Merkimiði - Lántakendur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (776)
Dómasafn Hæstaréttar (127)
Umboðsmaður Alþingis (21)
Stjórnartíðindi - Bls (643)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (437)
Dómasafn Landsyfirréttar (22)
Alþingistíðindi (3282)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (23)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (228)
Lovsamling for Island (2)
Lagasafn handa alþýðu (5)
Lagasafn (213)
Lögbirtingablað (179)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (3745)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:308 nr. 64/1924[PDF]

Hrd. 1930:277 nr. 10/1930[PDF]

Hrd. 1931:325 nr. 32/1931[PDF]

Hrd. 1932:625 nr. 76/1931 (Kveldúlfur)[PDF]

Hrd. 1932:634 nr. 9/1931 (Hallgrímur Benediktsson)[PDF]
Skuldajöfnuði var mótmælt þar sem yfirlýsanda skuldajafnaðar bar eingöngu að efna hluta kröfunnar. Hæstiréttur taldi það ekki skipta máli.
Hrd. 1933:236 nr. 6/1931[PDF]

Hrd. 1933:336 nr. 163/1932[PDF]

Hrd. 1935:555 nr. 8/1935[PDF]

Hrd. 1937:91 nr. 114/1936 (Endurgreiðsla oftekinna vaxta)[PDF]

Hrd. 1937:541 nr. 183/1936 (Hreppsnefnd Árskógshrepps)[PDF]

Hrd. 1938:700 nr. 139/1936[PDF]

Hrd. 1938:715 nr. 166/1936 (Skuldabréf)[PDF]
Yfirlýsing skóla til Landsbankans um að skólinn hygðist greiða skuld. Talið var að með yfirlýsingunni hefði skólanefndin fallist á skilmála skuldabréfsins.
Hrd. 1939:456 nr. 86/1938[PDF]

Hrd. 1946:314 nr. 38/1945[PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot)[PDF]

Hrd. 1950:200 nr. 140/1948 (Kindur)[PDF]

Hrd. 1951:116 nr. 27/1950[PDF]

Hrd. 1951:268 nr. 41/1951[PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti)[PDF]

Hrd. 1956:620 nr. 116/1955[PDF]

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958[PDF]

Hrd. 1961:873 nr. 178/1961[PDF]

Hrd. 1963:128 nr. 87/1962[PDF]

Hrd. 1965:424 nr. 125/1964 (Stofnlánadeild - Stóreignaskattur)[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1970:178 nr. 49/1969[PDF]

Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1973:771 nr. 169/1972[PDF]

Hrd. 1974:823 nr. 68/1973 (Skattframkvæmd á reiki)[PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974[PDF]

Hrd. 1977:631 nr. 181/1976[PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1978:1007 nr. 66/1977[PDF]

Hrd. 1978:1277 nr. 126/1977[PDF]

Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979[PDF]

Hrd. 1981:359 nr. 83/1979[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1323 nr. 161/1979 (Stálvirkinn)[PDF]

Hrd. 1982:1706 nr. 86/1980[PDF]

Hrd. 1984:290 nr. 31/1984[PDF]

Hrd. 1985:322 nr. 9/1985 (Rauðilækur með 2 ár)[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1986:1723 nr. 252/1986 (Vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands - Okurvextir)[PDF]

Hrd. 1987:129 nr. 227/1986[PDF]

Hrd. 1987:937 nr. 38/1987[PDF]

Hrd. 1987:947 nr. 39/1987[PDF]

Hrd. 1987:990 nr. 157/1987[PDF]

Hrd. 1987:1185 nr. 271/1987[PDF]

Hrd. 1987:1553 nr. 311/1987[PDF]

Hrd. 1988:1673 nr. 126/1988[PDF]

Hrd. 1988:1678 nr. 67/1988[PDF]

Hrd. 1989:737 nr. 173/1988[PDF]

Hrd. 1991:385 nr. 211/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:1613 nr. 60/1990 (Tækja-tækni)[PDF]

Hrd. 1991:1743 nr. 416/1991 (Pollgata)[PDF]

Hrd. 1992:133 nr. 247/1991[PDF]

Hrd. 1992:717 nr. 358/1989 (Selvogsgrunn)[PDF]

Hrd. 1992:1434 nr. 91/1992 (Stálvík hf.)[PDF]
Iðnlánasjóður tók veð í fasteigninni ásamt lausafé, þ.m.t. skurðarvél. Annar veðhafi hafði fengið veð í skurðarvélinni en lausafjárbókin nefndi ekkert um áhvílandi veð á henni.
Hrd. 1993:373 nr. 164/1990 (Málamyndaskuld)[PDF]
Hjónin höfðu búið í íbúð sem afi M átti og leigði þeim hana. Afinn seldi íbúðina og þau keyptu sér aðra. Óljóst var hvort afinn hafi látið þau fá peninga að gjöf eða láni.

K flytur út og um mánuði eftir að þau ákváðu að skilja útbjó M skuldabréf þar sem hann stillti því þannig upp að hann skrifaði undir skuldabréf þar sem hann skuldaði afanum peninga, og skrifaði M einn undir þau. M vildi stilla því upp að skuldirnar væru sín megin svo K ætti minna tilkall til eignanna. Afinn sagðist ekki myndi rukka eitt eða neitt og leit ekki svo á að honum hefði verið skuldað neitt. K vildi meina að skuldirnar væru til málamynda og tóku dómstólar undir það.
Hrd. 1993:1576 nr. 262/1991[PDF]

Hrd. 1993:1675 nr. 121/1989[PDF]

Hrd. 1993:2328 nr. 255/1992 (Íslandsbanki - Fjárdráttur - Gilsdómur)[PDF]
Bankastjóri réð mann sem bendlaður hafði verið við fjárdrátt í öðrum banka, líklega sem greiða við tengdaforeldra þess manns. Maðurinn var svo staðinn að fjárdrætti í þeim banka. Bankastjórinn hafði samband við tengdaforeldrana og gerði þeim að greiða skuldina vegna fjárdráttarins ella yrði málið kært til lögreglu. Var svo samningur undirritaður þess efnis.

Fyrir dómi var samningurinn ógiltur á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, sökum ójafnræðis við samningsgerðina. Í kröfugerð málsins var ekki byggt á nauðung.
Hrd. 1994:354 nr. 41/1991[PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)[PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:547 nr. 101/1994 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1994:1157 nr. 41/1994[PDF]

Hrd. 1994:1759 nr. 341/1994[PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991[PDF]

Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992[PDF]

Hrd. 1994:2799 nr. 417/1991[PDF]

Hrd. 1995:318 nr. 364/1992[PDF]

Hrd. 1995:1936 nr. 225/1995[PDF]

Hrd. 1995:2190 nr. 169/1995 (Skuldarviðurkenning)[PDF]

Hrd. 1995:3025 nr. 258/1995[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1996:489 nr. 23/1995[PDF]

Hrd. 1996:973 nr. 104/1996 (Iðnlánasjóðsgjald - Iðnaðarmálagjald)[PDF]

Hrd. 1996:1523 nr. 148/1996[PDF]

Hrd. 1996:1559 nr. 16/1996 (Suðurbraut á Hofsósi)[PDF]

Hrd. 1996:1665 nr. 54/1995 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[PDF]

Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995[PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur)[PDF]

Hrd. 1996:2340 nr. 236/1996[PDF]

Hrd. 1996:2399 nr. 260/1996 (Skálatangi)[PDF]

Hrd. 1996:2428 nr. 337/1996[PDF]

Hrd. 1996:2987 nr. 330/1995[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:244 nr. 16/1997 (Grund)[PDF]

Hrd. 1997:269 nr. 100/1996[PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga)[PDF]

Hrd. 1997:1560 nr. 244/1996[PDF]

Hrd. 1997:1711 nr. 213/1997[PDF]

Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996[PDF]

Hrd. 1997:2779 nr. 7/1997 (Hafald hf.)[PDF]
Umdeild túlkun á sennilegri afleiðingu.
Skipið Særún er eign G. Særún er svo flutt milli umdæma og á henni hvíldu 7 milljónir króna og 0,5 milljónir á öðrum veðrétti. Þurfti því að flytja veðréttinn í skipabækur hins umdæmisins. Hins vegar gleymdist að flytja 7 milljóna króna veðið. Síðar gaf Landsbankinn út veðskuldabréf byggt á því að það lægi 0,5 milljón króna lán.

Hæstiréttur taldi að fyrirsvarsmenn Særúnar hefðu vísvitandi nýtt sér mistökin og því væri ekki um sennilega afleiðingu að ræða.
Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1997:3510 nr. 152/1997 (Teppadómur)[PDF]
Á fékk lánað tvö austurlensk teppi frá teppaverslun. Hann undirritaði yfirlýsingu um að hann væri að fá teppin lánuð í þrjá daga og að hafi teppunum ekki verið skilað innan tólf daga væru komin á viðskipti án afsláttar. Á skilaði ekki teppunum fyrr en löngu eftir að sá frestur var liðinn.

Á krafðist þess að ógilda kaupsamninginn á þeim forsendum að um væri að ræða einhliða skilmála og að fyrirkomulagið væri andstætt góðum viðskiptavenjum (aðallega 36. gr. samningalaga). Ógildingarkröfunni var synjað þar sem áðurgreind lánsskilyrði voru talin vera nægilega skýr, meðal annars þar sem þau komu fram í stóru letri við hliðina á fyrirsögn skjalsins.
Hrd. 1998:28 nr. 503/1997[PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala)[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997[PDF]

Hrd. 1998:642 nr. 230/1997 (Dýpkunarfélagið - Ríkisábyrgðarsjóður)[PDF]

Hrd. 1998:677 nr. 435/1997[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:2346 nr. 360/1997[PDF]

Hrd. 1998:3798 nr. 80/1998[PDF]

Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998[PDF]

Hrd. 1999:94 nr. 324/1998 (Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Kastalagerði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:942 nr. 139/1997 (Rithandarrannsókn ekki afgerandi og litið til annarra atvika)[HTML][PDF]
Reynt var að sýna fram á fölsun rithandar með rannsókn.

Einstaklingur hafði fengið námslán og fengið skuldabréf. Haldið því fram að undirritunin á skuldabréfinu hefði verið fölsuð. Rannsóknin benti ekki nægileg líking væri fyrir því að um fölsun hefði verið að ræða, en heldur ekki í hina áttina. Að endingu var greiðsluskyldan staðfest.
Hrd. 1999:1060 nr. 77/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2558 nr. 210/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2701 nr. 232/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4845 nr. 364/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:55 nr. 497/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:609 nr. 401/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2044 nr. 39/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2213 nr. 126/2000 (Oddi hf.)[HTML][PDF]
Ekki talið að með áritun sinni á tryggingarbréf hefði veðsali einungis veitt samþykki sitt fyrir veðandlaginu sjálfu en ekki persónulegri ábyrgð.
Hrd. 2000:3192 nr. 148/2000 (Guðfinnur ehf. - Laun sjómanns)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:135 nr. 265/2000 (Rauðsíða ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:320 nr. 329/2000[HTML]

Hrd. 2001:498 nr. 26/2001[HTML]

Hrd. 2001:1497 nr. 373/2000[HTML]

Hrd. 2001:1729 nr. 456/2000 (Jaðar)[HTML]

Hrd. 2001:1857 nr. 71/2001 (Oddviti lét af störfum í kjölfar fjárdráttar)[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML]

Hrd. 2001:3621 nr. 100/2001 (Sparisjóður Mýrarsýslu I)[HTML]

Hrd. 2002:88 nr. 17/2002[HTML]

Hrd. 2002:1687 nr. 428/2001[HTML]

Hrd. 2002:2270 nr. 458/2001[HTML]

Hrd. 2002:2281 nr. 459/2001[HTML]

Hrd. 2002:2943 nr. 18/2002 (Skuldabréf)[HTML]

Hrd. 2002:3202 nr. 254/2002[HTML]

Hrd. 2002:3325 nr. 145/2002 (Kr. Stef.)[HTML]

Hrd. 2002:3733 nr. 495/2002[HTML]

Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2003:49 nr. 308/2002[HTML]

Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.
Hrd. 2003:2329 nr. 499/2002 (Hlutabréfakaup)[HTML]
J keypti hlutabréf árið 1996 og nýtti sér frádráttarheimild þágildandi laga til að draga frá allt að 80% fjárfestingarinnar frá tekjum sínum og var heimilt að flytja frádrátt til annarra skattára og nýta á næstu fimm árum. Í ársbyrjun 1997 tóku í gildi ný lög þar sem frádráttarheimildin var lækkuð í áföngum á næstu þremur árum en farið yrði með eldri ónýttan frádrátt með sama hætti og ef til hans hefði verið stofnað eftir gildistöku laganna.

Í málinu byggði J á því að með því að lækka frádráttarheimild hans með þessum hætti ætti sér stað afturvirk skerðing á rétti sem hann hefði löglega til unnið og féllst meirihluti Hæstaréttar á það.
Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML]

Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML]

Hrd. 2004:4545 nr. 178/2004 (Brjóstaminnkun)[HTML]

Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML]

Hrd. 2005:1807 nr. 159/2005[HTML]

Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2005:2612 nr. 50/2005[HTML]

Hrd. 2005:2841 nr. 261/2005 (Eignaleysi / Ekki skipti á skuldum)[HTML]
K óskaði skilnaðarleyfis og kom með yfirlýsingu um eignaleysi. Leyfið var gefið út.
Svo kom M og sagðist vera ósáttur og krafðist opinberra skipta. Hann viðurkenndi að ekki væru eignir en vildi krefjast slíkra skipta til að vita hvernig skuldum M yrði skipt, þó engar væru eignirnar. Hann taldi sig ekki eiga að bera einan ábyrgð á þeim.
Í héraði var litið svo á að þar sem lánin höfðu verið tekin á tíma hjúskaparins í þágu þeirra beggja, og því ættu þau bæði að greiða þau. Héraðsdómur taldi ósanngjarnt að hann bæri einn ábyrgð á skuldunum og því ættu opinberu skiptin að fara fram.
Hæstiréttur segir að ekki skipti máli hvenær lánin voru tekin, þar sem opinber skipti væru eingöngu til þess að ákvarða um tilkall til eigna, og því ekki hægt að leysa úr þeim með opinberum skiptum. Beiðninni var því hafnað.
Hrd. 2005:3413 nr. 59/2005[HTML]

Hrd. 2005:3850 nr. 525/2004[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:1409 nr. 468/2005 (82ja ára gamall maður)[HTML]
Einstaklingur ákærður fyrir að hafa nýtt sér skort á andlegri færni gamals manns til að gera samninga. Engin samtímagögn lágu fyrir um andlega færni hans til að gera samninga en hún var skoðuð um 5 mánuðum eftir samningsgerðina.

Ekki var fallist á ógildingu þar sem lánið sem tekið var var notað til að greiða skuldir lántakandans (gamla mannsins).
Hrd. 2006:1652 nr. 150/2005[HTML]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]
M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:3042 nr. 552/2005[HTML]

Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML]

Hrd. nr. 16/2007 dags. 17. janúar 2007 (Kaupþing)[HTML]

Hrd. nr. 402/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 421/2007 dags. 14. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 535/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 68/2007 dags. 25. október 2007 (Sparisjóður Vestmannaeyja)[HTML]

Hrd. nr. 588/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 332/2007 dags. 6. mars 2008 (Jurtaríki)[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 142/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 261/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 519/2007 dags. 5. júní 2008 (Hvíta myllan)[HTML]

Hrd. nr. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 567/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 375/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 243/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 688/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML]

Hrd. nr. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. nr. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 274/2009 dags. 9. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML]

Hrd. nr. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 119/2009 dags. 17. desember 2009 (Gunnar Þ. gegn NBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 285/2009 dags. 14. janúar 2010 (Fasteignakaup að Framnesvegi - Fyrirvari um fjármögnun banka)[HTML]

Hrd. nr. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 198/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 211/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 205/2010 dags. 7. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 228/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 227/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 306/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 311/2010 dags. 19. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 316/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 317/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 459/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 460/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 471/2010 dags. 16. september 2010 (Vextir gengistryggðs láns)[HTML]
Lán bundið gengi tveggja erlendra gjaldmiðla. Ágreiningur var um hvaða vexti skuldari ætti að greiða í ljósi þess að gengislán voru dæmd hafa verið ólögmæt. Hæstiréttur leit svo á að þetta lán hefði verið óverðtryggt þar sem ekki var um það samið. Með því hefðu vextir einnig verið kipptir úr sambandi og því bæri lánið almenna vexti sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.
Hrd. nr. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 116/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 621/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 274/2010 dags. 25. nóvember 2010 (Greiðsluaðlögun - Kröfuábyrgð - Sparisjóður Vestmannaeyja)[HTML]
Þann 1. apríl 2009 tóku í gildi breytingarlög, nr. 24/2009, er breyttu gildandi lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 til að innleiða úrræði um greiðsluaðlögun. Alþingi samþykkti jafnframt annað frumvarp til laga um ábyrgðarmenn, nr. 32/2009, er höfðu þau áhrif að nauðasamningar og aðrar eftirgjafir, þ.m.t. nauðasamningar til greiðsluaðlögunar er kváðu á um lækkun krafna á hendur lántaka hafa sömu áhrif til lækkunar kröfu á hendur ábyrgðarmönnum. Það frumvarp var samþykkt á sama degi og frumvarp til breytingarlaganna en tók gildi 4. apríl það ár.

D fékk staðfestan nauðasamning til greiðsluaðlögunar með úrskurði héraðsdóms þann 15. september 2009. Í þeim nauðasamningi voru samningskröfur gefnar eftir að fullu. S, einn lánadrottna D, stefndi B og C til innheimtu á sjálfskuldarábyrgð þeirra fyrir skuld D gagnvart S. Málatilbúnaður B og C í málinu var á þá leið að þrátt fyrir að ákvæði laga um ábyrgðarmenn stönguðust á við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar yrði afleiðingin ekki sú að S gæti gengið á ábyrgðina, heldur yrði íslenska ríkið bótaskylt gagnvart S vegna tjóns sem S yrði fyrir sökum skerðingarinnar.

Að mati Hæstaréttar var um að ræða afturvirka og íþyngjandi skerðingu á kröfuréttindum sem yrði ekki skert án bóta. Forsendurnar fyrir niðurfellingunni í löggjöfinni voru þar af leiðandi brostnar og því ekki hægt að beita henni. Af þeirri ástæðu staðfesti Hæstiréttur kröfu S um að B og C greiddu sér umkrafða fjárhæð.
Hrd. nr. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 137/2010 dags. 2. desember 2010 (Hesthús)[HTML]

Hrd. nr. 242/2010 dags. 2. desember 2010 (LÍN)[HTML]

Hrd. nr. 672/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 673/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 427/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 53/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 30/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 24/2011 dags. 14. mars 2011[HTML]
Aðili setti tvær vélar að veði og seldi síðan tækin án þess að geta um veðin. Veðhafarnir sóttu síðan að veðinu sem kaupandinn andmælti. Hæstiréttur taldi að kaupandinn hafi sýnt af sér gáleysi með því að athuga ekki hvort áhvílandi veð væru á tækinu, einkum í ljósi þess að hann var fjármálafyrirtæki. Hann taldi hins vegar að háttsemi seljanda við kaupin hafi verið svo andstæð góðri trú og heiðarleika að það leiddi til þess að gáleysi kaupanda fæli ekki í sér brottfall bótaábyrgðar seljanda.
Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 282/2010 dags. 12. maí 2011 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 191/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 192/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML]

Hrd. nr. 315/2011 dags. 15. júní 2011 (Gjaldeyristakmarkanir)[HTML]

Hrd. nr. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML]

Hrd. nr. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. nr. 390/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 719/2010 dags. 6. október 2011 (Samson)[HTML]

Hrd. nr. 81/2011 dags. 13. október 2011 (Kaupþing - IceCapital)[HTML]
Bankar keyptu mikið af eigin bréfum en kappkostuðu við að fara ekki yfir 5% mörkin.

Fyrirtækið IceCapital ehf. (þá Sund ehf.) hafði gert samning við banka um eignastýringu. Fjárfestingarstefnunni hafði verið breytt þannig að heimilt hafði verið að fjárfesta öllu fénu í hlutabréf. Bankinn nýtti sér það til að láta fyrirtækið kaupa hlut í sjálfum sér. Handveð voru lögð fram í hlutabréfunum sjálfum.

Hæstiréttur taldi ósannað að beitt hafi verið svikum, þrátt fyrir að Rannsóknarskýrsla Alþingis hafi verið lögð fram.
Hrd. nr. 666/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 576/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 551/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 609/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 383/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 107/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 678/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 223/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 15/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 342/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf - Peningar)[HTML]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 106/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 128/2012 dags. 26. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 150/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 141/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 206/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 622/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.
Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 301/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 442/2011 dags. 7. júní 2012 (Exeter Holdings ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 332/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 471/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 465/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 493/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 50/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (Veðsetning til tryggingar á skuld tengdasonar)[HTML]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.
Hrd. nr. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 213/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 208/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 343/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 693/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. nr. 735/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 736/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 27/2013 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 386/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 19/2013 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 116/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML]

Hrd. nr. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 263/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 697/2012 dags. 19. júní 2013 (Þvingun - Framburður leiddi til ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 499/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 620/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 569/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 238/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 325/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 135/2013 dags. 31. október 2013 (Lán veitt án fullnægjandi trygginga og í andstöðu við reglur sparisjóðs)[HTML]

Hrd. nr. 324/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 337/2013 dags. 14. nóvember 2013 (Reynir Finndal)[HTML]
Fallist var á kröfu um viðbótargreiðslu þar sem eingöngu hefði verið greitt einu sinni af láninu.
Hrd. nr. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 709/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 514/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 458/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 737/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 463/2013 dags. 12. desember 2013 (Hagar)[HTML]
Hagar var nokkuð stórt fyrirtæki og var lántaki stórs gengisláns. Lánveitandi krafðist mikillar viðbótargreiðslu.

Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða lán til fjárfestinga sem var sérstaklega sniðið að því. Auk þess myndi viðbótargreiðslan ekki leiða til mikils óhagræðis fyrir lántaka. Fallist var því á viðbótargreiðsluna.
Hrd. nr. 744/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML]

Hrd. nr. 191/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 14/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. nr. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML]

Hrd. nr. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 12/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 607/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 606/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 15/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 80/2014 dags. 19. febrúar 2014 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. nr. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 602/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 95/2014 dags. 7. mars 2014 (Byggingahúsið - Myntveltureikningur)[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML]

Hrd. nr. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 211/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 204/2014 dags. 3. apríl 2014 (Landsbankinn - „rekstrarfjármögnun í formi reikningslínu“)[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 266/2014 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 825/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 26/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 37/2014 dags. 28. maí 2014 (Réttarfarssekt - Al Thani-málið)[HTML]
Verjendur voru í ágreiningi við dómara. Dómari þurfti að fara frá málinu vegna heilsu og kom nýr dómari. Verjendurnir sögðu sig frá máli stuttu fyrir aðalmeðferð og lagði dómari á þá sekt án þess að þeir fengju tækifæri til að tjá sig um það. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til réttarspjalla og ekki brjóta í bága við meginregluna um réttláta málsmeðferð enda gátu þeir andmælt þessum réttarfarssektum fyrir Hæstarétti.

