Merkimiði - Skilmálar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2457)
Dómasafn Hæstaréttar (1417)
Umboðsmaður Alþingis (124)
Stjórnartíðindi - Bls (2852)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (3697)
Dómasafn Félagsdóms (14)
Dómasafn Landsyfirréttar (88)
Alþingistíðindi (5206)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (64)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (3574)
Lovsamling for Island (67)
Lagasafn handa alþýðu (40)
Lagasafn (790)
Lögbirtingablað (2090)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (37)
Samningar Íslands við erlend ríki (32)
Alþingi (4942)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1920:38 nr. 16/1919[PDF]

Hrd. 1920:49 nr. 57/1918 (Lýsisbarrel)[PDF]

Hrd. 1920:80 nr. 1/1920[PDF]

Hrd. 1921:202 nr. 7/1921[PDF]

Hrd. 1922:342 nr. 36/1922[PDF]

Hrd. 1923:400 nr. 32/1922[PDF]

Hrd. 1923:454 nr. 20/1922 (Skaptfell)[PDF]

Hrd. 1923:548 nr. 12/1923[PDF]

Hrd. 1924:608 nr. 61/1923[PDF]

Hrd. 1925:179 nr. 70/1924[PDF]

Hrd. 1926:237 nr. 15/1925 (Skólavörðustígur)[PDF]
Fólk keypti húsnæði sem átti að nota í sameiginlegan veitingarekstur ásamt öðrum stað fyrir heimili þeirra. Húsnæðið fékkst ekki afhent á réttum tíma og riftu þau því þeim samningi. Riftunin var talin heimil, m.a. í ljósi þess að seljanda var kunnugt um að kaupendur hefðu sérstaka hagsmuni af efndum á réttum tíma. Gerðu þau einnig kröfu um skaðabætur byggð á því að þau höfðu orðið af tekjum í nokkurn tíma, eða frá því að afhending átti að fara fram og þar til þau fundu annað húsnæði sem hentaði undir veitingareksturinn. Fallist var á skaðabótakröfuna.
Hrd. 1933:217 nr. 73/1931[PDF]

Hrd. 1933:236 nr. 6/1931[PDF]

Hrd. 1933:278 nr. 146/1932[PDF]

Hrd. 1933:387 nr. 44/1933[PDF]

Hrd. 1934:555 nr. 68/1933 og 74/1933[PDF]

Hrd. 1934:659 nr. 109/1933[PDF]

Hrd. 1934:970 nr. 13/1934[PDF]

Hrd. 1934:1001 nr. 104/1933[PDF]

Hrd. 1934:1024 nr. 158/1934 (Heildsöluálagning áfengis)[PDF]
Álagningin var hærri en mátti. Samningur var um 10% afslátt en síðar kom í ljós að lagastoð skorti.
Hrd. 1935:296 nr. 89/1934[PDF]

Hrd. 1935:507 nr. 56/1935[PDF]

Hrd. 1935:512 nr. 57/1935[PDF]

Hrd. 1935:518 nr. 58/1935[PDF]

Hrd. 1935:524 nr. 59/1935[PDF]

Hrd. 1935:529 nr. 60/1935[PDF]

Hrd. 1936:160 nr. 120/1935 (Uppboðsskilmálar)[PDF]

Hrd. 1936:441 nr. 120/1936 (Leifsgata 32)[PDF]

Hrd. 1937:44 nr. 130/1935[PDF]

Hrd. 1938:390 nr. 184/1936[PDF]

Hrd. 1938:715 nr. 166/1936 (Skuldabréf)[PDF]
Yfirlýsing skóla til Landsbankans um að skólinn hygðist greiða skuld. Talið var að með yfirlýsingunni hefði skólanefndin fallist á skilmála skuldabréfsins.
Hrd. 1938:735 nr. 43/1938 (Sogamýrarblettur V - Fagridalur)[PDF]

Hrd. 1939:222 nr. 33/1937[PDF]

Hrd. 1939:421 nr. 16/1939[PDF]

Hrd. 1939:456 nr. 86/1938[PDF]

Hrd. 1939:541 nr. 66/1939[PDF]

Hrd. 1941:26 nr. 44/1940[PDF]

Hrd. 1941:272 nr. 84/1941[PDF]

Hrd. 1942:22 nr. 82/1941[PDF]

Hrd. 1942:153 nr. 10/1942 (Forkaupsréttur sveitarfélags að Urriðakoti)[PDF]
Í lögum var ákvæði er veitti leiguliðum og hreppsfélögum forkaupsrétt á jarðeignum en síðar voru samþykkt breytingarlög er settu undanþágur frá því þegar kaupandinn var skyldur seljanda með tæmandi töldum hætti, þ.e. barni, kjörbarni, fósturbarni, systkini eða foreldri.

Í þessu máli var kaupandinn barnabarn seljandans og því deilt um hvort forkaupsrétturinn ætti við eða ekki. Með vísan í markmið breytingarlaganna um að forkaupsrétturinn yrði ekki til þess að jarðir gengju úr ættum og að á listanum væru ættingjar er væru fjærri en barnabörn, var hugtakið ‚barn‘ túlkað það rúmt að það ætti einnig við um barnabörn.
Hrd. 1943:92 nr. 109/1942 (Bifreiðaeinkasala ríkisins)[PDF]
Með lögum var ríkisstjórninni heimilt til að taka einkasölu á tilteknum vöruflokkum, þar á meðal bifreiðum og var henni veitt heimild til að ákveða skipulag sölunnar með reglugerð. Eftirspurn eftir bifreiðum jókst og skipaði ráðherra nefnd manna til að gera tillögur um úthlutun það haustið. Ráðherra vildi ekki hlíta sumum tillögum nefndarinnar og varð einhver óánægja á þingi. Alþingi samþykkti í kjölfarið þingsályktun þar sem sett var á fót önnur nefnd er færi með úthlutun þeirra bifreiða sem Bifreiðaeinkasala ríkisins hafði flutt inn.

Ósættir voru milli ráðherra og nefndarinnar sem Alþingi stofnaði og gaf þá ráðherra út reglugerð sem nam brott reglugerðina sem Bifreiðaeinkasalan sótti stoð í ásamt því að leggja hana niður. Hann skipaði síðan tveggja manna skilanefnd er sæi um að ganga frá búinu.

Stefnendur málsins sóttu um úthlutun einnar vörubifreiðar og þingkjörna nefndin úthlutaði þeim svo slíka bifreið eftir afnám reglugerðarinnar. Þeir fóru síðan á leit skilanefndarinnar um að fá afhenda bifreiðina en var synjað. Hæstiréttur mat svo að með þessu fyrirkomulagi hafi ráðuneytið haft æðsta vald í málefnum einkasölunnar í öllum atriðum og gat því þingsályktun er lýsir vilja Alþingis ekki breytt gildandi lögum og reglugerð um þetta efni. Úthlutun bifreiðarinnar til stefnenda var því ólögmæt og því sýknað af kröfunum.
Hrd. 1943:217 nr. 70/1942[PDF]

Hrd. 1943:265 nr. 66/1942[PDF]

Hrd. 1943:293 nr. 126/1939 (Strandvold og Dúason)[PDF]

Hrd. 1943:418 nr. 61/1943 (Afturköllun eftir kauptilboð - Hafnarstjórn)[PDF]

Hrd. 1943:425 nr. 64/1943 (Frystigeymsla)[PDF]

Hrd. 1947:100 nr. 41/1945 (Loforð um að veita ekki aðstoð í skaðabótamáli)[PDF]
Ágreiningur stóð á milli kröfueiganda og lögmannsstofu. Fyrrnefndi var ósáttur við afgreiðslu hins síðarnefnda og gerði samning við tvo skuldara um að höfða mál gegn lögmannsstofunni. Hluti af þeim samningi var að skuldararnir myndu ekki veita lögmannsstofunni neina aðstoð við málsóknina gegn því að hluti skuldanna yrði felldur niður.
Hrd. 1947:196 nr. 25/1939 (Síldarkaup)[PDF]

Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu)[PDF]
Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.
Hrd. 1948:170 nr. 35/1947 (Langá)[PDF]

Hrd. 1949:11 nr. 132/1948 (Eskihlíð)[PDF]

Hrd. 1949:110 nr. 62/1949[PDF]

Hrd. 1949:474 nr. 36/1948[PDF]

Hrd. 1950:47 nr. 133/1948[PDF]

Hrd. 1950:117 nr. 60/1948 (Rafveita Ólafsfjarðar)[PDF]

Hrd. 1950:229 nr. 59/1949 (J. K. Havsteen & Co.)[PDF]

Hrd. 1950:303 kærumálið nr. 7/1950[PDF]

Hrd. 1951:23 nr. 158/1949[PDF]

Hrd. 1951:74 nr. 130/1949[PDF]

Hrd. 1951:129 nr. 6/1950[PDF]

Hrd. 1951:236 nr. 124/1949[PDF]

Hrd. 1952:25 nr. 172/1950[PDF]

Hrd. 1952:80 nr. 46/1950 (Grafarnes - Forsamningur)[PDF]

Hrd. 1952:87 nr. 84/1948 (Rekaviður)[PDF]

Hrd. 1952:114 nr. 55/1951 (Kaupfélag Ísfirðinga)[PDF]

Hrd. 1952:322 nr. 122/1951[PDF]

Hrd. 1952:503 nr. 83/1950[PDF]

Hrd. 1952:527 nr. 8/1951[PDF]

Hrd. 1952:679 nr. 117/1952[PDF]

Hrd. 1952:686 nr. 134/1949[PDF]

Hrd. 1953:120 nr. 95/1951[PDF]

Hrd. 1953:253 nr. 44/1952[PDF]

Hrd. 1953:318 nr. 123/1952[PDF]

Hrd. 1953:324 nr. 81/1952 (Línolía)[PDF]

Hrd. 1953:411 nr. 50/1953[PDF]

Hrd. 1954:26 nr. 194/1952 (Heklugos)[PDF]
Forkaupsréttarhafa var boðið að kaupa jörð sem hann neitaði. Jörðin spilltist sökum eldgoss er leiddi til verðlækkunar. Ekki var talin ástæða til þess að skylda seljanda til að bjóða forkaupsréttarhafanum aftur að ganga inn í söluna þar sem ekki var litið svo á að verið væri að sniðganga forkaupsréttinn.
Hrd. 1954:31 nr. 47/1953[PDF]

Hrd. 1954:232 nr. 37/1952[PDF]

Hrd. 1954:257 kærumálið nr. 10/1954[PDF]

Hrd. 1954:357 nr. 77/1953[PDF]

Hrd. 1954:374 nr. 134/1953[PDF]

Hrd. 1954:534 nr. 17/1953 (Njarðargata)[PDF]

Hrd. 1955:691 nr. 20/1955 (Laxagata - Grunnleigusamningur)[PDF]
Leiguverð var miðað við fasteignamat. Þegar samningurinn var gerður fór fasteignamatið fram á 10 ára fresti. Hins vegar verður lagabreyting sem var óhagfelld fyrir landeigandann með því að kveða á um að fasteignamatið færi fram á 20 ára fresti og sett hámarksupphæð sem miða mætti við í matinu.

