Merkimiði - Árekstrar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (854)
Dómasafn Hæstaréttar (1845)
Umboðsmaður Alþingis (14)
Stjórnartíðindi - Bls (548)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (355)
Dómasafn Félagsdóms (10)
Dómasafn Landsyfirréttar (10)
Alþingistíðindi (2754)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (16)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (548)
Lagasafn (292)
Lögbirtingablað (13)
Samningar Íslands við erlend ríki (21)
Alþingi (3036)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1920:87 nr. 15/1920[PDF]

Hrd. 1921:198 nr. 22/1921[PDF]

Hrd. 1923:420 nr. 62/1922[PDF]

Hrd. 1923:521 nr. 17/1923[PDF]

Hrd. 1923:544 nr. 51/1922[PDF]

Hrd. 1924:587 nr. 50/1923[PDF]

Hrd. 1924:705 nr. 48/1924[PDF]

Hrd. 1925:145 nr. 9/1925[PDF]

Hrd. 1926:228 nr. 29/1925[PDF]

Hrd. 1926:264 nr. 57/1925 (Afli og veiðarfæri)[PDF]

Hrd. 1926:334 nr. 33/1926[PDF]

Hrd. 1926:346 nr. 49/1925[PDF]

Hrd. 1926:426 nr. 25/1921[PDF]

Hrd. 1927:460 nr. 66/1926[PDF]

Hrd. 1927:671 nr. 3/1927[PDF]

Hrd. 1928:740 nr. 80/1927[PDF]

Hrd. 1928:804 nr. 92/1927[PDF]

Hrd. 1928:887 nr. 102/1928[PDF]

Hrd. 1929:1214 nr. 89/1929[PDF]

Hrd. 1930:157 nr. 120/1929[PDF]

Hrd. 1930:207 nr. 26/1930[PDF]

Hrd. 1931:102 nr. 83/1930[PDF]

Hrd. 1932:555 nr. 27/1932[PDF]

Hrd. 1932:708 nr. 18/1932[PDF]

Hrd. 1933:43 nr. 180/1932[PDF]

Hrd. 1933:192 nr. 184/1932[PDF]

Hrd. 1933:376 nr. 148/1932[PDF]

Hrd. 1934:618 nr. 105/1933[PDF]

Hrd. 1934:696 nr. 10/1934[PDF]

Hrd. 1934:745 nr. 35/1934[PDF]

Hrd. 1934:810 nr. 56/1934[PDF]

Hrd. 1934:816 nr. 113/1933[PDF]

Hrd. 1934:836 nr. 6/1934 (Laun landmanna)[PDF]

Hrd. 1935:85 nr. 136/1934 (Síldarþró)[PDF]

Hrd. 1935:535 nr. 89/1935[PDF]

Hrd. 1935:619 nr. 117/1935[PDF]

Hrd. 1936:97 nr. 67/1935 (Bátaárekstur)[PDF]

Hrd. 1936:116 nr. 122/1935[PDF]

Hrd. 1936:135 nr. 90/1935[PDF]

Hrd. 1936:174 nr. 191/1934[PDF]

Hrd. 1936:280 nr. 124/1935[PDF]

Hrd. 1937:3 nr. 146/1936[PDF]

Hrd. 1937:475 nr. 52/1937[PDF]

Hrd. 1938:232 nr. 130/1937[PDF]

Hrd. 1938:253 nr. 7/1938[PDF]

Hrd. 1938:590 nr. 71/1938[PDF]

Hrd. 1938:610 nr. 23/1938[PDF]

Hrd. 1938:769 nr. 109/1938[PDF]

Hrd. 1939:278 nr. 19/1939[PDF]

Hrd. 1939:319 nr. 96/1938 (Síldartorfa)[PDF]
Í málinu var krafist skaðabóta vegna tjóns af árekstri skipa er átti sér stað 25. júlí 1937. Aðilar málsins, fyrirtækið h/f Alliance (A) (vegna skipsins b/v Hannes ráðherra) og Ólafur B. Björnsson kaupmaður (B) (vegna skipsins l/v Ólafur Bjarnason), kröfðu hvorn annan um bætur vegna árekstrar skipa þeirra. Töldu aðilar málsins báðir að hinn ætti að bera alla sök á árekstrinum.

Þrjú skip voru í átt að síldartorfu þann dag og voru á mikilli ferð og stefndi í árekstur. Skipstjórinn á skipi A kvaðst hafa gefið merki sem var eitt langt hljóð með eimpípu togarans sem átti að merkja að hans skip héldi áfram í beinni stefnu. Norskt skip hafi vikið frá en skip B gerði það ekki. Skipstjórinn gaf sams konar hljóðmerki 4-5 mínútum síðar en samt sem áður hélt skip B áfram í sömu stefnu. Þegar fjarlægðin var um tvær skipslengdir hafi skipið B gefið þrjú stutt hljóðmerki með eimpípu sinni, er átti að merkja að hans vél ynni aftur á bak. Skipstjórinn á skipi A hafi við hljóðmerki gefið skipun um að stöðva vélina og bjóst hann við að skip B myndi framkvæma í samræmi við merkið eða beygja á stjórnborða. Hvorugt átti sér stað og rakst skip B á hlið skips A í allmikilli ferð.

Samkvæmt leiðarbók skips B hafði skip A gefið eitt stutt hljóðmerki sem væri merki um að hann hygðist snúa á stjórnborða. Í henni var getið að þegar hætta var á ásiglingu hafi verið gefið skipun um að láta vélina ganga aftur á bak og þrjú stutt hljóðmerki. Hins vegar skipstjórinn eftir því að ein framfesti nótabátanna var komin í skrúfuna og hafi ekki þorað öðru en að láta stöðva vélina og snúa skipinu strax á stjórnborða en það hafi verið of seint.

Eigandi skips B hélt því fram að þrátt fyrir að skip A ætti bóginn hefði skipið B réttinn að síldinni þar sem hann hafi verið nær henni frá upphafi á grundvelli óskráðra laga meðal síldveiðimanna sem gildandi siglingareglur þokuðu fyrir og hefði skip A þá átt að víkja. Eigandi skips A andmælti því að hitt skipið hefði verið nær og þar að auki tilvist þeirrar óskráðu reglu. Rétturinn taldi sig ekki geta staðhæft um tilvist slíkrar reglu gegn andmælum hins aðila málsins.

Skipstjórinn á skipi B sagði fyrir réttinum að hann hefði ekki hagað sér öðruvísi þótt hljóðmerki hins skipsins hefði heyrst sem langt, og var því talið að það atriði hefði enga þýðingu að því leyti. Talið var að skip B hefði átt að víkja fyrir skipi A samkvæmt siglingareglum og hefðu þar að auki ekki átt að setja nótabáta í sjó á mikilli ferð, sem torveldaði stjórn á skipinu, og hefðu átt að gefa merki um að skipið léti ekki að stjórn. Stjórnendur skips B áttu því sök á umræddum árekstri og eigendur hans ættu að bera ábyrgð á tjóninu sem skip A varð fyrir.
Hrd. 1940:32 nr. 111/1938[PDF]

Hrd. 1940:59 nr. 106/1939[PDF]

Hrd. 1940:76 nr. 70/1939[PDF]

Hrd. 1940:183 nr. 99/1939[PDF]

Hrd. 1940:231 nr. 12/1940[PDF]

Hrd. 1940:268 nr. 26/1940[PDF]

Hrd. 1940:354 nr. 33/1940[PDF]

Hrd. 1940:455 nr. 2/1940[PDF]

Hrd. 1941:23 nr. 49/1940[PDF]

Hrd. 1941:159 nr. 30/1941[PDF]

Hrd. 1942:28 nr. 61/1941[PDF]

Hrd. 1942:157 nr. 41/1942[PDF]

Hrd. 1942:174 nr. 13/1942 (Bílslys - Barn gagnstefnanda)[PDF]

Hrd. 1942:187 nr. 79/1941[PDF]

Hrd. 1943:56 nr. 124/1942[PDF]

Hrd. 1943:82 nr. 8/1943[PDF]

Hrd. 1943:134 nr. 43/1942[PDF]

Hrd. 1943:157 nr. 127/1942[PDF]

Hrd. 1943:200 nr. 98/1942[PDF]

Hrd. 1943:256 nr. 87/1942 (Handleggsdómur)[PDF]
Maður krafðist bóta af ríkinu vegna harðræðis sem hann varð fyrir vegna handtöku hans sem leiddi til þess að hann handleggsbrotnaði. Engin lög voru til staðar er kváðu á um bótaskyldu ríkisins í þessum efnum en Hæstiréttur vísaði til þess að réttlátt væri og eðlilegt að þjóðfélagið bæri ábyrgð á mistökum sem þessum.
Hrd. 1943:269 nr. 53/1942[PDF]

Hrd. 1943:324 nr. 119/1942[PDF]

Hrd. 1943:335 nr. 122/1942[PDF]

Hrd. 1943:377 nr. 62/1943[PDF]

Hrd. 1944:93 nr. 79/1943[PDF]

Hrd. 1944:117 nr. 74/1943[PDF]

Hrd. 1944:158 nr. 116/1943[PDF]

Hrd. 1944:325 nr. 80/1944[PDF]

Hrd. 1945:13 nr. 39/1944[PDF]

Hrd. 1945:79 nr. 118/1944[PDF]

Hrd. 1945:98 nr. 51/1944[PDF]

Hrd. 1945:139 nr. 63/1944[PDF]

Hrd. 1945:248 nr. 37/1945[PDF]

Hrd. 1945:444 nr. 126/1944[PDF]

Hrd. 1945:452 nr. 89/1945[PDF]

Hrd. 1946:244 nr. 8/1946[PDF]

Hrd. 1946:297 nr. 101/1945[PDF]

Hrd. 1946:358 nr. 44/1945[PDF]

Hrd. 1946:479 nr. 153/1945[PDF]

Hrd. 1946:518 nr. 133/1946[PDF]

Hrd. 1946:526 nr. 143/1945[PDF]

Hrd. 1946:532 nr. 32/1946[PDF]

Hrd. 1946:549 nr. 128/1946[PDF]

Hrd. 1947:18 nr. 23/1946[PDF]

Hrd. 1947:35 nr. 135/1946[PDF]

Hrd. 1947:140 nr. 163/1946[PDF]

Hrd. 1947:245 nr. 93/1946[PDF]

Hrd. 1947:253 nr. 168/1946[PDF]

Hrd. 1947:262 nr. 140/1946[PDF]

Hrd. 1947:267 nr. 131/1946[PDF]

Hrd. 1947:404 nr. 116/1946[PDF]

Hrd. 1947:427 nr. 120/1945[PDF]

Hrd. 1947:486 nr. 95/1947[PDF]

Hrd. 1947:570 nr. 25/1947[PDF]

Hrd. 1948:141 nr. 14/1947[PDF]

Hrd. 1948:207 nr. 132/1947[PDF]

Hrd. 1948:440 nr. 77/1948[PDF]

Hrd. 1948:460 nr. 43/1948[PDF]

Hrd. 1948:492 nr. 101/1948[PDF]

Hrd. 1949:85 nr. 112/1948[PDF]

Hrd. 1949:110 nr. 62/1949[PDF]

Hrd. 1949:122 nr. 115/1948[PDF]

Hrd. 1949:181 nr. 99/1946[PDF]

Hrd. 1949:313 nr. 109/1949[PDF]

Hrd. 1949:431 nr. 103/1947[PDF]

Hrd. 1949:474 nr. 36/1948[PDF]

Hrd. 1950:29 nr. 96/1949[PDF]

Hrd. 1950:31 nr. 108/1949[PDF]

Hrd. 1950:56 nr. 144/1949[PDF]

Hrd. 1950:69 nr. 116/1949[PDF]

Hrd. 1950:96 nr. 41/1949[PDF]

Hrd. 1950:196 nr. 27/1948[PDF]

Hrd. 1950:203 nr. 47/1949[PDF]

Hrd. 1950:303 kærumálið nr. 7/1950[PDF]

Hrd. 1950:319 nr. 147/1949[PDF]

Hrd. 1950:359 nr. 142/1949[PDF]

Hrd. 1950:370 nr. 56/1950[PDF]

Hrd. 1950:404 nr. 22/1950[PDF]

Hrd. 1951:159 nr. 2/1951[PDF]

Hrd. 1951:310 nr. 119/1950[PDF]

Hrd. 1951:356 nr. 162/1949[PDF]

Hrd. 1951:398 nr. 144/1950 (Rautt ljós I)[PDF]

Hrd. 1951:487 nr. 173/1950[PDF]

Hrd. 1952:11 nr. 4/1951[PDF]

Hrd. 1952:37 nr. 125/1951[PDF]

Hrd. 1952:162 nr. 163/1950 (Uppboð til slita á sameign)[PDF]

Hrd. 1952:306 nr. 38/1951[PDF]

Hrd. 1952:361 nr. 76/1951[PDF]

Hrd. 1952:412 nr. 131/1950[PDF]

Hrd. 1952:427 nr. 101/1952[PDF]

Hrd. 1952:462 nr. 148/1951[PDF]

Hrd. 1952:559 nr. 84/1952[PDF]

Hrd. 1952:596 nr. 27/1952[PDF]

Hrd. 1952:604 nr. 128/1951 (Flugslys á Vatnajökli)[PDF]

Hrd. 1952:648 nr. 83/1952[PDF]

Hrd. 1953:1 nr. 176/1952[PDF]

Hrd. 1953:74 nr. 141/1951[PDF]

Hrd. 1953:98 nr. 108/1950[PDF]

Hrd. 1953:116 nr. 53/1951[PDF]

Hrd. 1953:175 nr. 92/1952 (Rekstur hrossa)[PDF]
Ekki var um að ræða ráðningarsamband. Rekstrarmennirnir voru að vinnu fyrir sinn vinnuveitanda og bað eigandi hrossins þá um að kippa sínum hesti með. Vinnuveitandi rekstrarmannanna var látinn bera ábyrgð á skaða sem hrossið varð fyrir, en eigandi bifreiðar sem hrossið skemmdi var ekki talinn bera vinnuveitandaábyrgð á því tjóni.
Hrd. 1953:194 kærumálið nr. 3/1953[PDF]

Hrd. 1953:200 nr. 177/1951[PDF]

Hrd. 1953:204 nr. 123/1951[PDF]

Hrd. 1953:208 nr. 173/1951[PDF]

Hrd. 1953:336 nr. 115/1952 (Vegur að sumarbústað - Heimkeyrsla - Mógilsá)[PDF]

Hrd. 1953:587 nr. 129/1953[PDF]

Hrd. 1953:630 nr. 106/1949[PDF]

Hrd. 1953:671 nr. 140/1952[PDF]

Hrd. 1953:685 nr. 187/1952[PDF]

Hrd. 1954:145 nr. 190/1953[PDF]

Hrd. 1954:171 nr. 46/1953[PDF]

Hrd. 1954:336 nr. 119/1952[PDF]

Hrd. 1954:405 nr. 182/1952[PDF]

Hrd. 1954:596 nr. 98/1954[PDF]

Hrd. 1954:608 nr. 142/1953[PDF]

Hrd. 1954:664 nr. 40/1953[PDF]

Hrd. 1955:11 nr. 4/1955[PDF]

Hrd. 1955:25 nr. 40/1954[PDF]

Hrd. 1955:159 nr. 55/1954[PDF]

Hrd. 1955:397 nr. 169/1953[PDF]

Hrd. 1955:561 nr. 199/1954 (Hlaup yfir Bankastræti - Hlutlæg ábyrgðarregla II)[PDF]

Hrd. 1955:677 nr. 83/1955[PDF]

Hrd. 1955:700 nr. 11/1954[PDF]

Hrd. 1956:56 nr. 147/1954[PDF]

Hrd. 1956:146 nr. 79/1955[PDF]

Hrd. 1956:248 nr. 121/1955[PDF]

Hrd. 1956:294 nr. 144/1955[PDF]

Hrd. 1956:305 nr. 171/1954 (Leó II)[PDF]

Hrd. 1956:609 nr. 156/1954 (m/s Fell)[PDF]

Hrd. 1956:627 nr. 110/1955[PDF]

Hrd. 1956:662 nr. 64/1956[PDF]

Hrd. 1956:702 nr. 47/1955 (Slys út á sjó)[PDF]
Skipverji slasaðist við vinnu á skipi og krafði útgerðina um skaðabætur, og taldi að slysið hefði mátt rekja til mistaka skipstjórnarmanna. 225. gr. þágildandi siglingalaga, nr. 56/1914, kvað á um bætur fyrir slík slys gætu verið að hámarki 4200 kr. sem skipverjinn taldi langt frá því að vera nóg. Upphæð hámarksins miðaði við verðlagið árið 1890 og töldu dómstólar það úrelt. Ekki var litið til ákvæðisins af þeim sökum og að ákvæðið hafi verið einskorðað við árekstur skipa.
Hrd. 1957:38 nr. 56/1956[PDF]

Hrd. 1957:158 nr. 84/1956[PDF]

Hrd. 1957:200 nr. 154/1956[PDF]

Hrd. 1957:290 nr. 151/1955[PDF]

Hrd. 1957:309 nr. 16/1957[PDF]

Hrd. 1958:70 nr. 59/1957[PDF]

Hrd. 1958:202 nr. 61/1957[PDF]

Hrd. 1958:240 nr. 67/1957[PDF]

Hrd. 1958:350 nr. 136/1955[PDF]

Hrd. 1958:372 nr. 29/1958[PDF]

Hrd. 1958:461 nr. 25/1958[PDF]

Hrd. 1958:493 nr. 136/1957[PDF]

Hrd. 1958:537 nr. 134/1957[PDF]

Hrd. 1958:664 nr. 138/1957[PDF]

Hrd. 1958:698 nr. 9/1958[PDF]

Hrd. 1958:772 nr. 77/1958[PDF]

Hrd. 1958:789 nr. 183/1958[PDF]

Hrd. 1959:20 nr. 166/1958[PDF]

Hrd. 1959:340 nr. 93/1958[PDF]

Hrd. 1959:641 nr. 89/1957[PDF]

Hrd. 1959:738 nr. 213/1957[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:123 nr. 200/1959[PDF]

Hrd. 1960:128 nr. 94/1959[PDF]

Hrd. 1960:289 nr. 86/1959[PDF]

Hrd. 1960:380 nr. 143/1957[PDF]

Hrd. 1960:393 nr. 204/1959[PDF]

Hrd. 1960:484 nr. 9/1959[PDF]

Hrd. 1960:554 nr. 77/1960[PDF]

Hrd. 1960:713 nr. 37/1960[PDF]

Hrd. 1960:811 nr. 118/1959[PDF]

Hrd. 1961:52 nr. 161/1959[PDF]

Hrd. 1961:59 nr. 81/1960[PDF]

Hrd. 1961:81 nr. 3/1960[PDF]

Hrd. 1961:101 nr. 151/1960 (Bakkað á hús)[PDF]

Hrd. 1961:234 nr. 60/1960[PDF]

Hrd. 1961:247 nr. 191/1960[PDF]

Hrd. 1961:310 nr. 69/1960[PDF]

Hrd. 1961:428 nr. 190/1959[PDF]

Hrd. 1961:432 nr. 216/1960 (Hjólreiðamaður)[PDF]

Hrd. 1962:14 nr. 70/1961[PDF]

Hrd. 1962:50 nr. 114/1961[PDF]

Hrd. 1962:291 nr. 4/1962[PDF]

Hrd. 1962:356 nr. 142/1961[PDF]

Hrd. 1962:755 nr. 19/1962 (Bræði vegna afbrýðisemi)[PDF]

Hrd. 1962:814 nr. 100/1962[PDF]

Hrd. 1963:47 nr. 93/1962[PDF]

Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip)[PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962[PDF]

Hrd. 1963:618 nr. 8/1962[PDF]

Hrd. 1964:19 nr. 174/1962[PDF]

Hrd. 1964:138 nr. 93/1963 (Steinkastsdómur)[PDF]

Hrd. 1964:206 nr. 63/1963[PDF]

Hrd. 1964:229 nr. 41/1963[PDF]

Hrd. 1964:428 nr. 84/1964[PDF]

Hrd. 1964:680 nr. 166/1963[PDF]

Hrd. 1964:695 nr. 24/1964[PDF]

Hrd. 1964:704 nr. 55/1964[PDF]

Hrd. 1964:783 nr. 100/1963[PDF]

Hrd. 1964:908 nr. 139/1964[PDF]

Hrd. 1965:227 nr. 132/1964[PDF]

Hrd. 1965:358 nr. 11/1965[PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965[PDF]

Hrd. 1965:510 nr. 113/1964[PDF]

Hrd. 1966:134 nr. 92/1965[PDF]

Hrd. 1966:194 nr. 118/1965[PDF]

Hrd. 1966:201 nr. 144/1965[PDF]

Hrd. 1966:246 nr. 95/1965 (Áfrýjunarleyfi)[PDF]

Hrd. 1966:375 nr. 117/1965 (Árekstur, M meðábyrgur)[PDF]

Hrd. 1966:477 nr. 5/1966 (Bv. Rosette - Togaradómur)[PDF]
Togarinn olli skemmdum og höfðað mál gegn eiganda skipsins til greiðslu bóta vegna skemmda á hafnargarðinu. Skv. gildandi ákvæðum skipalaga náði veðið fyrir greiðslu bótanna eingöngu til togarans sjálfs án persónulegrar ábyrgðar en þar sem togarinn fórst gat kröfuhafinn ekki gengið á aðra til greiðslu kröfunnar.

Búið er að breyta lögunum hvað þetta varðar.
Hrd. 1966:529 nr. 183/1965[PDF]

Hrd. 1966:688 nr. 24/1966[PDF]

Hrd. 1966:949 nr. 199/1965[PDF]

Hrd. 1966:1010 nr. 83/1966[PDF]

Hrd. 1966:1055 nr. 61/1966[PDF]

Hrd. 1967:127 nr. 50/1966[PDF]

Hrd. 1967:251 nr. 151/1966 (Landgræðsludómur)[PDF]

Hrd. 1967:480 nr. 253/1966[PDF]

Hrd. 1967:496 nr. 254/1966 (Blint horn)[PDF]

Hrd. 1967:511 nr. 19/1966[PDF]

Hrd. 1967:534 nr. 214/1966[PDF]

Hrd. 1967:871 nr. 81/1967[PDF]

Hrd. 1967:974 nr. 150/1966[PDF]

Hrd. 1967:995 nr. 208/1966[PDF]

Hrd. 1967:1036 nr. 97/1967[PDF]

Hrd. 1968:18 nr. 9/1967[PDF]

Hrd. 1968:63 nr. 187/1967[PDF]

Hrd. 1968:194 nr. 92/1967[PDF]

Hrd. 1968:240 nr. 181/1967[PDF]

Hrd. 1968:795 nr. 126/1968[PDF]

Hrd. 1968:876 nr. 3/1968 (Drap eiginkonu, sviptur málflutningsréttindum o.fl.)[PDF]

Hrd. 1968:1065 nr. 149/1968[PDF]

Hrd. 1968:1123 nr. 77/1968[PDF]

Hrd. 1968:1226 nr. 160/1968[PDF]

Hrd. 1968:1251 nr. 47/1968[PDF]

Hrd. 1969:88 nr. 233/1968[PDF]

Hrd. 1969:169 nr. 139/1968[PDF]

Hrd. 1969:370 nr. 98/1968[PDF]

Hrd. 1969:449 nr. 4/1969 (Keyrt á brúarstöpul, M ábyrgur)[PDF]
Hjón voru ekki samsömuð hvoru öðru.
Hrd. 1969:555 nr. 220/1968[PDF]

Hrd. 1969:624 nr. 212/1968[PDF]

Hrd. 1969:873 nr. 208/1968[PDF]

Hrd. 1969:1025 nr. 71/1969 (Flugmaður - Byssa - Hatur)[PDF]

Hrd. 1970:10 nr. 130/1969[PDF]

Hrd. 1970:22 nr. 148/1969[PDF]

Hrd. 1970:344 nr. 186/1969[PDF]

Hrd. 1970:386 nr. 29/1970[PDF]

Hrd. 1970:902 nr. 49/1970[PDF]

Hrd. 1971:23 nr. 194/1969 (Banaslys af völdum glannaaksturs)[PDF]

Hrd. 1971:175 nr. 137/1970[PDF]

Hrd. 1971:1117 nr. 62/1970[PDF]

Hrd. 1972:36 nr. 143/1970[PDF]

Hrd. 1972:417 nr. 74/1971[PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971[PDF]

Hrd. 1972:878 nr. 178/1971[PDF]

Hrd. 1972:895 nr. 171/1971[PDF]

Hrd. 1972:938 nr. 202/1971[PDF]

Hrd. 1973:113 nr. 149/1971 (Moskvitch - Bifreið á sjávarkambi)[PDF]

Hrd. 1973:247 nr. 24/1972[PDF]

Hrd. 1973:339 nr. 144/1972[PDF]

Hrd. 1973:442 nr. 149/1972[PDF]

Hrd. 1973:494 nr. 193/1971[PDF]

Hrd. 1973:624 nr. 72/1973[PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I)[PDF]

Hrd. 1974:146 nr. 150/1972[PDF]

Hrd. 1974:481 nr. 46/1973[PDF]

Hrd. 1974:814 nr. 131/1973[PDF]

Hrd. 1974:833 nr. 160/1974[PDF]

Hrd. 1974:962 nr. 84/1973[PDF]

Hrd. 1974:1130 nr. 101/1974[PDF]

Hrd. 1974:1179 nr. 26/1974[PDF]

Hrd. 1975:842 nr. 156/1974[PDF]

Hrd. 1975:933 nr. 80/1974[PDF]

Hrd. 1976:121 nr. 130/1974[PDF]

Hrd. 1976:334 nr. 93/1974[PDF]

Hrd. 1976:424 nr. 168/1974 (Álfheimadómur)[PDF]

Hrd. 1976:503 nr. 18/1975[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1976:739 nr. 64/1975[PDF]

Hrd. 1976:874 nr. 54/1975[PDF]

Hrd. 1976:933 nr. 89/1975[PDF]

Hrd. 1976:1005 nr. 108/1975[PDF]

Hrd. 1976:1048 nr. 79/1975[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:129 nr. 155/1975[PDF]

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju)[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1977:415 nr. 109/1975[PDF]

Hrd. 1977:463 nr. 44/1976[PDF]

Hrd. 1977:488 nr. 143/1976[PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976[PDF]

Hrd. 1977:624 nr. 160/1975[PDF]

Hrd. 1977:672 nr. 145/1976[PDF]

Hrd. 1977:779 nr. 154/1975[PDF]

Hrd. 1977:960 nr. 239/1976[PDF]

Hrd. 1977:1096 nr. 74/1975[PDF]