Dómurinn var kærður til MDE sem gerði engar athugasemdir, bæði í neðri deild og efri deild.
Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 25/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 486/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 492/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 503/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML]

Hrd. nr. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 694/2014 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 244/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML]

Hrd. nr. 292/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 856/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML]

Hrd. nr. 47/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 369/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 406/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 497/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 625/2014 dags. 5. mars 2015 (Eyjólfur)[HTML]

Hrd. nr. 89/2015 dags. 5. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 618/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 267/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 295/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 835/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 738/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 726/2014 dags. 21. maí 2015 (Fjarðabyggð gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML]
Fjarðabyggð byggði á að samningur ætti að vera ógiltur sökum brostinna forsenda af þeirri ástæðu að gengi íslensku krónunnar hefði fallið meira en sveitarfélagið gerði ráð fyrir. Hæstiréttur taldi það ósannað að fyrir hafi legið ákvörðunarástæða um að gengisþróun yrði með tilteknum hætti né að stefndi hefði mátt vita um slíka forsendu af hálfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML]

Hrd. nr. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 372/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 51/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 552/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 15/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 153/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 196/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 226/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Sértæk skuldaaðlögun á Gnoðarvogi 60)[HTML]

Hrd. nr. 347/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML]

Hrd. nr. 288/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 304/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 303/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 381/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 379/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 416/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 417/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 137/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 138/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 136/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 592/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 616/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 648/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. nr. 663/2015 dags. 16. júní 2016 (Íbúðalánasjóður og SPÞ)[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 816/2015 dags. 15. september 2016 (Loforð fjármálaráðherra um endurgreiðslu skatts)[HTML]

Hrd. nr. 691/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 34/2016 dags. 13. október 2016 (Þorbjörn hf.)[HTML]

Hrd. nr. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML]

Hrd. nr. 71/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 117/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 739/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 208/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 150/2016 dags. 20. desember 2016 (Hraðfrystihús Hellissands)[HTML]

Hrd. nr. 149/2016 dags. 20. desember 2016 (Guðmundur Runólfsson)[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 82/2016 dags. 20. desember 2016 (Festir)[HTML]

Hrd. nr. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML]

Hrd. nr. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 254/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 314/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 349/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 255/2016 dags. 23. mars 2017 (Ábyrgð á námsláni)[HTML]
Maður sat í óskiptu búi eftir að hafa fengi leyfi til þess.
Hann var síðan rukkaður um námslán sem konan gengið í ábyrgð fyrir.
Hann hafði beðið sýslumann um að fella úr gildi leyfið en því var synjað. Þ.e. eins og leyfið hefði aldrei gefið út.
Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 507/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 255/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 587/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 452/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 607/2016 dags. 15. júní 2017 (Jón Óskar)[HTML]

Hrd. nr. 425/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 366/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 649/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 610/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 771/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 868/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kraninn)[HTML]

Hrd. nr. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 22/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 279/2017 dags. 22. mars 2018 (pr.pr. Ístraktor)[HTML]
Kona hafði fengið umboð til að skuldbinda Ístraktor en umboðið hennar var ekki prókúruumboð. Haldið var því fram að undirritun hennar hefði ekki væri rétt. Hæstiréttur taldi að þar sem konan hafði umboðið til að undirrita samninginn og því myndi sú yfirsjón að rita pr.pr. ekki hagga gildi undirritunarinnar.
Hrd. nr. 288/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 613/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 575/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. nr. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 848/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 847/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML]

Hrd. nr. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 842/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-154 dags. 3. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrd. nr. 53/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-300 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-299 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-189 dags. 6. september 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-36 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-61 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-117 dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Hrd. nr. 24/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 35/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 32/2025 dags. 22. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2010 (Kæra Þórdísar B. Sigurþórsdóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2019 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2019 frá 26. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 16. maí 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2011 (Kæra Kreditkorts hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2014 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2014 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2009 (Kæra SP-Fjármögnunar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2011 (Kæra Gildis lífeyrissjóðs á ákvörðun Neytendastofu nr. 29/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2015 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 27. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2013 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu frá 15. ágúst 2013)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2018 (Kæra Arion banka hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2010 (Kæra Avant hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2009 (Kæra Kaupþings hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 6/2009)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júlí 2000 í máli nr. E-1/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í máli nr. E-4/23[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-002-18 dags. 22. júní 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-005-18 dags. 20. ágúst 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. janúar 2004 (Snæfellsbær - Heimildir sveitarfélaga til að ábyrgjast lán til einkahlutafélags í þeirra eigu)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060001 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060002 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-193/2023 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-4/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-180/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-353/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-136/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-79/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 23. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-1/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-46/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-341/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-9/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1666/2005 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-848/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-2/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-933/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-585/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2011 dags. 22. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-13/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-211/2012 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-232/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-358/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-511/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1660/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1659/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-83/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-311/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1588/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-5/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1015/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-16/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-538/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-10/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-1/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-359/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2018 dags. 12. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1678/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3320/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2539/2021 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3063/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5482/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6634/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 23. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5365/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2546/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8491/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9093/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-190/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6119/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4577/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-4/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-35/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11743/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5121/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12036/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-62/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2009 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4787/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-849/2010 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12182/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1683/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13506/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13504/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6295/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-559/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2905/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1056/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2070/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-265/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5537/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5536/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5535/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5533/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-104/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6913/2010 dags. 21. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-79/2010 dags. 5. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2010 dags. 21. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-98/2009 dags. 21. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1682/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-583/2010 dags. 12. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4580/2010 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-144/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3483/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5653/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9050/2009 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4106/2010 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4641/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2011 dags. 1. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2011 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4614/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1010/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1014/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2938/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1950/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-439/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2046/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-631/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2013 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2219/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3153/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4271/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-278/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-564/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1042/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-1/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3642/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-822/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3686/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-57/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2485/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2539/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2012 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-648/2012 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3569/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-636/2012 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-55/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2012 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-154/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4589/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2013 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2014 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1595/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2013 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2012 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3593/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4456/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1918/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-443/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4813/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5193/2013 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2012 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2012 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2704/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1960/2013 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-365/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3137/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2584/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-950/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-313/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1155/2014 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2014 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-426/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3409/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1563/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2270/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2014 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1226/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2461/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3924/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3053/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4364/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4464/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4463/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1675/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4984/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1689/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3925/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-670/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-419/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1200/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1199/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1262/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-123/2011 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-840/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3927/2014 dags. 1. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1880/2016 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1427/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2015 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2016 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2016 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2016 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-573/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1090/2018 dags. 11. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2016 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2337/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2017 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3765/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2016 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2017 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2017 dags. 21. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3091/2018 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2018 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-147/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2434/2019 dags. 9. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6124/2019 dags. 7. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2020 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6958/2019 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2019 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6843/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3116/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2880/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4629/2021 dags. 12. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4255/2021 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2021 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2022 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2022 dags. 5. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4101/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6927/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4105/2023 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-954/2024 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5907/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2023 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5932/2021 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6655/2024 dags. 21. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-642/2005 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2007 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-528/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-707/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1052/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1051/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-2/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-54/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-131/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-573/2009 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-68/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-1/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-58/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 40/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020137 dags. 21. desember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 9/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 145/2012 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 107/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/1991 dags. 16. október 1991[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 505/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 307/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 742/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 238/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 794/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 793/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 792/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 791/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 790/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 789/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 350/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 232/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 449/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 537/2019 dags. 10. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 521/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 931/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 335/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 702/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 32/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 250/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 11/2020 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 438/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 259/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 258/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 409/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 91/2020 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 690/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 741/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 569/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 293/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 727/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 107/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 713/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 712/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 161/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 479/2022 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 589/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 703/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 864/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrú. 548/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 816/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 534/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 988/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 429/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 462/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 18/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 772/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 681/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1888:371 í máli nr. 17/1888[PDF]

Lyrd. 1888:375 í máli nr. 18/1888[PDF]

Lyrd. 1888:388 í máli nr. 26/1888[PDF]

Lyrd. 1912:688 í máli nr. 29/1911[PDF]

Lyrd. 1913:41 í máli nr. 32/1912[PDF]

Lyrd. 1914:234 í máli nr. 15/1913[PDF]

Lyrd. 1915:603 í máli nr. 60/1915[PDF]

Lyrd. 1916:630 í máli nr. 22/1915[PDF]

Lyrd. 1918:473 í máli nr. 5/1918[PDF]