Hæstiréttur féllst á breytingu á samningnum þar sem forsendurnar voru svo veigamiklar og að gera ætti mat á 10 ára fresti eftir hvert fasteignamat af dómkvöddum mönnum.
Hrd. 1956:305 nr. 171/1954 (Leó II)[PDF]

Hrd. 1956:609 nr. 156/1954 (m/s Fell)[PDF]

Hrd. 1957:514 nr. 78/1956 (Laugavegur 80)[PDF]

Hrd. 1957:564 nr. 173/1955[PDF]

Hrd. 1957:602 nr. 117/1956[PDF]

Hrd. 1957:607 nr. 17/1956 (Þjóðleikhúsdómur)[PDF]

Hrd. 1958:306 nr. 9/1957[PDF]

Hrd. 1958:565 nr. 87/1958[PDF]

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958[PDF]

Hrd. 1959:457 nr. 1/1959[PDF]

Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf)[PDF]

Hrd. 1959:793 nr. 34/1959 (Öryggis- og kynditæki)[PDF]

Hrd. 1960:1 nr. 172/1958[PDF]

Hrd. 1960:175 nr. 118/1958 (V/s Oddur)[PDF]

Hrd. 1960:322 nr. 31/1960[PDF]

Hrd. 1960:519 nr. 122/1959[PDF]

Hrd. 1960:550 nr. 213/1959[PDF]

Hrd. 1960:851 nr. 82/1960[PDF]

Hrd. 1961:86 nr. 57/1960[PDF]

Hrd. 1961:163 nr. 24/1961[PDF]

Hrd. 1961:176 nr. 117/1960[PDF]

Hrd. 1961:219 nr. 106/1960 (Olís í Vestmannaeyjum)[PDF]

Hrd. 1961:234 nr. 60/1960[PDF]

Hrd. 1961:305 nr. 132/1960[PDF]

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1961:720 nr. 124/1959 (Pappírspokagerðin)[PDF]

Hrd. 1961:873 nr. 178/1961[PDF]

Hrd. 1961:900 nr. 175/1960[PDF]

Hrd. 1962:69 nr. 8/1961[PDF]

Hrd. 1962:456 nr. 89/1960[PDF]

Hrd. 1962:527 nr. 69/1962 (Bugðulækur)[PDF]

Hrd. 1963:47 nr. 93/1962[PDF]

Hrd. 1963:128 nr. 87/1962[PDF]

Hrd. 1963:216 nr. 136/1962 (Salerni í kjallara - Eiríksgata)[PDF]

Hrd. 1963:324 nr. 47/1963[PDF]

Hrd. 1963:355 nr. 67/1962 (Braggi)[PDF]
Reykjavík keypti árið 1945 svokallað Camp by Town, sem var herskálahverfi, og leigði út bragga í þeim. Einn leigjandinn seldi svo braggann til annars manns sem sína eign árið 1951, sem seldi hann til annars árið 1955, sem seldi hann svo áfram árið 1958. Sveitarfélagið taldi sig eiga braggann og höfðaði mál gegn seinasta aðila keðjunnar. Hæstiréttur taldi að sveitarfélagið hefði ekki orðið fyrir tjóni og féllst því ekki á skaðabótakröfu þess.
Hrd. 1964:258 nr. 65/1963 (Netjakúlur)[PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:428 nr. 84/1964[PDF]

Hrd. 1965:8 nr. 13/1964[PDF]

Hrd. 1965:153 nr. 166/1964[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1966:77 nr. 207/1964[PDF]

Hrd. 1966:163 nr. 205/1965[PDF]

Hrd. 1966:182 nr. 64/1965[PDF]

Hrd. 1966:369 nr. 50/1965 (Ísfirðingur)[PDF]

Hrd. 1966:550 nr. 175/1964[PDF]

Hrd. 1966:696 nr. 59/1965[PDF]

Hrd. 1966:718 nr. 98/1966[PDF]

Hrd. 1966:1031 nr. 91/1966 (Clairol)[PDF]

Hrd. 1967:50 nr. 230/1966[PDF]

Hrd. 1967:138 nr. 8/1966 (Laxveiði)[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:518 nr. 156/1966[PDF]

Hrd. 1967:544 nr. 201/1966[PDF]

Hrd. 1967:688 nr. 228/1966 (Þverbrekka 7)[PDF]

Hrd. 1967:743 nr. 40/1966[PDF]

Hrd. 1967:1055 nr. 22/1967[PDF]

Hrd. 1968:104 nr. 102/1967[PDF]

Hrd. 1968:252 nr. 106/1967[PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966[PDF]

Hrd. 1968:422 nr. 110/1967 (Vatnsendi I)[PDF]

Hrd. 1968:848 nr. 127/1968[PDF]

Hrd. 1968:964 nr. 137/1967[PDF]

Hrd. 1968:999 nr. 180/1967[PDF]

Hrd. 1968:1146 nr. 46/1968 (Ölvaður maður kastaði sér til sunds)[PDF]

Hrd. 1968:1178 nr. 31/1968[PDF]

Hrd. 1969:145 nr. 141/1968[PDF]

Hrd. 1969:160 nr. 71/1967[PDF]

Hrd. 1969:188 nr. 153/1968 (Drukknun við laxveiðar)[PDF]

Hrd. 1969:278 nr. 45/1967[PDF]

Hrd. 1969:393 nr. 118/1968[PDF]

Hrd. 1969:505 nr. 70/1969[PDF]

Hrd. 1969:708 nr. 69/1969 (Milliganga um sölu erlendrar alfræðiorðabókar hérlendis)[PDF]

Hrd. 1969:782 nr. 117/1968[PDF]

Hrd. 1969:820 nr. 199/1968 (Eimskip I - Bruni í vöruskála - Borgarskálabruni)[PDF]
Sönnunarbyrði orsakar tjóns vegna bruna í vöruskála var talin liggja hjá Eimskip sem náði svo ekki að sýna fram á sök annars. Fallist var á kröfu tjónþola um greiðslu skaðabóta úr hendi Eimskips.
Hrd. 1969:1135 nr. 136/1968 (Útboðsdómur - Jarðvinna)[PDF]

Hrd. 1969:1201 nr. 128/1968[PDF]

Hrd. 1969:1408 nr. 192/1968[PDF]

Hrd. 1970:47 nr. 107/1969[PDF]

Hrd. 1970:87 nr. 89/1969[PDF]

Hrd. 1970:278 nr. 138/1969 (Samningur um framfærslueyri, ráðuneytið gat ekki breytt)[PDF]

Hrd. 1970:354 nr. 41/1970[PDF]

Hrd. 1970:365 nr. 65/1970[PDF]

Hrd. 1970:522 nr. 46/1970[PDF]

Hrd. 1970:710 nr. 135/1970[PDF]

Hrd. 1970:971 nr. 180/1970[PDF]

Hrd. 1970:991 nr. 162/1970[PDF]

Hrd. 1971:23 nr. 194/1969 (Banaslys af völdum glannaaksturs)[PDF]

Hrd. 1971:424 nr. 192/1970[PDF]

Hrd. 1971:435 nr. 189/1970[PDF]

Hrd. 1971:508 nr. 115/1970 (Dunhagi - Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1971:873 nr. 150/1970[PDF]

Hrd. 1971:974 nr. 125/1970 (Hafþór Guðjónsson VE 265)[PDF]
Í útgefnu afsali vegna sölu vélbáts var sett skilyrði að hann skyldi afhendast málaður að utan og í „ríkisskoðunarstandi“. Við afhendinguna komst kaupandinn að því að mikið vantaði upp á síðarnefnda skilyrðið og þurfti að kosta miklu vegna þeirra úrbóta. Matsmenn töldu hins vegar að úrbæturnar hefðu verið mikið meiri en nauðsynlegt taldi til að koma bátnum í það ástand, og mátu talsvert lægri upphæð en kaupandinn lagði reikninga fyrir. Jafnframt voru teknar fyrir aðrar kröfur, m.a. um iðgjöld og reikning fyrir veiðarfærum.
Hrd. 1971:1242 nr. 158/1970 (Ljósmyndavörur - Viðtökudráttur)[PDF]

Hrd. 1972:63 nr. 54/1971 (Óskriflegur húsaleigusamningur)[PDF]

Hrd. 1972:100 nr. 4/1971[PDF]

Hrd. 1972:158 nr. 148/1971[PDF]

Hrd. 1972:222 nr. 58/1971[PDF]

Hrd. 1972:261 nr. 157/1970[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971[PDF]

Hrd. 1972:688 nr. 147/1971[PDF]

Hrd. 1972:734 nr. 105/1971[PDF]

Hrd. 1972:780 nr. 100/1971 (Moskwitch 1968)[PDF]

Hrd. 1972:865 nr. 45/1972 (Innra-Leiti)[PDF]

Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu)[PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.
Hrd. 1972:995 nr. 113/1971[PDF]

Hrd. 1972:1020 nr. 197/1971[PDF]

Hrd. 1973:12 nr. 6/1973[PDF]

Hrd. 1973:164 nr. 89/1972[PDF]

Hrd. 1973:505 nr. 82/1973[PDF]

Hrd. 1973:570 nr. 90/1973[PDF]

Hrd. 1973:700 nr. 82/1972[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:826 nr. 149/1973[PDF]

Hrd. 1973:887 nr. 107/1972[PDF]

Hrd. 1973:1000 nr. 152/1972[PDF]

Hrd. 1973:1037 nr. 27/1973[PDF]

Hrd. 1974:42 nr. 61/1972[PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973[PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974[PDF]

Hrd. 1974:977 nr. 78/1973 (Gosflaska - Sódavatnsflöskudómur)[PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974[PDF]

Hrd. 1974:1170 nr. 128/1973[PDF]

Hrd. 1975:10 nr. 18/1972[PDF]

Hrd. 1975:242 nr. 113/1973[PDF]

Hrd. 1975:283 nr. 185/1973[PDF]

Hrd. 1975:500 nr. 91/1974[PDF]

Hrd. 1975:687 nr. 35/1974 (Moskwitch 1971)[PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur)[PDF]

Hrd. 1975:933 nr. 80/1974[PDF]

Hrd. 1975:973 nr. 63/1973 (Kirkjuból í Korpudal)[PDF]

Hrd. 1975:1011 nr. 18/1973 (Eimskip II - Bruni í vöruskála - Dettifoss)[PDF]
Eimskip var talið hafa með fullnægjandi hætti undanþegið sig ábyrgð á tilteknu tjóni er varð vegna bruna í vörurskála. Sönnunarbyrðin um sök Eimskips var talin liggja hjá tjónþola sem náði svo ekki að axla hana.
Hrd. 1975:1032 nr. 3/1974 (Vörubirgðir)[PDF]

Hrd. 1975:1101 nr. 122/1973[PDF]

Hrd. 1976:82 nr. 202/1974[PDF]

Hrd. 1976:96 nr. 141/1972[PDF]

Hrd. 1976:413 nr. 51/1974[PDF]

Hrd. 1976:515 nr. 91/1975[PDF]

Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns)[PDF]

Hrd. 1976:730 nr. 145/1974[PDF]

Hrd. 1976:750 nr. 134/1975 (Hvassaleiti - Safamýri 75)[PDF]

Hrd. 1976:755 nr. 161/1973[PDF]

Hrd. 1976:810 nr. 63/1976[PDF]

Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes)[PDF]
Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.
Hrd. 1976:984 nr. 22/1975[PDF]

Hrd. 1976:1030 nr. 95/1975 (Tjarnargata)[PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot)[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur)[PDF]

Hrd. 1977:243 nr. 191/1976 (Bílskúr krafa um brottnám)[PDF]

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju)[PDF]

Hrd. 1977:483 nr. 57/1977[PDF]

Hrd. 1977:624 nr. 160/1975[PDF]

Hrd. 1977:712 nr. 94/1976[PDF]

Hrd. 1977:720 nr. 30/1976[PDF]

Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi)[PDF]

Hrd. 1977:831 nr. 43/1974[PDF]

Hrd. 1977:844 nr. 58/1975[PDF]

Hrd. 1977:1008 nr. 90/1977[PDF]

Hrd. 1977:1048 nr. 111/1975 (Vöruflutningabifreið)[PDF]

Hrd. 1978:97 nr. 50/1976 (Hafnargjöld)[PDF]
Bræðsluskip var leigt og loðnunni landað í þetta skip töluvert undan höfninni. Rekstraraðilar hafnarinnar voru ósáttir þar sem bátarnir lögðust ekki að höfninni, er leiddi til tekjutaps fyrir sveitarfélagið. Álitamálið var hvort heimilt hafi verið að leggja á hafnargjaldið í slíkum tilvikum. Hæstiréttur taldi að það hafi verið óheimilt þar sem hvorki lög né reglugerður veittu heimild til að rukka gjaldið gagnvart skipum utan marka kaupstaðarins.
Hrd. 1978:159 nr. 75/1976[PDF]

Hrd. 1978:166 nr. 138/1975 (Hringbraut 111)[PDF]

Hrd. 1978:255 nr. 93/1976 (Krafa eftirlifandi sambúðarkonu til vátryggingarbóta vegna sjóslyss)[PDF]

Hrd. 1978:344 nr. 47/1978[PDF]

Hrd. 1978:379 nr. 88/1975[PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976[PDF]

Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.)[PDF]

Hrd. 1978:884 nr. 146/1976[PDF]

Hrd. 1978:903 nr. 178/1976 (Hamraborg)[PDF]

Hrd. 1978:912 nr. 179/1976 (Hamraborg 16 - Miðbæjarframkvæmdir)[PDF]

Hrd. 1978:1055 nr. 199/1977 (Umboðssvik)[PDF]

Hrd. 1978:1060 nr. 205/1976 (Kárastaðir)[PDF]

Hrd. 1978:1071 nr. 196/1976[PDF]

Hrd. 1978:1086 nr. 197/1976[PDF]

Hrd. 1978:1120 nr. 105/1977[PDF]

Hrd. 1978:1186 nr. 87/1976[PDF]

Hrd. 1978:1215 nr. 168/1976[PDF]

Hrd. 1978:1257 nr. 169/1976 (Scania Vabis)[PDF]

Hrd. 1979:21 nr. 206/1976[PDF]

Hrd. 1979:32 nr. 145/1977 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1979:167 nr. 22/1977 (Sléttuhraun)[PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi)[PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977[PDF]

