1/1874 |
1874-07-14 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að stofnað skuli stjórnarráð fyrir Ísland og hvernig skipta skuli niður störfum þeim, sem hin íslenzka stjórnardeild, er hingað til hefir verið, hefir haft á hendi |
2/1874 |
1874-07-16 |
2-3 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Allrahæsti úrskurður um að skipaður sje ráðgjafi fyrir Ísland |
3/1874 |
1874-09-19 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing fyrir Ísland, er minnir menn á ákvarðanir peningalaganna með tilliti til þess, að hin nýja reikningseining verði leidd í gildi |
4/1874 |
1874-11-06 |
6-7 |
áætlun |
[Skannað] |
Áætlun um tekjur og útgjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. janúarm. til 31. desemberm. 1875, staðfest af konungi 6. dag nóvbrm. 1874 |
5/1874 |
1874-11-06 |
8-15 |
yfirlit |
[Skannað] |
Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á reikningsárinu frá 1. aprílm. til 31. desemberm. 1873 |
6/1874 |
1874-11-07 |
16-23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bann gegn því, að flytja sauðfje frá Svíaríki til Íslands |
1/1875 |
1875-02-20 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. dag júlím 1875 |
2/1875 |
1875-02-22 |
4-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verksvið landshöfðingjans yfir Íslandi |
3/1875 |
1875-02-24 |
10-13 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er birtir á Íslandi lög 21. desbr. 1874 um bann gegn því að hafa schleswig-holsteinska spesiumynt sem gjaldgenga peninga |
4/1875 |
1875-03-24 |
14-15 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun, er ákveður, að smápeningar þeir, sem hingað til hafa verið í gildi, verði eigi hafðir sem gjaldgengir peningar frá 1. nóvbr. 1875 |
5/1875 |
1875-03-24 |
16-17 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing fyrir Ísland um mótið á 1- og 2-krónapeningum þeim, sem slegnir verða samkvæmt peningalögunum 23. maí 1873 |
6/1875 |
1875-04-20 |
18-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, um hann gegn því að flytja nautpening, sauðfje, geitur og svín frá Bretlandi hinu mikla og hertogadæmunum Sljesvík og Holtsetalandi til Íslands |
7/1875 |
1875-05-24 |
20-21 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
8/1875 |
1875-05-24 |
22-25 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til alþingis |
9/1875 |
1875-05-24 |
26-27 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
10/1875 |
1875-05-24 |
28-47 |
þingsköp |
[Skannað] |
Þingsköp til bráðabyrgða handa alþingi Íslendinga |
11/1875 |
1875-07-22 |
48-49 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að bann það, sem með auglýsing 7. nóvbr. 1874 var lagt á að flytja sauðfje frá Svíaríki til Íslands, sje af numið |
12/1875 |
1875-10-09 |
50-51 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að konungsúrskurður 18. septbr. 1793, viðvíkjandi því, að leggja skuli niður Gufunes-spítala og fl., sje úr gildi numinn |
13/1875 |
1875-10-15 |
52-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1876 og 1877 |
14/1875 |
1875-10-15 |
70-75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun íslenzkra embættismanna, o. fl. |
15/1875 |
1875-10-15 |
76-81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðra skipun á læknahjeruðunum á Íslandi, og fleira |
16/1875 |
1875-10-15 |
82-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu prentsmiðju Íslands í Reykjavík |
17/1875 |
1875-10-15 |
84-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heiðurslaun handa Jóni Sigurðssyni, alþingismanni Ísfirðinga |
18/1875 |
1875-10-15 |
86-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun um póstmál á Íslandi, 26. febr. 1872 |
19/1875 |
1875-10-15 |
90-93 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vegina á Íslandi |
20/1875 |
1875-10-15 |
94-109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brunamál í Reykjavík |
21/1875 |
1875-10-15 |
110-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggildingu verzlunarstaðar við Blönduós í Húnavatnssýslu |
22/1875 |
1875-10-20 |
112-113 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
23/1875 |
1875-11-12 |
114-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þorskanetalagnir í Faxaflóa |
24/1875 |
1875-11-12 |
116-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Vestdalseyri við Seyðisfjörð |
25/1875 |
1875-11-12 |
118-119 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing viðvíkjandi því, um hve langan tíma smápeningar þeir, sem fyrir er mælt um í tilskipun 24. mars 1875, og sem hingað til hafa verið í gildi, verði innleystir við ríkissjóðinn að því leyti, er Ísland snertir |
26/1875 |
1875-11-26 |
120-121 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
27/1875 |
1875-11-26 |
122-125 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Yfirsetukvennalög |
28/1875 |
1875-12-17 |
126-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun um fiskiveiðar útlendra við Ísland og fl., 12. febrúar 1872 |
29/1875 |
1875-12-17 |
128-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á ákvörðunum þeim, er tilskipun um ráðstafanir til viðurhalds á eignum kirkna og prestakalla á Íslandi og því, sem þeim fylgir, 24. júli 1789, hefir inni að halda |
30/1875 |
1875-12-17 |
130-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenzka kólerusott og aðrar næmar sóttir flytjist til Íslands |
1/1876 |
1876-01-14 |
2-9 |
yfirlit |
[Skannað] |
Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á árinu 1874 |
2/1876 |
1876-01-14 |
8-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipströnd |
3/1876 |
1876-01-14 |
28-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, sem flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur |
4/1876 |
1876-02-10 |
38-41 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á ákvörðunum þeim, sem auglýsing 26. septbr. 1872 hefir inni að halda um burðareyri undir sendingar milli hins danska og íslenzka postumdæmis |
5/1876 |
1876-02-11 |
40-43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun læknaskóla í Reykjavík |
6/1876 |
1876-02-11 |
44-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun barnaskóla á Ísafirði |
7/1876 |
1876-02-11 |
46-47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að leggja skatt á útmældar lóðir á Ísafirði |
8/1876 |
1876-02-11 |
48-49 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að ákvarðanir þær um stundarsakir, sem almenn hegningarlög handa Íslandi, 25. júní 1869, 307. gr., hafa inni að halda, skulu falla úr gildi að því leyti, er snertir vesturumdæmið og norður og austurumdæmið á Íslandi |
9/1876 |
1876-02-11 |
50-51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að afnema alþingistollinn |
10/1876 |
1876-02-11 |
52-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun um gjald á brennivíni og öðrum áfengnm drykkjum 26. dag febrúarmán. 1872 |
11/1876 |
1876-02-11 |
54-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsgjald á tóbaki |
12/1876 |
1876-02-16 |
58-59 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, sem hefir inni að halda nákvæmari ákvarðanir viðvíkjandi því, hvernig framfylgja skuli lögunum um aðflutningsgjald á tóbaki, 11. febr. 1876 |
13/1876 |
1876-03-17 |
60-61 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun, er ákveður, að hinir fyrri silfurpeningar, sem enn eru í gildi, verði eigi hafðir sem gjaldgengir peningar frá 1. október 1876 |
14/1876 |
1876-04-07 |
62-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þingsköp handa alþingi Íslendinga |
15/1876 |
1876-04-25 |
84-85 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, um það, að allir seðlar, sem útgefnir eru af þjóðbankanum og ganga manna á milli, og sem miðaðir eru við 100 ríkisbánkadali, 100 ríkisdali, 50 ríkisbánkadali, 50 ríkisdali, 20 ríkisbánkadali, 10 ríkisdali og 5 ríkisdali, skuli innkallaðir |
16/1876 |
1876-05-11 |
86-89 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við Jónsbókar landsleigubálks 56. kapitula, um friðun á laxi |
17/1876 |
1876-05-24 |
90-91 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að ákvarðanir þær um stundarsakir, sem almenn hegningarlög handa Íslandi, 25. júni 1869, 307. gr., hafa inni að halda, skuli falla úr gildi að því leyti, er snertir Vestmannaeyjar í suðurumdæminu á Íslandi |
18/1876 |
1876-05-24 |
92-93 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, um bann gegn því, að flytja hunda frá Danmörk til Íslands |
19/1876 |
1876-07-26 |
94-95 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
20/1876 |
1876-08-07 |
96-97 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing viðvíkjandi því, um hve langan tíma hinir eldri silfurpeningar, sem fyrir er mælt um í tilskipun 17. marz 1876 og sem enn eru í gildi, verði innleystir við ríkissjóðinn að því leyti, er Ísland snertir |
21/1876 |
1876-08-09 |
98-103 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir læknaskólann í Reykjavík |
22/1876 |
1876-08-23 |
104-105 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
23/1876 |
1876-09-12 |
106-107 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að bann það, sem með auglýsing 9. júní 1876 var lagt á að flytja hunda frá Danmörk til Íslands, sje af numið |
24/1876 |
1876-10-16 |
108-109 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um, að tilskipun handa Íslandi, 25. júní 1869, um afplánun fjesekta í öðrum málum en sakamálum skuli öðlast gildi |
1/1877 |
1877-02-02 |
2-7 |
yfirlit |
[Skannað] |
Reikningsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Íslands á árinu 1875 |
2/1877 |
1877-02-17 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, um bann gegn því að flytja nautpening, sauðfje, geitur og fl. frá Þýskalandi og Bretlandi hinu mikla til Íslands |
3/1877 |
1877-02-21 |
10-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög til bráðabirgða um breyting á tilskipun fyrir Ísland um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 26. febr. 1872, 2. gr., að því leyti, er snertir borgun gjaldsins af þeim vörum, sem flytjast til landsins með gufuskipum |
4/1877 |
1877-02-21 |
12-13 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 2. dag júlím 1877 |
5/1877 |
1877-05-11 |
14-15 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
6/1877 |
1877-05-11 |
16-17 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
7/1877 |
1877-05-25 |
18-19 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til alþingis |
8/1877 |
1877-07-12 |
20-33 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykjavík |
9/1877 |
1877-08-04 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
10/1877 |
1877-08-24 |
36-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun fyrir Ísland um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 26. febr. 1872, 2. gr., að því leyti, er snertir borgun gjaldsins af þeim vörum, sem flytjast til landsins með gufuskipum |
11/1877 |
1877-08-24 |
38-39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um birting laga og tilskipana |
12/1877 |
1877-08-24 |
40-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög, er nema úr lögum að skírn sje nauðsynleg sem skilyrði fyrir erfðarjetti |
13/1877 |
1877-08-24 |
42-43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggildingu verzlunarstaðar í þorlákshöfn í Árnessýslu |
14/1877 |
1877-08-24 |
44-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlun á Geirseyri við Patreksfjörð |
15/1877 |
1877-08-28 |
46-47 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
16/1877 |
1877-09-14 |
48-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningar til alþingis |
17/1877 |
1877-10-19 |
64-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1878 og 1879 |
18/1877 |
1877-10-19 |
80-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjargjöld í Reykjavíkur kaupstað |
19/1877 |
1877-11-02 |
84-85 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á gjöldum þeim, er hvíla á jafnaðarsjóðunum |
20/1877 |
1877-11-02 |
86-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám ákvarðana um styrk úr landssjóði til útbýtingar á gjafameðölum |
21/1877 |
1877-11-02 |
88-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skatt á ábúð og afnotum jarða og á lausafje |
22/1877 |
1877-12-14 |
92-95 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um húsaskatt |
23/1877 |
1877-12-14 |
96-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tekjuskatt |
24/1877 |
1877-12-14 |
108-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun sýslumanna og bæjarfógeta |
25/1877 |
1877-12-14 |
112-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skattgjöld á Vestmannaeyjum |
26/1877 |
1877-12-14 |
114-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að launum lögregluþjóna í Reykjavíkur kaupstað sje ljett af landssjóði |
27/1877 |
1877-12-14 |
116-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rjettindi Ábæjarkirkju í Skagafirði |
28/1877 |
1877-12-14 |
118-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum |
29/1877 |
1877-12-14 |
124-125 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að selja kornvörur og kol eptir vigt |
30/1877 |
1877-12-14 |
126-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum í Hörgárdal |
31/1877 |
1877-12-14 |
128-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að skipta þingeyjarsýslu og Skaptafellssýslu, hvorri um sig, í tvö sýslufjelög |
1/1878 |
1878-02-27 |
2-3 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um kirkjutíund í Reykjavíkur lögsagnarumdæmi |
2/1878 |
1878-02-27 |
4-5 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um afnám konungsúrskurðar 13. marz 1833 |
3/1878 |
1878-04-12 |
6-49 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum, og fl. |
4/1878 |
1878-04-12 |
50-51 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um vitagjald af skipum |
5/1878 |
1878-05-25 |
52-57 |
reglugerð |
Ekkert (enn) |
Reglugjörð um innheimtu og reikningsskil á aukatekjum eptir lögum 14. desbr. 1877, og á nokkrum gjöldum, sem við þær eiga skilt |
6/1878 |
1878-07-12 |
58-63 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um lausafjártíund |
7/1878 |
1878-07-12 |
64-65 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um gjafsóknir |
8/1878 |
1878-08-13 |
66-67 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
9/1878 |
1878-09-19 |
68-69 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
1/1879 |
1879-02-20 |
2-3 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing, er leiðir í gildi sóttvarnarákvarðanir þær, sem út gefnar eru fyrir Ísland, að því leyti, er snertir skip, sem koma til Íslands frá höfnum við Svarta hafið og Assovska hafið, eða á leiðinni til Íslands hafa haft mök við skip, sem koma frá tjeðum höfnum |
2/1879 |
1879-02-21 |
4-5 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. dag júlím. 1879 |
3/1879 |
1879-02-21 |
6-7 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög til bráðabirgða um bann gegn aðflutningum vegna þess, að pestkynjaður sjúkdomur er uppi |
4/1879 |
1879-02-25 |
8-9 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um bann gegn því að flytja ýmsa hluti frá Rússlandi til Íslands |
5/1879 |
1879-03-03 |
10-13 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um viðauka við ákvarðanir þær, sem auglýsing 25. febr. þ. á. um bann gegn því að flytja ýmsa hluti frá Rússlandi til Íslands, hefir inni að halda, og nákvæmari reglur um, hvernig þeim skuli framfylgt |
6/1879 |
1879-04-04 |
14-17 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög til bráðabirgða um ráðstafanir gegn pestkynjuðum sjúkdómum |
7/1879 |
1879-04-05 |
18-21 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing, um ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að pestkynjaðir sjúkdómar flytjist til Íslands frá Rússlandi og Finnlandi |
8/1879 |
1879-05-11 |
22-23 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing, er nemur að nokkru leyti úr gildi auglýsingu 5. apríl þ. á., um ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að pestkynjaðir sjúkdómar flytjist til Íslands frá Rússlandi og Finnlandi |
9/1879 |
1879-05-24 |
24-25 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um setning alþingis |
10/1879 |
1879-05-24 |
26-27 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
11/1879 |
1879-05-24 |
28-29 |
boðskapur konungs |
Ekkert (enn) |
Boðskapur konungs til alþingis |
12/1879 |
1879-06-30 |
30-31 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing, er nemur úr gildi sóttvarnar-auglýsing fyrir Ísland 20. febrúar þ. á. og 2. gr. í auglýsingu 5. apríl þ. á., um ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að pestkynjaðir sjúkdómar flytjist til Íslands frá Rússlandi og Finnlandi |
13/1879 |
1879-09-19 |
32-33 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um kirkjugjald af húsum |
14/1879 |
1879-09-19 |
34-35 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um löggiltan verzlunarstað við Jökulsá á Sólheimasandi |
15/1879 |
1879-09-19 |
36-37 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um kaup á þeim þremur hlutum silfurbergsnámans í Helgustaðafjalli og jarðarinnar Helgustaða, sem landssjóðurinn ekki á |
16/1879 |
1879-09-19 |
38-39 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum um bæjargjöld í Reykjavíkur kaupstað, 19. oktbr. 1877 2. gr. a. |
17/1879 |
1879-10-10 |
40-43 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir árin 1876 og 1877 |
18/1879 |
1879-10-10 |
44-47 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879 |
19/1879 |
1879-10-10 |
48-51 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um samþykkt á reikningnum um tekjur og útgjöld Íslands á árunum 1876 og 1877 |
20/1879 |
1879-10-10 |
52-53 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um vitagjald af skipum |
21/1879 |
1879-10-10 |
54-55 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög, sem hafa inni að halda viðauka við tilskipun um póstmál á Íslandi 26. febr. 1772 |
22/1879 |
1879-10-15 |
56-57 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
23/1879 |
1879-10-24 |
58-75 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjárlög fyrir árin 1880 og 1881 |
24/1879 |
1879-10-24 |
76-77 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á 7. gr. í lögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta 14. desbr. 1877 |
25/1879 |
1879-10-24 |
78-81 |
viðaukalög |
Ekkert (enn) |
Lög um viðauka við sóttvarnarlög 17. desbr. 1875 |
26/1879 |
1879-10-24 |
82-83 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um kauptún við Kópaskersvog í Norðurþingeyjarsýslu |
27/1879 |
1879-10-24 |
84-85 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Hornafjarðarós í Austurskaptafellssýslu |
28/1879 |
1879-11-07 |
86-89 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á eldri lögum um siglingar og verzlun á Íslandi |
29/1879 |
1879-11-07 |
90-93 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, dags. 11. febr. 1876, og tilsk. 26. febr. 1872 |
30/1879 |
1879-11-07 |
94-97 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum, dags. 14. desbr. 1877, um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum |
31/1879 |
1879-11-07 |
98-99 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing, um breyting á reglugjörð fyrir hinn lærða skóla í Reykjavík, 12. júlím. 1877 |
32/1879 |
1879-11-30 |
100-101 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
1/1880 |
1880-01-09 |
2-5 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. mai 1872 |
2/1880 |
1880-01-09 |
6-9 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um uppfræðing barna í skript og reikningi |
3/1880 |
1880-02-27 |
10-23 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um skipun prestakalla |
4/1880 |
1880-02-27 |
24-27 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um eptirlaun presta |
5/1880 |
1880-02-27 |
28-31 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda |
6/1880 |
1880-02-27 |
32-33 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um brúargjörð á Skjálfandafljóti |
7/1880 |
1880-03-02 |
34-35 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef um að almennar kosningar til alþingis skuli fram fara |
8/1880 |
1880-05-18 |
36-37 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um borgun fyrir brjefspjöld milli hins danska og hins íslenzka póstumdæmis |
9/1880 |
1880-09-10 |
38-39 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
10/1880 |
1880-10-16 |
40-41 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
1/1881 |
1881-01-14 |
1-2 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlím. 1881 |
2/1881 |
1881-03-21 |
3-4 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um bann gegn því að flytja til Íslands lifandi nautpening frá Svíaríki |
3/1881 |
1881-05-25 |
5-6 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um setning alþingis |
4/1881 |
1881-05-25 |
7-11 |
boðskapur konungs |
Ekkert (enn) |
Boðskapur konungs til alþingis |
5/1881 |
1881-05-25 |
12-13 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
6/1881 |
1881-06-29 |
14-15 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að bólusótt gangi í Kaupmannahöfn |
7/1881 |
1881-07-20 |
16-19 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um samning milli konungsríkisins Danmerkur og hins þýzka keisaradæmis viðvíkjandi framsölu strokumanna af kaupskipum |
8/1881 |
1881-07-20 |
20-23 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um samning milli konungsríkjanna Danmerkur, og Bretlands hins mikla og Írlands viðvíkjandi framsölu strokumanna af kaupskipum |
9/1881 |
1881-07-28 |
24-25 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
10/1881 |
1881-08-20 |
26-27 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að auglýsing stjórnarráðsins fyrir Ísland 29. júní 1881 um að bólusótt gangi í Kaupmannahöfn, sje numin ur gildi |
11/1881 |
1881-09-14 |
28-29 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
12/1881 |
1881-11-04 |
30-47 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjárlög fyrir árin 1882 og 1883 |
13/1881 |
1881-11-04 |
48-51 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879 |
14/1881 |
1881-11-04 |
52-55 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir árin 1880 og 1881 |
15/1881 |
1881-11-04 |
56-57 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um endurborgun á skuldakröfum landssjóðs |
16/1881 |
1881-11-04 |
58-63 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um útflutningsgjald á fiski og lýsi o. fl. |
17/1881 |
1881-11-04 |
64-65 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um löggildingu verzlunarstaðar á Hesteyri við Hesteyrarfjörð innan Ísafjarðarsýslu |
18/1881 |
1881-11-04 |
66-67 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um löggildingu verzlunarstaðar við Kolbeinsárós í Skagafirði |
19/1881 |
1881-11-04 |
68-69 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um gagnfræðaskólann á Möðruvöllum |
20/1881 |
1881-11-04 |
70-71 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á 1. gr. í lögum 27. febrúar 1880 um skipun prestakalla |
21/1881 |
1881-11-04 |
72-73 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á tilskipun um póstmál 26. febr. 1872 og lögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu tilskipun |
1/1882 |
1882-01-13 |
2-35 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Víxillög fyrir Ísland |
2/1882 |
1882-01-13 |
36-41 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um víxilmál og víxilafsagnir |
3/1882 |
1882-01-13 |
42-49 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um borgun til hreppstjóra og annara, sem gjöra rjettarverk |
4/1882 |
1882-02-16 |
50-53 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög til bráðabirgða um breyting á 9. gr. í lögum 4. nóv. 1881 um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. |
5/1882 |
1882-03-17 |
54-59 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Landamerkjalög |
6/1882 |
1882-03-17 |
60-61 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um friðun fugla og hreindýra |
7/1882 |
1882-03-17 |
62-63 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfje |
8/1882 |
1882-05-02 |
64-65 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að bólusótt gangi í Helsingjaeyri og Helsingjaborg |
9/1882 |
1882-05-12 |
66-69 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um leysing á sóknarbandi |
10/1882 |
1882-05-12 |
70-71 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um kosningarrjett kvenna |
11/1882 |
1882-05-12 |
72-73 |
viðaukalög |
Ekkert (enn) |
Viðaukalög við lög 27. febr. 1880 um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsfunda |
12/1882 |
1882-05-12 |
74-75 |
viðaukalög |
Ekkert (enn) |
Viðaukalög við lög 14. desbr. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum |
13/1882 |
1882-05-12 |
76-79 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um umsjón og fjárhald kirkna |
14/1882 |
1882-05-26 |
80-81 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að fyrst um sinn skuli, með tilliti til skipa, sem koma til Íslands frá Kristjaníu, farið eptir ákvæðum laganna 17. desbr. 1875 um mótvarnir gegn því, að bólusótt og aðrar næmar sóttir flytjist til Íslands |
15/1882 |
1882-07-11 |
82-83 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að auglýsingar stjórnarráðsins fyrir Ísland, 2. og 26. maí 1882, skuli úr gildi numdar |
16/1882 |
1882-08-09 |
84-85 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
17/1882 |
1882-08-28 |
86-87 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að næm blóðsótt gangi í Málmey |
18/1882 |
1882-09-25 |
88-89 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
19/1882 |
1882-09-28 |
90-91 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um sölu á fangelsinu á Húsavík |
20/1882 |
1882-09-29 |
92-93 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um bólusótt í Kristjánssandi |
21/1882 |
1882-10-09 |
94-95 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að blóðsótt gangi í Ystad |
22/1882 |
1882-10-13 |
96-97 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
23/1882 |
1882-10-26 |
98-99 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
23/1882 |
1882-11-20 |
100-101 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að auglýsingar stjórnarráðsins fyrir Ísland, 28. ágúst og 9. október 1882, skuli úr gildi numdar |
1/1883 |
1883-01-11 |
2-3 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing, sem fellir úr gildi auglýsingu stjórnarráðsins fyrir Ísland 21. marz 1881 um bann gegn því að flytja til Íslands lifandi nautpening frá Svíaríki |
2/1883 |
1883-01-12 |
4-5 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 2. dag júlím. 1883 |
3/1883 |
1883-03-01 |
6-7 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að auglýsing stjórnarráðsins fyrir Ísland, 29. september 1882, skuli úr gildi numin |
4/1883 |
1883-05-02 |
8-9 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um breytingar á ákvörðunum reglugjörðar hins lærða skóla í Reykjavík 11. júlí 1877 |
5/1883 |
1883-05-26 |
10-11 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um setning alþingis |
6/1883 |
1883-05-26 |
12-15 |
boðskapur konungs |
Ekkert (enn) |
Boðskapur konungs til alþingis |
7/1883 |
1883-05-26 |
16-17 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um lenging alþingistímanns |
9/1883 |
1883-05-28 |
18-19 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
10/1883 |
1883-05-28 |
20-21 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
11/1883 |
1883-07-16 |
22-23 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um að með tilliti til skipa, er koma frá nokkurri höfn á Egyptalandi, skuli fyrst um sinn farið eptir því, sem fyrir er mælt í lögum 17. des. 1875 um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenzka kólerusótt flytjist til Íslands |
12/1883 |
1883-09-21 |
24-25 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir 1878 og 1879 |
13/1883 |
1883-09-21 |
26-29 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1878 og 1879 |
14/1883 |
1883-09-21 |
30-31 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á opnu brjefi 27. mai 1859 um að ráða útlenda menn á dönsk skip, sem gjörð eru út frá eínhverjum stað á Islandi |
15/1883 |
1883-09-21 |
32-33 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um, að eptirstöðvar af byggingarkostnaði fangelsa greiðist eigi af jafnaðarsjóðum amtanna nje af bæjarsjóði Reykjavíkur |
16/1883 |
1883-09-21 |
34-35 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á 1. grein, 2. lið í tilskipun handa Íslandi um skrásetning skipa 25. júní 1869 |
17/1883 |
1883-09-21 |
36-37 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um afnám aðflutningsgjalds af útlendum skipum |
18/1883 |
1883-09-21 |
38-41 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Rússlands um mælingar skipa |
19/1883 |
1883-09-29 |
42-45 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Ítalíu um að veita fátækum þegnum hvors tveggja gjafsókn í málum |
20/1883 |
1883-10-08 |
46-49 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir 1882 og 1883 |
21/1883 |
1883-10-08 |
50-51 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á tilskipun 15. marz 1861 um vegina á Íslandi |
22/1883 |
1883-10-08 |
52-65 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um bæjarstjórn á Akureyri |
23/1883 |
1883-10-08 |
66-81 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað |
24/1883 |
1883-11-08 |
82-101 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjárlög fyrir árin 1884 og 1885 |
25/1883 |
1883-11-08 |
102-105 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir árin 1880 og 1881 |
26/1883 |
1883-11-08 |
106-109 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir |
27/1883 |
1883-11-08 |
110-113 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Rangárvallasýslu |
28/1883 |
1883-11-08 |
114-115 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um að stofna slökkvilið á Ísafirði |
29/1883 |
1883-11-08 |
116-117 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um linun á skatti á ábúð og afnotum jarða og á lausafje |
30/1883 |
1883-11-08 |
118-119 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um löggildingu nýrra verzlunarstaða |
31/1883 |
1883-11-08 |
120-121 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á 2. og 3. gr. laga 11. febr. 1876 um stofnun læknaskóla í Reykjavík |
32/1883 |
1883-11-08 |
122-123 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um afnám konungsúrskurðar 20. jan. 1841 |
33/1883 |
1883-11-08 |
124-125 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á 7. grein laga um laun sýslumanna og bæjarfógeta 14. des. 1877 |
1/1884 |
1884-01-12 |
2-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bygging, ábúð og úttekt jarða |
2/1884 |
1884-01-12 |
18-19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á nokkrum brauðum í Eyjarfjarðar- og Vesturskaptafells prófastsdæmum |
3/1884 |
1884-01-12 |
20-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um horfelli á skepnum |
4/1884 |
1884-02-29 |
22-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög er breyta tilskipun 5. september 1794 |
5/1884 |
1884-05-07 |
24-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Belgíu um viðurkenning á skipamælingar-skjölum hvorutveggja |
6/1884 |
1884-05-30 |
28-29 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
7/1884 |
1884-05-31 |
30-49 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting á samning, er Danmörk, Þýzkaland, Belgía, Frakkland, Bretland hið mikla og Niðurlöndin hafa gjört með sjer í Haag 6. maí 1882 um tilhögun á löggæzlu við fiskveiðar fyrir utan landhelgi í norðursjónum |
8/1884 |
1884-06-26 |
50-51 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að bólusótt gangi í Lundúnum |
9/1884 |
1884-07-16 |
52-53 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
10/1884 |
1884-08-20 |
54-55 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að kólerusótt gangi í Ítalíu |
11/1884 |
1884-08-20 |
56-57 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum frá frakkneskum höfnum við miðjarðarhafið og frá höfnunum við Genúaflóann og hið toskanska haf á meginlandi Ítalíu |
12/1884 |
1884-09-24 |
58-59 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að austurlenzk kólerusótt muni ganga í spánskum höfnum við miðjarðarhafið og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
13/1884 |
1884-10-03 |
60-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eptirlaun prestekkna |
14/1884 |
1884-10-03 |
64-77 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um endurskoðað brauðamat á Íslandi |
15/1884 |
1884-10-15 |
78-79 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um rýmkun á valdi því til að veita brauð, er landshöfðingjanum yfir Íslandi hefur veitt verið með konungsúrskurði 20. febr. 1875 |
16/1884 |
1884-10-19 |
80-81 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
17/1884 |
1884-10-26 |
82-83 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
18/1884 |
1884-12-06 |
84-87 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Reykjavíkur kaupstað |
19/1884 |
1884-12-06 |
88-91 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð um hafnsögu á Ísafirði |
20/1884 |
1884-12-06 |
92-93 |
hafnsögutaxti |
[Skannað] |
Hafnsögutaxti fyrir Ísafjarðar kaupstað |
1/1885 |
1885-01-06 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1885 |
2/1885 |
1885-03-25 |
4-7 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrar kaupstað |
3/1885 |
1885-06-04 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á auglýsing 26. septbr. 1872, 5. gr. og auglýsing 10. febr. 1876, 2. gr., að því er snertir viktar-takmarkið og burðargjaldið fyrir prentuð mál í krossbandi eða einbrugðnu bandi, er senda á millum hins danska og íslenzka póstumdæmis |
4/1885 |
1885-05-22 |
10-11 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
5/1885 |
1885-05-22 |
12-13 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til alþingis |
6/1885 |
1885-05-22 |
14-15 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímanns |
7/1885 |
1885-06-30 |
16-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Ítalíu um viðurkenning á skipamælingar-skjölum hvorutveggja |
8/1885 |
1885-06-30 |
20-23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Þýskalands um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp á einstökum tilfellum |
9/1885 |
1885-06-30 |
24-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Ítalíu um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp í einstökum tilfellum |
10/1885 |
1885-08-08 |
28-29 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
11/1885 |
1885-08-08 |
30-31 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í spánskum höfnum og í frakkneskum höfnum við miðjarðarhafið og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
12/1885 |
1885-08-31 |
32-33 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
13/1885 |
1885-09-14 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt á Gíbraltar og Sikiley og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
14/1885 |
1885-09-18 |
36-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun landsbanka |
15/1885 |
1885-09-18 |
46-53 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á mati nokkurra jarða í Rangárvalla sýslu |
16/1885 |
1885-09-21 |
54-55 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Helsingjaeyri |
17/1885 |
1885-11-02 |
56-57 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp |
18/1885 |
1885-11-02 |
58-59 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis, og að því skuli stefnt saman til aukafundar 28. júlí 1886 |
19/1885 |
1885-11-02 |
60-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing til Íslendinga um að alþingi sje leyst upp og fl. |
20/1885 |
1885-11-02 |
64-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1886 og 1887 |
21/1885 |
1885-11-02 |
90-93 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1882 og 1883 |
22/1885 |
1885-11-02 |
94-97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1884 og 1885 |
23/1885 |
1885-11-02 |
98-101 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1880 og 1881 |
24/1885 |
1885-11-02 |
102-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1882 og 1883 |
25/1885 |
1885-11-02 |
106-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um linun á skatti á ábúð og afnotum jarða og lausafje |
26/1885 |
1885-11-02 |
108-111 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla |
27/1885 |
1885-11-02 |
112-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstaka dómþinghá í Grafningshreppi |
28/1885 |
1885-11-03 |
114-117 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli konungsríkisins Danmerkur og hins internatiónala Kongó-fjelags |
29/1885 |
1885-12-16 |
118-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar |
30/1885 |
1885-12-16 |
130-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög er banna niðurskurð á hákarli í sjó milli Geirólfsgnúps í Strandasýslu og Skagatáar í Húnavatnssýslu á tímabilinu frá 1. nóvbr. til 14. apríl |
31/1885 |
1885-12-16 |
134-135 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 46. gr. í tilskipun um sveitastjórn á Íslandi, 4. maí 1872 |
32/1885 |
1885-12-16 |
136-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um selaskot á Breiðafirði |
33/1885 |
1885-12-16 |
138-139 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum 17. marz 1882 um friðun fugla og hreindýra |
34/1885 |
1885-12-17 |
140-141 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í Túnis og Japan og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
1/1886 |
1886-01-08 |
2-7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hluttöku safnaða í veitingu brauða |
2/1886 |
1886-01-08 |
8-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja þjóðjarðir |
3/1886 |
1886-01-08 |
12-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lán úr viðlagasjóði til handa sýslufjelögum til æðarvarpsræktar |
4/1886 |
1886-02-19 |
16-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um utanþjóðkirkjumenn |
5/1886 |
1886-02-19 |
24-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun á laxi |
6/1886 |
1886-02-19 |
30-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun hvala |
7/1886 |
1886-02-23 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í Feneyjum og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
8/1886 |
1886-02-23 |
36-37 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing stjórnarráðsins fyrir Ísland, 21. september 1885 skuli úr gildi felld |
9/1886 |
1886-04-20 |
38-55 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing mu samning, er ýms ríki hafa gjört með sjer um vernd á hraðfrjettaþráðum, er lagðir eru neðansævar |
10/1886 |
1886-05-20 |
56-57 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing frá stjórnarráði Íslands 26. júní 1884 sje úr gildi felld |
11/1886 |
1886-05-22 |
58-59 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kólerusótt í ítölskum höfnum og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
12/1886 |
1886-05-25 |
60-61 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um 50, 10 og 5 króna seðla þá, er stjórnin gefur út fyrir landssjóð Íslands samkvæmt lögum um stofnun landsbanka 18. septbr. f. á. |
13/1886 |
1886-06-02 |
62-65 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning millum Danmerkur og Bandaríkjanna í Ameríku um viðurkenning á skipamáli |
14/1886 |
1886-06-02 |
66-67 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning millum Danmerkur og Spánar um viðurkenning á skipamáli |
15/1886 |
1886-06-02 |
68-71 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning millum Danmerkur og Frakklands um framsölu á eptirlátnum fjármunum og ógoldnu kaupi danskra og franskra sjómanna |
16/1886 |
1886-06-06 |
72-73 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
17/1886 |
1886-07-03 |
74-75 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
18/1886 |
1886-05-20 |
76-77 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
19/1886 |
1886-07-28 |
78-79 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kólerusótt í höfnum í Austurríki og Ungarn og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
20/1886 |
1886-10-27 |
80-81 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
21/1886 |
1886-10-29 |
82-83 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um þyngd á bögglum, er senda á millum konungsríkisins og Færeyja annars vegur og Íslands hins vegar |
22/1886 |
1886-11-22 |
84-85 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
23/1886 |
1886-12-04 |
86-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um prentsmiðjur |
24/1886 |
1886-12-04 |
90-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum 14. des. 1877 |
25/1886 |
1886-12-04 |
92-93 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 8. jan. 1886 um lán úr viðlagasjóði til handa sýslufjelögum til æðarvarpsræktar |
26/1886 |
1886-12-04 |
94-95 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja þjóðjörðina Höfðahús í Fáskrúðsfjarðarhreppi í Suðurmúlasýslu |
27/1886 |
1886-12-04 |
96-99 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um rjett kvenna til að ganga undir próf hins lærða skóla í Reykjavík, prestaskólans og læknaskólans, og til að njóta kennslu á þessum síðar töldu skólum |
28/1886 |
1886-12-31 |
100-107 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að hinum innlendu, af eigenda hálfu óuppsegjanlegu ríkisskuldum með 4 hundruðustu í vöxtu sje sagt upp til útborgunar 11. marz 1887 eður til leigubreytingar í 3½ af hundraði |
1/1887 |
1887-02-18 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1887 |
2/1887 |
1887-04-16 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsingar frá stjórnarráði Íslands 20. ágúst og 24. sept. 1884, 8. ágúst og 14. sept. 1885 og 22. maí 1886 skuli að nokkru leyti úr gildi felldar |
3/1887 |
1887-05-28 |
6-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
4/1887 |
1887-06-10 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
5/1887 |
1887-06-15 |
10-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
6/1887 |
1887-06-28 |
12-15 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðar kaupstað |
7/1887 |
1887-06-08 |
16-17 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
8/1887 |
1887-06-08 |
18-19 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
9/1887 |
1887-07-06 |
20-21 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
10/1887 |
1887-07-15 |
22-23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing frá stjórnarráði Íslands 17. desember 1885 skuli að nokkru leyti úr gildi felld |
11/1887 |
1887-08-27 |
24-25 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kólerusótt á Malta og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands |
12/1887 |
1887-09-23 |
26-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um viðauka við auglýsing um póstmál á Íslandi 3. maí 1872 |
13/1887 |
1887-11-04 |
28-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1888 og 1889 |
14/1887 |
1887-11-04 |
54-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1884 og 1885 |
15/1887 |
1887-11-04 |
58-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1886 og 1887 |
16/1887 |
1887-11-04 |
62-65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1884 og 1885 |
17/1887 |
1887-11-04 |
66-67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um linun á skatti af ábúð og afnotum jarða og af lausafje |
18/1887 |
1887-11-04 |
68-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veð |
19/1887 |
1887-11-04 |
74-97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðför |
20/1887 |
1887-11-04 |
98-101 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sveitarstyrk og fúlgu |
21/1887 |
1887-11-04 |
102-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir |
22/1887 |
1887-11-22 |
106-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að umsjón og fjárhald Flateyjarkirkju og Ingjaldshólskirkju skuli fengin hlutaðeigandi söfnuðum í hendur |
23/1887 |
1887-11-07 |
108-111 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um rjett kvenna til að njóta kennslu á prestaskólanum og um próf fyrir þær í guðfræði að loknu námi á skóla þessum |
24/1887 |
1887-11-10 |
112-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að nema úr gildi lög 16. desbr. 1885, er banna niðurskurð á hákárlí í sjó milli Geirólfsgnúps í Strandasýslu og Skagatáar í Húnavatnssýslu á tímabilinu frá 1. nóv. til 14. apríl |
25/1887 |
1887-11-10 |
114-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vegi |
26/1887 |
1887-11-18 |
124-125 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
27/1887 |
1887-12-02 |
126-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að skipta Barðastrandarsýslu í tvö sýslufjelög |
28/1887 |
1887-12-02 |
130-131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlun lausakaupmanna |
29/1887 |
1887-12-02 |
132-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Vík í Vestur-Skaptafellssýslu |
30/1887 |
1887-12-02 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarstaðarins á Eskifirði |
31/1887 |
1887-12-02 |
136-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á landamerkjalögum 17. marz 1882 |
32/1887 |
1887-12-02 |
138-139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög er nema úr gíld konungsúrskurð 22. apríl 1818 |
33/1887 |
1887-12-16 |
140-141 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
34/1887 |
1887-12-30 |
142-143 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að menn hafi gulan lit á sóttvarnar-veifum |
35/1887 |
1887-12-30 |
144-147 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Svíþjóðar um, að danskir og sænskir þegnar skuli í löndum hvors annars vera undanþegnir því, að setja trygging fyrir málskostnaði og skaðabótum, þá er þeir leita rjettar síns hjá dómstólunum |
36/1887 |
1887-12-30 |
148-153 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að verzlunar- og siglinga-samning millum konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Austurríkis-Ungarns |
1/1888 |
1888-01-12 |
2-5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þurrabúðarmenn |
2/1888 |
1888-02-10 |
6-19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Söfnunarsjóð Íslands |
3/1888 |
1888-02-10 |
20-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veitingu og sölu áfengra drykkja |
4/1888 |
1888-04-17 |
26-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Lomma í Svíþjóð og Bretagne og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands o. fl. |
5/1888 |
1888-05-29 |