Lyrd. 1919:738 í máli nr. 4/1919[PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-50/2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-45/2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2001 dags. 21. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2001 dags. 21. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2001 dags. 14. mars 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2002 dags. 1. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2002 dags. 1. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2003 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2004 dags. 13. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2004 dags. 22. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2006 dags. 5. október 2006[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2008 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2008 dags. 21. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-23/2009 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2010 dags. 23. mars 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-32/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-46/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-39/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-40/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-39/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-36/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2012 dags. 2. maí 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2010 dags. 5. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2012 dags. 5. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-52/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-44/2012 dags. 5. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-54/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-25/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-43/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-46/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-56/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-51/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-60/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-62/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-91/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-58/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-50/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-61/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2015 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2014 dags. 22. október 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2015 dags. 6. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2015 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-26/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-30/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2014 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-22/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-25/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-6/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-9/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2019 dags. 26. maí 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-7/2020 dags. 30. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2020 dags. 30. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. M-17/2021 dags. 17. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-1/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-13/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-4/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-10/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-17/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-16/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-1/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/680 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/999 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1524 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1397 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/412 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/579 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/580 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/950 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1214 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1138 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/537 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/676 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1842 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010738 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010678 dags. 22. júní 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010592 dags. 11. september 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010675 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020031161 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061901 dags. 27. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070041 dags. 25. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2010 dags. 6. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2011 dags. 24. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2017 dags. 12. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2017 dags. 20. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2023 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 9/2025 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1995 dags. 12. maí 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 25/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 26/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 22/2011 dags. 8. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 30/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 38/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2011 dags. 10. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 46/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 62/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 84/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 101/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 110/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 100/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 98/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 102/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 106/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 111/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 113/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 123/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 129/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 119/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 138/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 142/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 137/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 150/2011 dags. 11. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 153/2012 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 157/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 156/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 114/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 183/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 205/2011 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 2/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 16/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 31/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 6/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2012 dags. 30. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 15/2012 dags. 3. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 191/2011 dags. 11. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 28/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 197/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 203/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 175/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 201/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 141/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 172/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 196/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 36/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 77/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 85/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 94/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 53/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 86/2011 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 43/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 49/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 71/2014 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 20/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 23/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 116/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 180/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 360/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 501/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 541/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 555/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 610/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 679/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 769/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2002 dags. 20. febrúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2004 dags. 20. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2005 dags. 26. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2005 dags. 8. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2006 dags. 2. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2007 dags. 27. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2008 dags. 13. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2008 dags. 7. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2008 dags. 13. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2009 dags. 14. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2009 dags. 5. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2009 dags. 26. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2010 dags. 3. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2009 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2010 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2010 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2010 dags. 10. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2010 dags. 24. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2010 dags. 1. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2010 dags. 11. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2011 dags. 24. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2011 dags. 24. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2011 dags. 15. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2011 dags. 10. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2011 dags. 13. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2011 dags. 26. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2011 dags. 2. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2011 dags. 20. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2011 dags. 7. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2011 dags. 9. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2011 dags. 2. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2011 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 113/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2009 dags. 23. mars 2012 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2011 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2012 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2011 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 112/2011 dags. 4. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2012 dags. 4. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2012 dags. 22. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 86/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2012 dags. 20. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 78/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2012 dags. 7. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 77/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 96/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 111/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 108/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 119/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2012 dags. 16. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 121/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 124/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 133/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 87/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 97/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 123/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 127/2012 dags. 9. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 126/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 128/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 132/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 137/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 130/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 135/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 112/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2014 dags. 12. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 131/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 151/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 153/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 141/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 118/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 150/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 145/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 142/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 147/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 155/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 159/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 160/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 154/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 161/2012 dags. 11. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 164/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 165/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 171/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 152/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 158/2012 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 167/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 180/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 168/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 182/2012 dags. 1. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 148/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 170/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 184/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 192/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 183/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 195/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 201/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 157/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 125/2012 dags. 20. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 146/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 174/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 185/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 196/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 188/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 173/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 198/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 200/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 194/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 202/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2013 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2013 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2013 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2011 dags. 5. júlí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 55/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 89/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2013 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 99/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 90/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2013 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2013 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2014 dags. 4. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2014 dags. 16. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2014 dags. 5. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 75/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2014 dags. 30. janúar 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2014 dags. 30. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2015 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2014 dags. 27. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2014 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 115/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2015 dags. 15. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2015 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2015 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2015 dags. 29. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 45/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 47/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 49/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2015 dags. 9. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2015 dags. 20. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2015 dags. 27. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2016 dags. 10. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2016 dags. 8. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2016 dags. 13. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2016 dags. 26. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2016 dags. 30. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2016 dags. 27. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 64/2016 dags. 10. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2016 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2017 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2016 dags. 7. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 53/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2016 dags. 19. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2017 dags. 8. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2017 dags. 24. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2017 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2018 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2018 dags. 26. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2020 dags. 25. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2022 dags. 16. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2022 dags. 14. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 35/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 686/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 88/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 254/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 189/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 479/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 372/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 239/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 59/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 225/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 366/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 77/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 311/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 407/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 777/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12/1988 dags. 29. desember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 346/1990 (Innheimtubréf - Innheimtukostnaður Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 218/1989 dags. 5. maí 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 687/1992 dags. 3. maí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1013/1994 dags. 19. apríl 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 965/1993 dags. 4. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1319/1994 (Ábyrgðarmenn námslána)[HTML]
Lántaka var gert að finna annan ábyrgðarmann af námsláni þegar fyrri ábyrgðarmaður féll frá. Umboðsmaður taldi heimilt að skilyrða slíkt á þeim tímabilum þegar lög giltu er skylduðu ábyrgðarmann en ekki um þau sem tekin voru fyrir setningu lagalegu skyldunnar um ábyrgðarmann.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1303/1994 (Vaxtaálag)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1931/1996 dags. 17. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4629/2006 (Sala á útlánasafni Lánasjóðs Landbúnaðarins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5924/2010 dags. 15. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6582/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6719/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9990/2018 dags. 4. mars 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10987/2021 dags. 23. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12244/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12494/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1868-1870239-242
1886-1889373, 377, 389-390
1908-1912690
1913-191644, 235, 603, 605, 632
1917-1919473-474, 476-479, 739-740
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur64
1925-1929322
1933-1934339
1937 - Registur171
193797, 542
1938702, 719
1950202
1951117, 271
1952 - Registur45
1952136, 139-140, 142-143, 148-150, 152-153
1956622-624, 626
1961875, 877
1967272, 281-282
1970191
1973 - Registur65
1973775
1974829
1978 - Registur193
1978570, 577, 586, 588, 591
19791218, 1220-1221
1981 - Registur186
1981986-987, 1324
19861442, 1731
1987941, 950, 1187, 1556
1989743
19911615, 1743
19921436
1993378, 1680
1994357, 551, 1165, 1172, 1174, 1773, 1856-1857, 1863, 1866-1867, 1911
1996 - Registur337
1996976, 1561, 1665-1667, 1669, 1671, 1940, 2272, 2277, 2404-2406, 2428, 2987, 2991, 2995-2996
1997246, 1716, 2647, 2781, 3510
199831, 361, 686, 691, 1379, 1401, 3933-3934
199994, 96, 101, 945-947, 955, 1062, 2561, 2706, 4849, 4852
200056-58, 612-614, 2046-2047, 2216, 3574, 3582
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1878B115
1879B25, 127, 157
1883B115
1885B1
1888A18
1892B5-6
1893B73
1894B100
1900A6, 100
1900B2-3, 60, 79
1901A22
1901B65-66, 121, 225
1902B9
1903B4
1905B171
1906A12, 28, 48, 58
1906B1
1907A178, 180
1909A266, 306
1909B81-82
1910B199, 213, 244
1911B211
1913A110-112, 195
1914A7-10
1914B270
1915A77, 151
1917B65, 77
1921A204-206, 208-212
1923A183
1924A74
1925A40-42, 44
1925B14-17, 174, 176, 178, 180-181
1926A38-41, 180-182, 184-185, 193-195, 197-198
1927A189-193
1928A91-92, 148-150, 260-263, 265, 282
1928B342, 345
1929A67-69, 71, 73-75, 231-236
1929B47
1930A25, 59, 118, 240, 242-243, 245-246, 250-254, 258-259
1931A6, 26, 159, 248-252
1931B192
1932A260
1933A198, 201, 206, 208
1933B341-342, 345, 347-349
1934A17
1934B210, 423
1935A45, 170, 190-191, 193, 202-204, 206, 256-258
1936A7, 32, 104, 121-125
1936B374, 376
1937A66
1937B214
1938A110, 223, 245
1939A26-29, 45
1941A51, 98, 201-202, 219-222, 229, 269-272, 274
1942B56, 58, 61, 87-88, 237, 284
1943B79, 84, 90, 97-98, 105, 163, 193, 202, 344, 399, 405, 411, 418, 426, 457, 470, 477, 485
1944B50, 206, 213, 216, 243, 264, 309
1945A74-76, 181
1945B12, 158, 256
1946A63, 74-75, 81, 168
1946B171-172, 320
1947A210-212, 362
1947B92, 241
1948A264-267, 269-272, 275-277, 280-283, 300
1950A21, 218, 220
1950B82, 84, 130, 255
1951B178-179, 266
1952A24, 79, 152
1952B49, 228, 299, 321-322
1953A91
1953B478
1954A82
1954B105, 173, 209-210, 346
1955A79, 110
1955B176-177, 194, 344
1956A286-287
1956B8, 181-182, 284
1957A150-151, 171, 174-175
1957B208-210, 278-279
1958A79
1958B90-91, 385, 461-462
1959B52, 173-175, 186, 314, 376
1960A139
1960B169-170, 174, 490
1961A47, 106, 149
1961B8-9, 231, 310, 371, 373
1962A51, 88, 148
1962B61, 70, 94-95, 422
1963A279
1963B2, 336, 416, 547
1964B216
1965A42, 125, 185-187
1965B21, 193, 200, 241-242, 317-318, 421-423
1966A59, 125, 186-187
1966B272, 285
1967A10, 117
1967B118, 124, 167-168, 179
1969B114-116, 142-144, 353, 373, 518
1970A271, 275, 311
1970B485-487, 581, 586, 742
1971A105, 246
1971B270-272, 275-277, 348
1972A300
1972B406, 598-599
1973A161, 179
1973B70-71, 137, 209, 462, 497
1974B183-184, 658-660, 903
1975B2, 148-149, 530, 538
1976A114-115, 131, 253
1976B211, 672, 764, 770
1976C89-91, 105
1977B250, 492-494
1978A312
1978B242-244, 268, 358, 436, 680, 707
1979A119-120
1979B294, 496-498, 877
1980A250, 255
1980B5, 828-829, 1081
1981B788
1982B717
1983A95, 127
1983B295, 310
1984A22, 87, 89, 92-94, 101
1984B347, 672
1985A257
1985B169-171, 175, 186
1986A138, 141
1986B587, 607, 615, 618
1987A44
1987B340
1988A223, 226, 230, 237, 244
1988B1201
1989A281, 283, 537
1989B112, 121, 125, 232
1990B140, 848
1991A284
1991B126, 543
1991C13, 26
1992A68
1992B302-303, 514
1993A401
1993B392, 415, 417, 710, 866
1994A8
1994B508, 1167, 1355, 1357, 1447, 1846
1995B472, 750, 753, 900, 1180, 1665, 1881
1996B61, 380, 653, 656, 772-773, 895, 897, 1476
1997B639, 642, 653
1998A140, 166, 168
1998B9, 971, 1005, 1009, 1982, 2449
1999A200
1999B164, 582, 1068-1070, 1073, 1482, 1488-1489
2000B246, 430, 525, 527, 704-706, 709-710, 2020
2001A155
2001B1131, 1133-1134, 1137, 1467-1468, 1919, 1946, 1962-1963, 2902, 2905
2001C407
2002A496
2002B52, 108-109, 1107-1109, 1112
2003B1270, 1272-1273, 1276, 1738-1739, 1758, 2532, 2559
2004A199, 484
2004B1170-1172, 1175, 1300, 1305, 1885, 2155
2005B887-889, 892, 1155, 1612, 2344
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1888AAugl nr. 2/1888 - Lög um Söfnunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 55/1893 - Skýrsla um aðalfund amtsráðs vesturamtsins 13.—15. júní 1893[PDF prentútgáfa]
1894BAugl nr. 67/1894 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 12.—14. júlí 1894[PDF prentútgáfa]
1900AAugl nr. 1/1900 - Lög um stofnun veðdeildar í landsbankanum í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1900 - Reglugjörð fyrir veðdeild þá, er stofnuð er við landsbanka Íslands í Reykjavík samkvæmt lögum 12. janúar 1900[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 3/1900 - Reikningur yfir tekjur og gjöld gjafasjóðs Hannesar prestaskólakennara Árnasonar árið 1899[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 10/1901 - Reglugjörð fyrir Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1905BAugl nr. 81/1905 - Eptirrit af gjörðabók amtsráðs Norðuramtsins[PDF prentútgáfa]
1906AAugl nr. 3/1906 - Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 27, 20. október 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1906 - Reglugjörð fyrir Íslandsbanka um útgáfu bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum 10. nóv. 1905[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1906 - Reglugjörð fyrir Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1906 - Reglugjörð fyrir Fiskiveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 29/1907 - Lög um lánsdeild við Fiskiveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 52/1909 - Lög um girðingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1909 - Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 13, 9. júlí 1909[PDF prentútgáfa]
1909BAugl nr. 53/1909 - Reglur um afnot Landsbókasafns Íslands[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 104/1910 - Samþykt um kornforðabúr til skepnufóðurs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1910 - Samþykt um kornforðabúr Grímseyjarhrepps[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 120/1911 - Endurskoðuð reglugjörð fyrir Landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 51/1913 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út 4. flokk (Serie) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1913 - Girðingalög[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 7/1914 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 4. flokki (Seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 51, 10. nóvember 1913[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 130/1914 - Samþykt um kornforðabúr til skepnufóðurs í Borgarfjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 21/1915 - Fjárlög fyrir árin 1916 og 1917[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1915 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 19/1917 - Reglugjörð fyrir sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 64/1921 - Lög um stofnun Ríkisveðbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 43/1923 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 38/1924 - Lög um stofnun búnaðarlánadeildar við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 17/1925 - Lög um Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 10/1925 - Reglugjörð fyrir búnaðarlánadeild við Landsbanka Íslands, sem stofnuð er samkvæmt lögum nr. 38, 4. júní 1924[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1925 - Reglugjörð fyrir Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 26/1926 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 5. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 6. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 61/1927 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 7. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa, og lögum nr. 21, 31. maí 1927 um breyting á og viðauka við þau lög[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 35/1928 - Lög um Byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1928 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka (seríur) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1928 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 8. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1928 - Reglugjörð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 82/1928 - Reglugjörð fyrir Byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 31/1929 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1929 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 9. flokki (seriu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 16/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá um Nemandasjóð séra Magnúsar Helgasonar, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 19. marz 1929[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 9/1930 - Reglugjörð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1930 - Lög um sveitabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1930 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1930 - Fyrirmæli um sparisjóðs og rekstrarlánadeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1930 - Fyrirmæli um veðdeild Búnaðarbanka Íslands og fyrsta flokk bankavaxtabréfa hennar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1930 - Fyrirmæli um bústofnslánadeild Búnaðarbanka Íslands og fyrsta flokk bankavaxtabréfa hennar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1930 - Fyrirmæli um lánadeild Búnaðarbanka Íslands handa smábýlum við kaupstaði og kauptún[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 5/1931 - Reglugerð um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1931 - Lög um breyting á lögum um byggingar- og landnámssjóð, nr. 35, 7. maí 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1931 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 10. flokki (seríu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, og lögum nr. 44, 8. september 1931, um breyting á þeim lögum, um útgáfu nýrra flokka (sería) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 68/1931 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Láns- og styrktarsjóð séra Magnúsar Helgasonar og nemenda hans“. útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 10. júlí 1931[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 87/1932 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 77/1933 - Fjárlög fyrir árið 1934[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1933 - Lög um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1933 - Lög um heimildir til ýmissa ráðstafana vegna fjárkreppunnar[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 108/1933 - Bráðabirgðareglugerð um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 17/1934 - Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 179/1934 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 12/1935 - Lög um iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1935 - Lög um breyting á ýmsum lagaákvæðum, er varða fasteignaveðslán landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1935 - Lög um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1935 - Lög um Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1935 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 6/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 99 3. maí 1935, um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1936 - Lög um breyting á lögum nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1936 - Lög um viðauka við lög nr. 78 19. júní 1933, um Kreppulánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1936 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 11. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 122 27. des. 1935, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands, til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 130/1936 - Reglugerð um nýbýli[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 38/1937 - Lög um loðdýrarækt og loðdýralánadeild[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 113/1937 - Reglugerð um loðdýralánadeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 76/1938 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1938 - Lög um rekstrarlánafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1938 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 99 3. maí 1935, um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 9/1939 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 12. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 122 27. des. 1935, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands, til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1939 - Lög um viðauka við lög nr. 99 3. maí 1935, um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 32/1941 - Lög um breyting á lögum nr. 31 14. júní 1929, um Búnaðarbanka Íslands, og á lögum nr. 20 13. jan. 1938, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1941 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1941 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1941 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfa á 13. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1941 - Lög um byggingar- og landnámssjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1941 - Lög um Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 36/1942 - Reglugerð um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1942 - Reglugerð um lánadeild Búnaðarbanka Íslands fyrir smábýli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1942 - Samþykktir Sparisjóðs Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1942 - Samþykkt Sparisjóðs Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 61/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Norðfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Glæsibæjarhrepps í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1943 - Samþykktir Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1943 - Samþykktir fyrir sparisjóð Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Fáskrúðsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 178/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hofshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Geiradalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1943 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1943 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hríseyjar[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 35/1944 - Samþykktir fyrir sparisjóð Raufarhafnar og nágrennis, Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1944 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hólahrepps í Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1944 - Samþykktir um Sparisjóð Önundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Arnfirðinga, Bíldudal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Höfðhverfinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Norður-Þingeyinga[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 55/1945 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1945 - Lög um aðstoðarlán til síldarútvegsmanna 1945[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 5/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Hrútfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Mývetninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1945 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Bolungavíkur[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 35/1946 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1946 - Lög um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1946 - Lög um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1946 - Lög um iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 91/1946 - Reglugerð um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 66/1947 - Lög um Ræktunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1947 - Lög um dýrtíðarráðstafanir[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 114/1947 - Reglur um veitingu einkarafstöðvalána úr raforkusjóði[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 74/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 14. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 15. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 16. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 55 3. marz 1945, um heimild fyrir veðdeild Landbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 17. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 55 3. marz 1945, um heimild fyrir veðdeild Landbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 22/1950 - Lög um gengisskráningu, launabreytingar, stóreignaskatt, framleiðslugjöld o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1950 - Lög um aðstoð til útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 25/1950 - Reglugerð um framkvæmd laga um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1950 - Reglugerð um Landsbókasafn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1950 - Reglur um veitingu mótorrafstöðvalána úr raforkusjóði[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 20/1952 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1952 - Lög um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1952 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 123/1952 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Reykdæla[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 17/1953 - Lög um Framkvæmdabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 216/1953 - Samþykktir fyrir sparisjóð Kirkjubóls- og Fellshreppa[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 47/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Eyrarsveitar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1954 - Samþykktir fyrir Samvinnusparisjóðinn, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1954 - Reglur um veitingu einkarafstöðvalána úr raforkusjóði (vatnsaflsstöðvar)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1954 - Reglur um veitingu mótorrafstöðvalána úr raforkusjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1954 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Kópavogs[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 55/1955 - Lög um húsnæðismálastjórn, veðlán til íbúðabygginga og útrýmingu heilsuspillandi íbúða[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 98/1955 - Reglugerð fyrir íbúðalán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1955 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1955 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 86/1956 - Lög um útflutningssjóð o. fl.[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 73/1956 - Samþykktir fyrir Verzlunarsparisjóðinn[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1957 - Lög um landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 111/1957 - Reglugerð fyrir íbúðalán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1957 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 33/1958 - Lög um útflutningssjóð o. fl.[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 37/1958 - Samþykktir fyrir Sparsjóðinn Pundið, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1958 - Reglugerð fyrir Viðskiptabanka Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1958 - Fiskveiðasjóður Íslands[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 36/1959 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Fljótsdalshéraðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1959 - Samþykktir fyrir sparisjóð Skagastrandar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Árnessýslu frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1959 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um sýsluvegasjóð Árnessýslu, nr. 73 15. apríl 1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1959 - Reikningar Landsbanka Íslands Árið 1958[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 17/1960 - Lög um lánasjóð íslenzkra námsmanna erlendis[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 63/1960 - Samþykktir fyrir Sparisjóð vélstjóra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1960 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 20/1961 - Reglugerð fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1961 - Lög um lánasjóð íslenzkra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1961 - Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 2/1961 - Reglugerð um nýja lánaflokka stofnlánadeildar sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1961 - Reglugerð um 5. flokk veðdeildar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1961 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hornafjarðar, Höfn í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 40/1962 - Lög um atvinnubótasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1962 - Lög um verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1962 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 30/1962 - Reglugerð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1962 - Reglugerð fyrir Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1962 - Samþykkt fyrir Sparisjóð Hveragerðis og nágrennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1962 - Reglugerð fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 45/1963 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 161/1963 - Fiskveiðasjóður Íslands Efnahagsreikningur 31. desember 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1963 - Fiskveiðasjóður Íslands Efnahagsreikningur 31. desember 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1963 - Reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 19/1965 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1965 - Lög um Laxárvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1965 - Lög um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 8/1965 - Reglugerð um nýja lánaflokka Stofnlánadeildar sjávarútvegsins við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1965 - Fiskveiðasjóður Íslands Efnahagsreikningur 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1965 - Reglugerð um vaxtabréfalán Iðnlánasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1965 - Reglugerð um vísitölulán veðdeildar Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1965 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1965 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 19. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 66/1966 - Lög Um Framkvæmdasjóð Íslands, Efnahagsstofnun og Hagráð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1966 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 119/1966 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1966 - Reglugerð fyrir Bifreiðalánasjóð héraðslækna[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 7/1967 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1967 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 56/1967 - Samþykktir fyrir Sparisjóð alþýðu, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1967 - Reglugerð fyrir Stofnlánadeild verzlunarfyrirtækja (verzlunarlánasjóð)[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 75/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 20. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 21. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1969 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1968[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1970 - Lög um kaup á sex skuttogurum[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 150/1970 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 22. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1970 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1970 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og verkamannabústaði[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 45/1971 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1971 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 133/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 23. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 24. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 185/1971 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 192/1972 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1972 - Reglugerð fyrir Stofnlánadeild samvinnufélaga[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 57/1973 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 45 16. apríl 1971, um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 29/1973 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 25. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum, sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1973 - Reglugerð um Viðlagasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1973 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 202 11. september 1970, um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1973 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1972[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 109/1974 - Reglur fyrir veðdeild Alþýðubankans hf. um útgáfu á 1. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt reglugerð nr. 330 24. nóvember 1972 fyrir Alþýðubankann hf. sbr. reglugerð nr. 119 13. apríl 1973, um breyting á þeirri reglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1974 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 26. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971 og lög nr. 106 27. desember 1973 um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/1974 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 102/1975 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1975 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1975 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 98 26. mars 1973, um breyting á reglugerð nr. 202 11. september 1970, um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 44/1976 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1976 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1976 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 116/1976 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/1976 - Reglugerð um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1976 - Reglugerð um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/1976 - Reglugerð um úthlutun lána og byggingu 750 leigu- og söluíbúða sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 14/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun aðstoðarsjóðs Efnahags- og framfarastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 157/1977 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1977 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 60/1978 - Lög um breyting á lögum nr. 45 16. apríl 1971, um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum, sbr. lög nr. 68 30. apríl 1973, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 153/1978 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1978 - Reglugerð um ráðstöfun á eftirstöðvum gengismunar samkvæmt lögum nr. 97/1972, nr. 106/1974 og nr. 27/1975, til stofnunar nýs lánaflokks við Fiskveiðasjóð Íslands til hagræðingar í fiskiðnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1978 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1977[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 34/1979 - Lög um veðdeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 172/1979 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1979 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 51/1980 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 526/1980 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/1980 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 497/1981 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 183/1983 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1983 - Reglugerð um hagræðingar- og framkvæmdalán til fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 233/1984 - Reglugerð um 10. flokk Veðdeildar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/1984 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1983[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 88/1985 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1985 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 54/1986 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, sbr. lög nr. 77/1985[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 27/1987 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, sbr. lög nr. 54/1986[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 463/1988 - Reglugerð um Atvinnutryggingarsjóð útflutningsgreina[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 32/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 86/1985, um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1989 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1985, um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1989 - Lög um skuldbreytingar vegna loðdýraræktar[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1989 - Reglugerð um Tryggingasjóð fiskeldislána[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 84/1990 - Reglugerð um skuldbreytingar vegna loðdýraræktar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1990 - Reglugerð um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 47/1991 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 76/1989, 70/1990, 124/1990 og 130/1990[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 21/1992 - Lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 135/1992 - Reglugerð um endurskoðun vaxtakjara af lánum Byggingarsjóðs verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 201/1993 - Reglugerð um niðurfærslu loðdýralána[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1993 - Reglugerð um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/1993 - Reglugerð um skuldbreytingar á lánum á vegum Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 12/1994 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 97/1993[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 366/1994 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1994 - Reikningur Bjargráðasjóðs fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 231/1995 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1995 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1995 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 646/1995 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 717/1995 - Reglur um breytingu á reglum um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana nr. 554/1994[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 38/1996 - Reglugerð um lánveitingar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1996 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1996 - Reglur um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1996 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 317/1997 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1997-1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1997 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta á árinu 1997[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1998 - Lög um húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 7/1998 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1998 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1998 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1998-1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1998 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1998 - Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 74/1999 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 231/1995, um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1999 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 1999-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1999 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1999 - Reglugerð um kærunefnd húsnæðismála[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 57/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2000 - Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um neytendalán, nr. 377 3. september 1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/2000 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2000-2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/2000 - Reglur um breytingu á reglum um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu nr. 348/1996[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 77/2001 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 432/2001 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2001-2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2001 - Reglugerð um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/2001 - Reglur um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 990/2001 - Reglugerð um greiðslu vaxtabóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 32/2001 - Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðasjóðs um þróun landbúnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 34/2002 - Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/2002 - Reglur um breytingu á reglum nr. 693/2001, um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2002 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2002-2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 368/2003 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2003-2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2003 - Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/2003 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 57/2004 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2004 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 455/2004 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2004-2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2004 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 872/2004 - Reglur um fjárhagsaðstoð félagsþjónustu Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522/2004, um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 483/2005 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2005-2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/2005 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/2005 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1017/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 443/2006 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 539/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522/2004, um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 926/2006 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2007 - Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2007 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2007-2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 547/2007 - Reglur um fjárhagsaðstoð í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2007 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 133/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 63/1985, um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 511/2008 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2008-2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 584/2001, um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1059/2008 - Reglugerð um frest einstaklinga til að óska eftir greiðslujöfnun fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2008 - Reglugerð um heimild Íbúðalánasjóðs til að kaupa skuldabréf fjármálafyrirtækja sem tryggð eru með veði í íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 32/2009 - Lög um ábyrgðarmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2009 - Lög um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 57/2009 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2009 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2009-2010[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 439/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2010 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2010-2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2010 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 29/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 216/2011 - Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld frumtryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2011 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2011 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2011-2012[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 84/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál, með síðari breytingum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 222/2012 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2012 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (rýmkun heimilda, aukið eftirlit, hækkun sekta o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (vaxtabætur vegna lánsveða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð, með síðari breytingum (tölfræðilegar upplýsingar um skuldir heimila og fyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 151/2013 - Skipulagsskrá fyrir Safnasafnið[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2013 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 714/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2013-2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2013 - Reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 171/2014 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2014 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2014 - Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 27/2015 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2015 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 300/2015 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2015-2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 270/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2016-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2016 - Auglýsing um verklagsreglur ráðgjafarnefndar Orkusjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2016 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2016 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánshæfis- og greiðslumat, nr. 920/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 342/2017 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2017-2018[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 54/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni, eftirlitsheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 375/2018 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2018-2019[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 151/2019 - Lög um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 303/2019 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2019-2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 57/2009, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2019 - Reglur um breytingu á reglum nr. 877/2018 um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 25/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2020 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (afturköllun ákvörðunar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2020 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 282/2020 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 746/2020 - Gjaldskrá Ferðamálastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2020 - Reglugerð um lánveitingar til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum samkvæmt lögum um húsnæðismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2020 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 735/2020, um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2020 - Reglugerð um hlutdeildarlán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1544/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2021 - Reglugerð um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 805/2020, um lánveitingar til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum samkvæmt lögum um húsnæðismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1084/2020, um hlutdeildarlán, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2021 - Reglugerð um lánaflokka Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 36/2024 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2024 - Reglugerð um greiðslu sérstaks vaxtastuðnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2025 - Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður240, 460
Ráðgjafarþing14Umræður246
Löggjafarþing3Umræður481-482, 493, 496, 500, 965, 967, 977, 979
Löggjafarþing4Þingskjöl55-56, 125, 229, 273, 277, 405, 463, 561, 564-566
Löggjafarþing4Umræður3, 142, 362, 689, 691, 695, 702, 710-713, 715, 718, 720-723, 727, 731, 734, 737-739, 743, 749, 751, 753-754, 756-757, 777-780, 788, 883-885
Löggjafarþing5Þingskjöl148, 166, 188, 276, 417
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)517/518-519/520, 523/524
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1893/894-897/898, 911/912
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #2107/108, 149/150, 167/168
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)465/466, 639/640
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)1125/1126-1131/1132, 1135/1136
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)389/390-393/394, 399/400, 411/412
Löggjafarþing8Þingskjöl102, 173, 211
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)49/50-51/52, 127/128
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)663/664
Löggjafarþing9Þingskjöl16, 364, 368
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)191/192, 297/298, 329/330, 339/340, 591/592, 665/666
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)673/674-675/676, 681/682, 701/702, 797/798, 805/806-807/808
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)333/334
Löggjafarþing11Þingskjöl472
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)449/450, 647/648
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)617/618
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)95/96, 105/106-111/112, 115/116, 119/120, 353/354, 699/700, 1743/1744
Löggjafarþing14Þingskjöl345, 358, 411, 427, 467, 525, 550
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)967/968, 1015/1016, 1051/1052, 1281/1282, 1379/1380-1381/1382, 1387/1388, 1395/1396, 1613/1614, 1651/1652-1653/1654, 1757/1758
Löggjafarþing15Þingskjöl147, 200, 250, 278, 435, 482
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)239/240
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)223/224, 1057/1058, 1063/1064, 1073/1074-1075/1076, 1079/1080, 1209/1210, 1237/1238, 1285/1286
Löggjafarþing16Þingskjöl502
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)139/140, 165/166, 589/590
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)267/268-269/270, 319/320, 341/342, 365/366, 1331/1332
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)205/206-207/208
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)151/152
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)631/632
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)289/290, 295/296, 553/554
Löggjafarþing19Þingskjöl243, 245
Löggjafarþing19Umræður1285/1286, 1489/1490, 1523/1524, 1789/1790, 2039/2040, 2043/2044, 2131/2132-2133/2134
Löggjafarþing20Þingskjöl304-305, 312, 452, 468-470, 481-483, 844-845, 968-970, 1019-1020
Löggjafarþing20Umræður577/578, 1099/1100, 1107/1108, 1111/1112, 1115/1116, 2411/2412, 2635/2636
Löggjafarþing21Þingskjöl334, 578, 869, 960
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)309/310
Löggjafarþing22Þingskjöl307-308, 1432-1436, 1441, 1443, 1445-1446, 1454, 1471-1472, 1482-1484, 1486, 1495-1497, 1499-1502, 1504, 1513
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)409/410
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)461/462, 1943/1944
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)427/428
Löggjafarþing24Þingskjöl235, 312, 464, 469, 504, 629, 716, 732-734, 737, 805, 852, 901-903, 918-921, 1075, 1168, 1217-1218, 1346-1348, 1355, 1363, 1415-1417, 1603, 1605, 1683, 1723-1725, 1735-1738
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)481/482, 669/670, 715/716, 757/758-761/762, 765/766-767/768, 935/936, 985/986, 1199/1200-1203/1204, 2017/2018, 2025/2026, 2277/2278, 2285/2286
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)371/372, 395/396, 747/748, 1153/1154-1161/1162, 1165/1166-1167/1168
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing43/44-49/50, 61/62, 65/66
Löggjafarþing25Þingskjöl52, 206, 277, 393
Löggjafarþing26Þingskjöl109, 449, 486, 806, 899, 1161, 1240, 1339, 1428, 1454, 1497, 1658, 1732
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)219/220, 1153/1154
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)219/220, 1049/1050, 1149/1150, 1153/1154
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)195/196
Löggjafarþing33Þingskjöl559-560, 562-566, 828-835, 879-886, 1399, 1401, 1510, 1512, 1514-1517
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)2079/2080, 2085/2086, 2163/2164, 2173/2174, 2193/2194-2195/2196, 2205/2206-2209/2210, 2217/2218, 2407/2408
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)331/332
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)43/44-45/46
Löggjafarþing35Þingskjöl383, 597, 744, 982
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)317/318
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál581/582, 841/842, 863/864
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)595/596
Löggjafarþing36Þingskjöl240, 280, 305-307, 309, 613, 655, 722, 920
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál103/104, 1269/1270
Löggjafarþing37Þingskjöl147-150, 155-156, 197-199, 201, 208-209, 310, 560-563, 666, 739-740, 742, 930, 1014-1015, 1017
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)739/740, 1773/1774, 1777/1778, 1807/1808, 1837/1838, 1841/1842-1843/1844, 1849/1850, 1871/1872, 1879/1880, 1919/1920-1921/1922
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál1177/1178, 1197/1198
Löggjafarþing38Þingskjöl166-168, 171-172, 174-175, 177, 294, 301, 314, 353, 662-664, 734-736
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)719/720, 991/992, 1029/1030, 1043/1044, 1313/1314
Löggjafarþing39Þingskjöl220, 580
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)619/620, 1855/1856-1857/1858, 1861/1862, 1865/1866, 1869/1870, 1873/1874-1877/1878, 1885/1886, 1891/1892-1893/1894, 1897/1898-1901/1902, 1907/1908, 1911/1912, 1915/1916-1917/1918
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál559/560, 1219/1220-1221/1222
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 631/632
Löggjafarþing40Þingskjöl140, 147-149, 289, 423, 451, 463, 484, 664-666, 858, 876-877, 929-931, 1184-1186
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)109/110, 1751/1752, 1757/1758, 2371/2372, 4039/4040, 4403/4404, 4407/4408
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál523/524, 537/538, 543/544
Löggjafarþing41Þingskjöl5, 13, 66-68, 70, 72-73, 84, 86, 88-89, 93-95, 280-281, 286-287, 631, 633-634, 766-770, 772-774, 812, 822, 1008-1012, 1014-1016, 1090, 1117-1121, 1123-1125, 1192-1194, 1196-1199
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)107/108-109/110, 137/138, 147/148, 157/158, 165/166, 181/182, 219/220, 239/240, 243/244, 1029/1030, 2537/2538, 3343/3344
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál671/672, 731/732-735/736, 739/740-741/742
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)185/186
Löggjafarþing42Þingskjöl214, 216, 399, 828, 877, 948, 1018-1019, 1036, 1070, 1098, 1317, 1408, 1468, 1470
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1123/1124, 1155/1156, 1159/1160, 1201/1202, 1221/1222-1225/1226
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál935/936
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)159/160
Löggjafarþing43Þingskjöl413, 423, 527, 571, 659, 695, 799, 842, 881
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)61/62
Löggjafarþing44Þingskjöl115, 185, 212, 327, 425, 427, 591, 622, 742, 858
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)977/978-981/982, 1003/1004-1005/1006
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál357/358
Löggjafarþing45Þingskjöl98, 812, 822
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)2209/2210
Löggjafarþing46Þingskjöl957, 959, 982, 1047, 1076, 1109, 1118, 1144-1145, 1250, 1275, 1326, 1343, 1348, 1365, 1368-1370, 1386
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)53/54, 451/452, 503/504, 819/820, 1759/1760, 2015/2016-2019/2020, 2115/2116, 2145/2146, 2153/2154, 2179/2180, 2189/2190-2191/2192, 2195/2196-2197/2198, 2209/2210-2211/2212, 2219/2220
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál219/220, 375/376, 379/380, 623/624
Löggjafarþing47Þingskjöl70, 399
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)417/418-419/420
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál53/54
Löggjafarþing48Þingskjöl200-201, 210, 376, 387, 442, 448-449, 453, 638, 792, 803-805, 807, 912, 997, 1017-1018, 1021, 1100
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)55/56, 67/68, 251/252, 789/790, 865/866, 1107/1108-1125/1126, 1231/1232, 2065/2066-2071/2072, 2077/2078-2079/2080, 2083/2084
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál47/48, 53/54, 243/244, 411/412, 417/418, 427/428
Löggjafarþing49Þingskjöl119-120, 179, 290, 292, 331, 364, 405, 451, 459, 462, 484, 553, 556, 578, 607, 769-771, 986-988, 1041-1042, 1047, 1102, 1485, 1494, 1578
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)723/724-729/730, 733/734, 745/746, 753/754, 843/844, 853/854-855/856, 1359/1360-1361/1362, 1365/1366, 1369/1370-1377/1378
Löggjafarþing50Þingskjöl295, 1120
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)155/156, 1377/1378
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál273/274-275/276
Löggjafarþing51Þingskjöl193, 233, 283, 414, 497, 531, 560, 649
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)423/424
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál125/126, 129/130, 329/330, 367/368, 839/840
Löggjafarþing52Þingskjöl80-81, 162-163, 552
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)317/318
Löggjafarþing53Þingskjöl141-142, 217, 237, 246, 371-372, 381, 536, 585, 793
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)777/778, 1329/1330, 1343/1344
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál99/100, 107/108-109/110, 147/148
Löggjafarþing54Þingskjöl86, 89, 111, 437, 515-516, 753
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)313/314, 397/398, 401/402
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál187/188, 327/328
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir135/136
Löggjafarþing55Þingskjöl155
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál39/40-41/42
Löggjafarþing56Þingskjöl138, 183, 238, 259, 405, 437, 480, 517-518, 647-649, 674, 714, 828-830, 936-938
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)563/564, 797/798-799/800
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)1051/1052
Löggjafarþing62Þingskjöl814
Löggjafarþing63Þingskjöl568, 1294-1296
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)243/244, 1241/1242, 1417/1418, 1437/1438, 1445/1446
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir387/388
Löggjafarþing64Þingskjöl247, 251-252, 319, 391, 459, 662, 665, 758, 989-991, 1008, 1204, 1217, 1223, 1225, 1240, 1264, 1294, 1311, 1319, 1322, 1331-1332, 1334, 1366, 1402-1403, 1463, 1548, 1610-1612, 1623
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)929/930, 943/944-945/946, 1527/1528, 1537/1538, 1561/1562, 1587/1588, 1603/1604, 1661/1662, 1675/1676, 1703/1704
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál161/162, 209/210
Löggjafarþing66Þingskjöl238, 240, 254-256, 686, 712-713, 1365-1366, 1515-1516
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)713/714-715/716, 1779/1780-1781/1782, 1945/1946
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál217/218
Löggjafarþing67Þingskjöl410, 446
Löggjafarþing68Þingskjöl382, 399, 562, 568, 580
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)887/888, 1373/1374
Löggjafarþing69Þingskjöl337, 556, 711, 715, 721, 1184
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)383/384
Löggjafarþing70Þingskjöl352, 354, 651-653, 725, 1026
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)817/818-819/820
Löggjafarþing71Þingskjöl190, 329, 816, 825, 973
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)939/940
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)23/24, 261/262
Löggjafarþing72Þingskjöl375, 434, 559-560, 879, 882, 884-885, 988, 1008, 1019, 1101-1102
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)87/88, 203/204, 791/792, 799/800, 827/828, 845/846, 859/860, 881/882-883/884, 897/898-899/900
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál547/548
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)11/12
Löggjafarþing73Þingskjöl285, 316, 555, 981, 1200, 1262
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)795/796, 1533/1534
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)517/518-519/520, 535/536
Löggjafarþing74Þingskjöl305, 333, 346, 350, 353, 411, 424, 919, 947, 955, 958-959, 1055, 1061, 1088, 1186-1187, 1243, 1247
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)39/40, 47/48, 639/640, 653/654, 795/796, 949/950, 1009/1010, 1051/1052, 1131/1132, 1757/1758
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)705/706, 731/732
Löggjafarþing75Þingskjöl299, 332, 565, 614, 1322-1323, 1338, 1340-1342, 1373-1374, 1379, 1418-1419, 1433, 1526-1527
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)247/248
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál341/342, 375/376
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)463/464-465/466
Löggjafarþing76Þingskjöl185, 255, 321, 340, 343, 624-625, 627-628, 810, 1040, 1087-1088, 1090-1091, 1121, 1152, 1237-1238, 1311
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)693/694, 925/926, 1295/1296, 1305/1306, 1327/1328-1329/1330, 1365/1366, 1371/1372, 1421/1422, 1425/1426, 1435/1436, 1441/1442
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál151/152, 159/160, 165/166, 171/172
Löggjafarþing77Þingskjöl206, 782, 804-805, 864, 970
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1381/1382
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)167/168-169/170, 173/174, 207/208
Löggjafarþing78Þingskjöl120, 195, 361, 551, 719, 725
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)785/786, 809/810, 821/822
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)109/110
Löggjafarþing79Þingskjöl48
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)491/492, 523/524-525/526
Löggjafarþing80Þingskjöl190-193, 965, 969-970, 977-978
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)803/804, 1475/1476, 1885/1886, 3359/3360, 3569/3570
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál277/278
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)213/214, 251/252, 467/468
Löggjafarþing81Þingskjöl242-245, 278, 432, 901, 910, 961, 966, 968, 1012, 1069, 1082-1083, 1145, 1217
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)719/720-725/726, 729/730-731/732, 815/816, 865/866, 875/876-877/878, 999/1000, 1027/1028, 1061/1062, 1079/1080, 1091/1092, 1119/1120, 1129/1130
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál749/750, 863/864, 871/872-873/874
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)727/728
Löggjafarþing82Þingskjöl255, 268, 271, 438, 892, 900, 948, 988, 1000, 1058, 1269, 1278, 1446, 1529
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)203/204-207/208, 703/704, 773/774, 839/840, 1299/1300, 1471/1472, 1687/1688, 1703/1704, 1711/1712, 1795/1796, 2139/2140-2141/2142, 2481/2482
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál5/6, 33/34, 393/394, 407/408, 481/482, 487/488
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)143/144, 715/716, 727/728
Löggjafarþing83Þingskjöl298, 358, 886, 891, 903, 977, 1618
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)301/302, 581/582, 835/836
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál149/150, 313/314, 671/672
Löggjafarþing84Þingskjöl229, 277, 376, 903, 1001, 1046, 1356
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)269/270, 911/912, 923/924, 1363/1364, 1709/1710, 1779/1780, 1895/1896
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)31/32, 37/38, 41/42, 905/906, 933/934
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál61/62, 553/554
Löggjafarþing85Þingskjöl244, 288, 595, 844, 971, 1071, 1073, 1133, 1157-1159, 1245, 1274, 1279-1280, 1282, 1309-1310, 1316, 1337-1338, 1404
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)663/664, 1109/1110, 1139/1140, 1153/1154-1159/1160, 1169/1170, 1175/1176, 1185/1186, 1191/1192, 1215/1216, 1225/1226, 1229/1230
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)305/306, 335/336, 653/654-655/656
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál187/188, 191/192
Löggjafarþing86Þingskjöl291, 296, 337, 909, 972, 993, 1002-1003, 1005-1006, 1043, 1057, 1060, 1516, 1531, 1570-1571
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)337/338, 343/344, 715/716, 733/734, 1025/1026, 1065/1066, 1093/1094, 1099/1100, 1123/1124, 1127/1128, 1133/1134, 1141/1142-1147/1148, 1153/1154, 1159/1160, 1167/1168, 1181/1182, 1981/1982, 2369/2370, 2377/2378, 2381/2382, 2601/2602, 2605/2606
Löggjafarþing87Þingskjöl291, 910, 975
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)629/630
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 483/484
Löggjafarþing88Þingskjöl319, 1110, 1481
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1517/1518-1519/1520, 1523/1524, 1527/1528, 1531/1532
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál621/622
Löggjafarþing89Þingskjöl417, 462, 735, 1458, 1526
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)701/702, 711/712-713/714, 717/718, 755/756, 849/850, 2035/2036
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál435/436, 519/520, 555/556
Löggjafarþing90Þingskjöl329, 559, 713, 1470, 1599-1600, 1824, 1828, 1858, 2198, 2216, 2220, 2222, 2229
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)197/198-199/200, 207/208, 1151/1152, 1155/1156, 1185/1186, 1191/1192, 1205/1206, 1209/1210
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál413/414, 535/536, 545/546, 553/554, 601/602
Löggjafarþing91Þingskjöl580, 895-896, 1376, 1404, 1865, 1935-1940
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)939/940, 953/954
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)641/642, 663/664
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál307/308
Löggjafarþing92Þingskjöl425, 448, 1247-1248, 2031
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1323/1324, 1817/1818-1821/1822, 1825/1826, 1831/1832, 1839/1840-1843/1844, 1875/1876-1877/1878, 1881/1882, 1885/1886-1887/1888, 1895/1896, 1909/1910-1911/1912, 1923/1924
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)943/944-945/946, 1073/1074, 1137/1138-1141/1142
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál417/418
Löggjafarþing93Þingskjöl155, 757, 1314, 1395, 1424-1425, 1427, 1429, 1464
Löggjafarþing93Umræður245/246, 2635/2636, 3125/3126, 3129/3130, 3205/3206, 3491/3492, 3503/3504, 3599/3600, 3749/3750
Löggjafarþing94Þingskjöl480, 1019-1020, 1022, 1024, 1221, 1249, 1251, 1693, 1701, 2067, 2258
Löggjafarþing94Umræður1955/1956, 3213/3214
Löggjafarþing96Þingskjöl198, 311, 419, 837, 1801
Löggjafarþing96Umræður651/652, 793/794, 3451/3452
Löggjafarþing97Þingskjöl239, 760, 1216-1218, 1231, 1286, 1671-1672, 1674, 1677, 1737, 1817, 1949, 2002, 2038
Löggjafarþing97Umræður107/108, 423/424, 1535/1536, 2097/2098-2099/2100, 2113/2114, 2251/2252, 3227/3228, 3873/3874, 3877/3878, 3999/4000
Löggjafarþing98Þingskjöl503, 664, 2279, 2799
Löggjafarþing98Umræður741/742
Löggjafarþing99Þingskjöl1278, 1286, 1720-1721, 1723, 1849, 2125, 2225, 2227, 2259, 2465, 2882, 3235
Löggjafarþing99Umræður1575/1576, 1745/1746-1747/1748, 2821/2822, 3211/3212, 3329/3330, 4083/4084, 4333/4334
Löggjafarþing100Þingskjöl123, 402, 650, 1497, 2051, 2053, 2415
Löggjafarþing100Umræður79/80, 307/308, 311/312, 485/486, 587/588, 969/970, 1213/1214, 1481/1482-1483/1484, 1939/1940, 2667/2668, 2993/2994, 3747/3748, 3885/3886, 4681/4682, 4773/4774, 5085/5086, 5103/5104
Löggjafarþing101Þingskjöl167, 290, 505-506, 531, 539
Löggjafarþing102Þingskjöl197, 199, 201, 214, 216, 218, 220, 222, 226, 234-236, 238, 242-243, 245, 338, 444, 826, 1071, 1756, 2049, 2055, 2166-2167
Löggjafarþing102Umræður37/38, 175/176, 179/180, 183/184, 267/268, 275/276, 279/280, 307/308, 359/360, 363/364, 509/510, 937/938, 1171/1172, 1497/1498, 1873/1874, 2369/2370, 2641/2642, 2881/2882, 3133/3134, 3153/3154, 3177/3178, 3215/3216
Löggjafarþing103Þingskjöl172, 764, 1880
Löggjafarþing103Umræður653/654, 891/892, 1315/1316, 2029/2030, 2271/2272, 2307/2308, 2311/2312, 2331/2332, 2337/2338, 2573/2574, 2729/2730, 3423/3424, 3807/3808, 3869/3870, 3949/3950-3951/3952, 4237/4238-4239/4240, 4517/4518
Löggjafarþing104Þingskjöl172, 469, 1821-1822, 1927, 2118-2119, 2126, 2181, 2353, 2678, 2690, 2718, 2730
Löggjafarþing104Umræður269/270, 407/408, 903/904, 1317/1318, 1513/1514, 1611/1612, 1865/1866, 1955/1956, 1975/1976, 2439/2440, 2443/2444, 2449/2450, 3161/3162-3163/3164, 3911/3912, 4097/4098, 4107/4108, 4111/4112, 4385/4386, 4875/4876, 4879/4880, 4889/4890-4891/4892
Löggjafarþing105Þingskjöl361, 620, 622, 776, 1043, 1057-1059, 1062, 1069, 1071, 1426, 2708-2710, 2713, 2838, 2882
Löggjafarþing105Umræður283/284-285/286, 317/318, 325/326, 345/346, 581/582, 739/740, 935/936, 1213/1214-1215/1216, 2539/2540, 2817/2818-2819/2820
Löggjafarþing106Þingskjöl348, 371, 419-420, 478, 721, 846, 848, 851-853, 860, 870-871, 874, 1425, 1770, 1887-1888, 1890, 2047, 2050, 2052, 2055, 2071, 2089, 2130, 2231, 2643, 2651, 2684, 2703-2704, 2708, 2877, 2879, 2882-2884, 2891
Löggjafarþing106Umræður197/198, 329/330, 983/984, 1181/1182, 1565/1566, 1569/1570-1571/1572, 1575/1576, 1591/1592, 1615/1616, 1653/1654, 1659/1660, 1679/1680-1681/1682, 1685/1686, 2017/2018, 2147/2148, 2991/2992, 3525/3526, 4117/4118, 4351/4352-4353/4354, 4851/4852, 5081/5082, 5093/5094, 5119/5120, 5123/5124, 5137/5138, 5857/5858-5859/5860, 5941/5942, 5957/5958
Löggjafarþing107Þingskjöl508, 527, 1155, 1165, 1846, 2187, 2253, 2260-2261, 2364, 2412, 2995, 2998, 3094, 3341, 3396, 3399, 3401, 3405, 3439-3440, 3736, 3790, 3928, 3935-3936, 3975-3976, 3982, 4018, 4111, 4118
Löggjafarþing107Umræður593/594, 1231/1232, 1349/1350-1351/1352, 1631/1632, 1939/1940, 2587/2588-2593/2594, 2597/2598, 2699/2700, 2997/2998, 3003/3004, 3013/3014, 3031/3032, 3087/3088, 3091/3092, 3207/3208-3209/3210, 3429/3430, 3435/3436, 3799/3800, 4205/4206, 4323/4324, 4433/4434, 4437/4438, 4597/4598, 4655/4656, 5051/5052, 5069/5070-5071/5072, 5377/5378, 5393/5394, 5407/5408, 5455/5456, 5539/5540, 5989/5990-5991/5992, 6007/6008, 6043/6044, 6093/6094, 6107/6108, 6299/6300, 6509/6510, 6769/6770, 6803/6804, 6841/6842, 7035/7036, 7045/7046
Löggjafarþing108Þingskjöl198, 277-278, 294, 876, 1161, 1656, 1740, 2070, 2520, 2523, 2526, 2531, 2635-2637, 3130, 3322, 3325, 3329, 3332-3333, 3335, 3337-3338, 3659, 3679, 3682, 3718
Löggjafarþing108Umræður593/594, 637/638, 691/692, 749/750, 803/804, 1141/1142-1143/1144, 1655/1656, 1957/1958, 2005/2006, 2215/2216, 2239/2240, 2299/2300-2303/2304, 2413/2414-2417/2418, 2421/2422, 2535/2536, 2819/2820, 2983/2984, 3261/3262-3263/3264, 3565/3566, 4149/4150-4151/4152, 4157/4158, 4171/4172, 4181/4182, 4343/4344, 4411/4412-4413/4414, 4417/4418, 4437/4438, 4565/4566, 4569/4570
Löggjafarþing109Þingskjöl345, 537, 651, 728, 988, 1034, 1375-1376, 1543, 2008, 2219, 2519, 2524, 2633, 2635, 2639, 2819, 2844, 2848-2849, 3393, 3836, 4108, 4111, 4113-4114, 4129
Löggjafarþing109Umræður315/316, 835/836, 843/844, 1137/1138, 1539/1540, 1791/1792-1795/1796, 2759/2760, 2853/2854, 2857/2858, 2871/2872, 3183/3184, 3201/3202, 3205/3206, 3379/3380-3381/3382, 3393/3394-3395/3396, 3471/3472, 3675/3676-3677/3678, 4055/4056, 4507/4508
Löggjafarþing110Þingskjöl360, 562, 656, 666, 759, 1000-1001, 1005, 1007-1011, 1159, 1161-1162, 1612, 1614-1616, 1708, 2017, 2431, 2664, 2668, 2701, 3030, 3165, 3511-3514
Löggjafarþing110Umræður319/320, 373/374, 1287/1288, 1391/1392-1395/1396, 1965/1966, 1989/1990, 1997/1998, 2019/2020, 2213/2214-2215/2216, 2219/2220-2221/2222, 2261/2262, 4175/4176, 4319/4320, 4377/4378, 4431/4432, 5249/5250, 5657/5658, 5899/5900-5901/5902, 6245/6246, 6825/6826, 6831/6832-6833/6834, 7045/7046, 7079/7080, 7401/7402, 7413/7414, 7773/7774, 7849/7850, 7947/7948, 7951/7952
Löggjafarþing111Þingskjöl138, 142, 529, 544, 565, 637, 748, 1038-1039, 1043-1044, 1046-1050, 1830, 2196, 2198-2199, 2207-2208, 2520, 2536, 2558-2559, 3277-3278, 3384-3385, 3446, 3525, 3825
Löggjafarþing111Umræður25/26, 139/140, 313/314, 437/438, 943/944, 1657/1658, 1691/1692, 2393/2394, 2529/2530, 2537/2538, 2985/2986, 2991/2992, 3107/3108, 3117/3118, 3133/3134, 3153/3154-3155/3156, 3171/3172, 3281/3282, 3289/3290, 3295/3296-3297/3298, 3313/3314, 3323/3324, 3329/3330, 3791/3792, 3799/3800-3801/3802, 3983/3984, 4009/4010-4011/4012, 4065/4066, 4201/4202, 4205/4206-4207/4208, 4427/4428-4429/4430, 4481/4482, 4485/4486-4487/4488, 4539/4540, 4587/4588, 4603/4604, 4633/4634-4635/4636, 4973/4974, 6089/6090, 6555/6556, 6625/6626-6627/6628, 6639/6640, 6653/6654, 6657/6658, 6663/6664, 6675/6676, 6697/6698, 6791/6792, 6805/6806, 6829/6830, 7223/7224-7229/7230, 7233/7234, 7517/7518, 7545/7546
Löggjafarþing112Þingskjöl220, 352, 393, 460, 638, 704, 715, 1244-1245, 1263, 1335, 2608, 3050, 3212-3213, 3763, 4863-4864, 4920
Löggjafarþing112Umræður349/350, 391/392, 639/640, 661/662, 983/984, 1595/1596, 1641/1642, 1845/1846, 1991/1992, 2965/2966, 3015/3016, 3063/3064, 3659/3660, 3795/3796, 3869/3870, 3877/3878-3879/3880, 4665/4666, 4681/4682-4683/4684, 4783/4784, 6119/6120, 6365/6366, 7509/7510
Löggjafarþing113Þingskjöl1697, 1710, 1839, 2048-2052, 2524-2525, 2529-2530, 2536, 2538-2539, 2668, 2674, 2721, 3420, 3602, 3867, 3870, 3873, 4761, 4982, 5235
Löggjafarþing113Umræður769/770, 775/776, 1723/1724, 1751/1752, 1833/1834, 1859/1860-1861/1862, 1879/1880, 1911/1912, 2261/2262, 2311/2312, 2407/2408, 2437/2438, 2655/2656-2661/2662, 2665/2666-2667/2668, 2673/2674-2675/2676, 2679/2680, 3761/3762, 3903/3904, 3907/3908, 3915/3916, 3959/3960, 4919/4920, 4927/4928-4929/4930, 5259/5260, 5273/5274, 5337/5338
Löggjafarþing114Þingskjöl77
Löggjafarþing114Umræður319/320-321/322, 365/366, 531/532, 553/554-555/556
Löggjafarþing115Þingskjöl461, 636, 1259-1263, 1572, 2015, 2023, 2038, 3137, 3255, 4802, 4806, 4962, 5218
Löggjafarþing115Umræður167/168, 921/922, 943/944, 1121/1122, 2403/2404, 3285/3286, 3863/3864, 5063/5064, 5067/5068, 5077/5078, 5099/5100, 5197/5198, 5215/5216, 5281/5282-5283/5284, 5377/5378, 6217/6218, 6237/6238, 6363/6364, 6511/6512, 7771/7772, 7779/7780, 7921/7922-7923/7924, 8183/8184, 8203/8204, 8233/8234, 8249/8250-8251/8252, 8259/8260, 8275/8276, 8413/8414, 8427/8428, 8445/8446, 8861/8862, 8959/8960, 9013/9014, 9243/9244
Löggjafarþing116Þingskjöl524-540, 543, 1509, 1727, 1729, 1961, 2140, 3214, 4528, 4541, 4683, 4794, 5780, 6192
Löggjafarþing116Umræður981/982-983/984, 1903/1904, 1919/1920, 2029/2030, 2107/2108-2109/2110, 2371/2372-2373/2374, 3007/3008, 3033/3034, 3309/3310, 3729/3730, 4175/4176-4177/4178, 6029/6030, 6079/6080, 6561/6562, 7503/7504, 7519/7520, 7525/7526, 7713/7714, 8071/8072, 8227/8228, 9809/9810, 9827/9828, 9859/9860-9861/9862, 9867/9868, 9873/9874, 10117/10118
Löggjafarþing117Þingskjöl484, 755, 1391, 1695, 1697, 1700, 2529-2530, 3560, 3565, 3736, 3752, 4068, 4084, 5011, 5013
Löggjafarþing117Umræður297/298, 1359/1360, 1801/1802-1803/1804, 1999/2000, 2119/2120, 2205/2206, 2693/2694, 3233/3234, 3403/3404, 3749/3750, 3893/3894, 3911/3912, 5179/5180, 6041/6042, 8561/8562, 8571/8572, 8577/8578
Löggjafarþing118Þingskjöl573, 587, 687, 1272-1273, 1710, 2813, 3067-3070
Löggjafarþing118Umræður387/388, 421/422, 435/436, 443/444, 489/490, 799/800, 1917/1918, 1931/1932, 1953/1954, 2163/2164, 2533/2534, 2545/2546-2547/2548, 2563/2564, 2585/2586, 2761/2762, 2979/2980, 3207/3208, 3337/3338, 3431/3432-3433/3434, 3443/3444, 3559/3560, 4553/4554, 4927/4928, 4953/4954
Löggjafarþing119Þingskjöl534
Löggjafarþing119Umræður807/808, 811/812, 817/818, 827/828, 1103/1104
Löggjafarþing120Þingskjöl371, 534, 1598-1603, 1750, 2430, 2443, 2762-2764, 3051, 3518, 3542, 3891, 4342
Löggjafarþing120Umræður51/52, 365/366, 1447/1448-1457/1458, 2095/2096, 2539/2540, 2877/2878, 4919/4920, 4985/4986, 5147/5148, 7199/7200
Löggjafarþing121Þingskjöl2160, 2173, 2581, 2639, 2871-2872, 2874, 3620, 3639, 3816, 4303, 4305, 5408, 5894
Löggjafarþing121Umræður79/80, 461/462, 905/906, 911/912, 943/944, 1397/1398, 2177/2178, 3037/3038, 3049/3050, 3053/3054, 3063/3064-3065/3066, 3081/3082, 3097/3098-3099/3100, 4009/4010, 4345/4346, 4437/4438, 4449/4450-4451/4452, 4499/4500, 4549/4550, 5185/5186, 5257/5258, 5263/5264-5267/5268, 6593/6594
Löggjafarþing122Þingskjöl872, 1423, 1643, 1913, 2065, 2116, 3335, 3523-3524, 3527, 3558, 3572, 3580, 3599, 3611, 3639, 4001, 4033-4034, 4036, 4244, 4691, 4839, 5204, 5519, 5765, 5767, 5799, 5887, 5889
Löggjafarþing122Umræður523/524, 2655/2656, 3735/3736, 4273/4274, 4281/4282, 4469/4470-4471/4472, 4475/4476, 4609/4610-4611/4612, 6877/6878, 6887/6888, 6895/6896, 6921/6922, 6925/6926, 6963/6964, 7005/7006, 7019/7020, 7023/7024, 7055/7056, 7083/7084-7085/7086, 7119/7120, 7123/7124, 7161/7162, 7221/7222, 7335/7336, 7357/7358, 7375/7376, 7787/7788, 7935/7936
Löggjafarþing123Þingskjöl630, 1070, 1112, 1902, 1921, 2543, 2929, 3112, 3118, 3686, 3872, 4205, 4513, 5005, 5014
Löggjafarþing123Umræður57/58, 805/806, 1265/1266, 1667/1668, 2021/2022, 2471/2472, 3413/3414-3417/3418, 4405/4406
Löggjafarþing124Umræður247/248
Löggjafarþing125Þingskjöl271, 379, 425, 606, 3013, 3990, 3996, 4231, 4535, 5238, 5278, 6545-6546
Löggjafarþing125Umræður51/52, 111/112, 299/300-301/302, 1775/1776, 2015/2016, 2537/2538, 4115/4116, 4121/4122, 4329/4330, 6193/6194
Löggjafarþing126Þingskjöl347, 490, 496, 829, 920, 928, 1914, 2280-2281, 2468-2471, 3326, 3328, 3332, 3559, 3562, 3674, 3676, 3679, 3688, 4086, 4088, 4221, 5707
Löggjafarþing126Umræður209/210, 1287/1288, 1411/1412, 1605/1606-1607/1608, 2415/2416, 2521/2522, 2729/2730-2731/2732, 3297/3298, 4677/4678, 4735/4736, 4925/4926, 5023/5024, 5401/5402-5405/5406, 5423/5424, 7023/7024-7025/7026, 7029/7030-7031/7032, 7035/7036
Löggjafarþing127Þingskjöl929, 1085, 1541, 1765, 3427-3428, 3430-3431, 3706-3707, 3941-3942, 4449-4450, 5842-5843
Löggjafarþing127Umræður1805/1806, 6159/6160-6163/6164, 7071/7072
Löggjafarþing128Þingskjöl470, 473, 1068, 1072, 1133, 1137, 1397-1398, 1401-1402, 2802-2803, 3257-3258, 4066, 4070, 4102, 5568-5570
Löggjafarþing128Umræður329/330, 1865/1866, 3299/3300, 3411/3412
Löggjafarþing130Þingskjöl565-567, 750-751, 1711, 1928, 2597, 3527, 3935, 4010-4011, 4383, 4480, 4484-4486, 4488, 4490, 4494, 4497-4498, 4500-4502, 4504, 4635, 4998, 5134, 5589, 6103-6104, 6127-6130, 6132-6133, 6487, 6934, 7085
Löggjafarþing130Umræður799/800-803/804, 825/826-829/830, 1735/1736, 2363/2364, 2761/2762, 3175/3176, 4039/4040, 4375/4376-4377/4378, 4383/4384, 4861/4862-4863/4864, 4867/4868, 4873/4874-4875/4876, 4881/4882, 5099/5100, 6421/6422-6423/6424, 6639/6640, 7811/7812-7817/7818, 7821/7822, 7827/7828, 7831/7832-7833/7834, 7841/7842-7843/7844, 7847/7848-7859/7860, 7869/7870, 7919/7920, 8139/8140
Löggjafarþing131Þingskjöl596-598, 803-804, 861-862, 919, 999, 1004, 1006, 1025, 1140, 1181-1182, 1857, 1938, 1943, 2051, 2217, 2833-2835, 3813, 5290
Löggjafarþing131Umræður121/122, 447/448, 697/698-699/700, 973/974-975/976, 979/980, 987/988, 991/992, 997/998, 1017/1018, 1183/1184, 1755/1756-1757/1758, 1807/1808, 1945/1946-1947/1948, 2315/2316, 2501/2502, 2521/2522, 2525/2526, 2533/2534, 2539/2540, 2547/2548, 2665/2666, 2965/2966, 3245/3246, 3717/3718-3719/3720, 5381/5382, 5431/5432-5433/5434, 5437/5438, 5441/5442, 6223/6224, 6249/6250, 6985/6986, 7361/7362, 7605/7606, 7619/7620, 7623/7624, 7629/7630-7631/7632
Löggjafarþing132Þingskjöl652, 696-697, 870, 872, 911, 1268, 1270-1271, 1415-1416, 1557, 2005-2006, 2321-2322, 2650, 2943, 3017, 4712
Löggjafarþing132Umræður2059/2060, 2075/2076, 2287/2288, 2521/2522, 2565/2566, 4207/4208, 4273/4274, 4277/4278, 4827/4828, 5185/5186-5187/5188, 5193/5194, 7225/7226-7227/7228, 7261/7262, 7415/7416, 8075/8076, 8521/8522
Löggjafarþing133Þingskjöl492-493, 724, 928-929, 1015, 3788-3789, 3967, 4400, 4960, 6224
Löggjafarþing133Umræður97/98, 307/308, 347/348, 1875/1876-1881/1882, 1887/1888, 2605/2606, 4085/4086, 4843/4844, 5979/5980, 6859/6860
Löggjafarþing134Umræður463/464
Löggjafarþing135Þingskjöl538-539, 1163, 2100-2101, 2119, 4072, 4798, 4800, 4954, 5077
Löggjafarþing135Umræður31/32, 873/874-877/878, 883/884, 1423/1424-1425/1426, 1755/1756, 1859/1860, 2095/2096, 5307/5308, 5743/5744, 5939/5940-5941/5942, 6493/6494, 7439/7440, 7783/7784, 8261/8262, 8277/8278, 8499/8500-8501/8502, 8695/8696
Löggjafarþing136Þingskjöl469-470, 782-783, 786-787, 789, 801-803, 807, 970-972, 974-975, 977, 981-983, 996-997, 1001-1003, 1052-1054, 1278, 1493, 2214-2215, 3025-3026, 3529, 3836-3837, 4131-4133, 4407, 4453
Löggjafarþing136Umræður23/24, 43/44, 203/204, 447/448-449/450, 613/614, 799/800, 803/804, 819/820-821/822, 827/828-829/830, 941/942, 963/964-967/968, 975/976-977/978, 1051/1052, 1105/1106-1109/1110, 1115/1116, 1125/1126, 1129/1130-1131/1132, 1135/1136-1137/1138, 1141/1142, 1355/1356, 1539/1540, 1667/1668-1669/1670, 1691/1692, 3217/3218, 3503/3504-3505/3506, 3511/3512, 3525/3526, 3963/3964-3965/3966, 3983/3984-3993/3994, 4569/4570, 5013/5014, 5091/5092-5093/5094, 5103/5104, 5107/5108, 5439/5440, 5489/5490-5491/5492, 5509/5510, 5641/5642, 5759/5760, 5765/5766, 7095/7096
Löggjafarþing137Þingskjöl109, 114, 236-237, 558, 564, 628, 634, 650, 1177
Löggjafarþing137Umræður77/78, 113/114, 171/172, 197/198, 233/234, 679/680-681/682, 693/694, 699/700, 703/704-705/706, 785/786, 819/820, 823/824-825/826, 829/830, 851/852-853/854, 869/870, 1401/1402-1403/1404, 1495/1496, 1575/1576, 1595/1596, 1621/1622, 1661/1662, 1671/1672, 2159/2160, 2359/2360, 2517/2518, 2883/2884
Löggjafarþing138Þingskjöl471, 478, 492-493, 659, 859, 865-867, 870-871, 978, 980, 984, 987, 1116, 1347-1349, 1354, 1740, 1822, 2693, 3018, 3034, 3037, 3041, 3046, 3204, 4202, 4325, 4328, 5219, 5350, 5383, 5395, 5872, 6193, 6205, 6212, 6243-6244, 6363, 6381-6390, 6597, 6649, 6742, 6772, 6774, 6839, 7039, 7167-7171, 7340-7341, 7487, 7489, 7503, 7562, 7589, 7669, 7816-7818
Löggjafarþing139Þingskjöl810, 1034, 1036, 1181, 1204, 1412, 1466, 1538, 2014, 2035, 2040, 2073-2074, 2317, 2320-2321, 2434-2435, 2657, 3181, 3839, 3884, 4377, 4921, 5232, 5234-5236, 5240, 5369, 5737, 5903, 5905-5906, 6085-6086, 6255, 7216, 7231, 7266, 7271, 7673, 7706-7707, 7826, 8157, 8604, 9026, 9144, 9502-9503, 9774, 9776, 9778-9779, 9783, 9856, 9865, 9868-9869
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
13567
16373
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
432, 313, 343
5318, 323
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931185/186-195/196, 207/208, 211/212-213/214, 217/218-219/220, 225/226-227/228, 233/234-237/238, 249/250, 253/254, 439/440, 899/900, 905/906
1945205/206-207/208, 211/212-213/214, 223/224, 235/236-243/244, 257/258, 261/262-265/266, 271/272, 281/282-283/284, 287/288, 297/298, 303/304, 309/310, 675/676, 1321/1322, 1973/1974, 2225/2226, 2273/2274
1954 - 1. bindi221/222, 263/264, 269/270-271/272, 275/276-277/278, 285/286, 291/292-295/296, 307/308-313/314, 317/318, 321/322-323/324, 327/328-329/330, 333/334, 337/338-339/340, 347/348, 355/356, 361/362, 581/582, 737/738, 795/796
1954 - 2. bindi2329/2330, 2377/2378
1965 - 1. bindi229/230, 281/282, 287/288-289/290, 293/294-295/296, 303/304-305/306, 311/312, 315/316, 329/330-331/332, 335/336-337/338, 343/344-347/348, 351/352, 355/356-357/358, 369/370, 375/376, 381/382, 635/636, 663/664, 669/670, 739/740, 785/786
1965 - 2. bindi1485/1486, 2037/2038, 2393/2394-2395/2396, 2445/2446
1973 - 1. bindi247/248-251/252, 257/258-259/260, 263/264, 271/272, 275/276-283/284, 287/288, 301/302, 305/306, 309/310, 573/574, 579/580, 639/640, 681/682, 1521/1522
1973 - 2. bindi1613/1614, 1815/1816, 2145/2146, 2217/2218, 2449/2450, 2497/2498
1983 - 1. bindi291/292-295/296, 299/300-301/302, 309/310, 313/314-315/316, 321/322, 335/336, 339/340, 345/346, 649/650, 655/656
1983 - 2. bindi1389/1390, 1503/1504, 1679/1680, 2297/2298, 2373/2374
1990 - 1. bindi211/212, 279/280, 293/294, 309/310-313/314, 317/318-321/322, 653/654-655/656, 661/662
1990 - 2. bindi1401/1402, 1511/1512, 2285/2286, 2379/2380
1995242, 516, 581, 830, 832-833, 1058, 1063, 1073, 1386
1999256, 554, 602, 905, 1139-1140, 1143, 1468
2003288, 631, 683, 1006, 1063, 1333-1334, 1337, 1340, 1344, 1772
2007696, 746, 1141, 1212, 1519-1521, 1523, 1526, 1528, 1532, 2016
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1840
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198820
199270, 72-73, 76-78, 80
199392-94, 96-97
1994183-184
1996304, 306, 309-310, 341-342
1997275
200774
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19962391
1996438
1997253-4
200060480-481
200151355
20022632
2002276
2006581632-1633
200726370
200754687, 694
200822385-386, 416, 598, 605
200878156
2009615-18
2009305-6
20101429
201039409, 504, 535
20111513
2011234, 6-12, 14
201248
20123235
2012379
20126530
20134175-176, 189, 204-205, 217, 246-248, 294-295, 297-298, 315, 378, 1279-1280
2013561069
20142840, 45, 83, 87, 110, 112, 128, 132
20146523
201523836
201657503
2017462
2017687
20178228-30
20178337, 62-63, 77, 80-81, 84, 86
201851113-115, 126, 140-141
2019924, 47-48, 53-54
20201222-23, 27, 81-82, 84, 131-135, 148, 250, 285
20201710
202020233
202050289, 345, 347
20205416
20206212-13, 19-20, 23-26, 28, 30-31, 41
202085404, 446, 486-488, 515, 517, 522-524, 848, 899, 936-938, 972, 975, 982-984, 1189
20211923
20217848, 338
202218143
202226308
20222957, 110, 191, 227, 235
20225389, 97
20226316-18, 88, 168
202320216
2023838, 11-12, 72
202443, 18, 20
202434347, 370
202469343-344, 363, 395
202485388, 393, 608, 613
202493636, 671-673, 697, 699, 704-706, 1097, 1158, 1192-1195, 1227, 1231, 1240-1242, 1553, 1580
202528213-214, 229, 231, 248, 258, 300
202571223, 566, 582, 599, 608-609, 624, 627-629, 631, 633, 679-680
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2002106830
200458459
200493733-736
2007762429, 2431
2008682175
2008692199, 2204
201014446
2010361151
2010571823
2010752399
2010882815
2011371183
2011481535
2011812575
20111053332, 3334-3335, 3337, 3340, 3342, 3345, 3348, 3350, 3353, 3355, 3358
2012381213, 1215
2012471500, 1502
2012481509, 1511, 1514, 1517, 1519, 1522, 1525, 1527, 1530-1531, 1533
2012491539, 1557, 1559-1560, 1562, 1564, 1567
2012501573
2012772463
2013471496-1497
2013882816
2013892847
201424767
2014662112
201513415
201520640
201527864
2015401278-1279
2015411311
2015491564
2015722299
2015973100
20168031
20171932
20172227-28
2018131
2018260, 63
201818572
201825797
2018351120
2018371183
2018391244-1245
2018441406
2018601917
2018722297-2298
2018772458
2018973102
20181073423
2019395
201922697
2019672153
2019682171
2019932976
2020462172
2020482300-2302
2020492333, 2366-2367
2020522557
20218603
202111800-801
202113987
2021231802
2021241877
2021272138
2021282203
20225460
2022141327
2022454305
2022504785
2022615839, 5841
2022636029-6030, 6032
2022706706
2022716799, 6801
2022726895
2022787403
20235474
2023312972
2023373548
2023413933
2023424029
2023494698
20248759
20249861
202410954
2024121140, 1143, 1145, 1147
2024232203
2024242294
2024272590
2024282682
2024292770, 2772-2773, 2775, 2777, 2779, 2782
2024333164
2024353357
2024424026
2024464414
2024494701
2024524988
2024535075, 5078
2024565363, 5368-5369, 5371
2024575468
2024585564
20253281, 283
20255470-471
20258763
20259860, 862
2025131245
2025382780
2025392876, 2878
2025483738-3739
2025524123
2025544315
2025604794
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (girðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1909-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (veðdeildarlagabreyting)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (fasteignaveðbanki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A39 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Jónatansson - Ræða hófst: 1913-07-31 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Jónatansson - Ræða hófst: 1913-08-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Tryggvi Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (hagur Landsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1913-08-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (girðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 353 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (rafveita fyrir Seyðisfjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (heimild fyrir veðdeild Landsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 727 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 880 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-09-13 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-13 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-09-13 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-09-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Tryggvi Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Tryggvi Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eiríkur Briem - Ræða hófst: 1913-09-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eiríkur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eiríkur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-09-16 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Tryggvi Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lánsdeild við Fiskveiðasjóð Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A75 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 122 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A51 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (lög í heild) útbýtt þann 1915-08-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 808 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 874 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A4 (almenn dýrtíðarhjálp)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurjón Friðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (reglugerð fyrir sparisjóði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1918-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (lán handa klæðaverksmiðjunni á Álafossi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1918-06-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A12 (gullforði Íslandsbanka og bann við útflutningi á gulli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1920-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1921-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1921-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 356 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 580 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 633 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-03-30 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-04-14 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-16 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1921-04-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (heimild til lántöku fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vaxtakjör landbúnaðarlána)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1921-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1922-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A31 (gjaldeyrislántaka)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jakob Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hlunnindi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (vaxtakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Björn Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1923-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1923-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A57 (veð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (búnaðarlánadeild við Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 315 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 403 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-04-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-24 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (ræktunarsjóður hinn nýi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1925-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 97 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 150 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-02-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-03-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (byggingar og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (hlunnindi handa nýjum banka)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1927-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (landnámssjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-30 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A26 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-02-22 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (atvinnurekstrarlán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Þorláksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-03-28 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Baldvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Fiskiveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (veðlánasjóður fiskimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 546 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 769 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Seðlainndráttur Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A1 (lánsfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-02-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-06 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 228 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 310 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1929-04-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (gjaldþrotaskifti)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (veðlánasjóður fiskimanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (Fiskiveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1929-04-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1929-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (myntlög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (gengi gjaldeyris)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1929-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A5 (sveitabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 358 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þorleifur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1930-03-18 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-28 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-01-25 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-02-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1930-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 392 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1930-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 580 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A524 (greiðsla á enska láninu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A25 (bókasöfn prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 150 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1931-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (rekstrarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (lokun Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (Rafveitulánasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A19 (Rafveitulánasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (rekstrarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (veðdeild Landsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (virkjun Efra-Sogsins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1931-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 245 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 273 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 229 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (ráðstafanir vegna atvinnukreppunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1931-08-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (gjaldfrestur bænda og bátaútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1932-04-20 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A404 (fasteignalánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1933-05-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (útflutninsgjald af landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (kaup á skuldum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vörslu opinberra sjóða)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Halldór Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (veð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 570 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 767 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 792 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-04-27 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-05-05 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-05-13 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ráðstafanir vegna fjárkreppunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 851 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (rafveitulánasjóð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (frumvarp) útbýtt þann 1933-05-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 47

