Merkimiði - Farþegar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1151)
Dómasafn Hæstaréttar (1606)
Umboðsmaður Alþingis (47)
Stjórnartíðindi - Bls (2444)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1599)
Dómasafn Félagsdóms (26)
Dómasafn Landsyfirréttar (6)
Alþingistíðindi (4557)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (41)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2710)
Lagasafn handa alþýðu (9)
Lagasafn (603)
Lögbirtingablað (100)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (2)
Samningar Íslands við erlend ríki (40)
Alþingi (4593)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1920:21 nr. 69/1919[PDF]

Hrd. 1920:25 nr. 70/1919[PDF]

Hrd. 1920:87 nr. 15/1920[PDF]

Hrd. 1921:135 nr. 32/1920[PDF]

Hrd. 1922:290 nr. 13/1922[PDF]

Hrd. 1922:382 nr. 54/1922[PDF]

Hrd. 1923:420 nr. 62/1922[PDF]

Hrd. 1924:705 nr. 48/1924[PDF]

Hrd. 1925:6 nr. 23/1924 (Áfram)[PDF]

Hrd. 1926:250 nr. 33/1925[PDF]

Hrd. 1926:264 nr. 57/1925 (Afli og veiðarfæri)[PDF]

Hrd. 1926:291 nr. 24/1926[PDF]

Hrd. 1926:299 nr. 27/1926[PDF]

Hrd. 1926:368 nr. 56/1925[PDF]

Hrd. 1928:770 nr. 89/1927[PDF]

Hrd. 1928:861 nr. 40/1928 (Bifreiðalög)[PDF]
Bifreiðarstjórinn Þ var kærður fyrir brot á bifreiðalögum og hafði hann þá haft sjö farþega í bifreiðinni sinni þó að skoðunarvottorð bifreiðarinnar tiltæki að hámarksfjöldi farþega væri sex talsins. Í lögunum er mælt fyrir um að skoðunarmenn bifreiða tiltaki í skoðunarvottorði hversu margir farþegar megi vera í bifreið til mannflutninga. Í málinu lá fyrir játning Þ.

Í dómi lögregluréttar Reykjavíkur kom fram að þar sem reglugerðin hafði ekki verið birt áður en brotið var framið yrði ekki dæmt samkvæmt ákvæðum hennar, en þó var hann dæmdur á grundvelli laganna sjálfra. Hæstiréttur staðfesti þann dóm á grundvelli forsendna hans, en hækkaði þó sektarupphæðina og afplánunartímann.
Hrd. 1928:944 nr. 84/1928[PDF]

Hrd. 1929:1023 nr. 21/1929[PDF]

Hrd. 1929:1214 nr. 89/1929[PDF]

Hrd. 1930:69 nr. 1/1930[PDF]

Hrd. 1931:221 nr. 19/1931[PDF]

Hrd. 1931:242 nr. 61/1931[PDF]

Hrd. 1933:105 nr. 12/1932[PDF]

Hrd. 1933:368 nr. 66/1933[PDF]

Hrd. 1934:618 nr. 105/1933[PDF]

Hrd. 1934:696 nr. 10/1934[PDF]

Hrd. 1934:810 nr. 56/1934[PDF]

Hrd. 1934:952 nr. 100/1934[PDF]

Hrd. 1934:963 nr. 66/1934[PDF]

Hrd. 1934:1045 nr. 94/1934[PDF]

Hrd. 1934:1079 nr. 151/1934[PDF]

Hrd. 1935:127 nr. 141/1934[PDF]

Hrd. 1935:133 nr. 171/1934[PDF]

Hrd. 1936:1 nr. 74/1935[PDF]

Hrd. 1936:84 nr. 127/1935[PDF]

Hrd. 1936:254 nr. 128/1935[PDF]

Hrd. 1936:431 nr. 76/1936[PDF]

Hrd. 1936:560 nr. 97/1936[PDF]

Hrd. 1937:282 nr. 174/1936[PDF]

Hrd. 1937:372 nr. 138/1936[PDF]

Hrd. 1937:437 nr. 41/1937[PDF]

Hrd. 1937:479 nr. 23/1937[PDF]

Hrd. 1937:522 nr. 104/1937[PDF]

Hrd. 1938:77 nr. 145/1937 (Gullforði)[PDF]

Hrd. 1938:243 nr. 16/1938[PDF]

Hrd. 1938:253 nr. 7/1938[PDF]

Hrd. 1938:277 nr. 93/1937[PDF]

Hrd. 1938:326 nr. 92/1937[PDF]

Hrd. 1938:332 nr. 94/1937[PDF]

Hrd. 1938:431 nr. 84/1937[PDF]

Hrd. 1938:655 nr. 15/1938[PDF]

Hrd. 1938:730 nr. 90/1938[PDF]

Hrd. 1938:769 nr. 109/1938[PDF]

Hrd. 1939:79 nr. 122/1938[PDF]

Hrd. 1939:385 nr. 57/1939[PDF]

Hrd. 1939:416 nr. 48/1939[PDF]

Hrd. 1939:428 nr. 78/1939[PDF]

Hrd. 1939:509 nr. 32/1939[PDF]

Hrd. 1940:16 nr. 59/1939[PDF]

Hrd. 1940:25 nr. 60/1939[PDF]

Hrd. 1940:136 nr. 113/1939[PDF]

Hrd. 1940:164 nr. 124/1939[PDF]

Hrd. 1940:231 nr. 12/1940[PDF]

Hrd. 1940:250 nr. 19/1940[PDF]

Hrd. 1941:117 nr. 19/1941 (Skjóldalsárbrú)[PDF]

Hrd. 1941:206 nr. 54/1941[PDF]

Hrd. 1941:230 nr. 17/1941[PDF]

Hrd. 1941:238 nr. 32/1941[PDF]

Hrd. 1942:259 nr. 45/1942[PDF]

Hrd. 1943:82 nr. 8/1943[PDF]

Hrd. 1943:99 nr. 115/1942[PDF]

Hrd. 1943:324 nr. 119/1942[PDF]

Hrd. 1943:335 nr. 122/1942[PDF]

Hrd. 1944:6 nr. 86/1943[PDF]

Hrd. 1944:89 nr. 4/1944[PDF]

Hrd. 1944:211 nr. 52/1944[PDF]

Hrd. 1944:273 nr. 38/1944[PDF]

Hrd. 1945:13 nr. 39/1944[PDF]

Hrd. 1945:67 nr. 37/1944[PDF]

Hrd. 1945:199 nr. 142/1944[PDF]

Hrd. 1945:309 nr. 33/1945[PDF]

Hrd. 1945:340 nr. 155/1944[PDF]

Hrd. 1945:350 nr. 68/1945[PDF]

Hrd. 1945:392 nr. 63/1945[PDF]

Hrd. 1945:460 nr. 99/1945[PDF]

Hrd. 1946:1 nr. 111/1945[PDF]

Hrd. 1946:22 nr. 130/1945[PDF]

Hrd. 1946:47 nr. 108/1945[PDF]

Hrd. 1946:117 nr. 139/1945[PDF]

Hrd. 1946:121 nr. 147/1945[PDF]

Hrd. 1946:179 nr. 140/1945[PDF]

Hrd. 1946:195 nr. 7/1946[PDF]

Hrd. 1946:211 nr. 124/1945[PDF]

Hrd. 1946:244 nr. 8/1946[PDF]

Hrd. 1946:297 nr. 101/1945[PDF]

Hrd. 1946:415 nr. 24/1946[PDF]

Hrd. 1946:476 nr. 69/1946[PDF]

Hrd. 1946:490 nr. 70/1946[PDF]

Hrd. 1946:511 nr. 117/1946[PDF]

Hrd. 1946:518 nr. 133/1946[PDF]

Hrd. 1946:549 nr. 128/1946[PDF]

Hrd. 1947:18 nr. 23/1946[PDF]

Hrd. 1947:35 nr. 135/1946[PDF]

Hrd. 1947:67 nr. 20/1946[PDF]

Hrd. 1947:92 nr. 113/1946[PDF]

Hrd. 1947:140 nr. 163/1946[PDF]

Hrd. 1947:209 nr. 112/1946[PDF]

Hrd. 1947:404 nr. 116/1946[PDF]

Hrd. 1947:474 nr. 37/1947[PDF]

Hrd. 1948:77 nr. 56/1947[PDF]

Hrd. 1948:106 nr. 94/1947 (Sýknað vegna ómöguleika)[PDF]

Hrd. 1948:141 nr. 14/1947[PDF]

Hrd. 1948:145 nr. 110/1947[PDF]

Hrd. 1948:163 nr. 115/1947[PDF]

Hrd. 1948:196 nr. 46/1946[PDF]

Hrd. 1948:199 nr. 109/1947 (Nauðgun í leigubifreið)[PDF]

Hrd. 1948:207 nr. 132/1947[PDF]

Hrd. 1948:258 nr. 106/1946[PDF]

Hrd. 1948:263 nr. 138/1947[PDF]

Hrd. 1948:360 nr. 25/1948[PDF]

Hrd. 1948:402 nr. 47/1948[PDF]

Hrd. 1948:440 nr. 77/1948[PDF]

Hrd. 1948:460 nr. 43/1948[PDF]

Hrd. 1948:492 nr. 101/1948[PDF]

Hrd. 1948:577 nr. 45/1948[PDF]

Hrd. 1949:22 nr. 155/1948[PDF]

Hrd. 1949:35 kærumálið nr. 4/1948[PDF]

Hrd. 1949:80 nr. 153/1948[PDF]

Hrd. 1949:110 nr. 62/1949[PDF]

Hrd. 1949:119 nr. 45/1949[PDF]

Hrd. 1949:122 nr. 115/1948[PDF]

Hrd. 1949:148 nr. 168/1948[PDF]

Hrú. 1949:172 nr. 33/1949[PDF]

Hrd. 1949:172 nr. 23/1948[PDF]

Hrd. 1949:214 nr. 146/1948[PDF]

Hrd. 1949:267 nr. 99/1948[PDF]

Hrd. 1949:431 nr. 103/1947[PDF]

Hrd. 1949:453 nr. 107/1949[PDF]

Hrd. 1949:499 nr. 164/1948[PDF]

Hrd. 1950:9 nr. 61/1949[PDF]

Hrd. 1950:31 nr. 108/1949[PDF]

Hrd. 1950:54 nr. 132/1949[PDF]

Hrd. 1950:69 nr. 116/1949[PDF]

Hrd. 1950:76 nr. 3/1948[PDF]

Hrd. 1950:79 nr. 125/1949[PDF]

Hrd. 1950:96 nr. 41/1949[PDF]

Hrd. 1950:153 nr. 109/1948[PDF]

Hrd. 1950:192 nr. 63/1949[PDF]

Hrd. 1950:359 nr. 142/1949[PDF]

Hrd. 1950:428 nr. 160/1948[PDF]

Hrd. 1950:451 nr. 127/1949[PDF]

Hrd. 1950:460 nr. 92/1950[PDF]

Hrd. 1951:248 nr. 130/1950[PDF]

Hrd. 1951:428 nr. 62/1951[PDF]

Hrd. 1951:445 nr. 161/1949[PDF]

Hrd. 1951:468 nr. 103/1950[PDF]

Hrd. 1951:534 nr. 65/1951[PDF]

Hrd. 1952:103 nr. 106/1950[PDF]

Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli)[PDF]

Hrd. 1952:283 nr. 137/1951[PDF]

Hrd. 1952:361 nr. 76/1951[PDF]

Hrd. 1952:462 nr. 148/1951[PDF]

Hrd. 1952:498 nr. 114/1952[PDF]

Hrd. 1952:604 nr. 128/1951 (Flugslys á Vatnajökli)[PDF]

Hrd. 1952:652 nr. 134/1952[PDF]

Hrd. 1953:1 nr. 176/1952[PDF]

Hrd. 1953:24 nr. 20/1952[PDF]

Hrd. 1953:116 nr. 53/1951[PDF]

Hrd. 1953:208 nr. 173/1951[PDF]

Hrd. 1953:217 nr. 13/1952[PDF]

Hrd. 1953:537 nr. 180/1952[PDF]

Hrd. 1953:671 nr. 140/1952[PDF]

Hrd. 1954:145 nr. 190/1953[PDF]

Hrd. 1954:336 nr. 119/1952[PDF]

Hrd. 1954:405 nr. 182/1952[PDF]

Hrd. 1954:468 nr. 176/1953[PDF]

Hrd. 1954:483 nr. 23/1954[PDF]

Hrd. 1954:542 nr. 6/1954[PDF]

Hrd. 1954:565 nr. 79/1953 (Sjóflugvél)[PDF]
Eigandi flugvélar tókst ekki að sanna að flugmaður eða annar starfsmaður hefði ekki sýnt að gætt hefði verið nægilegrar varkárni.
Hrd. 1954:608 nr. 142/1953[PDF]

Hrd. 1955:25 nr. 40/1954[PDF]

Hrd. 1955:406 nr. 82/1954[PDF]

Hrd. 1955:461 nr. 151/1954[PDF]

Hrd. 1955:487 nr. 81/1955[PDF]

Hrd. 1955:616 nr. 141/1954[PDF]

Hrd. 1956:94 nr. 176/1954[PDF]

Hrd. 1956:100 nr. 177/1954[PDF]

Hrd. 1956:136 nr. 163/1955[PDF]

Hrd. 1956:288 nr. 23/1956[PDF]

Hrd. 1956:294 nr. 144/1955[PDF]

Hrd. 1956:332 nr. 5/1956[PDF]

Hrd. 1956:578 nr. 36/1956[PDF]

Hrd. 1956:627 nr. 110/1955[PDF]

Hrd. 1957:111 nr. 160/1956[PDF]

Hrd. 1957:151 nr. 20/1957[PDF]

Hrd. 1957:158 nr. 84/1956[PDF]

Hrd. 1957:229 nr. 157/1956[PDF]

Hrd. 1957:393 nr. 11/1957[PDF]

Hrd. 1957:476 nr. 108/1956[PDF]

Hrd. 1957:628 nr. 22/1957 (Hlutdeild)[PDF]

Hrd. 1958:2 nr. 152/1957[PDF]

Hrd. 1958:49 nr. 152/1956[PDF]

Hrd. 1958:96 nr. 212/1957[PDF]

Hrd. 1958:240 nr. 67/1957[PDF]

Hrd. 1958:350 nr. 136/1955[PDF]

Hrd. 1958:461 nr. 25/1958[PDF]

Hrd. 1958:664 nr. 138/1957[PDF]

Hrd. 1958:698 nr. 9/1958[PDF]

Hrd. 1958:777 nr. 105/1958[PDF]

Hrd. 1959:20 nr. 166/1958[PDF]

Hrd. 1959:40 nr. 127/1958[PDF]

Hrd. 1959:79 nr. 13/1958[PDF]

Hrd. 1959:122 nr. 51/1958[PDF]

Hrd. 1959:201 nr. 130/1958[PDF]

Hrd. 1959:238 nr. 151/1958[PDF]

Hrd. 1959:340 nr. 93/1958[PDF]

Hrd. 1959:367 nr. 135/1958[PDF]

Hrd. 1959:408 nr. 17/1959[PDF]

Hrd. 1959:423 nr. 194/1958[PDF]

Hrd. 1959:671 nr. 141/1958 (Flugeldar í bifreið)[PDF]
Farþegi hélt á flugeldum og varð fyrir líkamstjóni. Synjað var kröfunni þar sem tjónið var ekki vegna notkun bifreiðarinnar.
Hrd. 1959:691 nr. 62/1959[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:123 nr. 200/1959[PDF]

Hrd. 1960:299 nr. 120/1959[PDF]

Hrd. 1960:484 nr. 9/1959[PDF]

Hrd. 1960:689 nr. 19/1958[PDF]

Hrd. 1960:718 nr. 116/1960[PDF]

Hrd. 1960:774 nr. 219/1959[PDF]

Hrd. 1960:780 nr. 109/1960[PDF]

Hrd. 1960:811 nr. 118/1959[PDF]

Hrd. 1961:52 nr. 161/1959[PDF]

Hrd. 1961:131 nr. 222/1960[PDF]

Hrd. 1961:234 nr. 60/1960[PDF]

Hrd. 1961:413 nr. 108/1959[PDF]

Hrd. 1961:432 nr. 216/1960 (Hjólreiðamaður)[PDF]

Hrd. 1961:532 nr. 71/1961[PDF]

Hrd. 1961:620 nr. 195/1960[PDF]

Hrd. 1961:675 nr. 224/1960[PDF]

Hrd. 1961:811 nr. 122/1961[PDF]

Hrd. 1962:14 nr. 70/1961[PDF]

Hrd. 1962:50 nr. 114/1961[PDF]

Hrd. 1962:147 nr. 158/1961[PDF]

Hrd. 1962:217 nr. 155/1961[PDF]

Hrd. 1962:356 nr. 142/1961[PDF]

Hrd. 1962:628 nr. 72/1962[PDF]

Hrd. 1962:710 nr. 85/1962[PDF]

Hrd. 1963:16 nr. 150/1962[PDF]

Hrd. 1963:30 nr. 144/1962[PDF]

Hrd. 1963:417 nr. 39/1963[PDF]

Hrd. 1964:104 nr. 15/1964[PDF]

Hrd. 1964:138 nr. 93/1963 (Steinkastsdómur)[PDF]

Hrd. 1964:371 nr. 92/1963[PDF]

Hrd. 1964:680 nr. 166/1963[PDF]

Hrd. 1964:704 nr. 55/1964[PDF]

Hrd. 1964:783 nr. 100/1963[PDF]

Hrd. 1964:805 nr. 32/1964[PDF]

Hrd. 1964:908 nr. 139/1964[PDF]

Hrd. 1964:960 nr. 178/1964 (Mat löggjafans - Takmarkanir við leigubifreiðar)[PDF]

Hrd. 1965:140 nr. 157/1964[PDF]

Hrd. 1965:283 nr. 137/1964[PDF]

Hrd. 1965:376 nr. 203/1964 (Flugstjóri undir áhrifum áfengis)[PDF]
Flugstjóri kom til vinnu á Reykjavíkurflugvöll eftir víndrykkju kvöldið áður. Honum var þá neitað að fljúga flugvélinni sem hann ætlaði að fljúga. Reglugerð, er bannaði flugliðum að neyta áfengis 18 klukkustundum áður en flug væri hafið, var ekki talin hafa notið lagastoðar á þeim tíma sem hún var sett árið 1949. Hins vegar öðlaðist hún síðar slíka stoð með setningu áfengislaga árið 1954. Flugstjórinn var þó sýknaður sökum þess að hann hafði ekki hafið störf í skilningi reglugerðarinnar.
Hrd. 1965:492 nr. 211/1964[PDF]

Hrd. 1965:510 nr. 113/1964[PDF]

Hrd. 1965:522 nr. 1/1965[PDF]

Hrd. 1965:596 nr. 146/1946[PDF]

Hrd. 1965:824 nr. 118/1964[PDF]

Hrd. 1966:134 nr. 92/1965[PDF]

Hrd. 1966:254 nr. 206/1965[PDF]

Hrd. 1966:375 nr. 117/1965 (Árekstur, M meðábyrgur)[PDF]

Hrd. 1966:440 nr. 186/1964[PDF]

Hrd. 1966:685 nr. 74/1966[PDF]

Hrd. 1966:688 nr. 24/1966[PDF]

Hrd. 1966:949 nr. 199/1965[PDF]

Hrd. 1966:1010 nr. 83/1966[PDF]

Hrd. 1967:127 nr. 50/1966[PDF]

Hrd. 1967:171 nr. 18/1966[PDF]

Hrd. 1967:216 nr. 70/1965[PDF]

Hrd. 1967:470 nr. 41/1967[PDF]

Hrd. 1967:496 nr. 254/1966 (Blint horn)[PDF]

Hrd. 1967:511 nr. 19/1966[PDF]

Hrd. 1967:871 nr. 81/1967[PDF]

Hrd. 1967:974 nr. 150/1966[PDF]

Hrd. 1967:995 nr. 208/1966[PDF]

Hrd. 1967:1076 nr. 143/1965[PDF]

Hrd. 1968:227 nr. 248/1966 (Biðstöð)[PDF]

Hrd. 1968:235 nr. 177/1967 (Flugkennari flýgur með einstakling sem hafði áfengi meðferðis)[PDF]

Hrd. 1968:662 nr. 203/1967[PDF]

Hrd. 1968:1065 nr. 149/1968[PDF]

Hrd. 1969:1 nr. 138/1968[PDF]

Hrd. 1969:82 nr. 210/1968[PDF]

Hrd. 1969:88 nr. 233/1968[PDF]

Hrd. 1969:180 nr. 132/1968[PDF]

Hrd. 1969:219 nr. 13/1969[PDF]

Hrd. 1969:370 nr. 98/1968[PDF]

Hrd. 1969:416 nr. 229/1968[PDF]

Hrd. 1969:449 nr. 4/1969 (Keyrt á brúarstöpul, M ábyrgur)[PDF]
Hjón voru ekki samsömuð hvoru öðru.
Hrd. 1969:494 nr. 17/1969[PDF]

Hrd. 1969:555 nr. 220/1968[PDF]

Hrd. 1969:1025 nr. 71/1969 (Flugmaður - Byssa - Hatur)[PDF]

Hrd. 1969:1083 nr. 147/1969[PDF]

Hrd. 1970:10 nr. 130/1969[PDF]

Hrd. 1970:116 nr. 18/1970[PDF]

Hrd. 1970:202 nr. 11/1970[PDF]

Hrd. 1970:344 nr. 186/1969[PDF]

Hrd. 1970:386 nr. 29/1970[PDF]

Hrd. 1970:396 nr. 9/1970[PDF]

Hrd. 1970:430 nr. 7/1970[PDF]

Hrd. 1970:544 nr. 207/1969 (Varnarliðsbifreið)[PDF]
Starfsmaður varnarliðsins hlaut tjón þegar bifreið vinnuveitanda hans valt vegna bilunar á stýrisbúnaði. Vinnuveitandinn vissi ekki af þessari bilun fyrr en atvikið varð.
Hrd. 1970:624 nr. 79/1970[PDF]

Hrd. 1971:18 nr. 174/1969[PDF]

Hrd. 1971:23 nr. 194/1969 (Banaslys af völdum glannaaksturs)[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:463 nr. 41/1971[PDF]

Hrd. 1971:485 nr. 36/1971[PDF]

Hrd. 1971:593 nr. 45/1971[PDF]

Hrd. 1971:781 nr. 88/1970[PDF]

Hrd. 1971:815 nr. 101/1971[PDF]

Hrd. 1971:936 nr. 48/1971[PDF]

Hrd. 1971:1107 nr. 21/1971[PDF]

Hrd. 1972:68 nr. 7/1972[PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:504 nr. 140/1971[PDF]

Hrd. 1972:734 nr. 105/1971[PDF]

Hrd. 1972:851 nr. 78/1972[PDF]

Hrd. 1972:878 nr. 178/1971[PDF]

Hrd. 1972:1033 nr. 56/1972[PDF]

Hrd. 1972:1053 nr. 102/1972[PDF]

Hrd. 1973:240 nr. 103/1971[PDF]

Hrd. 1973:247 nr. 24/1972[PDF]

Hrd. 1973:339 nr. 144/1972[PDF]

Hrd. 1973:494 nr. 193/1971[PDF]

Hrd. 1973:584 nr. 118/1972 (Vegagerðin)[PDF]

Hrd. 1974:275 nr. 148/1973[PDF]

Hrd. 1974:287 nr. 175/1973[PDF]

Hrd. 1974:555 nr. 146/1973[PDF]

Hrd. 1974:594 nr. 31/1972[PDF]

Hrd. 1974:626 nr. 43/1973[PDF]

Hrd. 1974:681 nr. 40/1974 (Skotið í gegnum hurð)[PDF]
Ákærði skaut byssu í gegnum hurð og það varð öðrum manni að bana. Ölvun hins ákærða leysti hann ekki undan refsiábyrgð og var hann því sakfelldur.
Hrd. 1974:814 nr. 131/1973[PDF]

Hrd. 1974:1004 nr. 123/1973[PDF]

Hrd. 1974:1110 nr. 96/1974[PDF]

Hrd. 1974:1130 nr. 101/1974[PDF]

Hrd. 1974:1179 nr. 26/1974[PDF]

Hrd. 1975:337 nr. 165/1974[PDF]

Hrú. 1975:592 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1975:713 nr. 182/1973 (Ársgömul bifreið)[PDF]

Hrd. 1975:842 nr. 156/1974[PDF]

Hrd. 1975:873 nr. 133/1974[PDF]

Hrd. 1975:933 nr. 80/1974[PDF]

Hrd. 1975:948 nr. 43/1974[PDF]

Hrd. 1975:1105 nr. 146/1974 (Líkamstjón)[PDF]

Hrd. 1976:121 nr. 130/1974[PDF]

Hrd. 1976:310 nr. 26/1976[PDF]

Hrd. 1976:319 nr. 107/1975[PDF]

Hrd. 1976:424 nr. 168/1974 (Álfheimadómur)[PDF]

Hrd. 1976:874 nr. 54/1975[PDF]

Hrd. 1976:1005 nr. 108/1975[PDF]

Hrd. 1976:1048 nr. 79/1975[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:186 nr. 42/1977[PDF]

Hrd. 1977:287 nr. 183/1976[PDF]

Hrd. 1977:327 nr. 182/1976[PDF]

Hrd. 1977:624 nr. 160/1975[PDF]

Hrd. 1977:727 nr. 81/1977[PDF]

Hrd. 1977:907 nr. 171/1974[PDF]

Hrd. 1977:931 nr. 238/1976[PDF]

Hrd. 1977:960 nr. 239/1976[PDF]

Hrd. 1977:1096 nr. 74/1975[PDF]

Hrd. 1977:1328 nr. 54/1976 (Keflavíkurflugvöllur)[PDF]

Hrd. 1978:72 nr. 46/1977[PDF]

Hrd. 1978:246 nr. 70/1976[PDF]

Hrd. 1978:309 nr. 102/1976[PDF]

Hrd. 1978:469 nr. 107/1977[PDF]

Hrd. 1978:484 nr. 147/1976 (Sök helminguð - Ökuréttindaleysi)[PDF]

Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.)[PDF]

Hrd. 1978:884 nr. 146/1976[PDF]

Hrd. 1978:979 nr. 239/1977[PDF]

Hrd. 1978:1215 nr. 168/1976[PDF]

Hrd. 1979:62 nr. 78/1978[PDF]

Hrd. 1979:453 nr. 9/1979[PDF]

Hrd. 1979:518 nr. 133/1977[PDF]

Hrd. 1979:555 nr. 101/1978[PDF]

Hrd. 1979:698 nr. 104/1977 (Manndráp framið til að leyna öðru afbroti)[PDF]

Hrd. 1979:918 nr. 154/1977[PDF]

Hrd. 1979:1231 nr. 10/1979[PDF]

Hrd. 1979:1270 nr. 89/1979[PDF]

Hrd. 1979:1279 nr. 93/1979[PDF]

Hrd. 1980:41 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:702 nr. 90/1979[PDF]

Hrd. 1980:778 nr. 38/1978[PDF]

Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT)[PDF]

Hrd. 1980:1479 nr. 128/1980[PDF]

Hrd. 1980:1485 nr. 131/1980[PDF]

Hrd. 1980:1501 nr. 36/1980[PDF]

Hrd. 1980:1578 nr. 45/1980[PDF]

Hrd. 1980:1654 nr. 74/1978[PDF]

Hrd. 1980:1680 nr. 30/1980[PDF]

Hrd. 1980:1905 nr. 19/1979[PDF]

Hrd. 1981:41 nr. 105/1980[PDF]

Hrd. 1981:48 nr. 107/1980[PDF]

Hrd. 1981:374 nr. 167/1978[PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík)[PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:473 nr. 103/1979[PDF]

Hrd. 1981:659 nr. 195/1979[PDF]

Hrd. 1981:1049 nr. 13/1979[PDF]

Hrd. 1981:1183 nr. 154/1979 (Leigubílstjóri)[PDF]

Hrd. 1981:1203 nr. 10/1980[PDF]

Hrd. 1981:1264 nr. 159/1980[PDF]

Hrd. 1981:1415 nr. 28/1981[PDF]

Hrd. 1982:124 nr. 18/1981 (Spyrnudómur)[PDF]

Hrd. 1982:350 nr. 172/1981[PDF]

Hrd. 1982:771 nr. 8/1982[PDF]

Hrd. 1982:836 nr. 214/1977 (Farþegi gegn gjaldi - Bílslys í Þjórsárdal)[PDF]

Hrd. 1982:1084 nr. 11/1980[PDF]

Hrd. 1982:1225 nr. 138/1982[PDF]

Hrd. 1982:1321 nr. 149/1982[PDF]

Hrd. 1982:1354 nr. 150/1979[PDF]

Hrd. 1982:1555 nr. 105/1982[PDF]

Hrd. 1982:1559 nr. 52/1982[PDF]

Hrd. 1982:1845 nr. 169/1980[PDF]

Hrd. 1982:1877 nr. 164/1981[PDF]

Hrd. 1982:1941 nr. 90/1981[PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980[PDF]

Hrd. 1983:74 nr. 82/1982[PDF]

Hrd. 1983:135 nr. 91/1982[PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:558 nr. 55/1983[PDF]

Hrd. 1983:564 nr. 157/1982[PDF]

Hrd. 1983:673 nr. 46/1981[PDF]

Hrd. 1983:680 nr. 206/1982[PDF]

Hrd. 1983:825 nr. 228/1982[PDF]

Hrd. 1983:877 nr. 155/1982[PDF]

Hrd. 1983:906 nr. 189/1979[PDF]

Hrd. 1983:947 nr. 235/1982[PDF]

Hrd. 1983:1021 nr. 187/1982 (Fríhafnarmál)[PDF]

Hrd. 1983:1245 nr. 202/1982[PDF]

Hrd. 1983:1310 nr. 15/1981[PDF]

Hrd. 1983:1327 nr. 221/1982[PDF]

Hrd. 1983:1390 nr. 63/1982 (Útafakstur)[PDF]

Hrd. 1983:1423 nr. 10/1982[PDF]

Hrd. 1983:1608 nr. 53/1983[PDF]

Hrd. 1983:1698 nr. 120/1983[PDF]

Hrd. 1983:1847 nr. 133/1983[PDF]

Hrd. 1983:1905 nr. 271/1981[PDF]

Hrd. 1983:2099 nr. 141/1981[PDF]

Hrd. 1983:2111 nr. 219/1981[PDF]

Hrd. 1983:2166 nr. 172/1983[PDF]

Hrd. 1983:2247 nr. 36/1982[PDF]

Hrd. 1984:89 nr. 139/1983[PDF]

Hrd. 1984:180 nr. 174/1983 (Ákærðu taldir vanaafbrotamenn)[PDF]

Hrd. 1984:244 nr. 139/1983[PDF]

Hrd. 1984:319 nr. 15/1982[PDF]

Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa)[PDF]

Hrd. 1984:582 nr. 225/1983[PDF]

Hrd. 1984:641 nr. 18/1984[PDF]

Hrd. 1984:688 nr. 168/1984[PDF]

Hrd. 1984:753 nr. 184/1983[PDF]

Hrd. 1984:917 nr. 62/1981 (Vaxtafótur I)[PDF]

Hrd. 1984:943 nr. 153/1982 (Bifreiðastöð Steindórs sf.)[PDF]
Gert var samkomulag um að fjölskylda manns hans fengi leyfið hans eftir að hann lést. Þegar fjölskyldan vildi framselja leyfið var það talið hafa farið út fyrir leyfileg mörk. Talið var að skilyrðið með leyfinu hafi verið heimil.
Hrd. 1984:1047 nr. 171/1982 (Tryggingarfélag gagnstefndi)[PDF]

Hrd. 1984:1249 nr. 156/1984[PDF]

Hrd. 1984:1259 nr. 80/1984[PDF]

Hrd. 1984:1303 nr. 53/1984[PDF]

Hrd. 1984:1359 nr. 82/1984[PDF]

Hrd. 1984:1385 nr. 188/1984 (Akstur)[PDF]

Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán)[PDF]

Hrd. 1985:251 nr. 196/1984[PDF]

Hrd. 1985:646 nr. 230/1984[PDF]

Hrd. 1985:979 nr. 72/1985 og 103/1985[PDF]

Hrd. 1985:1056 nr. 102/1985[PDF]

Hrd. 1985:1122 nr. 118/1985[PDF]

Hrd. 1985:1174 nr. 123/1985[PDF]

Hrd. 1985:1195 nr. 128/1985[PDF]

Hrd. 1985:1224 nr. 181/1985[PDF]

Hrd. 1985:1305 nr. 148/1985[PDF]

Hrd. 1986:376 nr. 6/1985[PDF]

Hrd. 1986:397 nr. 227/1985[PDF]

Hrd. 1986:538 nr. 5/1986[PDF]

Hrd. 1986:558 nr. 33/1984[PDF]

Hrd. 1986:840 nr. 27/1985[PDF]

Hrd. 1986:966 nr. 91/1986[PDF]

Hrd. 1986:1507 nr. 213/1986[PDF]

Hrd. 1986:1690 nr. 54/1986 (Kanaríklúbburinn)[PDF]

Hrd. 1987:67 nr. 173/1985[PDF]

Hrd. 1987:317 nr. 216/1986[PDF]

Hrd. 1987:453 nr. 30/1987[PDF]

Hrd. 1987:915 nr. 313/1986[PDF]

Hrd. 1987:1003 nr. 101/1987[PDF]

Hrd. 1987:1078 nr. 299/1986[PDF]

Hrd. 1987:1620 nr. 127/1987[PDF]

Hrd. 1987:1754 nr. 287/1987[PDF]

Hrd. 1987:1763 nr. 125/1987 (Bótakrafa sambúðarkonu á hendur sambúðarmanni, bifreiðaslys)[PDF]

Hrd. 1988:166 nr. 138/1987[PDF]

Hrd. 1988:222 nr. 168/1987[PDF]

Hrd. 1988:256 nr. 163/1987[PDF]

Hrd. 1988:409 nr. 115/1987[PDF]

Hrd. 1988:491 nr. 338/1987[PDF]

Hrd. 1988:547 nr. 284/1987[PDF]

Hrd. 1988:611 nr. 91/1988[PDF]

Hrd. 1988:720 nr. 342/1987[PDF]

Hrd. 1988:754 nr. 100/1987 (Túlkun álfheimadóms)[PDF]

Hrd. 1988:840 nr. 45/1988[PDF]

Hrd. 1988:1092 nr. 251/1988[PDF]

Hrd. 1988:1130 nr. 4/1987[PDF]

Hrd. 1988:1189 nr. 366/1987 (Fólksflutningabifreið ekið aftur á bak)[PDF]

Hrd. 1988:1495 nr. 257/1987[PDF]

Hrd. 1988:1532 nr. 239/1987 (Framadómur)[PDF]
Í reglugerð var kveðið á um það skilyrði fyrir atvinnuleyfi að bifreiðastjóri yrði að vera í Bifreiðastjórafélaginu Frama. Bifreiðarstjórinn fékk atvinnuleyfi árið 1984 og skuldbatt sig til að fylgja ákvæðum reglugerðarinnar í einu og öllu. Árið eftir hætti hann að greiða félagsgjöldin og taldi sig vera óskylt að vera í félaginu. Umsjónarnefnd leigubifreiða innkallaði atvinnuleyfið að ósk félagsins og staðfesti ráðherra þá ákvörðun. Bifreiðarstjórinn höfðaði mál til ógildingar á þeirri ákvörðun.

Í lögunum, sem reglugerðin byggði á, var ekki mælt fyrir um skyldu atvinnuleyfishafa til að vera í stéttarfélagi eða einungis megi veita atvinnuleyfi til þeirra sem væru í stéttarfélagi bifreiðastjóra. Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnarskrár um atvinnufrelsi kvæði á um að lagaboð þyrfti til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna og vísaði þá í sett lög frá Alþingi, og þar af leiðandi dygðu reglugerðarákvæðin ekki ein og sér. Taldi dómurinn því að óheimilt hafi verið að svipta bifreiðarstjórann atvinnuleyfinu á þeim forsendum.
Hrd. 1988:1604 nr. 116/1988 (Hálsbindi - Greindarvísitala 110 stig)[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:306 nr. 353/1988[PDF]

Hrd. 1989:512 nr. 306/1988 (Áhrif mótþróa)[PDF]
Maður var álitinn handtekinn þegar hann sýndi mótþróa gagnvart lögreglu.
Hrd. 1989:653 nr. 329/1987[PDF]

Hrd. 1989:765 nr. 371/1988[PDF]

Hrd. 1989:873 nr. 82/1984[PDF]

Hrd. 1989:898 nr. 9/1989[PDF]

Hrd. 1989:1287 nr. 155/1988[PDF]

Hrd. 1989:1378 nr. 184/1989[PDF]

Hrd. 1989:1462 nr. 276/1989[PDF]

Hrd. 1989:1501 nr. 311/1989[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:59 nr. 76/1989[PDF]

Hrd. 1990:204 nr. 106/1989[PDF]

Hrd. 1990:338 nr. 448/1989[PDF]

Hrd. 1990:347 nr. 193/1989 og 312/1989[PDF]

Hrd. 1990:385 nr. 450/1989[PDF]

Hrd. 1990:802 nr. 68/1990 (Strætó)[PDF]

Hrd. 1990:885 nr. 219/1989[PDF]

Hrd. 1990:1022 nr. 240/1990[PDF]

Hrd. 1990:1313 nr. 419/1989[PDF]

Hrd. 1991:203 nr. 385/1990[PDF]

Hrd. 1991:290 nr. 382/1990[PDF]

Hrd. 1991:306 nr. 394/1990[PDF]

Hrd. 1991:426 nr. 74/1989[PDF]

Hrd. 1991:443 nr. 287/1989[PDF]

Hrd. 1991:500 nr. 429/1990[PDF]

Hrd. 1991:508 nr. 487/1990[PDF]

Hrd. 1991:608 nr. 319/1990[PDF]

Hrd. 1991:691 nr. 477/1990[PDF]

Hrd. 1991:767 nr. 48/1991[PDF]

Hrd. 1991:1146 nr. 47/1991[PDF]

Hrd. 1991:1186 nr. 97/1989 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1991:1419 nr. 31/1991, 83/1991 og 143/1991[PDF]

Hrd. 1991:1671 nr. 5/1991[PDF]

Hrd. 1991:1747 nr. 382/1991[PDF]

Hrd. 1991:1845 nr. 161/1991[PDF]

Hrd. 1991:1888 nr. 322/1989[PDF]

Hrd. 1991:1940 nr. 194/1991[PDF]

Hrd. 1991:2036 nr. 119/1991[PDF]

Hrd. 1991:2087 nr. 132/1989 (Laufskálarétt)[PDF]
Maður keyrði nokkra á Skagafjörð gegn því að fá bílinn að láni til að mæta í vinnu, gegn því að sækja þá að vinnu lokinni. Svo varð tjón á bílnum. Hæstiréttur taldi lánið ekki vera endurgjaldslaust og bar lántakinn því ábyrgð á tjóninu á sakargrundvelli.
Hrd. 1992:23 nr. 391/1991[PDF]

Hrd. 1992:87 nr. 449/1991[PDF]

Hrd. 1992:251 nr. 296/1991[PDF]

Hrd. 1992:394 nr. 500/1991[PDF]

Hrd. 1992:710 nr. 349/1991[PDF]

Hrd. 1992:790 nr. 14/1992[PDF]

Hrd. 1992:825 nr. 259/1991 (Árás á leigubílstjóra)[PDF]

Hrd. 1992:899 nr. 65/1992[PDF]

Hrd. 1992:1252 nr. 131/1992[PDF]

Hrd. 1992:1792 nr. 242/1992[PDF]

Hrd. 1992:1995 nr. 487/1989[PDF]

Hrd. 1992:2302 nr. 280/1990[PDF]

Hrd. 1993:12 nr. 437/1992[PDF]

Hrd. 1993:174 nr. 304/1992[PDF]

Hrd. 1993:720 nr. 141/1990[PDF]

Hrd. 1993:726 nr. 403/1990[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílstjóraaldur)[PDF]

Hrd. 1993:1641 nr. 154/1993[PDF]

Hrd. 1993:2354 nr. 359/1993[PDF]

Hrd. 1993:2370 nr. 267/1993 (Brunavörður)[PDF]

Hrd. 1993:2378 nr. 289/1993[PDF]

Hrd. 1993:2388 nr. 295/1993 (Hverfisgata)[PDF]

Hrd. 1994:171 nr. 388/1993[PDF]

Hrd. 1994:367 nr. 3/1992[PDF]

Hrd. 1994:396 nr. 275/1991[PDF]

Hrd. 1994:781 nr. 524/1993[PDF]

Hrd. 1994:786 nr. 56/1994[PDF]

Hrd. 1994:959 nr. 523/1993[PDF]

Hrd. 1994:1060 nr. 11/1994[PDF]

Hrd. 1994:1068 nr. 112/1994[PDF]

Hrd. 1994:1235 nr. 63/1994[PDF]

Hrd. 1994:1386 nr. 253/1994[PDF]

Hrd. 1994:1517 nr. 66/1994[PDF]

Hrd. 1994:1899 nr. 331/1994[PDF]

Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992[PDF]

Hrd. 1994:2088 nr. 328/1994 (Siglinganámskeið)[PDF]

Hrd. 1994:2170 nr. 242/1994[PDF]

Hrd. 1994:2892 nr. 361/1994[PDF]

Hrd. 1994:2921 nr. 216/1993 (Handtaka)[PDF]

Hrd. 1995:88 nr. 444/1994[PDF]

Hrd. 1995:521 nr. 504/1994[PDF]

Hrd. 1995:588 nr. 475/1994[PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys)[PDF]

Hrd. 1995:736 nr. 339/1993[PDF]

Hrd. 1995:856 nr. 369/1992[PDF]

Hrd. 1995:1727 nr. 11/1993[PDF]

Hrd. 1995:2249 nr. 209/1993[PDF]

Hrd. 1995:2355 nr. 168/1995[PDF]

Hrd. 1995:2559 nr. 326/1993[PDF]

Hrd. 1995:2693 nr. 195/1994[PDF]

Hrd. 1995:2703 nr. 325/1993[PDF]

Hrd. 1995:3206 nr. 160/1994[PDF]

Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð)[PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.
Hrd. 1996:320 nr. 383/1994 (Umfang máls)[PDF]

Hrd. 1996:343 nr. 235/1995[PDF]

Hrd. 1996:445 nr. 73/1994[PDF]

Hrd. 1996:674 nr. 394/1995[PDF]

Hrd. 1996:919 nr. 159/1994[PDF]

Hrd. 1996:1059 nr. 55/1995[PDF]

Hrd. 1996:1152 nr. 281/1994[PDF]

Hrd. 1996:1613 nr. 14/1996[PDF]

Hrd. 1996:1840 nr. 142/1995[PDF]

Hrd. 1996:1974 nr. 69/1996[PDF]

Hrd. 1996:1977 nr. 68/1996[PDF]

Hrd. 1996:2059 nr. 86/1996[PDF]

Hrd. 1996:2716 nr. 153/1996[PDF]

Hrd. 1996:3037 nr. 254/1995[PDF]

Hrd. 1996:3120 nr. 453/1994 (Áhættutaka I - Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns)[PDF]

Hrd. 1996:3141 nr. 329/1995[PDF]

Hrd. 1996:3225 nr. 180/1995[PDF]

Hrd. 1996:3323 nr. 255/1995[PDF]

Hrd. 1996:3499 nr. 136/1995[PDF]

Hrd. 1996:3544 nr. 96/1996 (Deilur skipverja)[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1996:3622 nr. 341/1995[PDF]

Hrd. 1996:3647 nr. 106/1996[PDF]

Hrd. 1996:3781 nr. 80/1996[PDF]

Hrd. 1996:4053 nr. 330/1996[PDF]

Hrd. 1996:4112 nr. 290/1996 (Flugmaður)[PDF]

Hrd. 1997:567 nr. 421/1995[PDF]

Hrd. 1997:904 nr. 403/1996[PDF]

Hrd. 1997:986 nr. 471/1996[PDF]

Hrd. 1997:1658 nr. 92/1997[PDF]

Hrd. 1997:3201 nr. 202/1997[PDF]

Hrd. 1997:3287 nr. 47/1997[PDF]

Hrd. 1997:3315 nr. 462/1997[PDF]

Hrd. 1997:3480 nr. 252/1997[PDF]

Hrd. 1997:3523 nr. 166/1997[PDF]

Hrd. 1997:3683 nr. 203/1997[PDF]

Hrd. 1998:557 nr. 64/1998[PDF]

Hrd. 1998:867 nr. 345/1997 (Ferðaskrifstofan Vilborg)[PDF]

Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:2002 nr. 312/1997[PDF]

Hrd. 1998:2220 nr. 295/1997[PDF]

Hrd. 1998:2290 nr. 214/1998[PDF]

Hrd. 1998:2553 nr. 162/1998[PDF]

Hrd. 1998:2780 nr. 388/1997[PDF]

Hrd. 1998:2844 nr. 377/1998[PDF]

Hrd. 1998:3115 nr. 333/1997 (Dönsk skaðabótalög)[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:4109 nr. 157/1998[PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998[PDF]

Hrd. 1999:50 nr. 308/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:104 nr. 106/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:151 nr. 210/1998 (Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns - Áhættutaka II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:894 nr. 235/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1340 nr. 492/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2327 nr. 12/1999 (Útafakstur við Búrfellsvirkjun)[HTML][PDF]
Stúlkan B og drengurinn D fóru frá starfsmannahúsi við Búrfellsvirkjun að Þjórsárdalssundlaug. B ók bílnum án þess að hafa ökuréttindi. Hún missti stjórnar á bílnum með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Hún var í miklu uppnámi og kvartaði undan miklum verkjum. Hún taldi sig ekki vera í ástandi til að keyra. D, sem var undir áhrifum áfengis, ók bílnum til baka að virkjuninni til að koma B undir læknishendur. D var síðan ákærður fyrir ölvunarakstur.