28-29 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Egernsund í Noregi og í Grimsby og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands o. fl. |
6/1888 |
1888-06-19 |
30-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bátfiski á fjörðum |
7/1888 |
1888-06-19 |
32-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um síldveiði fjelaga í landhelgi |
8/1888 |
1888-08-02 |
34-37 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing sem snertir samning þann, er ýms ríki hafa gjört með sjer um vernd á hraðfrjettaþráðum, sem lagðir eru neðansævar |
9/1888 |
1888-08-06 |
38-39 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
10/1888 |
1888-08-07 |
40-43 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing sem birtir á Íslandi lög 5. apríl 1888 um verzlunarfulltrúagjöld |
11/1888 |
1888-08-09 |
44-45 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsingar frá stjórnarráði Íslands 20. ágúst 1884, 14. september 1885, 23. febrúar 1886 og 27. ágúst 1887 skuli úr gildi felldar |
12/1888 |
1888-09-04 |
46-47 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
13/1888 |
1888-09-15 |
48-53 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Portugals |
14/1888 |
1888-09-20 |
54-59 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjaldskrá fyrir embættisverk hinna konunglegu verzlunarfulltrúa og varafulltrúa |
15/1888 |
1888-09-27 |
60-61 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing frá stjórnarráði Íslands 29. maí 1888 skuli að nokkru leyti úr gildi felld |
16/1888 |
1888-11-08 |
62-63 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Auglýsing um bólusótt í Marseille og á Sikiley og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands og fl. |
1/1889 |
1889-01-05 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1889 |
2/1889 |
1889-04-16 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að bólusótt gangi í Lissabon og gula sóttin á eyjunni Palma meðal kanarisku eyjanna og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum frá stöðum þessum til Íslands og fl. |
3/1889 |
1889-05-03 |
6-7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargjörð á Ölvesá |
4/1889 |
1889-05-03 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að innkallaðir skuli allir bláir 100-króna seðlar og 50-króna seðlar, er þjóðbankinn hefur gefið út og ganga manna á meðal |
5/1889 |
1889-05-13 |
10-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
6/1889 |
1889-05-24 |
12-13 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
7/1889 |
1889-05-24 |
14-15 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
8/1889 |
1889-06-29 |
16-17 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing frá stjórnarráði Íslands 16. apríl 1889 skuli úr gildi felld |
9/1889 |
1889-07-08 |
18-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
10/1889 |
1889-08-09 |
20-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsgjald á kaffi og sykri |
11/1889 |
1889-08-09 |
26-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 11. febr. 1876 um aðflutningsgjald á tóbaki |
12/1889 |
1889-08-09 |
28-29 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. maí 1872 |
13/1889 |
1889-08-09 |
30-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn botnvörpuveiðum |
14/1889 |
1889-08-09 |
32-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn eptirstæling peninga og peningaseðla og fl. |
15/1889 |
1889-09-04 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing frá stjórnarráði Íslands 28. júlí 1886 skuli úr gildi felld |
16/1889 |
1889-10-15 |
36-37 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
17/1889 |
1889-10-28 |
38-67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1890 og 1891 |
18/1889 |
1889-10-28 |
68-71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1886 og 1887 |
19/1889 |
1889-10-28 |
72-75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1888 og 1889 |
20/1889 |
1889-10-28 |
76-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1886 og 1887 |
21/1889 |
1889-11-01 |
80-81 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing frá stjórnarráði Íslands 8. nóvbr. 1888 skuli að nokkru leyti úr gildi felld |
22/1889 |
1889-12-07 |
82-83 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
23/1889 |
1889-12-09 |
84-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 15. okt. 1875, um laun íslenzkra embættismanna |
24/1889 |
1889-12-09 |
88-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu nokkurra þjóðjarða |
25/1889 |
1889-12-09 |
90-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varúðarreglur til þess að forðast ásiglingar |
1/1890 |
1890-01-03 |
2-5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina |
2/1890 |
1890-01-03 |
6-7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun um póstmál 26. febr. 1872 og lögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu tilskipun |
3/1890 |
1890-01-03 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp |
4/1890 |
1890-01-03 |
10-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Hólmavík í Steingrímsfirði |
5/1890 |
1890-01-03 |
12-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Stapa í Snæfellsnessýslu |
6/1890 |
1890-01-03 |
14-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Búðareyri við Reyðarfjörð |
7/1890 |
1890-01-03 |
16-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Múlahöfn við Hjeraðsflóa |
8/1890 |
1890-01-10 |
18-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Venedig og um bann gegn innflutníngi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands og fl. |
9/1890 |
1890-01-24 |
20-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum og fl. |
10/1890 |
1890-02-07 |
24-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vexti |
11/1890 |
1890-02-07 |
26-27 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um vegi 10. nóv. 1887 |
12/1890 |
1890-02-07 |
28-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum á sveitarstyrk og fúlgu |
13/1890 |
1890-03-22 |
30-65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Farmannalög |
14/1890 |
1890-03-22 |
66-67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda |
15/1890 |
1890-03-22 |
68-69 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við tilsk. um veiði á Islandi 20. júní 1849 |
16/1890 |
1890-03-22 |
70-71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á nokkrum prestaköllum í Dala og Barðastrandar prófastsdæmum |
17/1890 |
1890-03-22 |
72-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. í lögum um skipum prestakalla 27. febr. 1880 |
18/1890 |
1890-05-22 |
74-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hundaskatt og fleira |
19/1890 |
1890-05-22 |
78-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun stýrimannaskóla á Íslandi |
20/1890 |
1890-05-22 |
84-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innheimtu og meðferð á kirknafé |
21/1890 |
1890-05-22 |
88-89 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög nr. 5, 27. febr. 1880, um stjórn safnaðarmála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda |
22/1890 |
1890-05-22 |
90-93 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka og breyting á þingsköpum alþingis |
23/1890 |
1890-05-22 |
94-97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tollgreiðslu |
24/1890 |
1890-05-22 |
98-99 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
25/1890 |
1890-05-25 |
100-103 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um reglur fyrir því, hvernig veraldlegir valdsmenn skuli gefa saman hjón |
26/1890 |
1890-05-31 |
104-107 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrar kaupstað |
27/1890 |
1890-06-19 |
108-109 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
28/1890 |
1890-07-02 |
110-111 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í spönskum höfnum við Miðjarðarhafið og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands og fl. |
29/1890 |
1890-07-11 |
112-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um styrktarsjóði handa alþýðufólki |
30/1890 |
1890-07-11 |
116-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar nokkrar á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Íslandi o. fl. |
31/1890 |
1890-09-26 |
120-139 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að alþjóðlegum sjóferðareglum skuli fylgt á íslenzkum skipum |
32/1890 |
1890-09-26 |
140-155 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ásigkomulag ljóskera og hljóðbendinga-verkfæra, er við hafa skal á íslenzkum gufuskipum og seglskipum, og hvernig þeim skuli fyrir komið |
33/1890 |
1890-09-30 |
156-167 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Spánn hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna |
34/1890 |
1890-09-30 |
168-171 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfestingu á samning sem gjörður var í Haag 1. febr. 1889 um breytingu á 8. gr. í samningi þeim, er gjörður var í greindum bæ 6. maí 1882 um tilhögun á löggæzlu við fiskíveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum |
35/1890 |
1890-09-30 |
172-173 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Ítalíu um afhendingu dánarvottorða |
36/1890 |
1890-11-05 |
174-175 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í höfnum á Sýrlandi og bólu í Lissabon og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands og fl. |
1/1891 |
1891-01-09 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1891 |
2/1891 |
1891-01-13 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólu í Pjetursborg og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands og fl. |
3/1891 |
1891-03-13 |
6-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að fá útmældar lóðir í kaupstöðum og á löggiltum kauptúnum o. fl. |
4/1891 |
1891-04-17 |
10-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólu í Neapel og um bann gegn innflutningi á ýmsum hlutum þaðan til Íslands og fl. |
5/1891 |
1891-05-04 |
12-13 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
6/1891 |
1891-06-01 |
14-15 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsingar frá stjórnarráði Íslands 2. júlí 1890 og 17. apríl 1891 skuli að nokkru leyti úr gildi felldar |
7/1891 |
1891-05-15 |
16-17 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
8/1891 |
1891-05-15 |
18-19 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
9/1891 |
1891-06-23 |
20-21 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um þyngdartakmörk og burðargjald fyrir böggla, er senda á milli hins danska og hins íslenzka póstumdæmis |
10/1891 |
1891-07-02 |
22-23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing frá stjórnarráði Íslands 13. janúar 1891 skuli úr gildi felld |
11/1891 |
1891-07-04 |
24-25 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
12/1891 |
1891-09-18 |
26-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að íslenzk lög verði eptirleiðis aðeins gefin út á íslenzku |
13/1891 |
1891-09-18 |
28-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1888 og 1889 |
14/1891 |
1891-09-18 |
32-35 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 14. janúar 1876 um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur |
15/1891 |
1891-09-18 |
36-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lækkun á fjárreiðslum þeim, er hvíla á Höskuldsstaða prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi |
16/1891 |
1891-09-18 |
38-39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn eptirstæling frímerkja og annara póstgjaldsmiða |
17/1891 |
1891-09-18 |
40-41 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög um brúargjörð á Ølvesá 3. maí 1889 |
18/1891 |
1891-10-02 |
42-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1890 og 1891 |
19/1891 |
1891-10-02 |
46-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1888 og 1889 |
20/1891 |
1891-10-02 |
50-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ákvarðanir, er snerta nokkur almenn lögreglumál |
21/1891 |
1891-10-02 |
54-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 19. septbr. 1879 um kirkjugjald af húsum |
22/1891 |
1891-10-02 |
56-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun dýralækna á Íslandi |
23/1891 |
1891-10-02 |
58-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að kaupa jörð handa Tröllatunguprestakalli í Strandapófastsdæmi |
24/1891 |
1891-10-02 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka, dags. 18. sept. 1885, 25. gr. |
25/1891 |
1891-10-29 |
62-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
26/1891 |
1891-11-04 |
64-79 |
reglur |
[Skannað] |
Ýtarlegar reglur um það, hversu haga skuli prófi stýrimanna við stýrimannaskólann í Reykjavík |
27/1891 |
1891-11-06 |
80-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893 |
28/1891 |
1891-12-01 |
118-119 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
29/1891 |
1891-12-11 |
120-121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Keflavík |
30/1891 |
1891-12-11 |
122-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þóknun handa hreppsnefndarmönnum |
31/1891 |
1891-12-11 |
124-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir |
32/1891 |
1891-12-11 |
130-131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á konungsúrskurði 25. ág. 1853 viðvíkjaudi Ásmundarstaðakirkju í Presthólaprestakalli |
33/1891 |
1891-12-11 |
132-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brýrnar á Skjálfandafljóti |
34/1891 |
1891-12-11 |
134-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir um kynbætur hesta |
35/1891 |
1891-12-11 |
138-139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðfluttar ósútaðar húðir |
1/1892 |
1892-01-15 |
2-3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lán úr viðlagasjóði til handa amtsráðinu í vesturamtinu til æðarvarpsræktar |
2/1892 |
1892-01-15 |
4-5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala |
3/1892 |
1892-01-15 |
6-7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykjavík |
4/1892 |
1892-01-15 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar |
5/1892 |
1892-01-15 |
10-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Haukadal í Dýrafirði |
6/1892 |
1892-02-19 |
12-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eyðing svartbakseggja |
7/1892 |
1892-02-19 |
14-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Vestur-Skaptafellssýslu |
8/1892 |
1892-02-26 |
18-19 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að almennar kosningar til alþingis skuli fram fara |
9/1892 |
1892-04-13 |
20-21 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bann gegn því að flytja hunda til Íslands |
10/1892 |
1892-05-24 |
22-23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um mótun á gullbrullaups-tveggjakrónupeningum |
11/1892 |
1892-07-13 |
24-25 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
12/1892 |
1892-08-16 |
26-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í Rússlandi og fl. |
13/1892 |
1892-09-05 |
28-31 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt á Þýskalandi og í höfnum á Frakklandi og Belgíu og fl. |
14/1892 |
1892-09-04 |
32-33 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
15/1892 |
1892-09-28 |
34-37 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í höfnum á Hollandi og fl. |
16/1892 |
1892-11-07 |
38-41 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í frönskum höfnum við Miðjarðarhafið og fl. |
1/1893 |
1893-01-13 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1893 |
2/1893 |
1893-01-16 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er brýnir fyrir mönnum að halda fyrirmælin um hið almenna danska verzlunarflagg |
3/1893 |
1893-04-20 |
6-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bann gegn því að flytja til Íslands lifandi svín og geitur |
4/1893 |
1893-05-15 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
5/1893 |
1893-06-01 |
10-13 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Lundúnaborg og fl. |
6/1893 |
1893-05-26 |
14-15 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
7/1893 |
1893-05-26 |
16-17 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
8/1893 |
1893-06-12 |
18-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
9/1893 |
1893-06-28 |
20-21 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
10/1893 |
1893-07-12 |
22-25 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Gautaborg og fl. |
11/1893 |
1893-07-29 |
26-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
12/1893 |
1893-08-19 |
28-31 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í Neapel |
13/1893 |
1893-09-16 |
32-35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1890 og 1891 |
14/1893 |
1893-09-16 |
36-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargjörð á Þjórsá |
15/1893 |
1893-09-16 |
38-47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um iðnaðarnám |
16/1893 |
1893-09-16 |
48-51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldingar úr veðmálabókunum |
17/1893 |
1893-09-16 |
52-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að Austurskaptafellssýsla skuli, að því er sveitarstjórn snertir, skilin frá Suðuramtinu og lögð til Austuramtsins |
18/1893 |
1893-09-16 |
54-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 27. febrúar 1880 um stjórn safnaðarmála og um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda |
19/1893 |
1893-09-16 |
56-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnsögugjald í Reykjavík |
20/1893 |
1893-09-16 |
58-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstök eptirlaun handa Páli sögukennara Melsteð |
21/1893 |
1893-09-18 |
60-65 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing sem birtir á Íslandi lög 14. apríl 1893 um verzlunarfulltrúamál |
22/1893 |
1893-09-18 |
66-69 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ákvæði samkvæmt 3. gr. laga um verzlunarfulltrúamál 14. apríl 1893 um skyldu skipstjóra til þess að gjöra hinum konunglegu verzlunarerindrekum í útlöndum vart við komu sína |
22/1893 |
1893-09-29 |
70-71 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp |
23/1893 |
1893-09-29 |
72-73 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis |
24/1893 |
1893-09-30 |
74-77 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í Hull, Grimsby og Konstantinopel og fl. |
25/1893 |
1893-10-26 |
78-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1894 og 1895 |
26/1893 |
1893-10-26 |
114-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1892 og 1893 |
27/1893 |
1893-10-26 |
116-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1890 og 1891 |
28/1893 |
1893-10-26 |
120-125 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skaðabætur fyrir gæzluvarðhald að ósekju o. fl. |
29/1893 |
1893-10-26 |
126-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við siglingar |
30/1893 |
1893-10-26 |
134-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir |
31/1893 |
1893-11-06 |
138-141 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í Palermo og fl. |
32/1893 |
1893-11-24 |
142-143 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gæzlu og viðhald á brúm yfir Ølfusá og Þjórsá |
33/1893 |
1893-11-24 |
144-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám athugasemdar um lögdagslegging í stefnum |
34/1893 |
1893-11-24 |
146-147 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. laga 27. febr. 1880 um skipun prestakalla |
35/1893 |
1893-11-24 |
148-149 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög 12. júlí 1878 um lausafjártíund |
36/1893 |
1893-11-24 |
150-151 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 3. gr. í lögum 22. marz 1890 um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda |
37/1893 |
1893-11-24 |
152-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám kongsbænadagsins sem helgidags |
38/1893 |
1893-11-24 |
154-155 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að selja salt eptir vigt |
39/1893 |
1893-11-24 |
156-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Hlaðsbót í Arnarfirði |
40/1893 |
1893-11-24 |
158-159 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Reykjatanga |
41/1893 |
1893-11-24 |
160-161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Búðum í Fáskrúðsfirði |
42/1893 |
1893-11-24 |
162-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Vogavík |
43/1893 |
1893-12-15 |
164-165 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir alþingi til aukafundar 1. ágúst 1894 |
44/1893 |
1893-12-15 |
166-169 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing til Íslendinga viðvíkjandi ávarpi frá neðri deild alþingis o. fl. |
1/1894 |
1894-02-02 |
2-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aukatekjur þær, er renna í landssjóð |
2/1894 |
1894-02-02 |
26-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aukatekjur, dagpeninga og ferðakostnað sýslumanna, bæjarfógeta og fl. |
3/1894 |
1894-02-02 |
32-35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 2., 4. og 15. gr. í tilskipun um lausamenn og húsmenn á Íslandi 26. maí 1863 og viðauka við hana |
4/1894 |
1894-02-02 |
36-39 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á opnu brjefi 29. maí 1839, um byggingarnefnd í Reykjavík |
5/1894 |
1894-02-23 |
40-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að leggja jarðirnar Laugarnes og Klepp í Seltjarnarneshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Reykjavíkur |
6/1894 |
1894-03-01 |
42-45 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er fellir úr gildi ýmsar auglýsingar frá stjórnarráði Íslands um ráðstafanir gegn því, að hin austurlenzka kólerusótt flytjist til Íslands, m. fl. |
7/1894 |
1894-04-13 |
46-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ýmisleg atriði, er snerta gjaldþrotaskipti |
8/1894 |
1894-04-13 |
62-71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vegi |
9/1894 |
1894-04-13 |
72-73 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 3. og 5. gr. yfirsetukvennalaga 17. des. 1875 |
10/1894 |
1894-04-13 |
74-75 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka og breyting á lögum 4. nóv. 1881 um útflutningsgjald á fiski og lýsi o. fl. |
11/1894 |
1894-04-13 |
76-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir til að friða skóg og mel |
12/1894 |
1894-04-13 |
80-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Samþykktarlög um verndun Safamýrar í Rangárvallasýslu |
13/1894 |
1894-04-13 |
84-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fuglaveiðasamþykkt í Vestmannaeyjum |
14/1894 |
1894-04-13 |
88-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Svalbarðseyri |
15/1894 |
1894-05-08 |
90-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði |
16/1894 |
1894-05-14 |
106-107 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
17/1894 |
1894-05-16 |
108-109 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í Lissabon og fl. |
18/1894 |
1894-06-25 |
110-111 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
19/1894 |
1894-07-05 |
112-113 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Leith og Rotterdam og fl. |
20/1894 |
1894-06-15 |
114-115 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
21/1894 |
1894-08-03 |
116-117 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í höfnum í Vestur-Prússlandi og fl. |
22/1894 |
1894-09-13 |
118-119 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í höfnum í Hollandi og Austur-Prússlandi og fl. |
23/1894 |
1894-11-09 |
120-133 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Spánar |
24/1894 |
1894-11-10 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn botnvörpuveiðum |
25/1894 |
1894-11-10 |
136-137 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að innkallaðir skuli allir bláir 10-krónu seðlar, er þjóðbankinn hefur gefið út og ganga manna á meðal |
26/1894 |
1894-11-13 |
138-139 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
27/1894 |
1894-12-06 |
140-141 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
1/1895 |
1895-01-12 |
2-5 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Reykjavíkur kaupstað |
2/1895 |
1895-01-12 |
6-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er fellir úr gildi ýmsar auglýsingar frá stjórnarráði Íslands um ráðstafanir gegn því, að hin austurlenzka kólerusótt flytjist til Íslands, m. fl. |
3/1895 |
1895-02-15 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um auðkenni á eitruðum rjúpum |
4/1895 |
1895-02-15 |
10-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. laga 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. maí 1872 |
5/1895 |
1895-02-15 |
12-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám fasteignarsölugjalds |
6/1895 |
1895-02-15 |
14-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög til að gjöra samþykktir um hindrun sandfoks og um sandgræðslu |
7/1895 |
1895-02-15 |
18-19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Hrafneyri við Hvalfjörð |
8/1895 |
1895-02-15 |
20-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Stakkhamri í Miklaholtshreppi |
9/1895 |
1895-02-15 |
22-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Kirkjubólshöfn í Stöðvarfirði |
10/1895 |
1895-02-15 |
24-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Seleyri við Borgarfjörð |
11/1895 |
1895-02-26 |
26-27 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1895 |
12/1895 |
1895-05-14 |
28-29 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
13/1895 |
1895-05-24 |
30-31 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
14/1895 |
1895-05-24 |
32-33 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
15/1895 |
1895-06-15 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
16/1895 |
1895-08-15 |
36-45 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um reglugjörð fyrir prestaskóla Íslands |
17/1895 |
1895-09-05 |
46-49 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrar kaupstað |
18/1895 |
1895-10-02 |
50-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1894 og 1895 |
19/1895 |
1895-10-02 |
54-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stefnur til æðri dóms í skiptamálum |
20/1895 |
1895-10-02 |
58-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 5. grein tilskipunar um bæjarstjórn í Reykjavík 20. apríl 1872 |
21/1895 |
1895-10-02 |
62-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargerð á Blöndu |
22/1895 |
1895-10-02 |
64-65 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög um prentsmiðjur 4. des. 1886 |
23/1895 |
1895-10-02 |
66-67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstök eptirlaun handa fyrverandi sóknarpresti í Miðgarða prestakalli í Grímsey, Pjetri Guðmundssyni |
24/1895 |
1895-10-25 |
68-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um leigu eða kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landsjóðs |
25/1895 |
1895-11-08 |
74-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1896 og 97 |
26/1895 |
1895-11-08 |
114-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1892—1893 |
27/1895 |
1895-11-08 |
118-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1892 og 1893 |
28/1895 |
1895-11-08 |
124-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á gjöldum þeim, sem hvíla á jafnaðarsjóðunum |
29/1895 |
1895-11-08 |
128-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hagfræðiskýrslur |
30/1895 |
1895-11-28 |
134-135 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á ýtarlegum reglum, settum 4. nóvember 1891, um það, hversu haga skuli prófi stýrimanna við stýrimannaskólann í Reykjavík |
31/1895 |
1895-12-13 |
136-151 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skrásetning skipa |
32/1895 |
1895-12-13 |
152-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ábyrgð fyrir eldsvoða í Reykjavíkur kaupstað |
33/1895 |
1895-12-13 |
158-161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1., 5., 6. og 8. grein í lögum 13. janúar 1882 um borgun til hreppstjóra og annara, sem gjöra rjettarverk |
34/1895 |
1895-12-13 |
162-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis og bæjarfélags Akureyrarkaupstaðar |
35/1895 |
1895-12-13 |
164-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar þjóðjarðir |
36/1895 |
1895-12-13 |
168-169 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 2. gr. laga nr. 13 frá 3. október 1884 |
37/1895 |
1895-12-13 |
170-171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. grein laga 27. febrúar 1880 um skipun prestakalla |
38/1895 |
1895-12-13 |
172-173 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lækkun á fjárgreiðslum þeim, er hvíla á Hólmaprestakalli í Suður-Múlaprófastdæmi |
39/1895 |
1895-12-13 |
174-175 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar hjá Bakkagerði í Borgarfirði |
40/1895 |
1895-12-13 |
176-177 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Hvammstanga |
41/1895 |
1895-12-13 |
178-179 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Salthólmavík hjá Tjaldanesi í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu |
42/1895 |
1895-12-13 |
180-181 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Skálavík við Berufjörð í Suðurmúlasýslu |
43/1895 |
1895-12-13 |
182-183 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Nesi í Norðfirði |
1/1896 |
1896-01-15 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um austurlenzka kólerusótt í gúvernementinu St. Pjetursborg og bólusótt í Marseille o.fl. |
2/1896 |
1896-01-31 |
4-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma |
3/1896 |
1896-03-06 |
14-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að skipta Ísafjarðarsýslu í tvö sýslufjelög |
4/1896 |
1896-03-06 |
18-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir til hindrunar skemmdum af vatnaágangi |
5/1896 |
1896-03-06 |
22-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að kaupa bændahlutann í Brjámslæk til handa Brjámslækjarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi |
6/1896 |
1896-03-06 |
24-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hvalleifar |
7/1896 |
1896-03-06 |
26-27 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi 4. maí 1872 |
8/1896 |
1896-03-06 |
28-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 10, 13. apríl 1894 um útflutningsgjald |
9/1896 |
1896-04-01 |
30-33 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breyting á lögum 14. janúar 1876 um tilsjón með flutningum á þeim mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur |
10/1896 |
1896-06-01 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er fellir að nokkru leyti úr gildi auglýsingar frá stjórnarráði Íslands 16. ágúst 1892 og 15. janúar 1896 um austurlenzka kólerusótt í Rússlandi, m. fl. |
11/1896 |
1896-06-02 |
36-47 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Holland hafa gjört sín á milli um framsal sakamanna |
12/1896 |
1896-06-02 |
48-51 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um viðaukasamning, sem konungsríkið Danmörk og konungsríkið Holland hafa gjört sín á milli, um að samningur 18. janúar 1894 um framsal sakamanna skuli einnig ná til hinna dönsku og hollenzku nýlenda |
13/1896 |
1896-06-02 |
52-59 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Rússlands |
14/1896 |
1896-06-16 |
60-61 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
15/1896 |
1896-07-11 |
62-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
16/1896 |
1896-09-28 |
64-65 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
17/1896 |
1896-11-09 |
66-67 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um mislingasótt á Færeyjum o. fl. |
18/1896 |
1896-11-16 |
68-69 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
1/1897 |
1897-01-15 |
2-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að ný lyfjaskrá og sjerstök lyfsöluskrá skuli í lög leidd á Íslandi o. fl. |
2/1897 |
1897-02-25 |
8-11 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Seyðisfjarðar kaupstað |
3/1897 |
1897-02-27 |
12-13 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1897 |
4/1897 |
1897-06-08 |
14-15 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
5/1897 |
1897-06-16 |
16-17 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er fellir úr gildi auglýsingu frá stjórnarráði Íslands 9. nóvember 1896 um mislingasótt á Færeyjum o. fl. |
6/1897 |
1897-05-21 |
18-19 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
7/1897 |
1897-05-21 |
20-21 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til Alþingis |
8/1897 |
1897-05-21 |
22-23 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
9/1897 |
1897-07-15 |
24-25 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
10/1897 |
1897-11-06 |
26-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1898 og 1899 |
11/1897 |
1897-11-06 |
80-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1894 og 1895 |
12/1897 |
1897-11-06 |
84-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1894—1895 |
13/1897 |
1897-11-06 |
88-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1896 og 1897 |
14/1897 |
1897-11-06 |
92-97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stofna byggingarnefnd í Seyðisfjarðarkaupstað |
15/1897 |
1897-11-06 |
98-101 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um nýbýli |
16/1897 |
1897-11-06 |
102-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um undirbúning verðlagsskráa |
17/1897 |
1897-11-06 |
106-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að hafa skipti á 7 hundruðum, er landssjóður á í jörðinni Nesi í Norðfirði, og kirkjujörðinni Grænanesi samastaðar |
18/1897 |
1897-11-06 |
108-109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lækkun á fjárgreiðslum þeim, er hvíla á Holtsprestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi o. fl. |
19/1897 |
1897-11-06 |
110-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að ferma og afferma skip á helgidögum þjóðkirkjunnar |
20/1897 |
1897-11-06 |
112-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum |
21/1897 |
1897-11-06 |
116-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um uppreist á æru án konungsúrskurðar |
22/1897 |
1897-11-06 |
118-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um frestun á framkvæmd laga 25. október 1895 um leigu eða kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landssjóðs |
23/1897 |
1897-11-06 |
120-121 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 6. gr. tilsk. 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Íslandi, og um viðauka við lög nr. 1. 9. jan. 1880 |
24/1897 |
1897-11-06 |
122-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þóknun handa forstjórum og sýslunarmönnum Söfnunarsjóðs Íslands |
25/1897 |
1897-11-06 |
124-125 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að auglýsing stjórnarráðs Íslands 20. apríl 1893 um bann gegn því að flytja til Íslands lifandi svín og geitur, sje að nokkru leyti felld úr gildi |
26/1897 |
1897-12-18 |
126-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargjörð á Örnólfsdalsá |
27/1897 |
1897-12-18 |
128-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brýrnar á Skjálfandafljóti í Þingeyjarsýslu |
28/1897 |
1897-12-18 |
130-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að umsjón og fjárhald nokkurra landssjóðskirkna skuli fengið hlutaðeigandi söfnuðum í hendur |
29/1897 |
1897-12-18 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lækkun á fjárgreiðslum þeim, er hvíla á Hólmaprestakalli í Suðurmúlaprófastsdæmi og Staðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi |
30/1897 |
1897-12-18 |
136-139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um styrktarsjóði handa alþýðufólki |
31/1897 |
1897-12-18 |
140-141 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á reglugjörð 3. maí 1743, 69. gr. og konungsúrskurði 26. sept. 1833 |
32/1897 |
1897-12-18 |
142-143 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við sóttvarnarlög 17. desember 1875 |
33/1897 |
1897-12-18 |
144-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar á Eskifirði |
34/1897 |
1897-12-18 |
146-147 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar á Nesi í Norðfirði |
35/1897 |
1897-12-18 |
148-149 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Grafarnesi við Grundarfjörð |
36/1897 |
1897-12-18 |
150-151 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Firði í Múlahrepp í Barðastrandarsýslu |
37/1897 |
1897-12-18 |
152-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Haganesvík í Fljótum |
38/1897 |
1897-12-18 |
154-155 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Hjalteyri við Eyjafjörð |
39/1897 |
1897-12-18 |
156-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar hjá Hallgeirsey í Rangárvallasýslu |
40/1897 |
1897-12-24 |
158-159 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að hinum innlendu innleysanlegu ríkisskuldabrjefum með 3½ hundruðustu í vöxtu, er gefin voru út samkvæmt lögum 12. nóvember 1886, sje sagt upp til útborgunar 11. marz 1898 |
41/1897 |
1897-12-30 |
160-161 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er fellir úr gildi ráðstafanir þær, er fyrirskipaðar eru til varnar gegn því að næmir sjúkdómar flytjist til Íslands frá Marseille, höfnum við Svartahafið og höfnum annarsstaðar í Litluasíu og á Sýrlandi |
1/1898 |
1898-02-04 |
2-3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að sýslunefndinni í Árnessýslu veitist heimild til að verja allt að 12,000 kr. úr sýsluvegasjóði til flutningabrauta |
2/1898 |
1898-02-04 |
4-5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útbúnað og ársútgjöld spítala handa holdsveikum mönnum |
3/1898 |
1898-02-04 |
6-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala |
4/1898 |
1898-02-26 |
12-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bólusetningar |
5/1898 |
1898-02-26 |
18-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um horfelli á skepnum |
6/1898 |
1898-02-26 |
22-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstakt gjald til brúargjörða |
7/1898 |
1898-03-03 |
24-25 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Middlesborough o. fl. |
8/1898 |
1898-04-06 |
26-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn botnvörpuveiðum |
9/1898 |
1898-04-06 |
30-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um lausafjártíund 12. júlí 1878 |
10/1898 |
1898-04-29 |
34-37 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög fyrir Ísland, er banna dönskum þegnum liðveizlu til handa ríkjum, er í ófriði eiga |
11/1898 |
1898-05-05 |
38-43 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ákvæði, er stjórnir Danmerkur og Portúgals hafa komið sjer saman um að standa skuli fyrst um sinn um verzlunar- og siglingamál milli landanna |
12/1898 |
1898-05-11 |
44-51 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er birtir á Íslandi lög 19. marz 1898 um að öðlast og missa rjett innborinna manna |
13/1898 |
1898-05-12 |
52-55 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing fyrir Ísland útaf ófriðnum milli Bandaríkja Norður-Ameríku og Spánar |
14/1898 |
1898-05-12 |
56-59 |
hafnarreglugerð |
[Skannað] |
Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðar kaupstað |
15/1898 |
1898-06-04 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á gjaldheimtum til amtssjóða og sýslusjóða |
16/1898 |
1898-09-02 |
62-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að viðauki við lyfjaskrána skuli í lög leiddur á Íslandi |
17/1898 |
1898-10-26 |
64-73 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli konungsríkisins Danmerkur og konungsríkisins Belgíu |
18/1898 |
1898-10-26 |
74-77 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Rússlands um mælingar skipa |
19/1898 |
1898-10-26 |
78-81 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Ítalíu um viðurkenningu á skipamælingarskjölum hvorstveggja |
20/1898 |
1898-11-12 |
82-83 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
21/1898 |
1898-12-31 |
84-85 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
1/1899 |
1899-01-12 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er fellir úr gildi auglýsingu frá stjórnarráði Íslands 3. marz 1898 um bólusótt í Middlesborough |
2/1899 |
1899-01-20 |
4-5 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1899 |
3/1899 |
1899-01-20 |
6-33 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um alþjóðlegar sjóferðareglur, er fylgt skal á íslenzkum skipum |
4/1899 |
1899-01-20 |
34-45 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ásigkomulag ljóskera og hljóðbendingaverkfæra, er við hafa skal á íslenzkum gufuskipum og seglskipum, og hvernig þeim skuli fyrir komið |
5/1899 |
1899-05-24 |
46-47 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög er nema úr gildi bráðabirgðalög fyrir Ísland 29. apríl 1898 er banna dönskum þegnum liðveizlu til handa ríkjum, er í ófriði eiga |
6/1899 |
1899-05-17 |
48-49 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
7/1899 |
1899-05-17 |
50-51 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til alþingis |
8/1899 |
1899-05-17 |
52-53 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
9/1899 |
1899-06-26 |
54-61 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð handa læknaskólanum í Reykjavík |
10/1899 |
1899-07-09 |
62-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
11/1899 |
1899-07-26 |
64-65 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um pest í Alexandríu o. fl. |
12/1899 |
1899-08-21 |
66-67 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
13/1899 |
1899-09-09 |
68-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dag- og næturbendingar á íslenzkum skipum í sjávarháska og um ráðstafanir, er skip rekast á |
14/1899 |
1899-09-09 |
70-71 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 13. apríl 1894 um vegi |
15/1899 |
1899-09-09 |
72-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 48. gr. í tilskipun 4. maí 1872 um sveitastjórn á Íslandi |
16/1899 |
1899-09-22 |
74-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1896 og 1897 |
17/1899 |
1899-09-22 |
78-81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1896 og 1897 |
18/1899 |
1899-09-22 |
82-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1898 og 1899 |
19/1899 |
1899-09-22 |
86-87 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á núgildandi ákvæðum um lýsingar til hjónabands |
20/1899 |
1899-09-22 |
88-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afhending lóðar til vitabyggingar o. fl. |
21/1899 |
1899-09-22 |
90-93 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsgjald á tóbaki |
22/1899 |
1899-09-28 |
94-97 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um neyðarbendingar, er við hafa skal á íslenzkum skipum |
23/1899 |
1899-10-10 |
98-113 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglinga-samning milli konungsríkisins Danmerkur og keisaradæmisins Japans |
24/1899 |
1899-10-13 |
114-125 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun læknishjeraða á Íslandi o. fl. |
25/1899 |
1899-11-11 |
126-175 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1900 og 1901 |
26/1899 |
1899-11-11 |
176-185 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlun og veitingar áfengra drykkja á Íslandi |
27/1899 |
1899-11-11 |
186-187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutningsgjald á hvalafurðum |
28/1899 |
1899-11-11 |
188-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verðlaun fyrir útflutt smjör |
29/1899 |
1899-11-11 |
192-193 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 7. nóv. 1879 um breyting á lögum um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum 11. febr. 1876 og tilsk. 26. febr. 1872 |
30/1899 |
1899-11-11 |
194-195 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. í lögum 8. maí 1894 um bæjarstjórn á Seyðisfirði |
31/1899 |
1899-11-21 |
196-197 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Hull o. fl. |
32/1899 |
1899-12-02 |
198-199 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
33/1899 |
1899-12-05 |
200-201 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun á Hallormsstaðarskógi |
34/1899 |
1899-12-05 |
202-203 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 27. febrúar 1880 um skipun prestakalla |
35/1899 |
1899-12-05 |
204-205 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ákvörðun verzlunarlóðarinnar í Ísafjarðarkaupstað |
36/1899 |
1899-12-05 |
206-207 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Suðureyrarmölum í Ísafjarðarsýslu |
37/1899 |
1899-12-05 |
208-209 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Norðurfjörð í Strandasýslu |
38/1899 |
1899-12-29 |
210-211 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
1/1900 |
1900-01-12 |
2-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík |
2/1900 |
1900-01-12 |
10-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 |
3/1900 |
1900-01-12 |
14-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fjármál hjóna |
4/1900 |
1900-01-12 |
28-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum o. fl. |
5/1900 |
1900-01-12 |
34-35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja |
6/1900 |
1900-01-12 |
36-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fjölgun og viðhald þjóðvega |
7/1900 |
1900-02-09 |
38-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um horfelli á skepnum o. fl. |
8/1900 |
1900-02-09 |
42-43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brú og ferju á Lagarfljóti |
9/1900 |
1900-02-09 |
44-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brot á veiðirjetti í ám og vötnum |
10/1900 |
1900-02-24 |
46-57 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um endurskoðað brauðamat á Íslandi |
11/1900 |
1900-02-26 |
58-59 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, er breytir auglýsingu 23. júní 1891 um þýngdartakmörk og burðargjald fyrir böggla, er senda á milli hins danska og íslenzka póstumdæmis |
12/1900 |
1900-03-02 |
60-61 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að almennar kosningar til alþingis skuli fram fara |
13/1900 |
1900-03-02 |
62-65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun Ræktunarsjóðs Íslands |
14/1900 |
1900-03-02 |
66-69 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar í Norðursjónum |
15/1900 |
1900-03-02 |
70-85 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum |
16/1900 |
1900-04-03 |
86-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um greiðslu dagsverks, offurs, lambsfóðurs og lausamannsgjald til prests, og ljóstolls og lausamannsgjald til kirkju |
17/1900 |
1900-05-25 |
90-91 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, er fellir úr gildi auglýsingu frá stjórnarráði Íslands 21. nóvember 1899 um bólusótt í Hull |
