Merkimiði - Stórfellt gáleysi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (632)
Dómasafn Hæstaréttar (395)
Umboðsmaður Alþingis (13)
Stjórnartíðindi - Bls (204)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (227)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Dómasafn Landsyfirréttar (2)
Alþingistíðindi (602)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (3)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (8)
Lagasafn (300)
Lögbirtingablað (7)
Alþingi (763)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1931:325 nr. 32/1931[PDF]

Hrd. 1933:67 nr. 134/1932[PDF]

Hrd. 1933:313 nr. 61/1931 (Kveldúlfur)[PDF]

Hrd. 1937:479 nr. 23/1937[PDF]

Hrd. 1941:96 kærumálið nr. 3/1941[PDF]

Hrd. 1943:43 nr. 39/1942[PDF]

Hrd. 1946:244 nr. 8/1946[PDF]

Hrd. 1947:503 nr. 157/1946[PDF]

Hrd. 1948:163 nr. 115/1947[PDF]

Hrd. 1949:85 nr. 112/1948[PDF]

Hrd. 1950:275 nr. 90/1949[PDF]

Hrd. 1952:388 kærumálið nr. 12/1952[PDF]

Hrd. 1953:427 nr. 161/1952[PDF]

Hrd. 1953:537 nr. 180/1952[PDF]

Hrd. 1954:399 nr. 42/1953[PDF]

Hrd. 1957:38 nr. 56/1956[PDF]

Hrd. 1957:194 nr. 166/1955[PDF]

Hrd. 1958:118 nr. 34/1957 (Sending)[PDF]

Hrd. 1958:214 nr. 133/1957[PDF]

Hrd. 1958:772 nr. 77/1958[PDF]

Hrd. 1959:79 nr. 13/1958[PDF]

Hrd. 1959:671 nr. 141/1958 (Flugeldar í bifreið)[PDF]
Farþegi hélt á flugeldum og varð fyrir líkamstjóni. Synjað var kröfunni þar sem tjónið var ekki vegna notkun bifreiðarinnar.
Hrd. 1960:718 nr. 116/1960[PDF]

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1961:779 nr. 21/1961[PDF]

Hrd. 1963:71 nr. 48/1962 (Vélasjóður)[PDF]
Skaðabótaábyrgð hélst hjá leigusalanum. Ríkissjóður leigði út vélar ásamt stjórnanda. Starfsmaðurinn varð síðan fyrir líkamstjón af hans eigin völdum. Þá lá einnig fyrir að starfsmaðurinn tók einnig við fyrirmælum frá Vélasjóði. Leigusalinn (Vélasjóður) var talinn bera ábyrgð.
Hrd. 1963:414 nr. 70/1963[PDF]

Hrd. 1963:417 nr. 39/1963[PDF]

Hrd. 1965:74 nr. 1/1964[PDF]

Hrd. 1965:452 nr. 143/1964[PDF]

Hrd. 1966:207 nr. 41/1965[PDF]

Hrd. 1966:331 nr. 13/1965[PDF]

Hrd. 1966:949 nr. 199/1965[PDF]

Hrd. 1967:496 nr. 254/1966 (Blint horn)[PDF]

Hrd. 1968:45 nr. 53/1967[PDF]

Hrd. 1968:1146 nr. 46/1968 (Ölvaður maður kastaði sér til sunds)[PDF]

Hrd. 1968:1251 nr. 47/1968[PDF]

Hrd. 1969:188 nr. 153/1968 (Drukknun við laxveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:425 nr. 12/1968[PDF]

Hrd. 1969:555 nr. 220/1968[PDF]

Hrd. 1970:22 nr. 148/1969[PDF]

Hrd. 1970:334 nr. 47/1970[PDF]

Hrd. 1970:344 nr. 186/1969[PDF]

Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg)[PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.
Hrd. 1970:739 nr. 179/1969[PDF]

Hrd. 1970:1044 nr. 99/1970[PDF]

Hrd. 1971:23 nr. 194/1969 (Banaslys af völdum glannaaksturs)[PDF]

Hrd. 1971:1095 nr. 178/1970[PDF]

Hrd. 1972:504 nr. 140/1971[PDF]

Hrd. 1972:895 nr. 171/1971[PDF]

Hrd. 1973:51 nr. 8/1972[PDF]

Hrd. 1973:584 nr. 118/1972 (Vegagerðin)[PDF]

Hrd. 1974:4 nr. 170/1972[PDF]

Hrd. 1974:146 nr. 150/1972[PDF]

Hrd. 1974:544 nr. 164/1973 (100 veski)[PDF]

Hrd. 1974:814 nr. 131/1973[PDF]

Hrd. 1974:1004 nr. 123/1973[PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar)[PDF]

Hrd. 1975:542 nr. 9/1973[PDF]

Hrd. 1975:713 nr. 182/1973 (Ársgömul bifreið)[PDF]

Hrd. 1975:933 nr. 80/1974[PDF]

Hrd. 1975:1071 nr. 65/1974[PDF]

Hrd. 1976:22 nr. 178/1976[PDF]

Hrd. 1976:739 nr. 64/1975[PDF]

Hrd. 1976:755 nr. 161/1973[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:129 nr. 155/1975[PDF]

Hrd. 1977:233 nr. 104/1975[PDF]

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju)[PDF]

Hrd. 1977:516 nr. 122/1974[PDF]

Hrd. 1977:624 nr. 160/1975[PDF]

Hrd. 1977:727 nr. 81/1977[PDF]

Hrd. 1977:798 nr. 18/1976[PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975[PDF]

Hrd. 1978:186 nr. 173/1976[PDF]

Hrd. 1978:263 nr. 92/1975[PDF]

Hrd. 1978:754 nr. 182/1975[PDF]

Hrd. 1978:884 nr. 146/1976[PDF]

Hrd. 1979:1358 nr. 4/1978[PDF]

Hrd. 1980:66 nr. 135/1977 (Sólbjörg EA-142)[PDF]
Bátakaup. Kaupandi vissi af fyrrum ágreiningi um galla. Ekki var fallist á bætur.
Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið)[PDF]

Hrd. 1980:778 nr. 38/1978[PDF]

Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT)[PDF]

Hrd. 1980:1654 nr. 74/1978[PDF]

Hrd. 1980:1905 nr. 19/1979[PDF]

Hrd. 1981:35 nr. 2/1980 (Loftnet skemmist í flutningi - Vöruflutningamiðstöðin)[PDF]

Hrd. 1982:124 nr. 18/1981 (Spyrnudómur)[PDF]

Hrd. 1982:969 nr. 228/1981 (Frystihús á Stokkseyri)[PDF]

Hrd. 1982:1845 nr. 169/1980[PDF]

Hrd. 1982:1877 nr. 164/1981[PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:495 nr. 125/1980[PDF]

Hrd. 1983:509 nr. 126/1980[PDF]

Hrd. 1983:1787 nr. 186/1981[PDF]

Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu)[PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.
Hrd. 1984:1241 nr. 121/1983[PDF]

Hrd. 1985:444 nr. 82/1981[PDF]

Hrd. 1985:1104 nr. 1/1983[PDF]

Hrd. 1985:1156 nr. 208/1983[PDF]

Hrd. 1986:79 nr. 66/1983 (Álverið í Straumsvík)[PDF]

Hrd. 1986:840 nr. 27/1985[PDF]

Hrd. 1986:916 nr. 193/1984[PDF]

Hrd. 1986:1601 nr. 246/1984[PDF]

Hrd. 1987:587 nr. 85/1986[PDF]

Hrd. 1987:1063 nr. 330/1986[PDF]

Hrd. 1988:409 nr. 115/1987[PDF]

Hrd. 1988:1189 nr. 366/1987 (Fólksflutningabifreið ekið aftur á bak)[PDF]

Hrd. 1989:1330 nr. 119/1988[PDF]

Hrd. 1990:688 nr. 63/1989[PDF]

Hrd. 1990:1210 nr. 290/1989[PDF]

Hrd. 1990:1427 nr. 153/1988[PDF]

Hrd. 1990:1470 nr. 205/1990[PDF]

Hrd. 1991:426 nr. 74/1989[PDF]

Hrd. 1991:707 nr. 79/1988[PDF]

Hrd. 1991:795 nr. 89/1990 (Götuljóð)[PDF]
Tímarit birti ljóðið Götuljóð og beitti fyrir sig undanþáguákvæði höfundalaga um endurgjaldslausa sanngjarna notkun. Héraðsdómur tók ekki undir þær forsendur tímaritsins og túlkaði ákvæðið þröngt vegna markmiðs ákvæðisins til að gegna tilteknu kynningarhlutverki en víðari skilningur á ákvæðinu myndi grafa undan ákvörðunar- og fjárhagslegum rétti höfundar. Hæstiréttur staðfesti dóms héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Hrd. 1991:1867 nr. 175/1990[PDF]

Hrd. 1992:312 nr. 2/1990[PDF]

Hrd. 1992:1178 nr. 99/1989[PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990[PDF]

Hrd. 1993:961 nr. 57/1991[PDF]

Hrd. 1993:1764 nr. 235/1991[PDF]

Hrd. 1993:1960 nr. 19/1992[PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991[PDF]

Hrd. 1994:2154 nr. 88/1993[PDF]

Hrd. 1994:2787 nr. 280/1992[PDF]

Hrd. 1994:2869 nr. 486/1994[PDF]

Hrd. 1995:525 nr. 35/1992[PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992[PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys)[PDF]

Hrd. 1995:953 nr. 234/1993[PDF]

Hrd. 1995:1052 nr. 55/1992 (Málarameistarinn)[PDF]

Hrd. 1995:1091 nr. 276/1993 (Leiga)[PDF]

Hrd. 1995:2249 nr. 209/1993[PDF]

Hrd. 1995:2480 nr. 361/1993 (Skipagata 13 - Fjárfestingafélagið Skandia hf.)[PDF]
Veðskuldabréf gefið út í öðrum veðrétti. Útgefandinn var Skipagata 13 hf. Verðbréfasjóður fær síðan bréfið og var því þinglýst athugasemdalaust. Mistök voru gerð með athugasemdalausri þinglýsingu þar sem húsinu fylgdu engin lóðarréttindi.

