Merkimiði - Upplýsingagjöf


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (357)
Dómasafn Hæstaréttar (24)
Umboðsmaður Alþingis (199)
Stjórnartíðindi - Bls (186)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (758)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (2078)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (139)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1055)
Lagasafn (131)
Lögbirtingablað (51)
Alþingi (5356)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1992:691 nr. 350/1989[PDF]

Hrd. 1995:1890 nr. 349/1994[PDF]

Hrd. 1995:2886 nr. 326/1994 (Baader Ísland hf.)[PDF]
Gefið var út veðskuldabréf vegna skuldar sem var þegar til staðar. Veðið var sett á fiskvinnsluvél en þinglýsingarstjóra láðist að minnast á að um 40 önnur veð voru á undan.

Hæstiréttur taldi að um þinglýsingarmistök hefðu átt sér stað en efaðist um að Baader hefði orðið fyrir tjóni þar sem það hefði ekki haft nein áhrif á stofnun skuldarinnar sem tryggja átti.
Hrd. 1996:1023 nr. 19/1995[PDF]

Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996[PDF]

Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996[PDF]

Hrd. 1997:3384 nr. 460/1997[PDF]

Hrd. 1998:756 nr. 288/1997[PDF]

Hrd. 1998:914 nr. 253/1997[PDF]

Hrd. 1998:939 nr. 462/1994[PDF]

Hrd. 1998:3398 nr. 101/1998 (Kvensjúkdómalæknir lokar skurðstofu)[PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2927 nr. 264/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2971 nr. 79/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:410 nr. 343/2000 (Rækjufarmur)[HTML]
Veitt frjáls trygging til vátryggingartaka á skipaafgreiðslu á Ísafirði.

Tiltekin tjón voru undanþegin vátryggingunni. Aðilinn var ósáttur við undanþáguákvæðið og vildi fá því breytt, og urðu mikil bréfasamskipti milli hans og tryggingafélagsins. Tryggingafélagið féllst að lokum á einhverja rýmkun tryggingarinnar.

Gámur með frosnum rækjum bilar og leiðir til skemmda á rækjunni. Tryggingafélagið synjaði greiðslu bóta þar sem það taldi að rýmkunin hefði eingöngu átt við út- og uppskipun. Hæstiréttur taldi ákvæðið hafa verið óskýrt og ef félagið ætlaði að gera þessa takmörkun fyrst verið væri að útvíkka aðalskilmálana að gera það skýrt, og þyrfti því að bera hallan af þeim óskýrleika. Í þeim tilgangi horfði Hæstiréttur meðal til bréfasamskiptanna sem fóru fram vegna útvíkkunarinnar.
Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:1497 nr. 373/2000[HTML]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML]

Hrd. 2002:28 nr. 315/2001[HTML]

Hrd. 2002:517 nr. 231/2001[HTML]

Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML]

Hrd. 2002:3035 nr. 68/2002[HTML]

Hrd. 2002:3210 nr. 294/2002[HTML]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML]

Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML]

Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML]

Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML]

Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.
Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2005:332 nr. 321/2004 (Bátur sök við landfestar í Kópavogi)[HTML]
Bátur sem aðilar keyptu. Átti að gera við eða endurbæta hann. Báturinn var svo tryggður og þar var varúðarregla um að tryggja ætti tryggilega festu við höfn og um eftirlitsskylda. Aðili var fenginn til þess að sinna eftirlitsskyldunni en hann komst aldrei að til að skoða. Síðan gerist það að báturinn sekkur og var orsökin óljóst en líklegt að sjór hafi komist um borð en dælur ekki haft undan. Þessi skortur á eftirliti var talið hafa verið óviðunandi skv. varúðarreglunni. Vátryggingarfélagið var svo sýknað af bótakröfu.

Eldri lög um vátryggingarsamninga voru í gildi þegar tjónsatburður var.
Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML]

Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML]

Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML]

Hrd. 2006:1326 nr. 360/2005[HTML]

Hrd. 2006:1354 nr. 433/2005[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML]

Hrd. nr. 458/2006 dags. 18. janúar 2007 (Náttúruvernd - Jarðýtudómur)[HTML]

Hrd. nr. 364/2006 dags. 25. janúar 2007 (Slitgigt)[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 516/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML]

Hrd. nr. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 119/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 606/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.
Hrd. nr. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.
Hrd. nr. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 458/2007 dags. 15. maí 2008 (Sýkt blóð)[HTML]

Hrd. nr. 387/2008 dags. 8. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 514/2008 dags. 3. október 2008 (Valitor)[HTML]
Skattyfirvöld vildu upplýsingar um alla sem áttu erlend greiðslukort með tiltekinni heimild. Meiri hluti Hæstaréttar taldi lagaákvæðið vera nógu skýrt.
Hrd. nr. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 199/2008 dags. 22. janúar 2009 (Kaupás)[HTML]

Hrd. nr. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 47/2009 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 395/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 353/2008 dags. 12. mars 2009 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Máritaníu)[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 479/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 284/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML]

Hrd. nr. 7/2009 dags. 22. október 2009 (Smiður dettur úr stiga)[HTML]

Hrd. nr. 133/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 357/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 301/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. nr. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 112/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 672/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 709/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML]

Hrd. nr. 132/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 133/2011 dags. 18. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.
Hrd. nr. 191/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 546/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 479/2011 dags. 19. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 533/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 656/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 699/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 252/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor - Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 487/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 357/2012 dags. 30. maí 2012 (Haldlagning gagna)[HTML]

Hrd. nr. 356/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (Veðsetning til tryggingar á skuld tengdasonar)[HTML]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.
Hrd. nr. 161/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 343/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 250/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML]

Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML]

Hrd. nr. 641/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. nr. 341/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 161/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 569/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 709/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 737/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 808/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 599/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Andleg vanlíðan)[HTML]

Hrd. nr. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 143/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 212/2014 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 245/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 266/2014 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 410/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML]

Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 703/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 349/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 844/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 470/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 334/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 132/2016 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 598/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 789/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 659/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML]

Hrd. nr. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 235/2017 dags. 21. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML]

Hrd. nr. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 610/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 81/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 172/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 445/2017 dags. 24. maí 2018 (Slysatrygging - Dagpeningar)[HTML]

Hrd. nr. 14/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 16/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Ásökun um að lögmaður hefði vanrækt hagsmunagæslu í bótamáli)[HTML]

Hrd. nr. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 844/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Yfirdráttur)[HTML]

Hrd. nr. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. nr. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Hrá. nr. 2020-154 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-299 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-303 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML]

Hrd. nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-192 dags. 9. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 49/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-72 dags. 16. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-70 dags. 23. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-75 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrd. nr. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-123 dags. 22. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 36/2024 dags. 12. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-32 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-48 dags. 13. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-69 dags. 22. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-60 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 24/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (sjóstangveiðifélag I))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. október 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta norsk skip leyfi til veiða í íslenskri landhelgi kærð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 0 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Ákvörðun Fiskistofu um niðurfellingu aflahlutdeilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 11/2021 dags. 18. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 8/2020 dags. 9. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2020 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 57/2019 frá 19. desember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2019 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2019 frá 26. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 16. maí 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2011 (Kæra Kreditkorts hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2021 (Kæra Sante ehf. og ST ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2010 (Kæra Express ferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 41/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2009 (Kæra SP-Fjármögnunar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2014 (Kæra Atlantsolíu hf. á ákvörðun Neytendastofu 28. júlí 2014 nr. 34/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2022 (Kæra Símans hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2022.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2018 (Kæra Toyota á Íslandi hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2018)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2020 (Kæra Geymslna ehf. á ákvörðun Neytendastofu 9. september 2020 í máli nr. 27/2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2021 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 67/2020 frá 28. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2015 (Kæra á ákvörðun Neytendastofu 29. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2018 (Kæra Íslenska gámafélagsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2013 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu frá 15. ágúst 2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2020 (Kæra Borgarefnalaugarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 48/2020 frá 23. október 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2010 (Kæra Avant hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2015 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu 13. mars 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2018 (Kæra Hringiðunnar ehf. og Vortex Inc. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2018 frá 15. október 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2014 (Kæra Kosts lágvöruverðsverslunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014 nr. 16/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2020 (Kæra Guðmundar Ásgeirssonar á ákvörðun Neytendastofu, dags. 17. september 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2024 (Kæra Arnarlax hf. á ákvörðun Neytendastofu 12. desember 2023 í máli nr. 41/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1998 dags. 16. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/1999 dags. 15. mars 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2001 dags. 3. apríl 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2007 dags. 11. september 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2007 dags. 10. október 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2011 dags. 22. júní 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2011 dags. 4. október 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2011 dags. 18. febrúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2014 dags. 30. september 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2015 dags. 16. september 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2023 dags. 9. ágúst 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 16. desember 2013 í máli nr. E-7/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í máli nr. E-4/23[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-021-17 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-020-17 dags. 11. maí 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-014-18 dags. 12. apríl 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-016-18 dags. 21. ágúst 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-004-19 dags. 21. nóvember 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-19 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-011-19 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-008-20 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-019-20 dags. 22. febrúar 2021[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-021-20 dags. 11. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 6/2018 dags. 8. maí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2015 dags. 6. apríl 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2022 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2024 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. apríl 2002 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Birting reglna um niðurgreiðslu daggæslu í heimahúsum, gildistaka og afturvirkni)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. janúar 2007 (Reykjavíkurborg - Sala á eignum sveitarfélags, upplýsingagjöf ábótavant)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2023 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2023 dags. 21. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060027 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14120006 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040013 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR1901161 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR25020051 dags. 26. mars 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 13. júní 2008 (Ákvörðun um að bragðprufur falli undir bannákvæði VI. kafla lyfjalaga 93/1994 verði felld úr gildi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. nóvember 2010 (Málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 30. nóvember 2010 (Málsmeðferð Landlæknisembættisins í kvörtunarmáli kærð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2023 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2023 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2025 dags. 29. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-48/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-459/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-396/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2024 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1206/2005 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5242/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4823/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-913/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-571/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-673/2012 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-756/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-10/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-648/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-665/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1254/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2016 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-651/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2017 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1054/2017 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-432/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-526/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-200/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1641/2019 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-461/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-243/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-480/2020 dags. 19. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-226/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1962/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2476/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2477/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-450/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2537/2021 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1245/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2023 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2935/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2539/2021 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3217/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1604/2024 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-925/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3247/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2988/2024 dags. 24. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2362/2024 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1169/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-543/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6134/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7376/2004 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4916/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3220/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2005 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1728/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2245/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2224/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4245/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4574/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4595/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7698/2005 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3139/2006 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-864/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-784/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3591/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2008 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7507/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8394/2007 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5431/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2006 dags. 30. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6242/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1928/2008 dags. 3. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1776/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11620/2008 dags. 7. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8588/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9057/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7926/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10885/2009 dags. 26. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2034/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11315/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-75/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6002/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1056/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6661/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7400/2010 dags. 12. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12435/2009 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-552/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-47/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6130/2010 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2011 dags. 1. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-254/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4206/2011 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2016/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-451/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1042/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4400/2012 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-563/2012 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-100/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2012 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2771/2013 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12026/2009 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2014 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4783/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2700/2012 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1960/2013 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4973/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4776/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1901/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2011 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5105/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1226/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4008/2014 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3053/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1823/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3925/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-419/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2551/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-893/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-623/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1309/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1308/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2439/2017 dags. 12. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-277/2015 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3814/2016 dags. 2. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1619/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3558/2016 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3768/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4093/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-649/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3584/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-584/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4050/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1304/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2018 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4242/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6124/2019 dags. 7. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3067/2019 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3259/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6372/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5653/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7629/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3894/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6521/2020 dags. 19. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5103/2021 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5643/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1128/2022 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1545/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1544/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3004/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4959/2021 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2023 dags. 18. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5866/2022 dags. 6. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1486/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4169/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2023 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7403/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6205/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2022 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5907/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3861/2023 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-985/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5932/2021 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5954/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2024 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3161/2022 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2022 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2725/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-640/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-322/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-645/2023 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-113/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2013 dags. 19. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-170/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar í endurveitingarmáli nr. EP3337462 dags. 15. mars 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040243 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030398 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100066 dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050223 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22011025 dags. 25. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 2/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 8/2011 dags. 7. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 6/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 30/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 32/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 61/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 36/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 42/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 225/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 11/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 91/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 99/2012 dags. 16. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 131/2012 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 152/2012 dags. 7. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 184/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 172/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 182/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 179/2012 dags. 11. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 127/2012 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 164/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 194/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 202/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 205/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 207/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 148/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 203/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 214/2012 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 241/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 158/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 172/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2013 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 65/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 174/2013 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 145/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 160/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 171/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 132/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2005 dags. 31. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 A dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 132/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1998 dags. 15. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2004 dags. 31. október 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 15/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2023 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2023 dags. 23. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2009 dags. 19. maí 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2010 dags. 12. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2011 dags. 23. júní 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 119/2011 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2012 dags. 12. mars 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2013 dags. 26. maí 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2017 dags. 11. apríl 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2017 dags. 7. júní 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2018 dags. 10. maí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2018 dags. 19. júlí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 99/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2004 dags. 15. júní 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2005 dags. 9. janúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2005 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2011 dags. 23. september 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (LM)[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 12. júní 2024 (ÍM)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2025 dags. 22. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 15. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2016 í máli nr. KNU16010041 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2016 í máli nr. KNU16020035 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2016 í máli nr. KNU16030048 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2016 í máli nr. KNU16050006 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2017 í máli nr. KNU17020015 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2017 í máli nr. KNU17020014 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2017 í máli nr. KNU17020008 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2017 í máli nr. KNU17040018 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2017 í máli nr. KNU17040024 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 340/2017 í máli nr. KNU17050016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2017 í máli nr. KNU17020076 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2017 í máli nr. KNU17020075 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2017 í máli nr. KNU17060029 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2017 í máli nr. KNU17050057 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2018 í máli nr. KNU17100059 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2018 í máli nr. KNU17120043 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2018 í máli nr. KNU18110009 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2018 í máli nr. KNU18110010 dags. 25. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2019 í máli nr. KNU18120067 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2019 í máli nr. KNU19030028 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2019 í máli nr. KNU19050018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2019 í málum nr. KNU19070044 o.fl. dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 465/2019 í málum nr. KNU19070053 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 598/2019 í máli nr. KNU19090016 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2020 í málum nr. KNU19100030 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2020 í máli nr. KNU19100042 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2020 í máli nr. KNU20020004 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2020 í málum nr. KNU20030009 o.fl. dags. 15. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2020 í máli nr. KNU20060026 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2020 í máli nr. KNU20060029 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2020 í málum nr. KNU20080009 o.fl. dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2021 í máli nr. KNU21010011 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2021 í máli nr. KNU21010019 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2021 í máli nr. KNU21010003 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2021 í máli nr. KNU20120037 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2021 í máli nr. KNU21080029 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2022 í máli nr. KNU21120006 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2022 í máli nr. KNU22030036 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2022 í máli nr. KNU22040001 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2022 í máli nr. KNU22040045 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2022 í máli nr. KNU22100050 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 490/2022 í málum nr. KNU22100062 o.fl. dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 502/2022 í málum nr. KNU22100004 o.fl. dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2022 í máli nr. KNU22100054 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2022 í máli nr. KNU22100045 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2022 í máli nr. KNU22100043 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 495/2022 í máli nr. KNU22100068 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2022 í máli nr. KNU22100055 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2022 í máli nr. KNU22100056 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2022 í máli nr. KNU22100067 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 492/2022 í máli nr. KNU22100065 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2022 í máli nr. KNU22100053 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2022 í máli nr. KNU22100057 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2022 í máli nr. KNU22100069 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2022 í máli nr. KNU22100049 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 489/2022 í máli nr. KNU22100061 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2022 í máli nr. KNU22100064 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2022 í máli nr. KNU22100058 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2022 í máli nr. KNU22100047 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2022 í máli nr. KNU22100066 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2022 í máli nr. KNU22100046 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2022 í máli nr. KNU22100052 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2022 í máli nr. KNU22100059 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2022 í máli nr. KNU22100048 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 488/2022 í máli nr. KNU22100060 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2023 í máli nr. KNU22100008 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2023 í máli nr. KNU22120036 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2023 í máli nr. KNU22110088 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2023 í máli nr. KNU23030016 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2024 í máli nr. KNU24010029 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2024 í máli nr. KNU24010031 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2024 í máli nr. KNU24010030 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1269/2024 í máli nr. KNU24070078 dags. 18. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2025 í máli nr. KNU24090139 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2025 í máli nr. KNU24080134 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2025 í máli nr. KNU25050061 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 780/2025 í máli nr. KNU25060017 dags. 16. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 831/2025 í máli nr. KNU25080004 dags. 13. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 849/2025 í máli nr. KNU25070116 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 926/2025 í máli nr. KNU25080034 dags. 9. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2020 dags. 20. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 110/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 124/2020 dags. 7. maí 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2021 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 127/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 115/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 129/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 120/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 187/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 227/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 326/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 238/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 701/2018 dags. 7. júní 2019 (Engjasel 84)[HTML][PDF]
Seljandi eignar var talinn hafa mátt vita af fyrirhuguðum framkvæmdum húsfélags þótt hann hafi ekki verið staddur á þeim húsfundi þar sem þær voru ákveðnar. Þessar framkvæmdir voru þess eðlis að seljandi hefði átt að upplýsa kaupandann um þær. Fallist var því á skaðabótakröfu vegna galla.
Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 458/2019 dags. 25. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 402/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 572/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 459/2019 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 94/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML][PDF]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 163/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 665/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 89/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 230/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 231/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 232/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 417/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 482/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 97/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 193/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 187/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 249/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 189/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 777/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 782/2021 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 642/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 11/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 22/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 23/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 337/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 824/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 20/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 527/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 491/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 319/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 334/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 332/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 767/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 766/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 854/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 847/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 429/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 462/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 334/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 98/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 345/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 332/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 419/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 350/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 359/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 565/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 664/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 873/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sannikov gegn Rússlandi dags. 6. mars 2025 (176/22)[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. febrúar 2023 (Úrskurður nr. 4 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um viðbótaraflaheimildir í makríl.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2004 dags. 27. september 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2012 dags. 5. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-91/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2014 dags. 3. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2015 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2014 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22050230 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090140 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 5. júlí 2017 (Ákvörðun skólastjóra um brottvísun nemanda úr skóla vegna atviks í skólaferðalagi)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 10/2022 dags. 20. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 38/2022 dags. 12. maí 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 47/2022 dags. 29. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 56/2022 dags. 25. ágúst 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 65/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 67/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 12/2023 dags. 17. mars 2023[PDF]

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 13/2023 dags. 28. mars 2023[PDF]

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 7/2024 dags. 11. janúar 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/1158[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/576[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2013/527[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/306 dags. 21. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/103 dags. 19. maí 2003[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 27. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2002/436 dags. 7. október 2003[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2006/558 dags. 19. desember 2006[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2007/488 dags. 10. mars 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/172 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/493 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/687 dags. 7. desember 2010[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2011/512 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/906 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1488 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/407 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1769 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/466 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/526 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/692 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1283 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/740 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/582 dags. 26. október 2016[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/776 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1212 dags. 18. maí 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1492 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/673 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1239 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1777 dags. 26. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/831 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/803 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/804 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/805 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1596 dags. 11. júní 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2018071238 dags. 20. september 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1453 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010710 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010584 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010727 dags. 29. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010665 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010646 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092272 dags. 10. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010609 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020082149 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010752 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010810 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010563 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010416 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010611 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010731 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010647 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021071464 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021091900 dags. 21. október 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021112203 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020294 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021081617 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021122445 dags. 15. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2023050834 dags. 27. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022111927 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061901 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2023121926 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2005 dags. 12. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2008 dags. 15. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2008 dags. 1. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2008 dags. 22. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2009 dags. 1. apríl 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2010 dags. 5. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2010 dags. 12. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2010 dags. 18. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2010 dags. 29. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2011 dags. 14. mars 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2011 dags. 11. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2012 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2012 dags. 2. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2012 dags. 24. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2012 dags. 29. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2014 dags. 11. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2016 dags. 13. apríl 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2016 dags. 9. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2018 dags. 16. febrúar 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2018 dags. 17. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2019 dags. 13. febrúar 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2019 dags. 7. október 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2019 dags. 11. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2019 dags. 18. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2019 dags. 18. desember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2012[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 176/1982[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2003[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 12/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2011[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040961 dags. 25. september 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060080 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030006 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18100105 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120082 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110069 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070041 dags. 25. júní 2021[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20030095 dags. 18. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2006 dags. 16. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006 dags. 28. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2006 dags. 18. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2007 dags. 27. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2007 dags. 30. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2007 dags. 2. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2007 dags. 20. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2007 dags. 22. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2007 dags. 27. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2007 dags. 30. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2007 dags. 30. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2008 dags. 4. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2008 dags. 14. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2008 dags. 7. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2008 dags. 25. júní 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2008 dags. 31. júlí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2009 dags. 12. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2009 dags. 1. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2009 dags. 22. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2010 dags. 25. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2010 dags. 29. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2010 dags. 30. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2010 dags. 6. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2010 dags. 26. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2010 dags. 4. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2010 dags. 8. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2010 dags. 23. júní 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2010 dags. 6. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2010 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2010 dags. 20. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2011 dags. 8. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2011 dags. 15. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2011 dags. 20. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2011 dags. 27. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2011 dags. 11. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2011 dags. 12. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2011 dags. 13. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2011 dags. 18. ágúst 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2011 dags. 22. desember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2012 dags. 30. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2012 dags. 1. júní 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2013 dags. 17. maí 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2013 dags. 20. desember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2015 dags. 7. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2015 dags. 3. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2015 dags. 13. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2015 dags. 23. desember 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2016 dags. 20. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2016 dags. 27. október 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2017 dags. 15. mars 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2017 dags. 20. október 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2017 dags. 13. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2018 dags. 9. apríl 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2018 dags. 26. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2019 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2019 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2022 dags. 7. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2023 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2024 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 28/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 33/2024 dags. 31. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 10/2025 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 9/2025 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 12/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 13/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/1995 dags. 23. mars 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 5/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 47/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2001 dags. 22. janúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2002 dags. 15. nóvember 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2003 dags. 15. maí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/2004 dags. 30. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2004 dags. 16. júní 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2005 dags. 18. janúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2009 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 15/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 8/2010 dags. 30. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2018 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09080074 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Utanríkisráðuneytið