Þingmál A10 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 277 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1933-11-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-17 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (ráðstafanir vegna fjárkreppunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hannes Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-10-11 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-10-18 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fasteignaveðslán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 638 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (ráðstafanir vegna fjárkreppunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1935-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fasteignaveðslán landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-09 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-29 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 931 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (viðbótarrekstrarlán handa Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (þáltill.) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A23 (uppbót á bræðslusíldarverði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (loðdýrarækt og loðdýralánadeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (gengisskráning)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fasteignaveðslán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (Byggingarsjóður sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A5 (byggingarsjóður sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 93 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 320 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A7 (skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 85 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (hitaveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1939-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (rafveitulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (fasteignaveðslán veðdeildar Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A35 (rafveitulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkuveitusjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1940-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A49 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 139 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-04-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé verðbréf og skuldabréfa)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 446 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 737 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-01-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1944-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (nýbyggðir og nýbyggðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1945-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-19 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-19 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A56 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (aðstoðarlán til síldarútvegsmanna 1945)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-23 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-23 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1946-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (nýbyggingarráð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1945-12-14 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-17 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-03-29 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-02 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A71 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 905 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (fiskiðjuver á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (vatnsveitur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (ábyrgð ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1948-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A914 (síldarveiðar í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A915 (skuldir og ábyrgðir ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A916 (tímarita- og blaðasafn Helga Tryggvasonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A78 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1950-01-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1950-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (lánveitingar og lántaka vegna Sogs- og Laxárvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A900 (lánveitingar til skipakaupa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1950-01-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-01-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1950-01-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (sjóveðskröfur síldveiðisjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A25 (lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1951-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (lánveitingar til smáíbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (veðdeildir Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 469 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (greiðsluafgangur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-01-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (bann við okri, dráttarvöxtum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (kaup á togurum og togveiðibát)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (lánveitingar út á smábáta og vátryggingar smábáta)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (lánasjóður fyrir íslenska námsmenn erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1952-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (byggingarsjóður kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (frumvarp) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (smáíbúðalán)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A64 (byggingasjóður kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 132 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 749 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 695 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 696 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (Marshalllán eða framlag)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A46 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (ný orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 564 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-20 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Guðjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (húsnæðismálastjórn)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-11-09 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1956-11-23 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-02-07 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1956-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 179 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 635 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-05-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1957-04-12 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-17 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-23 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-23 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1958-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-10-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1957-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (fræðslumyndasafn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-06-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (fræðslumyndasafn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (birting skýrslna um fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 79