Hrd. 1979:360 nr. 16/1977[PDF]

Hrd. 1979:439 nr. 115/1977[PDF]

Hrd. 1979:775 nr. 162/1975[PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð)[PDF]

Hrd. 1979:1199 nr. 232/1977 (Gimbrar)[PDF]
Ábúandi átti að greiða leigu með gimbrum en hann hætti því og afhenti í staðinn 10 dilka. Hæstiréttur taldi að það hefði verið hægt að gera eitthvað í þessu ef gerð hefði verið athugasemd á sínum tíma, en svo var ekki gert.
Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi)[PDF]

Hrd. 1980:66 nr. 135/1977 (Sólbjörg EA-142)[PDF]
Bátakaup. Kaupandi vissi af fyrrum ágreiningi um galla. Ekki var fallist á bætur.
Hrd. 1980:713 nr. 114/1977[PDF]

Hrd. 1980:778 nr. 38/1978[PDF]

Hrd. 1980:1008 nr. 167/1977[PDF]

Hrd. 1980:1291 nr. 98/1978 (Leigusamningur)[PDF]

Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT)[PDF]

Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf)[PDF]

Hrd. 1980:1754 nr. 197/1978[PDF]

Hrd. 1981:35 nr. 2/1980 (Loftnet skemmist í flutningi - Vöruflutningamiðstöðin)[PDF]

Hrd. 1981:247 nr. 209/1978[PDF]

Hrd. 1981:299 nr. 41/1981 (Fagrabrekka)[PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979[PDF]

Hrd. 1981:345 nr. 46/1979 (Bátur sökk í togi frá Tálknafirði til Njarðvíkur - t/b Sleipnir)[PDF]
Bátur bilaði í Tálknafirði og ákvað eigandinn að fara með hann í slipp. Hann ákvað hins vegar ekki að gera það í nálægu sveitarfélagi, heldur í Njarðvík. Á leiðinni þangað sekkur báturinn. Borið var við að það hafi orðið áhættuaukning með því að toga hann svo langa leið og ætti félagið að losna undan ábyrgð. Ekki var það talið óforsvaranlegt fyrir eigandann að láta toga bátinn alla leið og félaginu því gert að greiða bæturnar. Eigandinn hafði ekki fengið kynningu á skilmálunum.
Hrd. 1981:610 nr. 156/1977 (Ísborg)[PDF]

Hrd. 1981:768 nr. 170/1978[PDF]

Hrd. 1981:785 nr. 185/1978[PDF]

Hrd. 1981:834 nr. 198/1978 (Bæjarlögmaður)[PDF]

Hrd. 1981:898 nr. 144/1978[PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979[PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979[PDF]

Hrd. 1981:1183 nr. 154/1979 (Leigubílstjóri)[PDF]

Hrd. 1981:1219 nr. 75/1978[PDF]

Hrd. 1981:1323 nr. 161/1979 (Stálvirkinn)[PDF]

Hrd. 1981:1338 nr. 162/1979 (Asparfell - Aðalból)[PDF]

Hrd. 1981:1370 nr. 209/1981 (Njarðvík)[PDF]

Hrd. 1982:281 nr. 222/1980[PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:995 nr. 254/1981[PDF]

Hrd. 1982:1295 nr. 179/1980 (Íbúðarbruni á Akranesi)[PDF]

Hrd. 1982:1354 nr. 150/1979[PDF]

Hrd. 1982:1472 nr. 19/1982[PDF]

Hrd. 1982:1538 nr. 142/1979[PDF]

Hrd. 1982:1583 nr. 25/1980[PDF]

Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn)[PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.
Hrd. 1983:89 nr. 50/1981[PDF]

Hrd. 1983:316 nr. 53/1979[PDF]

Hrd. 1983:381 nr. 121/1980 (Stefán Jónsson rithöfundur)[PDF]
Stefán og Anna voru gift og gerðu sameiginlega erfðaskrá þar sem þau arfleiddu hvort annað af öllum sínum eignum, og tilgreindu hvert eignirnar ættu að fara eftir lát beggja.

Önnu var um í mun að varðveita minningu Stefáns og vildi arfleiða Rithöfundasambandið að íbúð þeirra með tilteknum skilyrðum.

Talið var að hún hefði ráðstafað eigninni umfram heimild. Ekki var talið hægt að láta Rithöfundasambandið fá upphæðina í formi fjár eða afhenda því hluta íbúðarinnar, að því marki sem það var innan heimildar hennar.
Hrd. 1983:421 nr. 171/1980[PDF]

Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða)[PDF]

Hrd. 1983:643 nr. 53/1981 (Marc Aurel)[PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar)[PDF]

Hrd. 1983:1257 nr. 176/1982[PDF]

Hrd. 1983:1497 nr. 61/1983[PDF]

Hrd. 1983:1599 nr. 80/1981 (Verslunin Viktoría)[PDF]

Hrd. 1983:1605 nr. 171/1983[PDF]

Hrd. 1983:1740 nr. 116/1981[PDF]

Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981[PDF]

Hrd. 1983:1867 nr. 127/1981[PDF]

Hrd. 1983:1915 nr. 207/1983[PDF]

Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu)[PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.
Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó)[PDF]

Hrd. 1984:439 nr. 109/1982 (Drykkjusýki)[PDF]
Hæstiréttur taldi að áfengismeðferð sem launþegi fór í hafi ekki leitt til réttar í slysa- og veikindaforföllum þar sem hann taldi að áfengissýki teldist ekki sjúkdómur í þeim skilningi.
Hrd. 1984:554 nr. 99/1982 (Klakastykkið)[PDF]
Bifreiðaeigandi varð fyrir tjóni þegar bifreið hans varð fyrir tjóni utan veitingastaðinn Ask. Klakadröngull hafði fallið af húsinu við hliðina. Samkomulag hafði verið milli Asks og fasteignareiganda hússins við hliðina á um að annast fasteignina í fjarveru hins síðarnefnda.
Fasteignaeigandinn var látinn bera bótaábyrgð vegna vanrækslu á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar.
Hrd. 1984:1085 nr. 10/1983[PDF]

Hrd. 1984:1263 nr. 212/1984[PDF]

Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot)[PDF]

Hrd. 1985:38 nr. 248/1984[PDF]

Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1985:218 nr. 87/1982[PDF]

Hrd. 1985:374 nr. 6/1984 (Bárugata)[PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983[PDF]

Hrd. 1985:519 nr. 17/1983 (Skipagata)[PDF]

Hrd. 1985:563 nr. 205/1982 (Gámur á þilfari)[PDF]

Hrd. 1985:613 nr. 23/1983[PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup)[PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur)[PDF]

Hrd. 1985:791 nr. 93/1983[PDF]

Hrd. 1985:1339 nr. 131/1984 (Útilíf)[PDF]
Verslunin Útilíf pantaði vörur frá erlendum birgja og fékk reikning. Á honum stóð að krafan hefði verið framseld gagnvart öðrum aðila. Samt sem áður greiddi verslunin seljandanum en ekki framsalshafa. Seljandinn fór svo í þrot. Framsalshafinn vildi svo fá sína greiðslu.

Klofinn dómur. Meiri hlutinn taldi að kaupandinn hefði þurft að sæta sig við það þar sem tilkynningin var í sama letri og annar texti en ekki smáu letri. Þá var kaupandinn talinn vera reyndur í viðskiptum og réttmætt að krefjast þess að hann læsi allan reikninginn í ljósi upphæðar hans.

Minni hlutinn taldi að tilkynningin hefði ekki verið nógu áberandi og væri eins og hver annar texti á sjö blaðsíðna óundirrituðum reikningi.
Hrd. 1985:1440 nr. 141/1984 (Rafveita Hafnarfjarðar)[PDF]
Rafveita Hafnarfjarðar setti fram lögtaksbeiðni gegn Gísla Jónssyni, prófessor í rafmagnsverkfræði og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sambands íslenskra rafveitna, til tryggingar á gjaldskuld. Sú skuld átti rætur að rekja til rafmagnsreiknings. Breytingar höfðu átt sér stað á gjaldskránni er leiddu til hækkunar en Gísli greiddi einvörðungu upphæðina skv. eldri taxtanum, og beindist því lögtakið að mismuninum þar á milli.

Deilt var í málinu hvort hinir breyttu skilmálar hafi verið rétt birtir. Gísli hélt því fram að skv. orkulögum skuli skilmálar settir í reglugerðum en ekki í gjaldskrá. Rétturinn tók ekki undir þá málsástæðu þar sem skilmálarnir eru staðfestir af ráðherra og birtir í B-deild Stjórnartíðinda, og því „hliðsett stjórnvaldsregla reglugerðinni og því gild réttarheimild“.
Hrd. 1986:822 nr. 198/1983[PDF]

Hrd. 1986:840 nr. 27/1985[PDF]

Hrd. 1986:916 nr. 193/1984[PDF]

Hrd. 1986:1004 nr. 41/1985[PDF]

Hrd. 1986:1011 nr. 60/1985 (Skipsgluggar og kýraugu)[PDF]

Hrd. 1986:1121 nr. 81/1985 (Veiðarfærabruni á Þórshöfn)[PDF]
Sendur út gíróseðill. Bruni á veiðarfærum. Þegar bruninn varð hafði viðkomandi ekki greitt iðgjaldið og vildi vátryggingartaki meina að hann hefði ekki fengið tilkynningu. Félagið prentaði út lista yfir vátryggingartaka sem höfðu fengið gíróseðil og það var látið duga. Því talið að tryggingin hafði fallið niður þegar bruninn varð.
Hrd. 1986:1141 nr. 10/1986[PDF]

Hrd. 1986:1161 nr. 232/1986[PDF]

Hrd. 1986:1168 nr. 233/1986[PDF]

Hrd. 1986:1231 nr. 191/1986[PDF]

Hrd. 1986:1236 nr. 76/1985[PDF]

Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf. - Brekkubyggð)[PDF]

Hrd. 1987:245 nr. 44/1985[PDF]

Hrd. 1987:362 nr. 23/1986 (Endurgreiðsla opinberra gjalda)[PDF]

Hrd. 1987:388 nr. 232/1985 (Stóðhestar)[PDF]

Hrd. 1987:437 nr. 35/1986 (Atvikalýsing)[PDF]

Hrd. 1987:462 nr. 60/1986[PDF]

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags)[PDF]

Hrd. 1987:683 nr. 52/1986 (Rauðamelsdómur)[PDF]

Hrd. 1987:1031 nr. 134/1986[PDF]

Hrd. 1987:1096 nr. 33/1986[PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir[PDF]

Hrd. 1987:1343 nr. 122/1987[PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986[PDF]

Hrd. 1987:1706 nr. 241/1986[PDF]

Hrd. 1987:1763 nr. 125/1987 (Bótakrafa sambúðarkonu á hendur sambúðarmanni, bifreiðaslys)[PDF]

Hrd. 1987:1773 nr. 209/1987[PDF]

Hrd. 1988:29 nr. 338/1986[PDF]

Hrd. 1988:57 nr. 10/1987[PDF]

Hrd. 1988:116 nr. 331/1986[PDF]

Hrd. 1988:358 nr. 226/1987[PDF]

Hrd. 1988:409 nr. 115/1987[PDF]

Hrd. 1988:518 nr. 153/1987[PDF]

Hrd. 1988:1046 nr. 193/1988[PDF]

Hrd. 1988:1217 nr. 320/1988[PDF]

Hrd. 1988:1360 nr. 293/1987[PDF]

Hrd. 1988:1401 nr. 236/1987[PDF]

Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987[PDF]

Hrd. 1989:22 nr. 221/1987[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:329 nr. 39/1988 (Dráttarvél)[PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað.

Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.
Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur)[PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:674 nr. 262/1987[PDF]

Hrd. 1989:737 nr. 173/1988[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987[PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan)[PDF]

Hrd. 1989:1486 nr. 33/1988[PDF]

Hrd. 1990:2 nr. 120/1989 (Aðskilnaðardómur III)[PDF]
G var sakaður um skjalafals auk þess að hafa ranglega látið skrifa vörur á fyrirtæki án heimildar. Málið var rekið á dómþingi sakadóms Árnessýslu og dæmdi dómarafulltrúi í málinu en hann starfaði á ábyrgð sýslumanns. Samkvæmt skjölunum var málið rannsakað af lögreglunni í Árnessýslu og ekki séð að dómarafulltrúinn hafi haft önnur afskipti af málinu en þau að senda málið til fyrirsagnar ríkissaksóknara.