18/1900 |
1900-06-04 |
92-93 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
19/1900 |
1900-06-15 |
94-105 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild þá, er stofnuð er við landsbanka Íslands í Reykjavík samkvæmt lögum 12. janúar 1900 |
20/1900 |
1900-06-21 |
106-109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um undirbúning og stofnun klæðaverksmiðju á Íslandi |
21/1900 |
1900-06-21 |
110-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um leyfi til vegalagningar um Arnarhólstún í Reykjavík o. fl. |
22/1900 |
1900-07-02 |
112-113 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um pest í Smyrnu o. fl. |
23/1900 |
1900-07-19 |
114-115 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
24/1900 |
1900-08-15 |
116-117 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög, er banna að flytja vopn og skotföng frá Íslandi til Kína |
25/1900 |
1900-09-05 |
118-119 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um pest í Glasgow o. fl. |
26/1900 |
1900-12-03 |
120-121 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, er fellir úr gildi auglýsingu frá stjórnarráði Íslands 5. september þ. á. um pest í Glasgow o. fl. |
1/1901 |
1901-01-12 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, er fellir úr gildi auglýsingu frá stjórnarráði Íslands 2. júlí 1900 um pest í Smyrnu o. fl. |
2/1901 |
1901-01-18 |
4-5 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1901 |
3/1901 |
1901-03-01 |
6-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um pest í Smyrnu o. fl. |
4/1901 |
1901-03-20 |
8-9 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um viðauka við tilskipun 28. september 1899 um neyðarbendingar, er við hafa skal á íslenzkum skipum |
5/1901 |
1901-05-17 |
10-11 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
6/1901 |
1901-05-17 |
12-13 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
7/1901 |
1901-05-17 |
14-15 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til alþingis |
8/1901 |
1901-05-23 |
16-17 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
9/1901 |
1901-07-08 |
18-21 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um, að út sje gefin skipulagsskrá fyrir Ræktunarsjóð Íslands |
10/1901 |
1901-07-08 |
22-25 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir Ræktunarsjóð Íslands |
11/1901 |
1901-07-15 |
26-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
12/1901 |
1901-09-13 |
28-29 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp |
13/1901 |
1901-09-13 |
30-31 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis |
14/1901 |
1901-09-13 |
32-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1898 og 1899 |
15/1901 |
1901-09-13 |
38-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1898 og 1899 |
16/1901 |
1901-09-13 |
42-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Póstlög |
17/1901 |
1901-09-13 |
62-65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn á kaupstaðnum Reykjavík |
18/1901 |
1901-09-13 |
66-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um manntal í Reykjavík |
19/1901 |
1901-09-13 |
70-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um próf í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Reykjavík |
20/1901 |
1901-09-13 |
74-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar í Norðursjónum |
21/1901 |
1901-09-13 |
78-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög, er banna að flytja vopn og skotföng frá Íslandi til Kína |
22/1901 |
1901-09-13 |
80-81 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 6. nóvember 1897 um undirbúning verðlagsskráa |
23/1901 |
1901-09-13 |
82-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um forgangsrétt veðhafa fyrir vöxtum |
24/1901 |
1901-09-13 |
84-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útvegun á jörð handa Fjallaþingaprestakalli |
25/1901 |
1901-09-13 |
86-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 4. grein laga 14. desember 1877 um laun sýslumanna og bæjarfógeta |
26/1901 |
1901-09-13 |
88-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heilbrigðissamþykktir í kaupstöðum, kauptúnum og sjóþorpum á Íslandi |
27/1901 |
1901-09-13 |
92-93 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög 31. jan. 1896 um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma |
28/1901 |
1901-09-13 |
94-95 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stofna slökkvilið á Seyðisfirði |
29/1901 |
1901-09-13 |
96-97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun sótara á kaupstöðum, öðrum en Reykjavík |
30/1901 |
1901-09-13 |
98-99 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um prentsmiðjur 4. des. 1886 |
31/1901 |
1901-09-13 |
100-101 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipti á jörðunni Vallakoti í Reykdælahreppi og jörðunni Parti í sama hreppi |
32/1901 |
1901-09-13 |
102-103 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum |
33/1901 |
1901-09-27 |
104-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1900 og 1901 |
34/1901 |
1901-09-27 |
108-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bólusetningar |
35/1901 |
1901-09-27 |
116-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskiveiðar hlutafjelaga í landhelgi við Ísland |
36/1901 |
1901-11-08 |
120-171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1902 og 1903 |
37/1901 |
1901-11-08 |
172-181 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Toll-lög fyrir Ísland |
38/1901 |
1901-11-08 |
182-187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tjekk-ávísanir |
39/1901 |
1901-11-08 |
188-193 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kirkjugarða og viðhald þeirra |
40/1901 |
1901-11-08 |
194-197 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breyting á tilskipun 5. janúar 1866 um fjárkláða og önnur næm fjárveikindi á Íslandi, og tilskipun 4. marz 1871 um viðauka við tilskipun þessa |
41/1901 |
1901-11-08 |
198-199 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn verðmerkjum og vöruseðlum |
42/1901 |
1901-11-08 |
200-201 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun hreindýra |
43/1901 |
1901-11-08 |
202-203 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landssjóður Íslands kaupi jörðina Laug |
44/1901 |
1901-11-08 |
204-205 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um frestun á framkvæmd laga 25. október 1895 um leigu eða kaup á eimskipi og útgjörð þess á kostnað landssjóðs |
45/1901 |
1901-11-08 |
206-207 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggildingu verzlunarstaðar á Hjallasandi í Neshreppi utan Ennis innan Snæfellsness- og Hnappadalssýslu |
46/1901 |
1901-11-08 |
208-209 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Sandgerðisvik í Gullbringusýslu |
47/1901 |
1901-12-20 |
210-213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar |
48/1901 |
1901-12-20 |
214-215 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að umsjón og fjárhald nokkurra landssjóðskirkna skuli fengið hlutaðeigandi söfnuðum í hendur |
49/1901 |
1901-12-20 |
216-219 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir til varnar skemmdum af vatna-ágangi, um vatnsveitingar og um skurði |
50/1901 |
1901-12-20 |
220-221 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir um ábyrgðarsjóði fyrir nautgripi |
51/1901 |
1901-12-20 |
222-223 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög 11. des. 1891 um samþykktir um kynbætur hesta |
52/1901 |
1901-12-20 |
224-225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 28, 14. des. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum |
53/1901 |
1901-12-20 |
226-227 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við tilskipun fyrir Ísland 12. febrúar 1872 um síldar- og upsaveiði með nót |
54/1901 |
1901-12-20 |
228-229 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu þjóðjarðar |
55/1901 |
1901-12-20 |
230-231 |
breytingarreglugerð |
[Skannað] |
Breyting á reglugjörð handa læknaskólanum í Reykjavík 26. júní 1899, 1. hluta 7. greinar |
1/1902 |
1902-01-10 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir alþingi til aukafundar 26. júlí 1902 |
2/1902 |
1902-01-10 |
4-7 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til Íslendinga |
3/1902 |
1902-02-14 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að banna innflutning ósútaðra skinna og húða |
4/1902 |
1902-02-14 |
10-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um greiðslu verkkaups |
5/1902 |
1902-02-14 |
12-13 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um borgun til hreppstjóra og annara, sem gjöra rjettarverk, frá 13. janúar 1882 |
6/1902 |
1902-02-14 |
14-15 |
bráðabirgðaauglýsing |
[Skannað] |
Bráðabirgðaauglýsing um að gefið verði út bann gegn því, að fluttar sje til Íslands ósútaðar húðir og skinn, nema söltuð sje og óhert |
7/1902 |
1902-02-28 |
16-17 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Lundúnum o. fl. |
8/1902 |
1902-05-14 |
18-29 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ásigkomulag ljóskera og hljóðbendingaverkfæra, er við hafa skal á íslenzkum gufuskipum og seglskipum, og hvernig þeim skuli fyrir komið |
9/1902 |
1902-05-14 |
30-35 |
reglur |
[Skannað] |
Ýtarlegar reglur um tilhögun á prófi í gufuvjelafræði við stýrimannaskólann í Reykjavík |
10/1902 |
1902-05-28 |
36-37 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
11/1902 |
1902-06-07 |
38-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi |
12/1902 |
1902-06-07 |
46-47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til hluttöku fyrir landssjóðs hönd í hlutafjelagsbanka á Íslandi |
13/1902 |
1902-06-07 |
48-49 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög 12. jan. 1900 um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík |
14/1902 |
1902-05-28 |
50-51 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er skipar Hans konunglegu tign prinz Christian af Danmörku ríkisstjóra |
15/1902 |
1902-06-19 |
52-53 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
16/1902 |
1902-06-19 |
54-55 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til alþingis |
17/1902 |
1902-07-08 |
56-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland |
18/1902 |
1902-07-08 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum |
19/1902 |
1902-07-12 |
62-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Hæst auglýsing um að ríkisarfi sje kominn heim aptur |
20/1902 |
1902-07-12 |
64-65 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bann gegn því, að fluttar sje til Íslands ósútaðar húðir og skinn, nema söltuð sje og óhert |
21/1902 |
1902-07-17 |
66-67 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
22/1902 |
1902-08-15 |
68-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. í lögum 2. febrúar 1894 um breyting á opnu brjefi 29. maí 1839 um byggingarnefnd í Reykjavík |
23/1902 |
1902-08-27 |
70-71 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bólusótt í Þórshöfn o. fl. |
24/1902 |
1902-09-25 |
72-73 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp |
25/1902 |
1902-09-25 |
74-75 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis |
26/1902 |
1902-09-25 |
76-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903 |
27/1902 |
1902-09-25 |
80-83 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum |
28/1902 |
1902-09-25 |
84-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um síldarnætur |
29/1902 |
1902-09-25 |
86-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum fyrir Ísland 13. sept. 1901 um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar í Norðursjónum |
30/1902 |
1902-09-25 |
88-89 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög 12. janúar 1900 um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík |
31/1902 |
1902-09-25 |
90-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi 7. júní 1902 |
32/1902 |
1902-10-13 |
92-93 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um pest í Odessu o. fl. |
33/1902 |
1902-11-05 |
94-101 |
leyfisbréf |
[Skannað] |
Leyfisbrjef til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi |
34/1902 |
1902-11-06 |
102-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands |
35/1902 |
1902-11-06 |
118-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kjörgengi kvenna |
36/1902 |
1902-11-06 |
120-121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 18. gr. í lögum um kosningar til alþingis 14. sept. 1877 |
37/1902 |
1902-11-06 |
122-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að selja salt eptir vikt |
38/1902 |
1902-11-06 |
124-125 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að selja hluta af Arnarhólslóð í Reykjavík |
39/1902 |
1902-11-06 |
126-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um helmingsuppgjöf eptirstöðva af láni til brúargerðar á Ölfusá |
40/1902 |
1902-11-06 |
128-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargerð á Jökulsá í Öxarfirði |
41/1902 |
1902-11-06 |
130-131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Flatey á Skjálfanda |
42/1902 |
1902-11-06 |
132-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Járngerðarstaðavík í Grindavík |
43/1902 |
1902-11-06 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Óshöfn við Hjeraðsflóa |
44/1902 |
1902-11-07 |
136-137 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing, er fellir úr gildi auglýsingu frá stjórnarráði Íslands 27. ágúst þ. á. um bólusótt í Þórshöfn o. fl. |
45/1902 |
1902-12-15 |
138-139 |
viðauki |
[Skannað] |
Viðauki við reglugjörð fyrir Ræktunarsjóð Íslands 8. júlí 1901 |
46/1902 |
1902-12-19 |
140-141 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun fyrir Ísland um breyting á tilskipun fyrir Ísland 2. marz 1900, smbr. tilskipun 13. september 1901, um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í Norðursjónum |
47/1902 |
1902-12-29 |
142-143 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Rússlands um mælingar skipa |
48/1902 |
1902-12-29 |
144-145 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um viðaukagrein við verzlunar- og siglingasamning milli Danmerkur og Ítalíu frá 1. maí 1864. |
1/1903 |
1903-02-13 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1903 |
2/1903 |
1903-03-02 |
4-19 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun fyrir Ísland um tilhögun á löggæzlu við fiskiveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland |
3/1903 |
1903-03-28 |
20-37 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Hans hátignar konungsins í Danmörku og Hans hátignar konungsins í hinu sameinaða konungsríki Bretalandi hinu mikla og Írlandi um tilhögun á fiskiveiðum þegna hvors þeirra um sig fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland |
4/1903 |
1903-04-21 |
38-41 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð um breyting á reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans, staðfestri 15. júní 1900 |
5/1903 |
1903-05-27 |
42-43 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
6/1903 |
1903-05-22 |
44-45 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
7/1903 |
1903-05-22 |
46-47 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
8/1903 |
1903-05-22 |
48-49 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til alþingis |
9/1903 |
1903-07-25 |
50-51 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
10/1903 |
1903-08-28 |
52-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1900 og 1901 |
11/1903 |
1903-08-28 |
56-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1900 og 1901 |
12/1903 |
1903-08-28 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmála-auglýsingar |
13/1903 |
1903-08-28 |
62-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykjavík |
14/1903 |
1903-08-28 |
64-65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 24. gr. í lögum um bæjarstjórn á Ísafirði frá 8. október 1883 |
15/1903 |
1903-08-28 |
66-67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á konungsbrjefi 3. apríl 1844 viðvíkjandi Brúarkirkju í Hofteigsprestakalli |
16/1903 |
1903-10-03 |
68-73 |
stjórnskipunarlög |
[Skannað] |
Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874 |
17/1903 |
1903-10-03 |
74-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn Íslands |
18/1903 |
1903-10-03 |
78-103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningar til alþingis |
19/1903 |
1903-10-03 |
104-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningu fjögurra nýrra þingmanna |
20/1903 |
1903-10-03 |
106-109 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 8. nóv. 1895 um hagfræðisskýrslur |
21/1903 |
1903-10-03 |
110-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verðlaun fyrir útflutt smjör |
22/1903 |
1903-10-03 |
114-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að skipta Kjósar- og Gullbringusýslu í tvö sýslufjelög |
23/1903 |
1903-10-03 |
118-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til lóðarsölu fyrir Reykjavíkurkaupstað |
24/1903 |
1903-10-03 |
120-121 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 14. des. 1877 um tekjuskatt |
25/1903 |
1903-10-03 |
122-125 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eptirlit með þilskipum, sem notuð eru til fiskiveiða eða vöruflutninga |
26/1903 |
1903-10-03 |
126-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnsöguskyldu í Ísafjarðarkaupstað |
27/1903 |
1903-10-03 |
130-131 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á skjaldmerki Íslands |
28/1903 |
1903-10-23 |
132-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1904 og 1905 |
29/1903 |
1903-10-23 |
192-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903 |
30/1903 |
1903-10-23 |
198-201 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heilbrigðissamþykktir fyrir bæjar- og sveitarfjelög |
31/1903 |
1903-10-23 |
202-205 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn berklaveiki |
32/1903 |
1903-10-23 |
206-207 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um frestun á framkvæmd laga 25. október 1895 um leigu eða kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landssjóðs |
33/1903 |
1903-10-23 |
208-209 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka um meðgjöf með óskilgetnum börnum o. fl. frá 12. jan. 1900 |
34/1903 |
1903-10-23 |
210-211 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Viðaukalög við lög nr. 17, 13. sept. 1901 um breyting á tilsk. 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík |
35/1903 |
1903-10-23 |
212-213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Heimildarlög um áfangastaði |
36/1903 |
1903-10-23 |
214-215 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 8 um vegi frá 13. apríl 1894 |
37/1903 |
1903-10-23 |
216-217 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1 gr. í lögum nr. 24, frá 2. okt. 1891 |
38/1903 |
1903-11-10 |
218-221 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gagnfræðaskóla á Akureyri |
39/1903 |
1903-11-10 |
222-229 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum |
40/1903 |
1903-11-10 |
230-233 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lífsábyrgð fyrir sjómenn, er stunda fiskiveiðar á þilskipum |
41/1903 |
1903-11-13 |
234-237 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ráðstafanir til útrýmingar fjárkláðanum |
42/1903 |
1903-11-13 |
238-253 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð |
43/1903 |
1903-11-13 |
254-263 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vörumerki |
44/1903 |
1903-11-13 |
264-265 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. í lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala |
45/1903 |
1903-11-13 |
266-267 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 11. nóv. 1899 um útflutningsgjald af hvalafurðum |
46/1903 |
1903-11-13 |
268-269 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 9. janúar 1880 um breyting á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Íslandi og breyting á lögum 9. ágúst 1889 um viðauka við nefnd lög |
47/1903 |
1903-11-13 |
270-271 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun, er nemur úr gildi bannið gegn því að flytja vopn og skotföng frá Íslandi til Kína |
48/1903 |
1903-11-25 |
272-291 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting á reglugjörð fyrir Íslands banka |
49/1903 |
1903-11-27 |
292-295 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eptirlit með mannflutningum til útlanda |
50/1903 |
1903-11-27 |
296-299 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun fugla |
51/1903 |
1903-11-27 |
300-301 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þingsköp til bráðabirgða fyrir alþingi |
52/1903 |
1903-11-27 |
302-303 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stjórninni veitist heimild til að makaskipta þjóðjörðunni Norður-Hvammi í Hvammshreppi fyrir prestssetursjörðina Fell í Dyrhólahreppi |
53/1903 |
1903-11-27 |
304-305 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að kaupa lönd til skógarfriðunar og skógargræðslu |
54/1903 |
1903-11-27 |
306-307 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Selvík í Skagafjarðarsýslu |
55/1903 |
1903-11-27 |
308-309 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Kálfshamarsvík í Vindhælishreppi í Húnavatnssýslu |
56/1903 |
1903-11-27 |
310-311 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar í Bolungarvík í Hólshreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu |
57/1903 |
1903-11-27 |
312-313 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Grenivík við Eyjafjörð |
58/1903 |
1903-11-27 |
314-315 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Ökrum í Hraunhreppi í Mýrasýslu |
59/1903 |
1903-11-27 |
316-317 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar við Heiði á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu |
60/1903 |
1903-11-27 |
318-319 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Óspakseyri við Bitrufjörð í Strandasýslu |
61/1903 |
1903-12-16 |
320-321 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
62/1903 |
1903-12-19 |
322-323 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samþykkt á uppdrætti af hinu nýja skjaldmerki Íslands |
63/1903 |
1903-12-19 |
324-325 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á skjaldmerki ríkisins |
64/1903 |
1903-12-19 |
326-333 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um túngirðingar |
65/1903 |
1903-12-19 |
334-335 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fólksinnflutninga til Íslands |
66/1903 |
1903-12-19 |
336-337 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til lántöku fyrir landssjóð |
67/1903 |
1903-12-30 |
338-345 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð um útbúning og notkun asetýlengasgerðarstöðva og svipaðra stofnana í Reykjavíkurkaupstað |
68/1903 |
1903-12-31 |
346-347 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð um breyting á reglugjörð, er staðfest var 21. apríl 1903, um breyting á reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans, staðfestri 15. júní 1900 |
1/1904 |
1904-01-19 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
2/1904 |
1904-03-04 |
4-7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ábyrgð ráðherra Íslands |
3/1904 |
1904-03-04 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun lagaskóla á Íslandi |
4/1904 |
1904-03-04 |
10-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eptirlaun |
5/1904 |
1904-03-04 |
16-19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skyldu embættismanna til að safna sjer ellistyrk eða kaupa sjer geymdan lífeyri |
6/1904 |
1904-03-04 |
20-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 4, 19. febr. 1886, um utanþjóðkirkjumenn |
7/1904 |
1904-03-04 |
24-25 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög fyrir Ísland um hegning fyrir tilverknað, er stofnar hlutleysisstöðu ríkisins í hættu |
8/1904 |
1904-03-04 |
26-27 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um kosningar til alþingis á 4 nýjum þingmönnum |
9/1904 |
1904-03-12 |
28-29 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á innsigli Íslands |
10/1904 |
1904-03-29 |
30-31 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
11/1904 |
1904-07-25 |
32-33 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
12/1904 |
1904-08-23 |
34-39 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um hvernig gegna skuli embættisstörfum amtmanna, stiptsyfirvalda og landfógeta á Íslandi, þegar embætti þessi verða lögð niður |
13/1904 |
1904-09-09 |
40-55 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bráðabirgðareglugjörð fyrir hinn almenna menntaskóla í Reykjavík |
14/1904 |
1904-12-30 |
56-59 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Danmerkur |
15/1904 |
1904-12-30 |
60-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um tilkynningar samkvæmt lögum um vörumerki 13. nóv. 1903 |
1/1905 |
1905-02-07 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1905 |
2/1905 |
1905-05-05 |
4-7 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun til bráðabirgða um breytingar á lögum 7. apríl 1876 um þingsköp handa alþingi Íslendinga |
3/1905 |
1905-06-03 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
4/1905 |
1905-07-05 |
10-11 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð um breyting á reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans, staðfestri 21. apríl 1903, og um að reglugjörð um sama, staðfest 31. des. 1903, sje úr gildi felld |
5/1905 |
1905-07-16 |
12-13 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur |
6/1905 |
1905-07-29 |
14-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hækkun á aðflutningsgjaldi |
7/1905 |
1905-10-20 |
16-81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1906 og 1907 |
8/1905 |
1905-10-20 |
82-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1902-1903 |
9/1905 |
1905-10-20 |
86-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1902 og 1903 |
10/1905 |
1905-10-20 |
92-95 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1904 og 1905 |
11/1905 |
1905-10-20 |
96-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um landsdóm |
12/1905 |
1905-10-20 |
106-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ritsíma, talsíma o. fl. |
13/1905 |
1905-10-20 |
116-131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rithöfundarjett og prentrjett |
14/1905 |
1905-10-20 |
132-143 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda |
15/1905 |
1905-10-20 |
144-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stefnufrest frá dómstólum á Íslandi til hæstarjettar í einkamálum fyrir þá, sem eru til heimilis á Íslandi |
16/1905 |
1905-10-20 |
146-147 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hegning fyrir tilverknað, er stofnar hlutleysisstöðu ríkisins í hættu |
17/1905 |
1905-10-20 |
148-149 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögaldursleyfi handa konum |
18/1905 |
1905-10-20 |
150-151 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna |
19/1905 |
1905-10-20 |
152-159 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um byggingarsamþykktir |
20/1905 |
1905-10-20 |
160-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir um kynbætur nautgripa |
21/1905 |
1905-10-20 |
164-165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skýrslur um alidýrasjúkdóma |
22/1905 |
1905-10-20 |
166-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gaddavírsgirðingar |
23/1905 |
1905-10-20 |
168-169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á opnu brjefi 26. jan. 1866 um byggingarnefnd á Ísafirði |
24/1905 |
1905-10-20 |
170-171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til lóðarsölu fyrir Ísafjarðarkaupstað |
25/1905 |
1905-10-20 |
172-173 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ákvörðun verzlunarlóðarinnar í Vestmannaeyjum |
26/1905 |
1905-10-20 |
174-185 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna |
27/1905 |
1905-10-20 |
186-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir veðdeild landsbankans til að gefa út nýjan flokk (seríu) bankavaxtabrjefa |
28/1905 |
1905-10-20 |
192-193 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við opið brjef 31. maí 1855 um skyldu embættismanna til að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eptir sinn dag |
29/1905 |
1905-10-20 |
194-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun byggingarsjóðs og bygging opinberra bygginga |
30/1905 |
1905-10-20 |
198-201 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um forkaupsrjett leiguliða o. fl. |
31/1905 |
1905-10-20 |
202-207 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu þjóðjarða |
32/1905 |
1905-10-20 |
208-211 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um málaflutningsmenn við landsyfirdóminn í Reykjavík |
33/1905 |
1905-10-20 |
212-213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun geðveikrahælis |
34/1905 |
1905-10-20 |
214-215 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á og viðauka við lög um stofnun Ræktunarsjóðs Islands 2. marz 1900 |
35/1905 |
1905-10-20 |
216-217 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaða |
36/1905 |
1905-10-20 |
218-219 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að nema úr gildi lög 12. nóvember 1875 um þorskanetalagnir í Faxaflóa |
37/1905 |
1905-10-20 |
220-221 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Bolungarvík |
38/1905 |
1905-10-20 |
222-223 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Skildinganesi við Skerjafjörð |
39/1905 |
1905-10-20 |
224-225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar á Búðareyri við Reyðarfjörð |
40/1905 |
1905-10-20 |
226-227 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 13. október 1899 um skipun læknishjeraða á Íslandi o. fl. |
41/1905 |
1905-10-20 |
228-229 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á þeim tíma, er hið reglulega Alþingi kemur saman |
42/1905 |
1905-10-20 |
230-231 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stofna slökkvilið á Akureyri |
43/1905 |
1905-11-10 |
232-263 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Sveitastjórnarlög |
44/1905 |
1905-11-10 |
264-295 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fátækralög |
45/1905 |
1905-11-10 |
296-317 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þingsköp handa Alþingi |
46/1905 |
1905-11-10 |
318-323 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hefð |
47/1905 |
1905-11-10 |
324-325 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innköllun seðla landssjóðs og útgáfu nýrra seðla |
48/1905 |
1905-11-10 |
326-329 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bændaskóla |
49/1905 |
1905-11-10 |
330-333 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um styrk úr landssjóði til samvinnusmjörbúa |
50/1905 |
1905-11-10 |
334-341 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við siglingar |
51/1905 |
1905-11-10 |
342-345 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir Íslands banka til að gefa út bankavaxtabrjef, sem hljóða upp á handhafa |
52/1905 |
1905-11-10 |
346-349 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun Fiskiveiðasjóðs Íslands |
53/1905 |
1905-11-10 |
350-351 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 14. des. 1877, um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum |
54/1905 |
1905-11-10 |
352-353 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 13. apríl 1894 um vegi og á lögum um breyting á þessum lögum 23. október 1903 |
55/1905 |
1905-11-10 |
354-357 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á opnu brjefi 6. janúar 1857 um að stofna byggingarnefnd á Akureyri |
56/1905 |
1905-11-10 |
358-359 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfje |
57/1905 |
1905-11-10 |
360-361 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skyldu eigenda til að láta af hendi við bæjarstjórn Akureyrar eignarrjett og önnur rjettindi yfir Glerá og landi meðfram henni |
58/1905 |
1905-11-10 |
362-363 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 6. gr. í lögum um stofnun stýrimannaskóla á Íslandi 22. maí 1890 |
59/1905 |
1905-11-10 |
364-365 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnarþing í skuldamálum |
60/1905 |
1905-11-10 |
366-367 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um beitutekju |
61/1905 |
1905-11-10 |
368-369 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ákvörðun verzlunarlóða |
62/1905 |
1905-11-10 |
370-371 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir stjórnarráð Íslands til að setja reglugjörðir um notkun hafna við kauptún í landinu o. fl. |
63/1905 |
1905-11-10 |
372-373 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um heilbrigðissamþykktir fyrir bæjar- og sveitarfjelög 23. október 1903 |
64/1905 |
1905-11-10 |
374-377 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heilbrigðissamþykktir fyrir bæjar- og sveitarfjelög |
65/1905 |
1905-11-10 |
378-381 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum 7. júní 1902 um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi |
66/1905 |
1905-11-10 |
382-389 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi |
67/1905 |
1905-11-11 |
390-407 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um reglugjörð fyrir gagnfræðaskólann á Akureyri |
68/1905 |
1905-11-20 |
408-409 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um samþykkt á kosning Hans konunglegu tignar prins Christians Frederiks Carls Georgs Valdemars Axels til konungs í Noregi |
69/1905 |
1905-05-24 |
410-411 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
70/1905 |
1905-05-24 |
412-413 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn |
1/1906 |
1906-01-30 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er kunngjörir ríkistöku Frederiks konungs hins Áttunda |
2/1906 |
1906-01-31 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um fangamark konungs |
3/1906 |
1906-04-01 |
6-17 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 27, 20. október 1905 |
4/1906 |
1906-04-18 |
18-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um uppgjöf saka í tilefni af ríkistöku Hans hátignar Frederiks konungs hins Áttunda |
5/1906 |
1906-05-08 |
20-21 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
6/1906 |
1906-05-15 |
22-23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
7/1906 |
1906-07-05 |
24-25 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting á breyting á reglugjörð fyrir Islandsbanka frá 25. nóvbr. 1903 |
8/1906 |
1906-07-07 |
26-35 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir Íslandsbanka um útgáfu bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum 10. nóv. 1905 |
9/1906 |
1906-07-28 |
36-43 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um leyfi fyrir hlutafjelagið „Hið stóra norræna ritsímafjelag“ til að stofna og starfrækja neðansjávarritsíma milli Hjaltlands, Færeyja og Íslands |
10/1906 |
1906-07-31 |
44-47 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um, að út sje gefin endurskoðuð skipulagsskrá fyrir Ræktunarsjóð Íslands |
11/1906 |
1906-07-31 |
48-53 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir Ræktunarsjóð Íslands |
12/1906 |
1906-07-31 |
54-57 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um, að út sje gefin skipulagsskrá fyrir Fiskiveiðasjóð Íslands |
13/1906 |
1906-07-31 |
58-61 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir Fiskiveiðasjóð Íslands |
14/1906 |
1906-09-10 |
62-63 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
15/1906 |
1906-09-13 |
64-65 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
16/1906 |
1906-11-18 |
66-67 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
17/1906 |
1906-11-21 |
68-69 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
18/1906 |
1906-12-11 |
70-75 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um breyting á 9. grein í tilskipun 20. janúar 1899 um alþjóðlegar sjóferðareglur, er fylgt skal á íslenzkum skipum |
1/1907 |
1907-02-15 |
2-3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1907 |
2/1907 |
1907-04-28 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
3/1907 |
1907-05-03 |
6-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
4/1907 |
1907-06-06 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
5/1907 |
1907-06-19 |
10-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
6/1907 |
1907-05-10 |
12-13 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
7/1907 |
1907-05-10 |
14-15 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn |
8/1907 |
1907-07-20 |
16-17 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóvember 1903, skuli einnig ná til Bretland hins mikla og Írlands |
9/1907 |
1907-07-31 |
18-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um hækkun á aðflutningsgjaldi frá 29. júlí 1905, og skipan milliþinganefndar |
10/1907 |
1907-07-31 |
22-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 27. sept. 1901 um fiskiveiðar hlutafjelaga í landhelgi við Ísland, og á tilskipun 12. febr. 1872 um fiskiveiðar útlendra við Ísland |
11/1907 |
1907-07-31 |
24-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 10, 13. apríl 1894 um útflutningsgjald |
12/1907 |
1907-07-24 |
26-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að út sjeu gefnir nýir 50, 10 og 5 króna landssjóðsseðlar samkvæmt landsbankalögunum |
13/1907 |
1907-09-16 |
28-33 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um sambandið milli hinna dönsku og íslenzku póstmála innbyrðis |
14/1907 |
1907-07-30 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um nefndarskipun viðvíkjandi stöðu Íslands í veldi Danakonungs |
15/1907 |
1907-07-30 |
36-39 |
|
[Skannað] |
[Ótitlað konunglegt erindisbréf fyrir nefnd sbr. konunglega auglýsingu nr. 14/1907] |
16/1907 |
1907-11-16 |
40-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1908 og 1909 |
17/1907 |
1907-11-16 |
112-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1904 og 1905 |
18/1907 |
1907-11-16 |
118-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1906 og 1907 |
19/1907 |
1907-11-16 |
124-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1904-1905 |
20/1907 |
1907-11-16 |
128-131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veð í skipum |
21/1907 |
1907-11-16 |
132-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 10. febr. 1888 um Söfnunarsjóð Íslands |
22/1907 |
1907-11-16 |
134-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um umsjón og fjárhald kirkna |
23/1907 |
1907-11-16 |
138-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum 31. janúar 1896 um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma |
24/1907 |
1907-11-16 |
146-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma |
25/1907 |
1907-11-16 |
158-161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vernd ritsíma og talsíma neðansjávar |
26/1907 |
1907-11-16 |
162-165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 8. október 1883 um bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað |
27/1907 |
1907-11-16 |
166-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Bakkabót við Arnarfjörð |
28/1907 |
1907-11-16 |
168-177 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veitingu prestakalla |
29/1907 |
1907-11-16 |
178-185 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lánsdeild við Fiskiveiðasjóð Íslands |
30/1907 |
1907-11-16 |
186-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lán úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins m. m. |
31/1907 |
1907-11-16 |
192-193 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um forstjórn landsímanna |
32/1907 |
1907-11-16 |
194-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útgáfu lögbirtinga-blaðs |
33/1907 |
1907-11-16 |
198-203 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um metramæli og vog |
34/1907 |
1907-11-16 |
204-211 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun læknishjeraða o. fl. |
35/1907 |
1907-11-16 |
212-213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ákvörðun tímans |
36/1907 |
1907-11-16 |
214-221 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda |
37/1907 |
1907-11-16 |
222-223 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 4. marz 1904, um stofnun lagaskóla |
38/1907 |
1907-11-16 |
224-225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun lagaskóla á Íslandi |
39/1907 |
1907-11-16 |
226-231 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skilorðsbundna hegningardóma og hegningu barna og unglinga |
40/1907 |
1907-11-16 |
232-245 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verndun fornmenja |
41/1907 |
1907-11-16 |
246-249 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjald af innlendri vindlagjörð og tilbúningi á bitter |
42/1907 |
1907-11-16 |
250-255 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á póstlögum 13. september 1901 |
43/1907 |
1907-11-16 |
256-275 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Póstlög |
44/1907 |
1907-11-16 |
276-279 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjafsóknir m. m. |
45/1907 |
1907-11-16 |
280-289 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun prestakalla |
46/1907 |
1907-11-16 |
290-301 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun sóknarpresta |
47/1907 |
1907-11-16 |
302-303 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun prófasta |
48/1907 |
1907-11-16 |
304-307 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ellistyrk presta og eptirlaun |
49/1907 |
1907-11-16 |
308-311 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skyldu presta til að kaupa ekkjum sínum lífeyri |
50/1907 |
1907-11-16 |
312-319 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu kirkjujarða |
51/1907 |
1907-11-16 |
320-323 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vitagjald af skipum |
52/1907 |
1907-11-16 |
324-325 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bygging vita |
53/1907 |
1907-11-16 |
326-329 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tollvörugeymslu og tollgreiðslufrest |
54/1907 |
1907-11-22 |
330-333 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands |
55/1907 |
1907-11-22 |
334-341 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um takmörkun á eignar- og umráðarjetti á fossum á Íslandi, um eignarnám á fossum o. fl. |
56/1907 |
1907-11-22 |
342-343 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stjórn landsbókasafnsins |
57/1907 |
1907-11-22 |
344-367 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vegi |
58/1907 |
1907-11-22 |
368-379 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun brunabótafjelags Íslands |
59/1907 |
1907-11-22 |
380-397 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fræðslu barna |
60/1907 |
1907-11-22 |
398-405 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lausamenn, húsmenn og þurrabúðarmenn |
61/1907 |
1907-11-22 |
406-421 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Námulög |
62/1907 |
1907-11-22 |
422-423 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um frestun á framkvæmd laga 19. desember 1903 um túngirðingar o. fl. |
63/1907 |
1907-11-22 |
424-427 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kennaraskóla í Reykjavík |
64/1907 |
1907-11-22 |
428-429 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um manntal í Reykjavík nr. 18, 13. septbr. 1901 |
65/1907 |
1907-11-22 |
430-431 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Kirkjuvogi í Hafnahreppi í Gullbringusýslu |
66/1907 |
1907-11-22 |
432-433 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Bæ á Höfðaströnd í Skagafjarðarsýslu |
67/1907 |
1907-11-22 |
434-435 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Tjaldanesi í Auðkúluhreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu |
68/1907 |
1907-11-22 |
436-437 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Kalmansárósi við Hvalfjörð í Borgarfjarðarsýslu |
69/1907 |
1907-11-22 |
438-439 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar í Hnífsdal í Norður-Ísafjarðarsýslu |
70/1907 |
1907-11-22 |
440-441 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Króksfjarðarnesi í Geiradalshreppi |
71/1907 |
1907-11-22 |
442-443 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Eysteinseyri við Tálknafjörð |
72/1907 |
1907-11-22 |
444-445 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar og hafnarinnar í Keflavík |
73/1907 |
1907-11-22 |
446-449 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutning hrossa |
74/1907 |
1907-11-22 |
450-451 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám fátækrahlutar af fiskiafla |
75/1907 |
1907-11-22 |
452-467 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn í Hafnarfirði |
76/1907 |
1907-11-22 |
468-469 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. í lögum 3. október 1903 um hafnsöguskyldu í Ísafjarðarkaupstað |
77/1907 |
1907-11-22 |
470-471 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að skipta Húnavatnssýslu í tvö sýslufjelög |
78/1907 |
1907-11-22 |
472-475 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um farandsala og umboðssala |
79/1907 |
1907-11-22 |
476-477 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veitingar áfengra drykkja á skipum á Islandi |
80/1907 |
1907-11-22 |
478-479 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um prentsmiðjur 4. desember 1886 |
81/1907 |
1907-11-22 |
480-481 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 66, frá 10. nóvbr. 1905, um heimild til að stofna hlutafjelagsbanka á Íslandi |
82/1907 |
1907-11-22 |
482-485 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir Landsbankann í Reykjavík til að gefa út bankaskuldabrjef |
83/1907 |
1907-11-22 |
486-489 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um bæjarstjórn í Akureyrarkaupstað 8. okt. 1883 |
84/1907 |
1907-11-22 |
490-495 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vatnsveitu fyrir Reykjavík |
85/1907 |
1907-11-22 |
496-513 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brunamál |
86/1907 |
1907-11-22 |
514-519 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík |
87/1907 |
1907-12-17 |
520-521 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
88/1907 |
1907-12-21 |
522-523 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
1/1908 |
1908-01-30 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um innköllun allra hinna eldri landssjóðsseðla, er gefnir hafa verið út handa landsbankanum og ganga manna á meðal |
2/1908 |
1908-03-02 |