Þingmál A9 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1959-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A4 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1959-11-25 13:13:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (byggingarsjóðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-02 10:55:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (lánasjóður íslenskra námsmanna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-06 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 310 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00 [PDF]
Þingskjal nr. 311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-07 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (stofnlánasjóðir Búnaðarbankans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
34. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A55 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-03 09:07:00 [PDF]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-22 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-20 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-11-15 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-15 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (bústofnsaukningar og vélakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-26 09:07:00 [PDF]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-06 09:06:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Skúli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-12-07 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (ríkisábyrgðir vegna togarakaupa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1961-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-28 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-23 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-01-19 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-28 00:00:00 - [HTML]
890. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-08 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-13 09:43:00 [PDF]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1962-02-16 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (bústofnsaukning og vélakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (atvinnubótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (verðtrygging lífeyris)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-11-23 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1961-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-20 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lántaka hjá Alþjóðabankanum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-08 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-26 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 502 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 665 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (greiðslur vegna ríkisábyrgðar á árinu 1961)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ríkislántökur 1961)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A9 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (ríkisreikningurinn 1961)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1963-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (bústofnslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (byggingasjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 479 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (hámark útlánsvaxta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (bústofnslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lausaskuldir iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (stofnlánasjóðir sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1963-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (efling skipasmíða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (skipting framkvæmdalánsins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1964-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (ávöxtun fjár tryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A808 (lán til fiskvinnslustöðva)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1964-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (verðlags- og peningamál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1965-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ríkisreikningurinn 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 448 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 355 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-10-21 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-03-28 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (skrásetning réttinda í loftförum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (bústofnslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 537 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 587 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Skaftason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 251 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (úthlutun úr byggingarsjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A22 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 1968-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (íbúðarhúsabyggingar í Breiðholtshverfi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (greiðslufrestur á skuldum bænda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (lántökuheimildi fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A2 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 251 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-25 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1969-11-25 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1970-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (lán og styrkveitingar atvinnumálanefndar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (breyting á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður E. Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A921 (lánveitingar úr fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A9 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (gengistöp hjá Fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (vaxtakjör Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A51 (afurðalán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (vísitölu- og gengistryggð lán Ferðamálasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Auður Auðuns (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A910 (vísitölubinding húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 748 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A53 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (lánveitingar úr Byggðasjóði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A433 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A3 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (ellilífeyrisgreiðslur til lífeyrissjóðsfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 646 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 686 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Axel Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A262 (Iðnþróunarsjóður fyrir Portúgal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (lánsfjáráætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B24 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (skýrsla iðnaðarráðherra um Kröfluvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1976-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (nýsmíði skips til úthafsrækjuveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (lánareglur Lífeyrissjóðs sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (upplýsingaskylda banka og annarra lánastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (þáltill.) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (viðskiptabankar í hlutafélagsformi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (Ferðamálasjóður)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (framkvæmd vegáætlunar 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (upplýsingaskylda banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (veðdeild Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1978-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (hvar í dómskerfinu eru stödd nokkur mál sem teljast til efnahagslegra afbrota)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B129 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
99. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A8 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A31 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Vilmundur Gylfason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (ávöxtun skyldusparnaðar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (samkeppnisstaða íslendinga)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Karlsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-10 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (vaxtaútreikningur verðtryggðra lána)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (viðskiptahættir ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A375 (lán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (lánskjör Fiskveiðasjóðs)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (None)