Þar sem sýnt var nægilega fram á að B hefði verið ófær um að ganga eða aka sjálf frá slysstað, D hefði ekki verið stætt á að skilja hana eftir á meðan hann gengi til að biðja um aðstoð, og að áfengismagn hans fór ekki verulega fram úr lágmarki umferðarlaga, var talið að háttsemin teldist refsilaus á grundvelli neyðarréttar.
Hrd. 1999:2467 nr. 496/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2488 nr. 133/1999 (Lyfjainnflutningur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2927 nr. 264/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3303 nr. 213/1999 (Hjólbarði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3438 nr. 150/1999 (Umferðarslys I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3574 nr. 138/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3700 nr. 266/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3722 nr. 141/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4965 nr. 307/1999 (Afferming tengivagns)[HTML][PDF]
Ekki var talið að tjónið hafi verið vegna notkunar bifreiðarinnar þar sem hún var kyrrstæð og verið var að afferma hana.
Hrd. 2000:594 nr. 362/1999 (Bílaleigubifreið)[HTML][PDF]
Krafist var greiðslu vegna 427 km er átti að hafa fallið á þremur dögum vegna ferða milli Sandgerðis og Reykjavíkur.
Hrd. 2000:683 nr. 380/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:831 nr. 479/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1658 nr. 291/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1748 nr. 63/2000 (Lögreglubifreið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2756 nr. 176/2000 (Pallur á bifreið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3305 nr. 203/2000 (Skipaþjónusta Suðurlands hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3331 nr. 211/2000 (Einbreið brú í Önundarfirði)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3484 nr. 228/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3710 nr. 139/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3898 nr. 237/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML]

Hrd. 2001:1126 nr. 443/2000[HTML]

Hrd. 2001:1382 nr. 368/2000 (Lögreglumaður)[HTML]

Hrd. 2001:1420 nr. 455/2000[HTML]

Hrd. 2001:1462 nr. 5/2001[HTML]

Hrd. 2001:1657 nr. 37/2001[HTML]

Hrd. 2001:1665 nr. 70/2001[HTML]

Hrd. 2001:1926 nr. 439/2000[HTML]

Hrd. 2001:1977 nr. 4/2001[HTML]

Hrd. 2001:2182 nr. 105/2001[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:3012 nr. 361/2001[HTML]

Hrd. 2001:3215 nr. 118/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3484 nr. 144/2001 (Staðgengilslaun - Skagstrendingur)[HTML]

Hrd. 2001:3566 nr. 90/2001[HTML]

Hrd. 2001:3669 nr. 201/2001 (Skaðabætur)[HTML]

Hrd. 2001:3972 nr. 240/2001[HTML]

Hrd. 2001:3992 nr. 273/2001[HTML]

Hrd. 2001:4201 nr. 69/2001[HTML]

Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML]

Hrd. 2001:4296 nr. 219/2001[HTML]

Hrd. 2001:4495 nr. 265/2001 (VÍS I)[HTML]

Hrd. 2002:3 nr. 451/2001[HTML]

Hrd. 2002:115 nr. 31/2002[HTML]
Verjandi krafðist þess að leggja fram álitsgerð kunnáttumanns til að meta trúverðugleika vitna.
Hrd. 2002:358 nr. 330/2001 (Hópbifreið ekið yfir einbreiða brú)[HTML]

Hrd. 2002:1043 nr. 453/2001 (Þrengslavegur)[HTML]

Hrd. 2002:1591 nr. 28/2002 (Refsivist vegna innflutnings - MDMA töflur)[HTML]

Hrd. 2002:1835 nr. 61/2002[HTML]

Hrd. 2002:1854 nr. 4/2002[HTML]

Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML]

Hrd. 2002:2307 nr. 51/2002[HTML]

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2745 nr. 210/2002[HTML]

Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML]

Hrd. 2002:3066 nr. 121/2002 (Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Hrd. 2002:3097 nr. 182/2002[HTML]

Hrd. 2002:3516 nr. 264/2002[HTML]

Hrd. 2002:4032 nr. 326/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML]

Hrd. 2003:250 nr. 346/2002[HTML]

Hrd. 2003:1151 nr. 80/2003 (Umferðarslys)[HTML]

Hrd. 2003:1217 nr. 448/2002[HTML]

Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML]

Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML]

Hrd. 2003:1947 nr. 10/2003 (Strætisvagni ekið gegn rauðu ljósi)[HTML]

Hrd. 2003:2224 nr. 447/2002 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:2566 nr. 8/2003[HTML]

Hrd. 2003:2592 nr. 98/2003 (Árás á sambúðarkonu)[HTML]

Hrd. 2003:2713 nr. 108/2003 (Kambar)[HTML]

Hrd. 2003:2727 nr. 51/2003[HTML]

Hrd. 2003:2955 nr. 327/2003 (Íslenskur markaður hf.)[HTML]

Hrd. 2003:3058 nr. 34/2003 (Trygging ferðaskrifstofu)[HTML]

Hrd. 2003:3554 nr. 200/2003[HTML]

Hrd. 2003:3673 nr. 165/2003[HTML]

Hrd. 2003:3691 nr. 274/2003 (Blindhæð)[HTML]

Hrd. 2003:3813 nr. 424/2003[HTML]

Hrd. 2004:323 nr. 283/2003 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda II)[HTML]

Hrd. 2004:1025 nr. 423/2003[HTML]

Hrd. 2004:1171 nr. 393/2003[HTML]

Hrd. 2004:1190 nr. 437/2003[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:1881 nr. 465/2003 (Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Hrd. 2004:2134 nr. 4/2004[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2677 nr. 331/2003[HTML]

Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML]

Hrd. 2004:3649 nr. 104/2004[HTML]

Hrd. 2004:3660 nr. 105/2004[HTML]

Hrd. 2004:3670 nr. 106/2004[HTML]

Hrd. 2004:4121 nr. 237/2004 (Skoðun á bifreiðum ábótavant)[HTML]

Hrd. 2004:4158 nr. 240/2004 (Torfufell)[HTML]

Hrd. 2004:4261 nr. 243/2004[HTML]

Hrd. 2004:4776 nr. 204/2004 (Flugþjónustan - Hlaðmaður)[HTML]

Hrd. 2004:4943 nr. 487/2004[HTML]

Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML]

Hrd. 2005:157 nr. 275/2004 (Hamborgari)[HTML]

Hrd. 2005:248 nr. 241/2004[HTML]

Hrd. 2005:460 nr. 392/2004[HTML]

Hrd. 2005:698 nr. 314/2004[HTML]

Hrd. 2005:800 nr. 410/2004[HTML]

Hrd. 2005:1412 nr. 135/2005[HTML]

Hrd. 2005:1433 nr. 121/2005[HTML]

Hrd. 2005:1609 nr. 167/2005[HTML]

Hrd. 2005:1776 nr. 464/2004 (Gangstéttarbrún)[HTML]

Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004[HTML]

Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.
Hrd. 2005:2493 nr. 29/2005[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:3348 nr. 57/2005[HTML]

Hrd. 2005:3678 nr. 130/2005[HTML]

Hrd. 2005:4256 nr. 164/2005[HTML]

Hrd. 2005:4278 nr. 398/2005 (Hraðakstur)[HTML]

Hrd. 2005:4673 nr. 191/2005[HTML]
Safnkrafa og svo krafist bóta vegna annars fjártjóns að tiltekinni upphæð án þess að það hafi verið rökstutt.
Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML]

Hrd. 2006:320 nr. 370/2005[HTML]

Hrd. 2006:989 nr. 467/2005[HTML]

Hrd. 2006:1514 nr. 531/2005[HTML]

Hrd. 2006:1850 nr. 471/2005[HTML]

Hrd. 2006:1950 nr. 21/2006[HTML]

Hrd. 2006:2192 nr. 17/2006[HTML]

Hrd. 2006:2726 nr. 18/2006[HTML]

Hrd. 2006:2911 nr. 45/2006[HTML]

Hrd. 2006:3067 nr. 491/2005[HTML]

Hrd. 2006:3323 nr. 430/2006[HTML]

Hrd. 2006:3326 nr. 431/2006[HTML]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML]

Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML]
Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.
Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML]

Hrd. 2006:4201 nr. 151/2006[HTML]

Hrd. 2006:4223 nr. 420/2006[HTML]

Hrd. 2006:4246 nr. 175/2006[HTML]

Hrd. 2006:4379 nr. 546/2006[HTML]

Hrd. 2006:4623 nr. 100/2006[HTML]

Hrd. nr. 150/2006 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Hrd. 2006:4725 nr. 218/2006[HTML]

Hrd. 2006:5230 nr. 163/2006 (Strætisvagn)[HTML]

Hrd. 2006:5259 nr. 459/2006[HTML]

Hrd. 2006:5377 nr. 147/2006 (Framleiðsla á hættulegu fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2006:5676 nr. 246/2006[HTML]

Hrd. nr. 104/2006 dags. 18. janúar 2007 (Málsástæðan um gáleysi)[HTML]

Hrd. nr. 417/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 55/2007 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 418/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 406/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 103/2007 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 104/2007 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 102/2007 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 442/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 520/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 667/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 668/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 410/2007 dags. 2. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 409/2007 dags. 2. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 136/2007 dags. 18. október 2007 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 171/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 121/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Neikvæðar hvatir í garð útlendinga)[HTML]

Hrd. nr. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. nr. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 665/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 386/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 220/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Áfengisvandi)[HTML]

Hrd. nr. 511/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Nytjastuldur)[HTML]

Hrd. nr. 324/2007 dags. 6. mars 2008 (Afvöxtun)[HTML]

Hrd. nr. 353/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 442/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 443/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 330/2007 dags. 18. mars 2008 (Þorsklifur)[HTML]

Hrd. nr. 352/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ölvaður maður hljóp í veg fyrir bifreið)[HTML]
Ölvaður maður fékk far í Hvalfjörðinn og fór út úr bílnum til að hlaupa yfir götuna. Hann lenti svo í veg fyrir bifreið. Háttsemin taldist vera stórfellt gáleysi og átti tjónþolinn því að bera tjón sitt að ⅓ hluta.

Hrd. nr. 499/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. nr. 522/2007 dags. 5. júní 2008 (Ekið í hlið bifreiðar á Drottningarbraut)[HTML]
Talið að um stórfellt gáleysi hefði verið að ræða.
Bíll keyrði yfir rautt ljós og ók í veg fyrir bíl sem var að þvera götuna. Ágreiningur var um hvort ökumaðurinn sem var að þvera götuna hafði sýnt af sér stórfellt gáleysi. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður hefði ökumaðurinn átt að gæta sín betur og leit einnig til þess að bjart var úti.
Hrd. nr. 405/2008 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 482/2008 dags. 5. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 1/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði - Slitnir hjólbarðar - Stilla útvarp)[HTML]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. nr. 53/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 661/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 576/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 365/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Sandskeið)[HTML]

Hrd. nr. 22/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 283/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 170/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 284/2008 dags. 11. desember 2008 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML]

Hrd. nr. 209/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 299/2008 dags. 18. desember 2008 (Brot gegn valdstjórninni - Óeinkennisklæddir lögreglumenn)[HTML]

Hrd. nr. 71/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 430/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Heilsutjón ákærða í umferðarslysi - Rangur vegarhelmingur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2008 dags. 19. febrúar 2009 (Bifhjól - Flótti undan lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 259/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 86/2009 dags. 25. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 274/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 397/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 459/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 630/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 235/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 236/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 234/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 302/2009 dags. 4. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 301/2009 dags. 4. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 49/2009 dags. 4. júní 2009 (Keilufell)[HTML]

Hrd. nr. 307/2009 dags. 8. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 498/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 606/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 605/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 607/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 608/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 604/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 178/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 624/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 623/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 626/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 628/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 627/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 625/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 550/2008 dags. 12. nóvember 2009 (Banaslys - Kerra - Dróst að gefa út ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 629/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 655/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 682/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 249/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 205/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 53/2010 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. nr. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML]

Hrd. nr. 109/2010 dags. 26. febrúar 2010 (Framsal til Brasilíu)[HTML]

Hrd. nr. 143/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]
Maður hafði verið merktur af fíkniefnahundi þegar lögreglan var við umferðareftirlit. Héraðsdómur benti á að jákvæð svörun fíkniefnahunds og jákvætt þvagsýni dygðu samanlagt til að rökstuddur grunur væri fyrir hendi.
Hrd. nr. 177/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 360/2009 dags. 18. mars 2010 (Umferðarlys II)[HTML]

Hrd. nr. 444/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 445/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 270/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 271/2010 dags. 5. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 105/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 576/2009 dags. 10. júní 2010 (Bíllyklum stolið úr íbúðarhúsi á Þórshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML]

Hrd. nr. 393/2010 dags. 22. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 398/2010 dags. 22. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 431/2010 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 441/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 447/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 456/2010 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Hrd. nr. 467/2010 dags. 3. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 476/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 512/2010 dags. 1. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 483/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 535/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 534/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 285/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 516/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 683/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 761/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 546/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 581/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 582/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. nr. 21/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 629/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 655/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 658/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 495/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 402/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 374/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 407/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]
Ákært var fyrir brot á tollalögum og var sakfellt á grundvelli 169. gr. laganna en ekki var getið hennar í ákæruskjali. Hæstiréttur taldi að gefa hefði verjanda færi á að haga vörn sinni í samræmi við það.
Hrd. nr. 63/2011 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 387/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 479/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 514/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 527/2010 dags. 12. maí 2011 (Iceland Excursions)[HTML]

Hrd. nr. 231/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 716/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 338/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 661/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 564/2011 dags. 18. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 575/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 574/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)[HTML]
Einstaklingur lenti í umferðarslysi þegar hann var að taka framúr í íbúðarhverfi. Hann ók á steinvegg og sótti bætur sér til handa. Félagið beitti því fyrir sér að hann hefði fyrirgert bótarétti þar sem háttsemin jafnaði við stórfellt gáleysi. Hæstiréttur tók undir að um væri að ræða stórfellt gáleysis enda var ökumaðurinn langt yfir hámarkshraða og að bifreiðin væri vanbúin. Talið var að hann bæri ⅓ hluta tjónsins sjálfur og ábyrgð félagsins viðurkennd að ⅔.
Hrd. nr. 102/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 616/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 615/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 136/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 644/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 651/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 663/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 665/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 662/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 664/2011 dags. 12. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 691/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 55/2012 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 110/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 269/2012 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 582/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 33/2012 dags. 24. maí 2012 (Ekið á slökkvistöð)[HTML]

Hrd. nr. 202/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 45/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 94/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 647/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 203/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 611/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 330/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 687/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 298/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 360/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 733/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 522/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Umferðarslys tilkynnt of seint)[HTML]

Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 311/2012 dags. 21. mars 2013 (Eftirför - Byssa)[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 754/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 197/2013 dags. 30. maí 2013 (Hnífstunga í brjósthol)[HTML]

Hrd. nr. 9/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 139/2013 dags. 19. júní 2013 (Hættubrot - Leikskóli)[HTML]

Hrd. nr. 215/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 104/2013 dags. 19. júní 2013 (Bifhjól á ofsahraða)[HTML]

Hrd. nr. 392/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 770/2012 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 76/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 241/2013 dags. 12. september 2013 (Stöðvunarmerki tollvarða - Strætisvagn)[HTML]

Hrd. nr. 102/2013 dags. 10. október 2013 (Díselolía - Lögvillusjónarmiðum hafnað)[HTML]

Hrd. nr. 298/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 765/2013 dags. 9. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.
Hrd. nr. 439/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 604/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Icelandair ehf. - Uppsögn)[HTML]
Flugstjóra var vikið úr starfi fyrirvaralaust sökum ávirðinga auk annarra atvika er áttu sér stað. Hæstiréttur taldi brottvikninguna hafa verið ólögmæta. Þá hélt Icelandair fram ýmsum öðrum atvikum en rétturinn taldi þau haldlaus í málinu þar sem félagið hefði ekki veitt flugstjóranum áminningu vegna þeirra á sínum tíma.
Hrd. nr. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML]

Hrd. nr. 17/2014 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 727/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 13/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 448/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 575/2014 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 792/2013 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 784/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 223/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 859/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 63/2015 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.
Hrd. nr. 331/2014 dags. 29. janúar 2015 (Fastur í stýrishúsi)[HTML]

Hrd. nr. 85/2014 dags. 12. febrúar 2015 („Burðardýr“)[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 176/2015 dags. 16. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 641/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 296/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 350/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 10/2015 dags. 21. maí 2015 (Skert hreyfigeta í hálsi)[HTML]

Hrd. nr. 477/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML]

Hrd. nr. 619/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 390/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 551/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 383/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML]

Hrd. nr. 665/2015 dags. 7. október 2015[HTML]
Greint var á hvort foreldrar einstaklings er lést við slys gætu talist brotaþolar. Hæstiréttur taldi að gagnályktun frá 1. mgr. 39. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, leiddi til þess að einstaklingar í þeirri stöðu gætu ekki talist vera brotaþolar.
Hrd. nr. 690/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 694/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML]
Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.
Hrd. nr. 729/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 754/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 202/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 297/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 838/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 82/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 650/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 854/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 4/2016 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 293/2015 dags. 21. janúar 2016 (Hlaupahjól)[HTML]
Beitt var reglum um gangandi vegfarendur um aðila á hlaupahjóli, hvað varðaði hugsanlega meðábyrgð hans.
Hrd. nr. 52/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 451/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 174/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 453/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]
Aðila sem talaði ekki íslensku var skipaður verjandi á þeim grundvelli þrátt fyrir að bókað væri að hann óskaði ekki eftir verjanda. Hæstiréttur taldi þetta vera slíkan annmarka að hann ógilti málsmeðferðina fyrir héraðsdómi.
Hrd. nr. 203/2015 dags. 22. mars 2016 (Reykjanesbraut)[HTML]

Hrd. nr. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 778/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 550/2015 dags. 26. maí 2016 (Smygl á munum og efnum inn í fangelsi)[HTML]

Hrd. nr. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 29/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 628/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 627/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 639/2016 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 652/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 837/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 45/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 21/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 748/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 188/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 487/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 596/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 17/2017 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 39/2017 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 38/2017 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 76/2017 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 593/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 102/2017 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 118/2017 dags. 20. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 363/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 131/2017 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 612/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 462/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 233/2017 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 209/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 290/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML]

Hrd. nr. 52/2017 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 636/2016 dags. 1. júní 2017 (Of mikið burðarþol hjólbarða)[HTML]

Hrd. nr. 129/2017 dags. 1. júní 2017 (17 ára, ungur aldur)[HTML]

Hrd. nr. 433/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 469/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Hrd. nr. 533/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 534/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 532/2017 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 652/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 769/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 490/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 715/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 421/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 833/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 740/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 71/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 493/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 439/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-86 dags. 8. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-71 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-122 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrd. nr. 11/2019 dags. 26. júní 2019 (Stórfellt gáleysi vegna bílslyss)[HTML]
Einstaklingur krafðist miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993, vegna umferðarslyss. Byggði hann á því að tjónið hefði orðið vegna stórfellds gáleysis. Deilt var um hvort tjónvaldur hefði valdið því að stórfelldu eða einföldu gáleysi.

Ökumaðurinn hafði farið yfir á öfugan vegarhelming og keyrði á bíl konu sem var á leið úr hinni áttinni. Deilt var um hvort ökumaðurinn hefði verið að tala í farsíma eða teygja sig í farsíma, en það var ósannað. Einnig haldið því fram að liðið yfir hann. Læknisgögn lágu fyrir um að hann hefði verið illa fyrirkallaður þar sem hann hafði hvorki borðað né sofið í nokkra daga fyrir slysið auk þess að keyra of hratt. Talið var að um hefði verið að ræða stórfellt gáleysi í þetta sinn.

Inniheldur umfjöllun í kafla 3.2 um muninn á almennu og stórfelldu gáleysi.
Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrá. nr. 2020-237 dags. 30. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 34/2020 dags. 18. mars 2021 (Dómur Landsréttar ómerktur og vísað heim)[HTML]
Ákæruvaldið vildi láta spila skýrslu yfir nafngreindum lögreglumanni en taldi í upphafi ekki þarft að spila skýrslu ákærða, og verjandi andmælti því ekki. Svo tók ákæruvaldið þá afstöðu að spila ætti einnig skýrslu ákærða.

Ákveðið var að kveða ákærða til skýrslutöku en ákærði beitti þagnarréttinum fyrir Landsrétti. Skýrsla ákærða fyrir héraðsdómi var ekki spiluð fyrir Landsrétti. Þrátt fyrir það endurskoðaði Landsréttur sönnunargildi munnlegs framburðar hins ákærða í dómi sínum. Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði málinu aftur til Landsréttar til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju.
Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrd. nr. 25/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-51 dags. 5. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-142 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-141 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-140 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-57 dags. 16. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 4/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 3/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 2/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 41/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-103 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2009 dags. 2. maí 2011[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 16/2020 dags. 25. júlí 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2009 (Kæra Heimsferða hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2021 (Kæra Sante ehf. og ST ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2010 (Kæra Express ferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 41/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2014 (Kæra Isavia ohf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2014 (Kæra Kristins L. Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu frá 28. nóvember 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2010 (Kæra Icelandair ehf. á ákvörðun Neytendastofu 15. febrúar 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2007 (Kæra Kristins Sigurjónssonar á ákvörðun Neytendastofu 10. maí 2007.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/1998 dags. 8. júní 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/1999 dags. 27. febrúar 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/1999 dags. 18. desember 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/1999 dags. 3. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2001 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 15/2002 dags. 1. ágúst 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2003 dags. 7. apríl 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2003 dags. 28. apríl 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2003 dags. 29. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2006 dags. 18. apríl 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2007 dags. 22. mars 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. E-7/00[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar nr. 2/2018 dags. 31. janúar 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2015 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1948:8 í máli nr. 4/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1948:25 í máli nr. 11/1948[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:36 í máli nr. 1/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:45 í máli nr. 3/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1949:49 í máli nr. 10/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1951:136 í máli nr. 4/1951[PDF]

Dómur Félagsdóms 1969:128 í máli nr. 6/1968[PDF]

Dómur Félagsdóms 1977:59 í máli nr. 4/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1988:253 í máli nr. 7/1988[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:195 í máli nr. 11/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:360 í máli nr. 14/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:368 í máli nr. 11/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms 1999:452 í máli nr. 4/1999[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2005 dags. 30. maí 2005[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2012 dags. 1. mars 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2018 dags. 12. mars 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2019 dags. 15. mars 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 2000 (Hafralækjaskóli - Vinnubrögð rekstrarstjórnar varðandi útboð á skólaakstri o. fl.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2001 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Réttur íbúa sveitarfélags til ferðaþjónustu fatlaðra skv. 1. mgr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12090405 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14080028 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-183/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2006 dags. 13. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-28/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-189/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-25/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-142/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-81/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-171/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-91/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-25/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-24/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-92/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-79/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-136/2008 dags. 29. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-95/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-108/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-31/2010 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2010 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-114/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-96/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-28/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-99/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-23/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2012 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-4/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-9/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-29/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-2/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-119/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-74/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-117/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-181/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-425/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2006 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-478/2004 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-51/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-249/2006 dags. 18. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-289/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-183/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-403/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-426/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-442/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-8/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-318/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-398/2006 dags. 8. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-170/2007 dags. 19. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2005 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-126/2007 dags. 21. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-120/2007 dags. 30. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-340/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-145/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-252/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2008 dags. 8. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-251/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-338/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-47/2009 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-298/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-377/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-169/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-332/2008 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-237/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-308/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-113/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-337/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-40/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-221/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-227/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2010 dags. 1. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-75/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-166/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-314/2010 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-204/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-73/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2011 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-160/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-245/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-79/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-155/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-193/2014 dags. 5. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-179/2014 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-20/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-75/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-274/2014 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-53/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-93/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-171/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-32/2016 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-197/2014 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-107/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-115/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-98/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-97/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-120/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-138/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-225/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-179/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-54/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-147/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-111/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-104/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2017 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-155/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-218/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-11/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-389/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-214/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-323/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-310/2020 dags. 22. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-193/2020 dags. 13. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-255/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-82/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-470/2019 dags. 9. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-111/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-593/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-598/2020 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-524/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-249/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-517/2021 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-263/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-218/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-449/2023 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-670/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-503/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-612/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-88/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-355/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-217/2024 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-51/2006 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-25/2006 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-343/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-119/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-395/2007 dags. 10. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-18/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-17/2008 dags. 11. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-129/2008 dags. 2. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-94/2008 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-5/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-126/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-8/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-108/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-9/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1683/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-441/2006 dags. 27. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-91/2006 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-546/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1673/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-178/2006 dags. 12. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1522/2005 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2006 dags. 19. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-728/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1146/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-967/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-724/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1517/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1416/2006 dags. 6. febrúar 2007[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1570/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-12/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9/2007 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1816/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2007 dags. 17. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-298/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-883/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-195/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-235/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-64/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-624/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-599/2007 dags. 9. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-238/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-463/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-689/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-390/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-753/2007 dags. 11. janúar 2008 (Strætisvagn)[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1048/2007 dags. 17. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-68/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-530/2008 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-723/2008 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-282/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1192/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1087/2008 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1159/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1399/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1275/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1396/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3332/2008 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-738/2009 dags. 28. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-676/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-700/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-856/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-308/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-329/2010 dags. 23. september 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-542/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-417/2010 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2010 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-867/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-844/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1161/2010 dags. 21. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-150/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-749/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-493/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-595/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-176/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-511/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-504/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-453/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-995/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-134/2012 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2012 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-589/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-79/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1277/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-613/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2012 dags. 18. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-828/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-777/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-130/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-578/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-881/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-760/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-759/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-627/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-592/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1278/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-525/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-11/2013 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-110/2013 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-134/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-139/2013 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-194/2013 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-599/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-778/2013 dags. 16. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-694/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-616/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-691/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-931/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1055/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-669/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-15/2014 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1032/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-924/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-59/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-400/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-271/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-186/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-214/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-532/2014 dags. 26. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2013 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-56/2015 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2015 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-94/2015 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2014 dags. 20. júlí 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-273/2015 dags. 22. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-399/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-474/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-337/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-446/2015 dags. 28. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2016 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-38/2016 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2014 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-302/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-129/2016 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-393/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-158/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-175/2016 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-160/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-159/2016 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-210/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-193/2016 dags. 20. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-265/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-151/2016 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-366/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-412/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-536/2016 dags. 2. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-54/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2017 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-348/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-135/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-101/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-516/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-177/2017 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-199/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-198/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2017 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-203/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-219/2017 dags. 19. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-217/2017 dags. 19. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1064/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1062/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1061/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-231/2017 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-207/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-98/2014 dags. 12. júlí 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-208/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2017 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-261/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-310/2017 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-401/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-260/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-396/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-46/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-45/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-381/2017 dags. 12. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-49/2018 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-104/2018 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-139/2018 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-92/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-477/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-157/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-156/2018 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-296/2018 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-234/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-328/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-48/2018 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-403/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-367/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-398/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-298/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-110/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-349/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2017 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-536/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-545/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-225/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-405/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-184/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-417/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-62/2018 dags. 4. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-319/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-462/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-617/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-66/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-232/2019 dags. 27. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-254/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-559/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1284/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-795/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-269/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1574/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2499/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2385/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1975/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-293/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-263/2020 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-367/2020 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1103/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-290/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-60/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-608/2018 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1229/2020 dags. 2. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1111/2020 dags. 4. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1792/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-204/2020 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1117/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1368/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-778/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-610/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1155/2020 dags. 10. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1071/2019 dags. 24. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-64/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1339/2020 dags. 16. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1338/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2641/2020 dags. 2. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2313/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3023/2020 dags. 16. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1292/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-533/2021 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1556/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-440/2021 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2021 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1432/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2198/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1250/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3284/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3283/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3281/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1628/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-911/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3017/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1006/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1112/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3430/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-866/2021 dags. 8. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-167/2022 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1937/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2361/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-514/2022 dags. 14. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-488/2022 dags. 28. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1041/2022 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1040/2022 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1073/2022 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2022 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1207/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1235/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1270/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1290/2022 dags. 8. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1315/2022 dags. 14. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1311/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1310/2022 dags. 22. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1450/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1403/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-246/2022 dags. 8. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1540/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1794/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1795/2022 dags. 6. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1900/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2045/2022 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2016/2022 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1470/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1244/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2205/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2259/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-831/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2346/2022 dags. 8. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2319/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2596/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2595/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2212/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-33/2023 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1888/2022 dags. 16. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-394/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-222/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-766/2023 dags. 30. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2023 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-757/2023 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-941/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-325/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1602/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1383/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1732/2023 dags. 3. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1793/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1789/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1915/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1870/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1869/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1923/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1913/2023 dags. 31. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1508/2023 dags. 4. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1947/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1964/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2312/2023 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2043/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2737/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2836/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2901/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2837/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3003/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2383/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3222/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3393/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2510/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3157/2023 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1924/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-172/2024 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-336/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-335/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-250/2024 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2998/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-480/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-437/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-478/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-479/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-464/2024 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-466/2024 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-614/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-615/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-727/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-882/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-908/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-885/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1002/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-775/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-636/2024 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1122/2024 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1208/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1310/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1292/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1291/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1290/2024 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1240/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1450/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1582/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-438/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1615/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-896/2024 dags. 8. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1583/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1120/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1641/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1640/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-957/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1677/2024 dags. 19. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1411/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-697/2023 dags. 23. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1851/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2024 dags. 16. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1044/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2219/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1786/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2734/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2733/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1351/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-798/2022 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1439/2023 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3115/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1046/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3240/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2096/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3133/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2847/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1683/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-432/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-340/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1357/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2025 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-433/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-517/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-546/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-427/2025 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-633/2025 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-634/2025 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-635/2025 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-711/2025 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2025 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1169/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1170/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3114/2024 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-975/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3270/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1772/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1509/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1293/2025 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1371/2025 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1429/2025 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-977/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2904/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1568/2025 dags. 26. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1352/2025 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1635/2025 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1848/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1937/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2094/2025 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2119/2025 dags. 21. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-899/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2164/2025 dags. 20. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2287/2025 dags. 27. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2465/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2754/2025 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1881/2025 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2827/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2073/2025 dags. 29. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2760/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2999/2025 dags. 10. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1650/2025 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1727/2025 dags. 24. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2014 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3273/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3274/2025 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3385/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2658/2024 dags. 7. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2253/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3586/2025 dags. 21. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3658/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3656/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3657/2025 dags. 2. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1829/2024 dags. 3. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3707/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3659/2025 dags. 5. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2072/2025 dags. 8. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3879/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3269/2025 dags. 17. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2747/2025 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10472/2004 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1609/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1758/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6403/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1099/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4417/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-147/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5185/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5183/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-41/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-682/2006 dags. 13. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4664/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4943/2002 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-416/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-665/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-628/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1072/2006 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-507/2006 dags. 21. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-854/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1622/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1697/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1475/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1624/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-713/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3118/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1650/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2005 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2104/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1810/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6992/2005 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5134/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2041/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1821/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2075/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2212/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-756/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2004 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4061/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6773/2006 dags. 10. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2308/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-350/2007 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1792/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-349/2007 dags. 23. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1563/2006 dags. 2. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-197/2007 dags. 4. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-531/2007 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-196/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-473/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-46/2006 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1778/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-469/2007 dags. 28. júní 2007[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2347/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1013/2007 dags. 16. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2006 dags. 3. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2948/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2236/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1697/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6774/2006 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1272/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1759/2007 dags. 4. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1496/2007 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1716/2007 dags. 9. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1496/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1067/2007 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5686/2005 dags. 13. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1367/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1978/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2008 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1523/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-117/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4322/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5892/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-11/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-417/2008 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2007 dags. 13. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-414/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-415/2008 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7051/2005 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-762/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1040/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7968/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1161/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1688/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1658/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1329/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1020/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1341/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4703/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1574/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-979/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7711/2007 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-656/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9093/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-149/2009 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3831/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8606/2008 dags. 27. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2008 dags. 27. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3039/2008 dags. 27. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-277/2009 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1938/2008 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7113/2007 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10725/2008 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11363/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11362/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2009 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3768/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12011/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-767/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11201/2008 dags. 13. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-539/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4687/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-37/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1356/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2009 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2009 dags. 4. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-812/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1287/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-440/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2003/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2009 dags. 26. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1237/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1313/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1118/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4718/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11969/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6633/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9487/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9058/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2010 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11720/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2010 dags. 17. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8969/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9056/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1911/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11760/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12022/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-500/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8496/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9044/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11095/2008 dags. 6. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13520/2009 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-520/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-564/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-23/2011 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7427/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14151/2009 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2010 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-934/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-935/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1708/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1835/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1326/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2588/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-110/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4873/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-381/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6385/2010 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12676/2009 dags. 18. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-668/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-637/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-666/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4888/2010 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-692/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-696/2012 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1/2013 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-794/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2304/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1461/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2016/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-849/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-111/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1903/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2837/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2293/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2013 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-312/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2300/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-693/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-342/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2013 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2100/2012 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2013 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-940/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-667/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4400/2012 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1079/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1082/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-24/2014 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3630/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4465/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-261/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1630/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-324/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-89/2014 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5174/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2012 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5188/2013 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1060/2014 dags. 5. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3223/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-691/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-754/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1913/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1573/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2564/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2014 dags. 1. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2014 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2011 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-148/2015 dags. 25. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-211/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-506/2015 dags. 4. desember 2015[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-684/2012 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2015 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2015 dags. 18. mars 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2911/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-205/2016 dags. 3. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-769/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2014 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-420/2015 dags. 22. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-791/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-962/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-321/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-524/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-466/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-776/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-909/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-811/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-94/2017 dags. 22. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-217/2017 dags. 10. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-267/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-232/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-160/2017 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-463/2017 dags. 18. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-430/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-473/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-432/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-675/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-609/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-56/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-613/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-80/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-106/2018 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1335/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-741/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-220/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-16/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2017 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-108/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-511/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-186/2018 dags. 18. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-703/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-904/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-809/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-14/2019 dags. 5. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-600/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-141/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3029/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-30/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-200/2019 dags. 29. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-116/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2743/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-266/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-368/2019 dags. 10. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3641/2019 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3621/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-377/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-468/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6815/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7031/2019 dags. 6. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-426/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3785/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2019 dags. 16. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4247/2019 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7386/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2533/2020 dags. 9. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5097/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7360/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3627/2020 dags. 28. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5368/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4563/2020 dags. 9. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4691/2019 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5321/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3053/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2018 dags. 23. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4547/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2014 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3038/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2021 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4562/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5355/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7280/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-1900/2021 dags. 5. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5653/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2020 dags. 4. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2017 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2020 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8184/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6373/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8555/2020 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2020 dags. 16. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7384/2020 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2790/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4273/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3017/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2627/2021 dags. 9. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3034/2019 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3704/2021 dags. 8. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5685/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2022 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5688/2021 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4333/2018 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-902/2022 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2899/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2147/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2384/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1149/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5656/2021 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3715/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5910/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1799/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1642/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1992/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5002/2022 dags. 28. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5113/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5325/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3265/2022 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3419/2022 dags. 7. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4860/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5706/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3482/2022 dags. 18. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2946/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4444/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3991/2022 dags. 22. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1358/2023 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-916/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-138/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3666/2023 dags. 4. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2023 dags. 5. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3848/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5784/2022 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6064/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3401/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3865/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2736/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2379/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6448/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7254/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4241/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5233/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4643/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5810/2023 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7067/2023 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3412/2023 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5820/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-523/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5825/2023 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2023 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-723/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3040/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3761/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2964/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2963/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4404/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2181/2024 dags. 12. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-211/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2604/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1729/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2720/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5927/2023 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2488/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7783/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4044/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6033/2023 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5671/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7763/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1355/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4226/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3415/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2289/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7528/2023 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-825/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4850/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-488/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-132/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5582/2022 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6830/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5361/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5276/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4062/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1426/2025 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6387/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3015/2025 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-817/2025 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7144/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5278/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2024 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3957/2025 dags. 16. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4442/2025 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4537/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3089/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5559/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3441/2024 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1420/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-665/2025 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-4/2006 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-177/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-295/2006 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-190/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-604/2005 dags. 26. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-291/2006 dags. 29. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-352/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-300/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-491/2006 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-257/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-702/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-477/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-290/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-421/2006 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-748/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-732/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-44/2007 dags. 23. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2007 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-232/2007 dags. 4. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2005 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-294/2006 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-218/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-53/2007 dags. 23. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-842/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-13/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-143/2007 dags. 7. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-221/2007 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-210/2007 dags. 3. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-203/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-281/2007 dags. 9. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-468/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-485/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-365/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-360/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-266/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-443/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-417/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-480/2007 dags. 13. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-501/2007 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-568/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-566/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-7/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-162/2008 dags. 10. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-8/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-569/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-144/2008 dags. 7. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-24/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-212/2008 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-146/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-221/2008 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-230/2008 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-227/2008 dags. 26. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-107/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-188/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-435/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-769/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-768/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-734/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-832/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-623/2006 dags. 30. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-699/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-847/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-45/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-267/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-319/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-345/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-305/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-332/2009 dags. 7. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-325/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-430/2009 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-228/2009 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-239/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-601/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-613/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-495/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-241/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-338/2009 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-110/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-297/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-344/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-75/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-80/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-450/2012 dags. 19. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-412/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-43/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-459/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-1/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-298/2013 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-550/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-487/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-414/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-531/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-260/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-204/2015 dags. 27. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-405/2012 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-428/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-4/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-199/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-227/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-319/2016 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2016 dags. 16. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-68/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-151/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-123/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-124/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-39/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-73/2019 dags. 13. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-293/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-188/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-676/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-647/2019 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-556/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-234/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-472/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-660/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-41/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-708/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-157/2022 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-389/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-232/2022 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-279/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-17/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2024 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-362/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-611/2024 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-7/2006 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-109/2005 dags. 8. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-36/2006 dags. 28. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-41/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-51/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-79/2005 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-40/2007 dags. 11. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-53/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2008 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-34/2008 dags. 25. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-2/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-22/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2011 dags. 18. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-45/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-53/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-46/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-48/2015 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-4/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-51/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-16/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-18/2017 dags. 4. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2018 dags. 1. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-38/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-26/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-53/2018 dags. 10. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-196/2020 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-309/2005 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-62/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-103/2006 dags. 18. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-104/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-201/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-410/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-429/2006 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-97/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-90/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-185/2007 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-443/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-96/2008 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-189/2008 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-185/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-206/2008 dags. 8. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-270/2008 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-329/2008 dags. 2. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-147/2009 dags. 26. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-94/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-122/2010 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-137/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-273/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-171/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-37/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-168/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-26/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-27/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-230/2021 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-104/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-205/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-255/2019 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-237/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-206/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-263/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 2/2021 dags. 14. júní 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 15/2025 dags. 8. júlí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 68/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010506 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040123 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12060345 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13120230 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100066 dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080250 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110408 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050223 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050225 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14060100 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15040241 dags. 30. nóvember 2015

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010163 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010371 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010976 dags. 19. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010975 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22040105 dags. 26. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2003 dags. 21. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2003 dags. 21. nóvember 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2006 dags. 21. nóvember 2006[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 126/2011 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2017 dags. 19. maí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2018 dags. 10. maí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2019 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2018 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 5. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2005 dags. 7. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 4. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2014 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2015 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2017 í máli nr. KNU17030052 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2018 í máli nr. KNU18020045 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2019 í máli nr. KNU18120031 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2021 í máli nr. KNU21050001 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 275/2021 í máli nr. KNU21060012 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2021 í máli nr. KNU21090042 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2023 í máli nr. KNU23010032 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2023 í máli nr. KNU23010033 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2023 í máli nr. KNU23010031 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 942/2024 í máli nr. KNU24030153 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1050/2024 í máli nr. KNU24030152 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 603/2025 í máli nr. KNU25040117 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 810/2025 í máli nr. KNU25060207 dags. 23. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2020 dags. 24. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2020 dags. 16. október 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2020 dags. 16. október 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2020 dags. 20. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 120/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 122/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2020 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 148/2020 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 129/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 140/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 142/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 137/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2023 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2022 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2022 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2022 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 100/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 115/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 111/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 131/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2024 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2023 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 50/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 112/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 97/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 169/2018 dags. 12. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrd. 14/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrd. 10/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 252/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrd. 24/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 17/2018 dags. 20. apríl 2018 (Framúrakstur)[HTML][PDF]

Lrd. 15/2018 dags. 18. maí 2018 (Haldið í stýri)[HTML][PDF]

Lrd. 9/2018 dags. 18. maí 2018 (Afsöguð haglabyssa)[HTML][PDF]

Lrú. 435/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 414/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 45/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 498/2018 dags. 19. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 47/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 694/2018 dags. 4. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 745/2018 dags. 4. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 755/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 778/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.
Lrú. 865/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 879/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 521/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 510/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 67/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 748/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 482/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 363/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Sakfelling 1. mgr. 194. gr. alm. hgl.)[HTML][PDF]

Lrd. 18/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 91/2019 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 321/2018 dags. 15. febrúar 2019 (Ástand bifreiðar - Lyf)[HTML][PDF]

Lrú. 128/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 151/2019 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 150/2019 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 194/2019 dags. 15. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 225/2019 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 182/2018 dags. 5. apríl 2019 (Hjólabátur)[HTML][PDF]

Lrú. 257/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 527/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 351/2019 dags. 20. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 877/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 477/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 486/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 515/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 592/2019 dags. 20. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 617/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 624/2019 dags. 9. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 640/2019 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 918/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 220/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 723/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 867/2019 dags. 24. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 198/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 96/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 375/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 187/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 56/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 287/2020 dags. 11. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 439/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 165/2020 dags. 11. september 2020 (Fíkniefni í bifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 546/2019 dags. 2. október 2020 (Hópbifreið)[HTML][PDF]

Lrú. 568/2020 dags. 9. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 692/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 134/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 412/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 642/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 653/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 162/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 545/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 664/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML][PDF]

Lrd. 492/2019 dags. 4. desember 2020 (Ástand ökumanns)[HTML][PDF]

Lrd. 807/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 718/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 808/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 212/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 502/2019 dags. 26. febrúar 2021 (Gat ekki dulist ástand sitt)[HTML][PDF]

Lrú. 129/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 128/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 779/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 230/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 231/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 874/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 133/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 723/2018 dags. 26. maí 2021[HTML]

Lrd. 60/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 517/2021 dags. 6. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 548/2021 dags. 10. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 730/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 563/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 349/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 472/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 436/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 238/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 197/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 258/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 778/2021 dags. 20. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 35/2022 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 394/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 723/2018 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 548/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 271/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 669/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 313/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 506/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 435/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 568/2022 dags. 15. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 61/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 659/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 558/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 557/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 521/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 164/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 738/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 762/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 410/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 743/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 761/2022 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 129/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 467/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 819/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 835/2022 dags. 30. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 63/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 128/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 382/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 261/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 542/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 632/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 71/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 552/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 620/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 623/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 664/2023 dags. 25. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 771/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 502/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 10/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 587/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 868/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 17/2024 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 93/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 56/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 769/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 781/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 278/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 792/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 874/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 329/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 425/2024 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 275/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 334/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 227/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 23/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 394/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 228/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 582/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 431/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 226/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 198/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 30/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 397/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 38/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 61/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 466/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 202/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1011/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 23/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 24/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 462/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 715/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 832/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 299/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 162/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 701/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 365/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 327/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 640/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 142/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 195/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 194/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 193/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 829/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 881/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 419/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 550/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 668/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 377/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 200/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 845/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 664/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 106/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 363/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 907/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 187/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 538/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 373/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 997/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 938/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 946/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1885:466 í máli nr. 9/1885[PDF]

Lyrd. 1899:92 í máli nr. 24/1899[PDF]

Lyrd. 1919:707 í máli nr. 18/1919[PDF]

Lyrd. 1919:801 í máli nr. 31/1919[PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090236 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 29/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 52/2022 dags. 29. júní 2022

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2004/141 dags. 18. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/585 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/223 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/818 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/670 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1740 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/586 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/182 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1302 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091750 dags. 5. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010581 dags. 21. október 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020061954 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020112772 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 551/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 298/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 111/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 77/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 13/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 14/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2011[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2012 dags. 16. mars 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040453 dags. 15. júní 2017 (Úrskurður í máli nr. SRN17040453)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040711 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040710 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070063 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040752 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040961 dags. 25. september 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050104 dags. 13. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060056 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070055 dags. 6. desember 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060110 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090035 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090091 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100072 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100039 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17110065 dags. 18. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120012 dags. 18. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18010072 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050060 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18040052 dags. 29. mars 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120004 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18100105 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17080031 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050079 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120080 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073 dags. 13. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2004 dags. 24. mars 2004 (Mál nr. 1/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2007 dags. 2. ágúst 2007 (Mál nr. 11/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 23/2007 dags. 9. október 2007 (Mál nr. 23/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2007 dags. 15. júlí 2008 (Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 18/2009 dags. 6. maí 2009 (Vegagerðin - gildissvið almenns rekstrarleyfis til fólksflutninga: Mál nr. 18/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 83/2008 dags. 24. júlí 2009 (Vegagerðin - álitamál hvort starfsemi falli undir lög um leigubifreiðar og/eða lög um farmflutninga og fólksflutninga á landi: Mál nr. 83/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2006 dags. 7. febrúar 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2006 dags. 22. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006 dags. 28. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2006 dags. 30. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2007 dags. 22. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2007 dags. 30. mars 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2007 dags. 28. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2007 dags. 2. júlí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2007 dags. 2. júlí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2007 dags. 2. júlí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2007 dags. 11. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 54/2007 dags. 2. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2008 dags. 18. ágúst 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 53/2008 dags. 8. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2009 dags. 22. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2009 dags. 23. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2011 dags. 29. júní 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2012 dags. 3. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2012 dags. 13. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2012 dags. 13. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2013 dags. 8. mars 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2014 dags. 3. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2015 dags. 25. febrúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2016 dags. 21. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2016 dags. 27. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2018 dags. 15. mars 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2020 dags. 14. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2020 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2023 dags. 8. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 5/2025 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1994 dags. 18. ágúst 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1997 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 14/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1999 dags. 12. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1999 dags. 12. maí 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1999 dags. 5. október 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2001 dags. 5. apríl 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2001 dags. 27. júlí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2003 dags. 14. júlí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2004 dags. 16. júní 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2003 dags. 4. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2005 dags. 29. apríl 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 18/2004 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2004 dags. 27. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2007 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2009 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2011 dags. 29. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 20/2012 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2013 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 22/2012 dags. 20. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2015 dags. 10. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2017 dags. 22. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2017 dags. 24. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2017 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 17/2017 dags. 28. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 6/2018 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2018 dags. 13. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 11/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 276/2003 dags. 9. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 19 dags. 8. mars 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 39/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 53/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2013 dags. 24. september 1013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/1999 dags. 4. maí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/1999 dags. 14. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2000 dags. 21. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2000 dags. 3. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2002 dags. 14. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2003 dags. 11. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2003 dags. 26. ágúst 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2004 dags. 25. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2004 dags. 31. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2004 dags. 21. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2004 dags. 22. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2005 dags. 3. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2006 dags. 3. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2006 dags. 24. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2006 dags. 28. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2006 dags. 23. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2006 dags. 16. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2008 dags. 22. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2008 dags. 3. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2009 dags. 21. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2009 dags. 8. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2009 dags. 15. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2011 dags. 8. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 461/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 497/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 447/2012 dags. 20. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2012 dags. 20. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 490/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 489/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 539/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 562/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2013 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2013 dags. 14. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2013 dags. 21. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2014 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2016 dags. 1. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2019 dags. 25. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2019 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2020 dags. 11. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2021 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2023 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2023 dags. 7. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2018 í máli nr. 63/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2018 í máli nr. 67/2017 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2018 í máli nr. 44/2017 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2018 í máli nr. 151/2016 dags. 10. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2019 í máli nr. 111/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2019 í máli nr. 114/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2021 í málum nr. 92/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 172/2021 í máli nr. 107/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2022 í máli nr. 4/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2023 í máli nr. 68/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-143/2002 dags. 4. mars 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-206/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-266/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 650/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 772/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 814/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 844/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 857/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 865/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 946/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1078/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1104/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1119/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1118/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1146/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1212/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1297/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1303/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2002 dags. 1. ágúst 2002[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2015 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 462/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 109/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2021 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 003/2018 dags. 8. janúar 2018 (Kæra vegna synjunar Sjúkratrygginga Íslands um niðurfellingu vörugjalds á bifreið útbúnum tilteknum búnaði til flutnings einstaklings í hjólastól)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 388/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 101/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 334/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 242/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 70/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 419/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 127/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 378/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1220/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 469/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 681/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 49/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 41/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 664/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 874/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 881/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 22/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 153/1989 dags. 30. nóvember 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 256/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 264/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 621/1992 dags. 6. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 954/1993 dags. 29. mars 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1071/1994 dags. 25. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1169/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1296/1994 (Uppsögn skipherra hjá Landhelgisgæslunni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2442/1998 dags. 28. maí 1999 (Samgönguráðuneytið - Þyrlupróf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2681/1999 dags. 22. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2397/1998 dags. 31. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3902/2003 dags. 19. október 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4216/2004 dags. 28. júní 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5612/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5063/2007 dags. 30. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5949/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7322/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014 (Réttur til örorkulífeyris I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8295/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9688/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]
Fyrirtæki í ferðaþjónustu kvartaði undan samþykkt ráðherra á gjaldskrá Vatnajökulsþjóðgarðs vegna tjaldsvæða og þjónustu í þjóðgarðinum. Kvartandi óskaði eftir áliti um það hvort gjaldtakan samræmdist ákvæðum laga og fjárhæðum. Hann hélt því fram að gjaldtakan bryti í bága við jafnræðisregluna þar sem það var eingöngu lagt á hópferðabíla en ekki á fólk í einkabílum.