4-7 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um hvernig gegna skuli störfum þeim, sem amtsráðin hafa hingað til haft á hendi og eigi eru þegar lögð undir stjórnarráðið eða sýslunefndir |
3/1908 |
1908-03-04 |
8-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Frederiks konungs hins Áttunda til eflingar skógrækt á Íslandi |
4/1908 |
1908-03-13 |
12-27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um reglugjörð til bráðabirgða fyrir lærdómsdeild hins almenna menntaskóla í Reykjavík |
5/1908 |
1908-03-13 |
28-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing er birtir á Íslandi lög 23. marz 1908 um breyting á og viðbót við lög 19. marz 1898 um að öðlast og missa rjett innborinna manna |
6/1908 |
1908-05-08 |
36-37 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að almennar kosningar til alþingis skuli fara fram |
7/1908 |
1908-05-08 |
38-39 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp |
8/1908 |
1908-05-09 |
40-41 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
9/1908 |
1908-05-27 |
42-43 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
10/1908 |
1908-05-27 |
44-47 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir landsbankann um útgáfu bankaskuldabrjefa samkvæmt lögum nr. 82, 22. nóvbr. 1907 |
11/1908 |
1908-09-21 |
48-49 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að ný lyfjaskrá skuli í lög leidd á Íslandi |
12/1908 |
1908-11-17 |
50-51 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
13/1908 |
1908-12-15 |
52-53 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aptur og tekinn við ríkisstjórn |
14/1908 |
1908-12-17 |
54-55 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1909 |
1/1909 |
1909-01-12 |
2-3 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
2/1909 |
1909-01-30 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting á breyting á reglugjörð Íslandsbanka frá 25. nóvbr. 1903 |
3/1909 |
1909-03-31 |
6-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðarhækkun á aðflutningsgjaldi |
4/1909 |
1909-04-01 |
10-11 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn |
5/1909 |
1909-05-01 |
12-13 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
6/1909 |
1909-05-12 |
14-15 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
7/1909 |
1909-06-03 |
16-17 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til ýmsra brezkra nýlendna |
8/1909 |
1909-07-09 |
18-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1906 og 1907 |
9/1909 |
1909-07-09 |
22-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1906 og 1907 |
10/1909 |
1909-07-09 |
30-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1908 og 1909 |
11/1909 |
1909-07-09 |
38-101 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1910 og 1911 |
12/1909 |
1909-07-09 |
102-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 m. m. |
13/1909 |
1909-07-09 |
106-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út þriðja flokk (seríu) bankavaxtabrjefa |
14/1909 |
1909-07-09 |
112-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að kaupa bankavaxtabrjef Landsbankans |
15/1909 |
1909-07-09 |
114-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um kosningar til alþingis frá 3. okt. 1903 |
16/1909 |
1909-07-09 |
118-121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting og viðauka við lög um hagfræðisskýrslur nr 29, 8. nóv. 1895 og lög nr. 20, 30. okt. 1903 |
17/1909 |
1909-07-09 |
122-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um almennan ellistyrk |
18/1909 |
1909-07-09 |
130-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um styrktarsjóð handa barnakennurum |
19/1909 |
1909-07-09 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 63 frá 22. nóv. 1907, 3. gr., um kennaraskóla í Reykjavík |
20/1909 |
1909-07-09 |
136-139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gagnfræðaskólann á Akureyri |
21/1909 |
1909-07-09 |
140-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskimat |
22/1909 |
1909-07-09 |
146-147 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 2. gr. laga 13. apríl 1894 um fuglaveiðasamþykt í Vestmannaeyjum |
23/1909 |
1909-07-09 |
148-149 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 14. des. 1877 nr. 28 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum og lög 10. nóv. 1905 nr. 53 um viðauka við nefnd lög |
24/1909 |
1909-07-09 |
150-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs |
25/1909 |
1909-07-09 |
154-155 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 56, 10. nóv. 1905 um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfje |
26/1909 |
1909-07-09 |
156-161 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 22. nóvember 1907 um bæjarstjórn í Hafnarfirði |
27/1909 |
1909-07-09 |
162-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að stofna slökkvilið í Hafnarfirði |
28/1909 |
1909-07-09 |
164-165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að leggja jörðina Naust í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrarkaupstaðar |
29/1909 |
1909-07-09 |
166-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á þjóðjörðinni Kjarna í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu |
30/1909 |
1909-07-09 |
168-169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Ísafjarðarkaupstað |
31/1909 |
1909-07-09 |
170-171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarkaupstaðar á lóð undir skólabygging |
32/1909 |
1909-07-09 |
172-173 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstaka dómþinghá í Keflavíkurhreppi |
33/1909 |
1909-07-11 |
174-175 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
34/1909 |
1909-07-23 |
176-177 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
35/1909 |
1909-07-30 |
178-189 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun háskóla |
36/1909 |
1909-07-30 |
190-193 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun háskólakennara |
37/1909 |
1909-07-30 |
194-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um fræðslu barna frá 22. nóv. 1907 |
38/1909 |
1909-07-30 |
198-199 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vígslubiskupa |
39/1909 |
1909-07-30 |
200-201 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 26 gr. 1. lið í lögum nr. 46, 16. nóv. 1907, um laun sóknarpresta |
40/1909 |
1909-07-30 |
202-209 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sóknargjöld |
41/1909 |
1909-07-30 |
210-211 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um innheimtu og meðferð á kirknafje 22. maí 1890 |
42/1909 |
1909-07-30 |
212-213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á ákvæðum laga 19. febr. 1886, að því er kemur til lýsinga (birtingar) á undan borgaralegu hjónabandi |
43/1909 |
1909-07-30 |
214-215 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 80, 22. nóv. 1907 |
44/1909 |
1909-07-30 |
216-225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsbann á áfengi |
45/1909 |
1909-07-30 |
226-231 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um námsskeið verzlunarmanna |
46/1909 |
1909-07-30 |
232-237 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlunarbækur |
47/1909 |
1909-07-30 |
238-239 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggildingu verzlunarstaða |
48/1909 |
1909-07-30 |
240-241 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggildingu Dalvíkur |
49/1909 |
1909-07-30 |
242-245 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum, er snerta kosningarrjett og kjörgengi í málefnum kaupstaða og hreppsfjelaga |
50/1909 |
1909-07-30 |
246-261 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Námulög |
51/1909 |
1909-07-30 |
262-265 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um meðferð skóga og kjarrs, og friðun á lyngi o. fl. |
52/1909 |
1909-07-30 |
266-271 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um girðingar |
53/1909 |
1909-07-30 |
272-277 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vátrygging fyrir sjómenn |
54/1909 |
1909-07-30 |
278-285 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun vátryggingarfjelags fyrir fiskiskip |
55/1909 |
1909-07-30 |
286-289 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um friðun silungs og veiðiaðferðir í vötnum |
56/1909 |
1909-07-30 |
290-291 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um undanþágu frá lögum nr. 18, 8. júlí 1902 um breyting á lögum 6. apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum |
57/1909 |
1909-07-30 |
292-293 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 3, 4. febr. 1898 um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönnum og flutning þeirra á opinberan spítala |
58/1909 |
1909-07-30 |
294-295 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907 um skipun læknishjeraða o. fl. |
59/1909 |
1909-07-30 |
296-297 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907 um skipun læknishjeraða o. fl. |
60/1909 |
1909-07-30 |
298-299 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907 um skipun læknishjeraða o. fl. |
61/1909 |
1909-09-10 |
300-311 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 13, 9. júlí 1909 |
62/1909 |
1909-11-03 |
312-313 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Hofssókn í Norður-Múlaprófastsdæmi |
63/1909 |
1909-11-03 |
314-315 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Staðastaðarsókn Í Snæfellsnessprófastsdæmi |
64/1909 |
1909-11-17 |
316-317 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
65/1909 |
1909-12-07 |
318-319 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
66/1909 |
1909-12-27 |
320-321 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um notkun metrakerfis í mæli og vog |
1/1910 |
1910-02-25 |
2-3 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til brezku nýlendnanna Fidjieyjanna og Mauritius |
2/1910 |
1910-02-21 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Síðumúlasókn, Fitjasókn og Búðasókn |
3/1910 |
1910-04-20 |
6-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
4/1910 |
1910-04-29 |
8-9 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóvember 1903, skuli einnig ná til Noregs |
5/1910 |
1910-05-20 |
10-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um prófreglugjörð fyrir lærdómsdeild hins almenna mentaskóla í Reykjavík |
6/1910 |
1910-05-27 |
20-21 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
7/1910 |
1910-06-17 |
22-23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um hækkun á kirkjugjaldi í nokkrum sóknum |
8/1910 |
1910-09-30 |
24-27 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Frakklands |
9/1910 |
1910-10-07 |
28-29 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Rauðamelssókn í Snæfellsnessprófastsdæmi |
10/1910 |
1910-10-28 |
30-31 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1911 |
11/1910 |
1910-11-21 |
32-33 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
12/1910 |
1910-12-10 |
34-35 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
1/1911 |
1911-01-03 |
2-3 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
2/1911 |
1910-12-22 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Árbæjar- og Keldnasóknum í Rangárvallaprófastsdæmi |
3/1911 |
1911-02-15 |
6-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á 7. gr. 3 og 9. gr. 2 í reglugjörð fyrir prestaskóla Íslands frá 15. ágúst 1895 |
4/1911 |
1911-03-01 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
5/1911 |
1911-03-11 |
10-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
6/1911 |
1911-03-25 |
12-13 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn |
7/1911 |
1911-04-19 |
14-15 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
8/1911 |
1911-04-27 |
16-17 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Reykjavíkurdómkirkjusókn |
9/1911 |
1911-05-23 |
18-19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
10/1911 |
1911-06-07 |
20-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1910 og 1911 |
11/1911 |
1911-07-11 |
26-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1908 og 1909 |
12/1911 |
1911-07-11 |
32-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1908 og 1909 |
13/1911 |
1911-07-11 |
38-103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1912 og 1913 |
14/1911 |
1911-07-11 |
104-109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tolllögum fyrir Ísland, nr. 37, 8. nóvember 1901 |
15/1911 |
1911-07-11 |
110-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um erfðafjárskatt |
16/1911 |
1911-07-11 |
118-139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aukatekjur landssjóðs |
17/1911 |
1911-07-11 |
140-143 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vitagjald |
18/1911 |
1911-07-11 |
144-145 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 11. 31. júlí 1907, um breytingu á lögum nr. 10, 13. apríl 1894, um útflutningsgjald |
19/1911 |
1911-07-11 |
146-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað |
20/1911 |
1911-07-11 |
154-155 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til lántöku fyrir landssjóð |
21/1911 |
1911-07-11 |
156-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 3. gr. laga nr. 13, 9. júlí 1909, um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út þriðja flokk (seríu) bankavaxtabrjefa |
22/1911 |
1911-07-11 |
158-165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík |
23/1911 |
1911-07-11 |
166-169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vita, sjómerki o. fl. |
24/1911 |
1911-07-11 |
170-171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sóttgæzluskírteini skipa |
25/1911 |
1911-07-11 |
172-177 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við vjelgæzlu á íslenzkum gufuskipum |
26/1911 |
1911-07-11 |
178-181 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skoðun á síld |
27/1911 |
1911-07-11 |
182-183 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við tilskipun um fiskiveiðar útlendra við Ísland 12. febr. 1872, lög 27. seft. 1901 um fiskiveiðar hlutafjelaga í landhelgi við Ísland og lög 31. júlí 1907 um breyting á þeim lögum |
28/1911 |
1911-07-11 |
184-185 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 14. des. 1877, nr. 28, um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum, og lög 10. nóv. 1905, nr. 53, um viðauka við nefnd lög |
29/1911 |
1911-07-11 |
186-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eiða og drengskaparorð |
30/1911 |
1911-07-11 |
192-195 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dánarskýrslur |
31/1911 |
1911-07-11 |
196-221 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Almenn viðskiftalög |
32/1911 |
1911-07-11 |
222-227 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um úrskurðarvald sáttanefnda |
33/1911 |
1911-07-11 |
228-229 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstakt varnarþing í víxilmálum |
34/1911 |
1911-07-11 |
230-233 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um verzlunarbækur |
35/1911 |
1911-07-11 |
234-235 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmálauglýsingar |
36/1911 |
1911-07-11 |
236-237 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um forgangsrétt kandídata frá háskóla Íslands til embætta |
37/1911 |
1911-07-11 |
238-239 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta |
38/1911 |
1911-07-11 |
240-243 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lækningaleyfi |
39/1911 |
1911-07-11 |
244-247 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjúkrasamlög |
40/1911 |
1911-07-11 |
248-249 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 16. nóv. 1907, um skipun læknishjeraða o. fl. |
41/1911 |
1911-07-11 |
250-253 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 57. frá 22. nóvbr. 1907 um vegi |
42/1911 |
1911-07-11 |
254-257 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjöld til holræsa og gangstjetta í Reykjavík o. fl. |
43/1911 |
1911-07-11 |
258-259 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 20. og 29. grein laga nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri |
44/1911 |
1911-07-11 |
260-263 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um heyforðabúr |
45/1911 |
1911-07-11 |
264-265 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á friðunartíma hreindýra |
46/1911 |
1911-07-11 |
266-267 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargerð á Jökulsá á Sólheimasandi |
47/1911 |
1911-07-11 |
268-269 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlunarlóðina í Vestmannaeyjum |
48/1911 |
1911-07-11 |
270-271 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaða |
49/1911 |
1911-07-11 |
272-273 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 46, 16. nóvbr. 1907, um laun sóknarpresta |
50/1911 |
1911-07-11 |
274-275 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám fóðurskyldu svo nefndra Maríu- og Pjeturslamba |
51/1911 |
1911-07-11 |
276-277 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um sölu kirkjujarða 16. nóv. 1907 |
52/1911 |
1911-07-11 |
278-279 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á prestssetrinu Húsavík með kirkjujörðinni Þorvaldsstöðum |
53/1911 |
1911-07-11 |
280-285 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlunarbækur |
54/1911 |
1911-07-11 |
286-295 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Tolllög fyrir Ísland |
55/1911 |
1911-07-11 |
296-297 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að alþingi, sem nú er, skuli leyst upp |
56/1911 |
1911-07-11 |
298-299 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis |
57/1911 |
1911-09-15 |
300-303 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Bretlands hins mikla um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp í einstökum tilfellum |
58/1911 |
1911-09-15 |
304-307 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Svíþjóðar og Noregs um að ríkin skuli veita nauðstöddum sjómönnum hvors annars hjálp í einstökum tilfellum |
59/1911 |
1911-10-04 |
308-313 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um bráðabirgðareglugjörð fyrir Háskóla Íslands |
60/1911 |
1911-11-20 |
314-315 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
61/1911 |
1911-12-04 |
316-317 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ákvörðun tímabils þess, er nota má áfram vogarlóð og reizlur, sem gjörðar eru eftir vogarkerfinu frá 1. desember 1865 |
62/1911 |
1911-12-13 |
318-319 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
63/1911 |
1911-12-27 |
320-321 |
viðauki |
[Skannað] |
Viðauki við bráðabirgðareglugjörð fyrir Háskóla Íslands 4. október 1911 |
1/1912 |
1912-04-11 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
2/1912 |
1912-05-06 |
4-5 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til aukafundar 15. júlí 1912 |
3/1912 |
1912-05-15 |
6-7 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er kunngjörir ríkistöku Christians konungs hins Tíunda |
4/1912 |
1912-05-15 |
8-9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um fangamark konungs |
5/1912 |
1912-06-14 |
10-11 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
6/1912 |
1912-09-02 |
12-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landssjóður kaupi einkasímann til Vestmannaeyja og símakerfið þar |
7/1912 |
1912-09-13 |
14-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um merking á kjöti |
8/1912 |
1912-10-09 |
18-47 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um reglugjörð fyrir Háskóla Íslands |
9/1912 |
1912-10-22 |
48-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tíma þeim, er hið reglulega Alþingi kemur saman |
10/1912 |
1912-10-22 |
50-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þingfararkaup alþingismanna |
11/1912 |
1912-10-22 |
54-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 20. október 1905 um rithöfundarjett og prentrjett |
12/1912 |
1912-10-22 |
56-59 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög frá 11. nóvbr. 1899, nr. 26, um verslun og veitingar áfengra drykkja á Íslandi |
13/1912 |
1912-10-22 |
60-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á eign Garðakirkju af kaupstaðarstæði Hafnarfjarðar og nokkrum hluta af öðru landi hennar |
14/1912 |
1912-10-22 |
64-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Yfirsetukvennalög |
15/1912 |
1912-10-22 |
70-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um yfirsetukvennaskóla Í Reykjavík |
16/1912 |
1912-10-22 |
74-75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 34, 27. sept. 1901, um bólusetningar |
17/1912 |
1912-10-22 |
76-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaða |
18/1912 |
1912-10-22 |
78-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verslunarlóðarinnar á Flateyri við Ønundarfjörð |
19/1912 |
1912-10-22 |
80-81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verslunarlóðarinnar Í Norðfirði |
20/1912 |
1912-10-22 |
82-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt um veiði í Drangey |
21/1912 |
1912-10-22 |
86-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á eggjum eftir þyngd |
22/1912 |
1912-10-22 |
88-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Reykjavíkurkaupstað frá 11. Júlí 1911 |
23/1912 |
1912-10-22 |
90-93 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um mótak |
24/1912 |
1912-10-22 |
94-97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um ófriðun og eyðing sels úr veiðiám |
25/1912 |
1912-10-22 |
98-103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ritsíma og talsímakerfi íslands |
26/1912 |
1912-10-22 |
104-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vatnsveitu í löggiltum verslunarstöðum |
27/1912 |
1912-10-22 |
108-109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 53, 10 nóvbr. 1905 um viðauka við lög 14. desbr. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum |
28/1912 |
1912-10-22 |
110-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 18. sept. 1885 um stofnun Landsbanka |
29/1912 |
1912-10-22 |
112-121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra |
30/1912 |
1912-10-22 |
122-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vörutoll |
31/1912 |
1912-10-22 |
130-131 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. nr. 16, 4. nóv. 1881 |
32/1912 |
1912-10-22 |
132-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu-heimild landsstjórnarinnar á steinolíu |
33/1912 |
1912-11-17 |
134-135 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri |
34/1912 |
1912-11-21 |
136-137 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
35/1912 |
1912-11-29 |
138-141 |
bráðabirgðatilskipun |
[Skannað] |
Bráðabirgðatilskipun um djúpristu skipa og hleðslulínu |
36/1912 |
1912-11-25 |
142-149 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning, er gjörður var í París 4. maí 1910 um ráðstafanir gegn birtingu klámsmíða |
37/1912 |
1912-11-25 |
150-153 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hennar Hátignar drottningar Niðurlanda |
38/1912 |
1912-11-25 |
154-159 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar keisara Rússaveldis |
39/1912 |
1912-11-25 |
160-165 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar konungs Belgíu |
40/1912 |
1912-11-25 |
166-169 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar konungs sambandsríkisins Bretlands hins mikla og Írlands |
41/1912 |
1912-11-25 |
170-173 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar konungs sambandsríkisins Bretlands hins mikla og Írlands um endurnýjun gjörðarsamnings frá 25. október 1905 |
42/1912 |
1912-11-25 |
174-179 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Spánar konungs |
43/1912 |
1912-11-25 |
180-183 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar konungs Ítalíu |
44/1912 |
1912-11-25 |
184-187 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Portúgals konungs |
45/1912 |
1912-11-25 |
188-193 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og stjórnar sambandsríkja Ameríku |
46/1912 |
1912-11-25 |
194-199 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Svíþjóðar konungs |
47/1912 |
1912-11-25 |
200-205 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og Hans Hátignar Noregs konungs |
48/1912 |
1912-11-25 |
206-211 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gjörðarsamning milli Hans Hátignar Danmerkur konungs og forseta hins frakkneska lýðveldis |
49/1912 |
1912-11-30 |
212-213 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Hofssókn og Hofsstaðasókn í Skagafjarðarprófastsdæmi |
1/1913 |
1913-02-13 |
3 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri |
2/1913 |
1913-02-18 |
3 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
3/1913 |
1913-02-23 |
4 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri |
4/1913 |
1913-02-27 |
4 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
5/1913 |
1913-04-01 |
5 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1913 |
6/1913 |
1913-04-20 |
6 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri |
7/1913 |
1913-04-25 |
6 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
8/1913 |
1913-05-28 |
7 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um setning alþingis |
9/1913 |
1913-05-28 |
7 |
konungsbréf |
Ekkert (enn) |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn |
10/1913 |
1913-07-26 |
8 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri |
11/1913 |
1913-08-02 |
8 |
auglýsing |
Ekkert (enn) |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
12/1913 |
1913-10-20 |
9 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef um að alþingi sem nú er skuli leyst upp |
13/1913 |
1913-10-20 |
9 |
opið bréf |
Ekkert (enn) |
Opið brjef um nýjar kosningar til alþingis |
14/1913 |
1913-10-20 |
10-11 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1910 og 1911 |
15/1913 |
1913-10-20 |
12-16 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir árin 1910 og 1911 |
16/1913 |
1913-10-20 |
16-18 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjáraukalög fyrir árin 1912 og 1913 |
17/1913 |
1913-10-20 |
19 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum nr. 32, 20. október 1905, um málaflutningsmenn við landsyfirdóminn í Reykjavík |
18/1913 |
1913-10-20 |
20-22 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum nr. 18, 3. október 1903, um kosningar til Alþingis |
19/1913 |
1913-10-20 |
22-25 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum nr. 39, 10. nóv. 1903, um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum |
20/1913 |
1913-10-20 |
25-29 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um kosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum |
21/1913 |
1913-10-20 |
30 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á tolllögum fyrir Ísland nr. 54, 11. júlí 1911, 1. gr. 15. |
22/1913 |
1913-10-20 |
30-31 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum um vörutoll, 22. okt. 1912 |
23/1913 |
1913-10-20 |
32 |
viðaukalög |
Ekkert (enn) |
Lög um viðauka og breyting á lögum um aðflutningsbann á áfengi nr. 44. 30. júlí 1909 |
24/1913 |
1913-10-20 |
33-34 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um hagstofu Íslands |
25/1913 |
1913-10-20 |
34-35 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum nr. 30, 16. nóvbr. 1907, um lán úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins |
26/1913 |
1913-10-20 |
36 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum nr. 18, 9. júlí 1909 um styrktarsjóð handa barnakennurum |
27/1913 |
1913-10-20 |
37 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um lögreglusamþykt og byggingarsamþykt fyrir Vestmannaeyjasýslu |
28/1913 |
1913-10-20 |
38-39 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um rafmagnsveitu í kaupstöðum og kauptúnum |
29/1913 |
1913-10-20 |
40 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um gjafasjóð Jóns Sigurðssonar handa fátækum í Eyjafjarðarsýslu |
30/1913 |
1913-10-20 |
40-41 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um umboð þjóðjarða |
31/1913 |
1913-10-20 |
42-43 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um bæjanöfn |
32/1913 |
1913-10-20 |
43 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um sölu á þjóðjörðinni Reykjum í Hrútafirði |
33/1913 |
1913-10-20 |
44 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á fátækralögum 10. nóv. 1905 |
34/1913 |
1913-10-20 |
45 |
breytingarlög |
Ekkert (enn) |
Lög um breytingu á lögum 22. október 1912 um ritsíma- og talsímakerfi Íslands |
35/1913 |
1913-10-20 |
46-48 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um ritsíma- og talsímakerfi Íslands |
36/1913 |
1913-10-20 |
49 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á lögum nr. 26, 11. júlí 1911, um skoðun á síld |
37/1913 |
1913-10-20 |
50-51 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um skoðun á síld |
38/1913 |
1913-10-20 |
52 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að selja prestinum að Kolfreyjustað landspildu í Innri-Skálavík |
39/1913 |
1913-10-20 |
52 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um löggilding verslunarstaða í Karlseyjarvík við Reykhóla og í Hagabót í Barðastrandarsýslu |
40/1913 |
1913-11-10 |
53-92 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Fjárlög fyrir árin 1914 og 1915 |
41/1913 |
1913-11-10 |
93-96 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um mannanöfn |
42/1913 |
1913-11-10 |
96-98 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um mannskaðaskýrslur og rannsókn á fundnum líkum |
43/1913 |
1913-11-10 |
98-101 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Landskiftalög |
44/1913 |
1913-11-10 |
101-103 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um forðagæslu |
45/1913 |
1913-11-10 |
104-105 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um bjargráðasjóð Íslands |
46/1913 |
1913-11-10 |
106-107 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um sauðfjárbaðanir |
47/1913 |
1913-11-10 |
107 |
viðaukalög |
Ekkert (enn) |
Viðaukalög við lög nr. 24, 9. júlí 1909, um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs |
48/1913 |
1913-11-10 |
108 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting og viðauka við lög 22. nóv. 1907 um bæjarstjórn í Hafnarfirði |
49/1913 |
1913-11-10 |
108-109 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju |
50/1913 |
1913-11-10 |
109-110 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um að landssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund krónur á ári í næstu 20 ár |
51/1913 |
1913-11-10 |
110-114 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út 4. flokk (Serie) bankavaxtabrjefa |
52/1913 |
1913-11-10 |
114-115 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911 |
53/1913 |
1913-11-10 |
115-116 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um strandferðir |
54/1913 |
1913-11-10 |
116-117 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um samþyktir um eftirlit úr landi með fiskiveiðum í landhelgi |
55/1913 |
1913-11-10 |
118 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um stofnun Landhelgissjóðs Íslands |
56/1913 |
1913-11-10 |
119-120 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um samþyktir um herpinótaveiði á Eyjafirði og Skagafirði |
57/1913 |
1913-11-10 |
120-121 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um heimild til að veita einkarjett til þess að vinna salt o. fl. úr sjó |
58/1913 |
1913-11-10 |
121-122 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um friðun æðarfugla |
59/1913 |
1913-11-10 |
123-124 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um friðun fugla og eggja |
60/1913 |
1913-11-10 |
124-127 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar |
61/1913 |
1913-11-10 |
128 |
breytingarlög |
Ekkert (enn) |
Lög um breytingu á 16. gr. laga nr. 29, 16. nóv. 1907 |
62/1913 |
1913-11-22 |
129-130 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um ábyrgðarfjelög |
63/1913 |
1913-11-22 |
131-184 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Siglingalög |
64/1913 |
1913-11-22 |
184-188 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um sjódóma og rjettarfar i sjómálum |
65/1913 |
1913-11-22 |
189-194 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um vatnsveitingar |
66/1913 |
1913-11-22 |
194-197 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Girðingalög |
67/1913 |
1913-11-22 |
198 |
lagabálkur |
Ekkert (enn) |
Lög um hvalveiðamenn |
68/1913 |
1913-11-22 |
199 |
konungsúrskurður |
Ekkert (enn) |
Konungsúrskurður um sjerstakan íslenskan fána |
1/1914 |
1914-01-06 |
3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstóri |
2/1914 |
1914-01-10 |
3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
3/1914 |
1914-03-02 |
4 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 25, 11. júlí 1911 um atvinnu við vjelgæzlu á íslenzkum skipum |
4/1914 |
1914-04-20 |
5 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til aukafundar 1. júlí 1914 |
5/1914 |
1914-04-22 |
5 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
6/1914 |
1914-05-07 |
6 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstóri |
7/1914 |
1914-05-07 |
6-12 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 4. flokki (Seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 51, 10. nóvember 1913 |
8/1914 |
1914-05-27 |
13 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
9/1914 |
1914-08-01 |
14-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ráðstafanir til þess að tryggja landið gegn hættu, sem stafað geti af ófriði í Norðurálfu |
10/1914 |
1914-08-03 |
16 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 1. ágúst 1914, um ráðstafanir til þess að tryggja landið gegn hættu, sem stafað geti af ófriði í Norðurálfu |
11/1914 |
1914-08-03 |
17-18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ráðstafanir á gullforða Íslands banka, innstæðufje í bönkum og sparisjóðum og á póstávísunum |
12/1914 |
1914-08-05 |
19 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans |
13/1914 |
1914-09-16 |
19 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Hofsstaðasókn í Skagafjarðarprófastsdæmi |
14/1914 |
1914-10-02 |
20 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting á breyting á reglugjörð fyrir Íslandsbanka frá 25. nóvbr. 1903 |
15/1914 |
1914-10-05 |
21 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum |
16/1914 |
1914-10-30 |
22 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um framlengingu á gildi laga 3. ágúst 1914 um ráðstafanir á gullforða Íslands banka, innstæðufje í bönkum og sparisjóðum og á póstávísunum |
17/1914 |
1914-11-02 |
23-30 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjóvátrygging |
18/1914 |
1914-11-02 |
30-31 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um skipströnd 14. janúar 1876 |
19/1914 |
1914-11-02 |
32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum og viðauka við lög nr. 25, 11. júlí 1911, um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum skipum |
20/1914 |
1914-11-02 |
33-34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sandgræðslu |
21/1914 |
1914-11-02 |
35-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um notkun bifreiða |
22/1914 |
1914-11-02 |
38 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á póstlögum 16. nóv. 1907 |
23/1914 |
1914-11-02 |
38 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun hjera |
24/1914 |
1914-11-02 |
39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að láta reisa hornvita á Grímsey í Steingrímsfirði |
25/1914 |
1914-11-02 |
39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun kennarastóls í klassiskum fræðum við Háskóla Íslands |
26/1914 |
1914-11-02 |
40 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að láta gera járnbenda steinsteypubrú á Langá í Mýrasýslu |
27/1914 |
1914-11-02 |
40 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landsstjórninni heimilist að veita stjórn heilsuhælisins á Vífilsstöðum styrk úr landssjóði til reksturs hælisins |
28/1914 |
1914-11-02 |
41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Heimildarlög fyrir landsstjórnina, til þess að flytja listaverk Einars Jónssonar frá Galtafelli heim til Íslands og geyma þau á landssjóðs kostnað |
29/1914 |
1914-11-02 |
41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907 |
30/1914 |
1914-11-02 |
42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 11, 20. okt. 1905, um landsdóm |
31/1914 |
1914-11-02 |
42-43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varadómara í hinum konunglega íslenska landsyfirrjetti |
32/1914 |
1914-11-02 |
43-44 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir stjórnarráðið til þess að veita mönnum rétt til þess að vera dómtúlkar og skjalþýðendur |
33/1914 |
1914-11-02 |
44-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905 |
34/1914 |
1914-11-02 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 6. gr. í lögum nr. 86, 22. nóv. 1907, um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í Reykjavík |
35/1914 |
1914-11-02 |
47-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur |
36/1914 |
1914-11-02 |
50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglusamþykt fyrir Hvanneyrarhrepp |
37/1914 |
1914-11-02 |
51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnámsheimild fyrir hreppsnefnd Hvanneyrarhrepps á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju |
38/1914 |
1914-11-02 |
52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla |
39/1914 |
1914-11-02 |
52-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um beitutekju |
40/1914 |
1914-11-02 |
54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina, til þess að ábyrgjast fyrir hönd landssjóðs skipaveðlán h/f „Eimskipafjelag Íslands“ |
41/1914 |
1914-11-02 |
54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um strandferðir frá 10. nóv. 1913 |
42/1914 |
1914-11-02 |
55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar að Stóra-Fjarðarhorni við Kollafjörð í Strandasýslu |
43/1914 |
1914-11-02 |
55-56 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á tolllögum nr. 54, 11. júlí 1911, og lögum um vörutoll nr. 30, 22. okt. 1912 |
44/1914 |
1914-11-02 |
57 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 30, 22. okt. 1912, um vörutoll |
45/1914 |
1914-11-02 |
57-58 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um vörutoll nr. 30, 22. október 1912 |
46/1914 |
1914-11-02 |
59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám fátækratíundar |
47/1914 |
1914-11-30 |
59-62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atkvæðagreiðslu við alþingiskosningar þeirra manna, sem staddir eru utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þegar kosning fer fram |
48/1914 |
1914-11-30 |
63 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 86, 22. nóv. 1907 |
49/1914 |
1914-11-30 |
64-66 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík |
50/1914 |
1914-11-30 |
66 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum um skrásetning skipa frá 13. desbr. 1895 |
51/1914 |
1914-11-30 |
67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 64 frá 22. nóv. 1913 um sjódóma og rjettarfar í sjómálum |
52/1914 |
1914-11-30 |
68-72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjódóma og rjettarfar í sjómálum |
53/1914 |
1914-11-30 |
72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um undanþágu frá ákvæðum 1. gr. í siglingalögum frá 22. nóvbr. 1913 |
54/1914 |
1914-11-30 |
73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á siglingalögum 22. nóv. 1913 |
55/1914 |
1914-11-30 |
73-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á ákvæðum siglingalaganna 22. nóv. 1913 um skip, árekstur og björgun |
56/1914 |
1914-11-30 |
78-132 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Siglingalög |
57/1914 |
1914-11-30 |
133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um sauðfjárbaðanir nr. 46, 10. nóv. 1913 |
58/1914 |
1914-11-30 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sauðfjárbaðanir |
59/1914 |
1914-11-30 |
135-136 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að leyfa Íslands banka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn samkv. 4. gr. laga 10. nóvbr. 1905 getur gefið út |
60/1914 |
1914-11-26 |
136 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Holtastaðasókn í Húnavatnsprófastsdæmi |
61/1914 |
1914-12-18 |
137 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri |
62/1914 |
1914-12-19 |
137 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
1/1915 |
1915-06-14 |
3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 7. júlí 1915 |
2/1915 |
1915-06-19 |
4 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um bann á útflutningi frá Íslandi á vörum innfluttum frá Bretlandi o. fl. |
3/1915 |
1915-06-19 |
5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn Íslands nr. 17 frá 3. október 1903 |
4/1915 |
1915-06-15 |
6 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
5/1915 |
1915-06-15 |
7 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um lenging alþingistímans og um þingsuppsögn |
6/1915 |
1915-06-17 |
8-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um Reglugjörð um opinber reikningsskil |
7/1915 |
1915-08-21 |
11-12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimildir fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
8/1915 |
1915-09-08 |
13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga 3. ágúst 1914 um ráðstafanir á gullforða Íslands banka, innstæðufje í bönkum og sparisjóðum og á póstávísunum |
9/1915 |
1915-09-08 |
14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann á útflutningi frá Íslandi á vörum innfluttum frá Bretlandseyjum |
10/1915 |
1915-09-08 |
15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum |
11/1915 |
1915-09-08 |
16 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að leyfa Íslands banka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn samkvæmt 4. gr. laga 10. nóvember 1905 getur gefið út |
12/1915 |
1915-06-19 |
17-21 |
stjórnskipunarlög |
[Skannað] |
Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. okt. 1903 |
13/1915 |
1915-06-19 |
22 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður um uppburð laga og mikilvægra stjórnarráðstafana fyrir konungi |
14/1915 |
1915-06-19 |
23 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður, sem með tilvísun til konungsúrskurðar um sjerstakan íslenskan fána 22. nóvbr. 1913 ákveður gerð fánans |
15/1915 |
1915-06-19 |
24 |
boðskapur konungs |
[Skannað] |
Boðskapur konungs til Íslendinga |
16/1915 |
1915-09-16 |
25-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgða verðhækkunartoll á útfluttum íslenskum afurðum |
17/1915 |
1915-09-29 |
28 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga 10. nóvbr. 1905 og lögum 9. septbr. 1915 |
18/1915 |
1915-11-03 |
29-30 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir árin 1912 og 1913 |
19/1915 |
1915-11-03 |
31-34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1912 og 1913 |
20/1915 |
1915-11-03 |
35-36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1914 og 1915 |
21/1915 |
1915-11-03 |
37-78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1916 og 1917 |
22/1915 |
1915-11-03 |
79-82 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fasteignamat |
23/1915 |
1915-11-03 |
82-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs |
24/1915 |
1915-11-03 |
84-85 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka og breytingu á lögum nr. 44, 30. júlí 1909, um aðflutningsbann á áfengi |
25/1915 |
1915-11-03 |
86 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja o. fl. |
26/1915 |
1915-11-03 |
87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, og laga nr. 44, 2. nóv. 1914, og laga nr. 45 s. d. |
27/1915 |
1915-11-03 |
88 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 11, 31. júlí 1907, um breytingu á lögum nr. 10, 13. apríl 1894, um útflutningsgjald |
28/1915 |
1915-11-03 |
89-108 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningar til Alþingis |
29/1915 |
1915-11-03 |
109-121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þingsköp Alþingis |
30/1915 |
1915-11-03 |
122-124 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ógilding viðskiftabrjefa og annara skjala með dómi |
31/1915 |
1915-11-03 |
124 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við 1. gr. laga nr. 29, 16. des. 1885, um lögtak og fjárnám án undangengins dóms eða sáttar |
32/1915 |
1915-11-03 |
125-128 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veitingu prestakalla |
33/1915 |
1915-11-03 |
129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verkfall opinberra starfsmanna |
34/1915 |
1915-11-03 |
130 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dýraverndun |
35/1915 |
1915-11-03 |
131 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 39, 11. júli 1911, um sjúkrasamlög |
36/1915 |
1915-11-03 |
132-134 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 22, 11. júlí 1911, um stýrimannaskólann í Reykjavík |
37/1915 |
1915-11-03 |
134-136 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun vjelstjóraskóla í Reykjavík |
38/1915 |
1915-11-03 |
137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afhendingu á landi til kirkjugarðs í Reykjavík |
39/1915 |
1915-11-03 |
138 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þjóðskjalasafn Íslands |
40/1915 |
1915-11-03 |
139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstakar dómþinghár í Oxnadals-, Árskógs-, Reykdæla- og Aðaldælahreppum |
41/1915 |
1915-11-03 |
140 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um likbrenslu |
42/1915 |
1915-11-03 |
141-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við siglinar |
43/1915 |
1915-11-03 |
145-148 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við vjelgæslu á gufuskipum |
44/1915 |
1915-11-03 |
149-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sparisjóði |
45/1915 |
1915-11-03 |
154-155 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ullarmat |
46/1915 |
1915-11-03 |
156 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 26, 11. júli 1911, um skoðun á síld |
47/1915 |
1915-11-03 |
157 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum um útflutning hrossa 22. nóv. 1907 |
48/1915 |
1915-11-03 |
157-158 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 33, 2. nóv. 1914, um breytingu á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905 |
49/1915 |
1915-11-03 |
158-160 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við sveitarstjórnarlög frá 10. nóv. 1905 |
50/1915 |
1915-11-03 |
161-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 8. október 1883 um bæjarstjórn í Ísafjarðarkaupstað |