Hrd. 1977:1184 nr. 112/1976[PDF]

Hrd. 1978:48 nr. 89/1976[PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976[PDF]

Hrd. 1978:246 nr. 70/1976[PDF]

Hrd. 1978:309 nr. 102/1976[PDF]

Hrd. 1978:372 nr. 151/1976[PDF]

Hrd. 1978:884 nr. 146/1976[PDF]

Hrd. 1978:979 nr. 239/1977[PDF]

Hrd. 1978:1178 nr. 227/1977[PDF]

Hrd. 1979:2 nr. 51/1978[PDF]

Hrd. 1979:62 nr. 78/1978[PDF]

Hrd. 1979:355 nr. 160/1977[PDF]

Hrd. 1979:403 nr. 189/1977[PDF]

Hrd. 1979:698 nr. 104/1977 (Manndráp framið til að leyna öðru afbroti)[PDF]

Hrd. 1979:918 nr. 154/1977[PDF]

Hrd. 1979:1019 nr. 58/1979[PDF]

Hrd. 1979:1336 nr. 91/1979[PDF]

Hrd. 1980:18 nr. 212/1978[PDF]

Hrd. 1980:25 nr. 88/1979[PDF]

Hrd. 1980:675 nr. 196/1978 (Hemlavökvi)[PDF]

Hrd. 1980:883 nr. 72/1978[PDF]

Hrd. 1980:1021 nr. 55/1979[PDF]

Hrd. 1980:1654 nr. 74/1978[PDF]

Hrd. 1980:1751 nr. 224/1980[PDF]

Hrd. 1980:1754 nr. 197/1978[PDF]

Hrd. 1980:1905 nr. 19/1979[PDF]

Hrd. 1980:1958 nr. 146/1978[PDF]

Hrd. 1981:48 nr. 107/1980[PDF]

Hrd. 1981:374 nr. 167/1978[PDF]

Hrd. 1981:383 nr. 112/1979[PDF]

Hrd. 1981:659 nr. 195/1979[PDF]

Hrd. 1981:1168 nr. 27/1981[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:72 nr. 175/1981[PDF]

Hrd. 1982:124 nr. 18/1981 (Spyrnudómur)[PDF]

Hrd. 1982:350 nr. 172/1981[PDF]

Hrd. 1982:398 nr. 193/1981[PDF]

Hrd. 1982:711 nr. 27/1980[PDF]

Hrd. 1982:836 nr. 214/1977 (Farþegi gegn gjaldi - Bílslys í Þjórsárdal)[PDF]

Hrd. 1982:934 nr. 189/1979 (Þingvallastræti á Akureyri)[PDF]

Hrd. 1982:1097 nr. 161/1981[PDF]

Hrd. 1982:1107 nr. 5/1980[PDF]

Hrd. 1982:1192 nr. 80/1980[PDF]

Hrd. 1982:1254 nr. 33/1982[PDF]

Hrd. 1982:1544 nr. 265/1981[PDF]

Hrd. 1982:1860 nr. 248/1980[PDF]

Hrd. 1982:1877 nr. 164/1981[PDF]

Hrd. 1982:1990 nr. 87/1980[PDF]

Hrd. 1983:180 nr. 202/1980[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:392 nr. 11/1981[PDF]

Hrd. 1983:451 nr. 89/1981[PDF]

Hrd. 1983:558 nr. 55/1983[PDF]

Hrd. 1983:564 nr. 157/1982[PDF]

Hrd. 1983:684 nr. 153/1981 (Sumarhúsið Bræðratunga)[PDF]

Hrd. 1983:715 nr. 150/1980 (Þingvallastræti)[PDF]

Hrd. 1983:887 nr. 83/1981[PDF]

Hrd. 1983:1036 nr. 145/1981[PDF]

Hrd. 1983:1212 nr. 13/1983[PDF]

Hrd. 1983:1234 nr. 92/1982 (Manndráp - Hefnd vegna kynferðisbrota)[PDF]

Hrd. 1983:1310 nr. 15/1981[PDF]

Hrd. 1983:1730 nr. 7/1982[PDF]

Hrd. 1983:1779 nr. 262/1981[PDF]

Hrd. 1983:1894 nr. 190/1981[PDF]

Hrd. 1983:1905 nr. 271/1981[PDF]

Hrd. 1983:2247 nr. 36/1982[PDF]

Hrd. 1984:244 nr. 139/1983[PDF]

Hrd. 1984:641 nr. 18/1984[PDF]

Hrd. 1984:753 nr. 184/1983[PDF]

Hrd. 1984:808 nr. 185/1982[PDF]

Hrd. 1984:1047 nr. 171/1982 (Tryggingarfélag gagnstefndi)[PDF]

Hrd. 1985:116 nr. 193/1983[PDF]

Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán)[PDF]

Hrd. 1985:251 nr. 196/1984[PDF]

Hrd. 1985:444 nr. 82/1981[PDF]

Hrd. 1985:665 nr. 88/1983[PDF]

Hrd. 1986:376 nr. 6/1985[PDF]

Hrd. 1986:927 nr. 193/1985[PDF]

Hrd. 1986:1128 nr. 90/1984 (Steypubifreiðin)[PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1986:1564 nr. 40/1986[PDF]

Hrd. 1987:52 nr. 283/1986[PDF]

Hrd. 1987:352 nr. 29/1986[PDF]

Hrd. 1987:453 nr. 30/1987[PDF]

Hrd. 1987:508 nr. 221/1986 (Mazda 323)[PDF]

Hrd. 1987:738 nr. 92/1987[PDF]

Hrd. 1987:915 nr. 313/1986[PDF]

Hrd. 1987:1293 nr. 251/1986 (Endurskoðandinn)[PDF]
Endurskoðandi gekkst undir bann við að starfa fyrir viðskiptamenn endurskoðunarskrifstofunnar í tvö ár eftir starfslok.
Hann hóf störf í eigin endurskoðunarskrifstofu og þjónustaði einhverja viðskiptamenn fyrri vinnuveitanda.
Hann var dæmdur til að greiða bætur.
Hrd. 1987:1652 nr. 175/1987[PDF]

Hrd. 1987:1763 nr. 125/1987 (Bótakrafa sambúðarkonu á hendur sambúðarmanni, bifreiðaslys)[PDF]

Hrd. 1988:43 nr. 167/1987[PDF]

Hrd. 1988:200 nr. 52/1988[PDF]

Hrd. 1988:358 nr. 226/1987[PDF]

Hrd. 1988:409 nr. 115/1987[PDF]

Hrd. 1988:567 nr. 368/1987[PDF]

Hrd. 1988:677 nr. 183/1987[PDF]

Hrd. 1988:754 nr. 100/1987 (Túlkun álfheimadóms)[PDF]

Hrd. 1988:779 nr. 99/1988[PDF]

Hrd. 1988:840 nr. 45/1988[PDF]

Hrd. 1988:949 nr. 148/1988[PDF]

Hrd. 1988:1130 nr. 4/1987[PDF]

Hrd. 1988:1293 nr. 6/1988[PDF]

Hrd. 1989:205 nr. 136/1988[PDF]

Hrd. 1989:306 nr. 353/1988[PDF]

Hrd. 1989:653 nr. 329/1987[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1280 nr. 263/1988[PDF]

Hrd. 1989:1397 nr. 255/1989[PDF]

Hrd. 1990:125 nr. 437/1989[PDF]

Hrd. 1990:204 nr. 106/1989[PDF]

Hrd. 1990:670 nr. 62/1989 (Lögmannsþóknun)[PDF]

Hrd. 1990:885 nr. 219/1989[PDF]

Hrd. 1990:1221 nr. 379/1989[PDF]

Hrd. 1990:1313 nr. 419/1989[PDF]

Hrd. 1991:426 nr. 74/1989[PDF]

Hrd. 1991:691 nr. 477/1990[PDF]

Hrd. 1991:868 nr. 27/1991[PDF]

Hrd. 1991:1146 nr. 47/1991[PDF]

Hrd. 1991:1550 nr. 477/1989[PDF]

Hrd. 1991:1888 nr. 322/1989[PDF]

Hrd. 1991:1894 nr. 323/1989[PDF]

Hrd. 1992:394 nr. 500/1991[PDF]

Hrd. 1992:439 nr. 481/1991[PDF]

Hrd. 1992:624 nr. 415/1991[PDF]

Hrd. 1992:732 nr. 414/1991[PDF]

Hrd. 1992:790 nr. 14/1992[PDF]

Hrd. 1992:899 nr. 65/1992[PDF]

Hrd. 1992:1720 nr. 344/1989 (Grísará)[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1993:726 nr. 403/1990[PDF]

Hrd. 1993:1053 nr. 15/1993[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1993:1329 nr. 16/1993 og 184/1993[PDF]

Hrd. 1993:1338 nr. 144/1991[PDF]

Hrd. 1993:2370 nr. 267/1993 (Brunavörður)[PDF]

Hrd. 1993:2378 nr. 289/1993[PDF]

Hrd. 1994:171 nr. 388/1993[PDF]

Hrd. 1994:396 nr. 275/1991[PDF]

Hrd. 1994:878 nr. 312/1993 (Árekstur báta)[PDF]

Hrd. 1994:1015 nr. 116/1994[PDF]

Hrd. 1994:1689 nr. 278/1992[PDF]

Hrd. 1994:1899 nr. 331/1994[PDF]

Hrd. 1994:2154 nr. 88/1993[PDF]

Hrd. 1994:2787 nr. 280/1992[PDF]

Hrd. 1994:2892 nr. 361/1994[PDF]

Hrd. 1995:588 nr. 475/1994[PDF]

Hrd. 1995:662 nr. 270/1993[PDF]

Hrd. 1995:1553 nr. 336/1993[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:2559 nr. 326/1993[PDF]

Hrd. 1995:2693 nr. 195/1994[PDF]

Hrd. 1995:3197 nr. 158/1994[PDF]

Hrd. 1995:3206 nr. 160/1994[PDF]

Hrd. 1995:3252 nr. 201/1994[PDF]

Hrd. 1996:503 nr. 417/1994[PDF]

Hrd. 1996:652 nr. 391/1995 (Keyrt á mann á reiðhjóli)[PDF]

Hrd. 1996:919 nr. 159/1994[PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995[PDF]

Hrd. 1996:1059 nr. 55/1995[PDF]

Hrd. 1996:1152 nr. 281/1994[PDF]

Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994[PDF]

Hrd. 1996:1475 nr. 452/1994[PDF]

Hrd. 1996:2071 nr. 322/1995[PDF]

Hrd. 1996:2350 nr. 273/1996[PDF]

Hrd. 1996:3037 nr. 254/1995[PDF]

Hrd. 1996:3323 nr. 255/1995[PDF]

Hrd. 1996:3344 nr. 215/1995[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1996:3647 nr. 106/1996[PDF]

Hrd. 1996:3781 nr. 80/1996[PDF]

Hrd. 1996:4053 nr. 330/1996[PDF]

Hrd. 1997:73 nr. 384/1996[PDF]

Hrd. 1997:286 nr. 29/1996[PDF]

Hrd. 1997:567 nr. 421/1995[PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku)[PDF]

Hrd. 1997:829 nr. 220/1996 (Fíkniefnahundar)[PDF]

Hrd. 1997:1000 nr. 29/1997[PDF]

Hrd. 1997:1472 nr. 316/1996[PDF]

Hrd. 1997:1528 nr. 292/1996[PDF]

Hrd. 1997:1867 nr. 209/1996 (Skemmdir á dráttarbáti)[PDF]

Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri)[PDF]

Hrd. 1997:3362 nr. 363/1997[PDF]

Hrd. 1997:3683 nr. 203/1997[PDF]

Hrd. 1998:632 nr. 163/1997[PDF]

Hrd. 1998:1162 nr. 505/1997[PDF]

Hrd. 1998:2304 nr. 212/1998[PDF]

Hrd. 1998:2588 nr. 151/1997[PDF]

Hrd. 1998:3347 nr. 421/1998[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3975 nr. 108/1998 (Tryggingarráð - Tryggingastofnun - Örorkulífeyrir)[PDF]

Hrd. 1998:4109 nr. 157/1998[PDF]

Hrd. 1998:4328 nr. 147/1998[PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1260 nr. 143/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1270 nr. 482/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1379 nr. 128/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2467 nr. 496/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2682 nr. 506/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3303 nr. 213/1999 (Hjólbarði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3438 nr. 150/1999 (Umferðarslys I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3484 nr. 167/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3700 nr. 266/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3722 nr. 141/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4833 nr. 200/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:280 nr. 442/1999 (Hlutlæg refsiábyrgð skipstjóra - Smyglvarningur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:500 nr. 14/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:557 nr. 342/1999 (Afnot af jeppabifreið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:594 nr. 362/1999 (Bílaleigubifreið)[HTML][PDF]
Krafist var greiðslu vegna 427 km er átti að hafa fallið á þremur dögum vegna ferða milli Sandgerðis og Reykjavíkur.
Hrd. 2000:831 nr. 479/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML][PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1748 nr. 63/2000 (Lögreglubifreið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2338 nr. 90/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2505 nr. 56/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2862 nr. 210/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2887 nr. 72/2000 (Menntaskólinn í Kópavogi)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3019 nr. 198/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3331 nr. 211/2000 (Einbreið brú í Önundarfirði)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3898 nr. 237/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2001:168 nr. 274/2000[HTML]

Hrd. 2001:426 nr. 323/2000[HTML]

Hrd. 2001:447 nr. 298/2000 (Hitaveita Stykkishólms - Útboð)[HTML]
Stykkishólmsbær bauð út lagningu hitaveitu og auglýsti hana sem almennt útboð. Níu tilboð komu fram og lagði ráðgjafi fram að lægsta boðinu yrði tekið. Á bæjarstjórnarfundi var hins vegar ákveðið að ganga til samninga við aðila er bauð 27% hærri upphæð í verkið sem þar að auki var með aðsetur í bænum. Réttlætingin fyrir frávikinu var sögð mikilvægi þess að svo stórt verk væri unnið af heimamönnum.

Lægstbjóðandi fór í bótamál við sveitarfélagið og nefndi meðal annars að útboðið hefði ekki verið í samræmi við EES-reglur um útboð. Grundvöllur aðal bótakröfunnar voru efndabætur en varakrafan hljóðaði upp á vangildisbætur. Hæstiréttur féllst á vangildisbætur en nefndi að þótt sjónarmið um staðsetningu þátttakenda í útboði gætu verið málefnaleg þyrfti að líta til þess að það hafi samt sem áður verið auglýst sem almennt útboð og ekkert í henni sem gaf til kynna að sjónarmið sem þessi vægju svo þungt.
Hrd. 2001:1382 nr. 368/2000 (Lögreglumaður)[HTML]

Hrd. 2001:1462 nr. 5/2001[HTML]

Hrd. 2001:1657 nr. 37/2001[HTML]

Hrd. 2001:1736 nr. 454/2000[HTML]

Hrd. 2001:1966 nr. 453/2000 (Hrútur)[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:3151 nr. 160/2001[HTML]

Hrd. 2001:3203 nr. 119/2001[HTML]

Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3543 nr. 181/2001 (Skíðakona í Hlíðafjalli, Akureyri)[HTML]

Hrd. 2001:3669 nr. 201/2001 (Skaðabætur)[HTML]

Hrd. 2001:4134 nr. 182/2001 (Skíði í Austurríki)[HTML]
Árekstur var í skíðabrekku. Skoðaðar voru alþjóðlegar reglur skíðasambandsins um það hver væri í rétti og hver í órétti.
Hrd. 2001:4296 nr. 219/2001[HTML]

Hrd. 2001:4311 nr. 143/2001[HTML]

Hrd. 2001:4495 nr. 265/2001 (VÍS I)[HTML]

Hrd. 2002:358 nr. 330/2001 (Hópbifreið ekið yfir einbreiða brú)[HTML]

Hrd. 2002:717 nr. 11/2001[HTML]

Hrd. 2002:2315 nr. 19/2002[HTML]

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2775 nr. 159/2002 (Hótel Loftleiðir)[HTML]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML]

Hrd. 2002:3447 nr. 262/2002[HTML]

Hrd. 2002:4304 nr. 537/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:535 nr. 375/2002[HTML]

Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.
Hrd. 2003:1151 nr. 80/2003 (Umferðarslys)[HTML]

Hrd. 2003:1217 nr. 448/2002[HTML]

Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML]

Hrd. 2003:1947 nr. 10/2003 (Strætisvagni ekið gegn rauðu ljósi)[HTML]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML]

Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:2566 nr. 8/2003[HTML]

Hrd. 2003:2705 nr. 28/2003[HTML]

Hrd. 2003:2713 nr. 108/2003 (Kambar)[HTML]

Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML]

Hrd. 2003:3455 nr. 110/2003[HTML]

Hrd. 2003:3673 nr. 165/2003[HTML]

Hrd. 2003:3691 nr. 274/2003 (Blindhæð)[HTML]

Hrd. 2003:3877 nr. 420/2003[HTML]

Hrd. 2003:4659 nr. 236/2003 (Veisla á Hótel Loftleiðum)[HTML]
Maður fæddur 1938 var að fara frá veislu og keyrði bíl undir áhrifum og olli árekstri. Hann gekk frá vettvangi og skildi konuna sína eftir í bílnum. Hann átti heima rétt hjá og sturtaði í sig víni og mældist vínandamagnið í þvagi og blóðsýni nokkuð mikið.
Málið fór fyrir endurkröfunefndina.
Sýknun í héraðsdómi.
Hæstiréttur leit svo á í ljósi skýrslnanna sem lágu fyrir að hann hefði neytt áfengisins nokkru fyrir áreksturinn.
Hrd. 2004:1190 nr. 437/2003[HTML]

Hrd. 2004:1336 nr. 374/2003[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:2835 nr. 12/2004[HTML]

Hrd. 2004:3145 nr. 343/2004[HTML]

Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML]

Hrd. 2004:3456 nr. 141/2004 (Skólameistari)[HTML]
Sérfróður meðdómandi í sakamáli var krafinn um að víkja úr sæti þar sem hann hafði sem skólameistari rekið sakborninginn úr skóla vegna áfengisneyslu um 10-14 árum áður. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til vanhæfis meðdómandans.
Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4121 nr. 237/2004 (Skoðun á bifreiðum ábótavant)[HTML]

Hrd. 2004:4734 nr. 265/2004[HTML]

Hrd. 2004:5049 nr. 264/2004[HTML]

Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML]

Hrd. 2005:157 nr. 275/2004 (Hamborgari)[HTML]

Hrd. 2005:800 nr. 410/2004[HTML]

Hrd. 2005:806 nr. 360/2004[HTML]

Hrd. 2005:1187 nr. 77/2005[HTML]

Hrd. 2005:1222 nr. 363/2004 (15% eignamyndun)[HTML]

Hrd. 2005:1425 nr. 117/2005[HTML]

Hrd. 2005:1825 nr. 28/2005[HTML]

Hrd. 2005:4278 nr. 398/2005 (Hraðakstur)[HTML]

Hrd. 2005:4346 nr. 229/2005 (Lögreglumaður - Réttarvörsluhvatir)[HTML]

Hrd. 2005:4673 nr. 191/2005[HTML]
Safnkrafa og svo krafist bóta vegna annars fjártjóns að tiltekinni upphæð án þess að það hafi verið rökstutt.
Hrd. 2006:221 nr. 13/2006 (Afstaða til viku/viku umgengnis)[HTML]

Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML]

Hrd. 2006:1031 nr. 413/2005[HTML]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML]

Hrd. 2006:1950 nr. 21/2006[HTML]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML]

Hrd. 2006:3189 nr. 7/2006 (Njálsgata)[HTML]
Hús byggt 1904 og keypt 2003. Húsið hafði verið endurgert að miklu leyti árið 1992. Margir gallar komu í ljós, þar á meðal í upplýsingaskyldu, en hitakerfið var ranglega sagt vera sérstakt Danfoss hitakerfi en var í sameign. Verðrýrnunin hefði verið 800 þúsund ef upplýsingarnar hefðu verið réttar og að auki voru aðrir gallar. Hæstiréttur lagði saman alla gallana við matið á gallaþröskuldinum, en héraðsdómur hafði skilið galla á upplýsingaskyldu frá öðrum.
Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML]

Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML]
Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.
Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML]

Hrd. 2006:4201 nr. 151/2006[HTML]

Hrd. 2006:4379 nr. 546/2006[HTML]

Hrd. 2006:4623 nr. 100/2006[HTML]

Hrd. 2006:5230 nr. 163/2006 (Strætisvagn)[HTML]

Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML]

Hrd. nr. 638/2006 dags. 4. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 104/2006 dags. 18. janúar 2007 (Málsástæðan um gáleysi)[HTML]

Hrd. nr. 14/2007 dags. 29. janúar 2007 (Gjafabréf - einföld vottun II)[HTML]
Yfirlýsing bar heitið gjafabréf en ekki erfðaskrá.

Einföld vottun nægir þegar um er að ræða gjafabréf.

Rætt var við vottana og athugað hvort þeir vissu hvað þeir voru að votta o.s.frv.
Hrd. nr. 66/2007 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 77/2007 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 327/2006 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 435/2006 dags. 1. mars 2007 (Yfirgangssemi)[HTML]

Hrd. nr. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. nr. 501/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 581/2006 dags. 2. apríl 2007 (Álversslys)[HTML]

Hrd. nr. 551/2006 dags. 26. apríl 2007 (Þrándarstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 630/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 483/2006 dags. 31. maí 2007 (Gauksmýri)[HTML]

Hrd. nr. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 70/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 136/2007 dags. 18. október 2007 (Ártúnsbrekka)[HTML]

Hrd. nr. 171/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 263/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 195/2007 dags. 17. janúar 2008 (Umferðarslys - Sjálfsmorð)[HTML]

Hrd. nr. 382/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 449/2007 dags. 18. mars 2008 (VÍS III)[HTML]

Hrd. nr. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML]

Hrd. nr. 195/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 267/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 522/2007 dags. 5. júní 2008 (Ekið í hlið bifreiðar á Drottningarbraut)[HTML]
Talið að um stórfellt gáleysi hefði verið að ræða.
Bíll keyrði yfir rautt ljós og ók í veg fyrir bíl sem var að þvera götuna. Ágreiningur var um hvort ökumaðurinn sem var að þvera götuna hafði sýnt af sér stórfellt gáleysi. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður hefði ökumaðurinn átt að gæta sín betur og leit einnig til þess að bjart var úti.
Hrd. nr. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. nr. 1/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 614/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 55/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Bumbuslagur)[HTML]
Ekki litið svo á að bumbuslagurinn hafi falið í sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 365/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Sandskeið)[HTML]

Hrd. nr. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML]

Hrd. nr. 315/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 170/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 240/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 93/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 430/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Heilsutjón ákærða í umferðarslysi - Rangur vegarhelmingur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2008 dags. 19. febrúar 2009 (Bifhjól - Flótti undan lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 259/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 326/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 556/2008 dags. 30. apríl 2009 (Hvítá)[HTML]

Hrd. nr. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 439/2008 dags. 20. maí 2009 (Yfirmatsgerð)[HTML]
Hæstiréttur taldi að þar sem yfirmatsgerðin hafi verið samhljóða undirmatinu leit hann svo á að með því hefði tjónið verið sannað.
Hrd. nr. 532/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 197/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Stöðugleiki - Tálmun)[HTML]

Hrd. nr. 550/2008 dags. 12. nóvember 2009 (Banaslys - Kerra - Dróst að gefa út ákæru)[HTML]

Hrd. nr. 107/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Troja trésmiðja - Matsgerð um ökuhraða)[HTML]
Einhliða skýrslu var aflað um atriði án þess að gagnaðili fékk færi á að koma að eigin hagsmunum og sjónarmiðum. Var hún af þeim ástæðum ekki talin hafa þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 629/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 156/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 77/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 203/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 504/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Gróf brot gegn börnum á sameiginlegu heimili)[HTML]

Hrd. nr. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 135/2010 dags. 15. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 413/2009 dags. 18. mars 2010 (Annmarkar á stefnu)[HTML]
Stefnandi máls í héraði þingfesti mál í héraði án þess að málatilbúnaður fylgdi, aflaði svo matsgerðar og lagði svo fram sundurliðaða og rökstudda kröfu. Hæstiréttur taldi það óheimilt óháð afstöðu hins stefnda og vísaði málinu frá héraðsdómi ex officio.
Hrd. nr. 360/2009 dags. 18. mars 2010 (Umferðarlys II)[HTML]

Hrd. nr. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 484/2010 dags. 6. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 683/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 21/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 141/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 655/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. nr. 387/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 514/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 497/2010 dags. 9. júní 2011 (Grindarvíkurvegur)[HTML]

Hrd. nr. 661/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 198/2011 dags. 13. október 2011 (Ástarsýki)[HTML]
G var ákærður fyrir manndráp með því að veitast að A á heimili hans og stinga hann endurtekið með hníf. G hafði orðið ástfanginn af D, en hún var í óskráðri sambúð með A á þeim tíma. G játaði sakargiftir fyrir dómi en taldi sig skorta geðrænt sakhæfi þar sem hann hefði verið haldinn ástarsýki. Fyrir lá í málinu að G hefði skipulagt verknaðinn í þaula fyrir augum að ekki kæmist upp um hann og þar að auki reynt að aftra því að upp um hann kæmist.

Hæstiréttur taldi að aðdragandi voðaverksins, hvernig að því var staðið, og framferði G í kjölfar þess bæri þau merki að G hefði verið fær um að stjórna gerðum sínum þegar hann réðst á A. G var því dæmdur í 16 ára fangelsi ásamt því að greiða miskabætur til handa foreldrum A ásamt sambýliskonu hans, D.
Hrd. nr. 194/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 384/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 168/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 540/2011 dags. 29. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 582/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 599/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 33/2012 dags. 24. maí 2012 (Ekið á slökkvistöð)[HTML]

Hrd. nr. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 38/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 45/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML]

Hrd. nr. 298/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 490/2012 dags. 24. janúar 2013 (Út í nám - Umgengni)[HTML]

Hrd. nr. 542/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 489/2012 dags. 7. mars 2013 (Árekstur á Listabraut)[HTML]

Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 623/2012 dags. 21. mars 2013 (Árekstur á Hringbraut - Bætur fyrir missi framfæranda)[HTML]

Hrd. nr. 743/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.
Hrd. nr. 712/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 14/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 469/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 76/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 241/2013 dags. 12. september 2013 (Stöðvunarmerki tollvarða - Strætisvagn)[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 44/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 640/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 271/2013 dags. 24. október 2013 (Ungur aldur - Andlegur þroski)[HTML]

Hrd. nr. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 2/2014 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 687/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Afneita barni)[HTML]
K og M hófu sambúð haustið 2000 eftir að K flutti til Íslands. Þau gengu í hjúskap árið 2001. Þau eignuðust síðan barnið A árið 2004. K átti fyrir barnið B sem býr hjá K. Þau skildu að borði og sæng árið 2009 og voru ásátt um sameiginlega forsjá beggja á A, að lögheimili A yrði hjá K, og að M myndi greiða K einfalt meðlag.