Umboðsmaður athugaði hvort rétt væri að miða gjaldið við mögulegan farþegafjölda í rútu en ekki raunverulegan. Umboðsmaður taldi það hins vegar málefnalegt enda vandkvæði við að hafa eftirlit með því hversu margir farþegar væru í hverju ökutæki.

Umboðsmaður túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að heimilt væri að fella eitt gjald fyrir alla þjónustu garðsins í stað þess að skipta þeim niður á tiltekna kostnaðarliði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10054/2019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11021/2121 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11467/2022 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11354/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12012/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11617/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12628/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12769/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12941/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13038/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 418/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 165/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1881-1885467-468
1899-190393
1913-1916473
1917-1919709, 804
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur23, 62, 69
1920-192423, 27, 89, 141, 292, 384, 421, 423, 709
1925-1929 - Registur31
1925-192913, 252, 277, 293, 302, 373, 771, 863, 945, 1024, 1215, 1217-1218
193071
1931-1932 - Registur24, 30, 63
1931-1932221-225, 245
1933-1934 - Registur25, 103, 125, 142
1933-1934108, 370, 619, 621, 623, 697, 812, 957, 966, 1046-1048, 1084
1935 - Registur62
1935130-133
19363, 86-87, 257, 259, 435, 563
1936 - Registur31
1937 - Registur120, 175
1937283-284, 374, 439, 481, 523
1938 - Registur42, 71, 94-95
193880, 245-246, 255, 280, 283, 328, 330, 335, 658, 732, 770-771
1939 - Registur57-58, 76, 88, 126, 134, 144, 160, 179, 184, 197
193980, 86, 390, 417, 430, 512
1940 - Registur104, 169-170, 184-185
194020, 27, 138, 165, 167, 232, 252
1941 - Registur30, 54
1941122, 208, 232, 240
1942261
1943 - Registur38, 40, 97, 104, 107, 133
194382-83, 100, 326, 335
1944 - Registur26, 33-34, 53, 71, 75
19449, 91-92, 212-213, 274-276
1945 - Registur27, 36, 40-43, 73, 76, 89, 96, 112, 116
194515-16, 69, 202-203, 310, 322, 342-343, 352, 394, 461
19461-6, 23, 50, 119, 122, 180, 196, 213, 247-248, 298, 415, 476, 491, 512, 521-522, 553
1946 - Registur59
194720, 37, 69, 98, 142, 210, 405, 475-476
1948 - Registur32, 38, 45, 47, 51, 85, 87, 101
194877-80, 84, 86, 107, 143-144, 147-149, 165, 198, 201, 209, 259, 266, 361, 404, 444, 460, 463, 473, 493, 495, 497, 579, 583
1949 - Registur32, 34-35, 37-39, 61-62, 78-79, 82, 89, 95-96, 106
194922, 40, 81-82, 114, 121, 124, 126, 150, 174, 176, 218, 269-271, 276-277, 279, 281-282, 284-285, 315, 432-433, 458-459, 467, 501
1950 - Registur29-30, 34, 40, 43-46, 48, 76, 84, 106, 108-109
195010, 18, 35-40, 55, 73, 76-77, 82, 98-100, 155, 192-195, 362, 429, 453, 460
1951 - Registur42, 79, 107, 110
1951253, 429-430, 447, 469-471, 536-537
1952 - Registur46-47, 112, 119, 147
1952106, 259, 287, 362, 464-465, 500-501, 607-608, 619, 658-659
19532-4, 25, 27, 119, 210, 219, 537-538, 540-542, 548, 551-554, 674
1953 - Registur47-49, 80, 96, 120, 134, 136, 139, 152, 171
1954 - Registur37, 41, 79-80, 112
1954146, 337, 339, 408-409, 411, 471, 485-486, 544, 567-569, 572, 611-612
1955 - Registur43, 108, 137, 166, 178-179
195530, 407-408, 461, 463, 469, 488, 617
1956 - Registur49, 53, 58-59, 73, 134, 153-155, 172
195694, 97, 100, 103, 137, 291, 295-297, 336, 579, 583, 629, 632
1957 - Registur41, 44, 46-47, 82, 111-112, 128, 137, 139, 171, 186, 203
1957115-116, 153, 160, 230-232, 396, 476, 479-480
19584-5, 50-51, 98, 100, 103, 241, 352, 462-464, 666, 668, 701, 778, 783
1958 - Registur40, 43, 47, 49, 67, 104, 123
1959 - Registur41, 73, 76, 91, 97-98, 107
195924, 46, 82, 125, 131, 202, 204-206, 250, 342, 368, 370, 410-412, 414, 425, 672-674, 676-678, 697
1960 - Registur39, 79, 125
196086-88, 90, 299-300, 485-489, 694-696, 721, 778, 783, 812, 814
196158, 135, 237, 240, 416, 434-435, 437, 439, 532, 535, 622, 679, 814
196216, 52, 149, 151, 220-221, 357, 368, 630, 713-714
1962 - Registur40, 92, 107, 119
196319, 21, 34, 424
1964 - Registur48, 54-55, 74, 86, 88, 102
1964104-106, 139, 142, 375, 684-685, 707, 785, 787-789, 791-795, 812, 909-910, 961-963
1965 - Registur44
1966 - Registur46, 53, 105, 109-110
1966136-138, 260, 376-377, 380, 452, 687, 691, 957-958, 1012
1967 - Registur54, 58, 112, 117, 135
1967132, 134, 173, 178, 180, 182, 185, 217-218, 472-475, 499-500, 513, 515, 873, 979-980, 998-1001, 1077
1968 - Registur51, 56, 59, 109, 122, 140-142
1968229, 236, 238, 668-669, 1067, 1071, 1074
19693, 86, 90, 181, 183, 186-187, 220, 372, 374-380, 382, 422, 451, 453, 497, 557, 559-560, 566-567, 1033, 1051, 1054, 1058, 1061, 1086
1969 - Registur56, 62, 152, 154-155, 174, 185
197013, 17-20, 204, 348, 390, 398, 432, 549-551, 554, 626
1971 - Registur57, 64, 80, 128, 142, 152, 154, 156-157, 163
1972 - Registur56, 130
197270, 427, 506, 511, 514-516, 519-520, 738, 854, 882, 1034, 1054, 1057-1059
1973 - Registur54, 109-110, 131, 133-134
1973242, 244, 251, 340-341, 343, 345, 496-500, 502, 588, 591
1974 - Registur55, 104, 123, 132, 143
1974277, 559, 567, 600, 603, 627-629, 631-638, 694, 696, 815-816, 818, 1006-1008, 1010-1011, 1110, 1115, 1130, 1132, 1182-1183
1975 - Registur91-92, 169, 177
1975342, 346, 356-357, 593, 719-720, 844, 848, 873-874, 877, 891, 893, 936-937, 949, 1115
1976 - Registur56, 59, 120, 123
1976126, 312, 321, 326, 329, 427, 878, 881-883, 1006, 1009, 1053, 1086-1087, 1089-1090, 1096
1978 - Registur60, 70, 166-167
197872, 75-76, 248-249, 312-313, 472, 474, 485, 494-495, 498-499, 785-788, 792-795, 798-802, 804-806, 808, 810-812, 887, 891, 992, 994, 1217-1218
1979 - Registur67, 70, 135, 141, 147, 149, 161
197965, 471-472, 479, 520, 556-557, 559, 738, 920-921, 1237, 1275, 1279, 1283
1980 - Registur56, 62, 65, 135, 153
198025, 49, 110, 307, 465, 467, 472, 475, 478, 480, 598, 610
198145-46, 50-51, 375, 379, 434, 473, 476-477, 479, 661, 1049, 1051, 1184, 1203, 1206, 1210, 1273, 1277, 1281, 1419
1981 - Registur70-72, 161
1982 - Registur68, 70, 73-75, 132, 158, 160-161
1982126-130, 132-134, 137-138, 353, 356, 358-360, 362, 813, 837, 839-840, 845, 849, 852, 860, 869-870, 872, 1089, 1228, 1324, 1358-1359, 1556-1558, 1560, 1849, 1881, 1944, 1947, 1949, 1999, 2005-2006, 2009
1983 - Registur251, 306, 313
19831022, 1247, 1256, 1313-1315, 1317, 1334, 1392-1393, 1395-1396, 1398, 1432, 1434-1435, 1437, 1622, 1700-1702, 1704-1705, 1859, 1908, 1910, 2103-2104, 2106, 2109, 2111, 2115-2116, 2122, 2170, 2248-2249
1984 - Registur68
1984643, 645, 705-706, 755, 757, 939, 952, 1052-1053, 1253, 1261, 1304-1308, 1310, 1361, 1387
1985 - Registur77, 85, 143
1985171, 256, 260, 651, 984, 987, 990-991, 1059, 1126, 1175-1179, 1181, 1184, 1202-1203, 1227, 1232, 1311
1986 - Registur59, 61-62, 134
1986380, 401-402, 409, 411, 413, 540-541, 560-565, 844, 967-969, 1509, 1692-1693
1987 - Registur82
198772, 74, 321, 455, 920, 1004-1007, 1079-1080, 1642, 1755, 1766-1767, 1770-1771
1988 - Registur73, 86
1988193, 195, 234, 261, 412, 494, 557, 559, 612, 725-726
1989 - Registur69, 71, 114
198962, 309, 311, 524, 656, 660-661, 667-668, 766-768, 874, 903, 1289-1290, 1379, 1381, 1384, 1465, 1504, 1640
199071, 205-207, 343-344, 366-367, 386, 805, 889-890, 1022, 1318
1991 - Registur105, 108, 110, 170
1991205, 292, 307, 427, 432, 436, 445-447, 503-505, 510-511, 611, 693, 696-697, 700, 770-771, 1147-1151, 1153, 1191, 1422, 1673-1674, 1750, 1847, 1849, 1853, 1890, 1940, 1942, 2043-2046, 2088
1992 - Registur141, 278
199223, 25, 93, 253, 255, 397, 713, 792, 794, 827, 899, 901, 903, 907-908, 1256, 1797, 2000, 2311-2312, 2317, 2321
1993 - Registur106-107
199314, 176, 723, 730, 1093, 1219-1221, 1226-1227, 1643, 1646, 2357-2358, 2372, 2379, 2381-2382, 2388, 2390-2391
1994 - Registur127, 140, 161
1994171-172, 368, 372, 398, 783-784, 788, 960-961, 963, 968-969, 1065, 1071, 1073, 1237, 1386, 1526, 1901-1904, 1906-1907, 1910, 2089, 2174, 2893, 2925
1995 - Registur160, 174, 178, 279, 309, 364, 366
199591, 522-523, 590, 649, 651, 653-654, 656, 659-660, 739, 2561, 2694, 2697-2699, 2705-2706, 3216
1996 - Registur142, 154-156, 213, 220, 253, 259-261, 267, 311-315, 358, 364, 393-397
1996164, 170, 333, 348, 446, 452-453, 675-677, 920, 922, 1067, 1156-1157, 1159, 1616, 1844, 1974-1981, 2059, 2061, 2722, 3041, 3045, 3122, 3125, 3128, 3144-3145, 3229-3230, 3232, 3324-3326, 3328, 3501, 3504, 3506-3507, 3551, 3608, 3615, 3625, 3649, 3653, 4053, 4055-4056, 4132
1997 - Registur91, 94-95, 126, 207
1997567-570, 572, 574, 920-921, 996, 1658, 1661, 1663-1664, 1666-1667, 1670-1672, 1679, 1681-1682, 3203, 3291, 3315, 3317, 3486, 3524-3525, 3683, 3685, 3688
1998 - Registur169, 176, 325, 328, 334, 414
1998871, 875, 1301, 1846-1847, 1849, 1851-1853, 1855-1856, 1858, 1860, 1862-1863, 2010, 2225, 2230, 2291, 2557, 2563, 2780-2782, 2784, 2788, 2845, 3115, 3120, 3489, 4110-4111, 4113-4114, 4236, 4238, 4245, 4253, 4256-4257, 4259
199956, 106, 151-152, 154, 219, 225-226, 228, 230, 896-897, 899-900, 1353, 2328-2329, 2471, 2497, 2944, 2954, 3311-3312, 3438, 3440, 3577, 3700-3702, 3722, 3724, 3726-3727, 4211, 4397, 4526, 4529-4530, 4544, 4546, 4974
2000594-595, 601, 683-684, 686, 832, 1659, 1664, 1679, 1749, 1751, 1753-1755, 2756-2759, 2765, 2771, 2773, 3287, 3293, 3313, 3335, 3337, 3487, 3489, 3713, 3738, 3761, 3763, 3770, 3898-3899, 3901
20024033-4034
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1948-19528, 25-26, 37-38, 45, 50-51
1948-195245-48, 137
1966-1970143
1976-198360, 63
1984-1992254, 260
1997-2000195, 199-200, 361, 364, 369, 371, 456
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874B29
1875A130
1875B94
1876A14, 32, 34
1876B63, 67-69, 108
1877B45, 54
1879B59
1881B55, 123
1882B190
1883B132, 135
1884B178
1885B142-143
1886A70
1886B140-141
1887B136-137
1891A98
1892B260
1893A68
1895B177
1897A52
1897B265-267
1898B244, 247
1899A68
1899B228
1900B228, 230
1901A174
1901B234
1902A110
1902B292, 294
1903A154, 292
1903B78, 303-304, 306, 308
1904B346, 348
1905B254, 256-257, 260-261
1906B318, 320-321, 324-325, 337
1907B224, 226-227, 230-231, 246-247
1908B428, 478, 480
1909B177, 180-181, 238, 240-241, 246
1910B238, 316, 318
1911A106, 288
1911B40, 69, 272, 274
1912A124
1912B87, 301, 322, 325, 329, 334
1913A114, 141, 163-164, 171, 174
1913B20, 266, 270-271, 274-275
1914A74-76, 88, 110-111, 118, 121-122
1914B174, 348, 351, 355
1915A84
1915B316, 319
1916B36, 168, 182
1917A71, 152, 155, 205-206
1917B250, 339
1918A3, 34
1918B9, 163
1919A26, 73, 126
1919B94-95, 185
1920B93, 116-117
1921A8, 112, 137, 140
1922A58, 132, 134-135, 142, 145-147, 150, 160, 176, 192
1922B131-132
1923B88
1924A153
1924B127
1925A28, 33
1926A135, 168, 176
1926B216
1927A48
1927B114
1928A40, 206
1928B7, 11, 152-153, 233, 326
1929A29, 90, 192, 194
1929B121, 174, 263
1930A81, 222
1930B9, 12, 35, 136, 139, 156, 256-257, 296
1931A91-92, 168, 209-210, 213, 245
1931B93, 96, 315, 325, 329
1932A56, 110
1932B168-170
1933A122, 125
1933B242
1934A118-119
1934B21, 24-25, 278, 343
1935A82, 122-123, 156, 174, 268
1935B22-26, 30, 145, 188-194, 261, 315
1936A98-99, 107-108, 147, 393, 405
1936B116-117, 187-191
1937A58, 98-101, 104, 173, 175, 187
1937B113, 125, 129, 205, 215-217, 220
1938A66, 124, 218
1938B68-72, 74-75, 170, 210, 215-216, 218-223, 226-233, 236, 255
1939A77, 86, 144
1939B189, 213, 263, 271, 293-294, 323, 376, 381, 383
1940A10, 18, 78-79, 171, 177, 292
1940B38, 127, 213, 223, 286, 299
1941A26-27, 32, 37
1941B27, 32, 212, 252, 270, 275, 286, 302
1942A38
1942B19, 31, 205, 254
1943A30, 94, 203
1943B5, 14, 51, 57, 130-131, 133-134, 317, 356, 365, 496, 499-502
1944A37
1944B5, 81, 253
1945A24-25, 27, 69-70, 116, 125, 167-168
1945B28, 78, 122, 125-126, 163-164, 173, 262, 278
1946A32, 133, 153, 162, 244
1946B2, 4, 6-8, 13, 15-17, 122, 125, 232, 362, 365-367
1947A151, 153-154, 157-158, 171, 217, 224-225, 230, 234, 328
1947B19-20, 28, 144, 146, 159, 161-162, 232-233, 374, 376, 383, 385, 421, 428, 448, 453, 465, 474
1948A21, 146
1948B26, 103, 105, 123, 125
1949A122-123, 128-130, 132
1949B19, 21, 70, 81, 104, 129, 161, 168, 378, 384, 401, 406, 409-410
1950A184-185, 188
1950B49-51, 56, 60, 153, 322, 325, 344, 412, 414, 418-420, 542, 578
1951A9, 13-14, 163, 166
1951B44, 47, 123, 194, 222, 326, 368, 519
1952A11, 107, 110
1952B54, 74-75, 146, 293, 318, 418-419, 437
1953A173, 176
1953B17, 20, 22, 24, 26, 45, 61, 72, 74, 93-95, 100, 104, 172-173, 183, 240, 306, 308, 332, 456, 459, 467
1954A84, 88, 91, 169-170, 267
1954B31, 67, 87, 90, 198-199, 202, 231-232, 235, 239, 244, 264, 293-295
1955A139
1955B100, 146, 184, 187, 263, 285, 368, 370
1956A109, 130, 163, 165-166, 173, 176-177, 186, 255-256, 258-259, 262-263
1956B18, 170, 198-201, 231, 260, 275, 317
1957B35, 103-104, 107-110, 116-117, 120-121, 123-126, 194, 215, 262, 492, 536
1958A48, 50, 53, 59-60, 62, 64, 107
1958B37, 71, 155, 173, 179, 256-258, 281
1959A150, 156, 159
1959B8, 113-115, 127, 241, 293, 295, 352
1960A179, 193, 222
1960B25, 51, 73, 85, 135, 142-144, 192, 197, 308, 396, 419, 444
1961A55, 58, 60, 68, 71, 182, 184-185
1961B75, 88, 115, 121, 157, 159, 202, 207, 303, 308, 325, 327, 495
1962B28, 52, 191-192, 200, 224, 227, 242, 325, 483, 502
1963A138, 145, 177-179, 182, 184-185, 286, 326-327, 333, 335-337, 340, 343-344
1963B6, 58, 68, 79, 135, 137-138, 192, 195, 211, 296, 343, 356, 566
1963C41, 44-45
1964A65, 72-73, 75-77, 80
1964B46, 78, 102, 130-133, 135, 187, 195, 237, 267, 274, 276, 322, 360, 452, 464
1964C43, 94
1965A91
1965B31, 41, 109-110, 124, 167, 237-238, 304, 314, 322, 348, 351, 364, 369, 375-376, 386, 412, 443, 502
1965C50
1966A122, 153, 305, 312-313, 432
1966B5, 16, 63, 74-75, 135, 207, 211, 313-315, 353, 357, 375, 390, 393, 466
1966C148
1967A31, 45
1967B10, 95, 157, 279, 327, 336-337, 409
1968A40, 43, 72-73, 75, 77, 83, 85, 87, 89, 121, 125, 272, 281
1968B146, 182, 293, 305, 314, 435, 463, 469, 484, 505, 590
1968C6, 189
1969A172, 182, 261, 288-291, 293, 302, 371-372, 376
1969B23, 65, 83, 123, 445, 453, 535, 547
1969C84
1970A186, 197, 327, 333, 347, 372
1970B231, 244, 256, 258, 266, 311, 319, 331, 491, 516, 610, 639
1970C30, 171-172, 174, 177, 360
1971A254, 256
1971B12, 51, 59, 120, 163, 176, 204, 287, 424, 436, 438, 440, 444, 449
1971C225
1972A98
1972B70, 119, 263-265, 502-503, 562, 601, 609, 618, 646, 653, 655, 724
1972C28, 31-33
1973A181, 186
1973B3, 8, 14, 22, 34, 43, 51, 84, 105, 195-196, 252, 261, 351, 407, 487, 543, 576, 609
1973C10, 161-162, 164-165, 169, 173
1974A197, 209
1974B1, 3, 18, 177, 289, 301, 357-358, 361, 406, 415, 486-487, 662, 712, 718, 731, 761, 844, 921, 1028
1974C178
1975A44-45
1975B76, 84, 193, 254, 264, 272, 336, 346, 368, 415, 486, 492, 501, 546, 550, 559, 597, 683, 885, 909-910, 978, 991, 1000, 1069
1976A12-13, 145, 147, 535, 556, 565
1976B38, 47-48, 60, 64, 69-76, 204, 215, 285, 340, 342, 350, 396, 402, 622-624, 652, 814, 818, 820, 839, 843
1976C150, 182
1977A104
1977B6, 98, 167, 184-185, 217, 266, 463, 700, 808
1978A398
1978B2, 47, 138, 188, 237-238, 268, 324, 336, 443, 578, 580, 587, 589, 591, 676, 772, 892, 930-931, 1000
1978C233
1979A10
1979B62-63, 75, 101, 260-261, 372-373, 431, 595, 613, 622, 630, 632, 641, 667, 684, 737, 743, 824, 828, 856-857, 917, 941, 945, 970, 974, 993, 1111
1980A197, 209, 317
1980B139, 335, 377, 380, 466-467, 469-471, 553, 938, 950, 967, 969, 1028
1980C154
1981A113, 117, 483
1981B115, 119, 122, 124, 142, 218-219, 438, 525, 723-724, 759, 937, 969, 1100, 1104, 1119, 1305, 1309
1982B5, 42, 67, 143, 147, 165-166, 257-259, 282, 291, 320, 335, 412, 446, 461, 628-629, 787, 982, 987, 991, 1139, 1177-1178, 1369, 1389, 1414, 1430
1982C73, 76, 107
1983A34
1983B31, 250-251, 257, 282, 487, 494, 523-524, 530, 532, 570, 778, 985, 1064-1065, 1074, 1084-1085, 1127, 1155, 1164-1166, 1368, 1385-1386, 1391, 1394-1395, 1406, 1424, 1433-1434, 1436, 1441, 1445, 1462
1983C113, 131
1984A60, 163, 278
1984B1-2, 12, 36, 52, 149, 182, 243, 359, 430, 638-639, 750, 778, 784, 815, 819, 827, 830-831, 839-842, 871, 873, 879, 1001, 1005, 1011-1013
1984C139
1985A66, 83-87, 89-91, 93-94, 102, 157, 267
1985B61, 63-67, 70, 202, 222, 269, 275, 332, 336, 469, 531-533, 569, 667-669, 673, 675, 691, 699, 706, 714, 720, 727, 734, 741, 748, 829, 882, 888, 920, 932, 943, 955, 967
1985C92, 94
1986A164
1986B31, 120, 175, 190, 195, 254, 262, 280-282, 292, 312-313, 336, 348, 352, 494, 496, 511, 517, 574, 581, 646, 648, 655, 658, 660, 738, 787, 893, 987, 1058
1986C283
1987A52-53, 101, 106, 111-113, 118, 120-121, 131, 135, 142, 148, 161-165, 168, 182, 630, 995
1987B129, 144, 190, 245, 275, 322, 360, 374, 386, 389, 397, 1101, 1106-1107, 1172, 1183, 1196, 1215, 1234, 1241
1987C78, 88-89, 102, 191
1988B212, 287, 289, 291, 304-305, 380, 535, 550, 609, 741-743, 839, 1142, 1150
1989A373
1989B141, 284, 476, 506, 559, 562, 576, 717-718, 720, 722-725, 727, 730, 734, 738-740, 875, 883, 885, 981, 1053, 1055, 1069, 1097-1099, 1153-1154, 1156, 1222-1223, 1314, 1345, 1354, 1358, 1360, 1363-1364
1990A98
1990B36, 41, 160-163, 165, 260, 328, 412, 422, 485, 538-540, 544-549, 651, 703, 729, 733-735, 737, 742-743, 878, 881-882, 923, 926, 931, 933, 938, 940, 942, 944, 947, 953, 955, 958, 960, 962, 970, 1015, 1027, 1160, 1374, 1427-1428
1991A429
1991B158-159, 198, 296, 298, 300-303, 305, 309-310, 833-834, 866, 873, 904, 1006, 1054, 1117, 1166, 1191, 1195-1198, 1203-1205, 1209-1210, 1212, 1215, 1219-1221, 1223-1225, 1228-1230
1991C77
1992B174-175, 347, 565-566, 724, 741, 757-762, 764-766, 773, 941, 975-976, 979
1993A119-120, 160, 220, 250, 301, 348, 384-385, 483
1993B50, 96, 243, 293, 359, 371, 393, 395, 483, 762-763, 765, 773, 777, 779, 811-813, 815-816, 818, 821-823, 847, 850-851, 855, 857, 892, 1207
1993C88, 96, 1288, 1293-1295, 1332, 1563
1994A156, 351
1994B209, 219, 563, 567, 657, 1133, 1236, 1241, 1493, 1706, 1717, 1816-1817, 2099, 2110, 2209-2210, 2513, 2515
1995A110-111, 146, 153, 157, 161, 182, 247, 740
1995B44, 113, 117, 207, 384-385, 454, 459, 492-493, 558-559, 561-564, 583, 1020, 1035-1036, 1217-1218, 1446, 1857
1995C265-267, 269-271, 273, 279-282, 360, 857
1996A189
1996B112, 526, 546, 1046, 1252, 1681, 1684
1997A379, 485
1997B124, 126, 129, 135, 164-165, 201-202, 208, 363-364, 580, 678, 685, 797, 837-838, 842, 905, 1034, 1036, 1038-1041, 1044, 1048, 1050, 1107-1108, 1122, 1131-1133, 1139, 1141, 1464-1466, 1468-1469, 1471, 1473, 1611, 1621-1622
1997C303, 338, 343
1998A129, 236-237, 240, 247, 249-250, 252-253, 255, 291-292, 294-296, 445
1998B106, 141, 145-146, 166, 203, 255-256, 493, 496-497, 499-500, 508-509, 511, 522-523, 525-526, 531, 571-573, 575-576, 578, 580, 586, 591-596, 599-600, 619, 622-623, 625-627, 634-637, 640, 643-644, 646-647, 705, 901-902, 905, 938, 1047, 1085, 1095, 1098, 1366, 1529, 1535-1536, 1743, 1770, 1772, 1777, 1798, 2058, 2183-2184, 2417
1998C202, 207
1999A33-35, 93, 590
1999B74, 519, 1101, 1103-1105, 1175, 1177, 1182, 1184, 1188-1189, 1192, 1194-1195, 1202, 1248, 1255, 1558-1559, 1888, 2163, 2593-2594, 2604, 2607
1999C11-12, 14-15, 18-19, 34, 191
2000A24, 45, 60, 174, 180, 275, 364
2000B13, 662, 817, 840, 891, 1261-1264, 1298, 1346-1347, 1955-1958, 2133, 2143-2144, 2204, 2532-2533, 2535, 2544, 2546, 2548, 2580-2582, 2584-2586, 2588, 2592-2593, 2596, 2622, 2625-2627, 2632-2634, 2637, 2824, 2849
2001A139-142, 146, 152, 213, 397, 433
2001B457, 495-497, 536, 617, 1449-1451, 1454, 1459-1460, 1463, 1497, 1519, 1550, 1747-1749, 1757-1759, 1764-1765, 1770, 1772-1773, 1775-1776, 1779-1782, 1784-1786, 1791-1792, 1799, 1801, 1803-1805, 1811, 1820, 1823-1826, 1830, 1832-1833, 1836, 1838, 1840, 1842-1845, 1848, 1850, 1852-1854, 1856-1857, 1860, 1877-1878, 2074, 2092, 2095-2096, 2098-2103, 2257-2260, 2266-2268, 2270-2271, 2273-2274, 2277, 2282, 2285-2287, 2289, 2303-2304, 2307-2308, 2313, 2355-2358, 2360-2363, 2371, 2376-2383, 2386-2387, 2407, 2411-2415, 2422, 2424-2425, 2429, 2432-2434, 2436-2438, 2441, 2443, 2683
2001C467, 484
2002A43-45, 257, 272
2002B424, 430, 678-679, 684-685, 947, 949, 1314-1316, 1426-1427, 1430-1431, 1441-1443, 1812, 2336
2002C231, 238, 708, 870, 892, 894, 897, 913-915, 917-918, 921-923, 939
2003A113, 116, 130-131, 133-134, 194, 196-197
2003B82-85, 115-116, 310, 343, 353, 446-447, 600, 970-971, 974, 982, 984, 986, 1017-1019, 1021-1022, 1024, 1027-1029, 1031, 1056, 1058-1061, 1064-1067, 1069, 1185-1186, 1321, 1340-1341, 1347, 1349, 1351, 1363, 1378, 1871-1872, 1880, 2422, 2608, 2634, 2636, 2639, 2907
2003C121-122, 124-125, 129-131
2004A168, 170-171, 173, 181-182, 184-185, 273, 289-291, 294-298, 300-301, 331-332
2004B78, 128, 835, 870, 904, 927, 941, 1136, 1334, 1357, 1370, 1511, 1529, 1639, 1773, 1888, 1891, 1906, 1928, 1930, 1932-1933, 1937, 1939, 1941-1942, 1970-1971, 1988, 2028-2029, 2031, 2040, 2042, 2044, 2075-2077, 2079-2080, 2082, 2086-2088, 2115, 2118-2121, 2125, 2127-2129, 2125, 2127-2129, 2397, 2401, 2413-2414, 2417, 2419-2420, 2424, 2427-2428, 2430-2431, 2433-2436, 2438-2439, 2446, 2453-2454, 2457, 2460-2462, 2468-2469, 2479, 2482-2483, 2485-2487, 2493, 2496-2499, 2501, 2504, 2506-2507, 2509-2512, 2515-2517, 2520-2522, 2524, 2528, 2772
2004C332-334, 338-342, 344, 346-348, 354, 360, 362-363, 365-366, 440, 442-446, 448, 486-487, 490, 495, 497, 507-508, 510, 512-513, 515, 518, 521
2005A23-24, 366-367, 379-381, 409, 411, 422, 424, 431-433, 441-442, 457, 459, 467, 1015-1016
2005B22, 24, 190, 343, 545-548, 553-554, 557, 559-561, 568-574, 579, 581, 588, 590, 700-701, 1186, 1231-1238, 1241, 1319, 1338, 1529, 1639-1640, 1906, 1908, 1956, 2416
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1874BAugl nr. 34/1874 - Ferðaáætlun póstgufuskipsins milli Kaupmannahafnar, Færeyja og Íslands 1875[PDF prentútgáfa]
1875AAugl nr. 30/1875 - Lög um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenzka kólerusott og aðrar næmar sóttir flytjist til Íslands[PDF prentútgáfa]
1876AAugl nr. 2/1876 - Lög um skipströnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1876 - Lög um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, sem flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur[PDF prentútgáfa]
1876BAugl nr. 67/1876 - Ferðaáætlun hins konunglega póstgufuskips milli Kaupmannahafnar, Færeyja og Íslands 1876[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1876 - Brjef landshöfðingja til allra lögreglustjóra í norður- og austurumdæminu og til lögreglustjóranna í Strandasýslu, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og í Reykjavík um útflutninga á fólki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1876 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna milli Kaupmannahafnar [...] eiths (Grantons), Færeyja og Íslands 1877[PDF prentútgáfa]
1877BAugl nr. 70/1877 - Farþegagjald póstgufuskipsins[PDF prentútgáfa]
1881BAugl nr. 133/1881 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands 1882[PDF prentútgáfa]
1882BAugl nr. 213/1882 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Ísland 1883[PDF prentútgáfa]
1883BAugl nr. 126/1883 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um ferðaáætlun póstgufuskipanna[PDF prentútgáfa]
1884BAugl nr. 130/1884 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Granton Færeyja og Íslands 1885[PDF prentútgáfa]
1885BAugl nr. 118/1885 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar Granton, Færeyja og Íslands 1886[PDF prentútgáfa]
1886AAugl nr. 15/1886 - Auglýsing um samning millum Danmerkur og Frakklands um framsölu á eptirlátnum fjármunum og ógoldnu kaupi danskra og franskra sjómanna[PDF prentútgáfa]
1886BAugl nr. 128/1886 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar Granton, Færeyja og Islands 1887[PDF prentútgáfa]
1887BAugl nr. 109/1887 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Granton, Færeyja og Islands 1888[PDF prentútgáfa]
1891AAugl nr. 27/1891 - Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893[PDF prentútgáfa]
1893AAugl nr. 22/1893 - Auglýsing um ákvæði samkvæmt 3. gr. laga um verzlunarfulltrúamál 14. apríl 1893 um skyldu skipstjóra til þess að gjöra hinum konunglegu verzlunarerindrekum í útlöndum vart við komu sína[PDF prentútgáfa]
1897AAugl nr. 10/1897 - Fjárlög fyrir árin 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 165/1897 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
1898BAugl nr. 154/1898 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar Leith, Færeyja og Islands[PDF prentútgáfa]
1899AAugl nr. 13/1899 - Lög um dag- og næturbendingar á íslenzkum skipum í sjávarháska og um ráðstafanir, er skip rekast á[PDF prentútgáfa]
1899BAugl nr. 134/1899 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 137/1900 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 37/1901 - Toll-lög fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
1901BAugl nr. 132/1901 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
1902AAugl nr. 34/1902 - Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 126/1902 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 28/1903 - Fjárlög fyrir árin 1904 og 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1903 - Lög um eptirlit með mannflutningum til útlanda[PDF prentútgáfa]
1903BAugl nr. 48/1903 - Reglugjörð handa sóttvarnarnefndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1903 - [Ótitluð auglýsing um samning um gufuskipaferðir][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1903 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 149/1904 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna millum Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands[PDF prentútgáfa]
1905BAugl nr. 128/1905 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1906[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1905 - Áætlun um strandferðir við Ísland 1906[PDF prentútgáfa]
1906BAugl nr. 147/1906 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna milli Kaupmannahafna [...] eith, Færeyja og Íslands, 1907[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1906 - Áætlun um strandferðir við Ísland 1907[PDF prentútgáfa]
1907BAugl nr. 110/1907 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands 1908[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1907 - Áætlun um strandferðir við Ísland 1908[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1907 - [Ótitluð auglýsing um samning um gufuskipaferðir][PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 142/1908 - Hafnarreglugjörð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1908 - Ferðaáætlun póstgufuskipanna milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1909[PDF prentútgáfa]
1909BAugl nr. 94/1909 - [Ótitluð auglýsing um samning um gufuskipaferðir][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1909 - [Ótitluð auglýsing um samning um póstgufuskipaferðir][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1909 - Ferðaáætlun gufuskipa hins sameinaða gufuskipafjelags milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1910[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 153/1910 - Ferðaáætlun gufuskipa hins sameinaða gufuskipafélags milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Íslands 1911[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 14/1911 - Lög um breyting á tolllögum fyrir Ísland, nr. 37, 8. nóvember 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1911 - Tolllög fyrir Ísland[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 14/1911 - Hafnarreglugjörð fyrir Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1911 - Áætlun um strandferðir við Ísland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1911 - Ferðaáætlun gufuskipa hins sameinaða gufuskipafélags milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1912[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 30/1912 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 58/1912 - Áætlun um strandferðir við Ísland 1912[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1912 - [Ótitluð auglýsing um samning um strandferðir][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1912 - Ferðaáætlun gufuskipa hins sameinaða gufuskipafjelags milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1912 - Ferðaáætlun gufuskipa Thorefjelagsins milli Kaupmannahafnar, Færeyja og Islands 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1912 - Hraðferðir kring um land[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 14/1913 - Hafnarreglugjörð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1913 - Ferðaáætlun Björgvinjargufuskipafjelagsins. Sumarferðir 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1913 - Stjórnarráð Íslands og stórkaupmaður Thor E. Tulinius, fyrir hönd fjelags nokkurs, hafa í dag gert svofeldan Samning um strandferðir við Ísland 1914 og ef til kemur 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1913 - Strandferðir kringum Ísland 1914[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 55/1914 - Lög um breytingar á ákvæðum siglingalaganna 22. nóv. 1913 um skip, árekstur og björgun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 97/1914 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á samþykt um viðbót við lögreglusamþykt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1914 - Ferðaáætlun gufuskipa hins sameinaða gufuskipafjelags milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1915[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1914 - Ferðaáætlun gufuskipa Thorefjelagsins milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1915[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 24/1915 - Lög um viðauka og breytingu á lögum nr. 44, 30. júlí 1909, um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 159/1915 - Ferðaáætlun gufuskipa Hins sameinaða gufuskipafjelags milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og Islands 1916[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 9/1916 - Ný ferðaáætlun, sem gildir frá 26. janúar 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1916 - Hafnarreglugjörð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 55/1917 - Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 21, 2. nóv. 1914, um notkun bifreiða, og viðauka við sömu lög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1917 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1917 - Lög um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 100/1917 - Hafnarreglugjörð fyrir Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1917 - Reglugjörð um starfrækslu símasambanda[PDF prentútgáfa]
1918AAugl nr. 1/1918 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög 1. febrúar 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1918 - Lög um viðauka við lög 1. febr. 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 86/1918 - Hafnarreglugjörð fyrir Siglufjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 12/1919 - Lög um breytingu á 1. gr. tolllaga fyrir Ísland, nr. 54, 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1919 - Fjárlög fyrir árin 1920 og 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1919 - Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 48/1919 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1919 - Gjaldskrá í Reykjavík og nærlendis handa bifreiðum til mannflutninga, skv. 10. gr. laga nr. 88 frá 14. nóv. 1917 um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 48/1920 - Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1920 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 5/1921 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1921 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1921 - Lög um einkasölu á tóbaki[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 37/1922 - Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1922 - Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 63/1922 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á lögreglusamþykt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 56/1924 - Tilskipun um lyf og læknisáhöld í íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
1924BAugl nr. 69/1924 - Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 14/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1925 - Lög um aðflutningsbann á áfengi[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 45/1926 - Lög um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1926 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1926 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 23/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 56, frá 15. júní 1926, um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 62/1927 - Brjef dóms- og kirkjumálaráðuneytisins til lögreglustjóranna, um framkvæmd áfengisbannlaganna[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 11/1928 - Lög um varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1928 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 4/1928 - Reglugjörð um skoðun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1928 - Erindisbrjef um skoðunarmenn bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1928 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á lögreglusamþykt fyrir Vestmannaeyjakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1928 - Hafnarreglugjörð fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1928 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á lögreglusamþykt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 20/1929 - Lög um breyting á lögum nr. 37, 19. júní 1922, um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1929 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1929 - Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 48/1929 - Hafnarreglugjörð fyrir Neskaupstað, Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1929 - Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1929 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 40/1930 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56, 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1930 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 2/1930 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1930 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungavíkurverzlunarstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1930 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1930 - Reglugerð um hvíldartíma bifreiðarstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1930 - Reglugerð um framkvæmd við tollgæzlu skipa, báta og loftfara, er koma frá erlendum höfnum, innlendum höfnum, eða af fiskiveiðum og hafna sig á tollgæzlusvæði Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1930 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Neskaupstað í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1930 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 47/1931 - Lög um breyting á lögum nr. 56, 15. júní 1926, um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1931 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 25/1931 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1931 - Hafnarreglugerð fyrir Búðakauptún í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1931 - Reglugerð um áhættuflokkun og ákvörðun iðgjalda fyrir slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 29/1932 - Lög um breyting á póstlögum, nr. 5, 7. maí 1921[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1932 - Lög um ráðstafanir til öryggis við siglingar[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 67/1932 - Reglugerð um breyting á reglugerð frá 25. október 1929 um bifreiðatryggingar[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 65/1933 - Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 69/1933 - Auglýsing um ýmsar ráðstafanir til öryggis við siglingar o. fl.[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 64/1934 - Lög um viðauka við lög nr. 29 8. nóvember 1895, um hagfræðiskýrslur[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 9/1934 - Auglýsing um staðfesting dómsmálaráðuneytisins á lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1934 - Auglýsing um staðfesting ráðuneytisins á lögreglusamþykkt fyrir Keflavíkurhrepp í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1934 - Reglugerð um einkasölu á eldspýtum og vindlingapappír[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 33/1935 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1935 - Lög um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1935 - Tilskipun um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1935 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1935 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 5/1935 - Reglugerð um framkvæmd tollgæzlu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1935 - Reglugerð um gerð og búnað almenningsbifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1935 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir sérleyfum til fólksflutninga með almenningsbifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1935 - Hafnarreglugerð fyrir Þingeyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1935 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 33/1936 - Lög um Ferðaskrifstofu ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 62 28. janúar 1935, um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1936 - Lög um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1936 - Lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 44/1936 - Auglýsing um ýms ákvæði, er snerta starfshögun á farþegaskipum á alþjóðasiglingaleiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1936 - Reglugerð um skipulagningu fólksflutninga með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 63/1937 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1937 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1937 - Lög um breyting á lögum nr. 26 1. febr. 1936, um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1937 - Lög um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 71/1937 - Lögreglusamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1937 - Reglugerð um gerð og notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1937 - Reglur um skoðun á opnum bátum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1937 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 7 11. janúar 1935, um gjaldeyrisverzlun, innflutning o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1937 - Fyrirmæli til sýslumanna, bæjarfógeta, lögreglustjóra og annara löggæzlumanna um framkvæmd eftirlits með útlendingum[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 44/1938 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1938 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1938 - Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 50/1938 - Reglugerð um gjaldeyrisverzlun o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1938 - Lögreglusamþykkt fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1938 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík nr. 2 7. jan. 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1938 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1938 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrók[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 56/1939 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna að veita upplýsingar um ferðir skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1939 - Lög um skatt- og útsvarsgreiðslu af stríðsáhættuþóknun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1939 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 127/1939 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1939 - Lögreglusamþykkt fyrir Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1939 - Reglugerð um sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á akstri bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1939 - Hafnarreglugerð fyrir Suðureyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1939 - Reglur um útbúnað skipa, sem eru í förum á ófriðar- eða hættusvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1939 - Reglugerð um frjálsar slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1939 - Iðgjaldaskrá og atvinnuflokkun í frjálsri slysatryggingu[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1940 - Póstlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1940 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 20/1940 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1940 - Reglugerð um tollmeðferð aðfluttra vara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1940 - Hafnarreglugerð fyrir Flateyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1940 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1941 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 21/1941 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1941 - Reglur um skrár í skipum, sem flytja vörur til Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1941 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 134/1942 - Auglýsing frá ríkisstjórninni, birt í 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1942, um umferðatálmanir á landi og í íslenzkri landhelgi að boði hernaðaryfirvaldanna[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 14/1943 - Fjárlög fyrir árið 1943[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1943 - Lög um verzlun með kartöflur o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1943 - Lög um breyting á I.—III. kafla laga um alþýðutryggingar[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 13/1943 - Reglur um útbúnað skipa, sem eru í förum á ófriðar- eða hættusvæðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1943 - Reglur um fólksflutninga á skipum, sem ekki eru farþegaskip[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1943 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrisverzlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1943 - Reglur um útbúnað skipa, sem eru í förum á ófriðar- eða hættusvæðum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 60/1944 - Hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1944 - Hafnarreglugerð fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 22/1945 - Lög um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1945 - Auglýsing um loftflutningasamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1945 - Lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1945 - Auglýsing um loftflutninga milli Íslands og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 18/1945 - Reglugerð um umferð um Ölfusárbrú og brýr almennt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1945 - Reglugerð um veitingaskatt o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1945 - Lögreglusamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1945 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1945 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1945 - Reglugerð um skyldu skipa og flugfara til að koma á tilteknar hafnir eða flugstöðvar til þess að fá fyrstu og síðustu afgreiðslu hér á landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1945 - Lögreglusamþykkt fyrir Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 50/1946 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1946 - Lög um atvinnu við siglingar á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1946 - Lög um skatt- og útsvarsgreiðslu útlendinga o. fl.[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 3/1946 - Reglur um útbúnað skipa, sem eru í förum á áður yfirlýstum ófriðar- eða hættusvæðum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1946 - Reglugerð um innflutning og gjaldeyrismeðferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1946 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1946 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1946 - Reglur um útbúnað skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1946 - Gjaldskrá Löggildingarstofunnar fyrir löggildingu og eftirlit með mælitækjum og vogaráhöldum[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 45/1947 - Auglýsing um staðfestingu flugsamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1947 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1947 - Bráðabirgðalög um útflutning og innflutning á íslenzkum og erlendum gjaldeyri[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 13/1947 - Reglur um fyrirtæki, er starfa að loftflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Flateyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1947 - Reglugerð um fjárhagsráð, innflutningsverzlun, gjaldeyrismeðferð og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1947 - Auglýsing um staðfesting heilbrigðismálaráðuneytisins á heilbrigðissamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Flateyjarhöfn á Breiðafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Bíldudalskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1947 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 17/1948 - Lög um skráning skipa[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 18/1948 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1948 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerði í Miðneshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1948 - Hafnarreglugerð fyrir Suðureyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 41/1949 - Lög um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 12/1949 - Lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1949 - Hafnarreglugerð fyrir Vopnafjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1949 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1949 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1949 - Reglugerð fyrir Reykjavíkurflugvöll, um umferð, öryggi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1949 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrók[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1949 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1949 - Hafnarreglugerð fyrir landshöfnina í Keflavík og Njarðvíkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1949 - Reglugerð um fluglið[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 84/1950 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Danmerkur[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 11/1950 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1950 - Hafnarreglugerð fyrir Hofsóskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1950 - Reglugerð fyrir Vestmannaeyjaflugvöll, um umferð, öryggi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1950 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1950 - Reglur um skipamælingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1950 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1950 - Leiðbeiningar um ritun dánarvottorða[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 7/1951 - Auglýsing um loftflutningasamning milli Íslands og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1951 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Noregs[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 28/1951 - Hafnarreglugerð fyrir Súðavíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1951 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1951 - Reglur um veitingu hópferðaleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1951 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1951 - Hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1951 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1951[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 50/1952 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 31/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Hnífsdalskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1952 - Lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1952 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 67/1953 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og stórhertogadæmisins Luxemburg[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 11/1953 - Reglur um eftirlit með skipum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1953 - Auglýsing um ýmis ákvæði um starfstilhögun á skipum á alþjóðasiglingaleiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1953 - Auglýsing um ýmsar ráðstafanir til öryggis við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1953 - Hafnarreglugerð fyrir Búðakauptún í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1953 - Lögreglusamþykkt fyrir Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1953 - Reglur um veitingu hópferðaleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1953 - Reglugerð um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1953 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 34/1954 - Sóttvarnarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1954 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 34/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1954 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1954 - Auglýsing um staðfestingu heilbrigðismálaráðuneytisins á sóttvarnarreglugerð samkvæmt sóttvarnarlögum nr. 34 12. apríl 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1954 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 71/1955 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur um undanþágu frá sköttum af ágóða skipaútgerðar og flugreksturs[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 57/1955 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1955 - Reglugerð um reiðhjól með hjálparvél[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1955 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1955 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1955 - Reglugerð um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 22/1956 - Lög um skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga, gjaldenda, sem eru á förum úr landi, o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1956 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1956 - Lög um breyting á lögum nr. 94 5. júní 1947, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1956 - Lög um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1956 - Lög um breyting á lögum nr. 41 25. maí 1949, um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1956 - Lög um breyting á lögum nr. 63 31. des. 1937, um tollheimtu og tolleftirlit, og lögum nr. 59 30. des. 1939, nr. 12 5. maí 1941 og nr. 13 5. maí 1941, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1956 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 71/1956 - Hafnarreglugerð fyrir landshöfnina í Rifi á Snæfellsnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1956 - Reglugerð um skipulagningu fólksflutninga með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1956 - Hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1956 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða á Akureyri og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 15/1957 - Reglugerð um frjálsan innflutning og gjaldeyrissölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1957 - Reglugerð um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1957 - Reglur um stöðumæla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1957 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1957[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 16/1958 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Kópavogskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1958 - Hafnarreglugerð fyrir Þingeyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1958 - Auglýsing frá ríkisstjórninni um breytingar á gjöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1958 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1958 - Reglugerð um sölu áfengis og tóbaks til flugfarþega á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 50/1959 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 8/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1959 - Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Vopnafjarðarkauptún, nr. 33 25. febr. 1949, sbr. reglugerð nr. 134 26. júní 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1959 - Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Bíldudalskauptún, nr. 177 19. sept. 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1959 - Reglugerð um hafnargjöld landshafnarinnar í Rifi á Snæfellsnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1959 - Skýrsla um eignir kirkna í Hinum almenna kirkjusjóði árið 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1959 - Reglugerð um skemmtanaskatt í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1959 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 47/1960 - Lög um tollvörugeymslur o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1960 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1960 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Garðahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1960 - Auglýsing um staðfestingu á heilbrigðissamþykkt fyrir Vestmannaeyjakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1960 - Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1960 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1960 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1960 - Reglur um leigu á skráningarskyldum ökutækjum til mannflutninga án ökumanns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1960 - Hafnarreglugerð fyrir Reyðarfjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 22/1961 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1961 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1961 - Auglýsing um loftferðsamning milli Íslands og Finnlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1961 - Bráðabirgðalög um bann gegn stöðvun eða hindrun millilandaflugs íslenzkra flugvéla[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 24/1961 - Reglugerð um breyting á hafnarreglugerð fyrir Suðureyrarkauptún, nr. 74 18. maí 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1961 - Reglugerð um tollvörugeymslur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1961 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Hofsóshrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1961 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Flateyrarhrepp í Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1961 - Auglýsing um umferð í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 14/1962 - Reglur um breytingu á reglum um eftirlit með skipum og öryggi þeirra, nr. 11 20. janúar 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1962 - Lögreglusamþykkt fyrir Kópavogskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1962 - Reglugerð um sameiginlega innheimtu opinberra gjalda í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1962 - Hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1962 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1962 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Suðureyrarhrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1962 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1963 - Lög um veitingasölu, gististaðahald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 24/1963 - Hafnarreglugerð fyrir Akraneshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1963 - Hafnarreglugerð fyrir landshöfnina í Keflavík og Njarðvíkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1963 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1963 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1963 - Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Þorlákshöfn, nr. 83 15. apríl 1952[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1963 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 9/1963 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings frá 28. september 1955 við Varsjársamninginn um loftflutninga frá 12. október 1929[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 20/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Kópavogshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1964 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Eskifjarðarhrepp í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1964 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1964 - Reglugerð um gisti- og veitingastaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1964 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 100 29. júní 1957, um takmörkun leigubifreiða í Hafnarfirði og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1964 - Reglugerð um gjald af fob.