-11/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-632/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4404/2012 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2539/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-648/2012 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-636/2012 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-86/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4589/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4588/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4267/2012 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2013 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1595/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-152/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4950/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4177/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-524/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-917/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-798/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-73/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2755/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5049/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2974/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2700/2012 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1367/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5102/2014 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-529/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2012 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2833/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2830/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2829/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2828/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-860/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3527/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1916/2013 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-42/2016 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1226/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2547/2015 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4985/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2597/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2549/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4161/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2911/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-119/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4222/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1675/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-6/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1899/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3196/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-435/2014 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1823/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2014 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2014 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3168/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2056/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2015 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3016/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-144/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2781/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2779/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2110/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-952/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3259/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2016 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3275/2015 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1766/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1015/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2016 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2017 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-32/2014 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-643/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-52/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3558/2016 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-159/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2017 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2016 dags. 26. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-17/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2013 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-879/2018 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1506/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1391/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2018 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2018 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1746/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6460/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5707/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6371/2019 dags. 16. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2019 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2019 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5926/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7424/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1961/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7441/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2019 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2018 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2973/2019 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2019 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-634/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4241/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5990/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7190/2019 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2018 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-467/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3221/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5177/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5197/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5737/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6198/2019 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2171/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4312/2020 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6843/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7828/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7827/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7089/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7096/2020 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6511/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6510/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7981/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2781/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4159/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4331/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1365/2020 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2267/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1517/2018 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1454/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1489/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3079/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3751/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4025/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2022 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6006/2020 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2022 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5452/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3738/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2643/2022 dags. 25. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3438/2021 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3885/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2497/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2020 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1538/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5790/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-524/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4079/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-416/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6632/2020 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1256/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7498/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2964/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4953/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2023 dags. 9. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1846/2021 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3070/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6361/2023 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5907/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7783/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2493/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-381/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1808/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6857/2023 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2290/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-208/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5865/2022 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2437/2024 dags. 3. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7457/2023 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2023 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2022 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2023/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6910/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7034/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7037/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3415/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-485/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3861/2023 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7236/2023 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2023 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4500/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5932/2021 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6334/2024 dags. 21. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3742/2022 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6055/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2023 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1544/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2022 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6483/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3349/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2021 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4606/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3161/2022 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2024 dags. 14. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7760/2023 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2024 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5777/2023 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6392/2024 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3629/2022 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6908/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2022 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2023 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-434/2024 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2024 dags. 15. desember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-42/2006 dags. 8. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-739/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-4/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-426/2007 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-660/2007 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-627/2005 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-527/2007 dags. 21. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-549/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-849/2009 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-189/2010 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-484/2009 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-559/2010 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-243/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-277/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-69/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-186/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-107/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-51/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-158/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-1/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-300/2013 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-41/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-143/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-53/2017 dags. 16. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-217/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2018 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2018 dags. 17. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-712/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-750/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-580/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-32/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-140/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-120/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-475/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-480/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-445/2024 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-335/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-557/2024 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-201/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. M-1/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-113/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-81/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-40/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-36/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-70/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-126/2019 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-139/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-196/2020 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. T-94/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-83/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-272/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-360/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-11/2007 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-366/2006 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-80/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-151/2013 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-142/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-2/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2017 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-113/2019 dags. 9. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-87/2018 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-287/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-235/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 16/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 15/2019 dags. 20. desember 2019[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 9/2025 dags. 14. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 21/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 7/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 72/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 73/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 172/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 156/2012 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 152/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 112/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 227/2012 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 139/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2013 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 28/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 133/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/1995 dags. 28. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/1998 dags. 22. mars 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2024 dags. 12. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2003 dags. 5. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2018 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2023 dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2008 dags. 24. júlí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2009 dags. 15. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2012 dags. 30. ágúst 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2014 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 65/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2008 dags. 9. desember 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2020 dags. 4. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2023 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2015 í máli nr. KNU15090032 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2016 í máli nr. KNU16010006 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2016 í máli nr. KNU16010032 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2016 í máli nr. KNU16010031 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2016 í máli nr. KNU16030046 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2016 í máli nr. KNU16040029 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2016 í máli nr. KNU16080022 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 439/2016 í máli nr. KNU16060013 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2016 í máli nr. KNU16090056 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2017 í máli nr. KNU16120045 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2017 í máli nr. KNU16120044 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2017 í máli nr. KNU16090015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2017 í máli nr. KNU16110025 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2017 í máli nr. KNU16110024 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2017 í máli nr. KNU16110026 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2017 í máli nr. KNU17030028 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2017 í máli nr. KNU17030029 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2017 í máli nr. KNU17050023 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2017 í máli nr. KNU17070048 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 507/2017 í máli nr. KNU17070047 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2018 í máli nr. KNU18030022 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2018 í máli nr. KNU18030005 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2018 í máli nr. KNU18030004 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2018 í máli nr. KNU18070002 dags. 23. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2018 í máli nr. KNU18070031 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2018 í máli nr. KNU18050047 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2018 í máli nr. KNU18060049 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2018 í máli nr. KNU18080013 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2019 í málum nr. KNU19030036 o.fl. dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2019 í máli nr. KNU19040090 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2019 í máli nr. KNU19050062 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2019 í máli nr. KNU19060001 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2019 í máli nr. KNU19060002 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2019 í máli nr. KNU19050031 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2019 í málum nr. KNU19040078 o.fl. dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 562/2019 í málum nr. KNU19090046 o.fl. dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2020 í málum nr. KNU19120037 o.fl. dags. 10. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2019 í máli nr. KNU19100023 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2020 í máli nr. KNU20030001 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2020 í málum nr. KNU20030015 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2020 í máli nr. KNU20030036 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2020 í máli nr. KNU20030031 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2020 í máli nr. KNU20050035 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2020 í máli nr. KNU20050034 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2020 í máli nr. KNU20020053 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2020 í máli nr. KNU20050022 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2020 í máli nr. KNU20060029 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2020 í málum nr. KNU20090002 o.fl. dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2020 í máli nr. KNU20100027 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2021 í máli nr. KNU21020037 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2021 í máli nr. KNU21050032 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2021 í máli nr. KNU21050005 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2021 í máli nr. KNU21050052 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2021 í málum nr. KNU21090068 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2021 í máli nr. KNU21090069 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2022 í máli nr. KNU21110004 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2022 í máli nr. KNU21110032 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2022 í málum nr. KNU22030013 o.fl. dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2022 í máli nr. KNU22030054 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2022 í máli nr. KNU22070029 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2022 í máli nr. KNU22070049 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2022 í máli nr. KNU22070050 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 337/2022 í máli nr. KNU22070023 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2022 í máli nr. KNU22090046 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2023 í máli nr. KNU22120041 dags. 3. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2023 í máli nr. KNU22120005 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2023 í máli nr. KNU22110075 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2023 í máli nr. KNU23020039 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2023 í málum nr. KNU23010054 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2023 í málum nr. KNU22120078 o.fl. dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2023 í máli nr. KNU22120008 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2023 í máli nr. KNU23040058 dags. 8. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2023 í máli nr. KNU23050098 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2023 í máli nr. KNU23030074 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2023 í máli nr. KNU23070103 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2023 í máli nr. KNU23090062 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2023 í málum nr. KNU23100070 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 747/2023 í máli nr. KNU23090019 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 760/2023 í málum nr. KNU23120001 o.fl. dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2024 í máli nr. KNU23120047 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2024 í máli nr. KNU24010090 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 914/2024 í máli nr. KNU24060125 dags. 19. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1293/2024 í málum nr. KNU24110080 o.fl. dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 679/2025 í málum nr. KNU25070148 o.fl. dags. 10. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 129/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2022 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 61/2022 dags. 21. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 129/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 10. júní 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 135/2018 dags. 22. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 108/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 209/2018 dags. 9. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 217/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 273/2018 dags. 20. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 270/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 288/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 297/2018 dags. 16. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 289/2018 dags. 9. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 325/2018 dags. 16. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 338/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 12/2018 dags. 1. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 464/2018 dags. 12. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 390/2018 dags. 14. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 101/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 418/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 274/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 446/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 463/2018 dags. 7. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 500/2018 dags. 11. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 697/2018 dags. 1. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 157/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 761/2018 dags. 22. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 712/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 165/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 771/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 798/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 797/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML][PDF]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML][PDF]

Lrú. 829/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 772/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 342/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 341/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 855/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 408/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 407/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 846/2018 dags. 18. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 539/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 927/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 748/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 241/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 69/2019 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrú. 672/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 51/2019 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 497/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 126/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 120/2019 dags. 20. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 182/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 152/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 81/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 189/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 172/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 727/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 636/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 170/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 25/2019 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 208/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 275/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 283/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 282/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 843/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 300/2019 dags. 3. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 424/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 357/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 883/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 882/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 392/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 479/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 509/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 461/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 578/2019 dags. 4. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 562/2019 dags. 4. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 500/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 402/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 813/2018 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 566/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 450/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 522/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 622/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 704/2019 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 663/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 776/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 211/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML][PDF]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.
Lrd. 33/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 32/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 723/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 846/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 845/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 851/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 382/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 261/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 431/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 112/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 109/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 108/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 122/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 166/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 119/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 236/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 212/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 176/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 237/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 242/2020 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 192/2020 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 324/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 305/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 309/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 411/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 389/2020 dags. 4. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 435/2020 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 399/2020 dags. 21. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 729/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 554/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 697/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 659/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 658/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 657/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 656/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 655/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 654/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 649/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 396/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 383/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 610/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 575/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 586/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 831/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 602/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 545/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 432/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 676/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 549/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 556/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 581/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 620/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 654/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 704/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 735/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 673/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 739/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 710/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 817/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 13/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 714/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 667/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 34/2021 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 34/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 872/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 612/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 156/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 143/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 148/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 143/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 157/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 285/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 261/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 282/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 275/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 236/2021 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 253/2021 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 332/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 345/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 346/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 378/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 379/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 381/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 382/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 431/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 476/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 479/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 389/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 119/2021 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 551/2021 dags. 20. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 567/2021 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 549/2021 dags. 5. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 426/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 386/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 597/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 398/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 537/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 614/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 655/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 477/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 623/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 635/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 637/2021 dags. 8. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 522/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 612/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 605/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 590/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 805/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 749/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 713/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 712/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 769/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 701/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 462/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 435/2021 dags. 11. febrúar 2022 (Læknisvottorð)[HTML][PDF]

Lrú. 734/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 797/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 315/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 35/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 23/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 101/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 69/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 336/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 674/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 365/2021 dags. 6. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 144/2022 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 199/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 614/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 201/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 264/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 371/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 590/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 292/2022 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 268/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 267/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 443/2022 dags. 28. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 490/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 457/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 429/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 397/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 463/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 376/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 378/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 199/2020 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 468/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 563/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 754/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 69/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 567/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 250/2022 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 547/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 655/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 664/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 722/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 692/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 758/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 730/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 791/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 3/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 92/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 437/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 1/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 186/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 76/2023 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 140/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 785/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 155/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 67/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 174/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 21/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 131/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 129/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 92/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 270/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 258/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 220/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 242/2023 dags. 5. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2023 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 581/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 309/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 428/2023 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 295/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 154/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 353/2023 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 620/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 79/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 412/2023 dags. 26. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 375/2023 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 468/2023 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 420/2023 dags. 7. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 465/2023 dags. 11. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 573/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 504/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 503/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 197/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 234/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 532/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 413/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 530/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 498/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 235/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 471/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 734/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 784/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 8/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 73/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 894/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 116/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 74/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 119/2024 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 601/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 121/2024 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 731/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 132/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 104/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 126/2024 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 102/2024 dags. 18. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 92/2024 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 49/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 235/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 433/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 430/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 291/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 438/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 446/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 297/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 411/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 516/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 450/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 658/2024 dags. 13. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 625/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 598/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 566/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 560/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 491/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 84/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 528/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2022 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 331/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 41/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 40/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 784/2024 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 777/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 267/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 257/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 559/2024 dags. 25. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 232/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 486/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 832/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 274/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 584/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 575/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 558/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 842/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 836/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 781/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 648/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 853/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 879/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 699/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 402/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 416/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 766/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 857/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 697/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 564/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 565/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 563/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 886/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 190/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 920/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 737/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 794/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 924/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 933/2024 dags. 6. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 986/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 588/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1003/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 978/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 998/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 999/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 429/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 689/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1010/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 88/2025 dags. 21. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 832/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 67/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 839/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 103/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 169/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 60/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 5/2025 dags. 7. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 533/2023 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 18/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 972/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 973/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 19/2025 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 901/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 134/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 412/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 513/2023 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 86/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 701/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 215/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 179/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 108/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1013/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 28/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 130/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 161/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 317/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 195/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 194/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 193/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 409/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 97/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 290/2025 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 534/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 473/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 231/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 388/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 829/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 458/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 384/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 909/2023 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 461/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 270/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 303/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 392/2025 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 405/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 298/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 239/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 238/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 400/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 180/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 227/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 237/2025 dags. 8. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 473/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 626/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 444/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 507/2024 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 10/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 604/2025 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 682/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 188/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 830/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 620/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 550/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 772/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 664/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 488/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 582/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 880/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 874/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 119/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 1005/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 960/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 679/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 864/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 928/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 28/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 862/2024 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 541/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 997/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 188/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 55/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 707/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 765/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1906:273 í máli nr. 11/1906[PDF]

Lyrd. 1906:277 í máli nr. 13/1906[PDF]

Lyrd. 1906:280 í máli nr. 12/1906[PDF]

Lyrd. 1916:896 í máli nr. 36/1916[PDF]

Lyrd. 1918:536 í máli nr. 34/1918[PDF]

Lyrd. 1918:547 í máli nr. 36/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2025 (6035/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiaček gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2025 (6251/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardini o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2025 (20507/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimov gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2025 (70105/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brož gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2025 (11216/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcomat D.O.O. gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2025 (18510/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigalova gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20079/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Atheists gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (11130/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20687/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zurabiani gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2025 (22266/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani o.fl. gegn Albaníu dags. 25. febrúar 2025 (37211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Orthodox Ecclesiastical Obedience o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (52104/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menéndez Ramiréz gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (10462/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Miltenović og Tanasković gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (20014/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.House S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (21375/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinheiro Pereira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (28486/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Quaresma De Jesus gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (42638/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Modafferi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (46207/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE William Hinton & Sons, Lda. gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (51641/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (6585/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsoender gegn Hollandi dags. 27. febrúar 2025 (6628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunçkol gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (9949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Illés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10896/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradli gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (14717/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova og Vasilev gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (16240/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (21166/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (23956/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Dos Santos gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25248/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokół gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (29826/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2025 (39466/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnár gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (42148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (52771/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunyadi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10691/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siroćuk o.fl. gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (14903/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Alishov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (15545/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Losó gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (18413/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreira Teixeira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25491/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (32543/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzker o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2025 (43481/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papp o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (14271/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgel gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (35054/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Matias Carvalho gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (43307/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaiskos gegn Grikklandi dags. 27. febrúar 2025 (53499/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (57439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Młynarska og Mlynarski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (62113/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (18493/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarz gegn Þýskalandi dags. 4. mars 2025 (10100/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Giudice o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. mars 2025 (29017/18)[HTML]

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Varitek, Tov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (7622/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (8238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Meszkes gegn Póllandi dags. 6. mars 2025 (11560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Štěrbová gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (16517/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Číž og Lindovská gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (1557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Florini gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (5343/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Polisciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (60707/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 11. mars 2025 (24031/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojević gegn Króatíu dags. 11. mars 2025 (25906/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Alneel gegn Noregi dags. 11. mars 2025 (14368/22)[HTML]

Dómur MDE Derdin gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59204/13)[HTML]

Dómur MDE Butkevych og Zakrevska gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59884/13)[HTML]

Dómur MDE Calvez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (27313/21)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslavova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (39553/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.S.M. gegn Spáni dags. 13. mars 2025 (56712/21)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (59217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (195/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakas gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (17899/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (25951/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (29382/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumortier gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (34894/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Travančić og Tešija gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (37137/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mansvelt gegn Belgíu dags. 13. mars 2025 (43212/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łysień gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (51043/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuqi o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (56913/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (57774/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirazi gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (71063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsikis gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwartz gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (6870/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuteu gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (10370/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński og Maziarz gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (11126/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (11951/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abilli gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (12506/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Román o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (13953/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Androvicz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (18110/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vats o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (18372/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (19843/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Triska o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (20239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesta Nuova Doo gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (25359/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofstede o.fl. gegn Hollandi dags. 13. mars 2025 (26424/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgo gegn Litháen dags. 13. mars 2025 (35950/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (45934/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbanti-Dimoska og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (54213/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecchetti o.fl. gegn San Marínó dags. 13. mars 2025 (55261/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (2472/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzić gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (4842/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Farziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (5192/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markulin Ivančić o.fl. gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (7128/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brito Barreira Guedes o.fl. gegn Portúgal dags. 13. mars 2025 (8851/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Boledovič gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (25357/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2025 (29015/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerik o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (31934/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (35363/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Korać gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (39157/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burduşa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (48408/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (10152/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (22245/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roullet-Sanches gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (23864/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Ádám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (24475/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (30606/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziouche Mansouri gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (33057/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru og Alahmad gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (33440/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Danushi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. mars 2025 (33547/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilko og Mukhina gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (34038/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miałkowski gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (42525/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (53537/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (31038/20)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (23926/20)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aydin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (6696/20)[HTML]

Dómur MDE Farhad Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. mars 2025 (36057/18)[HTML]

Dómur MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2025 (38798/13)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (42613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Custódia gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (37962/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Comunidade Israelita Do Porto/Comunidade Judaica Do Porto gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (40239/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözütok gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (41412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Da Silva og Valadares E Sousa gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (41069/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrela o.fl. gegn Albaníu dags. 18. mars 2025 (18948/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moustakas gegn Grikklandi dags. 18. mars 2025 (42570/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2025 (44069/14)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (26951/23)[HTML]

Dómur MDE Semchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (42589/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onishchenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (33188/17)[HTML]

Dómur MDE Khomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (37710/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botticelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (3272/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (25191/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulopoulos gegn Grikklandi dags. 20. mars 2025 (27936/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupnyk gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (16505/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozenblat gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (77559/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Žalud gegn Tékklandi dags. 20. mars 2025 (8055/23)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Bretlandi dags. 25. mars 2025 (38134/20)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (4662/22)[HTML]

Dómur MDE Almukhlas og Al-Maliki gegn Grikklandi dags. 25. mars 2025 (22776/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (45779/18)[HTML]

Dómur MDE Onat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (61590/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masse gegn Frakklandi dags. 25. mars 2025 (47506/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (40410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 25. mars 2025 (6904/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (15534/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (44512/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinanović gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (44957/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhanxhiu gegn Albaníu dags. 25. mars 2025 (47858/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (79549/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Velečka og Bui-Velečkienė gegn Litháen dags. 25. mars 2025 (29790/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (38338/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (31083/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivković gegn Króatíu dags. 25. mars 2025 (50372/20)[HTML]

Dómur MDE Bilyavska gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (84568/17)[HTML]

Dómur MDE Niort gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (4217/23)[HTML]

Dómur MDE Laterza og D'Errico gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (30336/22)[HTML]

Dómur MDE Babkinis gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (8753/16)[HTML]

Dómur MDE Golovchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (16111/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reva o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (68519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2025 (5018/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (7162/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriano gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (10392/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (10413/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bl Slovakia, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (15787/24)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (16901/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Márki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (21178/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltazar Vilas Boas og Pinheiro Baltazar Vilas Boas gegn Portúgal dags. 27. mars 2025 (45657/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Merah gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (46710/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlton Trading Ltd og Carlton Trading Ukraine Llc gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (1752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dynami Zois gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (5771/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (11755/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacko gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (18107/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (24080/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (29201/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhishov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (38253/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (39094/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli og Karimli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (40438/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (43394/20)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Sviss dags. 27. mars 2025 (2633/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (9893/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou Panovits gegn Kýpur dags. 27. mars 2025 (16873/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayramov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (23702/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.L. gegn Belgíu dags. 27. mars 2025 (26229/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (27396/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovski og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 27. mars 2025 (29573/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2025 (31218/23)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (60451/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mráz gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (12083/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birkovych gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (12943/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornyos gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (20628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Growth Gym S.R.O. gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (32396/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Otović gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (38403/23)[HTML]

Dómur MDE Doynov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (27455/22)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ships Waste Oil Collector B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 1. apríl 2025 (2799/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2025 (33766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira E Castro Da Costa Laranjo og Salgado Da Fonseca gegn Portúgal dags. 1. apríl 2025 (28535/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 1. apríl 2025 (27166/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 1. apríl 2025 (27329/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearce gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2025 (30205/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Serbíu dags. 1. apríl 2025 (11789/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Boydev gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (11917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Manowska o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2025 (51455/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 1. apríl 2025 (45401/15)[HTML]

Dómur MDE Piazza og Brusciano gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (24101/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhod o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (230/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezhna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40424/23)[HTML]

Dómur MDE Obaranchuk gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (41443/16)[HTML]

Dómur MDE Myronchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (7206/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2025 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogay o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (38283/18)[HTML]

Dómur MDE Grygorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40298/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Sviss dags. 3. apríl 2025 (56114/18)[HTML]

Dómur MDE Agureyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (1843/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berliba gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (7408/23)[HTML]

Dómur MDE Hayk Grigoryan gegn Armeníu dags. 3. apríl 2025 (9796/17)[HTML]

Dómur MDE Spektor gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (11119/24)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (22429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Heinz og Haiderer gegn Austurríki dags. 3. apríl 2025 (33010/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2025 (48635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (52302/19)[HTML]

Dómur MDE Kulák gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2025 (57748/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Piro Planet D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2025 (34568/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birău gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (62019/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 3. apríl 2025 (24414/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa I Rosselló gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28054/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Irampour gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (40328/23)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2025 (5400/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimoldi gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (26454/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucia gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (20095/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuartero Lorente o.fl. gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28643/23)[HTML]

Dómur MDE Green gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2025 (22077/19)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu (nr. 2) dags. 8. apríl 2025 (47600/17)[HTML]

Dómur MDE Morabito gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2025 (4953/22)[HTML]

Dómur MDE Sahibov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2025 (43152/10)[HTML]

Dómur MDE Bădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2025 (22198/18)[HTML]

Dómur MDE Van Slooten gegn Hollandi dags. 15. apríl 2025 (45644/18)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (57461/16)[HTML]

Dómur MDE Fortuzi gegn Albaníu dags. 22. apríl 2025 (29237/18)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (48665/13)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jong gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (23106/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyi gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2025 (24678/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (31933/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Okroiani gegn Georgíu dags. 22. apríl 2025 (41015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriques De Sousa gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (13174/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Zwan gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (27231/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xnt Ltd gegn Möltu dags. 22. apríl 2025 (37277/24)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (25819/12)[HTML]

Dómur MDE L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (46949/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lupashku gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (57149/14)[HTML]

Dómur MDE Goropashyn gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (67127/16)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 24. apríl 2025 (41036/16)[HTML]

Dómur MDE Sytnyk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (16497/20)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (53662/20)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Shevchuk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (55737/16)[HTML]

Dómur MDE Neamţu gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (63239/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ancient Baltic Religious Association “Romuva” gegn Litháen dags. 24. apríl 2025 (1747/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Băjenaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (7045/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9249/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Darayev gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (17246/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvyy og Myrgorodskyy gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (25837/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frankiewicz gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (27998/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (438/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (702/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovski gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2025 (9279/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9914/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuadrado Santos gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (9982/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (19201/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (26321/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogor gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (35297/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (55148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (6420/24)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Mónakó dags. 24. apríl 2025 (9654/24)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (11402/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Telegram Messenger Llp og Telegram Messenger Inc. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (13232/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (14668/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (51966/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Coopérative Agricole Le Gouessant gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (58927/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieckuła o.fl. gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (1968/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csécs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (17652/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fira o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (25187/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Győrfi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (26210/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zametica o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. apríl 2025 (50968/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (53205/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (53746/18)[HTML]

Dómur MDE Lubarda og Milanov gegn Serbíu dags. 29. apríl 2025 (6570/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (36911/20)[HTML]

Dómur MDE Kavečanský gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2025 (49617/22)[HTML]

Dómur MDE Jaupi gegn Albaníu dags. 29. apríl 2025 (23369/16)[HTML]

Dómur MDE Peksert gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2025 (42820/19)[HTML]

Dómur MDE Umid-T Llc gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (7949/13)[HTML]

Dómur MDE Derrek o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (31712/21)[HTML]

Dómur MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (39631/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mansouri gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2025 (63386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuneva gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (39369/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimova og Kaspi-Merkuri Firm gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (32780/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Azadliq.Info o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (36589/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (3473/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Meïntanas gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (18847/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2025 (56558/16)[HTML]

Dómur MDE Olishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (17774/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (42805/23)[HTML]

Dómur MDE Voroshylo gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (9627/23)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. apríl 2025 (9747/14)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2025 (11955/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benderová gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (24958/22)[HTML]

Dómur MDE Khryapa gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (57310/17)[HTML]

Dómur MDE Vidrean og Caloian gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (39525/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîbîrnă o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. apríl 2025 (67593/14)[HTML]

Dómur MDE Shpitalnik og Artyukh gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (83711/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermenati o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2025 (54900/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylkiv gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (77302/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavocat gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (4059/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tondelier gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (35846/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (55206/22)[HTML]

Dómur MDE B.K. gegn Sviss dags. 2. maí 2025 (23265/23)[HTML]