Úrskurður Utanríkisráðuneytisins í máli nr. UTN20060012 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 214 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 247 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 72 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 115 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 80 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 155 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 21/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 217/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 223/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 419/2009 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 457/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 130/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 343/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 17/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 274/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 286/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 2/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2007 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2010 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 26/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 40/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 175/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2001 dags. 26. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2001 dags. 1. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2015 dags. 19. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2018 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 21/2001 dags. 11. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2010 dags. 28. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 71/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2014 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2000 dags. 22. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2000 dags. 7. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2002 dags. 26. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2003 dags. 11. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2003 dags. 14. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2003 dags. 18. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2005 dags. 17. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2007 dags. 11. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2009 dags. 1. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2009 dags. 15. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 525/2011 dags. 14. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]
Aðili upplýsti ekki um fyrri sjúkdóma sem gætu haft áhrif á vátrygginguna. Talið að félaginu hefði verið heimilt að segja upp vátryggingunni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 458/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 541/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]
Tryggingafélagið taldi að stuldur á beltislípivél hefði verið sviðsettur og hefði tjónþolinn hefði hana undir höndum. Því tókst hins vegar ekki að sýna fram á það.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2013 dags. 1. október 2013[PDF]
Ágreiningur um það hvort maður hafi veitt rangar og ófullnægjandi upplýsingar til þess að fá greiddar hærri bætur en hann á rétt á. Nefndin horfði á tekjuyfirlit sem maðurinn var að veita öðrum á sama tíma og hann krafðist bótanna frá tryggingafélaginu. Ósannað þótti að upplýsingarnar hefðu verið vísvitandi rangar jafnvel þótt upplýsingarnar hefðu ekki staðist miðað við forsendur rekstrarins.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2020 dags. 6. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2022 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 419/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2003 í máli nr. 72/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2007 í máli nr. 53/2005 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2008 í máli nr. 83/2006 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2009 í máli nr. 24/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2011 í máli nr. 64/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2012 í máli nr. 51/2009 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2012 í máli nr. 23/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2015 í máli nr. 58/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2015 í máli nr. 24//2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2015 í máli nr. 100/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2015 í máli nr. 56/2014 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2016 í máli nr. 103/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2016 í máli nr. 100/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2016 í máli nr. 76/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2016 í máli nr. 33/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2016 í máli nr. 60/2012 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2016 í máli nr. 38/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2016 í máli nr. 24/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2017 í máli nr. 78/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2018 í máli nr. 155/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2018 í máli nr. 4/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2018 í máli nr. 6/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2018 í máli nr. 116/2016 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2020 í máli nr. 6/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2020 í máli nr. 3/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2021 í máli nr. 62/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2021 í máli nr. 14/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2022 í málum nr. 122/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2023 í máli nr. 151/2016 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2023 í máli nr. 104/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2024 í máli nr. 1/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2025 í máli nr. 10/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 12/2016 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-10/1997 dags. 7. apríl 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-17/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-22/1997 dags. 22. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-27/1997 dags. 31. október 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-77/1999 dags. 2. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-86/1999 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-105/2000 dags. 2. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-121/2001 dags. 31. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-129/2001 dags. 19. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-132/2001 dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-183/2004 dags. 27. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-214/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-217/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-233/2006B dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-250/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-284/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 293/2009 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009B dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-321/2009 (Salmonellusýkingar)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-321/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-332/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-371/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-416/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-494/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-498/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-507/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 575/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 577/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 604/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 630/2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 630/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 642/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 644/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 653/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 664/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 667/2017 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 705/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 706/2017 (Lyfjastofnun)
Vikulegir fréttapistlar forstjóra Lyfjastofnunar voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 706/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 729/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 730/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 731/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 743/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 748/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 759/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 770/2018 (Trúnaðarbréf sendiherra Íslands í Palestínu)[HTML]
Utanríkisráðuneytið beitti því fyrir sér gagnvart úrskurðarnefndinni að trúnaðarbréf sendiherra til þjóðarleiðtoga annars ríkis væru viðkvæmar upplýsingar. Nefndin tók hins vegar eftir að sambærilegt bréf hafði verið birt á Facebook síðu ráðuneytisins og gætu því ekki falið í sér viðkvæmar upplýsingar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 770/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 765/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 774/2019 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 775/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 798/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 804/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 811/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 852/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 859/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 862/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 866/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 876/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 875/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 895/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 899/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 918/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 921/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 966/2021 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 972/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 995/2021 í máli nr. ÚNU21030018 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1039/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1046/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1056/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1065/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1063/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1085/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1086/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1107/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1135/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1140/2023 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1149/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1160/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1224/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1240/2025 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1249/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1255/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1279/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1282/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1291/2025 dags. 30. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1303/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1304/2025 dags. 3. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2001 dags. 23. janúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2002 dags. 10. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2003 dags. 8. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2003 dags. 26. ágúst 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2003 dags. 28. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2003 dags. 22. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2004 dags. 13. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2005 dags. 26. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2007 dags. 23. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2009 dags. 1. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2010 dags. 3. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2011 dags. 24. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2011 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2012 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 86/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 133/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 105/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 130/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 140/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2014 dags. 12. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 147/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 165/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 167/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 180/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 183/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 191/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 157/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 199/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 194/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 202/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2013 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2013 dags. 13. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2013 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2014 dags. 27. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2014 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2014 dags. 27. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 115/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2015 dags. 4. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2015 dags. 4. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2016 dags. 13. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2017 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2016 dags. 7. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2017 dags. 11. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2020 dags. 25. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2020 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2021 dags. 17. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2022 dags. 8. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2023 dags. 11. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 90/2016 dags. 6. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 269/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 210/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 289/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2014 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 133/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 376/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 404/2018 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2019 dags. 9. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 241/2019 dags. 9. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 508/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 525/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 418/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 620/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 681/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 668/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 421/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2018 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 180/2022 dags. 17. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 689/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 370/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 350/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 25/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 258/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 368/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 554/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. janúar 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á beiðni um tímabundið leyfi fyrir lyfjaútibúi)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á tímabundnu leyfi fyrir lyfjaútibúi í flokki 2)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 018/2018)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 6/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 112/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 439/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 257/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 273/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 105/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 547/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 536/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 198/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 391/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 276/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 145/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 209/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 313/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 320/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 120/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 368/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 318/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 305/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 186/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 188/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 171/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 173/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 212/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 37/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 108/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 27/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 102/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 125/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 144/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 21/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 119/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 481/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 621/1992 dags. 6. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 610/1992 (Gjald fyrir tollskýrslueyðublöð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 707/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 674/1992 dags. 10. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 974/1993 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1702/1996 dags. 10. október 1996 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1669/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2143/1997 dags. 27. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2036/1997 dags. 27. febrúar 1998 (Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1729/1996 dags. 24. júní 1998 (Kartöflugjald - Innheimta sjóðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2080/1997 dags. 1. október 1998 (Tölvunefnd - Reiknistofan ehf.)[HTML]
Tölvunefnd fékk kvörtun er beindist að Reiknistofunni. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að ekkert brot hefði átt sér stað og vísaði til meðalhófsreglunnar. Umboðsmaður taldi hana ekki hafa rannsakað málið vel.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2469/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2635/1998 dags. 14. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2370/1998 (Frádráttur lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3034/2000 dags. 15. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3070/2000 dags. 26. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3028/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3399/2001 dags. 18. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3427/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3479/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3805/2003 (Gjald fyrir inntökupróf í læknadeild)[HTML]
Rukkað var fyrir töku inntökuprófs til að komast í læknadeild HÍ á þeim forsendum að inntökuprófið væri ekki hluti af kennslunni. Umboðsmaður taldi að þar sem inntökuprófið væri forsenda þess að komast í læknadeildina hafi hún verið hluti af náminu, og því ólögmætt að taka gjald fyrir inntökuprófið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3835/2003 dags. 20. febrúar 2004 (Jurtextrakt)[HTML]
Heilsuvara var seld í alkóhól-lausn til að verja gæði vörunnar.
Meðferðin var sú að Lyfjastofnun afgreiddi vöruna svo mætti selja hana í apótekum.
Lyfjastofnun var óheimilt að banna innflutning og dreifingu vörunnar á grundvelli áfengislaga þar sem slíkt væri ekki á hennar verksviði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3929/2003 (Listamannalaun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4115/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4252/2004 dags. 20. júní 2005 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4312/2005 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4601/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4248/2004 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4936/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4617/2005 dags. 13. júlí 2007 (Frumkvæðisathugun - áætlun opinberra gjalda)[HTML]
Skylda til að gæta hófs við álag á áætlaðar tekjur. Umboðsmaður taldi að óréttmætt hefði verið að byggja ætíð á 20% álagi á tekjur fyrra árs, heldur ætti einnig að meta aðrar upplýsingar sem borist höfðu vegna tekna tekjuársins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5103/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4992/2007 (Eftirlitsgjald vegna heilbrigðisskoðunar á sláturdýrum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5286/2008 dags. 31. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5515/2008 (Agaviðurlög í fangelsi)[HTML]
Töflur fundust á fanga og hélt fanginn fram að um væri að ræða hjartamagnil-töflur. Í forsendum ákvörðunarinnar var ekki tekið fram að innihald taflnanna skipti ekki máli fyrir beitingu agaviðurlaganna enda gerðu gildandi reglur ekki greinarmun á innihaldi taflna í þessu samhengi. Umboðsmaður leit svo á að þá staðreynd hefði átt að nefna í forsendum hennar því það hefði spornað við frekari ágreining síðar um innihald þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5893/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5525/2008 dags. 29. september 2010 (Áminning)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5882/2009 dags. 30. desember 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6121/2010 dags. 15. mars 2011 (Hæfi framkvæmdastjóra - Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6182/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6320/2011 dags. 28. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6193/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6818/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6767/2011 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6889/2012 (Endurgreiðsla ofgreiddra atvinnuleysisbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7070/2012 (Birting upplýsinga)[HTML]
Samskipti Innheimtustofnunar sveitarfélaga við tiltekin samtök voru birt á vefsíðu stjórnvaldsins. Ekki var tekið út það sem ekki skipti máli og bætti stofnunin við leiðréttingum. Umboðsmaður taldi þennan háttinn vera til þess fallinn að gera lítið úr samtökunum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6483/2011 (Starfsleyfi - FME - Málshraðareglan við breytingu á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6405/2011 (Greiðsla kostnaðar vegna sérstaks umframeftirlits)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7242/2012 (Atvinnuleysisbætur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7461/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8105/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7484/2013 dags. 31. desember 2014 (Ofgreiddar atvinnuleysisbætur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8140/2014 (Ábyrgðarbréf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8383/2015 dags. 3. desember 2015 (Skattrannsókn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8735/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8910/2016 dags. 16. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8820/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9837/2018 dags. 7. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9890/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10021/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9823/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F87/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9991/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9897/2018 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10260/2019 dags. 27. maí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10135/2019 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10519/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10912/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10889/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10924/2021 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10859/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10371/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10431/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10885/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11107/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11117/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11241/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11305/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11345/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11391/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11429/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11328/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10929/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10783/2020 dags. 10. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11892/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F133/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12129/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12020/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11876/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F139/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12323/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12404/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12475/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12538/2024 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F145/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12438/2023 dags. 25. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12390/2023 dags. 20. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12932/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12666/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12513/2024 dags. 30. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12957/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6385/2011 dags. 13. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12983/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 28/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12413/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13051/2024 dags. 7. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12532/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 264/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12962/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 275/2025 dags. 14. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 321/2025 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 283/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 205/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 376/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 377/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 378/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 392/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 393/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 409/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 400/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19952892
19961046, 4083
19971816, 1818, 3391
1998916, 941-942, 3409
1999405, 1311, 2945, 2953, 3755, 3757, 3759, 3990, 3997-3998, 4001, 4005
2000447, 2994
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1997-2000274
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1971A130
1976A239
1978A271
1980B951
1981B213
1982B967
1984A179, 255
1984B145, 745
1986B136, 166, 348
1987B79, 136, 258, 1259
1988B211, 332, 649
1989A263, 562
1989B786, 1228, 1268, 1271, 1287
1990B195, 360, 1217
1991A127
1991B492
1992A217
1992B644, 984
1993A198, 333
1993B1203
1993C1586
1994A168, 313, 420, 486
1994B850, 962, 1172, 2812
1995A27
1995B405, 596, 805, 914, 1526
1996A283, 497
1996B309, 1306, 1349, 1666
1997A441
1997B472, 877, 892, 903, 919, 931, 1605, 1631, 1801
1998A55, 223, 387
1998B972, 1751, 1867, 1984, 2038, 2041
1999A78, 170-171, 190, 213, 243, 585
1999B480, 1298, 1417, 1478, 1490, 1705, 2165, 2169, 2182, 2188, 2193, 2573
2000A13, 301
2000B247, 340, 432, 744, 754, 880, 1287, 2076, 2104, 2187, 2209, 2419, 2503, 2505
2001A11, 28
2001B8, 26, 196-197, 443, 1359-1360, 1463, 2030, 2880, 2920
2001C440
2002A146, 208, 226, 351, 482
2002B608, 2285
2003A52, 62, 68, 162, 253, 284, 323, 327, 566, 573
2003B79, 423, 518, 833, 1128, 1513, 2218, 2221, 2263, 2290, 2433, 2439, 2449, 2663, 2720, 2946
2004A68, 104
2004B608, 885, 2004, 2148, 2192, 2535, 2707
2004C169-170, 309
2005A35, 45, 47, 55, 363, 413, 428
2005B441, 788, 1229, 1311, 1370-1371, 2511
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1971AAugl nr. 54/1971 - Lög um Innheimtustofnun sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 94/1976 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 583/1980 - Reglugerð varðandi mælitæki og vogaráhöld með rafeindabúnaði[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 125/1981 - Reglugerð varðandi mælitæki og vogaráhöld með rafeindabúnaði[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 541/1982 - Auglýsing um niðurfellingu tolls af ýmsum efnivörum til brauð-, kex- og/eða sælgætisgerðar[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 108/1984 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 471/1984 - Reglugerð um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda af vörum sem endurseldar eru til útlanda[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 72/1986 - Reglur um eftirgjöf gjalda af fjárfestingarvörum til nota við loðdýrarækt[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 93/1987 - Reglur um tímabundinn tollfrjálsan innflutning bifreiða og bifhjóla sem skrásett eru erlendis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1987 - Reglugerð um innheimtu fóðurgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/1987 - Reglugerð um innheimtu fóðurgjalda[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 69/1988 - Auglýsing um niðurfellingu eða endurgreiðslu aðflutningsgjalda eða sölugjalds af ýmsum aðföngum til samkeppnisiðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1988 - Reglur um niðurfellingu eða endurgreiðslu söluskatts af fjárfestingarvörum til nota við loðdýrarækt[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1989 - Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 389/1989 - Auglýsing um endurgreiðslu söluskatts af vogum til notkunar í fiskiðnaði og rafeindabúnaði í fiskflokkunarvélar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 639/1989 - Reglugerð um innheimtu fóðurgjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1989 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til byggjenda íbúðarhúsnæðis[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 100/1990 - Reglugerð um endurgreiðslu söluskatts af óseldu byggingarefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1990 - Reglugerð um tímabundinn tollfrjálsan innflutning bifreiða og bifhjóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1990 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 87/1992 - Lög um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 309/1992 - Reglugerð um tollafgreiðslu og greiðslufrest á aðflutningsgjöldum þegar tollskjöl eru send milli tölva[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1993 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 563/1993 - Reglugerð um endurgreiðslu vegna virðisaukaskatts af neyslufiski[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 272/1994 - Reglugerð um hlutverk fjármálastofnana við aðgerðir gegn peningaþvætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1994 - Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1994 - Reglugerð um skipulag Húsnæðisstofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1994 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 199/1995 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna fjárfestingar í hótel- og gistirými á árinu 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 288/1995 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1995 - Reglugerð um lyfjaauglýsingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1995 - Auglýsing um tollflokkun á kornvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1995 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Íslenska álfélagið hf. vegna álverksmiðjunnar í Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 88/1996 - Lög um eftirlit með fiskveiðum utan lögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1996 - Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 150/1996 - Reglugerð um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1996 - Reglugerð um skráningu virðisaukaskattsskyldra aðila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/1996 - Reglugerð um ráðstöfun barna í fóstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/1996 - Gjaldskrá vegna eftirlits og vinnslu starfsleyfa og vegna þjónustu á sviði mengunarvarna[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 232/1997 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir álver Norðuráls hf. á Grundartanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1997 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1997 - Reglugerð um ráðstafanir til að bæta öryggi og hollustuhætti starfsmanna í afleysingarstarfi eða tímabundnu starfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1997 - Reglugerð um starfsemi Flugmálastjórnar Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 722/1997 - Reglugerð um SMT-tollafgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 11/1998 - Lög um Kvótaþing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1998 - Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 308/1998 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/1998 - Reglugerð um vinnumarkaðsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 33/1999 - Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1999 - Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1999 - Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um öryggi fyrirmæla í greiðslukerfum og verðbréfauppgjörskerfum
Augl nr. 106/1999 - Lög um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1999 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1999 - Lög um ættleiðingar[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 163/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1999 - Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1999 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/1999 um gildandi reglur þegar hlutabréf eru keypt á undirverði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1999 - Reglugerð um kærunefnd húsnæðismála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1999 - Reglugerð um sakaskrá ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/1999 - Reglugerð um styrk kolmónoxíðs og fallryks í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/1999 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð og svifryk í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/1999 - Reglugerð um mælingar á styrk ósons við yfirborð jarðar og viðvaranir til almennings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/1999 - Reglugerð um blý í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1999 - Reglugerð um köfnunarefnisdíoxíð í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 838/1999 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 11/2000 - Lög um breytingu á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/2000 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum, og lögum um almannatryggingar, nr. 117/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 57/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2000 - Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2000 - Reglugerð fyrir Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/2000 - Auglýsing um reglu Reikningsskilaráðs um reglulega og óreglulega rekstrarliði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/2000 - Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2000 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár tónlistarskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 719/2000 - Reglugerð um undanþágu aðflutningsgjalda af aðföngum til ýmissar atvinnustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 742/2000 - Reglur um gjaldeyrismarkað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 798/2000 - Reglugerð um tímabundinn innflutning[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 858/2000 - Reglugerð um SMT tollafgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2000 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 6/2001 - Lög um skráningu og mat fasteigna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2001 - Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 5/2001 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/2001 - Gjaldskrá Fasteignamats ríkisins fyrir upplýsingar úr Landskrá fasteigna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/2001 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/2001 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa eða leigu hópferðabifreiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/2001 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna sölu hópferðabifreiða úr landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/2001 - Reglugerð um fis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2001 - Starfsreglur fyrir kærunefnd útboðsmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1001/2001 - Auglýsing um leiðbeiningar varðandi eftirlit vinnuveitenda með tölvupóst- og netnotkun starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 36/2001 - Auglýsing um samning milli Íslands og Evrópsku lögregluskrifstofunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 72/2002 - Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 251/2002 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu og upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2003 - Lög um breytingu á búnaðarlögum, nr. 70/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/2003 - Lög um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/2003 - Lög um tímabundna ráðningu starfsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 50/2003 - Reglugerð um kærunefnd jafnréttismála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2003 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/2003 - Reglugerð um upplýsingaskyldu seljenda nýrra fólksbifreiða varðandi eldsneytisnotkun og losun koldíoxíðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/2003 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2003 - Reglugerð um Ábyrgðasjóð launa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2003 - Reglugerð um brennslu úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 745/2003 - Reglugerð um styrk ósons við yfirborð jarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/2003 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/2003 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2003 - Reglugerð um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 881/2003 - Reglugerð um niðurfellingu eða endurgreiðslu tolla fyrir matvælaiðnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1041/2003 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í upplýsingatækni á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 27/2004 - Lög um aðild starfsmanna að Evrópufélögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 203/2004 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/2004 - Reglugerð um fóstur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 872/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð félagsþjónustu Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2004 - Reglur Persónuverndar um rafræna vöktun á vinnustöðum, í skólum og á öðrum svæðum þar sem takmarkaður hópur fólks fer um að jafnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2004 - Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 4/2004 - Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/2004 - Auglýsing um rammasamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2005 - Lög um skipan ferðamála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/2005 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2005 - Reglugerð um endurgreiðslu 80% olíugjalds af olíu vegna rekstrar almenningsvagna í áætlunarferðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/2005 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 573/2005 - Reglur um inntökuskilyrði í Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/2005 - Reglugerð um skilyrði undanþágu frá greiðslu olíugjalds[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2005 - Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/2005 - Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa eða leigu hópferðabifreiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1100/2005 - Reglur um bókhald og reikningsskil ferðaskrifstofa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 18/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (upplýsingaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum (upplýsingaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2006 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2006 - Lög um upplýsingar og samráð í fyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2006 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 181/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (II)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2006 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2006 - Reglugerð um skilyrði undanþágu frá greiðslu olíugjalds og um greiðslu sérstaks kílómetragjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2006 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu og könnun á áreiðanleika viðskiptamanns í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2006 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsufræðum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2006 - Reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2006 - Reglugerð um fis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2006 - Reglugerð um frjálst skráningarkerfi fyrir græðara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2006 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 26/2006 - Auglýsing um samning milli Evrópsku réttaraðstoðarinnar (Eurojust) og Íslands[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 44/2007 - Lög um aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2007 - Lög um breytingu á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2007 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2007 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Alcan Holdings Switzerland Ltd. um álbræðslu við Straumsvík[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2007 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2007 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2007 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2007 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 752/2007 - Reglugerð um úttektir á öryggi loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2007 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2007 - Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2007 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2007 - Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2007 - Reglur um vernd, virkni og gæði IP fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 27/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2008 - Lög um grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2008 - Lög um framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2008 - Lög um sjúkratryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2008 - Lög um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2008 - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 144/2008 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2008 - Reglugerð um úrvinnslu ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2008 - Reglugerð um arsen, kadmíum, kvikasilfur, nikkel og fjölhringa arómatísk vetniskolefni í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2008 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2008 - Reglugerð um heilbrigðisskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2008 - Reglugerð um ýmis tollfríðindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2008 - Reglugerð um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2008 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu skv. lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2008 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2008 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 15/2009 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2009 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2009 - Lög um aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2009 - Lög um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2009 - Lög um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2009 - Reglugerð um Kolvetnisrannsóknasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um úttektir á öryggi loftfara nr. 752/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2009 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2009 - Reglur um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2009 - Reglugerð um ungbarnablöndur og stoðblöndur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 690/2006 um skipulag vinnutíma farstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2009 - Reglugerð um rétt nemenda í framhaldsskólum til kennslu í íslensku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 658/2009 - Reglugerð um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2009 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2009 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2009 - Reglugerð um mat og eftirlit í leikskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2009 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar og peninga- og verðmætasendingarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2009 - Reglugerð um heimildir rekstrarfélaga verðbréfasjóða með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins til að stunda starfsemi hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2009 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í talmeinafræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2009 - Reglugerð um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2009 - Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 12/2010 - Lög um handtöku og afhendingu manna milli Norðurlandanna vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2010 - Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2010 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál og tollalögum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2010 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2010 - Lög um mannvirki[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 129/2010 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 2004/478/EB um samþykkt almennrar áætlunar um krísustjórnun á sviði matvæla og fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2010 - Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 514/2010 - Reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2010 - Reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2010 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 655/2010 - Reglur um forval og fast forval í talsímanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2010 - Reglugerð um upplýsingaþjónustu flugmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2010 - Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2010 - Reglur um hvað telst fjölmiðill samkvæmt III. kafla reglugerðar nr. 707/2008 um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu skv. lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 13/2011 - Lög um heimild til handa fjármálaráðherra til að staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London 8. desember 2010, um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta til breska og hollenska ríkisins á kostnaði af greiðslu lágmarkstryggingar til innstæðueigenda í útibúum Landsbanka Íslands hf. í Bretlandi og Hollandi og greiðslu eftirstöðva og vaxta af þeim skuldbindingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2011 - Lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2011 - Lög um rannsóknarnefndir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2011 - Lög um þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2011 - Lög um fjársýsluskatt[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 213/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2011 - Reglur um meistara- og doktorsnám við Háskóla Íslands í umhverfis- og auðlindafræðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2011 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2011 - Reglugerð um sérstakar aðferðir og aðgerðir lögreglu við rannsókn sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2011 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2011 - Reglur um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2011 - Reglugerð um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2011 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2011 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Bæjarhrepps[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 8/2012 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2012 - Lög um heilbrigðisstarfsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2012 - Lög um umhverfisábyrgð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2012 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (sparisjóðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2012 - Reglugerð um nemendur með sérþarfir í framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2012 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2012 - Reglur um kaupaukakerfi vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2012 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2012 - Reglugerð um dagsektir til að knýja fram upplýsingar vegna hagskýrslugerðar Hagstofu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2012 - Reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2012 - Reglur um endurskoðunardeildir og sjálfstætt starfandi eftirlitsaðila lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2012 - Reglugerð um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum og skólahald samkvæmt erlendri eða alþjóðlegri námskrá og námsskipan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2012 - Reglugerð um birtingu upplýsinga sem eru tengdar upprunaábyrgðum raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2012 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2012 - Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur þroskaþjálfa og skilyrði til að hljóta starfsleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1289/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 12/2013 - Lög um breyting á lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði (lykilupplýsingar, markaðssetning, samrunasjóðir, Evrópupassi og höfuðsjóðir og fylgisjóðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (sólarlagsákvæði og heimild til reglusetningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (rýmkun heimilda, aukið eftirlit, hækkun sekta o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2013 - Lög um búfjárhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2013 - Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2013 - Lög um breytingu á lögum um geislavarnir, nr. 44/2002, með síðari breytingum (breytingar á eftirliti, niðurlagning geislavarnaráðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 180/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2013 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra og stjórnarmanna Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2013 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 566/2013 - Reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða– og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2013 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sandgerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2013 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 313/2013 að því er varðar samstæðureikningsskil, sameiginlegt fyrirkomulag og upplýsingagjöf um hagsmuni í öðrum einingum: Aðlögunarleiðbeiningar (breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastöðum IFRS 10, 11 og 12)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2013 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2013 - Reglugerð um rafrænar skeytasendingar, upplýsingagjöf og rafræn afladagbókaskil erlendra fiskiskipa í efnahagslögsögu Íslands[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 28/2014 - Lög um breyting á lögum nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti, og lögum nr. 110/2007, um kauphallir (framkvæmd fyrirmæla, tilkynning um viðskipti o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 71/2014 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 664/2012, um Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2014 - Reglugerð um heimild norskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2014 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2014 - Reglugerð um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulags milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2014 - Reglugerð um úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna átaks til uppbyggingar á ferðamannastöðum sumarið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2014 - Reglugerð um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2014 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2014 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2014 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2014 - Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 57/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 145/2015 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum kærunefndar útboðsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 210/2015 - Verklagsreglur og skilyrði fyrir styrkveitingum úr Kolvetnisrannsóknasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2015 - Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2015 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2015 - Auglýsing um námskrá fyrir endurmenntun bílstjóra með réttindi til að stjórna bifreið í C1-, C-, D1- og D-flokki í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2015 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um öryggi og gæði sjúkraskráa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2015 - Reglugerð um meðferð varnarefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2015 - Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2015 - Reglur um ársreikninga verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1020/2011 um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2015 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2015 - Reglur um innanhússfjarskiptalagnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2016 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, nr. 66/2003, með síðari breytingum (réttarstaða búseturéttarhafa, rekstur húsnæðissamvinnufélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2016 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (eftirlit með störfum lögreglu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2016 - Lög um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2016 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf og frístundaheimili)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2016 - Lög um breytingu á búvörulögum, búnaðarlögum, tollalögum og lögum um velferð dýra (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2016 - Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 175/2016 - Reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti eða fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2016 - Reglugerð um eftirlitsáætlun um jafnræði viðskiptavina flutningsfyrirtækis raforku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 388/2016 - Reglur um kaupaukakerfi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2016 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2016 - Reglur um breytingu á reglum nr. 425/2016, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2016 - Reglugerð um stofnun og starf fagráða Menntamálastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2016 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2016 - Auglýsing um verklagsreglur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2016 - Reglur um skrá um lögræðissvipta menn, lögráðamenn og ráðsmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2016 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2016 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu, styrk ósons við yfirborð jarðar og um upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2016 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1223/2016 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2017[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 24/2017 - Lög um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2017 - Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2017 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um Seðlabanka Íslands, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (lán tengd erlendum gjaldmiðlum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2017 - Lög um lánshæfismatsfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2017 - Lög um skortsölu og skuldatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2017 - Lög um vátryggingasamstæður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2017 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 150/2017 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1240/2015 um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2017 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2017 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2017 - Reglugerð um gagnasöfnun og upplýsingagjöf stofnana vegna bókhalds Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis úr andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2017 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2017 - Reglugerð um skráningu staðfanga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2017 - Reglugerð um innleiðingu viðauka við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum, 1973, með breytingum samkvæmt bókun 1978 (MARPOL-samningur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2017 - Reglugerð um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2017 - Reglugerð um samræmda afhendingu og miðlun upplýsinga um flutninga á sjó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2017 - Reglugerð um Viðlagatryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2017 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2017 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2017 - Reglugerð um vöktun, vottun og skýrslugjöf vegna losunar koldíoxíðs frá sjóflutningum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2017 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1170/2013, um rafrænar skeytasendingar, upplýsingagjöf og rafræn afladagbókaskil erlendra fiskiskipa í efnahagslögsögu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2017 - Reglugerð um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2017 - Reglugerð um varnir gegn skaðlegum áhrifum rafsegulsviðs á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1105/2017 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2017 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 15/2018 - Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2018 - Lög um breytingu á lögum um matvæli, lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum um lífræna landbúnaðarframleiðslu (eftirlit, upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2018 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi, nr. 100/2016 (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2018 - Lög um Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 97/2018 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2018 - Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2018 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2018 - Reglur um úthlutun styrkja af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2018 - Reglur um framkvæmd hæfismats forstjóra, stjórnarmanna og starfsmanna sem bera ábyrgð á lykilstarfssviðum vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2018 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2018 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2018 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2018 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2018 - Reglur um gjaldeyrisskiptastöðvar, peninga- og verðmætasendingarþjónustu, þjónustuveitendur sem bjóða upp á viðskipti milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla og þjónustuveitendur stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 697/2018 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2018 - Reglugerð um starfsemi slökkviliða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2018 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skipingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2018 - Reglur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2018 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana og rafeyrisfyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2018 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2018 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2018 - Reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2018 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2018 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 9/2019 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (flutningur fjármuna, VRA-vottun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2019 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012, með síðari breytingum (útvíkkun gildissviðs o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2019 - Lög um úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um stjórnsýslu búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2019 - Lög um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2019 - Lög um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 30/2019 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2019 - Reglugerð um endurbótaáætlanir lánastofnana og verðbréfafyrirtækja og samstæður þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2019 - Reglur um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2019 - Reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2019 - Reglugerð um landverði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2019 - Reglur um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2019 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árunum 2019 og 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2019 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árunum 2019 og 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2019 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2019 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2019 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptastöðva og þjónustuveitenda sýndarfjár og stafrænna veskja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2019 - Samþykkt um stjórn Reykjanesbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2019 - Reglur um starfsemi loftslagssjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2019 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2019 - Reglugerð um Náttúruhamfaratryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2019 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2019 - Reglugerð um viðurkenningu frjálsra úrskurðaraðila á sviði neytendamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1072/2019 - Reglugerð um upplýsingagjöf um farþega og áhöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2019 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2019 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2019 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2020 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2019 - Reglugerð um kærunefnd húsamála[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2020 - Lög um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016 (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2020 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, plastvörur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 30/2020 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 172/2020 - Reglur um meistaranám í iðnaðarlíftækni við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2020 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2020 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar, nr. 611/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2020 - Reglur um lögregluráð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2020 - Reglugerð um viðurkenningu lýðskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2020 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum eða Sviss til að starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1166/2013 um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2020 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2020 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 708/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 48/2012 um sameiginlegar reglur um flugrekstur og flugþjónustu innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 740/2020 - Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2020 - Reglur um fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2020 - Reglur um breytingu á reglum fyrir Háskólann á Akureyri, nr. 387/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 991/2020 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2020 - Reglur um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2020 - Reglugerð um hlutdeildarlán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2020 - Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1226/2020 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2020 - Reglur um ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1295/2020 - Reglur um upplýsinga- og aðvörunarskyldu lánveitanda vegna fasteignalána til neytenda sem tengjast erlendum gjaldmiðlum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2020 - Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2020 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2020 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 7/2021 - Lög um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Lög um opinberan stuðning við nýsköpun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002 (innleiðing, endurbótaáætlanir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt sjálfræði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2021 - Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskeldis, matvæla og landbúnaðar (einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2021 - Lög um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, og lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008 (fagráð eineltismála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2021 - Lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2021 - Lög um breytingu á lögum um fjárhagslegar viðmiðanir og lögum um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta (vísitölur á fjármálamarkaði og upplýsingagjöf til fjárfesta)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 21/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2021 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2021 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2021 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2021 - Reglugerð um netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar (CERT-ÍS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 499/2021 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, greiðslustofnana, rafeyrisfyrirtækja og rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2021 - Reglugerð um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2021 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2021 - Reglugerð um upplýsingar í endurbótaáætlunum, upplýsingaöflun vegna skilaáætlana og mat á skilabærni lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2021 - Reglugerð um Ferðatryggingasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2021 - Reglur um bókasafnasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2021 - Reglugerð um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 935/2021 - Auglýsing um friðlýsingu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2021 - Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2021 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2021 - Reglur um upplýsingaskyldu fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2021 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykkt um stjórn sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1262/2021 - Reglur um upplýsingagjöf varðandi skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2021 - Reglugerð um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu samkvæmt lögum nr. 20/2021 um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1420/2021 - Reglur um skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja og upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2021 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1700/2021 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1733/2021 - Reglur um framkvæmd skilavalds Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1770/2021 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2021 - Auglýsing um samning um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 8/2022 - Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2022 - Lög um landamæri[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 133/2022 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 232/2022 - Reglur um skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2022 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 323/2022 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2022 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2022 - Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma sveitarfélaganna á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2022 - Reglur um inntökuskilyrði í grunnnám við Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2022 - Reglur um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti, samskipti við viðskiptavini og meðhöndlun kvartana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2022 - Samþykkt um hundahald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2022 - Reglugerð um Lóu – nýsköpunarstyrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2022 - Reglur Múlaþings um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 422/2022 - Reglur um gerðabækur kjörstjórna og innsigli við kosningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2022 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum kærunefndar útboðsmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2022 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2022 - Reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2022 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2022 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 853/2022 - Reglur um starfsleyfi og skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2022 - Reglur um upplýsingagjöf og samstarf eftirlitsstjórnvalda á grundvelli laga nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2022 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2022 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2022 - Reglur um úthlutun styrkja sem félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir samkvæmt safnliðum fjárlaga hverju sinni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2022 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2022 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1348/2022 - Samþykkt um hundahald í Garðabæ, Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2022 - Reglugerð um hæfniramma með viðmiðum fyrir almenna og sérhæfða hæfni kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1520/2022 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2022 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1588/2022 - Reglugerð um alþjóðlega reikiþjónustu á almennum farnetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1605/2022 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1606/2022 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2022 - Auglýsing um samning um bann við eða takmarkanir á notkun tiltekinna hefðbundinna vopna sem unnt er að flokka sem mjög skaðleg eða sem hafi ófyrirsjáanleg áhrif, ásamt bókunum I-V[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2023 - Lög um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2023 - Lög um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2023 - Lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2023 - Lög um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2023 - Lög um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði og fleiri lögum (sala sjóða yfir landamæri, höfuðsjóðir og fylgisjóðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2023 - Lög um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2023 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur og fleiri lögum (úrbætur í brunavörnum)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 151/2023 - Reglur um skráningu gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2023 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna aðila sem veita gjaldeyrisskiptaþjónustu og þjónustuveitenda sýndareigna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 380/2023 - Starfsreglur stjórnar Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2023 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2023 - Reglur um upplýsingagjöf varðandi skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samningi sveitarstjórna Múlaþings, Vopnafjarðarhrepps og Fljótdalshrepps um sameiginlegt þjónustusvæði almennrar og sértækrar félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2023 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2023 - Reglugerð um tæknileg matsviðmið til að ákvarða við hvaða skilyrði atvinnustarfsemi telst stuðla verulega að mótvægi við loftslagsbreytingar eða aðlögun að loftslagsbreytingum og til að ákvarða hvort þessi atvinnustarfsemi veldur umtalsverðu tjóni á einhverjum öðrum almennum umhverfismarkmiðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 471/2014 um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti og áhættustýringu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2023 - Reglugerð um innihald og framsetningu upplýsinga sem fyrirtæki eiga að birta samkvæmt tilskipun 2013/34/ESB varðandi umhverfislega sjálfbæra atvinnustarfsemi og tilgreinir aðferðafræðina við að fara að þessari birtingarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2023 - Reglugerð um Náttúruhamfaratryggingu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2023 - Reglur um upplýsingagjöf vegna umsóknar um starfsleyfi sem lánastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2023 - Reglur um númer, númeraraðir og vistföng á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2023 - Reglur um starfsleyfi og skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja, upplýsingagjöf vegna virks eignarhlutar og viðmið vegna viðbótarstarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2023 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2023 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2023 - Reglur um upplýsingagjöf fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands vegna sölu sjóða um sameiginlega fjárfestingu yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2023 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2023 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1661/2023 - Reglur um gerðabækur kjörstjórna og innsigli við kosningar[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 8/2024 - Forsetaúrskurður um breytingu á forsetaúrskurði nr. 6/2022, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2024 - Lög um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2024 - Lög um innviði markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2024 - Lög um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2024 - Lög um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 10/2024 - Reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2024 - Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2024 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2024 - Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir almenn ökuréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 371/2024 - Reglur um gagnsæiskröfur á mörkuðum fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2024 - Reglur um framkvæmd skilavalds Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2024 - Reikningur Menntasjóðs námsmanna fyrir árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 680/2024 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Flóahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2024 - Reglugerð um lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2024 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2024 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um endurbótaáætlanir og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings milli Borgarbyggðar og Skorradalshrepps vegna tiltekinna verkefna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2024 - Auglýsing um staðfestingu vinnureglna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um sérstök framlög til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2024 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2024 - Reglur um upplýsingagjöf tengda sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2024 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1147/2024 - Reglur um úthlutun styrkja á vegum menningar- og viðskiptaráðherra árin 2024-2026 til innleiðingar og hagnýtingar íslenskrar máltækni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2024 - Gjaldskrá faggildingarsviðs Hugverkastofunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2024 - Reglur um heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að ljúka máli með sátt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2024 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2024 - Reglur um eftirlit með notkun innri aðferða við útreikning á eiginfjárkröfum fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1537/2024 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi rekstrarfélaga verðbréfasjóða og rekstraraðila sérhæfðra sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2024 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps um sérfræðiráðgjöf, vinnslu mála og stjórnun í almennri félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1663/2024 - Reglugerð um innheimtu og skil forvarnagjalds[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 57/2024 - Auglýsing um rammasamning við Grænland um verndun og stjórnun veiða á gullkarfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2025 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2025 - Lög um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2025 - Lög um verðbréfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2025 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2025 - Lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2025 - Lög um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2025 - Reglur um störf stjórnar Persónuverndar og skiptingu starfa gagnvart skrifstofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2025 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um almenna félagslega þjónustu og um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2025 - Reglugerð um heimild grænlenskra skipa til veiða á makríl á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2025 - Reglugerð um heimild færeyskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um félagsþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2025 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2025 - Reglur um úthlutun Byggðastofnunar á framlögum úr Sóknarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2025 - Reglugerð um samvirkni upplýsingakerfa Evrópusambandsins á sviði landamæra, vegabréfsáritana, lögreglu- og dómsmálasamstarfs, verndarmála og fólksflutninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2025 - Reglur um úthlutun styrkja sem félags- og húsnæðismálaráðherra veitir samkvæmt safnliðum fjárlaga hverju sinni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2025 - Reglur um upplýsingagjöf vegna starfsemi sjóða yfir landamæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2025 - Reglur um styrkveitingar til staðbundinna fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2025 - Reglur um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Akureyrarbæjar, Eyjafjarðarsveitar, Grýtubakkahrepps, Hörgársveitar og Svalbarðsstrandarhrepps um sameiginlegt þjónustusvæði í Eyjafirði um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2025 - Auglýsing um staðfestingu á samningi milli Húnabyggðar, Húnaþings vestra, Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar um sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2025 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing91Þingskjöl594, 1475, 1490, 1492, 1757
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)609/610
Löggjafarþing93Þingskjöl980
Löggjafarþing94Þingskjöl249, 777, 1625, 1947
Löggjafarþing96Þingskjöl1690
Löggjafarþing96Umræður3397/3398
Löggjafarþing97Þingskjöl440, 447, 471, 1592, 1630
Löggjafarþing98Umræður3153/3154
Löggjafarþing99Þingskjöl1694, 1951, 3254
Löggjafarþing99Umræður491/492, 2547/2548
Löggjafarþing100Þingskjöl2011-2012
Löggjafarþing100Umræður5113/5114
Löggjafarþing102Umræður2051/2052, 2959/2960
Löggjafarþing103Þingskjöl483
Löggjafarþing104Þingskjöl1563, 2246
Löggjafarþing104Umræður1027/1028
Löggjafarþing105Þingskjöl460, 1716
Löggjafarþing106Þingskjöl2218, 3002, 3009
Löggjafarþing106Umræður3353/3354
Löggjafarþing107Þingskjöl454, 2299
Löggjafarþing107Umræður377/378, 4399/4400
Löggjafarþing108Þingskjöl2436
Löggjafarþing108Umræður733/734
Löggjafarþing109Þingskjöl940-941, 1317, 1404, 1419, 2192, 3544
Löggjafarþing109Umræður789/790, 795/796, 3363/3364
Löggjafarþing110Þingskjöl902, 917-918, 1559, 1682, 3587
Löggjafarþing110Umræður653/654, 2405/2406, 2411/2412-2413/2414, 2439/2440, 2451/2452, 2455/2456, 2459/2460, 2823/2824, 4557/4558, 6003/6004, 6471/6472
Löggjafarþing111Þingskjöl4, 13, 18, 940, 955-956, 1750, 1808, 2224, 2303, 3467
Löggjafarþing111Umræður67/68, 71/72, 1845/1846, 3169/3170, 3829/3830, 3833/3834, 4239/4240, 4891/4892, 5311/5312, 7475/7476
Löggjafarþing112Þingskjöl628, 1124, 3364, 3958, 4259, 4282, 5183
Löggjafarþing112Umræður2991/2992, 5685/5686
Löggjafarþing113Þingskjöl2048, 2271, 2513, 3007, 3480, 3885, 4376, 4888, 4914
Löggjafarþing113Umræður4011/4012
Löggjafarþing115Þingskjöl1260, 1475, 1790, 2775, 3597, 4094, 4108, 4119, 4648, 5772, 5789-5790, 5905, 5978
Löggjafarþing115Umræður1025/1026, 6891/6892, 8953/8954
Löggjafarþing116Þingskjöl74, 91-92, 207, 310, 321, 379, 391, 492-493, 504, 830-831, 1746, 1874, 2022, 2026, 2072, 3699, 3732, 3774, 4505, 5082, 5142, 5418, 5422, 5541, 5571, 6242
Löggjafarþing116Umræður1279/1280, 1523/1524-1525/1526, 2773/2774, 2913/2914, 7367/7368, 7377/7378, 9227/9228, 9493/9494
Löggjafarþing117Þingskjöl723, 988, 1514, 1558, 1604, 1869, 2571, 3047, 3469, 3594, 3942, 4090, 4201
Löggjafarþing117Umræður547/548, 613/614, 1955/1956, 3781/3782, 3941/3942, 4749/4750, 6587/6588
Löggjafarþing118Þingskjöl2683, 2939, 3453
Löggjafarþing118Umræður1365/1366, 2041/2042, 2773/2774, 4549/4550-4551/4552
Löggjafarþing119Þingskjöl63
Löggjafarþing120Þingskjöl367, 1599, 2731, 3046, 3245-3246, 3494, 3502, 3520, 3599, 3611, 3650, 3653, 3659, 4265, 4361, 4688, 4758, 4833, 5156, 5171
Löggjafarþing120Umræður1241/1242, 1475/1476, 2013/2014, 4817/4818, 4821/4822, 4955/4956, 5123/5124, 5621/5622, 6371/6372-6373/6374, 7467/7468
Löggjafarþing121Þingskjöl270, 693, 1290, 2196, 2706-2707, 2724, 3071, 3798, 4023, 4045, 4056-4057, 4073, 4075, 4537, 4608, 5107, 5169-5170, 5395, 5401, 5947
Löggjafarþing121Umræður647/648, 1763/1764, 2111/2112, 3529/3530, 4423/4424, 4461/4462, 4699/4700, 4759/4760, 4837/4838, 4863/4864, 5205/5206, 5225/5226, 5971/5972, 6095/6096, 6101/6102, 6105/6106, 6277/6278
Löggjafarþing122Þingskjöl11, 373, 924, 926, 1355, 1559, 1901, 1989, 2009, 2065, 2068, 2551, 2557, 3595, 3607, 3845, 3953, 3979, 3996, 4044-4045, 4082, 4277, 4283, 4509, 4582, 4586, 4660, 4851, 4927, 4958, 5367-5368, 5414-5415, 5545, 5696, 5807, 5916, 5923, 5925, 5927, 5941, 6124
Löggjafarþing122Umræður111/112, 553/554, 975/976, 1297/1298, 1507/1508, 1515/1516-1517/1518, 1537/1538, 1907/1908, 1911/1912, 2439/2440, 2977/2978, 3091/3092, 3321/3322, 3679/3680, 4463/4464, 5201/5202, 5209/5210-5211/5212, 5335/5336, 5357/5358-5359/5360, 5365/5366, 5371/5372, 5537/5538, 5667/5668, 5671/5672, 5779/5780, 5901/5902, 6003/6004, 6811/6812, 7469/7470, 7525/7526, 7917/7918, 8021/8022, 8133/8134
Löggjafarþing123Þingskjöl912, 1070, 1073, 1398, 1400, 1403, 1417, 1588, 2299, 2826, 3314, 3324, 3327, 3339, 3879, 4085, 4111, 4113, 4904
Löggjafarþing123Umræður775/776, 1359/1360, 1821/1822, 2347/2348, 3321/3322, 3413/3414, 3417/3418, 4017/4018, 4461/4462
Löggjafarþing125Þingskjöl578, 586, 597, 663, 745, 837, 1144-1145, 1235, 1488, 1783, 1804, 1959, 2128, 2133, 2135, 2207, 2263, 2704, 2723, 2732-2733, 2735, 2990, 3021, 3107, 3153, 3324, 3407, 3623-3624, 3838, 3931-3932, 3936, 3938, 3971, 4075, 4096, 4101, 4535, 4537, 4675, 4941, 4955, 4960-4962, 5283, 5533, 5810, 5953, 6447, 6466, 6475, 6486
Löggjafarþing125Umræður333/334, 807/808, 2347/2348, 2357/2358, 2621/2622-2623/2624, 2701/2702, 2721/2722, 3083/3084, 3521/3522-3523/3524, 3969/3970-3971/3972, 4077/4078, 4101/4102, 4171/4172, 4257/4258, 4349/4350, 4723/4724, 4727/4728, 4913/4914, 4953/4954, 4965/4966, 5213/5214, 5217/5218, 5881/5882-5883/5884, 6371/6372, 6393/6394, 6473/6474, 6541/6542, 6649/6650
Löggjafarþing126Þingskjöl448, 494, 551, 782, 791, 797, 888, 914, 920, 923, 992, 1001, 1012, 1199, 1596, 1645, 1660, 1664, 2043, 2432, 2435, 2440, 2451, 2474, 2668, 3262, 3296, 3413, 3529, 3755, 3796, 4052, 4232, 4322, 4628, 4634-4635, 4758, 4802, 4911, 4918, 5145
Löggjafarþing126Umræður345/346, 447/448, 501/502, 687/688, 857/858, 1423/1424, 1569/1570, 1595/1596, 1601/1602, 1745/1746, 2179/2180, 2627/2628, 2961/2962, 2969/2970, 3109/3110, 3699/3700, 3921/3922, 4259/4260, 4269/4270, 4335/4336, 4517/4518, 4801/4802, 5509/5510, 5547/5548, 5745/5746, 6305/6306, 6403/6404, 6411/6412, 6699/6700
Löggjafarþing127Þingskjöl419, 422, 444, 472, 1181, 1330, 1355, 1786, 1827, 2244, 2410, 3182-3183, 3328-3332, 3338-3340, 3381-3382, 3642-3643, 3660-3661, 3707-3708, 3808-3809, 3966-3967, 3993-3994, 4185-4186, 4233-4234, 4257-4258, 4263-4264, 4450-4451, 4531-4532, 4550-4551, 4604-4605, 4610-4611, 4646-4647, 4941-4942, 5035-5036, 5120-5121, 5147-5148, 5151-5152, 5341-5342, 5511-5512, 5523-5524, 5622-5623, 6044-6045, 6118-6119, 6135-6136, 6177-6178
Löggjafarþing127Umræður553/554, 1411/1412, 1811/1812, 3021/3022, 3779/3780, 4057/4058, 4071/4072, 4207/4208, 4463/4464, 4989/4990, 5689/5690-5691/5692, 5817/5818, 5821/5822-5823/5824, 5867/5868, 6103/6104, 6205/6206, 6271/6272, 6305/6306, 6317/6318, 6321/6322, 6579/6580-6581/6582, 6597/6598, 6611/6612-6613/6614, 6633/6634, 6669/6670, 7599/7600
Löggjafarþing128Þingskjöl880, 884, 957, 961, 1054, 1058, 1090, 1094, 1111, 1115, 1120, 1124, 1210, 1214, 1494, 1498, 1539-1540, 1543-1544, 1546, 1550, 1586-1587, 1590-1591, 1624, 1628, 1668, 1672, 1677, 1681, 1685-1686, 1689-1690, 1759, 1763, 2030-2031, 2101-2102, 2248-2249, 2282-2283, 2313-2314, 2789-2790, 2926-2927, 2932-2933, 2967-2968, 3365-3366, 3376, 3566, 3576, 3581-3582, 3589-3590, 3592, 3612, 3614, 3619, 3633, 3645, 3658, 3771, 3946, 4037, 4116, 4170, 4202, 4209-4210, 4362, 4391, 4412, 4531, 4547, 4557, 4639, 4867, 5146, 5156, 5161-5162, 5203-5204, 5317, 5347, 5357-5358, 5362, 5370, 5373, 5407, 5417, 5421, 5424, 5430-5431, 5459, 5465, 6005
Löggjafarþing128Umræður617/618, 1133/1134, 1137/1138, 1153/1154-1155/1156, 1193/1194, 1277/1278, 1513/1514, 1869/1870, 2429/2430, 2789/2790, 2875/2876, 3577/3578-3579/3580, 3809/3810, 3821/3822, 4161/4162, 4455/4456-4457/4458
Löggjafarþing130Þingskjöl360, 433, 606, 612, 828-829, 1064, 1094, 1104, 1108-1109, 1116-1117, 1119, 1154, 1163-1164, 1167-1168, 1170, 1176, 1178, 1205, 1212, 1533, 1544-1545, 1603, 1608, 1619-1620, 1623-1624, 1637-1638, 1652, 1729, 1743, 2181, 2397, 2428, 2641, 2736, 2740-2741, 2800, 2880, 2886, 2895, 3159, 3165, 3455, 4055, 4144, 4494, 4651, 4656, 4663, 4887, 4906, 4916, 4920-4921, 4926-4927, 4934-4936, 4941, 4945-4947, 4951, 4957, 4960, 4963, 4965-4967, 5153-5154, 5407, 5443, 5516, 5687, 6219, 6233, 6276, 6287, 6298, 6443, 6537, 6772, 6774, 7069
Löggjafarþing130Umræður931/932, 937/938, 1025/1026, 1273/1274, 1443/1444, 1555/1556, 1611/1612, 1785/1786, 1821/1822, 2065/2066, 2229/2230, 2827/2828-2829/2830, 2867/2868, 3021/3022, 3073/3074, 3551/3552, 3557/3558, 3661/3662, 4499/4500, 4631/4632, 4663/4664, 5097/5098, 5117/5118, 6289/6290, 6737/6738, 7293/7294, 7571/7572, 8285/8286-8287/8288
Löggjafarþing131Þingskjöl952, 963, 1119, 1322, 1325-1327, 1331, 1335, 1342-1343, 1362, 1370, 1373, 1786, 1973, 2694-2696, 2715, 2720, 2722, 2889, 2931, 2967, 3002-3004, 3006-3007, 3015, 3029, 3557, 3570, 3578, 3643, 3653-3654, 3667-3668, 3674, 3686, 3692, 3698, 3702, 3705, 3714-3716, 3916-3917, 3921, 3967, 3982-3985, 3992, 4012, 4257, 4302, 4606, 4704, 4787, 4843, 4951-4952, 5059, 5104, 5123, 5130, 5132, 5338, 5370, 5388-5389, 5412, 5422, 5424, 5629, 5644, 5876, 6188
Löggjafarþing131Umræður27/28, 85/86, 667/668, 699/700, 1531/1532, 2307/2308, 2765/2766, 2907/2908, 3597/3598, 3943/3944, 3953/3954, 3991/3992, 4241/4242, 4645/4646, 5031/5032, 5205/5206-5207/5208, 5495/5496, 6175/6176, 6329/6330, 6339/6340, 6393/6394, 6477/6478, 6679/6680, 6823/6824, 6861/6862, 6905/6906, 7471/7472, 8113/8114
Löggjafarþing132Þingskjöl305, 423, 517, 904, 935, 945, 963-964, 1087, 1314, 1451, 1467, 1470, 1472, 1476, 1695, 1782, 1784, 1996, 2247, 2281, 2284, 2413, 2427, 2441, 2443, 2457, 2588, 2631, 2659, 2728-2731, 2738, 2740-2743, 2787, 2893, 2980, 3319-3320, 3402-3403, 3467, 3524, 3733, 3753, 3785, 3888, 3918, 3923, 3944, 4027, 4079, 4293, 4315, 4486, 4681-4686, 4688-4690, 4705, 4723, 4780, 4782, 4845, 4913, 4974-4975, 5077, 5083, 5177, 5225-5226, 5273, 5328-5329
Löggjafarþing132Umræður1869/1870, 2203/2204, 2415/2416, 2819/2820, 3095/3096, 3109/3110, 3393/3394, 3467/3468, 3487/3488, 3691/3692, 4077/4078, 4111/4112, 4125/4126, 4131/4132, 4137/4138, 4159/4160, 4165/4166, 4177/4178, 4831/4832, 4837/4838, 4949/4950, 5383/5384, 5541/5542, 5639/5640, 6377/6378-6379/6380, 6385/6386, 6423/6424, 6603/6604, 6759/6760, 7035/7036, 7197/7198, 7211/7212-7213/7214, 7449/7450-7451/7452, 7461/7462, 7761/7762-7763/7764, 7861/7862, 7897/7898, 7901/7902, 8057/8058, 8121/8122, 8127/8128, 8269/8270, 8737/8738, 8839/8840, 8845/8846
Löggjafarþing133Þingskjöl628, 717, 742, 774, 825, 969, 1042, 1084, 1087, 1207-1208, 1210-1213, 1215-1216, 1257, 1305, 1450, 1454, 1721, 1738, 1740, 1757, 1764, 1996, 2005, 2016, 2025-2026, 2033, 2048, 2053, 2586, 2592, 2596-2598, 2640, 2662, 2665, 2670, 2901, 3002, 3040, 3171, 3194, 3555, 3557, 3607, 3671, 3737, 3834, 3929, 3974, 3976-3979, 3989, 4003, 4005, 4007, 4017, 4019-4020, 4035, 4038, 4053, 4055, 4057, 4074, 4090, 4160, 4290, 4559, 4561, 4604, 4968, 4989, 5002, 5044, 5046, 5048, 5089-5090, 5092, 5102, 5270, 5898, 5976, 5986, 6111, 6115-6116, 6118-6119, 6123, 6147, 6149, 6155, 6157, 6166, 6168-6169, 6182, 6188-6189, 6200-6202, 6204, 6207-6208, 6210, 6241, 6244, 6255-6256, 6266-6267, 6282-6284, 6286-6287, 6320-6321, 6383, 6524, 6702, 6729, 6737, 6757, 6808, 7134-7135, 7148, 7153, 7232
Löggjafarþing133Umræður351/352, 677/678, 701/702, 1233/1234, 1273/1274, 1417/1418-1419/1420, 1423/1424, 1695/1696-1697/1698, 1845/1846, 2881/2882, 3351/3352, 3695/3696, 3747/3748, 3867/3868, 4273/4274, 4653/4654-4655/4656, 5501/5502, 5981/5982, 6231/6232, 7081/7082
Löggjafarþing134Þingskjöl74, 79-82, 87, 110, 112, 118, 120, 131-133, 162, 171, 186-187, 199, 208-209
Löggjafarþing134Umræður193/194, 217/218, 361/362, 519/520-521/522
Löggjafarþing135Þingskjöl339, 474, 478-479, 500, 561, 563, 571, 649, 706, 722, 755-756, 919, 1054-1055, 1057, 1074-1075, 1091, 1135, 1149, 1269, 1275, 1547, 1610, 1774, 1792, 1804, 1815, 1823, 1856, 1868, 1876, 1890, 1897, 1899, 1903, 2378, 2458, 2464, 2661, 2681, 2750, 2761, 2846, 2866, 2961, 3019, 3095, 3117, 3362, 3364, 3431, 3838, 3895, 3910, 3942, 3976-3977, 4241, 4799, 4829, 4842, 4849, 4896, 4905, 4916-4918, 4950-4953, 4955, 4967, 4977, 5145, 5155-5158, 5179, 5211, 5230, 5350, 5384, 5422, 5516, 5541-5542, 5547, 5631, 5633, 5653, 5726, 5772, 5925, 5944, 6041, 6068, 6155, 6240, 6372, 6557, 6572, 6600, 6605
Löggjafarþing135Umræður197/198, 301/302, 487/488, 671/672, 723/724, 859/860, 1151/1152, 1163/1164, 1167/1168, 1171/1172, 1345/1346, 1457/1458-1459/1460, 1613/1614, 1645/1646, 1699/1700, 1881/1882, 1917/1918, 2517/2518, 2565/2566, 2573/2574, 2579/2580, 2607/2608-2609/2610, 2705/2706, 2733/2734, 2763/2764, 2793/2794, 3043/3044, 3061/3062, 3513/3514, 3523/3524, 3537/3538, 3691/3692, 3721/3722, 3763/3764, 3769/3770, 3871/3872, 4177/4178, 4199/4200, 4207/4208, 4233/4234, 4997/4998, 5103/5104, 5317/5318, 5421/5422, 5493/5494, 5505/5506, 5525/5526, 5897/5898-5899/5900, 6265/6266, 6311/6312, 6439/6440-6441/6442, 6677/6678, 6857/6858, 7083/7084, 7129/7130-7131/7132, 7239/7240, 7309/7310, 7323/7324, 7333/7334, 7781/7782, 7933/7934, 8099/8100
Löggjafarþing136Þingskjöl28, 431-432, 443, 463, 492, 535, 628, 676, 680-681, 831, 1067, 1072-1073, 1076, 1081, 1184, 1186, 1199, 1296, 1298, 1410, 1413, 1486, 1506-1507, 1511, 1566, 1569, 1751, 1753, 1756, 1759, 2835-2836, 2865, 3078-3079, 3111, 3113, 3118, 3173-3174, 3178, 3470, 3886, 4031, 4040, 4109, 4117-4118, 4249, 4257, 4261-4262, 4266-4268, 4271, 4279-4280, 4327, 4334, 4362, 4472, 4527, 4538
Löggjafarþing136Umræður437/438, 491/492, 581/582, 865/866-867/868, 1083/1084, 1089/1090, 1097/1098, 1345/1346, 1549/1550, 1553/1554-1555/1556, 1919/1920, 2185/2186, 3129/3130, 3139/3140, 3319/3320, 3683/3684-3685/3686, 3931/3932-3933/3934, 4027/4028-4029/4030, 4095/4096-4097/4098, 4225/4226, 4229/4230, 4241/4242-4243/4244, 4423/4424, 5083/5084, 5669/5670, 5773/5774-5775/5776, 5913/5914, 6037/6038, 6053/6054, 6067/6068, 6159/6160, 6371/6372, 6585/6586, 6727/6728, 6735/6736, 6935/6936-6943/6944, 6949/6950, 6955/6956-6957/6958, 6967/6968, 7079/7080, 7211/7212
Löggjafarþing137Þingskjöl14-15, 19-21, 24, 27, 35, 53, 55, 92, 107, 197, 204, 243, 283, 361, 387, 463, 586, 684, 695, 809-810, 816, 820, 926, 954-956, 1014, 1190, 1255-1256
Löggjafarþing137Umræður141/142, 153/154, 237/238, 241/242, 285/286, 345/346, 353/354-355/356, 623/624, 641/642, 655/656, 753/754, 831/832-839/840, 1077/1078, 1213/1214, 1453/1454, 1585/1586, 2155/2156, 2163/2164-2165/2166, 2233/2234, 2247/2248, 2743/2744, 2831/2832, 2837/2838, 2841/2842, 2929/2930, 2979/2980, 2985/2986, 2995/2996, 3015/3016, 3203/3204, 3685/3686, 3775/3776
Löggjafarþing138Þingskjöl379, 814, 866, 874, 877, 891, 893, 979, 1127, 1144, 1251, 1266, 1537, 1576-1577, 1696, 1718, 1774-1775, 1786, 1794-1796, 1800-1801, 1808, 1824, 1830, 1835-1836, 1905, 1911, 1922, 1945, 1960-1961, 1964, 1986, 2007, 2210, 2212, 2589, 2665-2666, 2721, 2818, 2864, 2949, 3019, 3029, 3032-3033, 3042, 3119, 3169, 3171, 3180, 3185, 3197, 3546-3547, 3624, 3626, 3642, 3649, 3673, 3710, 3712, 3739-3740, 3742, 3745, 3748, 3750, 3753, 3807, 3973, 4139, 4208, 4315, 4375, 4438-4439, 4481, 4522, 4524, 4571, 4773, 4857-4858, 4861-4863, 4866, 5056, 5090, 5360, 5362, 5382, 5385-5386, 5409, 5415, 5440, 5638, 5717, 5731, 5934, 5937, 5987, 6018, 6057, 6071-6072, 6089, 6095, 6122, 6158, 6178, 6279, 6307, 6350, 6354, 6364, 6375, 6440, 6481, 6513, 6595, 6648, 6680, 6749-6750, 6755, 6794, 6840, 6851, 6964, 6996, 7037, 7053, 7114, 7173, 7175, 7187, 7259-7260, 7296, 7509, 7512, 7525, 7532, 7534, 7540, 7562, 7572, 7599, 7604-7605, 7635, 7645, 7738
Löggjafarþing139Þingskjöl234, 389, 480, 554, 571, 1100, 1232, 1290, 1296, 1305, 1331, 1356, 1396, 1498, 1509, 1517, 1523, 1533, 1590, 1592, 1608, 1615, 1639, 1675, 1677, 1705-1706, 1708, 1711, 1714, 1716, 1720, 1774, 1780, 1940, 1998, 2291, 2314, 2480, 2490, 2549, 2660, 2986, 3092, 3099, 3105-3106, 3109-3110, 3113, 3117-3119, 3121, 3134, 3136, 3147, 3152-3153, 3155, 3159, 3167, 3184, 3188, 3194, 3279, 3623, 3638, 3655, 3799, 3829, 3978, 4009, 4284, 4305, 4493, 4508-4509, 4511, 4549, 4690, 4743, 4758, 4760, 4775-4776, 4802-4803, 4955, 5248, 5250, 5281, 5632, 5673, 5712, 5790, 5889, 5977, 6286, 6289-6290, 6332-6333, 6336-6337, 6365, 6381, 6570-6573, 6575-6576, 6586, 6590, 6594, 6606, 6610-6615, 6618-6619, 6631, 6634, 6664, 6680, 6715, 6748, 6777, 7094-7095, 7195-7196, 7229, 7301, 7383, 7471, 7477, 7488, 7490, 7530, 7710, 7765-7766, 7770, 7782, 7809, 7856, 7863, 7876, 7893, 7903-7904, 7939, 7993, 8008, 8011, 8026, 8040, 8127, 8272, 8276, 8279, 8281, 8333, 8379, 8386, 8395, 8502, 8513, 8518, 8529, 8623, 8694, 8719, 8740, 8743, 8934, 8978, 9085-9086, 9183, 9185, 9251, 9294, 9502, 9523, 9590, 9687-9688, 9699, 9704-9705, 9707, 9880-9881, 10066, 10077, 10134, 10136, 10139, 10181-10184, 10186-10187, 10197
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - 1. bindi1303/1304
1983 - 1. bindi1039/1040
1983 - 2. bindi1393/1394, 1411/1412, 2343/2344
1990 - 2. bindi1405/1406, 2207/2208, 2337/2338
1995181, 284, 816, 854, 864, 1052, 1084, 1226, 1245, 1319, 1335, 1348, 1380
1999186, 301-302, 740, 806, 859, 908-909, 998, 1010, 1154, 1294, 1316, 1385, 1397, 1417, 1433, 1462-1463
2003 - Registur67, 93
2003213, 336, 763, 789, 847, 853, 894, 932-933, 989, 1013, 1025, 1029, 1032, 1054, 1057, 1061, 1162, 1181, 1214, 1216, 1226, 1480, 1483, 1507, 1563, 1568, 1580, 1597, 1680, 1695, 1716, 1733, 1765
2007 - Registur70, 98
2007222, 350, 372, 374, 492, 499, 802, 839, 865, 925, 935, 981, 985, 1029-1031, 1035, 1037, 1098, 1105, 1156, 1165, 1169, 1171-1172, 1177, 1183-1184, 1187, 1195, 1208, 1210, 1240, 1252, 1270, 1336, 1354, 1407, 1543, 1559, 1694, 1730, 1765, 1770, 1782, 1801, 1890, 1905, 1913, 1928, 1936, 1978, 2010
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992221, 227, 307-308, 315, 317
1993163, 194, 343
1994417
199574
199676, 80, 161, 167, 481, 625
1998115, 121
2000132
200116, 21, 46, 48-49, 53, 85-87, 97, 101, 109, 191, 225, 269
200218, 62, 91, 101, 197, 213
200379, 121, 163, 168, 234, 251
200443, 68, 94, 181, 197
200567-68, 118, 198
20067, 16, 63, 139-140, 197, 232
200725-26, 67, 105, 135, 175, 178, 184, 216, 250
2008170-173
200988, 91, 130-131
201030, 106
201131, 107
201263
201323, 87
201429, 32, 45, 85, 97-98
20157, 31, 35, 73, 75, 82
20166, 9, 13, 23, 29-30, 38, 40, 49, 71-73
201732-35
201847, 77, 163
201942, 51, 74, 76, 81
202042, 49, 63, 66, 68, 79-80
202113, 56, 62, 64, 66
202216, 55
202356
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19943415, 17
19945579
20004014
200051143
200054294
20005562
200111271, 274
200151364
200323204
200429263
200516391
20054258
200558199-201, 214
2006474
200658264
20066226
200754385, 439, 441-442, 445, 454, 456, 460, 463, 468, 480, 482, 487, 489-490, 492, 498, 502, 504, 510, 521-522, 528, 537-541, 545, 547, 555-556, 569, 575, 583, 590, 610, 612, 614, 617, 621, 633, 648, 654, 657-659, 661, 663, 668, 670, 675-676, 680, 682, 686, 691, 695, 863, 865, 868
200822306, 316, 324-325, 332, 427, 579, 581, 589, 611, 621, 626, 664, 666-667, 673, 699, 710, 726, 730, 732, 753, 777, 781, 785
200873430-431
20092594
20106136, 251, 253-254
201039223-224, 229, 231, 246, 264, 303, 317, 321, 323, 328, 350, 353, 364, 369, 374, 385, 390, 393, 397, 399, 406-407, 414, 423-424, 428, 431-432, 435, 453, 470, 472, 486, 488, 543, 546, 550-551, 555, 559-560, 563, 569-570, 576, 582, 601, 616-617, 635, 637, 643, 645, 654, 657, 662, 669, 695-696
201054154-155, 224, 240, 270, 286, 291
20105678
201064560, 573, 578
201071297-299, 311-312, 321-323, 325-326, 359
2011416
20111016
20112213-14, 20
20113316
201155197
20127339, 345, 347
2012810
201219167, 171
20123241
2012525
201254454, 738
20125911, 340-341, 508-510, 512, 514
201267294
20134169-170, 172, 183, 208, 213, 347, 376, 1215
20139293
201320540, 687-688, 692, 695, 699, 712, 717, 720
201346214, 216-220
20135661, 64, 66, 82, 85, 114, 308, 508, 640, 642, 645, 647-648, 650, 652, 803, 1058-1060, 1063, 1086, 1089, 1103, 1106-1107, 1113, 1120, 1124-1125, 1127, 1134, 1138, 1149, 1152, 1173, 1175, 1179, 1186, 1194
20136912, 50-51, 53, 56-57, 68
20144249
20142846, 88, 133
201436189, 236, 271, 339, 343-344, 565
201454483-485, 1003, 1008, 1012, 1253
201473412, 414, 417, 425-427, 453, 643-646, 652, 654-655, 657
20147414
20147639, 75, 126-127
20158937
201516248
20152396, 633-634
2015311
201546672
201555403
201563207, 2123-2132, 2276
201574760, 764
20165193, 277, 329
201619138, 469, 472, 475, 477, 480-481
2016279, 12, 951
201652426
20165774, 94, 100, 373, 396, 400, 454, 495, 497-498, 549, 556, 573, 580-581, 610, 647, 683, 814, 820, 830, 844, 847, 870
201663308
201710270-271, 274
201717418, 432, 435, 458
2017241, 10, 667
2017253
20173111, 1441
201767721
2017832-3, 118, 123-124, 128, 134, 144, 153
201814160
2018259, 14, 90, 158
2018281
20183141, 46, 61-62, 74, 84
201833428, 439
20184212
20184622, 54
2018513, 171, 183, 186
201864355, 357, 363
201872132, 325, 329, 341-342, 345, 351, 362, 364, 368, 371, 373
201885104
2019174
20192529, 51, 115, 117, 120
201931215, 218, 221
20194965, 161-162
201958244, 246-247, 250, 252-253, 256-257, 261, 264-265
20198646, 66, 79
2019926, 10, 72-74, 78-80, 85, 87, 103-104, 127
20199484
2020585, 96
20201210, 15, 31, 180, 190, 239, 254-256, 258, 416-417
20201689, 117
20202012, 32-33, 40, 96, 125, 129, 141, 159, 163, 227, 233, 253, 257, 261, 267-268, 274, 276, 292, 329-330, 354, 356, 389, 395, 397-398, 416, 428-429, 435, 442-443, 469, 496-497
2020215
202026328, 349, 490, 514, 658, 664
20204260, 112, 132
20204467, 72, 74
202050231-233, 242, 340, 611, 617
20206227, 32-33, 41-42, 61, 94-95, 101, 103, 111, 114, 147, 150, 161, 168, 180-184, 186, 255
202069209, 226, 242
20207141, 43
202073101, 108
2020749
202085840, 1168
202087225
20217426, 439, 452, 738
2021815
2021196, 53, 57
202122615, 624
2021238-9, 20, 30
202126155
202128166
202134460
2021352
2021377, 15, 19, 134, 143, 148
20216270, 72, 82
2021652
2021675
20217221-22, 32, 36-37, 48, 161-167, 187, 209, 267, 296, 299
202178331, 382
202180316-317, 466
2022415-28, 42-46
2022816, 22, 36-37, 40, 47, 85-89, 96, 108-109, 111
2022101105, 1107, 1109, 1111
202218139-140, 145-146, 156, 160-161, 194-195, 200
20222063-68, 72, 75, 82, 85-86, 89, 99, 103, 109, 118
202226184, 290-292, 294-297
2022299, 16-17, 41, 197-201, 203, 211, 306, 308
202232558, 560-561, 565, 570-574
202234638
20223731
2022381-3, 5-6, 10-12, 16, 19-21, 25, 44-46, 83
20225380, 167
202261110
202263147, 155, 158, 161, 163, 165
2022701, 53, 310-311
202272334-335, 372, 379
20227489, 91, 102
202276253, 255-257, 263-264, 270-271, 278-279
20228564-66, 68
20238481
20231343
20231935
20232017, 142, 144-145, 161, 166-167, 180
20232262
202326395
20233710, 16-17, 38-39, 41-42, 515
20234013, 52
20234510, 13-15
202362462
20238352
202411762-764, 773-775
20242543
202434383-384, 389, 406, 408, 413, 417, 733
20244851
202458128-135, 138, 142, 148-149, 152, 156, 179, 184, 189, 195, 200, 204, 209
2024652, 7
202469180-181, 183, 234, 240, 252, 284, 287-288, 305, 352, 390-391
2024711
2024776
20248319, 91, 119, 153, 239, 241, 261, 516
202485374
2024931089, 1525, 1597-1598, 1686
202517636
2025233, 45, 50-51, 89, 92, 130, 135
202528164, 173, 175, 181, 185, 193, 196, 219, 373-376, 378, 390, 400
202533143
202542693, 697, 732-733, 803, 824, 830, 838, 840-841, 844
2025596
2025715-6, 20, 30-33, 35, 40, 51, 56, 59, 65, 88, 91, 104, 111, 115, 120, 134, 140, 143, 145, 149-150, 160, 166, 171, 181, 184, 186-187, 197, 203-204, 216, 220-221, 242-243, 248, 252-254, 257-258, 278, 302, 324, 327, 354, 358, 361, 363, 369, 374-375, 380-381, 386, 405, 415, 444, 451, 462, 469, 472, 482, 485-486, 489, 498-499, 505, 509-510, 513, 516-517, 522-524, 527, 530, 572, 669, 671, 700, 720, 723, 734, 742, 746, 750, 790, 809, 821-822, 826-827, 843-844, 848, 852-853, 871, 877-878, 894, 930, 938, 945, 964, 966, 982, 988, 993, 995, 1007, 1010, 1015, 1020, 1022
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200137293
200143338
200160470
2001118929
20021398
200249382
20021531215
200381648
200460473
2004124987
20069266
2006772463-2464
200920630-631
200926830
200931983-984
2009391240
2011872779
2012581825
2013672141
20131033282
2014892831-2832
2015531665
2015973094
20178130-31
20178224-25
2018973073
20181063380
20198244
201928894
2019892847
202016501
2020311203
2020361492
2020462143
2020552835
202110763
2022173
20224361
2022222097
2022474448-4449
2022524925
20232150
20234330
20255451
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 91