-verði bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 7/1964 - Auglýsing um birtingu nokkurra samninga Íslands við erlend ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1964 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 10/1965 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1965 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug erlendra flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1965 - Reglur um breytingu á reglum nr. 11 20. janúar 1953, um eftirlit með skipum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1965 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1965 - Reglur um vátryggingu vegna loftferða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1965 - Reglugerð um eftirlit með útlendingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1965 - Auglýsing um sendiferðabifreiðir skv. tollskrárnúmeri 87.02.36 og athugasemd 4. við 87. kafla tollskrárinnar í lögum nr. 7 frá 29. apríl 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1965 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Miðneshrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1965 - Auglýsing um ýmsar ráðstafanir til öryggis við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1965 - Lögreglusamþykkt fyrir Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 179/1965 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1965 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1965 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1965CAugl nr. 19/1965 - Auglýsing um aðild Íslands að Norðurlandasamningi um afnám vegabréfaskoðunar við landamæri milli Norðurlandanna[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 65/1966 - Lög um hægri handar umferð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1966 - Bráðabirgðalög um lausn deilu framreiðslumanna og veitingamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1966 - Lög um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1966 - Lög um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 2/1966 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1966 - Reglugerð um gjald af fob-verði bifreiða og bifhjóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1966 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1966 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1966 - Reglugerð um innheimtu umferðargjalds af bifreiðum og öðrum ökutækjum, sem aka um Reykjanesbraut[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1966 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1966 - Hafnarreglugerð fyrir Stöðvarfjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1966 - Heilbrigðissamþykkt fyrir Njarðvíkurhrepp, Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1966 - Reglur um stöðumæla í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1966 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 57 12. apríl 1960, um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1966 - Reglugerð um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 20/1966 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1966[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 26/1967 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 3/1967 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1967 - Reglugerð um viðauka við reglugerð nr. 51 15. maí 1964 um gerð og búnað ökutækja o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1967 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Selfosshreppi og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1967 - Reglur um öræfaflug og flug yfir sjó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1967 - Reglur um skipamælingar[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 14/1968 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 66 31. des. 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1968 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 102/1968 - Auglýsing um umferð og umferðarmerki í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1968 - Hafnarreglugerð fyrir Borgarfjörð í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1968 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1968 - Hafnarreglugerð fyrir Hofsóskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1968 - Hafnarreglugerð fyrir Reyðarfjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1968 - Reglugerð um tollfrjálsar verzlanir á Keflavíkurflugvelli á vegum ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1968 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1968 - Auglýsing frá vörumerkjaskráritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 18/1968 - Auglýsing um samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1968[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1969 - Lög um breyting á áfengislögum, nr. 58 24. apríl 1954[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1969 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1969 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 17/1969 - Hafnarreglugerð fyrir Grenivík í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1969 - Lögreglusamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1969 - Reglugerð um sektargerðir og eignaupptöku tollyfirvalda, greiðslu einkasölugjalda af einkasöluvarningi, sem framvísað hefur verið o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1969 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 1/1970 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1970 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 43/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Tálknafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Blönduós[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1970 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 11/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1970 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki hinn 31. desember 1970[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 97/1971 - Lög um vörugjald[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 21/1971 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1971 - Hafnarreglugerð fyrir Landshöfn í Keflavík og Njarðvíkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Reglugerð um brunavarnir og brunamál fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1971 - Hafnarreglugerð fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1971 - Gjaldskrá yfir ríkissjóðsgjöld af einkasöluvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1971 - Reglugerð um sóttvarnir[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 17/1971 - Auglýsing um samkomulag varðandi flug Loftleiða til Skandinavíu[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 61/1972 - Lög um vitagjald[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 33/1972 - Lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1972 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1972 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1972 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1972 - Lögreglusamþykkt fyrir V.-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1972 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða til mannflutninga á Norðfirði og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1972 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrók[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1972 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 300/1972 - Hafnarreglugerð fyrir Búðakauptún í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1972 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214 28. júlí 1972, um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1972 - Hafnarreglugerð fyrir Höfn við Bakkafjörð[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 7/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bretlands um flugþjónustu[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 69/1973 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 6/1973 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Hrísey[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Vopnafjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Breiðdalsvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Súðavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1973 - Reglugerð um fyrirtæki, er starfa að loftflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Suðureyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Borgarfjörð í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1973 - Reglugerð Um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1973 - Auglýsing um notkun heimildar skv. 21. tl. 3. gr. tollskrárlaga nr. 1 11. febrúar 1970[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 1/1973 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1973 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1973 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 6/1974 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 1/1974 - Gjaldskrá yfir ríkissjóðsgjöld af einkasöluvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1974 - Gjaldskrá yfir gjald af einkasöluvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1974 - Lögreglusamþykkt fyrir Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1974 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1974 - Reglugerð um notkun gjaldmæla í leigubifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1974 - Reglur um tollmeðferð sendiferðabifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Kópavogshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Drangsnes við Steingrímsfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Bíldudalskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Djúpavogskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1974 - Hafnarreglugerð fyrir Hofsóskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1974 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1974 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 24/1974 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1974[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 11/1975 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 63/1975 - Reglugerð um innflutningsgjald af bifreiðum og bifhjólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Borgarnes[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Grindavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 191/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Hólmavíkurhöfn í Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1975 - Reglugerð um rekstrarkostnað grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1975 - Reglur um óbyggðaflug og flug yfir sjó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Örlygshöfn við Patreksfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Reykhólahöfn, Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1975 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1975 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 445/1975 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Þórshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 498/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Vogahöfn í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1975 - Lögreglusamþykkt fyrir Bolungarvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 8/1976 - Lög um flugvallagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1976 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1976 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968, sbr. lög nr. 23 3. maí 1972 og lög nr. 25 24. apríl 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1976 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 40/1976 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1976 - Reglugerð um vöruflutninga með loftförum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1976 - Reglugerð um meðalþunga, sem lagður er til grundvallar við hleðslu loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1976 - Reglugerð um mannflutninga í loftförum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1976 - Reglugerð um innflutningsgjald af bifreiðum og bifhjólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1976 - Hafnarreglugerð fyrir Þingeyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1976 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um fyrirtæki sem starfa að loftflutningum, nr. 91 20. mars 1973, sbr. breytingu á þeirri reglugerð nr. 49 20. febrúar 1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1976 - Hafnarreglugerð fyrir Tjörneshöfn á Tjörnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1976 - Hafnarreglugerð fyrir Stöðvarfjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1976 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/1976 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1976 - Reglugerð um flugsýningar og flugkeppni[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 18/1976 - Auglýsing um gildistöku tvísköttunarsamnings milli Íslands og Luxemborgar varðandi tekjur og eignir loftferðafyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1976 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1976[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 62/1977 - Reglugerð um ökumæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1977 - Reglugerð um lágmarksbúnað loftfara til sjónflugs, næturflugs, blindflugs, óbyggðaflugs og flugs yfir sjó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1977 - Auglýsing um niðurfellingu aðflutningsgjalda af ýmsum vörum til nota í flugvélum eða í beinum tengslum við þær[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1977 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskerskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1977 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um fyrirtæki, sem starfa að loftflutningum, nr. 91 20. mars 1973, sbr. breytingu á þeirri reglugerð, nr. 49 20. febrúar 1975 og nr. 205 24. maí 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/1977 - Auglýsing um veitingu sérleyfis til áætlunarflugs[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 1/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1978 - Hafnarreglugerð fyrir Grenivík í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1978 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1978 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1978 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða á Sauðárkróki og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1978 - Reglugerð um skírteini gefin út af flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1978 - Gjaldskrá yfir gjald af einkasöluvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1978 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1978 - Reglugerð um notkun gjaldmæla í leigubifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1978 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Keflavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 19/1978 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1978[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 9/1979 - Lög um vörugjald[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 48/1979 - Lögreglusamþykkt fyrir Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1979 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1979 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1979 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 430/1978 um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1979 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestmannaeyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1979 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1979 - Hafnarreglugerð fyrir Arnarstapahöfn í Breiðuvíkurhreppi í Snæfellsnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1979 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1979 - Reglur um fjarskipti á skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1979 - Reglugerð um flutning hreyfiskerts fólks með stórum flugvélum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1979 - Reglugerð um flutning á hættulegum efnum og segulmögnuðum hlutum með loftförum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/1979 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1979 - Reglugerð um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1979 - Reglugerð um flugskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1979 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1979 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 18/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 8 27. febr. 1976, um flugvallagjald, sbr. lög nr. 110 30. des. 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1980 - Lög um manntal 31. janúar 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 102/1980 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1980 - Hafnarreglugerð fyrir Grundartangahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1980 - Reglur um lækkun aðflutningsgjalda af bifreiðum til atvinnubifreiðastjóra og ökukennara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1980 - Reglugerð um flokkun loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1980 - Reglugerð um eldsneytisáfyllingu loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1980 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 102 30. janúar 1980 um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1980 - Reglugerð um flugvallagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1980 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 23/1980 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1980[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 55/1981 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40/1968, sbr. lög nr. 55/1970 og lög nr. 30/1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1981 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 77/1981 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Mosfellshreppi og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 219 9. maí 1979, um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1981 - Reglugerð um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1981 - Reglugerð um starfsmenntun leiðsögumanna ferðafólks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 636/1980, um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1981 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1981 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 163/1978 um innflutningsgjald af bifreiðum og bifhjólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1981 - Reglugerð um flugvallagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 481/1981 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1981 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/1981 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1981 - Reglur um radíóbúnað og fjarskipti á skipum[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 4/1982 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 682/1981 um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1982 - Auglýsing um niðurfellingu aðflutningsgjalda af ýmsum vörum til nota í flugvélum eða í beinum tengslum við þær[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1982 - Hafnarreglugerð fyrir Blönduós[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1982 - Reglugerð um vegabréf á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1982 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 219 9. maí 1979 um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1982 - Reglugerð fyrir póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1982 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1982 - Reglugerð um heimasmíði loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1982 - Reglugerð um sérstakt gjald af bifreiðum og bifhjólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1982 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 682/1981 um innheimtu bifreiðagjalda o.fl. með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1982 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 469/1982 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1982 - Reglugerð um flugvallagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/1982 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 18/1982 - Auglýsing um samning við Frakkland til að komast hjá tvísköttun á sviði loftflutninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1982 - Auglýsing um samning við Bretland um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1982 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1982[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 145/1983 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 356 1. júlí 1982 um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl., sbr. reglugerð nr. 788 17. desember 1982 um breyting á henni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1983 - Reglugerð um eftirlit með skipulögðum hópferðum erlendra aðila til Íslands í atvinnuskyni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/1983 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1983 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/1983 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 775/1982 um innheimtu bifreiðagjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1983 - Samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík, nr. 2 7. janúar 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/1983 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 313 13. maí 1983 um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1983 - Reglugerð um lágmarksbúnað loftfara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/1983 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 639/1983 - Reglur um ýmsar ráðstafanir til öryggis við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1983 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1983 - Reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1983 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/1983 - Reglur um almenna skoðun ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 810/1983 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Vestmannaeyjum og ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1983 - Lögreglusamþykkt fyrir Ólafsvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 9/1983 - Auglýsing um samning um umferð á vegum[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 46/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 59 28. maí 1969, um tollheimtu og tolleftirlit, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 43/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 795/1983 um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Auglýsing um ábyrgðartryggingar ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1984 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um meðalþunga, sem lagður er til grundvallar við hleðslu loftfara nr. 52 27. febrúar 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/1984 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1984 - Reglugerð um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1984 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 22/1984 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1984[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1985 - Lög um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1985 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 20/1985 - Reglugerð um flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1985 - Reglugerð um leiguflug til og frá Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1985 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 485/1984 um innheimtu bifreiðagjalda o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1985 - Reglur um notkun stöðureita og gjaldtöku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/1985 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 482 19. desember 1984 um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1985 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1985 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1985 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða á félagssvæði Bifreiðastjórafélagsins Fylkis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1985 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 485/1984 um innheimtu bifreiðagjalda o.fl. með síðari breytingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1985 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 482 19. desember 1984 um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Sandgerðishöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Neskaupstaðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Seyðisfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Kópaskershöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Skagastrandarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1985 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1985 - Reglugerð um breytingu á reglum um radíóbúnað og fjarskipti á skipum nr. 813/1981, sbr. reglugerð nr. 487/1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Reyðarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 480/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1985 - Hafnarreglugerð fyrir Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 60/1986 - Bráðabirgðalög um stöðvun verkfalls flugvirkja og flugvélstjóra í Flugvirkjafélagi Íslands, sem starfa hjá Arnarflugi hf.[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 23/1986 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða til mannflutninga í Hveragerði, Árnessýslu og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Sauðárkrókshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1986 - Reglugerð um sérstakt gjald af bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1986 - Reglugerð um notkun gjaldmæla í leigubifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1986 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 104 1. mars 1986, um sérstakt gjald af bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1986 - Reglugerð um dráttarvélar og hlífabúnað við aflflutning frá þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1986 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Breiðdalsvíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1986 - Reglugerð um lágmarksafkastagetu flugvéla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Þórshafnarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1986 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1986 - Reglugerð um skírteini gefin út af flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1986 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1986 - Lögreglusamþykkt fyrir Kópavogskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1986 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1986 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 21/1986 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1986[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 31/1987 - Lög um flugmálaáætlun og fjáröflun til framkvæmda í flugmálum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála
Augl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1987 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1987 - Lög um skipulag á fólksflutningum með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1987 - Auglýsing um tollskrá[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 98/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1987 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1987 - Reglur um skráningu torfærutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Brjánslæk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1987 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um takmörkun leigubifreiða á félagssvæði Bifreiðastjórafélagsins Fylkis nr. 356 11. september 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1987 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um takmörkun leigubifreiða í Reykjavík nr. 293 2. júlí 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1987 - Hafnarreglugerð fyrir Stöðvarfjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1987 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/1987 - Reglugerð um öruggan flutning hættulegra efna með loftförum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 586/1987 - Reglugerð um skoðunargjald ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1987 - Reglugerð um þungaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1987 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1987 - Reglugerð um sérstakt gjald af bifreiðum og bifhjólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 625/1987 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1987 - Lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 11/1987 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um mælingar skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 70/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um sölu og veitingar áfengis, nr. 335 18. maí 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1988 - Reglugerð um gerð og búnað bifreiða o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökukennslu, próf ökumanna o. fl., nr. 787 13. desember 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 209 15. maí 1987 um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1988 - Reglugerð um skráningu ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 332/1988 - Reglugerð um takmörkun leigubifreiða á Akureyri og um ráðstöfun atvinnuleyfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1988 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/1988 - Reglugerð fyrir Akraneshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1988 - Reglugerð fyrir Hvammstangahöfn[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 56/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Tálknafjarðarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1989 - Auglýsing um umferð á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1989 - Reglugerð um merki á skólabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1989 - Reglugerð um lyf og læknisáhöld í íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1989 - Reglugerð um fólksbifreiðar, sem notaðar eru til leiguaksturs og takmarkanir á fjölda þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1989 - Reglugerð um flugrekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1989 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1989 - Hafnarreglugerð fyrir Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1989 - Auglýsing um veitingu leyfa til áætlunarflugs innanlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1989 - Reglugerð um umferðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1989 - Reglugerð um togbrautir fyrir skíðafólk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugrekstur nr. 381/1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 655/1989 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 30/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir í starfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1990 - Reglugerð um fólksflutninga með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1990 - Hafnarreglugerð fyrir Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1990 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1990 - Reglugerð um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1990 - Reglugerð um toglyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1990 - Reglugerð um stólalyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1990 - Starfsreglur fyrir flugeftirlitsnefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1990 - Hafnarreglugerð fyrir Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1990 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1990 - Reglugerð um öruggan flutning hættulegs varnings flugleiðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1990 - Reglugerð um skírteini gefin út af Flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1990 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1990 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 76/1991 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 31. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 55/1991 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1991 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1991 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1991 - Reglur um vélknúin leiktæki í skemmtigörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1991 - Hafnarreglugerð fyrir Búðardalshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1991 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 655 28. desember 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/1991 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1991 - Reglugerð um flutningaflug[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 55/1992 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1992 - Reglugerð um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1992 - Auglýsing um kröfur til viðhaldsstöðva sem viðurkenndar eru til viðhalds loftfara og íhluta þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1992 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Viðauki um hópbifreiðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 481/1992 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 81 18. febrúar 1991, um innskatt[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 29/1993 - Lög um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1993 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1993 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1993 - Skaðabótalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1993 - Lög um breytingar á lagaákvæðum er varða samgöngumál vegna aðildar að Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1993 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1993 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1993—1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1993 - Búvörulög[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 101/1993 - Gjaldskrá STEFs vegna flutnings tónverka utan útvarps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1993 - Auglýsing um umferð á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1993 - Reglugerð um innskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1993 - Reglugerð um vörugjald af ökutækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1993 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1993 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug nr. 641/1991 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/1993 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flugmála[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 57/1994 - Reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1994 - Gjaldskrá fyrir vopnaleit á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1994 - Reglur um björgunar- og öryggisbúnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1994 - Auglýsing um breytingu á kröfum til viðhaldsstöðva sem viðurkenndar eru til viðhalds loftfara og íhluta þeirra, sbr. auglýsingu nr. 375/1992 og auglýsingu nr. 506/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/1994 - Skipulagsskrá fyrir Flugminjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti, Örlygshöfn, Vestur-Barðastrandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993, sbr. reglugerð nr. 242 13. maí 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1994 - Auglýsing um breytingu á kröfum til viðhaldsstöðva sem viðurkenndar eru til viðhalds loftfara og íhluta þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1994 - Reglur um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1994 - Reglur um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1994 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun - ÍSAT 95[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 59/1995 - Lög um áhafnir íslenskra kaupskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1995 - Lög um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum, nr. 112/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1995 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1995—1998[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 54/1995 - Reglugerð um skráningu, eftirlit og umsjón með lyftum og lyftubúnaði til fólks- og vöruflutninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1995 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/1995 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1995 - Reglugerð um fólksflutninga með hópferðabifreiðum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1995 - Reglugerð um ferðaskrifstofur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1995 - Reglugerð um áhafnir íslenskra kaupskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1995 - Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1995 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 251/1992, um tollfrjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá útlöndum, einkasölugjald o.fl. með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1995 - Reglur um meðhöndlun á fljótandi köfnunarefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/1995 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar frá skipum[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1995 - Auglýsing um samning um Svalbarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 77/1996 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi til notkunar á sprengihættustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1996 - Reglugerð um áhafnir íslenskra kaupskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1996 - Reglugerð um breyting á mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/1996 - Reglugerð um sprengiefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/1996 - Reglur um smíði báta styttri en 6 metrar[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 83/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1997 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna tollafgreiðslu utan almenns afgreiðslutíma eða utan aðaltollhafna og vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1997 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1997 - Reglugerð um leiguflug til og frá Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1997 - Hafnarreglugerð fyrir Dalabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 336/1997 - Hafnarreglugerð fyrir Vesturbyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/1997 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1997 - Reglugerð um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1997 - Reglugerð um varnir gegn sorpmengun frá skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1997 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/1997 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 651/1997 - Auglýsing um gildistöku reglna um útreikning massa og jafnvægi í flugrekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/1997 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 718/1997 - Reglugerð um viðauka við reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum, nr. 403 27. júní 1997[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 32/1998 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987 (ábyrgðar- og slysatryggingar)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1998 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 117/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1998 - Lög um breytingu á lögum um eftirlit með skipum, nr. 35/1993, með síðari breytingum, og siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1998 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1998-2002[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 53/1998 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1998 - Reglugerð um varnir gegn sorpmengun frá skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1998 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa og flugatvika[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1998 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1998 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 291/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja, nr. 78 30. janúar 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1998 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnasamlag Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1998 - Gjaldskrá fyrir afnot flugvalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1998 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu, lyf og læknisáhöld um borð í íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1998 - Reglugerð um aðgang að starfsgrein farmflytjenda og farþegaflytjenda á landi og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum og öðrum vitnisburði um formlega menntun í innanlands- og millilandaflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1998 - Reglugerð um leyfi til farþegaflutninga með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1998 - Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1998 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna flutninga á skipgengum vatnaleiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1998 - Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 563/1998 - Auglýsing um gildistöku reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3577/92 frá 7. desember 1992 um beitingu meginreglunnar um frjálsa þjónustustarfsemi í flutningum á sjó innan aðildarríkjanna (gestaflutningar á sjó)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/1998 - Reglugerð um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 740/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/1998 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 13/1999 - Lög um skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1999 - Lög um breyting á skaðabótalögum, nr. 50 19. maí 1993, sbr. lög nr. 42 13. maí 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1999 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 39/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 784, 22. desember 1998, um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1999 - Reglugerð um smásölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1999 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 490/1999 - Reglugerð um takmarkanir á hávaða frá þotum sem fljúga undir hljóðhraða í almenningsflugi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 680/1999 - Reglugerð um ráðstafanir er stuðla að bættu öryggi og heilsu flugverja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/1999 - Reglugerð um varnir gegn loftmengun af völdum hreyfanlegra uppsprettna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/1999 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 852/1999 - Reglugerð um rannsóknarnefnd flugslysa[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 7/1999 - Auglýsing um loftferðasamning við Rússland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1999 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 147 um lágmarkskröfur á kaupskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1999 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 16/2000 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2000 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2000 - Lög um breyting á lögum um eftirlit með útlendingum, nr. 45 12. maí 1965, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 60/1998, um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/2000 - Lög um breyting á lögum um álagningu gjalda á vörur[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 317/2000 - Reglugerð um framkvæmd rafrænnar farskráningar í loftflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/2000 - Reglugerð um útgáfu og notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/2000 - Hafnarreglugerð fyrir hafnir Fjarðabyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2000 - Reglugerð um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/2000 - Reglugerð um tollmeðferð vara sem ferðamenn og farmenn hafa með sér við komu til landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/2000 - Gjaldskrá fyrir flugleiðsögu, vopnaleit og afnot flugvalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2000 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 659/2000 - Reglugerð um skráningu einstaklinga sem sigla með farþegaskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2000 - Reglugerð um starfsemi, skyldur og eftirlit með Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 136 3. mars 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/2000 - Reglugerð um undanþágu aðflutningsgjalda í ýmsum tilvikum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 915/2000 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 984/2000 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 988/2000 - Reglugerð um skipsbúnað[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 72/2001 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 107/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2001 - Lög um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2001 - Lög um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/2001 - Auglýsing um þingsályktun um langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2001 - Lög um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 73/2001, um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 199/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug nr. 641/1991 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2001 - Reglugerð um landamærastöðvar og tilkynningarskyldu flytjenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/2001 - Reglugerð um ritun dánarvottorða, réttarlæknisfræðilega líkskoðun, réttarkrufningu og tilkynningu til Hagstofu Íslands um andvana fædd börn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/2001 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/2001 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/2001 - Reglugerð um fis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/2001 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2001 - Reglugerð um vaktstöður um borð í íslenskum farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2001 - Reglugerð um öryggisráðgjafa við flutning á hættulegum farmi á vegum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/2001 - Reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 667/2001 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum vegna reglugerðar nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum og reglugerðar nr. 26/2000 um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd eða lengri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um bílaleigur nr. 398/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 781/2001 - Reglugerð um útleigu loftfara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 880/2001 - Reglugerð um lögskráningu sjómanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 10/2001 - Auglýsing um samning um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 21/2002 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 189/2002 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2002 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á íslenskum flugvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 491/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um almannaflug nr. 488/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 492/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um mannflutninga í loftförum nr. 53/1976 ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/2002 - Reglugerð um fólksflutninga á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/2002 - Reglugerð um breytingar á reglugerð um öruggan flutning hættulegs varnings flugleiðis, nr. 332/1990[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 704/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um almannaflug nr. 488/1997 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 30/2002 - Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó og bókun við hann um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi botnfastra mannvirkja á landgrunninu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 41/2003 - Lög um vaktstöð siglinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2003 - Lög um breyting á lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, nr. 77 23. maí 2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2003 - Lög um eftirlit með skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/2003 - Hafnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/2003 - Auglýsing um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2003–2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/2003 - Reglugerð um upplýsingaskyldu seljenda nýrra fólksbifreiða varðandi eldsneytisnotkun og losun koldíoxíðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/2003 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2003 - Reglugerð um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/2003 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2003 - Reglugerð um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2003 - Gjaldskrá fyrir hafnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/2003 - Reglugerð um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2003 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 63/1994, um frjálsa skráningu vegna fólksflutninga á milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug nr. 780/2001 með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 862/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini nr. 501 11. ágúst 1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1017/2003 - Reglugerð um skoðanir á skipum og búnaði þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 11/2003 - Auglýsing um samning við Kína um flutninga í almenningsflugi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2003 - Auglýsing um Norðurlandasamning um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 50/2004 - Lög um siglingavernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 41/1949, um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2004 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2004 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/2004 - Lög um breyting á lögum um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, nr. 31/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 53/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 63/1994, um frjálsa skráningu vegna fólksflutninga á milli landa, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/2004 - Reglugerð um hafnamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/2004 - Lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2004 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/2004 - Gjaldskrá Reykjavíkurhafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 550/2004 - Reglur um fyrirkomulag öryggisleitar hafnaryfirvalda vegna siglingaverndar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2004 - Reglugerð um skipsbúnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðanir ekjuferja og háhraðafarþegafara í millilandasiglingum, nr. 743/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/2004 - Gjaldskrá fyrir Húsavíkurhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2004 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 683/2004 - Gjaldskrá Hornafjarðarhafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/2004 - Gjaldskrá fyrir Þorlákshöfn árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 768/2004 - Gjaldskrá fyrir Þórshafnarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 775/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 3051/95 um öryggisstjórnun á ekjufarþegaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2004 - Reglugerð um móttöku á úrgangi frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/2004 - Reglugerð um varnir gegn sorpmengun frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 822/2004 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/2004 - Reglugerð um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 575/2001 um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 971/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 431/1998 um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1080/2004 - Gjaldskrá fyrir Húsavíkurhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 62/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 24/2005 - Lög um rannsóknarnefnd umferðarslysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2005 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/2005 - Auglýsing um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2005 - 2008[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 17/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/2005 - Gjaldskrá Hafnasamlags Norðurlands (HN)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/2005 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2005 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/2005 - Reglugerð um sérkröfur um stöðugleika ekjufarþegaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar EB nr. 261/2004 um sameiginlegar reglur um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst eða mikil seinkun verður og um að fella úr gildi reglugerð (EBE) nr. 295/91[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/2005 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/2005 - Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 732/2005 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 904/2005 - Reglugerð um flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 937/2005 - Reglugerð um flutning hergagna með loftförum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1045/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skemmtibáta nr. 168/1997[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 25/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2004[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 52/2006 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2006 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2006 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 53/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2006 - Reglugerð um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerða á sviði flugverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2006 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á skoðunarstöðvum Bandalagsins/Sambandsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2006 - Reglugerð um ökurita og notkun hans[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2006 - Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2006 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2006 - Reglugerð um skipulag vinnutíma farstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um tilfærslu flutninga- og farþegaskipa milli skipaskráa innan sambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit á skoðunarstöðvum Bandalagsins á landamærum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2006 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2006 - Reglugerð um fis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 879/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 551/2005, um sérkröfur um stöðugleika ekjufarþegaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 901/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 361/2005 um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2006 - Reglugerð um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2006 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2006 - Reglugerð um vörslu og tollmeðferð vöru[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 11/2006 - Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES um gagnkvæma viðurkenningu samræmisvottorða fyrir búnað um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 18/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/2004, um siglingavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2007 - Lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2007 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2007 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2007 - Lög um skattlagningu kaupskipaútgerðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2007 - Auglýsing um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2007-2010[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 155/2007 - Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2007 - Reglugerð um flokkun loftfara og lofthæfivottorða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2007 - Reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2007 - Auglýsing um reglur vegna ferðaþjónustu fatlaðra í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2007 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 506/2007 - Reglugerð um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug nr. 193/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2007 - Reglugerð um lögreglusamþykktir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2007 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2007 - Auglýsing um Íslenska atvinnugreinaflokkun – ÍSAT2008[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 39/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 76/2001, um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2008 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 265/2008 - Reglugerð um framkvæmd siglingaverndar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2008 - Reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 361/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2008 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur flugliða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2008 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2008 - Reglugerð um hvaða atriði skulu talin fram undir einstökum liðum á eyðublöðum fyrir bókhaldsyfirlit yfir útgjöld vegna samgöngumannvirkja í 1. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1108/70[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2008 - Reglugerð um flutning fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga með stórum flugvélum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2008 - Reglugerð um réttindi fatlaðra og hreyfihamlaðra einstaklinga sem ferðast með flugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2008 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2008 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2008 - Lögreglusamþykkt fyrir Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2008 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2008 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2008 - Reglugerð um veitingu flugrekstrarleyfa, markaðsaðgang flugrekenda, fargjöld og farmgjöld í flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2008 - Reglugerð um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 361/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2008 - Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1097/2008 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2008 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 15/2009 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 7/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 929/2006 um ökuferlisskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2009 - Reglugerð um verkflug í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um úttektir á öryggi loftfara nr. 752/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 293/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 361/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 361/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 690/2006 um skipulag vinnutíma farstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 549, 25. júní 2009, um leyfisskyldar frístundaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2009 - Lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2009 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2009 - Reglur um skólaakstur í grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2009 - Reglugerð um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 752/2007 um úttektir á öryggi loftfara með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2009 - Reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2009 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2010 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 80/2010 - Gjaldskrá Grundarfjarðarhafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2010 - Reglur um farmvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 136/2004 um reglur um heilbrigðiseftirlit dýralæknis á landamærastöðvum með afurðum sem eru fluttar inn frá þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 549, 25. júní 2009, um leyfisskyldar frístundaveiðar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2010 - Reglugerð um flugsýningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Seltjarnarneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2010 - Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita og eftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2010 - Reglugerð um almannaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2010 - Reglugerð um almannaflug þyrlna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2010 - Reglugerð um flugreglur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 773/2010 - Reglugerð um flugkort[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug flugvéla nr. 1263/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2010 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2010 - Reglugerð um störf notendanefnda flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2010 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2010 - Reglugerð um flutning á hættulegum farmi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 7/2011 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 65/2007, um losun gróðurhúsalofttegunda (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2011 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 170/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2011 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 314/2011 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2011 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2011 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2011 - Reglugerð um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2011 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2011 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélagið Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2011 - Reglugerð um eftirlit með innflutningi á dýraafurðum frá ríkjum utan EES[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2011 - Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvelli nr. 464/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2011 - Reglur um skattmat vegn tekna manna tekjuárið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2011 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 50/2012 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum (flugvirkt, flugvernd, neytendavernd, EES-skuldbindingar, loftferðasamningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 48/2012 - Reglugerð um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2012 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 549/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 448/2012 um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2012 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2012 - Lögreglusamþykkt fyrir Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2012 - Reglugerð um flugvirkt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2012 - Reglugerð um skaðabætur og aðstoð til handa farþegum í flugi sem neitað er um far og þegar flugi er aflýst, seinkað eða flýtt eða vegna tapaðs farangurs eða tjóns á honum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2012 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2012 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2013 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, lögum um vörugjald, nr. 97/1987, lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989, og lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, með síðari breytingum (sektir, greiðslufrestur í tolli, sykurskattur og skilagjald vegna einnota drykkjarumbúða, vörugjald af bílum til útleigu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 72/2013 - Reglugerð um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2013 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2013 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 727/2009, um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 376/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2013 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2013 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2013 - Reglugerð um störf rannsóknarnefndar samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2013 - Reglugerð um sameiginlegar kröfur til notenda loftrýmisins og verklagsreglur vegna notkunar árekstrarvara loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 979/2013 - Reglugerð um rekstrarsamhæfi rafræns gjaldtökukerfis innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2013 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2013 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2013 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 60/2014 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða losun og móttöku úrgangs frá skipum (EES-reglur, innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, brottfall laga nr. 97/1987, um vörugjald, breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og breytingu á fleiri lögum (kerfisbreyting á virðisaukaskatti, brottfall laga og hækkun barnabóta)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 14/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2014 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2014 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2014 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2014 - Reglugerð um áhöfn í almenningsflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2014 - Lögreglusamþykkt fyrir Sveitarfélagið Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 929/2006 um ökuferilsskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2014 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2014 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2014 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2014 - Reglugerð um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2014 - Reglugerð um gjaldtöku í höfnum vegna losunar, móttöku, meðhöndlunar og förgunar úrgangs og farmleifa frá skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2014 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2014 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 13/2015 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 50/1987, með síðari breytingum (EES-innleiðing o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2015 - Lög um breytingu á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum (ábyrgð farsala o.fl., EES-innleiðing)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2015 - Lög um breytingu á lögum sem varða alþjóðleg öryggismál o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 36/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 985/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Reglugerð um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2015 - Reglugerð um vélknúin leiktæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2015 - Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2015 - Gjaldskrá fyrir hafnarsjóð Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2015 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2015 - Gjaldskrá Hornafjarðarhafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 608/2015 - Reglur um breytingu á reglum nr. 205/1993 um undanþágu frá notkun hlífðarhjálms[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2015 - Auglýsing um staðfestingu reglna Þingvallanefndar um gestagjöld vegna afmarkaðra bílastæða innan þjóðgarðsins á Þingvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2015 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2015 - Lögreglusamþykkt fyrir Vopnafjarðarhrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2015 - Lögreglusamþykkt fyrir Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2015 - Reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2015 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2015 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2015 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2015 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2015 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2015 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 12/2016 - Lög um breytingu á siglingalögum, umferðarlögum og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-reglna (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 99/2016 - Gjaldskrá fyrir Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Reglugerð um úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2016 - Reglugerð um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð er varðar flugrekstur flugrekenda frá þriðja landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2016 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 985/2011 um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 985/2011 um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2016 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2016 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2016 - Reglugerð um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1177/2010 um réttindi farþega sem ferðast á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2016 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 528/2002 um fólksflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2016 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2016 - Reglugerð um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2016 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2016 - Reglugerð um gæði eldsneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2016 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2016 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2016 - Reglugerð um útgáfu og notkun stæðiskorts fyrir hreyfihamlaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1136/2016 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2016 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1307/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2016 - Gjaldskrá fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2016 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2017 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 90/2017 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 155/2007 um stærð og þyngd ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 255/2017 - Gjaldskrá Hornafjarðarhafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 528/2002 um fólksflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvernd nr. 750/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2017 - Reglugerð um leyfisskyldar frístundaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2017 - Reglugerð um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2017 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 181/2011 frá 16. febrúar 2011 um réttindi farþega í hópbifreiðum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2017 - Reglugerð um gagnasöfnun og upplýsingagjöf stofnana vegna bókhalds Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis úr andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2017 - Reglugerð um slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2017 - Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn sjóslysum og sjóatvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2017 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2017 - Auglýsing um umferð í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2017 - Reglur um stöðureiti og gjaldtöku við Seljalandsfoss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2017 - Reglugerð um för yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2017 - Reglugerð um tilkynningu atvika í almenningsflugi sem og greiningu á og eftirfylgni með þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2017 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2017 - Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2017 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2011 um ökuskírteini[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2017 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2017 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2017 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2017 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1280/2017 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 71/2018 - Lög um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir (laumufarþegar, bakgrunnsathuganir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2018 - Lög um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017 (leyfisskyldir farþegaflutningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2018 - Lög um breytingu á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um bifreiðagjald og lögum um virðisaukaskatt (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2018 - Lög um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 100/2018 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2016 um flugvernd, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Skútustaðahrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2018 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 292/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 694/2010 um almannaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 695/2010 um almannaflug þyrlna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2018 - Reglur Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2018 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á flugvöllum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2018 - Auglýsing um staðfestingu reglna Þingvallanefndar um gestagjöld innan þjóðgarðsins á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu og dvöl þar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2018 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Samgöngustofu skv. auglýsingu nr. 338/2015, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 778/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2018 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélagið Norðurþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2018 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1088/2018 - Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1141/2018 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2018 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2018 - Gjaldskrá fyrir Sauðárkrókshöfn og Hofsóshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2018 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2018 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2018 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2018 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1391/2018 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 30/2019 - Lög um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2019 - Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2019 - Lög um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum (forsendur úthlutunar úr Jöfnunarsjóði)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 135/2019 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2019 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2019 - Auglýsing um staðfestingu á stjórnunar- og verndaráætlun friðlandsins á Hornströndum, Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2019 - Gjaldskrá Hornafjarðarhafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2019 - Reglugerð um flutning hergagna með loftförum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2019 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2019 - Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2019 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2019 - Reglugerð um upplýsingagjöf um farþega og áhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2019 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2019 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2019 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2019 - Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2019 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1272/2019 - Gjaldskrá fyrir Sauðárkróks- og Hofsóshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2019 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2019 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2019 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2019 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 21/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 114/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2016 um flugvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2020 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 858/2014 um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2020 - Reglur um sóttkví og einangrun vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 446/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2128 um að koma á fyrirmynd að opinberu vottorði ásamt reglum um útgáfu opinberra vottorða fyrir vörur sem eru afhentar til skipa sem fara frá Sambandinu og eru ætlaðar sem birgðir skips eða til neyslu fyrir áhöfn og farþega eða til herstöðvar Atlantshafsbandalagsins eða herstöðvar Bandaríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2020 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2020 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2020 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2020 - Reglugerð um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2020 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2020 - Auglýsing um umferð í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2020 - Reglugerð um skoðanakerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 816/2011 um hafnarríkiseftirlit, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 659/2000 um skráningu einstaklinga sem sigla með farþegaskipum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1199/2020 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2020 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1309/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2020 - Gjaldskrá fyrir Sauðárkróks- og Hofsóshöfn í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings – Borgarfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1382/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings – Djúpavogshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1383/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings – Seyðisfjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1394/2020 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1431/2020 - Reglur ríkisskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1460/2020 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1468/2020 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1476/2020 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2020 - Gjaldskrá fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1508/2020 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1593/2020 - Gjaldskrá fyrir Vestmannaeyjahöfn[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 30/2021 - Lög um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989 (endurvinnsla og skilagjald)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2021 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2021 - Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2021 - Lög um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017 (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2021 - Auglýsing um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 88/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2021 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998 (framlenging gildistíma)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 8/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 502/2020 um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 858/2014 um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2021 - Reglugerð um skoðun ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2021 - Reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá skilgreindum hááhættusvæðum vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2021 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2021 - Reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá skilgreindum hááhættusvæðum vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2021 - Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 650/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID‑19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 650/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2021 - Reglugerð um safnskip[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2021 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á́ Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2021 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um útgáfu og notkun stæðiskorts fyrir hreyfihamlaða, nr. 1130/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1320/2021 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676/2015 um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1398/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1426/2021 - Auglýsing um óbyggt víðerni Dranga á Ströndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1472/2021 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2021 - Reglur ríksskattstjóra um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1516/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1558/2021 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1576/2021 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2021 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1601/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1621/2021 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1637/2021 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1645/2021 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1669/2021 - Reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2021 - Reglur Mosfellsbæjar um akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1762/2021 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1763/2021 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 50/2021 - Auglýsing um samning við Rússland um stjórnsýsluaðstoð í tollamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2022 - Lög um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017 (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Lög um landamæri[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 33/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2022 - Auglýsing um skrá yfir störf hjá Mýrdalshreppi sem eru undanþegin verkfallsheimild[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2022 - Reglugerð um einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2022 - Lögreglusamþykkt fyrir Múlaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2022 - Reglugerð um skattalegt fyrningarálag á grænar eignir og aðrar eignir sem sambærilegar geta talist[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 926/2015 um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2022 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2022 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 507/2020 um gildistöku framkvæmdarreglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2022 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1295/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2022 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu, lyf og lækningatæki um borð í íslenskum skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2022 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2022 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2022 - Reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1405/2022 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun ökukennara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2022 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1488/2022 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1490/2022 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1499/2022 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1506/2022 - Gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1565/2022 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2022 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1686/2022 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1687/2022 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2022 - Auglýsing um mansalsbókun við Palermó-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2022 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um flutning farþegabókunargagna (PNR)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2022 - Auglýsing um samning við Rússland um endurviðtöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2022 - Auglýsing um samning við Singapúr um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2022 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningnum um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2022 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um eflingu flugöryggis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 65/2023 - Lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2023 - Lög um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003 (skipulag o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 324/2023 - Reglugerð um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2023 - Reglugerð um skoðanir á skipum og búnaði þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2023 - Reglur um stöðureiti og gjaldtöku við Seljalandsfoss, Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2023 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu, nr. 207/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2023 - Reglur um akstursþjónustu Fjallabyggðar fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2023 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2023 - Reglur Strætó bs. um fargjaldaálag[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1288/2023 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2023 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1366/2023 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1480/2023 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1487/2023 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1523/2023 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1533/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1536/2023 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1571/2023 - Auglýsing um staðfestingu reglna Þingvallanefndar um gestagjöld innan þjóðgarðsins á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu og dvöl þar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1580/2023 - Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1594/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2023 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1655/2023 - Reglugerð um sóttvarnavottorð og sóttvarnaundanþágu fyrir skip[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1683/2023 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1695/2023 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1723/2023 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1724/2023 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn, Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2023 - Auglýsing um samkomulag við Sameinuðu arabísku furstadæmin um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 91/2024 - Lög um breytingu á umferðarlögum, nr. 77/2019 (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 66/2024 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn á Skjálfandaflóa, Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2024 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2024 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir almenn ökuréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2024 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir ökukennsluréttindi fyrir flokka AM, A1, A2 og A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2024 - Reglugerð um réttindi flugfarþega[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2024 - Reglugerð um fyrirkomulag og fjárhæð sekta skv. 2. mgr. 21. gr. laga um landamæri nr. 136/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2024 - Reglur um akstursþjónustu fyrir eldra fólk í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir grunnnám til aukinna ökuréttinda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2024 - Gjaldskrá Kópavogshafnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2024 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2017 um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2024 - Gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit á Suðurnesjasvæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2024 - Gjaldskrá fyrir Hafnasjóð Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1363/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2024 - Reglur Hveragerðisbæjar um akstursþjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1445/2024 - Gjaldskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar fyrir akstursþjónustu fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1525/2024 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1596/2024 - Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1618/2024 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1674/2024 - Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2024 - Gjaldskrá Hafnasjóðs Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1738/2024 - Gjaldskrá Hafnarsjóðs Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1756/2024 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn á Skjálfandaflóa, Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1800/2024 - Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1820/2024 - Gjaldskrá fyrir Reykhólahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1821/2024 - Gjaldskrá fyrir Flateyjarhöfn, Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1824/2024 - Gjaldskrá fyrir Stykkishólmshöfn[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Sankti Martin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Ísrael[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Curaçao[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Sádi-Arabíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 36/2025 - Lög um breytingu á lögum um landamæri, lögreglulögum og tollalögum (farþegaupplýsingar fyrir lögreglu og tollyfirvöld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2025 - Lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 14/2025 - Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu fatlaðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2025 - Reglur Sveitarfélagsins Hornafjarðar um akstursþjónustu aldraðra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2025 - Gjaldskrá akstursþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2025 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2025 - Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2025 - Gjaldskrá fyrir hafnir Múlaþings (Borgarfjarðarhöfn, Djúpavogshöfn og Seyðisfjarðarhöfn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2025 - Reglugerð um framkvæmd samþætts sérfræðimats[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 551/2005 um sérkröfur um stöðugleika ekjufarþegaskipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2025 - Gjaldskrá fyrir Hvammstangahöfn – Hafnarsjóð Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing9Þingskjöl251, 443
Ráðgjafarþing13Umræður662
Ráðgjafarþing14Þingskjöl16, 78
Löggjafarþing1Fyrri partur206-207, 210-212, 219-220, 222, 230, 261, 269, 284, 293, 325, 335, 423
Löggjafarþing1Seinni partur320, 323, 327
Löggjafarþing2Fyrri partur46-47, 117, 129
Löggjafarþing2Seinni partur602-603
Löggjafarþing3Umræður134-135, 137, 140, 337
Löggjafarþing4Þingskjöl418-419, 558, 560
Löggjafarþing4Umræður1135-1137, 1142, 1151, 1153, 1155, 1158
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)573/574
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)1257/1258
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)53/54, 323/324
Löggjafarþing10Þingskjöl94, 143, 366, 445, 495, 497, 506, 514, 525, 540-541, 549
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)647/648
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)883/884, 1713/1714
Löggjafarþing11Þingskjöl431, 493, 611, 671
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)923/924
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)1869/1870
Löggjafarþing12Þingskjöl121, 153
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)119/120
Löggjafarþing13Þingskjöl243, 245, 252
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)111/112, 329/330
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)127/128-133/134, 297/298-299/300, 305/306, 313/314, 399/400, 407/408, 525/526-527/528, 691/692, 975/976, 1239/1240
Löggjafarþing14Þingskjöl418, 442, 457, 511, 561, 608, 634, 661
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)427/428, 1231/1232, 1853/1854
Löggjafarþing15Þingskjöl156, 191
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)797/798, 807/808, 1701/1702-1703/1704, 1707/1708-1709/1710, 1717/1718-1719/1720
Löggjafarþing16Þingskjöl281, 292, 329, 371, 408, 598, 638-639, 821-822
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)477/478, 1399/1400
Löggjafarþing17Þingskjöl16-17, 27, 143, 234, 258
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)301/302, 639/640
Löggjafarþing18Þingskjöl14, 41-42, 192, 287-288, 303, 395-396, 446, 469, 482-483, 493, 560, 562, 566, 588, 706, 737, 790, 825, 843, 865
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)381/382, 399/400, 777/778, 797/798
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)373/374, 393/394, 1339/1340-1341/1342
Löggjafarþing19Þingskjöl11, 488, 647, 668, 1239
Löggjafarþing19Umræður1985/1986, 2449/2450-2453/2454, 2463/2464, 2471/2472-2473/2474
Löggjafarþing20Þingskjöl262, 618, 744
Löggjafarþing20Umræður115/116, 175/176, 601/602, 877/878, 883/884, 1351/1352, 2379/2380-2391/2392, 2583/2584
Löggjafarþing21Þingskjöl893, 1040-1041, 1044
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1013/1014, 1657/1658, 1661/1662, 1699/1700, 1719/1720, 1979/1980
Löggjafarþing22Þingskjöl67, 109, 135-136, 147, 542, 839, 851, 859, 898, 902, 1137, 1155, 1185, 1201-1202, 1385, 1388
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)985/986-989/990, 999/1000
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)257/258, 547/548, 1079/1080, 2083/2084, 2093/2094
Löggjafarþing23Þingskjöl12, 38, 50, 172, 206, 366, 443, 493, 505
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)41/42, 469/470, 653/654, 893/894
Löggjafarþing24Þingskjöl132, 160, 173, 299, 347, 349, 367, 540, 567-568, 580, 649, 664, 691-692, 704, 719, 789, 803, 824, 826, 1266, 1293-1294, 1306
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)183/184, 189/190, 237/238, 241/242-247/248, 255/256, 297/298, 1021/1022, 1233/1234, 1237/1238, 1769/1770, 1789/1790, 2315/2316-2319/2320, 2453/2454
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)887/888
Löggjafarþing25Þingskjöl63-64, 67, 70-71, 74-75, 83, 117, 161-163, 173-174, 284-286, 344-346, 463-464, 466-467, 484, 506, 529-531, 549-550, 552-553, 570, 629-631
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)189/190, 391/392
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)507/508-509/510
Löggjafarþing26Þingskjöl931, 939-940, 1071, 1330, 1342, 1506
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)355/356, 939/940, 945/946, 973/974, 1885/1886, 2279/2280, 2283/2284
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)437/438, 445/446, 481/482
Löggjafarþing27Þingskjöl57, 61, 66, 83-85, 127, 150, 163
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)75/76-77/78
Löggjafarþing28Þingskjöl259, 294, 537, 561, 649, 786, 859, 872, 891, 909, 1030, 1210, 1218, 1246, 1310, 1477, 1599, 1644-1645, 1647
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1267/1268, 1669/1670, 1689/1690, 1695/1696-1697/1698, 1709/1710, 1715/1716, 1719/1720, 1731/1732
Löggjafarþing29Þingskjöl3-4, 92, 118, 198-199
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1267/1268
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál713/714-715/716
Löggjafarþing31Þingskjöl349, 510, 591, 631, 648-649, 655, 719, 1031, 1099, 1326, 1453, 1506, 1713, 1809, 1870, 1892, 1954, 1991
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)153/154, 165/166, 185/186, 189/190-191/192, 199/200, 547/548, 551/552-555/556
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál161/162, 283/284, 305/306, 517/518, 1315/1316-1317/1318, 1323/1324
Löggjafarþing33Þingskjöl48, 234, 371, 376, 411, 456, 540, 641, 701, 757, 784, 1025, 1143, 1167, 1243, 1649
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)525/526, 675/676
Löggjafarþing34Þingskjöl416, 625
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)245/246
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál333/334
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)11/12
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)655/656
Löggjafarþing36Þingskjöl265, 835
Löggjafarþing37Þingskjöl255, 341, 355, 629, 910
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1609/1610, 2525/2526, 2531/2532, 2843/2844
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)697/698-705/706, 713/714, 723/724
Löggjafarþing38Þingskjöl199, 202, 255, 292, 432, 835, 1005
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)137/138, 141/142, 1377/1378, 1399/1400, 1503/1504, 1815/1816
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál555/556, 577/578
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 11/12, 251/252, 287/288, 291/292-293/294
Löggjafarþing39Þingskjöl212, 317, 329, 380, 823, 994
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)221/222, 227/228
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál597/598, 909/910-913/914, 919/920, 923/924, 931/932, 949/950-951/952, 957/958-959/960, 965/966-967/968, 1007/1008, 1011/1012, 1021/1022-1027/1028, 1045/1046
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)681/682
Löggjafarþing40Þingskjöl106, 293, 412, 447-448, 454, 596, 657, 860, 891, 918, 1195-1196, 1214
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)341/342, 1079/1080, 1609/1610, 2539/2540, 2545/2546, 2579/2580, 2667/2668, 2675/2676, 2689/2690, 2697/2698, 2707/2708-2709/2710, 2717/2718, 2729/2730, 2751/2752, 2765/2766-2767/2768, 3217/3218, 3221/3222, 4269/4270
Löggjafarþing41Þingskjöl46, 51, 153, 156, 248, 259, 261, 363, 450, 452, 487, 516-517, 520, 528, 540, 819, 854, 859, 1111, 1217, 1221
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)283/284
Löggjafarþing42Þingskjöl61, 63, 304, 524, 652, 1279, 1369
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)243/244, 263/264, 279/280, 341/342, 433/434, 617/618, 735/736, 1693/1694, 1705/1706
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál187/188, 1007/1008
Löggjafarþing43Þingskjöl128-129, 135, 549-551, 553, 744, 793, 892, 922, 945-946
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál913/914, 917/918
Löggjafarþing44Þingskjöl109, 274, 461-462, 587, 615, 630, 635-636, 844, 865
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)963/964-965/966
Löggjafarþing45Þingskjöl258, 370, 449, 451, 475, 557, 677, 710, 858-859, 862, 964, 1026, 1059, 1311
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1637/1638-1639/1640, 1677/1678, 1693/1694, 1825/1826
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál551/552-553/554, 911/912
Löggjafarþing46Þingskjöl96, 221, 357-358, 487, 761, 763, 1153, 1155
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)203/204, 1025/1026, 1035/1036-1037/1038, 1053/1054, 1681/1682-1685/1686
Löggjafarþing47Þingskjöl337
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál1/2-7/8, 13/14, 17/18
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)249/250
Löggjafarþing48Þingskjöl114, 116, 118-119, 228, 230, 249, 261, 273, 323, 329, 335, 348, 520-522, 593, 676, 683-685, 734-736, 837, 1091-1092, 1104, 1126, 1205-1206
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)303/304, 437/438, 1965/1966, 1971/1972, 1983/1984, 2109/2110, 2125/2126, 2213/2214-2215/2216, 2221/2222, 2225/2226, 2235/2236-2237/2238, 2243/2244, 2741/2742, 2745/2746, 2751/2752, 2759/2760-2773/2774, 2777/2778, 2781/2782, 2785/2786, 2789/2790-2793/2794, 2797/2798-2799/2800, 2803/2804-2807/2808, 2817/2818
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál311/312, 481/482
Löggjafarþing49Þingskjöl168, 487, 494, 804, 815, 828, 851, 1044, 1067, 1085, 1159, 1183, 1208, 1293, 1295, 1336, 1460, 1472, 1501, 1547, 1559, 1569, 1583, 1588-1590, 1728
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)2015/2016-2017/2018, 2213/2214, 2225/2226, 2231/2232, 2235/2236-2237/2238, 2245/2246, 2257/2258, 2263/2264-2265/2266, 2275/2276, 2327/2328, 2333/2334-2335/2336
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)155/156
Löggjafarþing50Þingskjöl239, 250, 297, 300-301, 443, 455, 463
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)409/410-411/412, 1397/1398, 1405/1406
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)81/82, 191/192-193/194
Löggjafarþing51Þingskjöl84, 508, 526-527, 655
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)403/404-405/406
Löggjafarþing52Þingskjöl239-240, 246, 249, 363, 441-444, 447, 459, 498, 573, 633, 657, 771
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)47/48, 437/438-439/440
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál85/86
Löggjafarþing53Þingskjöl63, 111-112, 118, 121, 168, 208, 296, 392, 398, 437, 521, 541, 693, 701, 716, 782
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)981/982, 1163/1164, 1251/1252, 1269/1270, 1301/1302
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál45/46
Löggjafarþing54Þingskjöl200, 309, 355, 447, 575-576, 654, 674, 730-731, 843, 932-933, 1080
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)481/482, 575/576
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál67/68
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir9/10, 21/22
Löggjafarþing55Þingskjöl159, 218, 224, 227, 230, 232, 294
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)349/350
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)613/614, 1257/1258
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál61/62
Löggjafarþing59Þingskjöl132, 235, 361-362
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)411/412-417/418
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál173/174
Löggjafarþing60Þingskjöl88, 137
Löggjafarþing61Þingskjöl130, 329, 347, 385, 455, 490, 514, 556, 681, 883
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)341/342, 1387/1388
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir147/148
Löggjafarþing62Þingskjöl17, 536, 681-684
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)319/320
Löggjafarþing63Þingskjöl432-433, 440-441, 468, 724-725, 955-956, 1149-1150, 1160-1161, 1190-1191, 1258
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)531/532, 705/706, 721/722, 843/844, 869/870, 1421/1422, 1467/1468, 1911/1912, 2035/2036, 2045/2046
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál331/332-333/334, 337/338
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir325/326, 329/330, 945/946
Löggjafarþing64Þingskjöl299-302, 304-305, 307-309, 487, 509, 512, 610, 910-911, 916, 919-920, 945, 1043, 1156, 1228, 1241, 1455, 1491, 1494, 1501-1502, 1507, 1511
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)305/306, 863/864, 867/868, 2137/2138
Löggjafarþing65Þingskjöl112
Löggjafarþing65Umræður167/168
Löggjafarþing66Þingskjöl16-17, 19, 21-22, 35, 122-123, 128, 131, 145, 414-415, 430, 438, 442-443, 709-710, 717-719, 721, 723-724, 737, 760, 1001-1002, 1007, 1011, 1345, 1473
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)91/92, 97/98, 955/956, 1397/1398, 1475/1476
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)49/50-51/52, 215/216
Löggjafarþing67Þingskjöl13, 15, 37-38, 40-41, 53, 55, 379, 624, 701, 866-868, 1012
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)467/468
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)191/192, 201/202, 231/232
Löggjafarþing68Þingskjöl310, 321, 328, 337, 340-341, 411, 848, 850, 1254-1255, 1260-1262, 1264
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)935/936-937/938, 961/962, 973/974, 1063/1064, 1603/1604, 1747/1748
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)913/914
Löggjafarþing69Þingskjöl616, 904-905, 938, 1086
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)775/776, 887/888, 1559/1560
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)303/304, 311/312, 369/370, 393/394-395/396
Löggjafarþing70Þingskjöl327, 515, 517, 691, 926, 936, 939-940
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)523/524, 955/956, 1343/1344-1345/1346, 1359/1360, 1365/1366-1367/1368, 1375/1376, 1387/1388, 1555/1556
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)371/372
Löggjafarþing71Þingskjöl170-171, 669, 758-760, 943, 1021
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)631/632-635/636
Löggjafarþing72Þingskjöl247, 260, 297, 299, 358, 379, 943, 1023, 1027, 1029
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)653/654, 1351/1352
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)133/134
Löggjafarþing73Þingskjöl187, 249, 253, 256, 734, 901, 1096-1097, 1267-1268
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1161/1162
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál1/2
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)159/160, 173/174
Löggjafarþing74Þingskjöl406, 408-409, 592-595, 602, 630, 871, 1219
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)497/498, 1285/1286-1287/1288, 2035/2036, 2043/2044
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál223/224, 245/246
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)403/404, 567/568
Löggjafarþing75Þingskjöl248, 356, 499, 557, 562-564, 569, 884, 889, 907-912, 925, 929, 948, 1004-1005, 1122, 1163, 1174, 1176, 1204, 1326, 1329-1330, 1362, 1424, 1429, 1462, 1474, 1487, 1499
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)777/778-779/780, 783/784-785/786, 831/832, 865/866
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál441/442-443/444, 455/456, 665/666
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)45/46, 341/342, 347/348
Löggjafarþing76Þingskjöl449-450, 452, 454, 459, 461-463, 465, 471, 487, 495, 605, 607-608, 610-611, 961, 1006-1007, 1009, 1011, 1016, 1018, 1020, 1022
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál177/178, 195/196
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)437/438
Löggjafarþing77Þingskjöl164-167, 169, 174, 176-178, 180, 243, 251, 674, 676, 696-697, 704, 708, 710, 712, 732, 785, 788, 790-792, 828, 901, 907, 930, 934
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)411/412-413/414, 509/510, 809/810-819/820, 1469/1470
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 389/390, 415/416
Löggjafarþing78Þingskjöl244-245, 247, 305-307, 310, 312, 317, 321, 354
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)693/694
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál251/252
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)85/86-91/92
Löggjafarþing80Þingskjöl491, 887, 893-894, 947-948, 954, 979, 1027, 1072, 1137, 1143, 1163, 1253
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2545/2546
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál219/220
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)157/158-159/160, 163/164, 331/332-333/334, 341/342
Löggjafarþing81Þingskjöl711-713, 716, 718-719, 723, 727
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)85/86, 285/286, 1377/1378
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál181/182, 185/186, 229/230, 249/250, 497/498
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)555/556
Löggjafarþing82Þingskjöl143, 166-168, 171, 173-174, 178, 182, 406, 1034
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)39/40, 73/74, 487/488, 503/504, 2199/2200
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál281/282
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)565/566-569/570
Löggjafarþing83Þingskjöl367, 402-404, 407, 409-410, 414, 418, 878, 1008, 1172, 1179, 1181-1183, 1186, 1198-1201, 1212, 1216-1218, 1224-1230, 1232, 1236-1239, 1241-1242, 1244-1245, 1251, 1566-1567, 1573, 1601, 1637, 1652, 1733
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1443/1444
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál553/554-555/556
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)217/218, 293/294, 297/298-299/300, 303/304, 467/468
Löggjafarþing84Þingskjöl141, 148, 150-152, 155, 167-170, 181, 185-187, 193-199, 201, 205-208, 210-211, 213-214, 219-220, 324, 350, 858, 860, 896, 1140, 1147-1148, 1150, 1152, 1154, 1367
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1161/1162-1165/1166, 1177/1178
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)675/676
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál21/22-23/24, 695/696, 703/704
Löggjafarþing85Þingskjöl361, 602, 945-947, 1324
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)575/576-577/578, 1231/1232, 1261/1262, 1299/1300, 1337/1338-1339/1340, 1355/1356, 1381/1382, 1533/1534, 1661/1662, 1985/1986, 1989/1990
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)75/76, 571/572, 577/578
Löggjafarþing86Þingskjöl431, 434, 439, 441, 446, 656, 987, 1076, 1089, 1470, 1474, 1480, 1483, 1514, 1527, 1552
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)153/154, 1715/1716, 2173/2174, 2197/2198, 2327/2328, 2427/2428
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)519/520
Löggjafarþing87Þingskjöl195, 198, 248, 313, 390, 439, 451, 456, 460, 874, 1174, 1180, 1182, 1192-1193, 1195-1196, 1199, 1242, 1259, 1269, 1329, 1333
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)947/948-949/950, 1179/1180, 1195/1196, 1351/1352
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)19/20, 73/74, 87/88, 251/252, 365/366, 601/602
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál53/54, 63/64
Löggjafarþing88Þingskjöl266, 303, 307, 343, 348, 362, 387, 582, 712-713, 1077-1082, 1095, 1176, 1183, 1207, 1248, 1271, 1333, 1368, 1395, 1546, 1549