Þegar nauðungarsölunni lauk þurfti gerðarbeiðandi svo að kosta flutning hússins af lóðinni.
Hæstiréttur taldi sjóðinn bera eigin sök þar sem hann leitaði ekki upplýsinga sem hann hefði átt að gera.
Hrd. 1995:2693 nr. 195/1994[PDF]

Hrd. 1995:2796 nr. 244/1995[PDF]

Hrd. 1995:2859 nr. 34/1993[PDF]

Hrd. 1995:3048 nr. 394/1994 (Hálka í heimahúsi)[PDF]

Hrd. 1996:139 nr. 365/1994 (Hjólaskófla)[PDF]

Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11)[PDF]

Hrd. 1996:405 nr. 135/1995 (Samvinnubankinn)[PDF]

Hrd. 1996:445 nr. 73/1994[PDF]

Hrd. 1996:652 nr. 391/1995 (Keyrt á mann á reiðhjóli)[PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994[PDF]

Hrd. 1996:1347 nr. 123/1996[PDF]

Hrd. 1996:1432 nr. 482/1994[PDF]

Hrd. 1996:1547 nr. 41/1995[PDF]

Hrd. 1996:1753 nr. 141/1995[PDF]
Ekki var fallist á að eintak það sem kröfuhafinn hafði undir höndum væri samrit af skuldabréfinu, en í aðdraganda málsins hafði skuldari afhent kröfuhafanum tvö eintök af skuldabréfinu án aðgreiningar um hvort þeirra væri frumritið og hvort þeirra væri samrit þess.
Hrd. 1996:2369 nr. 246/1996[PDF]

Hrd. 1996:2457 nr. 64/1995[PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3120 nr. 453/1994 (Áhættutaka I - Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns)[PDF]

Hrd. 1996:3130 nr. 337/1995 (Slys við framkvæmdir á vegum Vegagerðar ríkisins)[PDF]

Hrd. 1996:3267 nr. 349/1995 (Ábyrgð á VISA úttektum)[PDF]

Hrd. 1996:3738 nr. 105/1996 (Þvottasnigill)[PDF]

Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs)[PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1997:315 nr. 61/1996 (Snjóblásari)[PDF]

Hrd. 1997:567 nr. 421/1995[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:1071 nr. 140/1996[PDF]

Hrd. 1997:1423 nr. 323/1996[PDF]

Hrd. 1997:1683 nr. 364/1996[PDF]

Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996[PDF]

Hrd. 1997:1867 nr. 209/1996 (Skemmdir á dráttarbáti)[PDF]

Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri)[PDF]

Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum)[PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.
Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996[PDF]

Hrd. 1997:2707 nr. 435/1996 (Vistun á Unglingaheimili ríkisins)[PDF]
Óljóst var hvernig framlenging á vistun á unglingaheimili þjónaði þeim tilgangi að stúlka öðlaðist bata. Hún var á móti framlengingunni.
Hrd. 1997:3419 nr. 326/1997 (Tollalagabrot)[PDF]

Hrd. 1997:3523 nr. 166/1997[PDF]

Hrd. 1997:3722 nr. 241/1997 (Hamraborg)[PDF]

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags)[PDF]

Hrd. 1998:592 nr. 177/1997[PDF]

Hrd. 1998:632 nr. 163/1997[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3378 nr. 49/1998[PDF]

Hrd. 1998:3427 nr. 516/1997[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1999:151 nr. 210/1998 (Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns - Áhættutaka II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:231 nr. 222/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:827 nr. 341/1998 (Litli-fingurinn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:894 nr. 235/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1127 nr. 397/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1247 nr. 243/1998 (Skeljatangi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1260 nr. 143/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML][PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1751 nr. 334/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2467 nr. 496/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2834 nr. 18/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3217 nr. 16/1999 (Maður klemmdist milli vörubíls og hurðarkarms)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að vinna við að setja pall og krana á vörubifreið. Þeir höfðu bakkað bifreiðinni úr verkstæðinu til að prófa kranann. Tjónþolinn stóð á stigbretti bifreiðarinnar bílstjórameginn og ætlaði að setja í gang án þess að setjast í bílstjórasætið. Bifreiðin var í gír og fór hún af stað, er olli líkamsmeiðslum. Litið var til þess að tjónþoli sjálfur hefði einn komið að stjórnun bifreiðarinnar og taldist það vera stórfellt gáleysi, og ekki var sannað að orsökina mætti rekja til bilunar hennar.
Hrd. 1999:3303 nr. 213/1999 (Hjólbarði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3326 nr. 193/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3633 nr. 242/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3722 nr. 141/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3921 nr. 26/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML][PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4746 nr. 272/1999 (PWC - Nathan & Olsen - Skaðabótaábyrgð endurskoðanda)[HTML][PDF]
Félag fór í mál við endurskoðanda varðandi 32ja milljóna króna fjárdrátt sem endurskoðandinn tók ekki eftir við rækslu starfs síns. Hæstiréttur taldi að stjórnin hefði borið meiri ábyrgð, en endurskoðunarfyrirtækið bæri hluta af skiptri ábyrgð upp á 4 milljónir.
Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4965 nr. 307/1999 (Afferming tengivagns)[HTML][PDF]
Ekki var talið að tjónið hafi verið vegna notkunar bifreiðarinnar þar sem hún var kyrrstæð og verið var að afferma hana.
Hrd. 1999:5028 nr. 326/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5034 nr. 308/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:5041 nr. 280/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:166 nr. 23/1999 (Raddbandalömun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:701 nr. 412/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML][PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2235 nr. 21/2000 (Sjómaður slasaðist í átökum við skipsfélaga)[HTML][PDF]
Sjómenn voru við fiskverkun á skipi og varð þar orðaskak á milli tveggja eða fleiri. Tveir þeirra fóru upp á borð og slóust. Eftir atvikið héldu þeir áfram að vinna. Þegar komið var til lands fór einn þeirra til læknis og læknirinn taldi hann hafa tognað á hálsi. Sjómaðurinn hélt því fram að orsökin hafi verið sú að hinn hafi tekið hann hálstaki.

Hæstiréttur taldi að sökum þátttöku tjónþola í atburðinum yrðu bæturnar skertar um helming.
Hrd. 2000:2633 nr. 282/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2674 nr. 98/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2909 nr. 179/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2971 nr. 79/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3374 nr. 162/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4317 nr. 219/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:564 nr. 357/2000[HTML]

Hrd. 2001:574 nr. 360/2000[HTML]

Hrd. 2001:718 nr. 385/2000 (Slakrofi)[HTML]

Hrd. 2001:1916 nr. 450/2000[HTML]

Hrd. 2001:1989 nr. 1/2001 (Togspil)[HTML]

Hrd. 2001:2091 nr. 24/2001 (Hefnd vegna framburðar - 18 ára fangelsi)[HTML]

Hrd. 2001:3344 nr. 142/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3543 nr. 181/2001 (Skíðakona í Hlíðafjalli, Akureyri)[HTML]

Hrd. 2002:167 nr. 274/2001[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:296 nr. 303/2001 (Brunaæfing á Ísafirði)[HTML]

Hrd. 2002:524 nr. 302/2001[HTML]

Hrd. 2002:655 nr. 312/2001 (Tennisæfing)[HTML]

Hrd. 2002:697 nr. 304/2001[HTML]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:1327 nr. 332/2001[HTML]

Hrd. 2002:1674 nr. 163/2002[HTML]

Hrd. 2002:1697 nr. 66/2002[HTML]

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML]

Hrd. 2002:1835 nr. 61/2002[HTML]

Hrd. 2002:2056 nr. 7/2002 (Eldsvoði - Gastankur lyftara)[HTML]
Reynt á hvað teldist vera eldsvoði. Gasknúnir lyftarar voru í hleðslu yfir nótt. Gasslanga losnaði og komst rafneisti í er olli sprengingu. Skemmdir urðu á húsnæðinu og nærliggjandi húsi.

Vátryggingarfélagið er tryggði nærliggjandi húsið bætti skemmdirnar á því húsi og endurkrafði vátryggingarfélag fiskþurrkunarinnar. Síðarnefnda vátryggingarfélagið synjaði og beitti undanþágu er fjallaði um tjón af völdum eldsvoða. Vísað var í greinargerð eldri laga um brunatryggingar er innihélt skilgreiningu á hugtakinu eldsvoði. Hæstiréttur kvað á um að greiða skuli endurkröfuna.
Hrd. 2002:2335 nr. 69/2002[HTML]

Hrd. 2002:3009 nr. 196/2002 (Varpaði allri ábyrgð á stjúpdóttur sína)[HTML]

Hrd. 2002:3459 nr. 142/2002[HTML]

Hrd. 2002:3638 nr. 166/2002[HTML]

Hrd. 2002:4243 nr. 318/2002 (Slys við eigin atvinnurekstur)[HTML][PDF]
Kaupfélag var með tryggingu er gilti allan sólarhringinn. Á skírteininu kom fram að þótt tryggingin gilti allan sólarhringinn gilti hún ekki um vinnu hjá öðrum eða önnur arðbær störf.

Maður var að koma upp eigin atvinnurekstri í heimahúsi við framleiðslu gúmmímotta. Hann slasaðist illa á hægri hendi og ætlaði að sækja bætur í slysatryggingu launþega. Undanþáguákvæðið hafði síðan horfið. Félagið vildi engu að síður að atvikið félli utan gildissvið samningsins.

Hæstiréttur leit til markmiðs samningsins byggt á sanngirnismati. Taldi rétturinn að tryggingin gilti eingöngu í frítíma en ekki við vinnu annars staðar, og því hefði brotthvarf ákvæðisins ekki þau áhrif að maðurinn gæti sótt bætur á þeim grundvelli. Félagið varð svo sýknað.
Hrd. 2002:4254 nr. 353/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4265 nr. 272/2002 (Vélarrúm yfirgefið með vél í gangi)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að gera við vél í vélarrúm í báti. Þeir brugðu sér frá í um 15 mínútur og skyldu vélina eftir í gangi. Á þeim tíma bræddi vélin úr sér. Vátryggingafélagið neitaði að greiða bætur úr húftryggingu þar sem um væri að ræða stórfellt gáleysi. Upplýst var um að til staðar væri viðvörunartæki ef upp kæmi bilun, en mennirnir heyrðu ekki merkin. Vélin var ekki með sjálfvirkum slökkvibúnaði. Báturinn var þar að auki ekki flokkaður sem bátur með mannlausu vélarrúmi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML][PDF]
Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.

Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:343 nr. 399/2002[HTML]

Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML]

Hrd. 2003:1183 nr. 374/2002[HTML]

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:2727 nr. 51/2003[HTML]

Hrd. 2003:4659 nr. 236/2003 (Veisla á Hótel Loftleiðum)[HTML]
Maður fæddur 1938 var að fara frá veislu og keyrði bíl undir áhrifum og olli árekstri. Hann gekk frá vettvangi og skildi konuna sína eftir í bílnum. Hann átti heima rétt hjá og sturtaði í sig víni og mældist vínandamagnið í þvagi og blóðsýni nokkuð mikið.
Málið fór fyrir endurkröfunefndina.
Sýknun í héraðsdómi.
Hæstiréttur leit svo á í ljósi skýrslnanna sem lágu fyrir að hann hefði neytt áfengisins nokkru fyrir áreksturinn.
Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1826 nr. 85/2004 (Gönguferð í Glymsgil)[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML]

Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML]

Hrd. 2004:2753 nr. 93/2004[HTML]

Hrd. 2004:2879 nr. 485/2003 (Ósæðarlokuleki)[HTML]
Kona keypti sjúkdómatryggingu árið 2000 og greindi ekki frá því að hún hefði greinst með ósæðarlokuleka og átti að vera í reglubundnu eftirliti. Á umsóknarblaði var hún spurð um ýmsa þætti, meðal annars um hvort hún væri með ósæðarlokuleka, sem hún neitaði. Hún krafðist síðar bóta vegna aðgerðar vegna ósæðarlokuleka frá tryggingafélaginu, sem var synjað. Félagið var svo sýknað af kröfu konunnar um bætur.
Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML]

Hrd. 2004:3433 nr. 139/2004[HTML]

Hrd. 2004:3956 nr. 199/2004[HTML]

Hrd. 2004:4261 nr. 243/2004[HTML]

Hrd. 2004:4888 nr. 184/2004 (Aflétting lána)[HTML]

Hrd. 2005:332 nr. 321/2004 (Bátur sök við landfestar í Kópavogi)[HTML]
Bátur sem aðilar keyptu. Átti að gera við eða endurbæta hann. Báturinn var svo tryggður og þar var varúðarregla um að tryggja ætti tryggilega festu við höfn og um eftirlitsskylda. Aðili var fenginn til þess að sinna eftirlitsskyldunni en hann komst aldrei að til að skoða. Síðan gerist það að báturinn sekkur og var orsökin óljóst en líklegt að sjór hafi komist um borð en dælur ekki haft undan. Þessi skortur á eftirliti var talið hafa verið óviðunandi skv. varúðarreglunni. Vátryggingarfélagið var svo sýknað af bótakröfu.

Eldri lög um vátryggingarsamninga voru í gildi þegar tjónsatburður var.
Hrd. 2005:365 nr. 280/2004 (Hinsegin dagar - Gay pride)[HTML]
Börn og ungmenni höfðu klifrað upp á skyggni sem féll svo. Hættan var ekki talin ófyrirsjáanleg og því hefði Reykjavíkurborg átt að sjá þetta fyrir.
Hrd. 2005:460 nr. 392/2004[HTML]

Hrd. 2005:537 nr. 222/2004[HTML]

Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML]
Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.
Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3205 nr. 308/2005[HTML]

Hrd. 2005:3457 nr. 4/2005 (Tollalagabrot)[HTML]

Hrd. 2005:3465 nr. 49/2005 (Brot á kynfrelsi)[HTML]

Hrd. 2005:4278 nr. 398/2005 (Hraðakstur)[HTML]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2005:4346 nr. 229/2005 (Lögreglumaður - Réttarvörsluhvatir)[HTML]

Hrd. 2005:4438 nr. 204/2005 (Fegurðarsamkeppni)[HTML]

Hrd. 2005:4546 nr. 240/2005[HTML]

Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML]

Hrd. 2006:320 nr. 370/2005[HTML]

Hrd. 2006:457 nr. 348/2005 (Kaupás)[HTML]

Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML]

Hrd. 2006:1135 nr. 264/2005 (Kransæðasjúkdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:1916 nr. 432/2005[HTML]

Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML]

Hrd. 2006:2988 nr. 313/2006[HTML]

Hrd. 2006:3053 nr. 38/2006[HTML]

Hrd. 2006:3447 nr. 434/2006[HTML]

Hrd. 2006:3569 nr. 112/2006[HTML]

Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. 2006:4630 nr. 193/2006[HTML]

Hrd. nr. 150/2006 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML]

Hrd. 2006:5244 nr. 145/2006 (Bjartur í Vík ehf.)[HTML]

Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML]

Hrd. nr. 104/2006 dags. 18. janúar 2007 (Málsástæðan um gáleysi)[HTML]

Hrd. nr. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. nr. 408/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Líkamstjón)[HTML]

Hrd. nr. 501/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 602/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 635/2006 dags. 31. maí 2007 (Fannborg)[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. 400/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 419/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 15/2007 dags. 20. september 2007 (Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hf.)[HTML]

Hrd. nr. 136/2007 dags. 18. október 2007 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 60/2007 dags. 25. október 2007 (Hákot - Deildartún)[HTML]

Hrd. nr. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.
Hrd. nr. 171/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 119/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 381/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. nr. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.
Hrd. nr. 605/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 251/2007 dags. 20. desember 2007 (Lögskilnaður - Breyting á samningi)[HTML]

Hrd. nr. 154/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 195/2007 dags. 17. janúar 2008 (Umferðarslys - Sjálfsmorð)[HTML]

Hrd. nr. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 330/2007 dags. 18. mars 2008 (Þorsklifur)[HTML]

Hrd. nr. 352/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ölvaður maður hljóp í veg fyrir bifreið)[HTML]
Ölvaður maður fékk far í Hvalfjörðinn og fór út úr bílnum til að hlaupa yfir götuna. Hann lenti svo í veg fyrir bifreið. Háttsemin taldist vera stórfellt gáleysi og átti tjónþolinn því að bera tjón sitt að ⅓ hluta.

Hrd. nr. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. nr. 425/2007 dags. 23. apríl 2008 (Ósæmileg ummæli í stefnu)[HTML]

Hrd. nr. 417/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 522/2007 dags. 5. júní 2008 (Ekið í hlið bifreiðar á Drottningarbraut)[HTML]
Talið að um stórfellt gáleysi hefði verið að ræða.
Bíll keyrði yfir rautt ljós og ók í veg fyrir bíl sem var að þvera götuna. Ágreiningur var um hvort ökumaðurinn sem var að þvera götuna hafði sýnt af sér stórfellt gáleysi. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður hefði ökumaðurinn átt að gæta sín betur og leit einnig til þess að bjart var úti.
Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 567/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði - Slitnir hjólbarðar - Stilla útvarp)[HTML]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. nr. 55/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Bumbuslagur)[HTML]
Ekki litið svo á að bumbuslagurinn hafi falið í sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 170/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 390/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Golfkúla)[HTML]
GÓ krafðist viðurkenningar á skaðabótaskyldu GG þar sem hinn síðarnefndi sló golfkúlu sem lenti í hægra auga GÓ. Hæstiréttur féllst á þær forsendur héraðsdóms um viðhorf um vægara sakarmat við golfiðkun og um íþrótta almennt, en féllst þó ekki á að þau leiddu til þess að sök legðist ekki á GG. Litið var til þess að GÓ hefði verið staddur nánast beint í skotlínu GG og að GÓ hlyti að hafa séð GG þegar hann sló í kúluna. Ekki var fallist á að sjónarmið GG um áhættutöku leiddu til þess að hann væri ekki gerður bótaábyrgur fyrir tjóni GÓ. Var því GG talinn bera fébótaábyrgð á tjóninu. GÓ var látinn bera helming tjónsins þar sem hann hafði ekki uppfyllt nægilega aðgæslukröfur sem honum hafi verið gerðar.
Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 478/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 503/2008 dags. 2. apríl 2009 (Euro Trade GmbH)[HTML]

Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 518/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 528/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 92/2009 dags. 17. september 2009 (Brotist inn í bíl og lyklar teknir úr hanskahólfi)[HTML]
Maður sótti bíl á verkstæði og sett varalyklana í hanskahólfið. Þjófur tekur bílinn traustataki og notar lyklana til að keyra bílnum burt. Bíllinn finnst svo ónýtur. Hæstiréttur telur að varúðarreglan hafi verið brotin en skerti bæturnar um helming.
Hrd. nr. 628/2008 dags. 17. september 2009 (Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Hrd. nr. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML]

Hrd. nr. 107/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Troja trésmiðja - Matsgerð um ökuhraða)[HTML]
Einhliða skýrslu var aflað um atriði án þess að gagnaðili fékk færi á að koma að eigin hagsmunum og sjónarmiðum. Var hún af þeim ástæðum ekki talin hafa þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. nr. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 369/2009 dags. 4. mars 2010 (Logasalir)[HTML]

Hrd. nr. 315/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 503/2009 dags. 12. maí 2010 (Bátur sökk - Leki við rafgeyma og dælur slógu út)[HTML]
Smábátur var vátryggður og í samningnum kveðið á um að skipið þyrfti að vera fullkomlega haffært. Síðan kom leki og hann sökk. Ljóst að einhver leki var á bátum sem eigandanum var kunnugt um. Einnig voru rafgeymar hafðir á gólfi. Þegar báturinn lak slógu rafgeymarnir út og urðu þeir óvirkir, er leiddi til þess að báturinn sökk. Hæstiréttur taldi að varúðarregla hefði verið brotin en í þessu tilviki voru þær ekki felldar alveg niður en þær skertar um helming.
Hrd. nr. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 716/2009 dags. 30. september 2010 (Hótel Saga)[HTML]
Hafnað því að eigandi og rekstraraðili hótelsins bæri ábyrgð á líkamstjóni gests sem var á árshátíð í sal. Verktaki sá um atburðinn á grundvelli þjónustusamnings við hótelið og sá alfarið um það.
Hrd. nr. 501/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 39/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 19/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 21/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 289/2010 dags. 28. október 2010 (Bolungarvík - Sjómaður sofnar)[HTML]

Hrd. nr. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 100/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 374/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 427/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 425/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 521/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2010 dags. 19. maí 2011 (Kaffi Akureyri)[HTML]

Hrd. nr. 219/2011 dags. 24. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML]

Hrd. nr. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.
Hrd. nr. 198/2011 dags. 13. október 2011 (Ástarsýki)[HTML]
G var ákærður fyrir manndráp með því að veitast að A á heimili hans og stinga hann endurtekið með hníf. G hafði orðið ástfanginn af D, en hún var í óskráðri sambúð með A á þeim tíma. G játaði sakargiftir fyrir dómi en taldi sig skorta geðrænt sakhæfi þar sem hann hefði verið haldinn ástarsýki. Fyrir lá í málinu að G hefði skipulagt verknaðinn í þaula fyrir augum að ekki kæmist upp um hann og þar að auki reynt að aftra því að upp um hann kæmist.