Dómur MDE Pozdnyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. maí 2025 (33161/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirci gegn Ungverjalandi dags. 6. maí 2025 (48302/21)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2025 (45735/21)[HTML]

Dómur MDE Raduk gegn Serbíu dags. 6. maí 2025 (13696/23)[HTML]

Dómur MDE Jewish Community Of Thessaloniki gegn Grikklandi dags. 6. maí 2025 (13959/20)[HTML]

Dómur MDE L.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2025 (52854/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2025 (45558/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2025 (52180/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Arjocu gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2025 (56630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebowski gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2025 (14859/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Lembergs gegn Lettlandi dags. 6. maí 2025 (3613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Singurelu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2025 (833/22 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 15. maí 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2000 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2008 dags. 26. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2013 dags. 4. september 2013[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2015 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-3/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 7. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Álit Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2012 dags. 25. september 2012[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2013 dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 1/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 7/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2011 dags. 18. mars 2015[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2015 dags. 21. maí 2015[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 6/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 6/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 7/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2019 dags. 24. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 3/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 8/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Fyrirmæli Persónuverndar í máli nr. 2020010402[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/579 dags. 8. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/436 dags. 7. október 2003[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2004/654 dags. 4. mars 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/819 dags. 9. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/172 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/558 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/493 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/412 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/452 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/437 dags. 22. júní 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/189 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/873 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/229 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1380 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2012/1408 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2013/842 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1225 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/15 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/564 dags. 27. september 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/472 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1779 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1068 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/832 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1397 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1744 dags. 26. júní 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/590 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1744 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/895 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/503 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/920 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/863 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1381 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1326 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1519 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/182 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1211 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/253 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/303 dags. 4. október 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/684 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/290 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1549 dags. 8. mars 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1214 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1317 dags. 16. júní 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1492 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1392 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1517 dags. 16. október 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1493 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/741 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1433 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1735 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1764 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1003 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1049 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1689 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/273 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/993 dags. 26. júní 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/546 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/86 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1452 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1620 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1115 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/926 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 29. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/639 dags. 25. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1621 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1563 dags. 31. október 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/806 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1453 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010619 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010592 dags. 11. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010604 dags. 10. mars 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091750 dags. 5. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010006 dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010635 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020072023 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010731 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021010079 dags. 10. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061979 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020102684 dags. 15. september 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020451 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101915 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092335 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010603 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071468 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050993 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122345 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102007 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021102006 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2009 dags. 30. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2010 dags. 11. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2018 dags. 2. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 575/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 150/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 926/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 30/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Lögmæti afturköllunar á skipan verndarfulltrúa hafnar. Mál nr. 30/2009)[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010110 dags. 21. apríl 2020[HTML]

Leiðbeiningar Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20060063 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2006 dags. 2. mars 2006 (Mál nr. 14/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 46/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Reykjavík - lögmæti ákvörðunar um að fela einkaaðila innheimtu fasteignagjalda: Mál nr. 46/2009)[HTML]

Álit Samgönguráðuneytisins í máli nr. 87/2008 dags. 18. febrúar 2009 (Álit samgönguráðuneytisins í stjórnsýslumáli nr. 87/2008 (SAM08110006))[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 65/2008 dags. 5. maí 2009 (Reykjavík - frávísunarkrafa, lögmæti ráðninga í stöður aðstoðarskólastjóra: Mál nr. 65/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2010 dags. 21. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2016 dags. 25. janúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 13. desember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1995 dags. 28. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1995 dags. 21. ágúst 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1998 dags. 17. september 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 9/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070028 dags. 4. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 99/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 104/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 115/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2001 dags. 26. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2007 dags. 19. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2017 dags. 9. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2017 dags. 5. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2003 dags. 14. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2007 dags. 15. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2008 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2009 dags. 21. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 504/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 498/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 540/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2013 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2014 dags. 21. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]
M, ásamt meðeiganda sínum, höfðuðu mál gegn byggingarstjóra fasteignar sinnar og vátryggingafélagi hans til réttargæslu og leiddi málið til sýknu. M hafði húseigandatryggingu hjá sama vátryggingafélagi og setti fram kröfu um að það greiddi málskostnað hans úr réttaraðstoðartryggingu er var hluti hennar. Félagið synjaði á þeim grundvelli að sú trygging næði ekki málarekstur gegn vátryggingafélaginu sjálfu.

Úrskurðarnefndin mat það svo að þar sem vátryggingafélaginu hafði eingöngu verið stefnt til réttargæslu í téðu dómsmáli væri ekki um að ræða málarekstur gegn því enda hefði mátt skilja það af þágildandi reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar, nr. 99/1998, að mögulegt væri að vátryggður ætti rétt á bótum ef aðilar ágreinings væru tryggðir hjá sama félagi. Í ljósi þessa taldi úrskurðarnefndin að vátryggingafélagið gæti ekki borið þá undanþágu fyrir sig og því ætti M rétt á greiðslu úr téðri tryggingu.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2018 dags. 3. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2020 dags. 6. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2022 dags. 26. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/1998 í máli nr. 5/1998 dags. 8. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2002 í máli nr. 5/2001 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2004 í máli nr. 45/2005 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2004 í máli nr. 19/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2008 í máli nr. 27/2006 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2008 í máli nr. 17/2007 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2009 í máli nr. 109/2008 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2010 í máli nr. 29/2008 dags. 24. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2012 í máli nr. 48/2008 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2013 í máli nr. 52/2012 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2015 í máli nr. 54/2012 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2015 í máli nr. 75/2010 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2015 í máli nr. 48/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2016 í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2016 í máli nr. 82/2015 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2016 í máli nr. 2/2014 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2017 í máli nr. 42/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2017 í máli nr. 75/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2017 í máli nr. 87/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2018 í máli nr. 4/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2018 í máli nr. 6/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2018 í máli nr. 12/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2018 í máli nr. 42/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2019 í máli nr. 10/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2019 í máli nr. 106/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 23/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2020 í máli nr. 57/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2020 í máli nr. 69/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2021 í máli nr. 33/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2022 í máli nr. 119/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2022 í máli nr. 59/2016 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2023 í máli nr. 44/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2025 í máli nr. 165/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2025 í máli nr. 2/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-16/1997 dags. 4. júlí 1997[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-21/1997