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)533/534, 629/630, 1665/1666-1677/1678
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)23/24, 75/76, 85/86, 691/692
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál17/18, 65/66, 77/78, 93/94, 99/100, 481/482
Löggjafarþing89Þingskjöl450, 472, 576-581, 589-590, 595, 765, 769, 1155, 1408, 1522, 1539, 1556-1558, 1583-1584, 1586, 1755, 1768, 1772-1773, 1775, 1814, 2012
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)511/512, 1311/1312, 1315/1316, 1733/1734
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)127/128, 321/322, 579/580-581/582, 737/738, 897/898-899/900
Löggjafarþing90Þingskjöl273, 402, 408, 418, 1054, 1065, 1658, 1804, 1926, 1952, 1983, 2120, 2179-2180
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)373/374, 767/768, 911/912, 1109/1110, 1127/1128
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)585/586, 645/646, 783/784-785/786
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál567/568, 571/572-577/578
Löggjafarþing91Þingskjöl377, 382, 417, 441, 623-624, 1242-1243, 1717, 2129
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)2099/2100
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)39/40, 325/326-331/332, 419/420, 525/526-527/528, 611/612, 753/754, 783/784
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál647/648
Löggjafarþing92Þingskjöl224-225, 369, 496-497, 525-526, 528, 531, 1326, 1411
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)599/600
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 127/128-137/138, 141/142-143/144, 149/150, 153/154-157/158, 537/538-539/540, 1057/1058, 1183/1184
Löggjafarþing93Þingskjöl460, 749, 1097, 1117, 1294-1295, 1298, 1300, 1302, 1304, 1339, 1343, 1347-1348
Löggjafarþing93Umræður677/678-679/680, 1073/1074-1075/1076, 1341/1342, 2033/2034, 2279/2280, 3705/3706, 3737/3738, 3825/3826
Löggjafarþing94Þingskjöl443, 523, 643, 663, 969, 980, 1276, 1854, 1878
Löggjafarþing94Umræður335/336, 1041/1042-1045/1046, 1197/1198-1199/1200, 1371/1372, 1375/1376-1377/1378, 1381/1382-1383/1384, 2049/2050-2053/2054, 2061/2062, 2067/2068, 2093/2094-2097/2098, 2101/2102, 2155/2156, 2705/2706-2707/2708, 3079/3080, 3453/3454, 3573/3574, 4043/4044
Löggjafarþing95Þingskjöl37
Löggjafarþing96Þingskjöl270-271, 423, 853, 1043, 1213-1214, 1229-1231, 1488, 1493-1494, 1528-1529, 1558-1559, 1563, 1646, 1689-1690
Löggjafarþing96Umræður199/200-203/204, 657/658, 961/962, 1291/1292, 2115/2116, 3203/3204, 3235/3236, 3505/3506, 3735/3736, 4145/4146, 4151/4152, 4157/4158-4159/4160, 4199/4200, 4231/4232-4233/4234, 4245/4246-4251/4252
Löggjafarþing97Þingskjöl253-254, 280-281, 307-308, 578-579, 622-623, 1261-1263, 1550, 1558, 1560-1561, 1565, 1975
Löggjafarþing97Umræður335/336-337/338, 1541/1542, 1749/1750, 2029/2030, 2089/2090, 2167/2168, 2217/2218, 3095/3096
Löggjafarþing98Þingskjöl153, 225-226, 1042, 1063, 1072, 1369, 1744-1746, 1878, 2623, 2656, 2721, 2730, 2735, 2737
Löggjafarþing98Umræður121/122-127/128, 479/480, 1519/1520, 2061/2062, 2067/2068, 2309/2310, 2417/2418, 3169/3170, 3639/3640, 4039/4040
Löggjafarþing99Þingskjöl373, 841-842, 1537, 1700-1701, 2169, 2178, 2183, 2439
Löggjafarþing99Umræður1033/1034, 1459/1460, 2629/2630, 3107/3108, 3487/3488, 3747/3748-3751/3752
Löggjafarþing100Þingskjöl389, 653, 657, 671, 728, 781, 2029, 2081
Löggjafarþing100Umræður117/118, 669/670, 1451/1452, 1455/1456, 1463/1464-1467/1468, 1479/1480, 1595/1596-1597/1598, 3521/3522, 4055/4056, 4309/4310, 4361/4362, 4377/4378-4379/4380
Löggjafarþing101Þingskjöl264-265, 267, 302, 472
Löggjafarþing102Þingskjöl507, 509, 658, 663, 1134-1135, 1529, 1688, 1835
Löggjafarþing102Umræður159/160, 371/372, 1019/1020, 1215/1216, 1501/1502, 2069/2070, 2099/2100, 2109/2110, 2217/2218-2219/2220, 2227/2228, 2235/2236
Löggjafarþing103Þingskjöl312, 482, 577, 581, 791, 875, 908-910, 1347, 2149-2152, 2259, 2352, 2692, 2789
Löggjafarþing103Umræður95/96-97/98, 101/102, 119/120, 223/224, 285/286, 295/296, 305/306, 607/608-609/610, 613/614, 751/752, 1053/1054, 1077/1078, 1305/1306, 2553/2554, 3131/3132-3133/3134, 3535/3536, 3777/3778-3787/3788, 4909/4910, 4919/4920
Löggjafarþing104Þingskjöl598-600, 666-667, 1293, 1724-1725, 1755, 2219-2221, 2540-2541, 2543, 2615
Löggjafarþing104Umræður189/190, 881/882-883/884, 887/888, 1189/1190-1191/1192, 1195/1196-1197/1198, 1569/1570, 1633/1634, 2919/2920-2921/2922, 3009/3010, 3017/3018, 3033/3034, 3045/3046, 3435/3436, 3667/3668, 3761/3762, 3765/3766-3773/3774, 3785/3786-3789/3790, 3795/3796
Löggjafarþing105Þingskjöl874, 876, 907-908, 970, 1470, 1472-1473, 1816, 2380, 2447, 2533-2534
Löggjafarþing105Umræður65/66-67/68, 71/72-73/74, 77/78, 509/510, 943/944-947/948, 1281/1282, 1309/1310, 1743/1744-1745/1746, 1749/1750, 1761/1762, 2079/2080, 2101/2102, 2273/2274, 2279/2280, 2655/2656-2657/2658
Löggjafarþing106Þingskjöl426, 564, 1001, 1056, 1428-1429, 1713, 2044, 2190, 2275, 2292-2297, 2299-2300, 2303, 2311, 2321-2322, 2324, 2328, 2338-2342, 2350, 2361, 2477, 2565-2566, 2573-2574, 2577-2578, 2581, 2832, 2899-2902, 2904-2910, 2977, 2982-2983, 3240
Löggjafarþing106Umræður531/532, 715/716, 1419/1420, 2019/2020, 2023/2024, 2033/2034, 2039/2040-2041/2042, 2267/2268, 2489/2490, 2509/2510, 2513/2514, 2717/2718, 2721/2722-2723/2724, 2727/2728-2729/2730, 2999/3000, 3003/3004, 3219/3220-3221/3222, 3283/3284, 3347/3348, 3973/3974, 4541/4542, 4779/4780, 4851/4852, 4891/4892-4895/4896, 4899/4900, 5043/5044-5045/5046, 5053/5054, 5519/5520, 5985/5986, 6017/6018
Löggjafarþing107Þingskjöl293-296, 298-304, 807, 819, 941, 971, 988-993, 995-996, 999, 1007, 1017-1018, 1020, 1024, 1034-1038, 1046, 1057, 1084-1085, 1278, 1867-1868, 1904, 2417, 2422, 2427-2429, 2433, 2436, 2453, 2456, 2460, 2462, 2464, 2466, 2822-2823, 2854, 2949, 2973-2974, 3196, 3279, 3765-3766, 3823, 3888, 3969, 4010, 4038, 4049, 4055, 4137, 4183, 4189, 4197-4198, 4212, 4220, 4223, 4276, 4281
Löggjafarþing107Umræður235/236, 253/254, 331/332-337/338, 355/356, 411/412, 419/420, 737/738, 1465/1466, 1791/1792-1793/1794, 2347/2348, 2719/2720, 2985/2986-2987/2988, 3479/3480, 3761/3762, 4947/4948, 5579/5580, 5859/5860, 6817/6818, 6829/6830-6831/6832, 7001/7002, 7011/7012
Löggjafarþing108Þingskjöl739, 744, 749-751, 756, 758, 775, 778, 782, 784, 786, 788, 1533, 1753-1754, 2047, 3038, 3626
Löggjafarþing108Umræður133/134-137/138, 225/226, 295/296-297/298, 2041/2042, 2333/2334, 3901/3902, 4559/4560
Löggjafarþing109Þingskjöl669, 751, 867-868, 872, 878-879, 884, 886-887, 897, 905, 908, 911, 914, 916, 918, 1248, 1261-1264, 1268, 1281, 1501, 2080, 2684-2685, 2697-2700, 2706-2707, 2710, 2712-2713, 2715, 2717-2718, 2720-2721, 2723-2728, 2732-2733, 2735, 2743-2757, 2762-2763, 2789-2791, 2795-2797, 2863-2864, 2886, 3000, 3005, 3010-3012, 3016, 3019, 3096, 3098, 3283, 3289, 3307-3308, 3316, 3442-3443, 3527, 3531, 3658, 3717-3718, 3905, 3910, 3915-3917, 3922, 3924, 4003, 4025, 4037, 4039
Löggjafarþing109Umræður253/254-255/256, 381/382, 547/548, 1025/1026, 1227/1228, 1231/1232, 1235/1236-1239/1240, 1627/1628, 2051/2052, 2717/2718-2719/2720, 2725/2726, 2731/2732, 2735/2736-2737/2738, 2781/2782, 3509/3510, 3513/3514-3519/3520, 3591/3592, 3595/3596-3597/3598, 3601/3602, 3665/3666, 3981/3982, 3991/3992-3993/3994, 4145/4146, 4155/4156, 4159/4160-4161/4162, 4537/4538-4539/4540, 4547/4548
Löggjafarþing110Þingskjöl552, 804, 822-825, 827-828, 939, 941, 1509, 1926, 1976, 2101-2103, 2643, 2730, 2931, 2961, 2974, 2979, 2981-2982, 3144, 3425, 3601, 3609, 4057
Löggjafarþing110Umræður449/450, 593/594, 1083/1084, 1301/1302-1303/1304, 1337/1338, 2425/2426-2427/2428, 2457/2458, 2463/2464, 4547/4548, 4557/4558, 4565/4566, 4573/4574, 5073/5074, 5367/5368, 5567/5568, 5617/5618, 5859/5860, 6519/6520, 6557/6558, 6653/6654, 6781/6782, 6939/6940, 7013/7014, 7661/7662
Löggjafarþing111Þingskjöl143, 893, 898, 900-901, 1910, 2548, 2616, 2939, 2946, 2978, 3214-3215, 3721, 3774
Löggjafarþing111Umræður249/250, 2019/2020-2021/2022, 2827/2828, 3203/3204, 3497/3498, 3653/3654, 3659/3660-3661/3662, 3677/3678, 3687/3688, 3705/3706, 3861/3862, 5385/5386, 6267/6268
Löggjafarþing112Þingskjöl1077-1078, 1196, 1218, 1845-1847, 2046-2047, 2054-2055, 2453, 3003, 3092, 3350-3351, 3727, 3964, 3994, 3996, 4132, 4153-4160, 4163-4164, 4192, 4196, 5135, 5389, 5408
Löggjafarþing112Umræður173/174, 665/666, 943/944, 1191/1192, 1675/1676, 1699/1700, 1761/1762, 2575/2576, 3477/3478, 3485/3486, 4205/4206-4207/4208, 4299/4300-4301/4302, 4947/4948-4951/4952, 4971/4972, 5301/5302-5303/5304, 5469/5470-5471/5472, 5867/5868, 6415/6416, 7361/7362, 7481/7482, 7573/7574-7575/7576
Löggjafarþing113Þingskjöl1455, 1801-1802, 1868, 1871, 1894-1895, 1897-1900, 1902-1905, 2375, 2623, 2661, 2669, 2679, 2681, 2694, 2739-2741, 2743, 3111, 4245, 4253, 5034
Löggjafarþing113Umræður693/694, 733/734, 875/876-877/878, 893/894, 963/964, 1925/1926, 2459/2460, 2505/2506-2507/2508, 3481/3482-3485/3486, 4897/4898
Löggjafarþing115Þingskjöl363, 1734, 1895-1896, 1898-1899, 2312, 2330-2332, 2334, 2903, 2917-2918, 2927-2928, 2930, 2945-2946, 2953, 3095, 3334, 3342, 3753, 3962, 4423-4424, 4426-4428, 5227, 5229, 5830-5831, 5995
Löggjafarþing115Umræður1087/1088-1091/1092, 1681/1682, 2591/2592-2593/2594, 3557/3558, 3609/3610, 5121/5122, 5815/5816, 5821/5822-5823/5824, 5831/5832, 5839/5840-5845/5846, 5849/5850, 5853/5854, 5857/5858-5859/5860, 6879/6880, 7479/7480-7481/7482, 7995/7996, 8495/8496, 8553/8554, 9455/9456
Löggjafarþing116Þingskjöl132-133, 663, 673, 675, 677, 953, 1411, 1611, 1718, 1842, 1876, 1879, 1881, 1883, 1887, 1889, 1891, 1893, 1895, 1897, 1899, 1901, 1946-1947, 2066, 2190, 2319-2320, 2328-2329, 2646, 3514, 3615, 3630-3631, 3641-3643, 3645, 3647, 3663-3664, 3671, 4024, 4328-4329, 4333, 4345, 4475, 4833, 5062, 5064-5065, 5229, 5320, 5519, 5553, 5643-5644, 5765, 6300-6301
Löggjafarþing116Umræður93/94, 361/362, 531/532, 1241/1242-1243/1244, 1247/1248, 1579/1580, 2063/2064, 2109/2110, 3509/3510, 4783/4784, 5277/5278, 6229/6230, 6361/6362, 6517/6518-6519/6520, 6823/6824, 7051/7052, 8195/8196-8197/8198, 8471/8472, 8803/8804, 8821/8822, 9183/9184-9189/9190, 9227/9228, 10181/10182, 10199/10200
Löggjafarþing117Þingskjöl361, 1534, 1923, 1927, 2512, 3034, 3266, 3268-3269, 3273, 3279, 3285-3286, 3289, 3291, 3293, 3295, 3297, 3299, 3301, 3303, 3305-3329, 3343, 3754, 4125-4126, 4289, 4327, 4329-4330
Löggjafarþing117Umræður547/548, 1009/1010, 1213/1214, 2031/2032, 2479/2480, 5039/5040, 5047/5048-5049/5050, 6099/6100-6101/6102, 6107/6108-6109/6110, 6119/6120, 6123/6124, 6513/6514, 6675/6676, 6689/6690, 6705/6706, 6715/6716, 6719/6720, 7085/7086, 7921/7922-7923/7924, 8041/8042, 8047/8048
Löggjafarþing118Þingskjöl358-359, 601, 978-980, 983-984, 991, 994-995, 997-998, 1001, 1008, 1011, 1014-1015, 1019, 1021-1022, 1030, 1032, 1042, 1045, 1047-1051, 1053-1058, 1060-1064, 1066-1068, 1077, 2241, 2243, 2271, 2328, 2330-2331, 2404, 2412, 2529-2530, 2628, 2639, 2700, 3037, 3541, 3710-3711, 3713, 3757, 3759, 3844, 3977, 4034, 4210, 4258, 4267, 4432-4433
Löggjafarþing118Umræður559/560, 1191/1192-1197/1198, 1995/1996, 2109/2110, 2633/2634-2635/2636, 2655/2656, 2899/2900, 3021/3022-3025/3026, 3517/3518, 3853/3854, 4365/4366, 4529/4530, 5011/5012-5013/5014, 5123/5124, 5273/5274, 5401/5402, 5721/5722
Löggjafarþing119Umræður429/430, 609/610-611/612, 1023/1024, 1055/1056
Löggjafarþing120Þingskjöl359-360, 654, 1653, 1667, 3040, 3073-3074, 3077-3080, 3635, 3653, 3966-3968, 3970, 3972, 4111, 4601
Löggjafarþing120Umræður373/374-375/376, 795/796, 1181/1182, 1211/1212-1221/1222, 1339/1340-1343/1344, 1395/1396-1399/1400, 1405/1406, 1409/1410, 1413/1414, 1419/1420, 2149/2150, 2897/2898, 2945/2946, 2971/2972, 3655/3656-3657/3658, 3667/3668-3669/3670, 3675/3676, 3679/3680, 4765/4766, 4773/4774, 4781/4782-4783/4784, 4791/4792, 4799/4800, 5243/5244, 7101/7102, 7229/7230
Löggjafarþing121Þingskjöl359, 1692, 3066, 3079, 3491, 3535-3536, 3543, 4142, 5199, 5215
Löggjafarþing121Umræður1971/1972-1973/1974, 2005/2006-2007/2008, 2393/2394, 3659/3660, 3667/3668, 3763/3764, 4667/4668, 5405/5406, 5875/5876, 6111/6112, 6325/6326, 6873/6874
Löggjafarþing122Þingskjöl342, 1220, 1227-1228, 1286-1287, 1290, 1297, 1300-1304, 1306, 1311, 1314, 1316-1317, 1320-1321, 1330-1331, 1340-1346, 1348-1353, 1372, 1692, 1847, 1849, 2056, 2170-2171, 2401, 2650, 2801, 2837, 2898-2899, 3001, 3003-3004, 3041, 3827-3834, 3836, 4176, 4209-4211, 4218, 4220, 4335, 4467, 4610, 4614, 4621, 4624-4628, 4630, 4889, 4894, 4896, 4898, 5088, 6021, 6023-6024, 6182
Löggjafarþing122Umræður205/206-207/208, 893/894, 899/900-903/904, 909/910-911/912, 925/926, 993/994-995/996, 1001/1002, 1785/1786, 2547/2548, 2641/2642, 3113/3114, 3117/3118, 3597/3598, 4199/4200, 4633/4634, 4799/4800, 4849/4850, 5089/5090, 5093/5094, 5107/5108, 5345/5346, 5475/5476, 5481/5482, 5637/5638, 7655/7656-7657/7658, 7741/7742, 8059/8060-8061/8062, 8093/8094-8095/8096
Löggjafarþing123Þingskjöl273, 350, 496-498, 874, 1287, 1358, 1730, 1862, 1879-1881, 1883-1885, 1898-1900, 2403, 3438, 3455, 3466, 3662, 3664, 3670-3671, 3674-3675, 3762-3764, 3826-3828, 3967, 4227, 4230-4231, 4724
Löggjafarþing123Umræður135/136, 635/636, 865/866, 875/876, 927/928, 1071/1072, 1091/1092, 1399/1400, 1475/1476-1477/1478, 1699/1700, 3325/3326, 3751/3752-3753/3754, 3761/3762, 3765/3766, 3787/3788
Löggjafarþing125Þingskjöl281, 369, 640, 1761, 1772, 1774, 1844-1845, 1870, 1901, 1934, 1957, 2170, 2187, 2249, 2251-2252, 2325, 2788, 3030, 3032, 3049-3055, 3082, 3148, 3297, 3301, 3397, 3400, 3404, 3408, 4150, 4157, 4162, 4170-4171, 4174-4176, 4180, 4210, 4217, 4278, 4297, 4312, 4557, 4559-4560, 4617, 4680, 4871, 4996, 5059, 5181, 5201, 5377-5379, 5486-5487, 5539, 5759-5774, 5778, 5780-5793, 5795, 5803, 5824, 5831, 5888, 5904, 5908, 5959, 5963, 5967, 6541
Löggjafarþing125Umræður989/990, 1379/1380, 1433/1434, 1617/1618-1619/1620, 1955/1956, 1965/1966, 1971/1972, 1979/1980, 2203/2204, 2491/2492, 2495/2496, 2699/2700, 3191/3192, 3905/3906, 4703/4704-4705/4706, 4709/4710-4711/4712, 4753/4754, 4767/4768-4773/4774, 4777/4778, 4791/4792, 4795/4796-4805/4806, 4813/4814, 4823/4824-4825/4826, 4859/4860, 4887/4888, 4899/4900, 4909/4910, 4927/4928, 4933/4934, 4965/4966, 5213/5214, 5223/5224, 5455/5456, 5499/5500, 6039/6040, 6047/6048, 6403/6404, 6557/6558, 6639/6640, 6681/6682-6683/6684, 6713/6714
Löggjafarþing126Þingskjöl359-360, 676, 801, 893, 1994, 2009, 2020, 2025-2026, 2101, 2232, 2290, 2302, 2965, 2967, 3179, 3191-3192, 3279, 4138, 4143, 4146-4149, 4151, 4153, 4218, 4235, 4461, 4620-4621, 5209, 5612, 5689, 5696, 5700, 5702
Löggjafarþing126Umræður225/226-229/230, 807/808, 833/834, 939/940, 943/944-945/946, 965/966-967/968, 973/974-975/976, 981/982-983/984, 1447/1448, 1451/1452, 1913/1914, 1917/1918, 3077/3078, 3425/3426, 4067/4068, 4195/4196, 4209/4210, 4313/4314, 4329/4330, 4713/4714, 4927/4928, 5491/5492, 5505/5506, 5545/5546, 5549/5550, 5553/5554, 5637/5638-5643/5644, 5725/5726, 6079/6080, 6357/6358, 6853/6854, 7005/7006, 7077/7078
Löggjafarþing127Þingskjöl341-342, 728, 930, 1028, 1033, 1410, 1412-1414, 1417-1418, 2205, 2330-2331, 2345, 2731, 2744, 2773, 2781, 2877, 2882, 2916-2921, 2930-2931, 2946-2947, 3027-3028, 3074-3076, 3131-3132, 3146-3147, 3158-3159, 3163-3165, 3506-3507, 3573-3574, 3791-3792, 3951-3952, 3980-3981, 4384-4385, 4401-4402, 4412-4413, 5046-5049, 5052-5053, 5101-5103, 5107-5108, 5181-5188, 5191-5195, 5204-5212, 5214-5219, 5224-5225, 5230-5233, 5869-5870, 5995-5996, 6079-6080, 6094-6095, 6136-6137
Löggjafarþing127Umræður77/78, 471/472, 677/678, 759/760, 765/766, 783/784, 789/790, 839/840-843/844, 1143/1144, 1261/1262-1263/1264, 1267/1268, 1275/1276, 1281/1282, 1301/1302, 1305/1306, 1473/1474, 1511/1512, 1515/1516, 1741/1742, 2253/2254, 2803/2804, 2851/2852-2853/2854, 2857/2858, 2861/2862, 2879/2880, 2893/2894, 2963/2964, 3077/3078, 3103/3104, 3109/3110, 3129/3130, 3321/3322, 3325/3326-3327/3328, 3611/3612, 3887/3888-3889/3890, 4929/4930-4931/4932, 5177/5178, 6181/6182-6183/6184, 6187/6188, 7757/7758-7761/7762
Löggjafarþing128Þingskjöl330, 333, 644, 648, 777, 781, 1021, 1025, 1363, 1367, 1718, 1720-1722, 1724-1725, 1729, 1733, 1735, 1739, 1775, 1777-1779, 1781-1783, 1910-1911, 1913-1914, 1919-1923, 1935-1936, 1942-1943, 2093-2095, 2251-2252, 2466-2467, 3114-3116, 3118-3119, 3127-3129, 3136-3137, 3397, 3402, 3410, 3904, 3915, 3921, 3925-3926, 4382, 4487-4491, 4696, 4698-4699, 4710, 4712, 4792, 4798, 5090, 5107, 5217, 5219, 5221, 5227, 5230, 5483, 5491-5494, 5502-5503, 5538, 5810, 5819-5820, 6013-6015, 6017
Löggjafarþing128Umræður77/78, 1129/1130-1131/1132, 1137/1138, 1601/1602, 1671/1672, 2093/2094-2095/2096, 2471/2472-2473/2474, 2979/2980, 3323/3324, 3357/3358, 3361/3362-3363/3364, 4361/4362, 4473/4474, 4907/4908
Löggjafarþing130Þingskjöl325, 511, 1945, 2553, 2830-2831, 2886, 2888, 2902-2910, 2922-2927, 2930-2931, 3153-3154, 3335, 3337, 3340-3341, 3343, 3353, 3365, 3378, 3387, 4052, 4887, 5004, 5181-5182, 5184-5188, 5200, 5202, 5205-5209, 5213-5215, 5217-5222, 5228, 5480, 5504, 5660-5662, 5665-5666, 5668-5669, 5671, 5674-5681, 5683, 5685-5688, 5690-5691, 5695-5699, 5701-5705, 5710-5718, 5725-5729, 5731-5736, 5755-5757, 5837, 5905, 5914-5917, 5925-5927, 5944, 5953, 5967, 6142, 6144-6145, 6165, 6214, 6217, 6227, 6236-6238, 6246-6247, 6261, 6263, 6271, 6273, 6277, 6285, 6299-6300, 6316-6317, 6333, 6347-6351, 6354, 6357-6360, 6363-6364, 6366, 6369-6370, 6394-6396, 6398, 6536-6537, 6553, 6901-6902, 6967, 7042-7043, 7121-7122, 7125-7129, 7131-7134, 7136
Löggjafarþing130Umræður1413/1414-1415/1416, 2001/2002, 2595/2596-2597/2598, 3085/3086, 3479/3480-3483/3484, 3487/3488, 3493/3494, 4643/4644, 5237/5238, 5639/5640-5647/5648, 5651/5652-5659/5660, 5735/5736, 6075/6076-6077/6078, 6331/6332, 6341/6342-6343/6344, 6349/6350, 6355/6356, 7269/7270, 7293/7294, 7309/7310-7311/7312, 8087/8088-8093/8094, 8295/8296
Löggjafarþing131Þingskjöl413, 521, 534, 757-758, 1064, 1068, 1071, 1156-1161, 1189, 2060, 2145, 2284, 3011, 3013, 3024, 3032-3034, 3042-3043, 3057, 3059, 3067, 3554, 3559, 3568, 3579-3580, 3596-3597, 3614, 4129, 4338, 4358, 4577, 4640, 4698, 4796, 4832, 4834-4836, 4840, 4844-4845, 5010, 5016, 5019, 5030, 5034, 5039, 5079, 5126-5127, 5135, 5382, 5488, 5490, 5521, 5625, 5627, 5638, 5640, 5646-5648, 5656-5657, 5672, 5674, 5682, 5851-5852, 5918, 5997, 6000-6006, 6012-6014, 6017-6018, 6020, 6022, 6025, 6039, 6052, 6171, 6183-6184, 6191-6192
Löggjafarþing131Umræður111/112, 593/594, 2617/2618, 2879/2880, 2883/2884, 5061/5062, 5317/5318-5319/5320, 6503/6504, 6807/6808-6809/6810, 6815/6816, 6825/6826, 7269/7270, 7371/7372, 7909/7910, 8009/8010
Löggjafarþing132Þingskjöl956, 1045, 1793, 1797, 1800-1801, 1803, 1810, 2586, 2793, 2796-2797, 2800-2801, 2803, 2810, 2832, 3851-3852, 4188, 4331, 4779, 5390, 5393, 5418, 5420, 5427, 5430, 5525, 5631
Löggjafarþing132Umræður683/684-687/688, 1483/1484, 3209/3210, 3233/3234, 4495/4496, 6449/6450, 6665/6666, 6677/6678-6683/6684, 8345/8346, 8525/8526, 8735/8736
Löggjafarþing133Þingskjöl620, 1094-1096, 1128-1129, 1240-1241, 1244, 1248, 2599, 2602-2603, 2605-2607, 2609-2611, 3014, 3017, 3242, 3244-3249, 3256-3258, 3261-3270, 3277, 3531, 3712-3714, 4275, 4277-4279, 4456, 4556-4557, 4568-4569, 4578, 4582, 4587, 4597, 4624, 4649-4652, 4654, 4660, 4663, 4677, 4679, 4682, 4692, 4694, 4699, 4701, 4705, 4707, 4710, 4903, 4951, 4953, 4962, 4967, 4971, 4990, 5126, 5537-5538, 5541-5543, 5675-5676, 5681, 5683, 5699, 5833, 5836, 5838, 5942, 5960, 6622, 6626, 6668, 6905, 6944, 7110, 7215-7216, 7219, 7309, 7316, 7332
Löggjafarþing133Umræður1427/1428-1429/1430, 1435/1436, 1529/1530-1531/1532, 2059/2060, 2231/2232-2235/2236, 2397/2398, 2483/2484, 3013/3014-3015/3016, 4747/4748-4749/4750, 4877/4878, 5161/5162, 5171/5172, 5223/5224, 5285/5286-5287/5288, 6155/6156, 7003/7004-7009/7010, 7019/7020, 7133/7134
Löggjafarþing134Þingskjöl24
Löggjafarþing135Þingskjöl437, 691, 698-699, 713, 715, 894-896, 2148, 2151, 2402, 2405-2410, 2418-2420, 2424-2433, 2761, 2990, 3416, 3426-3428, 3918, 4186, 4276, 4337, 4340, 4342, 4344, 4352-4354, 4672, 5148, 5176-5177, 5441, 6218, 6227, 6229, 6238, 6391
Löggjafarþing135Umræður1233/1234, 1463/1464, 1543/1544, 2607/2608, 3751/3752, 4047/4048, 4157/4158, 4767/4768, 5029/5030, 5037/5038, 5513/5514-5517/5518, 5623/5624, 5633/5634, 5785/5786, 6053/6054, 6097/6098, 6101/6102, 6107/6108-6109/6110, 6483/6484, 6491/6492, 6605/6606, 6835/6836-6837/6838, 7995/7996
Löggjafarþing136Þingskjöl615, 719-720, 722, 1186, 1189-1190, 1198, 1202-1205, 1431, 2809, 2812, 2825, 3158, 3411, 4032, 4378
Löggjafarþing136Umræður991/992, 1665/1666, 2481/2482, 3591/3592-3593/3594, 5213/5214
Löggjafarþing137Þingskjöl142, 294
Löggjafarþing137Umræður1003/1004, 1883/1884
Löggjafarþing138Þingskjöl663-664, 1242, 1516, 1941, 1945-1946, 1948, 1956, 2870, 3211, 5019, 5023, 5030, 5106-5107, 5112, 5118, 5120-5121, 5126-5127, 5133, 5135-5137, 5140-5142, 5155, 5176, 5179, 5189-5190, 5197, 5207-5208, 5214-5215, 5408-5409, 5414-5415, 5557-5558, 5711, 5719-5720, 5760, 5844, 5894-5895, 6130, 6165-6166, 6256, 6793, 7631
Löggjafarþing139Þingskjöl561-562, 2168, 2415, 3315-3316, 3318-3321, 3697, 4483-4485, 4487, 4489, 4493-4494, 4496, 4504, 4616, 4619, 4812-4814, 4819, 4825, 4827-4828, 4832-4833, 4838, 4840-4841, 4845-4846, 4859, 4879, 4882, 4892-4893, 4909-4910, 4916-4917, 4962, 5087, 5098-5099, 6150, 6179, 6185-6186, 6188-6189, 6316-6317, 7200, 7202-7203, 7612, 7635, 7642-7643, 8319, 8460, 8844, 9152, 9173, 9195, 9309, 9498-9499, 9516, 9789
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
2222
3102, 109, 121
4293
514, 48, 124, 171
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931281/282, 291/292-293/294, 303/304, 469/470, 553/554, 615/616, 619/620, 623/624, 629/630, 635/636, 713/714-719/720, 971/972, 1057/1058, 1115/1116, 1127/1128, 1131/1132-1133/1134, 1191/1192, 1209/1210-1211/1212, 1711/1712
1945151/152, 343/344, 469/470, 493/494-501/502, 573/574, 707/708, 833/834-835/836, 943/944, 949/950, 957/958, 961/962, 967/968, 977/978-979/980, 999/1000, 1071/1072, 1077/1078-1083/1084, 1395/1396, 1529/1530-1531/1532, 1543/1544, 1609/1610, 1619/1620, 1623/1624-1625/1626, 1681/1682, 1687/1688, 1697/1698, 1705/1706, 1709/1710, 1715/1716, 1959/1960, 2309/2310, 2367/2368
1954 - 1. bindi205/206, 399/400-401/402, 539/540-543/544, 547/548-549/550, 647/648, 797/798, 959/960, 963/964, 967/968, 979/980, 1083/1084, 1087/1088, 1097/1098, 1103/1104, 1109/1110, 1117/1118, 1121/1122-1123/1124, 1131/1132-1133/1134, 1249/1250, 1257/1258, 1265/1266-1271/1272
1954 - 2. bindi1591/1592, 1729/1730-1731/1732, 1745/1746, 1809/1810, 1819/1820, 1823/1824-1825/1826, 1861/1862, 1873/1874, 1883/1884, 1889/1890-1891/1892, 1897/1898, 1901/1902, 1911/1912, 2069/2070, 2423/2424, 2477/2478, 2487/2488
1965 - 1. bindi205/206, 417/418, 431/432-433/434, 443/444, 459/460-463/464, 469/470, 477/478, 743/744, 937/938, 941/942, 945/946, 1075/1076, 1079/1080, 1083/1084, 1091/1092-1095/1096, 1103/1104, 1111/1112-1113/1114, 1117/1118, 1121/1122-1123/1124, 1133/1134-1135/1136, 1263/1264, 1275/1276, 1281/1282-1287/1288
1965 - 2. bindi1595/1596, 1629/1630, 1753/1754-1755/1756, 1827/1828-1829/1830, 1837/1838-1845/1846, 1849/1850-1851/1852, 1885/1886, 1897/1898, 1909/1910, 1915/1916-1917/1918, 1925/1926, 1929/1930, 2115/2116, 2491/2492, 2561/2562, 2875/2876, 2883/2884-2891/2892
1973 - 1. bindi157/158, 353/354, 363/364, 375/376, 395/396-401/402, 411/412, 415/416, 641/642, 907/908, 911/912, 915/916, 1045/1046-1051/1052, 1059/1060-1065/1066, 1073/1074-1075/1076, 1089/1090, 1095/1096-1103/1104, 1113/1114, 1121/1122-1127/1128, 1133/1134-1135/1136, 1249/1250, 1259/1260, 1269/1270-1273/1274, 1391/1392-1393/1394, 1437/1438
1973 - 2. bindi1709/1710, 1737/1738, 1957/1958, 1963/1964, 1967/1968-1969/1970, 1973/1974, 1977/1978, 2013/2014, 2017/2018, 2029/2030, 2035/2036, 2103/2104, 2227/2228, 2565/2566, 2629/2630, 2633/2634
1983 - 1. bindi163/164-165/166, 263/264, 417/418, 427/428, 455/456-461/462, 471/472, 475/476, 501/502, 725/726, 983/984, 987/988-989/990, 1133/1134-1137/1138, 1145/1146-1151/1152, 1157/1158, 1161/1162, 1173/1174-1175/1176, 1181/1182-1185/1186, 1189/1190, 1195/1196, 1203/1204, 1207/1208-1209/1210, 1217/1218-1219/1220, 1237/1238, 1333/1334, 1355/1356-1361/1362
1983 - 2. bindi1591/1592, 1617/1618, 1805/1806-1807/1808, 1811/1812, 1815/1816-1819/1820, 1823/1824, 1857/1858-1861/1862, 1873/1874, 1879/1880, 1887/1888, 1927/1928, 1945/1946, 2077/2078, 2433/2434, 2491/2492, 2495/2496
1990 - Registur143/144, 147/148, 159/160
1990 - 1. bindi185/186-187/188, 425/426, 439/440-445/446, 461/462, 501/502, 739/740, 997/998, 1001/1002-1003/1004, 1149/1150, 1153/1154, 1159/1160-1161/1162, 1165/1166-1169/1170, 1181/1182-1183/1184, 1193/1194, 1201/1202-1205/1206, 1209/1210, 1217/1218, 1223/1224-1229/1230, 1249/1250, 1355/1356
1990 - 2. bindi1579/1580, 1607/1608, 1769/1770, 1785/1786-1795/1796, 1803/1804, 1841/1842, 1857/1858-1859/1860, 1865/1866, 1907/1908, 1917/1918, 2439/2440, 2501/2502
1995 - Registur44
1995132, 274, 337-338, 345-347, 349, 356, 376-378, 426, 457, 522, 674, 676-677, 858, 1093, 1095, 1098, 1101-1102, 1108, 1110, 1112, 1118, 1125-1128, 1130, 1133, 1143, 1155, 1163, 1176, 1184, 1188-1191, 1195-1198, 1209, 1216, 1290
1999 - Registur47
1999138, 293, 359, 361, 366, 369-373, 381, 465, 501, 914, 1163, 1165, 1168, 1171-1172, 1174, 1179, 1181, 1183, 1188, 1195-1198, 1201, 1205, 1215, 1228, 1235, 1237, 1244-1245, 1248-1252, 1271-1274, 1362
2003 - Registur54
200371, 162, 325, 402, 404, 409, 413-415, 417, 425, 521, 535, 542, 549, 573, 1069, 1367, 1369, 1372-1373, 1375, 1377, 1379, 1384-1387, 1389-1392, 1396, 1403-1406, 1409-1410, 1413, 1417-1418, 1424-1425, 1428-1430, 1442, 1451, 1454, 1456, 1464, 1466-1475, 1519-1521
2007 - Registur56-57
200783, 172, 338, 441-442, 490-491, 497, 500-501, 505, 512-513, 516-517, 577, 594, 601, 608, 613, 633, 1128, 1222, 1561, 1564, 1566-1567, 1570, 1572, 1574, 1581-1583, 1586, 1588-1590, 1594, 1602-1605, 1608, 1611-1612, 1616-1618, 1620, 1626-1628, 1630, 1649, 1652, 1658, 1666, 1668, 1670-1672, 1674-1680, 1685-1689, 1692, 1732, 1860
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1666, 668
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1162-163, 168-170, 172, 178, 181-182, 239-241, 243, 245-246, 259, 469
2921-923, 1055, 1060, 1091, 1094, 1098, 1113, 1115, 1125, 1187, 1191, 1209, 1211, 1282, 1285, 1319, 1323, 1325, 1381, 1401, 1410
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198825, 28
198939-42
1992316
199443
199581-82, 88, 276
1996259, 267, 269, 398
1999127-128, 167-169, 171-173, 177-179, 184
2004116, 131
2005133
200625
200710, 27
2008204-205, 210
200928, 173, 188
2018159
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19942610
1994465
1994508
1994514-11
19945563
199457149
19951610
1995207
1995423
1995438, 10-11, 14, 18-19, 61-62, 65
1995483, 6
199651-3
19961111, 16-17
19962355-56, 65
19962547, 166
1996261, 5, 7, 9-11, 13, 15-16, 18
19963272
1996336
1996345
19971143
1997134, 7-8
19971614, 165-166
1997181
19972978
19973731, 34, 43-45, 47-48, 50-51, 58, 87, 133-134
1997472
19981814, 18, 20
1998201
1998214
19984010
199842120-121, 123-124, 129, 131
199848250-252
19984910
19985243
199931
1999689-91, 94-96, 99-101, 110
19991614-15, 22-23, 34, 38
1999221-2, 4-11, 14, 17-18, 20, 23, 25-26, 28-29, 31-32, 34-35, 38-39, 42-47, 49, 51-52, 54-55, 59, 61, 78
199930200
19993320, 22, 24-25, 38
1999405
19995043, 81-82, 84-86, 90-91, 93-94
19995122
1999522-6
19995310-11
1999577
200013
2000769, 75, 78, 86
20001438
200028167-168, 179, 181-182, 186
2000361
200046252-256
200054146, 148-149, 157-159, 164-165, 170, 172, 174, 176-177, 179-180, 182, 184, 186, 192, 200, 202, 204-206, 212, 222, 224-227, 231-232, 235, 238, 241-242, 245-247, 250, 252, 255, 257-259, 262-263, 265, 269
2000556
20005828
2000597
200060538, 639, 669-671
2001360, 63, 130-132, 136
200111240
2001131-3, 6, 39
200114108, 112, 116, 118-121, 123
2001192
2001201, 6, 8
20013140, 46-47, 314
200146456-457, 459, 462-463
200151149, 155, 157, 162, 170, 172, 206, 208, 220, 226, 229-232, 245, 352, 368
20016071
20016222
200274-6
20021660
2002241-2, 4-5, 8-17, 19-20, 22-30, 32-33, 35-36, 40-41, 43-44, 46-47, 49-50, 52-53, 57, 59-63, 68
2002262
20024519-21
20024956
20025216-23
20025353, 55, 58, 60, 69-70, 76, 80, 85, 98, 100, 103-104, 114, 116
2003330-33
2003615, 18, 176, 215, 263
2003832
2003169
2003176
2003182, 4-5
2003214-8
2003259
20032613
20032714
2003367-14
20034416
200349252, 273, 275-276, 315, 443, 483-485
20035213
20035766-67, 79, 82, 85, 88, 96-97, 123, 258, 295
2003599-15
2003618-9, 12-15, 17-20
200447-9
200491-5, 7-11, 13-15, 17-36, 38, 40-42, 44, 48, 51, 55, 60, 64, 71, 73, 75, 84, 86, 88-90, 97-100, 285-288, 549, 557, 642
2004106
20041516
20041628, 30-31, 33, 36, 39, 41-42, 46, 50-51
20042218
20042610
20042981, 93, 99, 213
200443159
200447331, 345
2004502, 4
2004542-4
20046477-79
200522
20059463
200516267, 270-271, 285, 287, 289-290, 294, 296, 298-299
20052616
20053110
2005344, 7-13, 15, 17-20, 23-25, 27
2005353
20054519
20055417-20
2005559-12
2005579-10
200558137-140, 142, 146, 148, 167, 169, 218
20056411-12, 21
2006112
2006323-25
2006613
2006710-11
20061115
20061521-22, 25, 94-97, 101, 103, 108, 110, 112, 114-115, 117-120, 122-123, 130, 137-138, 141, 143-145, 152-153, 163, 166-167, 169-172, 176-177, 179-180, 182-183, 185, 188-191, 193-197, 201, 203, 206-208, 210-211, 215, 219-220, 224-225, 312, 342-343, 382, 418, 535, 589, 691, 758
20062220-22
20062557
2006273
200630551, 553-554, 556-558
20063213-14
20063525
20063719-20
2006421, 3, 5-7, 9
2006464
2006496-9
20065417-18
20065858-59, 61, 63, 79, 102, 1668-1674, 1679, 1681
2006643
2007948, 171, 201, 240, 275, 334
20071031-32
20071215-17
20071319-21
200716184, 419-421
20071744
20071829
2007212
200726235-236
2007351
20073617
20074019-21
20074120, 32
2007435, 8, 10
200754371-377
2008413-17
2008126, 12-14
20081312-18
2008216-7
2008222
20082811-13
20083119-22
20083245-47
2008471
20085414-15
20085718
2008592-9, 11-18, 20, 22, 44-45
20086716-19
200868111, 115-116, 122, 130, 145
200873412, 415, 456, 467, 481, 754-756
200876110, 113, 277
20087721-22
200878135, 141
20091341
200925371-372, 376, 380, 395-396, 399-401, 405, 407, 445-447, 450-452, 459, 464-465, 468-471, 477-478, 493-496, 500, 502, 505, 512-513, 515, 529, 531, 533-534, 595
200937167-171, 253-254, 258-260, 267, 274-275
2009491, 4-6, 8-9
20095015
2009596
2010611
201098
20102173-74, 77-78, 116
20102519
201032203, 243, 251, 256, 263-264
20103558
2010452, 6
2010497
20105018, 20-22, 25, 31-34, 37, 39-40, 44, 47-48, 50, 53-55, 57, 59, 65-66, 73-74, 77, 79-81, 88, 98, 101-102, 104-106, 112, 116-117, 119-120, 123-125, 127-131, 135-136, 139-143, 145, 149, 153
2010632, 6, 11, 39, 48-49
2010641, 664, 673, 735, 764, 811, 873, 892, 945
2010654
201071282-283, 286
20115108, 138-141
2011115
20112039, 68-69, 107, 114, 116, 118-121, 123-127, 129-131, 144-145, 153, 155-156, 158, 165
20112320, 32
2011295, 7, 14, 21-22, 27
201155170, 172, 597
201159212, 227, 243
2011643, 7
201168485-487, 492
20116918, 29-30, 65
20127244, 252-253, 255, 401, 408
201212111, 125-126, 141, 157, 173, 191, 458, 460, 472-473, 481, 483, 572, 576, 614-615, 648
201219123, 200-201
2012241, 3, 171, 263, 283, 289, 296, 299-300, 302, 305, 315, 322-323, 329, 350-351, 353-355, 361, 365-366, 373-374, 378, 380, 384-385, 388-389, 393, 397, 400, 411
20122727
20122826, 37-38
2012337-8
2012377
20123816-18, 25-26
201254270, 275-276, 338, 863
201259372, 376-380
20126429, 44-45
20126546
20126635, 50-51
20126761, 81, 118-119, 121-122, 146, 175, 206, 328-329, 331, 334, 515, 517-518
20127033
20134423, 428, 432-433, 451-452, 455-457, 462, 465, 511-513, 519, 521, 528, 533-535, 537-540, 547-548, 573-575, 579, 582, 586, 595-596, 598-599, 614, 616, 618-620, 797, 810-812, 1025, 1027-1030, 1301-1304, 1306-1308, 1310-1314, 1316-1319, 1321-1322, 1384
2013523
201373
20139322, 524
201314362-363, 382, 393, 433, 730, 732
201316262-264, 311, 325, 335, 350, 363, 374, 385, 439-441, 452, 466, 475, 485
20132060, 81, 164, 765
201328353
20133133-34
20133413
2013369, 35
20133722, 26, 32, 41, 303
20133938
201346207, 209-210, 212-213
2013471-2
201356181, 187, 190-192, 194, 198, 211, 351-353, 670, 675-677, 706, 709, 911, 914, 918, 921, 935, 938, 941, 954, 962-964, 967, 969, 972-974, 976-978, 984, 988-990, 992, 1016-1017, 1025-1031, 1038, 1040-1041, 1043-1044, 1054, 1057
2013575
201364109, 112, 336-337
20144372, 405, 425, 527
2014835, 45-46, 60
201499
20141235, 40-45, 47-48, 69-70, 74, 170
20141632
20141932
2014225-6, 8
201423698, 704-705, 709, 713, 715, 717-720, 727-729, 735-736, 738-739, 741, 744, 749-751, 756-757, 761-763, 766, 768-769
20142631
201428169, 180-181, 194
2014301
2014334
201436178-179, 188, 197-198, 211-212, 277, 287, 294-303, 305, 309-310, 398-402, 447-448
2014394
2014478, 46, 56-57, 70
201454769
20146333, 41-42
2014641, 159, 170-171, 181, 188-190, 200, 214, 217
2014685
20147329, 55, 569, 574-575, 581, 599, 616, 708-710, 713, 717-718, 735-737, 740-742, 748, 756-757, 824-826, 830, 832, 834, 841, 846-853, 860-861, 887-889, 893-894, 896, 901, 911-912, 914-915, 920, 931, 933, 935-936, 943
201476199
2015884, 103, 616, 621, 626, 628-631, 633-635, 639, 642, 694
20151328
20151535, 40
201516149, 171, 183-184, 211, 302, 315, 636, 682-687, 748-749, 766-768
2015171
20152385, 734
201530176, 187-188, 201
2015316
201534300-304, 306-308, 310-322, 324, 327
20153510
201546195, 197, 199-200, 202-203, 205, 214-215, 476, 484, 517, 614, 644-645, 647
201555140, 277, 294, 354, 386
201563505, 558, 571, 583, 587, 598-600, 626-627, 629, 635, 640, 666, 668-670, 672, 674, 676, 695, 769, 1042, 1045, 1049-1050, 1058, 1061, 1121, 1135, 1792, 2200, 2207, 2209, 2244, 2246, 2249, 2251, 2261, 2263, 2283
2015684
20157452-53, 55-56, 58, 64-65, 67-68, 498-499, 519-522, 527-533, 543, 545-546, 549-550, 552-553, 558-562, 566, 608, 945
2015753
201612
2016511, 20, 22-23, 278, 360
20161977, 350, 450
20162021
201627315, 361, 387-388, 390-404, 406-408, 454, 492-493, 499, 505, 507-508, 510, 516, 520, 522, 524-525, 997, 1415, 1488, 1491, 1495, 1518, 1555, 1807, 1812, 1851-1852, 1858, 1908-1910, 1918-1919, 1968-1969, 1978, 1995
20163439, 70, 84, 100
20163614-15
20164269, 71
201652524, 555-558, 599, 644, 646
20165563
201657166, 183, 297, 810
2016593, 5, 29
20166357, 268, 270-274, 307, 310, 312, 324
2016664-12, 16, 19-26, 28-31, 34-38
20167135, 48-49, 65, 102
2017316
20171412
201717637, 641, 647, 651, 745-746
20172119
2017311-7, 109-110, 243, 778, 790, 821, 833, 842, 844, 854-855, 861, 869
20174012, 14-16, 27, 87-88, 102-103, 134-135, 146-147, 184-185, 191-192, 205, 222-223, 225, 242, 255, 261-262, 269, 271, 274-275
20174567
2017478
20174813, 30
20175035
2017563
20176564, 82, 104
201767342-346, 348, 357, 359-360, 365-366, 668-669, 672-673, 679
201774140-141, 143-144, 147, 568-569, 587, 589, 595, 607, 609, 640, 654, 662, 665
20178254
2018339
20187653, 655, 657
201895
201814147, 318
20181533
201825205
20182813
20183249, 64-65, 85
201833253, 258-259, 280, 315, 345-346, 355, 357-358
20183719
20183817
2018402-7, 9-16, 18, 20-21, 23-25
201842149, 151-153, 243
20184538
2018488, 51
201849381
2018545, 7, 11, 14, 16, 31, 34-35
20185528
20185622
201864115
2018696
2018726-8, 118, 301, 378, 383, 387-390, 393, 399-400
2018751-2, 107, 115, 119, 284, 301, 306, 353
20187810, 68
201885118
201932, 5
2019611
201925327, 329, 335, 337
201931189-191
2019379-10, 16
20193834, 166-169, 172, 174, 177-178, 180, 183-184
20194963, 115-116, 120, 134, 139
201958118, 124, 156, 162, 240-241
20198080
2019817
20198630-31, 113, 115, 128
2019953
20199815
201910168, 202
2020310
20205448, 450, 454, 473, 489, 534-535, 578, 583
2020910
20201430
202016438, 442, 446
2020255
202026208, 210-212, 217-219, 221, 223, 560, 562-563, 900, 913-914, 967, 975
202029145, 147-148, 180
2020357
2020393
202042195
202050191, 199
202054187-188, 191, 199-205, 208, 210, 213, 215, 219-223
202062241-242
202069289, 610
202073129-130, 136
20207464, 67
2021547, 56-60, 63, 65
20217696, 707, 718
20211938
202123314, 630, 640-641, 665, 668
202126107, 109, 124-125, 127, 129-130
20212916
20213494-95, 104, 434
202137122, 284-285
202149161, 188
20216281
20216337
202171281, 296, 300, 303, 308, 310-311, 318-319, 321-322, 324-327, 329-330, 337-338, 345-346, 349, 351-353, 359, 366, 370, 373-374, 376-378, 383, 388-390, 392-393, 396-399, 401, 403-408, 411-413, 415-419, 421, 425, 437-438, 440, 447-448, 452, 454, 458, 460-464, 471, 478-480, 482-486, 490, 492-497, 499-500, 504-505, 507-510, 512, 515, 518, 525
202178300
2022101134, 1159
2022124
202218356-357
20222116
20222678-79, 85, 87, 90, 93, 96-97, 102, 110, 118, 256, 316, 352-353
202229295, 297, 300, 304, 341, 351, 358-359, 362-364, 371, 385, 392, 397, 407, 419, 437-438, 445, 450-451, 457, 466, 469, 485, 517, 520
202232146-155, 202, 204, 206, 218-219, 232, 234, 259, 263, 308, 313, 465, 468
202234660
20223853, 59-60
20224515-16
20224783, 88-89, 92, 134-135, 138, 143
20225345
2022689, 12-13, 21
20227096, 223, 227-229, 233-234, 240-241, 259, 286, 294
202272142, 345, 354
202274101
202276205, 210, 297, 306-307
202285130, 134-136
2023530
202362
202379
20238275
20231313-15, 50
202320288-289, 292-293
20232261
202330430, 452, 464, 481-482, 485, 498, 511
20233758, 88, 149-150, 154-155, 158, 160, 163, 193, 225, 336-337, 340, 342, 415, 423, 437, 461, 492
202340168, 346, 388, 412, 456
202345159, 185, 188
20235212
2023563
20236161
202362199, 201-202, 204, 270, 274, 282-283, 285-286, 431, 487, 489, 492-493, 503, 506, 514, 516-517, 534, 537-538, 568-569, 573, 616, 660, 668, 674, 677, 683, 690-692, 694, 702, 712, 716, 718, 728, 739, 849, 855, 872, 933-938, 972, 977, 983-984, 987-989, 1002, 1035, 1110, 1130, 1132
20236898, 100, 104, 132, 216-217, 272, 294, 302, 351
202373274, 290, 300, 317, 319, 324, 326, 328, 330, 404, 417, 545, 563, 586, 589, 599, 602-605, 660, 663, 666-668
202379364
202383506, 509, 515
202385147, 152-153, 156, 159
20238626, 30
2023931
202411362, 541, 555, 586-587, 593, 605
2024221
202425595-596, 599
20243213
202434628
20243534
202439168
20244155, 248
20245718-19
202458225-226, 228-229, 233-234, 236-238, 242, 246-247, 252-254, 256-257, 269, 271, 287
202465445, 474, 477
2024696, 49, 64, 110, 507, 714-715
20247760-61, 63, 200, 211
20248318, 52, 54
202485376
202510174, 181, 184, 199, 202-204, 206, 209, 290, 292-295, 297-298, 345, 351, 363, 394, 407, 708, 710, 713, 720, 727, 1037
20251627
202517152, 157, 162, 209
202525104
2025288
20253058
2025336, 30, 290, 323
2025391, 5
202542233-235, 806
202554356, 359, 473, 497
20255951, 63-64
202563284
202573503, 508
20257418
20257514, 21, 25, 30-31, 44, 46-47, 49-52, 55, 57, 59-60, 63-66, 68-71, 75, 108-110, 153
20257617-26
202580310, 314, 339
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200376602
200573676
2007842661
2008551732
2008752369
2008782467
2009391232
2009421331
20105142-143
20115139
2011351117
20128247-248
201225795
201229898-899
2012872774
20121093459-3460
201329922
2014561783
2014942977
201518558
2015361135
2015752400
2015762403
20165143
20166177
2016381185, 1195-1196, 1212
20172516
20174121-22
20174220-21
2017605
2018441390
2018561786
2018571817
2018712241
20196168
2019331042
2019411285-1288
2019551757-1758
2019792510
2019812576
2019832640
2019882793
2019963055
2020132
202019579-580
202025814
2020401771
2020482274
2020492338
20214310
2021261997
20225418
2022211989
2022474448-4449
2022666289-6290
2022757114
2022777274
2022797472
20235461
2023121129
2023131181
2023322978
2023393650
2023434057-4058
20243233
2024141257, 1344
2024151374
2024191788-1789
2024434104
2024514834
2024565348
2024585519
2024645993
2024686365
20258686
2025141280
2025222076
2025231264
2025312096
2025544310
2025604724
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (farmgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Landssjóðshluttaka í Thorefélaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Magnús Th. S. Blöndahl - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (áætlanir og mælingar verkfræðings)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1909-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A76 (skipaafgreiðslumenn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (strandferðir og millilandaferðir gufuskipafélagsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (farmgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 663 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 646 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 658 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 695 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill. n.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (millilandaferðir)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (gufuskipaferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-05-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ari Arnalds - Ræða hófst: 1911-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (breyting á alþingistíma)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 325 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-08-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (lög í heild) útbýtt þann 1912-08-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (vátrygging fyrir sjómenn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1912-07-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (líftrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (fyrirspurn um innflutning áfengis)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (strandferðanefnd til að athuga strandferðirnar og Thore-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (þáltill. n.) útbýtt þann 1912-08-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (strandferðabátar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1912-08-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-08-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 105 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 127 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 352 (lög í heild) útbýtt þann 1913-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón J. Aðils - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Tryggvi Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (samgöngumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (líftrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Eggerz - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Valtýr Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A6 (líftrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 73 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (strandferðafyrirkomulagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (strandferðafyrirkomulagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (skipaveðlán)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sveinn Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1914-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A7 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (þáltill. n.) útbýtt þann 1915-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (ritsíma og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-09-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1915-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 794 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 920 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sveinn Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1915-09-07 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (yfirskoðunarmenn landsreikninganna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (þáltill. n.) útbýtt þann 1915-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (Björgvinjargufuskipafélagið)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1915-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A27 (strandferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-01-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lán til flóabáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-01-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (skaðabætur til farþeganna á Flóru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill. n.) útbýtt þann 1917-01-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-01-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 129 (stöðuskjal m.áo.br.) útbýtt þann 1917-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 177 (þál. í heild) útbýtt þann 1917-01-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A65 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 512 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 791 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 784 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1917-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A2 (ráðstafanir út af Norðurálfuófriðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 40 (nefndarálit) útbýtt þann 1918-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 58 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 138 (lög í heild) útbýtt þann 1918-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (styrkur til að kaupa björgunarbát)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1918-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (siglingaráð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Matthías Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 751 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 916 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 973 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 986 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 996 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Björn R. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn R. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 105 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 194 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 217 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (bifreiðar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1919-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-07-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1919-08-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1919-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A6 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (bann innflutnings á óþörfum varningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (einkasala á lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-03-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 263 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (nýtt skipaveðlán h.f. Eimskipafélags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1922-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (vegir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (eftirlit með skipum og bátum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1922-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A53 (sjómælingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A75 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 480 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1925-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1925-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-02-27 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-02-27 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-02-27 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (slysatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (almannafriður á helgidögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (leiga á skipi til strandferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill. n.) útbýtt þann 1926-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (kaup á snjódreka og bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (framlag til kæliskápakaupa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-03-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-04-30 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (strandferðir Esju)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A48 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-02-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1927-03-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-23 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (innflutningsgjald af bensíni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (flugvél til póstflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 1927-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (strandferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-17 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór Steinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 397 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 778 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (eftirlit með skipum og bátum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (einkasala á lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (póstmál og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (Borgarnesbátur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1930-03-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-03-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala Hólma í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (ráðstafanir vegna alþingishátíðarinnar 1930)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A489 (innflutningsgjald af bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-04-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A6 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (einkasala á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (mannafli á eimskipum og mótorskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1931-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (stjórn vitamála og vitabyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 198 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1932-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 1932-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (leyfi til loftferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (mannafli á eimskipum og mótorskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (flugmálasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A366 (öryggi við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp) útbýtt þann 1932-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A581 (veitingasala, gistihúsahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A600 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (varnir gegn því að næmir sjúkdómar berist til Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 61 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-04-10 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A51 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1933-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (einkasala ríkissins á kartöflum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (eldspýtur og vindlingapappír)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 167 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (hagfræðiskýrslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 340 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 887 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jónas Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (loftskeytastöðvar á flutningaskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 442 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 770 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (ferðamannaskrifstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 484 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-21 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Páll Þorbjörnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (atvinna við siglingar á íslenzkum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 797 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (verslun með kartöflur og aðra garðávexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 908 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (verslun með kartöflur og grænmeti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 920 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 947 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-14 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (málning úr íslenzkum hráefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1935-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-04 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 121 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-03-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1936-04-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1936-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A8 (vörutollur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (veitingasala, gistihúshald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 359 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 392 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 566 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (vitabyggingar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1938-04-23 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (bráðabirgðatekjuöflun fyrir Hafnarfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Ívarsson - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 280 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (vöruflutningaskip til Ameríkuferða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (ferðir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (póstlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (bráðabirgðaráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A36 (búfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (framkvæmd tollskrárákvæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (bráðabirgðatekjuöflun fyrir Hafnarfjarðarkaupstað)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1941-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-03-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A46 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-08-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (lög í heild) útbýtt þann 1943-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (flugmál Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (taka ljósmynda og meðferð ljósmyndavéla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (verzlun með kartöflur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (strandferðabátur fyrir Austurland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (þáltill.) útbýtt þann 1943-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-22 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-22 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
28. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A24 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1944-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (flugferðir milli Íslands og annarra landa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1944-10-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (flugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áætlun strandferðaskipa og flóabáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (þáltill.) útbýtt þann 1944-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (endurbygging Ölfusárbrúarinnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (fólksflutningur með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 545 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 882 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (heimild fyrir þjóðhátíðarnefnd til að taka í sínar hendur umráð yfir bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-09-25 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (veltuskattur)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (samningur við Bandaríkin um loftflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1945-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-21 00:00:00 - [HTML]
134. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (slysfarir á sjó, - minning)