Þingmál A119 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 623 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A329 (virkjunarmöguleikar í Skjálfandafljóti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 673 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A160 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A174 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-29 13:37:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A261 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B123 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (skattar verslunarinnar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A124 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (samningar um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (rannsókn á byggingu flugstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-05-14 18:15:39 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-01 14:51:00 - [HTML]

Þingmál A418 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-04-10 13:17:00 - [HTML]

Þingmál A513 (samningur um réttindi barna)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-04 19:00:29 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1992-07-16 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
19. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-11-05 22:23:00 - [HTML]
19. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-05 23:14:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv - [PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 1992-10-13 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1992-08-19 - Sendandi: Árni Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 1992-10-06 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Visa-Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - Skýring: Viðbótarumsögn - [PDF]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 16:09:38 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-18 16:01:29 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 14:38:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 1993-03-01 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1993-03-30 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-17 16:15:15 - [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 1993-04-01 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn, B/t Beru Nordal, Listasafni Ísland - [PDF]

Þingmál A349 (endurskoðun á útreikningi þjóðhagsstærða)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-29 11:00:45 - [HTML]

Þingmál A379 (þingmannanefnd Fríverslunarsamtaka Evrópu 1992)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-03-11 14:10:00 - [HTML]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 15:36:58 - [HTML]

Þingmál B94 (starfsskýrslur Ríkisendurskoðunar 1990 og 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-12 13:36:20 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A85 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 15:07:23 - [HTML]

Þingmál A132 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-04 10:58:31 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-07 09:58:19 - [HTML]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 12:05:31 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-30 13:47:11 - [HTML]
47. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-30 15:30:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Ríkiskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 1994-01-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: greinargerð um lækkun VSK á matvæli - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-26 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 13:51:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 1994-02-24 - Sendandi: Háskóli Íslands,Lyfjafræði lyfsala - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Stéttarfélag ísl lyfjafræðinga, - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-11 15:47:15 - [HTML]
127. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-04-11 15:50:45 - [HTML]
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-11 15:54:26 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B68 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1992)

Þingræður:
82. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-03 10:33:38 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 13:39:08 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 1994-11-09 - Sendandi: Verslunarráð Íslands og VSÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Menningarog fræðslusamband alþýðu - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-11-08 15:35:24 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 1995-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-29 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fræðsla um bókhald og fjárreiður ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 16:40:10 - [HTML]
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 16:44:06 - [HTML]
92. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-13 16:49:35 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrslur háskólans um EES og ESB)