Ágreiningur kom upp fljótlega eftir skilnaðinn um umgengni A við M og krafðist M úrskurðar sýslumanns og krafðist viku/viku umgengni en K vildi eingöngu umgengni aðra hvora helgi. Sýslumaður kvað upp úrskurð sem fór ákveðna millileið.

M höfðaði mál gegn K þar sem hann krafðist fullrar forsjár barnsins A, að henni yrði gert að greiða honum einfalt meðlag frá dómsuppkvaðningu og að inntak umgengnisréttar yrði ákveðið með dómi.
K gerði einnig kröfu um fulla forsjá og að M yrði áfram gert að greiða henni einfalt meðlag.

M kvað sig hafa rökstuddan grun um ofbeldi sem A yrði fyrir á heimili K, og vísaði til þess að A hafi sagt honum frá tveimur atvikum. Kærasti K átti að hafa ýtt A upp við vegg og skammað A, á meðan K hafi fylgst með en ekkert aðhafst. K sagðist kannast við það atvik en lýst með öðrum hætti. Síðan hafi K átt að hafa rassskellt A með inniskó. K neitaði staðfastlega að það hafi átt sér stað, en viðurkenndi að hafa einu sinni rassskellt B með þeim hætti, en hún hafi einsett sér það að láta slíkt aldrei gerast aftur.

Barnavernd skoðaði aðstæður í ljósi framangreindra atvika ásamt fleiri sem upptalin voru í dómnum. Niðurstaðan var sú að ekki væri tilefni til frekari afskipta miðað við fyrirliggjandi gögn.
Héraðsdómur taldi að þau atvik sem M lýsti fælu ekki í sér ofbeldi og hefðu einar og sér ekki áhrif á niðurstöðu forsjárdeilu þeirra beggja. Þá lægju engin gögn fyrir í málinu sem styddu fullyrðingar M um að A liði illa hjá K. Í matsgerð dómkvadds matsmann kom fram að forsjárhæfni bæði K og M væri mjög góð.

Héraðsdómur taldi í ljósi heildstæðs mats á málavöxtum leiði til þess að K ætti að fara með fulla forsjá með A, og telur upp þrjú atriði sem vegi þyngst:
* Að í fyrsta lagi hafi A búið alla ævi hjá móður sinni og að B búi þar einnig, ásamt því að A gangi vel í skólanum og hafi sterk félagsleg tengsl.
* Í öðru lagi að M sé líklegri en K til að hindra eða takmarka umgengni A við hitt foreldrið sem fengi ekki forsjána. K hafði lýst því að hún sé jákvæð fyrir aukinni umgengni M við A, og hún hafði ekki áður hindrað umgengni í samræmi við úrskurð sýslumanns. M hafi aftur á móti sett fram hugmyndir um takmarkaðri umgengni K við A. M taldi það ekki mikilvægt að A kynntist heimalandi og tungumáli K, en dómkvaddur matsmaður taldi það mikilvægt.
* Í þriðja lagi var K talin vera hæfari uppalanda að ýmsu leyti þó þau bæði séu almennt hæf til að ala upp A. Persónulegir eiginleikar K væru taldir öflugri og uppbyggilegri en hjá M. Þá taldi héraðsdómur að M hefði stöðvað umgengni A við K á veikum forsendum mestallt sumarið árið 2012. M hafði einnig lýst því yfir að ef hann fengi ekki forsjána myndi hann slíta öll tengsl við A, en óljóst var hvort um væri að ræða hótun sem M myndi ekki standa við eða raunverulegan ásetning þegar yfirlýsingin var gefin, en með henni taldi héraðsdómur felast í því að M hefði skort alvarlegt innsæi í þarfir A. Matsmaður hafði lýst því fyrir dómi að slíkar aðgerðir myndu valda barninu verulegu og alvarlegu tjóni.

Héraðsdómur taldi ekki tilefni til að breyta fyrirkomulagi umgenginnar út frá gildandi úrskurði sýslumanns, en ekkert væri því til fyrirstöðu að auka við hana ef K og M kæmu sér saman um það.

Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Hrd. nr. 116/2014 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML]

Hrd. nr. 625/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Hættulegur vélavagn)[HTML]

Hrd. nr. 107/2014 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 447/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 448/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 49/2014 dags. 18. september 2014 (Röntgenmyndirnar)[HTML]

Hrd. nr. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. nr. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML]

Hrd. nr. 283/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 390/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. nr. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML]

Hrd. nr. 412/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 118/2015 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 569/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 748/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 384/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 10/2015 dags. 21. maí 2015 (Skert hreyfigeta í hálsi)[HTML]

Hrd. nr. 477/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 133/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 687/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 683/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 686/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 681/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 684/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 60/2015 dags. 3. desember 2015 (Dráttarvél með ámoksturstæki - Varúðarregla umferðarlaga)[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 174/2016 dags. 8. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 331/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 221/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 45/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 21/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 711/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 502/2016 dags. 8. desember 2016 (Snjóslabb)[HTML]

Hrd. nr. 249/2016 dags. 19. janúar 2017 (Einbreið brú)[HTML]

Hrd. nr. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 519/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Skapa frið um tvíbura)[HTML]

Hrd. nr. 388/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Bensínstöð)[HTML]

Hrd. nr. 856/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 235/2017 dags. 21. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 636/2016 dags. 1. júní 2017 (Of mikið burðarþol hjólbarða)[HTML]

Hrd. nr. 604/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 393/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 493/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 488/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 10/2018 dags. 24. maí 2018 (Umferðarlagabrot)[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-203 dags. 19. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 11/2019 dags. 26. júní 2019 (Stórfellt gáleysi vegna bílslyss)[HTML]
Einstaklingur krafðist miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993, vegna umferðarslyss. Byggði hann á því að tjónið hefði orðið vegna stórfellds gáleysis. Deilt var um hvort tjónvaldur hefði valdið því að stórfelldu eða einföldu gáleysi.

Ökumaðurinn hafði farið yfir á öfugan vegarhelming og keyrði á bíl konu sem var á leið úr hinni áttinni. Deilt var um hvort ökumaðurinn hefði verið að tala í farsíma eða teygja sig í farsíma, en það var ósannað. Einnig haldið því fram að liðið yfir hann. Læknisgögn lágu fyrir um að hann hefði verið illa fyrirkallaður þar sem hann hafði hvorki borðað né sofið í nokkra daga fyrir slysið auk þess að keyra of hratt. Talið var að um hefði verið að ræða stórfellt gáleysi í þetta sinn.

Inniheldur umfjöllun í kafla 3.2 um muninn á almennu og stórfelldu gáleysi.
Hrá. nr. 2019-219 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-135 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-29 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-25 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-35 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-5 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-52 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-127 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-145 dags. 14. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 41/2024 dags. 5. mars 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-73 dags. 24. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-102 dags. 3. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2011 (Kæra Drífu ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 60/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2010 (Kæra Dufthúðunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2010 (Kæra Punktakerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2024 (Kæra Arnarlax hf. á ákvörðun Neytendastofu 12. desember 2023 í máli nr. 41/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-007-19 dags. 4. desember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 15/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 24/2017 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1943:14 í máli nr. 14/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:37 í máli nr. 21/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1944:110 í máli nr. 7/1944[PDF]

Dómur Félagsdóms 1965:203 í máli nr. 5/1964[PDF]

Dómur Félagsdóms 1966:18 í máli nr. 1/1966[PDF]

Dómur Félagsdóms 1973:70 í máli nr. 3/1973[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:175 í máli nr. 4/1974[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2005 (Garðabær - Hæfi fulltrúa í skipulagsnefnd, aðild að félagasamtökum)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050011 dags. 3. júní 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-75/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-23/2007 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-331/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-114/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-57/2011 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-49/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-53/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-23/2012 dags. 7. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2012 dags. 31. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-11/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-214/2020 dags. 16. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2006 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-183/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2005 dags. 27. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-574/2006 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-373/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-481/2005 dags. 21. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2008 dags. 8. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-55/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-338/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-298/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-222/2008 dags. 31. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-96/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-85/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-107/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-265/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-193/2014 dags. 5. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-274/2014 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-167/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-67/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-323/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-524/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-22/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-263/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2023 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-612/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-112/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-201/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-119/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-375/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-126/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-10/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-8/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-108/2018 dags. 3. maí 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-768/2006 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-726/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-173/2008 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-530/2008 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1013/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2359/2007 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2371/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-473/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-542/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-749/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2930/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-673/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-589/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-924/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-693/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-525/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1713/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-669/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-983/2013 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-914/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-86/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-399/2015 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-926/2013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-21/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2016 dags. 29. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-371/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-289/2016 dags. 28. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-49/2017 dags. 23. mars 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-116/2017 dags. 26. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2016 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-239/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-50/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-60/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-143/2018 dags. 14. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-405/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-184/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-806/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-319/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-102/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-125/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-254/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-559/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-334/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2294/2019 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-408/2018 dags. 24. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-653/2020 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2757/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-352/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3069/2020 dags. 4. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3320/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1972/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-981/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3430/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2111/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1845/2021 dags. 7. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2242/2021 dags. 8. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1826/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1447/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2076/2022 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2383/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1777/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1660/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-798/2022 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2559/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1683/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-160/2025 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-656/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2223/2022 dags. 22. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-159/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2658/2024 dags. 7. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2983/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2201/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1609/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4256/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-136/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6601/2005 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2162/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5272/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-4/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-888/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3118/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-4/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4062/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2005 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7053/2005 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4275/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2104/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1810/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6992/2005 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1829/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2051/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2170/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1563/2006 dags. 2. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-531/2007 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7106/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2005 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2144/2005 dags. 29. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2007 dags. 12. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2006 dags. 3. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-140/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-932/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2007 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1716/2007 dags. 9. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6496/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5686/2005 dags. 13. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6441/2006 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-117/2008 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1276/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5892/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2007 dags. 13. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1840/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-762/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8081/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1040/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-974/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2865/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4703/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1574/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4297/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1345/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5357/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6834/2007 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7113/2007 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10725/2008 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12083/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5391/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11299/2008 dags. 22. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11201/2008 dags. 13. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-414/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4687/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-948/2008 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7021/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7808/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1313/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1345/2008 dags. 23. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9047/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9056/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-51/2010 dags. 21. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9044/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13520/2009 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-520/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2050/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6002/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3683/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5989/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-673/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5266/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1381/2011 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2197/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-973/2011 dags. 2. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-23/2012 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2588/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1824/2011 dags. 16. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-196/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-586/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3746/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6385/2010 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-210/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3328/2011 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4434/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-760/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2861/2011 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2100/2012 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4414/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2115/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4029/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-929/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13727/2009 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-324/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5158/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1930/2014 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-52/2015 dags. 20. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1573/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2564/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2011 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4473/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5175/2014 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1071/2014 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-675/2015 dags. 2. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-42/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-513/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-836/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4235/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-963/2016 dags. 20. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2016 dags. 22. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-928/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-144/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3881/2016 dags. 15. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2459/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-432/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1335/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-29/2018 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3142/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2017 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-186/2018 dags. 18. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2422/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-519/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-505/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-679/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1413/2018 dags. 21. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-831/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-48/2019 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-89/2019 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-116/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5371/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4247/2019 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2534/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1169/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5990/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2014 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7358/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3562/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2017 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7196/2020 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-900/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8451/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3323/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3725/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2064/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4273/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2781/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3034/2019 dags. 1. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5481/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-967/2019 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2021 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2879/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1365/2020 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-106/2020 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5688/2021 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4333/2018 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5094/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3252/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5830/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2844/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1642/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5823/2021 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5004/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4642/2021 dags. 2. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4860/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2019 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3558/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2542/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4795/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3401/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2022 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5580/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4861/2023 dags. 6. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2023 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7750/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3040/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7764/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2181/2024 dags. 12. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2604/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4377/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1546/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-208/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3415/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-488/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5361/2024 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1426/2025 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1168/2025 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2024 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1979/2025 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6392/2024 dags. 20. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3135/2024 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5371/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-622/2005 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-625/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-666/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-491/2006 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-304/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-199/2007 dags. 7. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-842/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-273/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-596/2006 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-344/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-8/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-569/2007 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-567/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-230/2008 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-195/2007 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-699/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-40/2009 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-95/2009 dags. 21. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-332/2009 dags. 7. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-325/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-245/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2012 dags. 10. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-24/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-550/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-539/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-162/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-167/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-428/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-199/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-71/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 9. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-153/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-178/2018 dags. 22. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-73/2019 dags. 13. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-293/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-676/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-283/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-556/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-712/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-472/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-138/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-279/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-17/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-362/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2024 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-70/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2008 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-49/2010 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-46/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2018 dags. 1. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-53/2018 dags. 10. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-62/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-201/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-203/2005 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-443/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-94/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-262/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-426/2010 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-189/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-205/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-248/2022 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-237/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-263/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 8/2021 dags. 10. desember 2021[PDF]

Úrskurður Hugverkastofunnar nr. 9/2021 dags. 10. desember 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080250 dags. 17. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22050047 dags. 23. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 8/2014 dags. 10. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/1996 dags. 26. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/1997 dags. 1. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2001 dags. 23. febrúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2001 dags. 20. desember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2007 dags. 11. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 52/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2004 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2022 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2010 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2011 dags. 6. október 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2012 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2018 dags. 10. maí 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2019 dags. 20. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2015 í máli nr. KNU15040007 dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2018 í máli nr. KNU18020060 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2020 í máli nr. KNU20050022 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2024 í málum nr. KNU24010073 o.fl. dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2021 dags. 8. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2022 dags. 5. maí 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 29/2018 dags. 5. janúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 68/2018 dags. 2. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrd. 24/2018 dags. 20. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 17/2018 dags. 20. apríl 2018 (Framúrakstur)[HTML][PDF]

Lrd. 20/2018 dags. 11. maí 2018 (Ekið á kyrrstæða bifreið - Afbrýðiskast)[HTML][PDF]

Lrú. 435/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 86/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 498/2018 dags. 19. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 601/2018 dags. 23. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 639/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 112/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 121/2018 dags. 5. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 219/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 558/2018 dags. 19. desember 2018 (Breyting eftir héraðsdóm)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-31 þann 5. febrúar 2019.
Lrú. 910/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 482/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 578/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Rætt við barn)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (1. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.

K og M voru í sambúð og eignuðust barnið eftir sambúðarslit þeirra. Þau gerðu samkomulag árið 2007 um sameiginlega forsjá barnsins, að lögheimili þess yrði hjá K, og að M greiddi K eitt og hálft meðlag frá þeim degi. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni. Enginn skriflegur samningur um umgengni var gerður.

M leitaði til sýslumanns í desember 2016 og krafðist breytingar á samkomulaginu þannig að hann færi einn með forsjá barnsins og greiðslu einfalds meðlags frá K. Sýslumaður vísaði málinu frá þar sem ekki náðist samkomulag milli K og M.

Í dómsmálinu kröfðust K og M óskiptrar forsjár en til vara að hún yrði sameiginleg með lögheimili hjá sér. Bæði gerðu kröfu um að dómstólar kvæðu á um inntak umgengninnar og um greiðslu meðlags af hendi hins.

Þau gerðu bráðabirgðasamkomulag um umgengni við barnið á meðan málið væri rekið fyrir dómstólum. Það hljóðaði upp á jafna umgengni og að barnið myndi eiga greið samskipti við hitt foreldrið á meðan umgengni stæði.

Héraðsdómur úrskurðaði, að kröfu M, til bráðabirgða að lögheimili barnsins yrði hjá honum og að K greiddi honum einfalt meðlag frá úrskurðardegi þar til endanlegur dómur lægi fyrir í málinu. Áður en sá úrskurður var kveðinn var fenginn sálfræðingur til þess að ræða við barnið um afstöðu þess til lögheimilis. Í fyrra viðtali sálfræðingsins við barnið lýsti það hversu leiðinlegt það væri að flytja stöðugt búferlum milli hótela vegna endurtekinna vandamála með myglu. Í seinna viðtalinu var barnið nýflutt inn í nýja íbúð og lýsti því létti og spenningi vegna þess. Barnið leit á báða foreldra sína sem trúnaðarmenn en ræði frekar við móður sína ef það er hrætt eða áhyggjufullt. Barnið var talið skýrt í afstöðu sinni um að það vildi frekar að faðir sinn færi með sín málefni en móðir og að það virðist öruggara í umsjá föður síns þar sem hann reiðist nær aldrei. Barnið kaus sveigjanleika þannig að það gæti hitt hvort foreldrið sem er þegar því hentaði og að umgengni væri sem jöfnust.

Dómkvaddur matsmaður var kallaður í héraði til að meta aðstæður, og skilaði í kjölfarið skýrslu þar sem K og M var lýst. Þá lagði matsmaðurinn persónuleikapróf fyrir barnið og komst að þeirri niðurstöðu að barnið sýndi sterkari og jákvæðari tilfinninga- og umönnunartengsl við föður sinn en móður. Einnig kom fram að barnið væri í nánum og miklum tengslum við föðurætt sína, en nánast hið andstæða varðandi móðurætt sína. Enn fremur var það mat matsmannsins að ekkert benti til annars en að barninu liði vel hjá föður sínum en teldi sig ekki nægilega öruggt hjá móður sinni. Í ljósi þessa taldi matsmaðurinn að viku/viku umgengni hentaði ekki þar sem annað hlutfall yrði betur til þess fallið að koma á meiri ró og festu. Umgengnin gæti, til að byrja með, verið löng helgi aðra hverja viku sem gæti svo þróast út í jafnari umgengni. Matsmaðurinn taldi báða foreldrana vera hæfa til að fara með forsjá en faðirinn væri hæfari.

Að mati héraðsdómara lá ekkert fyrir í málinu að K eða M hefði vísvitandi reynt að hafa áhrif á afstöðu barnsins til málsins en málareksturinn hefði samt óhjákvæmilegt haft slík áhrif. Þá var ekkert sem benti til þess að skoðun barnsins væri ekki sín eigin eða utanaðkomandi áhrif væru svo mikil að ekki væri hægt að byggja á henni.

K byggði málatilbúnað sinn á því að matsgerðin væri röng og byggði á röngum forsendum, en hafði fallið frá kröfu um yfirmat þar sem henni var synjað um gjafsókn vegna kostnaðar af yfirmatsgerð. K kom ekki með sannfærandi rök sem gæfu ástæðu til þess að efast um réttmæti þeirra upplýsinga sem matið byggði á.

M sakaði K um að tálma umgengni hans við barnið á tímabili. K neitaði sök þar sem ekki væri í gildi umgengnisamningur og að M hefði hitt barnið á því tímabili. Framburður lá fyrir dómi um að M hefði einungis hitt barnið tilviljanakennt í gegnum aðra á því tímabili. Samskiptum M við barnið hefði verið stjórnað af K á tímabilinu og þau hefðu verið lítil. Matsmaður taldi barnið hafa liðið illa hjá K á tímabilinu. Héraðsdómari taldi að líta yrði meðal annars til þessara atriða þar sem skylda foreldra væri að stuðla að umgengni við það foreldri sem væri ekki forsjárforeldri eða umgengnisforeldri, og að það gilti þrátt fyrir að ekki væri til staðar samkomulag um umgengni.

K sakaði M einnig um tálmun á umgengni en dómurinn taldi ekkert hafa komið fram sem styddi slíkar ásakanir.

Vísað var í að dómafordæmi lægju fyrir um að sameiginleg forsjá kæmi ekki til greina þegar annað foreldrið er talið hæfara, og vísað í nefndarálits vegna ákvæðis sem lögfest var með 13. gr. laga nr. 61/2012, er lögfesti heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá foreldra.

Héraðsdómur féllst því á kröfu M um að hann færi með óskipta forsjá barnsins. Af þeim ástæðum féllst hann einnig á kröfu M um að K myndi greiða honum meðlag. Þá kvað héraðsdómur einnig nánar um fyrirkomulag umgengninnar, og að hún yrði aðallega hjá M.

K áfrýjaði málinu til Landsréttar þar sem hún gerði sömu kröfur og í héraði. Við aðalmeðferð málsins féll hún hins vegar frá öllum dómkröfum fyrir Landsrétti utan greiðslu málskostnaðar. Hún gerði það eftir að sálfræðingur hafði verið fenginn til að kynna sér viðhorf barnsins að nýju og hafði gefið skýrslu um það við aðalmeðferð málsins.
Lrú. 625/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 230/2018 dags. 5. apríl 2019 (Tesludómur - Stórhættulegur glæfraakstur)[HTML][PDF]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 351/2019 dags. 20. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 37/2018 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 877/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 505/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 173/2020 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 439/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 926/2018 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 411/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 435/2020 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 130/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 546/2019 dags. 2. október 2020 (Hópbifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 692/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 340/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 134/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 492/2019 dags. 4. desember 2020 (Ástand ökumanns)[HTML][PDF]

Lrú. 654/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 609/2019 dags. 22. janúar 2021 (Bifreið)[HTML][PDF]

Lrd. 812/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 502/2019 dags. 26. febrúar 2021 (Gat ekki dulist ástand sitt)[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 788/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 331/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 332/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 333/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 99/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 496/2021 dags. 30. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 424/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 258/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 532/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 91/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 506/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 595/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 119/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 750/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 762/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 410/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 750/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 831/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 526/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 240/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 28/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 551/2023 dags. 24. júlí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 197/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 150/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 10/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 400/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 60/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 495/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 768/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 284/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 273/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 329/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 334/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 348/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 498/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 768/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 200/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 411/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 789/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 561/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 30/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 38/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 680/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 152/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 162/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 164/2025 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 240/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 640/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 195/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 194/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 193/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 881/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 501/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 418/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 232/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 810/2024 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 490/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 907/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 938/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1911:646 í máli nr. 13/1911[PDF]

Lyrd. 1916:929 í máli nr. 4/1916[PDF]

Lyrd. 1919:622 í máli nr. 26/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 51/2007 dags. 10. september 2007 (Kjarrval (Millinafn))[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2004 dags. 20. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. september 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 28/2022 dags. 1. apríl 2022