Þingræður:
96. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (Þormóðsslysið)

Þingræður:
29. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-06 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
39. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A11 (alþjóðaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (skatt- og útsvarsgreiðsla útlendinga o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1946-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (afgreiðslustöðvar fyrir áætlunarbifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (millilandasiglingar strandferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (þáltill.) útbýtt þann 1947-01-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (ferjur á Hornafjörð og Berufjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (þáltill.) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (húsnæði handa rektor menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1946-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A12 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (ferjur á Hornafjörð og Berufjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-02-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (vopnaðir varðbátar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (slys á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (loftflutningur milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1950-05-04 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (stríðsskaðabætur af hálfu Þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (Helicopterflugvél)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (loftskeytastengurnar á Melunum í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (þáltill.) útbýtt þann 1950-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1950-01-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-11 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-05 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-02-20 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (bifreiðalög (viðurlög))[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (skattgreiðsla Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál B30 (flugslys - samúðarávarp forseta)

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1951-10-04 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-09 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1952-01-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (bann við ferðum erlendra hermanna utan samningssvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (varahlutir til bifreiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1952-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (sóttvarnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-11-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (brúagjald af bensíni)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (breytta skipun strandferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (raflýsing vegarins milli Hafnafjarðar og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ingólfur Flygenring - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (símakerfi Ísafjarðar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 274 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (póstflutningar með flugvélum til Austurlands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-08 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (strandferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 367 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 384 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (loftflutningar milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (endurskoðun varnarsamningsins)

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 92 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 101 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (flugsamgöngur Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (ferðamannagjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viti við Ísafjarðardjúp)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (sala áfengis, tóbaks o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 386 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 405 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 521 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 545 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1958-05-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1958-03-28 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-17 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-04-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-19 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1958-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-04-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skipulagning samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (flugsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (þáltill.) útbýtt þann 1959-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-02-11 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A68 (fyrningarafskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-25 09:54:00 [PDF]

Þingmál A101 (Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (flugsamgöngur á Vestfjarðasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-04 12:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 289 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-04-05 12:49:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (strandferðaskip fyrir Vestfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (matreiðslumenn á skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-19 09:12:00 [PDF]

Þingmál A144 (flugsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 1960-05-03 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-05-28 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-11 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-06 09:12:00 [PDF]

Þingmál A166 (tollvörugeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-17 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-23 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (bann gegn vinnustöðvun íslenskra atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (matreiðslumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-27 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (radíóviti á Sauðanesi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (bann gegn stöðvun millilandaflugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (þyrilvængjur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
0. þingfundur - Gísli Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1961-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A59 (vegabætur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (farþega- og vöruflutningaskip fyrir Austfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (bættar samgöngur á sjó við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (bygging þverárbrautar á Vestmannaeyjaflugvöll)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (strandferðaskip fyrir siglingaleiðina Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (frumvarp) útbýtt þann 1963-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (strandferðir norðanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (þáltill.) útbýtt þann 1963-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (strandferðaskip fyrir siglingaleiðina Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-26 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (strandferðir norðanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (þáltill.) útbýtt þann 1963-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (lán fyrir Flugfélag Íslands til flugvélakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (atvinna við siglingar á íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-29 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (bifreiðaferja á Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (atvinnuréttindi vélstjóra á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (bifreiðaferja á Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 496 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (strandferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (þáltill.) útbýtt þann 1966-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (landshöfn í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sigfús J Johnsen - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (skipstjórnarmenn á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (endurnýjun strandferðaskipaflotans og skipulagning strandferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lausn deilu framreiðslumanna og veitingamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (loftpúðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 1966-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (rannsókn á samgönguleiðum yfir Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (störf flugvallanefndar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1967-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-06 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús H. Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (undirbúningur þess að gera akfært umhverfis landið)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1968-01-30 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (vegabætur og rannsókn á brúarstæði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásgeir Pétursson - Ræða hófst: 1968-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (strandferðir norðanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 1968-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (frjáls umferð Íslendinga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 1968-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1968-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1968-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 705 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (athugun á auknum siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (þáltill.) útbýtt þann 1969-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (tollstöðvarbygging við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (starfsaðstaða Bifreiðaeftirlits ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (áætlun um hafnargerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A12 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 573 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (gerðardómur í kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-24 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (strandsiglingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-21 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-01-21 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1970-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (vetrarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (þáltill.) útbýtt þann 1970-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A224 (tollvörugeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 695 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (úthaldsdagar varðskipanna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A28 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (vetrarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (siglingar milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (skipulag vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (samgöngumöguleikar yfir Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (flugstöð á Vestmannaeyjaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (Hótel- og veitingaskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (sjúkraflug á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Auður Auðuns (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (flugvallargerð á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A359 (starfsmannaráðningar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (samgöngumál Vestmannaeyinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vegamál í Vesturlandskjördæmi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1971-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (endurskipulagning sérleyfisleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (endurskoðun á loftferðalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Axel Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (vörugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (snjóbílar vegna heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A917 (framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (þyrluflug milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (réttarstaða tjónaþola vegna skaða af völdum flugumferðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (löggjöf um sjómannastofur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðun á loftferðalögum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Axel Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S54 ()

Þingræður:
15. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (bygging skips til Vestmannaeyjaferða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (samgönguáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (farþegaskip milli Íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A295 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (Aðaldalsflugvöllur og flugsamgöngur við Kópasker)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
74. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B88 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
118. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S415 ()

Þingræður:
65. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A6 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-08-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (farmiðagjald og söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-14 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1974-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kaup á farþegaskipi er sigli milli Íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (þáltill.) útbýtt þann 1975-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Benedikt Gröndal (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 478 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (innanlandsflugvöllur á Reykjavíkursvæðinu)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum er stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (áætlanagerð í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ferðafrelsi)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (innflutningur á olíupramma)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp) útbýtt þann 1977-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (áætlunarflugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S110 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A39 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1977-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (flugöryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A356 (markaðsmál landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 206 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jón Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1979-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (vegáætlun 1979-82)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A324 (varnir gegn mengun af völdum bandaríska hersins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A5 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A24 (Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A40 (flugstöðvarbygging á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A55 (tollfrjálst iðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 1980-01-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vilmundur Gylfason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðrik Sophusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (leyfisveitingar til áætlunarflugs)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (öryggismál varðandi þyrlurekstur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (samgönguráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (vegáætlun 1981--1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-08 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 904 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (framkvæmd vegáætlunar 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál S107 ()

Þingræður:
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Einvarðsson - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (brú yfir Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (uppbygging flugvalla á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ábyrgð á lánum til kaupa á ferjuskipi Skallagríms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 861 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (framkvæmd vegáætlunar 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B23 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
63. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (umferðarmiðstöð í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (umferðarmiðstöð á Egilsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sveinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A126 (skipulag fólks- og vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-30 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (lán vegna björgunar skipsins Het Wapen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A226 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (flugbraut á Egilsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (flugstöðvarbygging á Keflavíkuflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (þáltill.) útbýtt þann 1983-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1983--1986)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (rannsókn umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (ábyrgð á láni fyrir Arnarflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (kjaradómur í vinnudeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A374 (framkvæmd vegáætlunar 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A383 (framkvæmd vegáætlunar 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A404 (átak gegn útbreiðslu ávana- og fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A406 (þyrlukaup)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1241 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (þrjú bréf fjármálaráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (úrbætur í umferðamálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Reynir Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (framtíðarflugvallarstæði fyrir Ísafjörð)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A405 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A447 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A531 (landvistarleyfi erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Helgason (dómsmálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A537 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A550 (framkvæmd vegáætlunar 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (kaup á Dauphine-þyrlu Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A447 (framkvæmd vegáætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B87 (leiga á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (verkfall flugvirkja og flugvélstjóra hjá Arnarflugi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 575 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 969 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 698 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (námsbrautir á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (menntun stjórnenda smábáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A429 (framkvæmd vegáætlunar 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 343 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (áhrif byggingarkostnaðar flugstöðvarinnar á rekstrarútgjöld fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (svar) útbýtt þann 1987-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (tryggingar farþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (flugfargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A311 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (iðgjöld vegna bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A398 (akstur utan vega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A465 (flugmálaáætlun 1988--1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A468 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A519 (framkvæmd vegáætlunar 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1991-12-20 17:42:02 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-12-20 22:24:00 - [HTML]

Þingmál A47 (áfengiskaup opinberra aðila hjá ÁTVR)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 10:50:00 - [HTML]

Þingmál A54 (málefni flugfélaga á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-07 11:01:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-07 11:04:00 - [HTML]

Þingmál A107 (hópferðir erlendra aðila)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-21 13:18:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-10 14:59:00 - [HTML]

Þingmál A143 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-04-30 13:58:00 - [HTML]

Þingmál A208 (flugmálaáætlun 1992--1995)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-03 18:06:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-03-03 18:35:00 - [HTML]
94. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-03-04 13:37:00 - [HTML]
94. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1992-03-04 14:02:00 - [HTML]
94. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1992-03-04 14:23:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-03-04 14:27:00 - [HTML]
94. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-04 14:40:00 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-04 14:44:00 - [HTML]
94. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-04 15:07:00 - [HTML]
94. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1992-03-04 15:25:00 - [HTML]
94. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-03-04 15:38:00 - [HTML]
138. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-05-09 13:56:33 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 1992-03-03 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-01 13:38:00 - [HTML]

Þingmál A407 (endurskoðun umferðarlaga)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-08 16:22:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-09 16:39:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
11. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-01 13:41:30 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-04 13:36:26 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-06 14:07:09 - [HTML]

Þingmál A27 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-05 18:14:07 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 13:50:44 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-16 14:21:45 - [HTML]

Þingmál A128 (endurskoðun umferðarlaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-22 11:26:39 - [HTML]

Þingmál A216 (tvöföldun Reykjanesbrautar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 1992-11-09 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-10 15:16:52 - [HTML]

Þingmál A256 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 14:10:41 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 15:47:24 - [HTML]

Þingmál A290 (vegáætlun 1993--1996)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-07 14:20:51 - [HTML]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-03-05 10:36:27 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (lendingar ferjuflugvéla á Rifi)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 17:13:34 - [HTML]

Þingmál A461 (vegaframkvæmdir í Vestur-Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Jörgína Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 10:39:14 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-07 15:56:07 - [HTML]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-04-16 11:46:18 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-16 12:13:32 - [HTML]

Þingmál B173 (Herjólfsdeilan)

Þingræður:
117. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 15:31:12 - [HTML]

Þingmál B244 (útboð á rekstri Fríhafnarinnar í Keflavík)

Þingræður:
161. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 14:04:29 - [HTML]
161. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-04-21 14:18:17 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-12-09 16:51:54 - [HTML]

Þingmál A62 (lendingar ferjuflugvéla á Rifi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-20 15:27:36 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðleg skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-19 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-11-10 13:55:27 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-03 13:42:21 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-30 19:28:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra ferðaskrifstofa, - [PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 1993-12-11 - Sendandi: Almenningsvagnar bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 1993-12-11 - Sendandi: Stjórn Almenningsvagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1993-12-14 - Sendandi: Stéttarsamband bænda - [PDF]

Þingmál A254 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-03 10:53:17 - [HTML]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-02 15:22:43 - [HTML]
150. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-04 14:21:43 - [HTML]
150. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-05-04 14:30:24 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-04-13 14:16:32 - [HTML]
130. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-13 14:23:38 - [HTML]
130. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-13 15:08:36 - [HTML]
130. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-13 15:17:42 - [HTML]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-24 13:31:45 - [HTML]
118. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-03-24 14:10:22 - [HTML]
118. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-03-24 14:17:25 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-03-24 15:02:06 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-24 15:18:02 - [HTML]
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 15:50:53 - [HTML]
152. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-05 17:00:08 - [HTML]

Þingmál A527 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 18:52:57 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-04-08 14:27:07 - [HTML]
138. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-20 16:25:24 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-12 17:50:55 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-14 01:00:02 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-28 00:56:05 - [HTML]

Þingmál A24 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-04 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-18 16:34:54 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-03 12:17:38 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-03 12:36:48 - [HTML]

Þingmál A203 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 1994-11-15 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-23 15:07:32 - [HTML]

Þingmál A204 (Reykjavíkurflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-28 17:56:31 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-11-28 18:01:32 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (varaflugvöllur á Egilsstöðum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-12 15:35:06 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-12 15:42:52 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-28 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-12 16:56:19 - [HTML]

Þingmál A306 (vitamál)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-26 13:33:46 - [HTML]

Þingmál A308 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 10:33:27 - [HTML]

Þingmál A332 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 18:13:56 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-21 21:01:18 - [HTML]

Þingmál A415 (áhættumat fyrir Reykjavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhann Einvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 16:31:08 - [HTML]
99. þingfundur - Jóhann Einvarðsson - Ræða hófst: 1995-02-20 16:39:49 - [HTML]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 21:03:51 - [HTML]
107. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1995-02-25 15:57:37 - [HTML]

Þingmál A438 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 15:37:22 - [HTML]

Þingmál B130 (flugsamgöngur til Sauðárkróks og Siglufjarðar)

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-16 10:35:36 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-16 10:48:43 - [HTML]

Þingmál B161 (öryggi í samgöngumálum Vestfjarða)

Þingræður:
91. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 15:26:53 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 22:57:39 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-06-13 18:34:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-06-13 21:34:04 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 13:50:11 - [HTML]
15. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-06-08 14:00:46 - [HTML]

Þingmál A20 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 14:39:06 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1995-12-15 12:48:42 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-17 14:27:16 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-17 14:29:36 - [HTML]
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-17 14:31:46 - [HTML]

Þingmál A68 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-06 16:38:46 - [HTML]

Þingmál A157 (umferðaröryggi og framkvæmdaáætlun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1995-11-21 16:43:20 - [HTML]

Þingmál A159 (samgöngur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 15:21:51 - [HTML]

Þingmál A166 (verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-22 14:12:46 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-22 14:25:02 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:33:29 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:35:42 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:38:08 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:45:48 - [HTML]
39. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-22 14:52:43 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-22 14:58:53 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-11-27 15:11:49 - [HTML]
41. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-27 15:34:42 - [HTML]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarráð - [PDF]

Þingmál A197 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1996-02-05 16:09:21 - [HTML]

Þingmál A248 (læsivarðir hemlar í bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 13:52:28 - [HTML]

Þingmál A256 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (flugmálaáætlun 1996--1999)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-03-05 14:10:07 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 14:15:07 - [HTML]
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 14:17:36 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-03-05 15:03:12 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-03-05 15:11:44 - [HTML]
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 15:53:43 - [HTML]
100. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 16:09:43 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-15 16:13:35 - [HTML]
118. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-04-15 16:35:53 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-15 17:23:14 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-04-15 17:40:47 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-15 18:17:36 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-15 18:58:05 - [HTML]

Þingmál A533 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-29 15:42:03 - [HTML]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-28 13:39:23 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 14:10:40 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-28 14:33:54 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-28 14:57:18 - [HTML]
42. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1995-11-28 15:19:55 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-28 15:47:19 - [HTML]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-23 17:18:01 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1996-05-30 21:53:16 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A55 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-10 21:44:34 - [HTML]
38. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-10 21:46:26 - [HTML]

Þingmál A152 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 1996-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra einkaflugmanna - [PDF]

Þingmál A179 (reglur um tæki sem senda rafsegulbylgjur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-11 14:46:56 - [HTML]

Þingmál A257 (flugmálaáætlun 1997)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-17 18:37:22 - [HTML]
71. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 19:14:28 - [HTML]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (þál. í heild) útbýtt þann 1997-05-17 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenningssamgöngur á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-19 13:52:07 - [HTML]

Þingmál A386 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 17:09:14 - [HTML]

Þingmál A402 (tvöföldun Reykjanesbrautar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 16:51:25 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 17:08:42 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 17:11:21 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B145 (Schengen-samstarfið)

Þingræður:
47. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-17 17:38:54 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-04-17 14:03:45 - [HTML]

Þingmál B329 (rekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð)

Þingræður:
123. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 13:46:05 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-12-19 14:54:10 - [HTML]

Þingmál A163 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 17:28:54 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 15:07:38 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:46:17 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:55:45 - [HTML]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 15:11:52 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-11-04 15:31:09 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 15:39:17 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 15:42:20 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 15:54:28 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 16:22:38 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-11-04 16:30:10 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-04-21 13:57:26 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-21 14:37:05 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (setning reglna um hvalaskoðun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 16:37:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2365 - Komudagur: 1998-06-02 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 1998-06-08 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 1998-06-11 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 1998-06-25 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál A309 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 1998-05-13 - Sendandi: Landspítalinn, geðdeild - [PDF]

Þingmál A329 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-18 20:55:40 - [HTML]

Þingmál A341 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-08 18:56:25 - [HTML]
92. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 16:23:11 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (staða umferðaröryggismála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-02 17:31:50 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-02 17:41:48 - [HTML]

Þingmál A415 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-05 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-24 14:20:50 - [HTML]

Þingmál A448 (vegtenging milli lands og Eyja)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 17:38:25 - [HTML]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 19:06:37 - [HTML]
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 19:10:37 - [HTML]
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-06-04 22:40:45 - [HTML]
145. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 22:51:28 - [HTML]
145. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-06-04 22:53:18 - [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 23:36:57 - [HTML]

Þingmál A577 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 21:18:14 - [HTML]

Þingmál A593 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1493 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 19:21:11 - [HTML]
136. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-05-28 13:35:29 - [HTML]
136. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-28 13:40:02 - [HTML]
136. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-05-28 13:45:58 - [HTML]

Þingmál A597 (úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 13:43:56 - [HTML]

Þingmál B33 (útboð og verksamningur um veitingasölu í Leifsstöð)

Þingræður:
5. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1997-10-08 16:12:54 - [HTML]
5. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-08 16:22:43 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-06 12:30:51 - [HTML]
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 12:45:42 - [HTML]
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 12:49:29 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-06 13:47:54 - [HTML]

Þingmál B430 (Schengen-samstarfið)

Þingræður:
139. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-02 11:41:13 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1998-10-05 16:49:53 - [HTML]

Þingmál A11 (úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 15:07:32 - [HTML]

Þingmál A65 (úttekt á hávaða- og hljóðmengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-07 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 14:22:39 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]

Þingmál A155 (áhrif af Schengen-aðild á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-04 16:36:34 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-11-04 16:38:03 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara) - [PDF]

Þingmál A231 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-11-16 16:34:22 - [HTML]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-30 16:50:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (Fél. sérleyfishafa og Fél. hópferðaleyf.hafa) - [PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 1998-12-10 - Sendandi: Addís ehf. - [PDF]

Þingmál A282 (skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-02 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-03 11:49:09 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-03 12:10:06 - [HTML]

Þingmál A309 (búfjárhald, forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1998-12-08 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (eftirlit með ferðaskrifstofum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 15:34:08 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1999-02-17 15:39:36 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 15:41:36 - [HTML]

Þingmál A453 (fjöldi erlendra ferðamanna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-17 18:00:33 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-17 18:03:13 - [HTML]

Þingmál A468 (Egilsstaðaflugvöllur sem varaflugvöllur í millilandaflugi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-02-17 18:27:32 - [HTML]

Þingmál A523 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 10:33:28 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-05 10:34:06 - [HTML]
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-11-05 15:17:45 - [HTML]

Þingmál B103 (framkvæmdir við Reykjavíkurflugvöll)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-11-16 15:11:47 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-09 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 401 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-10 11:56:29 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-15 15:01:49 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-15 15:44:43 - [HTML]

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 11:21:32 - [HTML]

Þingmál A127 (staðlar fyrir lögreglubifreiðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-10 13:50:03 - [HTML]

Þingmál A156 (afkoma Flugstöðvar og Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 11:27:46 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1999-11-17 19:51:17 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1999-12-21 16:45:59 - [HTML]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1022 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-13 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 13:37:30 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 15:22:25 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-07 22:14:22 - [HTML]
37. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-07 22:28:21 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-07 22:53:45 - [HTML]
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-12-07 23:25:49 - [HTML]
83. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:41:20 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:56:23 - [HTML]
83. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-21 17:23:25 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 17:34:46 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 19:12:27 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:10:15 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:11:37 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:13:28 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:15:39 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:29:12 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-03-21 21:34:37 - [HTML]
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:55:30 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:59:19 - [HTML]
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 21:59:25 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-03-21 22:04:04 - [HTML]
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-21 22:07:46 - [HTML]
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 22:09:07 - [HTML]
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-21 22:11:20 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-21 22:49:39 - [HTML]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-07 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-06 18:49:56 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 23:44:07 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-06 19:39:36 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 19:48:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 1999-12-20 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A250 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-06 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1343 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 20:01:32 - [HTML]

Þingmál A293 (framkvæmd flugmálaáætlunar 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-17 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-20 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (þál. í heild) útbýtt þann 2000-05-13 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (flugmálaáætlun 2000 - 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-21 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-17 17:44:09 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-05-04 14:57:04 - [HTML]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-09 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-26 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 15:43:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-11 11:58:38 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Geysissvæðið í Biskupstungum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-05-10 13:25:06 - [HTML]

Þingmál A493 (tímareikningar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 16:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (álagning gjalda á vörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1334 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 22:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 11:59:33 - [HTML]
86. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-03-23 13:30:25 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 14:23:25 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-03-23 15:33:59 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-23 16:02:14 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 11:43:02 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-12 15:02:45 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-11 18:49:27 - [HTML]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A568 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-04 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (smíði nýrrar Hríseyjarferju og útboð á ferjusiglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (störf rannsóknarnefndar flugslysa 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (framkvæmd flugmálaáætlunar 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 20:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (staða umferðaröryggismála í ársbyrjun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B404 (flugsamgöngur við landsbyggðina)

Þingræður:
85. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-22 15:37:10 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-22 15:50:55 - [HTML]

Þingmál B413 (skýrsla um Schengen-samstarfið)

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-03 15:07:24 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A55 (ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 12:27:13 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-11-02 12:46:41 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 12:54:37 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 12:56:53 - [HTML]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-02 14:48:57 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 14:58:44 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-02 15:02:42 - [HTML]
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-02 15:26:14 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-02 15:34:36 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-02 16:02:10 - [HTML]
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-02 16:13:52 - [HTML]

Þingmál A124 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-17 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-10-31 17:07:48 - [HTML]
16. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-31 19:17:24 - [HTML]

Þingmál A157 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 18:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (flutningur eldfimra efna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-29 13:58:33 - [HTML]

Þingmál A234 (endurskoðun laga um leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-29 14:12:43 - [HTML]

Þingmál A267 (tónminjasafn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-19 19:26:39 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-03-01 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 11:31:23 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-01-15 16:40:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2001-03-02 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2001-03-05 - Sendandi: Flugfélagið Atlanta - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2001-03-09 - Sendandi: Flugleiðir, upplýsingadeild - [PDF]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Ritari heilbrigðis- og trygginganefndar - Skýring: (afrit af dómi - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-26 15:57:18 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-02-26 17:49:25 - [HTML]

Þingmál A451 (fjöldi íslenskra kaupskipa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-28 18:30:05 - [HTML]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (þál. í heild) útbýtt þann 2001-05-19 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-15 16:37:28 - [HTML]

Þingmál A621 (smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-23 17:58:16 - [HTML]
109. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-23 18:11:43 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-04-23 18:14:03 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-23 18:24:18 - [HTML]
109. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-23 18:26:40 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Félag leiðsögumanna, Borgþór S. Kjærnested - [PDF]

Þingmál A634 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 14:10:57 - [HTML]

Þingmál A664 (ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-24 19:24:46 - [HTML]

Þingmál A672 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-04-05 19:22:35 - [HTML]

Þingmál A686 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:17:27 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 12:07:01 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 15:21:41 - [HTML]

Þingmál A687 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-05-18 21:34:00 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-05-02 19:00:03 - [HTML]
127. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-05-17 15:16:01 - [HTML]

Þingmál B39 (innanlandsflug)

Þingræður:
6. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-10 13:39:07 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-10 13:46:38 - [HTML]
6. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-10-10 13:54:47 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 14:58:55 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 15:23:37 - [HTML]

Þingmál B374 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
87. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 13:31:44 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 13:36:01 - [HTML]
108. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-04-06 13:41:04 - [HTML]
108. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2001-04-06 13:52:33 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-27 23:28:12 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 10:35:29 - [HTML]

Þingmál A5 (átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-10-15 19:52:16 - [HTML]

Þingmál A32 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-13 15:36:30 - [HTML]

Þingmál A53 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-03 15:37:02 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-10-03 15:44:11 - [HTML]

Þingmál A139 (átak til að lengja ferðaþjónustutímann)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 2001-10-18 18:50:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Flugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2001-11-01 14:02:34 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2001-11-01 14:11:50 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 22:34:29 - [HTML]
55. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-14 11:14:02 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-14 16:25:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Andvari - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Greiðabílar hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A181 (farþegaflutningar til og frá Íslandi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Fjeldsted - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-14 13:51:23 - [HTML]
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 13:54:30 - [HTML]
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-14 14:05:50 - [HTML]

Þingmál A251 (ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-12 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-13 14:13:56 - [HTML]
27. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-11-13 14:21:29 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-13 14:40:29 - [HTML]
27. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-13 15:25:42 - [HTML]
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-24 11:58:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Flugráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2001-12-06 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Friðrik Þór Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A282 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 546 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-20 14:44:15 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-20 15:12:48 - [HTML]

Þingmál A287 (niðurstaða 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-19 19:42:08 - [HTML]

Þingmál A302 (skráningarskylda skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-13 17:49:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Samgöngunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-01-24 14:25:08 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-01-24 15:02:14 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-24 16:37:10 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-03-19 16:30:41 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurhöfn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A387 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (val á skipi til að sinna áætlunarsiglingum Herjólfs tímabundið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-01-24 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 18:51:47 - [HTML]
77. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 18:55:00 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-13 18:59:47 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Flugleiðir, upplýsingadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Flugleiðir - [PDF]

Þingmál A484 (lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Stýrimannaskólinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A583 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-11 17:51:58 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (hvalveiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2002-05-06 - Sendandi: Hvalstöðin Keflavík ehf. - [PDF]

Þingmál A681 (flugmálaáætlun árið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 17:47:07 - [HTML]
115. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-09 18:16:05 - [HTML]
135. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-05-02 14:04:24 - [HTML]
135. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-05-02 14:18:55 - [HTML]
135. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-05-02 14:23:58 - [HTML]

Þingmál A683 (samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (framkvæmd flugmálaáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (hafnarframkvæmdir 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-23 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B86 (rekstur vélar Flugmálastjórnar)

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-31 13:33:53 - [HTML]
17. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-31 13:55:07 - [HTML]

Þingmál B92 (lyfjanotkun ungmenna í framhaldsskólum)

Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-31 15:05:08 - [HTML]
18. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-31 15:32:29 - [HTML]

Þingmál B114 (reglur um notkun á vél Flugmálastjórnar)

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 13:34:34 - [HTML]

Þingmál B298 (málefni flugfélagsins Go-fly)

Þingræður:
67. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 13:31:01 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 13:36:14 - [HTML]
67. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-01-31 13:48:06 - [HTML]
67. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2002-01-31 13:54:53 - [HTML]
67. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-01-31 13:57:15 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-31 13:59:26 - [HTML]

Þingmál B318 (stjórnsýsla samgönguráðherra í máli læknis Flugmálastjórnar)

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-07 10:43:56 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-03 12:52:39 - [HTML]

Þingmál A48 (samgöngur milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 17:23:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2003-01-09 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2003-01-15 - Sendandi: Íslandsflug hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Flugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (samgöngur milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-13 15:32:08 - [HTML]
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 15:35:10 - [HTML]
29. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-11-13 15:45:40 - [HTML]

Þingmál A148 (flugumferð um Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-22 15:02:38 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-22 15:05:41 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2003-01-22 15:11:08 - [HTML]

Þingmál A155 (niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-02-12 14:26:35 - [HTML]

Þingmál A185 (akstur ferðamanna á malarvegum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-11-13 17:06:56 - [HTML]

Þingmál A205 (ný námsbraut við Sjómannaskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (vitamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A260 (stytting þjóðvegar 1 milli Akureyrar og Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (svar) útbýtt þann 2002-12-02 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (flugvallarskattar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 16:20:03 - [HTML]

Þingmál A305 (samgöngur til og frá Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-11-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (svar) útbýtt þann 2002-11-20 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða bifreiðastjóra sem aka eftir vegöxlum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2002-12-11 15:59:55 - [HTML]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-12-02 16:00:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1177 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Félag íslenskra skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2003-01-13 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A399 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-27 11:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2003-03-12 - Sendandi: Flugfélag Íslands, aðalskrifstofa - [PDF]

Þingmál A426 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-03-11 17:01:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Flugráð - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Félag íslenskra skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-10 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (þál. í heild) útbýtt þann 2003-03-13 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2003-02-04 17:14:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Flugfélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (um 563. og 469. mál) - [PDF]

Þingmál A625 (Vestnorræna ráðið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (sérleyfi til fólksflutninga innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-26 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (hafnarframkvæmdir 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (staða umferðaröryggismála 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-13 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B433 (flugvallarskattar)

Þingræður:
79. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 11:12:14 - [HTML]
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2003-02-13 11:27:21 - [HTML]
79. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-02-13 11:34:15 - [HTML]
79. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-02-13 11:40:51 - [HTML]

Þingmál B493 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2003-03-12 20:48:20 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-27 11:42:46 - [HTML]

Þingmál A217 (farþegaskattur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-12 18:03:09 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-11-12 18:08:34 - [HTML]
26. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-12 18:10:27 - [HTML]

Þingmál A376 (afdrif hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2004-05-25 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (beint millilandaflug frá Akureyri)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hlynur Hallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-10 10:34:17 - [HTML]
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-12-10 10:42:56 - [HTML]

Þingmál A443 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1860 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 12:06:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Löggildingarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2004-03-11 - Sendandi: Umferðarráð - [PDF]

Þingmál A472 (framkvæmd flugmálaáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1572 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-03 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1678 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-15 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-11 14:22:10 - [HTML]
62. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-11 14:38:55 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-02-11 14:50:09 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-11 15:11:30 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-02-11 15:22:11 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-02-11 15:51:43 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 19:47:53 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 19:51:23 - [HTML]
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 19:53:37 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-04 14:06:46 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-04 15:01:02 - [HTML]
109. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-04 15:26:47 - [HTML]
109. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-04 16:02:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (LÍÚ, SI, SVÞ, Samt.ferðaþjón. o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Olíudreifing ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (sbr. ums. Hafnasambands sveitarfél.) - [PDF]

Þingmál A701 (áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-17 19:08:48 - [HTML]

Þingmál A717 (miðlun upplýsinga á flugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-08 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (svar) útbýtt þann 2004-04-29 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A857 (endurskoðun skaðabótalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-26 16:19:19 - [HTML]
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-26 16:24:52 - [HTML]
119. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 11:11:04 - [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 15:05:14 - [HTML]
101. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2004-04-23 15:25:51 - [HTML]
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-23 15:46:04 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 10:19:22 - [HTML]
128. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-27 10:29:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2350 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Flugfélag Íslands, aðalskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2004-05-24 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (um 945., 946. og 947. mál) - [PDF]

Þingmál A946 (alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-21 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-18 12:27:09 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2004-05-18 12:41:34 - [HTML]

Þingmál A947 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1625 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-05-11 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 22:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 14:11:04 - [HTML]
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 14:30:55 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-23 14:36:35 - [HTML]
101. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-23 14:53:39 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 10:44:19 - [HTML]
128. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-27 10:47:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2004-05-04 - Sendandi: Flugfélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2004-05-04 - Sendandi: Icelandair ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Flugfélag Íslands, aðalskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2004-05-06 - Sendandi: Flugfélag Íslands, aðalskrifstofa - [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (staða umferðaröryggismála 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A987 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1603 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-04-06 14:51:25 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-10-05 14:39:26 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 11:31:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Flugmálastjóri - [PDF]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 17:11:48 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (sektakerfi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2004-11-08 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 939 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 957 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-10 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2005-02-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - Skýring: (svör við spurn. sg.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2005-02-22 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðaslysa - Skýring: Svör við spurningum sg. - [PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2005-02-23 - Sendandi: Umferðarstofa - Skýring: (svör við spurn. samgn.) - [PDF]

Þingmál A275 (endurskoðun skaðabótalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-08 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (vöruflutningar til og frá Vestur-Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (svar) útbýtt þann 2004-12-07 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 15:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2004-09-01 - Sendandi: Lex ehf., lögmannsstofa - Skýring: (send fjmrn. í ágúst 2004) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2005-03-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-05-02 15:12:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Birna G. Bjarnleifsdótti - [PDF]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2005-03-31 15:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Guðmundur Sigurðsson dr.jur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Formaður allsherjarnefndar - Skýring: (afrit af bréfi til dómsmrh.) - [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Frami, bifreiðastjórafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-18 15:56:32 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-04-18 16:16:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (þál. í heild) útbýtt þann 2005-05-11 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-04-12 15:31:50 - [HTML]
128. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-05-09 21:27:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-04-18 17:19:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Birna G Bjarnleifsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - Skýring: (lagt fram á fundi sg.) - [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (gegnumlýsingartæki fyrir tollgæsluna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-10 12:04:43 - [HTML]

Þingmál A813 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A814 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B471 (samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004)

Þingræður:
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 13:36:23 - [HTML]
53. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-12-08 13:51:16 - [HTML]

Þingmál B610 (framtíð Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-03-07 15:47:21 - [HTML]

Þingmál B629 (framtíðaruppbygging bráðaþjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja)

Þingræður:
87. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2005-03-10 15:43:17 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-10 15:51:59 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A205 (fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 13:04:20 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-20 14:45:23 - [HTML]

Þingmál A419 (umferð um Reykjavíkurflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-01-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2006-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-11 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 16:04:21 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 18:50:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Ökukennarafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (frá SA, SI, SAF og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A518 (aðstaða farþega á Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-10 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-29 12:40:38 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-03-29 12:51:48 - [HTML]
95. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-29 12:58:01 - [HTML]

Þingmál A544 (eftirlit með staðsetningu sjúkraflugvéla)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-22 13:52:05 - [HTML]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2006-05-31 - Sendandi: Icelandair Group hf. - Skýring: (um 707. og 708. mál) - [PDF]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-05-04 15:34:20 - [HTML]

Þingmál A802 (öryggisgæsla við erlend kaupskip)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 18:17:26 - [HTML]

Þingmál A807 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B111 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-19 15:31:49 - [HTML]
11. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-10-19 15:46:47 - [HTML]
11. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-10-19 15:51:17 - [HTML]

Þingmál B288 (umferðaröryggismál)

Þingræður:
49. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-23 15:35:17 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-23 15:38:47 - [HTML]
40. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-05 10:59:41 - [HTML]

Þingmál A34 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (bættar samgöngur milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-03-16 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 22:48:47 - [HTML]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-12 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (lög í heild) útbýtt þann 2007-02-15 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 19:31:21 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 19:38:19 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 19:42:41 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 20:12:14 - [HTML]

Þingmál A244 (strætisvagnaferðir milli Akraness og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 13:12:07 - [HTML]
68. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:14:51 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-02-07 13:19:05 - [HTML]
68. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:21:24 - [HTML]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (þáttur flugsamgangna í losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (svar) útbýtt þann 2006-12-07 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Guðmundur E. Konráðsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-08 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 20:47:02 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 14:25:19 - [HTML]
93. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 14:36:24 - [HTML]
93. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-17 14:48:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa - Skýring: (svör við spurn. samgn.) - [PDF]

Þingmál A389 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 579 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-12-07 21:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-24 15:58:21 - [HTML]
46. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:18:40 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:19:46 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:23:27 - [HTML]

Þingmál A390 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-24 15:51:12 - [HTML]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (ferjusiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-12 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (þál. í heild) útbýtt þann 2007-03-17 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 15:44:07 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-19 20:35:01 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2007-02-19 20:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Akureyrarflugvöllur, Flugstoðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 16:13:53 - [HTML]
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2007-02-15 18:36:10 - [HTML]
72. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2007-02-15 19:10:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fljótsdalshérað - Skýring: (bókun og fylgigögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Akureyrarflugvöllur, Flugstoðir - [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-03-16 00:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 18:15:18 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 15:33:22 - [HTML]

Þingmál A678 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 19:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B218 (aðstaða til millilandaflugs frá Akureyri)

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 12:03:13 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-15 12:09:58 - [HTML]

Þingmál B415 (samkeppnisstaða Vestmannaeyja og landsbyggðarinnar)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2007-02-13 13:52:46 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2007-07-20 - Sendandi: Skálpi ehf. - Fjallamenn ehf. - [PDF]

Þingmál A21 (heilsársvegur yfir Kjöl)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-06 18:21:15 - [HTML]

Þingmál A27 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2008-03-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (upplýsingagjöf til bandarískra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:13:50 - [HTML]

Þingmál A88 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A180 (húsnæðismál lögreglustjórans á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-14 15:03:27 - [HTML]

Þingmál A188 (samgöngumiðstöð í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (svar) útbýtt þann 2007-12-13 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-13 14:35:09 - [HTML]

Þingmál A231 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A274 (samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 17:03:22 - [HTML]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-05 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (samgöngur á sjó til og frá Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-20 14:17:22 - [HTML]

Þingmál A383 (Ísafjarðarflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-09 14:17:05 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-09 14:19:58 - [HTML]

Þingmál A401 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-08 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-21 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 17:12:39 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-26 17:44:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Metró-hópur innan Verkfræðideildar Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (ferjubryggjan í Flatey)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-02 15:44:30 - [HTML]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (Breiðafjarðarferjan Baldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (svar) útbýtt þann 2008-04-03 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 16:02:10 - [HTML]
80. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-13 16:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2412 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Formaður Félags slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli - [PDF]
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A489 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (lenging flugbrautar á Bíldudal)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-07 13:11:31 - [HTML]

Þingmál A498 (breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 20:24:26 - [HTML]

Þingmál A508 (fargjöld með Herjólfi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 13:18:58 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-07 13:21:06 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-04-17 21:55:14 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 22:26:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2679 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-21 20:18:21 - [HTML]
112. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 23:12:51 - [HTML]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (þáltill.) útbýtt þann 2008-05-15 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (staða umferðaröryggismála 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B297 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-29 14:02:21 - [HTML]

Þingmál B310 (flug herflugvéla)

Þingræður:
57. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-31 10:47:17 - [HTML]

Þingmál B477 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-03-12 13:46:12 - [HTML]
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-03-12 13:50:20 - [HTML]

Þingmál B479 (öryggismál í Flugstöð Leifs Eiríkssonar)

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-03-12 14:00:23 - [HTML]

Þingmál B560 (frumvarp um matvæli -- löggæsla á Suðurnesjum -- þjóðlendur)

Þingræður:
87. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-09 13:50:41 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A42 (líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-11 18:41:26 - [HTML]

Þingmál A44 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-16 17:37:50 - [HTML]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:44:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Icelandair - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (virðisaukaskattur, vörugjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 16:09:32 - [HTML]

Þingmál A268 (framkvæmd samgönguáætlunar 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (framlög til framkvæmdar byggðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (svar) útbýtt þann 2009-03-04 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (samningur um siglingar yfir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-18 15:36:20 - [HTML]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-06-15 16:47:17 - [HTML]

Þingmál A44 (markaðssetning á íslenskri ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-02 14:46:49 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þór Saari (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 16:40:28 - [HTML]
59. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 10:44:42 - [HTML]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:38:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2010-01-20 - Sendandi: Leið ehf., Jónas Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A38 (ný samgöngumiðstöð í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-04 15:38:56 - [HTML]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-05 16:18:48 - [HTML]

Þingmál A74 (vitamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2009-11-25 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]

Þingmál A107 (kennsluflug)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-11-18 15:52:08 - [HTML]

Þingmál A144 (Hornafjarðarflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 18:18:16 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 18:24:02 - [HTML]

Þingmál A145 (flugsamgöngur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 14:36:14 - [HTML]

Þingmál A170 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Guðmundur Tyrfingsson ehf. - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Bílar og fólk ehf. - [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (svar) útbýtt þann 2010-02-22 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Brunavarnir A-Húnavatnssýslu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1802 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Brunavarnir Austur-Húnavatnssýslu - [PDF]

Þingmál A442 (skilgreind starfsréttindi leiðsögumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2010-04-13 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (kjaramál flugvirkja)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-22 13:19:03 - [HTML]

Þingmál A525 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 13:32:00 - [HTML]
118. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 14:02:29 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 14:17:01 - [HTML]
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 14:20:47 - [HTML]
118. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-05-06 14:22:12 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-05-06 14:33:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2692 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]
Dagbókarnúmer 2699 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Sniglar,bifhjólasamtök lýðveldisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2748 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2815 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Kjartan Þórðarson sérfræðingur á Umferðarstofu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3101 - Komudagur: 2010-09-07 - Sendandi: Slysavarnaráð - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-29 16:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 17:57:45 - [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-29 15:22:00 - [HTML]
142. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 14:31:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Landsbyggðin lifi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Leið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2448 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A594 (skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-12 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2990 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3161 - Komudagur: 2010-05-01 - Sendandi: Vinnuhópur um siðferði (VÁ, SN, KÁ) - Skýring: (svar við spurn. þingm.nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál B272 (skattlagning á ferðaþjónustuna)

Þingræður:
32. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-26 12:09:49 - [HTML]

Þingmál B343 (einkaframkvæmdir í vegagerð og veggjöld)

Þingræður:
40. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-07 12:29:39 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-12 15:28:01 - [HTML]

Þingmál B823 (viðbragðsáætlun fyrir flug vegna eldgosa)

Þingræður:
108. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 14:37:13 - [HTML]

Þingmál B981 (árás ísraelsks herskips á skipalest með hjálpargögn)

Þingræður:
129. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-01 14:17:54 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 22:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-06 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-19 18:00:21 - [HTML]
15. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-19 18:05:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-10-13 15:48:34 - [HTML]

Þingmál A68 (sjálfbærar samgöngur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:56:49 - [HTML]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-07 17:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A90 (Reykjavíkurflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 17:09:36 - [HTML]
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 17:22:25 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A172 (dýpkunarframkvæmdir í Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 17:23:57 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 708 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-01-20 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A276 (úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 11:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2011-03-03 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Eimskip Ísland ehf. - Skýring: (svar við fsp.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2909 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 12:23:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1883 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-18 15:31:01 - [HTML]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 17:07:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Gára ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Markaðsstofa Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]

Þingmál A382 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 15:20:20 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-01-19 15:44:02 - [HTML]
143. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-06-07 15:28:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Rannsóknarmiðstöð ferðamála - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A407 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 16:39:20 - [HTML]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 16:59:47 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-01-31 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-02-22 18:23:15 - [HTML]
142. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 18:17:11 - [HTML]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-16 18:33:46 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 15:40:09 - [HTML]
77. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-02-23 16:39:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Hreinn Ragnarsson ökukennari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2011-04-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (rekstur innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 16:18:27 - [HTML]

Þingmál A535 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-22 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2917 - Komudagur: 2011-06-22 - Sendandi: Hundaræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A692 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur, Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1692 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-06-10 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-30 11:56:08 - [HTML]
150. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 22:35:51 - [HTML]
150. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 23:17:15 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1571 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 11:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A897 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (frumvarp) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A908 (farþegafjöldi í Landeyjahöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1917 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-09-16 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B88 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-14 14:00:25 - [HTML]

Þingmál B105 (auknir skattar á ferðaþjónustu)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-18 15:20:56 - [HTML]

Þingmál B200 (framtíð Reykjavíkurflugvallar og samgöngumiðstöð)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-11 13:58:16 - [HTML]

Þingmál B546 (staða innanlandsflugs)

Þingræður:
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-31 15:36:19 - [HTML]
67. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-01-31 15:51:44 - [HTML]

Þingmál B552 (Landeyjahöfn og siglingar Herjólfs)

Þingræður:
68. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-02-01 15:20:14 - [HTML]
68. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-01 15:24:56 - [HTML]

Þingmál B859 (framtíð Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
103. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-30 14:46:57 - [HTML]
103. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-30 15:01:00 - [HTML]

Þingmál B1067 (uppsagnir á Herjólfi)

Þingræður:
130. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 10:40:01 - [HTML]

Þingmál B1253 (staðan í efnahags- og atvinnumálum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
156. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-02 11:57:06 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 18:00:48 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 17:28:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A37 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-01-06 - Sendandi: ISAVIA ohf. - [PDF]