Hæstiréttur taldi að aðdragandi voðaverksins, hvernig að því var staðið, og framferði G í kjölfar þess bæri þau merki að G hefði verið fær um að stjórna gerðum sínum þegar hann réðst á A. G var því dæmdur í 16 ára fangelsi ásamt því að greiða miskabætur til handa foreldrum A ásamt sambýliskonu hans, D.
Hrd. nr. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)[HTML]
Einstaklingur lenti í umferðarslysi þegar hann var að taka framúr í íbúðarhverfi. Hann ók á steinvegg og sótti bætur sér til handa. Félagið beitti því fyrir sér að hann hefði fyrirgert bótarétti þar sem háttsemin jafnaði við stórfellt gáleysi. Hæstiréttur tók undir að um væri að ræða stórfellt gáleysis enda var ökumaðurinn langt yfir hámarkshraða og að bifreiðin væri vanbúin. Talið var að hann bæri ⅓ hluta tjónsins sjálfur og ábyrgð félagsins viðurkennd að ⅔.
Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 194/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML]

Hrd. nr. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 8/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 384/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 504/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 103/2012 dags. 12. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.
Hrd. nr. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML]

Hrd. nr. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 545/2011 dags. 16. maí 2012 (Nýbygging í Kópavogi)[HTML]
Vinnueftirlitið taldi tröppurnar ekki henta við verkið en Hæstiréttur var ósammála því.
Hrd. nr. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 30/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 602/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 645/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 38/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 99/2012 dags. 27. september 2012 (Tré fellt)[HTML]
Líkamstjón varð við fellingu trés.
Engar reglur voru til staðar en stuðst var við fræðsluefni sem lá fyrir.
Hrd. nr. 116/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam)[HTML]

Hrd. nr. 298/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 445/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 563/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Myglusveppur)[HTML]
Myglusveppur í fasteign var ekki staðreyndur fyrr en 2,5 árum eftir afhendingu. Ósannað þótti að hann hafi verið til staðar við áhættuskiptin og seljandi fasteignarinnar því sýknaður af þeirri bótakröfu kaupanda.
Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 623/2012 dags. 21. mars 2013 (Árekstur á Hringbraut - Bætur fyrir missi framfæranda)[HTML]

Hrd. nr. 641/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 604/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 128/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 241/2013 dags. 12. september 2013 (Stöðvunarmerki tollvarða - Strætisvagn)[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 161/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 44/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 377/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 354/2013 dags. 12. desember 2013 (Fjallalind)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild þar sem K ritaði eingöngu í reitinn fyrir samþykki maka þinglýsts eiganda fyrir veðsetningu eignarhluta M. Ekkert í gögnum málsins studdi það að K hefði einnig verið að veðsetja sinn eignarhluta. K var samt talin bundin af sölunni þar sem hún neytti ekki viðeigandi úrræða laga um nauðungarsölu, og þess getið að hún gæti átt rétt á bótum vegna nauðungarsölunnar.
Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. nr. 323/2013 dags. 23. janúar 2014 (Skattalagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML]

Hrd. nr. 604/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Icelandair ehf. - Uppsögn)[HTML]
Flugstjóra var vikið úr starfi fyrirvaralaust sökum ávirðinga auk annarra atvika er áttu sér stað. Hæstiréttur taldi brottvikninguna hafa verið ólögmæta. Þá hélt Icelandair fram ýmsum öðrum atvikum en rétturinn taldi þau haldlaus í málinu þar sem félagið hefði ekki veitt flugstjóranum áminningu vegna þeirra á sínum tíma.
Hrd. nr. 582/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Íslandshótel hf.)[HTML]
Starfsmaður tók sér vín í heimildarleysi sem var á boðstólnum í starfsmannaveislu auk þess notaði starfsmaðurinn ekki stimpilklukku vinnustaðarins í samræmi við fyrirmæli. Talið var henni til hags að hún hafði skýrt yfirmanni frá brotinu skjótlega og bætt fyrir það, auk þess skildi hún ekki gildi yfirlýsingar sem hún undirritaði sökum tungumálaörðugleika. Hæstiréttur taldi því ekki vera um brot að ræða sem réttlætt hefði fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi, heldur hefði þurft áminningu.
Hrd. nr. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 465/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar)[HTML]
Um er að ræða mál sem tjónþolinn í Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss) höfðaði gagnvart vátryggingafélagi til að fá óskertar bætur úr frítímaslysatryggingu sinni en félagið hafði viðurkennt greiðsluskyldu sína að ¾ hluta þar sem ¼ hluti var skertur sökum stórfellds gáleysis tjónþolans. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms um að hlutfallið héldist óbreytt.
Hrd. nr. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 538/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 283/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. nr. 703/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 83/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 365/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 366/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 85/2015 dags. 7. maí 2015 (Hafnarberg)[HTML]

Hrd. nr. 695/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 370/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 765/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 202/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 293/2015 dags. 21. janúar 2016 (Hlaupahjól)[HTML]
Beitt var reglum um gangandi vegfarendur um aðila á hlaupahjóli, hvað varðaði hugsanlega meðábyrgð hans.
Hrd. nr. 386/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]

Hrd. nr. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. nr. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 774/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 837/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 16/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 739/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 502/2016 dags. 8. desember 2016 (Snjóslabb)[HTML]

Hrd. nr. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 358/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lækjarsmári 7)[HTML]
Dómurinn er til marks um það að gallaþröskuldur laga um fasteignakaup eigi ekki við þegar seljandi vanrækir upplýsingaskyldu sína. Kaupanda var því dæmdur afsláttur af kaupverði.
Hrd. nr. 248/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Sjóklæðagerðin - KPMG)[HTML]

Hrd. nr. 300/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Samþykki veðsetningar)[HTML]

Hrd. nr. 401/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 394/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 405/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.
Hrd. nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 544/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 524/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 309/2016 dags. 11. maí 2017 (Nikótínfilterar í rafsígarettur - CE merkingar)[HTML]

Hrd. nr. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 605/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 563/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 439/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 671/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 347/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 34/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 180/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML]

Hrd. nr. 18/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 215/2017 dags. 8. mars 2018 (Fiskverkun)[HTML]

Hrd. nr. 151/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 210/2017 dags. 20. apríl 2018 (Slys við Bolöldu)[HTML]

Hrd. nr. 439/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 411/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 817/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML]

Hrd. nr. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 578/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-247 dags. 13. desember 2018[HTML]

Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-71 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.
Hrd. nr. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 11/2019 dags. 26. júní 2019 (Stórfellt gáleysi vegna bílslyss)[HTML]
Einstaklingur krafðist miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993, vegna umferðarslyss. Byggði hann á því að tjónið hefði orðið vegna stórfellds gáleysis. Deilt var um hvort tjónvaldur hefði valdið því að stórfelldu eða einföldu gáleysi.

Ökumaðurinn hafði farið yfir á öfugan vegarhelming og keyrði á bíl konu sem var á leið úr hinni áttinni. Deilt var um hvort ökumaðurinn hefði verið að tala í farsíma eða teygja sig í farsíma, en það var ósannað. Einnig haldið því fram að liðið yfir hann. Læknisgögn lágu fyrir um að hann hefði verið illa fyrirkallaður þar sem hann hafði hvorki borðað né sofið í nokkra daga fyrir slysið auk þess að keyra of hratt. Talið var að um hefði verið að ræða stórfellt gáleysi í þetta sinn.

Inniheldur umfjöllun í kafla 3.2 um muninn á almennu og stórfelldu gáleysi.
Hrd. nr. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.
Hrd. nr. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 11/2020 dags. 13. maí 2020 (Selfoss - Brenna)[HTML]

Hrd. nr. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 29/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-114 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-180 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Hrd. nr. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 25/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-304 dags. 14. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 37/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-51 dags. 5. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 4/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 31/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-116 dags. 21. október 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-145 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-25 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 52/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-160 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-53 dags. 18. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-89 dags. 13. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 9/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 28/2024 dags. 19. febrúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 41/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 34/2024 dags. 26. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-41 dags. 25. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2010 í máli nr. E-2/10[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-006-19 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Krafa um að ráðuneytið rannsaki ummæli oddvita og formanns skólanefndar)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 19/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2019 dags. 18. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-132/2006 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-73/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2005 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-219/2008 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-313/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-160/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-245/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-187/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-274/2014 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-71/2015 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-148/2015 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-389/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-481/2021 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-177/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-396/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-295/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2024 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-101/2025 dags. 11. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 1. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-108/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-194/2020 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-169/2021 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-31/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1/2006 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4160/2002 dags. 18. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1707/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-101/2007 dags. 6. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-222/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1334/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-765/2007 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1686/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3332/2008 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-939/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-845/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5242/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4823/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-488/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-411/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-145/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-230/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-585/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1276/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-596/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-826/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1696/2012 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-914/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-756/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-48/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-405/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-444/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-130/2016 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-825/2015 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-946/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-359/2017 dags. 19. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-928/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-748/2017 dags. 18. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-806/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-254/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1704/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2303/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-660/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1556/2020 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3334/2020 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3320/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2361/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-601/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1698/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1462/2021 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-965/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-935/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2218/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2022 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-306/2023 dags. 6. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2033/2022 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-964/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1781/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2021 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1364/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2423/2022 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2167/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2024 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2935/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1061/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1390/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3217/2023 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2024 dags. 2. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1604/2024 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2559/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2014/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1837/2024 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2634/2024 dags. 28. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1509/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2023/2024 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2658/2024 dags. 7. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2983/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6323/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1758/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-136/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6601/2005 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4417/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-793/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4740/2005 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2005 dags. 18. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-872/2005 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7737/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-216/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3220/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2005 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2005 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6277/2005 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6032/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2005 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2245/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7053/2005 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4275/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6992/2005 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4012/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4061/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7293/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7106/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2005 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5489/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1128/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-524/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2201/2006 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-799/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-290/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1716/2007 dags. 9. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2007 dags. 29. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4913/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1974/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6419/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5105/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7823/2006 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8629/2007 dags. 23. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1501/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-340/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8394/2007 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1051/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2866/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1574/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6627/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9093/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5357/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6683/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-992/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8980/2008 dags. 26. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9964/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9916/2008 dags. 15. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11063/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4599/2009 dags. 12. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11201/2008 dags. 13. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12087/2008 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5348/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8506/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5450/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8674/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7239/2008 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7035/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7455/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4718/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9490/2009 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5728/2008 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10889/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9058/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11720/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14232/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8675/2008 dags. 11. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4637/2009 dags. 19. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13461/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5121/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11760/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8981/2008 dags. 22. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12022/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8517/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8837/2009 dags. 1. október 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-454/2010 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12037/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10813/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-653/2008 dags. 6. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2050/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2971/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2373/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1833/2010 dags. 29. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4909/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5989/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7479/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6962/2010 dags. 16. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7935/2009 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1381/2011 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6711/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-236/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-108/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3946/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-273/2011 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1448/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2588/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4232/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2863/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-229/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3746/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6385/2010 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2012 dags. 29. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1318/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4872/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2077/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1284/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-722/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2214/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1294/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2058/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-718/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4389/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2837/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-154/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-909/2012 dags. 28. júní 2013[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4097/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-557/2013 dags. 4. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2631/2011 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1046/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2012 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4400/2012 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2268/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3992/2012 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1580/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4587/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2012 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4596/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1469/2013 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3590/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2012 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3223/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1485/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2680/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3097/2014 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1913/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2012 dags. 20. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2015 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3405/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2014 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-976/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4473/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5084/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5149/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1991/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-516/2014 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4451/2014 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3316/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-634/2014 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2014 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-43/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-420/2015 dags. 22. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3083/2015 dags. 10. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-791/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-456/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4240/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2056/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2015 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2014 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4234/2015 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2778/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2140/2015 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3489/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-893/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2504/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3881/2016 dags. 15. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2016 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3350/2016 dags. 9. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3058/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3063/2016 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-852/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3275/2015 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1290/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3152/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2016 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3762/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-405/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-650/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-649/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2017 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2456/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1678/2017 dags. 2. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1824/2017 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-456/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1760/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1761/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5517/2019 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4247/2019 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4233/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2973/2019 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6655/2019 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1176/2020 dags. 9. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4241/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2018 dags. 23. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2019 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1507/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2020 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3259/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6372/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-607/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3508/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6198/2019 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4334/2018 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2020 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2017 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7553/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5635/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5700/2020 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3025/2020 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4244/2019 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7384/2020 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3883/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6235/2019 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4592/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2021 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5482/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4977/2021 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1915/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4575/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2020 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5284/2021 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2147/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1277/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1504/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2021 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4660/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2273/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5877/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2161/2022 dags. 21. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4383/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2450/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1693/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1614/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5788/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3487/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-421/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5953/2022 dags. 28. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2646/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5069/2022 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1279/2023 dags. 9. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2921/2023 dags. 23. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3848/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5784/2022 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1088/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2732/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4323/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2022 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3966/2023 dags. 11. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3865/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2023 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4861/2023 dags. 6. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2023 dags. 7. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2023 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5711/2023 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5537/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6851/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-239/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4078/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2024 dags. 7. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7458/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7319/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6733/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5373/2022 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7763/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5865/2022 dags. 30. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-259/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2022 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2289/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5951/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2024 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2024 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-488/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1623/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6841/2023 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5954/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7747/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7459/2023 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3349/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4606/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2024 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6652/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7144/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3161/2022 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3988/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1254/2024 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2024 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6330/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-530/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-141/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2007 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-434/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-168/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-265/2008 dags. 7. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-95/2009 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-344/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-309/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-327/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-2/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-163/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-144/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-3/2018 dags. 17. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-452/2019 dags. 7. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-32/2022 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-18/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-280/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-12/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-37/2014 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2014 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-49/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-50/2015 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2023 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-62/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-231/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-290/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-57/2010 dags. 8. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-66/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-143/2013 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-134/2013 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-168/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-170/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2017 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-205/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-13/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-247/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-263/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14060100 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2002 dags. 3. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2024 dags. 11. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2018 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2019 dags. 20. janúar 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2016 í máli nr. KNU15100031 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2017 í máli nr. KNU16100023 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2018 í máli nr. KNU18090048 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2019 í máli nr. KNU18100001 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2019 í máli nr. KNU19030009 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 315/2019 í máli nr. KNU19050018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2020 í máli nr. KNU20090020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2021 í máli nr. KNU20120052 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2021 í máli nr. KNU20120037 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2021 í máli nr. KNU21020066 dags. 1. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 361/2021 í máli nr. KNU21060037 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2021 í máli nr. KNU21060038 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 636/2021 í máli nr. KNU21100073 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2022 í máli nr. KNU22020021 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2024 í máli nr. KNU23090083 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2024 í máli nr. KNU24010061 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 942/2024 í máli nr. KNU24030153 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1050/2024 í máli nr. KNU24030152 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1269/2024 í máli nr. KNU24070078 dags. 18. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2025 í máli nr. KNU25050061 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 780/2025 í máli nr. KNU25060017 dags. 16. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 338/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 84/2018 dags. 1. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 220/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 185/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 183/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML][PDF]

Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 402/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 482/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 347/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 489/2018 dags. 15. febrúar 2019 (Klettagerði 5 - Sprangkrafa)[HTML][PDF]
Einn leki átti sér stað í fasteign árið 2009 eða 2010 og hún svo seld árið 2013. Annar leki átti sér svo stað árið 2016. Talið var að seljandi hefði ekki vanrækt upplýsingaskyldu sína með því að nefna ekki þann galla við kaupanda þar sem nógu langt var liðið auk þess sem annar leki kom ekki upp fyrr en mörgum árum eftir það.
Lrd. 575/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 625/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 670/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 930/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 713/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 820/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 148/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 241/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 389/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 115/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 906/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 474/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 433/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 816/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 497/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 494/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 439/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 398/2019 dags. 26. júní 2020 (Laugaból)[HTML][PDF]

Lrd. 327/2019 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 383/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 492/2019 dags. 4. desember 2020 (Ástand ökumanns)[HTML][PDF]

Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 388/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 518/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 79/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 798/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 724/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 89/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 146/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 603/2019 dags. 14. maí 2021 (Gangandi vegfarandi)[HTML][PDF]

Lrd. 59/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 30/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 183/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 349/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 424/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 5/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 605/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 771/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 563/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 7/2022 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 723/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 701/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 97/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 743/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 376/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 271/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 300/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 398/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 397/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 328/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 689/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 164/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 410/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 600/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 599/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 162/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 158/2022 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 66/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 785/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 11/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 586/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 290/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 341/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 703/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 398/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 498/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 471/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 502/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 782/2021 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 682/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 753/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 752/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 284/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 365/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 244/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 329/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 824/2022 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 5/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 585/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 548/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 302/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 276/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 739/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 232/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 444/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 558/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 456/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 397/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 648/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 61/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 738/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 416/2023 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 705/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 371/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 14/2025 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 879/2023 dags. 16. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 724/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 759/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 715/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 306/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 846/2023 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 103/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 299/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 112/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 159/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 175/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 173/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 203/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 28/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 195/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 194/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 193/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 473/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 367/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 332/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 413/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 932/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 374/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 350/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 497/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 377/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 418/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 587/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 624/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 797/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 750/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 63/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 1005/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 975/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 22. apríl 2024 (Úrskurður nr. 1 um ákvörðun Fiskistofu um áminningu vegna brots á 2. mgr. 2. gr. laga nr. 57/1996 um nytjastofa sjávar)[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2003 dags. 6. október 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Álit Persónuverndar í máli nr. 2008/711 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051610 dags. 3. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2008 dags. 2. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 16/2004[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050060 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/1995 dags. 10. ágúst 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2018 dags. 12. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2009 í máli nr. 4/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/1999 dags. 30. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/1999 dags. 30. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2000 dags. 28. mars 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2000 dags. 11. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2000 dags. 3. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2001 dags. 3. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2001 dags. 7. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2002 dags. 3. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2002 dags. 10. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2003 dags. 22. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2003 dags. 26. ágúst 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2003 dags. 30. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2004 dags. 11. maí 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2004 dags. 17. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2004 dags. 12. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2005 dags. 3. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2005 dags. 26. apríl 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2006 dags. 13. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2006 dags. 20. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2006 dags. 30. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2008 dags. 26. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2008 dags. 8. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2008 dags. 29. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2008 dags. 3. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2009 dags. 23. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2009 dags. 17. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2009 dags. 21. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2009 dags. 5. maí 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2009 dags. 9. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2009 dags. 16. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2010 dags. 5. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2010 dags. 30. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2010 dags. 23. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2010 dags. 7. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2010 dags. 4. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2011 dags. 13. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2011 dags. 13. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2011 dags. 4. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 461/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 458/2011 dags. 19. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 505/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 503/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2012 dags. 28. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2012 dags. 24. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2012 dags. 25. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2012 dags. 10. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 500/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 537/2012 dags. 8. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 539/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 552/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]
Kona ók út af vegi í Hamarsfirði í bíl sem var skráður á son hennar. Hún sofnaði og missti stjórn á bifreiðinni. Vátryggingarfélagið taldi að skerða ætti bæturnar um ¼ vegna samsömunar. Úrskurðarnefndin taldi að ekki lægju fyrir upplýsingar um að sonurinn hafði vitandi lánað móður sinni bifreiðinni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2013 dags. 3. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2013 dags. 12. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2014 dags. 18. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2014 dags. 3. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2014 dags. 21. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2014 dags. 18. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2015 dags. 3. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2017 dags. 19. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2018 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2020 dags. 26. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2019 dags. 28. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2019 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2020 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2023 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2022 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2023 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2023 dags. 26. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2023 dags. 7. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2022 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 472/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2022 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 478/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2022 í máli nr. 180/2021 dags. 12. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1170/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2001 dags. 15. maí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2002 dags. 10. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2004 dags. 18. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2005 dags. 19. september 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2006 dags. 4. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2007 dags. 1. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2008 dags. 13. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2008 dags. 23. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2008 dags. 13. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2010 dags. 10. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 120/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 143/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2016 dags. 25. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2017 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2018 dags. 17. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2020 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2021 dags. 9. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2021 dags. 17. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2022 dags. 16. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2023 dags. 16. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2023 dags. 11. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2023 dags. 27. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2023 dags. 10. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2023 dags. 17. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2023 dags. 17. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 446/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1079/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 36/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 289/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 306/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 424/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 143/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 46/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 124/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 161/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 136/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1860/1996 dags. 14. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3219/2001 dags. 28. desember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4567/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4747/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6948/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10847/2020 dags. 9. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11423/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11652/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11802/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1845-185236, 40