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-21/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-23/1997 dags. 3. september 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-50/1998 dags. 26. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-112/2001 dags. 25. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-162/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-220/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006B dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-239/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008C dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-300/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-315/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-327/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-338/2010 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-365/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-388/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-401/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-426/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. B-412/2011 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-465/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-501/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-505/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-512/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-528/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 562/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 574/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 577/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 610/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 640/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 693/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 713/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 736/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 745/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 750/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 776/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 782/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 777/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 778/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 797/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 828/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 864/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 870/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 874/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 880/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 882/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 884/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 889/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 901/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 909/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 924/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 923/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 929/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 943/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 958/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1007/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1013/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1025/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1062/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1087/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1112/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1132/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1141/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1151/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1188/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1200/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1209/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1207/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1206/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1216/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1220/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1231/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1269/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1280/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1283/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1314/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1313/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2003 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2004 dags. 2. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2004 dags. 18. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2005 dags. 19. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2006 dags. 27. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2009 dags. 1. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2009 dags. 5. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2009 dags. 20. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2010 dags. 26. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2010 dags. 17. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2014 dags. 12. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2011 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 159/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 122/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 168/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 175/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2014 dags. 4. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2015 dags. 4. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2016 dags. 29. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2020 dags. 30. október 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 645/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 040/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 509/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 646/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 672/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 546/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 67/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 589/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 23. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 14. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 010/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 014/2015 dags. 22. september 2015 (Stjórnsýslukæra vegna áminningar Embættis landlæknis)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2018 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 787/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 180/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 316/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 132/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 448/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 617/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 103/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 213/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 287/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 699/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 54/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 234/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 374/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 62/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 258/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 943/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 351/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 371/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 619/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 55/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 122/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 72/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 816/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 822/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 522/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 193/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 22/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 28/1988 dags. 3. ágúst 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 179/1989 dags. 29. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 134/1989 dags. 27. febrúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 188/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 328/1990 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 372/1990 dags. 28. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 331/1990 dags. 22. mars 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 563/1992 dags. 20. júlí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 688/1992 dags. 29. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 673/1992 dags. 29. desember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 612/1992 dags. 9. febrúar 1993 (Tæknifræðingur)[HTML]
Umsagnaraðili breytti framkvæmd sinni er leiddi til þess að stjórnvaldið breytti einnig sinni framkvæmd.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 588/1992 dags. 23. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 753/1993 dags. 25. nóvember 1993 (Gjafsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 734/1992 dags. 1. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1052/1994 dags. 18. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1071/1994 dags. 25. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1311/1994 (Uppsögn hjá Hollustuvernd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1261/1994 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1669/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1859/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1881/1996 dags. 12. júní 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1747/1996 dags. 6. ágúst 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2026/1997 dags. 24. nóvember 1997 (Gjafsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2063/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2087/1997 dags. 17. mars 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2308/1997 dags. 26. mars 1998 (Formaður áfrýjunarnefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2140/1997 dags. 14. maí 1998 (Krókabátar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2127/1997 dags. 13. október 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2156/1997 dags. 16. desember 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2309/1997 dags. 26. júlí 1999 (Yfirskattanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2637/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2735/1999 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2717/1999 dags. 17. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3212/2001 dags. 31. desember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3643/2002 dags. 13. desember 2002 (Lögfræðiálit fyrir Mosfellsbæ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3395/2001 dags. 21. janúar 2003 (Endurheimta ofgreidds meðlags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3432/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3796/2003 dags. 10. október 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3791/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3927/2003 dags. 14. júlí 2004 (Áhrif gjalds vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3925/2003 dags. 22. nóvember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4168/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4160/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4018/2004 dags. 6. júní 2005 (Lausn opinbers starfsmanns frá störfum vegna sparnaðar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4956/2007 (Innheimta meðlags)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4629/2006 (Sala á útlánasafni Lánasjóðs Landbúnaðarins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3671/2002 dags. 14. desember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5404/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5474/2008 dags. 31. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6041/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6410/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6400/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6450/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6005/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6183/2010 dags. 28. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6641/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6721/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6193/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6610/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6943/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6895/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6899/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7090/2012 dags. 11. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6545/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6340/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7034/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6956/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7075/2012 (Kyrrsetning svifflugu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7326/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6226/2010 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7590/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9345/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10011/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10019/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9810/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10093/2019 dags. 10. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10103/2019 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10895/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10910/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10912/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10459/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10652/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10384/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11233/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11117/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11211/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11178/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11348/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10864/2020 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11423/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11482/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11499/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11539/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11017/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11425/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11632/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11296/2021 dags. 29. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11652/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11860/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11820/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12045/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11881/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11373/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12227/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12190/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11744/2022 dags. 25. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12120/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12455/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12284/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12206/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12883/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F154/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12955/2024 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12763/2024 dags. 17. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12945/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13014/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 63/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 193/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 187/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 303/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13065/2024 dags. 1. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 263/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 352/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 463/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814314
1830-183738, 44
1837-184538
1853-185764
1857-186252, 72
1863-186757
1868-187034, 55
1871-187458
1904-1907275, 279, 282
1913-1916899
1917-1919541, 546, 896
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924612
1925-1929 - Registur84
1925-192995, 191, 1304
1933-1934 - Registur17
1935630
1936214, 250, 515
1937 - Registur30, 69, 136, 146, 151
1937385, 661
1938 - Registur30, 92
1939 - Registur30, 125, 181
1939450
1940 - Registur61, 64, 141-142
1940353
1942 - Registur40, 73
1943 - Registur71
1944 - Registur47, 73
1945 - Registur76, 103
194560-61, 64
1947 - Registur35, 67, 69, 76, 102-103
1947156, 410, 555
1948 - Registur34, 78, 107, 113, 116, 118, 128, 140
1948315
1949 - Registur59, 73, 92
1950 - Registur29, 31-32, 52, 58, 66, 69, 71-72, 93, 102-103, 105, 112
195095
195120, 309, 487
1951 - Registur47, 67, 83, 91, 99, 104, 106
1952 - Registur41
1952115
195339, 54
1953 - Registur72-73, 81, 84, 87, 94, 124, 159, 165, 182
1954 - Registur37, 46, 60-61, 74-75, 83, 101
1954113, 440, 442-443, 690
1955 - Registur55, 61, 74, 80-81, 110, 115, 139, 176
1955370, 698
1957 - Registur87, 107
1957350
1958 - Registur42, 96, 123
195891, 104, 467, 632-633, 654
1959 - Registur84
1959324, 641-642, 650
1960 - Registur50, 59, 72, 88, 94, 98, 105, 116, 128, 132, 136
1960514, 806
1961 - Registur46, 65, 71
1961269, 418, 856
1962 - Registur83
1962188, 647, 737
1963483, 493, 707
1964 - Registur7, 72, 78, 84-85, 115
1964187, 850
1965 - Registur62, 71, 73-75, 112
196687, 292, 637-638, 640, 644
1967 - Registur42, 61, 65, 81, 96, 163, 183
196747, 228, 232, 259, 263, 271, 320, 719, 1117
1968205, 282, 290-291, 300, 414-415, 702, 786, 1107, 1182
1969 - Registur50, 92, 138, 164, 192
1969814-815, 1102, 1369, 1374, 1471, 1493
1970377, 535, 603, 723, 768, 802, 871, 983, 1001
1971 - Registur62, 85, 92, 104, 151
1972283, 342, 748, 970, 1052, 1064
1973 - Registur74, 118
1973155, 464, 553, 693, 785, 971, 986
1974 - Registur80
1974753, 799, 956, 1016
197533, 94-95, 183, 375, 516, 723, 759, 964
1975 - Registur38, 47, 59, 66, 69, 80, 85, 115, 117, 130, 146, 186
1976 - Registur53, 67, 87, 144, 147
1976139, 241, 653, 736-737, 742, 1080
1977 - Registur49, 54, 56, 80, 85, 93-94, 96, 100, 109
1978 - Registur56, 94, 137, 187
197878, 106, 224, 427, 447, 568, 661, 663-665, 695-696, 1081, 1295
1979 - Registur116, 137, 144
1979275, 540, 847, 1158, 1371-1372
1980 - Registur82, 99
198117, 189, 195, 246, 274, 414-415, 546, 636, 899, 909, 931, 967, 969, 972, 1034, 1147, 1245, 1588-1589, 1601
1981 - Registur63-64, 82, 84, 103, 106, 112, 127, 130, 136, 146, 170, 190, 195
1982483, 614, 655, 774, 894, 1171, 1264, 1268, 1284, 1369, 1654, 1917, 1934
1983 - Registur153, 287, 295, 333
19831019, 1037, 1259, 1503, 1680, 1699, 1849, 1936, 2206
1984 - Registur15, 53-54, 57-59, 74-75, 79, 86-87, 90, 97, 100-101, 113, 118, 125, 136, 139
1984747, 761, 922, 1065, 1067, 1173, 1178, 1214, 1216, 1284, 1296, 1301-1302, 1338, 1453
1985 - Registur75, 100, 135, 141, 152, 178
198548, 332, 473, 483, 488, 524, 924, 1030, 1089, 1186, 1259, 1356, 1377
1986 - Registur72-73, 87, 101, 107, 111-112, 117, 133-134, 136-137, 156, 159-160
198630, 54, 361, 591, 705, 944, 1495, 1508, 1540, 1565, 1572, 1576, 1581, 1586, 1590, 1595, 1717
1987 - Registur101, 111, 118, 148, 186
198716, 34, 376, 479, 784, 803-804, 970, 986, 1092, 1144, 1233, 1278, 1286, 1496, 1498-1500, 1502-1503, 1506, 1508, 1510, 1513, 1516-1517, 1540, 1542, 1666, 1725, 1771, 1775, 1778, 1781, 1786
1988 - Registur71, 97, 114, 153, 200
1988115, 152, 381, 384, 464, 511, 591
1989 - Registur68, 84, 97, 106, 123
198911, 23, 35, 175, 360, 818, 887, 924, 963, 998, 1026, 1035-1036, 1042, 1258-1259, 1538, 1605, 1626, 1785
1990 - Registur108, 120, 141
199024, 246, 416, 585, 662, 665-669, 706, 753, 955, 1001, 1043, 1631
1991 - Registur101, 116, 207
19915, 28-29, 119, 509, 575, 602, 790-791, 1187, 1241, 1387, 1407, 1449, 1532, 1921, 2078, 2081-2084
1992 - Registur167, 233, 246, 283, 316
199220-21, 81, 267, 355, 365, 841, 1333, 1347, 1421, 1458, 1527, 1529, 1578, 1587, 1617, 1806, 1860, 1889, 2239, 2336-2337
1993 - Registur100, 139, 159, 221, 249
199380, 272, 338, 450, 492, 495, 557, 723, 828, 846, 878, 995, 1025, 1063, 1255-1257, 1276-1277, 1285, 1294, 1305, 1362, 1377, 1458, 1476, 1612, 1966, 2062-2064, 2089, 2093, 2211
1994 - Registur126, 132, 164, 178, 194, 206, 226, 233, 239
19942, 87, 107, 220, 314-317, 486, 598, 678, 682, 738, 865, 869, 902, 1162, 1164, 1169, 1179-1180, 1189, 1257, 1281, 1314, 1322, 1326, 1449, 1451, 1455, 1545, 1633, 1635, 1777, 1825, 1947, 1966, 1969, 1972, 2010, 2082, 2475, 2507, 2590, 2844, 2852
1995 - Registur191-192, 240, 292, 303, 361, 386-387
199556-57, 178, 244, 293, 2489-2490, 2492, 2508, 2686, 2764, 2833, 2872, 3000, 3006-3008, 3075, 3084, 3129-3130, 3133, 3274
1996 - Registur139-140, 200, 206, 344, 361
19965, 132, 136, 195, 234, 236, 268, 978, 981, 985, 988, 1081, 1112, 1193, 1356-1357, 1359-1360, 1600, 1644, 1812, 1938, 1941, 2107, 2326, 2347, 2448, 2492, 2627, 2642, 2666, 2755, 2758, 2796, 2865, 2878, 2923, 2939-2940, 2953-2954, 3334, 3453, 3614, 3716-3717, 3721, 3835, 4041, 4050, 4073, 4085, 4097, 4153, 4172, 4191
1997 - Registur120
19979, 44, 265, 352, 369, 481, 644-645, 651, 664, 676, 774, 1077, 1101, 1107, 1112-1113, 1131, 1175, 1289, 1326, 1383, 1389-1390, 1461, 1959, 2176-2178, 2314, 2406, 2605, 2618, 2733, 2857, 2919, 2971, 3009-3010, 3035, 3128, 3136, 3243, 3340, 3344, 3478, 3520, 3710
1998 - Registur173, 176, 186, 248, 297
1998228-229, 237, 276, 348, 382, 451-452, 701, 703, 964, 1132, 1216, 1341, 1440, 1442, 1886, 1894, 1924, 2088, 2172, 2218, 2321, 2330, 2398, 2405, 2445, 2451, 2645, 2647, 2691, 2737, 2829, 2831, 3025, 3108, 3149, 3330, 3353, 3356, 3414, 3485, 3694, 3699, 3821, 3978, 4012, 4080, 4134, 4137, 4169, 4171, 4354, 4387, 4505, 4529, 4581
199917, 97, 360-362, 374, 376, 476, 691, 760, 870, 980, 1277, 1307, 1412, 1424, 1429, 1549, 1628-1629, 1810, 2105, 2283, 2290, 2406, 2801, 2817, 2915, 2987-2988, 2992, 2995, 3029, 3041, 3094, 3112-3113, 3116, 3137, 3141, 3189, 3962, 4179, 4183, 4201, 4218, 4320, 4427, 4443, 4471, 4473, 4647-4648, 4697, 4855, 5007, 5010, 5014, 5019
20005-6, 50, 69, 115, 118, 196, 252, 256, 264, 492, 653, 704, 709, 753, 871-872, 1005, 1161, 1317, 1365, 1387, 1482, 1489, 1496, 1580, 1591, 1601, 1698, 1847, 1862, 1902, 1913, 2014, 2021, 2023, 2132, 2262, 2368-2370, 2563, 2607, 2609, 2631, 2803, 2869, 2871, 3042, 3048, 3120, 3199, 3204-3205, 3256, 3259, 3262, 3379, 3564, 3700, 3768, 3778, 3782, 4111, 4354, 4366, 4387, 4401, 4495
20023923-3924, 3991, 4046, 4106, 4128, 4276, 4298
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1961-19653
1971-197514, 24, 33
1971-1975187, 190
1976-198349, 56
1984-199267, 250, 310, 426, 517
1993-199627
1993-1996129, 150, 276, 280, 670-671, 712
1997-200029, 138, 246, 259, 328, 337, 466, 487, 530, 652
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1875B7
1878B110
1879B66, 120
1880B133
1882B172
1887C47
1894A26, 28
1896A54
1903A60
1911A118, 234
1913A33, 139
1914A86
1917A88
1917B54
1918B38
1921A56
1921B225
1924A164
1927A7
1928A75, 219
1930B264
1931A68
1933A233, 263, 279
1936A226, 235, 266-267
1936B392
1938A108
1939A214
1940A43, 45
1941A66
1942A20
1944A74
1944B187-188
1945A143
1946A237, 239
1947A4
1949A239
1950A29
1951A26
1953A165
1954A201, 285
1956A194, 251
1958A121-122
1959A203-204
1961A92
1962A77
1963A230, 311
1964A76
1967A183
1968A405
1969A407, 464
1970A538
1971A308
1972A93, 129, 354
1973A239, 365
1974A490
1975A266
1976A19, 159, 636
1977A280
1978A63, 71-72, 106, 121, 475
1979C54
1980A87, 426
1980B399
1981A12, 58, 365
1981C108
1982A221
1983A195
1984A399
1985A105, 134, 169, 477-478
1985C338
1986A69, 309-310
1987A40, 197, 1141
1988A131
1989A108, 264, 309, 325, 427, 443, 526, 557, 688
1990A1, 42, 44, 46, 48, 50, 180, 288, 460
1990B279, 354
1991A27, 42, 83, 97, 104-105, 108, 111-112, 129-130, 134, 141, 156, 163, 171, 174, 186, 188, 213, 260, 345, 387, 463, 470, 473, 477, 479, 489, 491, 494-495, 497, 509, 519, 526, 535, 658
1991B1115
1991C91
1992A43, 52, 60, 63, 104, 300, 389
1992B530-531, 534
1993A139, 141, 145-146, 149, 153, 182, 626, 716
1993C1320, 1570, 1574-1575
1994A53, 59, 65, 155, 300, 405, 420, 524, 613
1994B467, 539, 1360, 1520
1995A6, 27, 91, 193, 207, 753, 834, 922, 1101
1995C344, 436
1996A80, 124, 131, 164, 213, 530, 548, 630
1996B745, 1234, 1490
1997A55, 126, 147, 587
1997B822, 1600
1998A70, 169, 307, 313, 471, 552
1998B2513
1998C98, 148
1999A70, 160, 343, 584-585
1999B1694, 1944, 2554
2000A578
2000B266, 1136, 2177, 2308, 2318
2001A72, 80, 82, 101, 103, 233, 416-417, 525
2001B1204, 2036
2001C330
2002A67, 324, 639
2002B1797
2002C147
2003A273, 275-276, 280, 291, 397, 679
2003B1980
2003C386, 423
2004A7, 23, 187, 193, 615
2004C73, 79
2005A76, 99, 449, 1114, 1233
2005B2490-2491, 2501
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1878BAugl nr. 114/1878 - Fundaskýrslur amtsráða[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 2/1894 - Lög um aukatekjur, dagpeninga og ferðakostnað sýslumanna, bæjarfógeta og fl.[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 13/1896 - Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Rússlands[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 12/1903 - Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmála-auglýsingar[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 16/1911 - Lög um aukatekjur landssjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1911 - Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmálauglýsingar[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 62/1917 - Lög um stefnufrest til íslenskra dómstóla[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 12/1917 - Auglýsing um skifting mála milli deilda stjórnarráðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 27/1921 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 90/1921 - Reglugjörð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 64/1924 - Auglýsing um skipun og skifting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 9/1927 - Lög um uppkvaðningu dóma og úrskurða[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 28/1928 - Lög um búfjártryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1928 - Lög um dómsmálastarfa, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 32/1931 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 87/1933 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1933 - Víxillög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1933 - Lög um tékka[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 85/1936 - Lög um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 133/1936 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 67/1939 - Lög um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 56/1944 - Forsetaúrskurður um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 73/1945 - Forsetaúrskurður um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 6/1947 - Forsetaúrskurður um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 105/1949 - Forsetaúrskurður um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 8/1951 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 58/1953 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 48/1956 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1956 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 72/1958 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 64/1959 - Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 36/1961 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 57/1962 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 30/1963 - Lyfsölulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 96/1969 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1972 - Lög um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 75/1973 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 14/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1976 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 253/1980 - Reglugerð um gjaldmiðilsbreytingu[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1981 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 17/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um varnir gegn töku gísla[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1985 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1985 - Lög um ríkislögmann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 25/1987 - Vaxtalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1987 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 96 31. desember 1969 um Stjórnarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 54/1988 - Lög um breyting á lögum um meðferð einkamála í héraði, nr. 85 23. júní 1936, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1989 - Fjáraukalög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1989 - Lög um samningsbundna gerðardóma[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1989 - Fjáraukalög fyrir árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1989 - Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 1/1990 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög um skipan dómsvalds í héraði, lögreglustjórn, tollstjórn o.fl., nr. 74 27. apríl 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1990, sbr. lög nr. 72/1990[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 136/1990 - Skipulagsskrá fyrir Húsnæðisfélag SEM, samtök endurhæfðra mænuskaddaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1990 - Reglugerð um sérfræðileyfi sálfræðinga[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 17/1991 - Lög um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1991 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1991 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1991 - Fjáraukalög fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 586/1991 - Reglur um gerð og útgáfu læknisvottorða[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1992 - Lög um breytingu á lögum um stofnun og slit hjúskapar, nr. 60/1972, og lögum um réttindi og skyldur hjóna, nr. 20/1923[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 225/1992 - Reglugerð um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl.[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 26/1994 - Lög um fjöleignarhús[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1994 - Fjáraukalög fyrir árið 1991, sbr. lög nr. 75/1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1994 - Fjáraukalög fyrir árið 1992, sbr. lög nr. 118/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1994 - Fjáraukalög fyrir árið 1993, sbr. lög nr. 115/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 143/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1994 - Reglugerð um skráningu hönnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1994 - Reglugerð um ósjálfvirkan vogarbúnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1994 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1995 - Lög um breytingar á lögum er varða rétt til endurgreiðslu og vaxta af ofteknum sköttum og gjöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1995 - Lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1995 - Fjáraukalög fyrir árið 1994, sbr. lög nr. 143/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1995 - Fjáraukalög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 27/1995 - Auglýsing um Norðurlandasamning um samvinnu í baráttu gegn mengun sjávar af völdum olíu eða annarra skaðlegra efna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1995 - Auglýsing um samning um bráðabirgðafyrirkomulag fyrir tímabilið eftir að tiltekin EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 36/1996 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum, lögum um vörumerki, nr. 47/1968, með síðari breytingum, og lögum um hönnunarvernd, nr. 48/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1996 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1996 - Upplýsingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1996 - Lög um breytingar á þjóðminjalögum, nr. 88 29. maí 1989, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1996 - Fjáraukalög fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 336/1996 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/1996 - Reglugerð um innheimtu og skil á meðlögum o.fl. á vegum Innheimtustofnunar sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1996 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 371/1987, sbr. samþykkt nr. 140/1996[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1997 - Lög um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1997 - Lög um stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 395/1997 - Reglugerð um réttarstöðu handtekinna manna og yfirheyrslur hjá lögreglu[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1998 - Lög um húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1998 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34 19. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 815/1998 - Reglugerð um tilkynningaskyldu varðandi ný efni[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 20/1998 - Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1998 - Auglýsing um bókun um fríðindi og friðhelgi Alþjóðastofnunarinnar um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1999 - Lög um breytingu á lögum nr. 117/1993, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og um breytingu á lögum nr. 118/1993, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1999 - Lög um ættleiðingar[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 555/1999 - Reglugerð um sérfræðileyfi í félagsráðgjöf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 713/1999 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 828/1999 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um prestssetrasjóð[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 69/2000 - Reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 774/2000 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 822/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um kirkjur og safnaðarheimili[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 826/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um prestssetrasjóð[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 36/2001 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2001 - Lög um vexti og verðtryggingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2001 - Lög um flutning menningarverðmæta úr landi og um skil menningarverðmæta til annarra landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2001 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2001 - Lög um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 706/2001 - Reglugerð um skráningu hönnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 26/2001 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 30/2002 - Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2002 - Lokafjárlög fyrir árið 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 694/2002 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 20/2002 - Auglýsing um alþjóðlega björgunarsamninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2002 - Auglýsing um breytingu á samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2003 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um tekjuskatt
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 630/2003 - Reglugerð um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 29/2003 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2003 - Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/2004 - Lög um erfðafjárskatt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2004 - Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Eistland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 33/2005 - Lög um fjarsölu á fjármálaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/2005 - Fjáraukalög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 1090/2005 - Auglýsing um samþykktir fyrir úrskurðarnefnd í vátryggingamálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1095/2005 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 53/2006 - Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2006 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um Stjórnarráð Íslands, nr. 3 1. febrúar 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2006 - Fjáraukalög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2006 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2006 - Reglugerð um leyfi til að stunda dýralækningar á Íslandi fyrir dýralækna sem hlotið hafa menntun í ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2006 - Auglýsing um starfsreglur um Kirkjumálasjóð vegna rekstrar og umsýslu prestsbústaða og prestssetursjarða[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 4/2006 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi sérstofnana Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 173/2007 - Fjáraukalög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 236/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um sýnatökur og meðhöndlun sýna fyrir mælingar á aðskotaefnum í matvælum nr. 736/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 1095/2005 um próf til að öðlast réttindi til þess að vera héraðsdómslögmaður ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2008 - Lög um sjúkratryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 45/2008 - Reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 82/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna innleiðingar á tilskipun 2005/29/EB um óréttmæta viðskiptahætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2009 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2009 - Fjáraukalög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 188/2009 - Reglugerð um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2009 - Reglur um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í sakamálum[PDF vefútgáfa]
2009CAugl nr. 1/2009 - Auglýsing um samning um einkamálaréttarfar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2009 - Auglýsing um samning um birtingu erlendis á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2009 - Auglýsing um samning um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 78/2010 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2010 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með áorðnum breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2010 - Fjáraukalög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2010 - Reglugerð um samþykktir fyrir málsóknarfélög[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2011 - Lög um skil menningarverðmæta til annarra landa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2011 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2011 - Auglýsing um tilnefningu stjórnvalda og samtaka sem rétt hafa til lögbannsaðgerða í þágu heildarhagsmuna neytenda[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 44/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 45/1997, um vörumerki, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 477/2012 - Reglugerð um einkaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skilyrði gjafsóknar og starfshætti gjafsóknarnefndar, nr. 45/2008[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 15/2013 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála (endurupptökunefnd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2013 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, með síðari breytingum (flýtimeðferð)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2013 - Reglugerð um störf og starfsskilyrði endurupptökunefndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga, nr. 945/2009[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2014 - Lög um breytingu á lögum um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, nr. 141 21. desember 2001, með síðari breytingum (innleiðing EES-gerðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 281/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2014 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2014 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2014 - Reglur um breytingu á reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga sem til verða við rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2014 - Reglugerð um EES-gerðir sem falla undir tilskipun 2009/22/EB og vernda hagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 60/2015 - Lög um stöðugleikaskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2015 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála, lögum um aðför, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. og lögum um dómstóla (einföldun réttarfars)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 792/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Jemen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 92/2016 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Burundí[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 403/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár nr. 1170/2012 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2017 - Reglur um aukastörf héraðsdómara, landsréttardómara og hæstaréttardómara og eignarhlut þeirra í félögum og atvinnufyrirtækjum og skráningu þeirra[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 40/2018 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2018 - Lög um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2018 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2018 - Fjáraukalög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Reglur Hæstaréttar um kærumálsgögn í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2018 - Reglugerð um birtingu upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um einkaleyfi, nr. 477/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2019 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (útvíkkun gildissviðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2019 - Lög um úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2019 - Fjáraukalög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn netárásum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2019 - Skipulagsskrá fyrir Málfrelsissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2019 - Reglugerð um kærunefnd vöru- og þjónustukaupa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2019 - Samþykkt um búfjárhald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2020 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2020 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála (Endurupptökudómur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2020 - Lög um breytingu á lögum um vörumerki, nr. 45/1997, með síðari breytingum (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2020 - Fjáraukalög fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 110/2020[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2020 - Reglugerð um umsóknir og skráningu vörumerkja, félagamerkja og ábyrgðar- og gæðamerkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna prestsþjónustu við útfarir, grafartöku og árlegt viðhald legstaða, nr. 155/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um opinbera birtingu stjórnsýsluviðurlaga samkvæmt lögum nr. 140/2018, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum nr. 64/2019, um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 659/2000 um skráningu einstaklinga sem sigla með farþegaskipum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi óleyfilegrar borunarstarfsemi Tyrklands í austanverðu Miðjarðarhafi[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 2/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2021 - Lög um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt sjálfræði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2021 - Fjáraukalög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2021 - Fjáraukalög fyrir árið 2021, sbr. lög nr. 78/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2021 - Reglugerð um söfnun meðmæla við kosningar til Alþingis o.fl[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 41/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2021 - Auglýsing um bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2021 - Auglýsing um samning við Rússland um stjórnsýsluaðstoð í tollamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Auglýsing um norræna handtökuskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2021 - Auglýsing um samning um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2022 - Lög um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993 (gjafsókn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2022 - Fjáraukalög fyrir árið 2022 um breytingar á fjárheimildum sem leiðir af breyttri skipan Stjórnarráðsins í samræmi við forsetaúrskurð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2022 - Fjáraukalög fyrir árið 2022, sbr. lög nr. 72/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Fjárlög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2022 - Reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2022 - Reglur um útgáfu dóma og úrskurða á vefsíðum dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1349/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1745/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 7/2023 - Lög um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2023 - Lög um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (fjármálaeftirlitsnefnd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2023 - Fjáraukalög fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2023 - Fjárlög fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 50/2023 - Reglur um rafræna vöktun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 774/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan, nr. 804/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 95/2024 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2024 - Fjáraukalög V fyrir árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2024 - Fjárlög fyrir árið 2025[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 4/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2024 - Reglugerð um söfnun meðmæla og skil framboða og framboðslista fyrir kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2024 - Reglugerð um breyting á reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi, nr. 448/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2024 - Reglur um aðgang almennings að gögnum og upplýsingum um einstök mál hjá Landsrétti og héraðsdómstólum eftir að þeim er endanlega lokið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2024 - Reglur um form, afhendingarmáta og staðfestingu skjala í dómsmálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2024 - Reglur um útgáfu dagskrár héraðsdómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1480/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1541/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1662/2024 - Reglur um form, afhendingarmáta og staðfestingu skjala í dómsmálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 33/2024 - Auglýsing um samkomulag við Evrópusambandið um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2024 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 35/2025 - Lög um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2025 - Fjáraukalög II fyrir árið 2025 (breytt skipan Stjórnarráðsins)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 82/2025 - Reglugerð um vottorð, álitsgerðir, faglegar yfirlýsingar og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2025 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2025 - Reglur um útgáfu dagskrár héraðsdómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing3Umræður520, 720
Ráðgjafarþing4Umræður17, 542
Ráðgjafarþing5Umræður7, 9, 511-512, 526
Ráðgjafarþing6Þingskjöl78-79, 82-83
Ráðgjafarþing6Umræður57-58, 60, 77, 147, 154-155
Ráðgjafarþing7Þingskjöl71-72
Ráðgjafarþing7Umræður139-140, 310, 1058, 1217, 1219, 1222, 1279, 1286, 1820
Ráðgjafarþing8Þingskjöl147
Ráðgjafarþing8Umræður242, 244, 446, 1366, 1764
Ráðgjafarþing9Umræður1086, 1094
Ráðgjafarþing10Þingskjöl143
Ráðgjafarþing10Umræður259-260, 263, 671-672, 675-676, 679-680, 682, 684, 689, 1050, 1054
Ráðgjafarþing11Umræður48, 50, 102, 107, 269-270, 285
Ráðgjafarþing12Þingskjöl82
Ráðgjafarþing13Þingskjöl193, 211, 621
Ráðgjafarþing14Þingskjöl174
Ráðgjafarþing14Umræður193-197, 207
Löggjafarþing2Fyrri partur551
Löggjafarþing2Seinni partur119, 121, 622-623
Löggjafarþing3Umræður316, 360, 828, 830-831, 996-997
Löggjafarþing4Þingskjöl141, 156, 364, 602, 605
Löggjafarþing4Umræður1111
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #193/94, 519/520, 585/586, 589/590
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #2219/220
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)139/140, 193/194, 837/838, 1151/1152, 1261/1262
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)249/250
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)243/244
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)27/28
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)163/164
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)61/62
Löggjafarþing11Þingskjöl94, 96, 232, 374, 377, 530
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)285/286, 519/520
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)479/480, 1939/1940
Löggjafarþing13Þingskjöl402, 423, 437, 439, 450, 452, 455
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)369/370
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)407/408
Löggjafarþing16Þingskjöl147
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)517/518
Löggjafarþing17Þingskjöl61, 249
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)675/676-679/680, 683/684
Löggjafarþing18Þingskjöl121, 147, 199, 203
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)43/44, 451/452
Löggjafarþing19Þingskjöl197
Löggjafarþing19Umræður617/618
Löggjafarþing20Umræður881/882, 927/928, 2349/2350
Löggjafarþing21Þingskjöl192, 779, 949
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)31/32
Löggjafarþing22Þingskjöl107, 191, 233, 288, 334, 386, 439, 532, 562, 593, 727
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1197/1198, 2041/2042-2043/2044
Löggjafarþing23Þingskjöl10, 81, 127
Löggjafarþing24Þingskjöl130, 245, 261, 293, 334, 378, 538, 662, 1179, 1221, 1264, 1370
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)415/416, 1601/1602
Löggjafarþing25Þingskjöl441
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)1095/1096
Löggjafarþing26Þingskjöl160
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1345/1346
Löggjafarþing27Þingskjöl32
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)47/48, 77/78
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)51/52
Löggjafarþing28Þingskjöl118, 203, 207, 273, 383, 386-387, 608, 640
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)2081/2082
Löggjafarþing29Þingskjöl62
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál463/464
Löggjafarþing30Þingskjöl34
Löggjafarþing31Þingskjöl171, 180, 607
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)823/824, 2323/2324
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál113/114, 1259/1260-1263/1264
Löggjafarþing32Umræður - Fallin mál127/128
Löggjafarþing33Þingskjöl87, 802
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál431/432
Löggjafarþing35Þingskjöl68-69, 78-79
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1035/1036
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál91/92, 337/338, 661/662, 705/706, 735/736, 757/758
Löggjafarþing36Þingskjöl472, 520
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1983/1984, 1999/2000, 2047/2048
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)23/24
Löggjafarþing37Þingskjöl105
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)361/362
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)75/76
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál1141/1142
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)443/444-445/446, 461/462, 525/526, 537/538
Löggjafarþing39Þingskjöl77-78, 286
Löggjafarþing40Þingskjöl98, 262, 312, 724, 734, 754, 1179, 1217
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)383/384, 3583/3584
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)963/964
Löggjafarþing42Þingskjöl187
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)615/616
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál199/200, 403/404, 425/426
Löggjafarþing43Þingskjöl222, 732, 866
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1247/1248
Löggjafarþing44Þingskjöl82, 503, 675
Löggjafarþing45Þingskjöl235, 1307, 1361
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)581/582
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál697/698, 737/738, 759/760, 769/770-771/772, 805/806, 875/876, 879/880, 989/990
Löggjafarþing46Þingskjöl89, 422, 425, 563, 592, 870, 1413, 1462, 1477
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál709/710, 715/716-717/718, 741/742, 763/764
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)213/214, 407/408-409/410
Löggjafarþing47Þingskjöl132
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)393/394
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)97/98
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál183/184, 377/378
Löggjafarþing49Þingskjöl875, 883, 913, 925, 929-930, 936-938, 941, 943, 946, 948-949, 959, 962, 971-973, 976, 980, 984
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)961/962, 983/984-985/986, 1051/1052-1053/1054
Löggjafarþing50Þingskjöl125, 133, 163, 175, 418, 492, 954
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)663/664, 855/856, 859/860
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál181/182, 589/590
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál71/72
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)303/304
Löggjafarþing53Þingskjöl443, 555
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)253/254, 1175/1176, 1181/1182
Löggjafarþing54Þingskjöl242-243, 246, 251, 271, 276, 290, 333, 335, 380, 383, 766, 963, 974, 1127
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)441/442
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)353/354
Löggjafarþing56Þingskjöl194
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)23/24, 307/308
Löggjafarþing59Þingskjöl468
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)63/64, 613/614, 673/674, 677/678, 969/970
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál87/88
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir313/314
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)441/442
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál193/194
Löggjafarþing62Þingskjöl191
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)375/376, 443/444-445/446
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál499/500
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)2021/2022, 2041/2042
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)111/112
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)145/146
Löggjafarþing65Þingskjöl67, 69
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)97/98, 1773/1774, 1961/1962, 1967/1968, 1971/1972-1973/1974, 2007/2008
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál1/2
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)75/76
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál277/278
Löggjafarþing68Þingskjöl887, 1429
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)403/404
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1271/1272, 1523/1524, 1529/1530
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)125/126
Löggjafarþing70Þingskjöl289
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1541/1542
Löggjafarþing71Þingskjöl135
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)347/348
Löggjafarþing72Þingskjöl1046
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1353/1354-1355/1356
Löggjafarþing73Þingskjöl397, 612, 1399
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)537/538, 667/668, 673/674-679/680, 689/690-691/692, 1253/1254
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál251/252
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)157/158, 175/176, 345/346
Löggjafarþing74Þingskjöl141-142, 172, 203, 1154
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)69/70, 73/74
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)315/316, 373/374
Löggjafarþing75Þingskjöl180-181, 192, 202, 213, 220, 223-224, 227-228, 230, 235, 240, 415, 845, 877, 1393
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)1405/1406
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)449/450
Löggjafarþing76Þingskjöl165
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1613/1614, 2081/2082
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1565/1566
Löggjafarþing78Þingskjöl756, 758, 769, 773, 775, 778
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1597/1598
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál285/286
Löggjafarþing80Þingskjöl764
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)7/8, 1463/1464-1465/1466, 3093/3094
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál117/118
Löggjafarþing81Þingskjöl363
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)97/98, 1051/1052-1053/1054
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 157/158, 275/276, 677/678
Löggjafarþing82Þingskjöl81, 338-339, 350, 360, 371, 381, 384-385, 394, 398, 411, 418-419, 1022, 1157, 1334
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)181/182, 195/196, 333/334, 337/338-339/340, 1503/1504-1505/1506, 2591/2592, 2673/2674
Löggjafarþing83Þingskjöl153, 247, 494, 1182, 1238
Löggjafarþing84Þingskjöl151, 207, 985, 1151, 1256, 1378, 1383
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)39/40, 71/72, 109/110
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)247/248-249/250, 355/356
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál719/720, 887/888
Löggjafarþing85Þingskjöl184, 189, 1044
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1961/1962-1965/1966
Löggjafarþing86Þingskjöl817, 861, 1130-1132
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)25/26, 407/408, 411/412-413/414, 429/430, 837/838, 841/842-845/846, 1287/1288, 1313/1314, 1725/1726
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál115/116, 227/228, 333/334-335/336
Löggjafarþing87Þingskjöl274-275, 469-472, 485, 487-489, 492-500, 502-503, 505, 1399, 1483, 1500
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)55/56, 69/70, 501/502, 1303/1304, 1805/1806-1823/1824
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)223/224-229/230
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál7/8
Löggjafarþing88Þingskjöl39, 125, 135, 196, 228, 502, 580, 635, 957, 1216-1217
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)403/404, 421/422, 481/482, 1275/1276, 1279/1280-1281/1282
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál489/490
Löggjafarþing89Þingskjöl43, 131, 185, 666, 825, 1021, 1337
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1267/1268
Löggjafarþing90Þingskjöl51, 146, 208, 343, 1134, 1342, 1426, 1883, 2264
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1321/1322
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)249/250, 943/944
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál241/242
Löggjafarþing91Þingskjöl52, 150, 212, 422, 808, 1004, 1809, 2012, 2036, 2045, 2063
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)883/884, 1063/1064, 2037/2038
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)371/372-373/374
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál241/242
Löggjafarþing92Þingskjöl49, 152, 195, 275, 316, 327, 336, 354, 620-622, 680, 858, 1138
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)527/528, 713/714, 1239/1240-1257/1258, 1395/1396-1397/1398, 2131/2132
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)111/112, 183/184, 843/844, 967/968, 1201/1202
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál217/218, 233/234
Löggjafarþing93Þingskjöl54, 191, 304, 348, 652, 846, 1134, 1630
Löggjafarþing93Umræður41/42, 441/442-443/444, 653/654, 755/756, 2259/2260, 2735/2736
Löggjafarþing94Þingskjöl55, 175, 392, 412, 614, 715, 722, 724, 1001, 1101, 1375
Löggjafarþing94Umræður825/826, 1173/1174, 1401/1402, 1963/1964, 2031/2032, 2159/2160, 2523/2524, 3117/3118, 3149/3150, 3183/3184
Löggjafarþing96Þingskjöl56, 179, 226, 247, 694, 946, 1449, 1913
Löggjafarþing96Umræður29/30, 195/196, 351/352, 355/356, 2119/2120, 3211/3212, 3397/3398, 3403/3404
Löggjafarþing97Þingskjöl60, 186, 246-247, 314-315, 469, 662, 894, 1501-1502, 1518, 1525, 1795, 1828, 1863, 1869, 1876, 1878, 1880, 1882-1883, 1885-1886, 1889, 1896, 1988, 1990-1991
Löggjafarþing97Umræður1007/1008, 1119/1120, 1193/1194, 1899/1900, 2071/2072, 2259/2260, 2279/2280, 2385/2386-2387/2388, 2393/2394-2395/2396, 2953/2954, 3125/3126, 3131/3132, 3325/3326, 3329/3330, 3335/3336-3337/3338, 3341/3342, 3485/3486, 4015/4016, 4105/4106, 4109/4110-4113/4114
Löggjafarþing98Þingskjöl60, 182, 194, 228-230, 696, 703, 708, 743, 822, 843-844, 1210, 1600, 1701, 1708, 1710, 1712, 1714-1715, 1717-1718, 1721, 1728, 1732, 1734-1735, 1783, 1790, 1792, 2342, 2356, 2389, 2426, 2850, 2862, 2868, 2876, 2901
Löggjafarþing98Umræður25/26, 31/32-37/38, 57/58, 169/170, 173/174-175/176, 181/182, 261/262-281/282, 285/286-289/290, 319/320, 383/384-403/404, 407/408, 455/456-471/472, 817/818, 949/950-951/952, 955/956, 963/964, 1315/1316, 1447/1448, 1591/1592, 1595/1596-1603/1604, 1607/1608-1613/1614, 1649/1650-1665/1666, 1669/1670-1671/1672, 1715/1716-1719/1720, 2403/2404-2409/2410, 3971/3972
Löggjafarþing99Þingskjöl59, 143, 163, 191, 203, 386, 400, 433, 470, 500, 536, 547, 554, 687, 694, 901, 1160, 1387, 1395, 1399, 1401, 1426, 1530, 1544-1545, 1552-1553, 1556, 1558-1559, 1561-1562, 1565, 1572, 1726, 1732, 1735, 2012, 2019-2020, 2072, 2086, 2129, 2144, 2737, 3487, 3516
Löggjafarþing99Umræður421/422-423/424, 547/548, 553/554, 1527/1528, 1729/1730, 2445/2446, 2749/2750-2751/2752, 2815/2816, 2943/2944, 3039/3040, 3051/3052, 3079/3080, 3225/3226, 3409/3410, 3415/3416, 3441/3442-3455/3456, 3683/3684, 4077/4078, 4337/4338-4339/4340, 4437/4438
Löggjafarþing100Þingskjöl26, 201, 286, 301, 327, 342, 382, 611, 639, 857, 1223, 1289, 1409, 1671, 1714, 1765, 2692, 2735, 2796-2797, 2799, 2803
Löggjafarþing100Umræður55/56, 63/64, 395/396-397/398, 521/522-525/526, 841/842, 1263/1264, 2665/2666-2667/2668, 2923/2924-2927/2928, 3447/3448-3451/3452, 3571/3572, 4101/4102, 4147/4148-4153/4154, 5177/5178
Löggjafarþing101Þingskjöl61, 146, 189, 214
Löggjafarþing101Umræður71/72
Löggjafarþing102Þingskjöl61, 410-411, 413, 416-417, 561, 628, 636, 641, 689, 732, 740-741, 748, 751-753, 756, 764, 891, 977, 1022, 1047, 1217, 1413, 1681, 1732, 1916
Löggjafarþing102Umræður707/708, 1517/1518, 2839/2840
Löggjafarþing103Þingskjöl149, 230, 286, 305, 334, 366, 382, 385, 708, 1122, 1246, 1249-1250, 1258, 1263, 1442, 1733, 2156-2157, 2164, 2167-2168, 2171-2172, 2179, 2280
Löggjafarþing103Umræður153/154, 2129/2130, 2979/2980, 3927/3928, 4747/4748
Löggjafarþing104Þingskjöl63, 153, 201, 203, 230, 684-685, 759, 1143, 1411, 1738, 1827, 2048, 2051
Löggjafarþing104Umræður179/180, 405/406-407/408, 749/750-751/752, 761/762-765/766, 1027/1028, 1511/1512, 2481/2482, 2877/2878, 3093/3094, 3297/3298-3299/3300, 3559/3560, 3711/3712, 3993/3994, 4001/4002, 4463/4464-4465/4466, 4899/4900, 4905/4906-4907/4908, 4917/4918
Löggjafarþing105Þingskjöl65, 160, 209, 239, 806, 810-811, 1138, 1165, 1243, 1557, 2298, 2463, 2693, 2748, 2750, 2789
Löggjafarþing105Umræður133/134, 305/306, 561/562, 2197/2198, 2573/2574, 2971/2972, 2979/2980, 3055/3056, 3191/3192-3193/3194
Löggjafarþing106Þingskjöl65, 159, 232, 515-516, 611, 663, 747, 1155, 1547, 1753, 2198, 2315
Löggjafarþing106Umræður949/950-951/952, 1025/1026, 1131/1132, 1235/1236-1239/1240, 1299/1300, 1883/1884, 4199/4200, 5821/5822
Löggjafarþing107Þingskjöl96, 685-686, 727, 885, 949, 1011, 1144, 1178, 1535, 1543, 1698, 1878, 2027, 2166, 2233, 2512, 2545, 3162-3164, 3224, 3511, 3519, 3770
Löggjafarþing107Umræður29/30, 107/108, 849/850, 943/944, 1187/1188, 1405/1406, 1427/1428, 1905/1906, 2343/2344, 2771/2772, 3167/3168, 3489/3490, 4513/4514, 5243/5244, 6873/6874
Löggjafarþing108Þingskjöl96-97, 299, 559, 690-691, 990, 1257, 1291, 1414-1415, 1649, 1652, 1774, 1873-1874, 2096, 2103, 2114, 2122, 2213, 2887, 2901, 2904, 2916, 3060, 3253, 3461
Löggjafarþing108Umræður419/420, 917/918-921/922, 1089/1090, 1127/1128, 1381/1382, 1551/1552, 1606/1607, 1831/1832, 2071/2072, 2179/2180, 2255/2256, 2657/2658-2659/2660, 3501/3502-3503/3504, 3585/3586, 4361/4362
Löggjafarþing109Þingskjöl106-107, 263, 327, 372, 375, 382, 384, 387, 392-393, 550, 553, 565, 1146, 1157, 1822-1823, 2097, 2101, 2336-2337, 2580, 2588, 2838, 2841, 2845-2846, 3596, 3936
Löggjafarþing109Umræður1153/1154, 2519/2520, 2851/2852, 2855/2856-2857/2858, 3105/3106, 3111/3112, 3129/3130, 3223/3224, 4331/4332
Löggjafarþing110Þingskjöl110, 278, 393, 397, 408-409, 414, 867, 875, 1819, 2225, 2377, 2875, 3545, 3547, 3552-3555, 3561, 3577, 3579, 3653, 3797-3798, 3930
Löggjafarþing110Umræður387/388, 443/444, 757/758, 1049/1050, 1147/1148-1149/1150, 1747/1748, 3271/3272, 3375/3376, 4147/4148, 4161/4162, 4413/4414, 4975/4976, 6623/6624-6625/6626, 6631/6632, 6929/6930-6931/6932, 7689/7690
Löggjafarþing111Þingskjöl5, 311, 475-476, 600, 612, 617, 776, 791, 804, 828, 831, 852, 865-866, 872, 877-878, 884, 1114, 1116, 1121, 1123, 1125, 1130, 1138-1139, 1322, 1489, 1675, 1691, 1745, 1764, 2044, 2215-2216, 2294, 2304, 2321, 2466, 2472-2473, 2542, 2943, 3417, 3559
Löggjafarþing111Umræður1007/1008, 1015/1016, 1747/1748, 2079/2080-2083/2084, 2087/2088-2093/2094, 2623/2624, 2629/2630, 3107/3108, 3885/3886, 4747/4748, 4751/4752, 4787/4788, 4845/4846, 5091/5092, 5095/5096, 5101/5102-5105/5106, 5369/5370, 5373/5374, 5429/5430, 5975/5976, 6001/6002, 6007/6008, 6183/6184, 6193/6194, 6749/6750, 6983/6984, 7347/7348, 7531/7532
Löggjafarþing112Þingskjöl112, 290, 295, 301-302, 424, 436, 442, 622, 642, 742, 821, 1119, 1282, 1354, 1369, 1400, 1517, 1717-1720, 1722, 1725, 1729, 1731, 1736, 1740-1742, 1765, 1931, 2022, 2230, 2510, 3435, 3453, 3505, 3828, 3871, 3962, 4089, 4287, 4388, 4393, 4917, 4980, 5041, 5044, 5049, 5180, 5187, 5191, 5205, 5419
Löggjafarþing112Umræður973/974, 1297/1298, 1435/1436, 1447/1448, 1631/1632, 2005/2006, 2083/2084, 2131/2132, 2135/2136, 2301/2302, 2767/2768, 2869/2870, 3631/3632, 4077/4078, 4139/4140, 4315/4316, 5027/5028, 5225/5226, 5751/5752, 5881/5882, 5929/5930, 6501/6502, 6627/6628, 7483/7484
Löggjafarþing113Þingskjöl782, 1367, 1545, 1605, 1607, 1612, 1816, 2119, 2201, 2242, 2257, 2267, 2276, 2470, 2497, 3024, 3153, 3656, 4096, 4098, 4286, 4545, 4701, 4707, 4851
Löggjafarþing113Umræður595/596, 707/708, 817/818, 1031/1032, 1211/1212, 1325/1326, 1373/1374, 1737/1738, 1743/1744, 1787/1788, 1813/1814, 3067/3068, 3071/3072, 3191/3192, 3361/3362, 3921/3922, 4369/4370, 4499/4500
Löggjafarþing114Þingskjöl82, 87, 94
Löggjafarþing114Umræður185/186, 225/226, 351/352, 445/446, 479/480
Löggjafarþing115Þingskjöl99, 314-315, 419, 434, 518, 556, 699, 701, 835, 844, 846, 850, 861, 868, 871, 875, 878, 888, 890, 905, 937, 956, 964, 967, 977, 981, 983, 986, 1010, 1014-1015, 1017, 1030, 1040, 1047, 1056, 1062, 1067-1068, 1074-1075, 1077, 1091-1092, 1113, 1126, 1128, 1136, 1139, 1148, 1151-1152, 1160, 1169, 1171, 1175, 1178-1179, 1181, 1185, 1311, 1831, 2592, 3269, 3769, 3771, 3909, 3918, 3927, 3953, 4079, 4237, 4324, 4326, 4331-4332, 4335, 4338, 4350, 4375, 4404-4408, 4825, 4833, 4836, 4960, 4988, 5019-5020, 5049, 5246, 5251-5252, 5254-5255, 5778
Löggjafarþing115Umræður429/430, 1029/1030, 1689/1690, 2811/2812, 3251/3252, 3811/3812, 6185/6186, 6323/6324, 7019/7020, 7269/7270, 7645/7646, 7657/7658, 7869/7870, 7971/7972, 9393/9394
Löggjafarþing116Þingskjöl80, 424, 441, 445, 538, 687, 696, 720, 788-789, 798, 801, 809, 1028, 1064, 1152, 1367-1369, 1469, 1507, 1909, 1929, 2061, 2452, 2454, 2459-2460, 2463, 2467, 2480, 2506, 2536-2537, 2539-2540, 2893, 2898, 2927, 2954, 2973, 3213, 3243, 3272, 3297, 3316, 3347, 3375, 3471, 3727, 4306, 4590, 4755, 4760, 4785, 4996, 5010, 5530, 5880, 5882, 5885, 5887-5888
Löggjafarþing116Umræður57/58, 433/434, 967/968, 1193/1194, 1303/1304, 1433/1434, 1447/1448, 2423/2424, 3363/3364, 3967/3968, 4627/4628, 5107/5108, 5449/5450, 5459/5460, 5601/5602, 6737/6738, 6853/6854, 6897/6898, 6989/6990, 7783/7784, 8421/8422, 8983/8984, 9637/9638
Löggjafarþing117Þingskjöl6, 95, 317-319, 411, 572, 588, 596, 616, 756-757, 790, 792, 795, 797-798, 812, 815, 823, 873, 1026, 1051, 1202, 1214-1215, 1242, 1244, 1247-1248, 1343, 1436, 1759, 1864, 1911, 2011, 2192, 2841, 2857, 3033, 3144, 3159, 3236, 3546, 3602, 3626-3627, 3713, 4725-4726, 5200
Löggjafarþing117Umræður175/176-177/178, 723/724, 733/734, 919/920, 1269/1270, 1327/1328, 1483/1484, 1549/1550, 1563/1564, 1785/1786, 1789/1790, 1865/1866, 2129/2130, 3789/3790, 3969/3970, 4107/4108, 4143/4144-4145/4146, 4149/4150, 4505/4506, 4513/4514, 4809/4810, 5019/5020, 5345/5346, 5405/5406-5419/5420, 5427/5428, 5443/5444, 5591/5592, 6001/6002, 6199/6200, 6429/6430, 6451/6452, 6475/6476, 6787/6788-6789/6790, 6793/6794, 6819/6820, 7101/7102-7103/7104, 7497/7498, 8779/8780
Löggjafarþing118Þingskjöl6, 96, 317, 408, 576, 681, 825, 840, 939, 1002, 1017, 1277, 1503, 1868, 1975, 2090, 2097-2098, 2106, 2206, 2223, 2290, 2304, 2541, 2560, 2576, 2582, 2590, 2597, 2648, 2727, 2870, 2915, 3291, 3294-3295, 3318, 3326, 3739, 3781, 3790, 3800, 3877, 3907, 3934-3935, 3939
Löggjafarþing118Umræður583/584-585/586, 597/598, 641/642, 1191/1192, 1593/1594, 1993/1994, 2283/2284, 2485/2486-2487/2488, 2693/2694, 2839/2840, 2945/2946, 3119/3120, 4069/4070, 4207/4208, 4261/4262, 4909/4910
Löggjafarþing119Þingskjöl624
Löggjafarþing119Umræður115/116, 325/326-327/328, 781/782, 1215/1216
Löggjafarþing120Þingskjöl6, 93, 314, 316, 341, 408, 597, 606, 615, 625, 666, 1519, 1869, 1918, 1954, 2021, 2100, 2137, 2230, 2234, 2239-2240, 2245, 2325, 2336, 2487-2488, 2572, 2633, 2643, 2898, 2983, 3004, 3019, 3365, 3706, 3889, 4032, 4249, 4289, 4299, 4320, 4965, 5071
Löggjafarþing120Umræður437/438, 1295/1296, 1385/1386, 1417/1418, 1691/1692, 1869/1870, 2009/2010, 2449/2450, 2659/2660, 2883/2884, 2975/2976, 3055/3056, 3633/3634, 4013/4014, 4047/4048, 4067/4068, 4335/4336, 4413/4414, 4443/4444, 4479/4480, 4605/4606, 4655/4656-4657/4658, 5607/5608, 6175/6176, 6319/6320, 6475/6476, 6809/6810, 6873/6874, 6881/6882, 6945/6946, 7157/7158, 7163/7164, 7491/7492
Löggjafarþing121Þingskjöl6, 87, 308-309, 409, 429, 588, 604, 623, 660, 1873, 1995, 2031, 2100, 2246, 2264, 2554, 2561, 2574, 2740, 3145, 3155, 3356, 3360, 3575, 3601-3602, 3684, 4102, 4589, 4733, 4742, 4771, 4795, 4800, 4938, 5019, 5113, 5158, 5495
Löggjafarþing121Umræður415/416, 947/948, 1189/1190, 1315/1316, 1913/1914, 3085/3086, 3397/3398, 3575/3576, 4245/4246, 4249/4250, 4257/4258, 4285/4286, 4571/4572, 4699/4700, 5023/5024, 5251/5252, 5333/5334, 5399/5400, 6399/6400, 6825/6826, 6889/6890, 6899/6900
Löggjafarþing122Þingskjöl152, 356, 435, 549, 749, 755, 767, 824, 953, 1125-1126, 1135, 1139-1142, 1144-1145, 1148-1151, 1158-1159, 1171, 1174-1175, 1183, 1185, 1353, 1687, 1705, 2043, 2153, 2184, 2563, 2596, 2621, 2760, 3346, 3561, 3754-3755, 3992, 4029, 4032, 4084, 4200, 4217, 4316, 4338, 4480, 4761, 4771, 4842, 4943, 5700, 5891, 5986, 6026, 6033
Löggjafarþing122Umræður21/22, 67/68, 831/832, 971/972, 1659/1660, 2091/2092, 2281/2282, 2505/2506, 2657/2658, 3101/3102, 3235/3236, 3319/3320, 3515/3516, 3561/3562, 3615/3616, 3669/3670, 3675/3676, 3691/3692, 3703/3704, 3985/3986, 4145/4146-4147/4148, 4159/4160, 4165/4166, 4207/4208, 4859/4860, 5061/5062, 5075/5076, 5131/5132, 5329/5330, 5343/5344, 5421/5422, 5843/5844, 6135/6136, 6247/6248, 6413/6414, 6427/6428, 6597/6598, 6755/6756, 6771/6772, 7325/7326, 7673/7674, 7979/7980, 8055/8056
Löggjafarþing123Þingskjöl287-288, 375, 534, 742, 831, 855, 878, 904, 914, 916-917, 1264, 1892, 2144, 2280, 2303, 2448, 2473, 2476, 2589, 2672, 2825, 2847-2848, 2859, 2861, 3032, 3460, 3592, 3605, 4076, 4138, 4462, 4576, 4874, 4884, 5010
Löggjafarþing123Umræður407/408, 555/556, 701/702, 705/706, 1585/1586, 1687/1688, 2357/2358-2359/2360, 2437/2438, 2567/2568, 2585/2586, 2593/2594, 2623/2624, 2645/2646, 2651/2652, 2757/2758, 2941/2942, 3027/3028, 3293/3294, 3319/3320, 3371/3372, 3571/3572, 3683/3684, 4107/4108, 4113/4114-4115/4116, 4453/4454, 4755/4756, 4859/4860
Löggjafarþing125Þingskjöl89, 296, 298, 395, 662, 666, 1002, 1004, 1082, 1250, 1969, 1979, 2006, 2609, 2616, 2674, 2727, 2741, 2756, 2934, 2988, 3020, 3201, 3359, 3975, 4009, 4022, 4027, 4035, 4071, 4306, 4419, 4452, 4746, 5012, 5057, 5106, 5852
Löggjafarþing125Umræður335/336, 431/432, 461/462, 1743/1744, 2005/2006, 2009/2010, 2311/2312, 3073/3074, 3501/3502, 3971/3972, 4575/4576, 4585/4586, 4993/4994, 5311/5312, 5381/5382-5383/5384, 5533/5534, 5637/5638, 5767/5768-5769/5770, 5853/5854, 5899/5900, 5915/5916, 6129/6130-6131/6132, 6137/6138, 6297/6298, 6641/6642, 6721/6722
Löggjafarþing126Þingskjöl154, 380, 384, 508, 710, 928, 1248, 1433, 1488, 1580, 2109, 2194, 2257, 2424, 2520, 2669, 2762, 2778, 2834, 2955-2956, 3242, 3245, 3258-3260, 3411, 3551, 3570, 3573, 3578, 3623, 3669, 3672, 3682, 3686, 3775, 3823, 3962, 4038, 4063, 4221, 4229, 4560, 4876, 4878, 5353, 5494, 5537, 5584, 5587, 5623, 5710
Löggjafarþing126Umræður519/520, 1287/1288, 1523/1524, 3041/3042, 3243/3244, 3249/3250, 3303/3304, 3363/3364-3365/3366, 3369/3370, 3391/3392, 3445/3446, 3461/3462, 3475/3476, 3501/3502, 3565/3566, 3573/3574, 3669/3670, 3675/3676, 4091/4092, 4665/4666, 4751/4752, 4755/4756-4757/4758, 5317/5318, 5587/5588, 5847/5848, 5949/5950, 6107/6108, 6573/6574, 6741/6742, 7089/7090
Löggjafarþing127Þingskjöl134, 361, 364, 482, 603, 724, 739, 835, 837, 854, 989, 992, 997, 1001, 1192, 1442-1443, 1449, 1454, 1464, 1481, 1488, 1491, 1513, 1519, 1719, 1807, 1855, 2051, 2416-2417, 2577, 2784-2785, 2840, 3070-3071, 3322-3323, 3339-3340, 3415-3419, 3446-3447, 3458-3459, 4034-4036, 4041-4042, 4413-4414, 4739-4740, 4795-4796, 5623-5624, 5938-5939, 5945-5946
Löggjafarþing127Umræður391/392, 575/576, 579/580, 615/616, 737/738, 799/800, 873/874, 877/878-879/880, 889/890, 1159/1160, 1351/1352-1353/1354, 1357/1358, 1361/1362, 2243/2244, 2545/2546, 2551/2552, 2571/2572, 2595/2596, 2703/2704, 2723/2724, 2735/2736, 2743/2744-2745/2746, 3015/3016, 3207/3208, 3681/3682, 3725/3726, 4189/4190, 4903/4904, 5435/5436, 5891/5892, 6545/6546-6547/6548, 6735/6736, 7207/7208, 7527/7528
Löggjafarþing128Þingskjöl117, 120, 354, 357, 360, 485, 488, 634, 636, 638, 640, 824, 828, 859, 863, 869, 871, 873, 875, 879, 886, 890, 897, 900-901, 904, 919, 921-923, 925-926, 953, 957, 971, 975, 1039, 1043, 1567, 1571, 2038-2039, 2182-2183, 3226-3230, 3548, 3924, 3985, 4550, 5454, 5788, 5994, 5996, 6001, 6012
Löggjafarþing128Umræður79/80, 443/444-447/448, 1181/1182, 1217/1218, 1267/1268, 2091/2092, 2183/2184, 2579/2580, 2945/2946, 3071/3072-3073/3074, 3079/3080-3081/3082, 3295/3296, 4877/4878
Löggjafarþing129Umræður55/56
Löggjafarþing130Þingskjöl123, 350-351, 357, 364, 419-420, 607, 919, 1200, 1246, 1449, 2163, 2250, 2523, 2874, 3590, 3890, 4255, 4331, 4515, 4649-4650, 4763, 4827, 4913-4914, 4929, 5091, 5093, 5176, 5180, 5232, 5306, 5313, 5521, 6210, 6509, 6523, 6542, 6600, 6906, 7001, 7008, 7374
Löggjafarþing130Umræður589/590, 883/884, 887/888, 977/978, 1119/1120, 1605/1606, 1679/1680, 3671/3672, 4269/4270, 4303/4304, 4647/4648, 4651/4652-4653/4654, 4855/4856, 4983/4984, 5095/5096-5097/5098, 5481/5482, 6121/6122, 6395/6396, 6555/6556, 6695/6696, 6713/6714, 7059/7060, 8507/8508, 8615/8616
Löggjafarþing131Þingskjöl118, 346-347, 353, 355, 363, 554, 881, 909, 1019, 1174, 1403, 1496, 1504, 1559, 1881, 1999, 2144, 2572, 2638, 2724, 2961, 2978, 2990, 3795, 3929, 4077, 4237, 4263, 5033, 5186, 5408, 5490, 5555, 5664, 5815, 6095
Löggjafarþing131Umræður241/242, 497/498, 577/578, 581/582, 949/950, 1261/1262, 1487/1488, 1671/1672, 2541/2542, 3299/3300, 3493/3494, 3527/3528, 3791/3792, 3943/3944, 4003/4004-4005/4006, 4185/4186-4187/4188, 4497/4498, 5053/5054-5055/5056, 5099/5100, 5223/5224, 6885/6886, 7157/7158, 7295/7296
Löggjafarþing132Þingskjöl116, 265, 331, 335, 343, 534, 731, 748, 1274, 1280, 1332-1333, 1355, 1357, 1410, 1575, 1621, 1785, 1892, 1998-1999, 2288, 3020, 3206, 3271, 3915, 3917, 3923, 3929, 3931, 4021-4023, 4026, 4082, 4462, 4787, 4942, 5181, 5183, 5226-5227, 5325, 5327-5328, 5600
Löggjafarþing132Umræður741/742-743/744, 1243/1244, 1267/1268, 1891/1892, 2183/2184, 2553/2554, 2731/2732, 2963/2964, 4443/4444, 5097/5098, 5133/5134, 5607/5608, 5807/5808, 5861/5862, 6049/6050, 6797/6798, 7159/7160, 7187/7188, 7235/7236, 7519/7520, 7587/7588-7589/7590, 7971/7972, 8577/8578, 8671/8672, 8681/8682, 8733/8734, 8839/8840
Löggjafarþing133Þingskjöl114, 335, 339, 350, 543, 651, 699, 701, 854, 893, 968-969, 1103, 1279, 1294, 1316, 1320, 1460, 1533, 1549, 1582, 1609, 1741, 1760, 2039, 2056, 2145, 2770, 3382, 3445, 3827-3830, 3832, 3919, 4474, 4489, 4495, 4582, 4705, 4831, 4988, 4996, 5075, 5239, 5241, 5330, 5458, 5508, 6702-6703, 6760, 6766, 6773, 6823, 6833, 7003, 7059-7061, 7084
Löggjafarþing133Umræður319/320, 403/404, 409/410, 669/670, 761/762, 823/824, 867/868-871/872, 1579/1580-1581/1582, 1685/1686, 1905/1906, 1937/1938, 2975/2976, 3371/3372, 3467/3468, 3837/3838, 3941/3942-3943/3944, 3947/3948, 4251/4252, 5489/5490, 5595/5596, 5751/5752, 6067/6068, 6237/6238, 6527/6528, 6835/6836, 7163/7164
Löggjafarþing134Þingskjöl183
Löggjafarþing135Þingskjöl118, 337, 345, 597-598, 678, 911, 1039, 1279-1280, 1282, 1284-1285, 1288, 1292, 1297, 1303, 1305-1307, 1316, 1391, 1397, 1408-1409, 1412, 1419, 1453, 1455, 1470, 1483, 1495, 1545, 1553, 3461, 4140-4141, 4171, 4359, 4361, 4363-4364, 4370, 4377, 4389, 4393-4395, 4691-4692, 4695, 4697, 4880, 5001, 5210, 5360, 5400, 5621, 5627, 5636, 6018, 6250, 6409, 6485, 6518, 6522
Löggjafarþing135Umræður623/624, 913/914, 1085/1086, 1481/1482, 1543/1544, 1651/1652, 1743/1744, 1767/1768, 1781/1782, 1833/1834, 1849/1850, 2033/2034, 2639/2640, 3887/3888, 4097/4098, 4185/4186, 4195/4196, 5267/5268, 5613/5614, 6053/6054, 6143/6144, 6377/6378-6379/6380, 6727/6728, 6983/6984, 7009/7010, 7741/7742, 7791/7792, 8577/8578
Löggjafarþing136Þingskjöl70, 199, 289, 296, 940, 942, 962, 966, 1905, 2142, 2144, 2425, 2462, 2997, 3377, 3508-3509, 3511, 3767, 3769, 3772, 3802-3803, 4302, 4382, 4399
Löggjafarþing136Umræður43/44, 513/514, 517/518, 761/762, 1067/1068, 1075/1076-1079/1080, 1663/1664, 2579/2580, 2715/2716, 3643/3644-3645/3646, 3663/3664-3665/3666, 3967/3968-3969/3970, 4147/4148-4149/4150, 5003/5004, 5999/6000, 6139/6140, 6709/6710, 6809/6810
Löggjafarþing137Þingskjöl47-48, 592, 624, 646, 665, 1020, 1026, 1029, 1091, 1108-1109, 1117, 1119, 1121, 1220-1221, 1231, 1236, 1274, 1277
Löggjafarþing137Umræður197/198, 353/354, 815/816, 1217/1218, 1353/1354, 1857/1858, 2367/2368, 2931/2932, 2935/2936, 3093/3094, 3365/3366, 3591/3592, 3669/3670, 3765/3766
Löggjafarþing138Þingskjöl70, 298, 300, 310, 813, 912, 989-990, 997, 999, 1002, 1599, 1639, 1771, 1956, 1978, 1996, 2154, 2157, 2218, 2362, 2981, 3194, 3467-3468, 3470, 3491, 4534, 4695, 4738-4739, 4756, 4812, 4990, 5004, 5013, 5260, 5289, 5809, 5812, 6167, 6218, 6231, 6337, 6349, 6734, 6807, 6858, 7229, 7237, 7318-7321, 7784
Löggjafarþing139Þingskjöl71, 307, 309, 312, 320, 497, 525, 553, 703, 732, 1197, 1472, 1612, 2027, 2033, 2178, 2196-2197, 2199, 2249, 2272, 2416, 2505, 2611, 2695, 2976, 3206, 3576, 3606, 3617, 3646-3647, 3668, 3682, 3786, 3843, 3980, 4265, 4316, 4376, 4504, 4587, 4650, 4687-4688, 4710, 4712, 4996, 5310, 6162, 6270, 6274, 6435, 6518, 6524, 6835, 6863, 7078, 7273, 7275, 7277, 7451, 7544, 7771, 7861, 7905-7906, 8058, 8064, 8195, 8231, 8262, 8704-8705, 8730, 8754, 8956, 8970, 9121, 9506, 9591, 9594, 9626, 9761, 9980, 10008, 10140
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
14146, 280
16149, 233, 453, 478, 527, 566
17101, 342, 361
186, 381
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
1176
3270
4153-154
564
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
193119/20, 117/118, 129/130, 315/316, 947/948, 1093/1094, 1593/1594, 1771/1772, 1797/1798
1945137/138, 507/508, 1281/1282, 1369/1370, 1589/1590, 2175/2176, 2189/2190, 2341/2342, 2387/2388, 2393/2394, 2427/2428
1954 - Registur145/146, 167/168
1954 - 1. bindi25/26, 137/138, 201/202
1954 - 2. bindi1457/1458, 1471/1472, 1791/1792, 1835/1836, 2283/2284, 2295/2296, 2459/2460, 2511/2512, 2517/2518, 2551/2552, 2693/2694
1965 - Registur139/140, 143/144, 163/164
1965 - 1. bindi17/18-19/20, 129/130-131/132, 201/202, 1003/1004, 1241/1242
1965 - 2. bindi1431/1432, 1447/1448, 1465/1466, 1811/1812, 2347/2348, 2361/2362, 2523/2524-2525/2526, 2587/2588, 2593/2594, 2627/2628, 2633/2634, 2887/2888, 2971/2972
1973 - Registur - 1. bindi141/142, 169/170
1973 - 1. bindi23/24, 33/34, 153/154, 967/968, 1099/1100, 1225/1226
1973 - 2. bindi1553/1554, 1567/1568, 1583/1584, 1941/1942, 2311/2312, 2409/2410, 2421/2422, 2593/2594, 2597/2598, 2653/2654, 2659/2660, 2689/2690
1983 - Registur189/190, 249/250
1983 - 1. bindi21/22, 31/32, 161/162, 1311/1312
1983 - 2. bindi1473/1474, 1791/1792, 1825/1826, 2159/2160, 2173/2174, 2261/2262, 2271/2272, 2301/2302, 2315/2316, 2459/2460-2461/2462, 2501/2502, 2507/2508, 2511/2512, 2537/2538, 2551/2552, 2631/2632, 2637/2638-2639/2640, 2705/2706
1990 - Registur217/218
1990 - 1. bindi23/24, 31/32, 141/142, 181/182, 1205/1206, 1323/1324
1990 - 2. bindi1481/1482, 1807/1808, 1811/1812, 2107/2108, 2125/2126, 2139/2140, 2181/2182, 2209/2210, 2247/2248, 2259/2260, 2289/2290, 2305/2306, 2463/2464-2465/2466, 2507/2508, 2513/2514, 2517/2518, 2523/2524, 2543/2544, 2557/2558, 2577/2578, 2593/2594, 2617/2618-2625/2626, 2679/2680, 2685/2686, 2755/2756, 2769/2770
1995 - Registur44, 47-48, 65
199527, 76, 78-79, 84, 89, 92, 100, 118, 125, 136, 142-144, 146, 151, 154-155, 157-158, 161, 168, 172, 174-175, 182, 186, 190, 198, 201, 205, 210, 212, 217, 222, 260, 265, 431, 468-469, 811, 857, 1135, 1181, 1190, 1223, 1229-1230, 1234-1235, 1250-1251, 1253, 1255-1256, 1283, 1288, 1293-1294, 1309, 1318, 1328, 1334, 1343, 1351, 1356, 1366, 1368, 1376, 1395, 1435
1999 - Registur47, 50-51, 71, 74
199927, 73, 77, 80-81, 83-84, 89, 94, 97, 104, 124, 131, 142, 148-150, 152, 156, 160-161, 163-164, 167, 174, 177-178, 180-181, 188, 192, 196, 203, 206, 210, 215, 218, 223, 228, 276, 281, 284, 470, 513-514, 622-623, 705, 825, 853, 870, 914, 1141, 1200, 1207, 1242, 1291, 1297-1298, 1302-1303, 1321-1322, 1324, 1326, 1355, 1360, 1365-1366, 1380, 1388, 1390, 1397, 1407, 1417, 1429, 1434, 1445, 1447, 1459, 1477, 1516
2003 - Registur11, 43, 54, 57, 59, 81, 84, 98
200336, 83, 93, 97, 100, 102, 104-105, 110, 115, 118, 120, 126, 148, 155, 166, 173-175, 177, 181, 185-186, 188-189, 191-193, 200, 204, 206-208, 214, 219, 230, 234, 238-239, 243, 246, 251, 256-257, 308, 314, 317, 526, 586, 588, 707, 814, 956, 992, 996, 1042, 1044, 1068, 1335, 1408, 1462, 1540, 1549-1550, 1554-1555, 1558, 1561, 1565, 1567, 1589, 1591-1593, 1597, 1648, 1654, 1659-1660, 1662, 1675, 1685, 1695, 1706, 1716, 1729, 1734, 1746, 1748, 1760, 1821, 1839-1840
2007 - Registur11, 43, 56, 60, 62, 85, 88, 103
200742, 93, 105, 109, 112, 114, 116, 122, 127, 130, 138, 158, 166, 176, 182-184, 186, 191, 194-195, 197, 199, 201-202, 209, 213, 215-216, 223, 227, 231, 238, 242, 246, 250, 253, 256-257, 261, 265, 319, 324, 330, 376, 433, 483, 508, 582, 646-647, 772-773, 892, 1069, 1096, 1108, 1130, 1190, 1200, 1206-1207, 1221, 1523, 1606, 1664, 1750, 1759-1761, 1763, 1768, 1792-1793, 1795, 1797, 1801, 1852, 1858, 1863-1865, 1884, 1894, 1897, 1905, 1917, 1928, 1974, 1980, 1993, 2005, 2067-2068, 2076, 2088-2089
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1581, 756, 788, 793, 805, 807
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1314-315
21396, 1399, 1409
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198818-19, 30
198930-31, 113, 116
199143, 193, 199, 205
1992210, 213, 215, 245, 247-248, 255, 346, 350, 353, 358-359
199343-44, 80, 83, 89, 193, 364, 366, 368, 372
199445, 74, 184-185, 277, 283, 285, 406, 440, 443, 445, 450
1995286, 547-548, 577, 580, 585
1996163, 183, 258, 270, 682, 686, 689, 694
199723, 155, 164, 170, 249-250, 260, 329, 519, 523, 527, 533
199895, 99, 146, 177, 236, 242, 247, 255
1999315, 321, 327, 336
2000124, 129, 246, 253, 259, 269
2001112, 116, 119, 191, 263, 270, 277, 288
200233, 125-126, 207, 215, 221, 233
200324, 26, 61, 180, 244, 252, 259, 271
200421, 58, 60, 110, 134, 138, 169, 182, 190, 198, 206, 218
200582, 84, 117, 191, 200, 207, 220-221
200614, 140, 226, 234, 242, 256
200710, 71-72, 75, 77, 87, 93-95, 165, 223-224, 226, 243, 251, 260, 274
200897
200973
201080, 97
201167, 70
201220-21, 32, 109
201333, 88
201423, 39, 104
201527
201699
201789
201822, 68, 71, 137
201965-66, 82, 87
202119, 65
202232, 43, 57
202315-16
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945569, 72
1995164
19961913
19981513
19981913
19982110
19982791-92
19984013-15
19984295, 97
1998451, 18-20
19984612-13
19984711-12
199848287
19984913
19985112
1999216-17
1999722
1999820
1999917-18
19991316-18
19991410
200050109
200054119
200060445
200151355, 362
200263247
2003525
2004531
2004595
200516407
200615398, 606
2006185
2006295
2006479
20065832, 54, 1627
20066229
20079255
2007307
20075010
200754489
200841
200822225, 240, 249, 257, 267, 279, 293, 295, 335, 337, 354, 672
20082367
2008254
20084575
20086847, 63, 69, 243, 258
200911180
200925134, 356
2009647
20101426
2010392, 263
201064781
201071211
201110150, 218
20112342
2011254, 10
201159219, 248
20116240
20127227
20126514
20134281, 652, 1007, 1253, 1319
20133230, 128
2013347
2013405
20135698, 109, 113, 115, 121, 626
201496-7
2014181
201428118
201436530, 536
2014541265
20145874
20147324, 27, 29, 72, 76, 81
20147413
201476125
2015511
20158107
20151664
201555403
201574496, 509, 780
2016271058, 1061, 1240
20165764, 80, 483, 629, 665, 701, 875
20166621
201717463
2017251
20178244, 51
20187534
20181485-86, 162, 364
201825245, 247, 371, 374, 385, 394
20183161
2018469, 32, 86-87
201958247, 287, 297, 304
20198666, 89, 176
20199237, 121-122, 124, 135
20199720-21
201910189-91, 96-98, 101
202012118
202020188, 193, 386, 394, 406, 412, 416, 420, 423, 483-484, 490-491
202050186, 207, 211, 225, 233, 431
202054205
20206256, 69, 106, 155, 169
20207363, 111, 114, 117
202087246
20212328
202126367
2021347
20213514
202180341
202218154, 656
202226202
202234646
202285133
202326394
20233717, 24
202340303
202362232, 239, 251
2024223
2024329
202434407-408
202441133
202469283
202477338
202485364
2024863
20251058, 93
202523130
202528175
20255819
20257164
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200224185
200292723
20021281006
200395758
20031511195
2004213
200423178
2004108855
20069280
200621671
2006401278
2006501571-1572
2007892829
2008124
20086183-184
200921669
200924767
2009652078
2009742356
2009932975-2976
20106187
2010341073
2010391247
2011371183
2011421333
2011662089-2090
2011752398
2011812561, 2574, 2586
2011872781-2782, 2784
20111123578
2012394
20127220
201228895
201229924-925
2012411296
2012531685
2012642034-2035
2012772458
2012782496
2012983135
2014471490-1491
2014481516, 1521
2014491551
2014772461, 2463
2014782493
2014993152
201527863
201531968
2015371174
2015672144
2015762431-2432
2015782485-2486
2015842688
20164124
20165131-132
201610309
201616511
2016541728
2016702224-2225
2016772463
2017529
2017715, 31
20171415-16
20171930
20173430-31
20176322
2017645
20177922
20178113
20178331
2017902876
2017932954-2955
2018262
201811347-348
201813414
2018441404
2018521663
2018772451
20181043325-3327
20195157-158
201915479
201922700
201930957-958
2019331055
2019591886-1887
2019652075, 2079
2019762432
2020311215
2020331341
2020442002-2003, 2017-2018
2020492310
20217524, 542-543
2021181349, 1351, 1354-1356
2021262042
20223186
20225407
20229810-811
2022141326
2022454301
2022545170
2022585511
2022635981
2022666296-6297
2022706659
2022767216
2023162
2023121149
2023141307
20246536
2024191788
2024312972
2024333113
2024393698
2024555273
2024585530
2025131207
2025312061
2025463544
2025534182, 4220
2025554400
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (umræður um kosningu Seyðisfjarðarkaupstaðar)