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 6/2002 dags. 18. mars 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/463 dags. 10. desember 2007 (Lífsýnasafn Frumurannsóknastofu leitarsviðs)[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2009/266 dags. 10. júní 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/818 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/619 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1239 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1051 dags. 27. júní 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2021091750 dags. 5. maí 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020041418 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061826 dags. 18. mars 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2012 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 190/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 79/1974[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 13/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 17/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2009[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2010[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 3/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040710 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090035 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17110031 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20070003 dags. 8. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2016 dags. 7. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2023 dags. 22. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 3/2007 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 1/2008 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2009 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11040116 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 224/2001 dags. 7. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 62/2005 dags. 25. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 192 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 49/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 58/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 85/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 57/2003 dags. 20. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 51/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2013 dags. 24. september 1013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2014 dags. 9. september 1014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2016 dags. 20. september 1016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/1999 dags. 9. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/1999 dags. 12. janúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/1999 dags. 12. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2000 dags. 17. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2000 dags. 21. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2000 dags. 3. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2000 dags. 16. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2000 dags. 31. janúar 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2001 dags. 6. febrúar 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2001 dags. 30. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2002 dags. 26. febrúar 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2002 dags. 2. júlí 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2002 dags. 8. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2004 dags. 25. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2004 dags. 28. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2004 dags. 12. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2004 dags. 22. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2005 dags. 15. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2005 dags. 22. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2005 dags. 15. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2005 dags. 3. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2005 dags. 11. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2005 dags. 16. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2006 dags. 9. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2006 dags. 9. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2006 dags. 24. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2006 dags. 31. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2006 dags. 31. janúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2006 dags. 3. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2006 dags. 7. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2006 dags. 7. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2006 dags. 24. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2006 dags. 7. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2006 dags. 7. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2006 dags. 28. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2006 dags. 28. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2006 dags. 4. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2006 dags. 4. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2006 dags. 11. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2006 dags. 2. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2006 dags. 2. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2006 dags. 8. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2006 dags. 16. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2006 dags. 23. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2006 dags. 23. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2006 dags. 23. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2006 dags. 30. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2006 dags. 8. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2006 dags. 8. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2006 dags. 9. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2006 dags. 13. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2006 dags. 27. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2006 dags. 27. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2006 dags. 27. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2006 dags. 4. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2006 dags. 15. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2006 dags. 29. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2006 dags. 20. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2006 dags. 4. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2006 dags. 18. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2006 dags. 25. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2006 dags. 15. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2006 dags. 15. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2006 dags. 22. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2006 dags. 23. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2006 dags. 28. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2006 dags. 28. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2006 dags. 12. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2006 dags. 3. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2006 dags. 3. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2006 dags. 15. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2006 dags. 15. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2006 dags. 16. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2007 dags. 30. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2007 dags. 7. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2007 dags. 13. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2007 dags. 27. febrúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2007 dags. 2. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2007 dags. 3. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2007 dags. 3. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2007 dags. 12. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2007 dags. 2. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2007 dags. 15. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2007 dags. 12. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2007 dags. 10. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2007 dags. 10. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2007 dags. 7. ágúst 2007 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2007 dags. 11. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2007 dags. 18. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2007 dags. 18. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2007 dags. 26. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2007 dags. 13. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2007 dags. 23. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2007 dags. 27. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2007 dags. 19. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2008 dags. 2. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2007 dags. 29. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2008 dags. 12. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2008 dags. 26. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2008 dags. 3. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2008 dags. 3. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2008 dags. 3. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2008 dags. 27. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2008 dags. 3. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2008 dags. 3. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2008 dags. 8. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2008 dags. 10. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2008 dags. 16. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2009 dags. 23. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2009 dags. 29. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2009 dags. 18. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2009 dags. 21. júlí 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2009 dags. 18. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2009 dags. 8. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2009 dags. 15. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2009 dags. 15. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2009 dags. 3. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2009 dags. 1. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2009 dags. 2. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2009 dags. 29. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2009 dags. 5. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2010 dags. 11. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2010 dags. 25. janúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2010 dags. 9. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2010 dags. 9. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2010 dags. 16. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2010 dags. 23. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2010 dags. 23. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2010 dags. 13. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2010 dags. 20. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2010 dags. 11. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2010 dags. 1. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2010 dags. 8. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2010 dags. 5. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2010 dags. 5. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2010 dags. 10. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2010 dags. 10. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2010 dags. 5. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2010 dags. 30. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2010 dags. 18. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2011 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2011 dags. 8. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 511/2011 dags. 14. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2011 dags. 21. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2011 dags. 7. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2011 dags. 7. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2011 dags. 19. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2011 dags. 23. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2011 dags. 4. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2011 dags. 23. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2011 dags. 7. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 461/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 520/2012 dags. 15. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 482/2011 dags. 18. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 492/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 497/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2012 dags. 11. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 510/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 522/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2012 dags. 3. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2012 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2012 dags. 5. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2012 dags. 24. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2012 dags. 24. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2012 dags. 4. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2012 dags. 10. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 447/2012 dags. 20. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 457/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 461/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 479/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 471/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 480/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 489/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 496/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 500/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 502/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 517/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 503/2012 dags. 8. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 527/2012 dags. 8. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 493/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 523/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 529/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 558/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 502/2012 dags. 29. janúar 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 556/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2013 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2013 dags. 21. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2013 dags. 21. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2013 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2013 dags. 16. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2013 dags. 4. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2013 dags. 21. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2013 dags. 21. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2013 dags. 3. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2013 dags. 24. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2013 dags. 29. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2013 dags. 12. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2013 dags. 19. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2014 dags. 18. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2014 dags. 25. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2014 dags. 25. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2014 dags. 8. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2014 dags. 8. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2014 dags. 1. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2014 dags. 30. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2014 dags. 4. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2014 dags. 2. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2014 dags. 19. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2014 dags. 19. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2014 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2014 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2014 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2015 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2015 dags. 24. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2015 dags. 24. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2015 dags. 17. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2015 dags. 8. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2015 dags. 22. september 2015 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2015 dags. 13. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2016 dags. 23. febrúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2016 dags. 1. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2016 dags. 1. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2016 dags. 11. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2016 dags. 25. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2016 dags. 13. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2016 dags. 17. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2016 dags. 22. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2016 dags. 5. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 362/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2016 dags. 31. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2016 dags. 7. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2017 dags. 21. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2017 dags. 28. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2017 dags. 9. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2017 dags. 9. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2017 dags. 9. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2017 dags. 23. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2017 dags. 29. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2016 dags. 11. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 378/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2018 dags. 19. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2018 dags. 9. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2017 dags. 27. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2018 dags. 5. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2018 dags. 12. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. /2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2018 dags. 6. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 318/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 329/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2018 dags. 3. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2018 dags. 15. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2018 dags. 15. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2019 dags. 28. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2019 dags. 5. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2019 dags. 3. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2020 dags. 26. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2020 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2020 dags. 9. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2019 dags. 11. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2019 dags. 25. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2020 dags. 25. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2020 dags. 19. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2019 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 134/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 267/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2021 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 440/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 443/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 52/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2021 dags. 16. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2020 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 447/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 465/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 471/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 450/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 468/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2021 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2021 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2023 dags. 23. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2022 dags. 14. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2021 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 369/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 408/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2023 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2022 dags. 22. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 342/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2023 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2022 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2023 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2023 dags. 10. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2023 dags. 5. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 459/2023 dags. 6. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 457/2023 dags. 13. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 477/2023 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2023 dags. 20. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2023 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2024 dags. 28. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2024 dags. 11. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 78/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 459/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 442/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 415/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2025 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 477/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 478/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2025 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2024 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2024 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2024 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2025 dags. 6. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2024 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2024 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2024 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 480/2024 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/1999 í máli nr. 45/1998 dags. 26. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2000 í máli nr. 11/2000 dags. 30. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2005 í máli nr. 40/2004 dags. 12. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2005 í máli nr. 47/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2012 í máli nr. 76/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2013 í máli nr. 125/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2013 í máli nr. 43/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2017 í máli nr. 38/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2020 í máli nr. 118/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2020 í máli nr. 83/2020 dags. 30. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2022 í máli nr. 56/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2024 í máli nr. 45/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2025 í máli nr. 153/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 311/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 353/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 228/2016 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 402/2016 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2016 dags. 14. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 254/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 196/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2020 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 641/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 002/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 579/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 621/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2021 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 588/2021 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 520/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2023 dags. 6. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2025 dags. 28. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 300/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 714/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 385/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 399/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 53/1988 (Tilmæli til starfsmanns um að segja upp starfi sínu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 481/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 678/1992 dags. 2. mars 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 545/1991 (Landgræðsla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1968/1996 dags. 10. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2289/1997 dags. 27. nóvember 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2614/1998 dags. 7. júlí 2000 (Hæfi nefndarmanna í örorkunefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5112/2007 (Útgáfa lagasafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1904-1907270
1908-191233
1908-1912647
1913-1916933, 935-936
1917-1919622, 624, 626-627
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924 - Registur14, 20, 22-23, 38, 61
1920-192488-91, 198, 423, 523, 544, 589, 709, 712
1925-1929 - Registur19, 21, 29, 32, 48, 62, 69, 75, 92-94, 100, 116, 119
1925-1929145, 148-149, 230-232, 271, 336, 347, 426, 460, 671-675, 742, 804, 888, 1219
1930 - Registur21, 30, 34, 41
193035, 159-161, 209
1931-193211, 102, 556-557, 708, 711, 714
1931-1932 - Registur13, 18, 22, 24, 55, 63, 65, 68, 74, 93
1933-1934 - Registur14, 17, 22, 29, 33, 38, 62, 66, 77, 107, 113, 130, 138
1933-193444, 46, 192-195, 376-379, 618, 622-623, 697, 749, 811, 818, 836, 841-842
1935537, 622
1936 - Registur18, 20, 24, 29, 32, 62-63, 69, 81, 83, 86, 97, 107
193697, 101, 103, 118-119, 123, 128, 140-142, 174, 180, 190, 194, 198, 200, 202-203
19374, 476-477
1938 - Registur28, 37, 84, 92-94, 96, 101-102
1938232, 237-238, 255, 590-594, 596, 598, 614, 770
1939 - Registur28, 31, 35, 51, 88, 149, 153-154, 165, 184, 190, 193, 197
1939280, 284, 319-320, 322-323, 325-326
1940 - Registur4, 26, 30, 40, 48-49, 117-118, 126, 150, 153-154, 158
194032-34, 37, 68, 79, 183, 186-187, 236, 270, 356, 456, 458, 460
1941 - Registur4, 26
194123-24, 160
1942 - Registur6, 22-23, 35, 37, 58, 61, 70, 78, 81-83, 85, 95
194228-30, 159, 175-176, 178, 193
1943 - Registur6, 9, 24, 26, 34, 37-38, 40, 76, 84, 92, 94, 109, 113, 121, 130, 143
194358, 86, 89, 91, 138-139, 157-160, 201-205, 261, 270, 272, 326, 335, 337-338, 383
1944 - Registur32-33, 64, 71, 82
194495, 119, 161, 241, 326
1945 - Registur4, 77, 82, 87-89, 99, 101-102, 113
194513, 15-16, 81, 103, 143-144, 250-251, 447-452, 455
1946 - Registur31, 43, 75, 85, 87
1946251, 297, 359, 361, 482, 523, 530, 533-538, 554, 559
1947 - Registur8, 12, 28-29, 31, 34, 39, 43, 48-49, 52, 91, 96, 98, 100-101, 107, 114-115, 122, 124, 136-137, 142, 144, 156, 159
194719-20, 38, 143, 152, 247, 257, 264, 267, 269, 408, 429, 443, 488-490, 570-577
1948 - Registur32, 49, 51, 102, 122
1948142-144, 212, 442-443, 460-462, 468-469, 493
1949 - Registur36, 61
194992, 113, 124-125, 172, 182-183, 314, 431, 433, 475
1950 - Registur26, 30, 33-34, 36, 40, 42-45, 47-48, 76, 80, 84-85, 89, 98-99, 102, 106, 108-109, 114
195029-32, 34-40, 58-59, 70, 72-73, 75, 96-97, 100-101, 196, 198, 203, 205-206, 306, 321-322, 362, 374, 404-405, 407-410, 414
1951 - Registur39, 127
1951161, 328, 366, 399, 489
1952 - Registur36, 38, 40, 52-55, 57, 59, 89, 97, 112, 122-123, 126, 128, 132-135, 137, 145
195211-12, 14-15, 37-40, 165, 308, 366, 412-416, 430, 463, 465-466, 561-563, 599, 618, 650
19531-4, 6, 81, 98, 101, 103, 116-119, 176, 180, 196, 200-203, 205-208, 210, 340, 591-593, 634, 674, 685, 687-688
1953 - Registur35, 37, 44, 46-48, 51, 107-108, 120, 140-142, 147-148, 153, 157, 166
1954 - Registur37, 43, 48
1954146, 181, 336-337, 339, 409, 597-599, 609-612, 667
1955 - Registur34, 37, 49, 51-53, 80, 88, 104, 114-115, 126-127, 139-141, 146, 148, 151, 178-179
195511, 26, 28, 30, 174, 397, 565, 681-682, 702
1956 - Registur49, 52-54, 58-59, 62, 64, 68, 73, 121, 125, 153, 155, 170
195658, 148-149, 249-251, 294-295, 297-299, 315, 619, 629, 631, 666, 668, 707
1957 - Registur41, 52, 170
195741, 161-162, 203, 292, 294, 309-310
1958 - Registur44-45, 49-50, 79, 94, 109
195873, 203-204, 241, 358, 375, 462-463, 509, 540-541, 666, 706-707, 774, 790
1959 - Registur39, 100, 106
195914, 20, 22-23, 340-341, 344, 650, 739-740
1960 - Registur35, 39, 41-42, 46, 79, 113, 120, 124, 128, 145-146
196086, 93, 123-127, 131, 289-290, 292, 383, 393, 396, 484, 487, 490, 555, 557, 559, 713-715, 814, 816
1961 - Registur29, 33, 40-42, 45, 62, 79, 103-105, 107-108
196157, 61, 82-83, 102, 110, 238, 242, 252, 311, 314-317, 319-320, 431, 434-435, 439
196216, 51, 293, 297, 357, 359, 758, 815-816, 818
1962 - Registur46, 76, 82, 111, 119
196348-50, 53, 304, 469, 471-472, 493, 634, 637
1964 - Registur12, 31, 47-49, 51-53, 55, 67, 76, 86, 107, 116-117, 120-121
196420, 22-23, 140, 208, 232, 429, 433, 439-440, 448, 461, 680-685, 697, 707, 783, 785-786, 788, 795, 909
1965 - Registur104
1966 - Registur46-48, 53-54, 91, 105, 109, 111, 121-122, 125
1966137, 197, 206, 248-249, 377, 380, 486, 531-532, 689-690, 956, 958, 963, 1011-1014, 1055-1057, 1060
1967 - Registur6, 28, 35, 46, 52-53, 56-59, 112, 117, 119, 135-137, 141, 143-144, 147, 149-150, 165, 173
1967127-128, 130, 132-135, 257, 480-482, 499, 501, 504-506, 511, 513-515, 535, 872-874, 977-981, 995-997, 1000-1001, 1037-1038
196820, 65-66, 195-196, 198, 241-242, 796-801, 911, 919, 1066, 1069, 1071-1074, 1124, 1128, 1130, 1132-1133, 1135, 1228-1229, 1231-1232, 1237, 1258, 1260-1261
1968 - Registur49, 51, 54, 56-57, 59, 103, 109, 122-123, 131, 140-142, 146
1969 - Registur42, 60-64, 120, 124, 152, 154, 156-157, 160, 162, 175, 185
196989, 170-171, 173, 373-374, 378, 381-383, 455, 555-556, 558-559, 562, 566-567, 569-570, 633, 635-636, 874-876, 880, 882-883, 1058
197012, 15-16, 19, 24, 26-27, 345, 388-390, 392, 904-905
1970 - Registur77, 145-146, 160-161
1971 - Registur39, 46, 56, 141
1972 - Registur5, 39, 45, 52, 57, 64, 124, 128, 151
197236, 38, 40-41, 418, 423, 425, 841, 881, 883, 896-898, 901-902, 940-942
1973 - Registur8, 36, 43, 47, 52, 54, 131, 133, 154
1973117, 250, 343-345, 445, 447, 450-451, 494-495, 497, 499, 501-503, 947
1974 - Registur30, 36, 43, 49, 53-56, 130-132
1974147-151, 487, 521, 815, 818, 834-836, 840, 963, 1130, 1132-1133, 1180-1181, 1184
1975 - Registur39, 44, 52, 56, 148, 178
1975843, 938, 942
1976 - Registur38, 44, 52, 54-60, 84, 102, 113, 118-124, 139
1976124-126, 337, 341-342, 344, 424, 427-429, 506, 513, 669, 740, 877-879, 883, 886, 938, 1005, 1010, 1052-1056, 1085, 1087
1977 - Registur39, 43, 47, 49, 54, 68, 71, 75, 88
1978 - Registur46, 65-66, 73, 83, 128, 153-154, 156-158
197849, 51-54, 108, 248, 250, 252, 254, 310-311, 313-315, 372, 374-375, 377, 887, 997, 1185
19793-4, 64, 66, 358, 404, 408, 746, 920-923, 1020-1022, 1337-1341
1979 - Registur48, 54, 63, 65, 69, 149, 161, 165, 174
1980 - Registur43, 49, 59-63, 117, 129, 134-136, 155
198020-21, 27
1981 - Registur10, 53, 69, 71, 73, 160-161
198148, 50, 375, 379-381, 384, 387, 390-393, 661-662, 1170-1171, 1632
1982 - Registur12, 16, 51, 57, 63, 65, 68-69, 71, 75, 78, 151, 153, 156-159, 168
198275, 127-128, 132, 134, 354, 358, 360, 401, 404, 713, 715-719, 721, 723, 839-840, 842, 844-846, 849, 852, 855, 860, 869, 871-872, 950, 1100-1101, 1104, 1115, 1192, 1255-1256, 1258-1260, 1262, 1550, 1860, 1865, 1870, 1880-1882, 2006
1983 - Registur56, 64, 89, 96-99, 198, 238, 244, 260-264, 298, 324
19831038-1039, 1041-1043, 1216, 1243, 1312-1313, 1316-1317, 1733, 1735, 1780, 1897, 1906-1909, 1911, 2248
1984 - Registur65, 67-68, 121
1984642-645, 755, 757, 809-810, 812, 814-815, 817, 819-821, 1052-1054
1985 - Registur81-82, 167
1985117, 169, 253, 256-257, 259-260, 263, 450, 460, 668
1986 - Registur62, 99
1986377, 379-380, 382, 932, 1134, 1555, 1567
1987 - Registur20, 63, 79, 81-83, 147, 151-152
198753-54, 354-355, 456, 510-511, 738, 740-741, 915, 917, 919, 1296, 1652-1654, 1764, 1766-1768
1988 - Registur73, 82-83, 123, 148, 165, 172-173
198847, 201, 361-363, 411, 569-570, 680
1989208, 308, 312, 660, 668, 797, 1283, 1402
1990 - Registur18, 68, 84, 86, 103
1990126, 206, 678, 886-887, 890, 892, 911, 914-916, 1221-1223, 1225-1227, 1330, 1335, 1340, 1342, 1350, 1352, 1355
1991 - Registur105, 108, 125, 170, 211
1991432-433, 438, 693, 696-701, 869-870, 1146, 1151, 1153, 1550, 1890, 1896
1992 - Registur145, 175
1992394, 439-440, 443-445, 625, 627-628, 733, 737-741, 744-745, 794, 904, 908, 910, 1727
1993 - Registur20, 79, 103, 107
1993244, 727-731, 736, 1055, 1088, 1095-1096, 1102, 1109-1110, 1330, 1333, 1338, 1340, 2373, 2379, 2381
1994 - Registur127, 140, 260, 263, 288, 317
1994172-173, 398, 879, 881, 883, 888, 1016, 1691, 1901-1903, 2157-2158, 2789-2792, 2893-2894, 2896
1995 - Registur172, 175-177, 319-321, 367
1995591, 664, 2562-2563, 2566-2567, 2693-2694, 2696-2698, 2700-2702, 3199, 3209, 3253, 3258, 3260-3261, 3263, 3265
1996 - Registur151, 154-155, 259, 298, 311, 313, 342, 394
1996518, 660, 924, 993, 1063, 1156, 1465, 1479, 1482, 1491, 2079, 2081, 2353-2354, 3041, 3325-3326, 3328, 3347-3350, 3607-3608, 3615, 3648, 3650, 3781, 3783-3786, 4055, 4057
1997 - Registur91, 95, 126, 155, 207
199783-84, 289, 567-568, 572, 574, 693, 834, 1002, 1474, 1528, 1531, 1868, 2318, 3372, 3683, 3686-3687, 3689
1998 - Registur220, 383
1998635, 1177, 1182, 2306, 2593-2594, 3347, 3478, 3482, 3982, 4113, 4332, 4338-4339
1999395, 815, 1262, 1275, 1381, 1972, 2467, 2469, 2471-2472, 2689, 3227, 3230, 3303, 3305-3307, 3310, 3438, 3440, 3490, 3700-3702, 3722, 3724, 3727, 3729, 4833-4836, 4838-4841, 4921
2000290, 500, 502, 557-558, 563-565, 595, 835, 1333, 1752-1754, 2341, 2509, 2513, 2864, 2896, 3028-3030, 3331, 3333, 3339, 3898, 3900-3901, 4024
20024306
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1943-194718, 27, 37
1943-1947111-112
1961-1965206
1966-197021
1971-197589, 177, 182
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1899A20, 22, 30
1906A72
1909A282
1910B12, 14
1913A114, 166, 174, 181
1913B23
1914A26, 36, 73-74, 77-78, 113, 121, 127, 129
1914B175, 244
1916B116
1917A71, 155
1919A126
1919B94-95
1920B117-118, 133, 147
1921A49
1921B215-216
1922A56, 137, 156, 163
1922B132-133
1926A175
1928B153-154, 325, 327
1929A87, 89, 192
1929B263-264
1930B12-13, 256-257
1931A211
1931B96-97, 232-233
1932A111
1933A11, 15, 17-18, 85, 87
1933B206
1934B25, 278
1936A372
1937B113-114
1938A47, 121
1938B93, 170, 209
1939B189, 213, 381
1940A175-176
1940B38, 299-300
1941A31-32
1941B253, 275-276, 302-303, 333
1942A42-44
1943B57, 303, 317-318
1945A133
1945B125-126, 141-142, 163, 208-209, 277-278
1946A219
1947A56, 199-201, 225
1947B448
1949A222
1949B22
1952B417
1953A140, 144-147, 149-153, 178
1953B196, 308-309, 341, 445
1954A61-62
1954B86, 90
1955A12
1957B190
1958A57, 64
1959A151
1960A194
1962B189
1963A179-180, 182, 184-185, 328, 335-336, 338, 340, 343-344, 466
1963B134, 138
1963C67
1964A71, 79, 84
1964C87, 89
1965A195, 199-200, 202, 204-209, 243
1965B326, 387
1966A47, 318
1966C141, 143
1967B45
1968A81, 89, 349
1968B264-266, 466
1968C181
1969B124
1969C25, 35-37, 39
1970A256, 328
1970C352
1971B34
1972A98
1972B70, 563, 568
1973A268
1973C2
1974B289, 301, 626, 811-812
1974C169
1975A10-19, 21, 25, 141
1975B827, 830, 837-839, 846, 862, 1069, 1143
1975C100-101, 103, 106, 109-112, 115-119, 124, 131, 133
1976B612, 705, 707, 840, 844
1976C172, 180
1977A22
1977C4
1978C223, 232
1979A33, 70
1979B63, 76
1980C30, 65, 104, 143, 152
1981B759, 1119
1982B261
1982C96, 105
1983C10-11, 13-15, 18-21, 26, 31-33, 130
1984A165, 281
1984B381, 853, 862
1984C128, 137
1985A86, 89, 101-102, 105-106
1985C42, 50, 90, 92, 188, 342
1986A145-150, 153, 155-156
1986B987
1986C32, 271, 280
1987A105, 124, 132
1987B152, 157-158, 160-161, 168, 190, 352, 1196
1988B285-287, 290
1989B1222, 1323, 1335, 1345, 1360-1361, 1363
1990A33-34
1990B363, 741, 909, 936, 941, 952, 956, 969, 972, 1026, 1028, 1374
1991B308, 1117, 1194, 1217
1992B136, 138, 141-142, 144-145, 152, 174, 770, 941
1993A99, 163
1993B778-779, 799, 811, 842, 850, 853, 855-856
1993C996, 1079
1994A130
1994B1235, 2798-2799
1995A193-194
1995B385, 491-493, 495, 1476, 1572, 1825, 1834
1996B1201
1997B133, 198, 205, 913, 915, 1047, 1611
1997C86
1998A245, 254
1998B145, 147, 257, 529, 582, 598
1998C138
1999A590
1999B1187, 1190, 1202, 1204, 1257, 1274, 1790
1999C37
2000B47, 149, 443, 1187, 2547-2548, 2567, 2580, 2616, 2625-2627, 2629, 2632, 2638, 2641, 2643, 2648, 2651, 2845
2000C213, 259
2001A149, 258-259, 412
2001B1459, 1497, 1500, 1505, 1509, 1785, 2074, 2152, 2264, 2267, 2271, 2312, 2365, 2385
2001C63, 81
2002C259, 264-265, 267-268, 270, 272, 276-277, 279, 282, 291, 293-294, 700
2003A117, 135
2003B328, 378, 381, 985-986, 1003-1004, 1017, 1050, 1058-1060, 1062, 1065, 1070, 1072-1074, 1078, 1082, 1091-1092, 1867, 1875
2004B278, 357, 406, 870, 940, 1437, 1508, 2043-2044, 2062, 2075, 2109, 2118, 2120, 2123, 2125, 2131, 2133-2135, 2138, 2141, 2439, 2587
2005B1186, 1194, 1337, 1372, 2284-2286
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1899AAugl nr. 3/1899 - Tilskipun um alþjóðlegar sjóferðareglur, er fylgt skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1906AAugl nr. 18/1906 - Tilskipun um breyting á 9. grein í tilskipun 20. janúar 1899 um alþjóðlegar sjóferðareglur, er fylgt skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 54/1909 - Lög um stofnun vátryggingarfjelags fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
1910BAugl nr. 8/1910 - Reglugjörð fyrir samábyrgð Islands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 14/1913 - Hafnarreglugjörð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 17/1914 - Lög um sjóvátrygging[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1914 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1914 - Lög um breytingar á ákvæðum siglingalaganna 22. nóv. 1913 um skip, árekstur og björgun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 97/1914 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á samþykt um viðbót við lögreglusamþykt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 53/1916 - Prófreglugjörð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 55/1917 - Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1917 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 29/1919 - Lög um breyting á 1. gr. laga um vitagjald frá 11. júlí 1911[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 48/1919 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 54/1920 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1920 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Isafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1920 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 23/1921 - Lög um vátryggingarfjelag fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 88/1921 - Reglugjörð fyrir Samábyrgð Íslands á fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 37/1922 - Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1922 - Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 63/1922 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á lögreglusamþykt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 56/1926 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 41/1928 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á lögreglusamþykt fyrir Vestmannaeyjakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1928 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á lögreglusamþykt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 32/1929 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1929 - Lög um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 82/1929 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1930BAugl nr. 2/1930 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1930 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Neskaupstað í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 70/1931 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 25/1931 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1931 - Auglýsing um staðfestingu stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkauptún í Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 56/1932 - Lög um ráðstafanir til öryggis við siglingar[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 8/1933 - Tilskipun um alþjóðlegar sjóferðareglur, sem fylgt skal á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1933 - Lög um leiðsögu skipa[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 61/1933 - Reglugerð um raforkuvirki[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 9/1934 - Auglýsing um staðfesting dómsmálaráðuneytisins á lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1934 - Auglýsing um staðfesting ráðuneytisins á lögreglusamþykkt fyrir Keflavíkurhrepp í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 100/1936 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 71/1937 - Lögreglusamþykkt fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 27/1938 - Lög um vátryggingarfélög fyrir vélbáta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1938 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 56/1938 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1938 - Lögreglusamþykkt fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1938 - Auglýsing um staðfesting dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík nr. 2 7. jan. 1930[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 127/1939 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1939 - Lögreglusamþykkt fyrir Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1939 - Reglugerð um frjálsar slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 20/1940 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1940 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 152/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1941 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 32/1942 - Lög um vátryggingarfélög fyrir vélbáta[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 48/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 69/1945 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 74/1945 - Lögreglusamþykkt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1945 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1945 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1945 - Prófreglugerð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1945 - Lögreglusamþykkt fyrir Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 34/1947 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1947 - Lög um vátryggingarfélög fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1947 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 204/1947 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 96/1949 - Auglýsing um fullgildingu Norður-Atlantshafssamningsins[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 12/1949 - Lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 222/1952 - Lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 47/1953 - Tilskipun um reglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1953 - Tilskipun um viðauka við tilskipun nr. 47 7. júlí 1953, um reglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 68/1953 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1953 - Lögreglusamþykkt fyrir Keflavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 20/1954 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 44/1954 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 5/1955 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 96/1957 - Reglugerð um námskeið fyrir hið minna fiskimannapróf[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 26/1958 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 50/1959 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 52/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO)[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 85/1962 - Lögreglusamþykkt fyrir Kópavogskaupstað[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 57/1963 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 15/1963 - Auglýsing um birtingu nokkurra alþjóðasamninga[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 17/1964 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1964[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 79/1965 - Tilskipun um reglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1965 - Tilskipun um reglur um sérstök ljósmerki fyrir fiskiskip að veiðum með herpinót og kraftblökk[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 179/1965 - Lögreglusamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 32/1966 - Lög um breyting á lögum um Stýrimannaskólann í Reykjavík, nr. 5 14. marz 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1966 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 20/1966 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1966[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 22/1967 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 165/1968 - Reglugerð um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1968 - Reglugerð um leyfi til togveiða í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 18/1968 - Auglýsing um samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1968[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 76/1969 - Lögreglusamþykkt fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1969CAugl nr. 6/1969 - Auglýsing um fullgildingu samnings um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1970 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 31/1970 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki hinn 31. desember 1970[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 12/1971 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 61/1972 - Lög um vitagjald[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 33/1972 - Lögreglusamþykkt fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1972 - Lögreglusamþykkt fyrir V.-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 1/1973 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1972[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 165/1974 - Lögreglusamþykkt fyrir Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1974 - Lögreglusamþykkt fyrir Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1974 - Reglugerð um menntaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1974 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 24/1974 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1974[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 7/1975 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 415/1975 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1975 - Lögreglusamþykkt fyrir Bolungarvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1975 - Auglýsing frá Vörumerkjaskrárritara, Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 6/1975 - Auglýsing um fullgildingu samþykktar um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 330/1976 - Reglugerð um Flensborgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1976 - Reglugerð um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1976 - Reglugerð um tilkynningarskyldu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 442/1976 - Reglugerð um flugsýningar og flugkeppni[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 26/1976 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1976[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 19/1978 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1978[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 14/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 48/1979 - Lögreglusamþykkt fyrir Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1979 - Lögreglusamþykkt fyrir Norður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 10/1980 - Auglýsing um aðild að þremur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1980 - Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1980 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1980[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 481/1981 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/1981 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 25/1982 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1982[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 4/1983 - Auglýsing um breytingar á alþjóðareglum til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1983 - Auglýsing um samning um umferð á vegum[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 81/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 254/1984 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1984 - Reglur um varnir gegn mengun sjávar frá skipum[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 22/1984 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1984[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 56/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 7 26. febrúar 1975, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 488/1986 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 9/1986 - Auglýsing um Torremolinos alþjóðasamþykktina um öryggi fiskiskipa, 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1986 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1986[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 50/1987 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1987 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 99/1987 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 182/1987 - Reglugerð um Verkmenntaskólann á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1987 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 108/1988 - Reglugerð um gerð og búnað bifreiða o.fl.