Hæstiréttur rakti forsögu þess að fyrirkomulagið hafi áður verið talist standast stjórnarskrá með vísan til 2. gr. hennar þar sem 61. gr. hennar gerði ráð fyrir því að dómendur geti haft umboðsstörf á hendi. Þessi dómsúrlausn er þekkt fyrir það að Hæstiréttur hvarf frá þessari löngu dómaframkvæmd án þess að viðeigandi lagabreytingar höfðu átt sér stað. Ný lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði höfðu verið sett en áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. júlí 1992, meira en tveimur árum eftir að þessi dómur væri kveðinn upp.

Þau atriði sem Hæstiréttur sagði að líta ætti á í málinu (bein tilvitnun úr dómnum):
* Í stjórnarskrá lýðveldisins er byggt á þeirri meginreglu, að ríkisvaldið sé þríþætt og að sérstakir dómarar fari með dómsvaldið.
* Þær sérstöku sögulegu og landfræðilegu aðstæður, sem bjuggu því að baki, að sömu menn fara utan Reykjavíkur oftsinnis bæði með stjórnsýslu og dómstörf, hafa nú minni þýðingu en fyrr, meðal annars vegna greiðari samgangna en áður var.
* Alþingi hefur sett lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, sem taka eigi gildi 1. júlí 1992.
* Ísland hefur að þjóðarétti skuldbundið sig til að virða mannréttindasáttmála Evrópu.
* Mannréttindanefnd Evrópu hefur einróma ályktað, að málsmeðferðin í máli Jóns Kristinssonar, sem fyrr er lýst, hafi ekki verið í samræmi við 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans.
* Ríkisstjórn Íslands hefur, eftir að fyrrgreindu máli var skotið til Mannréttindadómstóls Evrópu, gert sátt við Jón Kristinsson, svo og annan mann sem kært hefur svipað málefni með þeim hætti sem lýst hefur verið.
* Í 36. gr. 7. tl. laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði segir meðal annars, að dómari skuli víkja úr dómarasæti, ef hætta er á því, „að hann fái ekki litið óhlutdrægt á málavöxtu“. Þessu ákvæði ber einnig að beita um opinber mál samkvæmt 15. gr. 2. mgr. laga nr. 74/1974 um meðferð opinberra mála.
* Í máli þessu er ekkert komið fram, sem bendir til þess, að dómarafulltrúinn, sem kvað upp héraðsdóminn, hafi litið hlutdrægt á málavöxtu. Hins vegar verður að fallast á það með Mannréttindanefnd Evrópu, að almennt verði ekki talin næg trygging fyrir óhlutdrægni í dómstörfum, þegar sami maður vinnur bæði að þeim og lögreglustjórn.

Með hliðsjón af þessu leit Hæstiréttur svo á að skýra beri ætti tilvitnuð ákvæði einkamálalaga og sakamálalaga á þann hátt að sýslumanninum og dómarafulltrúanum hefði borið að víkja sæti í málinu. Hinn áfrýjaði dómur var felldur úr gildi og öll málsmeðferðin fyrir sakadómi, og lagt fyrir sakadóminn að taka málið aftur til löglegrar meðferðar og dómsálagningar.
Hrd. 1990:39 nr. 14/1990[PDF]

Hrd. 1990:293 nr. 483/1989[PDF]

Hrd. 1990:598 nr. 197/1988[PDF]

Hrd. 1990:615 nr. 151/1990[PDF]

Hrd. 1990:620 nr. 152/1990[PDF]

Hrd. 1990:639 nr. 249/1988[PDF]

Hrd. 1990:670 nr. 62/1989 (Lögmannsþóknun)[PDF]

Hrd. 1990:699 nr. 111/1988 (Hvolpadauði í minkabúi í Skagafirði)[PDF]
Í seinni hluta aprílmánaðar kom í ljós að óvenjulegur hvolpadauði hafði átt sér stað. Eigandi búsins leitaði til dýralæknis og sýni voru tekin í maí og send. Í lok júní var send tilkynning til vátryggingafélagsins. Ástæðan var síðan rekin til óheppilegrar samsetningar á fóðri.

Vátryggingafélagið beitti því fyrir sér að það hefði ekki átt tækifæri til að meta tjónið, en ekki fallist á það. Litið var til þess að félagið hafði ekkert gert í kjölfar tilkynningarinnar, eins og með því að gera tilraun til að meta tjónið.
Hrd. 1990:728 nr. 146/1989[PDF]

Hrd. 1990:782 nr. 356/1988[PDF]

Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988[PDF]

Hrd. 1990:1606 nr. 145/1989[PDF]

Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988[PDF]

Hrd. 1990:1659 nr. 29/1989 (Leigukaupasamningur)[PDF]

Hrd. 1990:1667 nr. 354/1988[PDF]

Hrd. 1991:178 nr. 304/1988 (Brekkugerði)[PDF]

Hrd. 1991:219 nr. 28/1989 (Hnotuberg - Greniberg)[PDF]

Hrd. 1991:242 nr. 102/1989 (Samningur of óljós til að byggja á kröfu um uppgjör)[PDF]
M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.
Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn)[PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.
Hrd. 1991:762 nr. 150/1991 (Hafnargata)[PDF]

Hrd. 1991:1166 nr. 356/1989[PDF]

Hrd. 1991:1688 nr. 441/1991[PDF]

Hrd. 1991:1759 nr. 31/1989[PDF]

Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1991:2087 nr. 132/1989 (Laufskálarétt)[PDF]
Maður keyrði nokkra á Skagafjörð gegn því að fá bílinn að láni til að mæta í vinnu, gegn því að sækja þá að vinnu lokinni. Svo varð tjón á bílnum. Hæstiréttur taldi lánið ekki vera endurgjaldslaust og bar lántakinn því ábyrgð á tjóninu á sakargrundvelli.
Hrd. 1992:174 nr. 494/1991 (Dómtúlksdómur)[PDF]

Hrd. 1992:269 nr. 273/1989 (Hamraberg)[PDF]

Hrd. 1992:286 nr. 166/1990[PDF]

Hrd. 1992:342 nr. 352/1989 (Umboð lögmanns ófullnægjandi)[PDF]

Hrd. 1992:560 nr. 345/1991[PDF]

Hrd. 1992:985 nr. 202/1992[PDF]

Hrd. 1992:1040 nr. 316/1990 (Hrafnaklettur 8)[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1178 nr. 99/1989[PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1992:1298 nr. 332/1992[PDF]

Hrd. 1992:1440 nr. 395/1990[PDF]

Hrd. 1992:1445 nr. 396/1990[PDF]

Hrd. 1992:1551 nr. 177/1992 (Gólfteppi)[PDF]

Hrd. 1992:1622 nr. 327/1989[PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból)[PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut)[PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn)[PDF]

Hrd. 1992:2194 nr. 511/1991[PDF]

Hrd. 1992:2198 nr. 442/1992 (Autohaus Feldstrasse)[PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1993:118 nr. 349/1990[PDF]

Hrd. 1993:121 nr. 350/1990[PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar)[PDF]

Hrd. 1993:485 nr. 114/1993[PDF]

Hrd. 1993:509 nr. 119/1992[PDF]

Hrd. 1993:854 nr. 254/1990[PDF]

Hrd. 1993:882 nr. 135/1993[PDF]

Hrd. 1993:1000 nr. 470/1989[PDF]

Hrd. 1993:1258 nr. 2/1991[PDF]

Hrd. 1993:1282 nr. 119/1990[PDF]

Hrd. 1993:1418 nr. 186/1990[PDF]

Hrd. 1993:1465 nr. 258/1993[PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990[PDF]

Hrd. 1993:1775 nr. 92/1990 (Dánarbússkipti á Ísafirði)[PDF]

Hrd. 1993:1820 nr. 147/1991 (Ábúðarjörð - Haffjarðará I)[PDF]

Hrd. 1993:1855 nr. 413/1993[PDF]

Hrd. 1993:1887 nr. 346/1990[PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990[PDF]

Hrd. 1993:2181 nr. 444/1993[PDF]

Hrd. 1993:2198 nr. 418/1991[PDF]

Hrd. 1993:2323 nr. 497/1993[PDF]

Hrd. 1994:124 nr. 14/1994[PDF]

Hrd. 1994:129 nr. 28/1994 (Lyftari - Glitnir hf.)[PDF]

Hrd. 1994:333 nr. 134/1991[PDF]

Hrd. 1994:657 nr. 452/1990 (Skaðatrygging - Nesfiskur)[PDF]
Bruni var í frystihúsi þar sem vátryggjandi geymdi frystar sjávarafurðir ásamt bókhaldsgögnum. Kveðið á um í tryggingu að vátryggingartakinn ætti mánaðarlega að upplýsa um birgðastöðuna og verðmæti þeirra. Vátryggingartakinn misskildi það og trassaði skylduna. Þær birgðir voru því ekki tilkynntar og því tók vátryggingin ekki til þeirra.
Hrd. 1994:947 nr. 105/1992 (Lóðajöfnunargjald)[PDF]

Hrd. 1994:1088 nr. 188/1994[PDF]

Hrd. 1994:1203 nr. 194/1994[PDF]

Hrd. 1994:1209 nr. 183/1994[PDF]

Hrd. 1994:1371 nr. 12/1991[PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994[PDF]

Hrd. 1994:1528 nr. 521/1993[PDF]

Hrd. 1994:1586 nr. 336/1994[PDF]

Hrd. 1994:1817 nr. 390/1994[PDF]

Hrd. 1994:1961 nr. 196/1991[PDF]

Hrd. 1994:2255 nr. 325/1991 (Fannafold)[PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991[PDF]

Hrd. 1994:2336 nr. 147/1992[PDF]

Hrd. 1994:2425 nr. 516/1993 (Tölvuþjónustan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1994:2651 nr. 5/1994[PDF]

Hrd. 1994:2743 nr. 480/1994[PDF]

Hrd. 1994:2799 nr. 417/1991[PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991[PDF]

Hrd. 1994:2880 nr. 344/1992[PDF]

Hrd. 1995:187 nr. 216/1991[PDF]

Hrd. 1995:233 nr. 327/1992 (Egilsbraut)[PDF]

Hrd. 1995:248 nr. 316/1991[PDF]

Hrd. 1995:257 nr. 317/1991[PDF]

Hrd. 1995:267 nr. 27/1992[PDF]

Hrd. 1995:299 nr. 27/1995[PDF]

Hrd. 1995:318 nr. 364/1992[PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys)[PDF]

Hrd. 1995:856 nr. 369/1992[PDF]

Hrd. 1995:893 nr. 89/1995 (Fjörunes)[PDF]

Hrd. 1995:923 nr. 237/1993[PDF]

Hrd. 1995:1075 nr. 269/1992 (Klausturhólar)[PDF]

Hrd. 1995:1493 nr. 56/1993[PDF]

Hrd. 1995:1553 nr. 336/1993[PDF]

Hrd. 1995:1563 nr. 145/1993[PDF]

Hrd. 1995:1682 nr. 137/1993 (Bv. Sigurey)[PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi)[PDF]

Hrd. 1995:1789 nr. 205/1995 (Selbraut)[PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993[PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel)[PDF]

Hrd. 1995:2064 nr. 166/1993 (Aðaltún)[PDF]

Hrd. 1995:2175 nr. 418/1993 (Rauðilækur)[PDF]

Hrd. 1995:2226 nr. 461/1994 (Féfang hf.)[PDF]

Hrd. 1995:2249 nr. 209/1993[PDF]

Hrd. 1995:2445 nr. 236/1993 (Íslandsbanki - Þrotabú Álafoss)[PDF]

Hrd. 1995:2552 nr. 248/1993[PDF]

Hrd. 1995:2559 nr. 326/1993[PDF]

Hrd. 1995:2636 nr. 369/1995[PDF]

Hrd. 1995:2703 nr. 325/1993[PDF]

Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson)[PDF]

Hrd. 1995:2886 nr. 326/1994 (Baader Ísland hf.)[PDF]
Gefið var út veðskuldabréf vegna skuldar sem var þegar til staðar. Veðið var sett á fiskvinnsluvél en þinglýsingarstjóra láðist að minnast á að um 40 önnur veð voru á undan.