51/1915 |
1915-11-03 |
163-166 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rafmagnsveitur |
52/1915 |
1915-11-03 |
167 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma- og talsímakerfi Íslands |
53/1915 |
1915-11-03 |
168-169 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 58, 22. nóv. 1907, um stofnun brunabótafjelags Íslands |
54/1915 |
1915-11-03 |
170-175 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun brunabótafjelags Íslands |
55/1915 |
1915-11-03 |
176 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á steinolíu, bensíni og áburðarolíu |
56/1915 |
1915-11-03 |
177 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vatnssölu í kaupstöðum |
57/1915 |
1915-11-03 |
178 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 26, 22. okt. 1912, um vatnsveitu í löggiltum verslunarstöðum |
58/1915 |
1915-11-03 |
179 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mælingar á túnum og matjurtagörðum |
59/1915 |
1915-11-03 |
180-181 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mat á lóðum og löndum í Reykjavík |
60/1915 |
1915-11-03 |
182 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilta vigtarmenn |
61/1915 |
1915-11-03 |
183 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dýralækna |
62/1915 |
1915-11-03 |
184-187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Hafnarlög fyrir Akureyrarkaupstað |
63/1915 |
1915-11-03 |
187 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóvember 1913 |
64/1915 |
1915-11-03 |
188-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Hafnarlög fyrir Siglufjarðarkauptún |
65/1915 |
1915-11-03 |
191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 57, 22. nóv. 1907, um vegi |
66/1915 |
1915-11-03 |
192 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 29, 2. nóv. 1914, um breytingu á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907 |
67/1915 |
1915-11-03 |
193 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907 |
68/1915 |
1915-11-03 |
194 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 55, 10. nóv. 1913, um stofnun Landhelgissjóðs Íslands |
69/1915 |
1915-11-03 |
195 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar að Höfn í Sljettuhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu |
70/1915 |
1915-11-03 |
195-196 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að veita einkarjett til þess að hagnýta járnsand (Volcanic sand) |
71/1915 |
1915-11-04 |
197 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um viðauka við lyfjaskrá Íslands, staðfesta með konungsúrskurði 10. ágúst 1908 |
72/1915 |
1915-12-30 |
198 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 10, 8. sept. 1915, um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum |
1/1916 |
1916-05-18 |
3 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra Íslands til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóvember 1905 og lögum 9. september 1915 |
2/1916 |
1916-05-24 |
4 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins |
3/1916 |
1916-08-04 |
5 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild handa ráðherra Íslands til ákvörðunar sjerstaks tímareiknings |
4/1916 |
1916-11-09 |
6 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til aukafundar 11. desember 1916 |
5/1916 |
1916-11-09 |
7 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
6/1916 |
1916-11-16 |
8 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um þyngd bakarabrauða |
7/1916 |
1916-11-29 |
9 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um kirkjugjald í Skarðssókn í Dalaprófastsdæmi |
8/1916 |
1916-12-04 |
10 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um útflutningsgjald af söltuðu sauðakjöti |
1/1917 |
1917-01-02 |
3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 17, 3. okt. 1903 um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn Íslands |
2/1917 |
1917-01-18 |
4 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann við sölu og leigu skipa úr landi |
3/1917 |
1917-01-27 |
5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kaup á eimskipum til vöruflutninga milli Íslands og útlanda |
4/1917 |
1917-01-27 |
6-7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnað landssjóðs |
5/1917 |
1917-02-01 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
6/1917 |
1917-02-08 |
10 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins |
7/1917 |
1917-02-08 |
11 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 10, 8. september 1915, um heimild fyrir ráðherra Íslands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vörum |
8/1917 |
1917-02-16 |
12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ráðuneyti Íslands til ákvörðunar sjerstaks tímareiknings |
9/1917 |
1917-02-26 |
13 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á og viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
10/1917 |
1917-03-02 |
14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að leyfa Íslands banka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905 og lögum 9. sept. 1915 |
11/1917 |
1917-03-16 |
15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þyngd bakarabrauða |
12/1917 |
1917-04-23 |
16 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
13/1917 |
1917-04-26 |
17 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
14/1917 |
1917-05-14 |
18-19 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um húsaleigu í Reykjavík |
15/1917 |
1917-05-22 |
20 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til reglulegs fundar 2. júlí 1917 |
16/1917 |
1917-05-23 |
21 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning alþingis |
17/1917 |
1917-05-23 |
22 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á og viðauka við reglugjörð fyrir Háskóla Íslands 9. okt. 1912 |
18/1917 |
1917-06-02 |
23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40, 2. nóvember 1914, um heimild fyrir landsstjórnina til þess að ábyrgjast fyrir hönd landssjóðs skipaveðlán h.f. „Eimskipafjelag Íslands“ |
19/1917 |
1917-06-02 |
24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að landsstjórninni veitist heimild til að greiða styrk úr landssjóði til viðgerðar á sjógarðinum fyrir Einarshafnarlandi og Óseyrarness í Árnessýslu |
20/1917 |
1917-06-02 |
25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um niðurlagning Njarðvíkur kirkju og sameining Keflavíkur og Njarðvíkursókna |
21/1917 |
1917-06-06 |
26 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
22/1917 |
1917-06-10 |
27 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
23/1917 |
1917-09-12 |
28-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa bæjar- og sveitarstjórnum til að taka eignarnámi eða á leigu brauðgerðarhús o. fl. |
24/1917 |
1917-09-12 |
30-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um húsaleigu í Reykjavík |
25/1917 |
1917-09-29 |
32-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um almenna hjálp vegna dýrtíðarinnar |
26/1917 |
1917-10-26 |
34-35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skiftingu bæjarfógetaembættisins í Reykjavík og um stofnun sjerstakrar tollgæslu í Reykjavíkurkaupstað |
27/1917 |
1917-10-26 |
36 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 1. gr. laga nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla |
28/1917 |
1917-10-26 |
37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þóknun til vitna |
29/1917 |
1917-10-26 |
38-39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um málskostnað einkamála |
30/1917 |
1917-10-26 |
40-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hjónavígslu |
31/1917 |
1917-10-26 |
42 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á tilskipun 30. apríl 1824 og fátækralögum nr. 44, 10. nóv. 1905 |
32/1917 |
1917-10-26 |
43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 39, 11. júlí 1911, um sjúkrasamlög, og á lögum um breyting á þeim lögum, nr. 35, 3. nóv. 1915 |
33/1917 |
1917-10-26 |
44 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 17, 9. júlí 1909, um almennan ellistyrk |
34/1917 |
1917-10-26 |
45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun dósentsembættis í læknadeild Háskóla Íslands |
35/1917 |
1917-10-26 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að skipa dr. phil. Guðmund Finnbogason kennara í hagnýtri sálarfræði við Háskóla Íslands |
36/1917 |
1917-10-26 |
47-48 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhendingu Eiðaeignar til landssjóðs |
37/1917 |
1917-10-26 |
49-50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun húsmæðraskóla á Norðurlandi |
38/1917 |
1917-10-26 |
51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á kirkjueigninni, 7 hndr. að fornu mati, úr Tungu í Skutilsfirði, ásamt skógarítaki þar |
39/1917 |
1917-10-26 |
52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á og viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
40/1917 |
1917-10-26 |
53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðahækkun á burðargjaldi |
41/1917 |
1917-10-26 |
54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 30, 20. október 1913, um umboð þjóðjarða |
42/1917 |
1917-10-26 |
55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lýsismat |
43/1917 |
1917-10-26 |
56 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verslunarlóðar Isafjarðar |
44/1917 |
1917-10-26 |
57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 49, 10. nóv. 1913, um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju |
45/1917 |
1917-10-26 |
58 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum frá 22. nóv. 1907, um vegi |
46/1917 |
1917-10-26 |
59 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 43, 10. nóv. 1905 |
47/1917 |
1917-10-26 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mjólkursölu í Reykjavík |
48/1917 |
1917-10-26 |
62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 21, 20. okt. 1905, um skýrslur um alidýrasjúkdóma |
49/1917 |
1917-10-26 |
63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á friðunartíma hreindýra |
50/1917 |
1917-10-26 |
64 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 39, 13. desember 1895, um löggilding verslunarstaðar hjá Bakkagerði í Borgarfirði |
51/1917 |
1917-10-26 |
65-66 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningunum 1914 og 1915 |
52/1917 |
1917-10-26 |
67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. tolllaga fyrir Ísland, nr. 54, 11. júlí 1911 |
53/1917 |
1917-10-26 |
68 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, og laga nr. 44, 2. nóv. 1914, og laga nr. 45, s. d. |
54/1917 |
1917-10-26 |
69-70 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 23, 14. desember 1877, um tekjuskatt |
55/1917 |
1917-10-26 |
71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911 |
56/1917 |
1917-10-26 |
72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um fasteignamat, nr. 22, 3. nóvember 1915 |
57/1917 |
1917-10-26 |
73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 18, 13. sept. 1901, um manntal í Reykjavík |
58/1917 |
1917-10-26 |
74-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1916 og 1917 |
59/1917 |
1917-10-26 |
78-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs |
60/1917 |
1917-11-14 |
80-82 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögræði |
61/1917 |
1917-11-14 |
83-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framkvæmd eignarnáms |
62/1917 |
1917-11-14 |
86-88 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stefnufrest til íslenskra dómstóla |
63/1917 |
1917-11-14 |
89-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stefnubirtingar |
64/1917 |
1917-11-14 |
92-94 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun hreppstjóra og aukatekjur m. m. |
65/1917 |
1917-11-14 |
95-98 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri, og lögum nr. 43, 11. júlí 1911, um breytingu á þeim lögum |
66/1917 |
1917-11-14 |
99 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjöld til holræsa og gangstjetta á Akureyri |
67/1917 |
1917-11-14 |
100-106 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn Ísafjarðar |
68/1917 |
1917-11-14 |
107-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um áveitu á Flóann |
69/1917 |
1917-11-14 |
112-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fyrirhleðslu fyrir Þverá og Markarfljót |
70/1917 |
1917-11-14 |
114-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 26, 20. okt. 1905, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna |
71/1917 |
1917-11-14 |
116-120 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna |
72/1917 |
1917-11-14 |
121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á og viðauka við lög um stofnun Ræktunarsjóðs Íslands, 2. mars 1900 |
73/1917 |
1917-11-14 |
122-124 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs |
74/1917 |
1917-11-14 |
125 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 11. desember 1891, um samþyktir um kynbætur hesta |
75/1917 |
1917-11-14 |
126-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útmælingar lóða í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum o.fl. |
76/1917 |
1917-11-14 |
128 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir stjórnarráð Íslands til að setja reglugerðir um notkun hafna o. fl. |
77/1917 |
1917-11-14 |
129-130 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasöluheimild landsstjórnarinnar á steinolíu |
78/1917 |
1917-11-14 |
131-134 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mælitæki og vogaráhöld |
79/1917 |
1917-11-14 |
135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum |
80/1917 |
1917-11-14 |
136-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 12, 9. júlí 1909, um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept. 1885, m. m. |
81/1917 |
1917-11-14 |
138 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905 |
82/1917 |
1917-11-14 |
139-140 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rekstur loftskeytastöðva á Íslandi |
83/1917 |
1917-11-14 |
141-142 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar og viðauka við lög nr. 35, 20. okt. 1913, um ritsíma- og talsímakerfi Íslands |
84/1917 |
1917-11-14 |
143-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um slysatrygging sjómanna |
85/1917 |
1917-11-14 |
146-147 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um herpinótaveiði á fjörðum inn úr Húnaflóa |
86/1917 |
1917-11-14 |
148-150 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskiveiðasamþyktir og lendingasjóði |
87/1917 |
1917-11-14 |
151-152 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 21, 2. nóv. 1914, um notkun bifreiða, og viðauka við sömu lög |
88/1917 |
1917-11-14 |
153-156 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um notkun bifreiða |
89/1917 |
1917-11-14 |
157-198 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1918 og 1919 |
90/1917 |
1917-11-14 |
199-203 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1914 og 1915 |
91/1917 |
1917-11-14 |
204-208 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsbann á áfengi |
92/1917 |
1917-11-22 |
209 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman Alþingi til aukafundar á árinu 1918 þegar stjórninni þykir nauðsyn bera til |
93/1917 |
1917-11-22 |
210 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis og þingsuppsögn |
94/1917 |
1917-11-27 |
211 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
95/1917 |
1917-12-02 |
212 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
96/1917 |
1917-12-10 |
213 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
1/1918 |
1918-01-05 |
3-4 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við lög 1. febrúar 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
2/1918 |
1918-04-16 |
4-5 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Bandaríkja Norður-Ameríku |
3/1918 |
1918-06-05 |
6 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hækkun á vörutolli |
4/1918 |
1918-06-14 |
7 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 6, 8. febrúar 1917, um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tryggingar aðflutningum til landsins |
5/1918 |
1918-06-14 |
8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðaútflutningsgjald |
6/1918 |
1918-07-13 |
9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlaun handa Birni bankastjóra Kristjánssyni |
7/1918 |
1918-07-30 |
10 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 5, 1. febr. 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
8/1918 |
1918-07-30 |
11-12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kaup landsstjórnarinnar á síld |
9/1918 |
1918-08-02 |
13 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 79, 14. nóv. 1917, um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum |
10/1918 |
1918-08-09 |
14 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til aukafundar 2. september 1918 |
11/1918 |
1918-08-09 |
15 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis og þinglausnir |
12/1918 |
1918-08-12 |
16-22 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stimpilgjald |
13/1918 |
1918-07-03 |
23 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á reglugjörð fyrir Háskóla Ísland 9. okt. 1912 |
14/1918 |
1918-09-08 |
24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afhendingu á landi til kirkjugarðs í Stokkseyrarsókn |
15/1918 |
1918-09-08 |
25-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um almenna dýrtíðarhjálp |
16/1918 |
1918-09-08 |
28 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um meðferð á störfum landsfjehirðis |
17/1918 |
1918-09-24 |
29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 59, 22. nóv. 1907, um fræðslu barna |
18/1918 |
1918-10-05 |
30 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 54, 3. nóvember 1915 um stofnun Brunabótafjelags Íslands |
19/1918 |
1918-10-05 |
31 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum um fasteignamat |
20/1918 |
1918-10-05 |
32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dýrtíðar- og gróðaskatt |
21/1918 |
1918-10-14 |
33 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 24, 12. september 1917, um húsaleigu í Reykjavík |
23/1918 |
1918-11-22 |
34 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 1. febr. 1917, um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum |
23/1918 |
1918-11-22 |
35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa landsstjórninni til þess að verja fje úr landssjóði til viðhalds Ölfusárbrúnni |
24/1918 |
1918-11-22 |
36-37 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög 11. des. 1891, um samþyktir um kynbætur hesta |
25/1918 |
1918-11-22 |
38-39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mótak |
26/1918 |
1918-11-22 |
40-47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn Vestmannaeyja |
27/1918 |
1918-11-22 |
48-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnsögu í Reykjavík |
28/1918 |
1918-11-22 |
50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar við Hvalsíki í Vestur-Skaftafellssýslu |
29/1918 |
1918-11-22 |
51-52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 65, 14. nóv. 1917, um breyting á lögum nr. 22, 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri, og lögum nr. 43, 11. júlí 1911, um breyting á þeim lögum |
30/1918 |
1918-11-22 |
53-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn á Siglufirði |
31/1918 |
1918-11-22 |
62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verslunarlóðarinnar í Ólafsfirði |
32/1918 |
1918-11-22 |
63-64 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mjólkursölu á Ísafirði |
33/1918 |
1918-11-22 |
65-67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs |
34/1918 |
1918-11-22 |
68-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skemtanaskatt |
35/1918 |
1918-11-22 |
70 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að breyting á reglugjörð fyrir Háskóla Íslands 9. okt. 1912 |
36/1918 |
1918-11-18 |
71 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á og viðauka við reglugjörð til bráðabirgða fyrir lærdómsdeild hins almenna mentaskóla í Reykjavík, 13. mars 1908 |
37/1918 |
1918-11-22 |
72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstakar dómþinghár í Skarðs- og Klofningshreppum |
38/1918 |
1918-11-30 |
73-74 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir landsstjórnina til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóvember 1905 |
39/1918 |
1918-11-30 |
75-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Dansk-íslensk sambandslög |
40/1918 |
1918-11-30 |
80 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður, er fellir úr gildi konungsúrskurð 19. júní 1915, um uppburð laga og mikilvægra stjórnarráðstafana fyrir konungi |
41/1918 |
1918-11-30 |
81 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður um fánann |
42/1918 |
1918-11-30 |
82-83 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á löggjöfinni um skrásetning skipa |
1/1919 |
1919-02-12 |
1 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður um lögun hins klofna fána og um notkun hans, svo og um fána hafnsögumanna |
2/1919 |
1919-02-12 |
2 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður um skjaldarmerki Íslands |
3/1919 |
1919-02-12 |
3-14 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um löggilt mælitæki og vogaráhöld |
4/1919 |
1919-02-12 |
15 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð um breyting á reglugjörð 17. júní 1915, um opinber reikningsskil |
5/1919 |
1919-03-06 |
16 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um innflutningsgjald af síldartunnum og efni í þær |
6/1919 |
1919-04-30 |
17 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra |
7/1919 |
1919-05-09 |
18 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 1. júlí 1919 |
8/1919 |
1919-05-28 |
19 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
9/1919 |
1919-05-28 |
20 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður um uppburð laga og mikilvægra stjórnarráðstafana fyrir konungi |
10/1919 |
1919-05-28 |
21-22 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um tilhögun og starfsemi hinnar dansk-íslensku ráðgjafarnefndar |
11/1919 |
1919-06-29 |
23-24 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um Stofnskrá fyrir Sáttmálasjóð Háskóla Íslands |
12/1919 |
1919-08-12 |
25-26 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 1. gr. tolllaga fyrir Ísland, nr. 54, 11. júlí 1911 |
13/1919 |
1919-08-12 |
27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsgjald af salti |
14/1919 |
1919-08-14 |
28-29 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka og breytingu á lögum 4. nóv. 1881, um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. |
15/1919 |
1919-09-10 |
30-32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mat á saltkjöti til útflutnings |
16/1919 |
1919-10-01 |
33 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að Alþingi, sem nú er, sje rofið |
17/1919 |
1919-10-01 |
34 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um nýjar óhlutbundnar kosningar til Alþingis |
18/1919 |
1919-10-01 |
35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um greiðslu af ríkisfje til konungs og konungsættar |
19/1919 |
1919-10-01 |
36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. laga nr. 36, 30. júlí 1909, um laun háskólakennara |
20/1919 |
1919-10-01 |
37 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum fyrir Ísland, nr. 17 frá 8. júlí 1902, um tilhögun á löggæslu við fiskveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis Færeyjar og Ísland |
21/1919 |
1919-10-06 |
38-40 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa |
22/1919 |
1919-10-06 |
41-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hæstarjett |
23/1919 |
1919-11-05 |
53-54 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild handa ríkisstjórninni til að banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkingarhættu af |
24/1919 |
1919-11-28 |
55-110 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árin 1920 og 1921 |
25/1919 |
1919-11-28 |
111-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Samþykt á landsreikningnum 1916 og 1917 |
26/1919 |
1919-11-28 |
114-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1916 og 1917 |
26/1919 |
1919-11-28 |
120-124 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1918 og 1919 |
27/1919 |
1919-11-28 |
125 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsgjald af kolum |
29/1919 |
1919-11-28 |
126-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911 |
30/1919 |
1919-11-28 |
127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 22, 14. des. 1877, um húsaskatt |
31/1919 |
1919-11-28 |
128-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjald af innlendri vindlagerð og tilbúningi á konfekt og brjóstsykri |
32/1919 |
1919-11-28 |
130 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 55. gr. laga nr. 16, 11. júlí 1911, um aukatekjur landsjóðs |
33/1919 |
1919-11-28 |
131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hækkun á vörutolli |
34/1919 |
1919-11-28 |
132 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, laga nr. 44, 2. nóv. 1914, laga nr. 45, s. d. og laga nr. 3, 5. júní 1918 |
35/1919 |
1919-11-28 |
133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðainnflutningsgjald af síldartunnum og efni í þær |
36/1919 |
1919-11-28 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þingfararkaup alþingismanna |
37/1919 |
1919-11-28 |
135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 1, 2. jan. 1917 |
38/1919 |
1919-11-28 |
136-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi |
39/1919 |
1919-11-28 |
138 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóvember 1913 |
40/1919 |
1919-11-28 |
139-140 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um forkaupsrjett á jörðum |
41/1919 |
1919-11-28 |
141-146 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um landamerki o.fl. |
42/1919 |
1919-11-28 |
147-148 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um stofnun eftirlits- og fóðurbirgðafjelaga |
43/1919 |
1919-11-28 |
149 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ákvörðun verslunarlóðarinnar í Hafnarfjarðarkaupstað |
44/1919 |
1919-11-28 |
150 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á þjóðjörðinni Ögri og Sellóni í Stykkishólmshreppi |
45/1919 |
1919-11-28 |
151 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 24, 12. september 1917, um húsaleigu í Reykjavík |
46/1919 |
1919-11-28 |
152 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar við Syðstabæ í Hrísey |
47/1919 |
1919-11-28 |
153-154 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 22, 3. nóvember 1915, um fasteignamat |
48/1919 |
1919-11-28 |
154-155 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggiltar reglugerðir sýslunefnda um eyðing refa o. fl. |
49/1919 |
1919-11-28 |
156 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar við Gunnlaugsvík |
50/1919 |
1919-11-28 |
157-158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905 |
51/1919 |
1919-11-28 |
158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um takmörk verslunarlóðarinnar á Sauðárkróki |
52/1919 |
1919-11-28 |
159 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breytingar á lögum nr. 83, 14. nóv. 1917 |
53/1919 |
1919-11-28 |
160-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 54, 3. nóv. 1915, um stofnun brunabótafjelags Íslands |
54/1919 |
1919-11-28 |
162-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar á Mýramel |
55/1919 |
1919-11-28 |
163-165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um stofnun landsbanka 18. sept, 1885, m. m. |
56/1919 |
1919-11-28 |
166-168 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skoðun á síld |
57/1919 |
1919-11-28 |
169-170 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að leyfa Íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905 |
58/1919 |
1919-11-28 |
170-178 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 30, 22. nóv. 1918, um bæjarstjórn á Siglufirði |
59/1919 |
1919-11-28 |
179 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja |
60/1919 |
1919-11-28 |
180-183 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnargerð í Ólafsvík |
61/1919 |
1919-11-28 |
184-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði |
62/1919 |
1919-11-28 |
192-195 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargerðir |
63/1919 |
1919-11-28 |
196-198 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarrjett og afnotarjett fasteigna |
64/1919 |
1919-11-28 |
199-202 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á póstlögum nr. 43, 16. nóvember 1907 |
65/1919 |
1919-11-28 |
203 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verslunarlóðarinnar á Nesi í Norðfirði |
66/1919 |
1919-11-28 |
204 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda, svo og útflutning þeirra |
67/1919 |
1919-11-28 |
205 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 1, 3. janúar 1890, um lögreglusamþyktir fyrir kaupstaðina |
68/1919 |
1919-11-28 |
206 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á löggjöfinni um skrásetning skipa |
69/1919 |
1919-11-28 |
207-208 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á siglingalögum frá 30. nóv. 1914 |
70/1919 |
1919-11-28 |
208-217 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skrásetning skipa |
71/1919 |
1919-11-28 |
217-226 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun embættismanna |
72/1919 |
1919-11-28 |
227-228 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun lífeyrissjóðs fyrir embættismenn og um skyldur þeirra til að kaupa sjer geymdan lífeyri |
73/1919 |
1919-11-28 |
229-230 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ekkjutrygging embættismanna |
74/1919 |
1919-11-28 |
231 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um húsagerð ríkisins |
75/1919 |
1919-11-28 |
232-235 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun barnakennara og laun þeirra |
76/1919 |
1919-11-28 |
236-237 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á yfirsetukvennalögum, nr. 14, 22. okt. 1912 |
77/1919 |
1919-11-28 |
237 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstakt læknishjerað í Hólshreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu |
78/1919 |
1919-11-28 |
238 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um landhelgisvörn |
79/1919 |
1919-11-28 |
239 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til löggildingar á fulltrúum bæjarfógeta til þess að gegna eiginlegum dómarastörfum, o. fl. |
80/1919 |
1919-11-28 |
240 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 39, 11. júlí 1911, um sjúkrasamlög |
81/1919 |
1919-11-28 |
241-242 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjúkrasamlög |
82/1919 |
1919-12-01 |
243 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman alþingi til aukafundar 5. febrúar 1920 |
83/1919 |
1919-12-01 |
244 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
84/1919 |
1919-12-13 |
245-246 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um ráðstafanir á gullforða Íslandsbanka og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna útflutning á gulli |
85/1919 |
1919-11-28 |
247-255 |
samningur |
[Skannað] |
Samningur um póstsambandið milli Íslands og Danmerkur |
1/1920 |
1920-03-08 |
1 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að takmarka eða banna innflutning á óþörfum varningi |
2/1920 |
1920-03-15 |
2-3 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 12, 12 ágúst 1918, um stimpilgjald |
3/1920 |
1920-04-15 |
4-5 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við lög 8. mars 1920, um heimild fyrir landsstjórnina til að takmarka eða banna innflutning á óþörfum varningi |
4/1920 |
1920-05-18 |
5-6 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um manntal á Íslandi |
5/1920 |
1920-05-18 |
7-8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn botnvörpuveiðum |
6/1920 |
1920-05-18 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun 10. júlí 1795 og tilskipun 20. janúar 1797 um sáttanefndir |
7/1920 |
1920-05-18 |
9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 18, 20. okt. 1905, um lögreglusamþyktir utan kaupstaðanna |
8/1920 |
1920-05-18 |
10 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkingarhættu af |
9/1920 |
1920-05-18 |
11-21 |
stjórnskipunarlög |
[Skannað] |
Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands |
10/1920 |
1920-05-18 |
22-24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með útlendingum |
11/1920 |
1920-05-18 |
25-28 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þingmannakosning í Reykjavík |
12/1920 |
1920-05-18 |
29-30 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis |
13/1920 |
1920-05-18 |
30-32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kenslu í mótorvjelfræði |
14/1920 |
1920-05-18 |
32-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 64, 14. nóv. 1917, um laun hreppstjóra og aukatekjur m. m. |
15/1920 |
1920-05-18 |
33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 88, 14. nóv. 9117, um notkun bifreiða |
16/1920 |
1920-05-18 |
34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ráðstafanir á gullforða Íslandsbanka og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna útflutning á gulli |
17/1920 |
1920-05-18 |
35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að leggja jarðirnar Kjarna og Hamra í Hrafnagilshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrar |
18/1920 |
1920-05-18 |
36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjöld til holræsa og gangstétta í kaupstöðum, öðrum en Reykjavík og Akureyri |
19/1920 |
1920-05-18 |
37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á póstlögum nr. 43, 16. nóv. 1907 |
20/1920 |
1920-05-18 |
38 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaða í Valþjófsdal í Mosvallahreppi og á Lambeyri við Tálknafjörð |
21/1920 |
1920-05-31 |
39-40 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda svo og útflutning þeirra |
22/1920 |
1920-06-26 |
41 |
samningur |
[Skannað] |
Viðbótarsamningur um póstsambandið milli Íslands og Danmerkur |
23/1920 |
1920-07-05 |
42 |
konungsúrskurður |
[Skannað] |
Konungsúrskurður um konungsfánann |
24/1920 |
1920-08-16 |
43 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leyfa Íslandsbanka að gefa út alt að 12 miljónum króna í seðlum, án aukningar á málmforðatryggingu þeirri, sem hann nú hefir |
25/1920 |
1920-11-26 |
44 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um friðun rjúpna |
26/1920 |
1920-11-27 |
45 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjærvist konungs |
27/1920 |
1920-12-21 |
46 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
1/1921 |
1921-01-04 |
1 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 15. febr. 1921 |
2/1921 |
1921-01-04 |
2 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
3/1921 |
1921-04-29 |
3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 57, 28. nóv. 1919 [Seðlaauki Íslandsbanka] |
4/1921 |
1921-05-07 |
4-6 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á póstlögum, nr. 43, 16. nóv. 1907, og lögum nr. 64, 28. nóv. 1919 |
5/1921 |
1921-05-07 |
7-18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Póstlög |
6/1921 |
1921-05-31 |
19-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um seðlaútgáfu Íslandsbanka, hlutafjárauka o. fl. |
7/1921 |
1921-06-06 |
21-22 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Svíaríkis |
8/1921 |
1921-06-27 |
23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 12, frá 18. sept 1891, um að íslensk lög verði eftirleiðis aðeins gefin á íslensku |
9/1921 |
1921-06-27 |
24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs nýtt skipaveðlán hf. Eimskipafjelags Íslands |
10/1921 |
1921-06-27 |
25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sendiherra í Kaupmannahöfn |
11/1921 |
1921-06-27 |
26 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til útlanda, svo og útflutning þeirra |
12/1921 |
1921-06-27 |
27-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum 1918 og 1919 |
13/1921 |
1921-06-27 |
29-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1918 og 1919 |
14/1921 |
1921-06-27 |
38 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun rjúpna og breyting á lögum um friðun fugla og eggja, nr. 59, frá 1913 |
15/1921 |
1921-06-27 |
39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararjettar |
16/1921 |
1921-06-27 |
39-40 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum 8. okt. 1883 um bæjarstjórn á Akureyri |
17/1921 |
1921-06-27 |
41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verslunarlóðarinnar í Bolungarvík í Hólshreppi |
18/1921 |
1921-06-27 |
41-42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar á Suðureyri við Tálknafjörð |
19/1921 |
1921-06-27 |
42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á kirkjujörðinni Upsum í Svarfdælahreppi í Eyjafjarðarsýslu |
20/1921 |
1921-06-27 |
43-44 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnám á vatnsréttindum í Andakílsá o.fl. |
21/1921 |
1921-06-27 |
44-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um biskupskosningu |
22/1921 |
1921-06-27 |
45-47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 54, 30. júlí 1909, um stofnun vátryggingarfjelags fyrir fiskiskip |
23/1921 |
1921-06-27 |
47-51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vátryggingarfjelag fyrir fiskiskip |
24/1921 |
1921-06-27 |
51-52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 36, 26. okt. 1917, um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhending Eiðaeignar til landssjóðs |
25/1921 |
1921-06-27 |
52-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks |
26/1921 |
1921-06-27 |
55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á landspildu, tilheyrandi Þingeyraklaustursprestakalli, til Blönduóshrepps |
27/1921 |
1921-06-27 |
56-68 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aukatekjur ríkissjóðs |
28/1921 |
1921-06-27 |
69-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verslun með tilbúinn áburð og kjarnfóður |
29/1921 |
1921-06-27 |
74 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 40, 30. júlí 1909, um sóknargjöld |
30/1921 |
1921-06-27 |
75-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um erfðafjárskatt |
31/1921 |
1921-06-27 |
80-81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 84, 14. nóv. 1917, um slysatrygging sjómanna |
32/1921 |
1921-06-27 |
82-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um slysatrygging sjómanna |
33/1921 |
1921-06-27 |
86-88 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra |
34/1921 |
1921-06-27 |
88-90 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 71, frá 14. nóv. 1917, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna, svo og um lausafjárvátryggingu |
35/1921 |
1921-06-27 |
91-97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna, svo og um lausafjárvátrygging |
36/1921 |
1921-06-27 |
97-108 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samvinnufjelög |
37/1921 |
1921-06-27 |
108-109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lestagjald af skipum |
38/1921 |
1921-06-27 |
110-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vörutoll |
39/1921 |
1921-06-27 |
116-136 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun og slit hjúskapar |
40/1921 |
1921-06-27 |
137-138 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu á tóbaki |
41/1921 |
1921-06-27 |
139-140 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 1. gr. tolllaga, nr. 54, 11. júlí 1911 |
42/1921 |
1921-06-27 |
141 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun lunda |
43/1921 |
1921-06-27 |
142-148 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn berklaveiki |
44/1921 |
1921-06-27 |
149 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um laun embættismanna, nr. 71, 28. nóv. 1919 |
45/1921 |
1921-06-27 |
150 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um um breyting á lögum nr. 58, 30. júlí 1909, um breyting á lögum nr. 34, 16. nóv. 1907, um skipun læknishjeraða o. fl. |
46/1921 |
1921-06-27 |
151-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna |
47/1921 |
1921-06-27 |
162-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 67, 14. nóv. 1917, um bæjarstjórn Ísafjarðar |
48/1921 |
1921-06-27 |
163-169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1920 og 1921 |
49/1921 |
1921-06-27 |
170 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breytingar á lögum nr. 58, 28. nóv. 1919, um bæjarstjórn á Siglufirði |
50/1921 |
1921-06-27 |
171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um húsnæði í Reykjavík |
51/1921 |
1921-06-27 |
172-175 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra |
52/1921 |
1921-06-27 |
175-176 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um læknaskipun í Reykjavík |
53/1921 |
1921-06-27 |
176-177 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hvíldartíma háseta á íslenskum botnvörpuskipum |
54/1921 |
1921-06-27 |
177-178 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á prestsmötu |
55/1921 |
1921-06-27 |
179-185 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipulag kauptúna og sjávarþorpa |
56/1921 |
1921-06-27 |
186-187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bifreiðaskatt |
57/1921 |
1921-06-27 |
187-193 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afstöðu foreldra til skilgetinna barna |
58/1921 |
1921-06-27 |
194 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 21, 9. júlí 1909, um fiskimat |
59/1921 |
1921-06-27 |
195 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararjettar |
60/1921 |
1921-06-27 |
195-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutningsgjald af síld o. fl. |
61/1921 |
1921-06-27 |
198 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á fátækralögum frá 10. nóv. 1905 |
62/1921 |
1921-06-27 |
199-201 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu á áfengi |
63/1921 |
1921-06-27 |
201-202 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnám á landspildu á Bolungarvíkurmölum |
64/1921 |
1921-06-27 |
202-217 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun Ríkisveðbanka Íslands |
65/1921 |
1921-06-27 |
218 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 26, 22. nóv. 1918, um bæjarstjórn Vestmannaeyja |
66/1921 |
1921-06-27 |
219-220 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fasteignaskatt |
67/1921 |
1921-06-27 |
221 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum 10. nóv. 1905 |
68/1921 |
1921-06-27 |
222 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á þeim tíma, er manntalsþing skulu háð |
69/1921 |
1921-06-27 |
223 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hreppskilaþing |
70/1921 |
1921-06-27 |
224-225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutningsgjald |
71/1921 |
1921-06-27 |
226-272 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1922 |
72/1921 |
1921-06-27 |
273-275 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afsals- og veðmálabækur Mýra- og Borgarfjarðarsýslu |
73/1921 |
1921-06-27 |
276-277 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa landsstjórninni til framkvæmda á rannsóknum til undirbúnings virkjunar Sogsfossanna |
74/1921 |
1921-06-27 |
277-293 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tekjuskatt og eignarskatt |
75/1921 |
1921-06-27 |
293-305 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stimpilgjald |
76/1921 |
1921-06-27 |
305 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild um lántöku fyrir ríkissjóð |
77/1921 |
1921-06-27 |
306-323 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hlutafjelög |
78/1921 |
1921-06-27 |
324 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að hafa á hendi útflutning og sölu síldar |
79/1921 |
1921-07-03 |
325-328 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um stofnun hinnar íslensku fálkaorðu |
80/1921 |
1920-11-30 |
329-610 |
samningur |
[Skannað] |
Póstsamningar við erlend ríki. Samþyktir á póstþinginu í Madrid 30. nóvember 1920 |
81/1921 |
1921-09-16 |
611 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 60, 27. júní 1921, um útflutningsgjald af síld o. fl. |
82/1921 |
1921-10-31 |
612-619 |
samningur |
[Skannað] |
Samningur milli póststjórnar hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Írlands og póststjórnar Íslands |
83/1921 |
1921-11-16 |
620 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um lækkun á aðflutningsgjaldi af kolum og salti |
84/1921 |
1921-11-30 |
621-622 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík |
85/1921 |
1921-12-21 |
623 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1922 |
86/1921 |
1921-12-30 |
624-625 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting konungs á skpulagsskrá fyrir styrktarsjóð Christians konungs hins Tíunda og Alexandrínu drottningar til styrktar sjúklingum á Landsspítala Íslands |
87/1921 |
1921-12-30 |
625-626 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Christians konungs hins Tíunda og Alexandrínu drottningar til styrktar fátækum sjómannaekkjum í Reykjavík |
1/1922 |
1922-02-02 |
1-2 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á reglugjörð fyrir Háskóla Íslands 9. okt. 1912 |
2/1922 |
1922-02-13 |
2-3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
3/1922 |
1922-02-16 |
3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
4/1922 |
1922-04-02 |
4 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sje settur ríkisstjóri |
5/1922 |
1922-04-04 |
5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
6/1922 |
1922-04-22 |
6 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um þingsuppsögn |
7/1922 |
1922-05-04 |
7-8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 6, 31. maí 1921. (Seðlaútgáfa Íslandsbanka) |
8/1922 |
1922-05-05 |
8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lækkun á aðflutningsgjaldi af kolum og salti |
9/1922 |
1922-05-31 |
9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um um heimild til undanþágu frá lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi |
10/1922 |
1922-05-31 |
10 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um undanþágu frá lögum nr. 91, 14. nóvbr. 1917, um aðflutningsbann á áfengi |
11/1922 |
1922-06-19 |
11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstakar dómþinghár í Viðvíkur- og Hólahreppum í Skagafjarðarsýslu, Blönduós- og Torfalækjarhreppum í Húnavatnssýslu og Ljósavatns- og Bárðdælahreppum í Þingeyjarsýslu |