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S57 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S413 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (skattafrádráttur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (nefndir og fjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 905 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (verðtryggður skyldusparnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 938 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-21 13:59:00 [PDF]

Þingmál A335 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A15 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (stefnumörkun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (lán til íbúðabyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-07 13:42:00 [PDF]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (veiðileyfastjórn á fiskveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórn á fiskveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A47 (frestun á greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Valdimar Indriðason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 464 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (breyting á lausaskuldum launafólks í löng lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (veðdeild Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A371 (þjóðhagsáætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A373 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (verðlagseftirlit með þjónustugjöldum bankanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A438 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (fjárhagsstaða húsnæðislánakerfisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A80 (einingahús)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (afurðalán bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (greiðsla rekstrar- og afurðalána bænda)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (starfsemi banka og sparisjóða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (útlán banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Valdimar Indriðason - svar - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 1985-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (ráðstafanir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (viðmiðunargrunnur verðtryggingar langtímalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A462 (lán Fiskveiðasjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A505 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A509 (veðdeild Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A530 (greiðslujöfnun húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A541 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (greiðsluskilmálar húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (eiginfjárstaða ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (veð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1986-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A339 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (ríkisfjármál og framkvæmd lánsfjáráætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A409 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (kjarasamningar)

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Bankaeftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (efling atvinnu og byggðar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (innlán og útlán innlánsstofnana eftir kjördæmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (lán vegna greiðsluerfiðleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 904 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A434 (ríkisfjármál 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (vextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (svar) útbýtt þann 1987-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (íslenskur gjaldmiðill)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A299 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (valfrelsi til verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (ríkisfjármál 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A454 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A176 (lánsviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 1991-02-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 1991-02-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A22 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-18 15:24:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-07 13:07:00 - [HTML]
60. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-06 14:39:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-16 14:58:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bókhald)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-18 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A114 (lánsviðskipti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-18 15:42:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-12-06 23:03:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-14 23:15:55 - [HTML]
148. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-16 14:52:23 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-02-11 17:43:00 - [HTML]
78. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-11 18:11:00 - [HTML]
78. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-11 18:41:00 - [HTML]
79. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1992-02-12 14:50:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-17 13:46:18 - [HTML]
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-02-17 14:32:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-19 19:08:00 - [HTML]
127. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 13:56:00 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 14:22:09 - [HTML]
129. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-04-29 21:25:40 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-05 18:33:30 - [HTML]
133. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-05 21:53:02 - [HTML]
133. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-06 00:07:00 - [HTML]
134. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-06 13:57:00 - [HTML]
134. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-06 15:00:35 - [HTML]
134. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-05-06 18:02:00 - [HTML]
136. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-07 20:54:00 - [HTML]
136. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-05-07 22:04:33 - [HTML]
136. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-07 23:33:26 - [HTML]
143. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-13 19:31:00 - [HTML]
145. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-14 18:37:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 1992-02-26 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: Greinargerð um fjárhagsstöðu LÍN - [PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 1992-03-02 - Sendandi: Bændaskólinn á Hólum - skólastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 1992-03-09 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 1992-04-27 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A215 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-10 18:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-03-17 13:54:00 - [HTML]

Þingmál B40 (lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-05 13:31:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-05 14:56:00 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-10 20:34:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:39:10 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-10 16:46:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 1992-10-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 1992-10-06 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Visa-Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 1992-10-14 - Sendandi: Bankaeftirlit Seðlabankans - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 1992-10-16 - Sendandi: Félag ísl. iðnrekenda-Landssamband iðnaðarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 1992-10-20 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1992-11-02 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv. frá ráðun. og fundum nefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - Skýring: Viðbótarumsögn - [PDF]

Þingmál A17 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-19 14:17:25 - [HTML]
34. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-19 15:23:24 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-20 18:31:00 - [HTML]

Þingmál A127 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-26 15:13:01 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-26 15:26:32 - [HTML]
44. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-11-02 14:32:19 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-02 14:44:19 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-01-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-13 12:06:06 - [HTML]
101. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-13 17:53:36 - [HTML]

Þingmál A153 (greiðslufrestur á fasteignalánum vegna fjárhagserfiðleika)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-03 16:37:58 - [HTML]

Þingmál A155 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-19 13:46:32 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-19 14:21:18 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-11-19 16:03:36 - [HTML]

Þingmál A263 (vaxtalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-26 14:12:54 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-11 16:16:05 - [HTML]
169. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-04 16:14:17 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 20:42:46 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-04 23:10:38 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-05 00:23:01 - [HTML]
173. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-07 00:10:17 - [HTML]

Þingmál A279 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-07 15:13:53 - [HTML]

Þingmál A364 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-16 14:37:29 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-03-17 14:42:32 - [HTML]
134. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-03-19 12:47:59 - [HTML]

Þingmál A470 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-03-30 14:33:19 - [HTML]

Þingmál A487 (greiðsluerfiðleikalán)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-01 12:34:56 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-12 20:27:12 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-20 11:45:30 - [HTML]

Þingmál A100 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 11:03:06 - [HTML]
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 11:15:04 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-12-02 14:14:45 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-02 22:44:05 - [HTML]

Þingmál A160 (húsbréfakerfið)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-15 16:30:40 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (skipun nefndar til að kanna útlánatöp)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-08 15:38:45 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-30 17:10:41 - [HTML]
67. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-18 10:08:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 1993-12-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Vaxtabætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 18:31:05 - [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-01 17:18:39 - [HTML]
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-01 17:54:51 - [HTML]
116. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-23 18:02:34 - [HTML]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-05-10 11:40:18 - [HTML]
157. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-05-10 12:10:00 - [HTML]
157. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-10 12:41:55 - [HTML]

Þingmál A556 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-01-27 11:37:13 - [HTML]

Þingmál B171 (hækkun þjónustugjalda í bönkum og lánastofnunum)

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-02 13:52:33 - [HTML]
81. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-02-02 13:55:03 - [HTML]
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-02 13:56:18 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-10-12 22:08:52 - [HTML]
66. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-21 18:44:40 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-10-25 21:47:51 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-20 21:36:58 - [HTML]
67. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-12-27 16:22:09 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-27 17:08:39 - [HTML]
68. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-28 04:18:29 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-10 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-22 15:02:27 - [HTML]
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-22 15:55:00 - [HTML]
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-11-22 16:04:00 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-09 14:31:41 - [HTML]

Þingmál A70 (nefnd til að kanna útlánatöp innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-11-22 17:05:50 - [HTML]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-13 12:31:21 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-13 14:14:50 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-10-13 14:53:12 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-10-17 16:39:38 - [HTML]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (ábyrgð á norrænum fjárfestingarlánum til verkefna utan Norðurlanda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-29 17:03:36 - [HTML]

Þingmál A268 (jöfnun verðlags)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1995-01-30 16:33:45 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-13 01:48:44 - [HTML]

Þingmál A285 (samþykktir Sambands húsnæðisnefnda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 16:59:05 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-12-15 14:44:23 - [HTML]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 12:10:09 - [HTML]
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-17 14:18:40 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 15:27:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 1995-02-24 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál B118 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-09 10:51:26 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-12-09 11:44:01 - [HTML]
53. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-09 12:55:46 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál B64 (vandi húsbyggjenda og skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-10 10:34:37 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-10 10:47:53 - [HTML]
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-10 10:58:35 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1995-06-10 11:45:02 - [HTML]

Þingmál B68 (húsnæðismál)

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-14 17:34:31 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-06-14 18:00:12 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-14 23:21:39 - [HTML]

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-17 13:36:36 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-10-17 13:51:50 - [HTML]

Þingmál A168 (réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjárskuldbindinga einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 18:06:08 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-11-28 18:14:36 - [HTML]
42. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 18:26:17 - [HTML]
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 18:32:23 - [HTML]
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 18:36:32 - [HTML]

Þingmál A172 (lánsviðskipti, réttindi og skyldur ábyrgðarmanna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-28 18:40:58 - [HTML]
42. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-28 18:53:26 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-22 16:57:05 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-02-01 12:41:00 - [HTML]

Þingmál A370 (neyðarhjálp vegna fátæktar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-17 14:34:47 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-30 15:15:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 1996-04-30 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-18 10:40:11 - [HTML]

Þingmál A468 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:19:03 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-13 17:27:07 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1996-10-07 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-10-17 11:59:37 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-19 16:43:10 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-30 10:32:20 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 11:21:57 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 11:48:07 - [HTML]
59. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 12:06:59 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-01-30 12:30:58 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-01-30 14:33:50 - [HTML]
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-01-30 15:57:56 - [HTML]
59. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 16:09:29 - [HTML]

Þingmál A269 (vísitölubinding langtímalána)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-26 13:36:53 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-03-13 18:04:31 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-03-11 17:26:56 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-13 13:17:15 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-03-13 14:19:00 - [HTML]

Þingmál A424 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-13 23:07:44 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-15 13:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, alþjóðasvið - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-14 17:51:47 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-14 18:24:39 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 18:08:49 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-15 18:37:27 - [HTML]
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 18:57:41 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-15 19:06:20 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-07 16:42:21 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 10:34:31 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-11-07 11:11:39 - [HTML]
20. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-11-07 14:16:03 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-05-14 22:37:28 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 16:12:37 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 12:22:36 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-12 13:39:30 - [HTML]
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-12 14:17:24 - [HTML]
86. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-03-12 14:27:37 - [HTML]
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-03-12 14:34:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 1998-04-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 1998-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2094 - Komudagur: 1998-04-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A345 (flutningur húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 13:36:16 - [HTML]
70. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-18 13:41:22 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-09 15:40:49 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-09 16:23:25 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:32:43 - [HTML]
126. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:51:44 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 13:34:00 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 20:32:17 - [HTML]
128. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-15 11:51:30 - [HTML]
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 15:24:13 - [HTML]
128. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 18:43:40 - [HTML]
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-16 11:41:17 - [HTML]
131. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-19 11:05:27 - [HTML]
131. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 14:41:40 - [HTML]
131. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 15:20:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Húsnæðisnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (ræða Karls Björnssonar, athugun á frv. um húsnæði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Búseti sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - Skýring: (sameiginleg umsögn VSÍ og Samt.iðn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Félagsmálaráðuneyti - Skýring: (afrit af bréfum félrn. til Neytendasamtakanna) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 1998-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Viggó Jörgensson fasteignasali - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 1998-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2133 - Komudagur: 1998-04-30 - Sendandi: Gunnar Jónatansson framkvæmdastjóri Búseta - [PDF]

Þingmál A508 (byggingar- og húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-03-10 17:28:37 - [HTML]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:49:42 - [HTML]
89. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-17 21:59:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál B433 (málefni LÍN)

Þingræður:
140. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 16:16:56 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-03 20:41:44 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-05 09:32:28 - [HTML]

Þingmál A149 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:58:07 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-09 16:15:31 - [HTML]

Þingmál A172 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-03 18:27:47 - [HTML]

Þingmál A188 (nýtt greiðslumat)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-11-18 15:43:43 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-11-18 15:48:46 - [HTML]

Þingmál A229 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-17 12:47:34 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 16:11:07 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-17 16:16:41 - [HTML]

Þingmál A322 (afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-10 19:03:27 - [HTML]

Þingmál A577 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 13:23:11 - [HTML]

Þingmál B147 (sala hlutabréfa í bönkum)

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-08 13:25:48 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-15 14:18:08 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-05 13:38:58 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-05 18:29:43 - [HTML]
46. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-15 20:44:37 - [HTML]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-11 16:51:20 - [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (orkuvinnsla á bújörðum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-12-08 14:57:03 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 14:48:31 - [HTML]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-24 11:27:59 - [HTML]
71. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-24 12:01:15 - [HTML]

Þingmál A285 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-27 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (kjör stjórnenda Fjárfestingarbanka atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Margrét K. Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2000-03-08 15:55:10 - [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 21:30:06 - [HTML]

Þingmál A624 (viðbótarlán Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (svar) útbýtt þann 2000-06-30 12:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B300 (viðskiptasiðferði og verklagsreglur á fjármálamarkaði)

Þingræður:
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-09 13:54:03 - [HTML]

Þingmál B489 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 15:01:03 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 11:06:58 - [HTML]

Þingmál A8 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:32:40 - [HTML]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 18:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2000-11-16 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-21 16:26:55 - [HTML]
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-11-21 17:19:50 - [HTML]
28. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-11-21 17:31:44 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-13 19:36:53 - [HTML]
23. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-13 19:40:25 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-12 18:15:38 - [HTML]

Þingmál A512 (framboð á leiguhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-15 16:22:08 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 15:16:14 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 16:01:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:31:21 - [HTML]
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-05 11:57:53 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-04-05 14:01:43 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-18 16:53:53 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 17:22:05 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 17:42:33 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 17:46:40 - [HTML]
128. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 18:04:49 - [HTML]
128. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 18:07:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða, Hrafn Magnússon - [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-26 18:17:39 - [HTML]

Þingmál A623 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 11:39:17 - [HTML]

Þingmál B179 (ráðstafanir í húsnæðismálum)

Þingræður:
43. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 13:54:35 - [HTML]

Þingmál B260 (vaxtahækkun og staðan í húsnæðismálum láglaunafólks)

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-18 10:37:40 - [HTML]
61. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-01-18 10:45:33 - [HTML]

Þingmál B370 (skuldsetning heimila og fyrirtækja)

Þingræður:
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-12 16:41:22 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (afurðalán í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-12 18:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-28 14:42:13 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 14:44:24 - [HTML]

Þingmál A455 (mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa Noral-verkefnisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (svar) útbýtt þann 2002-03-05 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 12:02:24 - [HTML]

Þingmál B492 (aukin vanskil og fjölgun fjárnáma í landinu)

Þingræður:
115. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 16:01:18 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-09 16:06:34 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-09 16:25:43 - [HTML]

Þingmál B542 (Almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
129. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-24 21:22:16 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-05 23:28:42 - [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-09 15:40:04 - [HTML]

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 17:47:26 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (afföll húsbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Páll Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 15:54:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Búnaðarbanki Íslands, greiningardeild - [PDF]

Þingmál A708 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-10-02 21:12:43 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-04 16:16:59 - [HTML]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 16:30:37 - [HTML]
15. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 16:43:23 - [HTML]
15. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 16:47:07 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-28 16:50:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 16:01:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 18:32:17 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-28 18:38:56 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 18:53:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A106 (ábyrgðarmenn námslána)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-19 15:45:44 - [HTML]
31. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 15:48:08 - [HTML]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-02 15:36:07 - [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-02 18:01:53 - [HTML]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (námslán fyrir skólagjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (ábyrgðarmenn námslána)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-10 18:44:58 - [HTML]
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 18:47:47 - [HTML]

Þingmál A687 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (verðtrygging lána)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-10 18:14:09 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-10 18:24:19 - [HTML]

Þingmál A714 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-04 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (lánveitingar Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (hlutur ábyrgðarmanna í endurgreiðslum námslána)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 15:20:32 - [HTML]
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 15:34:00 - [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 23:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-29 16:17:34 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-29 16:28:03 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-29 16:39:50 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-29 17:10:44 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-29 17:14:46 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-03-29 17:22:02 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-29 17:47:31 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-29 17:51:29 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 12:11:29 - [HTML]
125. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-25 13:31:00 - [HTML]
125. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-05-25 14:18:23 - [HTML]
125. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-25 14:35:36 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-25 15:11:00 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-25 15:50:31 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-25 16:17:41 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-25 16:27:41 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-26 14:21:51 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-27 14:36:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1899 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1920 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (skv. beiðni PBl) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1936 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi) - [PDF]

Þingmál A829 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 16:00:13 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-25 17:17:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A896 (námslán fyrir skólagjöldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Lögmenn Mörkinni - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál B161 (afkoma bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 13:41:43 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-05 15:15:19 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-03 15:08:09 - [HTML]

Þingmál A41 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 18:25:14 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-27 18:33:08 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-18 16:03:54 - [HTML]

Þingmál A87 (uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 14:41:05 - [HTML]
13. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:47:34 - [HTML]

Þingmál A93 (breytingar á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (svar) útbýtt þann 2004-10-21 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (stimpilgjald við endurfjármögnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-13 14:34:29 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-10-13 14:42:25 - [HTML]

Þingmál A142 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-14 17:14:11 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-13 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 15:49:56 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-03-15 16:15:11 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-15 16:23:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2005-04-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 11:13:44 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-30 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-11-30 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-12-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-04 10:33:19 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 10:45:08 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-04 11:35:15 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-04 11:57:33 - [HTML]
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-04 12:06:25 - [HTML]
19. þingfundur - Hilmar Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2004-11-04 14:25:56 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-11-04 14:43:13 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 12:27:44 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 12:34:29 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-02 13:46:43 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:14:36 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:53:53 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 14:57:32 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-12-02 15:08:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2004-11-19 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (svör við fsp. frá JóhSig.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (sent skv. beiðni fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Félag fasteignasala - Skýring: (svör við spurn. félmn.) - [PDF]

Þingmál A256 (útlán banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-03 15:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-04 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-09 14:10:52 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-12-10 01:28:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - Skýring: (sent skv. beiðni fél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga og Lánasjóður sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-26 13:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-11-18 19:43:32 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:47:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Bandalag íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Iðnnemasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, skólafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-09 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-23 17:21:20 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A475 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (frumvarp) útbýtt þann 2005-01-27 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-07 12:33:20 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-05-03 14:52:01 - [HTML]

Þingmál A714 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 15:19:55 - [HTML]
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 15:22:13 - [HTML]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-18 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-06 15:33:00 - [HTML]
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-06 15:37:10 - [HTML]
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-06 15:45:26 - [HTML]
124. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-06 16:35:26 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-06 16:54:13 - [HTML]
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-06 17:22:11 - [HTML]
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-06 17:30:43 - [HTML]
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-06 17:39:07 - [HTML]

Þingmál B449 (skuldastaða heimila og fyrirtækja)

Þingræður:
46. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 11:03:23 - [HTML]

Þingmál B717 (sala Lánasjóðs landbúnaðarins)

Þingræður:
106. þingfundur - Katrín Ásgrímsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-07 10:52:12 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 22:08:49 - [HTML]
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:43:00 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 20:55:59 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-12-06 23:49:50 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:55:49 - [HTML]

Þingmál A76 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:21:16 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-03-02 15:34:49 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-02 16:04:53 - [HTML]
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-02 16:06:24 - [HTML]

Þingmál A196 (Íbúðalánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-13 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 332 (svar) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (íbúðalán banka og sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 543 (svar) útbýtt þann 2005-12-08 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-29 17:48:35 - [HTML]

Þingmál A386 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-29 19:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (fyrirframgreiðslur námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 15:16:43 - [HTML]

Þingmál A559 (vaxtabætur vegna endurbóta á húsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-22 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 14:47:50 - [HTML]
100. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-05 14:52:08 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnisstaða ríkisbanka á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-04-26 13:24:49 - [HTML]

Þingmál A656 (lánveitingar til stjórnenda fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 19:05:20 - [HTML]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-10 18:24:32 - [HTML]
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-10 19:05:29 - [HTML]

Þingmál A755 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-04-03 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-31 18:01:31 - [HTML]
118. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 18:04:01 - [HTML]

Þingmál B334 (Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-08 15:32:24 - [HTML]
62. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-08 15:37:41 - [HTML]

Þingmál B375 (skuldbreytingar hjá Íbúðalánasjóði)

Þingræður:
70. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-20 15:24:45 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-05 21:28:40 - [HTML]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-21 18:02:53 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-21 18:13:16 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 18:31:54 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 18:54:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-10 15:29:51 - [HTML]

Þingmál A50 (afnám stimpilgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:46:57 - [HTML]

Þingmál A89 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (lánveitingar Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-11 13:55:15 - [HTML]

Þingmál A355 (námslán fyrir skólagjöldum í íslenskum háskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (svar) útbýtt þann 2007-01-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 13:46:52 - [HTML]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 19:03:33 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 19:08:28 - [HTML]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B124 (vaxandi ójöfnuður á Íslandi)

Þingræður:
7. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-05 10:18:24 - [HTML]

Þingmál B429 (rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum)

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-15 13:29:42 - [HTML]

Þingmál B553 (lánshæfismat ríkissjóðs)

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-16 20:48:50 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-12 16:31:46 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-11-29 13:31:44 - [HTML]

Þingmál A20 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 17:05:38 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-30 17:29:16 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-30 17:53:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A109 (félagslegar íbúðir og málefni Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (svar) útbýtt þann 2007-11-08 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-12 17:33:27 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-12 17:37:22 - [HTML]