Hæstiréttur taldi að um þinglýsingarmistök hefðu átt sér stað en efaðist um að Baader hefði orðið fyrir tjóni þar sem það hefði ekki haft nein áhrif á stofnun skuldarinnar sem tryggja átti.
Hrd. 1995:2925 nr. 286/1993[PDF]

Hrd. 1995:2941 nr. 500/1993 (Árlax)[PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994[PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994[PDF]

Hrd. 1995:3194 nr. 411/1995[PDF]

Hrd. 1995:3206 nr. 160/1994[PDF]

Hrd. 1995:3229 nr. 364/1991[PDF]

Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð)[PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.
Hrd. 1996:431 nr. 164/1994[PDF]

Hrd. 1996:445 nr. 73/1994[PDF]

Hrd. 1996:790 nr. 264/1994[PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994[PDF]

Hrd. 1996:949 nr. 42/1994 (Túlkun á samningi)[PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994[PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996[PDF]

Hrd. 1996:1236 nr. 483/1994 (Aflagrandi 20)[PDF]

Hrd. 1996:1422 nr. 150/1995[PDF]

Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg)[PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.
Hrd. 1996:1665 nr. 54/1995 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk)[PDF]

Hrd. 1996:1769 nr. 29/1995[PDF]

Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995[PDF]

Hrd. 1996:2063 nr. 131/1995 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur)[PDF]

Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél)[PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:2436 nr. 340/1996[PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995[PDF]

Hrd. 1996:2561 nr. 242/1995[PDF]

Hrd. 1996:2598 nr. 490/1994[PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:2776 nr. 230/1995 (Veiðileyfissvipting)[PDF]

Hrd. 1996:2987 nr. 330/1995[PDF]

Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar)[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3079 nr. 301/1995[PDF]

Hrd. 1996:3141 nr. 329/1995[PDF]

Hrd. 1996:3267 nr. 349/1995 (Ábyrgð á VISA úttektum)[PDF]

Hrd. 1996:3358 nr. 184/1995[PDF]

Hrd. 1996:3647 nr. 106/1996[PDF]

Hrd. 1996:3663 nr. 37/1996[PDF]

Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996[PDF]

Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs)[PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1996:4067 nr. 243/1996 (Vinnuslys í Reykjavíkurborg - Slysatrygging)[PDF]

Hrd. 1996:4161 nr. 485/1994[PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur)[PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1996:4284 nr. 186/1996[PDF]

Hrd. 1997:65 nr. 277/1996[PDF]

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:106 nr. 318/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:116 nr. 319/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:286 nr. 29/1996[PDF]

Hrd. 1997:315 nr. 61/1996 (Snjóblásari)[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:446 nr. 189/1996 (Glerísetning)[PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996[PDF]

Hrd. 1997:474 nr. 133/1996 (Eftirlit / hlutverk)[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys)[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga)[PDF]

Hrd. 1997:1137 nr. 257/1996[PDF]

Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum)[PDF]

Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996[PDF]

Hrd. 1997:1423 nr. 323/1996[PDF]

Hrd. 1997:1537 nr. 288/1996[PDF]

Hrd. 1997:1560 nr. 244/1996[PDF]

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996[PDF]

Hrd. 1997:1808 nr. 363/1996[PDF]

Hrd. 1997:1998 nr. 162/1997 (Haffjarðará II)[PDF]

Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997[PDF]

Hrd. 1997:2414 nr. 467/1996[PDF]

Hrd. 1997:2440 nr. 385/1996 (Þjófnaður úr húsi í Vogunum)[PDF]
Maður átti hús og ákvað að leigja húsið og geyma allt innbúið í háaloftinu. Maðurinn fékk síðan fréttir af því að “fólk með fortíð og takmarkaða framtíð” fór að venja komur sínar í háaloftið. Hann gerði samt sem áður engar ráðstafanir til að passa upp á innbúið. Svo fór að hluta af innbúinu var stolið. Vátryggingarfélagið bar fyrir sig vanrækslu á varúðarreglu að koma ekki mununum fyrir annars staðar.
Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996[PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma)[PDF]

Hrd. 1997:2805 nr. 269/1996 (Jón E. Jakobsson I)[PDF]
Dómurinn er til marks um að allsherjarveð í öllum skuldum útgefanda við tiltekinn aðila, hverju nafni sem þær nefnist, teljist fullnægjandi lýsing skulda í tryggingarbréfi.
Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald)[PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997[PDF]

Hrd. 1997:3160 nr. 39/1997[PDF]

Hrd. 1997:3287 nr. 47/1997[PDF]

Hrd. 1997:3510 nr. 152/1997 (Teppadómur)[PDF]
Á fékk lánað tvö austurlensk teppi frá teppaverslun. Hann undirritaði yfirlýsingu um að hann væri að fá teppin lánuð í þrjá daga og að hafi teppunum ekki verið skilað innan tólf daga væru komin á viðskipti án afsláttar. Á skilaði ekki teppunum fyrr en löngu eftir að sá frestur var liðinn.

Á krafðist þess að ógilda kaupsamninginn á þeim forsendum að um væri að ræða einhliða skilmála og að fyrirkomulagið væri andstætt góðum viðskiptavenjum (aðallega 36. gr. samningalaga). Ógildingarkröfunni var synjað þar sem áðurgreind lánsskilyrði voru talin vera nægilega skýr, meðal annars þar sem þau komu fram í stóru letri við hliðina á fyrirsögn skjalsins.
Hrd. 1997:3645 nr. 217/1997[PDF]

Hrd. 1997:3712 nr. 189/1997[PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997[PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996[PDF]

Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur)[PDF]

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 1998:263 nr. 245/1997 (Regína gegn Íslandsbanka)[PDF]

Hrd. 1998:298 nr. 234/1997 (Húsasmiðjan)[PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala)[PDF]

Hrd. 1998:400 nr. 140/1997[PDF]

Hrd. 1998:455 nr. 37/1998[PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]

Hrd. 1998:516 nr. 206/1997 (Dreifing kláms)[PDF]

Hrd. 1998:560 nr. 52/1998 (Svarta Pannan ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:632 nr. 163/1997[PDF]

Hrd. 1998:656 nr. 159/1997 (Félagsgjöld til Lögmannafélagsins)[PDF]

Hrd. 1998:708 nr. 237/1997[PDF]

Hrd. 1998:737 nr. 265/1997[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1227 nr. 267/1997 (Aðaltún 22)[PDF]

Hrd. 1998:1365 nr. 314/1997[PDF]

Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997[PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald)[PDF]

Hrd. 1998:1572 nr. 248/1997[PDF]

Hrd. 1998:1595 nr. 398/1997 (Kælismiðjan Frost)[PDF]

Hrd. 1998:1653 nr. 251/1997 (Uppgreiðsla skuldabréfs - Mistök banka)[PDF]
Skuldabréf gefið út vegna gatnagerðargjalda vegna fasteignar í Reykjavík. Bréfið var vaxtalaust og bankinn látinn innheimta bréfið. Fyrsta afborgun bréfsins var túlkuð sem höfuðstóll og afhent fullnaðarkvittun þegar hún var greidd. Við lok síðustu greiðslunnar var bréfinu aflýst en skuldarinn hafði í raun greitt einvörðungu ⅓ af skuldinni. Skuldarinn lést og spurði ekkja skuldarans bankann hvort þetta væri rétt, sem bankinn játti. Talið var að ekkjan hefði átt að vita af mistökum bankans. Greiðsluseðlarnir voru því ekki skuldbindandi fyrir kröfuhafann.
Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997[PDF]

Hrd. 1998:1870 nr. 331/1997[PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997[PDF]

Hrd. 1998:1964 nr. 231/1997[PDF]

Hrd. 1998:2084 nr. 211/1998[PDF]

Hrd. 1998:2116 nr. 427/1997[PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997[PDF]

Hrd. 1998:2440 nr. 233/1998[PDF]

Hrd. 1998:2735 nr. 374/1997 (Búlandstindur)[PDF]

Hrd. 1998:2773 nr. 479/1997[PDF]

Hrd. 1998:2902 nr. 499/1997[PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998[PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II)[PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997[PDF]

Hrd. 1998:3238 nr. 40/1998[PDF]

Hrd. 1998:3253 nr. 480/1997 (Reykjavíkurborg)[PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar)[PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997[PDF]

Hrd. 1998:3335 nr. 398/1998[PDF]

Hrd. 1998:3438 nr. 30/1998 (Bókbær)[PDF]

Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998[PDF]

Hrd. 1998:3631 nr. 66/1998 (Kambahraun)[PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997[PDF]

Hrd. 1998:3721 nr. 111/1998[PDF]

Hrd. 1998:3729 nr. 100/1998 (Lokauppgjör)[PDF]

Hrd. 1998:3771 nr. 107/1998 (Haffjarðará III - Verslun í Hafnarfirði)[PDF]

Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998[PDF]

Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur)[PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.
Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki)[PDF]

Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur)[PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.
Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998[PDF]

Hrd. 1998:4433 nr. 207/1998[PDF]

Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:470 nr. 276/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:617 nr. 315/1998 (Loðnumjöl)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:724 nr. 379/1998 (Akraneskaupstaður)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:884 nr. 314/1998 (Hraunbær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:936 nr. 331/1998 (mb. Jói á Nesi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1127 nr. 397/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1137 nr. 382/1998 (Vörulagerinn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1280 nr. 441/1998 (Visa Ísland)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1379 nr. 128/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML][PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1455 nr. 467/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1632 nr. 135/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML][PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1955 nr. 436/1998 (Söluturninn Svali)[HTML][PDF]
Aðili leigði húsnæði undir verslun til tíu ára. Skyldmenni tóku að sér ábyrgð á efndum samningsins af hálfu leigjanda.

Hæstiréttur sneri við héraðsdómi og féllst ekki á ógildingu þar sem aðilar gætu ekki búist við að samningar séu áhættulausir.
Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1982 nr. 456/1998 (Lobo)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML][PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:2461 nr. 43/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2467 nr. 496/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2529 nr. 499/1998 (Norberg)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2549 nr. 201/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2651 nr. 63/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2701 nr. 232/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2767 nr. 36/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3217 nr. 16/1999 (Maður klemmdist milli vörubíls og hurðarkarms)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að vinna við að setja pall og krana á vörubifreið. Þeir höfðu bakkað bifreiðinni úr verkstæðinu til að prófa kranann. Tjónþolinn stóð á stigbretti bifreiðarinnar bílstjórameginn og ætlaði að setja í gang án þess að setjast í bílstjórasætið. Bifreiðin var í gír og fór hún af stað, er olli líkamsmeiðslum. Litið var til þess að tjónþoli sjálfur hefði einn komið að stjórnun bifreiðarinnar og taldist það vera stórfellt gáleysi, og ekki var sannað að orsökina mætti rekja til bilunar hennar.
Hrd. 1999:3475 nr. 188/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3589 nr. 168/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3679 nr. 409/1999 (Fimleikahús ÍR - Kaþólska biskupsdæmið)[HTML][PDF]
ÍR leigði lóð af kaþólska biskupsdæminu á Íslandi árið 1930 til nota fyrir íþróttahús. Leigusamningurinn átti að renna út árið 1964 og var í honum ákvæði að eftir lok leigutímans skyldi leigutakinn fjarlægja húsið af lóðinni og skila henni vel frágenginni nema leigusamningurinn yrði framlengdur. Þá kom fram að leigusalinn hefði áskilið sér rétt til að kaupa húsið af leigjandanum við lok leigusamningsins. Þegar samningurinn rann svo út var húsið ekki fjarlægt, lóðinni ekki skilað, og biskupsdæmið nýtti heldur ekki kauprétt sinn í húsinu.

ÍR byggði á því að félagið ætti lóðina á grundvelli hefðunar þar sem biskupsdæmið hefði fyrst gert kröfu um endurheimt á umráðum lóðarinnar árið 1987. Hins vegar var lagt fyrir dóm bréf sem ÍR hafði sent til sveitarfélags árið 1970 þar sem því var boðið að kaupa húsið, en viðurkenndu í sama bréfi eignarhald biskupsdæmisins á lóðinni. Hæstiréttur taldi að með þeirri viðurkenningu hefði ÍR viðurkennt að félagið nyti einungis afnotaréttar af lóðinni og hefði því ekki getað áunnið sér eignarhefð á lóðinni.
Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3843 nr. 417/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3910 nr. 189/1999 (Rúðuglersdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4305 nr. 176/1999 (Sláturfélagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4402 nr. 240/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML][PDF]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 1999:4495 nr. 235/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4504 nr. 224/1999 (Skólavörðustígur - Gagnkvæmur forkaupsréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4727 nr. 300/1999 (Saumastofa - Saumnálin)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4872 nr. 190/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4895 nr. 481/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4965 nr. 307/1999 (Afferming tengivagns)[HTML][PDF]
Ekki var talið að tjónið hafi verið vegna notkunar bifreiðarinnar þar sem hún var kyrrstæð og verið var að afferma hana.
Hrd. 1999:5007 nr. 269/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:339 nr. 394/1999 (Umhirða kúa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:351 nr. 338/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:490 nr. 13/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:691 nr. 370/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:701 nr. 412/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:838 nr. 333/1999 (Skjalafals)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:860 nr. 431/1999 (Ingolf Jón Petersen gegn Samvinnusjóði Íslands hf. - Bifreiðaviðskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:886 nr. 429/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:931 nr. 71/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1145 nr. 436/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML][PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:1500 nr. 361/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1900 nr. 10/2000 (Mjódd - Aðferð fjöleignarhúsalaga - Göngugata)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2044 nr. 39/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2090 nr. 42/2000 (Ármúli)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2235 nr. 21/2000 (Sjómaður slasaðist í átökum við skipsfélaga)[HTML][PDF]
Sjómenn voru við fiskverkun á skipi og varð þar orðaskak á milli tveggja eða fleiri. Tveir þeirra fóru upp á borð og slóust. Eftir atvikið héldu þeir áfram að vinna. Þegar komið var til lands fór einn þeirra til læknis og læknirinn taldi hann hafa tognað á hálsi. Sjómaðurinn hélt því fram að orsökin hafi verið sú að hinn hafi tekið hann hálstaki.