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A13 (almennar auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 113 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (innsetning gæslustjóra Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aukatekjur landssjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A18 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 90 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 134 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 594 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A18 (reikningsskil og fjárheimtur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (fækkun sýslumannsembæta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A95 (stofnun Landsbanka)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A19 (æðsta umboðsstjórn landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1916-12-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1916-12-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A7 (laun hreppstjóra og aukatekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (stefnufrestur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (skipting bæjarfógetaembættisins í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-13 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (stefnubirtingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A14 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1918-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (námurekstur landssjóðs á Tjörnesi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (breytingartillaga) útbýtt þann 1918-09-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (landsbókasafn og landsskjalasafn)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (rekstur sýslumannsembættisins í Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fræðslumál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A7 (einkaleyfi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A9 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A65 (sameining Árnessýslu og Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (embættaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-02-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1923-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í kaupgjaldsþrætum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (aukauppbót vegna sérstakrar dýrtíðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sparnaður við starfrækslu ríkisrekstrarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill. n.) útbýtt þann 1924-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 252 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A14 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-21 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A13 (uppkvaðning dóma og úrskurður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 125 (lög í heild) útbýtt þann 1927-03-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dómsmálastarf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (loftskeytanotkun veiðiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (einkasala á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A20 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A7 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Arnórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 870 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (tékka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (gjaldþrot Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1933-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A38 (undanþága frá áfengislöggjöfinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (lögreglustjóri í Keflavík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (verslunarskuldir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1934-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (bæjargjöld á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A6 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1936-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-26 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárforráð ómyndugra)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (meðferð utanríkismála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A45 (afkynjanir, vananir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (niðurjöfnunarmenn sjótjóns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 616 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (læknaráð)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (fjölgun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stjórnarskipti)