[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 655/1989 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 25/1990 - Lög um breytingu á lögum nr. 7/1975, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til þess að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, sbr. lög nr. 56/1986[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 161/1990 - Reglugerð um póstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1990 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 332/1990 - Auglýsing um breytingu á flugreglum, sbr. auglýsingu nr. 99 10. febrúar 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1990 - Reglugerð um skírteini gefin út af Flugmálastjórn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1990 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 142/1991 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/1991 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1991 - Reglugerð um flutningaflug[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 55/1992 - Auglýsing um setningu flugreglna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1992 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Viðauki um hópbifreiðir[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 35/1993 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 411/1993 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 45/1994 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 401/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993, sbr. reglugerð nr. 242 13. maí 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1994 - Reglugerð um skylduvátryggingu fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 68/1995 - Lög um Lúganósamninginn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 248/1995 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1995 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/1995 - Reglur um öryggisbúnað krana og lyftibúnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/1995 - Reglur um öryggis- og heilbrigðismerki á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 83/1997 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1997 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1997 - Reglugerð um notkun tækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1997 - Reglugerð um almannaflug[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/1997 - Reglugerð um vitagjald[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 8/1997 - Auglýsing um samning um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 70/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 411 11. nóvember 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/1998 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa og flugatvika[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 26/1998 - Auglýsing um bókun um breytingu á alþjóðasamningi um stofnun alþjóðasjóðs til að bæta tjón af völdum olíumengunar frá 1971[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 132/1999 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 609/1999 - Reglur um öryggisbúnað krana og lyftibúnaðar[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 10/1999 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 147 um lágmarkskröfur á kaupskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 26/2000 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd eða lengri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit nr. 128/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2000 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um setningu flugreglna nr. 55/1992, samanber breytingu nr. 206/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 915/2000 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 988/2000 - Reglugerð um skipsbúnað[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2000 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 156 um jafna möguleika og jafnrétti til handa körlum og konum í atvinnu: Starfsfólk með fjölskylduábyrgð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 76/2001 - Lög um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 7/1975, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, sbr. lög nr. 56/1986, nr. 25/1990 og nr. 19/1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 579/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/2001 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/2001 - Reglugerð um vaktstöður um borð í íslenskum farþegaskipum og flutningaskipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/2001 - Reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um bílaleigur nr. 398/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2001 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2001 - Auglýsing um samning um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 31/2002 - Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir fyrir menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 41/2003 - Lög um vaktstöð siglinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2003 - Lög um eftirlit með skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/2003 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/2003 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um hönnun olíuflutningaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2003 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 25/2003 - Auglýsing um Norðurlandasamning um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 122/2004 - Reglugerð um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2004 - Reglugerð um skipsbúnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 594/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um að koma á fót nefnd um öryggi á höfunum og varnir gegn mengun frá skipum (COSS) og um breytingu á reglugerðum um siglingaöryggi og varnir gegn mengun frá skipum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 822/2004 - Reglugerð um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum, nr. 666/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1000/2004 - Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 551/2005 - Reglugerð um sérkröfur um stöðugleika ekjufarþegaskipa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 986/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 25/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2004[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 10/2006 - Lög um breytingu á lögum um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, nr. 7/1975, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2006 - Lög um breytingar á siglingalögum, nr. 34/1985, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 53/2006 - Reglugerð um tilkynningarskyldu flugslysa, alvarlegra flugatvika og atvika[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2006 - Reglugerð um rannsókn flugslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2006 - Reglugerð um notkun tækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 535/2006 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2006 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 6/2007 - Lög um Ríkisútvarpið ohf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 348/2007 - Reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2007 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 870/2007 - Reglugerð um flugleiðsögu í samevrópska loftrýminu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug nr. 193/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2007 - Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2007 - Reglur um opinbera fjárfestingaráðgjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1116/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2007 - Reglugerð um björgunarbáta sem gerðir eru út frá landi[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 400/2008 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2008 - Reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2008 - Reglugerð um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2008 - Reglugerð um starfsleyfi flugleiðsöguþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2008 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 97/2009 - Reglugerð um verkflug í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/2008 um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2009 - Reglur um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2009 - Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 87/2010 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 294/2010 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2010 - Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2010 - Reglugerð um almannaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2010 - Reglugerð um almannaflug þyrlna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2010 - Reglugerð um flugreglur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug flugvéla nr. 1263/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2010 - Reglugerð um flugumferðarþjónustu[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 627/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2011 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2011 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 401/2012 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna vátryggingafélaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2012 - Reglur um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 18/2013 - Lög um rannsókn samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2013 - Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 80/2013 - Reglugerð um vaktstöð siglinga og eftirlit með umferð skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2013 - Reglugerð um störf rannsóknarnefndar samgönguslysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2013 - Reglugerð um sameiginlegar kröfur til notenda loftrýmisins og verklagsreglur vegna notkunar árekstrarvara loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 27/2014 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um miðlun vátrygginga (markaðssetning, stjórnarhættir og eftirlit)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2014 - Reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 192/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2015 - Reglugerð um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2015 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 113/2016 - Lög um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997, með síðari breytingum (fjárfestingarheimildir)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 130/2016 - Reglugerð um hönnun og framleiðslu skemmtibáta og einmenningsfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2016 - Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 616/2017 - Reglugerð um rannsóknir og forvarnir gegn sjóslysum og sjóatvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2017 - Reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 921/2018 - Reglur um námsmat fyrir Háskólann á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2018 - Reglur um vátryggingafélög sem undanþegin eru tilteknum ákvæðum laga um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 30/2019 - Lög um ökutækjatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2019 - Umferðarlög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 540/2020 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 69/2021 - Auglýsing um orkusáttmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 582/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 237/2014 um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2022 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/2008 um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1290/2022 - Reglugerð um notkun persónuhlífa[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 11/2022 - Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 122/2004 um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 577/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Sómalíu, Mið-Afríkulýðveldinu, Jemen, Haítí, Írak, Líbanon og Sýrlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2023 - Reglugerð um breytingar á reglugerðum sem varða þvingunaraðgerðir gagnvart Alþýðulýðveldinu Kóreu, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, Íran, hryðjuverkastarfsemi, Líbíu, Malí, Suður-Súdan og Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 471/2014 um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti og áhættustýringu)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2023 - Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2023 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 360/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir almenn ökuréttindi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2024 - Auglýsing um staðfestingu námskrár fyrir grunnnám til aukinna ökuréttinda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2024 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 309/2025 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing10Þingskjöl333
Löggjafarþing1Seinni partur294-295
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)101/102
Löggjafarþing19Umræður1687/1688, 2155/2156
Löggjafarþing20Umræður1429/1430, 1863/1864
Löggjafarþing21Þingskjöl714, 739
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)899/900, 933/934, 947/948
Löggjafarþing22Þingskjöl139, 147, 153, 162, 1142
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1411/1412
Löggjafarþing23Þingskjöl42, 50, 58, 95
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)39/40
Löggjafarþing24Þingskjöl164, 172, 181, 299-300, 349, 367, 404-405, 571, 579, 588, 649, 695, 703, 712, 720, 803, 1297, 1305, 1314
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)183/184, 239/240
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)351/352
Löggjafarþing25Þingskjöl62-63, 65-67, 69-70, 72, 94, 136-137, 161, 164, 171, 173, 176, 250, 268, 274, 283-284, 287, 313, 319, 339, 343-344, 347, 406, 506, 524, 529-530, 532, 537, 539, 608, 624, 629-630, 632, 693, 736
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)175/176-177/178
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)9/10-17/18
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)583/584
Löggjafarþing28Þingskjöl649, 891, 1218, 1310
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1061/1062, 1679/1680
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál77/78
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál159/160, 467/468, 633/634
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd69/70, 131/132
Löggjafarþing31Þingskjöl161, 1099, 1370, 1506
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)2223/2224
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)177/178
Löggjafarþing34Þingskjöl414, 624
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál269/270, 295/296
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)93/94, 363/364, 1793/1794, 1945/1946
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál631/632
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál1237/1238
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)31/32
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)225/226, 1241/1242
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál1297/1298
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)167/168
Löggjafarþing38Þingskjöl325-326
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)67/68, 1321/1322, 1947/1948, 2013/2014, 2081/2082
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál685/686, 1267/1268
Löggjafarþing39Þingskjöl208
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)1935/1936, 2583/2584
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál837/838, 1067/1068, 1107/1108-1109/1110
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)299/300, 549/550, 555/556, 4271/4272
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)379/380, 387/388
Löggjafarþing41Þingskjöl48, 50, 55, 305, 856, 858, 1218, 1220
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)511/512, 1045/1046, 2229/2230, 3105/3106
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál1225/1226, 1277/1278
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1487/1488, 1495/1496, 1659/1660, 1693/1694, 2317/2318
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál117/118, 121/122, 257/258, 423/424
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 57/58
Löggjafarþing43Þingskjöl135, 548, 793, 875, 922
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál307/308-309/310, 499/500, 1247/1248
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)99/100
Löggjafarþing44Þingskjöl386
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)737/738, 965/966, 1145/1146
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál5/6-7/8, 213/214, 231/232, 235/236
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)223/224
Löggjafarþing45Þingskjöl710, 1311
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)659/660, 909/910, 1015/1016, 1387/1388, 2109/2110
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál453/454-459/460, 1079/1080, 1253/1254, 1389/1390, 1579/1580, 1649/1650
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)363/364
Löggjafarþing46Þingskjöl162, 164, 401-402
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)843/844, 1335/1336, 1971/1972, 2341/2342
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál279/280-281/282, 295/296, 651/652, 657/658-659/660
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)143/144
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)419/420
Löggjafarþing48Þingskjöl542
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)637/638, 705/706, 737/738, 837/838, 907/908, 921/922, 951/952-955/956, 1031/1032, 1059/1060, 1263/1264, 1633/1634, 1745/1746, 1767/1768, 2369/2370, 2445/2446, 2535/2536, 2745/2746, 2757/2758
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál321/322, 553/554
Löggjafarþing49Þingskjöl1007, 1013, 1086
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)653/654, 1201/1202, 1207/1208, 1467/1468, 1475/1476, 1713/1714, 2083/2084, 2207/2208, 2211/2212, 2295/2296, 2315/2316
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál95/96, 163/164, 187/188, 585/586
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)235/236
Löggjafarþing50Þingskjöl260, 614, 740, 1105
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)381/382, 431/432, 467/468, 745/746-749/750, 777/778, 845/846, 1143/1144-1145/1146, 1155/1156, 1173/1174, 1305/1306
Löggjafarþing51Þingskjöl124, 209, 384
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)135/136, 147/148, 409/410
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál437/438, 479/480, 597/598, 611/612, 737/738, 809/810
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 51/52
Löggjafarþing52Þingskjöl87, 196, 218-219, 244, 349-350, 413-414, 566, 759-760
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)93/94, 197/198, 493/494-495/496, 499/500, 521/522, 577/578, 717/718, 731/732, 757/758, 1067/1068, 1217/1218, 1221/1222
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál135/136, 269/270
Löggjafarþing53Þingskjöl116, 205, 293, 319, 363, 396-397, 560
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)47/48, 371/372, 387/388, 489/490, 641/642, 677/678-679/680, 711/712-713/714, 757/758-759/760, 795/796, 1019/1020, 1155/1156, 1173/1174, 1255/1256, 1259/1260, 1337/1338
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál53/54, 135/136, 221/222
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)239/240, 271/272
Löggjafarþing54Þingskjöl413, 944
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)79/80, 633/634, 657/658, 943/944, 1103/1104, 1135/1136, 1227/1228, 1255/1256-1257/1258
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál137/138, 195/196, 205/206
Löggjafarþing55Þingskjöl222, 224, 355, 388
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)43/44, 165/166, 169/170, 279/280, 477/478, 643/644, 653/654
Löggjafarþing56Þingskjöl509, 522
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)77/78, 307/308, 529/530, 539/540, 739/740, 747/748, 753/754, 767/768, 1063/1064
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál35/36, 65/66, 113/114, 157/158
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir55/56
Löggjafarþing57Umræður45/46, 55/56
Löggjafarþing58Þingskjöl40
Löggjafarþing59Þingskjöl117, 275-277
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)25/26, 163/164-165/166, 355/356, 473/474, 649/650-651/652, 899/900, 941/942
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál153/154
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir129/130, 179/180, 253/254, 275/276, 291/292
Löggjafarþing60Umræður - Fallin mál9/10, 47/48
Löggjafarþing61Þingskjöl282, 297-298, 812
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)67/68, 335/336, 395/396, 553/554, 1027/1028, 1115/1116, 1137/1138, 1163/1164, 1263/1264, 1277/1278, 1301/1302, 1307/1308
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál51/52, 243/244, 385/386
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir31/32, 179/180
Löggjafarþing62Þingskjöl672
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)183/184, 289/290, 441/442, 553/554, 593/594, 663/664, 685/686, 759/760
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál223/224, 459/460, 491/492
Löggjafarþing63Þingskjöl106, 434, 959, 1447
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)135/136, 695/696, 977/978, 1071/1072, 1139/1140-1141/1142, 1331/1332, 1337/1338, 1779/1780, 2021/2022
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál255/256, 333/334, 347/348, 459/460
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir21/22, 527/528, 545/546, 631/632, 729/730, 867/868
Löggjafarþing64Þingskjöl472, 911, 938, 1078, 1080, 1238, 1503
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)469/470, 527/528, 581/582, 901/902, 1001/1002, 1245/1246, 1301/1302, 1517/1518-1521/1522, 1529/1530-1531/1532, 1555/1556, 1749/1750, 1951/1952
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál131/132, 223/224
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)111/112
Löggjafarþing65Þingskjöl49, 105-106, 108, 117
Löggjafarþing65Umræður91/92, 173/174-177/178
Löggjafarþing66Þingskjöl123, 422, 512, 535-536, 555, 598, 945, 1003, 1355-1357, 1441-1442
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)49/50-51/52, 55/56, 165/166, 751/752, 1057/1058, 1077/1078, 1413/1414, 2025/2026
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál379/380
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)293/294
Löggjafarþing67Þingskjöl92, 95, 212, 274, 597, 600, 647, 963, 965-966
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)349/350, 357/358, 469/470, 1169/1170-1171/1172
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál77/78, 81/82-83/84, 269/270, 279/280
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)21/22, 203/204, 241/242, 261/262
Löggjafarþing68Þingskjöl905, 915
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)295/296, 457/458, 1683/1684, 1723/1724, 1979/1980
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál345/346, 467/468
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)79/80, 411/412, 507/508, 915/916
Löggjafarþing69Þingskjöl454
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)179/180, 595/596, 1371/1372
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál69/70, 181/182, 341/342, 517/518
Löggjafarþing70Þingskjöl196, 535, 1120
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)501/502, 523/524, 839/840, 1125/1126, 1153/1154, 1223/1224, 1275/1276-1277/1278, 1359/1360, 1469/1470, 1495/1496
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál31/32
Löggjafarþing71Þingskjöl351, 975
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)661/662, 1219/1220, 1239/1240
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál61/62, 107/108, 111/112, 179/180, 267/268
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)155/156
Löggjafarþing72Þingskjöl701, 891
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)241/242, 1151/1152, 1263/1264, 1537/1538
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál643/644
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)153/154, 293/294
Löggjafarþing73Þingskjöl207, 257, 1160
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)547/548, 667/668, 673/674, 693/694, 697/698, 1049/1050, 1197/1198, 1231/1232, 1235/1236
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál261/262
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)291/292-293/294
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)569/570, 581/582, 1157/1158, 1251/1252, 1259/1260, 1499/1500, 1661/1662, 1711/1712, 1729/1730, 1997/1998
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál57/58, 181/182, 199/200-201/202, 293/294
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 229/230, 243/244, 453/454, 597/598
Löggjafarþing75Þingskjöl540
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)585/586, 691/692, 763/764, 783/784, 831/832, 837/838, 1107/1108, 1191/1192, 1285/1286
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál277/278, 311/312, 321/322, 335/336
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)311/312
Löggjafarþing76Þingskjöl178, 457, 464, 482, 892, 1015, 1022, 1290
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1391/1392, 1589/1590, 1633/1634, 1637/1638-1639/1640, 1655/1656, 1709/1710, 1769/1770, 2221/2222
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál5/6, 187/188, 205/206, 229/230
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 333/334
Löggjafarþing77Þingskjöl172, 179, 429, 783
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)39/40, 187/188, 239/240, 441/442, 727/728, 1435/1436, 1477/1478, 1573/1574, 1581/1582, 1697/1698-1699/1700
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál69/70-71/72
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)395/396
Löggjafarþing78Þingskjöl183, 249, 307-309, 312-313, 322, 479
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)7/8, 1137/1138, 1365/1366, 1713/1714
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál11/12, 83/84, 233/234, 251/252, 355/356
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)9/10
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)185/186
Löggjafarþing80Þingskjöl205, 747, 1072
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)111/112, 155/156, 1649/1650, 1713/1714-1715/1716, 2055/2056, 2225/2226, 2509/2510, 2565/2566, 2599/2600, 2735/2736, 2941/2942, 3385/3386, 3621/3622, 3625/3626-3627/3628
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)49/50, 367/368, 415/416
Löggjafarþing81Þingskjöl713-714, 716, 718-719, 728, 865, 1093-1094, 1098, 1119, 1181
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)13/14, 99/100, 1233/1234, 1329/1330, 1601/1602, 1671/1672-1673/1674
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál67/68, 191/192, 497/498, 511/512, 517/518, 591/592-595/596, 613/614, 617/618, 631/632, 637/638, 683/684, 689/690, 695/696, 715/716, 745/746, 903/904
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 25/26, 51/52, 205/206, 221/222, 231/232, 547/548, 619/620, 623/624, 627/628, 633/634, 637/638-639/640, 649/650, 659/660, 707/708, 731/732, 749/750, 779/780
Löggjafarþing82Þingskjöl168-169, 171, 173-174, 183, 674
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)319/320, 743/744, 1563/1564, 1883/1884, 2371/2372, 2597/2598
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál271/272
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)101/102, 131/132, 231/232
Löggjafarþing83Þingskjöl404-405, 407, 409-410, 419, 895, 971, 1178, 1185, 1190, 1227-1229, 1711
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)229/230, 279/280, 795/796, 921/922, 1023/1024, 1443/1444, 1533/1534
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál245/246, 651/652, 657/658, 753/754
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 93/94-95/96, 205/206, 209/210
Löggjafarþing84Þingskjöl147, 154, 159, 196-198, 394, 417, 519, 622, 1146, 1153, 1158, 1277, 1281
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)167/168, 237/238, 1185/1186, 1189/1190, 1385/1386, 1821/1822, 1897/1898, 1903/1904, 1921/1922, 1927/1928, 1949/1950, 2019/2020
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)439/440, 449/450, 743/744
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál235/236, 293/294, 937/938, 945/946
Löggjafarþing85Þingskjöl429, 433, 916
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)363/364, 487/488, 551/552
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)433/434, 689/690
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál469/470, 477/478, 487/488
Löggjafarþing86Þingskjöl173, 435, 856, 1131, 1136
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1249/1250, 1275/1276, 1287/1288, 1683/1684, 1771/1772, 2065/2066, 2181/2182, 2223/2224, 2361/2362, 2493/2494, 2535/2536, 2539/2540
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)117/118, 247/248, 319/320
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál333/334
Löggjafarþing87Þingskjöl250, 275, 496, 1068, 1096, 1229
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)633/634, 1095/1096, 1101/1102, 1373/1374, 1409/1410
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál71/72
Löggjafarþing88Þingskjöl285, 1057, 1417
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)775/776, 1495/1496, 1501/1502, 1543/1544, 1667/1668, 1673/1674, 1677/1678, 1955/1956
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál71/72, 83/84, 691/692
Löggjafarþing89Þingskjöl221, 315, 501-502, 511-514, 564, 775, 902, 904, 933, 1388-1389, 1398-1401
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)481/482, 923/924, 1011/1012, 1053/1054, 1073/1074-1075/1076, 1079/1080, 1163/1164, 1255/1256, 1271/1272, 1291/1292, 1297/1298, 1301/1302, 1557/1558, 1603/1604, 1613/1614-1615/1616, 1633/1634-1637/1638, 1645/1646-1647/1648, 1653/1654, 1663/1664, 2039/2040, 2153/2154
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)303/304-305/306
Löggjafarþing90Þingskjöl403, 415, 417, 864, 1536, 1922, 2175
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)51/52, 135/136, 217/218, 885/886, 987/988, 1093/1094, 1465/1466, 1561/1562, 1579/1580
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál197/198, 549/550
Löggjafarþing91Þingskjöl604, 632, 650-651, 1254, 1783, 2009, 2028
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)75/76, 437/438, 899/900, 1047/1048, 1105/1106, 1325/1326, 1329/1330, 1893/1894, 2019/2020, 2109/2110, 2117/2118, 2125/2126-2127/2128
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)189/190, 233/234, 411/412, 423/424, 429/430
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál99/100, 217/218, 233/234, 423/424-427/428
Löggjafarþing92Þingskjöl225-226, 272, 291, 398, 1045, 1411, 1461, 1519
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)183/184, 187/188, 377/378, 397/398, 557/558, 1293/1294, 1695/1696, 1719/1720, 2009/2010, 2013/2014, 2097/2098, 2183/2184, 2249/2250, 2267/2268, 2379/2380
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)35/36, 487/488, 543/544, 549/550, 621/622, 1223/1224
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál137/138, 315/316, 361/362, 485/486
Löggjafarþing93Þingskjöl295, 298-299, 301, 1290
Löggjafarþing93Umræður89/90-91/92, 105/106, 109/110, 467/468-469/470, 473/474, 511/512, 541/542, 629/630, 639/640, 983/984, 991/992-993/994, 1075/1076, 1081/1082-1083/1084, 1129/1130, 2265/2266, 2433/2434, 3167/3168, 3267/3268, 3419/3420, 3555/3556, 3617/3618, 3683/3684, 3809/3810, 3813/3814
Löggjafarþing94Umræður211/212, 415/416, 443/444, 525/526, 573/574, 635/636, 641/642-643/644, 655/656, 825/826, 1067/1068, 1387/1388-1391/1392, 1399/1400, 1585/1586, 2043/2044, 2173/2174, 2275/2276-2281/2282, 2477/2478, 2583/2584, 2655/2656, 2671/2672, 2725/2726, 3263/3264, 3479/3480, 3559/3560, 3717/3718, 3841/3842, 3917/3918
Löggjafarþing96Þingskjöl388, 775-777, 779, 781, 785-787, 790-794, 799, 806-807, 848, 1044, 1048-1050, 1126, 1870, 1879
Löggjafarþing96Umræður27/28, 543/544, 1005/1006, 1017/1018, 1107/1108-1109/1110, 1233/1234, 1243/1244-1245/1246, 1269/1270, 1407/1408, 1431/1432, 1453/1454, 1495/1496, 1545/1546, 1677/1678, 1937/1938, 2093/2094, 2123/2124, 2535/2536, 2651/2652, 2851/2852, 3067/3068, 3439/3440, 3461/3462, 3467/3468, 3965/3966, 4059/4060
Löggjafarþing97Þingskjöl1146, 1611, 1613, 1946, 2067
Löggjafarþing97Umræður345/346, 437/438, 441/442, 655/656, 827/828, 1115/1116, 1751/1752, 1781/1782, 2071/2072, 2173/2174-2175/2176, 2193/2194, 2201/2202, 2335/2336, 2493/2494, 2547/2548, 2811/2812, 2817/2818, 2839/2840, 2851/2852, 2895/2896, 3075/3076, 3581/3582, 3639/3640-3641/3642, 3855/3856, 3925/3926, 3951/3952
Löggjafarþing98Þingskjöl392, 768, 2061, 2416, 2668
Löggjafarþing98Umræður223/224, 381/382, 1033/1034, 2059/2060, 2199/2200-2201/2202, 2309/2310-2311/2312, 2425/2426, 2811/2812, 2917/2918, 3711/3712
Löggjafarþing99Þingskjöl460, 663, 777, 2645, 2661
Löggjafarþing99Umræður57/58, 69/70, 689/690, 809/810, 933/934, 1135/1136, 1223/1224, 1469/1470, 2045/2046, 2247/2248, 2477/2478, 2513/2514, 2669/2670, 2677/2678-2679/2680, 4247/4248, 4597/4598
Löggjafarþing100Þingskjöl490, 527, 1784, 2041, 2739
Löggjafarþing100Umræður431/432, 755/756, 765/766, 989/990, 1513/1514, 2285/2286, 2291/2292, 2295/2296, 2359/2360, 2911/2912, 3183/3184, 3227/3228, 3235/3236-3237/3238, 3353/3354, 4023/4024, 4255/4256, 4319/4320, 4381/4382, 4685/4686, 5153/5154
Löggjafarþing101Þingskjöl297
Löggjafarþing102Þingskjöl190, 736, 1616, 1834
Löggjafarþing102Umræður393/394, 405/406, 1027/1028, 1841/1842, 2145/2146, 2461/2462, 2765/2766
Löggjafarþing103Þingskjöl370, 2063, 2151
Löggjafarþing103Umræður23/24, 611/612, 1011/1012, 1185/1186, 1539/1540, 1803/1804, 1985/1986, 2669/2670, 2773/2774, 2901/2902, 2995/2996, 3545/3546, 3781/3782-3787/3788, 4211/4212, 4517/4518, 4909/4910
Löggjafarþing104Þingskjöl330, 338, 497-498, 1630, 2327
Löggjafarþing104Umræður95/96, 121/122, 131/132, 153/154-155/156, 777/778, 855/856, 941/942, 1247/1248, 1829/1830, 2251/2252, 2551/2552, 2557/2558, 3093/3094-3095/3096, 3357/3358, 3891/3892, 3931/3932-3933/3934, 4139/4140, 4149/4150, 4719/4720
Löggjafarþing105Þingskjöl541, 549, 814-815, 1406, 1705, 1819, 1925, 2439, 2825
Löggjafarþing105Umræður507/508-509/510, 513/514-515/516, 519/520, 853/854, 1187/1188, 1191/1192, 1801/1802, 2051/2052, 2183/2184, 2245/2246, 2317/2318, 2323/2324, 2705/2706-2707/2708, 2723/2724-2725/2726, 2729/2730-2731/2732, 2739/2740, 3169/3170
Löggjafarþing106Þingskjöl506, 519-520, 666, 733, 942, 1459, 1462, 1466, 2295, 2298-2299, 2311-2312, 2314, 2316, 2319, 2324, 2344, 2479, 2589, 2813, 2861, 2900
Löggjafarþing106Umræður185/186, 219/220, 269/270, 531/532, 619/620, 1289/1290-1291/1292, 2359/2360, 2793/2794, 3011/3012, 3015/3016-3017/3018, 3187/3188, 3365/3366, 3491/3492, 3689/3690, 3951/3952, 3961/3962, 3971/3972, 5473/5474, 5695/5696, 6013/6014, 6199/6200, 6579/6580
Löggjafarþing107Þingskjöl294, 689-690, 698, 991, 994-995, 1007-1008, 1010, 1012, 1015, 1020, 1040, 1281, 1906, 2394, 2421, 2439, 2822, 2973, 3510, 3765
Löggjafarþing107Umræður51/52, 189/190, 333/334, 487/488, 735/736, 739/740, 1009/1010-1011/1012, 1251/1252, 1413/1414, 1587/1588, 1599/1600, 1683/1684, 1839/1840, 2139/2140-2141/2142, 2797/2798, 2885/2886, 3659/3660, 3721/3722, 3789/3790, 3911/3912, 4115/4116, 4575/4576, 4749/4750, 5387/5388, 5491/5492, 5605/5606, 6763/6764, 6791/6792, 6951/6952-6953/6954, 6969/6970, 7061/7062, 7065/7066, 7073/7074-7075/7076, 7087/7088
Löggjafarþing108Þingskjöl694-695, 703, 743, 761, 1046, 1552-1558, 1560, 1563-1564, 1742, 1776, 2134, 2178, 2357, 2412-2414, 2558, 2679, 2683, 2744, 2942, 2978, 3176, 3231, 3734, 3743, 3746-3747
Löggjafarþing108Umræður125/126, 167/168, 231/232, 339/340, 871/872, 961/962, 1017/1018, 1089/1090, 1283/1284-1285/1286, 1479/1480, 1821/1822, 1991/1992, 2261/2262, 2285/2286, 2379/2380, 2499/2500, 2567/2568, 2789/2790, 2981/2982, 3059/3060-3061/3062, 3205/3206-3207/3208, 3377/3378-3379/3380, 3407/3408, 3481/3482, 3571/3572, 3913/3914, 3997/3998
Löggjafarþing109Þingskjöl403, 688, 692, 710, 807, 871, 890, 921, 1067, 1172, 2481, 3004, 3022, 3330-3331, 3447, 3528, 3719, 3909, 3927, 3948
Löggjafarþing109Umræður93/94, 275/276, 309/310, 653/654, 777/778, 1275/1276, 1311/1312, 1327/1328-1329/1330, 1725/1726, 2471/2472, 2475/2476, 3129/3130, 3269/3270, 4111/4112, 4151/4152, 4157/4158-4159/4160, 4237/4238
Löggjafarþing110Þingskjöl456, 595, 605, 620, 820, 1143, 2981, 3439-3440
Löggjafarþing110Umræður531/532, 1179/1180, 2679/2680, 3597/3598, 4099/4100, 4357/4358, 4971/4972, 5029/5030, 5035/5036, 5055/5056, 5229/5230, 5615/5616-5617/5618, 5627/5628, 5769/5770, 7771/7772-7773/7774, 7947/7948, 7951/7952
Löggjafarþing111Þingskjöl33, 47, 57, 757, 900, 1269, 1355, 2415, 2615, 2796, 2922, 3181
Löggjafarþing111Umræður29/30, 55/56, 295/296, 495/496, 621/622, 675/676, 1191/1192, 1991/1992, 3287/3288, 3295/3296, 3325/3326, 3479/3480, 3823/3824, 4177/4178-4179/4180, 4189/4190, 4489/4490, 4921/4922, 5081/5082, 5171/5172, 5317/5318, 5321/5322, 5325/5326, 5635/5636, 5645/5646, 5649/5650, 5657/5658-5659/5660, 5665/5666, 5673/5674, 5691/5692, 5817/5818, 5861/5862, 5907/5908, 6019/6020-6021/6022, 6025/6026-6027/6028, 6227/6228, 6231/6232, 6987/6988, 6993/6994
Löggjafarþing112Þingskjöl819, 870, 1000, 1070, 1096, 2403, 2616-2617, 2702, 2882, 3017-3018, 3244, 3246, 3456, 4428, 4572, 4658
Löggjafarþing112Umræður243/244, 609/610, 781/782, 985/986, 1097/1098, 1147/1148, 1199/1200, 1337/1338, 1435/1436, 1439/1440, 1799/1800, 2155/2156, 2159/2160, 2575/2576, 3161/3162, 3293/3294, 3405/3406, 3469/3470, 3777/3778, 3933/3934, 4165/4166, 4171/4172-4173/4174, 4187/4188, 4191/4192, 4219/4220, 4261/4262, 4297/4298, 4429/4430-4431/4432, 4443/4444, 4539/4540, 4543/4544, 4639/4640-4641/4642, 4699/4700-4701/4702, 4711/4712, 4719/4720, 4855/4856-4857/4858, 5051/5052, 5147/5148, 5187/5188, 5195/5196, 5205/5206, 5327/5328-5329/5330, 5347/5348, 5561/5562-5563/5564, 5673/5674, 5791/5792, 6155/6156, 6225/6226-6227/6228, 6273/6274, 6465/6466, 6829/6830, 6863/6864, 7133/7134, 7251/7252, 7517/7518
Löggjafarþing113Þingskjöl1500, 1655, 1847, 1927, 2278-2279, 2509, 2626, 3210, 3216, 4429, 4442, 4470-4473, 4478, 4480
Löggjafarþing113Umræður367/368, 734a/734b, 749/750, 963/964, 1227/1228, 1323/1324, 1373/1374, 1843/1844, 2597/2598, 2627/2628, 3371/3372, 4275/4276, 4343/4344, 4835/4836, 4943/4944
Löggjafarþing114Umræður29/30, 197/198, 239/240
Löggjafarþing115Þingskjöl1279, 1738, 2945, 2953, 3076, 3080, 3235, 3337, 3340, 3473, 3721, 4298, 4639, 4716, 4927, 5028, 5031, 5433, 5816, 5922
Löggjafarþing115Umræður1511/1512, 1937/1938, 2065/2066, 3871/3872, 5477/5478, 5643/5644, 5985/5986, 6037/6038, 6061/6062, 6579/6580, 6707/6708, 6773/6774, 6895/6896, 6921/6922, 7311/7312, 7475/7476, 7565/7566, 7721/7722, 7827/7828, 7851/7852, 7879/7880, 8141/8142, 8147/8148, 9133/9134
Löggjafarþing116Þingskjöl118, 224, 370, 694, 738-739, 743-744, 1845, 1881, 2176, 2354-2355, 2599, 2746, 2793, 3072, 3091, 3101, 3350, 3438, 3663, 3671, 4222, 4252, 4316, 4712, 5050, 5525, 5557
Löggjafarþing116Umræður69/70, 129/130, 145/146, 199/200, 277/278, 281/282-283/284, 421/422, 871/872, 1417/1418, 1479/1480, 1575/1576, 1669/1670, 1935/1936, 2233/2234, 2793/2794, 2865/2866, 2871/2872, 2983/2984, 3161/3162, 3353/3354, 3705/3706, 3733/3734, 3745/3746, 3831/3832, 4169/4170, 4317/4318, 4495/4496, 5379/5380, 5421/5422, 5485/5486, 5509/5510, 5515/5516, 6385/6386, 6455/6456-6457/6458, 6467/6468-6469/6470, 6487/6488, 7437/7438, 7491/7492, 7501/7502, 7547/7548, 7617/7618, 7627/7628-7631/7632, 7641/7642, 7681/7682, 7723/7724, 7727/7728, 7745/7746-7747/7748, 8037/8038, 8507/8508, 8531/8532-8533/8534, 8551/8552-8553/8554, 9029/9030, 9197/9198, 9245/9246, 9333/9334, 9735/9736, 9795/9796, 9815/9816, 9827/9828, 10061/10062, 10219/10220, 10263/10264
Löggjafarþing117Þingskjöl922, 1310, 2032, 3006, 3021, 3495, 4381, 4555, 4679, 5107
Löggjafarþing117Umræður275/276, 423/424, 715/716, 957/958, 1101/1102, 1123/1124, 1143/1144, 1147/1148, 1153/1154-1157/1158, 1451/1452, 2315/2316, 2887/2888, 3801/3802-3803/3804, 4095/4096, 4137/4138, 4429/4430, 4709/4710, 5591/5592, 6553/6554, 6711/6712, 6749/6750, 7115/7116-7117/7118, 7507/7508, 7883/7884, 8163/8164, 8779/8780
Löggjafarþing118Þingskjöl989, 999, 1064, 1066-1067, 1077, 1173, 1250, 1262, 1561, 2470, 2541-2542, 3131, 3282, 4006, 4023, 4315, 4369
Löggjafarþing118Umræður699/700, 859/860, 1105/1106, 1121/1122, 1695/1696, 2299/2300, 2469/2470, 2497/2498, 3669/3670-3671/3672, 3797/3798, 3867/3868-3869/3870, 4065/4066, 4259/4260, 4267/4268, 4271/4272, 4373/4374, 4543/4544, 4701/4702, 4807/4808, 4935/4936
Löggjafarþing119Þingskjöl521, 569
Löggjafarþing119Umræður173/174, 179/180, 265/266, 449/450-451/452, 579/580, 769/770, 785/786, 801/802, 941/942, 1035/1036, 1079/1080, 1279/1280
Löggjafarþing120Þingskjöl255, 501, 505, 780, 1391, 1654, 1656, 1784, 2814, 3484, 3733, 3934, 4160-4161, 4791, 4797, 4895
Löggjafarþing120Umræður293/294, 727/728, 979/980, 1165/1166, 1433/1434, 1785/1786, 2187/2188, 2277/2278, 2861/2862, 2969/2970-2971/2972, 3015/3016, 3261/3262, 3275/3276, 3421/3422, 3717/3718, 4469/4470, 4697/4698, 4807/4808, 5039/5040, 5117/5118, 5423/5424, 5683/5684, 5687/5688, 6635/6636, 7621/7622, 7765/7766, 7769/7770
Löggjafarþing121Þingskjöl593, 709, 1792, 2211, 2899, 3538, 3541, 3890, 3893, 3895-3896, 4326, 4674, 4811, 5198, 5577
Löggjafarþing121Umræður1091/1092, 1193/1194, 1451/1452, 1633/1634, 1971/1972, 2099/2100, 2411/2412, 2975/2976, 3277/3278, 3643/3644, 3657/3658, 4051/4052, 4231/4232, 4619/4620, 4623/4624, 4663/4664-4665/4666, 4955/4956, 5277/5278, 5423/5424, 5753/5754, 6069/6070, 6249/6250, 6331/6332, 6379/6380, 6391/6392
Löggjafarþing122Þingskjöl578, 768, 1295, 1304, 1582, 2275, 2627, 2874, 3033, 3035, 3093, 3396, 4136, 4323, 4369, 4574, 4619, 4629, 4676, 5415-5416, 6182, 6185-6186, 6192, 6199, 6216-6217
Löggjafarþing122Umræður669/670, 759/760, 1707/1708, 2919/2920, 3101/3102, 3237/3238, 3281/3282, 3655/3656, 3677/3678, 3919/3920, 4059/4060, 4671/4672, 4717/4718, 4907/4908-4909/4910, 4935/4936, 5017/5018, 5209/5210, 5277/5278-5279/5280, 5673/5674, 5807/5808, 5863/5864, 6093/6094-6095/6096, 6187/6188, 6201/6202, 6275/6276, 6345/6346, 6379/6380, 6475/6476, 6519/6520, 6581/6582, 6761/6762-6763/6764, 6781/6782, 6839/6840, 7917/7918
Löggjafarþing123Þingskjöl862, 1043, 1046, 1225, 1460, 1583, 1590, 1618, 1887, 1899, 1992, 1994, 2948, 3055, 3625, 3670, 3783, 4743, 4745, 4890, 4944, 4962
Löggjafarþing123Umræður341/342, 375/376, 1259/1260, 1871/1872, 2309/2310, 3055/3056, 3273/3274, 3705/3706-3707/3708, 3767/3768, 4151/4152, 4281/4282, 4339/4340, 4673/4674, 4805/4806
Löggjafarþing124Umræður125/126, 167/168
Löggjafarþing125Þingskjöl589, 592, 597, 831, 839, 867, 1385, 1533-1534, 1766, 2582, 2591, 2719, 2979, 3081, 3708, 3810, 3815, 4171, 4173, 4559, 4580, 4599, 4898, 4912, 5049-5050, 5359, 5540, 5681-5682, 5908, 5958, 6054, 6089
Löggjafarþing125Umræður401/402, 677/678, 987/988, 1029/1030-1031/1032, 1041/1042, 1365/1366, 1719/1720, 1775/1776, 1873/1874, 1941/1942, 2713/2714, 2747/2748, 2895/2896-2899/2900, 3223/3224, 3287/3288, 3581/3582, 3941/3942, 3951/3952, 4719/4720, 4747/4748, 4759/4760, 4773/4774, 4883/4884, 4979/4980, 5051/5052, 5057/5058, 5103/5104, 5243/5244, 5969/5970, 6009/6010, 6287/6288, 6491/6492, 6691/6692, 6707/6708, 6787/6788
Löggjafarþing126Þingskjöl696, 941, 1630, 1632, 2289, 3172, 3191, 3452, 4227, 4418, 4424, 4426, 4436, 4447, 4449, 5212, 5693, 5697
Löggjafarþing126Umræður621/622, 953/954, 1491/1492, 2491/2492, 2553/2554, 3425/3426, 3697/3698, 3867/3868, 3877/3878, 3965/3966, 4071/4072, 4085/4086, 4129/4130-4131/4132, 4593/4594, 5933/5934-5935/5936, 6115/6116, 6869/6870, 6981/6982, 7009/7010, 7295/7296
Löggjafarþing127Þingskjöl663, 669, 820-824, 1502-1503, 1552-1553, 1581, 3613-3614, 3832-3833, 4978-4979, 4983-4991, 4993-4997, 4999-5000, 5007-5010, 5821-5822
Löggjafarþing127Umræður169/170, 319/320, 353/354, 473/474-475/476, 565/566, 1037/1038, 1123/1124, 1159/1160, 1207/1208, 1251/1252, 1297/1298-1299/1300, 1853/1854, 3013/3014-3015/3016, 3537/3538, 4407/4408, 4503/4504, 4509/4510, 4585/4586, 4979/4980, 5075/5076, 5261/5262, 5335/5336-5337/5338, 6003/6004, 6279/6280, 6297/6298, 6337/6338, 6581/6582, 6965/6966, 7807/7808, 7811/7812, 7825/7826
Löggjafarþing128Þingskjöl1722, 1726, 1741-1742, 1745-1746, 1915-1916, 1934-1935, 2668-2669, 3335-3336, 3689, 3740, 3821, 4401, 4418, 4791, 5221, 5231, 5459, 5481, 5495, 5810
Löggjafarþing128Umræður1055/1056, 1701/1702, 2479/2480, 2559/2560, 2863/2864-2867/2868, 3753/3754, 4339/4340, 4755/4756, 4917/4918
Löggjafarþing130Þingskjöl1205, 1493, 1504, 1514-1515, 2363, 2657, 3206, 3737, 3755, 4545, 5582, 5612, 5659, 5776, 5778, 5918, 5944, 6489, 6626
Löggjafarþing130Umræður167/168, 493/494, 507/508, 717/718, 2207/2208, 2441/2442, 3085/3086, 3191/3192, 3649/3650, 4465/4466, 4589/4590, 4771/4772, 4919/4920, 5115/5116, 5155/5156, 5179/5180, 5243/5244, 5629/5630, 5831/5832, 6689/6690, 6721/6722, 7371/7372, 7391/7392
Löggjafarþing131Þingskjöl538, 544, 560, 579, 668, 2006-2007, 2275, 4070, 4262, 4520, 4533, 4608, 5226, 5263-5264, 5277, 5470, 5730, 5874
Löggjafarþing131Umræður521/522, 611/612, 665/666, 929/930, 1189/1190, 1195/1196, 1199/1200, 3745/3746, 4015/4016, 4233/4234, 4695/4696, 5265/5266, 5271/5272, 6523/6524, 6537/6538, 6621/6622, 6921/6922, 6943/6944, 7145/7146, 7913/7914, 7979/7980, 8011/8012, 8145/8146
Löggjafarþing132Þingskjöl691, 1788, 1814-1817, 1819-1825, 1828, 1832-1834, 1843-1845, 2249, 2896, 3342, 3355, 4010, 4269, 4599, 4603, 4696-4697, 4847, 5373, 5443
Löggjafarþing132Umræður577/578, 725/726, 2147/2148, 2651/2652, 2705/2706-2707/2708, 2773/2774-2775/2776, 3093/3094, 3099/3100-3101/3102, 3151/3152, 3169/3170, 4245/4246, 4973/4974-4981/4982, 5023/5024, 5055/5056, 5111/5112, 5117/5118, 5125/5126, 5155/5156-5157/5158, 5223/5224, 5231/5232, 5545/5546, 5737/5738, 6267/6268, 6447/6448, 6803/6804, 7213/7214, 7479/7480, 7901/7902, 7959/7960, 8623/8624
Löggjafarþing133Þingskjöl744, 1879, 1996, 2004, 2031, 2035, 2291, 2305, 2307, 2642, 3040, 3171, 3188, 3609, 4222, 4236, 4684, 4772, 4813, 4919, 5830, 6109, 6112, 6184, 6275, 6278, 6560, 6618-6619, 6623, 6629, 6712, 6924, 6953, 6974, 7232
Löggjafarþing133Umræður559/560-561/562, 1569/1570, 3295/3296, 3585/3586-3589/3590, 3625/3626, 3795/3796, 4109/4110, 5167/5168, 5427/5428, 5453/5454, 5547/5548
Löggjafarþing134Þingskjöl73, 75
Löggjafarþing134Umræður237/238
Löggjafarþing135Þingskjöl479, 714, 1523, 3865, 5892, 6222, 6233
Löggjafarþing135Umræður639/640, 1357/1358, 2507/2508, 2631/2632, 2761/2762, 2871/2872, 2883/2884, 3001/3002, 3751/3752, 3873/3874, 4059/4060, 4087/4088, 4587/4588, 5489/5490, 6333/6334, 6675/6676, 6679/6680, 6983/6984, 7257/7258, 7347/7348, 7699/7700
Löggjafarþing136Þingskjöl279, 681, 2998, 3457, 3848, 4063, 4075, 4104
Löggjafarþing136Umræður261/262, 3225/3226, 3691/3692-3693/3694, 4131/4132-4133/4134, 6767/6768-6769/6770
Löggjafarþing137Þingskjöl352, 833
Löggjafarþing137Umræður87/88-89/90, 2895/2896
Löggjafarþing138Þingskjöl1941, 5111, 5157, 5179, 5408, 5786, 5788, 5833, 6793, 7793
Löggjafarþing139Þingskjöl2617, 3551, 4489, 4817, 4862, 4883, 4953, 5973, 6179, 6181, 6541, 6733, 6789, 6944, 7634, 7641, 7643, 9934
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931281/282, 617/618, 625/626-627/628, 671/672, 1119/1120, 1129/1130, 1141/1142, 1173/1174, 1207/1208
1945 - Registur145/146, 163/164
1945343/344, 777/778, 955/956, 967/968-969/970, 1005/1006, 1011/1012-1013/1014, 1613/1614, 1623/1624, 1631/1632-1633/1634, 1665/1666, 1703/1704, 1715/1716, 1723/1724, 1727/1728-1729/1730, 1735/1736-1737/1738
1954 - Registur57/58, 123/124, 141/142, 163/164
1954 - 1. bindi111/112, 125/126, 401/402, 903/904, 1095/1096-1097/1098, 1111/1112-1113/1114, 1167/1168
1954 - 2. bindi1813/1814, 1823/1824, 1831/1832-1833/1834, 1891/1892, 1911/1912-1913/1914, 1917/1918-1921/1922, 1925/1926-1931/1932, 1935/1936-1937/1938
1965 - Registur59/60, 113/114, 135/136, 159/160
1965 - 1. bindi105/106, 117/118, 417/418, 861/862, 1069/1070, 1087/1088, 1097/1098, 1111/1112-1113/1114, 1169/1170, 1183/1184, 1193/1194-1195/1196
1965 - 2. bindi1829/1830, 1839/1840, 1843/1844-1845/1846, 1849/1850-1851/1852, 1919/1920, 1937/1938-1939/1940, 1943/1944, 1947/1948-1955/1956, 1961/1962, 2881/2882, 2889/2890, 2895/2896
1973 - Registur - 1. bindi53/54, 113/114, 137/138, 165/166
1973 - 1. bindi355/356, 759/760, 1057/1058, 1065/1066, 1095/1096, 1103/1104, 1107/1108, 1169/1170, 1437/1438
1973 - 2. bindi1959/1960, 1967/1968, 1973/1974, 1977/1978, 2031/2032, 2045/2046, 2049/2050-2053/2054, 2057/2058-2061/2062, 2067/2068
1983 - Registur63/64, 133/134, 163/164, 213/214, 227/228, 237/238
1983 - 1. bindi1125/1126, 1143/1144, 1151/1152, 1181/1182, 1187/1188, 1191/1192, 1249/1250
1983 - 2. bindi1807/1808, 1813/1814-1815/1816, 1819/1820, 1823/1824, 1873/1874, 1887/1888-1899/1900, 1903/1904-1905/1906, 1909/1910, 1915/1916-1917/1918
1990 - Registur39/40, 87/88, 115/116, 131/132, 181/182, 195/196, 203/204
1990 - 1. bindi1143/1144, 1153/1154, 1171/1172, 1201/1202, 1207/1208, 1213/1214, 1263/1264
1990 - 2. bindi1787/1788, 1791/1792, 1803/1804-1809/1810, 1845/1846, 1857/1858, 1865/1866-1879/1880, 1883/1884-1885/1886, 1895/1896-1897/1898
1995 - Registur18, 28, 37-38, 65, 67
1995136-137, 878, 1092, 1094, 1103, 1126, 1128, 1133-1136, 1144, 1164-1170, 1172-1173, 1176, 1188, 1191, 1193
1999 - Registur20, 29, 39, 41, 71, 73
1999142-143, 934, 1162, 1164, 1174, 1197-1198, 1205, 1207, 1217, 1237, 1248, 1251
2003 - Registur25, 34, 45, 47, 81, 83
2003167, 1095, 1366, 1368, 1378, 1389, 1405-1406, 1413-1415, 1419, 1426, 1430, 1452, 1455-1456, 1470, 1475
2007 - Registur26, 34, 47, 49, 84-85, 87
2007177, 802, 1319, 1554, 1559, 1563, 1574, 1588, 1604-1605, 1611-1613, 1617, 1628, 1650, 1653, 1658, 1672, 1679
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
199, 274, 294, 469, 485, 489, 491-492, 494-499, 516
21362, 1372, 1400, 1402, 1404, 1408
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1989108
1992304, 312
1993153, 262
1994130
1996223, 645
1997159
199867
200181
200899
200922, 25, 56, 163
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1995162
19954315, 18-19, 21, 24, 43, 59, 68
19962354, 61
199625114
19971148, 51
19973748-51, 87
19981818
1999690, 100-101
200054185
200055143-144
20015176, 153, 155, 169, 206, 248, 360
20024326
20025358, 77, 103
200263329
20036169
20034614
200357247-248
2004277
200516303
2005262
200558146-148
20056421
200615106, 123
20065729
20065856-58, 64
20066222-23
2007423
2007543, 7, 12, 14, 16, 25
2007573
200810296, 353, 360
200822222, 238, 255, 263, 277, 290, 305, 329
200838175, 179
20084447
200868139
200876288, 301
200878177
200925101, 116, 406, 454, 472, 516
20093741
20102122, 84
201032253
201039723, 725, 727, 734-735
20105058
201056244
201071227-228, 230
2011209, 62, 76
2011256
2011402-3, 6
20127244, 248
201212224, 531-533
20122425, 38-39
20123218, 38
201254270, 276, 311, 420, 710, 891, 942, 1102
201259375, 378-379
20126782
20134463, 523, 542, 599, 1059, 1210, 1307
201320126, 133-136
201328351-353
20133722, 32, 41, 165, 191
20135695, 107, 119, 266, 271, 324, 564, 973, 1019, 1031, 1035, 1044, 1055
20136476
20144417, 423, 425, 429, 434-436, 438-439, 442-447, 456, 481, 485, 487
2014231, 409, 723, 730, 732, 739, 754, 758, 760
20143416
201436170, 179, 191
2014541013, 1021, 1024
201464170, 181, 188, 200
201473749-750, 836, 855, 916
20147629, 36
20158169, 675, 683, 686, 694
201516382, 387, 393, 536-537, 658
20152364, 303, 311, 316, 323, 662
20153494, 317
201546216-218, 243
20155575
201563600, 695, 702, 1071, 1105-1106, 1136, 2248
201574499, 521, 525, 527-528, 531-533
20161977, 81
20162093
2016271415, 1787
201644456, 502, 528
201652644, 646, 651
20165780, 167, 375, 386-387, 393, 443, 466, 484, 781, 857
20166357
201717411, 445
201731214-217, 220, 240, 249, 907
201748349
201767327
20177745-46, 50-51, 58, 60, 67
20182559
20184222, 265
20185184, 163
20185455
201872304
20188519
2019619
20192528, 30
20199027
202016135
20202081, 136, 155, 227, 256-257, 293, 382, 393, 399, 405, 410, 415, 484, 491
20202612, 30, 242, 349, 414
20204252, 84
202050407
202069203, 339
202085358
20208791, 174, 176
2021750
20211911
202123619, 622, 625, 630
2021374
202166123
202171330, 439
20217216, 22, 285
20217842-43, 387-388, 390-391
202180344
2022837
2022101070
202218345, 355
20222090
20222680-81, 86, 88-90, 97, 99, 102-103, 110, 114-115
202229292, 385, 397, 407, 437, 445, 450, 457, 517
202232206
20223858
20225352-53, 63, 125-126, 128
20227031, 206, 231, 239, 246, 259, 287-291, 293-296, 318
202272647
2022765, 305
202320289, 293
202330406, 461, 463-465, 476
20233715, 39, 42, 165, 350
202340365, 397
202362274, 277, 290, 293, 302, 359, 397, 428, 458, 542, 544, 548-549, 551, 559, 563, 696, 900, 903, 910-912, 915, 922
20236888, 90, 104, 114, 200, 204-205, 209, 212-213, 332
202373552, 565-570, 589-591, 615-618, 636-637, 662, 676-679, 702, 710
202379739
20238350, 52, 112
202385142, 153
2024119, 125, 438, 453
202425595-596
202434375, 385
20245836, 228-229, 236, 239-240, 242, 244-248, 269-272, 281, 283
20246913, 118, 183, 388
202477345
202483786
20248533, 140, 205, 305, 336
202493438, 492, 1011, 1504
202510743
2025238
2025288, 10
202554354-355, 415, 419, 509
20255963
202573127
20257514-15, 52, 60, 71
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200580900
20067194
2015481523
2019431361-1362
2020131
2022514820
2022656158
2023514811-4812
2023524947
2024373490
2024524938
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A6 (aðflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 489 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (borgaralegt hjónaband)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1909-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A63 (Húsavík með Þorvaldsstöðum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (eftirlit með skipum og bátum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ágúst Flygenring (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A14 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1913-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 105 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 127 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 352 (lög í heild) útbýtt þann 1913-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A30 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 45 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 73 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 85 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 163 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1914-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 206 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Stefán Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1914-07-01 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-10 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-10 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-07-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1914-07-15 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1914-07-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 179 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (sjóvátrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 412 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 458 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (friðun á laxi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (deildarsetning efri deildar)