Þingmál A212 (lán Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-21 12:57:52 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 16:33:58 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 16:37:59 - [HTML]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 17:32:10 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-04-07 17:35:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-27 12:40:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2847 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2405 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:51:42 - [HTML]

Þingmál B123 (hækkun vaxta á íbúðalánum)

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 13:57:09 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigfús Karlsson - Ræða hófst: 2008-03-04 15:19:59 - [HTML]

Þingmál B758 (staðan á fasteignamarkaðnum og Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 11:59:59 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:44:05 - [HTML]
116. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-02 14:48:34 - [HTML]

Þingmál B851 (verðtrygging)

Þingræður:
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-09-09 13:38:42 - [HTML]
119. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-09 13:44:24 - [HTML]

Þingmál B863 (álit mannréttindanefndar SÞ -- landskiptalög -- Íbúðalánasjóður -- ný Vestmannaeyjaferja)

Þingræður:
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 11:01:42 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A16 (lánamál og lánakjör einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:53:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-08 13:32:25 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - Skýring: (framfærslulán - lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-12 14:29:36 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-11 14:46:42 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 855 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:46:56 - [HTML]
87. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-24 15:07:38 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-24 15:11:57 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-24 15:24:33 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-02-24 15:33:48 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-25 00:40:55 - [HTML]
117. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-03-30 16:55:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Momentum greiðsluþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A128 (tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-12 12:07:37 - [HTML]
80. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-02-12 12:44:02 - [HTML]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-11-25 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 16:31:29 - [HTML]
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-11-11 16:44:21 - [HTML]
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-11 17:28:16 - [HTML]
42. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:59:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Úbúðalánasjóður - Skýring: (verklagsreglur) - [PDF]

Þingmál A151 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-13 14:38:25 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 192 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-11-17 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-20 09:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 203 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-17 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 16:32:05 - [HTML]
28. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-17 16:56:54 - [HTML]
28. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-17 17:52:06 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-17 18:06:04 - [HTML]
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 22:11:34 - [HTML]
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-17 22:37:15 - [HTML]

Þingmál A160 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 11:31:32 - [HTML]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-11-24 14:11:12 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-11-27 13:45:39 - [HTML]

Þingmál A201 (gengistryggð húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-04 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 557 (svar) útbýtt þann 2009-02-20 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-02-05 14:58:00 - [HTML]
103. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-13 12:55:56 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-25 18:15:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A340 (aðgerðir fyrir þá sem hafa orðið sérlega illa úti í hruni fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2009-04-08 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2009-04-06 - Sendandi: Geysir Green Energy hf. - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A400 (könnun á greiðsluaðlögun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-25 15:24:07 - [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-09 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 15:09:06 - [HTML]
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:29:34 - [HTML]

Þingmál A410 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-17 12:18:26 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 20:27:33 - [HTML]
2. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 21:50:12 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 16:45:34 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-06 11:19:42 - [HTML]
21. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-06 11:40:14 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-06 12:43:26 - [HTML]
21. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-11-06 12:47:34 - [HTML]

Þingmál B147 (málefni fasteignaeigenda)

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-06 13:40:15 - [HTML]

Þingmál B642 (skuldbreyting húsnæðislána)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-24 13:41:37 - [HTML]

Þingmál B737 (endurreisn efnahagslífsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-09 16:47:52 - [HTML]

Þingmál B943 (verðbætur á lán)

Þingræður:
122. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-01 14:39:20 - [HTML]
122. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-01 15:04:20 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-05-19 14:34:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 17:06:37 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-09 19:36:49 - [HTML]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 17:33:50 - [HTML]
5. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 17:35:11 - [HTML]
5. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-25 17:36:34 - [HTML]

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 14:25:12 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 21:17:35 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-13 19:58:21 - [HTML]

Þingmál A39 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 15:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-27 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-04 14:49:47 - [HTML]
14. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 15:44:36 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 15:57:09 - [HTML]
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 16:18:43 - [HTML]
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-04 16:21:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 17:41:50 - [HTML]
16. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-08 17:58:58 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-08 18:07:41 - [HTML]
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-08 18:28:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: VR - [PDF]

Þingmál A82 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-05 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 184 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-06-26 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-09 14:44:48 - [HTML]
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-29 18:23:04 - [HTML]
46. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-07-23 11:50:02 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-26 15:36:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-30 15:24:54 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 16:44:21 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2009-07-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: Gögn frá Haraldi Líndal Haraldssyni - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: Meiri hluti utanríkismálanefndar - [PDF]

Þingmál B84 (efnahagshorfur, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-25 15:42:58 - [HTML]

Þingmál B172 (Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:29:20 - [HTML]

Þingmál B249 (vandi íbúðakaupenda með myntkörfulán)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-06-22 15:16:32 - [HTML]
24. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 15:18:43 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-06-22 15:20:58 - [HTML]

Þingmál B288 (útlánareglur nýju ríkisbankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-06-29 15:30:55 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-15 12:23:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 14:42:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 17:40:46 - [HTML]
22. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 18:01:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 18:18:12 - [HTML]
20. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-05 18:43:28 - [HTML]
20. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-05 19:00:30 - [HTML]
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-05 19:10:52 - [HTML]
20. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 19:15:07 - [HTML]
20. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-05 19:16:38 - [HTML]

Þingmál A37 (gengistryggð bílalán)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 15:22:02 - [HTML]

Þingmál A41 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 103 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-10-27 09:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-10-23 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-19 16:23:45 - [HTML]
10. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-10-19 17:07:35 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-10-19 17:29:30 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-19 17:47:20 - [HTML]
10. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-19 18:13:31 - [HTML]
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-10-23 11:39:53 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-10-23 12:18:51 - [HTML]
15. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-23 12:37:39 - [HTML]
15. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 13:30:51 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-10-23 13:50:53 - [HTML]
15. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 13:54:43 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-23 14:00:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (ályktun, tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-02 18:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2009-12-23 - Sendandi: IFS-greining - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2009-11-11 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (svör við spurn. frá 5.11.09) - [PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Björg Thorarensen og Eiríkur Tómasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A78 (lán hjá fjármálastofnunum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (svar) útbýtt þann 2009-12-17 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-05 11:11:24 - [HTML]

Þingmál A122 (lánssamningar í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:30:57 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:34:02 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:39:08 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2010-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (drög að reglugerð) - [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-12-05 13:09:43 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 14:51:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. iðgjalds) - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-20 00:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-21 21:04:47 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 21:23:46 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-05-18 14:53:04 - [HTML]
126. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 15:18:58 - [HTML]
137. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-11 17:21:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2010-03-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-22 18:32:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A449 (gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-09 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (kostnaður við lækkun höfuðstóls verðtryggðra lána í íslenskum krónum til heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (svar) útbýtt þann 2010-05-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (veðréttur á lánum Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 14:23:15 - [HTML]

Þingmál A530 (stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 16:20:33 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 13:32:00 - [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 16:30:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2010-04-29 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Credit Info - Skýring: (skuldastaða heimilanna) - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 15:18:04 - [HTML]
107. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-04-16 15:51:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2427 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-16 16:56:29 - [HTML]
144. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-16 16:58:22 - [HTML]
147. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 12:55:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2428 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2864 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A604 (vísitala fasteignaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2010-06-07 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-14 16:01:49 - [HTML]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2792 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3000 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (seinni umsögn) - [PDF]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (gengistryggð lán hjá Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1282 (svar) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-16 01:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-01 21:21:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2774 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-06-16 04:40:32 - [HTML]
145. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 17:32:12 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-24 10:29:12 - [HTML]
147. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 10:32:46 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-06-24 10:41:39 - [HTML]
147. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2010-06-24 11:02:00 - [HTML]
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-24 11:07:52 - [HTML]

Þingmál A672 (tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-16 17:39:13 - [HTML]
147. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 12:12:58 - [HTML]
147. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-06-24 12:19:06 - [HTML]

Þingmál A676 (skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 16:49:18 - [HTML]

Þingmál A694 (lánveitingar til Saga Capital, VBS fjárfestingarbanka og Askar Capital)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1457 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1530 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-09-27 12:24:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3177 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Jónína Bjartmarz fyrrv. umhverfisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3195 - Komudagur: 2010-07-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni þingmn.) - [PDF]

Þingmál B18 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
4. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-10-07 14:02:36 - [HTML]

Þingmál B25 (staða heimilanna)

Þingræður:
4. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-10-07 14:52:53 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-10-07 15:05:49 - [HTML]

Þingmál B174 (afskriftir skulda og samkeppnisstaða fyrirtækja)

Þingræður:
21. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 11:10:56 - [HTML]

Þingmál B523 (úrræði fyrir fólk í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-01-29 12:12:21 - [HTML]

Þingmál B559 (staða fjármála heimilanna)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-02-04 11:29:25 - [HTML]
74. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-04 11:34:09 - [HTML]

Þingmál B592 (gengistryggð lán)

Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-18 13:37:44 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-02-18 13:44:59 - [HTML]
77. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-18 13:47:06 - [HTML]
77. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-02-18 13:57:30 - [HTML]
77. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-18 14:04:04 - [HTML]

Þingmál B597 (skerðing skatttekna vegna gengistaps fyrirtækja)

Þingræður:
78. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-02-22 15:34:57 - [HTML]

Þingmál B604 (Færeyingar og EFTA -- verklagsreglur bankanna -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
79. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-02-23 13:47:20 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-04-14 15:47:09 - [HTML]

Þingmál B867 (höfuðstólslækkun gagnvart fyrirtækjum)

Þingræður:
114. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-28 12:28:23 - [HTML]
114. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-28 12:31:24 - [HTML]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)

Þingræður:
133. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 15:34:05 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 14:16:02 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 21:45:40 - [HTML]
141. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:12:16 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-24 13:31:34 - [HTML]
147. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-24 13:47:26 - [HTML]
147. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-24 14:07:26 - [HTML]
147. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:18:57 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:24:00 - [HTML]
147. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 14:29:41 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðin - Skýring: (fjárhagsstaða Byggðastofnunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (mat á efnahagsreikn. hjá Byggðastofnun) - [PDF]

Þingmál A19 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A55 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-10-14 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-10-13 15:48:34 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-04 15:44:36 - [HTML]
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-04 17:30:31 - [HTML]

Þingmál A96 (setning neyðarlaga til varnar almannahag)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 17:52:49 - [HTML]
165. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-16 18:03:54 - [HTML]
166. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 14:12:39 - [HTML]
166. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 14:13:39 - [HTML]
166. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-17 14:16:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A104 (innheimtuaðgerðir á vegum LÍN og viðbrögð sjóðsins við vanskilum lántakenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-10-20 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 232 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 15:10:22 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 15:12:40 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-10-21 15:56:55 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-21 16:20:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A116 (sérfræðingahópur um vanda lántakenda vegna verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2010-12-08 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-09 17:38:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1542 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-10 13:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A187 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:05:52 - [HTML]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 15:08:54 - [HTML]
30. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 15:49:24 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:47:05 - [HTML]
30. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-17 17:02:55 - [HTML]
53. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-18 00:03:45 - [HTML]
53. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-18 00:16:18 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:38:15 - [HTML]
53. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:43:32 - [HTML]
53. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-18 01:07:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Háskóli Íslands, Ása Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-31 14:44:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A308 (efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (svar) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-02 20:15:23 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-03 11:43:40 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-03 12:28:19 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-15 21:08:28 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-16 02:32:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1190 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun o.fl. - Skýring: (fyrri grg. um bókun Icesave-samninga, okt.09) - [PDF]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 998 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-03 19:58:24 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-15 21:27:50 - [HTML]
93. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 21:47:56 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-15 21:50:07 - [HTML]
94. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-16 14:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Búseti sf. og Búmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2011-03-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (afdráttarskattur á vaxtagreiðslur úr landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1347 (svar) útbýtt þann 2011-05-02 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (fjármálafyrirtæki og endurútreikningur erlendra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1912 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
139. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-01 10:31:22 - [HTML]
139. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:10:58 - [HTML]
139. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 13:33:33 - [HTML]
139. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 13:37:40 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-17 11:17:35 - [HTML]

Þingmál A713 (endurútreikningur gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1913 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]
Dagbókarnúmer 2396 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Samtökin Útlán - [PDF]
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (endurútreikningur gengistryggðra lána)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-06-08 15:09:40 - [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:02:13 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1638 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-06 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-19 11:59:12 - [HTML]
148. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 12:36:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2790 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (mb. til fjárln.) - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]

Þingmál B56 (kostnaður við niðurfærslu skulda)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-10-12 14:17:54 - [HTML]

Þingmál B88 (skuldir heimilanna)

Þingræður:
10. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-14 13:41:43 - [HTML]
10. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-14 13:46:12 - [HTML]

Þingmál B122 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um tvo einkaskóla -- stuðningur ríkisins við fjármálafyrirtæki o.fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-20 14:15:59 - [HTML]

Þingmál B232 (safnliðir á fjárlögum -- vinnulag í nefndum -- ESB -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
30. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 14:32:10 - [HTML]

Þingmál B308 (lánshæfismat Íslands -- sameining sjúkrahúsa -- afgreiðsla fjárlaga o.fl.)

Þingræður:
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-11-30 14:02:11 - [HTML]

Þingmál B385 (kostnaður við nýjan Icesave-samning)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-12-15 10:42:40 - [HTML]

Þingmál B505 (afskriftir skulda hjá ríkisstofnunum)

Þingræður:
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-25 14:41:51 - [HTML]

Þingmál B582 (afnám verðtryggingar)

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-14 16:08:41 - [HTML]

Þingmál B814 (staða Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
98. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 15:14:03 - [HTML]

Þingmál B1104 (Íbúðalánasjóður)

Þingræður:
135. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-05-30 10:54:44 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 20:31:44 - [HTML]

Þingmál B1338 (afskriftir banka og fjármálastofnana á skuldum heimilanna)

Þingræður:
163. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-09-14 15:42:33 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-29 23:02:20 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-06 14:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 15:01:01 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 15:05:04 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 15:06:19 - [HTML]
5. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-10-06 15:07:34 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-06 15:20:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-06 15:33:33 - [HTML]
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 15:47:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Hákon Hrafn Sigurðsson dósent - [PDF]
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-14 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-06 14:15:33 - [HTML]
74. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 14:37:07 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-03-15 15:18:39 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-15 15:32:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 12:18:27 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 14:17:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Gunnlaugur Kristinsson, endurskoðandi - [PDF]

Þingmál A44 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:48:48 - [HTML]

Þingmál A96 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 10:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:55:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Hugveita um úrbætur á fjármálakerfinu - IFRI - [PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A189 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2011-12-06 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-11-03 14:21:52 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 00:11:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A282 (leiðrétting fasteignalána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 19:49:58 - [HTML]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:20:47 - [HTML]
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 15:35:42 - [HTML]
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 15:39:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-02 14:35:00 - [HTML]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-16 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 00:01:58 - [HTML]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 15:44:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A338 (lækkun fasteignaskulda hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2011-11-29 20:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 18:29:51 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-30 18:35:21 - [HTML]

Þingmál A355 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-11-30 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 563 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-12-15 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 23:50:43 - [HTML]

Þingmál A361 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2011-12-28 - Sendandi: Creditinfo - [PDF]

Þingmál A368 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 11:38:47 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (samsetning vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2012-03-12 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-28 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 17:58:21 - [HTML]
73. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-14 18:15:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A586 (eignarhald á bifreiðum og tækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (staða einstaklinga með lánsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (svar) útbýtt þann 2012-05-02 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (erlend lán hjá Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-16 16:29:00 - [HTML]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 19:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2565 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 17:32:12 - [HTML]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-30 20:01:43 - [HTML]
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-30 20:30:00 - [HTML]
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-30 20:34:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2012-05-09 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurðsson og Arnar Kristinsson - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2012-05-25 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2680 - Komudagur: 2012-06-08 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf. - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-25 16:39:27 - [HTML]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-14 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 11:22:38 - [HTML]
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 12:28:07 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-14 14:40:54 - [HTML]
122. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-15 12:20:57 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-15 13:53:22 - [HTML]
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-16 12:32:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A757 (staða einstaklinga og fjölskyldna með tilliti til húsnæðisskulda og annarra skulda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-09-10 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-11 13:32:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2569 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-21 17:07:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-22 18:03:54 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-22 18:14:36 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-18 15:01:48 - [HTML]

Þingmál A788 (sérstök lög um fasteignalán)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-21 15:40:38 - [HTML]

Þingmál B54 (lög um ólögmæti gengistryggðra lána)

Þingræður:
6. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-11 13:36:42 - [HTML]

Þingmál B66 (afskriftir og afkoma bankanna)

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-10-12 15:58:24 - [HTML]

Þingmál B74 (skuldaúrvinnsla lánastofnana -- tjón af manngerðum jarðskjálftum -- aðgerðir í efnahagsmálum o.fl.)

Þingræður:
12. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2011-10-19 15:01:45 - [HTML]

Þingmál B116 (umræður um störf þingsins 2. nóvember)

Þingræður:
16. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-11-02 15:17:27 - [HTML]

Þingmál B242 (þriðja skýrsla eftirlitsnefndar um sértæka skuldaaðlögun)

Þingræður:
29. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 18:48:40 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 16:02:24 - [HTML]

Þingmál B550 (hæstaréttardómur um endurreikning gengistryggðra lána)

Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-15 16:19:43 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-02-16 11:43:12 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2012-02-16 11:50:34 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-02-16 12:27:33 - [HTML]
58. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-02-16 12:50:34 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-02-16 12:53:32 - [HTML]
58. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:58:29 - [HTML]

Þingmál B591 (skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
61. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-23 16:01:20 - [HTML]

Þingmál B595 (innheimtuaðgerðir fjármálafyrirtækja og sýslumanna)

Þingræður:
61. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-02-23 10:50:02 - [HTML]

Þingmál B609 (uppgjör gengistryggðra lána)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-27 15:11:00 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 15:16:05 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 15:18:18 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 15:46:24 - [HTML]
66. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 15:59:20 - [HTML]
66. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-12 16:03:58 - [HTML]
66. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-03-12 16:06:13 - [HTML]

Þingmál B911 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 11:34:37 - [HTML]
97. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2012-05-10 11:44:54 - [HTML]
97. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-10 11:54:41 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-30 16:01:02 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-03 16:45:13 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-03 18:02:23 - [HTML]
45. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-03 21:56:21 - [HTML]
57. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-19 17:43:50 - [HTML]

Þingmál A4 (frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-20 14:18:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 14:51:11 - [HTML]
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-09-20 15:09:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2012-10-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sbr. fyrri ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-09 18:13:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A23 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:34:17 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 20:13:48 - [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-26 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1075 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-26 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-12 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-14 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-10-16 16:47:33 - [HTML]
87. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-25 21:50:28 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 16:07:22 - [HTML]
88. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 16:33:38 - [HTML]
88. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 16:38:02 - [HTML]
88. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2013-02-26 16:51:25 - [HTML]
88. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-26 17:15:31 - [HTML]
88. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 17:29:49 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-26 18:15:14 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-15 15:06:30 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 15:11:01 - [HTML]
106. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-18 11:19:37 - [HTML]
106. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-18 11:20:51 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-18 11:29:32 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-18 11:32:36 - [HTML]
106. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-18 11:37:52 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-18 11:45:33 - [HTML]
106. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-18 11:49:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurðsson og Arnar Kristinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - Skýring: (bókun og ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendalánafyrirtækið Múla - [PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Creditinfo - Skýring: (sent eftir fund í ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Aðalsteinn Sigurðsson og Arnar Kristinsson - Skýring: (viðbótarumsögn v. minnisbl. atv- og nýskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Skýring: (afrit af bréfi til atv.- og nýsk.ráðherra) - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A228 (aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Hjalti Atlason - [PDF]

Þingmál A239 (aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ólafur Margeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - Skýring: (f.h. átaksins Betra peningakerfi) - [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (athugun á áhrifum útlánsvaxta lífeyrissjóðanna á stýrivexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-23 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A316 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - [PDF]

Þingmál A426 (skattálögur og höfuðstóll íbúðalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (innheimtur og fullnustugerðir vegna neytendalána í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (svar) útbýtt þann 2013-03-05 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A461 (vextir og verðtrygging og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 826 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-21 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-05 17:45:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (afleiðuviðskipti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A492 (breyting á vísitölutengingu húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 22:51:50 - [HTML]

Þingmál A566 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-25 22:19:36 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 22:26:00 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 22:28:12 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 22:32:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A581 (lausn skuldavandans og snjóhengjuvandans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (undirbúningur lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-21 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-09 11:08:13 - [HTML]
93. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-09 11:37:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2013-03-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2013-03-27 - Sendandi: Blindrafélagið - [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-19 16:47:10 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]

Þingmál A680 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-25 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 11:28:09 - [HTML]
104. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 11:32:31 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 12:19:49 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 13:57:56 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 14:04:04 - [HTML]
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-26 22:09:21 - [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B165 (umræður um störf þingsins 17. október)

Þingræður:
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-10-17 15:08:40 - [HTML]

Þingmál B191 (hæstaréttardómur um gengislán)

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-10-22 15:03:09 - [HTML]

Þingmál B209 (umræður um störf þingsins 24. október)

Þingræður:
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-10-24 15:26:06 - [HTML]

Þingmál B388 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-06 15:37:02 - [HTML]

Þingmál B420 (umræður um störf þingsins 13. desember)

Þingræður:
52. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-12-13 10:46:27 - [HTML]

Þingmál B629 (staða sparisjóðanna)

Þingræður:
79. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2013-02-12 14:29:10 - [HTML]

Þingmál B667 (umræður um störf þingsins 20. febrúar)

Þingræður:
84. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-20 15:09:11 - [HTML]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)

Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-21 13:32:06 - [HTML]
85. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-21 13:37:25 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-21 13:57:06 - [HTML]
85. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-21 14:06:03 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-13 21:07:45 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-11 20:52:59 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-21 12:46:40 - [HTML]
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-21 12:48:39 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-06-21 14:02:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-06-11 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-26 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 49 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-27 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 14:06:15 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-06-13 14:34:57 - [HTML]
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 15:58:38 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-06-13 17:02:47 - [HTML]
5. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 17:27:52 - [HTML]
15. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:39:24 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:51:01 - [HTML]
15. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-27 12:08:55 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Páll Árnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-27 13:31:37 - [HTML]
15. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 14:02:10 - [HTML]
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 14:16:05 - [HTML]
15. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-27 15:29:40 - [HTML]
16. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-06-28 11:20:26 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-06-28 11:29:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2013-06-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A12 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-12 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 17:51:53 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:05:48 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 18:08:28 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 108 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-09-17 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 17:00:54 - [HTML]
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 16:42:01 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-11 17:39:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: DataMarket ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson - [PDF]