Hæstiréttur taldi að sökum þátttöku tjónþola í atburðinum yrðu bæturnar skertar um helming.
Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2582 nr. 263/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2674 nr. 98/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2829 nr. 351/2000 (Dagsektir)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2867 nr. 116/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3093 nr. 101/2000 (Uppgjör bóta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3157 nr. 194/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4092 nr. 310/2000 (Mál og Mynd sf.)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML][PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2000:4182 nr. 226/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4191 nr. 208/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4205 nr. 209/2000 (Varanlegt fóstur)[HTML][PDF]
Lagaákvæðið sjálft var túlkað á þá leið að með varanlegu fóstri sé átt við að það haldist þar til forsjárskyldur féllu niður samkvæmt lögum en ekki að fósturbarn hverfi aftur til foreldra sinna að nýju að því ástandi loknu.
Hrd. 2000:4282 nr. 84/2000 (Tunglið brann)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:57 nr. 311/2000[HTML]

Hrd. 2001:84 nr. 172/2000[HTML]

Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML]

Hrd. 2001:135 nr. 265/2000 (Rauðsíða ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML]

Hrd. 2001:410 nr. 343/2000 (Rækjufarmur)[HTML]
Veitt frjáls trygging til vátryggingartaka á skipaafgreiðslu á Ísafirði.

Tiltekin tjón voru undanþegin vátryggingunni. Aðilinn var ósáttur við undanþáguákvæðið og vildi fá því breytt, og urðu mikil bréfasamskipti milli hans og tryggingafélagsins. Tryggingafélagið féllst að lokum á einhverja rýmkun tryggingarinnar.

Gámur með frosnum rækjum bilar og leiðir til skemmda á rækjunni. Tryggingafélagið synjaði greiðslu bóta þar sem það taldi að rýmkunin hefði eingöngu átt við út- og uppskipun. Hæstiréttur taldi ákvæðið hafa verið óskýrt og ef félagið ætlaði að gera þessa takmörkun fyrst verið væri að útvíkka aðalskilmálana að gera það skýrt, og þyrfti því að bera hallan af þeim óskýrleika. Í þeim tilgangi horfði Hæstiréttur meðal til bréfasamskiptanna sem fóru fram vegna útvíkkunarinnar.
Hrd. 2001:564 nr. 357/2000[HTML]

Hrd. 2001:574 nr. 360/2000[HTML]

Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML]

Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.
Hrd. 2001:1261 nr. 243/2000 (Lundey)[HTML]

Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML]

Hrd. 2001:1361 nr. 435/2000 (Fiskeldisstöðin Húsafelli)[HTML]

Hrd. 2001:1368 nr. 377/2000 (Saurbær)[HTML]

Hrd. 2001:1672 nr. 446/2000[HTML]

Hrd. 2001:1916 nr. 450/2000[HTML]

Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML]

Hrd. 2001:2268 nr. 126/2001[HTML]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML]

Hrd. 2001:2340 nr. 194/2001 (Húftrygging)[HTML]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign - Öll eignin veðsett)[HTML]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML]

Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001 (Lyfjaverslun Íslands)[HTML]

Hrd. 2001:2733 nr. 247/2001 (Ólögmæti og vikið til hliðar)[HTML]

Hrd. 2001:2828 nr. 296/2001 (Umgengnisréttur)[HTML]

Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML]

Hrd. 2001:2963 nr. 46/2001[HTML]

Hrd. 2001:2975 nr. 154/2001 (Bárugata - Forgangsáhrif þinglýsingar - Nunnudómur hinn fyrri)[HTML]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:3040 nr. 93/2001 (Skeiðsfossvirkjun í Fljótum)[HTML]

Hrd. 2001:3215 nr. 118/2001[HTML]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML]

Hrd. 2001:3309 nr. 380/2001[HTML]

Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3522 nr. 400/2001 (Skuldbreytingarskjöl)[HTML]

Hrd. 2001:3621 nr. 100/2001 (Sparisjóður Mýrarsýslu I)[HTML]

Hrd. 2001:3638 nr. 92/2001[HTML]

Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML]

Hrd. 2001:3856 nr. 200/2001 (Vísað í sakaferil til þyngingar)[HTML]

Hrd. 2001:4025 nr. 215/2001 (Persónutrygging - Örorka)[HTML]
Fyrir gildistöku skaðabótalaga, nr. 50/1993, var ekki gerður sérstakur greinarmunur á varanlegri örorku og varanlegum miska.

Tjónþoli í áburðarverksmiðju missti annan fótinn og var metinn með einhvern varanlegan miska og varanlega örorku. Kjarasamningsbundin trygging vinnuveitandans kvað eingöngu á um greiðslu vegna læknisfræðilegrar örorku, og eingöngu þær greiddar. Hæstiréttur taldi að svo ætti ekki að fara og dæmdi aukalegar bætur til tjónþola af hendi vinnuveitanda mannsins.
Hrd. 2001:4237 nr. 393/2001[HTML]

Hrd. 2001:4435 nr. 183/2001[HTML]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML]

Hrd. 2002:196 nr. 282/2001[HTML]

Hrd. 2002:393 nr. 266/2001 (Sambúðarslit - Kranabíllinn ehf.)[HTML]
Deilt var um fjárslitasamning á milli M og K. Þau höfðu rekið saman einkahlutafélag og M vanefnir þá skuldbindingu samkvæmt samningnum. Hann beitti fyrir sér að K hefði ekki getað borið fyrir sig samninginn á grundvelli 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hæstiréttur sneri héraðsdómi við og taldi samningsákvæðin vera skýr og að þau bæði hefðu verið fullkunnugt um þá þætti fyrirtækisins sem skiptu máli. Hæstiréttur hafnaði einnig að 36. gr. samningalaganna ætti við.
Hrd. 2002:445 nr. 297/2001 (Bílaþvottavélar)[HTML]
Tjón vegna galla á bílaþvottastöð taldist sannað með öðrum hætti en með matsgerð. Hins vegar náðist ekki að sanna rekstrartjón en þar taldi Hæstiréttur að matsgerð hefði þurft til þess.
Hrd. 2002:524 nr. 302/2001[HTML]

Hrd. 2002:553 nr. 57/2002[HTML]

Hrd. 2002:599 nr. 272/2001 (SP-Fjármögnun)[HTML]

Hrd. 2002:637 nr. 252/2001[HTML]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:1108 nr. 116/2002 (Lyfjaverslun)[HTML]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML]

Hrd. 2002:1564 nr. 185/2002 (Fasteignafélagið Rán - Útburðargerð)[HTML]
Þegar málinu var skotið til Hæstaréttar hafði útburðargerðin liðið undir lok og því skorti lögvörðu hagsmunina.
Hrd. 2002:1936 nr. 456/2001 (Barnsmóðir og móðir falsara)[HTML]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:1994 nr. 26/2002[HTML]

Hrd. 2002:2013 nr. 439/2001[HTML]

Hrd. 2002:2056 nr. 7/2002 (Eldsvoði - Gastankur lyftara)[HTML]
Reynt á hvað teldist vera eldsvoði. Gasknúnir lyftarar voru í hleðslu yfir nótt. Gasslanga losnaði og komst rafneisti í er olli sprengingu. Skemmdir urðu á húsnæðinu og nærliggjandi húsi.

Vátryggingarfélagið er tryggði nærliggjandi húsið bætti skemmdirnar á því húsi og endurkrafði vátryggingarfélag fiskþurrkunarinnar. Síðarnefnda vátryggingarfélagið synjaði og beitti undanþágu er fjallaði um tjón af völdum eldsvoða. Vísað var í greinargerð eldri laga um brunatryggingar er innihélt skilgreiningu á hugtakinu eldsvoði. Hæstiréttur kvað á um að greiða skuli endurkröfuna.
Hrd. 2002:2114 nr. 445/2001 (Vörugámar)[HTML]
Flytjandi vörugáma hélt því fram að venja hefði myndast um að í viðskipti milli síns og gagnaðilans um að hinn síðarnefndi leitaði til tiltekins verktaka um að flytja gámana til sín frá flytjandanum, en Hæstiréttur taldi það ósannað og yrði því ekki beitt í málinu gegn andmælum gagnaðilans.
Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML]

Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML]

Hrd. 2002:2315 nr. 19/2002[HTML]

Hrd. 2002:2335 nr. 69/2002[HTML]

Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML]

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML]

Hrd. 2002:2617 nr. 291/2002[HTML]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML]

Hrd. 2002:2943 nr. 18/2002 (Skuldabréf)[HTML]

Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML]

Hrd. 2002:3057 nr. 118/2002[HTML]

Hrd. 2002:3350 nr. 73/2002 (K veitti m.a. móttöku greiðslu skv. samningi - Flugslys í Skerjafirði)[HTML]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML]

Hrd. 2002:3484 nr. 481/2002[HTML]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML]

Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML]

Hrd. 2002:3789 nr. 238/2002 (Framsal handhafaskuldabréfs)[HTML]

Hrd. 2002:3861 nr. 223/2002 (Safamýri 27)[HTML]
Fasteignasali og seljandi fasteignar voru báðir dæmdir í in solidum ábyrgð gagnvart kaupanda til að greiða honum bætur vegna gólfhalla sem var í fasteign. Bótaábyrgð seljandans var túlkuð vera innan samninga en bótaábyrgð fasteignasalans utan samninga.
Hrd. 2002:3910 nr. 501/2002 (Hallsvegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:3925 nr. 517/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:3934 nr. 512/2002 (Keflavík í Skagafirði)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:3978 nr. 215/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML][PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4243 nr. 318/2002 (Slys við eigin atvinnurekstur)[HTML][PDF]
Kaupfélag var með tryggingu er gilti allan sólarhringinn. Á skírteininu kom fram að þótt tryggingin gilti allan sólarhringinn gilti hún ekki um vinnu hjá öðrum eða önnur arðbær störf.

Maður var að koma upp eigin atvinnurekstri í heimahúsi við framleiðslu gúmmímotta. Hann slasaðist illa á hægri hendi og ætlaði að sækja bætur í slysatryggingu launþega. Undanþáguákvæðið hafði síðan horfið. Félagið vildi engu að síður að atvikið félli utan gildissvið samningsins.

Hæstiréttur leit til markmiðs samningsins byggt á sanngirnismati. Taldi rétturinn að tryggingin gilti eingöngu í frítíma en ekki við vinnu annars staðar, og því hefði brotthvarf ákvæðisins ekki þau áhrif að maðurinn gæti sótt bætur á þeim grundvelli. Félagið varð svo sýknað.
Hrd. 2002:4265 nr. 272/2002 (Vélarrúm yfirgefið með vél í gangi)[HTML][PDF]
Tveir menn voru að gera við vél í vélarrúm í báti. Þeir brugðu sér frá í um 15 mínútur og skyldu vélina eftir í gangi. Á þeim tíma bræddi vélin úr sér. Vátryggingafélagið neitaði að greiða bætur úr húftryggingu þar sem um væri að ræða stórfellt gáleysi. Upplýst var um að til staðar væri viðvörunartæki ef upp kæmi bilun, en mennirnir heyrðu ekki merkin. Vélin var ekki með sjálfvirkum slökkvibúnaði. Báturinn var þar að auki ekki flokkaður sem bátur með mannlausu vélarrúmi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4290 nr. 244/2002 (Líftrygging - Nánustu vandamenn)[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4310 nr. 296/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML][PDF]
Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.

Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4369 nr. 261/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML]

Hrd. 2003:83 nr. 334/2002 (Elliðavatn)[HTML]

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML]

Hrd. 2003:190 nr. 376/2002[HTML]

Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML]

Hrd. 2003:250 nr. 346/2002[HTML]

Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:997 nr. 57/2003[HTML]

Hrd. 2003:1000 nr. 58/2003[HTML]

Hrd. 2003:1009 nr. 17/2003 (Dalsbyggð)[HTML]

Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.
Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML]

Hrd. 2003:1334 nr. 93/2003[HTML]

Hrd. 2003:1344 nr. 362/2002 (Kavíar)[HTML]

Hrd. 2003:1424 nr. 371/2002 (Statens Bostadsfinansieringsaktiebolag)[HTML]

Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML]

Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML]

Hrd. 2003:1664 nr. 545/2002[HTML]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML]

Hrd. 2003:1758 nr. 550/2002[HTML]

Hrd. 2003:1790 nr. 142/2003[HTML]

Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML]

Hrd. 2003:1834 nr. 149/2003[HTML]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML]

Hrd. 2003:1875 nr. 153/2003[HTML]

Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML]

Hrd. 2003:1958 nr. 48/2003[HTML]

Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML]

Hrd. 2003:2301 nr. 187/2003 (Engjasel 85 I)[HTML]

Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML]

Hrd. 2003:2548 nr. 178/2003[HTML]

Hrd. 2003:2558 nr. 197/2003[HTML]

Hrd. 2003:2562 nr. 198/2003[HTML]

Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML]

Hrd. 2003:2705 nr. 28/2003[HTML]

Hrd. 2003:2727 nr. 51/2003[HTML]

Hrd. 2003:2780 nr. 240/2003 (Skeljungur á Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2003:2912 nr. 288/2003 (Sanngirni - Eignarhlutar - Staða hjóna)[HTML]
Ekki yfirskilyrði að hjúskapurinn vari stutt, en er eitt almennt skilyrði.
K og M höfðu verið gift í 30 ár.
Sérstakt að þau voru bæði búin að missa annað foreldrið sitt. Um tíma höfðu þau átt arf inni í óskiptu búi. Í tilviki K hafði faðir hennar óskað skipta á sínu búi og arfur greiddur K fyrir viðmiðunardag skipta en K vildi samt halda honum utan skipta á grundvelli þess að annað væri ósanngjarnt. Ekki var fallist á þá kröfu K.
Búið var að samþykkja kauptilboð í hluta eignarinnar.
Hrd. 2003:2922 nr. 302/2003[HTML]

Hrd. 2003:3023 nr. 73/2003 (Vatn - Dalabyggð)[HTML]

Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.
Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML]

Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE)[HTML]
Í húftryggingu var tekið sérstaklega fram að tryggingin félli niður við eigandaskipti. Skömmu eftir eigendaskipti sökk báturinn og fórust tveir með. Fallist var á synjun um greiðslu bóta.

Veðhafi höfðaði svo annað mál í kjölfar þessa dóms er leiddi til Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar).
Hrd. 2003:3655 nr. 402/2003 (Engjasel 85 II)[HTML]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML]

Hrd. 2003:3920 nr. 193/2003[HTML]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4220 nr. 189/2003 (Fífusel)[HTML]

Hrd. 2003:4256 nr. 194/2003 (Björgunarbátur)[HTML]
Sbr. matsgerð var sýnt fram á að báturinn gæti ekki náð tilætluðum hraða þar sem ganghraðinn væri ekki í samræmi við smíðalýsingar. Bóta var krafist um þann kostnað sem þyrfti að reiða af hendi til að breyta bátnum.
Hrd. 2003:4340 nr. 212/2003[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4674 nr. 297/2003 (Tryggingamiðstöðin - Brjósklostrygging)[HTML]
Í dómnum vísar Hæstiréttur til viðurkenndrar meginreglu um að aðilum vátryggingarsamnings sé frjálst að semja um efni hans. Hins vegar taldi Hæstiréttur að ekki væri ósanngjarnt að skýra undanþágu í samræmi við sambærilegar undanþágur í erlendum vátryggingarsamningum.

Í málinu var haldið því fram að undanþáguákvæðið væri ósanngjarnt á grundvelli 36. gr. samningalaga en Hæstiréttur hafnaði því.
Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:446 nr. 239/2003 (Kennari í námsleyfi - Greiðslur úr námsleyfasjóði)[HTML]
Stjórn námsleyfasjóðs var óheimilt að beita nýjum reglum um úthlutun námsleyfa afturvirkt á ákvarðanir sem þegar höfðu verið teknar.
Hrd. 2004:489 nr. 272/2003 (Vesturberg)[HTML]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML]

Hrd. 2004:671 nr. 322/2003[HTML]

Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:965 nr. 305/2003 (Corona)[HTML]

Hrd. 2004:1392 nr. 355/2003 (Samvistarslitin)[HTML]

Hrd. 2004:1421 nr. 340/2003[HTML]

Hrd. 2004:1523 nr. 413/2003[HTML]

Hrd. 2004:1647 nr. 409/2003[HTML]

Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML]

Hrd. 2004:2125 nr. 18/2004 (Gunni RE)[HTML]

Hrd. 2004:2134 nr. 4/2004[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:2272 nr. 136/2004 (Sóleyjarimi)[HTML]

Hrd. 2004:2325 nr. 22/2004[HTML]

Hrd. 2004:2531 nr. 51/2004 (Lækjarbotnar - Erfðafestuland í Hafnarfirði)[HTML]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML]

Hrd. 2004:2753 nr. 93/2004[HTML]

Hrd. 2004:2879 nr. 485/2003 (Ósæðarlokuleki)[HTML]
Kona keypti sjúkdómatryggingu árið 2000 og greindi ekki frá því að hún hefði greinst með ósæðarlokuleka og átti að vera í reglubundnu eftirliti. Á umsóknarblaði var hún spurð um ýmsa þætti, meðal annars um hvort hún væri með ósæðarlokuleka, sem hún neitaði. Hún krafðist síðar bóta vegna aðgerðar vegna ósæðarlokuleka frá tryggingafélaginu, sem var synjað. Félagið var svo sýknað af kröfu konunnar um bætur.
Hrd. 2004:2888 nr. 7/2004[HTML]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML]

Hrd. 2004:3052 nr. 247/2004[HTML]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML]

Hrd. 2004:3066 nr. 249/2004[HTML]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML]

Hrd. 2004:3379 nr. 115/2004 (Bílfoss)[HTML]

Hrd. 2004:3433 nr. 139/2004[HTML]

Hrd. 2004:3445 nr. 145/2004[HTML]

Hrd. 2004:3587 nr. 117/2004 (Breki KE 61 - Magnel - Veiki kokkurinn)[HTML]
Matsveinn á skipi og var ráðningarfyrirkomulag hans sérstakt miðað við almennan vinnumarkað. Hann veikist og taldi sig eiga veikindarétt. Vinnuveitandinn réð hann stöðugt til skamms tíma og taldi matsveinninn það vera til málamynda.

Hæstiréttur nefndi að samkvæmt sjómannalögum væri hægt að gera tímabundna ráðningarsamninga en litið á aðstæður. Þar sem útgerðin var í fjárhagskröggum og allir sjómennirnir voru einnig ráðnir í tímabundinn tíma með því markmiði að bjarga útgerðinni. Taldi hann því fyrirkomulagið í þessu tilviki hafi ekki verið ósanngjarnt. Ekki var sýnt fram á að um hefði verið að ræða málamyndagerning.
Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:4420 nr. 163/2004 (Brattakinn)[HTML]

Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML]

Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML]

Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML]

Hrd. 2005:6 nr. 508/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML]

Hrd. 2005:487 nr. 336/2004[HTML]

Hrd. 2005:719 nr. 54/2005[HTML]

Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML]
Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.
Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML]

Hrd. 2005:864 nr. 394/2004[HTML]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML]

Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML]

Hrd. 2005:1141 nr. 85/2005[HTML]

Hrd. 2005:1202 nr. 407/2004[HTML]

Hrd. 2005:1258 nr. 449/2004 (Bjarni Bærings)[HTML]

Hrd. 2005:1694 nr. 34/2005 (Leynir)[HTML]

Hrd. 2005:1798 nr. 103/2005 (Afurðalánasamningur)[HTML]

Hrd. 2005:1817 nr. 473/2004 (Raðgreiðslusamningar - Greiðslumiðlun hf.)[HTML]

Hrd. 2005:1834 nr. 467/2004 (Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar - Innsta-Vogsland 3)[HTML]
Hitaveita tekur hluta af jörð á leigu. Synir jarðareiganda fá jörðina og vita af leigusamningnum. Þeir selja síðan G jörð. Poppar þá upp forkaupsréttur sem getið er í leigusamningnum. Synirnir vissu um leigusamninginn en ekki um forkaupsréttinn í honum. Leigusamningurinn hafði ekki verið þinglýstur. Hitaveitan beitir þá forkaupsréttinum. Hæstiréttur taldi að þó eigandi viti af að á eign hvíli óþinglýst réttindi teljist hann ekki sjálfkrafa grandsamur um önnur réttindi.
Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML]

Hrd. 2005:2261 nr. 11/2005 (Geislagata)[HTML]

Hrd. 2005:2342 nr. 37/2005 (Lyfting á bakstroffu)[HTML]
Líkamstjón háseta þegar hann var að lyfta þungri bakstroffu um borð í togara. Líkamstjónið var talið falla utan slysahugtaksins í skilningi 172. gr. siglingalaga.
Hrd. 2005:2397 nr. 212/2005 (Vörubretti)[HTML]

Hrd. 2005:2493 nr. 29/2005[HTML]

Hrd. 2005:2700 nr. 46/2005 (Byggingarleyfi kært eftir að kærufrestur rann út)[HTML]

Hrd. 2005:2802 nr. 299/2005[HTML]

Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML]

Hrd. 2005:2891 nr. 282/2005 (Bjarni VE-66)[HTML]
Fiskiskip og aflaheimildir þess voru settar að veði og síðan fórst skipið og í kjölfarið var útgerðin tekin til gjaldþrotaskipta. Tryggingarfélag bátsins var svo sýknað af kröfu um greiðslu vátryggingabóta fyrir Hæstarétti. Skiptastjórinn seldi svo aflaheimildirnar og rann andvirði þeirra í þrotabúið.

Veðhafinn krafði þrotabú útgerðarinnar um að krafan nyti stöðu veðkröfu sökum aflaheimildanna og synjaði þrotabúið því. Reynt var á gildi þeirrar synjunar fyrir dómi og var hún svo staðfest þar með vísan til lagaákvæðis um að aflaheimildir gætu ekki verið sjálfstætt andlag veðréttar.
Hrd. 2005:2900 nr. 320/2005[HTML]

Hrd. 2005:2962 nr. 340/2005 (Brekka - Ábúðarsamningur)[HTML]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML]

Hrd. 2005:3090 nr. 365/2005 (Elliðahvammur II)[HTML]

Hrd. 2005:3132 nr. 75/2005 (Húsasmiðjan gegn Stáliðjunni)[HTML]

Hrd. 2005:3539 nr. 67/2005 (Sandsíli)[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2005:3720 nr. 430/2005[HTML]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML]

Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML]

Hrd. 2005:3816 nr. 116/2005 (Rykbindisalt)[HTML]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML]

Hrd. 2005:4003 nr. 104/2005[HTML]

Hrd. 2005:4090 nr. 444/2005[HTML]

Hrd. 2005:4191 nr. 184/2005[HTML]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar)[HTML]
Eftir Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE) fór veðhafi í mál til að sækja bæturnar. Hið sama átti við í þessu máli hvað varðaði skilmála tryggingarinnar um niðurfall við eigandaskipti.
Hrd. 2005:4355 nr. 178/2005[HTML]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4707 nr. 353/2005 (Myndlistarsýning)[HTML]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4722 nr. 354/2005 (Listaverk - Myndlistarsýning)[HTML]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2006:106 nr. 374/2005[HTML]

Hrd. 2006:260 nr. 336/2005[HTML]

Hrd. 2006:431 nr. 25/2006 (Jeep Grand Cherokee)[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML]

Hrd. 2006:657 nr. 382/2005[HTML]

Hrd. 2006:1006 nr. 372/2005 (Námur í Skipalóni)[HTML]

Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML]

Hrd. 2006:1096 nr. 397/2005 (Eskihlíð)[HTML]
48 ára gamalt hús. Galli var 5,56% frávik sem ekki var talið duga.
Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML]

Hrd. 2006:1135 nr. 264/2005 (Kransæðasjúkdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1309 nr. 343/2005[HTML]

Hrd. 2006:1326 nr. 360/2005[HTML]

Hrd. 2006:1409 nr. 468/2005 (82ja ára gamall maður)[HTML]
Einstaklingur ákærður fyrir að hafa nýtt sér skort á andlegri færni gamals manns til að gera samninga. Engin samtímagögn lágu fyrir um andlega færni hans til að gera samninga en hún var skoðuð um 5 mánuðum eftir samningsgerðina.