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-24 13:38:29 - [HTML]

Þingmál B205 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
90. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 17:47:04 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-14 14:13:18 - [HTML]

Þingmál A78 (mengun af brennisteinssamböndum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-11-29 14:14:24 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-05-02 22:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 1996-03-27 - Sendandi: Dögg Pálsdóttir - [PDF]

Þingmál A168 (réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjárskuldbindinga einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 18:36:32 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:38:10 - [HTML]
138. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-15 16:42:56 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 14:07:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 1996-05-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-17 21:42:46 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-20 18:19:53 - [HTML]

Þingmál A450 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-03 19:00:55 - [HTML]

Þingmál A477 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-15 17:06:07 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (lög í heild) útbýtt þann 1996-06-05 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1994)

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-23 10:35:46 - [HTML]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-04-16 13:58:33 - [HTML]

Þingmál B261 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-04-22 15:07:11 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 10:34:38 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 16:04:36 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-09 16:32:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 1996-10-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-17 20:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (læknavakt í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 15:01:24 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-05-13 21:47:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:58:25 - [HTML]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-21 14:02:14 - [HTML]

Þingmál A306 (magnesíumverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 13:56:55 - [HTML]

Þingmál A377 (stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 15:37:26 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 11:16:09 - [HTML]
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-13 15:20:54 - [HTML]

Þingmál A429 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 14:55:41 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]

Þingmál A453 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-21 11:45:22 - [HTML]

Þingmál A504 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 15:29:30 - [HTML]

Þingmál A522 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 14:10:05 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A591 (skipan prestakalla og prófastsdæma)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-09 15:48:16 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-20 14:00:07 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-07 15:46:01 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-12 10:35:20 - [HTML]

Þingmál A58 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 14:34:35 - [HTML]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-02 15:47:51 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A229 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 12:33:31 - [HTML]

Þingmál A230 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 1998-04-30 - Sendandi: Landssími Íslands hf - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A271 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-28 14:41:40 - [HTML]

Þingmál A283 (upplýsingagjöf fyrirtækja á hlutabréfamarkaði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 14:02:40 - [HTML]
33. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-12-03 14:07:27 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 14:09:55 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:29:08 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
114. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 12:03:59 - [HTML]
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-04-30 11:27:02 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-17 16:09:41 - [HTML]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 13:39:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 1998-03-17 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 1998-04-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
125. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-12 15:10:48 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 16:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-04 14:48:09 - [HTML]

Þingmál A423 (túnfiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 15:54:15 - [HTML]

Þingmál A456 (starfssvið tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-04 11:08:36 - [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 13:43:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Kaupmannasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A606 (Kvótaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-21 19:26:21 - [HTML]

Þingmál A723 (skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-05 10:07:39 - [HTML]

Þingmál B57 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1997-10-16 15:15:47 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-06 11:18:09 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla félagsmálaráðherra um réttindi fatlaðra)

Þingræður:
35. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 10:51:02 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 15:10:20 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 14:17:20 - [HTML]
101. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1998-04-06 14:52:44 - [HTML]
101. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-06 14:57:17 - [HTML]
101. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-06 15:00:22 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 17:02:29 - [HTML]
104. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 17:27:25 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-04-15 17:57:50 - [HTML]
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-04-15 18:00:52 - [HTML]

Þingmál B409 (svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-26 10:55:20 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-15 21:50:58 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A149 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:58:07 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-09 16:15:31 - [HTML]

Þingmál A152 (ríkisreikningur 1997)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 16:14:51 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-11-03 16:23:15 - [HTML]

Þingmál A184 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-19 17:57:33 - [HTML]

Þingmál A223 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 11:07:45 - [HTML]

Þingmál A433 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-02-04 13:59:11 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 14:20:05 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-11-15 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 266 (lög í heild) útbýtt þann 1999-11-23 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 11:34:22 - [HTML]

Þingmál A29 (staða Íslands gagnvart rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um umhverfisáhrif)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (svar) útbýtt þann 1999-11-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 11:21:32 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 13:48:12 - [HTML]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-06 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (ófrjósemisaðgerðir 1938--1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1999-11-02 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A124 (framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-16 14:01:39 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-20 22:18:39 - [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-16 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-06 18:49:56 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 19:17:25 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A245 (fjarvinnslustörf í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-23 14:50:11 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-24 10:33:20 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 10:40:45 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-27 20:15:53 - [HTML]
103. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-04-27 20:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (svör við spurningum JóhS) - [PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:01:43 - [HTML]
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-21 18:09:07 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-21 18:24:32 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-07 17:04:18 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-07 17:10:52 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-20 10:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, Bjargarstíg 15 - [PDF]

Þingmál A327 (lánveitingar til sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2000-03-07 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-09 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2000-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 16:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2000-03-17 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannesdóttir - [PDF]

Þingmál A398 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 11:52:49 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1530 - Komudagur: 2000-04-12 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Lyfjanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Samtök verslunarinnar -, - Félag ísl. stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-03-21 14:58:51 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-21 15:19:16 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 15:43:21 - [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-23 17:40:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2000-04-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 1996/1997, 1997/1998 og 1998/1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-23 14:25:09 - [HTML]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-11 12:47:44 - [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 17:19:51 - [HTML]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-11-02 15:04:00 - [HTML]

Þingmál B230 (fréttaflutningur af kjarnorkuvopnum á Íslandi)

Þingræður:
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-17 13:53:07 - [HTML]

Þingmál B361 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-07 13:50:00 - [HTML]

Þingmál B413 (skýrsla um Schengen-samstarfið)

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-03 15:07:24 - [HTML]

Þingmál B523 (fyrirspurnir til forsætisráðherra)

Þingræður:
114. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 12:14:18 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-08 21:50:30 - [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-02 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-16 15:53:21 - [HTML]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-17 14:08:44 - [HTML]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 10:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2000-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2000-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-17 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 17:38:07 - [HTML]

Þingmál A132 (kostnaður sveitarfélaga vegna EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (meðferð ályktana Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-01 14:43:42 - [HTML]

Þingmál A146 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-03-08 11:22:10 - [HTML]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 16:40:12 - [HTML]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 352 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 15:46:58 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 16:16:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 16:56:20 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-12-04 16:27:38 - [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 16:26:55 - [HTML]
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-21 16:55:01 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 11:38:56 - [HTML]

Þingmál A216 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-27 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 14:25:37 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-21 15:23:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 11:38:36 - [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-01 11:58:00 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-15 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Fasteignamat ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 16:16:27 - [HTML]

Þingmál A492 (Íslenskir aðalverktakar hf.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 14:13:29 - [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-13 20:45:02 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-10 22:04:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2001-04-04 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-25 14:38:43 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-16 11:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A688 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:36:15 - [HTML]

Þingmál A731 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-11 15:49:05 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-11 16:22:35 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 16:48:57 - [HTML]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 12:36:04 - [HTML]

Þingmál B252 (neytendavernd og innflutningur á írskum nautalundum)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-01-16 15:18:25 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 11:11:15 - [HTML]

Þingmál B333 (viðvera ráðherra og stjórnarþingmanna)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 17:33:30 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2001-04-06 13:52:33 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A71 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (svar) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (Lyfjastofnun)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-10 14:50:11 - [HTML]

Þingmál A121 (nýtt byggðakort ESA á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 14:32:10 - [HTML]

Þingmál A186 (umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A277 (upplýsingar um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 15:22:08 - [HTML]

Þingmál A287 (niðurstaða 7. aðildarríkjaþings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-19 15:09:02 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-06 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-22 17:56:33 - [HTML]

Þingmál A388 (ófrjósemisaðgerðir 1938--1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-03-25 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2002-05-21 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A464 (meint óeðlileg innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 13:59:52 - [HTML]

Þingmál A490 (Norræna ráðherranefndin 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-28 16:05:47 - [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Akureyrarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-18 16:48:14 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-04 15:15:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Markaðsstofa Austurlands - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A521 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 22:37:31 - [HTML]

Þingmál A554 (skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-19 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-30 11:12:39 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (starfsmannafjöldi hjá Fasteignamati ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-08 22:27:18 - [HTML]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-04-09 20:50:01 - [HTML]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-10 11:06:30 - [HTML]
117. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-10 15:09:06 - [HTML]
117. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 18:07:46 - [HTML]
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:23:03 - [HTML]
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 14:33:00 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:44:03 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-18 16:05:18 - [HTML]
122. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-18 18:34:14 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 22:57:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B134 (erlent vinnuafl)

Þingræður:
27. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-11-13 13:59:21 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-11-29 15:35:01 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 16:14:20 - [HTML]

Þingmál B342 (störf og starfskjör einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-02-18 15:49:17 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns)

Þingræður:
81. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 15:52:06 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-05 23:53:36 - [HTML]

Þingmál A16 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2002-11-29 - Sendandi: Iðntæknistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - [PDF]

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (kvartanir vegna verðbréfaviðskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (sjálfbær ferðamennska og umhverfisvernd)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 15:53:16 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (akstur ferðamanna á malarvegum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 17:03:29 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A241 (búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-29 14:22:14 - [HTML]
15. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-29 15:12:46 - [HTML]

Þingmál A253 (upplýsingamiðstöðvar í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:11:45 - [HTML]
29. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 2002-11-13 18:16:58 - [HTML]
29. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-11-13 18:18:14 - [HTML]

Þingmál A278 (flutningur opinberra starfa og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2002-11-27 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (kynningarmál Landsvirkjunar, Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (svar) útbýtt þann 2002-12-05 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-21 17:06:51 - [HTML]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-14 11:55:19 - [HTML]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-11-19 15:10:54 - [HTML]

Þingmál A373 (flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2003-03-14 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A384 (fósturbörn í sveitum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helga Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-28 11:39:30 - [HTML]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-02-27 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 11:51:35 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2003-02-04 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A521 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A538 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Svæðisskrifstofa Reykjaness - [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2003-02-13 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:43:21 - [HTML]
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 15:50:50 - [HTML]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. - [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-27 17:57:55 - [HTML]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (ÖSE-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (NATO-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2003-04-09 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN - [PDF]

Þingmál A649 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-27 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (höfundaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-03-06 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-12 11:59:08 - [HTML]
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-03-12 12:02:29 - [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B390 (upplýsingaskylda stjórna hlutafélaga um starfslokasamninga og fleiri sambærilega samninga)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-29 15:40:25 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-27 16:57:17 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 14:13:57 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-25 16:20:33 - [HTML]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A34 (framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 16:27:44 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2003-10-30 16:48:46 - [HTML]
18. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-10-30 16:58:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Dómstólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Háskóli Íslands, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A42 (bótaréttur höfunda og heimildarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Háskóli Íslands, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-18 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 14:25:13 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 13:40:53 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-10 15:04:25 - [HTML]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 15:42:41 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-01 15:54:49 - [HTML]
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-04-05 15:46:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2004-02-04 - Sendandi: Félag ísl. tryggingastærðfræðinga - [PDF]

Þingmál A226 (skattlagning bótasjóða tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (svar) útbýtt þann 2003-12-11 21:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (ferðamál fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A271 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:53:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2004-02-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (um 301. og 302. mál) - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-17 17:47:00 - [HTML]

Þingmál A324 (breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-18 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (starfskjör á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-03 14:12:41 - [HTML]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-28 14:53:11 - [HTML]

Þingmál A410 (tímabundin ráðning starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 712 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-13 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 23:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A460 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-12-11 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 11:06:19 - [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-01-29 11:12:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Landslög f.h. Íslenskra aðalverktaka hf. - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A481 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 14:27:44 - [HTML]
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-15 15:38:55 - [HTML]

Þingmál A490 (rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:28:34 - [HTML]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-02 18:37:49 - [HTML]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (stuðningur við börn með Goldenhar-heilkenni)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 18:15:49 - [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-03-18 11:39:30 - [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A877 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1639 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 11:11:04 - [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 17:24:30 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-21 14:15:05 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A988 (framkvæmd skólahalds á framhaldsskólastigi skólaárin 1999/2000, 2000/2001 og 2001/2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-11 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2004-05-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (um 997. og 1000. mál - lagt fram á fundi l.) - [PDF]

Þingmál A1000 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1783 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-26 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-13 11:59:13 - [HTML]

Þingmál B198 (uppsagnir hjá varnarliðinu)

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-28 10:43:54 - [HTML]

Þingmál B241 (sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík)

Þingræður:
49. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 16:07:04 - [HTML]

Þingmál B335 (símenntunarmiðstöðvar)

Þingræður:
65. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 13:35:05 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2004-10-05 12:07:46 - [HTML]
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-04 12:08:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2004-11-04 - Sendandi: 2. minni hluti sjávarútvegsnefndar - [PDF]

Þingmál A19 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-10-19 17:15:42 - [HTML]

Þingmál A36 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-11 14:06:33 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A157 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 14:52:49 - [HTML]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (græðarar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (Kyoto-bókunin)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:19:27 - [HTML]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-26 12:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 15:17:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (svör við spurn. minni hl. ev.) - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-03 14:32:32 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 14:44:01 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-04 00:37:15 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-22 14:39:00 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 10:50:49 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-02-03 11:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A465 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-03 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]

Þingmál A500 (fræðsla um samkynhneigð)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-06 13:47:11 - [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-10 12:50:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2005-03-15 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A538 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 14:34:22 - [HTML]

Þingmál A545 (VES-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:18:41 - [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-08 20:07:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Löggildingarstofa - Skýring: (ekki umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2005-04-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Tryggingar og ráðgjöf ehf. - [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Löggildingarstofa - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Löggildingarstofa - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Löggildingarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A602 (hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A619 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-16 13:21:42 - [HTML]

Þingmál A635 (kynning á íslenska kvótakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (svar) útbýtt þann 2005-04-26 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 18:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Hollvinir Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Íslandsmarkaður hf - Skýring: (ath.semdir við frv.) - [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 16:44:06 - [HTML]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 14:42:54 - [HTML]
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 15:08:12 - [HTML]
113. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-19 18:11:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2005-04-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A787 (eignatengsl og hagsmunaárekstrar hjá viðskiptabönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (svar) útbýtt þann 2005-05-09 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 19:53:06 - [HTML]

Þingmál B394 (staða innflytjenda)

Þingræður:
31. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 13:46:52 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-01-27 14:56:22 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 14:09:38 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 14:38:41 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2005-04-11 14:55:11 - [HTML]

Þingmál B724 (synjun fyrirspurnar)

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-12 13:46:19 - [HTML]

Þingmál B735 (stíflustæðið við Kárahnjúka og nýtt áhættumat)

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-14 10:46:41 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 11:51:13 - [HTML]

Þingmál A14 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2006-01-05 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-21 17:37:30 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A87 (viðskipti fruminnherja á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (upplýsingaskylda í ársreikningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (íslenskir friðargæsluliðar eða hermenn í Afganistan)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-23 13:51:42 - [HTML]

Þingmál A189 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-28 15:02:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (bílaumferð og varpstöðvar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 15:25:42 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]

Þingmál A337 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (svar) útbýtt þann 2006-04-04 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (aðstæður kvenna í Konukoti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-28 17:08:55 - [HTML]
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 11:07:16 - [HTML]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fréttaþátturinn Auðlind)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 12:48:45 - [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-24 15:32:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Húsavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:28:38 - [HTML]
94. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-28 14:11:48 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 21:39:19 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:57:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - [PDF]
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Félag kvikmyndagerðarmanna - [PDF]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 13:44:12 - [HTML]
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 13:57:41 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-07 14:38:17 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-02-07 16:13:56 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-07 16:45:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:36:14 - [HTML]

Þingmál A420 (launa- og starfskjör skráðra félaga í kauphöllinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (svar) útbýtt þann 2006-03-27 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (svar (framhald)) útbýtt þann 2006-04-11 19:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (Fæðingarorlofssjóður)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 12:04:53 - [HTML]

Þingmál A425 (laun og kjör stjórnarmanna og æðstu stjórnenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-01-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 14:03:01 - [HTML]
51. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 14:05:59 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 17:01:53 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 17:47:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-06 17:43:42 - [HTML]
59. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-06 20:23:23 - [HTML]

Þingmál A458 (nýting vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-02-01 13:29:59 - [HTML]

Þingmál A461 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-26 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 869 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-07 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 18:16:11 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-03 10:32:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A462 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-26 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-07 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A466 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-06 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-11 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 18:50:50 - [HTML]

Þingmál A504 (slys á börnum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 13:54:19 - [HTML]
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-05 13:58:57 - [HTML]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (malarnám í Ingólfsfjalli)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-08 15:16:59 - [HTML]

Þingmál A550 (kaup Eglu hf. á Búnaðarbankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-02-20 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 01:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:46:27 - [HTML]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (leiguverð fiskveiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 13:04:09 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (bótaréttur heimildarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (skattskil í veitingahúsarekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (svar) útbýtt þann 2006-05-02 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-10 22:02:33 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 22:20:42 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-10 22:49:08 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-03 01:57:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Skógrækt ríkisins Mógilsá - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-25 15:48:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-21 18:32:43 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-21 18:46:38 - [HTML]
111. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-28 10:34:32 - [HTML]
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-28 10:49:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-05-02 21:22:50 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 02:23:31 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 13:32:31 - [HTML]

Þingmál B370 (áætlun og aðgerðir um varnir gegn fuglaflensu)

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-20 15:35:15 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-20 15:40:20 - [HTML]
70. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-02-20 15:58:50 - [HTML]

Þingmál B474 (staða efnahagsmála)

Þingræður:
90. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-21 13:39:11 - [HTML]
90. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-21 14:08:11 - [HTML]

Þingmál B495 (aukning á skuldum þjóðarbúsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 10:54:12 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A42 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 18:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-15 22:51:47 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-18 12:10:28 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-18 16:29:59 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-19 12:23:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-11 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 14:10:45 - [HTML]

Þingmál A172 (kröfur tryggingafélaga um upplýsingar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 18:11:58 - [HTML]

Þingmál A175 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (framkvæmdaáætlun um launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 14:20:36 - [HTML]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 508 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-13 18:47:37 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-13 18:51:18 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 18:56:44 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-13 19:14:40 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-13 19:18:25 - [HTML]
45. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 10:53:20 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-12-08 10:56:01 - [HTML]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2007-01-16 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (bótaréttur heimildarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:23:49 - [HTML]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:26:46 - [HTML]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 15:49:03 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 657 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 681 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 18:46:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - Skýring: Sameiginleg umsögn: Ferðafél. Ak. og Ferðafél. Flj - [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (verslunaratvinna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Ritari efnh.- og viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Hvalfjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A463 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-17 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (um endursk. á stuðn. ríkisins við bókmenntir) - [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A518 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-25 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 21:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1157 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-13 21:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tómas Geirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Reynir Tómas Geirsson, LSH - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-02-06 14:12:04 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-09 14:31:26 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A560 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 19:22:12 - [HTML]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 11:53:10 - [HTML]
77. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 12:30:11 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 16:34:25 - [HTML]

Þingmál A628 (Vestnorræna ráðið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 19:11:46 - [HTML]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B166 (þjónusta við heilabilaða)

Þingræður:
15. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-18 15:53:06 - [HTML]

Þingmál B209 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 14:24:57 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-05 17:00:19 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:31:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-06 13:54:45 - [HTML]
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-06-12 21:18:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2007-06-07 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust viðskrn. um 7.8.og 9. mál) - [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-06-05 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 50 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:32:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 22:10:55 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 15:59:02 - [HTML]

Þingmál A11 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 17:50:18 - [HTML]
18. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:46:57 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 18:59:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (málefni lesblindra)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-10 13:50:03 - [HTML]

Þingmál A82 (upplýsingagjöf til bandarískra stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 18:13:50 - [HTML]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-19 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 398 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-06 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 13:45:48 - [HTML]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 18:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-12-04 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 14:52:19 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-04 16:33:33 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-12-11 18:38:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-02 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 460 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 13:32:58 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 14:29:54 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-14 15:05:17 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 16:15:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-07 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-02-07 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ásta Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 14:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tóms Geirsson - [PDF]

Þingmál A188 (samgöngumiðstöð í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (svar) útbýtt þann 2007-12-13 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 14:06:50 - [HTML]
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-13 14:22:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2008-03-29 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. og till. til breyt.) - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-29 14:15:01 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-11-15 16:58:02 - [HTML]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 15:04:17 - [HTML]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-10 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:51:25 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:29:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Ríkissaksóknari - Skýring: (reglur um rannsóknaraðferðir) - [PDF]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-21 14:07:59 - [HTML]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 15:56:22 - [HTML]

Þingmál A278 (samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-08 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-21 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 18:03:20 - [HTML]
49. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-17 18:22:00 - [HTML]
103. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 19:20:52 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-15 19:29:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 18:39:18 - [HTML]
106. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-05-22 20:12:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök áhugafólks um atferlisgreiningu á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (reglugerðir) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 11:47:12 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 17:47:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Heimili og skóli - [PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Leikskólastjórar í Hafnarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2008-02-07 - Sendandi: Snæfellsbær - [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Félag leikskólakennara - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (sala Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. á fasteignum á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (þáltill.) útbýtt þann 2007-12-12 20:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 11:53:26 - [HTML]
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-17 14:38:38 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-22 16:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-31 11:59:08 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-01-31 13:58:39 - [HTML]
57. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 14:27:14 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 16:13:33 - [HTML]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A396 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 14:26:58 - [HTML]
78. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-03-12 14:30:02 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A422 (útflutningur á óunnum þorski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (svar) útbýtt þann 2008-03-12 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 15:56:26 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-10 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 11:08:34 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-06 17:17:26 - [HTML]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 10:58:39 - [HTML]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 16:19:14 - [HTML]

Þingmál A473 (Fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-16 14:33:40 - [HTML]

Þingmál A483 (stuðningur við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (svar) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 17:13:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-17 18:12:33 - [HTML]
93. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 18:23:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2660 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-03 17:19:09 - [HTML]
84. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-03 17:34:30 - [HTML]
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 12:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2847 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2540 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, háskólarektor - [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (erfðabreytt matvæli)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-05-07 14:46:51 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 16:13:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3125 - Komudagur: 2008-08-29 - Sendandi: Siðanefnd Landspítala - [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-08 14:16:52 - [HTML]

Þingmál B135 (fíkniefnavandinn)

Þingræður:
31. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 14:02:22 - [HTML]

Þingmál B168 (sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 14:02:43 - [HTML]
37. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-05 14:21:01 - [HTML]

Þingmál B803 (símhleranir á árunum 1949 til 1968)

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-28 18:28:47 - [HTML]

Þingmál B812 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
113. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-29 16:25:25 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 13:57:15 - [HTML]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Nýi Landsbanki Íslands hf. - Skýring: (svör við spurn. eftir fund í viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (til Landsbankans, beiðni um upplýs.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (til Glitnis, beiðni um upplýs.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (til Kaupþings, beiðni um upplýs.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Réttlæti.is - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-13 19:11:35 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Momentum greiðsluþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 18:28:41 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Stefánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 11:22:33 - [HTML]

Þingmál A168 (skuldir sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-17 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-17 20:18:22 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-24 13:36:18 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-27 14:39:39 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-11-27 14:54:59 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-27 15:09:43 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 15:50:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-08 17:28:45 - [HTML]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - Skýring: (fjárfestingarsjóður) - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A228 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (þagnarskylda) - [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2009-01-05 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lögfr.álit Peter Dyrberg) - [PDF]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-01 18:06:44 - [HTML]

Þingmál A276 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:02:46 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-20 14:47:20 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-26 15:10:40 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 18:00:04 - [HTML]

Þingmál A309 (starfsemi vistunarmatsnefnda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-25 15:08:34 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Embætti sérstaks saksóknara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 862 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-31 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 14:09:05 - [HTML]
91. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 14:26:17 - [HTML]
91. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2009-03-03 15:17:33 - [HTML]
132. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-15 22:45:13 - [HTML]
132. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-15 23:07:18 - [HTML]
132. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 23:52:45 - [HTML]
132. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-16 00:30:29 - [HTML]
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 01:09:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Jafnréttisráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A358 (opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 15:26:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-15 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 15:56:04 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-30 19:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Skattstjóri Suðurlandsumdæmis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 14:40:52 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-02 23:51:58 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-03 01:15:03 - [HTML]
125. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-03 18:05:30 - [HTML]
127. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-06 16:39:58 - [HTML]
130. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-08 10:09:38 - [HTML]
131. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 15:33:36 - [HTML]
131. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-14 16:04:36 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 884 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-01 21:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1402 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Einar Kjartansson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Minni hluti umhverfisnefndar - [PDF]

Þingmál A416 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-17 14:33:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A426 (upplýsingaskylda fyrirtækja, félaga og stofnana í eigu íslenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-16 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (minnisblöð, hljóðritanir o.fl. varðandi Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2009-04-17 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-30 14:33:06 - [HTML]

Þingmál B151 (upplýsingagjöf um aðgerðir í efnahagsmálum)