Þingmál A16 (málefni sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (svar) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-06-26 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-18 15:41:28 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-18 16:03:58 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-18 16:17:04 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-18 16:21:34 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-18 16:25:26 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:46:43 - [HTML]

Þingmál B57 (áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-06-18 14:28:36 - [HTML]

Þingmál B122 (umræður um störf þingsins 25. júní)

Þingræður:
12. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2013-06-25 13:50:09 - [HTML]

Þingmál B133 (umræður um störf þingsins 26. júní)

Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:12:35 - [HTML]
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:19:24 - [HTML]

Þingmál B195 (umræður um störf þingsins 2. júlí)

Þingræður:
19. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2013-07-02 13:55:51 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 14:34:57 - [HTML]
20. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-07-03 14:40:07 - [HTML]
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-07-03 14:56:51 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-10 15:21:52 - [HTML]

Þingmál B271 (eignarréttur lántakenda)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:43:04 - [HTML]
29. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 14:48:39 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-09-17 14:53:50 - [HTML]
29. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 14:56:18 - [HTML]
29. þingfundur - Sigrún Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 14:58:17 - [HTML]
29. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-09-17 15:02:15 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-09-17 15:04:45 - [HTML]
29. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 15:09:45 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-17 15:11:04 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-19 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 462 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-20 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-10-04 19:42:11 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-14 10:00:39 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-20 12:05:47 - [HTML]
44. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-20 12:42:20 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-10-08 19:15:55 - [HTML]
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-08 19:28:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-17 15:54:12 - [HTML]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-16 16:49:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-16 16:54:24 - [HTML]

Þingmál A111 (vaxtakostnaður ríkissjóðs af erlendum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (svar) útbýtt þann 2013-11-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (nám erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (svar) útbýtt þann 2013-12-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-06 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-11 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-18 11:10:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2014-02-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:28:52 - [HTML]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-07 20:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-03-27 11:06:20 - [HTML]
83. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 11:58:04 - [HTML]
83. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-03-27 12:35:52 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-27 15:16:24 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-02 16:11:00 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-02 17:51:45 - [HTML]
90. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 20:24:21 - [HTML]
90. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 20:27:15 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:02:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2014-04-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1105 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 23:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-07 15:42:57 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 17:42:18 - [HTML]
91. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-04-07 17:43:56 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-04-07 18:11:46 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 18:36:53 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-07 18:47:56 - [HTML]
91. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 21:35:25 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 22:46:06 - [HTML]
92. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-04-08 16:24:07 - [HTML]
92. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 17:25:16 - [HTML]
109. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-13 20:35:43 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-05-15 15:57:42 - [HTML]
116. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 16:33:50 - [HTML]
116. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:16:20 - [HTML]
116. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:35:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1615 - Komudagur: 2014-04-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1675 - Komudagur: 2014-04-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A521 (húsnæðislán í erlendum gjaldmiðli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2014-05-14 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-02 21:43:35 - [HTML]

Þingmál B117 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-07 11:45:20 - [HTML]
18. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-11-07 12:58:08 - [HTML]
18. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-07 13:09:45 - [HTML]

Þingmál B124 (nauðungarsölur)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-07 10:55:21 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-07 10:59:56 - [HTML]

Þingmál B131 (umræður um störf þingsins 12. nóvember)

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2013-11-12 13:43:13 - [HTML]

Þingmál B226 (lánsveð)

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-02 16:05:28 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-02 16:08:41 - [HTML]

Þingmál B362 (umræður um störf þingsins 15. janúar)

Þingræður:
50. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-01-15 15:26:54 - [HTML]

Þingmál B422 (endurgreiðsluhlutfall lána hjá LÍN)

Þingræður:
55. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-01-23 10:54:38 - [HTML]

Þingmál B690 (húsnæðismál)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-03-31 15:58:17 - [HTML]

Þingmál B757 (flýtimeðferð í skuldamálum)

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-10 10:44:44 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-04-11 12:46:45 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-05-14 21:39:36 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-05-14 21:50:56 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 22:50:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2014-09-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-18 15:15:53 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-15 16:58:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A18 (útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2014-10-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A31 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 15:59:09 - [HTML]
27. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-11-04 16:18:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga - [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2014-11-03 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 16:13:02 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 16:15:57 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-14 16:17:27 - [HTML]
22. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-10-21 14:23:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (verðtryggð og óverðtryggð húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (svar) útbýtt þann 2014-12-05 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-20 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-11-20 11:55:48 - [HTML]

Þingmál A428 (tekjur og frítekjumark námsmanna sem eru lántakendur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-12-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 946 (svar) útbýtt þann 2015-02-17 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-25 15:42:26 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 16:22:12 - [HTML]
70. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-02-25 17:23:10 - [HTML]
70. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 17:37:48 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-25 17:50:15 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-02-25 18:20:19 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:40:02 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 18:42:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2015-04-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2015-04-20 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2015-05-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um drög að nefndaráliti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2225 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2269 - Komudagur: 2015-06-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: , aths. vegna till. fjm- og efnhrn. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2273 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2325 - Komudagur: 2015-06-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2015-06-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1604 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 16:15:41 - [HTML]

Þingmál A602 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-03-16 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-29 12:47:36 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-04 17:36:47 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-04 18:39:53 - [HTML]

Þingmál A660 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-25 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 18:25:45 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-11 17:06:16 - [HTML]
104. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:42:16 - [HTML]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-07 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-07 22:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2015-08-18 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A809 (lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-29 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B103 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-06 15:37:58 - [HTML]
14. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-10-06 16:04:09 - [HTML]

Þingmál B125 (umræður um störf þingsins 8. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2014-10-08 15:30:18 - [HTML]
16. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-08 15:34:37 - [HTML]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-12 15:42:11 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-12 16:31:55 - [HTML]
32. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-13 15:35:03 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-11-13 15:59:55 - [HTML]

Þingmál B295 (skuldaleiðrétting og staða ríkissjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-17 16:11:53 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 15:21:58 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-27 15:31:54 - [HTML]
37. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-11-27 15:47:51 - [HTML]
37. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-11-27 15:55:07 - [HTML]
37. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-11-27 16:10:56 - [HTML]
37. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-11-27 16:21:02 - [HTML]

Þingmál B568 (umræður um störf þingsins 4. febrúar)

Þingræður:
63. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-02-04 15:15:15 - [HTML]

Þingmál B626 (umræður um störf þingsins 26. febrúar)

Þingræður:
71. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-02-26 10:46:31 - [HTML]

Þingmál B687 (innheimtuaðgerðir LÍN)

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-05 10:31:51 - [HTML]

Þingmál B764 (námslánaskuldir)

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-26 11:00:38 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 18:23:42 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 20:00:44 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 19:47:26 - [HTML]
56. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 19:48:21 - [HTML]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-10-06 16:59:17 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-06 17:57:56 - [HTML]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 12:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-24 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1761 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 18:00:57 - [HTML]
45. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 18:09:09 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 18:11:21 - [HTML]
168. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2016-01-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2016-01-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2016-01-25 - Sendandi: Kreditskor ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Creditinfo - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1716 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 18:43:56 - [HTML]
45. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 18:46:14 - [HTML]
45. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2015-12-02 18:50:13 - [HTML]
45. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 19:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (frumvarp) útbýtt þann 2016-01-21 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:02:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2016-04-05 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-20 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
166. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-07 17:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A656 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-09-20 22:23:30 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
168. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 16:31:43 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1723 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-28 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-09-28 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 15:31:57 - [HTML]
133. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-08-16 17:50:31 - [HTML]
133. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 18:37:50 - [HTML]
133. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 21:49:07 - [HTML]
170. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:15:38 - [HTML]
170. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 19:43:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2016-08-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1924 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Stúdentafélag Háskólans í Rvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Signý Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-27 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1729 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1730 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-18 15:52:20 - [HTML]
135. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 16:14:29 - [HTML]
135. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-18 17:06:50 - [HTML]
135. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-08-18 17:21:22 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-18 17:35:10 - [HTML]
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 17:56:47 - [HTML]
167. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:36:43 - [HTML]
167. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:46:41 - [HTML]
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:53:09 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:58:05 - [HTML]
167. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-10-10 18:19:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Einar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1928 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1977 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Ólafur Margeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1721 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-28 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-18 11:13:49 - [HTML]
167. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:53:15 - [HTML]
169. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 11:58:08 - [HTML]
169. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-10-12 12:28:27 - [HTML]
169. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-10-12 12:40:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Hallgrímur Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
149. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 15:16:01 - [HTML]
149. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-08 15:27:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2093 - Komudagur: 2016-09-20 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2242 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B140 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-14 15:35:49 - [HTML]

Þingmál B160 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 13:55:47 - [HTML]

Þingmál B592 (störf þingsins)

Þingræður:
77. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-17 15:19:35 - [HTML]

Þingmál B597 (verðtrygging og afnám hennar)

Þingræður:
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-18 11:23:18 - [HTML]
78. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-02-18 11:25:36 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-02-18 11:37:04 - [HTML]

Þingmál B1063 (málefni lánsveðshóps)

Þingræður:
137. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-22 15:34:35 - [HTML]

Þingmál B1313 (vaxtagreiðslur af lánum almennings)

Þingræður:
168. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 15:25:13 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A58 (upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-01 16:32:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2017-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-03-22 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 21:52:26 - [HTML]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 15:27:30 - [HTML]
38. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 15:41:30 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-02 15:57:17 - [HTML]
38. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-02 16:23:38 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2017-03-02 16:39:49 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-02 17:05:07 - [HTML]
66. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:33:09 - [HTML]
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-22 16:20:35 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 20:45:55 - [HTML]
75. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 20:58:39 - [HTML]
75. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2017-05-30 21:04:53 - [HTML]
75. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 21:14:22 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 14:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Marinó Gunnar Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 16:54:45 - [HTML]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 16:29:54 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A416 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 23:23:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:58:05 - [HTML]

Þingmál B117 (húsnæðismál)

Þingræður:
18. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-25 16:19:37 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2017-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-15 17:06:22 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 15:01:29 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2017-12-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A106 (afgreiðsla umsókna um skattfrjálsa úttekt séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-05-08 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-05-03 11:54:02 - [HTML]
59. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:59:35 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-03 12:14:49 - [HTML]
59. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 14:39:08 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-03 15:01:49 - [HTML]
59. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-05-03 16:23:14 - [HTML]
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-08 15:29:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (svar) útbýtt þann 2018-03-08 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (dómsmál hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áhrif húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs á lán heimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (svar) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2018-06-11 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-08 11:40:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:12:41 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:13:54 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-03-08 12:22:51 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 12:46:58 - [HTML]
38. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 14:30:15 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 15:22:05 - [HTML]
38. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 16:03:31 - [HTML]
76. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:38:58 - [HTML]
76. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:41:56 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-06-11 23:03:08 - [HTML]
76. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-06-11 23:18:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Samtök sparifjáreigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Már Wolfgang Mixa - [PDF]

Þingmál A272 (útistandandi húsnæðislán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-26 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins og greiðslur af verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2018-04-19 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A640 (ábyrgðarmenn námslána, niðurfelling ábyrgðar og erlendir stúdentar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (uppgreiðsla lána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-06-12 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1345 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B197 (störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-02-06 13:54:12 - [HTML]

Þingmál B407 (smálán)

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-09 15:46:42 - [HTML]
45. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-04-09 16:01:50 - [HTML]

Þingmál B506 (hvítbók um fjármálakerfið)

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-02 16:30:06 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-04 21:36:01 - [HTML]

Þingmál B632 (verðtrygging fjárskuldbindinga)

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-07 11:07:09 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-07 11:12:08 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-07 11:19:52 - [HTML]
70. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-06-07 11:27:03 - [HTML]
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-06-07 11:44:20 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 15:53:34 - [HTML]
34. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-20 14:22:44 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðaáætlun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-27 11:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 16:39:09 - [HTML]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 18:40:49 - [HTML]
5. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-17 19:08:28 - [HTML]
5. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-09-17 19:17:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2018-10-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A135 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-14 19:20:37 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-11-14 19:31:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2018-12-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (brottfall laga um ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-23 16:06:48 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (endurskoðun námslánakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-24 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (svar) útbýtt þann 2018-11-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtrygging og verðbólgumarkmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-03-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (dreifing námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-18 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 15:23:19 - [HTML]
85. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-27 18:32:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5581 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A811 (niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (þáltill.) útbýtt þann 2019-04-02 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A826 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5655 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A842 (lánafyrirgreiðslur fjármálastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A853 (greiðslumat vegna verðtryggðra fasteignalána til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (greiðsla iðgjalda í lífeyrissjóð af námslánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1600 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-23 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2025 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B142 (störf þingsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-17 15:02:34 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-03-20 15:29:57 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2019-09-24 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Arion banki hf. - [PDF]

Þingmál A13 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 15:44:35 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-16 16:14:59 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-16 16:19:31 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-16 16:24:11 - [HTML]
5. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-09-16 16:35:59 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-09-16 16:51:22 - [HTML]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Njörður Sigurðsson - Ræða hófst: 2019-09-23 18:39:30 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:54:07 - [HTML]
8. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-23 19:09:27 - [HTML]

Þingmál A179 (niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 18:10:03 - [HTML]
15. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 18:16:51 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 16:46:52 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 17:02:27 - [HTML]
46. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 13:31:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2019-11-06 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Creditinfo á Íslandi - [PDF]

Þingmál A242 (dreifing námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-15 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-23 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-11-05 16:17:54 - [HTML]
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 19:33:06 - [HTML]
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 19:45:41 - [HTML]
108. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-25 20:56:13 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-28 19:21:41 - [HTML]
109. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-05-28 20:30:08 - [HTML]
109. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-28 20:34:10 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-06-08 16:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Jóhannes Ingibjartsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Ungir jafnaðarmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-11 18:17:39 - [HTML]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 813 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-10 16:05:27 - [HTML]

Þingmál A450 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2020-01-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A459 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2020-02-06 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (framkvæmd laga um fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (stjórnvaldssektir á smálánafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-02-17 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 16:06:58 - [HTML]
60. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 16:18:29 - [HTML]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 17:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 10:48:21 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-30 13:15:17 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 18:54:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-12 16:41:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1927 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-05 21:09:57 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A843 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2064 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2065 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2067 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-02 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2081 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-09-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2097 (lög í heild) útbýtt þann 2020-09-03 21:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-12 18:43:28 - [HTML]
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 19:13:50 - [HTML]
116. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-06-12 19:22:37 - [HTML]
116. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-06-12 20:40:13 - [HTML]
134. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-02 15:38:59 - [HTML]
134. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 16:12:53 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-02 16:25:02 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 16:51:36 - [HTML]
134. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-09-02 17:36:42 - [HTML]
134. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 18:00:52 - [HTML]
134. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-09-02 18:08:44 - [HTML]
134. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-09-02 18:36:15 - [HTML]
134. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-02 20:08:07 - [HTML]
134. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-09-02 20:15:53 - [HTML]
134. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-09-02 20:32:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: VR - [PDF]
Dagbókarnúmer 2387 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2388 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2440 - Komudagur: 2020-08-14 - Sendandi: Meiri hluti velferðarnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2441 - Komudagur: 2020-08-18 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2449 - Komudagur: 2020-08-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2020-08-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A935 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1738 (frumvarp) útbýtt þann 2020-06-22 10:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-08-28 18:55:54 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:09:31 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:11:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2494 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]

Þingmál B781 (störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-06 15:13:46 - [HTML]

Þingmál B944 (störf þingsins)

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-09 13:45:28 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 15:51:17 - [HTML]
13. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-21 16:27:37 - [HTML]
13. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-21 16:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 19:19:40 - [HTML]
21. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-17 19:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 17:50:34 - [HTML]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A167 (uppgreiðsla lána vegna fasteignaviðskipta á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (svar) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (lán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-11-18 18:14:37 - [HTML]

Þingmál A205 (þinglýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A217 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-20 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-04 18:30:04 - [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 16:58:56 - [HTML]
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 17:28:59 - [HTML]
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-01-21 17:45:58 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 16:44:59 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-26 17:00:24 - [HTML]
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 17:18:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1703 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A473 (viðbrögð við dómi um uppgreiðslugjöld Íbúðalánasjóðslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-01-26 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 20:11:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-27 15:57:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A642 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (yfirtaka á SpKef sparisjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-11 12:35:22 - [HTML]
112. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-11 12:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál B263 (uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-10 10:56:35 - [HTML]

Þingmál B334 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-18 15:21:26 - [HTML]

Þingmál B339 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
44. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-01-18 16:34:54 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 16:52:10 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-01-18 16:59:41 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-18 20:43:26 - [HTML]

Þingmál B713 (aðgerðir gegn verðbólgu)

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-03 14:37:31 - [HTML]

Þingmál B722 (efnahagsmál)

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-04 14:08:29 - [HTML]

Þingmál B727 (störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-05 13:11:43 - [HTML]

Þingmál B796 (störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-19 13:14:52 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 14:23:07 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 18:45:22 - [HTML]

Þingmál A39 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A60 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-07 16:28:15 - [HTML]

Þingmál A74 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A76 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A80 (vextir og verðtrygging og húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 18:18:02 - [HTML]
91. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 18:34:42 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Már Wolfgang Mixa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A478 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-22 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1152 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-06-09 19:52:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3383 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3418 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-06-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (hámark greiðslubyrðar fasteignalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-06 22:33:07 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-08 00:05:24 - [HTML]
45. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-09 15:14:38 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-09 18:18:21 - [HTML]
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-10 14:38:56 - [HTML]
50. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-15 17:08:42 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-12 22:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 16:13:45 - [HTML]
49. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-14 16:44:20 - [HTML]

Þingmál A11 (samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: ÖBÍ - Heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 15:56:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-21 18:16:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2022-12-04 - Sendandi: Dr. Ólafur Margeirsson, hagfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-21 18:55:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A59 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A103 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-29 18:54:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4386 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-13 14:15:24 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 14:25:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4926 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]

Þingmál A345 (greiðslumat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-18 13:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:43:31 - [HTML]
23. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 17:58:49 - [HTML]
23. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 18:02:55 - [HTML]
23. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 18:06:39 - [HTML]
23. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-10-26 18:46:01 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 19:20:11 - [HTML]

Þingmál A438 (niðurstöður úttektar á meðferð vanskilalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (námslánataka eftir búsetu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-01 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (svar) útbýtt þann 2023-03-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A866 (gagnanotkun Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1567 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-08 13:17:07 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-06-09 11:55:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2098 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-09 15:35:27 - [HTML]

Þingmál A959 (innheimtulög og lög um lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4620 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4797 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1142 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2214 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B224 (greiðsla skulda ÍL-sjóðs)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 15:28:24 - [HTML]

Þingmál B271 (Störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:01:10 - [HTML]

Þingmál B388 (ástandið á leigumarkaði vegna verðbólguhækkunar)

Þingræður:
44. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 10:47:47 - [HTML]

Þingmál B431 (Störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-14 11:03:58 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-25 15:23:55 - [HTML]

Þingmál B586 (Störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-08 15:33:01 - [HTML]

Þingmál B694 (Störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2023-03-08 15:09:11 - [HTML]

Þingmál B863 (Störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 15:31:31 - [HTML]

Þingmál B929 (Traust og trúverðugleiki íslenska ríkisins á fjármálamörkuðum)

Þingræður:
105. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-05-10 15:49:40 - [HTML]
105. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-10 15:51:28 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-14 11:06:23 - [HTML]
3. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 13:59:10 - [HTML]
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-09-14 17:07:10 - [HTML]
43. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-05 17:52:38 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-07 15:27:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna - [PDF]

Þingmál A74 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-08 17:33:45 - [HTML]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:50:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A139 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 11:51:04 - [HTML]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 16:10:01 - [HTML]

Þingmál A306 (leiðrétting námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1396 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (svar) útbýtt þann 2023-12-15 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A378 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-22 18:36:29 - [HTML]

Þingmál A406 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-24 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (tilkynningarskyld útlánaþjónusta og neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-07 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2024-01-25 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (mat á endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-20 14:06:03 - [HTML]
75. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 14:42:53 - [HTML]

Þingmál A613 (eftirlit með fjárhagsupplýsingastofum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-23 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1871 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-31 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 11:13:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2024-02-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1966 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-20 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 16:48:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2024-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2098 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 17:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A874 (breyting á innheimtulögum og lögum um lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-21 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A913 (brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-04-30 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1619 (lög í heild) útbýtt þann 2024-04-30 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-17 23:08:40 - [HTML]
104. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-04-30 15:44:22 - [HTML]
105. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-04-30 17:34:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 16:06:30 - [HTML]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-10 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-11 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1854 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1943 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-19 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-04-15 18:01:31 - [HTML]
95. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 18:20:50 - [HTML]
95. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2024-04-15 19:11:12 - [HTML]
124. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 20:06:09 - [HTML]
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-18 20:18:38 - [HTML]
124. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-18 20:30:57 - [HTML]
128. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-20 22:33:05 - [HTML]
129. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 12:32:32 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-06-21 12:41:44 - [HTML]
129. þingfundur - Halldóra Mogensen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-06-21 12:43:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2206 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Röskva - [PDF]
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 15:52:58 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2796 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Grindin ehf. - [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B332 (Afleiðingar hárra vaxta fyrir heimilin í landinu)

Þingræður:
33. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-20 15:47:45 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-22 15:28:44 - [HTML]

Þingmál B407 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-12-05 13:39:44 - [HTML]

Þingmál B532 (Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 15:11:35 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:25:05 - [HTML]
82. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 11:36:22 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-12 12:38:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: BHM - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 15:10:37 - [HTML]
6. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-17 15:29:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2024-11-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A49 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-07 19:03:04 - [HTML]

Þingmál A76 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2024-11-12 - Sendandi: Helga Matthildur Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A114 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-02 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-04 18:56:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-04-29 16:00:02 - [HTML]
32. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-29 16:24:06 - [HTML]
32. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 18:44:25 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-29 19:28:06 - [HTML]

Þingmál A343 (hlutdeildarlán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (svar) útbýtt þann 2025-05-21 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A393 (fullnustueignir Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (svar) útbýtt þann 2025-07-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Ragna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2025-03-25 14:13:02 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A47 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A77 (óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 15:30:18 - [HTML]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (innheimta og fyrning krafna vegna námslána eftir gjaldþrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (svar) útbýtt þann 2025-10-21 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-12-13 18:03:11 - [HTML]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 593 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-17 20:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2025-12-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2025-12-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A338 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-10 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B43 (afstaða félags- og húsnæðismálaráðherra til inngöngu í Evrópusambandið)

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-09-22 15:27:14 - [HTML]

Þingmál B160 (Störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-04 13:54:01 - [HTML]

Þingmál B250 (Störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-12-03 15:08:47 - [HTML]