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál B23 (Hrafnkatla)

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1942-09-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A86 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A18 (ríkisreikningur 1940)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1943-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál B29 (stjórnarskipti)

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (Þormóðsslysið)

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1945-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
2. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-10-12 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-12-05 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (stjórnarskipti)

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A69 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (landhelgisgæzla og stækkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (stjórnarskipti)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (stjórnarskipti)

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A65 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
47. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fjárhagur ríkissjóðs 1950)

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1951-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 789 (lög í heild) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (afturköllun málshöfðunar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (yfirstjórn mála á varnarsvæðunum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (aukagreiðslur embættismanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (minning Jakobs Möllers)

Þingræður:
10. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1957-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (veð)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A162 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Þingmál A115 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (stjórnarskipti)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1961-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (fullnusta norrænna refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A16 (fullnusta refsidóma)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (landamerki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 692 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1964-05-13 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Einar Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (framkvæmd sektardóms)

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (landamerki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-17 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (héraðsdómsskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (héraðsdómaskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (meðferð dómsmála og dómaskipun)

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 124 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (breytt skipan lögreglumála í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 1967-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (kaup lausafjár með afborgunarkjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (dómsmálastörf, lögreglustjórn og gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1970-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (nefndir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skipan dóms- og lögreglumála á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (dóms- og lögreglumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-23 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-03-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (nefndaskipanir og ráðning nýrra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (rannsóknardeild vegna sölu og neyslu fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (fangelsismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (úrskurðarvald félagsmálaráðuneytisins um ályktanir sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (dómsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (ölvun á almannafæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (eiturlyfjamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (áfengismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (stjórnir, nefndir og ráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (verðtrygging iðnrekstrarlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (rannsóknarnefnd vegna landhelgisgæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (kaupstaðarréttindi til handa Eskifjarðarhreppi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S524 ()

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Heimir Hannesson - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (þáltill.) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur B. Óskarsson - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B99 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
106. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B101 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
107. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (málefni þroskaheftra)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (bygging dómshúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (tékkar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-06 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (áskorunarmál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita fyrir ökutæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (dómsvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
13. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 303 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-02 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (hvar í dómskerfinu eru stödd nokkur mál sem teljast til efnahagslegra afbrota)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (skýrsla um meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál B19 (tilkynning frá ríkisstjórninni og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (horfnir menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (meðferð mála vegna rangrar notkunar stöðureita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (alþjóðasamningur um varnir gegn töku gísla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (framkvæmdasjóður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Böðvar Bragason - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sjálfsforræði sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (vistun ósakhæfra afbrotamanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (frumvarp) útbýtt þann 1982-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 165 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (samkomudagur Alþingis)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B119 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (dómvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (staða skrifstofustjóra í menntamálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (fræðsla um skaðsemi fíkniefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A402 (tekju- og verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (lögrétta og endurbætur í dómsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (átak gegn útbreiðslu ávana- og fíkniefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B72 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B161 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (kirkjusóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar G. Schram (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Pétursson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (dómsvald í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A402 (lögreglustöð í Garðabæ)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
4. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 248 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Stefán Benediktsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (kostnaður vegna dvalar hollenskrar hersveitar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (réttaráhrif tæknifrjóvgunar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 842 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 465 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (greiðslufrestur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (útflutningsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 988 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A489 (Hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 839 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A506 (viðfangsefni sýslumannsembætta árin 1980-1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1989-03-07 - Sendandi: Jóhannes Árnason sýslum. Snæf.- og Hnappadalssýslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 1989-04-27 - Sendandi: Bæjarritarinn í Kópavogi - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A28 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-10-15 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (Nefnd) - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 1992-02-19 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]
58. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-22 00:01:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-13 21:31:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 22:42:00 - [HTML]

Þingmál A369 (kostnaður við fundaherferðir innan lands á vegum utanríkisráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-30 11:56:54 - [HTML]

Þingmál A378 (vernd gegn innheimtumönnum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-04-02 11:33:00 - [HTML]

Þingmál A422 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-07 17:07:00 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-05-18 22:04:22 - [HTML]

Þingmál A451 (Skálholtsskóli)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-03 13:26:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 23:26:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-04-28 18:43:00 - [HTML]

Þingmál B146 (ummæli forsætisráðherra um byggðamál)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-21 14:58:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-01 20:54:24 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-06 11:31:48 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-06 13:05:14 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 15:20:09 - [HTML]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 1992-11-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-11-26 18:07:04 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 11:40:53 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-09-18 10:46:54 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-17 22:20:24 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 22:56:27 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-10 13:08:29 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-11-03 16:05:16 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-05 13:57:48 - [HTML]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-04 14:48:26 - [HTML]

Þingmál A245 (stjórnarnefndir vinnumiðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1992-11-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-03-22 14:28:19 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 12:19:04 - [HTML]
167. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 10:49:53 - [HTML]

Þingmál A284 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 00:36:13 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-26 12:43:58 - [HTML]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:56:14 - [HTML]

Þingmál A352 (ríkisábyrgð á bótagreiðslum vegna grófra ofbeldisbrota)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 17:41:32 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-19 20:04:29 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B172 (heilbrigðismál)

Þingræður:
115. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-02-24 15:31:25 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: um fækkun sýslumannsembætta - [PDF]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (embætti ríkislögmanns)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-11 16:27:53 - [HTML]

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-17 14:29:43 - [HTML]
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-11-24 15:26:20 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-24 15:30:56 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-24 15:43:13 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-15 14:49:00 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-26 17:23:07 - [HTML]
78. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:24:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:31:25 - [HTML]
85. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-08 15:25:19 - [HTML]
85. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-08 16:14:46 - [HTML]
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-08 17:56:58 - [HTML]
85. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-08 18:50:04 - [HTML]
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-16 14:44:31 - [HTML]
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-02-16 15:14:09 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-26 16:37:34 - [HTML]
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 14:16:01 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-02 15:48:01 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-07 17:34:59 - [HTML]
124. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-07 17:37:45 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-07 19:04:06 - [HTML]
132. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-14 10:33:23 - [HTML]
132. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-14 11:03:21 - [HTML]
132. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-14 15:42:07 - [HTML]
132. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-14 15:46:41 - [HTML]
145. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-29 12:51:41 - [HTML]

Þingmál A124 (útfararþjónusta)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-01 17:08:24 - [HTML]
27. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-01 17:12:09 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 12:29:12 - [HTML]
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 13:35:21 - [HTML]

Þingmál A198 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 17:11:39 - [HTML]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-16 01:07:22 - [HTML]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 13:36:10 - [HTML]
106. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-10 16:21:34 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-15 15:13:05 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-03-16 14:45:09 - [HTML]
122. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-29 14:25:49 - [HTML]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-24 16:57:00 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jón Helgason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-23 00:01:23 - [HTML]

Þingmál A516 (Hæstaréttarhús)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-25 15:21:37 - [HTML]

Þingmál A517 (framtíðarskipan Hæstaréttar)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-25 15:28:42 - [HTML]
139. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-25 15:30:26 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 12:25:30 - [HTML]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-08 11:42:15 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-18 14:03:44 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 15:08:05 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 16:00:49 - [HTML]
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 16:02:20 - [HTML]

Þingmál B196 (THORP-endurvinnslustöðin fyrir geislavirkan úrgang)

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-02 13:53:22 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1994-12-17 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-13 20:33:22 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasamband samvinnufélaganna, Sambandshúsinu Kirkjusandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 1994-11-15 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-18 18:06:12 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 14:50:47 - [HTML]

Þingmál A43 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-10-20 11:28:06 - [HTML]

Þingmál A45 (átak í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 15:25:56 - [HTML]

Þingmál A95 (framkvæmd búvörusamningsins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-03 15:28:31 - [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-17 10:33:24 - [HTML]

Þingmál A182 (bráðabirgðasamkomulag eftir að EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-07 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-23 15:07:32 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 14:35:25 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-12 21:01:01 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-15 10:57:20 - [HTML]

Þingmál A295 (tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 12:21:26 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (Norðurlandasamningur um baráttu gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-22 23:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B59 (ofbeldisefni í myndmiðlum)

Þingræður:
15. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-10-19 13:58:55 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-19 13:25:33 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:39:05 - [HTML]

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-29 17:00:44 - [HTML]
8. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1995-05-29 17:19:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómarafulltrúar - [PDF]

Þingmál A41 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-15 13:58:22 - [HTML]

Þingmál B13 (uppsögn sérkjarasamninga hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-22 15:21:10 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1995-10-17 21:00:32 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 14:13:18 - [HTML]
66. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-15 13:11:53 - [HTML]

Þingmál A44 (fjáraukalög 1995)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-21 20:35:06 - [HTML]

Þingmál A62 (ólöglegur innflutningur fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-03 21:59:26 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-06 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-02 21:38:21 - [HTML]
137. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-14 22:36:50 - [HTML]

Þingmál A186 (meðferð kynferðis- og sifskaparbrota)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-12-06 14:10:29 - [HTML]

Þingmál A188 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-27 18:49:45 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-08 18:20:34 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-12-20 14:15:31 - [HTML]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-11 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 14:15:36 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-02-01 13:56:45 - [HTML]

Þingmál A285 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-03-14 14:51:21 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópuráðsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 18:02:37 - [HTML]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1996-05-17 13:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 1996-03-26 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Páll Hreinsson, aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 15:49:38 - [HTML]
148. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-24 11:10:21 - [HTML]
148. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-24 12:16:50 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 17:08:54 - [HTML]
114. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 17:10:36 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-22 17:16:10 - [HTML]
114. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-22 21:09:08 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-17 17:30:33 - [HTML]
146. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-23 11:12:52 - [HTML]
154. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 11:25:35 - [HTML]
154. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-30 12:04:02 - [HTML]

Þingmál A427 (réttarstaða fólks við gildistöku EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-28 13:44:01 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-11 17:03:50 - [HTML]

Þingmál A450 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-04-12 11:15:34 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-04-12 11:41:46 - [HTML]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-28 15:32:42 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-02-08 15:50:02 - [HTML]

Þingmál B222 (aukastörf dómara)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-13 15:45:27 - [HTML]

Þingmál B224 (ásakanir um kynferðislega áreitni í opinberum stofnunum)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-14 13:33:15 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 14:28:02 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-10 16:48:33 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 15:01:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 21:06:34 - [HTML]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 11:42:49 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 17:41:35 - [HTML]

Þingmál A340 (orsakir, umfang og afleiðingar heimilisofbeldis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-03-05 14:17:14 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-03-05 14:41:52 - [HTML]
85. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-05 15:15:18 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-17 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Magnús Aðalbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-19 14:52:55 - [HTML]

Þingmál A499 (launakjör karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-16 14:06:50 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1997-04-15 17:38:19 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B91 (nektardansstaðir)

Þingræður:
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-18 15:11:40 - [HTML]

Þingmál B135 (ofbeldi meðal ungmenna)

Þingræður:
38. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-10 13:50:53 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Guðni Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:06:02 - [HTML]

Þingmál B246 (starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar)

Þingræður:
91. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-17 15:55:10 - [HTML]

Þingmál B290 (setning reglugerðar um tekjutryggingu almannatrygginga)

Þingræður:
105. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 13:36:57 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-12-13 14:44:30 - [HTML]
49. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 16:12:37 - [HTML]

Þingmál A21 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-06 16:15:39 - [HTML]

Þingmál A43 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 14:44:02 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:43:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 1998-03-02 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-13 13:53:01 - [HTML]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 15:52:14 - [HTML]
56. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 16:21:59 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 14:49:32 - [HTML]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:30:44 - [HTML]
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 11:05:25 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-05 11:21:45 - [HTML]
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-05 14:30:15 - [HTML]
80. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-03-05 14:47:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Héraðsdómur Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Allan V. Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Valtýr Sigurðsson héraðsdómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 1997-11-28 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1997-12-02 - Sendandi: Héraðsdómur Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Hrafn Bragason hæstaréttardómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 1997-12-04 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjaness - [PDF]
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 1997-12-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 1997-12-12 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 1998-01-28 - Sendandi: Jóhanna Sigurðardóttir alþm. og Guðrún Helgadóttir alþm. - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-12-05 12:07:48 - [HTML]
114. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-04-29 22:52:38 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-16 14:21:13 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 10:34:16 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:02:27 - [HTML]
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 16:25:14 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-12 16:50:02 - [HTML]

Þingmál A442 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-03-30 16:31:55 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:20:44 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-04 18:14:18 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-04 10:49:18 - [HTML]

Þingmál A491 (málefni ungra fíkniefnaneytenda)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-15 11:55:57 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Réttarfarsnefnd - Skýring: (afrit af umsögn til dómsmrn.) - [PDF]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 13:43:56 - [HTML]

Þingmál A598 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-04-16 15:25:17 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-02 20:33:33 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-06 10:32:57 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-16 15:43:54 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-17 14:27:25 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-02-17 14:46:44 - [HTML]
69. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-02-17 15:59:50 - [HTML]
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 16:57:12 - [HTML]

Þingmál B249 (kúgun kvenna í Afganistan)

Þingræður:
81. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-06 11:12:02 - [HTML]

Þingmál B286 (vistun ungra afbrotamanna)

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-03-30 15:39:32 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A4 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 15:33:05 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 14:49:01 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-15 21:50:58 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 23:39:43 - [HTML]

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 1999-03-01 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A122 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-12-19 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-16 18:13:37 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A179 (starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-08 17:45:27 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 1999-02-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A198 (aðbúnaður og kjör öryrkja)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-03-11 15:32:09 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:59:19 - [HTML]
45. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 14:33:36 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
45. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 17:24:24 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-18 20:31:20 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-18 20:57:02 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]
52. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-01-11 22:40:16 - [HTML]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 1999-02-17 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir hdl. - [PDF]

Þingmál A365 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-19 16:10:26 - [HTML]

Þingmál A371 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 10:38:08 - [HTML]

Þingmál A433 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 13:51:16 - [HTML]

Þingmál A476 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-11 18:26:04 - [HTML]

Þingmál A521 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-03-10 23:18:12 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 13:51:26 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-26 14:11:34 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1999-02-26 14:32:08 - [HTML]