Þingræður:
1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1914-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A120 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-09-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A9 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-27 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (sala þjóðjarðanna Helgustaða og hjáleigunnar Sigmundarhúsa)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verðhækkunartollur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-08-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 583 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 791 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A51 (námurekstur landssjóðs á Tjörnesi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-05-22 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1918-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsnefndir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1918-07-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1919-08-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 663 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 780 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A51 (viðskiptamálanefnd Nd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Eggerz (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A40 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1922-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (eftirlit með skipum og bátum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1922-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (innflutningsbann og gjaldeyrisráðstöfun)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Hallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1923-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A22 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sparnaður við starfrækslu ríkisrekstrarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (smjörlíki)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Halldór Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (steinolíuverslunin)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stöðvun á verðgildi íslenskra peninga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (skylda útgerðarmanns til að tryggja fatnað og muni lögskráðs skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jakob Möller (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (hlunnindi handa nýjum banka)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ingvar Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala á síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-29 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (seðlaútgáfa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A8 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (trygging á fatnaði og munum skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (fiskimat)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1927-03-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B134 (None)

Þingræður:
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (aukastörf ráðherranna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (sala á jarðarhluta í landi Neskaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1929-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A7 (refaveiðar og refarækt)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-10 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (björgunar- og eftirlitsskip við Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (ráðstafanir vegna alþingishátíðarinnar 1930)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1930-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (útvarp)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A8 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 344 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-03-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1931-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (kirkjur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1931-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A5 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-07-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (vegamál)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (kartöflukjallari og markaðsskáli)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-03 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (bæjarstjóri í Neskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vatnasvæði Þverár og Markarfljóts)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala þjóðjarða og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (kosning til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (öryggi við siglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp) útbýtt þann 1932-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 768 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A463 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A548 (meðferð lánsfjár og starfsfjár)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Þorbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A25 (stjórn vitamála og um vitabyggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (leiðsöguskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (niðurjöfnunarnefnd í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Pétur Ottesen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (einkennisbúninga og önnur einkenni)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (sjávarútvegsmál)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A10 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A5 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (heimild rannsóknarstofnana ríkisins til lyfjasölu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-10-24 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-31 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-31 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-05 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jónas Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (samkomudagur Alþingis árið 1935)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A55 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-03-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (bæjargjöld á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1935-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (sala og meðferð íslenskra afurða)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (þýsk ríkismörk)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verslun með kartöflur og aðra garðávexti)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (bæjarstjórn í Neskaupstað)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (málning úr íslenzkum hráefnum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A7 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-07 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (botnvörpuveiðar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-03-23 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-24 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-15 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A9 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (sala mjólkur og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (verkefni fyrir unga menn)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-11-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1937-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill. n.) útbýtt þann 1937-12-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 179 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-03-02 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1938-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1938-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (byggingar- og landnámssjóður)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-03-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1938-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (togaraútgerðarnefnd)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (verðjöfnunar- og styrktarsjóður rjómabúa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1938-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurneyzla og mjólkurafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 1938-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (mór og móvörur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-03-31 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skattgreiðsla útgerðarfyrirtækja botnvörpuskipa)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (útvarpsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A4 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1939-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (síldarsmiðja á Raufarhöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-11-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (verkstjórn í opinberri vinnu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-11-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (mæðiveikin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-02-27 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tilraunir í þágu landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1940-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (mæðuveikin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-06-05 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (krikjuþing)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eiríkur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (þjóðfáni Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (búreikningaskrifstofa ríkissins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (landskiptalög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (læknisvitjanasjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (veðmálastarfsemi í sambandi við kappreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (ófriðartryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sjálfstæðismálið)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A18 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B26 (starfslok deilda)