12/1922 |
1922-06-19 |
12-14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verslunarskýrslur |
13/1922 |
1922-06-19 |
14-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um prestsmötu af Grund í Eyjafirði |
14/1922 |
1922-06-19 |
15-16 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skattmat fasteigna |
15/1922 |
1922-06-19 |
17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ákvörðun verslunarlóðarinnar í Bolungarvík í Hólshreppi |
16/1922 |
1922-06-19 |
18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar að Kaldrananesi við Bjarnarfjörð |
17/1922 |
1922-06-19 |
19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skifting Húnavatnssýslna í tvö kjördæmi |
18/1922 |
1922-06-19 |
20-22 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskimat |
19/1922 |
1922-06-19 |
23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun um bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík 20. apríl 1872 |
20/1922 |
1922-06-19 |
24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun verslunarlóðarinnar í Hnífsdal í Norður-Ísafjarðarsýslu |
21/1922 |
1922-06-19 |
25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að veita ríkinu einkarjett til þess að selja alt silfurberg, sem unnið verður á Íslandi |
22/1922 |
1922-06-19 |
26-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skatt til sveitarsjóðs af lóðum og lendum í Húsavíkurhreppi |
23/1922 |
1922-06-19 |
27-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sönnun fyrir dauða manna, sem ætla má að farist hafi af slysum |
24/1922 |
1922-06-19 |
30-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kenslu heyrnar- og málleysingja |
25/1922 |
1922-06-19 |
32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 75, 22. nóv. 1907, um bæjarstjórn í Hafnarfirði |
26/1922 |
1922-06-19 |
33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að leggja jörðina Bakka með Tröllakoti í Tjörneshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu undir sveitarfjelag Húsavíkurhrepps |
27/1922 |
1922-06-19 |
34-38 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á almennum viðskiftalögum, nr. 31, 11. júlí 1911 |
28/1922 |
1922-06-19 |
39-42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 42, 3. nóv. 1915, um atvinnu við siglingar |
29/1922 |
1922-06-19 |
43-44 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905 |
30/1922 |
1922-06-19 |
44-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 34, 22. nóv. 1918, um skemtanaskatt |
31/1922 |
1922-06-19 |
45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um dýraverndun, 3. nóv. 1915 |
32/1922 |
1922-06-19 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um útflutningsgjald |
33/1922 |
1922-06-19 |
46-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rjett til fiskiveiða í landhelgi |
34/1922 |
1922-06-19 |
50-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Hafnarlög Fyrir Ísafjörð |
35/1922 |
1922-06-19 |
53-54 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 60, 27. júní 1921, um útflutningsgjald af síld o. fl. |
36/1922 |
1922-06-19 |
54-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um fræðslu barna, frá 22. nóv. 1907 |
37/1922 |
1922-06-19 |
56-62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra |
38/1922 |
1922-06-19 |
63-106 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1923 |
39/1922 |
1922-06-19 |
107-122 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lausafjárkaup |
40/1922 |
1922-06-19 |
123-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við siglingar |
41/1922 |
1922-04-01 |
130 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um breyting á og viðauka við tilskipun 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík |
42/1922 |
1922-09-07 |
131 |
samningur |
[Skannað] |
Samningur milli póststjórnarinnar á Íslandi og póststjórnarinnar í Noregi |
43/1922 |
1922-11-20 |
132-206 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra |
44/1922 |
1922-12-13 |
207 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Aþingis |
44/1922 |
1922-12-13 |
208 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1923 |
45/1922 |
1922-10-02 |
209-210 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um skiftimynt úr eirnikkel |
46/1922 |
1922-12-28 |
210-212 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Danmerkur og Íslands um að hvort ríkjanna skuli veita nauðstöddum sjómönnum hins hjálp í einstökum tilfellum |
1/1923 |
1923-03-14 |
1 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á 5. og 15. gr. reglugjörðar nr. 67, 11. nóvember 1905, fyrir gagnfræðaskólann á Akureyri |
2/1923 |
1923-03-26 |
2-3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eignarskatt |
3/1923 |
1923-04-04 |
4 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um undanþágu frá lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi |
4/1923 |
1923-04-05 |
5-7 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á prófreglugjörð fyrir lærdómsdeild Hins almenna mentaskóla í Reykjavík frá 20. maí 1910 |
5/1923 |
1923-04-06 |
8 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til þýska ríkisins |
6/1923 |
1923-05-09 |
9 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um þingsuppsögn |
7/1923 |
1923-06-06 |
10 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögun um friðun á laxi, frá 19. febrúar 1886 |
8/1923 |
1923-06-20 |
11-12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisskuldabrjef |
9/1923 |
1923-06-20 |
12-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skiftimynt úr eirnikkel |
10/1923 |
1923-06-20 |
14-16 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþyktir um sýsluvegasjóði |
11/1923 |
1923-06-20 |
17-18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1922 |
12/1923 |
1923-06-20 |
19-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkaleyfi |
13/1923 |
1923-06-20 |
26-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á fátækralögum frá 10. nóv. 1905 |
14/1923 |
1923-06-20 |
27-28 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tilbúning og verslun með ópíum o. fl. |
15/1923 |
1923-06-20 |
29-72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Vatnalög |
16/1923 |
1923-06-20 |
73-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn kynsjúkdómum |
17/1923 |
1923-06-20 |
78-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árin 1920 og 1921 |
18/1923 |
1923-06-20 |
86-128 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1924 |
19/1923 |
1923-06-20 |
128-131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt og landsreikningnum 1920 og 1921 |
20/1923 |
1923-06-20 |
131-147 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rjettindi og skyldur hjóna |
21/1923 |
1923-06-20 |
148 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um útflutningsgjald |
22/1923 |
1923-06-20 |
148-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1923 |
23/1923 |
1923-06-20 |
154 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerstakar dómþinghár í nokkrum hreppum |
24/1923 |
1923-06-20 |
155 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verðlaun fyrir útfluttan gráðaost |
25/1923 |
1923-06-20 |
156-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um berklaveiki í nautpeningi |
26/1923 |
1923-06-20 |
158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 (Ritsíma- og talsímakerfi) |
27/1923 |
1923-06-20 |
158-159 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna dragnótaveiðar í landhelgi |
28/1923 |
1923-06-20 |
160 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 33, 27. júní 1921, um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra |
29/1923 |
1923-06-20 |
161-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum mótorskipum |
30/1923 |
1923-06-20 |
163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 56, 10. nóv. 1913. (Herpinótaveiði) |
31/1923 |
1923-06-20 |
164 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um læknisskoðun aðkomuskipa |
32/1923 |
1923-06-20 |
165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 6, 31. maí 1921. (Seðlaútgáfa Islandsbanka) |
33/1923 |
1923-06-20 |
166-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 47, 30. nóv. 1914. (Atkvæðagreiðsla fjarstaddra manna við alþingiskosningar) |
34/1923 |
1923-06-20 |
167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 36, 19. júní 1922, um breyting á lögum um fræðslu barna, frá 22. nóv. 1907 |
35/1923 |
1923-06-20 |
168-169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 35, 2. nóv. 1914, um mælingu og skrásetningu lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur |
36/1923 |
1923-06-20 |
170 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veitingu ríkisborgararjettar |
37/1923 |
1923-06-20 |
171-172 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 55, 28. nóv. 1919, um breyting á lögum 18. sept. 1885, um stofnun landsbanka |
38/1923 |
1923-06-20 |
172-174 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verslun með smjörlíki og líkar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra m. m. |
39/1923 |
1923-06-20 |
174 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 41, 11. júlí 1911, um breyting á lögum nr. 57, frá 22. nóv. 1907, um vegi |
40/1923 |
1923-06-20 |
175-176 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skemtanaskatt og þjóðleikhús |
41/1923 |
1923-06-20 |
177 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að sameina póstmeistara- og stöðvarstjóraembættið á Akureyri og Ísafirði |
42/1923 |
1923-06-20 |
178 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um vegi, 22. nóv. 1907, nr. 57 |
43/1923 |
1923-06-20 |
179-186 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Jarðræktarlög |
44/1923 |
1923-06-20 |
187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 43, 27. júní 1921, um varnir gegn berklaveiki |
45/1923 |
1923-06-20 |
188-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sandgræðslu |
46/1923 |
1923-06-20 |
191-192 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur |
47/1923 |
1923-06-20 |
193-194 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina til að veita ýms hlunnindi fyrirhuguðum nýjum banka í Reykjavík |
48/1923 |
1923-06-20 |
195 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlitsmann með bönkum og sparisjóðum |
49/1923 |
1923-06-20 |
196 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lífeyri handa fyrverandi skrifstofustjóra Alþingis Einari Þorkelssyni |
50/1923 |
1923-06-20 |
197-200 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar |
51/1923 |
1923-06-06 |
201-206 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um staðfesting á breytingum á reglugjörð fyrir Íslandsbanka frá 25. nóv. 1903 |
52/1923 |
1923-06-06 |
206-218 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir Íslandsbanka, 25. nóv. 1903, með áorðnum breytingum 5. júlí 1906, 30. jan. 1909, 2. okt. 1914 og 6. júní 1923 |
53/1923 |
1923-08-11 |
219 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um almennar reglulegar kjördæmakosningar til Alþingis |
54/1923 |
1923-10-04 |
220-228 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning um áskrift á blöðum og tímaritum milli Íslands og Noregs |
55/1923 |
1923-02-03 |
229-230 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um viðauka við tilskipun 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík |
56/1923 |
1923-11-21 |
230-231 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina að veita undanþágu frá ákvæðum laga nr. 47, 3. nóv. 1915, um breytingu á lögum um útflutning hrossa 22. nóv. 1907 |
57/1923 |
1923-12-03 |
231 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1924 |
58/1923 |
1923-12-03 |
232 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
1/1924 |
1924-03-26 |
1-2 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brunatryggingar í Reykjavík |
2/1924 |
1924-03-27 |
3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka |
3/1924 |
1924-04-01 |
4-5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðaverðtoll á nokkrum vörutegundum |
4/1924 |
1924-04-11 |
6 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að miða við gullkrónur sektir fyrir landhelgisbrot |
5/1924 |
1924-05-04 |
7 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um þingsuppsögn |
6/1924 |
1924-06-04 |
8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 182. gr. hinna almennu hegningarlaga frá 25. júní 1869 |
7/1924 |
1924-06-04 |
9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjald af hálfu lyfsala vegna kostnaðar við eftirlit með lyfjabúðunum o. fl. |
8/1924 |
1924-06-04 |
10 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir bæjarstjórnir og hreppsnefndir til að takmarka eða banna hundahald í kaupstöðum og kauptúnum |
9/1924 |
1924-06-04 |
11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar í Hindisvík á Vatnsnesi við Húnaflóa |
10/1924 |
1924-06-04 |
12 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 3. og 4. gr. í lögum nr. 22. nóv. 1907, um kennaraskóla í Reykjavík |
11/1924 |
1924-06-04 |
13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 38, 3. nóv. 1915, um afhendingu á landi til kirkjugarðs í Reykjavík |
12/1924 |
1924-06-04 |
14-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 29, 20. júní 1923, um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum mótorskipum |
13/1924 |
1924-06-04 |
15-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mælitæki og vogaráhöld |
14/1924 |
1924-06-04 |
18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar við Málmeyjarsund innan við Votaberg |
15/1924 |
1924-06-04 |
19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um útflutningsgjald |
16/1924 |
1924-06-04 |
20-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1923 |
17/1924 |
1924-06-04 |
21-26 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík |
18/1924 |
1924-06-04 |
27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 67, 22. nóv. 1913, um hvalveiðamenn |
19/1924 |
1924-06-04 |
28-44 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um nauðasamninga |
20/1924 |
1924-06-04 |
45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar í Fúluvík í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu |
21/1924 |
1924-06-04 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 58, 30. nóv. 1914, um sauðfjárbaðanir |
22/1924 |
1924-06-04 |
47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um samþyktir um sýsluvegasjóði, nr. 10, 20. júní 1923 |
23/1924 |
1924-06-04 |
48 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 6, 31. maí 1921. (Seðlaútgáfa Íslandsbanka) |
24/1924 |
1924-06-04 |
49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 8, frá 20. júní 1923, um ríkisskuldabrjef |
25/1924 |
1924-06-04 |
50-51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um yfirsetukvennaskóla í Reykjavík, nr. 15, 22. okt. 1912 |
26/1924 |
1924-06-04 |
52 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 29, 19. júní 1922, um breyting á sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905 |
27/1924 |
1924-06-04 |
53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 59, 10. nóv. 1913, um friðun fugla og eggja |
28/1924 |
1924-06-04 |
54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 7, 6. júní 1923, um breyting á lögum um friðun laxa |
29/1924 |
1924-06-04 |
55-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1922 |
30/1924 |
1924-06-04 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur |
31/1924 |
1924-06-04 |
62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 75, 22. nóv. 1907, um bæjarstjórn í Hafnarfirði |
32/1924 |
1924-06-04 |
63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglusamþyktir í löggiltum verslunarstöðum |
33/1924 |
1924-06-04 |
64 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sameining yfirskjalavarðarembættisins og landsbókavarðarembættisins |
34/1924 |
1924-06-04 |
65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 68, 3. nóv. 1915. [Landhelgissjóður Íslands] |
35/1924 |
1924-06-04 |
66 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 50, 20. júní 1923, um atkvæðagreiðslu utan kjörstaða við alþingiskosningar |
36/1924 |
1924-06-04 |
67-70 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjargjöld í Reykjavík |
37/1924 |
1924-06-04 |
71-72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 22, 6. okt. 1919, um hæstarjett |
38/1924 |
1924-06-04 |
73-74 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun búnaðarlánadeildar við Landsbanka Íslands |
39/1924 |
1924-06-04 |
75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eignarskatt |
40/1924 |
1924-06-04 |
76 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á kirkjujörðinni Leyningi í Siglufirði |
41/1924 |
1924-06-04 |
76-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Vegalög |
42/1924 |
1924-06-04 |
90 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 81, frá 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög |
43/1924 |
1924-06-04 |
91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skattgreiðslu h/f. Eimskipafjelags Íslands |
44/1924 |
1924-06-04 |
92-94 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum 1922 |
45/1924 |
1924-06-04 |
95-133 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1925 |
46/1924 |
1924-06-04 |
133-134 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útsvarsálagningu erlendra vátryggingarfjelaga |
47/1924 |
1924-06-04 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aukaútsvör ríkisstofnana |
48/1924 |
1924-06-04 |
135-136 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gengisskráning og gjaldeyrisverslun |
49/1924 |
1924-06-04 |
137-138 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ljósmæðraskóla í Reykjavík |
50/1924 |
1924-06-04 |
139-140 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnu við vjelgæslu á íslenskum mótorskipum |
51/1924 |
1924-06-04 |
141-142 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisskuldabréf |
52/1924 |
1924-06-21 |
143 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
53/1924 |
1924-06-30 |
144 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
54/1924 |
1924-08-04 |
145-146 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um breyting á og viðauka við tilskipun nr. 84, 30. nóv. 1921, um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík |
55/1924 |
1924-10-14 |
147-148 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 19, 4. júní 1924, um nauðasamninga |
56/1924 |
1924-12-01 |
149-154 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um lyf og læknisáhöld í íslenskum skipum |
57/1924 |
1924-12-15 |
155 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir Alþingi saman til reglulegs fundar 7. febrúar 1925 |
58/1924 |
1924-12-15 |
156 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
59/1924 |
1924-12-30 |
157-158 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ákvæði, sem sett hafa verið milli konungsríkisins Íslands og konungsríkisins Svíaríkis, um gagnkvæma vernd fyrir vörumerki |
60/1924 |
1924-12-30 |
158-160 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli konungsríkisins Íslands og hins sameinaða konungsríkis Bretlands hins mikla og Írlands, um endurnýjun á sáttmála, er undirritaður var í London 25. október 1905, um gerðardóm í nokkrum málum |
61/1924 |
1924-12-30 |
160 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ákvæði, er stjórn Íslands og sambandsstjórn Austurríkis hafa orðið ásáttar um að gilda skuli um verslunarviðskifti milli landanna |
62/1924 |
1924-12-30 |
160-161 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ákvæði, er stjórn Íslands og Portúgals hafa orðið ásáttar um, að gilda skuli um verslunarviðskifti milli landanna |
63/1924 |
1924-12-30 |
161-163 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verslunarsamning milli konungsríkisins Íslands og konungsríkisins Spánar |
64/1924 |
1924-12-30 |
164-165 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um skipun og skifting starfa ráðherra o. fl. |
1/1925 |
1925-03-13 |
1-12 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um mælitæki og vogaráhöld |
2/1925 |
1925-03-27 |
13-14 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á lögum nr. 19, 4. júní 1924, um nauðasamninga |
3/1925 |
1925-03-27 |
14-16 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á póstlögum 7. maí 1921 |
4/1925 |
1925-05-04 |
16-17 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 33, 19. júní 1922, um fiskiveiðar í landhelgi |
5/1925 |
1925-05-04 |
17-18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskifulltrúa á Spáni og Ítalíu |
6/1925 |
1925-05-11 |
18 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um þingsuppsögn |
7/1925 |
1925-05-16 |
19-20 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á og viðauka við lög nr. 74, 27. júní 1921, um tekjuskatt og eignarskatt |
8/1925 |
1925-05-27 |
20-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 3, 1. apríl 1924, um bráðabirgðaverðtoll á nokkrum vörutegundum, og breyting á þeim lögum |
9/1925 |
1925-05-27 |
22 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 48, 4. júní 1924, um gengisskráning og gjaldeyrisverslun, og breyting á þeim lögum |
10/1925 |
1925-05-29 |
23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á og viðauka við lög nr. 7, 4. maí 1922 (Seðlaútgáfa) |
11/1925 |
1925-05-29 |
24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 70, 27. júní 1921, um útflutningsgjald o. fl. |
12/1925 |
1925-06-08 |
25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að veita sjera Friðriki Hallgrímssyni ríkisborgararjett |
13/1925 |
1925-06-08 |
25-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sektir |
14/1925 |
1925-06-08 |
27-30 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 91, 14. nóv. 1917, um aðflutningsbann á áfengi |
15/1925 |
1925-06-08 |
31-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aðflutningsbann á áfengi |
16/1925 |
1925-06-13 |
38 |
breytingarlög |
[Skannað] |
Lög um breytingu á 33. gr. laga nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna |
17/1925 |
1925-06-13 |
39-48 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Ræktunarsjóð Íslands |
18/1925 |
1925-06-27 |
48 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnám á landspildu á Grund í Ytri-Reistarárlandi |
19/1925 |
1925-06-27 |
49-50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innlenda skiftimynt |
20/1925 |
1925-06-27 |
51-52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að veita lán úr Bjargráðasjóði |
21/1925 |
1925-06-27 |
52-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 86, 14. nóv. 1917, um fiskiveiðasamþyktir og lendingarsjóði |
22/1925 |
1925-06-27 |
53-54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1924 |
23/1925 |
1925-06-27 |
55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaðar á Hellnum í Breiðuvíkurhreppi |
24/1925 |
1925-06-27 |
56 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 62, 28. nóv. 1919, um brúargerðir |
25/1925 |
1925-06-27 |
57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun um veiði á Íslandi, 20. júní 1849 |
26/1925 |
1925-06-27 |
58-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aflaskýrslur |
27/1925 |
1925-06-27 |
60 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að Landhelgissjóður Íslands skuli taka til starfa |
28/1925 |
1925-06-27 |
61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 38, 20. júní 1923, um verslun með smjörlíki og líkar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra m. m. |
29/1925 |
1925-06-27 |
62-70 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skráning skipa |
30/1925 |
1925-06-27 |
70-71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um selaskot á Breiðafirði og uppidráp |
31/1925 |
1925-06-27 |
71-72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkenning fiskiskipa |
32/1925 |
1925-06-27 |
73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 38, 27. júní 1921, um vörutoll |
33/1925 |
1925-06-27 |
74 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 22, frá 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á Akureyri |
34/1925 |
1925-06-27 |
75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 34, 6. nóv. 1902 [Sóttvarnalög] |
35/1925 |
1925-06-27 |
76 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um styrkveiting til handa íslenskum stúdentum við erlenda háskóla |
36/1925 |
1925-06-27 |
77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skiftingu Ísafjarðarprestakalls í tvö prestaköll |
37/1925 |
1925-06-27 |
77-78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 2, frá 27. mars 1924, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka |
38/1925 |
1925-06-27 |
78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 54, 27. júní 1921, um sölu á prestsmötu |
39/1925 |
1925-06-27 |
79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir bæjar- og sveitarstjórnir til að skylda unglinga til sundnáms |
40/1925 |
1925-06-27 |
80 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun dócentsembættis við heimspekisdeild Háskóla Íslands |
41/1925 |
1925-06-27 |
81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 51, 27. júní 1921, um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra |
42/1925 |
1925-06-27 |
82-84 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum 1923 |
43/1925 |
1925-06-27 |
84-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1923 |
44/1925 |
1925-06-27 |
90-96 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um slysatryggingar |
45/1925 |
1925-06-27 |
97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 30, 20. júní 1923, um breyting á lögum nr. 56, 10. nóv. 1913. [Herpinótaveiði] |
46/1925 |
1925-06-27 |
98-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vatnsorkusjerleyfi |
47/1925 |
1925-06-27 |
113-114 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innheimtu gjalda af erlendum fiskiskipum |
48/1925 |
1925-06-27 |
114-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 41, 27. júní 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga. nr. 54, 11. júlí 1911, og viðauka við þau lög |
49/1925 |
1925-06-27 |
116 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40, 19. júní 1922, um atvinnu við siglingar |
50/1925 |
1925-06-27 |
117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis |
51/1925 |
1925-06-27 |
118-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjerleyfi til þess að reka útvarp (broadcasting) á Íslandi |
52/1925 |
1925-06-27 |
119-124 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verslunaratvinnu |
53/1925 |
1925-06-27 |
125-169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1926 |
54/1925 |
1925-06-27 |
170-171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mannanöfn |
55/1925 |
1925-06-27 |
171-174 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sáttatilraunir í vinnudeilum |
56/1925 |
1925-07-27 |
175-386 |
samningur |
[Skannað] |
Póstsamningar við erlend ríki. Samþyktir á póstþinginu í Stokkhólmi 28. ágúst 1924 |
57/1925 |
1925-07-09 |
387 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að út sjeu gefnir nýir 50, 10 og 5 króna ríkissjóðsseðlar, samkvæmt lögum nr. 7, 4. maí 1922, sbr. lög nr. 10 frá 29. maí 1925 |
58/1925 |
1925-10-07 |
388 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
59/1925 |
1925-10-11 |
389 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
60/1925 |
1925-10-19 |
390 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um tekjuskatt sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn o. fl. |
61/1925 |
1925-12-03 |
391 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 6. febrúar 1926 |
62/1925 |
1925-12-03 |
392 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
63/1925 |
1925-11-25 |
393 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
64/1925 |
1925-12-02 |
394 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
1/1926 |
1926-03-01 |
1 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um kosning landskjörinna Alþingismanna |
2/1926 |
1926-03-30 |
2 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám gengisviðauka á vörutolli |
3/1926 |
1926-05-12 |
3 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um þingsuppsögn |
4/1926 |
1926-06-15 |
3-5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ganga inn í viðbótarsamning við myntsamning Norðurlanda |
5/1926 |
1926-06-15 |
6-8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1925 |
6/1926 |
1926-06-15 |
8-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um happdrætti (lotterí) og hlutaveltur (tombólur) |
7/1926 |
1926-06-15 |
9-12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um raforkuvirki |
8/1926 |
1926-06-15 |
12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaða |
9/1926 |
1926-06-15 |
13-14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilta endurskoðendur |
10/1926 |
1926-06-15 |
14-15 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68, 14. nóv. 1917, um áveitu á Flóann |
11/1926 |
1926-06-15 |
16 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlag til kæliskipskaupa o. fl. |
12/1926 |
1926-06-15 |
17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 17, 4. júní 1924, um stýrimannaskólann í Reykjavík |
13/1926 |
1926-06-15 |
17-18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis |
14/1926 |
1926-06-15 |
18-19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 43, 3. nóv. 1915, um atvinnu við vjelgæslu á gufuskipum |
15/1926 |
1926-06-15 |
19-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veðurstofu á Íslandi |
16/1926 |
1926-06-15 |
22 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40 1919, um forkaupsrjett á jörðum |
17/1926 |
1926-06-15 |
23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 28, 8. nóv. 1883, um að stofna slökkvilið á Ísafirði |
18/1926 |
1926-06-15 |
24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 17, 9. júlí 1909, um almennan ellistyrk |
19/1926 |
1926-06-15 |
24-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kynbætur hesta |
20/1926 |
1926-06-15 |
27-28 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kirkjugjöld í Prestsbakkasókn í Hrútafirði |
21/1926 |
1926-06-15 |
28-32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veitingasölu, gistihúshald o. fl. |
22/1926 |
1926-06-15 |
32-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innflutningsbann á dýrum o. fl. |
23/1926 |
1926-06-15 |
33-35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjargjöld í Vestmannaeyjum |
24/1926 |
1926-06-15 |
35-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bryggjugerð í Borgarnesi o. fl. |
25/1926 |
1926-06-15 |
37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um húsaleigu í Reykjavík |
26/1926 |
1926-06-15 |
38-43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa |
27/1926 |
1926-06-15 |
44 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 55, 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa |
28/1926 |
1926-06-15 |
45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á kirkjujörðinni Snæringsstöðum í Vatnsdal |
29/1926 |
1926-06-15 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um líkhús |
30/1926 |
1926-06-15 |
47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að veita guðfræðikandídat Sveinbirni Högnasyni embætti á Íslandi |
31/1926 |
1926-06-15 |
47-48 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skatt af lóðum og húsum í Siglufjarðarkaupstað |
32/1926 |
1926-06-15 |
49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararjettar |
33/1926 |
1926-06-15 |
50-52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisborgararjett, hversu menn fá hann og missa |
34/1926 |
1926-06-15 |
52-54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 88, 14. nóv. 1917, um notkun bifreiða |
35/1926 |
1926-06-15 |
55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 [Ritsíma- og talsímakerfi] |
36/1926 |
1926-06-15 |
56 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 5, frá 18. maí 1920, um bann gegn botnvörpuveiðum |
37/1926 |
1926-06-15 |
57-96 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1927 |
38/1926 |
1926-06-15 |
97-100 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1924 |
39/1926 |
1926-06-15 |
101-102 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum 1924 |
40/1926 |
1926-06-15 |
103-110 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fræðslu barna |
41/1926 |
1926-06-15 |
111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám nr. 21, 4. júní 1924, og breyting á lögum nr. 58, 30. nóv. 1914 [Sauðfjárbaðanir] |
42/1926 |
1926-06-15 |
112-121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipströnd og vogrek |
43/1926 |
1926-06-15 |
122-134 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða |
44/1926 |
1926-06-15 |
134 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 36, 4. júní 1924, um bæjargjöld í Reykjavík |
45/1926 |
1926-06-15 |
135-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um almannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar |
46/1926 |
1926-06-15 |
137-150 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útsvör |
47/1926 |
1926-06-15 |
150-152 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verðtoll á nokkrum lögum |
48/1926 |
1926-06-15 |
152-154 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita sjerleyfi til virkjunar Dynjandisár og annara fallvatna í Arnarfirði o. fl. |
49/1926 |
1926-06-15 |
155-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun happdrættis fyrir Ísland |
50/1926 |
1926-06-15 |
157-158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 38, 27. júní 1921, um vörutoll |
51/1926 |
1926-06-15 |
158-161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á síld o. fl. |
52/1926 |
1926-06-15 |
161-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að veita ýms hlunnindi fyrirhuguðum nýjum banka í Reykjavík |
53/1926 |
1926-06-15 |
163-164 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á og viðauka við lög nr. 7, 4. maí 1922 [Seðlaútgáfa] |
54/1926 |
1926-06-15 |
165-170 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vörutoll |
55/1926 |
1926-06-15 |
171-172 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um forkaupsrjett á jörðum |
56/1926 |
1926-06-15 |
173-178 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um notkun bifreiða |
57/1926 |
1926-06-15 |
179 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um breytingu á 4. og 6. gr. reglugjörðar í konungsbrjefi 3. júlí 1921, um stofnun hinnar íslensku fálkaorðu |
58/1926 |
1926-07-20 |
180-188 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 5. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa |
59/1926 |
1926-08-28 |
189-192 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um haffæri skipa og skipbúnað |
60/1926 |
1926-10-15 |
193-201 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 6. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa |
61/1926 |
1926-11-02 |
202 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
62/1926 |
1926-11-05 |
203 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
63/1926 |
1926-11-08 |
204 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
64/1926 |
1926-11-12 |
205 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
65/1926 |
1926-12-20 |
206 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir Alþingi saman til reglulegs fundar miðvikudaginn 9. febrúar 1927 |
66/1926 |
1926-12-20 |
207 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
1/1927 |
1927-02-18 |
1 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
2/1927 |
1927-03-15 |
2 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á auglýsingu 30. des. 1904, um tilkynningar samkvæmt lögum um vörumerki 13. nóv. 1903 |
3/1927 |
1927-03-18 |
2 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
4/1927 |
1927-05-16 |
3 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um þingsuppsögn |
5/1927 |
1927-05-20 |
3 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um að Alþingi, sem nú er, sje rofið |
6/1927 |
1927-05-20 |
4 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef um nýjar óhlutbundnar kosningar til Alþingis |
7/1927 |
1927-05-31 |
5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararjettar |
8/1927 |
1927-05-31 |
5-6 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við námulög, nr. 50, 30. júlí 1909 |
9/1927 |
1927-05-31 |
6-7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um uppkvaðningu dóma og úrskurða |
10/1927 |
1927-05-31 |
8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til þess að ábyrgjast lán fyrir Landsbanka Íslands |
11/1927 |
1927-05-31 |
9-14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um iðnaðarnám |
12/1927 |
1927-05-31 |
14-26 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Sveitarstjórnarlög |
13/1927 |
1927-05-31 |
27-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rjett erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi |
14/1927 |
1927-05-31 |
30 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 24, 16. nóv. 1907, um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma |
15/1927 |
1927-05-31 |
31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 46, 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna |
16/1927 |
1927-05-31 |
32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 54, 15. júní 1926, um vörutoll |
17/1927 |
1927-05-31 |
33-34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn sýkingu nytjajurta |
18/1927 |
1927-05-31 |
35-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um iðju og iðnað |
19/1927 |
1927-05-31 |
42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaða |
20/1927 |
1927-05-31 |
43-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1926 |
21/1927 |
1927-05-31 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 26, 15. júní 1926, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til þess að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa |
22/1927 |
1927-05-31 |
47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til sölu þjóðjarðarinnar Sauðár |
23/1927 |
1927-05-31 |
48-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 56, frá 15. júní 1926, um notkun bifreiða |
24/1927 |
1927-05-31 |
49-50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rannsókn banameina og kenslu í meina- og líffærafræði |
25/1927 |
1927-05-31 |
50-51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 45, 20. júní 1923, um sandgræðslu |
26/1927 |
1927-05-31 |
51-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita sjerleyfi til járnbrautarlagningar milli Reykjavíkur og Þjórsár og til að virkja Urriðafoss |
27/1927 |
1927-05-31 |
55-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 43, 10. nóv. 1913 [Landskiftalög] |
28/1927 |
1927-05-31 |
58 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um samþyktir um sýsluvegasjóði, nr. 10, 20. júní 1923 |
29/1927 |
1927-05-31 |
59 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913 |
30/1927 |
1927-05-31 |
60 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám kennarastóls í klassiskum fræðum við Háskóla Íslands |
31/1927 |
1927-05-31 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 38, 28. nóv. 1919, um samþyktir um akfæra sýslu- og hreppavegi |
32/1927 |
1927-05-31 |
61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á prestssetrinu Hesti í Ögurþingum |
33/1927 |
1927-05-31 |
62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun hreindýra |
34/1927 |
1927-05-31 |
63 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 18, 4. nóv. 1887, um veð |
35/1927 |
1927-05-31 |
64 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40, 15. júní 1926, um fræðslu barna |
36/1927 |
1927-05-31 |
65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 62, 27. júní 1921, um einkasölu á áfengi |
37/1927 |
1927-05-31 |
66 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla, 1. gr. |
38/1927 |
1927-05-31 |
67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 37, 27. júní 1925, um breyting á lögum nr. 2, frá 27. mars 1924, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka |
39/1927 |
1927-05-31 |
68-112 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1928 |
40/1927 |
1927-05-31 |
112-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 41, 28. nóv. 1919, um landamerki o. fl. |
41/1927 |
1927-05-31 |
113-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varðskip ríkisins og sýslunarmenn á þeim |
42/1927 |
1927-05-31 |
115-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 43, 27. júní 1921, um varnir gegn berklaveiki |
43/1927 |
1927-05-31 |
118-134 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fátækralög |
44/1927 |
1927-05-31 |
135-136 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40, 20. júní 1923, um skemtanaskatt og þjóðleikhús |
45/1927 |
1927-05-31 |
136-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir dómsmálaráðherra til þess að veita leyfi til veðmálastarfsemi í sambandi við kappreiðar |
46/1927 |
1927-05-31 |
137-139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum 1925 |
47/1927 |
1927-05-31 |
140-144 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1925 |
48/1927 |
1927-05-31 |
145-161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Landsbanka Íslands |
49/1927 |
1927-05-31 |
161-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sorphreinsun og salernahreinsun á Akureyri |
50/1927 |
1927-05-31 |
162-165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjald af innlendum tollvörutegundum |
51/1927 |
1927-05-31 |
165-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins |
52/1927 |
1927-05-31 |
168 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild til að undanþiggja Íslandsbanka inndráttarskyldu seðla árið 1927 |
53/1927 |
1927-05-31 |
169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á nokkrum hluta úr kirkjueigninni Mosfellsheiðarlandi |
54/1927 |
1927-05-31 |
170 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 30, 20. okt. 1913, um umboð þjóðjarða |
55/1927 |
1927-05-31 |
171-172 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 4, 14. febrúar 1902, um greiðslu verkkaups |
56/1927 |
1927-05-31 |
172-174 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skemtanaskatt og þjóðleikhús |
57/1927 |
1927-05-31 |
175-178 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Landskiftalög |
58/1927 |
1927-06-03 |
179-184 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um leyfi fyrir hlutafjelagið „Hið mikla norræna ritsímafjelag“ til að starfrækja neðansjávarritsímann milli Hjaltlands, Færeyja og Íslands |
59/1927 |
1927-08-26 |
185-188 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um Samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í tekju- og eignarskatti til ríkisins handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum |
60/1927 |
1927-08-27 |
188 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um stjórn gjafasjóðs Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors (Thorkiliisjóðs) |
61/1927 |
1927-10-07 |
189-196 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 7. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa, og lögum nr. 21, 31. maí 1927 um breyting á og viðauka við þau lög |
62/1927 |
1927-11-14 |
197 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar fimtudaginn 19. janúar 1928 |
63/1927 |
1927-11-14 |
198 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
64/1927 |
1927-11-18 |
198-200 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur um gagnkvæmi um slysatryggingu verkamanna og örorkutryggingu |
65/1927 |
1927-12-07 |
201 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur um gagnkvæma afhending úr söfnum á bókum og skjölum |
66/1927 |
1927-12-19 |
202-210 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning um póstsambandið milli Íslands og Danmerkur ásamt starfsreglugjörð við þann samning |
1/1928 |
1928-02-07 |
1 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
2/1928 |
1928-03-03 |
2 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sje kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórninni |
3/1928 |
1928-03-22 |
3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 29. 3. nóv. 1915 |
4/1928 |
1928-04-03 |
4 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 54, 15. júní 1926, um vörutoll |
5/1928 |
1928-04-03 |
5-6 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 47, 15. júní 1926, um verðtoll af nokkrum vörum |
6/1928 |
1928-04-11 |
6 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um þingsuppsögn |
7/1928 |
1928-04-12 |
7-8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mentamálaráð Íslands |
8/1928 |
1928-04-15 |
8-12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu á útfluttri síld |
9/1928 |
1928-04-15 |
13-20 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 48, 31. maí 1927, um Landsbanka Íslands |
10/1928 |
1928-04-15 |
21-38 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Landsbanka Íslands |
11/1928 |
1928-04-23 |
39-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins |
12/1928 |
1928-05-07 |
42 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 79, 14. nóv. 1917, um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum |
13/1928 |
1928-05-07 |
43-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um meðferð skóga og kjarrs og friðun á lyngi o. fl. |
14/1928 |
1928-05-07 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á landi Garðakirkju í Hafnarfirði |
15/1928 |
1928-05-07 |
47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfjelags Íslands |
16/1928 |
1928-05-07 |
48 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 16, 13. júní 1925, um breyting á 33. gr. laga nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna |
17/1928 |
1928-05-07 |
49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aukna landhelgisgæslu |
18/1928 |
1928-05-07 |
50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verslunarstaða |
19/1928 |
1928-05-07 |
51-52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fræðslumálanefndir |
20/1928 |
1928-05-07 |
52-53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skifting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi |
21/1928 |
1928-05-07 |
53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu prestssetursjarðarinnar Garða á Akranesi |
22/1928 |
1928-05-07 |
54-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Hjúalög |
23/1928 |
1928-05-07 |