Þingmál A73 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-02 18:49:16 - [HTML]

Þingmál A80 (aðgengi að hverasvæðinu við Geysi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 17:35:58 - [HTML]

Þingmál A127 (Fjarðarheiðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:54:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Seyðisfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Austfar - [PDF]

Þingmál A169 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 16:03:31 - [HTML]
38. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 22:43:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Isavia - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Iceland Excursions Allrahanda ehf. - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 22:31:16 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A197 (innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-10 17:52:33 - [HTML]

Þingmál A245 (tollgæsla ferjunnar Norrænu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A332 (ný Vestmannaeyjaferja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-02 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:03:21 - [HTML]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-10 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Flugráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2012-03-19 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-05-31 13:44:07 - [HTML]
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 13:51:51 - [HTML]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 15:25:59 - [HTML]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-30 10:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 17:13:55 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-12 16:11:05 - [HTML]
119. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 16:40:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-19 11:09:37 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-01-19 14:23:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Árneshreppur - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A472 (fjöldi bíla sem komu til landsins með Norrænu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (svar) útbýtt þann 2012-02-22 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (flugvildarpunktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-02-14 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-30 16:35:34 - [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-17 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 13:37:36 - [HTML]
65. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-03-01 13:40:56 - [HTML]
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-01 13:45:22 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:18:31 - [HTML]

Þingmál A593 (málaskrá lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:00:46 - [HTML]
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-30 17:09:44 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-05-02 23:01:28 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Þórarinn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Hildur Arna Gunnarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Náttúruvaktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Egill Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Þröstur Sverrisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Ásgerður Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Björk Þorleifsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2309 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Anna Þórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Rúnar Guðbrandsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Ásta Þorleifsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Einar Albertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2461 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Landssamband ísl. vélsleðamanna og Mótorhj.- og snjósl.sambandi Ís - Skýring: (sameiginleg umsögn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA - [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 14:24:03 - [HTML]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B546 (framtíð innanlandsflugsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-15 16:29:50 - [HTML]
57. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2012-02-15 16:49:55 - [HTML]

Þingmál B636 (skýrsla Barnaheilla um vannæringu barna í heiminum)

Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-01 12:53:38 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-11-29 17:32:16 - [HTML]
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 23:09:32 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 20:48:56 - [HTML]
48. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-06 12:14:23 - [HTML]
48. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 13:15:24 - [HTML]

Þingmál A13 (malbikun bílastæða við Reykjavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-10-08 16:38:54 - [HTML]

Þingmál A14 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Gunnar Þór Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A31 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (samgöngumiðstöð í Vatnsmýri)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-24 16:51:50 - [HTML]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 15:58:59 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-09 16:35:54 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-09 17:42:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Slysavarnarfélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-26 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 17:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (breyt. á frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - Skýring: (sbr. fyrri ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]
Dagbókarnúmer 216 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: Bergljót Rist - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Theodór Kr. Þórðarson, yfirlögregluþjónn í Borgarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Landssamband hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2012-11-25 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - Skýring: (viðbótar athugasemdir) - [PDF]

Þingmál A191 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A249 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-17 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A284 (Seyðisfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-23 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (ný Vestmannaeyjaferja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (bætt aðstaða við Reykjavíkurflugvöll og framtíð innanlandsflugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (svar) útbýtt þann 2013-01-17 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 17:16:29 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 17:27:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2012-12-18 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B528 (umræður um störf þingsins 16. janúar)

Þingræður:
66. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-01-16 15:02:23 - [HTML]

Þingmál B812 (umræður um störf þingsins 15. mars)

Þingræður:
104. þingfundur - Sigfús Karlsson - Ræða hófst: 2013-03-15 10:44:09 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-11 18:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál B232 (málefni Reykjavíkurflugvallar)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-09-11 16:25:07 - [HTML]

Þingmál B269 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2013-09-17 13:40:25 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]

Þingmál A17 (uppbyggðir vegir um hálendið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2013-12-20 - Sendandi: Sterna, hópflutningafyrirtæki - [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2014-02-27 - Sendandi: Rannsóknarnefnd samgönguslysa - [PDF]

Þingmál A127 (flugrekstrarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (svar) útbýtt þann 2013-12-19 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (Húsavíkurflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-02 16:17:30 - [HTML]

Þingmál A182 (hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2014-01-07 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A187 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2014-01-20 - Sendandi: Þorsteinn Sæmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2014-01-21 - Sendandi: Icelandair - [PDF]

Þingmál A205 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-18 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 15:00:24 - [HTML]
41. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 23:24:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:59:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2014-02-24 - Sendandi: Norðurflug - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Hjartað í Vatnsmýri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2014-03-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-02 12:25:00 - [HTML]

Þingmál A252 (millilandaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-12 17:02:31 - [HTML]
62. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-12 17:05:27 - [HTML]
62. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-12 17:09:45 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-12 17:19:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Hópferðafyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A308 (flugfargjöld innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-12 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (skattlagning á innanlandsflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (svar) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 15:41:08 - [HTML]
79. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:11:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2014-04-09 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Skýring: (Rökstutt álit) - [PDF]

Þingmál A400 (framtíðarfyrirkomulag innanlandsflugs)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-09 17:09:24 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 11:07:44 - [HTML]
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-20 14:48:28 - [HTML]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Edward H. Huijbens - Ræða hófst: 2014-04-09 18:59:48 - [HTML]
94. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 19:14:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2014-06-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-01 17:11:47 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-01 18:01:24 - [HTML]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-14 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-14 22:36:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2014-05-14 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-06-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-06-18 15:19:15 - [HTML]
124. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 22:17:22 - [HTML]

Þingmál B469 (umræður um störf þingsins 11. febrúar)

Þingræður:
61. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 14:00:59 - [HTML]

Þingmál B471 (vernd og nýting ferðamannastaða)

Þingræður:
61. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 14:25:32 - [HTML]

Þingmál B476 (almenningssamgöngur)

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 16:15:38 - [HTML]

Þingmál B479 (staða landvörslu)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 13:33:24 - [HTML]

Þingmál B505 (umræður um störf þingsins 19. febrúar)

Þingræður:
65. þingfundur - Geir Jón Þórisson - Ræða hófst: 2014-02-19 15:07:43 - [HTML]

Þingmál B588 (umræður um störf þingsins 12. mars)

Þingræður:
73. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-12 15:03:55 - [HTML]

Þingmál B745 (umræður um störf þingsins 8. apríl)

Þingræður:
92. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2014-04-08 13:36:14 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
42. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-12-05 19:12:38 - [HTML]
50. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 17:33:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur - Skýring: , Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 12:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Ævintýri ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2014-11-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A32 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2014-09-26 - Sendandi: Unnsteinn Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A34 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Alþjóðadýravelferðarsjóðurinn - [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-16 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-18 18:21:29 - [HTML]
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-02-18 19:02:18 - [HTML]
141. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-07-01 11:26:48 - [HTML]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 855 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (lög í heild) útbýtt þann 2015-02-17 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:48:46 - [HTML]
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2014-10-06 - Sendandi: Samtök ökuskóla - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Netökuskólinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A200 (innflutningur á grænlensku kjöti)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-17 16:38:52 - [HTML]

Þingmál A221 (aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2014-12-08 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (notkun hlífðarhjálms við hjólreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (svar) útbýtt þann 2014-11-19 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Þorsteinn Sæmundsson - Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-04-30 17:35:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:35:16 - [HTML]
118. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 15:42:00 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:11:49 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 12:29:41 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 11:53:25 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-29 12:31:46 - [HTML]
59. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-01-29 17:56:54 - [HTML]
61. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 18:57:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Katla Travel GmbH - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2015-03-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd - Skýring: , meiri hluti - [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 14:58:42 - [HTML]
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:19:33 - [HTML]
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:21:40 - [HTML]
67. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:23:50 - [HTML]
67. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 15:38:23 - [HTML]
67. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-02-17 16:06:17 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Bifreiðastöð Reykjavíkur - BSR - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Fylkir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2015-03-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2015-03-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Iceland Excursions Allrahanda ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2015-04-19 - Sendandi: Bjarni Ólafur Guðmundsson, SegVeyjar ehf. - [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1588 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:48:11 - [HTML]

Þingmál A646 (umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (þáltill. n.) útbýtt þann 2015-03-24 20:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1312 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:53:21 - [HTML]
137. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-25 15:55:18 - [HTML]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál - [PDF]

Þingmál A715 (öryggisbúnaður í bifreiðum fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-13 19:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1652 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (lendingar flugvéla á Keflavíkurflugvelli og varaflugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-05-29 14:24:22 - [HTML]
115. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-05-29 16:25:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2015-06-11 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2015-06-15 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál B457 (umræður um störf þingsins 16. desember)

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-16 11:02:55 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-26 15:49:06 - [HTML]

Þingmál B627 (innanlandsflug)

Þingræður:
71. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-26 11:13:04 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-26 11:19:49 - [HTML]
71. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 11:37:05 - [HTML]

Þingmál B686 (efling veikra byggða)

Þingræður:
78. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-03-05 11:23:13 - [HTML]

Þingmál B790 (umræður um störf þingsins 14. apríl)

Þingræður:
88. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2015-04-14 13:33:31 - [HTML]

Þingmál B897 (umræður um störf þingsins 5. maí)

Þingræður:
102. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-05-05 13:48:53 - [HTML]

Þingmál B1277 (umræður um störf þingsins 30. júní)

Þingræður:
139. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2015-06-30 10:12:36 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-09-11 17:02:38 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-12-09 20:31:59 - [HTML]
51. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 18:41:52 - [HTML]
52. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-11 22:35:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur o.fl. - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Félag eigenda torfærubifreiða í atvinnurekstri - [PDF]

Þingmál A36 (millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]

Þingmál A192 (öryggisreglur fyrir hópferðabíla og strætisvagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-10-05 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-16 16:31:41 - [HTML]
34. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-16 16:34:05 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-16 16:39:11 - [HTML]
34. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-16 16:41:07 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (tollgæsla á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (svar) útbýtt þann 2015-11-12 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 18:07:20 - [HTML]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - Ræða hófst: 2015-11-10 18:32:15 - [HTML]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 17:12:11 - [HTML]

Þingmál A367 (könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-26 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 16:10:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2015-12-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-03 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 925 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-01 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 16:55:12 - [HTML]
78. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 12:56:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2016-02-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-23 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:34:41 - [HTML]
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:31:06 - [HTML]

Þingmál A431 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-23 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:36:35 - [HTML]
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:35:24 - [HTML]

Þingmál A448 (eignarhald á flugstöð Leifs Eiríkssonar og fríhafnarverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2016-01-27 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (Húsavíkurflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-23 15:37:43 - [HTML]

Þingmál A531 (skipulags- og mannvirkjamál millilandaflugvalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-16 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (flugvellir og framkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (svar) útbýtt þann 2016-04-18 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-19 14:52:06 - [HTML]
101. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-04-19 18:58:41 - [HTML]
160. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-09-29 17:25:09 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-10-05 16:34:05 - [HTML]
164. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2016-10-05 16:54:17 - [HTML]
165. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 13:53:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A661 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2016-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 16:04:54 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A743 (lestarsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (svar) útbýtt þann 2016-06-02 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (innflutningur á kjöti frá Grænlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1387 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-18 16:22:54 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-05-18 16:39:53 - [HTML]
112. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-18 16:55:04 - [HTML]
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 18:18:37 - [HTML]
123. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-06-01 18:36:05 - [HTML]
123. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-06-01 20:10:31 - [HTML]
123. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-06-01 21:03:32 - [HTML]
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-06-01 21:23:22 - [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (rekstur Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1511 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (fjöldi og starfssvið lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1777 (svar) útbýtt þann 2016-10-11 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 22:34:03 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2016-08-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2016-09-24 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A815 (kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-08 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-08 15:11:42 - [HTML]

Þingmál A847 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1603 (þáltill.) útbýtt þann 2016-08-30 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-05 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 20:10:31 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1804 (frumvarp) útbýtt þann 2016-10-12 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B59 (tekjustofnar sveitarfélaga)

Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 14:17:17 - [HTML]

Þingmál B160 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2015-10-20 13:39:50 - [HTML]

Þingmál B263 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-11-17 14:34:51 - [HTML]

Þingmál B297 (starfsumhverfi lögreglunnar)

Þingræður:
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-24 14:07:22 - [HTML]

Þingmál B298 (almenningssamgöngur og uppbygging þeirra á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
39. þingfundur - Heiða Kristín Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-24 14:45:40 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-21 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 43 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-12-21 21:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-21 21:19:12 - [HTML]
11. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-12-22 11:11:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]

Þingmál A23 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Brynjólfsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 12:00:54 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 12:11:13 - [HTML]
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-09 12:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-09 12:31:31 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 12:36:21 - [HTML]
61. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 20:23:54 - [HTML]
61. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 20:44:51 - [HTML]
61. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2017-05-02 20:57:43 - [HTML]
61. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-02 21:03:21 - [HTML]
61. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 21:10:03 - [HTML]
61. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 21:16:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2017-02-10 - Sendandi: MND félagið á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Hópferðir - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Vinir Season Tours ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 223 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: SBA-Norðurleið - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Íslenskir fjallaleiðsögum ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Fjallasýn Rúnars Óskarssona ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Austfjarðaleið ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Allrahanda GL ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Ársæll Hauksson ökuleiðsögumaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Kynnisferðir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Time Tours Ltd - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Marinó Gunnar Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Sjálfsbjörg Landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Guðrún Helga Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Harpa Viðarsdóttir, leiðsögumaður og lyfjafræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Nordic Luxury ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samtök um bíllausan lífsstíl - [PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Fylkir og A-Stöðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Servio ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A142 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 18:49:27 - [HTML]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1002 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-24 16:01:37 - [HTML]

Þingmál A162 (flugfargjöld innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (svar) útbýtt þann 2017-04-25 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (Alexandersflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-22 11:29:00 - [HTML]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-02 12:03:30 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A233 (komugjald á flugfarþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 759 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 994 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:41:45 - [HTML]
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 15:52:59 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A256 (framkvæmd landamæraeftirlits o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2017-04-11 - Sendandi: Bílastæðasjóður Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 19:29:38 - [HTML]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-29 11:03:47 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 11:06:55 - [HTML]
73. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-29 11:10:24 - [HTML]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 20:11:01 - [HTML]
57. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-04-06 20:20:05 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 14:18:53 - [HTML]
69. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-23 20:39:30 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 17:13:33 - [HTML]
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 18:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Erla Sigurþórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Ragna Björk Georgsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Icelandair ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Margrét Blöndal - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Einar Torfi Finnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Valgerður Halldórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Ferðaþjónustufyrirtækið Snæland Grímssonl - [PDF]
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Íslenskir fjallaleiðsögum ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Arctic Adventures hf., Straumhvarf hf., Arctic Seatours ehf. og Scuba ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A420 (þolmörk í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-09 20:56:31 - [HTML]

Þingmál A484 (talningar á ferðamönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (innflutningur á kjöti frá Grænlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (þróun ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (náttúrugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2017-05-23 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (starfsemi erlendra fólksflutningafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1116 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (reglur um öryggi á flugvöllum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B163 (málefni innanlandsflugvalla)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-06 15:38:11 - [HTML]

Þingmál B223 (samgöngur á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-23 11:16:48 - [HTML]
31. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 11:39:35 - [HTML]

Þingmál B224 (staðan í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna)

Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-02-23 12:21:03 - [HTML]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-24 10:43:45 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-02-24 10:54:46 - [HTML]

Þingmál B325 (framkvæmdir við flughlað á Akureyrarflugvelli)

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-09 10:38:42 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-09 10:40:51 - [HTML]

Þingmál B330 (aðgangsstýring í ferðaþjónustu)

Þingræður:
42. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-03-09 11:29:24 - [HTML]

Þingmál B412 (peningamál og sala Arion banka)

Þingræður:
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2017-04-03 15:56:05 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-14 14:22:35 - [HTML]

Þingmál A3 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (þolmörk í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 18:44:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Garður - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-22 18:39:38 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]

Þingmál A30 (atkvæðakassar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (svar) útbýtt þann 2018-02-26 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-05-03 18:36:07 - [HTML]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-28 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 15:15:33 - [HTML]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1187 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 15:21:24 - [HTML]
75. þingfundur - Bergþór Ólason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 17:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Lögreglan á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A149 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-02-21 16:35:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2018-03-15 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A151 (varaflugvöllur við Sauðárkrók)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A164 (stefna stjórnvalda um innanlandsflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2018-02-20 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-22 13:38:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2018-03-15 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:25:48 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:45:25 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:49:58 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-27 16:16:33 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:38:05 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:45:18 - [HTML]
30. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 16:46:46 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:02:18 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:13:34 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:23:45 - [HTML]
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 17:52:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag - [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2018-04-18 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2018-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1058 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-05-31 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1188 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 18:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (svar) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2018-04-10 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (svar) útbýtt þann 2018-04-26 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (ráðherrabílar og bílstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 18:17:01 - [HTML]
51. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 18:35:21 - [HTML]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 21:58:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2018-05-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: FB hópurinn "Dýrt innanlandsflug - þín upplifun" - [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1215 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:28:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Félag atvinnurekenda og Wow air - [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 16:27:35 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-04-12 23:24:16 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-12 23:39:11 - [HTML]
70. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 18:10:20 - [HTML]
70. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-06-07 23:21:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A562 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 16:32:26 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-22 17:24:49 - [HTML]

Þingmál B132 (afleysingaferja fyrir Herjólf)

Þingræður:
15. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-01-23 13:52:47 - [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-19 16:03:16 - [HTML]
25. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:14:10 - [HTML]
25. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-19 16:18:58 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:21:25 - [HTML]
25. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-02-19 16:25:57 - [HTML]
25. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:33:27 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-21 16:04:21 - [HTML]

Þingmál B294 (gjaldtaka í ferðaþjónustu)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-05 15:30:00 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 11:32:12 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-03-22 11:57:31 - [HTML]

Þingmál B377 (móttaka skemmtiferðaskipa)

Þingræður:
43. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 12:18:43 - [HTML]
43. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-22 12:23:40 - [HTML]
43. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-03-22 12:38:54 - [HTML]
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-03-22 12:45:34 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 12:59:59 - [HTML]
43. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-22 13:04:45 - [HTML]

Þingmál B408 (dreifing ferðamanna um landið)

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-09 17:05:03 - [HTML]

Þingmál B440 (vísbendingar um kólnun í ferðaþjónustu)

Þingræður:
50. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-16 16:00:13 - [HTML]

Þingmál B485 (stefna í flugmálum og öryggi flugvalla)

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-04-26 10:46:25 - [HTML]

Þingmál B568 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-29 13:52:24 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 15:04:43 - [HTML]
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 18:27:43 - [HTML]
34. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-11-20 18:49:55 - [HTML]
34. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 19:41:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A32 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-24 17:44:23 - [HTML]
9. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-24 17:48:01 - [HTML]

Þingmál A34 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-11-08 14:40:23 - [HTML]
29. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 15:03:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A86 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 14:21:51 - [HTML]
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 16:17:21 - [HTML]

Þingmál A105 (aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2018-10-09 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-11-08 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 2018-11-21 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2018-11-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-02-05 15:59:23 - [HTML]
62. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 16:39:40 - [HTML]
62. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-05 18:15:09 - [HTML]
62. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 18:35:28 - [HTML]
62. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 22:10:56 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 23:26:39 - [HTML]
63. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-02-06 17:23:51 - [HTML]
63. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-02-06 19:33:12 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-06 19:43:42 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-02-06 21:05:11 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-06 21:37:53 - [HTML]
64. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-02-07 12:46:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 404 - Komudagur: 2018-11-03 - Sendandi: Wow air og öryggisnefnd íslenska flugmannafélgasins - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - Skýring: Sama skjal og fyrir 173. mál - ekki prentað út annað eintak. - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2553 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Steinar Valur Steinarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3976 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Gunnar Geir Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3978 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Arndís R Magnúsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4227 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-02-07 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-10-10 19:12:48 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-11 12:48:46 - [HTML]
65. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-02-07 15:24:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2018-09-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2018-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2508 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3130 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Steinar Valur Steinarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3977 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Gunnar Geir Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3980 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: Arndís R Magnúsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4228 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A188 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-11 16:34:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 16:34:58 - [HTML]
114. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 12:33:28 - [HTML]
114. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-31 14:21:17 - [HTML]
114. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 14:41:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Bílastæðasjóður Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4827 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5034 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5712 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A229 (horfur í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2018-11-05 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-17 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (svar) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-06 15:37:30 - [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-05-02 20:05:04 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2914 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4163 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-12 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 739 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:25:27 - [HTML]
49. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-13 12:36:39 - [HTML]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4386 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4398 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4651 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A468 (skráðar hópbifreiðar með aðgengi fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (svar) útbýtt þann 2019-01-22 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-21 14:16:28 - [HTML]

Þingmál A612 (áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:03:08 - [HTML]

Þingmál A613 (uppbygging og framþróun Hornafjarðarflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (svar) útbýtt þann 2019-03-27 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (umbætur á leigubílamarkaði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-25 16:54:50 - [HTML]

Þingmál A642 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-03-28 10:31:32 - [HTML]
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-28 10:42:06 - [HTML]
128. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-20 10:03:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5437 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5542 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 16:49:41 - [HTML]
120. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 21:06:22 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-02 15:04:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5227 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Halldór Runólfsson - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 06:55:36 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-08-28 18:18:33 - [HTML]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 21:20:57 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-11 22:51:18 - [HTML]

Þingmál A834 (umhverfisgjöld og skilagjald á drykkjarvöruumbúðir á alþjóðaflugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5728 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A957 (aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1678 (þáltill. n.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B76 (flugvellir og flugvallaþjónusta)

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-10-09 13:45:30 - [HTML]

Þingmál B144 (þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-10-17 16:28:17 - [HTML]
21. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-10-17 17:30:21 - [HTML]
21. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-10-17 18:00:03 - [HTML]

Þingmál B162 (samgöngumál á Vestfjörðum)

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-10-23 13:51:51 - [HTML]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-26 15:43:57 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-11-26 16:08:07 - [HTML]

Þingmál B384 (störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-12-12 15:05:01 - [HTML]

Þingmál B511 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-02-05 13:47:50 - [HTML]

Þingmál B587 (staða ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
70. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-26 14:17:39 - [HTML]
70. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-02-26 14:41:34 - [HTML]
70. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-02-26 14:46:17 - [HTML]
70. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-26 15:00:59 - [HTML]

Þingmál B600 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-28 10:31:38 - [HTML]

Þingmál B692 (fjármálaáætlun og staða flugmála)

Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-25 15:10:00 - [HTML]

Þingmál B791 (störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-03 11:01:44 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-13 11:36:24 - [HTML]
31. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-11-13 15:54:06 - [HTML]
31. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 17:29:34 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 21:26:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Aranja ehf. og Framúrskarandi ehf - [PDF]

Þingmál A61 (innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 13:58:20 - [HTML]
52. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-23 14:09:51 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 14:38:54 - [HTML]

Þingmál A130 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-02-04 18:11:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A291 (umhverfistölfræði bílaflotans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (svar) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-25 16:36:10 - [HTML]
64. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-02-25 16:58:48 - [HTML]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-12-12 20:58:36 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 22:35:40 - [HTML]

Þingmál A369 (aðgerðaáætlun um að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisstöðu innlendrar matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-12 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 21:53:54 - [HTML]
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-12-04 22:03:03 - [HTML]
40. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-04 22:22:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2019-12-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2020-01-24 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2020-01-28 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 17:34:49 - [HTML]
40. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-12-04 17:49:39 - [HTML]
40. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 19:22:11 - [HTML]
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 19:24:43 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-12-04 20:17:49 - [HTML]
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 20:32:25 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 20:34:29 - [HTML]
118. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-06-16 17:43:04 - [HTML]
118. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-16 20:03:32 - [HTML]
118. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 21:49:05 - [HTML]
118. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 22:59:33 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-18 17:30:03 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-18 20:08:26 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-18 22:13:41 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-18 23:34:45 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:22:13 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:54:01 - [HTML]
120. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-19 03:11:44 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 11:59:45 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 13:46:30 - [HTML]
121. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-20 14:44:40 - [HTML]
121. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-20 14:59:42 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 15:10:19 - [HTML]
121. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-20 17:00:48 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-20 18:01:42 - [HTML]
121. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-20 18:12:27 - [HTML]
122. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-22 11:58:03 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-22 12:08:25 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 12:39:56 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:50:09 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:05:21 - [HTML]
122. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-22 21:04:00 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-22 21:46:22 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-22 22:07:44 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:06:49 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:27:59 - [HTML]
122. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-23 00:25:59 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 00:57:17 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Markaðsstofa Norðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Flugfélag Austurlands ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 21:15:06 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-12-04 21:35:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2019-12-18 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Markaðsstofa Norðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Flugfélag Austurlands ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Húsfélagið Eskihlíð 10 og 10a - [PDF]

Þingmál A468 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Sjálfsbjörg - landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]

Þingmál A521 (varaflugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (söfnun upplýsinga um dreifingu starfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2020-03-21 - Sendandi: Dista ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: ISAVIA - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2020-03-18 - Sendandi: Go North - [PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa - [PDF]

Þingmál A727 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2020-04-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 21:27:53 - [HTML]
97. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 21:30:07 - [HTML]
97. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 22:03:33 - [HTML]
115. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 20:14:10 - [HTML]
115. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-06-09 21:08:12 - [HTML]
115. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-09 21:37:55 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 22:01:26 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 22:30:21 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 23:00:40 - [HTML]
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 23:08:03 - [HTML]
124. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-23 13:31:32 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 14:09:37 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 11:02:27 - [HTML]
126. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-24 11:25:59 - [HTML]
126. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-24 11:34:36 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 14:32:05 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 17:41:15 - [HTML]
126. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-24 18:07:59 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-05-07 13:16:16 - [HTML]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-05-29 20:24:27 - [HTML]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 17:04:09 - [HTML]

Þingmál A902 (tollverðir á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1769 (svar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-29 11:40:50 - [HTML]
129. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 11:49:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2020-06-24 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2520 - Komudagur: 2020-09-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-08-28 15:20:13 - [HTML]
133. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:12:18 - [HTML]
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:51:29 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-04 14:22:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2476 - Komudagur: 2020-08-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2020-08-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2479 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A993 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2020-09-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál B72 (kynning og fjármögnun samgönguframkvæmda)

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 10:33:16 - [HTML]

Þingmál B518 (viðbrögð við kórónuveirunni)

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-24 15:12:21 - [HTML]

Þingmál B522 (heilsugæsla á Suðurnesjum)

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-02-24 15:38:02 - [HTML]

Þingmál B932 (breyttar reglur um móttöku ferðamanna)

Þingræður:
114. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-06-08 15:43:24 - [HTML]

Þingmál B935 (skimanir ferðamanna)

Þingræður:
114. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-08 16:07:06 - [HTML]

Þingmál B964 (yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
117. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-15 15:19:42 - [HTML]

Þingmál B965 (opnun landamæra)

Þingræður:
117. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-15 15:29:15 - [HTML]

Þingmál B1054 (staða mála vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-27 10:37:49 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2020-10-21 - Sendandi: Samband sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Þórarinn Hjaltason - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-10-06 16:18:47 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 16:20:57 - [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-24 15:28:34 - [HTML]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:37:47 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-10-13 19:08:52 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-13 19:15:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Drivers ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: A-stöðin ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A24 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-15 12:07:47 - [HTML]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 13:29:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-26 21:23:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A126 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-17 15:53:38 - [HTML]

Þingmál A158 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 15:47:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2022 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2021-03-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:22:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna, Félag vélstjóra- og málmtæknimanna og Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A216 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-19 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-25 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 18:27:21 - [HTML]
24. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-24 14:27:49 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-03 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-17 16:21:39 - [HTML]
31. þingfundur - Birgir Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-03 15:12:18 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 15:31:34 - [HTML]

Þingmál A330 (orkuskipti í flugi á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill. n.) útbýtt þann 2020-11-24 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-02-02 15:48:40 - [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Heimsferðir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Ferðaskrifstofa Íslands ehf - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]

Þingmál A349 (birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-26 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-27 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-27 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-11-27 19:53:47 - [HTML]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2587 - Komudagur: 2021-04-20 - Sendandi: Kadeco - [PDF]

Þingmál A360 (græn atvinnubylting)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Græna orkan, Samstarfsvettvangur um orkuskipti - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-08 21:13:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fisfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Sjálfsbjörg - Landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]

Þingmál A377 (ferðagjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A446 (endurgreiðsla virðisaukaskatts og flokkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2021-04-14 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-04 20:20:31 - [HTML]
89. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-04 20:53:24 - [HTML]

Þingmál A492 (Vestnorræna ráðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-15 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-27 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 22:00:45 - [HTML]
55. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 22:06:50 - [HTML]
80. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-19 15:10:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-03-11 15:56:18 - [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-02 17:39:31 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2575 - Komudagur: 2021-04-18 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-03-18 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-04 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-04 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-18 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-26 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-18 14:12:56 - [HTML]
71. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-03-18 14:31:22 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-18 14:37:02 - [HTML]
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:01:53 - [HTML]
90. þingfundur - Olga Margrét Cilia - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:34:11 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:39:28 - [HTML]
90. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:54:47 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:05:15 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 19:19:12 - [HTML]
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:36:32 - [HTML]
96. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 14:07:54 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-17 14:13:49 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-17 14:39:34 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-25 15:00:38 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-26 19:10:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2506 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-06-02 14:08:44 - [HTML]

Þingmál A666 (tímabundin endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (svar) útbýtt þann 2021-05-18 12:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 19:54:30 - [HTML]
112. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 22:19:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2696 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2716 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:00:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2713 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A702 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2848 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-06-11 22:43:30 - [HTML]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-20 22:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-22 02:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-04-21 15:50:13 - [HTML]
82. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-21 16:05:10 - [HTML]
83. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-04-22 03:13:47 - [HTML]
83. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-22 03:26:17 - [HTML]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A755 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 20:44:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3044 - Komudagur: 2021-05-21 - Sendandi: Félag fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-01 16:35:04 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:55:16 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-10 16:31:46 - [HTML]
111. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-10 18:16:57 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-10 18:38:04 - [HTML]

Þingmál A819 (innanlandsflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-05-27 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (kostnaður ríkisins af framkvæmdum við Borgarlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1908 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (stuðningur við almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1870 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-07-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B46 (fjöldi hælisleitenda)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-10-12 15:32:38 - [HTML]

Þingmál B223 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-03 11:31:42 - [HTML]

Þingmál B442 (Covid-19 og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 14:00:10 - [HTML]
55. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-02-16 14:04:51 - [HTML]
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-16 14:10:50 - [HTML]

Þingmál B498 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-03-03 13:42:06 - [HTML]

Þingmál B525 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-12 10:32:29 - [HTML]
66. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 10:39:27 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-12 10:52:39 - [HTML]
66. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 11:03:52 - [HTML]

Þingmál B553 (sóttvarnaráðstafanir og bólusetningar gegn Covid-19, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-03-17 13:50:08 - [HTML]

Þingmál B578 (reglur um vottorð á landamærum)

Þingræður:
72. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-23 13:25:10 - [HTML]

Þingmál B602 (hertar sóttvarnareglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
75. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-26 11:54:14 - [HTML]
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-26 12:00:30 - [HTML]

Þingmál B701 (covid-19, staðan og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-26 14:45:37 - [HTML]
85. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-26 14:55:18 - [HTML]

Þingmál B781 (umferð um Hornstrandir)

Þingræður:
96. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:25:18 - [HTML]

Þingmál B854 (staða bólusetninga og sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-01 14:21:10 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 17:56:49 - [HTML]
15. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 00:49:27 - [HTML]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A44 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2022-03-07 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A46 (kaup á nýrri Breiðafjarðarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-23 19:00:02 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 19:12:09 - [HTML]
40. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-23 19:21:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2022-03-17 - Sendandi: Reykhólahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2022-04-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A50 (birting alþjóðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 223 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-21 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 293 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 16:19:38 - [HTML]
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-13 17:34:58 - [HTML]
17. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 16:36:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 17:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1288 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-15 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A231 (tollvarsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2022-04-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A236 (jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A296 (staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-28 17:02:28 - [HTML]

Þingmál A315 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A335 (samningar Sjúkratrygginga Íslands við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 14:23:32 - [HTML]
44. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-01 15:06:50 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-01 15:30:22 - [HTML]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 16:56:43 - [HTML]

Þingmál A431 (Grímseyjarferja)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 18:12:25 - [HTML]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 14:43:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3390 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3466 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3479 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3482 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 3500 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami - [PDF]
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3548 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Hermann Ragnar Björnsson - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3499 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3535 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A504 (Loftbrú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3241 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (álit) útbýtt þann 2022-03-28 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-05-31 14:25:18 - [HTML]
82. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 14:49:03 - [HTML]
82. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 16:22:15 - [HTML]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 20:56:07 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-05-23 21:19:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3682 - Komudagur: 2022-07-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A538 (stuðningur við almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-29 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 16:53:40 - [HTML]

Þingmál A643 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-06-02 13:46:28 - [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (endurmenntun til ökuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-24 13:36:48 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Icelandair ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2022-11-04 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-13 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 17:11:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A36 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Matthías Ragnars Arngrímsson - [PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A56 (kaup á nýrri Breiðafjarðarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-21 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 14:10:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Breiðarfjarðarnefnd - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A109 (birting alþjóðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 14:27:55 - [HTML]
9. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-27 16:37:34 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-14 22:09:17 - [HTML]
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-14 23:36:23 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-12-15 00:42:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 16:00:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A271 (skemmtiferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (svar) útbýtt þann 2022-10-27 11:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 826 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-14 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 12:57:24 - [HTML]
41. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 20:16:07 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-02-06 18:06:36 - [HTML]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-25 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-16 14:24:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4849 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4867 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5007 - Komudagur: 2023-07-03 - Sendandi: AECO Association of Arctic Expedion Cruise Operatons (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum) - [PDF]

Þingmál A395 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A431 (útboð á rekstri opinbera hlutafélagsins Isavia á flugstöð Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-17 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3928 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4489 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3842 - Komudagur: 2023-02-16 - Sendandi: Reiðhjólabændur, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 14:26:24 - [HTML]
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-21 17:08:36 - [HTML]

Þingmál A655 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (svar) útbýtt þann 2023-03-01 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3993 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu. - [PDF]

Þingmál A793 (landtaka skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1660 (svar) útbýtt þann 2023-05-02 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A886 (aðgangur að farþegalistum flugfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-17 16:05:59 - [HTML]
95. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-04-18 14:29:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4480 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4484 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4491 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2016 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2079 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2144 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 18:22:15 - [HTML]
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 18:34:36 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 18:35:43 - [HTML]
98. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 18:37:05 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 18:38:18 - [HTML]
98. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-04-25 19:11:27 - [HTML]
98. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-04-25 19:16:03 - [HTML]
121. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 20:36:08 - [HTML]
121. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 20:49:24 - [HTML]
121. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-06-08 21:10:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4517 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Matthías Ragnars Arngrímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4587 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4636 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4675 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Icelandair ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4775 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4846 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4950 - Komudagur: 2023-06-08 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4932 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A954 (rannsókn á jarðlögum og hagkvæmnisathugun á samgöngubótum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-31 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 19:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4711 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4921 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B166 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 15:31:34 - [HTML]

Þingmál B514 (Ferðaþjónustan á Íslandi í kjölfar Covid-19)

Þingræður:
56. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-01-26 11:10:52 - [HTML]
56. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-01-26 11:23:49 - [HTML]

Þingmál B691 (Störf þingsins)

Þingræður:
74. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-03-07 13:33:58 - [HTML]

Þingmál B785 (Loftslagsskattar ESB á millilandaflug)

Þingræður:
87. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-27 16:11:43 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-27 16:14:20 - [HTML]
87. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-03-27 16:33:25 - [HTML]

Þingmál B974 (undanþágur fyrir Ísland vegna losunarheimilda)

Þingræður:
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-23 13:56:15 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Þórdís Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A58 (bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A82 (uppbygging Suðurfjarðavegar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-23 15:54:53 - [HTML]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Jón G. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A178 (birting alþjóðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 532 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-11-15 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-21 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 11:59:06 - [HTML]
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 12:18:18 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 12:29:11 - [HTML]
8. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 12:34:31 - [HTML]
31. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-11-14 15:42:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 19:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - [PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Samgöngufélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Ungmennaráð Akureyrarbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Ráðgjafahópur umboðsmanns barna (ungmennaráð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 2024-01-29 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2024-03-13 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2024-08-29 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2003 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2076 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (rekstur og uppbygging Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-26 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 17:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: AECO - Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Gára ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Fjallabyggðahafnir - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Iceland Travel ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 17:14:57 - [HTML]
40. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-29 17:19:09 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-16 11:02:38 - [HTML]
52. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-16 12:22:47 - [HTML]

Þingmál A561 (ferðaþjónustustefna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-01-24 16:57:40 - [HTML]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (stuðningur við almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-22 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (farþegalistar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 17:48:33 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (aukið eftirlit á landamærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-02-06 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:37:39 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:44:42 - [HTML]

Þingmál A679 (farþegar og áhafnir flugfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2024-02-07 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 19:00:20 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 19:02:55 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 19:09:05 - [HTML]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2024-04-09 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2578 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Flugfélagið Geirfugl ehf. - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2579 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Flugfélagið Geirfugl ehf. - [PDF]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2286 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-04-16 23:13:37 - [HTML]
97. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 16:29:57 - [HTML]

Þingmál A982 (atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A991 (stuðningur við almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1454 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2163 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A993 (umferðartafir og hagvöxtur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1824 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2571 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2687 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A1080 (einkaflug á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1578 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-24 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2257 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B196 (Þolmörk ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
15. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-10-16 16:16:14 - [HTML]

Þingmál B200 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 14:04:54 - [HTML]

Þingmál B545 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-01-24 15:04:54 - [HTML]

Þingmál B619 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Brynhildur Björnsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-06 13:37:20 - [HTML]

Þingmál B675 (tímabundið innra eftirlit á landamærum og PNR-samningar um farþegalista í flugvélum)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-19 15:10:23 - [HTML]

Þingmál B680 (brottvísun fólks úr landi og eftirlit með landamærum)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-19 15:42:09 - [HTML]

Þingmál B684 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-20 13:36:27 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-20 14:01:24 - [HTML]

Þingmál B753 (lögbrot og eftirlit á innri landamærum)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-11 15:19:52 - [HTML]

Þingmál B947 (öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir)

Þingræður:
108. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-07 14:30:41 - [HTML]

Þingmál B1033 (Störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-04 13:49:11 - [HTML]

Þingmál B1137 (aðgerðir til að tryggja umferðaröryggi)

Þingræður:
126. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-20 10:48:26 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Hafnasamlag Norðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2024-10-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]

Þingmál A54 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (birting alþjóðasamninga í c--deild Stjórnartíðinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Cruise Lines International Association (CLIA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: AECO - Association of Arctic Expedition Cruise Operators - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2024-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2024-11-08 - Sendandi: AECO Association of Arctic Expedion Cruise Operatons (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Bifhjólasamtök lýðveldisins sniglar - [PDF]

Þingmál A303 (friðun Seyðisfjarðar fyrir sjókvíaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-01 11:27:32 - [HTML]

Þingmál A317 (eftirlit á landamærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-11-11 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A32 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (föst starfstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Slökkvilið Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Norðurlands - [PDF]

Þingmál A42 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (Vestnorræna ráðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-02-20 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-04 18:14:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-09 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 671 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-06 17:14:44 - [HTML]
12. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 17:23:41 - [HTML]
12. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 17:29:01 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-05-26 18:17:33 - [HTML]
50. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-05-26 18:42:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A137 (skattar og gjöld á farartæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök Iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A161 (rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-13 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 17:06:17 - [HTML]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-05 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 12:19:39 - [HTML]
26. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 12:39:38 - [HTML]
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 12:41:45 - [HTML]
26. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-04 13:54:51 - [HTML]
26. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-04-04 14:46:26 - [HTML]
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-04 15:56:47 - [HTML]
26. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-04-04 16:29:35 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 16:43:11 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-04 16:51:47 - [HTML]
73. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 14:43:03 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A266 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-07 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-01 20:10:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-14 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-14 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2025-06-10 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A318 (efnahagsleg áhrif viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir í Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-04-04 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (ferðaþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-15 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-16 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-20 14:27:36 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-20 14:35:44 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-20 14:38:10 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-20 14:41:52 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-20 14:43:09 - [HTML]
46. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-20 14:48:13 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-20 14:52:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Hopp leigubílar ehf. - [PDF]

Þingmál A419 (sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (svar) útbýtt þann 2025-06-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B156 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-03-19 15:23:06 - [HTML]

Þingmál B306 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2025-04-29 13:34:13 - [HTML]

Þingmál B411 (afbrigði)

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-05-20 14:24:51 - [HTML]

Þingmál B426 (viðvera ráðherra í þingsal)

Þingræður:
47. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-05-21 15:46:18 - [HTML]

Þingmál B472 (endurmat túlkunar mannréttindasáttmála Evrópu)

Þingræður:
51. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-02 15:19:57 - [HTML]

Þingmál B491 (Störf þingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-06-03 13:35:55 - [HTML]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-06-11 20:21:02 - [HTML]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Rúnar Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-06-12 13:49:11 - [HTML]

Þingmál B587 (Störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-06-18 10:42:31 - [HTML]

Þingmál B597 (fjárframlög til vegagerðar)

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-06-20 10:50:16 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-09-12 11:46:43 - [HTML]
39. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-02 21:41:22 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-12-04 13:42:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2025-11-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2025-11-17 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 477 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-03 20:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-11 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-15 16:12:54 - [HTML]
5. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-15 16:30:03 - [HTML]
5. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-15 16:32:14 - [HTML]
5. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-15 16:43:53 - [HTML]
5. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-15 18:31:23 - [HTML]
6. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-16 14:47:59 - [HTML]
46. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-12 11:45:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: Hafnasamlag Norðurlands bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Fallastakkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: Fallastakkur ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2025-09-30 - Sendandi: Eastfjords Adventures ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Hafnir Ísafjarðarbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Aðalheiður L Borgþórsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: AECO - Association of Arctic Expedition Cruise Operators - [PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Ferðamálafélag A-Skaftafellss - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Cruise Iceland, AECO & CLIA - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Páll Guðbrandsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Artikis ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Grundafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Grundafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: FHG - Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2025-12-15 - Sendandi: Bílgreinasambandið, Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A27 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (tilraunaverkefni um lokun vegkafla sem áformað er að setja undir borgarlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Betri samgöngur ohf. - [PDF]

Þingmál A64 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 16:29:51 - [HTML]
15. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 16:32:07 - [HTML]
15. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 16:36:42 - [HTML]
15. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-09 16:45:50 - [HTML]

Þingmál A69 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-10-21 14:14:41 - [HTML]

Þingmál A75 (rannsókn á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 11:43:41 - [HTML]
11. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 11:52:05 - [HTML]
11. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 12:00:11 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 12:02:26 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 12:07:16 - [HTML]
11. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-25 12:13:59 - [HTML]
11. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-25 12:48:59 - [HTML]
11. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-09-25 13:14:12 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 13:28:43 - [HTML]
11. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 13:36:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-25 13:40:30 - [HTML]
11. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 13:55:44 - [HTML]
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 13:57:42 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 14:04:14 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 14:09:05 - [HTML]
11. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-25 14:15:52 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-09-25 14:21:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Stefán Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Hreyfill.svf - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hopp leigubílar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Hopp leigubílar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Guðvin Flosason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A95 (rekstur fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-22 16:46:48 - [HTML]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: FHG - Fyrirtæki í hótel og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A139 (lokun austur/vesturbrautar Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-09-25 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 273 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-11-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-10-06 15:41:23 - [HTML]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-15 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:23:28 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-11 20:47:39 - [HTML]

Þingmál A179 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-21 18:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A219 (fullgilding samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-11-04 14:28:21 - [HTML]

Þingmál A226 (skipun starfshóps um viðbrögð við atvikum á landamærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (þáltill.) útbýtt þann 2025-11-06 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-13 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (vernd barna og ungmenna á stafrænum vettvangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2025-12-04 - Sendandi: Anna Laufey Stefánsdóttir - [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B53 (samgöngur til Vestmannaeyja)

Þingræður:
11. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-25 10:54:44 - [HTML]

Þingmál B114 (endurbætur á flugstöðinni á Reykjavíkurflugvelli)

Þingræður:
19. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-10-16 11:01:21 - [HTML]

Þingmál B142 (endurskoðun innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa)

Þingræður:
25. þingfundur - Eiríkur S. Svavarsson - Ræða hófst: 2025-10-23 11:06:10 - [HTML]