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-10 15:05:22 - [HTML]
22. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-10 15:07:38 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-10 15:09:48 - [HTML]

Þingmál B200 (Icesave-deilan við ESB)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-17 15:31:06 - [HTML]

Þingmál B208 (upplýsingar um Icesave-samkomulag og skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-17 15:09:19 - [HTML]

Þingmál B333 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 14:32:42 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-04 20:12:42 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-04 20:50:04 - [HTML]

Þingmál B959 (leiðtogafundur NATO -- stjórnlagaþing -- atvinnumál námsmanna)

Þingræður:
125. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 11:14:48 - [HTML]

Þingmál B1039 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
134. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-17 11:16:47 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 19:01:12 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 19:52:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 20:06:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Landsbankinn - Skýring: (skuldavandi fyrirtækja) - [PDF]
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Kaupþing banki hf. - Skýring: (verklagsreglur um útlánavandamál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 14:45:24 - [HTML]
6. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-26 15:01:40 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-05-26 15:03:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Formaður ráðgjafarnefndar um erfðabreyttar lífverur. - [PDF]

Þingmál A3 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 220 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 18:00:21 - [HTML]
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 20:51:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (glærur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-19 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 193 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-29 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:57:58 - [HTML]
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 15:38:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2009-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 255 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-10 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-05-28 10:43:56 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-05-28 11:19:19 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 13:44:44 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 15:32:22 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-07-16 10:42:36 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-16 11:13:13 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 12:17:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-04 11:33:51 - [HTML]
14. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 12:33:51 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-28 09:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A59 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög í heild) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2009-08-24 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 18:35:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2009-07-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A131 (vátryggingafélög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:43:47 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 16:01:30 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 14:18:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-07-23 21:43:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2009-09-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2009-09-21 - Sendandi: Vinstrihreyfingin-grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2009-09-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A160 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 2009-07-16 09:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 364 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-28 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 21:06:17 - [HTML]

Þingmál B152 (stýrivextir -- vinnulag á þingi -- ORF Líftækni -- styrkir til stjórnmálaflokka)

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-06-04 10:45:06 - [HTML]

Þingmál B168 (meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-05 14:40:52 - [HTML]

Þingmál B184 (einkavæðing bankanna -- upplýsingagjöf til nefnda -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
17. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-06-09 13:38:35 - [HTML]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-24 11:03:08 - [HTML]

Þingmál B494 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 11:40:07 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 16:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-30 22:40:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-30 23:41:05 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-10-13 17:10:03 - [HTML]

Þingmál A41 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (ávinningur við sameiningu ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-19 17:44:47 - [HTML]
15. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 13:54:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2009-10-26 - Sendandi: Skattvís - Skýring: (eftirgjöf skulda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2009-11-03 - Sendandi: Skattvís, Ásmundur G. Vilhjálmsson - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A70 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 17:39:43 - [HTML]
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 17:53:11 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 12:01:58 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 12:16:49 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 12:01:00 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-07 13:15:57 - [HTML]
65. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:22:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 11:27:12 - [HTML]
49. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-17 12:08:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-16 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 192 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson o.fl. ísl. stjórnendur í ísl. nýsköpunarfyrirt - [PDF]

Þingmál A90 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: PriceWaterHouseCoopers - [PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Vinstrihreyfingin-grænt framboð - [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 17:58:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2010-01-29 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-11 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-02-04 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-02-16 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 16:50:17 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-17 17:02:37 - [HTML]

Þingmál A213 (sameining Fjármálaeftirlits og Seðlabanka)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 15:46:24 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 15:54:48 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-17 12:40:07 - [HTML]
49. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-17 14:59:57 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-03-04 09:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-15 18:12:59 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. iðgjalds) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 20:49:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SART,SFF,LÍÚ,SAF,SF,SVÞ) - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-18 11:30:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2010-01-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2453 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-03 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 15:05:34 - [HTML]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2010-02-12 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (skipurit o.fl.) - [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 21:54:44 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 17:13:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-01-08 10:47:11 - [HTML]
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-01-08 12:37:48 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 14:44:13 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-25 15:05:38 - [HTML]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-17 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-10 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-11 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (skuldameðferð og skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja í íslenskum bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2010-03-22 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 18:00:33 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 14:47:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 17:08:19 - [HTML]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-09 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-15 17:06:54 - [HTML]
91. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-03-15 17:30:27 - [HTML]
112. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-04-27 14:49:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (NATO-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 15:23:24 - [HTML]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Bjarni Jónsson og Inga Sveinsdóttir - [PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:48:41 - [HTML]
142. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-15 21:07:20 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-15 21:22:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2216 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Umhverfisráðgjöf Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2413 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: ORF Líftækni - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 21:06:04 - [HTML]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (legslímuflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-29 18:42:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2010-05-20 - Sendandi: Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - [PDF]

Þingmál A546 (hafnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - Skýring: (frá stjórnarfundi) - [PDF]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2727 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Norðurþing - [PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Credit Info - Skýring: (skuldastaða heimilanna) - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2428 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 21:19:25 - [HTML]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2580 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A579 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:31:04 - [HTML]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-16 01:43:55 - [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A589 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-03 14:31:42 - [HTML]

Þingmál A603 (skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (þáltill.) útbýtt þann 2010-04-30 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 13:30:05 - [HTML]
123. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-14 13:40:41 - [HTML]
123. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 14:17:05 - [HTML]

Þingmál A625 (umsókn um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (umsókn um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (svar) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 19:36:31 - [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-07 23:16:01 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3157 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Aðallögfræðingur Alþingis (Ásm,H.) - Skýring: (samantekt um Tamílamálið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3160 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (nefndir á vegum Stjórnarráðsins) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3164 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björn L. Bergsson settur ríkissaksóknari - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3174 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrv. utanríkisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3180 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Sturla Böðvarsson fyrrv. samgönguráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B238 (fjárhagsleg endurskipulagning rekstrarhæfra fyrirtækja)

Þingræður:
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-11-18 14:17:46 - [HTML]

Þingmál B751 (styrkir til stjórnmálaflokka -- sjávarútvegsmál -- beiðni um utandagskrárumræðu o.fl.)

Þingræður:
99. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-03-24 13:32:07 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]

Þingmál B818 (eldsumbrotin á Suðurlandi, yfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
108. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 13:44:35 - [HTML]
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 13:55:14 - [HTML]

Þingmál B1063 (staða hestatengdrar starfsemi í kjölfar hrossapestarinnar)

Þingræður:
137. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-11 15:30:41 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 01:36:15 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-15 12:06:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (skuldastaða sjávarútvegsins og meðferð sjávarútvegsfyrirtækja hjá lánastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-04 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-10-05 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (vinnsla hvalafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (svar) útbýtt þann 2010-12-17 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-14 11:55:16 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-05 13:46:06 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 17:52:49 - [HTML]
166. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 14:14:40 - [HTML]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-02 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:54:13 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 19:02:30 - [HTML]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (dýpkunarframkvæmdir í Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-22 17:23:57 - [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-19 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1507 (lög í heild) útbýtt þann 2011-05-20 12:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf - [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 17:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2011-01-04 - Sendandi: Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: DV ehf. - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-17 15:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök íslenskra gagnavera - [PDF]

Þingmál A213 (íslensk friðargæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (svar) útbýtt þann 2010-11-30 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Áhugahópur um úrbætur á fjármálakerfinu - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A251 (metanframleiðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Sorpa bs. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Metan hf. - [PDF]

Þingmál A255 (eftirlit og bótasvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (svar) útbýtt þann 2011-02-14 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:00:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-30 16:58:42 - [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3021 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla - [PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-17 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-05-19 12:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Menntamálanefnd - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1498 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-09 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-07 18:10:30 - [HTML]
43. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 18:42:48 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-25 14:53:37 - [HTML]
160. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-08 11:47:15 - [HTML]
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 14:06:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1998 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 2011-04-11 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-02-14 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-02-16 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 15:30:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A437 (legslímuflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-20 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A520 (efling kennarastarfsins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 18:13:09 - [HTML]

Þingmál A544 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-27 11:18:47 - [HTML]

Þingmál A548 (rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:05:28 - [HTML]

Þingmál A582 (gerð hlutlauss kynningarefnis vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (fyrirgreiðsla og afskriftir viðskiptamanna bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2011-05-12 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-29 14:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor - [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1842 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:36:30 - [HTML]
166. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-17 11:39:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2564 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 3060 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:24:57 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 14:01:03 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-09 23:09:43 - [HTML]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2227 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2588 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2617 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 14:11:04 - [HTML]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2263 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 17:17:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Ás, styrktarfélag - [PDF]

Þingmál A729 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sameiningu í ríkisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (álit) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (endurskoðun aflareglu við fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 14:12:34 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 22:37:36 - [HTML]
149. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 20:12:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Slitastjórn Landsbanka Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2572 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Logos slf, lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2871 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2910 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-17 16:17:19 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 18:40:54 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-16 23:58:45 - [HTML]

Þingmál A802 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-20 14:17:37 - [HTML]

Þingmál B232 (safnliðir á fjárlögum -- vinnulag í nefndum -- ESB -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-11-17 14:12:27 - [HTML]

Þingmál B249 (ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimilið í Árbót o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-11-23 14:11:02 - [HTML]

Þingmál B439 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-12-18 10:04:45 - [HTML]

Þingmál B553 (sala fyrirtækja í almannaeigu -- Íbúðalánasjóður -- Læknavaktin o.fl.)

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-02-02 14:24:22 - [HTML]

Þingmál B568 (eftirlitshlutverk Alþingis og seðlabankastjóri)

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-03 10:59:24 - [HTML]

Þingmál B635 (ástandið í Líbíu)

Þingræður:
76. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-02-22 15:05:53 - [HTML]

Þingmál B639 (synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum)

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-22 14:01:40 - [HTML]

Þingmál B729 (eftirlit menntamálaráðuneytisins með samningum)

Þingræður:
86. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-03-14 15:36:21 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 00:25:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (fjárlagaerindi o.fl.) - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 18:06:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Dr. Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-14 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-01 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þór Saari (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-03 12:31:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2011-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A24 (hitaeiningamerkingar á skyndibita)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Dominos pizza á Íslandi - [PDF]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-02-23 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 995 (lög í heild) útbýtt þann 2012-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 18:12:23 - [HTML]
63. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 14:24:41 - [HTML]
64. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-02-29 15:41:12 - [HTML]
72. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 15:11:46 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-13 15:23:43 - [HTML]
72. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 15:34:49 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 15:40:18 - [HTML]
72. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 15:54:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður - Skýring: (sorpbrennslan Funi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-10 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 12:11:05 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 12:14:28 - [HTML]

Þingmál A108 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A111 (hlutaskrá og safnreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A141 (svört atvinnustarfsemi og umfang skattsvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-21 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-05-03 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:17:47 - [HTML]
72. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-13 17:06:46 - [HTML]

Þingmál A155 (fjármálalæsi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 16:07:56 - [HTML]

Þingmál A166 (kostnaður við utanlandsferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (svar) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 716 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-01-24 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-01-31 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 746 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-16 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-18 17:56:52 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 18:03:23 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Reykjanesbær, barnavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Skýring: (skýrsla; Ástand fjarskipta á Vesturlandi) - [PDF]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2012-01-10 - Sendandi: IP-fjarskipti ehf. (Tal) - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (um kaupaaukakerfi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (eftirfylgni við umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2677 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 14:10:50 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-15 15:41:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Morten Lange - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Morten Lange - [PDF]

Þingmál A395 (ábending Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og utanumhald rammasamninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2011-12-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (ábending frá Ríkisendurskoðun) - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: NPA miðstöðin svf. - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-26 12:14:29 - [HTML]

Þingmál A476 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (tengsl undirbúnings umsóknar um aðild að Evrópusambandinu og friðunar svartfugls)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-30 16:49:31 - [HTML]

Þingmál A587 (aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (áframhaldandi þróun félagsvísa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-16 17:01:18 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 16:42:07 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-06-08 15:31:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A678 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008--2009, 2009--2010 og 2010--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2664 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1125 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 17:52:09 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-05-04 00:06:00 - [HTML]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 18:33:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (almenn eigendastefna) - [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:52:55 - [HTML]
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-30 18:23:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2227 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A706 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-11 14:51:17 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 15:01:21 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A787 (húsnæðismál námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1709 (svar) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (sérstök lög um fasteignalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-05-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-21 15:40:38 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-05-21 15:43:49 - [HTML]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B98 (staðan í aðildarferlinu við ESB)

Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 14:07:32 - [HTML]
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-08 14:12:55 - [HTML]

Þingmál B398 (eftirlit Matvælastofnunar)

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-17 13:49:35 - [HTML]

Þingmál B567 (skuldamál heimilanna og málefni Fjármálaeftirlitsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-21 13:47:54 - [HTML]

Þingmál B939 (skilyrði fyrir stuðningi við ríkisstjórn)

Þingræður:
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-15 13:47:28 - [HTML]

Þingmál B1143 (umræður um störf þingsins 12. júní)

Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-12 10:47:51 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 15:26:04 - [HTML]
42. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 22:27:03 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-30 11:51:54 - [HTML]
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-04 20:02:07 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]
57. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 18:18:14 - [HTML]
57. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 18:20:23 - [HTML]

Þingmál A22 (legslímuflakk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 16:32:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Arnar Hauksson dr.med. - [PDF]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-08 18:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A62 (aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:31:03 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-02-25 22:58:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 415 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-11-06 18:20:17 - [HTML]

Þingmál A68 (þjónustusamningur við löggilt ættleiðingarfélag)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-09-24 16:29:50 - [HTML]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA, SI og SVÞ - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (fimm minnisblöð) - [PDF]

Þingmál A93 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-06 15:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A101 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A102 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-09-24 17:47:16 - [HTML]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A117 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-18 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:55:25 - [HTML]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-08 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-08 11:47:39 - [HTML]
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-15 12:12:10 - [HTML]
35. þingfundur - Birna Lárusdóttir - Ræða hófst: 2012-11-15 13:52:01 - [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 19:02:25 - [HTML]

Þingmál A195 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-17 16:46:00 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:05:36 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 17:55:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-12 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-14 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 16:08:13 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-16 16:23:28 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 17:13:20 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 16:07:22 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 16:39:11 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-26 18:15:14 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-06 15:05:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - Skýring: (bókun og ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Dr. Elvira Mendes - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurðsson og Arnar Kristinsson - Skýring: (viðbótarumsögn v. minnisbl. atv- og nýskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2013-03-06 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1933 - Komudagur: 2013-03-12 - Sendandi: Dr. Elvira Mendez - [PDF]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-10-16 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-10-18 13:06:16 - [HTML]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:28:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A291 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2012-12-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (heildarendursk. á reglum Jöfnunarsj. sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-16 13:32:29 - [HTML]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-13 15:17:56 - [HTML]

Þingmál A372 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-02-13 17:37:47 - [HTML]
89. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-06 15:52:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Róbert Spanó - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]

Þingmál A446 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-18 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-20 15:37:20 - [HTML]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 17:16:29 - [HTML]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (undirbúningur lagasetningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf, Bjarni Áskelsson - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2013-01-24 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:35:25 - [HTML]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-28 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A565 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-01-29 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-25 22:15:49 - [HTML]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-19 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2013-03-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A612 (boðuð gjaldskrárhækkun Íslandspósts)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2013-03-13 11:06:44 - [HTML]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Kauphöllin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2013-05-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (áætlun í mannréttindamálum til fjögurra ára, 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-03-06 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-09 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-09 14:16:34 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-16 12:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B28 (umræður um störf þingsins 19. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-09-19 15:04:43 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 26. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-09-26 15:27:12 - [HTML]

Þingmál B245 (trúnaður í störfum nefnda)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-11-05 15:53:47 - [HTML]

Þingmál B388 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-06 16:03:08 - [HTML]

Þingmál B420 (umræður um störf þingsins 13. desember)

Þingræður:
52. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-12-13 10:38:46 - [HTML]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)

Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-21 13:37:25 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-13 16:20:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 108 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-09-17 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 17:00:54 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 16:42:01 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-11 17:39:58 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-09-16 17:06:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: DataMarket ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-06-14 13:46:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-10-01 - Sendandi: Félag löggiltra leigumiðlara - [PDF]

Þingmál A48 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-09-11 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B271 (eignarréttur lántakenda)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigrún Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 14:58:17 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-15 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2013-11-28 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2013-11-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A16 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 14:36:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 228 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-27 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2013-10-17 17:08:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A38 (samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 13:31:57 - [HTML]

Þingmál A55 (viðbrögð við ritinu Hreint loft -- betri heilsa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-14 16:43:51 - [HTML]

Þingmál A58 (upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn")[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands - Skýring: (afrit af bréfi til innanrrn.) - [PDF]

Þingmál A68 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi velfn.) - [PDF]

Þingmál A71 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 17:36:16 - [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-11-28 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-03 17:49:57 - [HTML]

Þingmál A88 (stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2014-05-09 17:02:47 - [HTML]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-19 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 15:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 16:15:39 - [HTML]

Þingmál A115 (bótasvik í almannatryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (svar) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 15:55:20 - [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-11 23:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: Samiðn Samband iðnfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2014-01-29 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A187 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-01-07 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A189 (verðbréfaviðskipti og kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 604 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-13 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-18 14:18:17 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-28 12:27:32 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: EFLA Verkfræðistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2014-03-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-14 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 21:50:57 - [HTML]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2013-12-16 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (rekstur Dróma hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (svar) útbýtt þann 2014-01-23 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A266 (ráðstafanir gegn málverkafölsunum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2014-02-02 - Sendandi: Jóhann Ágúst Hansen - [PDF]

Þingmál A278 (ráðstöfun fjármuna til vistvænna starfa og græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A294 (aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 18:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Grensás - endurhæfingarstöð, Hollvinir - [PDF]

Þingmál A297 (tillögur starfshóps um póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-01-29 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (svar) útbýtt þann 2014-03-11 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (aðgerðir á kvennadeildum sjúkrahúsanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (svar) útbýtt þann 2014-02-20 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (fegrunar- og lýtaaðgerðir á kynfærum kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-02-10 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 17:38:50 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Nýja Lausnin - [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-21 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (norrænt samstarf 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands, Félag tónlistarskólakennara - [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (fjármálastöðugleikaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-18 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 20:49:09 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-16 12:04:09 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 00:17:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-04-01 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-30 16:56:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2014-05-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2014-05-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A510 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2014-05-04 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A572 (eftirfylgni með tilmælum ÖSE um framkvæmd kosninga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (upplýsingagjöf til Alþingis samkvæmt þingsályktun nr. 23/138)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (þjónusta fyrir þolendur ofbeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (upplýsingagjöf og reglugerð samkvæmt upplýsingalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-05-06 19:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1290 (svar) útbýtt þann 2014-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-10-02 20:45:16 - [HTML]

Þingmál B49 (umræður um störf þingsins 16. október)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-16 15:14:34 - [HTML]

Þingmál B179 (málefni RÚV)

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-20 15:48:39 - [HTML]

Þingmál B475 (heilbrigðisþjónusta og sjúklingagjöld)

Þingræður:
62. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 15:43:34 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A12 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]

Þingmál A22 (stofnun samþykkisskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 17:11:51 - [HTML]

Þingmál A28 (jafnt aðgengi að internetinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A30 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1010 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-02 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-21 21:45:37 - [HTML]
22. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-10-21 21:55:08 - [HTML]
78. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-03-05 13:44:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (umferðarljósamerkingar á matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband ísl berkla/brjóstholssj - [PDF]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 15:11:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A163 (líffæraígræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-16 11:39:41 - [HTML]
20. þingfundur - Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 14:28:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn - [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A239 (svæðisbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-09 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-15 15:36:38 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2015-02-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2233 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 12:22:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A344 (samskipti Landhelgisgæslunnar við norsk hermálayfirvöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-09 20:47:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2015-01-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu - [PDF]

Þingmál A392 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2015-01-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A396 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-20 11:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-05-28 17:06:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-11 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-12-16 21:54:34 - [HTML]
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 18:01:52 - [HTML]
57. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 16:20:25 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 15:19:16 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 16:30:34 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:12:34 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-04 11:21:21 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 11:42:53 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-05 12:08:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fiskistofa, starfsmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Félag stjórnsýslufræðinga - [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2015-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-21 16:12:34 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 16:26:30 - [HTML]
140. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 16:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-11 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (störf og hlutverk fjölmiðlanefndar og endurskoðun laga um fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (svar) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A532 (framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-20 16:02:24 - [HTML]

Þingmál A543 (heimild skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattundanskot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-16 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 16:24:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2015-04-20 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2015-05-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1510 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-06-30 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1641 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 17:05:10 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 17:20:41 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 17:22:40 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-25 19:29:45 - [HTML]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-03-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-29 16:12:09 - [HTML]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 22:12:07 - [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 19:59:10 - [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 20:28:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (intersex)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-04-28 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-11 15:58:56 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-05-11 16:02:24 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-05 14:10:35 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 14:25:55 - [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A773 (fjölgun líffæragjafa frá látnum einstaklingum á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-05-28 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (sveitarfélög og eigendur sumarhúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-01 19:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (svar) útbýtt þann 2015-06-22 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-06-03 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-07-02 19:52:35 - [HTML]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2015-08-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið og fjármálaskrifstofa - [PDF]

Þingmál A799 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1422 (álit) útbýtt þann 2015-06-12 17:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A804 (aðgerðaáætlun um loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1569 (svar) útbýtt þann 2015-07-01 20:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-25 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B39 (TiSA-samningurinn)

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 11:10:09 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-09-18 11:22:20 - [HTML]

Þingmál B75 (innviðir ferðaþjónustunnar, tekjuleiðir og gjaldtaka)

Þingræður:
13. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2014-09-25 11:37:38 - [HTML]

Þingmál B76 (kennitöluflakk)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-25 12:06:29 - [HTML]

Þingmál B117 (umræður um störf þingsins 7. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-10-07 13:36:57 - [HTML]

Þingmál B118 (umferðaröryggismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-07 14:10:24 - [HTML]

Þingmál B243 (mál stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-11-06 10:33:05 - [HTML]

Þingmál B247 (hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði)

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-06 11:01:38 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 15:21:58 - [HTML]
37. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-11-27 15:47:51 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-11-27 15:55:07 - [HTML]
37. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-11-27 16:10:56 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 16:16:21 - [HTML]
37. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-11-27 16:21:02 - [HTML]

Þingmál B605 (fjárhagsstaða Reykjanesbæjar)

Þingræður:
68. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-18 16:28:38 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-03-16 18:01:14 - [HTML]

Þingmál B730 (framtíðarsamskipti Íslands og Evrópusambandsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-19 10:49:33 - [HTML]

Þingmál B836 (afnám verðtryggingar og fleiri stjórnaraðgerðir)

Þingræður:
94. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-22 15:11:11 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A10 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 16:03:39 - [HTML]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Samband ísl. berkla - og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A18 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 16:44:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2015-11-24 - Sendandi: Forum lögmenn ehf (f. Grund, Mörk og Naustavör) - [PDF]

Þingmál A74 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-15 21:14:04 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-22 14:12:10 - [HTML]
39. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 21:02:18 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-25 18:24:56 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 21:31:47 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 22:40:07 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A110 (nethlutleysi og endurskoðun fjarskiptalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (svar) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 12:19:38 - [HTML]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A139 (peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A145 (geislavirk efni við Reykjanesvirkjun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-16 17:47:54 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-22 16:49:07 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:22:55 - [HTML]
41. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-26 11:59:11 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 16:33:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2015-10-09 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A150 (uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A164 (umhverfissjónarmið við opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (svar) útbýtt þann 2015-11-18 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-03 14:52:32 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 15:23:48 - [HTML]

Þingmál A184 (Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Safnstjóri og stjórn Gljúfrasteins - [PDF]

Þingmál A223 (tengsl ráðherra við fyrirtækið Orku Energy)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-16 18:01:01 - [HTML]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2015-11-12 - Sendandi: Staðganga - stuðningsfélag - [PDF]

Þingmál A230 (áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-02-29 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (þáltill.) útbýtt þann 2015-10-15 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 16:18:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: IMC Ísland ehf. - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (afsökunarbeiðni til þjóðarinnar vegna stuðnings við Íraksstríðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-11-02 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun og skoðanakannanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (svar) útbýtt þann 2015-12-14 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 16:55:51 - [HTML]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-15 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-27 13:44:07 - [HTML]
89. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-16 16:24:37 - [HTML]
89. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-03-16 16:48:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:07:17 - [HTML]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:38:07 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 16:10:01 - [HTML]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-03 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-11-27 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 17:37:02 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 18:00:57 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 18:24:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 18:47:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-08-18 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 17:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 21:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 18:49:22 - [HTML]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-19 15:08:42 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 19:37:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Greiningardeild Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A430 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:34:41 - [HTML]
78. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:31:06 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:51:44 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 13:30:29 - [HTML]
124. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A459 (kostnaður við auglýsingar ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (frumvarp) útbýtt þann 2016-01-21 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 11:40:11 - [HTML]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (ráðgjafarnefnd og fagráð Menntamálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A565 (bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-14 16:31:25 - [HTML]