62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um nauðungaruppboð á fasteignum og skipum |
24/1928 |
1928-05-07 |
63-70 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með verksmiðjum og vjelum |
25/1928 |
1928-05-07 |
70-71 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 48, 10. nóv. 1905, um bændaskóla |
26/1928 |
1928-05-07 |
71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir landsstjórnina að reisa betrunarhús og vinnuhæli |
27/1928 |
1928-05-07 |
72-74 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kynbætur nautgripa |
28/1928 |
1928-05-07 |
75-81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um búfjártryggingar |
29/1928 |
1928-05-07 |
81 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 43, 30. júlí 1909 [Prentsmiðjur] |
30/1928 |
1928-05-07 |
82-85 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um þinglýsing skjala og aflýsing |
31/1928 |
1928-05-07 |
86-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á útvarpi |
32/1928 |
1928-05-07 |
88 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sundhöll í Reykjavík |
33/1928 |
1928-05-07 |
89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um um skattgreiðslu h.f. Eimskipafjelags Íslands |
34/1928 |
1928-05-07 |
90 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild hreppstjóra til að framkvæma lögtak |
35/1928 |
1928-05-07 |
90-95 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Byggingar- og landnámssjóð |
36/1928 |
1928-05-07 |
95-96 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 37, 27. júní 1925, um breyting á lögum nr. 2, frá 27. mars 1924, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka |
37/1928 |
1928-05-07 |
96 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararjettar |
38/1928 |
1928-05-07 |
97 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 11, 4. júní 1924, um breyting á lögum nr. 38, 3. nóv. 1915, um afhending á landi til kirkjugarðs í Reykjavík |
39/1928 |
1928-05-07 |
98 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestamannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913 |
40/1928 |
1928-05-07 |
99-102 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á jarðræktarlögum, nr. 43, 20. júní 1923 |
41/1928 |
1928-05-07 |
103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 67, 14. nóv. 1917, um bæjarstjórn Ísafjarðar |
42/1928 |
1928-05-07 |
104 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varasáttanefndarmenn í Reykjavík |
43/1928 |
1928-05-07 |
105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laxveiði í Nikulásarkeri í Norðurá |
44/1928 |
1928-05-07 |
106-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 44, frá 27. júní 1925, um slysatryggingar |
45/1928 |
1928-05-07 |
107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um um breyting á lögum nr. 53, frá 27. júní 1921, um hvíldartíma háseta á íslenskum botnvörpuskipum |
46/1928 |
1928-05-07 |
108-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1926 |
47/1928 |
1928-05-07 |
114-116 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykt á landsreikningnum 1926 |
48/1928 |
1928-05-07 |
117-122 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði |
49/1928 |
1928-05-07 |
122-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun síldarbræðslustöðva |
50/1928 |
1928-05-07 |
124 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Strandarkirkju og sandgræðslu í Strandarlandi |
51/1928 |
1928-05-07 |
125-128 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana |
52/1928 |
1928-05-07 |
128-129 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tilbúinn áburð |
53/1928 |
1928-05-07 |
129-130 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta tekju- og eignarskatt með 25% viðauka |
54/1928 |
1928-05-07 |
130-132 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Menningarsjóð |
55/1928 |
1928-05-07 |
133-134 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn dragnótaveiði í landhelgi |
56/1928 |
1928-05-07 |
135-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1927 |
57/1928 |
1928-05-07 |
137-138 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atvinnuleysisskýrslur |
58/1928 |
1928-05-07 |
138-145 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar |
59/1928 |
1928-05-07 |
145-147 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um friðun Þingvalla |
60/1928 |
1928-05-07 |
147-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa |
61/1928 |
1928-05-07 |
154-201 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1929 |
62/1928 |
1928-05-07 |
201-202 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hlunnindi fyrir lánsfjelag |
63/1928 |
1928-05-07 |
202-204 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varðskip landsins og skipverja á þeim |
64/1928 |
1928-05-07 |
205-216 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Áfengislög |
65/1928 |
1928-05-07 |
216-217 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samstjórn tryggingastofnana landsins |
66/1928 |
1928-05-07 |
218 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um smíði og rekstur strandferðaskips |
67/1928 |
1928-05-07 |
219-220 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um dómsmálastarfa, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík |
68/1928 |
1928-05-07 |
221-222 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgða-ungmennafræðslu í Reykjavík |
69/1928 |
1928-05-07 |
223-225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu á áfengi |
70/1928 |
1928-05-07 |
225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að undanþiggja Íslandsbanka inndráttarskyldu seðla árið 1928 |
71/1928 |
1928-05-07 |
226 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum |
72/1928 |
1928-05-07 |
227-228 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hvalveiðar |
73/1928 |
1928-05-07 |
228-236 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um slysatryggingar |
74/1928 |
1928-05-11 |
237 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um um breyting á ákvæðum tilskipunar 27. ágúst 1927, um stjórn gjafasjóðs Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors (Thorkillii-sjóðs) |
75/1928 |
1928-06-20 |
238-239 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um um samning milli Íslands og Svíþjóðar um póstviðskifti |
76/1928 |
1928-07-07 |
239-246 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um prófreglugjörð fyrir lærdómsdeild Gagnfræðaskólans á Akureyri |
77/1928 |
1928-07-19 |
247 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 35, 19. júní 1922, um breyting á lögum nr. 60, 27. júní 1921, um útflutningsgjald af síld o. fl. |
78/1928 |
1928-08-28 |
248-252 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning um póstávísanaviðskifti milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku |
79/1928 |
1928-08-28 |
253-259 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning um póstávísanaviðskifti milli Íslands og Canada |
80/1928 |
1928-10-11 |
259-268 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 8. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa |
81/1928 |
1928-12-21 |
269 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið brjef er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar föstudaginn 15. febrúar 1929 |
82/1928 |
1928-12-21 |
269 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbrjef um setning Alþingis |
83/1928 |
1928-12-21 |
270-286 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir Landsbanka Íslands |
1/1929 |
1929-02-01 |
1 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
2/1929 |
1929-03-06 |
1 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
3/1929 |
1929-01-31 |
2 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli konungsríkisins Íslands og konungsríkisins Noregs, um að taka sjóferðaskýrslur og senda þær áfram |
4/1929 |
1929-05-13 |
3 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka og breyting á lögum nr. 13, frá 8. júní 1925, um sektir |
5/1929 |
1929-05-15 |
4 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um þingsuppsögn |
6/1929 |
1929-06-14 |
5-9 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskiræktarfélög |
7/1929 |
1929-06-14 |
9-11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tannlækningar |
8/1929 |
1929-06-14 |
12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaða |
9/1929 |
1929-06-14 |
13-14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 29, 27. júní 1925, um skráning skipa |
10/1929 |
1929-06-14 |
14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sérstakar dómþinghár í Reykhóla- og Geiradalshreppum í Barðastrandarsýslu |
11/1929 |
1929-06-14 |
15-17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasíma í sveitum |
12/1929 |
1929-06-14 |
18 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararéttar |
13/1929 |
1929-06-14 |
19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kirkjugarðsstæði í Reykjavík o. fl. |
14/1929 |
1929-06-14 |
20-21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 12, 20. okt. 1905, um ritsíma og talsíma o. fl. |
15/1929 |
1929-06-14 |
21-22 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 35, 19. júní 1922, um breyting á lögum nr. 60, 27. júní 1921, um útflutningsgjald af síld o. fl. |
16/1929 |
1929-06-14 |
22-24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lendingar- og leiðarmerki og viðhald þeirra |
17/1929 |
1929-06-14 |
25-26 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rannsóknir í þarfir atvinnuveganna |
18/1929 |
1929-06-14 |
27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á kirkjujörðinni Laugalandi í Reykhólahreppi í Barðastrandarsýslu |
19/1929 |
1929-06-14 |
28 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 22, 6. okt. 1919, um hæstarétt |
20/1929 |
1929-06-14 |
28-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 37, 19. júní 1922, um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra |
21/1929 |
1929-06-14 |
32-36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnargerð á Skagaströnd |
22/1929 |
1929-06-14 |
37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglustjóra á Akranesi |
23/1929 |
1929-06-14 |
38-44 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 43, 15. júní 1926, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða |
24/1929 |
1929-06-14 |
45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sérstakar dómþinghár í Óspakseyrar- og Fellshreppum í Strandasýslu |
25/1929 |
1929-06-14 |
45-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjaldþrotaskifti |
26/1929 |
1929-06-14 |
56 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til nokkurra ráðstafana vegna alþingishátíðarinnar 1930 |
27/1929 |
1929-06-14 |
57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um brunamál, nr. 85, 22. nóv. 1907 |
28/1929 |
1929-06-14 |
58 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 81, 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög |
29/1929 |
1929-06-14 |
59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 19, 15. júní 1926, um kynbætur hesta |
30/1929 |
1929-06-14 |
60-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Hafnarlög fyrir Hafnarfjarðarkaupstað |
31/1929 |
1929-06-14 |
64-80 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Búnaðarbanka Íslands |
32/1929 |
1929-06-14 |
81-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um loftferðir |
33/1929 |
1929-06-14 |
92-96 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjarstjórn í Hafnarfirði |
34/1929 |
1929-06-14 |
97 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913 |
35/1929 |
1929-06-14 |
98-99 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 42, 31. maí 1927, um breyting á lögum nr. 43, 27. júní 1921, um varnir gegn berklaveiki |
36/1929 |
1929-06-14 |
99-100 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka um lög nr. 38, 11. júlí 1911, um lækningaleyfi |
37/1929 |
1929-06-14 |
100-103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um héraðsskóla |
38/1929 |
1929-06-14 |
104-105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 35, 15. júní 1926, og lögum nr. 52, 28. nóv 1919. [Ritsíma- og talsímakerfi] |
39/1929 |
1929-06-14 |
105-106 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lánsheimild fyrir ríkisstjórnina |
40/1929 |
1929-06-14 |
106-108 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stjórn póstmála og símamála |
41/1929 |
1929-06-14 |
109-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1930 |
42/1929 |
1929-06-14 |
157-159 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar |
43/1929 |
1929-06-14 |
160-161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 23, 11. júlí 1911, um vita, sjómerki o. fl. |
44/1929 |
1929-06-14 |
161-164 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 8, 15. apríl 1928, um einkasölu á síld |
45/1929 |
1929-06-14 |
164-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verkamannabústaði |
46/1929 |
1929-06-14 |
168 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 52, 7. maí 1928, um tilbúinn áburð |
47/1929 |
1929-06-14 |
169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis |
48/1929 |
1929-06-14 |
169-170 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um laganefnd |
49/1929 |
1929-06-14 |
170-171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur |
50/1929 |
1929-06-14 |
171-172 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innflutning og ræktun sauðnauta |
51/1929 |
1929-06-14 |
172-179 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1927 |
52/1929 |
1929-06-14 |
180-182 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum 1927 |
53/1929 |
1929-06-14 |
182-184 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lendingarbætur í Þorlákshöfn |
54/1929 |
1929-06-14 |
185-187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1928 |
55/1929 |
1929-06-14 |
188 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 54, 7. maí 1928, um Menningarsjóð |
56/1929 |
1929-06-14 |
188-189 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 56, 15. júlí 1926, um notkun bifreiða, og á lögum nr. 23, 31. maí 1927, um breyting á þeim lögum |
57/1929 |
1929-06-14 |
190-191 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um íbúð í kjöllurum |
58/1929 |
1929-06-14 |
191-199 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra |
59/1929 |
1929-06-14 |
199-212 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða |
60/1929 |
1929-06-14 |
213-219 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn berklaveiki |
61/1929 |
1929-06-14 |
220-224 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu á útfluttri síld |
62/1929 |
1929-05-31 |
225 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um breyting á tilskipun frá 2. marz 1908, um hvernig gegna skuli störfum þeim, sem amtsráðin hafa hingað til haft á hendi og eigi þegar eru lögð undir stjórnarráðið eða sýslunefndir |
63/1929 |
1929-06-05 |
226 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
64/1929 |
1929-06-09 |
227 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
65/1929 |
1929-10-11 |
228 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á reglugjörð til bráðabirgða fyrir lærdómsdeild hins almenna Menntaskóla í Reykjavík frá 13. marz 1908 |
66/1929 |
1929-10-07 |
229 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um vörumerki |
67/1929 |
1929-11-04 |
229-230 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um að vernd sú, sem heimiluð er fyrir vörumerki með lögum 13. nóv. 1903, skuli einnig ná til Tékkóslóvakíu |
68/1929 |
1929-10-03 |
231-239 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 9. flokki (seriu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabréfa |
69/1929 |
1929-10-28 |
240-246 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunarsamning milli konungsríkisins Íslands og lýðveldisins Austurríkis |
70/1929 |
1929-11-04 |
246-255 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Finnlands |
71/1929 |
1929-11-04 |
256-259 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Lettlands |
72/1929 |
1929-11-04 |
260-261 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um ákvæði, sem sett hafa verið milli Íslands og Finnlands, um gagnkvæma vernd fyrir vörumerki |
73/1929 |
1929-11-08 |
262-269 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Póllands |
74/1929 |
1929-11-09 |
269 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Síams snertandi ríkisborgarana og viðskipti landanna |
75/1929 |
1929-11-11 |
270-274 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Lithaugalands snertandi afstöðu landanna í verzlunar- og siglingamálum |
76/1929 |
1929-11-12 |
274-278 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Tékkóslóvakíu snertandi afstöðu landanna í verzlunar- og siglingamálum |
77/1929 |
1929-11-12 |
278-280 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Rússlands snertandi verzlunar- og siglingaviðskipti landanna |
78/1929 |
1929-11-27 |
280-281 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar föstudaginn 17. janúar 1930 |
79/1929 |
1929-11-27 |
281 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
80/1929 |
1929-11-30 |
282 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
81/1929 |
1929-12-11 |
283 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
82/1929 |
1929-12-11 |
284-289 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um reglugjörð um opinber reikningsskil |
83/1929 |
1929-12-28 |
290-294 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Eistlands snertandi afstöðu landanna í verzlunar- og siglingamálum |
84/1929 |
1929-12-28 |
294-296 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Frakklands snertandi upprunaskírteini |
85/1929 |
1929-12-31 |
297-569 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um Alþjóðapóstsamning |
1/1930 |
1930-02-01 |
1 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um að hans konunglega tign Haraldur, Íslands prinz og Danmerkur, sé settur ríkisstjóri |
2/1930 |
1930-02-27 |
2 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lántöku fyrir ríkissjóð |
3/1930 |
1930-02-28 |
3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
4/1930 |
1930-03-04 |
4-5 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Stórabretlands um gagnkvæma undanþágu frá tekjuskatti af hagnaði af skipaútgerð |
5/1930 |
1930-03-06 |
6 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um um breyting á lögum nr. 28 frá 1915, um kosningar til Alþingis (Landskjör 1930) |
6/1930 |
1930-03-10 |
7 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um kosning landskjörinna alþingismanna |
7/1930 |
1930-03-11 |
8-12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Útvegsbanka Íslands h/f og um Íslandsbanka |
8/1930 |
1930-04-05 |
13-20 |
samþykkt |
[Skannað] |
Samþykkt fyrir Útvegsbanka Íslands h.f. |
9/1930 |
1930-04-05 |
21-29 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugjörð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f. |
10/1930 |
1930-04-11 |
30 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um að hans konunglega tign Haraldur, prinz Íslands og Danmerkur, sé settur ríkisstjóri |
11/1930 |
1930-04-13 |
31 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
12/1930 |
1930-04-15 |
32 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um frestun á fundum Alþingis |
13/1930 |
1930-04-15 |
33 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um viðauka við tilskipun nr. 56, 1. desember 1924, um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum |
14/1930 |
1930-05-19 |
34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán til útgerðar |
15/1930 |
1930-05-19 |
35-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til nokkurra ráðstafana vegna alþingishátíðarinnar 1930 |
16/1930 |
1930-05-19 |
37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 1. gr. laga nr. 16, 7. maí 1928 [Laun embættismanna] |
17/1930 |
1930-05-19 |
38-39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun flugmálasjóðs Íslands |
18/1930 |
1930-05-19 |
39-40 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu lands undan prestssetrinu Borg á Mýrum |
19/1930 |
1930-05-19 |
40-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu jarðarhluta Neskirkju og ríkissjóðs úr jörðinni Nesi í Norðfirði |
20/1930 |
1930-05-19 |
42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaða |
21/1930 |
1930-05-19 |
43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 75, 28. nóv. 1919, um skipun barnakennara og laun þeirra |
22/1930 |
1930-05-19 |
44 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 36, 27. júní 1921, um samvinnufélög |
23/1930 |
1930-05-19 |
45-47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rafmagnsdeild við vélstjóraskólann í Reykjavík |
24/1930 |
1930-05-19 |
47-48 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um háskólakennara |
25/1930 |
1930-05-19 |
48-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararéttar |
26/1930 |
1930-05-19 |
49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 36, 7. maí 1928 [Gengisviðauki] |
27/1930 |
1930-05-19 |
50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að veita lögfræðikandídat Jóni Emil Ólafssyni embætti á Íslandi |
28/1930 |
1930-05-19 |
51-52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um greiðslu verkkaups |
29/1930 |
1930-05-19 |
53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 86, 14. nóv. 1917, um fiskiveiðasamþykktir og lendingarsjóði |
30/1930 |
1930-05-19 |
54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 73, frá 7. maí 1928, um slysatryggingar |
31/1930 |
1930-05-19 |
55-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sveitabanka |
32/1930 |
1930-05-19 |
60-64 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Menntaskóla á Akureyri |
33/1930 |
1930-05-19 |
64-65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar í Selárvík í Árskógshreppi |
34/1930 |
1930-05-19 |
65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 73, 22. nóv. 1907, um útflutning hrossa |
35/1930 |
1930-05-19 |
66-68 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fræðslumálastjórn |
36/1930 |
1930-05-19 |
68-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vigt á síld |
37/1930 |
1930-05-19 |
70-78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skráning skipa |
38/1930 |
1930-05-19 |
79-80 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 76, 28. nóv. 1919, um breyting á yfirsetukvennalögum, nr. 14, 22. okt. 1912 |
39/1930 |
1930-05-19 |
80 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll |
40/1930 |
1930-05-19 |
81-82 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56, 30. nóv. 1914 |
41/1930 |
1930-05-19 |
83-104 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Sjómannalög |
42/1930 |
1930-05-19 |
105-108 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mat á kjöti til útflutnings |
43/1930 |
1930-05-19 |
109-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um greiðslu kostnaðar af Skeiðaáveitunni o. fl. |
44/1930 |
1930-05-19 |
112-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um refaveiðar og refarækt |
45/1930 |
1930-05-19 |
116 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aukna landhelgisgæzlu |
46/1930 |
1930-05-19 |
117-120 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Fiskveiðasjóð Íslands |
47/1930 |
1930-05-19 |
121-123 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskveiðasjóðsgjald |
48/1930 |
1930-05-19 |
123-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gagnfræðaskóla |
49/1930 |
1930-05-19 |
128 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 37, 14. júní 1929, um héraðsskóla |
50/1930 |
1930-05-19 |
129-132 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka og breyting á lögum nr. 31, 7. maí 1928, um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á útvarpi |
51/1930 |
1930-05-19 |
133-136 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bændaskóla |
52/1930 |
1930-05-19 |
137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40, 7. maí 1928, um breyting á jarðræktarlögum, nr. 43, 20. júní 1923 |
53/1930 |
1930-05-19 |
138-143 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögskráning sjómanna |
54/1930 |
1930-05-19 |
144-150 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1928 |
55/1930 |
1930-05-19 |
151-153 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum 1928 |
56/1930 |
1930-05-19 |
154-157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1929 |
57/1930 |
1930-05-19 |
157-158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á vegalögum, nr. 41, 4. júní 1924 |
58/1930 |
1930-05-19 |
159 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913 |
59/1930 |
1930-05-19 |
160-161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skurðgröfur ríkisins og rekstur þeirra |
60/1930 |
1930-05-19 |
161-163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á áfengislögum, nr. 64, 7. maí 1928 |
61/1930 |
1930-05-19 |
164-213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1931 |
62/1930 |
1930-05-19 |
213-217 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á útvarpi |
63/1930 |
1930-05-19 |
218-220 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Yfirsetukvennalög |
64/1930 |
1930-05-19 |
221-231 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Áfengislög |
65/1930 |
1930-04-30 |
233-236 |
fyrirmæli |
[Skannað] |
Almenn fyrirmæli um Búnaðarbanka Íslands |
66/1930 |
1930-04-30 |
236-240 |
fyrirmæli |
[Skannað] |
Fyrirmæli um sparisjóðs og rekstrarlánadeild Búnaðarbanka Íslands |
67/1930 |
1930-04-30 |
241-249 |
fyrirmæli |
[Skannað] |
Fyrirmæli um veðdeild Búnaðarbanka Íslands og fyrsta flokk bankavaxtabréfa hennar |
68/1930 |
1930-04-30 |
249-256 |
fyrirmæli |
[Skannað] |
Fyrirmæli um bústofnslánadeild Búnaðarbanka Íslands og fyrsta flokk bankavaxtabréfa hennar |
69/1930 |
1930-04-30 |
257-260 |
fyrirmæli |
[Skannað] |
Fyrirmæli um lánadeild Búnaðarbanka Íslands handa smábýlum við kaupstaði og kauptún |
70/1930 |
1930-05-14 |
261 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á prófreglugerð fyrir gagnfræðadeild hins almenna Menntaskóla í Reykjavík frá 18. apríl 1907 |
71/1930 |
1930-05-14 |
261-262 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á prófreglugerð fyrir lærdómsdeild hins almenna Menntaskóla í Reykjavík frá 20. maí 1910 |
72/1930 |
1930-06-25 |
263 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um að Alþingi skuli koma saman á Þingvöllum |
73/1930 |
1930-06-25 |
264 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um þingsuppsögn |
74/1930 |
1930-06-26 |
265 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um heiðursmerki alþingishátíðarinnar 1930 |
75/1930 |
1930-09-21 |
266 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 18, 19. júní 1922 um fiskimat |
76/1930 |
1930-10-02 |
267 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um manntal á Íslandi |
77/1930 |
1930-11-01 |
268-277 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugerð fyrir útibú Landsbanka Íslands |
78/1930 |
1930-08-04 |
278-285 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning um sátt, dóms og gerðaskipun milli Íslands og Spánar |
79/1930 |
1930-12-08 |
286-287 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag sem konungsríkið Ísland og konungsríkið Svíaríki hafa gert með sér til að tryggja ríkisborgurunum rétt til bóta fyrir slys við vinnu |
1/1931 |
1931-01-05 |
1 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf, er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar laugardaginn 14. febrúar 1931 |
2/1931 |
1931-01-05 |
2 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
3/1931 |
1931-01-30 |
3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
4/1931 |
1931-02-28 |
4 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
5/1931 |
1931-03-12 |
5-11 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugerð um Fiskveiðasjóð Íslands |
6/1931 |
1931-04-13 |
12 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um að Alþingi, sem nú er, sé rofið |
7/1931 |
1931-04-13 |
13 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um nýjar óhlutbundnar kosningar til Alþingis |
8/1931 |
1931-03-21 |
14-16 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Lithaugalands |
9/1931 |
1931-06-22 |
17 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf er stefnir saman Alþingi til fundar miðvikudaginn 15. júlí 1931 |
10/1931 |
1931-06-22 |
18 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
11/1931 |
1931-07-06 |
18-19 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skatt af húseignum í Neskaupstað |
12/1931 |
1931-07-06 |
20 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 52, 7. maí 1928, um tilbúinn áburð |
13/1931 |
1931-07-06 |
21 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 18, 19. júní 1922, um fiskimat |
14/1931 |
1931-07-06 |
22 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 42, 13. nóv. 1903, um verzlunarskrár, firmu og prókúruumboð |
15/1931 |
1931-07-06 |
23 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 28, 19. maí 1930, um greiðslu verkkaups |
16/1931 |
1931-07-06 |
23-24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Jóni Þorleifi Jósefssyni skírteini til vélstjórnar á íslenzkum skipum |
17/1931 |
1931-07-06 |
24-26 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bókasöfn prestakalla |
18/1931 |
1931-07-06 |
26-27 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um utanfararstyrk presta |
19/1931 |
1931-07-06 |
28 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 29, 16. des. 1885, um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar. |
20/1931 |
1931-07-06 |
29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 32, 11. júlí 1911, um úrskurðarvald sáttanefnda |
21/1931 |
1931-07-06 |
30-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kirkjuráð |
22/1931 |
1931-07-18 |
32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 27, 27. júní 1921, um aukatekjur ríkissjóðs |
23/1931 |
1931-08-21 |
33 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um þingsuppsögn |
24/1931 |
1931-09-08 |
34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til þess að ábyrgjast lán fyrir Byggingarsjóð verkamanna í Reykjavík |
25/1931 |
1931-09-08 |
35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Súðavík við Álftafjörð í Norður-Ísafjarðarsýslu |
26/1931 |
1931-09-08 |
36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 18, 20. okt. 1905, um lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna |
27/1931 |
1931-09-08 |
37-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög er heimila ríkisstjórninni að flytja inn sauðfé til sláturfjárbóta |
28/1931 |
1931-09-08 |
41-43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjóveitu í Vestmannaeyjum |
29/1931 |
1931-09-08 |
44-50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi alþjóðleg einkamálaréttarákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um hjúskap, ættleiðingu og lögráð |
30/1931 |
1931-09-08 |
50-52 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um innheimtu meðlaga |
31/1931 |
1931-09-08 |
53 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40, 19. júní 1922, um atvinnu við siglingar |
32/1931 |
1931-09-08 |
54-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um búfjárrækt |
33/1931 |
1931-09-08 |
73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll |
34/1931 |
1931-09-08 |
74 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 33, 7. maí 1928, um skattgreiðslu h/f Eimskipafélags Íslands |
35/1931 |
1931-09-08 |
75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 47, 19. maí 1930, um fiskveiðasjóðsgjald |
36/1931 |
1931-09-08 |
76 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um embættiskostnað sóknarpresta og aukaverk þeirra |
37/1931 |
1931-09-08 |
77-78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski |
38/1931 |
1931-09-08 |
78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir Landsbanka Íslands til þess að kaupa nokkurn hluta af víxlum og lánum útibúa Útvegsbanka Íslands h/f á Ísafirði og Akureyri |
39/1931 |
1931-09-08 |
79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararéttar |
40/1931 |
1931-09-08 |
80 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um endurgreiðslu á aðflutningsgjöldum af efnivörum til iðnaðar |
41/1931 |
1931-09-08 |
81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 22, 3. nóv. 1915, um fasteignamat |
42/1931 |
1931-09-08 |
82 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á l. nr. 50 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum |
43/1931 |
1931-09-08 |
83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f |
44/1931 |
1931-09-08 |
84 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 60, 7. maí 1928, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabréfa |
45/1931 |
1931-09-08 |
85-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lendingarbætur á Eyrarbakka |
46/1931 |
1931-09-08 |
87-90 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskimat |
47/1931 |
1931-09-08 |
91-93 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 56, 15. júní 1926, um notkun bifreiða |
48/1931 |
1931-09-08 |
93 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um Landsbanka Íslands, nr. 10, 15. apríl 1928 |
49/1931 |
1931-09-08 |
94-96 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Ríkisveðbanka Íslands |
50/1931 |
1931-09-08 |
97-98 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 44, 10. nóv. 1913, um forðagæslu |
51/1931 |
1931-09-08 |
99 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar að Rauðuvík við Eyjafjörð |
52/1931 |
1931-09-08 |
100 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 15, 14. júní 1929 [Útflutningsgjald af síld o. fl.] o. fl. |
53/1931 |
1931-09-08 |
101-158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1932 |
54/1931 |
1931-09-08 |
159-160 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um byggingar- og landnámssjóð, nr. 35, 7. maí 1928 |
55/1931 |
1931-09-08 |
160-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 45 1929, um verkamannabústaði |
56/1931 |
1931-09-08 |
162-165 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög árið 1930 |
57/1931 |
1931-09-08 |
166-168 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyt. á l. nr. 73, 7. maí 1928 [Slysatryggingalög] |
58/1931 |
1931-09-08 |
168-170 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu ríkisins á tóbaki |
59/1931 |
1931-09-08 |
171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 46. 15. júní 1926, um útsvör |
60/1931 |
1931-09-08 |
172-174 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 61, 14. júní 1929, um einkasölu á síld |
61/1931 |
1931-09-08 |
175-179 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisbókhald og endurskoðun |
62/1931 |
1931-09-08 |
180 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 16, 19. maí 1930 [Laun embættismanna] |
63/1931 |
1931-09-08 |
180-185 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hýsing prestssetra |
64/1931 |
1931-09-08 |
185-189 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnargerð á Akranesi |
65/1931 |
1931-09-08 |
189-193 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnargerð á Sauðárkróki |
66/1931 |
1931-09-08 |
193-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnargerð á Dalvík |
67/1931 |
1931-09-08 |
197-204 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1929 |
68/1931 |
1931-09-08 |
205-206 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum 1929 |
69/1931 |
1931-09-08 |
207 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur |
70/1931 |
1931-09-08 |
208-214 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um notkun bifreiða |
71/1931 |
1931-09-08 |
214-217 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verkamannabústaði |
72/1931 |
1931-09-08 |
218-225 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um slysatryggingar |
73/1931 |
1931-08-05 |
226 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Eistlands um gagnkvæma viðurkenningu á mælingaskírteinum skipa |
74/1931 |
1931-01-21 |
227-229 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands og Noregs um gagnkvæmi við slysabætur |
75/1931 |
1931-02-03 |
230-233 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gerðardómssamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku |
76/1931 |
1931-07-13 |
234-235 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í útsvörum handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum |
77/1931 |
1931-07-20 |
236-238 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og gríska lýðveldisins |
78/1931 |
1931-08-20 |
238-244 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning er gerður var á Þingvöllum þann 27. júní 1930 milli Íslands og Danmerkur um aðferðina við úrlausn deilumála |
79/1931 |
1931-01-16 |
245 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands og Belgíu til þess að forðast tvísköttun á tekjum siglingafyrirtækja landanna |
80/1931 |
1931-10-16 |
245-247 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunar- og siglingasamning milli Íslands og Rúmeníu, er gjörður var í Búkarest þann 8 maí 1931. Samningurinn birtist hér á eftir í íslenzkri þýðingu |
81/1931 |
1931-10-28 |
248-255 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 10. flokki (seríu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, og lögum nr. 44, 8. september 1931, um breyting á þeim lögum, um útgáfu nýrra flokka (sería) bankavaxtabréfa |
82/1931 |
1931-11-04 |
255-256 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 69 frá 1928 |
83/1931 |
1931-11-20 |
256 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands annarsvegar og Póllands og Danzig hinsvegar, um gagnkvæma viðurkenningu á mælingaskírteinum skipa |
84/1931 |
1931-12-09 |
257-258 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands |
85/1931 |
1931-12-28 |
259 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að samningurinn, sem prentaður er sem fylgiskjal með lögum 8. sept. 1931 (nr. 29), — um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi alþjóðleg einkamálaréttarákvæði í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um hjúskap, ættleiðingu og lögráð — skuli koma í gildi |
86/1931 |
1931-12-28 |
259 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að samningurinn, sem prentaður er sem fylgiskjal með lögum 8. sept. 1931 (nr. 30) — um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um innheimtu meðlaga — skuli koma í gildi |
1/1932 |
1932-01-11 |
1 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar 15. febrúar 1932 |
2/1932 |
1932-01-11 |
2 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
3/1932 |
1932-01-18 |
2 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Brasilíu um gagnkvæm beztu kjör að því er snertir inn- og útflutningstolla |
4/1932 |
1932-02-25 |
3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisábyrgð á innstæðufé Útvegsbanka Íslands h/f |
5/1932 |
1932-03-10 |
4-11 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands og Finnlands um lausn deilumála með friðsamlegum hætti gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930 |
6/1932 |
1932-03-10 |
12-16 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands og Noregs um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930 |
7/1932 |
1932-03-10 |
17-22 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Íslands og Svíþjóðar um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930 |
8/1932 |
1932-03-16 |
22 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku um gagnkvæma viðurkenningu á hleðslumerkjaskírteinum skipa |
9/1932 |
1932-04-01 |
23-25 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Transamerican Airlines Corporation leyfi til loftferða á Íslandi o. fl. |
10/1932 |
1932-04-27 |
26 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 42, 14. júní 1929, um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar |
11/1932 |
1932-06-04 |
27 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um þingsuppsögn |
12/1932 |
1932-06-23 |
28 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 29, 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis |
13/1932 |
1932-06-23 |
29-30 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla Íslands |
14/1932 |
1932-06-23 |
31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um opinbera greinargerð starfsmanna ríkisins |
15/1932 |
1932-06-23 |
32 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á yfirsetukvennalögum, nr. 63, 19. maí 1930 |
16/1932 |
1932-06-23 |
33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnám á landspildu á Bolungavíkurmölum í Hólshreppi |
17/1932 |
1932-06-23 |
34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnám á landspildu í Skeljavík við Hnífsdal |
18/1932 |
1932-06-23 |
35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 19, 4. nóv. 1887, um aðför |
19/1932 |
1932-06-23 |
36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 72, 7. maí 1928, um hvalveiðar |
20/1932 |
1932-06-23 |
37-39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisskattanefnd |
21/1932 |
1932-06-23 |
39-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands |
22/1932 |
1932-06-23 |
41-42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl. |
23/1932 |
1932-06-23 |
43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningu sáttanefndarmanna og varasáttanefndarmanna í Reykjavík |
24/1932 |
1932-06-23 |
44 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um próf leikfimi- og íþróttakennara |
25/1932 |
1932-06-23 |
45-46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um nýjan veg frá Lækjarbotnum austur í Ölfus |
26/1932 |
1932-06-23 |
46-51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Brunabótafélag Íslands |
27/1932 |
1932-06-23 |
51-54 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samgöngubætur og fyrirhleðslur á vatnasvæði Þverár og Markarfljóts |
28/1932 |
1932-06-23 |
54-55 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um undirbúning á raforkuveitum til almenningsþarfa |
29/1932 |
1932-06-23 |
56-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á póstlögum, nr. 5, 7. maí 1921 |
30/1932 |
1932-06-23 |
58-62 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra |
31/1932 |
1932-06-23 |
62-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um byggingu fyrir Háskóla Íslands |
32/1932 |
1932-06-23 |
63-66 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um brúargerðir |
33/1932 |
1932-06-23 |
67 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun nýs prófessorsembættis í læknadeild Háskóla Íslands |
34/1932 |
1932-06-23 |
68 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 7, 14. júní 1929, um tannlækningar |
35/1932 |
1932-06-23 |
69-70 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 16, 20. júní 1923, um varnir gegn kynsjúkdómum |
36/1932 |
1932-06-23 |
71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 11. gr. hafnarlaga fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, frá 10. nóv. 1913 |
37/1932 |
1932-06-23 |
72-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útvarp og birtingu veðurfregna |
38/1932 |
1932-06-23 |
73-74 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 63, 7. maí 1928, um varðskip landsins og skipverja á þeim |
39/1932 |
1932-06-23 |
75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararéttar |
40/1932 |
1932-06-23 |
76 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á Reykjatanga í Staðarhreppi í Húnavatnssýslu |
41/1932 |
1932-06-23 |
77-78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Jöfnunarsjóð |
42/1932 |
1932-06-23 |
78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu á nokkrum hluta heimalands Auðkúlu í Svínadal |
43/1932 |
1932-06-23 |
79-83 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um barnavernd |
44/1932 |
1932-06-23 |
84-88 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna |
45/1932 |
1932-06-23 |
89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 17 frá 1930, um stofnun flugmálasjóðs Íslands |
46/1932 |
1932-06-23 |
90-91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 60, 14. júní 1929, um varnir gegn berklaveiki |
47/1932 |
1932-06-23 |
91-98 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lækningaleyfi, um réttindi og skyldur lækna og annara, er lækningaleyfi hafa, og um skottulækningar |
48/1932 |
1932-06-23 |
99 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 33, 7. maí 1928, um skattgreiðslu h/f Eimskipafélags Íslands |
49/1932 |
1932-06-23 |
100-101 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Reykjavíkurkaupstað, nr. 19, 11. júlí 1911 |
50/1932 |
1932-06-23 |
102-103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutning hrossa |
51/1932 |
1932-06-23 |
104 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hlunnindi fyrir annars veðréttar fasteignalánafélög |
52/1932 |
1932-06-23 |
105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina að ábyrgjast lán til að koma upp frystihúsum á kjötútflutningshöfnum |
53/1932 |
1932-06-23 |
106 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um greiðslu andvirðis millisíldar úr búi Síldareinkasölu Íslands |
54/1932 |
1932-06-23 |
107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 33, 20. okt. 1905, um stofnun geðveikrahælis |
55/1932 |
1932-06-23 |
108-109 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 58, 14. júní 1929, um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra |
56/1932 |
1932-06-23 |
110-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ráðstafanir til öryggis við siglingar |
57/1932 |
1932-06-23 |
112 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Landsbanka Íslands |
58/1932 |
1932-06-23 |
113 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 75 1919, um skipun barnakennara og laun þeirra |
59/1932 |
1932-06-23 |
114-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 81, 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög |
60/1932 |
1932-06-23 |
116 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f |
61/1932 |
1932-06-23 |
117-143 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lax- og silungsveiði |
62/1932 |
1932-06-23 |
144 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 71, 28. nóv. 1919, um laun embættismanna |
63/1932 |
1932-06-23 |
145-147 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 7 15. júní 1926, um raforkuvirki |
64/1932 |
1932-06-23 |
147-156 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kirkjugarða |
65/1932 |