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1931-1932327
1933-193475, 319
1937 - Registur45, 133
1937482
1946251
1947 - Registur114, 123
1947443, 507
1948163
1949 - Registur34-35, 82
194995
1950278
1952390
1953 - Registur41, 136, 139
1953431, 552-554
1954 - Registur111
1954399
195742, 195
1957 - Registur162
1958125, 217, 775
195984, 674
1960 - Registur57, 147
1960723
1961 - Registur134
1961529, 531, 782
1962 - Registur113
196373, 416, 418-419, 423, 425
1965 - Registur101
1966338, 963
1967 - Registur44, 112, 118
1967497, 499
196848, 1147, 1260-1261
1968 - Registur61, 95, 148
1969 - Registur184
1969190, 202-203, 428-429, 567
197027, 340, 350, 651, 660, 743, 1070
1970 - Registur79, 130, 147
1971 - Registur57, 157, 163
1972 - Registur57, 65, 151
1972515, 517, 901-902
197356, 58, 585, 600
1973 - Registur103, 135, 154
197410, 551, 819, 1011
1974 - Registur55, 150
1975 - Registur55, 175, 177
1975553, 714, 938, 942, 1074
197624, 740, 806, 1090, 1100
1976 - Registur57, 139
1977 - Registur85
1978 - Registur69, 155, 157, 191
1978193, 282, 885, 889-890
19791368
198083, 128
198140
1982 - Registur60-61, 75, 160
1982137, 970, 993, 1857, 2006
1983 - Registur306
19831798, 1800
19841241, 1246-1248
1985455, 457, 459, 1160
198696, 843, 922, 1604
1987588, 603, 1076
1988411
19891341-1342
1990694, 1210, 1434
1991435, 438, 714, 797, 799, 1874
1992322, 324, 1183, 1185, 1187, 1189-1191, 2293
1993 - Registur121
1993971, 1768, 1960, 1963
1994 - Registur260
19941865, 2154, 2156-2159, 2789, 2872
1995 - Registur176, 367, 390
1995537, 582, 650, 658-659, 2695, 2697-2698, 2702, 2812, 2866, 3051
1996 - Registur149, 173, 315, 330, 364
1996148, 249, 251, 415, 446, 448-449, 452, 662, 1286, 1350, 1437, 1439, 1442, 1554-1555, 1557, 1757, 2370, 2463, 2638-2639, 2642, 2654-2655, 3057, 3062, 3069, 3121-3123, 3128-3129, 3135-3136, 3138, 3272, 3739, 3743, 3745-3746, 4006
1997 - Registur208
1997320-321, 323-324, 577, 1426, 1808, 1874, 2313, 2317, 2444, 2657, 2661, 2722, 3420, 3524, 3532-3533, 3728
1998251, 413, 418, 594, 3022-3023, 3387, 3436, 3481-3483, 3668
1999152, 154-157, 221-222, 227-229, 247, 250, 373-374, 376-378, 827, 901-903, 1133, 1249, 1253, 1257, 1266, 1428, 1707-1708, 1758-1759, 2394, 2467-2468, 2470-2471, 2473, 2842, 3217-3218, 3223, 3333, 3633, 3636, 3732, 3926-3927, 4224, 4757, 4804-4805, 4807-4808, 4810-4812, 4814, 4816-4818, 4976, 5032, 5034, 5036-5037, 5039, 5048-5049
2000174, 708-709, 869, 872, 1768, 1779, 1786, 2001, 2240, 2637, 2674-2675, 2677-2679, 2681, 2915, 2979, 2982, 2985, 4186, 4188, 4322
20024251-4252, 4260, 4264-4265, 4267-4268, 4274-4275, 4334-4335, 4338, 4340, 4376
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1997-2000576
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1913A163
1914A110
1917A114, 116
1921A89, 91
1933A244-245, 250, 267, 269
1937A83
1940A35, 40-42, 49, 54, 59, 177
1941A33
1947A216, 220, 222
1947B421, 423-424, 427
1949A141
1951A78
1954A52, 60, 71
1955B363
1958A65
1960A20
1960B36
1961A277
1962A20
1963A156, 172, 267, 319, 346, 349, 464
1964A76, 78
1966B308
1968A89
1969A315
1969B486
1970A254
1970B550
1971A175
1972A1, 41, 125
1973A227, 266
1975A139
1977A19
1979C23
1980A244
1980C16
1981A110
1981C123
1982A31
1982B758
1985A75, 86-87, 94, 116
1987A41, 123-124
1987B294, 987
1989A349, 359
1989B1024
1990A48
1990B36, 42
1990C89
1991A74, 149, 210
1991B519
1993A253, 342
1993B479, 691, 1178
1994A129, 397, 430
1994B521, 1265, 1464, 2783, 2805
1995A31, 38, 98, 102, 104, 107
1996A183, 197
1996B1686-1687
1996C62
1997B713, 1159, 1387, 1550
1998A34, 251, 254, 484-485
1998B165, 1794
1999A95
1999B45, 2124, 2143, 2157, 2162, 2166, 2170, 2183, 2189, 2193, 2198, 2207, 2236, 2257, 2269, 2280, 2286, 2290, 2296, 2302, 2310, 2321, 2326, 2334, 2344, 2348
2000A310, 315, 317
2000B1219, 2133, 2424
2000C436
2001A29, 160
2001B2074, 2458
2001C190
2002A33, 74, 92, 94, 96, 273, 281
2002B93, 609, 631, 961, 2012, 2341, 2348
2003A173
2003B71, 1327, 2210, 2224, 2264, 2522
2004A30, 88-89, 106-107, 128, 286, 296-297
2004B2346
2004C433
2005A85, 382, 460-462
2005B1246, 1296, 2471
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 70/1917 - Lög um breyting á lögum nr. 26, 20. okt. 1905, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1917 - Lög um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 34/1921 - Lög um breyting á lögum nr. 71, frá 14. nóv. 1917, um vátrygging sveitabæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna, svo og um lausafjárvátryggingu[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 93/1933 - Víxillög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1933 - Lög um tékka[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 67/1947 - Lög um eignakönnun[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 190/1947 - Reglugerð um eignakönnun samkvæmt lögum nr. 67 1947[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 20/1954 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 10/1960 - Lög um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 15/1960 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 8/1962 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1963 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1963 - Sjómannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 137/1966 - Starfsreglur fyrir endurkröfunefnd samkvæmt 76. gr. umferðarlaga nr. 26 2. maí 1958[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 282/1969 - Reglugerð um loðdýrarækt[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 169/1970 - Reglugerð um söluskatt[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 67/1971 - Lög um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 1/1972 - Bráðabirgðalög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1972 - Lög um breyting á umferðarlögum, nr. 40 23. apríl 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1972 - Höfundalög[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 7/1979 - Auglýsing um samning við Kenyu um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 49/1980 - Lög um breyting á sjómannalögum, nr. 67 frá 31. des. 1963, sbr. lög nr. 53 frá 20. maí 1969[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 5/1980 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 22/1981 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 24/1982 - Lög um flutningssamninga og ábyrgð við vöruflutninga á landi[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 444/1982 - Reglugerð um loðdýrarækt og innflutning loðdýra[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1985 - Sjómannalög[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 25/1987 - Vaxtalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 156/1987 - Reglugerð um sæðingar loðdýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1987 - Reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 67/1989 - Lög um breytingu á vaxtalögum, nr. 25 27. mars 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 31/1990 - Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl.[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 30/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir í starfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 28/1990 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 50/1993 - Skaðabótalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1993 - Bráðabirgðalög um efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 248/1993 - Reglugerð um endurgreiðslu tryggingagjalds[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1993 - Reglugerð um tryggingarskyldu vegna verðbréfamiðlunar og verðbréfaviðskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 556/1993 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 45/1994 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 161/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala nr. 520/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1994 - Reglugerð um tryggingarskyldu við sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 656/1994 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um miðlun vátrygginga nr. 473/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/1994 - Reglugerð um leigumiðlun[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1995 - Lög um vörugjald af olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1995 - Lög um breyting á lögum um bókhald, nr. 145/1994, lögum um ársreikninga, nr. 144/1994, o.fl.[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 68/1996 - Lög um breyting á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1996 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 663/1996 - Reglur um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar vegna alvarlegra afleiðinga fæðingargalla, sjúkdóma og slysa[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 17/1996 - Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 352/1997 - Reglugerð um vátryggingarskyldu vegna miðlunar vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1997 - Reglugerð um grunnpóstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1997 - Reglugerð um tryggingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1997 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 7/1998 - Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1998 - Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 84/1998 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 37/1999 - Lög um breyting á skaðabótalögum, nr. 50 19. maí 1993, sbr. lög nr. 42 13. maí 1996[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 29/1999 - Reglur um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í kostnaði við tannlækningar vegna alvarlegra afleiðinga fæðingargalla, sjúkdóma og slysa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1999 - Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 786/1999 - Reglugerð um mengunarvarnaeftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1999 - Reglugerð um loftgæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/1999 - Reglugerð um varnir gegn loftmengun af völdum hreyfanlegra uppsprettna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/1999 - Reglugerð um styrk kolmónoxíðs og fallryks í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/1999 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð og svifryk í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/1999 - Reglugerð um mælingar á styrk ósons við yfirborð jarðar og viðvaranir til almennings[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/1999 - Reglugerð um blý í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1999 - Reglugerð um köfnunarefnisdíoxíð í andrúmslofti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 794/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun af völdum asbests[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1999 - Reglugerð um úrgang frá títandíoxíðiðnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun grunnvatns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 799/1999 - Reglugerð um meðhöndlun seyru[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kvikasilfri í yfirborðsvatn frá atvinnurekstri sem stundar rafgreiningu alkalíklóríða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á kadmíum í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1999 - Reglugerð um losunarmörk, umhverfismörk og gæðamarkmið fyrir losun á hexaklórsýklóhexani (HCH) í yfirborðsvatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 804/1999 - Reglugerð um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 805/1999 - Reglugerð um úrgang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1999 - Reglugerð um spilliefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 807/1999 - Reglugerð um brennslu spilliefna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1999 - Reglugerð um olíuúrgang[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 110/2000 - Lög um lífsýnasöfn[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga
Augl nr. 111/2000 - Lög um sjúklingatryggingu[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 508/2000 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 766/2000 - Reglugerð um starfsemi, skyldur og eftirlit með Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 28/2000 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Úganda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 83/2001 - Lög um breyting á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 76/1970, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 733/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um bílaleigur nr. 398/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 784/2001 - Reglugerð um fljótandi eldsneyti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 12/2001 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi milli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um samvinnu milli landanna yfir landamærin til að koma í veg fyrir eða takmarka tjón á fólki, á eignum eða í umhverfinu af völdum slysa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2002 - Lög um eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/2002 - Lög um fasteignakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 52/2002 - Samþykkt um hundahald í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2002 - Reglugerð um brennisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu og upplýsingar til almennings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2002 - Reglugerð um takmörkun á útstreymi rokgjarnra lífrænna efna vegna notkunar á lífrænum leysiefnum í tiltekinni starfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2002 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 815/2002 - Reglugerð um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í kostnaði við tannlækningar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 941/2002 - Reglugerð um hollustuhætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 942/2002 - Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 55/2003 - Lög um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 46/2003 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/2003 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 737/2003 - Reglugerð um meðhöndlun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2003 - Reglugerð um brennslu úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 20/2004 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2004 - Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/2004 - Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2004 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 940/2004 - Reglugerð um tryggingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 38/2005 - Lög um happdrætti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2005 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 283/2005 - Reglugerð um litun á gas- og dísilolíu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 576/2005 - Reglugerð um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í kostnaði við tannlækningar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/2005 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1078/2005 - Reglugerð um tryggingar skipa og starfsemi á landi vegna bráðamengunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 9/2005 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Srí Lanka[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2006 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, og lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2006 - Lög um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 53/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2006 - Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2006 - Reglur Háskólans á Akureyri um viðurlög við ritstuldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2006 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu græðara[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 50/2007 - Lög um sameignarfélög[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2008 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 404/2008 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2008 - Reglugerð um lögmæltar ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2008 - Reglugerð um hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2008 - Reglugerð um útstreymisbókhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2008 - Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2008 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 124/2009 - Lög um breytingu á skaðabótalögum, nr. 50/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn og innleiðingar frá reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2009 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (upptaka, hryðjuverk, skipulögð brotastarfsemi, mansal og peningaþvætti)[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 705/2009 - Reglugerð um asbestúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2009 - Reglugerð um hreinsun og förgun PCB og staðgengilsefna þess[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 40/2010 - Landflutningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2010 - Lög um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 514/2010 - Reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2010 - Reglugerð um kjölfestuvatn[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 90/2011 - Lög um skeldýrarækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 1000/2011 - Reglugerð um námuúrgangsstaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2011 - Reglugerð um rafhlöður og rafgeyma[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 60/2012 - Lög um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 320/2013 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 64/2014 - Lög um breytingu á lögum nr. 96/2002, um útlendinga, með síðari breytingum (EES-reglur, innleiðing, kærunefnd, hælismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2014 - Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 271/2014 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 858/2014 - Reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma flugvalla[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 83/2015 - Lög um framkvæmd samnings um klasasprengjur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2015 - Lög um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 442/2015 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2016 - Lög um þjóðaröryggisráð[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 54/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni, eftirlitsheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 9/2019 - Lög um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (flutningur fjármuna, VRA-vottun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2019 - Lög um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1244/2019 - Reglugerð um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 38/2020 - Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2020 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (framlenging hlutabótaleiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2020 - Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2020 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og lögum um ríkisábyrgðir (Ferðaábyrgðasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2020 - Lög um tekjufallsstyrki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2020 - Lög um viðspyrnustyrki[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 91/2021 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (Ferðatryggingasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2021 - Lög um breytingu á lögum um slysatryggingar almannatrygginga, nr. 45/2015 (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 84/2021 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 8/2022 - Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 808/2022 - Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 67/2023 - Lög um afvopnun, takmörkun vígbúnaðar og útflutningseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 17/2023 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 29/2024 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og fleiri lögum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2024 - Lög um sjúklingatryggingu[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 360/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir almenn ökuréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1449/2024 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1664/2024 - Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing4Þingskjöl173, 196, 220
Löggjafarþing22Þingskjöl134-135
Löggjafarþing23Þingskjöl37-38
Löggjafarþing24Þingskjöl159-160, 566-567, 690-691, 1292-1293
Löggjafarþing27Þingskjöl24, 137
Löggjafarþing28Þingskjöl196, 375, 440, 805
Löggjafarþing33Þingskjöl435, 748, 991, 1055
Löggjafarþing43Þingskjöl626
Löggjafarþing46Þingskjöl544, 546, 551, 581, 1443, 1449, 1467
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1473/1474, 1499/1500, 1581/1582
Löggjafarþing52Þingskjöl245-246, 252
Löggjafarþing53Þingskjöl118, 124, 397-398
Löggjafarþing54Þingskjöl330-331, 333, 339, 344, 349
Löggjafarþing55Þingskjöl223-224
Löggjafarþing66Þingskjöl1472, 1475-1476, 1478
Löggjafarþing68Þingskjöl58, 702, 876-877
Löggjafarþing69Þingskjöl82
Löggjafarþing70Þingskjöl154
Löggjafarþing71Þingskjöl492
Löggjafarþing72Þingskjöl202, 345-346
Löggjafarþing73Þingskjöl153, 198, 206, 217, 221, 224, 246, 631
Löggjafarþing75Þingskjöl539-540, 1402, 1446, 1515
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál567/568
Löggjafarþing76Þingskjöl177-178, 465, 489, 1022, 1059
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál181/182, 205/206
Löggjafarþing77Þingskjöl180, 732, 792
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1473/1474, 1477/1478-1479/1480
Löggjafarþing78Þingskjöl300, 769
Löggjafarþing80Þingskjöl523
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)1155/1156, 1219/1220, 3635/3636-3637/3638
Löggjafarþing81Þingskjöl706, 733, 735, 739, 808
Löggjafarþing82Þingskjöl144-145, 149, 161, 486
Löggjafarþing83Þingskjöl380-381, 385, 397, 1031, 1125, 1154, 1183, 1185, 1239, 1244
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1453/1454, 1457/1458
Löggjafarþing84Þingskjöl152, 154, 208, 213, 392, 416, 1151, 1153
Löggjafarþing86Þingskjöl864, 1319-1320
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)841/842
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál333/334
Löggjafarþing89Þingskjöl1447
Löggjafarþing91Þingskjöl1327, 1675
Löggjafarþing92Þingskjöl617, 969-970, 1268
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1293/1294, 1305/1306
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál257/258
Löggjafarþing99Þingskjöl1395
Löggjafarþing102Þingskjöl646, 1855, 2029
Löggjafarþing102Umræður2983/2984
Löggjafarþing103Þingskjöl2592
Löggjafarþing104Þingskjöl1523
Löggjafarþing105Þingskjöl1686
Löggjafarþing106Þingskjöl2176, 2212, 2284, 2296, 2303
Löggjafarþing107Þingskjöl927, 963, 980, 992, 999, 2440, 2972, 3175, 3202, 3764
Löggjafarþing107Umræður4861/4862
Löggjafarþing108Þingskjöl762, 2164, 3367
Löggjafarþing109Þingskjöl890, 921-922, 1392, 2839-2840, 2849-2850, 3022, 3719, 3927-3928, 3937
Löggjafarþing109Umræður2859/2860, 4509/4510
Löggjafarþing110Þingskjöl2981, 3274
Löggjafarþing111Þingskjöl900, 2188, 2359, 2556, 3135, 3367, 3447, 3478, 3510, 3514
Löggjafarþing111Umræður3143/3144, 4061/4062, 5711/5712, 6191/6192-6203/6204, 6297/6298
Löggjafarþing112Þingskjöl737, 748-749, 1723, 3616, 3860
Löggjafarþing113Þingskjöl1509, 2493, 3688, 4094
Löggjafarþing113Umræður365/366, 593/594
Löggjafarþing115Þingskjöl581, 2906, 2918-2919, 2925, 2943-2944, 2947-2948, 2950, 2952, 3904, 3918, 3920
Löggjafarþing116Þingskjöl3437, 3452, 3618, 3632, 3639, 3660-3662, 3664, 3666-3667, 3670, 4665
Löggjafarþing116Umræður9397/9398
Löggjafarþing117Þingskjöl922, 2795, 2833, 2872, 2879, 4554
Löggjafarþing118Þingskjöl778, 816, 855, 861, 999, 2198, 2228, 2235, 2477-2479, 2485, 2759, 3373, 3375, 3620, 4205
Löggjafarþing118Umræður4319/4320
Löggjafarþing120Þingskjöl483, 3396, 3667, 4351, 4610, 4988
Löggjafarþing120Umræður3743/3744
Löggjafarþing121Þingskjöl1314, 1319, 1333, 1398, 1419, 2576, 4290, 4545, 4551, 4998, 5168-5169
Löggjafarþing121Umræður219/220-221/222, 1289/1290, 4707/4708, 5077/5078, 6097/6098-6099/6100, 6105/6106-6107/6108
Löggjafarþing122Þingskjöl769, 1301, 1304, 2537-2538, 2549, 2984, 3050, 3132, 3176, 3320, 3383, 3543, 4031, 4042, 4332, 4625, 4628, 4728
Löggjafarþing122Umræður3905/3906
Löggjafarþing123Þingskjöl515, 678, 687, 705-706, 723, 843, 850, 872, 1041, 1289, 1299-1300, 1361, 1365, 2262, 3908, 3968, 4074, 4369
Löggjafarþing123Umræður661/662, 4305/4306-4307/4308
Löggjafarþing125Þingskjöl2050, 2629, 4047, 4056, 4066, 4401, 4409, 4412, 5364, 6445, 6458, 6467, 6488
Löggjafarþing126Þingskjöl993, 1106, 1112, 1229, 2010, 2591, 3120, 3687-3688, 3962, 5216, 5218, 5752
Löggjafarþing126Umræður7277/7278
Löggjafarþing127Þingskjöl608, 873, 879, 1048, 1431, 1434-1435, 1466, 1469, 1477, 1482, 1963, 1966, 3147-3148, 3466-3467, 3849-3850, 4466-4467, 5314-5315, 5352-5353, 5355-5357, 6076-6077, 6095-6096, 6130-6131
Löggjafarþing127Umræður743/744
Löggjafarþing128Þingskjöl826, 830, 1176, 1180, 1475, 1479, 1634, 1638, 3347-3348, 4441, 5214, 5302-5303, 5320, 5378-5379, 5420, 5431, 5438
Löggjafarþing130Þingskjöl868, 961, 967, 1049-1050, 1067, 1125-1126, 1166, 1177, 1184, 2791, 3590, 4245, 4251, 4298, 4880-4881, 4930, 5428-5429, 5446, 5667-5668, 5687, 5862, 6115, 6138, 6335, 7127-7128, 7293
Löggjafarþing130Umræður5175/5176
Löggjafarþing131Þingskjöl909, 1514, 2690, 3616, 3999, 4209, 4767, 4889-4890, 4898, 4907, 5488-5489, 5491, 5522, 5551, 5675-5677, 6185
Löggjafarþing131Umræður7371/7372-7373/7374
Löggjafarþing132Þingskjöl992-993, 1001, 1010, 1342, 2672, 2687, 3464, 4440, 4451, 4565
Löggjafarþing132Umræður7603/7604
Löggjafarþing133Þingskjöl521, 532, 3131, 3197, 3763, 5074, 5149, 5956
Löggjafarþing133Umræður3183/3184, 3997/3998
Löggjafarþing135Þingskjöl1096, 1117, 1381, 4650, 4717, 4734, 4826, 5446, 5449, 5655, 6377, 6474, 6507
Löggjafarþing135Umræður8149/8150
Löggjafarþing136Þingskjöl557, 578, 799-800, 841, 961, 966, 1199, 1513, 2238, 2257, 3767, 4302, 4375, 4377-4380
Löggjafarþing136Umræður931/932, 945/946, 1073/1074, 3567/3568-3569/3570, 6573/6574
Löggjafarþing137Þingskjöl431, 737, 756, 982, 1000
Löggjafarþing138Þingskjöl672, 690, 707, 726, 828, 1129, 1240-1242, 1244-1246, 2603-2604, 2638, 2657, 2725, 3772, 4695, 4701, 4703, 4707-4709, 4846, 4980, 5000, 5011, 5941, 5958, 5965, 6309, 6761, 7731, 7750, 7774, 7786, 7795
Löggjafarþing139Þingskjöl1339, 1364, 1739, 1994, 3615, 3679, 6162, 6579, 6622-6623, 7634, 7638, 7643, 9210, 9519, 10190
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931681/682, 1115/1116, 1565/1566
1945957/958, 1609/1610, 2157/2158, 2179/2180, 2241/2242, 2335/2336-2337/2338, 2345/2346, 2357/2358
1954 - 1. bindi595/596, 1099/1100, 1155/1156, 1165/1166
1954 - 2. bindi1809/1810, 2215/2216, 2263/2264-2265/2266, 2287/2288, 2343/2344, 2451/2452-2455/2456, 2463/2464, 2477/2478, 2733/2734
1965 - 1. bindi503/504, 507/508, 559/560, 1167/1168, 1181/1182
1965 - 2. bindi1821/1822, 2279/2280, 2329/2330-2331/2332, 2351/2352, 2387/2388, 2409/2410, 2513/2514, 2521/2522-2523/2524, 2529/2530, 2535/2536, 2543/2544, 2809/2810, 2887/2888-2889/2890
1973 - 1. bindi445/446, 485/486, 1067/1068, 1101/1102-1103/1104, 1167/1168, 1179/1180, 1417/1418
1973 - 2. bindi1751/1752, 1949/1950, 1985/1986, 2353/2354, 2391/2392-2393/2394, 2411/2412-2413/2414, 2443/2444, 2461/2462, 2513/2514, 2591/2592, 2601/2602, 2605/2606, 2611/2612, 2857/2858
1983 - 1. bindi537/538, 1123/1124, 1185/1186-1187/1188, 1239/1240, 1247/1248
1983 - 2. bindi1633/1634, 1827/1828, 1831/1832, 2203/2204, 2247/2248, 2251/2252, 2263/2264, 2291/2292, 2387/2388, 2453/2454, 2459/2460, 2465/2466, 2469/2470, 2475/2476, 2693/2694
1990 - 1. bindi535/536, 1139/1140, 1171/1172, 1179/1180, 1205/1206-1207/1208, 1253/1254, 1261/1262, 1271/1272
1990 - 2. bindi1629/1630, 1777/1778-1779/1780, 1789/1790, 1821/1822, 2171/2172, 2183/2184, 2235/2236, 2239/2240, 2249/2250-2251/2252, 2281/2282, 2317/2318, 2393/2394, 2457/2458, 2461/2462-2463/2464, 2469/2470, 2473/2474, 2479/2480, 2623/2624, 2743/2744
1995116, 145, 194, 373, 381, 465, 467-468, 471, 473, 476, 776, 780, 882, 1091, 1103-1104, 1108, 1122, 1127, 1130, 1149-1150, 1190-1191, 1264, 1276, 1278, 1284, 1291, 1295, 1321, 1324, 1337, 1340, 1349, 1413
1999122, 151, 199, 357, 379, 509, 512-513, 516, 518, 521, 659, 664, 817, 821, 938, 1161, 1174, 1178, 1192, 1197, 1201, 1222, 1250-1251, 1262, 1335, 1348, 1350, 1356, 1364, 1368, 1386, 1399, 1403, 1419, 1422, 1498
2003146, 175, 227, 400, 424, 543, 552, 582, 585-586, 590, 592, 595, 747, 749, 777, 947, 952, 1090, 1099, 1162, 1206, 1279, 1365, 1379, 1384, 1400, 1405, 1410, 1436, 1473-1474, 1513, 1604, 1631-1633, 1641-1642, 1644, 1649-1650, 1658, 1683, 1697, 1700, 1718, 1722, 1803
2007101, 157, 185, 235, 513-514, 601-602, 611, 641, 644-646, 649, 651, 654, 678, 822, 825, 834, 842, 1058, 1066, 1245, 1253, 1377, 1473, 1554, 1574-1575, 1580, 1598, 1603-1604, 1608, 1635, 1676, 1679, 1681, 1720, 1809, 1836-1837, 1846, 1848, 1854, 1862, 1881, 1911, 1934, 2048
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2001179
2006186
200756
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20065854
200876303
20112720
20127227
201337166
202087192, 241
202434391
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2019431359, 1361, 1364
2024201918
2024302877
2024484602
2025413068
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 27