Þingmál A579 (skil sérfræðilækna á starfsemisupplýsingum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-14 18:04:44 - [HTML]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 14:37:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2016-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2016-08-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Stefnir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Kauphöll Íslands - [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 17:50:45 - [HTML]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-03 20:38:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: SORPA bs - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 11:58:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1466 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 12:04:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skólastjórafélag Íslands og Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2016-07-07 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2016-06-13 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2016-09-29 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1591 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-08 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1663 (lög í heild) útbýtt þann 2016-09-13 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 14:09:47 - [HTML]
142. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 15:45:28 - [HTML]
142. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-30 18:59:37 - [HTML]
142. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 23:31:45 - [HTML]
143. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-08-31 18:18:24 - [HTML]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-08 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-29 11:17:13 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 17:01:52 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-28 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-02 16:39:58 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1650 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-12 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-20 20:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 00:02:19 - [HTML]
153. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 19:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skóla- og frístundasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-22 20:33:22 - [HTML]
114. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-22 22:21:40 - [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A782 (skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 22:20:56 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:46:30 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1991 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
170. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:15:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A810 (gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-06-02 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-17 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-03 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-09-01 15:55:46 - [HTML]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A854 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 15:54:54 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1790 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-11 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
169. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 14:16:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A864 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1636 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B359 (vopnaburður lögreglunnar)

Þingræður:
47. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-04 14:06:36 - [HTML]

Þingmál B507 (staða hjúkrunarheimila í landinu)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-20 15:52:55 - [HTML]

Þingmál B673 (störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-03-15 13:38:01 - [HTML]

Þingmál B686 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
88. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-15 14:20:11 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2016-04-13 15:30:37 - [HTML]

Þingmál B767 (túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-04-13 15:17:40 - [HTML]

Þingmál B768 (upplýsingar um skattskil)

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-14 10:36:28 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-14 10:39:50 - [HTML]

Þingmál B795 (munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu)

Þingræður:
102. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-20 16:25:23 - [HTML]
102. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-20 17:19:04 - [HTML]

Þingmál B812 (málefni skattaskjóla)

Þingræður:
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-04-28 11:03:32 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-04 15:40:20 - [HTML]
108. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2016-05-04 16:31:03 - [HTML]

Þingmál B858 (öryggi ferðamanna)

Þingræður:
109. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 15:00:59 - [HTML]

Þingmál B1186 (rekstrarumhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
154. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-20 14:47:25 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A5 (málefni Brúneggja ehf. og upplýsingagjöf til almennings um brot á reglum um dýravelferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-12-08 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A32 (málefni Brúneggja ehf. og upplýsingagjöf til almennings um brot á reglum um dýravelferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-01-24 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 276 (svar) útbýtt þann 2017-02-27 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A64 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-03-29 18:32:54 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-30 16:09:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2017-02-09 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-26 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:14:48 - [HTML]
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 17:20:12 - [HTML]
22. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 18:03:25 - [HTML]

Þingmál A77 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 19:07:32 - [HTML]

Þingmál A115 (stytting biðlista á kvennadeildum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-22 18:47:23 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-24 15:37:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A147 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 17:35:44 - [HTML]
37. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-01 17:58:20 - [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-07 21:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Hrafnabjargavirkjun hf. - [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-24 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-31 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 15:27:30 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 20:45:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Marinó Gunnar Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Íslandsbanki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-04 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 731 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-05-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 17:20:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2017-03-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (samræmd könnunarpróf og Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2017-05-03 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi - [PDF]

Þingmál A302 (þjónusta vegna kvensjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 18:07:12 - [HTML]

Þingmál A305 (rannsóknarsetur um utanríkis- og öryggismál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-24 18:59:44 - [HTML]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 18:32:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A363 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-28 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-09 20:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:02:28 - [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 15:37:56 - [HTML]

Þingmál A371 (breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Einkaleyfastofan - [PDF]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 18:04:07 - [HTML]
54. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-04-04 18:16:21 - [HTML]
54. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-04 18:41:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - [PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1035 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2017-04-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2017-09-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2017-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 12:47:33 - [HTML]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 16:29:54 - [HTML]
68. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:42:01 - [HTML]
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-22 18:48:48 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, 3. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 14:57:49 - [HTML]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Starfsmenn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Tabú, femínísk hreyfing - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A447 (upprunaábyrgð raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-04-06 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (frumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (kynsjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 18:23:10 - [HTML]

Þingmál A474 (norræna ráðherranefndin 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-25 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (upplýsingagjöf lífeyrissjóða um fjárfestingarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-30 10:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2017-09-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál B116 (skýrsla starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og tekjutap hins opinbera)

Þingræður:
18. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-01-25 16:11:40 - [HTML]

Þingmál B117 (húsnæðismál)

Þingræður:
18. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-25 16:25:04 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 15:00:44 - [HTML]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 14:44:06 - [HTML]

Þingmál B349 (lífeyrissjóðir)

Þingræður:
46. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-22 16:02:26 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-30 11:10:16 - [HTML]

Þingmál B481 (frumvarp um samninga um heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
60. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-04-26 15:17:49 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-02 14:38:01 - [HTML]

Þingmál B519 (einkavæðingaráform ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 11:03:49 - [HTML]

Þingmál B520 (verklag við fjámálaáætlun)

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 12:00:25 - [HTML]

Þingmál B529 (málefni framhaldsskólanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-05-09 15:34:01 - [HTML]

Þingmál B576 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
67. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-05-22 11:12:12 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A86 (upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:46:51 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 18:48:30 - [HTML]

Þingmál A12 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A22 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 12:34:12 - [HTML]
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 13:58:11 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 14:00:29 - [HTML]
65. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-31 21:30:34 - [HTML]
65. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-31 21:41:43 - [HTML]
65. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-31 22:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A31 (siðareglur og upplýsingagjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-12-21 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 2018-01-25 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 18:58:47 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:02:39 - [HTML]
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:07:52 - [HTML]

Þingmál A70 (samkeppni með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (svar) útbýtt þann 2018-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-28 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-03 12:14:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A150 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-08 16:32:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-05 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-06 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (svar) útbýtt þann 2018-03-08 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (lágskattaríki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-27 16:16:33 - [HTML]

Þingmál A213 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 19:15:42 - [HTML]

Þingmál A216 (Vestmannaeyjaferja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (svar) útbýtt þann 2018-03-23 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2011--2012, 2012--2013, 2013--2014 og 2014--2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-02-22 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A247 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-21 19:24:30 - [HTML]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs og Héraðsskjalasafn Árnesinga - [PDF]

Þingmál A287 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-28 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-24 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 867 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-07 18:28:15 - [HTML]
55. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-25 17:04:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A379 (skuldaskil einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (eignaraðild vogunarsjóða að bankakerfinu og eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 19:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A460 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (barnaverndarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 17:26:07 - [HTML]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1245 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 20:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-11 18:45:25 - [HTML]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:18:07 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-13 01:07:11 - [HTML]
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-07 12:38:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 23:07:44 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-08 23:23:53 - [HTML]

Þingmál A527 (undanþágur frá gjaldeyrishöftum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1302 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-24 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-09 19:59:28 - [HTML]
69. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-06 20:58:26 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-06 21:14:53 - [HTML]

Þingmál A561 (aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A566 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (notkun stjórnvalda og ríkisstofnana á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (styrkir til verkefna og rekstrar á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (breyttar áherslur í opinberum innkaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 17:16:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-12 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (aðgerðir í húsnæðismálum)

Þingræður:
6. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 11:15:22 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 17:11:54 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 17:13:02 - [HTML]

Þingmál B157 (siðareglur ráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-30 13:40:48 - [HTML]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 14:20:09 - [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-02-19 16:30:51 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-21 16:14:02 - [HTML]

Þingmál B315 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-07 15:36:13 - [HTML]

Þingmál B372 (hvarf Íslendings í Sýrlandi)

Þingræður:
43. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-22 10:47:32 - [HTML]

Þingmál B476 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:19:22 - [HTML]

Þingmál B511 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 10:52:09 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-14 09:47:43 - [HTML]
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 09:49:58 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 21:56:14 - [HTML]
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 20:03:47 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2018-11-30 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 13:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:38:50 - [HTML]

Þingmál A43 (vistvæn opinber innkaup á matvöru)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-22 14:29:57 - [HTML]

Þingmál A58 (aðdragandi að ávarpi forseta danska þingsins á hátíðarþingfundi á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-09-14 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 175 (svar) útbýtt þann 2018-09-27 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2018-10-09 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4476 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A138 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-28 16:25:11 - [HTML]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 16:06:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: KG fiskverkun hf. og Fiskmarkaður Íslands hf - [PDF]

Þingmál A145 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 14:53:33 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-02-07 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-05 23:07:31 - [HTML]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A186 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A193 (markmið um aðlögun að íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A234 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 16:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A237 (jafnréttismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-16 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (svar) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (stofnun rannsóknarseturs um utanríkis- og öryggismál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-11-05 16:37:52 - [HTML]

Þingmál A246 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2018-12-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 18:13:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4585 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4687 - Komudagur: 2019-03-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-18 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 15:23:46 - [HTML]
126. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:38:54 - [HTML]

Þingmál A271 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4413 - Komudagur: 2019-02-19 - Sendandi: Fjölmenningarsetur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4428 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4437 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A280 (staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-11-06 14:13:13 - [HTML]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 824 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-02-05 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 14:08:28 - [HTML]
55. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-01-22 15:59:10 - [HTML]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4553 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 4578 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A326 (sala á upprunaábyrgðum raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (svar) útbýtt þann 2019-04-26 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (skattundanskot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1985 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 23:37:40 - [HTML]

Þingmál A342 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (símenntun og fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 16:33:48 - [HTML]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 16:10:02 - [HTML]
103. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 18:05:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2018-12-13 - Sendandi: Sveinbjörn Gizurarson - [PDF]

Þingmál A401 (lyfjanotkun í matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-11-26 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:11:39 - [HTML]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (áfangastaðaáætlanir fyrir landshlutana)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 17:44:21 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 14:28:39 - [HTML]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1699 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 12:05:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4152 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4208 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4390 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4850 - Komudagur: 2019-03-27 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2546 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-12 19:59:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4791 - Komudagur: 2019-03-22 - Sendandi: Guðmundur Hörður Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4958 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4386 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2928 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Mímir - símenntun ehf. - [PDF]

Þingmál A453 (utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2018-12-11 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A472 (viðbragðsgeta almannavarna og lögreglu í dreifðum byggðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 17:46:46 - [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4520 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4362 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4529 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4537 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-24 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 16:16:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4631 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: SORPA bs - [PDF]

Þingmál A524 (NATO-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 14:26:21 - [HTML]

Þingmál A541 (heiti Einkaleyfastofunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-05 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4652 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A551 (skýrsla um innleiðingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 18:10:30 - [HTML]

Þingmál A596 (eftirlit með sérfræðikostnaði þingmanna utan þingflokka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2019-03-19 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:18:46 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4907 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 11:58:28 - [HTML]
78. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 16:47:09 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-11 18:07:37 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-11 18:25:28 - [HTML]
78. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-11 18:27:49 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-11 18:29:39 - [HTML]
121. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-12 15:57:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4881 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4901 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Erfðanefnd landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4912 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4942 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4946 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-12 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 16:15:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4964 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-06 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-19 17:14:06 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 17:15:39 - [HTML]
98. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 11:26:38 - [HTML]

Þingmál A684 (ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (þáltill. n.) útbýtt þann 2019-03-11 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-06 16:56:44 - [HTML]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (auglýsingar á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (svar) útbýtt þann 2019-04-29 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (auglýsingar á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (svar) útbýtt þann 2019-06-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-20 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5492 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5540 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5550 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5481 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A753 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5678 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2019-04-10 20:11:26 - [HTML]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5099 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 5111 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1646 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 14:21:21 - [HTML]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1639 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1640 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-27 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:34:52 - [HTML]
116. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-04 15:43:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5079 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5567 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-13 17:57:26 - [HTML]
122. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-13 18:33:46 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:19:04 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 17:27:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5151 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5522 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5548 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5717 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5741 - Komudagur: 2019-06-11 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1504 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-13 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 16:26:35 - [HTML]
104. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-05-14 18:06:12 - [HTML]
104. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 19:51:11 - [HTML]
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 01:12:10 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 17:53:42 - [HTML]
130. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-08-28 11:45:11 - [HTML]
130. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 16:07:14 - [HTML]
130. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-28 18:31:57 - [HTML]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:30:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5223 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A781 (stjórnsýsla búvörumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5325 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5377 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1648 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1671 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5064 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5088 - Komudagur: 2019-04-18 - Sendandi: Ásgeir Brynjar Torfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 5460 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5237 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-11 22:51:18 - [HTML]

Þingmál A813 (hagsmunagæsla í tengslum við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-04-02 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1550 (svar) útbýtt þann 2019-05-20 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (svar) útbýtt þann 2019-06-13 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A886 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2028 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1526 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-14 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2090 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 15:23:38 - [HTML]

Þingmál A962 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1721 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-05 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (svæðalokanir til verndunar smáfiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1950 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-20 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2045 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 19:33:28 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-20 11:21:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-09-20 11:51:40 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:56:53 - [HTML]

Þingmál B61 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-26 15:18:36 - [HTML]

Þingmál B144 (þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-17 16:19:12 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 11:14:48 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:39:21 - [HTML]

Þingmál B296 (eineltismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-26 15:25:38 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 16:41:43 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-02-04 15:59:19 - [HTML]

Þingmál B511 (störf þingsins)

Þingræður:
62. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-05 13:36:25 - [HTML]

Þingmál B545 (fjarlækningar)

Þingræður:
66. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-18 15:57:21 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:25:59 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)

Þingræður:
80. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 14:42:48 - [HTML]

Þingmál B734 (störf þingsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 13:41:46 - [HTML]

Þingmál B755 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
94. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-04-11 12:50:35 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 10:05:39 - [HTML]
4. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-13 11:32:03 - [HTML]
4. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 12:17:53 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 12:24:14 - [HTML]
4. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 13:23:07 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 21:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 15:08:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2019-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A11 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 14:34:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A19 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A28 (sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-10 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-16 18:11:29 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A59 (utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 13:47:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A75 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A82 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1826 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A87 (barnaverndarlög og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2019-10-10 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A116 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:36:12 - [HTML]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A126 (viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2545 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2020-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-28 18:15:07 - [HTML]

Þingmál A149 (stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:22:05 - [HTML]

Þingmál A188 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (upplýsingagjöf um kolefnislosun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2019-10-09 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-25 16:58:02 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-11-25 17:01:29 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2019-11-25 17:07:32 - [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-15 14:06:38 - [HTML]
18. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 16:44:13 - [HTML]
18. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 17:41:58 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2019-11-20 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A244 (markaðs- og kynningarmál heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-23 17:50:05 - [HTML]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök verlsunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 15:44:01 - [HTML]
47. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-17 14:41:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Íslenski byggingavettvangurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:47:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 19:10:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:43:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-13 11:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 13:19:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda og Sölufélag garðyrkjumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-28 11:06:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-22 23:01:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-25 23:02:33 - [HTML]

Þingmál A437 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-12 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 14:44:33 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-03-12 11:10:46 - [HTML]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-17 02:31:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A485 (öryggi fjarskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (Norræna ráðherranefndin 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-12-16 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1487 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2020-03-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (þáltill. n.) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-23 14:49:04 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-02-25 14:21:10 - [HTML]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-02 19:26:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (gegnsæi umhverfisáhrifa við framleiðslu vara og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1744 (svar) útbýtt þann 2020-06-22 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2020-02-06 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-17 15:54:03 - [HTML]

Þingmál A568 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (þáltill.) útbýtt þann 2020-02-06 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (flutningur skimana til Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1654 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 22:46:08 - [HTML]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-03-13 15:08:26 - [HTML]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-03-17 14:51:27 - [HTML]
76. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-03-17 15:06:33 - [HTML]
76. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-17 15:24:14 - [HTML]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2020-04-15 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-20 14:10:34 - [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2020-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1894 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-29 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1979 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-30 02:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
129. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-06-29 14:11:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1752 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 19:27:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1938 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1960 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 17:48:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:15:42 - [HTML]
128. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-26 19:10:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2020-05-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 11:52:12 - [HTML]
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 12:15:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Vísindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 17:44:50 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-22 18:00:51 - [HTML]
102. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:41:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-22 19:24:41 - [HTML]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1648 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 18:49:35 - [HTML]
115. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 20:52:12 - [HTML]
115. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 21:00:12 - [HTML]
115. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-06-09 21:26:14 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-07 11:59:06 - [HTML]
100. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 12:31:25 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A797 (lögbundin verkefni Lyfjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1630 (svar) útbýtt þann 2020-06-08 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A812 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-20 18:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 18:40:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1560 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-29 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-29 15:02:43 - [HTML]
110. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-29 17:36:33 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-15 17:15:34 - [HTML]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2387 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2079 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-02 22:39:45 - [HTML]

Þingmál A990 (samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2084 (svar) útbýtt þann 2020-09-03 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-09-10 14:25:57 - [HTML]

Þingmál B47 (loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi)

Þingræður:
7. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2019-09-19 13:09:30 - [HTML]

Þingmál B116 (aðgangur að gögnum úr Panama-málinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-10 11:08:15 - [HTML]

Þingmál B160 (íslenskt bankakerfi og sala á hlutum ríkisins í bönkunum)

Þingræður:
22. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2019-10-21 16:20:27 - [HTML]

Þingmál B213 (Landsvirkjun)

Þingræður:
28. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-06 15:16:27 - [HTML]

Þingmál B405 (afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-17 15:22:10 - [HTML]
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-17 15:34:24 - [HTML]
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-17 16:11:19 - [HTML]

Þingmál B518 (viðbrögð við kórónuveirunni)

Þingræður:
62. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-24 15:12:21 - [HTML]

Þingmál B559 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-04 15:21:09 - [HTML]

Þingmál B580 (staðan vegna Covid-19)

Þingræður:
71. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-12 10:52:59 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-12 14:27:27 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-12 15:16:59 - [HTML]
72. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-12 15:54:08 - [HTML]

Þingmál B678 (áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-04-14 15:20:15 - [HTML]

Þingmál B864 (upplýsingaskylda stórra fyrirtækja)

Þingræður:
108. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-25 15:31:51 - [HTML]

Þingmál B868 (varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum)

Þingræður:
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-05-25 16:21:44 - [HTML]

Þingmál B924 (störf þingsins)

Þingræður:
113. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-03 15:13:13 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-06-23 21:12:33 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2020-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 17:33:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A12 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:46:40 - [HTML]
7. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 15:50:17 - [HTML]
23. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-11-19 14:05:51 - [HTML]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 16:04:36 - [HTML]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-11 12:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-14 16:17:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A33 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 17:21:11 - [HTML]

Þingmál A34 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-21 16:27:37 - [HTML]

Þingmál A40 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 14:54:51 - [HTML]

Þingmál A48 (aukin atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-05 18:47:46 - [HTML]

Þingmál A52 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 16:59:46 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-05 17:15:47 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-12-07 19:02:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A57 (sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 16:17:01 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 16:19:21 - [HTML]

Þingmál A85 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A98 (ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1434 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Smári McCarthy (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 15:50:49 - [HTML]

Þingmál A111 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 16:25:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2021-02-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 19:36:44 - [HTML]

Þingmál A140 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A151 (barna- og unglingadeild Landspítalans)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (viðskiptahættir útgerða í þróunarlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (svar) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (réttur barna til að þekkja uppruna sinn)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 18:52:36 - [HTML]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:02:19 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-05 14:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Tix miðasala ehf. - [PDF]

Þingmál A221 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:28:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Ólafur Arnalds prófessor - [PDF]

Þingmál A234 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2272 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-04 15:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A257 (vernd barna gegn ofbeldi í skólastarfi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-11-18 17:16:16 - [HTML]

Þingmál A258 (rafræn birting álagningar- og skattskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2021-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-14 18:21:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-17 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-23 19:04:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A288 (upplýsingafulltrúar og samskiptastjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2020-12-15 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1059 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-17 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1109 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-25 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-18 15:35:21 - [HTML]
78. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-14 14:36:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-01-28 14:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:41:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Kjörstjórn Múlaþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ólafur Þ. Harðarson - [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-12 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-19 17:26:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Sigurjón Högnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:11:48 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-25 15:24:08 - [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-09 19:37:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-05-03 17:41:10 - [HTML]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-17 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:23:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2021-02-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 16:50:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-08 22:54:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Freyr Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamband íslenskra vélsleðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Jón G. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ríkarður Sigmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferða-og útivistarfélagið Slóðavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-15 17:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 18:32:32 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1622 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-06-11 23:39:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (raunverulegir eigendur Arion banka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (svar) útbýtt þann 2021-05-17 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:51:16 - [HTML]
55. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 17:50:12 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 17:52:07 - [HTML]
55. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-16 18:13:12 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 19:12:42 - [HTML]
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 18:37:27 - [HTML]
88. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 19:16:00 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-04 21:32:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Landshlutasamtök sveitarfélaganna - [PDF]

Þingmál A472 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 16:12:38 - [HTML]
53. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-04 16:59:36 - [HTML]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 19:24:18 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A509 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2967 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1633 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 15:09:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A535 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (háskólar og opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:38:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-02-23 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-12 11:40:51 - [HTML]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-04 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1722 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2575 - Komudagur: 2021-04-18 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A612 (aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 16:49:29 - [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1717 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 12:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-11 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3081 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 17:32:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2506 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Veitur ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda og Sölufélag garðyrkjumanna - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-06 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1410 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2584 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2577 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samtök um líkamsvirðingu - [PDF]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 18:42:31 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2975 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A687 (meðferð barna og unglinga sem upplifa kynmisræmi hjá transteymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (svar) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2818 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Eftirlaunasjóður FíA (EFÍA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A703 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2744 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1680 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-09 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2723 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2850 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1804 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:41:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2715 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2772 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-14 13:46:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-13 15:36:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Hildur Fjóla Antonsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-26 18:56:58 - [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-06 14:00:30 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2987 - Komudagur: 2021-05-14 - Sendandi: Markaðsstofur landshlutanna - [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3092 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3094 - Komudagur: 2021-05-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A828 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A879 (grænir skattar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1909 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B43 (tekjutenging atvinnuleysisbóta)

Þingræður:
7. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-10-12 15:10:26 - [HTML]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:25:14 - [HTML]

Þingmál B80 (umræða um stjórnskipuleg álitaefni um viðbrögð við Covid)

Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-21 15:36:04 - [HTML]
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-21 15:42:28 - [HTML]

Þingmál B104 (sóttvarnaráðstafanir, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-05 11:16:29 - [HTML]
16. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 11:21:50 - [HTML]
16. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 12:24:21 - [HTML]

Þingmál B134 (staða skólamála á tímum Covid-19, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-13 11:12:25 - [HTML]

Þingmál B224 (sóttvarnaráðstafanir með sérstakri áherslu á bólusetningar gegn Covid-19 - forgangsröðun og skipulag, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-03 12:46:45 - [HTML]
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-03 13:04:38 - [HTML]
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-03 13:06:56 - [HTML]

Þingmál B248 (störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-12-08 13:49:51 - [HTML]

Þingmál B307 (málsmeðferðartími sakamála)

Þingræður:
40. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-17 11:08:15 - [HTML]

Þingmál B315 (staðan í sóttvarnaaðgerðum)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-17 13:31:02 - [HTML]

Þingmál B359 (horfur í ferðaþjónustu)

Þingræður:
47. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-01-21 10:31:06 - [HTML]

Þingmál B374 (öflun og dreifing bóluefnis, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 15:25:22 - [HTML]
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-26 15:29:41 - [HTML]

Þingmál B442 (Covid-19 og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-16 14:13:08 - [HTML]

Þingmál B493 (innviðir og þjóðaröryggi)

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 13:50:11 - [HTML]

Þingmál B510 (endurhæfingarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða)

Þingræður:
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-03-04 14:04:48 - [HTML]

Þingmál B525 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-03-12 11:07:51 - [HTML]

Þingmál B601 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-03-26 11:01:25 - [HTML]

Þingmál B602 (hertar sóttvarnareglur, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-26 11:27:59 - [HTML]
75. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-26 11:47:35 - [HTML]

Þingmál B625 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-04-13 13:34:34 - [HTML]

Þingmál B693 (upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-04-26 13:12:46 - [HTML]

Þingmál B700 (breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir legháls- og brjóstakrabbameini)

Þingræður:
85. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-26 13:55:18 - [HTML]
85. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-26 14:20:32 - [HTML]
85. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-26 14:28:08 - [HTML]

Þingmál B735 (skýrsla um skimanir fyrir leghálskrabbameini)

Þingræður:
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-05 13:54:37 - [HTML]

Þingmál B764 (auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið)

Þingræður:
93. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-11 14:10:05 - [HTML]

Þingmál B801 (bókun í utanríksmálanefnd)