1932-06-23 |
157 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 37, 8. sept. 1931, um heimild fyrir ríkisstjórnina til ýmsra ráðstafana vegna útflutnings á nýjum fiski |
66/1932 |
1932-06-23 |
158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leyfa erlendum manni eða félagi að reisa og starfrækja síldarbræðsluverksmiðju á Austurlandi |
67/1932 |
1932-06-23 |
159 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lántöku fyrir ríkissjóð |
68/1932 |
1932-06-23 |
160-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á fátækralögum, nr. 43, 31. maí 1927 |
69/1932 |
1932-06-23 |
162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 55, 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa |
70/1932 |
1932-06-23 |
163-166 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjaldfrest bænda |
71/1932 |
1932-06-23 |
167-170 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um byggingarsamvinnufélög |
72/1932 |
1932-06-23 |
171 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll |
73/1932 |
1932-06-23 |
172 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 36, 7. maí 1928 (Gengisviðauki) |
74/1932 |
1932-06-23 |
173-175 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1931 |
75/1932 |
1932-06-23 |
176 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 58 1931, um einkasölu ríkisins á tóbaki |
76/1932 |
1932-06-23 |
177 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðabreytingu nokkurra laga |
77/1932 |
1932-06-23 |
178-185 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1930 |
78/1932 |
1932-06-23 |
186-187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum 1930 |
79/1932 |
1932-06-23 |
188 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að leggja á tekju- og eignarskattsauka |
80/1932 |
1932-06-23 |
189-241 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1933 |
81/1932 |
1932-06-23 |
242 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að ábyrgjast lán fyrir dráttarbraut í Reykjavík |
82/1932 |
1932-06-23 |
243-245 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjúkrasamlög |
83/1932 |
1932-06-23 |
246-249 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um raforkuvirki |
84/1932 |
1932-07-06 |
250-253 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bifreiðaskatt o. fl. |
85/1932 |
1932-07-06 |
253-254 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 55, 7. maí 1928, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi |
86/1932 |
1932-06-16 |
255 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um framlengingu á samkomulögum þeim, er gerð voru þann 11. ágúst 1927 og 11. júlí 1931, milli Íslands og Danmerkur, um ívilnun í tekju- og eignarskatti til ríkisins og um ívilnun í útsvörum |
87/1932 |
1932-09-07 |
256-264 |
reglugerð |
[Skannað] |
Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f. |
88/1932 |
1932-09-07 |
264-273 |
samþykkt |
[Skannað] |
Samþykkt fyrir Útvegsbanka Íslands h/f |
89/1932 |
1932-10-21 |
273-274 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 50, 23. júní 1932 um útflutning hrossa |
90/1932 |
1932-12-05 |
274-275 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á fiskframleiðslu ársins 1933 |
91/1932 |
1932-06-23 |
276-280 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn kynsjúkdómum |
1/1933 |
1933-01-18 |
1 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að Ísland hafi fullgilt alþjóðasamninginn um hleðslumerki skipa, sem gerður var í London þann 5. júlí 1930 |
2/1933 |
1933-01-21 |
1 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar miðvikudaginn 15. febrúar 1933 |
3/1933 |
1933-01-21 |
2 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
4/1933 |
1933-02-06 |
2 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
5/1933 |
1933-03-08 |
3 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
6/1933 |
1933-03-18 |
3-4 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f |
7/1933 |
1933-04-11 |
4 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að samningurinn, sem prentaður er sem fylgiskjal með lögum nr. 30, 23. júní 1932, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um viðurkenning dóma og fullnægju þeirra, skuli koma í gildi |
8/1933 |
1933-04-11 |
5-19 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um alþjóðlegar sjóferðareglur, sem fylgt skal á íslenzkum skipum |
9/1933 |
1933-04-22 |
20 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að Ísland hafi gengið að alþjóðasamningnum um öryggi á sjó, sem gerður var í London þann 31. maí 1929 |
10/1933 |
1933-05-29 |
20 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um þingsuppsögn |
11/1933 |
1933-06-02 |
21-22 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðaverðtoll |
12/1933 |
1933-06-03 |
22-23 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 41 27. júní 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga, nr. 54, 11. júlí 1911 |
13/1933 |
1933-06-05 |
23-24 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gengisviðauka og tekju- og eignarskattsauka |
14/1933 |
1933-06-05 |
24 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um að Alþingi sé rofið |
15/1933 |
1933-06-05 |
25 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um nýjar almennar kosningar til Alþingis |
16/1933 |
1933-06-09 |
26 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að taka lán erlendis |
17/1933 |
1933-06-19 |
26-29 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Ljósmæðralög |
18/1933 |
1933-06-19 |
30 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 50 23. júní 1932, um útflutning hrossa |
19/1933 |
1933-06-19 |
30-31 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 71 28. nóv. 1919, um laun embættismanna |
20/1933 |
1933-06-19 |
31-33 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sérstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum |
21/1933 |
1933-06-19 |
33-34 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir um mat á heyi til sölu |
22/1933 |
1933-06-19 |
35 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 20 27. júní 1925, um heimild til að veita lán úr Bjargráðasjóði |
23/1933 |
1933-06-19 |
35-36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 21 19. júní 1922, um að veita ríkinu einkarétt til þess að selja allt silfurberg, sem unnið verður á Íslandi |
24/1933 |
1933-06-19 |
36 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 32 frá 1931, um búfjárrækt |
25/1933 |
1933-06-19 |
37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu kirkjujarðarinnar Mið-Sámsstaða |
26/1933 |
1933-06-19 |
37-38 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 82 23. júní 1932, um sjúkrasamlög |
27/1933 |
1933-06-19 |
39-40 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Hjúkrunarkvennalög |
28/1933 |
1933-06-19 |
40-41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann gegn jarðraski við sjó í kaupstöðum, kauptúnum og sjávarþorpum |
29/1933 |
1933-06-19 |
41-42 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 45 3. nóv. 1915, um ullarmat |
30/1933 |
1933-06-19 |
43-46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjúkrahús o. fl. |
31/1933 |
1933-06-19 |
46-47 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkaleyfi til að flytja út og selja á erlendan markað nýja tegund af saltfiski |
32/1933 |
1933-06-19 |
48-51 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tilbúning og verzlun með smjörlíki o. fl. |
33/1933 |
1933-06-19 |
51-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samkomulagi um viðskiptamál milli Íslands og Noregs |
34/1933 |
1933-06-19 |
57-58 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 84 6. júlí 1932 (Bifreiðaskattur o. fl.) |
35/1933 |
1933-06-19 |
58 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 75 frá 1921, um stimpilgjald |
36/1933 |
1933-06-19 |
59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á hafnarlögum fyrir Reykjavíkurkaupstað, nr. 19 11. júlí 1911, og lögum um breyting á þeim lögum, nr. 49 23. júní 1932 |
37/1933 |
1933-06-19 |
60 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 29 28. nóv. 1919, um vitagjald |
38/1933 |
1933-06-19 |
60-64 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnargerð á Húsavík |
39/1933 |
1933-06-19 |
64-68 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kjötmat o. fl. |
40/1933 |
1933-06-19 |
68-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 23 15. júní 1926, um bæjargjöld í Vestmannaeyjum |
41/1933 |
1933-06-19 |
69-70 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 71 23. júní 1932, um byggingarsamvinnufélög |
42/1933 |
1933-06-19 |
70-72 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vinnslu, verkun og mat meðalalýsis |
43/1933 |
1933-06-19 |
73-76 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stjórn vitamála og um vitabyggingar |
44/1933 |
1933-06-19 |
76-78 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun happdrættis fyrir Ísland |
45/1933 |
1933-06-19 |
78-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að flytja inn nautgripi af brezku holdakyni |
46/1933 |
1933-06-19 |
79-80 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög um veð, nr. 18 4. nóv. 1887, og um lög um viðauka við þau lög, nr. 34 31. maí 1927 |
47/1933 |
1933-06-19 |
80 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eignarnámsheimild á landi við Skerjafjörð |
48/1933 |
1933-06-19 |
81-87 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um leiðsögu skipa |
49/1933 |
1933-06-19 |
88 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um manntal í Reykjavík |
50/1933 |
1933-06-19 |
88-89 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðabreyting nokkurra laga |
51/1933 |
1933-06-19 |
89-90 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 46 15. júní 1926, um útsvör |
52/1933 |
1933-06-19 |
90 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 55 7. maí 1928, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi |
53/1933 |
1933-06-19 |
91 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lántöku til vega- og brúargerða |
54/1933 |
1933-06-19 |
92-98 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1931 |
55/1933 |
1933-06-19 |
98-99 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum 1931 |
56/1933 |
1933-06-19 |
100-101 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68 14. nóvember 1917, um áveitu á Flóann |
57/1933 |
1933-06-19 |
102 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 51 7. maí 1928, um nokkrar breytingar til bráðabirgða á hegningarlöggjöfinni og viðauka við hana |
58/1933 |
1933-06-19 |
103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 70 27. júní 1921, um útflutningsgjald |
59/1933 |
1933-06-19 |
103-104 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 36 20. okt. 1917, um stofnun alþýðuskóla á Eiðum og afhendingu Eiðaeignar til landssjóðs |
60/1933 |
1933-06-19 |
105 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 79 14. nóv. 1917, um samþykktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum |
61/1933 |
1933-06-19 |
106 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um dýralækna, nr. 61 3. nóv. 1915 |
62/1933 |
1933-06-19 |
106-107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á og viðauka við lög nr. 44 19. maí 1930, um refaveiðar og refarækt |
63/1933 |
1933-06-19 |
108-111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ráðstafanir út af fjárþröng hreppsfélaga |
64/1933 |
1933-06-19 |
112-116 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á vegalögum, nr. 41 4. júní 1924 |
65/1933 |
1933-06-19 |
117-126 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands |
66/1933 |
1933-06-19 |
126-132 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma |
67/1933 |
1933-06-19 |
133-134 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 10 20. júní 1923, um sýsluvegasjóði |
68/1933 |
1933-06-19 |
134-135 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 17 9. júlí 1909, um almennan ellistyrk |
69/1933 |
1933-06-19 |
136 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðabreyting á lögum nr. 56 31. maí 1927, um skemmtanaskatt og þjóðleikhús |
70/1933 |
1933-06-19 |
136-137 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutning saltaðrar síldar |
71/1933 |
1933-06-19 |
137-138 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innlánsvöxtu |
72/1933 |
1933-06-19 |
138-139 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 43 3. nóv. 1915, um atvinnu við vélgæzlu á íslenzkum gufuskipum |
73/1933 |
1933-06-19 |
140-141 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bann við okri, dráttarvexti o. fl. |
74/1933 |
1933-06-19 |
141-142 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararéttar |
75/1933 |
1933-06-19 |
142-143 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40 7. maí 1928 (Jarðræktarlög) |
76/1933 |
1933-06-19 |
143-144 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 43 23. júní 1932, um barnavernd |
77/1933 |
1933-06-19 |
145-200 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1934 |
78/1933 |
1933-06-19 |
201-207 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Kreppulánasjóð |
79/1933 |
1933-06-19 |
207-208 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimildir til ýmissa ráðstafana vegna fjárkreppunnar |
80/1933 |
1933-06-19 |
209-210 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1932 |
81/1933 |
1933-06-19 |
210 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll |
82/1933 |
1933-06-19 |
211-213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um virkjun Sogsins |
83/1933 |
1933-06-19 |
213 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sérákvæði um verðtoll |
84/1933 |
1933-06-19 |
214-218 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnir gegn óréttmætum verzlunarháttum |
85/1933 |
1933-06-19 |
219 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 18 31. maí 1927, um iðju og iðnað |
86/1933 |
1933-06-19 |
220-221 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skrifstofufé sýslumanna og bæjarfógeta |
87/1933 |
1933-06-19 |
221-235 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Ábúðarlög |
88/1933 |
1933-06-19 |
235-236 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ýmissa ráðstafana vegna viðskiptasamnings við brezku stjórnina |
89/1933 |
1933-06-19 |
236 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 32 frá 1930, um menntaskóla á Akureyri |
90/1933 |
1933-06-19 |
237-238 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutning á kjöti |
91/1933 |
1933-06-19 |
239 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um innflutningsbann á niðursoðinni mjólk |
92/1933 |
1933-06-19 |
240-241 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglumenn |
93/1933 |
1933-06-19 |
242-264 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Víxillög |
94/1933 |
1933-06-19 |
265-280 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tékka |
95/1933 |
1933-06-19 |
281 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mjólkurbúastyrk o. fl. |
96/1933 |
1933-06-19 |
282 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varnarþing og stefnufrest í víxilmálum |
97/1933 |
1933-06-19 |
283 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heilbrigðisráðstafanir um sölu mjólkur og rjóma |
98/1933 |
1933-06-19 |
284-285 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um læknishéraða- og prestakallasjóði |
99/1933 |
1933-06-19 |
285-288 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veitingaskatt |
100/1933 |
1933-06-19 |
289 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 52, 8. sept. 1931 og á lögum nr. 15, 14. júní 1929 (Útflutningsgjald á síld o. fl.) |
101/1933 |
1933-06-19 |
290-303 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Vegalög |
102/1933 |
1933-06-19 |
304-306 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykktir um sýsluvegasjóði |
103/1933 |
1933-06-19 |
307-310 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sjúkrasamlög |
104/1933 |
1933-06-14 |
311 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
105/1933 |
1933-06-18 |
312 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
106/1933 |
1933-06-29 |
313-322 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Sameinaða Konungsríkisins Stórabretlands og Norður Írlands |
107/1933 |
1933-08-11 |
323-325 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ullarmat |
108/1933 |
1933-08-11 |
325-328 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um refaveiðar og loðdýrarækt |
109/1933 |
1933-10-05 |
329 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf er stefnir saman Alþingi til aukafundar fimmtudaginn 2. nóvember 1932 |
110/1933 |
1933-10-05 |
329 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
111/1933 |
1933-11-15 |
330-342 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning milli Póststjórnar Íslands og Póststjórnar hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands um skipti á bögglum í bögglapósti |
112/1933 |
1933-11-15 |
343-355 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um starfsreglugerð til framkvæmda á póstbögglasamningnum milli Póststjórnar Íslands og Póststjórnar hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, dagsettur 17. okt. og 3. nóv. 1933 |
113/1933 |
1933-12-09 |
356 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um þingsuppsögn |
114/1933 |
1933-12-09 |
356 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn sé falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
115/1933 |
1933-12-16 |
357 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
116/1933 |
1933-12-19 |
357-358 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 41 27. júní 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga, nr. 54 11. júlí 1911 |
117/1933 |
1934-01-29 |
358-359 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 86 14. nóv. 1917, um fiskiveiðasamþykktir og lendingarsjóði, og lögum nr. 21 27. júní 1925, um breyting á þeim lögum |
118/1933 |
1933-12-29 |
359 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 71 8. sept. 1931, um verkamannabústaði |
119/1933 |
1933-12-29 |
360 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 59 14. júní 1929, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða |
1/1934 |
1934-01-05 |
1 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ábyrgð ríkissjóðs fyrir Samvinnufélag sjómanna á Stokkseyri til bátakaupa |
2/1934 |
1934-01-05 |
2 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 52 8. sept. 1931, og á lögum nr. 15 14. júní 1929 (Útflutningsgjald af síld o. fl.) |
3/1934 |
1934-01-05 |
3 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 2 10. febr. 1888, um Söfnunarsjóð Íslands |
4/1934 |
1934-01-05 |
4 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 6 18. marz 1933, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f |
5/1934 |
1934-01-05 |
5 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 81 23. júní 1932, um heimild handa ríkisstjórninni til að ábyrgjast lán fyrir dráttarbraut í Reykjavík |
6/1934 |
1934-01-05 |
6 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 81 19. júní 1933 og um framlenging á gildi eldri laga um verðtoll |
7/1934 |
1934-01-05 |
7 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast lán, er Neskaupstaður tekur til byggingar síldarbræðslustöðvar |
8/1934 |
1934-01-05 |
8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast lán fyrir samvinnufélagið „Tunnuverksmiðju Akureyrar“ |
9/1934 |
1934-01-25 |
9 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 27 8. sept. 1931, er heimila ríkisstjórninni að flytja inn sauðfé til sláturfjárbóta |
10/1934 |
1934-01-25 |
10 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um veiting ríkisborgararéttar |
11/1934 |
1934-01-25 |
11 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 32 8. sept. 1931, um búfjárrækt |
12/1934 |
1934-01-25 |
12 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um augnlækningaferðir |
13/1934 |
1934-01-25 |
13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast lán fyrir Jóhannes Jósefsson |
14/1934 |
1934-01-25 |
14 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglustjóra í Bolungavík |
15/1934 |
1934-01-25 |
15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stofnun síldarbræðsluverksmiðju á Norðurlandi o. fl. |
16/1934 |
1934-01-25 |
16 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglustjóra í Keflavík |
17/1934 |
1934-01-25 |
17 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð |
18/1934 |
1934-01-25 |
18-60 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um kosningar til Alþingis |
19/1934 |
1934-02-08 |
61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samkomudag reglulegs Alþingis árið 1934 |
20/1934 |
1934-03-24 |
62-64 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 29 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis |
21/1934 |
1934-03-24 |
65-69 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um gjaldþrotaskipti |
22/1934 |
1934-03-24 |
70-71 |
stjórnskipunarlög |
[Skannað] |
Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá konungsríkisins Íslands 18. maí 1920 |
23/1934 |
1934-03-08 |
72-73 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um gjaldeyrisleyfi, innflutning o. fl. |
24/1934 |
1934-01-18 |
74-75 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um verzlunarsamning milli Íslands og Bolivíu |
25/1934 |
1934-02-06 |
76 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn sé falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
26/1934 |
1934-03-09 |
76 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkistjórn |
27/1934 |
1934-04-07 |
77 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að Ísland hafi fullgilt alþjóðasamninginn um hraðsambönd, sem gerður var í Madrid þann 9. desember 1932 |
28/1934 |
1934-04-07 |
77 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að Ísland hafi fullgilt samning Evrópuþjóða um öldulengdir útvarpsstöðva, sem gerður var í Lucerne þann 19. júní 1933 |
29/1934 |
1934-04-12 |
78 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting á reglugerð fyrir Háskóla Íslands |
30/1934 |
1934-04-25 |
78-80 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breyting á orðalagi 1., 3. og 6. gr. samnings dags. 28. jan. 1926 milli sömu ríkja um haffæri skipa og skipsbúnað |
31/1934 |
1934-05-19 |
80-83 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um, hversu vissar ræðismannagerðir, er varða siglingar ríkjanna, skulu framkvæmdar |
32/1934 |
1934-05-20 |
84 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um almennar kosningar til Alþingis |
33/1934 |
1934-04-10 |
85 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 15 25. jan. 1934, um stofnun síldarbræðsluverksmiðju á Norðurlandi o. fl. |
34/1934 |
1934-05-25 |
86 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á saltfiski |
35/1934 |
1934-06-28 |
87 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um framlengingu á gildi laga nr. 90 19. júní 1933, um útflutning á kjöti |
36/1934 |
1934-07-06 |
88 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um löggilding nýrrar lyfjaskrár |
37/1934 |
1934-07-18 |
88 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að samningurinn, sem prentaður er sem fylgiskjal með lögum nr. 21 24. marz 1934, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um gjaldþrotaskipti, skuli koma í gildi |
38/1934 |
1934-07-23 |
89 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka síldarbræðslustöð á leigu |
39/1934 |
1934-07-24 |
90 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um vörumerki |
40/1934 |
1934-07-31 |
90-91 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á léttverkaðri saltsíld |
41/1934 |
1934-08-07 |
91-92 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breyting og viðauka, um stundarsakir, á allrahæstum úrskurði 29. desbr. 1924 um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl. |
42/1934 |
1934-08-09 |
92-94 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um ráðstafanir til þess að greiða fyrir viðskiptum með sláturfjárafurðir og ákveða verðlag á þeim |
43/1934 |
1934-08-14 |
95 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 78 19. júní 1933 um Kreppulánasjóð |
44/1934 |
1934-08-16 |
96 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við bráðabirgðalög 31. júlí 1934 um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á léttverkaðri saltsíld |
45/1934 |
1934-08-20 |
97-98 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við bráðabirgðalög 25. maí 1934, um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á saltfiski |
46/1934 |
1934-07-25 |
99-100 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands |
47/1934 |
1934-09-05 |
100 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf er stefnir Alþingi saman til reglulegs fundar mánudaginn 1. október 1934 |
48/1934 |
1934-09-05 |
101 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
49/1934 |
1934-09-10 |
101-106 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. |
50/1934 |
1934-09-16 |
106 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn skuli falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
51/1934 |
1934-09-23 |
107 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
52/1934 |
1934-09-26 |
107-108 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um bann gegn útflutningi á síldarmjöli |
53/1934 |
1934-10-08 |
108 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands |
54/1934 |
1934-11-14 |
109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 29 3. nóv. 1915, um þingsköp Alþingis |
55/1934 |
1934-10-24 |
110 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tekju- og eignarskattsauka |
56/1934 |
1934-11-15 |
111 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 44 10. nóv. 1913, um forðagæzlu |
57/1934 |
1934-11-15 |
112-113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um að verja útflutningsgjaldi af síld til hlutaruppbótar sjómönnum |
58/1934 |
1934-11-23 |
113-114 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 59 frá 14. júní 1929, um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða |
59/1934 |
1934-11-24 |
114 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn sé falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
60/1934 |
1934-12-01 |
115 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
61/1934 |
1934-12-10 |
115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 11 2. júní 1933, um bráðabirgðaverðtoll |
62/1934 |
1934-12-10 |
116 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll |
63/1934 |
1934-12-10 |
116-117 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 69 7. maí 1928, um einkasölu á áfengi |
64/1934 |
1934-12-10 |
118-119 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 29 8. nóvember 1895, um hagfræðiskýrslur |
65/1934 |
1934-12-10 |
119-120 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkasölu á eldspýtum og vindlingapappír |
66/1934 |
1934-12-12 |
121-125 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Spánar |
67/1934 |
1934-12-17 |
125 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um þinguppsögn |
68/1934 |
1934-12-28 |
126-130 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útvarpsrekstur ríkisins |
69/1934 |
1934-12-28 |
130 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðabreyting á lögum nr. 56 31. maí 1927, um skemmtanaskatt og þjóðleikhús |
70/1934 |
1934-12-28 |
131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 50 31. maí 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum |
71/1934 |
1934-12-29 |
132 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gengisviðauka |
72/1934 |
1934-12-28 |
133-192 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1935 |
73/1934 |
1934-12-29 |
193-194 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 41 27. júní 1921, um breyting á 1. gr. tolllaga, nr. 54 11. júlí 1911 |
74/1934 |
1934-12-29 |
194-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um síldarútvegsnefnd, útflutning á síld, hagnýtingu markaða o. fl. |
75/1934 |
1934-12-29 |
198-199 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um markaðs- og verðjöfnunarsjóð |
76/1934 |
1934-12-29 |
199-203 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl. |
1/1935 |
1935-01-07 |
1-5 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. |
2/1935 |
1935-01-09 |
6-8 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ráðstafanir til þess að greiða fyrir viðskiptum með sláturfjárafurðir og ákveða verðlag á þeim |
3/1935 |
1935-01-09 |
9-13 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verkamannabústaði |
4/1935 |
1935-01-09 |
13-15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vinnumiðlun |
5/1935 |
1935-01-09 |
15 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tollundanþágu fyrir tunnuefni og hamp |
6/1935 |
1935-01-09 |
16-35 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um tekjuskatt og eignarskatt |
7/1935 |
1935-01-09 |
36-37 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskimatsstjóra |
8/1935 |
1935-01-09 |
37-39 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um stjórn og starfrækslu póst- og símamála |
9/1935 |
1935-01-09 |
39-40 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um mat á fiskúrgangi |
10/1935 |
1935-01-09 |
41 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum um útsvör nr. 46 frá 15. júní 1926 |
11/1935 |
1935-01-09 |
41-43 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gjaldeyrisverzlun o. fl. |
12/1935 |
1935-01-09 |
43-45 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um iðnlánasjóð |
13/1935 |
1935-01-09 |
46 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hlutafjárframlag og ábyrgð ríkisins fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi |
14/1935 |
1935-01-09 |
47-49 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um síldarverksmiðjur ríkisins |
15/1935 |
1935-01-09 |
50 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 52 19. júní 1933, um breyting á lögum nr. 55 7. maí 1928, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi |
16/1935 |
1935-01-09 |
51-57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1932 |
17/1935 |
1935-01-09 |
57 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 33 7. maí 1928, um skattgreiðslu h/f Eimskipafélags Íslands |
18/1935 |
1935-01-09 |
58-59 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjáraukalög fyrir árið 1933 |
19/1935 |
1935-01-09 |
60 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lántöku fyrir ríkissjóð |
20/1935 |
1935-01-09 |
60-61 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um vátryggingar opinna vélbáta |
21/1935 |
1935-01-09 |
62-63 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 70 27. júní 1921, um útflutningsgjald |
22/1935 |
1935-01-09 |
64 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð |
23/1935 |
1935-01-09 |
65 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 50 4. júní 1924, um atvinnu við vélgæzlu á íslenzkum mótorskipum |
24/1935 |
1935-01-09 |
66 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa skipulagsnefnd atvinnumála til þess að krefjast skýrslna o. fl. |
25/1935 |
1935-01-09 |
67-70 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 75 27. júní 1921, um stimpilgjald |
26/1935 |
1935-01-09 |
70-71 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um samþykkt á landsreikningnum 1932 |
27/1935 |
1935-01-09 |
72-73 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna |
28/1935 |
1935-01-09 |
73-74 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðabreyting nokkurra laga |
29/1935 |
1935-01-09 |
74-75 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með sjóðum, er fengið hafa konungsstaðfestingu á skipulagsskrá |
30/1935 |
1935-01-09 |
76-77 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til einkasölu á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl. |
31/1935 |
1935-01-09 |
77-79 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með opinberum rekstri |
32/1935 |
1935-01-09 |
79-81 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um varðskip landsins og skipverja á þeim |
33/1935 |
1935-01-09 |
81-90 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Áfengislög |
34/1935 |
1935-01-25 |
91 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf er stefnir saman Alþingi til reglulegs fundar föstudaginn 15. febrúar 1935 |
35/1935 |
1935-01-26 |
91-92 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um viðauka við lög 29. desember 1934, um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl. |
36/1935 |
1935-01-28 |
92-93 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 52 28. nóv. 1919 og á lögum nr. 38 14. júní 1929 (Ritsíma- og talsímakerfi) |
37/1935 |
1935-01-28 |
94 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild rannsóknarstofnana ríkisins til lyfjasölu í sambandi við rannsóknir sínar |
38/1935 |
1935-01-28 |
95-98 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar |
39/1935 |
1935-01-28 |
98-99 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 46 27. júní 1921, um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna |
40/1935 |
1935-01-28 |
100 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglustjóra í Ólafsfirði |
41/1935 |
1935-01-28 |
101 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um prestssetur í Grundarþingaprestakalli í Eyjafirði |
42/1935 |
1935-01-28 |
101-102 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 33 15. júní 1926, um breyting á lögum nr. 21 6. okt. 1919, um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa |
43/1935 |
1935-01-28 |
103 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 15 25. jan. 1934, um stofnun síldarbræðsluverksmiðju á Norðurlandi o. fl. |
44/1935 |
1935-01-28 |
103-104 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaða |
45/1935 |
1935-01-28 |
104 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 90 19. júní 1933, um útflutning á kjöti |
46/1935 |
1935-01-28 |
105 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar á Hvalskeri við Patreksfjörð |
47/1935 |
1935-01-28 |
105-106 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að kaupa og starfrækja síldarverksmiðjuna á Raufarhöfn |
48/1935 |
1935-01-28 |
106 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlunarlóð Ísafjarðar |
49/1935 |
1935-01-28 |
107 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 21 frá 14. júní 1929, um hafnargerð á Skagaströnd |
50/1935 |
1935-01-28 |
107-108 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka síldarbræðslustöð á leigu |
51/1935 |
1935-01-28 |
108-109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlun með tilbúinn áburð |
52/1935 |
1935-01-28 |
109 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 21 22. okt. 1912, um sölu á eggjum eftir þyngd |
53/1935 |
1935-01-28 |
110-112 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðaútflutningsskýrslur |
54/1935 |
1935-01-28 |
112 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á tilskipun fyrir Ísland um síldar- og ufsaveiði með nót, frá 12. febr. 1872 |
55/1935 |
1935-01-28 |
113 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 60 28. nóv. 1919, um hafnargerð í Ólafsvík |
56/1935 |
1935-01-28 |
113-114 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutning á síldarmjöli |
57/1935 |
1935-01-28 |
114-115 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hlunnindi fyrir ný iðn- og iðjufyrirtæki |
58/1935 |
1935-01-28 |
116-119 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnargerð á Hornafirði |
59/1935 |
1935-01-28 |
119-120 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð |
60/1935 |
1935-01-28 |
120-121 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lán úr byggingarsjóði handa Byggingarfélagi Reykjavíkur, samvinnuhlutafélag í liquidation |
61/1935 |
1935-01-28 |
121-122 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 32 19. júní 1933, um tilbúning og verzlun með smjörlíki o. fl. |
62/1935 |
1935-01-28 |
122-124 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum |
63/1935 |
1935-01-28 |
124-127 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útflutningsgjald |
64/1935 |
1935-01-28 |
127-130 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um ríkisborgararétt, hversu menn fá hann og missa |
65/1935 |
1935-01-25 |
131 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um setning Alþingis |
66/1935 |
1935-02-18 |
131 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lántöku fyrir ríkissjóð |
67/1935 |
1935-02-05 |
132 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að ríkisstjórn sé falin á hendur ríkisarfa í fjarvist konungs |
68/1935 |
1935-02-06 |
132-133 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á 22. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt |
69/1935 |
1935-02-23 |
133-141 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um samning um póstviðskipti milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar |
70/1935 |
1935-02-23 |
142-144 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um starfsreglugerð við samninginn um póstviðskiptin milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar |
71/1935 |
1935-03-07 |
145 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
72/1935 |
1935-03-16 |
145 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um að hans konunglega tign Haraldur, prins af Danmörku, sé settur ríkisstjóri |
73/1935 |
1935-03-25 |
146 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 25 9. jan. 1935, um breyting á lögum nr. 75 27. júní 1921, um stimpilgjald |
74/1935 |
1935-03-29 |
146-147 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
75/1935 |
1935-04-03 |
147 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að Ísland hafi fullgilt alþjóðasamninga, sem gerðir voru á póstþinginu í Kario þann 20. marz 1934 |
76/1935 |
1935-04-04 |
147-148 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um frestun á fundum Alþingis |
77/1935 |
1935-04-08 |
148 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á jarðræktarlögum, nr. 43 20. júní 1923 |
78/1935 |
1935-04-15 |
149-150 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkarétt ríkisstjórnarinnar til þess að flytja trjáplöntur til landsins, og um eftirlit með innflutningi trjáfræs |
79/1935 |
1935-04-16 |
150-151 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting nokkurra laga, sem varða sölu og meðferð íslenskra afurða |
80/1935 |
1935-04-16 |
151-152 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á 22. gr. laga nr. 6 9. jan. 1935 [Tekjuskattur og eignarskattur] |
81/1935 |
1935-04-26 |
152-157 |
tilskipun |
[Skannað] |
Tilskipun um lyf og læknisáhöld í íslenzkum skipum |
82/1935 |
1935-04-26 |
157-158 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta ýms gjöld 1936 með viðauka |
83/1935 |
1935-04-26 |
159-160 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 44 3. nóv. 1915, um sparisjóði |
84/1935 |
1935-04-26 |
161 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 2 10. febr. 1888, um Söfnunarsjóð Íslands |
85/1935 |
1935-04-26 |
161-162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðabreyting nokkurra laga |
86/1935 |
1935-05-03 |
162 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á póstlögum, nr. 5 7. maí 1921, sbr. lög nr. 3 27. marz 1925 |
87/1935 |
1935-05-03 |
163 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar í Hraunhöfn á Melrakkasléttu |
88/1935 |
1935-05-03 |
163-164 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hafnsögu í Ísafjarðarkaupstað |
89/1935 |
1935-05-03 |
165-167 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um almenn gæðamerki |
90/1935 |
1935-05-03 |
167-169 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um útrýmingu fjárkláðans |
91/1935 |
1935-05-03 |
169-172 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum, er varða fasteignaveðslán landbúnaðarins |
92/1935 |
1935-05-03 |
172-173 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um meðferð, verkun og útflutning á sjávarafurðum |
93/1935 |
1935-05-03 |
173-181 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um eftirlit með skipum |
94/1935 |
1935-05-03 |
181-182 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 79 14. nóv. 1917, um samþykktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum |
95/1935 |
1935-05-03 |
182-183 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um einkaleyfi til að flytja út vikur og vörur unnar úr vikri og selja á erlendum markaði |
96/1935 |
1935-05-03 |
183 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um löggilding verzlunarstaðar í Buðlungahöfn |
97/1935 |
1935-05-03 |
184-187 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna við Háskóla Íslands |
98/1935 |
1935-05-03 |
187-188 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um virkjun Fljótaár |
99/1935 |
1935-05-03 |
189-196 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda |
100/1935 |
1935-05-03 |
196-197 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um sölu og flutning á kartöflum |
101/1935 |
1935-05-03 |
198 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um verzlunarlóðina í Hnífsdal í Norður-Ísafjarðarsýslu |
102/1935 |
1935-05-03 |
198-199 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 24 frá 7. maí 1928, um eftirlit með verksmiðjum og vélum |
103/1935 |
1935-05-03 |
199-200 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 72 7. maí 1928, um hvalveiðar |
104/1935 |
1935-05-03 |
200 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga nr. 90 10. júní 1933, um útflutning á kjöti |
105/1935 |
1935-05-03 |
201-208 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um Ræktunarsjóð Íslands |
106/1935 |
1935-05-08 |
209 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á ýmsum íslenzkum afurðum |
107/1935 |
1935-05-08 |
210 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna |
108/1935 |
1935-05-08 |
211-219 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands og Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum |
109/1935 |
1935-05-18 |
219 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um framlenging á gildi laga um verðtoll og bráðabirgðaverðtoll |
110/1935 |
1935-05-18 |
220 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um afnám laga nr. 19 9. jan. 1935, um lántöku fyrir ríkissjóð |
111/1935 |
1935-05-18 |
220-224 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breytingar á lögum nr. 22 6. okt. 1919, um hæstarétt, og lögum nr. 37 4. júní 1924, um breyting á þeim lögum |
112/1935 |
1935-05-18 |
225-236 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um hæstarétt |
113/1935 |
1935-05-19 |
237 |
opið bréf |
[Skannað] |
Opið bréf um að hans konunglega tign Knud prins af Danmörku, sé settur ríkisstjóri |
114/1935 |
1935-05-25 |
237-238 |
auglýsing |
[Skannað] |
Konungleg auglýsing um að konungur sé kominn heim aftur og tekinn við ríkisstjórn |
115/1935 |
1935-05-28 |
238-239 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 76 29. des. 1934, um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl. |
116/1935 |
1935-06-25 |
240-245 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að Ísland hafi gengið að alþjóðasamningi um bætta aðstöðu sjómanna á verzlunarskipum til þess að fá læknishjálp við kynsjúkdómum, er hér með birtist í íslenzkri þýðingu |
117/1935 |
1935-07-01 |
246 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um að samningurinn, sem prentaður er sem fylgiskjal með lögum nr. 108 8. maí 1935, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, um erfðir og skipti á dánarbúum, skuli koma í gildi |
118/1935 |
1935-09-25 |
246 |
konungsbréf |
[Skannað] |
Konungsbréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda fimmtudaginn 10. okt. 1935 |
119/1935 |
1935-12-12 |
247 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 40 19. júní 1933, um breyting á lögum nr. 23. 15. júní 1926, um bæjargjöld í Vestmannaeyjum |
120/1935 |
1935-12-12 |
247-250 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 76 29. des. 1934, um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl. |
121/1935 |
1935-12-12 |
250-255 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl. |
122/1935 |
1935-12-27 |
256-261 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa |
123/1935 |
1935-12-27 |
261-262 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um gelding húsdýra |
124/1935 |
1935-12-31 |
262-263 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bæjargjöld á Ísafirði |
125/1935 |
1935-12-31 |
264 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 52 8. sept. 1931 [Útflutningsgjald af síld o. fl.] |
126/1935 |
1935-12-31 |
264-265 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 73 29. des. 1934, um breyting á 1. gr. tolllaga |
127/1935 |
1935-12-31 |
265 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 50 31. maí 1927, um gjald af innlendum tollvörutegundum |
128/1935 |
1935-12-31 |
266-269 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs |
129/1935 |
1935-12-31 |
270 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 75 27. júní 1921, um stimpilgjald |
130/1935 |
1935-12-31 |
270-272 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 54 15. júní 1926, um vörutoll |
131/1935 |
1935-12-31 |
272-273 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignarskatt |
132/1935 |
1935-12-31 |
273-275 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 11 2. júní 1933, um bráðabirgðaverðtoll |
133/1935 |
1935-12-31 |
275-276 |
viðaukalög |
[Skannað] |
Lög um viðauka við lög nr. 85 26. apríl 1935, um bráðabirgðabreyting nokkurra laga |
134/1935 |
1935-12-31 |
277-336 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Fjárlög fyrir árið 1936 |
135/1935 |
1935-12-31 |
337-353 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Framfærslulög |
136/1935 |
1935-12-14 |
354-357 |
auglýsing |
[Skannað] |
Auglýsing um gerðardómssamkomulag milli Íslands og sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands |
1/1936 |
1936-01-14 |
1-2 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um ráðstafanir til varnar því, að skipum sé leiðbeint við ólöglegar fiskveiðar |
2/1936 |
1936-01-24 |
3 |
bráðabirgðalög |
[Skannað] |
Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 128 31. des. 1935, um bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs |
3/1936 |
1936-02-01 |
4 |
lagabálkur |
[Skannað] |
Lög um breyting á lögum nr. 39 19. júní 1933, um kjötmat o. fl. |
4/1936 |
1936-02-01 |
5 |
lagabálkur |
[Skannað] |