Þingmál B60 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1998-10-15 12:25:43 - [HTML]

Þingmál B78 (breyting á stjórnsýslu lögreglustjóraembættisins)

Þingræður:
17. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-02 15:12:18 - [HTML]

Þingmál B81 (meðferð dómsskjala í barnaverndarmáli)

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-11-02 15:36:43 - [HTML]

Þingmál B144 (viðbrögð Alþingis við dómi Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-07 13:49:59 - [HTML]

Þingmál B333 (beiðni um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
82. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-09 10:38:59 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-10 22:49:17 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 14:00:49 - [HTML]

Þingmál A114 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-21 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (kynferðisleg misnotkun á börnum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-08 14:17:45 - [HTML]
39. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:29:17 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:22:10 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-04-03 17:13:43 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 12:13:26 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]
108. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-08 23:29:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2000-01-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A258 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 15:33:36 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2000-03-09 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála, Skrifstofa jafnréttismála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Skrifstofa jafnréttismála, Pósthússtræti 13 - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 18:27:29 - [HTML]

Þingmál A339 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 21:45:27 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-05-12 15:47:37 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-03-16 10:36:06 - [HTML]
81. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-03-16 11:23:55 - [HTML]
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-11 12:14:45 - [HTML]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-27 18:01:41 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (endurskoðun kosningalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (þáltill.) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 23:13:17 - [HTML]

Þingmál A486 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-11 22:25:12 - [HTML]

Þingmál A535 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 16:04:39 - [HTML]
96. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-04-10 16:15:13 - [HTML]

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 14:38:23 - [HTML]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-13 11:54:55 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1997)

Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 10:49:02 - [HTML]

Þingmál B70 (verslun með manneskjur)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 13:38:14 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 14:07:48 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-26 14:21:49 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-26 15:42:12 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-17 15:15:01 - [HTML]

Þingmál A30 (viðskipti og samningar um gagnaflutninga og önnur tölvusamskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2000-12-15 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 14:59:02 - [HTML]

Þingmál A80 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2001-02-08 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-13 19:40:25 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-20 16:49:46 - [HTML]

Þingmál A226 (menningarverðmæti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1493 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-20 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-06 16:43:41 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:41:43 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-01-17 20:33:57 - [HTML]
60. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 20:59:25 - [HTML]
61. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-01-18 11:04:31 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-18 16:32:31 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 16:59:55 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-18 18:47:23 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-01-22 14:01:04 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-01-22 14:40:56 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-01-22 16:25:10 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-22 18:15:05 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-01-23 11:18:34 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-01-23 23:05:34 - [HTML]
64. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-23 23:35:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (afrit af blaðagrein - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (afrit af blaðagreinum - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-03 17:00:25 - [HTML]

Þingmál A433 (samstarf björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar, Fiskistofu og Siglingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-13 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-03-12 15:50:44 - [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-03-12 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja, Guðjón Rúnarsson framkv.stjó - [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2001-05-31 - Sendandi: Félagsmálanefnd Siglufjarðar, Guðrún Pálsdóttir - [PDF]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A654 (Árósasamningur um aðgang að upplýsingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2842 - Komudagur: 2001-09-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut. í maí) - [PDF]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (stjórnsýsla á varnarsvæðinu á Miðnesheiði og Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:10:27 - [HTML]

Þingmál A731 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 22:33:05 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-14 21:15:39 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-16 15:50:21 - [HTML]

Þingmál A740 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (þáltill.) útbýtt þann 2001-05-16 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B235 (minning Björns Fr. Björnssonar)

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-01-15 13:35:24 - [HTML]

Þingmál B375 (skýrslutökur af börnum)

Þingræður:
87. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 16:32:15 - [HTML]
87. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-03-13 16:46:58 - [HTML]
87. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 16:49:25 - [HTML]
87. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-03-13 16:51:45 - [HTML]
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-13 16:54:11 - [HTML]

Þingmál B497 (samningsmál lögreglumanna)

Þingræður:
115. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-30 15:02:34 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A12 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:04:44 - [HTML]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 14:52:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Alþjóðahús ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A59 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 14:47:21 - [HTML]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 16:06:46 - [HTML]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-07 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 16:50:36 - [HTML]
49. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-11 19:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2001-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 347 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, stjórn og Orlofssjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A174 (Árósasamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (girðingarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-11-01 16:56:10 - [HTML]
19. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-01 17:19:03 - [HTML]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-12 23:38:07 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Friðrik Þór Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 11:05:20 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-11-15 11:29:17 - [HTML]
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-15 11:47:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands, Logi Kristjánsson frkvstj. - [PDF]

Þingmál A265 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp) útbýtt þann 2001-11-13 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 20:11:38 - [HTML]

Þingmál A269 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-18 11:24:07 - [HTML]
122. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 11:31:41 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-22 17:14:32 - [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:50:52 - [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1185 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-10 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 16:29:19 - [HTML]
110. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-04 16:31:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 18:09:36 - [HTML]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 15:41:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-04-19 14:41:19 - [HTML]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B80 (löggæslan í Reykjavík)

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2001-10-18 13:57:08 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 13:59:23 - [HTML]

Þingmál B329 (sala á útflutningskindakjöti innan lands)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-11 15:53:44 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-04-24 21:14:01 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2003-01-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-01-23 17:59:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A151 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 17:39:55 - [HTML]
102. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 23:24:54 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 14:13:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2002-11-13 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2002-11-18 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2002-12-29 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - Skýring: (sameigl. Félagsþjónustan) - [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-02-10 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-11 16:07:11 - [HTML]

Þingmál A346 (félagamerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa - [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-14 11:14:15 - [HTML]

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A355 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-19 14:29:50 - [HTML]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-28 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (kynferðisbrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (svar) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-04 14:29:05 - [HTML]

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-03 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-06 10:51:28 - [HTML]
74. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-02-06 11:10:36 - [HTML]
74. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-06 11:21:47 - [HTML]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Íslandssími hf - [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2003-04-15 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2003-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (afrit - lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A696 (kröfulýsing fjármálaráðherra um þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-10 22:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B134 (velferð barna og unglinga)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-03 13:31:59 - [HTML]

Þingmál B244 (framkvæmd laga um þjóðlendur)

Þingræður:
31. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-18 15:19:43 - [HTML]

Þingmál B317 (staðan í samningaviðræðum um Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
54. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 16:05:07 - [HTML]

Þingmál B409 (staða almannavarna)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-06 10:38:23 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-05-26 20:42:11 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A62 (Árósasamningurinn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 13:50:33 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 14:11:59 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2003-11-18 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm. - [PDF]

Þingmál A152 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 10:36:38 - [HTML]

Þingmál A170 (starfsemi héraðsdómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-16 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 305 (svar) útbýtt þann 2003-11-17 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 15:45:04 - [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1248 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 15:42:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 19:38:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (sameiginl. umsögn BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Útgarður, félag háskólamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag ísl. félagsvísindamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ) - [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-09 14:25:34 - [HTML]
79. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-03-09 16:56:06 - [HTML]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A466 (gjafsókn á stjórnsýslustigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (fölsun listaverka)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 14:08:04 - [HTML]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A539 (mengun frá tímum herstöðvarinnar á Heiðarfjalli)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 13:55:12 - [HTML]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-19 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (greiðslur úr ríkissjóði án heimildar í fjárlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1600 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-30 10:59:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf - [PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1642 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1747 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-05 17:14:08 - [HTML]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-05-13 09:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A882 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2004-05-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (tónlistarsjóður)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 18:57:14 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-11 18:56:19 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 12:24:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Félag fréttamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1898 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-21 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-07-07 13:33:04 - [HTML]
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-22 10:03:52 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 11:59:25 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-30 12:14:26 - [HTML]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 10:32:29 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2004-03-18 10:52:30 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-18 10:59:44 - [HTML]

Þingmál B436 (hugbúnaðarkerfi ríkisins)

Þingræður:
89. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-29 15:58:05 - [HTML]

Þingmál B539 (ábendingar umboðsmanns Alþingis um skipun í embætti dómara við Hæstarétt)

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-05 13:44:36 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-15 16:20:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 11:57:43 - [HTML]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2005-01-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-17 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-07 11:50:28 - [HTML]

Þingmál A158 (vinnutilhögun unglækna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-10 18:19:59 - [HTML]

Þingmál A167 (gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 18:33:34 - [HTML]

Þingmál A170 (kynbundið ofbeldi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 14:33:15 - [HTML]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-18 16:24:27 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:01:38 - [HTML]
64. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-02-01 13:45:28 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 15:31:53 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 15:35:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar) - [PDF]

Þingmál A203 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-07 18:39:04 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-12-02 14:28:21 - [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]

Þingmál A267 (þingleg meðferð EES-reglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir - [PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-10 11:21:12 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A424 (neyðarmóttaka fyrir þolendur heimilisofbeldis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-09 14:50:19 - [HTML]
69. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-02-09 14:58:55 - [HTML]

Þingmál A431 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 10:50:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1257 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A595 (söluandvirði Steinullarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-03-09 12:56:11 - [HTML]
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 12:58:21 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-05-02 17:32:44 - [HTML]

Þingmál A662 (þjónustusamningur við Sólheima)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (svar) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-19 16:22:25 - [HTML]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B75 (staða geðsjúkra og þjónusta við þá)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-10-14 13:47:48 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-14 13:49:55 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 16:33:06 - [HTML]

Þingmál B615 (starfshópur um viðbúnað vegna efna-, sýkla- og geislavopna)

Þingræður:
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-07 15:20:17 - [HTML]
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-07 15:21:49 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-29 10:36:43 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 396 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-12-06 23:18:13 - [HTML]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-08 13:20:26 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Sifjalaganefnd - [PDF]

Þingmál A126 (saksókn og ákæruvald í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 448 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (lög í heild) útbýtt þann 2005-11-29 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (kynbundið ofbeldi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 15:13:52 - [HTML]
28. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-23 15:19:03 - [HTML]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 14:03:38 - [HTML]
120. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-06-02 14:20:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Sifjalaganefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 15:04:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Lex Nestor lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Jón Valur Jensson - Skýring: (ritgerð o.fl. sent í tölvupósti) - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-28 15:54:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll) - [PDF]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 11:43:34 - [HTML]

Þingmál A511 (málsókn vegna meintra brota á Svalbarðasamningnum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 12:26:56 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-02 18:34:00 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 15:27:17 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 01:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2006-03-24 - Sendandi: Samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila - Skýring: (sameig.leg ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Eigendur jarðarinnar Skóga í Flókadal - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 14:11:06 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:40:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2026 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A663 (upplýsingar í ársreikningum um lán til stjórnenda fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-05 15:21:00 - [HTML]
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 15:23:12 - [HTML]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2006-05-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 17:00:03 - [HTML]
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:05:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1938 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds - [PDF]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-24 19:15:52 - [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-19 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B120 (skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar)

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:19:05 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-10-20 14:21:23 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:04:58 - [HTML]
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 14:22:36 - [HTML]

Þingmál B262 (Norðlingaölduveita)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-17 13:54:28 - [HTML]

Þingmál B393 (heimildir lögreglu til að leita uppi barnaníðinga)

Þingræður:
75. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 11:30:00 - [HTML]

Þingmál B521 (tóbaksvarnalög)

Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-04-11 12:22:51 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-11-23 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-04 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-10 16:17:16 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 17:22:41 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-18 23:24:15 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (svar) útbýtt þann 2006-11-01 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (myndatökur fyrir vegabréf)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-15 15:06:32 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-15 15:07:45 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 15:09:53 - [HTML]

Þingmál A136 (starfslok starfsmanna varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-22 14:17:04 - [HTML]

Þingmál A141 (kjarnorkuendurvinnslustöðin í Sellafield)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:14:04 - [HTML]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 13:53:38 - [HTML]

Þingmál A230 (hlerun á símum alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 15:14:35 - [HTML]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (skipan áfrýjunarstigs dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Eiríkur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-01 16:07:22 - [HTML]
18. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-01 16:14:07 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 17:08:20 - [HTML]

Þingmál A378 (breyting á lögum á sviði Neytendastofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2007-01-25 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A380 (málefni Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (svar) útbýtt þann 2007-02-13 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, Félagsvísinda- og lagadeild - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A414 (verslunaratvinna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Ritari efnh.- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 17:02:47 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-22 15:14:03 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-22 15:22:20 - [HTML]
57. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-22 15:30:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Bókasafnssjóður höfunda - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-09 15:00:37 - [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 21:06:17 - [HTML]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (kostnaður ríkisins við rannsókn og rekstur Baugsmálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-27 17:26:12 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-26 16:45:25 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 18:53:32 - [HTML]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 11:11:34 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B150 (vímuefnavandinn)

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-12 13:38:17 - [HTML]
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-12 14:01:01 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 16:35:14 - [HTML]

Þingmál B333 (Ríkisútvarpið og samkeppnislög)

Þingræður:
52. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-16 11:01:14 - [HTML]

Þingmál B463 (skýrsla Hagstofunnar um lágtekjumörk og tekjudreifingu 2003--2004)

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-22 11:15:02 - [HTML]

Þingmál B581 (þingfrestun)

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-18 00:26:13 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 15:26:59 - [HTML]

Þingmál A41 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-11 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A44 (þyrlubjörgunarsveit á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-01-22 17:03:34 - [HTML]

Þingmál A45 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:36:24 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. til viðskrn., lagt fram á fundi v.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda - Skýring: (drög send viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-04 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-06 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:33:55 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-20 15:45:10 - [HTML]

Þingmál A104 (samstarf við Norðmenn og Dani á sviði öryggismála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 13:35:43 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-29 17:26:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:25:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2008-01-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2008-02-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A172 (tálbeitur í baráttu gegn barnaníðingum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-14 15:01:32 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-13 15:57:51 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-11-15 17:31:34 - [HTML]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-27 00:08:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 20:19:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A235 (aðgerðir lögreglu gegn þeim sem nota netið í glæpsamlegum tilgangi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 18:17:34 - [HTML]

Þingmál A246 (framkvæmdir á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 20:15:06 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-29 17:48:25 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Biskupsstofa, Kirkjugarðar Reyjav.próf.dæma og Kirkjugarðasamb. Ís - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 12:18:14 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-31 13:48:00 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3142 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (við 52. gr.) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 18:12:02 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-03-03 17:37:59 - [HTML]

Þingmál A404 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]

Þingmál A463 (brottfall laga um læknaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 15:22:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-05 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 20:26:49 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 13:23:22 - [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (stefnumörkun í málefnum kvenfanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3045 - Komudagur: 2008-07-04 - Sendandi: Réttargeðdeildin á Sogni - [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 13:54:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2683 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2008-09-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2405 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-09-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (meðferð hælisumsóknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (svar) útbýtt þann 2008-05-23 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 18:42:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2925 - Komudagur: 2008-05-22 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál B125 (forvarnir og barátta gegn fíkniefnum)

Þingræður:
29. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-11-21 12:22:57 - [HTML]

Þingmál B574 (Íslendingur í einangrunarvist í Færeyjum)

Þingræður:
89. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-10 10:41:15 - [HTML]

Þingmál B721 (reglugerð um gjafsókn)

Þingræður:
103. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-15 10:49:30 - [HTML]
103. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-15 10:53:20 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma - Skýring: (sameiginl. Biskupsstofa og Kirkjugarðasamb. Ísl.) - [PDF]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 17:05:30 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (framkvæmdir við Vestfjarðaveg)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-29 14:06:41 - [HTML]

Þingmál A76 (framkvæmdir við Gjábakkaveg)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-29 14:22:16 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 173 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-11-13 14:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 177 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 182 (lög í heild) útbýtt þann 2008-11-13 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 17:57:19 - [HTML]
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]
26. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-13 18:55:27 - [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:44:42 - [HTML]

Þingmál A240 (efling náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 20:28:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (gjaldtaka fyrir ferliverk) - [PDF]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 21:01:09 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 15:35:00 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 16:39:47 - [HTML]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-02-26 18:56:21 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-02 21:22:52 - [HTML]
131. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 01:42:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2009-04-02 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 14:08:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Halldór H. Backman hrl. - [PDF]

Þingmál A414 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:08:38 - [HTML]

Þingmál A466 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (frumvarp) útbýtt þann 2009-04-01 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 21:50:12 - [HTML]

Þingmál B643 (fullgilding Árósasamningsins)

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-24 13:48:15 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 199 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-29 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-25 17:30:20 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-23 16:11:52 - [HTML]
46. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-07-23 16:31:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A31 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings - [PDF]

Þingmál A32 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-05-28 11:19:19 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 21:20:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112) - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 17:36:11 - [HTML]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 301 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-24 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-17 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:33:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 16:16:38 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-07-02 12:21:19 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:10:09 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 18:16:51 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:48:48 - [HTML]
59. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-08-28 10:41:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samn. milli ísl. og breska trygg.sjóðs og bréf fj - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2009-07-16 - Sendandi: Jón G. Jónsson og Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (blaðagrein og glærur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2009-08-21 - Sendandi: Þorsteinn Einarsson hrl. og Þórhallur H. Þorvaldsson hdl. - Skýring: (blaðagrein) - [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-14 11:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Allsherjarnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 21:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-07 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 445 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-15 20:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (ályktun, tillögur) - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 12:17:12 - [HTML]
13. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-10-22 13:31:10 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 18:32:29 - [HTML]
13. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-22 18:58:36 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 17:15:53 - [HTML]
30. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 21:48:22 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 21:57:35 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 23:25:56 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 23:30:26 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 00:01:46 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-27 19:53:00 - [HTML]
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 15:44:00 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 14:02:25 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 22:19:13 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-03 02:47:11 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 17:36:22 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 17:37:30 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 17:38:44 - [HTML]
37. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 20:18:04 - [HTML]
37. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 00:26:39 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-04 14:02:08 - [HTML]
38. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:24:50 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 14:50:50 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 17:55:21 - [HTML]
39. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 19:04:39 - [HTML]
40. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-08 00:46:01 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 14:39:43 - [HTML]
63. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 16:24:13 - [HTML]
63. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 18:08:08 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 21:03:55 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-29 12:38:46 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 12:56:07 - [HTML]
65. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:17:07 - [HTML]
65. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:22:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A83 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 14:43:23 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-03 15:13:38 - [HTML]
18. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 15:32:32 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-11-03 15:38:16 - [HTML]
18. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-11-03 15:53:15 - [HTML]
18. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-11-03 16:35:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra - [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A188 (fækkun héraðsdómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-25 19:05:51 - [HTML]

Þingmál A190 (álag á dómara héraðsdómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (svar) útbýtt þann 2009-12-14 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (ein hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:59:32 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-17 19:50:05 - [HTML]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-03-25 18:11:48 - [HTML]

Þingmál A254 (niðurhal hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-17 14:57:31 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 21:27:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (sjúkdómatryggingar) - [PDF]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-27 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:16:10 - [HTML]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-07 18:33:26 - [HTML]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:59:16 - [HTML]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1667 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-15 18:39:06 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 15:28:06 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-18 16:50:37 - [HTML]
126. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-05-18 19:31:19 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-31 13:25:48 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-11 14:42:44 - [HTML]

Þingmál A380 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 15:16:05 - [HTML]
85. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 15:23:17 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-02-23 14:59:34 - [HTML]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 3033 - Komudagur: 2010-08-19 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (svar réttarf.nefndar um flýtimeðferð) - [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (undanþágur frá reglum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (svar) útbýtt þann 2010-03-25 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2058 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Kaþólska kirkjan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 20:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-25 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A511 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:51:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]

Þingmál A547 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-05-11 14:32:53 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2714 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, Fjölskyldu- og tómstundaráð - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (ákæra á hendur níu mótmælendum fyrir árás á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (frumvarp) útbýtt þann 2010-05-31 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A648 (starfsmenn dómstóla)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:13:17 - [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-07 23:16:01 - [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-16 11:50:21 - [HTML]
144. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-16 15:11:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2971 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-12 16:45:57 - [HTML]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-24 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 10:15:04 - [HTML]

Þingmál A682 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-03 12:11:01 - [HTML]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3114 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 12:47:37 - [HTML]
163. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 17:16:59 - [HTML]
163. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-20 18:32:31 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-21 11:22:15 - [HTML]
168. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-28 12:36:56 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-22 11:04:05 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-06 14:26:46 - [HTML]

Þingmál B63 (fyrirkomulag umræðna um störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-10-14 14:06:30 - [HTML]

Þingmál B194 (ráðningar án auglýsinga -- breytingar á kosningalögum o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-11-12 10:34:45 - [HTML]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 13:37:42 - [HTML]
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 13:45:12 - [HTML]
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 13:49:45 - [HTML]
24. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-11-12 13:56:20 - [HTML]

Þingmál B619 (undirbúningur fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu)

Þingræður:
81. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-25 10:58:33 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:16:44 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-26 16:58:50 - [HTML]

Þingmál B855 (staða og fjárhagslegar afleiðingar eldgoss í Eyjafjallajökli)

Þingræður:
112. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-04-27 14:15:18 - [HTML]

Þingmál B937 (þingsályktunartillaga um ákæru á hendur mótmælendum)

Þingræður:
123. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 10:35:04 - [HTML]
123. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-05-14 10:48:00 - [HTML]

Þingmál B1087 (fjölgun dómsmála)

Þingræður:
142. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-15 10:31:10 - [HTML]

Þingmál B1111 (hæstaréttardómar um myntkörfulán)

Þingræður:
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-16 17:03:29 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-24 13:41:48 - [HTML]

Þingmál B1130 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við hæstaréttardómum um gengistryggð lán)

Þingræður:
147. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:33:25 - [HTML]
147. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:50:29 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-08 11:22:06 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-12-15 15:19:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 15:35:49 - [HTML]
7. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-07 15:45:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:36:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2010-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-13 16:18:25 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-21 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-21 15:40:13 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-14 17:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-12-14 18:51:16 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 16:46:01 - [HTML]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 15:24:16 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-10 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-04-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 17:39:49 - [HTML]
112. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 17:23:19 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 15:08:54 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-17 16:35:01 - [HTML]
53. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-17 23:44:54 - [HTML]
53. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-18 00:03:45 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:38:15 - [HTML]
53. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-18 00:53:09 - [HTML]
55. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 14:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Logos slf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-05-12 16:11:51 - [HTML]
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 16:31:01 - [HTML]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-11-16 18:51:08 - [HTML]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-01 17:26:46 - [HTML]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 16:20:55 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 16:33:02 - [HTML]
59. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-01-17 16:56:22 - [HTML]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-11-24 16:43:06 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-17 16:35:51 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-03 15:04:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla) - [PDF]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-11-24 17:35:00 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-16 16:26:16 - [HTML]

Þingmál A281 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-30 16:58:42 - [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Guðmundur Pálsson sérfr. í heimilislækningum - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 18:42:48 - [HTML]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1902 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 15:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-01-31 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 835 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-16 14:04:54 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 14:35:12 - [HTML]
50. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-16 16:25:24 - [HTML]
50. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-16 17:30:28 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-16 18:47:26 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-16 19:32:03 - [HTML]
50. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 20:03:21 - [HTML]
69. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-02 14:41:05 - [HTML]
69. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 15:30:02 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 16:04:23 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-02-02 17:43:39 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-02-02 18:08:20 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 18:28:50 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 19:17:02 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-02 20:15:23 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 20:42:56 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 20:45:06 - [HTML]
69. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 20:47:25 - [HTML]
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-02 21:13:30 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 21:32:18 - [HTML]
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-02 21:40:52 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 22:41:47 - [HTML]
69. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 22:47:08 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 23:08:45 - [HTML]
69. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 23:11:01 - [HTML]
69. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-02 23:15:31 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-03 11:04:31 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 11:26:09 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 11:34:11 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 11:35:34 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-03 11:43:40 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 12:10:26 - [HTML]
70. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-03 12:12:42 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-03 12:28:19 - [HTML]
70. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-03 12:38:33 - [HTML]
70. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-03 13:43:30 - [HTML]
70. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-03 13:59:11 - [HTML]
70. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 14:36:40 - [HTML]
70. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-03 16:14:12 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 16:30:53 - [HTML]
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 16:36:46 - [HTML]
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 16:45:13 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 17:40:56 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 18:18:59 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 18:23:15 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 18:25:25 - [HTML]
72. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-02-15 18:27:39 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-15 21:08:28 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 21:40:40 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 21:52:47 - [HTML]
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 21:54:28 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-15 22:46:18 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:01:40 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:10:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-15 23:14:46 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 00:24:40 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 00:27:11 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 00:28:26 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-16 00:42:42 - [HTML]
72. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-16 01:04:47 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-16 01:38:13 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 02:00:36 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-16 13:38:29 - [HTML]
73. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-16 13:53:20 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:14:04 - [HTML]
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:59:47 - [HTML]
73. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 15:03:58 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 15:20:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson o.fl. - Skýring: (SMS, BB, DG og SGÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2011-01-11 - Sendandi: IFS greining - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Slitastjórn og skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (sent skv. beiðni fl.) - [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa, Hallgrímur Viktorsson form. - [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2392 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Eigendur Grafar í Þorskafirði - [PDF]

Þingmál A450 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 18:04:29 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A503 (staða rannsóknar embættis sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 16:23:37 - [HTML]
87. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 16:31:03 - [HTML]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 16:29:27 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 17:09:49 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 17:13:39 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-02 18:05:15 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 18:27:49 - [HTML]
85. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-03 17:02:32 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 17:40:27 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-22 18:06:33 - [HTML]
97. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 19:12:36 - [HTML]
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-03-22 19:51:43 - [HTML]
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 20:14:46 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 22:38:55 - [HTML]
97. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-03-22 23:15:34 - [HTML]
98. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-23 15:22:14 - [HTML]
99. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-24 11:27:30 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 15:47:44 - [HTML]

Þingmál A563 (mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A568 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2999 - Komudagur: 2011-08-02 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-31 12:26:03 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 14:48:04 - [HTML]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-26 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-20 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings banka hf. - [PDF]

Þingmál A661 (orlof)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:14:16 - [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:59:04 - [HTML]
164. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-15 18:12:46 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-04-12 16:00:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF,LF og Samál) - [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Íbúðalánasjóður og sérfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (svar) útbýtt þann 2011-06-06 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
139. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:17:32 - [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-15 13:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál) - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1836 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 16:15:00 - [HTML]
156. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-09-02 17:37:29 - [HTML]
157. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-05 16:05:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál) - [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 14:37:24 - [HTML]
147. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 14:51:42 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-13 16:07:06 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-04-13 16:37:33 - [HTML]

Þingmál A763 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:09:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:01:44 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:05:49 - [HTML]
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:21:24 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 12:22:45 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:43:00 - [HTML]
118. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:47:26 - [HTML]
118. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 13:41:49 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 18:11:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2905 - Komudagur: 2011-06-20 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:08:36 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:12:49 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 20:31:49 - [HTML]
158. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-06 12:28:52 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:25:45 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:30:19 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:43:12 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-16 20:06:13 - [HTML]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 14:02:02 - [HTML]
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-10-07 14:12:07 - [HTML]

Þingmál B192 (staða viðræðna Íslands við ESB)

Þingræður:
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-10 14:39:28 - [HTML]

Þingmál B211 (birting reglna um gjaldeyrishöft)

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-16 14:33:08 - [HTML]

Þingmál B492 (grunsemdir um njósnir á Alþingi)

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-01-20 10:40:38 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-01-27 11:43:49 - [HTML]
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-27 11:58:10 - [HTML]

Þingmál B536 (trúnaður í nefndum -- rannsókn Evrópuráðsþingsins á beitingu hryðjuverkalaga o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-02-01 14:07:51 - [HTML]

Þingmál B542 (stjórnlagaþing og hlutverk Hæstaréttar)

Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-01-31 15:29:05 - [HTML]
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-01-31 15:33:15 - [HTML]

Þingmál B643 (þjóðaratkvæðagreiðslur -- lánshæfismat ríkisins -- bætt stjórnsýsla o.fl.)