Þingmál A11 (vátrygging sveitabæja og annarra húsa í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1916-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 145 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-01-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A32 (vátrygging sveitabæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-08-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A72 (vátrygging sveitabæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A177 (andleg verk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-03-22 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (víxillög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 935 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (tékka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A22 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 516 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A17 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 407 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-03-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-03-10 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (veiðafæratjón vélbáta af völdum togara)

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-04-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A157 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A7 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A90 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A176 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1969-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A136 (líf- og örorkutrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 468 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A325 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A170 (flutningssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-01-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A160 (sektarmörk nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 834 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 850 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A441 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A443 (skattsvik)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 944 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (iðgjöld vegna bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 1992-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]

Þingmál A342 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-27 23:29:01 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1994-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 14:43:59 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 1995-02-16 - Sendandi: Slysavarnarfélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A355 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 14:42:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 1996-04-02 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 1996-04-09 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-09 13:35:03 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 13:41:20 - [HTML]
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 15:56:15 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 16:04:36 - [HTML]
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 16:41:43 - [HTML]
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-05-09 16:43:50 - [HTML]
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 16:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 1996-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 1997-01-15 - Sendandi: Viðskiptaráððuneytið, Tryggvi Axelsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 22:41:33 - [HTML]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 12:59:52 - [HTML]

Þingmál A460 (gerð björgunarsamninga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-03-19 15:28:44 - [HTML]

Þingmál A527 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 10:53:28 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:52:08 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 10:56:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara) - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1999-11-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 2000-05-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 734 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (lyfjatjónstryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1508 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2001-05-19 21:34:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Ritari landbúnaðarnefndar - [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A15 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:44:57 - [HTML]

Þingmál A127 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-05 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Flugfélagið Garðaflug - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-10 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-28 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-26 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A738 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-30 20:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A152 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (rekstraröryggi Kárahnjúkavirkjunar og álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (svar) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2004-03-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A201 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-19 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1535 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-30 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1567 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-30 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli - [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1882 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-05 20:04:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A203 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1257 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 15:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2004-09-01 - Sendandi: Lex ehf., lögmannsstofa - Skýring: (send fjmrn. í ágúst 2004) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (SMT-tollafgreiðsla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2005-04-11 - Sendandi: Flugleiðir-Frakt ehf. - Skýring: (LOGOS lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1276 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Flugmálastjórn - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:49:48 - [HTML]

Þingmál A733 (tollalög og tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2006-05-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 950 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-09 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 20:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 16:40:19 - [HTML]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Helgi M. Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A625 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B370 (auglýsingar um fjárhættuspil)

Þingræður:
58. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-23 15:11:13 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-08 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-08 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:47:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2008-03-29 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. og till. til breyt.) - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3089 - Komudagur: 2008-08-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 177 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-11-13 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 182 (lög í heild) útbýtt þann 2008-11-13 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 13:59:37 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-11 14:46:42 - [HTML]
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-13 18:14:41 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-16 15:45:12 - [HTML]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 14:08:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Skilanefnd Glitnis banka hf. - [PDF]

Þingmál A465 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2009-04-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2009-04-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-07 21:17:05 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-18 18:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 20:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög í heild) útbýtt þann 2010-05-07 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 13:43:02 - [HTML]
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 00:10:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1180 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 21:28:01 - [HTML]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-11 20:58:48 - [HTML]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2010-09-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3117 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:04:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3157 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Aðallögfræðingur Alþingis (Ásm,H.) - Skýring: (samantekt um Tamílamálið) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
162. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 11:51:04 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:06:32 - [HTML]
163. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 16:14:39 - [HTML]
163. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 18:11:51 - [HTML]
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 16:21:16 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:21:26 - [HTML]
167. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-09-27 17:52:39 - [HTML]
168. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-09-28 10:32:05 - [HTML]
168. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 13:32:43 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:47:16 - [HTML]
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:49:38 - [HTML]
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:14:35 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - Skýring: (sbr. fyrri umsögn) - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3043 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Lífland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2559 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Fóðurblandan hf. - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2596 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Sjóvá - [PDF]
Dagbókarnúmer 2634 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Landssamband ísl. vélsleðamanna og Mótorhj.- og snjósl.sambandi Ís - Skýring: (sameiginleg umsögn - [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 14:45:40 - [HTML]

Þingmál B833 (umræður um störf þingsins 26. apríl)

Þingræður:
89. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-04-26 11:02:57 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:11:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 18:53:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2013-04-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2013-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-26 17:26:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2013-07-02 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-17 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Fóðurblandan ehf - [PDF]

Þingmál A205 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-16 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-15 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 840 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:38:36 - [HTML]
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:38:55 - [HTML]

Þingmál A433 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 841 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 12:40:41 - [HTML]
78. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 13:45:14 - [HTML]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-04-20 19:04:14 - [HTML]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1617 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 22:20:56 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-25 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:10:13 - [HTML]
54. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-04-04 15:34:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2017-04-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Júlíus Georgsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2017-09-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2017-09-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2017-10-23 - Sendandi: Libra lögmenn ehf. (fh. Icetransport ehf.) - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A37 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 17:08:58 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 17:31:06 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 17:33:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Samtök um kvennaathvarf - [PDF]
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A110 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A388 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-07 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 15:23:48 - [HTML]
60. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-08 17:58:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir - [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-11-06 18:24:12 - [HTML]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 14:47:26 - [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 891 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-02-05 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-11 22:46:26 - [HTML]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-19 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-03-19 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-03-21 17:43:17 - [HTML]
82. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-21 17:55:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4398 - Komudagur: 2019-02-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 4651 - Komudagur: 2019-03-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-23 21:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:23:24 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4757 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 14:00:57 - [HTML]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5357 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5558 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-07 20:10:30 - [HTML]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-18 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-13 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-29 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1569 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-29 22:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1568 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-29 22:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1931 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1932 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-29 21:50:15 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-05 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-22 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:06:56 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-24 16:25:11 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-24 16:29:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-02-02 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-02-03 14:03:17 - [HTML]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-14 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-15 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-16 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Logos - [PDF]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-17 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1643 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 17:56:17 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 17:11:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-02 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-04 15:38:36 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (lög í heild) útbýtt þann 2022-02-08 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-02-24 13:52:56 - [HTML]

Þingmál A323 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (svar) útbýtt þann 2022-05-30 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-24 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-07 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1176 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-07 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3256 - Komudagur: 2022-05-13 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A346 (áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-10-17 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A475 (ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-17 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4535 - Komudagur: 2023-05-02 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4579 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B260 (skipun rannsóknarnefndar um sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
30. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-11-14 15:18:04 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-15 15:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 16:19:07 - [HTML]
31. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:35:42 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-09-26 18:19:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2023-10-17 - Sendandi: Hrafnista - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A400 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-23 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1651 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-07 19:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1665 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-08 16:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-13 16:39:21 - [HTML]
122. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-13 18:08:53 - [HTML]

Þingmál A891 (áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-03-22 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A195 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-19 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-10 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 790 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 10:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 12:19:39 - [HTML]
73. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-28 14:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:23:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A177 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]