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-02-23 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Magnús Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fangagæzla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-13 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (stríðsgróðaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-22 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A11 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (skipaafgreiðsla Eimskipafélags Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1942-08-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (greiðsla íslenzkra afurða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-02-16 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-19 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1943-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1942-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (eignarnámsheimild á Nesi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1943-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (jöfnunarsjóður vinnulauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (kynnisferð sveitafólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (verzlun með kartöflur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (útgáfa á Njálssögu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Þórðarson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Áki Jakobsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (tjóni af veru herliðs hér á landi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1943-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og um fjárskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (birting skjala varðandi samband Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1944-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (endurskoðun stjórnskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (kirkju- og manntalsbækur)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-11-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Barði Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (fólksflutningur með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1944-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (bæjarstjórn í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-09-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (bygging og rekstur sjúkrahúss á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1944-09-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1945-01-22 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (frumvarp) útbýtt þann 1944-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (bifreiðar handa læknishéruðum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1945-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (landbúnaðarvísitala og kjötverð)

Þingræður:
44. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1945-10-10 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (áhrif kjötverðs á framfærsluvísitölu)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-22 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (afnotagjald útvarpsnotenda)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1946)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1945-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (byggingareftirlit ríkisins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (nýbyggingar í Höfðakaupstað)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (aðflutningsgjöld o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1946-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 796 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Egilsstaðakauptún í Suður - Múlasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Áki Jakobsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (samvinna ísl. þegna við þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (olíustöðin í Hvalfirði)

Þingræður:
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A12 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (bændaskólar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarmálastjóri og framleiðsluráð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1948-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (ljóskastarar í skipum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hermann Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (togarasmíði í tilraunaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1948-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (landbúnaðarvélar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landhelgisgæzla og stækkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1949-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (slys á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1949-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (endurskoðun Keflavíkursamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (þáltill.) útbýtt þann 1949-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-10-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A37 (sveitarstjórar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (notendasímar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Pálmason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (kaup á ítökum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (réttindi og skyldur opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1950-01-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A30 (iðnaðarmálastjóri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (kaup á ítökum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Páll Zóphóníasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (jeppabifreiðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (bifreiðalög (viðurlög))[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fjáraukalög 1948)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (girðingalög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (skattfrádráttur vegna skuldaskila bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (gjald af kvikmyndasýningum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (sala þjóð- og kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (þáltill.) útbýtt þann 1952-01-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A15 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1952-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (eftirlit með opinberum sjóðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (sala þjóð- og kirkjugarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (þáltill.) útbýtt þann 1952-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (sóttvarnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (orlof)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A14 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sömu laun kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (Norður-Atlantshafssamningurinn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-02-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (nýjar atvinnugreinar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1955-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (samvinnunefnd)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vinnudeila)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulag í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hermann Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-19 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (skatt- og útsvarsgreiðslur útlendinga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-02-28 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A17 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (girðingalög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntun kennara)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sameign fjölbýlishúsa)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (heilsuvernd í skólum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Alfreð Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sameiningÁfengisverslunar og Tóbakseinkasölu)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (tollskrá o. fl)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-11-18 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1957-11-18 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (menntaskólasetur í Skálholti)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (réttur verkafólks)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sveitastjórnarkosningar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1958-02-27 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp) útbýtt þann 1958-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (aðbúnaður fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1958-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1959-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skipulagning samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-04 10:55:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-28 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjarskiptastöðvar í íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (búnaðarháskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-24 13:55:00 [PDF]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (ríkisreikningurinn 1957)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-06 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Hafstein (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A902 (skattfríðindi við störf í þjónustu útflutningsframleiðslunnar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
56. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (veiðafæratjón vélbáta af völdum togara)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-03-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-03-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-08 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-11-08 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fiskveiðar með netum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1961-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (ákvæðisvinna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðflokkun á nýjum fiski)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1961-02-27 12:50:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 12:50:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (fjáröflun til íþróttasjóðs)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (landhelgismálið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (samningar milli læknafélaga og sjúkrasamlaga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (viðurkenning Þýskalands á fiskveiðilögsögu við Ísland)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-06 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-11-15 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Auður Auðuns (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (hlutdeildar- og arðskiptifyrirkomulag í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (geðveikralög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (vinnsla grasmjöls á Skagaströnd)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (námskeið í vinnuhagræðingu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 146 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1963-12-06 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Davíð Ólafsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Davíð Ólafsson - Ræða hófst: 1964-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
76. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (samvinnubúskapur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (ökuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (vinnuvélar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A8 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sala eyðijarðarinnar Litla-Gerðis í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (réttur til landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (héraðsdómsskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (héraðsdómaskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-06 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús H. Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1968-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (frjáls umferð Íslendinga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (samningur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1968-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-20 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1968-12-14 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
27. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (fólkvangur á Álftanesi)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (flugstöð á Vestmannaeyjaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (endurskoðun löggjafar um óbyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (Hagstofnun launþegasamtakanna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (Iðnþróunarstofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-01-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-07 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A13 (hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (handbók fyrir launþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (Rannsóknastofnun fiskræktar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (vitagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A922 (endurskoðun hafnalaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (leigunám hvalveiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (loðna til bræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (efling Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (nýting orkulinda til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-09 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (réttarstaða tjónaþola vegna skaða af völdum flugumferðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (róðrartími fiskibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-29 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (orlof)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (vísindaleg verndun fiskimiða landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rannsóknarnefnd vegna landhelgisgæslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (breyting á fasteignamatslögum og lögum um sambýli í fjölbýlishúsum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjustofnar sýslufélaga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1974-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1974-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 263 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-30 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (bifreiðatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (uppsögn fastráðins starfsfólks)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ólafur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (eignarráð yfir jarðhita)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S120 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umferðarmál)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1975-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Landhelgisgæslan)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (yfirlýsing varðandi landhelgismálið)

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S28 ()

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (norrænt samstarf 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál S100 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S299 ()

Þingræður:
54. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-02 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (uppbygging strandferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (stofnlánasjóður atvinnubifreiða og vinnuvéla)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
25. þingfundur - Sverrir Bergmann - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (framkvæmd laga um heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (tímabundið olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 1979-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A334 (útgerð Ísafoldar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B91 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A11 (kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A12 (mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (hafsbotnsréttindi Íslands og samvinna við Færeyinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B94 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (undirbúningur almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1981-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (innlendur lyfjaiðnaður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (ólíuleitarmál og hagnýtar hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (símamál)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (beiðni um umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A10 (héraðsútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1981-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (smærri hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (orlofsbúðir fyrir almenning)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (verðlagning á orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (vistun ósakhæfra afbrotamanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A39 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-21 14:20:00 [PDF]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (þáltill.) útbýtt þann 1983-02-17 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (réttindi sjúkranuddara)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (endurskoðun á reglugerð um ökukennslu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
52. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B119 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
66. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1983-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sveinn Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (hvalveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (Íslensk málnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (skipulag almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (geðræn vandamál barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B127 (um þingsköp)

Þingræður:
64. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A2 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (hagsmunaárekstrar í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (framlag til hjálparstarfs í Eþíópíu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A496 (stefna Íslendinga í afvopnunarmálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A510 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A10 (nefnd til að kanna rekstur Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (graskögglaverksmiðjan í Flatey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (kostnaður vegna dvalar hollenskrar hersveitar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 550 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 785 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (starf ríkissaksóknara)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A370 (varnir gegn hagsmunaárekstrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A437 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B42 (um þingsköp)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A4 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (bann við geimvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A281 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1987-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A405 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A3 (bann við geimvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (langtímaáætlun í samgöngumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (iðgjöld vegna bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 1990-04-30 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-28 14:16:00 - [HTML]

Þingmál A123 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-03 14:16:00 - [HTML]

Þingmál A166 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1992-03-27 12:48:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 13:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-24 18:16:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-02-24 14:59:00 - [HTML]
146. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 18:51:22 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 1992-03-03 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-10 15:59:00 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-10 18:06:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Norður-Atlantshafsþingið 1991)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-27 13:50:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-14 16:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-09 13:45:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]
115. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-01 14:55:00 - [HTML]
115. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-01 21:28:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-10 15:33:00 - [HTML]

Þingmál A456 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-04-09 16:08:00 - [HTML]

Þingmál A464 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-08 14:34:00 - [HTML]

Þingmál A479 (greiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-05-05 15:46:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
27. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1991-11-14 23:47:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-04-28 15:29:40 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-28 16:59:37 - [HTML]

Þingmál B284 (frumvörp um Sementsverksmiðju ríkisins og Síldarverksmiðjur ríkisins)

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-04-29 14:03:46 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-08-25 16:50:48 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
93. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-01-05 15:33:09 - [HTML]
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 18:59:08 - [HTML]
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:50:50 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-06 14:07:09 - [HTML]

Þingmál A17 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-10-19 18:29:19 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 12:36:41 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 13:42:31 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-31 14:58:46 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 02:18:36 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]

Þingmál A35 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 21:49:03 - [HTML]

Þingmál A69 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 13:58:38 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-28 18:29:04 - [HTML]

Þingmál A156 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-16 15:18:24 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-16 15:51:59 - [HTML]

Þingmál A215 (umhverfismat á virkjunarframkvæmdum á Jökulsá á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-19 12:04:28 - [HTML]

Þingmál A216 (tvöföldun Reykjanesbrautar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 1992-11-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-06 14:33:35 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-07 10:32:39 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-11 15:47:08 - [HTML]
169. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-05-04 15:10:43 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 17:06:22 - [HTML]
169. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-04 20:42:46 - [HTML]

Þingmál A284 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-12-07 15:32:01 - [HTML]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 19:15:06 - [HTML]
133. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-18 13:59:04 - [HTML]
133. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-03-18 14:58:14 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-26 13:52:48 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 1993-04-16 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A363 (framkvæmd útboða)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-03-16 14:27:12 - [HTML]

Þingmál A377 (norrænt samstarf 1992 til 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-05 10:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-03-29 14:39:06 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 17:04:53 - [HTML]
154. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-04-06 18:07:00 - [HTML]

Þingmál A480 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-06 16:58:41 - [HTML]

Þingmál A512 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-31 09:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-06 14:36:43 - [HTML]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-21 15:04:42 - [HTML]

Þingmál A557 (Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála)[HTML]

Þingræður:
173. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-05-06 21:09:34 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-05-07 17:16:15 - [HTML]
175. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-05-07 20:24:07 - [HTML]

Þingmál B23 (fíkniefnavandinn)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-01 18:13:33 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-12 14:52:41 - [HTML]

Þingmál B245 (öryggis- og varnarmál Íslands)

Þingræður:
163. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-04-27 17:27:40 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-12 18:46:29 - [HTML]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-11 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-09 13:52:23 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-09 14:04:57 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-09 14:33:12 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-09 14:55:04 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-08 14:07:46 - [HTML]
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-02-08 17:56:58 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: Amnesty International, - [PDF]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-26 16:02:14 - [HTML]
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-07 20:29:35 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-25 16:20:38 - [HTML]

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1993-11-02 15:37:51 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-11-16 18:24:33 - [HTML]
145. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-29 14:17:13 - [HTML]
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 02:30:37 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-16 10:55:24 - [HTML]

Þingmál A275 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-04-13 21:01:55 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-02-15 21:14:09 - [HTML]
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-04 01:03:24 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-03-16 14:45:09 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-13 14:49:50 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 1994-03-16 - Sendandi: Eyrarsveit, - [PDF]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-02-23 14:44:45 - [HTML]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 12:25:30 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-04-08 17:51:48 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-10-18 16:48:46 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1993-11-04 16:26:23 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A45 (átak í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-12-08 16:15:24 - [HTML]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-10-24 21:34:34 - [HTML]

Þingmál A107 (takmörkun á ráðstöfun síldar til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-10-26 15:37:07 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-17 11:15:29 - [HTML]
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-17 11:32:11 - [HTML]
94. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 00:10:27 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-02-16 12:24:44 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1994-11-01 20:31:23 - [HTML]
23. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-11-01 21:47:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 1994-12-07 - Sendandi: Samtök fámennra skóla - [PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 16:28:09 - [HTML]
87. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1995-02-06 17:02:08 - [HTML]
87. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-06 17:15:33 - [HTML]
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-06 17:32:05 - [HTML]

Þingmál A203 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 1994-11-15 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt - [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-29 11:55:08 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-29 12:55:27 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Björn Ragnar Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-01-26 14:37:42 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-01-26 14:50:16 - [HTML]

Þingmál A319 (refsiákvæði nokkurra skattalaga)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-02-08 13:54:54 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 1995-02-16 - Sendandi: Slysavarnarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-17 12:39:12 - [HTML]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-02 17:04:20 - [HTML]

Þingmál A342 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-02 12:16:31 - [HTML]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-13 16:25:55 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:39:05 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-13 20:33:34 - [HTML]

Þingmál A4 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-06-09 18:20:38 - [HTML]

Þingmál A8 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-01 10:34:36 - [HTML]

Þingmál A11 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-31 15:42:14 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-12 23:07:27 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-14 14:58:14 - [HTML]

Þingmál A30 (meðferð og eftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:10:06 - [HTML]

Þingmál A42 (úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 18:26:44 - [HTML]

Þingmál B19 (boðað verkfall á fiskiskipum)

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-24 14:21:36 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A15 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-12 14:18:33 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (græn ferðamennska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-10 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1995-11-29 - Sendandi: Íslensk málefnd - [PDF]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-02 14:11:11 - [HTML]
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-05-03 13:32:49 - [HTML]
130. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 14:13:25 - [HTML]
130. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-03 14:14:56 - [HTML]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-15 16:59:13 - [HTML]

Þingmál A133 (úttekt á hávaða- og hljóðmengun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-28 17:05:55 - [HTML]

Þingmál A137 (bifreiðagjald)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-16 13:49:54 - [HTML]

Þingmál A152 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-08 10:42:19 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 15:09:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-07 17:54:36 - [HTML]

Þingmál A248 (læsivarðir hemlar í bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 13:52:28 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-01 11:11:46 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-05-20 23:55:16 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-15 12:18:13 - [HTML]
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-15 14:18:08 - [HTML]

Þingmál A304 (einbreiðar brýr)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-21 14:26:14 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1996-03-05 19:02:04 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 1996-03-19 - Sendandi: Samtök veitenda fjarskiptaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 1996-03-21 - Sendandi: Félag íslenskra símamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara) - [PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-05 18:41:19 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Geir Waage, formaður Prestafélags Íslands - [PDF]

Þingmál A407 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-04-15 19:33:10 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-03-22 23:33:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verkalýðsfélagið Baldur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðsfélögin á Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Múrarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Múrarafélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A424 (gæludýrahald)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 16:12:47 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-04-12 15:48:49 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Félag ísl. rannsóknarlögreglumanna, b.t. Baldvins Einarssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Lögreglufélag Norðvesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A464 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-18 16:04:40 - [HTML]

Þingmál A471 (Evrópusamningur um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A524 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 18:01:57 - [HTML]

Þingmál B277 (afgreiðsla efh.- og viðskn. á frumvarpi um ríkisstarfsmenn)

Þingræður:
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-30 14:08:46 - [HTML]

Þingmál B326 (almennar stjórnmálaumræður (útvarps- og sjónvarpsumr.))

Þingræður:
156. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-05-30 21:31:55 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-10 21:44:34 - [HTML]

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 17:45:44 - [HTML]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 23:00:21 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 19:00:40 - [HTML]

Þingmál A124 (staðlar fyrir gistirými í fjallaskálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-20 14:41:29 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-12-17 21:25:35 - [HTML]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-17 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-26 18:46:02 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-02-04 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1996-12-03 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 13:43:23 - [HTML]
92. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-18 13:59:23 - [HTML]

Þingmál A209 (læsivarðir hemlar í bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-03-18 16:59:20 - [HTML]
92. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-03-18 17:06:37 - [HTML]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-12 20:33:57 - [HTML]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-02-17 17:22:43 - [HTML]
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-02-17 18:23:14 - [HTML]

Þingmál A363 (efling íþróttastarfs)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-03-04 17:13:38 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1997-04-22 18:50:16 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 11:39:15 - [HTML]
123. þingfundur - Árni R. Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 18:11:10 - [HTML]

Þingmál A502 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 14:17:52 - [HTML]
123. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 14:19:38 - [HTML]

Þingmál A533 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-04-15 21:15:17 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 12:46:57 - [HTML]

Þingmál B160 (álver á Grundartanga)

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-01-28 16:02:39 - [HTML]

Þingmál B174 (kynning MIL á Íslandi fyrir erlenda fjárfesta)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-05 15:25:05 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 15:27:36 - [HTML]

Þingmál B321 (viðskipti með aflaheimildir)

Þingræður:
120. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-09 13:45:52 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A83 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-09 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 16:21:59 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-21 15:28:25 - [HTML]

Þingmál A186 (agi í skólum landsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 16:20:34 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-10-23 11:46:12 - [HTML]
74. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-24 15:06:15 - [HTML]
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-03-03 15:57:45 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-12-05 16:44:10 - [HTML]
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-28 15:46:40 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-29 15:14:18 - [HTML]
114. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-04-29 23:24:18 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-06 12:24:21 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 13:31:45 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 19:14:04 - [HTML]
121. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:58:24 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-05-12 18:34:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 10:34:16 - [HTML]
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 14:56:50 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 10:48:40 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-09 15:08:33 - [HTML]

Þingmál A415 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-05 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-24 18:48:46 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Húsnæðisnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 1998-04-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-03 13:43:57 - [HTML]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-19 14:31:18 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-25 15:31:02 - [HTML]
96. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-27 17:27:13 - [HTML]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-14 15:55:23 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 18:24:27 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-16 18:51:12 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 15:10:20 - [HTML]

Þingmál B263 (stjórnsýsluákvarðanir við lagningu Borgarfjarðarbrautar)

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-18 15:53:15 - [HTML]

Þingmál B303 (ráðstöfun sýslumannsembættisins á Hólmavík)

Þingræður:
103. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 16:03:22 - [HTML]

Þingmál B376 (ákvæði um hvíldartíma og fundur í félagsmálanefnd)

Þingræður:
125. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 10:45:47 - [HTML]

Þingmál B378 (ákvæði um hvíldartíma og yfirlýsing forseta)

Þingræður:
125. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 10:56:22 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A3 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1998-10-01 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (skýrsla um frísvæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 16:13:54 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 18:16:13 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]

Þingmál A111 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-15 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (lausaganga búfjár)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-18 15:15:19 - [HTML]

Þingmál A287 (lausaganga búfjár)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-03 15:47:33 - [HTML]

Þingmál A309 (búfjárhald, forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1998-12-08 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 17:55:38 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-01-12 12:23:06 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-03-10 16:16:32 - [HTML]

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-03-01 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 13:59:39 - [HTML]

Þingmál A469 (slys á Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-17 18:34:10 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 1999-03-08 - Sendandi: Búnaðarþing - [PDF]

Þingmál B57 (tilkynning um úrsögn úr þingflokki)

Þingræður:
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-14 13:31:46 - [HTML]

Þingmál B299 (fyrirhuguð sala Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-03-01 16:19:08 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 16:47:26 - [HTML]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-14 14:54:29 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 10:52:16 - [HTML]

Þingmál A36 (varasjóður fyrir lán Byggingarsjóðs verkamanna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-13 14:16:22 - [HTML]

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-07 18:38:58 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-11-11 11:14:52 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-11 12:25:15 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:41:27 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-17 15:56:23 - [HTML]
51. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-21 19:46:48 - [HTML]

Þingmál A125 (staðlar fyrir mannafla á lögreglustöðvum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-11-10 13:42:54 - [HTML]

Þingmál A183 (svæðisskipulag fyrir suðvesturhluta landsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Helga Guðrún Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 15:21:10 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 19:02:36 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 12:49:06 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 13:59:21 - [HTML]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (nýbúamiðstöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-16 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 17:34:46 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-04 11:28:13 - [HTML]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2000-04-28 17:06:50 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 14:48:31 - [HTML]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 19:10:18 - [HTML]

Þingmál A263 (hvíldarheimili fyrir geðsjúk börn)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-04-04 16:30:38 - [HTML]
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-04 16:38:42 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:46:05 - [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 21:28:21 - [HTML]

Þingmál A352 (rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-04 17:04:02 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - Skýring: (drög að umhverfismatskafla, lagt fram á fundi um) - [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2000-05-08 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið - Skýring: (skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A416 (NATO-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 14:40:36 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-03-23 11:43:04 - [HTML]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-03-21 16:53:43 - [HTML]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2000-05-09 10:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 11:43:02 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-05-12 14:35:32 - [HTML]

Þingmál A548 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 21:09:07 - [HTML]

Þingmál A549 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-05 18:00:59 - [HTML]

Þingmál A568 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (loftpúðar í bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (störf rannsóknarnefndar flugslysa 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (staða umferðaröryggismála í ársbyrjun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (rannsóknir sjóslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B264 (starfsleyfi fyrir gagnagrunni á heilbrigðissviði)

Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2000-02-01 16:10:56 - [HTML]

Þingmál B300 (viðskiptasiðferði og verklagsreglur á fjármálamarkaði)

Þingræður:
59. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 13:38:06 - [HTML]

Þingmál B422 (breytt staða í álvers- og virkjanamálum)

Þingræður:
87. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-04-03 16:13:57 - [HTML]

Þingmál B493 (þingstörf fram að sumarhléi)

Þingræður:
108. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-08 22:41:11 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-12-08 15:24:01 - [HTML]

Þingmál A9 (tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 18:26:57 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-20 13:35:08 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-02-20 14:37:05 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 18:07:01 - [HTML]
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 18:13:04 - [HTML]

Þingmál A89 (stofnun þjóðgarðs á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-10-18 15:42:49 - [HTML]

Þingmál A93 (flutningur hættulegra efna um jarðgöng)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-02 13:51:32 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-02 13:59:21 - [HTML]

Þingmál A119 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-19 11:59:24 - [HTML]

Þingmál A178 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 13:46:19 - [HTML]

Þingmál A235 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-15 14:26:24 - [HTML]

Þingmál A298 (búfjárhald og forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-27 15:33:10 - [HTML]

Þingmál A333 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-07 19:50:27 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1484 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-13 17:50:46 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-13 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 12:08:27 - [HTML]

Þingmál A529 (NATO-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 15:40:08 - [HTML]

Þingmál A689 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-09 10:42:07 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-17 16:31:42 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-19 22:44:26 - [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Bæjarveitur Vestmannaeyja - [PDF]

Þingmál B85 (laxeldi í Mjóafirði)

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-11-02 10:56:42 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 10:58:08 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A35 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (tryggingarskilmálar vátryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 14:47:21 - [HTML]

Þingmál A85 (tillögur vegsvæðanefndar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-10-17 15:26:04 - [HTML]

Þingmál A115 (heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 298 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-08 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 299 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-08 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-11-14 23:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-16 13:33:27 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 16:11:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2001-10-26 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2001-10-26 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2001-10-26 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2001-10-31 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2001-11-02 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2001-11-02 - Sendandi: Slysavarnaskóli sjómanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2001-11-06 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2001-11-06 - Sendandi: Stýrimannaskólinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2001-11-06 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A140 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-06 15:43:08 - [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-05 17:07:45 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-03-21 18:39:56 - [HTML]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-22 17:14:32 - [HTML]
57. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-22 17:43:36 - [HTML]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 11:41:23 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-05 15:39:19 - [HTML]

Þingmál A510 (NATO-þingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-14 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (Vestnorræna ráðið 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-02-28 18:43:42 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-11 22:12:03 - [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 19:08:04 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-03-04 21:39:58 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:17:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-03-12 19:21:50 - [HTML]

Þingmál A638 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-08 12:27:55 - [HTML]

Þingmál A675 (alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 11:40:15 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-10 14:14:51 - [HTML]
122. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:23:03 - [HTML]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-04-10 20:09:10 - [HTML]
135. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-05-02 18:21:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A719 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-17 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B59 (sala á hlutabréfum Landssímans hf.)