Þingræður:
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-23 14:04:16 - [HTML]

Þingmál B679 (stjórnlagaþing)

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-02-28 15:07:51 - [HTML]

Þingmál B707 (nýtt mat skilanefndar Landsbankans)

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-03 10:55:35 - [HTML]

Þingmál B801 (jafnréttismál -- atvinnumál -- umsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-23 14:36:14 - [HTML]

Þingmál B831 (NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.)

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-29 14:17:57 - [HTML]

Þingmál B913 (niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar og framhald Icesave-málsins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
110. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-04-12 14:28:02 - [HTML]
110. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-04-12 14:49:06 - [HTML]
110. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-12 15:01:17 - [HTML]

Þingmál B1016 (niðurstaða kærunefndar jafnréttismála og rýnihóps)

Þingræður:
123. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-12 10:32:57 - [HTML]

Þingmál B1017 (brottfelling fyrstu laga um Icesave)

Þingræður:
123. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-12 10:40:08 - [HTML]

Þingmál B1193 (kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm)

Þingræður:
148. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 10:49:45 - [HTML]

Þingmál B1223 (álit Eftirlitsstofnunar EFTA um Icesave)

Þingræður:
149. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-10 17:20:30 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-11 21:16:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-21 18:25:29 - [HTML]

Þingmál A8 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1475 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-05 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-06 14:37:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2011-11-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-10-06 16:42:01 - [HTML]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 12:44:25 - [HTML]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-12 17:20:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Eva Hauksdóttir - [PDF]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:49:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Sigursteinn Másson - [PDF]

Þingmál A72 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 17:38:39 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 11:52:08 - [HTML]

Þingmál A106 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A194 (þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-15 19:17:50 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 15:14:08 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-14 12:04:16 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-14 18:38:14 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-05-15 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-02-02 16:57:57 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-02 18:05:24 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-12 18:22:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-29 20:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 17:46:22 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 16:16:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-24 22:54:30 - [HTML]
109. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-30 16:53:28 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-22 18:46:24 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-19 12:25:08 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2012-02-28 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 11:24:23 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-20 11:35:22 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 12:12:05 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 12:13:18 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 12:17:02 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-20 14:24:09 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 14:41:36 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 16:32:12 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 17:33:31 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 17:47:13 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-01-20 17:57:33 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-20 18:14:42 - [HTML]
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-01-20 19:26:25 - [HTML]
46. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-01-20 21:19:07 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-01-20 21:20:03 - [HTML]
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-01-20 21:21:26 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-01-20 21:23:58 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 16:05:12 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 16:08:12 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 17:54:04 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-02-29 18:21:44 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 19:16:33 - [HTML]
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-29 20:00:19 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 20:15:13 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 20:39:31 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 20:54:21 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 21:13:38 - [HTML]
64. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 22:49:54 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-29 23:10:48 - [HTML]
65. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-01 11:10:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-01 11:23:50 - [HTML]
65. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-01 11:25:50 - [HTML]
65. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-01 11:41:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-01-23 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Eyverjar, félag ungra sjálfst.manna í Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (staða mannréttindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (Alþjóðaþingmannasambandið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-14 18:19:30 - [HTML]

Þingmál A590 (áhrif dóma um gengistryggð lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (svar) útbýtt þann 2012-04-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (erlend lán hjá Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:29:00 - [HTML]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 15:43:20 - [HTML]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (gjafsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 17:47:11 - [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 21:14:49 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 22:09:48 - [HTML]
101. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 20:49:07 - [HTML]
101. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 21:24:00 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:13:11 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:15:20 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-01 23:21:02 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-08 14:54:27 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-06-08 16:32:03 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:21:12 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:23:09 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 17:58:05 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 18:10:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]

Þingmál A664 (greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:42:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Félag löglærðra aðstoðarmanna dómara - [PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (meðferð sakamála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-15 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-16 13:15:28 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 18:29:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2463 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-26 11:27:04 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-26 12:08:59 - [HTML]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Ragnar Ólafsson - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Ragnar F. Ólafsson - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-21 18:08:34 - [HTML]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-22 18:14:36 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 11:13:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Lýsing - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A820 (framkvæmd fjárlaga 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (staða fangelsismála og framtíðarsýn)

Þingræður:
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 11:27:48 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-10-06 11:43:44 - [HTML]

Þingmál B54 (lög um ólögmæti gengistryggðra lána)

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-11 13:34:28 - [HTML]
6. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-11 13:36:42 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-11 13:38:53 - [HTML]

Þingmál B334 (málshöfðun ESA á hendur Íslendingum vegna Icesave)

Þingræður:
36. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-14 11:34:07 - [HTML]

Þingmál B346 (umræður um störf þingsins 16. desember)

Þingræður:
38. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-12-16 10:55:13 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-16 11:02:06 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-16 11:04:57 - [HTML]

Þingmál B511 (staða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-02-02 10:39:18 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-02-16 11:50:34 - [HTML]
58. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-16 12:46:08 - [HTML]

Þingmál B581 (umræður um störf þingsins 22. febrúar)

Þingræður:
60. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-02-22 15:02:51 - [HTML]
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-22 15:09:39 - [HTML]
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-22 15:12:07 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 15:59:20 - [HTML]

Þingmál B817 (landsdómur)

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-24 13:37:37 - [HTML]

Þingmál B859 (staðan í úrlausn skuldavanda heimilanna)

Þingræður:
91. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 15:42:20 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-30 16:14:24 - [HTML]

Þingmál B913 (stjórnarfrumvörp til afgreiðslu)

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-10 10:34:49 - [HTML]

Þingmál B1227 (frumvarp um náttúruvernd)

Þingræður:
128. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-19 23:16:08 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 19:30:55 - [HTML]
57. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:08:04 - [HTML]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2013 (skýrsla um efnahagsstefnu))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-20 14:21:53 - [HTML]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 18:34:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 945 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:13:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 15:35:52 - [HTML]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-06 17:44:35 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A58 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (málstefna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-09-24 16:21:16 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 23:28:58 - [HTML]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 16:21:52 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2013-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sent til AM og EV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2013-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sent til EV og AM) - [PDF]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-12 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-17 18:02:42 - [HTML]
68. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-22 16:02:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Rannsóknarnefnd flugslysa - [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-08 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2012-11-25 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 16:27:46 - [HTML]
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:41:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 18:01:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 15:26:22 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-10-25 15:36:28 - [HTML]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 15:11:32 - [HTML]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 14:43:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]

Þingmál A340 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 20:33:36 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-11-21 18:51:39 - [HTML]
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:35:43 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:37:55 - [HTML]
39. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-21 20:26:19 - [HTML]
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 11:29:34 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 11:37:12 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 15:44:42 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-30 17:23:14 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 17:37:41 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-30 18:42:46 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 19:30:31 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-30 20:44:40 - [HTML]
75. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 21:32:26 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 12:35:41 - [HTML]
76. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 15:51:36 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 21:30:32 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 12:59:20 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 13:02:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-02-15 13:30:38 - [HTML]
82. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-15 14:31:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Pawel Bartoszek - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Dr. Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar - Skýring: (um 13. og 34. gr., sent til SE og EV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um 32.-36. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A416 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 21:42:43 - [HTML]

Þingmál A428 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (málsvörn í dómsmálum gegn ríkinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-23 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (svar) útbýtt þann 2013-02-14 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]

Þingmál A460 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-12 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-19 14:19:17 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-08 13:14:05 - [HTML]
60. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 15:08:06 - [HTML]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 16:36:30 - [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 17:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 16:32:44 - [HTML]

Þingmál A486 (undirbúningur lagasetningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2013-01-14 - Sendandi: Urriðafoss ehf. - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A508 (stofnun millidómstigs í einkamálum og sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-06 10:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (álit) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (lausn skuldavandans og snjóhengjuvandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (norðurskautsmál 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-18 23:16:56 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-16 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-09-12 21:37:42 - [HTML]

Þingmál B131 (gengistryggð lán)

Þingræður:
14. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-10-08 15:25:13 - [HTML]
14. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-10-08 15:28:59 - [HTML]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-11 11:08:18 - [HTML]
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-11 11:54:39 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-18 16:14:53 - [HTML]

Þingmál B360 (lögmæti verðtryggingar)

Þingræður:
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 15:23:11 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-03 15:25:22 - [HTML]
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 15:26:15 - [HTML]

Þingmál B491 (tilkynning um skrifleg svör)

Þingræður:
60. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-12-21 10:04:11 - [HTML]

Þingmál B560 (fjárhagsstaða íslenskra heimila)

Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-01-23 16:07:36 - [HTML]

Þingmál B575 (dómur EFTA-dómstólsins um Icesave, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-28 15:02:30 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-01-28 15:29:28 - [HTML]
71. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-01-28 15:44:59 - [HTML]

Þingmál B644 (breytingar á stjórnarskrá)

Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-14 11:03:04 - [HTML]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)

Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-21 13:32:06 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 27 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-20 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 44 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-06-25 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-11 20:52:59 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-11 21:12:40 - [HTML]
10. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:50:16 - [HTML]
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-21 12:00:33 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 12:26:11 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-06-21 14:02:54 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-21 14:32:14 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-21 14:38:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-06-11 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-26 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 55 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2013-06-28 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 14:06:15 - [HTML]
15. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2013-06-27 14:09:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2013-06-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-24 19:22:25 - [HTML]

Þingmál A12 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-12 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:05:48 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:17:58 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-16 16:24:56 - [HTML]
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-16 17:28:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-01 20:33:43 - [HTML]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-20 11:18:22 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-10 19:42:28 - [HTML]
2. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-10 21:01:10 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-06-10 22:07:33 - [HTML]

Þingmál B57 (áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-18 15:46:51 - [HTML]

Þingmál B96 (aukið fjármagn í skatteftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:31:28 - [HTML]

Þingmál B133 (umræður um störf þingsins 26. júní)

Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B271 (eignarréttur lántakenda)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:43:04 - [HTML]
29. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:48:39 - [HTML]
29. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 15:07:17 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 14:58:19 - [HTML]
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 19:45:19 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-21 18:05:58 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-08 15:20:28 - [HTML]

Þingmál A18 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2013-10-30 18:11:07 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (skaðabótaábyrgð í tengslum við úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu í Langanesbyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (svar) útbýtt þann 2013-11-07 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-11-11 - Sendandi: Hafþór Sævarsson, stjórnarform. Unseen ehf. - [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-16 16:49:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-16 16:54:24 - [HTML]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2013-10-30 17:30:02 - [HTML]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 15:07:25 - [HTML]

Þingmál A136 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Skeljungur - [PDF]

Þingmál A150 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-06 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 11:55:37 - [HTML]
22. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-14 12:10:52 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Háskóli Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]

Þingmál A163 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-11 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]

Þingmál A177 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-12-12 13:01:34 - [HTML]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-16 11:49:57 - [HTML]
51. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-16 11:51:11 - [HTML]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-12 00:56:51 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-18 11:10:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A266 (ráðstafanir gegn málverkafölsunum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-01-28 16:33:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2014-02-02 - Sendandi: Jóhann Ágúst Hansen - [PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 17:17:09 - [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:20:37 - [HTML]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (dómsmál gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-19 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2014-04-01 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-25 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-24 16:53:44 - [HTML]
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:58:13 - [HTML]
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:02:16 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-24 17:09:34 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:28:52 - [HTML]
79. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-24 17:30:58 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:48:58 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:58:06 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-24 18:02:52 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 18:17:26 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-24 18:24:02 - [HTML]
79. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 18:27:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2014-03-27 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A365 (Alþjóðaþingmannasambandið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (gjafsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:09:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-04-10 12:32:43 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-10 14:41:58 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-02 17:51:45 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-07 18:47:56 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 23:22:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A527 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2014-04-01 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-01 23:27:37 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 21:26:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-06-18 16:55:11 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-02 21:43:35 - [HTML]

Þingmál B117 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-07 11:12:36 - [HTML]
18. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2013-11-07 12:53:51 - [HTML]

Þingmál B124 (nauðungarsölur)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-07 10:55:21 - [HTML]
18. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-07 10:57:37 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-07 10:59:56 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður um störf þingsins 13. nóvember)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-13 15:11:58 - [HTML]

Þingmál B182 (nauðungarsölur og dómur Evrópudómstólsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-20 15:16:43 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-20 15:21:45 - [HTML]

Þingmál B431 (upplýsingar um hælisleitendur)

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurjón Kjærnested - Ræða hófst: 2014-01-27 16:10:25 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-01-27 16:12:27 - [HTML]

Þingmál B533 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-02-25 14:29:48 - [HTML]

Þingmál B582 (umræður um störf þingsins 11. mars)

Þingræður:
72. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-03-11 13:31:16 - [HTML]

Þingmál B690 (húsnæðismál)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-31 16:12:12 - [HTML]

Þingmál B694 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 15:24:37 - [HTML]

Þingmál B757 (flýtimeðferð í skuldamálum)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-10 10:40:33 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-10 10:44:44 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-05-14 21:50:56 - [HTML]

Þingmál B943 (lekinn í innanríkisráðuneytinu)

Þingræður:
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-06-18 15:14:37 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 11:47:27 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 12:00:06 - [HTML]
4. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 12:08:51 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-09-12 12:21:42 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 12:33:30 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 12:38:21 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-12 14:44:10 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 16:07:41 - [HTML]
42. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 15:06:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2014-09-24 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 14:58:35 - [HTML]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 179 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-09-25 12:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 17:20:08 - [HTML]
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-09-24 16:28:04 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-24 16:30:31 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-09-24 16:54:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2014-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-15 16:54:31 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-15 16:58:56 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-18 16:30:55 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-09-22 16:25:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A37 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A43 (fjármálastöðugleikaráð og kerfisáhættunefnd)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-06 16:35:36 - [HTML]

Þingmál A125 (veikleikar í framkvæmd fjárlaga fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-09-22 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: , Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2014-11-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-14 15:42:22 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 16:13:02 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 16:15:57 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-14 16:17:27 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-05-20 20:35:14 - [HTML]
110. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-21 17:07:08 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 20:48:43 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (yfirskattanefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-12-15 11:33:09 - [HTML]

Þingmál A419 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 22:40:30 - [HTML]
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 22:46:06 - [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A448 (reglugerð um vopnabúnað lögreglu)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 16:52:05 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-29 11:08:38 - [HTML]
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 16:39:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 18:13:15 - [HTML]
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:53:52 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 18:00:49 - [HTML]

Þingmál A462 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2356 - Komudagur: 2014-12-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-17 14:14:57 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A514 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-28 17:40:10 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-25 15:42:26 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 16:15:08 - [HTML]
70. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 19:06:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-03 18:40:23 - [HTML]

Þingmál A573 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 12:04:17 - [HTML]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-29 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:36:08 - [HTML]
137. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-25 15:31:29 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 15:39:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-05 16:41:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2223 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Snarrótin, samtök um borgaraleg réttindi - [PDF]

Þingmál A662 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-06-09 17:38:33 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-16 11:43:49 - [HTML]
90. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-16 14:09:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A727 (tollar og matvæli)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-05-11 15:48:09 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-05 14:10:35 - [HTML]
102. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2015-05-05 14:38:53 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-06-10 18:43:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-24 16:32:36 - [HTML]

Þingmál A810 (Evrópustefna ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1542 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-30 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1644 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B21 (Stjórnarráð Íslands)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-15 15:49:07 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-15 16:10:20 - [HTML]

Þingmál B26 (mygluskemmdir í húsnæði)

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-15 15:28:37 - [HTML]

Þingmál B205 (dómur Mannréttindadómstólsins í máli blaðamanns)

Þingræður:
24. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-10-23 10:47:51 - [HTML]

Þingmál B235 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-05 15:30:10 - [HTML]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-12 15:42:11 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-13 14:47:39 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-13 16:28:53 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 15:21:58 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-27 16:03:35 - [HTML]

Þingmál B369 (umræður um störf þingsins 4. desember)

Þingræður:
41. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 11:22:16 - [HTML]

Þingmál B374 (afturköllun þingmála)

Þingræður:
42. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-12-05 10:35:25 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 21:12:46 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-18 16:59:04 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:25:45 - [HTML]

Þingmál B934 (umræðuefni dagsins)

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-13 16:32:32 - [HTML]

Þingmál B1137 (aðhald í efnahagsaðgerðum)

Þingræður:
124. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-08 15:17:42 - [HTML]

Þingmál B1242 (umræður um störf þingsins 24. júní)

Þingræður:
136. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-24 15:37:01 - [HTML]

Þingmál B1256 (makrílfrumvarpið)

Þingræður:
137. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 10:52:35 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-09-10 15:03:45 - [HTML]
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 15:49:16 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-09 21:33:50 - [HTML]
51. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 18:41:52 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-16 18:05:04 - [HTML]
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-19 14:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2015-09-18 - Sendandi: Akureyrarakademían - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:49:53 - [HTML]

Þingmál A64 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 18:37:48 - [HTML]

Þingmál A151 (könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 15:13:23 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 19:29:55 - [HTML]
27. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-03 21:51:04 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-04 00:00:18 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-04 00:01:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A193 (greiðslur þrotabúa í tengslum við losun fjármagnshafta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (svar) útbýtt þann 2015-11-19 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-20 16:44:01 - [HTML]
23. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-10-20 17:01:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A251 (framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-02 16:44:19 - [HTML]

Þingmál A289 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2015-11-24 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 12:14:31 - [HTML]

Þingmál A311 (lögmæti smálána)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-11-30 16:28:42 - [HTML]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-27 12:34:01 - [HTML]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (sundurliðaður kostnaður við sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-03-02 18:12:48 - [HTML]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-12 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 20:29:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1 - [PDF]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (reglur um starfsemi fasteignafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (embættismenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2016-09-18 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-03-18 16:23:37 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 14:19:46 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 11:45:18 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-03-18 11:53:09 - [HTML]
117. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 15:14:46 - [HTML]
117. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 15:54:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 18:40:27 - [HTML]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1677 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-19 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 18:41:21 - [HTML]
153. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 18:46:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:26:03 - [HTML]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 23:06:15 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-31 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-05-10 15:58:17 - [HTML]

Þingmál A756 (breytt framfærsla námsmanna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1510 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 20:14:25 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:19:13 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-22 22:21:40 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-09-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A797 (tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-31 22:47:19 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 23:10:05 - [HTML]
122. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 23:23:04 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1687 (álit) útbýtt þann 2016-09-20 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (beiting Dyflinnarreglugerðarinnar)

Þingræður:
8. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 10:40:37 - [HTML]

Þingmál B160 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 13:55:47 - [HTML]

Þingmál B219 (makrílveiðar smábáta)

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-10 14:10:31 - [HTML]

Þingmál B536 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-26 13:32:48 - [HTML]

Þingmál B560 (útboð á tollkvótum)

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-01 15:40:03 - [HTML]

Þingmál B673 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-03-15 13:38:01 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-08 10:03:51 - [HTML]

Þingmál B757 (tímasetning kosninga)

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-12 14:02:37 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)

Þingræður:
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:05:05 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-30 20:24:42 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-26 19:53:22 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 11:14:55 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2016-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara, sbr. umsögn Kennarasambands Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag grunnskólakennara, sbr. umsögn Kennarasambands Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag leikskólakennara, sbr. umsögn Kennarasambands Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag tónlistarskólakennara, sbr. umsögn Kennarasambands Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag stjórnenda í framhaldsskólum, sbr. umsögn Kennarasambands Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands, sbr. umsögn Kennarasambands Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Félag stjórnenda leikskóla, sbr. umsögn Kennarasambands Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2016-12-13 15:59:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (svar) útbýtt þann 2017-03-09 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (sáttameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-01-24 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2017-02-22 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-01-24 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-26 11:04:46 - [HTML]
19. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 11:17:39 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 11:33:38 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 11:52:51 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-26 11:55:17 - [HTML]
19. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 12:05:30 - [HTML]
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-21 14:33:47 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 14:46:53 - [HTML]
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 14:49:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2017-02-14 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-24 13:44:56 - [HTML]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-09 15:42:24 - [HTML]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-02-27 21:10:40 - [HTML]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-03-01 16:11:05 - [HTML]

Þingmál A173 (framlagning frumvarpa er varða upplýsinga- og tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A236 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (innflutningur á hráu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (úrbætur í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (aðild Lánasjóðs íslenskra námsmanna að dómsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 831 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1063 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 02:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 16:28:29 - [HTML]
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-04-06 16:30:27 - [HTML]
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 16:32:30 - [HTML]
57. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 17:12:35 - [HTML]
69. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 21:12:29 - [HTML]
72. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-26 14:03:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Biskup Íslands og kirkjuráð þjóðkirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A419 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:36:18 - [HTML]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 14:45:51 - [HTML]

Þingmál A538 (endurupptaka dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-15 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (kostnaður vegna dómsmála Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (dómsmál Lánasjóðs íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-30 10:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (álit) útbýtt þann 2017-05-31 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-06-01 12:15:14 - [HTML]
79. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-06-01 13:10:04 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 13:51:04 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 15:40:28 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 15:52:47 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:58:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B196 (brottvísun bresks ríkisborgara á leið til Bandaríkjanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 14:06:34 - [HTML]

Þingmál B215 (þátttaka stjórnarflokka í sérstökum umræðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-22 15:15:30 - [HTML]
30. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-22 15:30:19 - [HTML]

Þingmál B231 (jafnréttisákvæði í frumvarpi um dómstóla)

Þingræður:
31. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-02-23 14:15:40 - [HTML]

Þingmál B264 (afbrigði)

Þingræður:
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-02-27 21:27:52 - [HTML]

Þingmál B271 (kostnaður við breytingu á Stjórnarráðinu)

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-02 10:37:37 - [HTML]

Þingmál B392 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-29 15:22:01 - [HTML]

Þingmál B414 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-04 13:51:10 - [HTML]

Þingmál B434 (fjárframlög til Matvælastofnunar og eftirlitshlutverk)

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-06 10:45:25 - [HTML]

Þingmál B635 (skipun dómara í Landsrétt)

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-05-31 11:08:49 - [HTML]

Þingmál B638 (málefni fylgdarlausra barna)

Þingræður:
76. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-31 11:30:11 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 15:09:15 - [HTML]

Þingmál A118 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 90 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 100 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-12-22 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 124 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-28 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 125 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-12-28 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 19:35:25 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-03-20 20:56:04 - [HTML]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 14:46:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A48 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (ívilnunarsamningar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-08 10:31:12 - [HTML]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 13:31:51 - [HTML]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-07 18:55:42 - [HTML]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A109 (Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 18:22:43 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 16:53:17 - [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-01 16:52:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Ian Watson - [PDF]

Þingmál A163 (innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-02-08 14:12:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Guðrún D. Harðardóttir - [PDF]

Þingmál A204 (dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-19 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-01 18:26:59 - [HTML]
77. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-06-12 19:09:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A292 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-27 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-08 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-07 18:07:07 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:35:40 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-06 17:54:19 - [HTML]
35. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-03-06 18:13:24 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:40:10 - [HTML]
35. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 19:01:51 - [HTML]
35. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 19:10:24 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A399 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-06-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 17:21:00 - [HTML]
46. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2018-04-10 17:37:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Óttar Yngvason - [PDF]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-05 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1176 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-08 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (álit) útbýtt þann 2018-04-24 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-05-29 16:54:48 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 17:09:56 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-05-29 17:18:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-06-05 15:57:28 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-06-11 11:53:08 - [HTML]