Þingræður:
98. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-19 13:38:23 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 17:59:53 - [HTML]

Þingmál A13 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-08 18:49:29 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 18:40:28 - [HTML]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi - [PDF]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-14 19:02:22 - [HTML]

Þingmál A152 (ákvörðun um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-13 15:58:26 - [HTML]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-26 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 392 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-31 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-01 15:09:48 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-01 15:45:13 - [HTML]

Þingmál A164 (fjárhagslegar viðmiðanir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 208 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-12-21 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 291 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-27 15:57:58 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-24 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 354 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-01-25 17:31:19 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A193 (úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-08 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 18:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 16:59:24 - [HTML]

Þingmál A250 (fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 16:50:06 - [HTML]

Þingmál A260 (endómetríósa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-26 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 21:51:22 - [HTML]

Þingmál A286 (árangurstenging kolefnisgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (fjórði orkupakkinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-21 16:52:17 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2022-02-26 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2022-03-17 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]

Þingmál A351 (upplýsingastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (svar) útbýtt þann 2022-03-07 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-10 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (lýsing verðbréfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-23 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 823 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-05-24 23:26:50 - [HTML]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-04 16:20:06 - [HTML]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-01 17:40:01 - [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-08 16:05:10 - [HTML]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A432 (græn utanríkisstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-03 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Viktor Stefán Pálsson - Ræða hófst: 2022-03-22 15:01:19 - [HTML]
54. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-22 15:58:11 - [HTML]
54. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 17:50:32 - [HTML]
88. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-06-09 14:14:42 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-08 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-10 12:03:19 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-24 18:35:32 - [HTML]
56. þingfundur - Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-24 19:04:41 - [HTML]
59. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-29 17:00:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3278 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 3530 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3339 - Komudagur: 2022-05-24 - Sendandi: Sóttvarnalæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 3483 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A501 (ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-23 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-04 18:22:28 - [HTML]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3208 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3212 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3242 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3258 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3305 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 3317 - Komudagur: 2022-05-20 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 16:56:10 - [HTML]
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 16:59:26 - [HTML]
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-07 17:57:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2022-04-22 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A532 (fjármálamarkaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-08 12:17:04 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3585 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-15 16:19:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3626 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A567 (samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3405 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3457 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3394 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3448 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1364 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3398 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Móðurmál - samtök um tvítyngi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3478 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3485 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3551 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 3595 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Ragnar Friðrik Ólafsson - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3469 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (staða kvenna í nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að leggja Bankasýslu ríkisins niður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:50:16 - [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3589 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3612 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A701 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (álit) útbýtt þann 2022-06-02 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-07 16:35:25 - [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-11-25 13:03:13 - [HTML]
0. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 15:23:36 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-01 19:34:16 - [HTML]

Þingmál B59 (sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
8. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 14:12:33 - [HTML]

Þingmál B80 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-15 15:07:21 - [HTML]

Þingmál B157 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-20 10:31:30 - [HTML]
25. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-20 10:34:00 - [HTML]

Þingmál B187 (sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi)

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2022-01-27 11:51:13 - [HTML]

Þingmál B188 (afgreiðsla ríkisborgararéttar)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:34:57 - [HTML]
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:37:49 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:41:21 - [HTML]

Þingmál B218 (túlkun starfsmannalaga um flutning embættismanna)

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 16:22:47 - [HTML]

Þingmál B224 (nefnd um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
34. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2022-02-07 15:28:41 - [HTML]

Þingmál B262 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
38. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-02-21 15:55:04 - [HTML]

Þingmál B334 (staðan í Úkraínu, munnleg skýrsla utanríkisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
47. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-07 17:09:32 - [HTML]
47. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-07 18:48:50 - [HTML]
47. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-07 19:12:17 - [HTML]

Þingmál B338 (framtíð félagslegs húsnæðis)

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-08 14:21:12 - [HTML]

Þingmál B366 (geðheilbrigðismál)

Þingræður:
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 17:00:19 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-14 17:05:47 - [HTML]

Þingmál B486 (umhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
60. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-30 15:42:26 - [HTML]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 14:19:59 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-25 16:59:34 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 17:21:44 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 17:22:29 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 17:31:55 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 19:05:03 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 19:53:34 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 19:56:14 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:01:52 - [HTML]
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:03:09 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 21:04:22 - [HTML]
68. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 22:20:32 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:43:34 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:46:13 - [HTML]
68. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 22:48:40 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 00:52:53 - [HTML]
68. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:28:54 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:43:36 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 13:46:22 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:45:42 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-26 16:52:36 - [HTML]

Þingmál B571 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 13:37:32 - [HTML]
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:14:18 - [HTML]

Þingmál B575 (afstaða ráðherra til söluferlis Íslandsbanka)

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-28 11:54:10 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum)

Þingræður:
74. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-05-16 15:22:11 - [HTML]

Þingmál B642 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
81. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-30 18:47:30 - [HTML]

Þingmál B660 (flutningur aðseturs Vatnajökulsþjóðgarðs, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-02 12:48:29 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-06 21:42:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2022-10-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 833 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Sorgarmiðstöð, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna og KVENN ? Félag kvenna í nýsköpun - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Bílgreinasambandið og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A8 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-18 18:00:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3727 - Komudagur: 2023-01-02 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-23 18:05:12 - [HTML]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4026 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A82 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 18:18:42 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A126 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 16:06:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4140 - Komudagur: 2023-03-17 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4302 - Komudagur: 2023-04-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (dýrahald og velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 16:48:24 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A209 (samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 13:33:35 - [HTML]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-20 16:27:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A211 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 11:54:33 - [HTML]

Þingmál A212 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-24 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-15 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (skráning menningarminja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4244 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-12 20:51:04 - [HTML]
47. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-12 23:28:11 - [HTML]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A274 (efling landvörslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 14:27:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4250 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4890 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Valbjörn Steingrímsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4902 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður - [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:30:37 - [HTML]

Þingmál A311 (flokkun úrgangs og urðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-23 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:52:06 - [HTML]
20. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 17:20:33 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-10-19 18:20:04 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:20:23 - [HTML]
80. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-03-14 18:28:17 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 18:46:40 - [HTML]
81. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-15 20:47:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3828 - Komudagur: 2023-02-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1084 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-02-06 19:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]

Þingmál A356 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-19 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 15:15:06 - [HTML]

Þingmál A359 (tryggingavernd bænda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 18:20:55 - [HTML]

Þingmál A370 (aðgengi fatlaðs fólks að réttinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-09 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 16:46:04 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-07 17:02:10 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:38:04 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-13 17:08:20 - [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið og Fangelsismálastofnun ríksins - [PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-28 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-02 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-10 14:57:12 - [HTML]
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:51:48 - [HTML]
101. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-02 15:08:36 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-02 15:12:48 - [HTML]
101. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2023-05-02 15:21:21 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:23:16 - [HTML]
101. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:25:32 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:26:23 - [HTML]
101. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:28:39 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:30:57 - [HTML]
101. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:33:18 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:35:04 - [HTML]
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-02 15:37:26 - [HTML]
101. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:52:56 - [HTML]
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:55:14 - [HTML]
101. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:57:26 - [HTML]
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 15:58:39 - [HTML]
101. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 16:01:12 - [HTML]
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 16:03:30 - [HTML]
101. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 16:05:53 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-02 16:08:15 - [HTML]
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 16:08:26 - [HTML]
101. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-02 16:10:40 - [HTML]
101. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 16:12:24 - [HTML]
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-03 15:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2022-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3829 - Komudagur: 2023-02-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4213 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A416 (eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2023-02-02 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:36:31 - [HTML]
63. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-02-08 16:45:53 - [HTML]

Þingmál A434 (ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 686 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-02 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (þál. í heild) útbýtt þann 2022-12-06 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-21 16:12:39 - [HTML]
41. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-12-05 16:37:05 - [HTML]
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-12-05 17:01:08 - [HTML]

Þingmál A476 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1396 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-23 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-03-27 17:06:47 - [HTML]

Þingmál A509 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (álit) útbýtt þann 2022-12-02 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Sigmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-09 21:15:42 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3922 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3987 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4489 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-04-27 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-02 16:30:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4211 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 16:35:07 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (verðupplýsingar tryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2023-02-09 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-20 17:22:36 - [HTML]
108. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-15 16:36:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4007 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4245 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (íþrótta- og æskulýðsstarf)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-06-05 19:00:26 - [HTML]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (gagnsæi við ákvarðanatöku í opinberum hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2041 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4212 - Komudagur: 2023-03-24 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-01 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4525 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A724 (rannsókn hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-09 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1547 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1774 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-15 16:15:04 - [HTML]

Þingmál A746 (upplýsingaveita handa blóðgjöfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (svar) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4294 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4129 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 15:36:58 - [HTML]
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 15:55:51 - [HTML]
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-28 16:11:36 - [HTML]
70. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 16:55:26 - [HTML]
70. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 17:29:12 - [HTML]
70. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 17:46:31 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-02-28 17:58:18 - [HTML]
70. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 18:27:19 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:09:21 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:10:45 - [HTML]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 12:35:05 - [HTML]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A807 (þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4943 - Komudagur: 2023-06-07 - Sendandi: Æskan - barnahreyfing IOGT - [PDF]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1807 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-05-16 14:11:34 - [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A859 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (álit) útbýtt þann 2023-03-20 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-23 16:30:09 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1351 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-20 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 15:49:30 - [HTML]
104. þingfundur - Jódís Skúladóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 16:15:02 - [HTML]
104. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 17:03:44 - [HTML]
105. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:44:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4348 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A880 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4743 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A886 (aðgangur að farþegalistum flugfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 14:26:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4397 - Komudagur: 2023-04-15 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4468 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4473 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4483 - Komudagur: 2023-04-22 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4497 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4955 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A912 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4369 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1930 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-06-01 15:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4422 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-03-30 15:52:06 - [HTML]
113. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-05-30 22:16:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4433 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-04-24 19:24:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4553 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 4563 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4833 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4517 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Matthías Ragnars Arngrímsson - [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-25 21:00:45 - [HTML]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1967 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-05 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-06 16:11:28 - [HTML]
117. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-06-06 16:38:18 - [HTML]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4612 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]

Þingmál A948 (handiðnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4715 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4808 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 19:14:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4601 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 4764 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4692 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-25 16:23:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4559 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A1000 (fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2166 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4779 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A1040 (endurvinnsla vara sem innihalda litín)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2188 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1062 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (álit) útbýtt þann 2023-05-09 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-05 19:35:10 - [HTML]

Þingmál A1070 (rússneskir togarar á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2194 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1126 (lögfræðiálit Lagastofnunar HÍ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2149 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1134 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (niðurstöður starfshóps um neyðarbirgðir, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 14:11:52 - [HTML]

Þingmál B111 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-11 13:36:01 - [HTML]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-19 15:49:39 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:32:25 - [HTML]

Þingmál B247 (dýravelferð)

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-10 10:35:35 - [HTML]
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-10 10:38:58 - [HTML]

Þingmál B261 (traust á söluferli ríkiseigna)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-14 15:20:29 - [HTML]
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-14 15:23:00 - [HTML]
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-14 15:25:21 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 14:59:23 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:13:38 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:15:55 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-15 17:34:52 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 18:08:03 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 18:11:56 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 18:33:42 - [HTML]
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 18:49:01 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-15 20:25:47 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-11-15 21:15:44 - [HTML]
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 21:22:00 - [HTML]
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 21:43:13 - [HTML]
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 21:53:16 - [HTML]
31. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:17:57 - [HTML]

Þingmál B276 (lögfræðiálit vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-11-15 13:47:28 - [HTML]

Þingmál B286 (Fjölþáttaógnir og netöryggismál)

Þingræður:
32. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 16:03:39 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-16 17:06:59 - [HTML]
32. þingfundur - Daníel E. Arnarsson - Ræða hófst: 2022-11-16 18:04:06 - [HTML]

Þingmál B312 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol)

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-21 15:17:39 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-21 15:20:05 - [HTML]

Þingmál B415 (Pólitísk ábyrgð á Íslandi)

Þingræður:
47. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-12 16:19:05 - [HTML]

Þingmál B495 (Störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-24 14:02:07 - [HTML]

Þingmál B514 (Ferðaþjónustan á Íslandi í kjölfar Covid-19)

Þingræður:
56. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-26 11:35:36 - [HTML]

Þingmál B564 (sala á flugvél Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
60. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 10:31:47 - [HTML]

Þingmál B732 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
79. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-13 15:06:25 - [HTML]

Þingmál B740 (opinn fundur um skýrslu um Lindarhvol)

Þingræður:
81. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-03-15 17:46:48 - [HTML]

Þingmál B752 (Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn)

Þingræður:
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-20 16:11:16 - [HTML]
82. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-20 17:06:12 - [HTML]

Þingmál B828 (Störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-04-18 13:47:27 - [HTML]

Þingmál B848 (málefni eldra fólks)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-04-24 15:12:32 - [HTML]

Þingmál B926 (embætti hagsmunafulltrúa aldraðra)

Þingræður:
105. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-05-10 15:29:35 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2023-09-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2023-09-27 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A24 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigþrúður Ármann - Ræða hófst: 2024-02-06 16:41:58 - [HTML]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-22 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-03-06 15:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2024-01-25 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-04 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 13:53:43 - [HTML]

Þingmál A65 (upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 14:06:45 - [HTML]

Þingmál A72 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 17:25:50 - [HTML]

Þingmál A78 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (efling landvörslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:01:50 - [HTML]

Þingmál A114 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A116 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A130 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 18:07:07 - [HTML]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A216 (kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (svar) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-26 17:12:00 - [HTML]
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-26 17:21:45 - [HTML]
9. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 17:28:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Veritas Capital ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Alvotech hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Heilsuhagur - hagsmunasamtök notenda í heilbrigðisþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2001 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2074 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 11:55:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2023-10-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A262 (mansal á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (vændi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-10-10 17:47:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 15:31:52 - [HTML]
117. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 23:13:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A385 (verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2024-02-06 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-05-08 16:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: COWI Ísland ehf. - [PDF]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-14 14:41:26 - [HTML]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-13 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-11-13 22:34:14 - [HTML]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 14:44:58 - [HTML]
34. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-21 15:42:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: BSRB og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-29 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Símennt - samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva - [PDF]

Þingmál A526 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (álit) útbýtt þann 2023-11-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-04 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-05 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-12-05 14:24:15 - [HTML]

Þingmál A538 (aðgerðir í þingsályktun nr. 40/149, um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 797 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-14 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 19:59:52 - [HTML]
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-12-15 20:32:08 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-16 10:19:52 - [HTML]
52. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-16 12:37:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök verslunar og þjónustu og Viðskiptaráð Íslands. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fly PLAY - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-03-07 14:46:17 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A598 (styrkir og samstarfssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1767 (svar) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (sólmyrkvi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 17:25:25 - [HTML]

Þingmál A625 (norrænt samstarf 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2213 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (þingleg meðferð EES-mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (þáltill.) útbýtt þann 2024-02-01 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (aðgerðaáætlun í plastmálefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (farþegar og áhafnir flugfélaga)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 19:07:34 - [HTML]

Þingmál A689 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 19:41:41 - [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:29:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A708 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (álit) útbýtt þann 2024-02-15 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 18:13:01 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Valgerður Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-02-21 16:36:05 - [HTML]

Þingmál A721 (reglubundin skimun fyrir krabbameini í ristli)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 18:51:39 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 14:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ og VÍ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2024-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð - [PDF]

Þingmál A808 (ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1796 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-04 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 16:16:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2599 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A895 (símsvörun í síma 1700)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 17:22:39 - [HTML]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-03 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-06 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2567 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A916 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Arion banki - [PDF]
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Almenni lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-17 22:48:15 - [HTML]
97. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 22:57:31 - [HTML]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2460 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1751 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2062 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2120 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 16:26:44 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:04:06 - [HTML]
129. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 20:35:48 - [HTML]
129. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:37:44 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:54:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2426 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1924 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-18 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-19 16:46:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Engilbert Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-10 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2381 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A931 (skák)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A954 (íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1415 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-10 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1906 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2806 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 19:31:14 - [HTML]

Þingmál A1039 (rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (þáltill. n.) útbýtt þann 2024-04-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1608 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-24 16:42:34 - [HTML]

Þingmál A1043 (fundur með börnum úr Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1893 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1056 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1753 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1062 (ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2147 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A1090 (skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1598 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-13 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-05-06 16:26:03 - [HTML]
111. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 14:08:50 - [HTML]

Þingmál A1101 (tjón eigenda íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í Grindavík og aðkoma vátryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1638 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-07 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2265 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2879 - Komudagur: 2024-07-15 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A1129 (framkvæmd upplýsingalaga árið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-03 17:42:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2719 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 19:43:59 - [HTML]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2024-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1149 (misnotkun á kennitölum í tengslum við þjónustu og fyrirgreiðslu af hálfu undirstofnana ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2235 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-28 13:57:16 - [HTML]

Þingmál B201 (Slysasleppingar í sjókvíaeldi)

Þingræður:
16. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 14:10:18 - [HTML]

Þingmál B218 (aðgerðir gegn verðbólgu og nýting á skattfé)

Þingræður:
18. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-19 11:08:34 - [HTML]

Þingmál B273 (Störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-08 15:28:47 - [HTML]

Þingmál B314 (Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-11-14 15:28:41 - [HTML]
31. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-11-14 15:34:14 - [HTML]

Þingmál B319 (Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-11-15 16:27:35 - [HTML]
32. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-11-15 17:30:31 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 16:18:15 - [HTML]

Þingmál B540 (Störf þingsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-01-23 13:44:32 - [HTML]

Þingmál B611 (Almannavarnir og áfallaþol Íslands)

Þingræður:
64. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-05 16:23:27 - [HTML]

Þingmál B644 (aðgerðir varðandi fíknisjúkdóma og geðheilbrigðismál)

Þingræður:
70. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-02-12 15:26:15 - [HTML]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-02-13 15:19:45 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-13 16:20:12 - [HTML]

Þingmál B791 (Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-20 15:59:13 - [HTML]

Þingmál B911 (dvalar- og atvinnuleyfi fórnarlamba vinnumansals)

Þingræður:
102. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 15:37:50 - [HTML]

Þingmál B947 (öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir)

Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-07 15:00:41 - [HTML]

Þingmál B1087 (bréf ráðherra til lögreglu)

Þingræður:
122. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 11:36:37 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2024-09-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Bjarmahlíð - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]

Þingmál A35 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-01 10:48:42 - [HTML]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Andóf - Mannréttindi yfir pólitík - [PDF]

Þingmál A80 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 15:44:44 - [HTML]

Þingmál A90 (eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (efling landvörslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-09-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: SÍBS - [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-19 11:10:48 - [HTML]
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-19 11:20:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-08 16:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2024-11-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-10 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 389 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (brottfall laga um Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-11-13 21:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 10:33:28 - [HTML]
23. þingfundur - Sigþrúður Ármann (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-11-14 12:06:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Frumtak Ventures ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Kerecis hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: Crowberry Capital - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 11:11:33 - [HTML]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-11-12 13:40:32 - [HTML]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A1 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 16:55:45 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-03-04 14:53:07 - [HTML]

Þingmál A2 (landlæknir og lýðheilsa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-02-11 18:09:07 - [HTML]

Þingmál A4 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-29 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-02-11 18:33:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A5 (staðfesting ríkisreiknings 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2025-02-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A8 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Erlingur Erlingsson - [PDF]

Þingmál A24 (upplýsingagjöf til almennings um útlendinga sem gerast brotlegir við lög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2025-05-05 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-19 18:20:11 - [HTML]
45. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-05-19 18:23:22 - [HTML]
45. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-19 18:31:22 - [HTML]

Þingmál A50 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-11 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (norrænt samstarf 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-11 14:58:20 - [HTML]

Þingmál A87 (aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (þál. í heild) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-12 17:34:40 - [HTML]

Þingmál A88 (aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fullgilding á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Chile)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-03-12 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-03-13 14:10:09 - [HTML]
14. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-13 14:12:21 - [HTML]

Þingmál A103 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Samtök smáframleiðenda matvæla - [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (lög í heild) útbýtt þann 2025-05-26 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-03 18:34:18 - [HTML]

Þingmál A113 (erlendir fangar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-02-20 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (svar) útbýtt þann 2025-04-28 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:43:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A124 (ákvarðanir nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ákvarðanir nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-05 16:19:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A132 (landamæri o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 371 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-04-09 16:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2025-03-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (rekstur og gjöld á bílastæðum Isavia á innanlandsflugvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (svar) útbýtt þann 2025-06-03 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-11 17:50:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2025-03-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-13 16:09:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-03-31 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A172 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-17 17:09:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-17 17:11:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A209 (skipun aðgerðahóps vegna almyrkva á sólu 12. ágúst 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (náttúruvernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-22 13:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A224 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-27 17:02:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2025-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Landsnet hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2025-06-27 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-04-04 11:50:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2025-06-10 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-04 15:41:09 - [HTML]
26. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 15:50:28 - [HTML]
26. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 15:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2025-04-03 16:27:51 - [HTML]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2025-04-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A266 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Umhverfis- og orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A269 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Heimaleiga ehf - [PDF]

Þingmál A280 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-13 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-30 20:08:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A302 (upprunaábyrgðir raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2025-07-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um atvinnuleysi og vinnumarkaðsúrræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (álit) útbýtt þann 2025-04-03 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (útgjöld til loftslagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A392 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Hafrannsóknastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (álit) útbýtt þann 2025-05-15 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (Evróputilskipun um fráveitumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2025-07-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (íþrótta- og tómstundastarf barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (svar) útbýtt þann 2025-06-26 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-06-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2025-04-04 10:50:51 - [HTML]

Þingmál B290 (álitsgerð fjármálaráðs um nýtt verklag við fjármálaáætlun)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-28 15:08:00 - [HTML]

Þingmál B310 (Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðanna)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-29 14:05:43 - [HTML]
32. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-29 14:18:31 - [HTML]

Þingmál B410 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Karólína Helga Símonardóttir - Ræða hófst: 2025-05-20 13:45:32 - [HTML]

Þingmál B502 (heimild Alþingis til veitingar ríkisborgararéttar)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-05 10:33:47 - [HTML]

Þingmál B620 (umræða um veiðigjöld)

Þingræður:
70. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-06-25 10:44:17 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Örn Hilmarsson - Ræða hófst: 2025-09-12 12:37:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2025-09-24 - Sendandi: Flugsafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2025-09-22 - Sendandi: Kvennasögusafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Bjarmahlíð þolendamiðstöð - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Hertz bílaleiga - Bílaleiga Flugleiða - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Blue Car Rental - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-18 17:07:39 - [HTML]

Þingmál A11 (sala eignarhlutar ríkisins í Landsbankanum hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]

Þingmál A60 (þingleg meðferð EES--mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-18 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A62 (tilraunaverkefni um lokun vegkafla sem áformað er að setja undir borgarlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2025-10-29 - Sendandi: Betri samgöngur ohf. - [PDF]

Þingmál A70 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 246 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-10-22 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 254 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Félag atvinurekenda - [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hopp leigubílar ehf. - [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (rekstur fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-10-22 16:49:37 - [HTML]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-05 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-11-06 19:09:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 252 (lög í heild) útbýtt þann 2025-10-23 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:18:19 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 269 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-03 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 284 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-05 17:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 22:21:34 - [HTML]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A107 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 14:34:31 - [HTML]
26. þingfundur - Jónína Björk Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-03 16:27:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2025-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-23 16:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 15:43:08 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-10-06 18:31:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Rafbílasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Hertz bílaleiga - Bílaleiga Flugleiða - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Blue Car Rental - [PDF]

Þingmál A146 (staðfesting ríkisreiknings 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:20:34 - [HTML]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A156 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-08 16:19:59 - [HTML]

Þingmál A179 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (staðfesting Haag-samningsins um gagnkvæma innheimtu meðlags)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Tryggingastofnun - [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2025-11-16 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-12 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-06 15:41:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Erlingur Erlingsson - [PDF]

Þingmál A218 (staðfesting ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-04 14:06:01 - [HTML]

Þingmál A220 (faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A248 (upplýsingafulltrúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2025-12-03 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (útreikningur á vísitölu neysluverðs og áreiðanleiki ýmissa hagtalna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-11-12 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (skýrsluskil um loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (svar) útbýtt þann 2025-12-09 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A257 (skattar, gjöld o.fl. (tollar, leigutekjur o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-13 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (aðgengi að vefsetrum og smáforritum opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A269 (almannatryggingar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Embætti landlæknis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2025-12-15 - Sendandi: Barnaheill og UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: HS Veitur hf. - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (menningarframlag streymisveitna til að efla íslenska menningu og íslenska tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-18 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B69 (Opinber fjárframlög til stjórnmálaflokka)

Þingræður:
14. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-10-08 16:03:43 - [HTML]

Þingmál B250 (Störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-03 15:15:57 - [HTML]

Þingmál B325 (samkomulag um skiptingu og stjórn makrílstofnsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-17 11:42:31 - [HTML]
51. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-12-17 12:09:46 - [HTML]