Þingræður:
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-10 13:34:25 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-29 13:32:47 - [HTML]

Þingmál B367 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-02-28 10:31:57 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A20 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-23 15:58:35 - [HTML]

Þingmál A26 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2002-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-12 14:31:35 - [HTML]

Þingmál A290 (safn- og tengivegir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-12-04 15:19:46 - [HTML]

Þingmál A330 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-01-22 15:34:56 - [HTML]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1177 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1209 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð - [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-12 14:08:24 - [HTML]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-03-11 15:12:59 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:18:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (lagt fram á fundi iðn) - [PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-01-30 16:32:13 - [HTML]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Stýrimannaskólinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (NATO-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-14 14:34:33 - [HTML]

Þingmál A666 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (staða umferðaröryggismála 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-13 12:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-02-27 12:21:05 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-05-26 18:01:57 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-04 23:45:03 - [HTML]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-17 14:27:13 - [HTML]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A134 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2003-12-17 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-17 11:17:48 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:06:30 - [HTML]

Þingmál A285 (sambúð laxeldis og stangveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-10 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (starfsumgjörð fjölmiðla)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-12-02 18:44:11 - [HTML]

Þingmál A391 (eftirlit með fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þuríður Backman - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-04-05 15:31:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1173 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 12:06:31 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 14:50:43 - [HTML]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 16:22:26 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd, minni hluti (Ævar Petersen) - [PDF]

Þingmál A637 (NATO-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-24 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 14:45:03 - [HTML]

Þingmál A789 (umferðarslys)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-03-23 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-04-05 20:38:16 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-18 17:52:07 - [HTML]
119. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-18 19:15:07 - [HTML]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-05 17:39:19 - [HTML]
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-05 18:31:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Grímsn.- og Grafningshr., Bláskógabyggð og Árnessýsla - Skýring: Sameiginleg umsögn - [PDF]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Anna G. Þórhallsdóttir og Björn Þorsteinsson, Hvanneyri - Skýring: (um 878 og 878, lagt fram á fundi l.) - [PDF]

Þingmál A912 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-14 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-15 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-23 12:46:18 - [HTML]

Þingmál A938 (flutningur hættulegra efna um Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-27 17:54:51 - [HTML]

Þingmál A944 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-23 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (framkvæmd langtímaáætlunar í öryggismálum sjófarenda 2001--2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A972 (staða umferðaröryggismála 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B56 (kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka)

Þingræður:
4. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-06 16:09:52 - [HTML]

Þingmál B411 (tímasetning ráðstefna á vegum ráðuneyta)

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-17 13:41:14 - [HTML]

Þingmál B431 (afleiðingar hermdarverkanna í Madríd)

Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-03-23 14:01:44 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 15:39:16 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-18 18:44:51 - [HTML]

Þingmál A19 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 16:54:20 - [HTML]

Þingmál A24 (sérkennslu- og meðferðardagdeild fyrir börn með geðrænan vanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-09 15:25:15 - [HTML]

Þingmál A33 (vernd og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 18:11:10 - [HTML]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (aðgerðir til að draga úr vegsliti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-06 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-22 18:30:44 - [HTML]

Þingmál A147 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Geðlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A161 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-14 15:31:35 - [HTML]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-11-09 14:37:18 - [HTML]
22. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-09 15:03:30 - [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2005-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 16:12:55 - [HTML]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-27 00:09:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Búnaðarþing 2005 - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (NATO-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-23 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:18:59 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 16:44:39 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 17:49:21 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 23:59:00 - [HTML]
128. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-05-09 21:27:39 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-10 02:27:05 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-19 19:26:08 - [HTML]

Þingmál A779 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-14 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-19 21:27:56 - [HTML]

Þingmál A787 (eignatengsl og hagsmunaárekstrar hjá viðskiptabönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (svar) útbýtt þann 2005-05-09 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A796 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B534 (vörumerkið Iceland)

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-07 15:06:59 - [HTML]

Þingmál B548 (geðheilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-10 12:12:21 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-05-10 19:52:39 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-18 15:29:17 - [HTML]

Þingmál A14 (náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-20 12:40:40 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A74 (veiting virkjunarleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 18:24:20 - [HTML]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-03 10:44:25 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 20:02:05 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-07 23:42:05 - [HTML]

Þingmál A327 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-12-08 16:14:45 - [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Orðanefnd rafmagnsverkfræðinga - [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A375 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2006-02-03 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A376 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1018 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1455 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 13:52:30 - [HTML]
119. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 17:39:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2006-02-03 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A378 (heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-02-22 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-02 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:00:52 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 12:20:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2006-02-02 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, flutningasvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Almannavarnadeild, Ríkislögreglustjóraembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Rannsóknarnefnd sjóslysa - [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-04-21 16:26:50 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2006-02-03 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A440 (málefni listmeðferðarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 13:31:27 - [HTML]

Þingmál A504 (slys á börnum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 13:54:19 - [HTML]
100. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-04-05 14:00:13 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Seyðisfirði - [PDF]

Þingmál A535 (áfengisráðgjafar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 13:41:15 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 19:44:09 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-16 17:21:35 - [HTML]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 00:33:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1937 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Iðntæknistofnun - stjórn og stjórnendur - [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A745 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-04-21 18:46:38 - [HTML]

Þingmál A782 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-04-19 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B383 (staða útlendinga hér á landi)

Þingræður:
72. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 12:30:26 - [HTML]
72. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 12:35:25 - [HTML]
72. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-22 12:42:05 - [HTML]
72. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-22 12:48:52 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-02-22 12:51:12 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A34 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 773 (lög í heild) útbýtt þann 2007-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-16 22:53:12 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:02:22 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-01-17 21:10:02 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-18 21:57:58 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðaröryggi á Kjalarnesi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 14:28:38 - [HTML]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Olíudreifing ehf - [PDF]

Þingmál A269 (slysavarnir aldraðra)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 12:53:28 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2006-12-02 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]

Þingmál A292 (vegrið)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-14 15:12:16 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-20 20:15:34 - [HTML]

Þingmál A368 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa - Skýring: (svör við spurn. samgn.) - [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 15:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (frumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2007-02-22 15:43:44 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 19:06:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (um 574. og 575. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Höfðahreppur - [PDF]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa árið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (staða umferðaröryggismála 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B371 (stefnumótun um aðlögun innflytjenda -- fyrirspurn um símhleranir)

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 10:33:31 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-06 15:21:42 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A28 (aðgerðaáætlun um íslenskukennslu fyrir innflytjendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A88 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 14:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-12-06 18:04:03 - [HTML]

Þingmál A105 (samstarf Íslands, Noregs og Danmerkur um björgunarmál og almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 14:30:56 - [HTML]

Þingmál A124 (fjöldi óskoðaðra og ótryggðra ökutækja í umferð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 19:46:23 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:59:18 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-29 16:51:00 - [HTML]

Þingmál A154 (tilraunaveiðar Örfiriseyjar RE 4 í Ísafjarðardjúpi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2007-11-19 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Neyðarlínan - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-29 14:15:01 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 14:25:53 - [HTML]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Mjólka ehf - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A274 (samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 17:03:22 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 21:26:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2008-01-18 - Sendandi: Ritari menntamálanefndar - Skýring: (réttur til menntunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2008-01-29 - Sendandi: Félag um menntarannsóknir - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-07 17:13:29 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-07 18:27:41 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 13:59:11 - [HTML]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2008-01-22 - Sendandi: Kynningarmiðstöð ísl. myndlistar - [PDF]

Þingmál A326 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-29 14:48:44 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Efnamóttakan hf - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-22 16:02:18 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-11 18:59:08 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2008-08-21 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - Skýring: (ályktun frá aðalfundi) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 18:12:02 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-26 20:44:27 - [HTML]

Þingmál A434 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-03-06 16:08:18 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]

Þingmál A619 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (þáltill.) útbýtt þann 2008-05-15 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (störf rannsóknarnefndar sjóslysa 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-26 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (staða umferðaröryggismála 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 15:22:35 - [HTML]

Þingmál B613 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2008-04-17 10:35:50 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-09 14:30:10 - [HTML]

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-15 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssvæðis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Landlæknisembættið, sóttvarnalæknir - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-02-05 15:43:46 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-02-17 18:39:21 - [HTML]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 17:57:48 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-14 22:29:37 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (jarðgöng undir Fjarðarheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:15:12 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:31:33 - [HTML]

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: ORF Líftækni ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2009-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-23 12:25:36 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-10-13 18:43:50 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2009-11-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 16:31:40 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 17:15:12 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-10-22 19:39:13 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-29 22:27:27 - [HTML]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-21 20:19:42 - [HTML]

Þingmál A108 (göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-04 18:51:53 - [HTML]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2010-03-25 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-01 18:08:36 - [HTML]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-17 00:17:22 - [HTML]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Umferðarstofa - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 16:41:25 - [HTML]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-26 20:57:21 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2692 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]
Dagbókarnúmer 2713 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2748 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-14 13:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 16:44:44 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-10 14:19:36 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-16 12:52:43 - [HTML]
151. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 12:53:14 - [HTML]
155. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-09 16:42:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2954 - Komudagur: 2010-07-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3028 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A18 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-20 17:29:30 - [HTML]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 17:04:43 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-12-14 17:52:39 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: IMC Ísland ehf - [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: 365 - miðlar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A204 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 15:17:51 - [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2011-02-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með Samtökum Iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2011-02-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginleg umsögn með SI - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-13 10:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 15:43:56 - [HTML]
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-20 15:50:25 - [HTML]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2011-03-10 - Sendandi: Ökukennarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1842 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 815 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 18:31:15 - [HTML]

Þingmál A554 (verndaráætlun fyrir Vatnajökulsþjóðgarð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-09-14 17:36:22 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-15 12:05:34 - [HTML]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2787 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 15:24:54 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2877 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-04 21:05:55 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 18:31:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 15:35:54 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2011-12-22 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins - [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Íslensk-Ameríska verslunarfélagið - [PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-13 22:29:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2012-04-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-30 10:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-11 17:13:55 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-19 15:32:48 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-01-19 19:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A452 (hvalveiðar og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 16:16:38 - [HTML]

Þingmál A557 (norðurskautsmál 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-30 17:09:44 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 14:49:32 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-21 19:41:34 - [HTML]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2640 - Komudagur: 2012-05-28 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]

Þingmál A688 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 15:20:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 14:59:40 - [HTML]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2012-09-07 - Sendandi: Ursus, eignarhaldsfélag - [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-20 11:37:56 - [HTML]

Þingmál B1098 (mótmæli útgerðarinnar gegn breytingum á stjórn fiskveiða)

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-07 10:33:47 - [HTML]

Þingmál B1125 (viðvera ráðherra og nefndarmanna við umræðuna)

Þingræður:
117. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-09 13:44:22 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssv. - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 15:34:54 - [HTML]
54. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 12:09:48 - [HTML]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A126 (hámarkshraði á Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2012-10-22 15:55:36 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 930 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-28 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 17:24:39 - [HTML]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa RNU - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Háskóli Íslands, Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði - Skýring: (við 44. og 45. gr.) - [PDF]

Þingmál A193 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: VOR-verndun og ræktun, félag framl. í lífrænum búskap - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-13 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-12 18:37:24 - [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:22:28 - [HTML]
20. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-17 16:25:21 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB) - [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2012-11-17 - Sendandi: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir - Skýring: (undirskriftalisti) - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A310 (stjórnsýsla hreindýraveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-22 11:45:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til utanrmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 16:24:00 - [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 14:53:00 - [HTML]
103. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-14 21:02:36 - [HTML]
103. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 22:23:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - Skýring: Sameiginl. ub með Landssamtökum landeigenda á Ísla - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Helgi Tómasson og Ólafur Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A472 (lýðræðisleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2013-01-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (undirbúningur lagafrumvarpa um bætta heildarumgjörð laga og reglna um íslenskt fjármálakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-21 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samgönguáætlunar 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-25 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-22 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Karl Axelsson hrl. - [PDF]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:13:53 - [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 14:54:58 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:33:03 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-01-21 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 839 (lög í heild) útbýtt þann 2014-03-26 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2014-01-24 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-12-04 17:21:26 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2014-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-02-12 17:25:19 - [HTML]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-10 16:29:54 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök um rannsókn. á Evrópusamb. og tengslum þess við Ísland - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:25:40 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:36:32 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 17:40:46 - [HTML]
78. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 18:06:12 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 20:14:56 - [HTML]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 16:05:00 - [HTML]
95. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 16:20:22 - [HTML]

Þingmál A520 (flutningur netöryggissveitar til ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og vöktunarverkefni sem varða urriða í Efra-Sogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (svar) útbýtt þann 2014-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-21 14:28:54 - [HTML]

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-29 18:04:34 - [HTML]

Þingmál B887 (stækkun hvalfriðunarsvæðis á Faxaflóa)

Þingræður:
114. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-15 11:30:33 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-15 11:34:58 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-16 11:39:41 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-26 18:49:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-24 16:48:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-27 18:17:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A425 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-03 11:15:18 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:48:44 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 11:18:41 - [HTML]

Þingmál A451 (samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-05 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 18:42:25 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 18:15:23 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 19:14:47 - [HTML]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 16:03:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs - [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 19:38:28 - [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 16:15:37 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-03-24 16:28:34 - [HTML]
84. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 17:59:41 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 20:21:38 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 18:09:22 - [HTML]
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 19:51:51 - [HTML]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-19 19:20:03 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2060 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A666 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:53:21 - [HTML]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 12:28:27 - [HTML]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-07-01 20:17:11 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 17:04:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-21 17:20:37 - [HTML]
24. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2015-10-21 18:42:59 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 16:48:43 - [HTML]
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 20:35:37 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 14:22:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-11 16:18:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2015-10-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 23:08:23 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A259 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2016-02-19 - Sendandi: Samtök psoriasis- og exemsjúklinga - [PDF]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-17 15:59:04 - [HTML]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-01-28 14:56:41 - [HTML]

Þingmál A582 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-03-18 14:49:41 - [HTML]
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 17:59:17 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-11 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Sigurpáll Ingibergsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Stopp - hingað og ekki lengra - [PDF]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:16:38 - [HTML]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-03 20:26:28 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 16:00:39 - [HTML]
147. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 16:02:36 - [HTML]
147. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-06 17:09:58 - [HTML]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-17 15:18:47 - [HTML]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A749 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2016-07-08 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-19 19:16:41 - [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 16:26:42 - [HTML]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B692 (hagsmunatengsl forsætisráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-03-16 15:42:32 - [HTML]

Þingmál B731 (hagsmunaárekstrar)

Þingræður:
93. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-07 11:39:54 - [HTML]

Þingmál B1213 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
157. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2016-09-26 21:21:50 - [HTML]

Þingmál B1236 (álitamál vegna raflínulagna að Bakka)

Þingræður:
160. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 10:39:35 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 11:25:07 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2017-03-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 16:24:57 - [HTML]

Þingmál A218 (hrefnuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (svar) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 12:38:58 - [HTML]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 17:04:53 - [HTML]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 15:56:52 - [HTML]
71. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:49:54 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 16:35:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 18:30:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar og fleiri sveitar- og bæjarstjórar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:25:58 - [HTML]

Þingmál B165 (verklag við opinber fjármál)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-06 15:54:23 - [HTML]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-21 14:49:17 - [HTML]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)

Þingræður:
44. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-20 15:39:25 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-23 15:31:02 - [HTML]

Þingmál A109 (Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-01 14:16:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Bjarni Randver Sigurvinsson - [PDF]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-04-26 18:01:31 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 11:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 16:58:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Hörgársveit - [PDF]
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A432 (ráðgjöf vegna siðareglna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 2018-04-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-10 17:55:32 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-10 22:07:33 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-04-11 22:30:05 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:31:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2018-05-28 - Sendandi: Velferðarnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál B473 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-04-24 13:50:20 - [HTML]

Þingmál B586 (lengd þingfundar)

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-05-31 15:33:57 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 11:17:59 - [HTML]
3. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-13 15:46:57 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 16:38:42 - [HTML]

Þingmál A23 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A83 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:35:42 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-01 11:48:56 - [HTML]

Þingmál A157 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2018-11-19 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4173 - Komudagur: 2019-01-20 - Sendandi: Sigurpáll Ingibergsson - [PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 5552 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 5671 - Komudagur: 2019-06-02 - Sendandi: Jökull Sólberg Auðunsson - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2018-11-01 - Sendandi: Ólafur Arnalds prófessor - [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4554 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4243 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4245 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4305 - Komudagur: 2019-02-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-01 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-21 17:55:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4383 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:18:46 - [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5697 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5165 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 01:18:01 - [HTML]
106. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 01:22:22 - [HTML]
107. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-21 14:39:03 - [HTML]
107. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 15:02:09 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-21 15:15:33 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:06:53 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:16:51 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-22 18:03:01 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 18:24:06 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 23:30:55 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-24 06:47:44 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 08:44:59 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-24 16:45:36 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 17:34:30 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 17:39:16 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 23:11:41 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-25 05:43:57 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 05:51:26 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 05:55:56 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 07:34:02 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:39:52 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:54:27 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 16:07:12 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 16:44:36 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:17:57 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:22:27 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 13:49:53 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 14:59:08 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-28 23:21:42 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-29 07:02:23 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 19:26:03 - [HTML]
117. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 19:28:14 - [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 18:17:57 - [HTML]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5166 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-19 21:02:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5381 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 18:00:24 - [HTML]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1010 (sjálfbær ræktun orkujurta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2018 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-20 12:18:18 - [HTML]

Þingmál B67 (verksvið forstjóra Barnaverndarstofu)

Þingræður:
12. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-09-27 10:48:45 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-18 14:06:28 - [HTML]

Þingmál B627 (málefni lögreglunnar)

Þingræður:
75. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 14:06:28 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-03-20 15:25:30 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-11-28 15:46:03 - [HTML]

Þingmál A113 (skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-09-16 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2146 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (hvalreki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (svar) útbýtt þann 2019-11-28 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A188 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-10-04 11:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 15:05:43 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-22 18:21:55 - [HTML]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Steinar Berg Ísleifsson - [PDF]

Þingmál A259 (atvika- og slysaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (svar) útbýtt þann 2019-11-26 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-02-20 13:55:43 - [HTML]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 17:05:15 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-11-05 17:39:46 - [HTML]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-25 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 16:50:11 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-18 23:45:21 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:22:13 - [HTML]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-12 11:15:09 - [HTML]

Þingmál A510 (107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2018 og 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-02 17:52:01 - [HTML]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2020-06-25 16:42:59 - [HTML]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 21:30:16 - [HTML]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-24 11:58:29 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 12:14:57 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál B39 (kynningarfundur í ráðuneyti á þingfundartíma)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-17 13:42:17 - [HTML]

Þingmál B58 (fjölmiðlanefnd)

Þingræður:
8. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-23 15:44:34 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Hugverkastofan - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-04-27 15:25:30 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-01-27 16:46:44 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 18:57:01 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-02-02 15:06:03 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Ármann Jakobsson - [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-16 15:15:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A340 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-02 16:44:26 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 19:22:52 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-12-08 21:54:25 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:24:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Umhverfisnefnd Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Jóhannes Sveinbjörnsson, Ólöf Björg Einarsdóttir, Sveinbjörn F. Einarsson, Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, Andrea Skúladóttir, Kolbeinn Sveinbjörnsson og Borghildur Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: FETAR - Landssamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Nature of Iceland ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-04 21:14:12 - [HTML]

Þingmál A456 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál A460 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2021-03-20 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2021-03-07 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (aðgerðir í kjölfar snjóflóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (svar) útbýtt þann 2021-05-03 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2790 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-12 16:45:24 - [HTML]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:26:24 - [HTML]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2841 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-06 14:13:52 - [HTML]
91. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-05-06 15:52:30 - [HTML]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-03-17 13:19:20 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 18:48:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A14 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A21 (mat á burðarþoli Jökulfjarða og Eyjafjarðar og birting burðarþols fyrir Mjóafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2022-06-13 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 998 - Komudagur: 2022-03-01 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A313 (umferðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (svar) útbýtt þann 2022-02-22 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2022-04-07 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-14 20:51:18 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:23:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2022-04-26 - Sendandi: NPA miðstöðin svf - [PDF]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-04-25 19:07:49 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-16 16:51:50 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-09 18:18:21 - [HTML]

Þingmál A108 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 4078 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A162 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-29 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 17:32:15 - [HTML]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 17:01:59 - [HTML]

Þingmál A344 (ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2023-03-27 - Sendandi: ADHD samtökin - [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-27 12:59:30 - [HTML]
54. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 20:37:02 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:03:45 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-02-03 02:18:59 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:25:35 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:41:35 - [HTML]
60. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 13:33:07 - [HTML]

Þingmál A384 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-25 20:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 13:46:40 - [HTML]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4110 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Hjalti Már Björnsson - [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:24:36 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 19:46:28 - [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-09 16:37:24 - [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 16:16:18 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:09:08 - [HTML]
96. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 17:15:17 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 18:34:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4623 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 4635 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4638 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4653 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Lilja Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4665 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 19:02:54 - [HTML]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1977 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-06 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-25 15:26:18 - [HTML]
121. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-06-08 20:05:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4594 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5027 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B457 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-12-16 10:53:13 - [HTML]

Þingmál B610 (farsældarlög og einstaklingsmiðuð nálgun)

Þingræður:
65. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2023-02-20 16:17:13 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A80 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 15:19:55 - [HTML]

Þingmál A158 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-12-15 21:34:48 - [HTML]

Þingmál A263 (árekstrar á gangbrautum og gangstéttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-09-26 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 436 (svar) útbýtt þann 2023-10-25 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 18:16:43 - [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-06 19:47:13 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Loftmyndir ehf - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 14:05:28 - [HTML]
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 15:01:09 - [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (NATO-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 18:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 17:18:20 - [HTML]
72. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-13 17:48:42 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-11 21:10:47 - [HTML]
122. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-13 22:45:09 - [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 18:14:40 - [HTML]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir - [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1905 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Sólrún Inga Traustadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-11 15:56:19 - [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-11 16:33:01 - [HTML]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 23:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-04-11 14:08:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 14:16:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A1090 (skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-05-14 17:00:47 - [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-13 17:45:06 - [HTML]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 19:30:46 - [HTML]

Þingmál B194 (sala Íslandsbanka og ráðstöfun ríkiseigna)

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-16 15:37:34 - [HTML]

Þingmál B351 (Staða Landhelgisgæslunnar)

Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 11:54:31 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A73 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-10 13:47:05 - [HTML]

Þingmál A160 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-11-11 15:55:13 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A45 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimstyrjöldinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-11 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-04-02 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-11 14:17:57 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-02-11 15:32:30 - [HTML]
55. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:01:23 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:55:35 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 21:13:23 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 21:58:59 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 22:24:09 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-06-06 23:09:42 - [HTML]
56. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 10:32:04 - [HTML]
56. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-07 11:01:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2025-03-14 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A126 (ríkisstyrkir til stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (svar) útbýtt þann 2025-05-07 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A147 (skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A171 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-20 11:56:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2025-04-06 - Sendandi: Eiríkur Karl Ólafsson Smith - [PDF]
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A223 (fjármálastefna fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-06-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-04-09 19:22:03 - [HTML]

Þingmál A283 (farsæld barna til ársins 2035)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Sjálfstæðir Skólar - [PDF]

Þingmál B410 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-05-20 14:16:26 - [HTML]

Þingmál B548 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
58. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-06-11 20:51:52 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-09-18 14:52:54 - [HTML]
8. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 15:09:23 - [HTML]
8. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:00:50 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-18 17:37:53 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-09-18 17:58:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Eiríkur Áki Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2025-10-20 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Dóra Sif Tynes - [PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2025-10-21 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Hjörtur Jónas Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2025-11-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A23 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2025-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Björn Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2025-11-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Stefán Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]

Þingmál A87 (hjólaleið milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-12-10 11:31:30 - [HTML]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Erlingur Erlingsson - [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2025-11-12 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Skipulagsfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2025-12-11 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál B46 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 13:53:07 - [HTML]

Þingmál B93 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 15:01:01 - [HTML]