Þingmál B176 (pólitísk ábyrgð ráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-01 11:25:27 - [HTML]

Þingmál B190 (hugsanlegt vanhæfi dómara)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-02-05 15:31:59 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-05 15:34:04 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-21 15:59:38 - [HTML]

Þingmál B291 (Landsréttur)

Þingræður:
33. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-05 15:09:47 - [HTML]
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-05 15:12:03 - [HTML]

Þingmál B292 (hæfi dómara í Landsrétti)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-05 15:18:28 - [HTML]

Þingmál B307 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-03-06 13:34:36 - [HTML]

Þingmál B437 (leiguíbúðir eldri borgara í Boðaþingi)

Þingræður:
50. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-04-16 15:40:01 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 460 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-15 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 17:58:20 - [HTML]
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-11-19 15:49:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 15:37:37 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-09-24 16:49:18 - [HTML]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 13:56:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2018-10-28 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A86 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 16:34:56 - [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 22:55:44 - [HTML]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 21:07:54 - [HTML]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-16 15:37:53 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-12-04 18:43:22 - [HTML]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-09 16:20:33 - [HTML]

Þingmál A215 (úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 17:46:57 - [HTML]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:31:48 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 21:59:34 - [HTML]

Þingmál A234 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-18 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 15:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-10-25 16:35:39 - [HTML]

Þingmál A282 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4650 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A297 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:19:46 - [HTML]

Þingmál A344 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A369 (aðgangur fatlaðs fólks að réttarkerfinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 17:24:29 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1632 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 19:42:49 - [HTML]
41. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-04 20:02:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Sigurður Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4339 - Komudagur: 2019-02-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4166 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A422 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2019-02-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-21 17:55:22 - [HTML]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 715 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-13 11:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 776 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-07 12:24:42 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-12-13 15:52:11 - [HTML]

Þingmál A459 (seta í stjórn dómstólasýslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-02-28 12:34:48 - [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-04 14:26:05 - [HTML]

Þingmál A496 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-19 16:04:53 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 16:12:02 - [HTML]
80. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-03-19 16:33:19 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (þáltill.) útbýtt þann 2019-01-29 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fjöldi hjúkrunar- og dvalarrýma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4696 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Tabú, feminísk fötlunarhreyfing - [PDF]
Dagbókarnúmer 4764 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: BDSM á Íslandi - [PDF]

Þingmál A566 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-05 16:38:01 - [HTML]

Þingmál A571 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-21 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 22:33:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5622 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5697 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-11 15:52:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5192 - Komudagur: 2019-04-11 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og NASF verndarsjóður villtra laxastofna. - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-12 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4948 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4980 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: LaganefndLögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A682 (reglur settar af dómstólasýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-11 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5193 - Komudagur: 2019-04-11 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og NASF verndarsjóður villtra laxastofna. - [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 11:42:15 - [HTML]

Þingmál A714 (reglur settar af dómstólasýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (svar) útbýtt þann 2019-05-24 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (greiðslur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til sérfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-20 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1891 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1930 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1982 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-20 21:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-26 15:53:08 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 17:54:42 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 20:19:59 - [HTML]
85. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-27 20:45:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5501 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A761 (vernd persónuupplýsinga hjá dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-28 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2047 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-02 15:04:07 - [HTML]
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 18:29:44 - [HTML]
88. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 19:23:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5262 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A768 (girðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5717 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 22:31:12 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-04-02 23:18:39 - [HTML]
88. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2019-04-02 23:28:45 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-18 14:11:26 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2041 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-04-09 15:16:37 - [HTML]
104. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-14 21:22:06 - [HTML]
107. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:04:04 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:06:21 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:45:15 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:47:28 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 20:08:03 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 23:07:58 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 15:03:13 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 21:02:12 - [HTML]
112. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 21:51:30 - [HTML]
130. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 14:36:51 - [HTML]
130. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-08-28 17:37:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5090 - Komudagur: 2019-04-19 - Sendandi: Elías B. Elíasson og Jónas Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5095 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:22:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5176 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5243 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 23:07:08 - [HTML]
131. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2019-08-29 15:36:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5530 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1676 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 19:28:55 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-04-11 19:39:09 - [HTML]
121. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 10:34:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 5372 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5377 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5461 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Fréttastofa RÚV - [PDF]
Dagbókarnúmer 5511 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5519 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 5521 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5403 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-11 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-14 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 15:52:35 - [HTML]
115. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 22:44:35 - [HTML]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B125 (dómur um innflutning á hráu kjöti)

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-15 15:14:53 - [HTML]

Þingmál B582 (innflutningur á hráu kjöti)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-26 13:54:39 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:36:14 - [HTML]
79. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-18 15:42:33 - [HTML]
79. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-03-18 15:51:43 - [HTML]
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 16:05:09 - [HTML]
79. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:18:40 - [HTML]
79. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-03-18 16:30:38 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)

Þingræður:
80. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 14:22:26 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-20 15:41:59 - [HTML]
106. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-20 15:47:19 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-11 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 455 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 538 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 552 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-26 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 19:07:56 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 17:47:43 - [HTML]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1929 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-16 17:38:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A71 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 18:06:08 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:59:54 - [HTML]
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-06 18:15:47 - [HTML]
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-06 18:20:09 - [HTML]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Helga Dögg Sverrisdóttir - [PDF]

Þingmál A135 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-06-30 00:39:55 - [HTML]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-25 17:27:51 - [HTML]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 18:21:14 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 18:34:24 - [HTML]
57. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-02-04 18:40:58 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 18:50:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2020-02-12 - Sendandi: Félag fréttamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:24:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2019-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A165 (markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-26 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-25 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 495 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 18:02:27 - [HTML]
13. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 18:31:53 - [HTML]
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-10-08 18:51:16 - [HTML]
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 19:32:10 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 19:35:39 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 12:12:09 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-03 15:29:25 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-12-03 16:06:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-08 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-10-10 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Ecommerce - [PDF]

Þingmál A231 (girðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 13:36:16 - [HTML]

Þingmál A233 (menntun lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-21 17:27:25 - [HTML]

Þingmál A272 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-24 12:55:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-24 15:36:35 - [HTML]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök verlsunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 15:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Óbyggðanefnd - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 11:25:46 - [HTML]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 18:22:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A327 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:17:26 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:47:18 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 20:25:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:43:19 - [HTML]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (lög í heild) útbýtt þann 2019-12-17 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-11 18:31:38 - [HTML]
44. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-12 15:55:48 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-12 16:33:24 - [HTML]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 14:17:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A408 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2020-02-18 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 981 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 11:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2020-01-28 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (starfsmannamál stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (starfsmannamál ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-28 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1009 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2019-12-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A430 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:53:24 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-06-18 20:48:42 - [HTML]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2019-12-17 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-13 16:41:55 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-19 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:27:10 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:42:08 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 17:37:36 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 17:53:51 - [HTML]
105. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-19 15:56:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2020-02-07 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A474 (bætur vegna mistaka í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2142 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (svar) útbýtt þann 2020-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-02 18:50:41 - [HTML]

Þingmál A525 (brot opinberra aðila gegn lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 14:33:34 - [HTML]

Þingmál A567 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-17 15:46:41 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 17:45:40 - [HTML]
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-22 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1700 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-12 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-12 17:38:36 - [HTML]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A710 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Kristján Úlfsson - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 23:05:09 - [HTML]
99. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-06 22:30:32 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-11 19:46:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Norðdahl & Valdimarsson - [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-20 16:11:41 - [HTML]
91. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-04-20 16:58:21 - [HTML]
93. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:20:19 - [HTML]
93. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-04-28 14:36:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2020-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A748 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2020-05-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-05-07 12:56:50 - [HTML]

Þingmál A822 (lögbundin verkefni Neytendastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1886 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 18:10:17 - [HTML]

Þingmál B53 (gagnkrafa ríkislögmanns í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-09-23 15:03:37 - [HTML]

Þingmál B64 (störf þingsins)

Þingræður:
9. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-09-24 13:32:05 - [HTML]

Þingmál B75 (greinargerð ríkislögmanns)

Þingræður:
11. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-26 10:52:34 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 10:54:56 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 10:58:15 - [HTML]

Þingmál B76 (dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-09-26 10:59:25 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-11-12 13:40:57 - [HTML]

Þingmál B331 (framlagning stjórnarmála)

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-03 16:36:32 - [HTML]

Þingmál B510 (leiðrétting á lögum um almannatryggingar)

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-20 10:55:33 - [HTML]

Þingmál B530 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-02-25 13:48:14 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 531 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-09 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-18 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-18 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 652 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-12-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-10-07 11:14:19 - [HTML]
5. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-07 11:59:16 - [HTML]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:55:09 - [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-12-16 11:31:02 - [HTML]
39. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-16 11:41:51 - [HTML]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 15:31:50 - [HTML]
39. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-16 16:04:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-11-24 16:29:01 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: SUM - Samtök um áhrif umhverfis á heilsu - [PDF]

Þingmál A90 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 19:40:12 - [HTML]

Þingmál A96 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:33:59 - [HTML]

Þingmál A98 (ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-07 10:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 16:50:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2224 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 23:03:55 - [HTML]

Þingmál A101 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:13:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 10:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 23:23:39 - [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 16:14:37 - [HTML]
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 16:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A145 (girðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 14:55:34 - [HTML]

Þingmál A146 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 16:18:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A172 (sekta- og bótagreiðslur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Örn Bárður Jónsson - [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:02:19 - [HTML]

Þingmál A223 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-21 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (birting viðkvæmra persónugreinanlegra upplýsinga í dómum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-03-03 13:59:06 - [HTML]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A309 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-25 16:31:29 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 18:22:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-17 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-17 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-27 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-27 16:48:07 - [HTML]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Þorvaldur Örn Árnason - [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-09 16:56:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: KPMG, LOGOS og PwC - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Davíð Pétursson - [PDF]

Þingmál A386 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1974 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Bogveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Fulltingi slf. - [PDF]

Þingmál A450 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (svar) útbýtt þann 2021-03-16 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (viðbrögð við dómi um uppgreiðslugjöld Íbúðalánasjóðslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1473 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Margrét Esther Erludóttir - [PDF]

Þingmál A501 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 21:26:42 - [HTML]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-02 18:07:43 - [HTML]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-10 15:08:59 - [HTML]

Þingmál A569 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-11 21:34:22 - [HTML]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-17 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-11 16:09:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2997 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1511 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1514 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-26 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-26 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1559 (þál. í heild) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-03-25 17:52:59 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-27 16:07:55 - [HTML]

Þingmál A631 (birting viðkvæmra persónugreinanlegra upplýsinga í dómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1498 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2571 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Sigurður R. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A721 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-10 15:43:40 - [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-11 12:35:22 - [HTML]

Þingmál A793 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-12 19:57:29 - [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1796 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-31 14:40:01 - [HTML]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B146 (ummæli ráðherra um dómsmál)

Þingræður:
21. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 14:07:40 - [HTML]
21. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-17 14:09:59 - [HTML]
21. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-17 14:12:02 - [HTML]

Þingmál B185 (störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-25 15:16:48 - [HTML]

Þingmál B263 (uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-10 10:52:33 - [HTML]

Þingmál B516 (pólitísk afskipti af einstökum málum)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 14:23:49 - [HTML]
65. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-11 14:25:34 - [HTML]

Þingmál B523 (tilraunir til þöggunar)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-11 13:28:53 - [HTML]

Þingmál B524 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
65. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 14:43:25 - [HTML]

Þingmál B525 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-12 10:37:12 - [HTML]

Þingmál B762 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
92. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-10 13:47:37 - [HTML]

Þingmál B763 (störf þingsins)

Þingræður:
93. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 13:10:00 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:54:30 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 211 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 262 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 20:41:34 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 10:35:34 - [HTML]
5. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 13:10:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 18:37:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 15:17:58 - [HTML]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3659 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-03 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi - [PDF]

Þingmál A39 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A68 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:28:09 - [HTML]

Þingmál A71 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A75 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2022-04-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A80 (vextir og verðtrygging og húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A92 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A122 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (breyting á ýmsum lögum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Gunnarsson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-13 17:47:45 - [HTML]

Þingmál A156 (ógildingarmál og stefnubirting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-27 13:55:32 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 17:51:39 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-01-25 19:59:21 - [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 19:17:28 - [HTML]

Þingmál A173 (hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 18:19:12 - [HTML]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 235 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-21 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A193 (úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (réttarstaða þolenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1297 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-06-15 23:32:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 22:05:16 - [HTML]

Þingmál A283 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 14:23:32 - [HTML]

Þingmál A379 (tekjur af losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-04-25 15:03:44 - [HTML]

Þingmál A406 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Tryggingastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-01 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 17:08:24 - [HTML]
57. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-28 17:17:48 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 15:22:17 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 16:24:57 - [HTML]

Þingmál A435 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Skotfélagið Markviss - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Bogveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (Vestnorræna ráðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 14:43:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3479 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A472 (kærur til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1001 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (kærur vegna ákvarðana um synjun fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1434 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (vistmorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna fæðingar- og foreldraorlofsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Sjúkratrygginga Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana barnaverndaryfirvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna húsnæðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Vinnumálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (dómsmál íslenska ríkisins á hendur umsækjanda um stöðu ráðuneytisstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-22 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2022-04-19 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-06 15:03:51 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:18:38 - [HTML]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1278 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (úrskurðir málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-29 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-23 21:19:30 - [HTML]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 21:01:48 - [HTML]
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 21:38:50 - [HTML]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-16 21:10:15 - [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3643 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (skipting þjónustuþega VIRK eftir starfsstéttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (álit) útbýtt þann 2022-04-06 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:37:22 - [HTML]

Þingmál B135 (heimilisuppbót almannatrygginga)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-01-17 15:23:57 - [HTML]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-02-02 15:32:56 - [HTML]

Þingmál B248 (opinn fundur með dómsmálaráðherra vegna gagna frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-02-10 10:52:37 - [HTML]

Þingmál B316 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 15:42:49 - [HTML]

Þingmál B373 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
51. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-14 16:36:31 - [HTML]

Þingmál B375 (störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-03-15 14:13:21 - [HTML]

Þingmál B519 (almannatryggingar)

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-07 16:00:58 - [HTML]

Þingmál B616 (endurgreiðslur vegna búsetuskerðinga)

Þingræður:
78. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-05-23 15:18:37 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-24 13:40:58 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 700 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 715 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-12-14 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-09-16 11:27:22 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-06 17:06:21 - [HTML]
42. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-06 18:16:24 - [HTML]
42. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-06 20:01:04 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-09 16:16:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-09-20 18:50:46 - [HTML]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félag iðn- og tæknigreina - [PDF]

Þingmál A28 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-20 12:42:07 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Elísabet Ólafsdóttir - [PDF]

Þingmál A34 (endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 16:45:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 16:17:06 - [HTML]

Þingmál A48 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-21 18:11:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A66 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-23 18:05:12 - [HTML]

Þingmál A67 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A69 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 15:23:06 - [HTML]

Þingmál A76 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:46:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 14:27:55 - [HTML]
49. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 00:25:51 - [HTML]
50. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-15 14:33:17 - [HTML]

Þingmál A207 (samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 13:05:24 - [HTML]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-08 15:06:09 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (bótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (svar) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (hagsmunaskráning dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2022-10-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-26 15:46:22 - [HTML]
23. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-10-26 16:27:02 - [HTML]

Þingmál A370 (aðgengi fatlaðs fólks að réttinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-08 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 16:18:29 - [HTML]
22. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-10-25 20:18:42 - [HTML]
22. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 22:44:02 - [HTML]
53. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 16:42:39 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-01-23 17:38:12 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-23 19:37:15 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-01-31 20:32:59 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-01-31 21:17:49 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-01-31 21:56:39 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 01:03:41 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 15:12:36 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 19:37:57 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 01:42:21 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 13:49:04 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-03 14:05:32 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 19:04:26 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-06 23:42:14 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 23:53:00 - [HTML]
61. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 00:57:07 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 14:58:51 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:35:36 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:51:40 - [HTML]
80. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 15:06:29 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-27 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-29 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 825 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 13:21:09 - [HTML]
29. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-10 14:19:14 - [HTML]
29. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 14:37:05 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-02 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-02 15:12:48 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:35:04 - [HTML]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-23 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-03-27 16:46:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2022-11-24 - Sendandi: Ragnar Halldór Hall og Gestur Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3820 - Komudagur: 2023-01-30 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-05 17:01:08 - [HTML]

Þingmál A435 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-11-17 14:18:30 - [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-24 12:35:35 - [HTML]

Þingmál A506 (póstkosning á grundvelli bráðabirgðaákvæðis VIII í kosningalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 21:49:39 - [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-31 17:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3763 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-01 16:22:30 - [HTML]
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 16:35:07 - [HTML]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 17:16:56 - [HTML]
66. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-21 18:11:05 - [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (aðfarargerðir og hagsmunir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-04-19 17:31:01 - [HTML]
96. þingfundur - Friðjón R. Friðjónsson - Ræða hófst: 2023-04-19 18:08:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4504 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Margrét Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4505 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Íslensk-evrópska verslunarráðið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4653 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Lilja Ólafsdóttir - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-28 15:01:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4444 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4452 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómstjórar og héraðsdómarar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4682 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2017 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 11:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2125 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 15:19:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4406 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4538 - Komudagur: 2023-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4830 - Komudagur: 2023-04-28 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4963 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-24 17:32:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4495 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A923 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-29 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 18:13:44 - [HTML]
102. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-03 18:39:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4885 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4917 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:49:42 - [HTML]

Þingmál A942 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-18 21:47:50 - [HTML]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4625 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4642 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Yfirkjörstjórn Fjarðabyggðar - [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4922 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:42:25 - [HTML]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4580 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B143 (hert innflytjendastefna)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-17 15:39:20 - [HTML]

Þingmál B205 (umsóknir um ríkisborgararétt)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-10-25 14:27:02 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:32:25 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-01-25 15:26:08 - [HTML]

Þingmál B619 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-20 15:15:15 - [HTML]

Þingmál B648 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-23 16:14:33 - [HTML]

Þingmál B661 (atkvæðagreiðsla um birtingu greinargerðar um Lindarhvol)

Þingræður:
70. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 14:23:32 - [HTML]

Þingmál B704 (Fjölmiðlafrelsi)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-03-09 11:46:48 - [HTML]

Þingmál B726 (Björgunargeta Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
79. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-03-13 16:58:07 - [HTML]

Þingmál B863 (Störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 15:31:31 - [HTML]

Þingmál B929 (Traust og trúverðugleiki íslenska ríkisins á fjármálamörkuðum)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-10 15:34:43 - [HTML]
105. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-10 16:03:16 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-05 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 827 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 21:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-05 15:26:43 - [HTML]
43. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-05 21:10:07 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 23:56:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-25 17:02:26 - [HTML]

Þingmál A21 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A100 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-08 12:37:36 - [HTML]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu))[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-19 12:24:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A153 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-09 13:49:51 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-13 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-13 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-05-07 15:46:26 - [HTML]

Þingmál A554 (bið eftir afplánun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-05 18:18:50 - [HTML]

Þingmál A571 (undanþágur frá fjarskiptaleynd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-11 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (fullnusta dóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-14 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-31 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-07 17:28:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2024-02-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-13 17:48:42 - [HTML]
72. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 18:11:02 - [HTML]

Þingmál A685 (skilgreiningar á hlutlægum viðmiðum í kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-08 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 16:35:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og BSRB - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 00:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2104 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2125 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-21 16:29:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: Samtök heilbrigðisfyrirtækja - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-24 17:31:16 - [HTML]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1905 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:47:57 - [HTML]
125. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-19 21:23:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A887 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (álit) útbýtt þann 2024-03-21 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2111 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2132 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 14:34:57 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2625 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen - [PDF]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1847 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-11 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 21:08:16 - [HTML]
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-18 20:18:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A966 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1832 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2061 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 11:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A1078 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1081 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-24 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1126 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (þáltill.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2024-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-08 11:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1156 (málaferli embættis landlæknis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1885 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-13 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2227 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 16:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2849 - Komudagur: 2024-06-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 14:03:58 - [HTML]

Þingmál B314 (Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-14 14:30:13 - [HTML]

Þingmál B362 (Riða)

Þingræður:
37. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-27 16:17:44 - [HTML]

Þingmál B384 (framsal íslenskra ríkisborgara)

Þingræður:
40. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2023-11-29 15:25:30 - [HTML]

Þingmál B392 (um fundarstjórn forseta)

Þingræður:
40. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-11-29 15:52:38 - [HTML]

Þingmál B555 (hvatakerfi hjá Skattinum)

Þingræður:
59. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-01-25 10:56:53 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)

Þingræður:
67. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-02-07 16:08:11 - [HTML]

Þingmál B675 (tímabundið innra eftirlit á landamærum og PNR-samningar um farþegalista í flugvélum)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-19 15:06:58 - [HTML]

Þingmál B677 (afstaða Sjálfstæðisflokksins til útlendingamála og ráðstafanir varðandi fjölskyldusameiningu fólks frá Gaza)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-19 15:21:01 - [HTML]

Þingmál B758 (Fíknisjúkdómurinn)

Þingræður:
83. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-11 15:59:14 - [HTML]

Þingmál B1017 (viðbrögð lögreglu vegna mótmæla)

Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-03 15:20:29 - [HTML]

Þingmál B1033 (Störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-04 14:00:46 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-11-14 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A72 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 09:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Húseigendafélagið - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 370 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 409 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A316 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-03-04 14:09:36 - [HTML]

Þingmál A7 (siglingavernd)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 19:17:00 - [HTML]

Þingmál A64 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 14:17:57 - [HTML]
55. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:20:49 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 21:58:59 - [HTML]
56. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 11:37:48 - [HTML]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-05-12 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-02 18:11:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2025-02-13 - Sendandi: Jón Frímann Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Fish Passage Center - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Margrét Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Sigþrúður Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Náttúrugrið - [PDF]
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A95 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (svar) útbýtt þann 2025-03-05 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-06 15:19:12 - [HTML]
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 16:38:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 373 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-09 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A178 (kostnaður ÁTVR vegna dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-03-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 406 (svar) útbýtt þann 2025-04-28 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-20 12:00:37 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-03-20 13:23:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A212 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 19:33:30 - [HTML]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2025-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 16:51:25 - [HTML]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-31 16:57:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A235 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-31 19:06:59 - [HTML]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 14:08:13 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-23 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-07-04 11:46:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2025-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-04-28 16:32:48 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:07:51 - [HTML]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-10 14:25:14 - [HTML]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A327 (kostnaður vegna jafnréttismála og kynjafræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2025-07-10 12:48:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A373 (málaferli gegn orkufyrirtækjum og styrkir til málsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (vinnustundir ríkislögmanns vegna dómsmáls gegn ÁTVR)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-22 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2025-06-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (fjáraukalög II 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-05 12:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (fjáraukalög III 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-06-03 19:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B98 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
9. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-03 15:32:19 - [HTML]

Þingmál B140 (Störf þingsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-03-13 11:02:01 - [HTML]

Þingmál B148 (ummæli ráðherra um dómskerfið og meðferðarheimilið Blönduhlíð)

Þingræður:
15. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-03-17 15:15:59 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 13:38:50 - [HTML]

Þingmál B356 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
37. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-08 11:21:20 - [HTML]

Þingmál B491 (Störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-03 13:33:58 - [HTML]

Þingmál B647 (breyting á lögum um veiðigjald)

Þingræður:
76. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-07-01 14:02:54 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 451 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 467 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-02 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-05 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-04 12:00:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2025-09-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2025-09-17 - Sendandi: Afstaða - réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 13:50:30 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-18 17:37:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 441 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A39 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2025-09-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A71 (afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 19:05:58 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðakaup erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-16 13:57:46 - [HTML]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-17 16:54:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A82 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-16 14:12:39 - [HTML]
20. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-10-16 14:52:23 - [HTML]
20. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-10-16 15:06:08 - [HTML]

Þingmál A88 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 13:59:37 - [HTML]

Þingmál A90 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2026--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-05 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 15:46:33 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-22 16:08:11 - [HTML]
9. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 16:16:47 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 16:40:38 - [HTML]
9. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 17:35:57 - [HTML]
9. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-22 17:40:59 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-05 17:02:58 - [HTML]
29. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-11-06 12:06:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 14:06:17 - [HTML]
13. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-10-07 14:21:14 - [HTML]

Þingmál A146 (staðfesting ríkisreiknings 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-18 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B50 (afstaða innviðaráðherra til bókunar 35)

Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-09-25 10:37:43 - [HTML]

Þingmál B52 (áhrif bókunar 35 og breyting á lögum um jafnlaunavottun)

Þingræður:
11. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-25 10:49:36 - [HTML]
11. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-25 10:53:26 - [HTML]

Þingmál B150 (vaxtaviðmið og húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-03 15:16:40 - [HTML]
26. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-03 15:20:30 - [HTML]

Þingmál B152 (vaxtadómur Hæstaréttar)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-03 15:34:03 - [HTML]

Þingmál B163 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-11-05 15:22:12 - [HTML]

Þingmál B286 (staðan í fangelsismálum)

Þingræður:
45. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-11 10:38:44 - [HTML]

Þingmál B292 (Skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd)

Þingræður:
45. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-12-11 11:38:20 - [HTML]