Ekki var fallist á ógildingu þar sem lánið sem tekið var var notað til að greiða skuldir lántakandans (gamla mannsins).
Hrd. 2006:1464 nr. 138/2006[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1940 nr. 451/2005[HTML]

Hrd. 2006:1975 nr. 438/2005[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2508 nr. 530/2005 (Höfði og Fjárstoð)[HTML]

Hrd. 2006:2631 nr. 534/2005[HTML]

Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML]

Hrd. 2006:2887 nr. 47/2006 (Steinn í Svíþjóð)[HTML]

Hrd. 2006:2964 nr. 548/2005 (Skipta börnum)[HTML]

Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML]

Hrd. 2006:3307 nr. 380/2006 (Dalsbraut 1K)[HTML]

Hrd. 2006:3315 nr. 382/2006[HTML]

Hrd. 2006:3364 nr. 372/2006 (Hagamelur 22)[HTML]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:4041 nr. 117/2006[HTML]

Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML]

Hrd. 2006:4587 nr. 173/2006[HTML]

Hrd. 2006:4630 nr. 193/2006[HTML]

Hrd. 2006:4666 nr. 548/2006 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. nr. 150/2006 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Hrd. 2006:4846 nr. 309/2006 (Sjómannabætur)[HTML]

Hrd. 2006:4883 nr. 332/2006[HTML]

Hrd. 2006:5230 nr. 163/2006 (Strætisvagn)[HTML]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. 2006:5347 nr. 94/2006[HTML]

Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML]

Hrd. 2006:5696 nr. 263/2006 (Kona undir áfengisáhrifum ók á steinvegg)[HTML]

Hrd. 2006:5716 nr. 82/2006[HTML]

Hrd. nr. 104/2006 dags. 18. janúar 2007 (Málsástæðan um gáleysi)[HTML]

Hrd. nr. 181/2006 dags. 25. janúar 2007 (Baugur I)[HTML]
JÁ var ákærður fyrir brot á lögum um ársreikninga og reyndi þá á skýringu orðsins ‚lán‘. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að til að fá úr um skorið hvort um væri að ræða refsiverða háttsemi eður ei þyrfti að skýra framangreint orð. Af þeim sökum var ekki hægt að túlka orðið víðtækar en af orðanna hljóðan þrátt fyrir lögskýringargögn bentu til þess að skýra ætti það með öðrum hætti.
Hrd. nr. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. nr. 408/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Líkamstjón)[HTML]

Hrd. nr. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML]

Hrd. nr. 358/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Fersk ýsa)[HTML]

Hrd. nr. 87/2007 dags. 27. febrúar 2007 (Suðurhús I)[HTML]

Hrd. nr. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 64/2007 dags. 7. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 437/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 445/2006 dags. 8. mars 2007 (Þjóðhildarstígur)[HTML]

Hrd. nr. 474/2006 dags. 8. mars 2007 (Þjófavarnarkerfi ekki virkt)[HTML]

Hrd. nr. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 425/2006 dags. 15. mars 2007 (Kambasel 69-85)[HTML]

Hrd. nr. 501/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 504/2006 dags. 15. mars 2007 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. nr. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.
Hrd. nr. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)[HTML]
Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.
Hrd. nr. 551/2006 dags. 26. apríl 2007 (Þrándarstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 218/2007 dags. 8. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 4/2007 dags. 31. maí 2007 (Höskuldsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 254/2007 dags. 1. júní 2007 (Baugsmál I)[HTML]

Hrd. nr. 423/2006 dags. 7. júní 2007 (Blönduós - Ræktunarlóð)[HTML]

Hrd. nr. 656/2006 dags. 7. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 655/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 658/2006 dags. 14. júní 2007 (Sætún)[HTML]

Hrd. nr. 303/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 614/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 396/2007 dags. 23. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 407/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 456/2007 dags. 10. september 2007 (Sparisjóður Húnaþings og Stranda)[HTML]

Hrd. nr. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 74/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 524/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 69/2007 dags. 18. október 2007 (Álfasteinn)[HTML]

Hrd. nr. 96/2007 dags. 18. október 2007 (ABC Holding)[HTML]

Hrd. nr. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML]

Hrd. nr. 594/2006 dags. 1. nóvember 2007 (Brekkuás)[HTML]

Hrd. nr. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. nr. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 586/2007 dags. 13. nóvember 2007 (Herra Garðar ehf. - Aðalstræti I)[HTML]

Hrd. nr. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 157/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. nr. 210/2007 dags. 13. desember 2007 (Grímstunga - Jarðir í Áshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 196/2007 dags. 13. desember 2007 (Auto Ísland ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 251/2007 dags. 20. desember 2007 (Lögskilnaður - Breyting á samningi)[HTML]

Hrd. nr. 80/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 229/2007 dags. 17. janúar 2008 (Saxhóll)[HTML]

Hrd. nr. 194/2007 dags. 17. janúar 2008 (Stóri-Skógur)[HTML]

Hrd. nr. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 181/2007 dags. 24. janúar 2008 (Álftarós)[HTML]

Hrd. nr. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 225/2007 dags. 31. janúar 2008 (Sjúkdómatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML]

Hrd. nr. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 307/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 236/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Þorskflök)[HTML]

Hrd. nr. 259/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 284/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 318/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 330/2007 dags. 18. mars 2008 (Þorsklifur)[HTML]

Hrd. nr. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. nr. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML]

Hrd. nr. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 169/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 198/2008 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML]

Hrd. nr. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML]

Hrd. nr. 462/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 480/2007 dags. 22. maí 2008 (Spekt)[HTML]

Hrd. nr. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML]

Hrd. nr. 48/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 47/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 290/2008 dags. 6. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 615/2007 dags. 12. júní 2008 (Vátryggingarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði - Slitnir hjólbarðar - Stilla útvarp)[HTML]
Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. nr. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 45/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 640/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 550/2007 dags. 2. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 46/2008 dags. 16. október 2008 (Brottfall skabos - 3 og hálfur mánuður)[HTML]
Hjón tóku bókstaflega upp samband að nýju eftir útgáfu leyfis til skilnaðar að borði og sæng og bjuggu saman í rúman þrjá og hálfan mánuð.
Skilnaðurinn var talinn hafa fallið niður.
Hrd. nr. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML]

Hrd. nr. 584/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 587/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 586/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 583/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 582/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 585/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 193/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 170/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 279/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 266/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 307/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML]

Hrd. nr. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 465/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 84/2009 dags. 4. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML]

Hrd. nr. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.
Hrd. nr. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. nr. 653/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 503/2008 dags. 2. apríl 2009 (Euro Trade GmbH)[HTML]

Hrd. nr. 654/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 157/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 194/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 193/2009 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 192/2009 dags. 28. apríl 2009 (Skútumálið fyrir austan)[HTML]

Hrd. nr. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML]

Hrd. nr. 650/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 535/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 262/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML]

Hrd. nr. 689/2008 dags. 11. júní 2009 (Stúlka rekur kú)[HTML]

Hrd. nr. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML]

Hrd. nr. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML]

Hrd. nr. 669/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 690/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 92/2009 dags. 17. september 2009 (Brotist inn í bíl og lyklar teknir úr hanskahólfi)[HTML]
Maður sótti bíl á verkstæði og sett varalyklana í hanskahólfið. Þjófur tekur bílinn traustataki og notar lyklana til að keyra bílnum burt. Bíllinn finnst svo ónýtur. Hæstiréttur telur að varúðarreglan hafi verið brotin en skerti bæturnar um helming.
Hrd. nr. 596/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 472/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML]

Hrd. nr. 7/2009 dags. 22. október 2009 (Smiður dettur úr stiga)[HTML]

Hrd. nr. 544/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 117/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 179/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Forsjá barns)[HTML]

Hrd. nr. 107/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Troja trésmiðja - Matsgerð um ökuhraða)[HTML]
Einhliða skýrslu var aflað um atriði án þess að gagnaðili fékk færi á að koma að eigin hagsmunum og sjónarmiðum. Var hún af þeim ástæðum ekki talin hafa þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 614/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML]

Hrd. nr. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 655/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 195/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 704/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 162/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 119/2009 dags. 17. desember 2009 (Gunnar Þ. gegn NBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 285/2009 dags. 14. janúar 2010 (Fasteignakaup að Framnesvegi - Fyrirvari um fjármögnun banka)[HTML]

Hrd. nr. 759/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. nr. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML]

Hrd. nr. 68/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 58/2010 dags. 19. febrúar 2010 (MP banki)[HTML]

Hrd. nr. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 211/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 428/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 115/2010 dags. 18. mars 2010 (Rafbréf)[HTML]
Tekist var á um hvort rafbréf taldist víxill. Ráðist af víxillögum. Hafnað að rafrænt verðbréf gæti verið skjal í þeim skilningi.
Hrd. nr. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML]

Hrd. nr. 386/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML]

Hrd. nr. 169/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 455/2009 dags. 30. mars 2010 (Ábyrgð við skuldskeytingu)[HTML]

Hrd. nr. 429/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 162/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 186/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 187/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML]

Hrd. nr. 182/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 211/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 570/2009 dags. 6. maí 2010 (Hugtakið sala - Síðumúli)[HTML]

Hrd. nr. 591/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 503/2009 dags. 12. maí 2010 (Bátur sökk - Leki við rafgeyma og dælur slógu út)[HTML]
Smábátur var vátryggður og í samningnum kveðið á um að skipið þyrfti að vera fullkomlega haffært. Síðan kom leki og hann sökk. Ljóst að einhver leki var á bátum sem eigandanum var kunnugt um. Einnig voru rafgeymar hafðir á gólfi. Þegar báturinn lak slógu rafgeymarnir út og urðu þeir óvirkir, er leiddi til þess að báturinn sökk. Hæstiréttur taldi að varúðarregla hefði verið brotin en í þessu tilviki voru þær ekki felldar alveg niður en þær skertar um helming.
Hrd. nr. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 306/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 311/2010 dags. 19. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML]

Hrd. nr. 316/2010 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML]

Hrd. nr. 563/2009 dags. 27. maí 2010 (Unnarholtskot II)[HTML]

Hrd. nr. 184/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 576/2009 dags. 10. júní 2010 (Bíllyklum stolið úr íbúðarhúsi á Þórshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML]

Hrd. nr. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML]

Hrd. nr. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 391/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 379/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 450/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 394/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 471/2010 dags. 16. september 2010 (Vextir gengistryggðs láns)[HTML]
Lán bundið gengi tveggja erlendra gjaldmiðla. Ágreiningur var um hvaða vexti skuldari ætti að greiða í ljósi þess að gengislán voru dæmd hafa verið ólögmæt. Hæstiréttur leit svo á að þetta lán hefði verið óverðtryggt þar sem ekki var um það samið. Með því hefðu vextir einnig verið kipptir úr sambandi og því bæri lánið almenna vexti sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001.
Hrd. nr. 568/2010 dags. 12. október 2010 (Þörungaverksmiðjan)[HTML]

Hrd. nr. 488/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 489/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 490/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 706/2009 dags. 14. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.
Hrd. nr. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.
Hrd. nr. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 620/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 714/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 242/2010 dags. 2. desember 2010 (LÍN)[HTML]

Hrd. nr. 656/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML]

Hrd. nr. 264/2010 dags. 16. desember 2010 (Rarik)[HTML]

Hrd. nr. 663/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 671/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.
Hrd. nr. 688/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 349/2010 dags. 27. janúar 2011 (Húftrygging - Markaðsverð bifreiðar)[HTML]
Álitaefni um hvað teldist vera markaðsverð bifreiðar sem eigandinn hafði flutt sjálfur inn. Eigandinn keyrði á steinvegg og skemmdi hana. Bíllinn var ekki til sölu hér á landi. Eigandinn vildi fá fjárhæð er samsvaraði kostnaði bíls af þeirri tegund við innflutning frá Þýskalandi. Hæstiréttur féllst á það sjónarmið.
Hrd. nr. 374/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 387/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 335/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML]

Hrd. nr. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML]

Hrd. nr. 660/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 9/2011 dags. 3. mars 2011 (Kambsvegur)[HTML]
Flytja átti veðskuldabréf milli fasteigna (veðflutningur).
Ekki á að aflýsa bréfinu á fyrri eign fyrr en búið er að lýsa því á hina eignina.
Í þessu máli var bréfinu aflýst á fyrri eigninni án þess að tryggja að það væri komið yfir á hina eignina. Bréfinu var því aftur lýst á fyrri eignina.
Hrd. nr. 692/2010 dags. 3. mars 2011 (Eimskip Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 444/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 128/2011 dags. 9. mars 2011 (Samruni)[HTML]

Hrd. nr. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML]

Hrd. nr. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML]

Hrd. nr. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML]

Hrd. nr. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2010 dags. 31. mars 2011 (Eddufell)[HTML]

Hrd. nr. 561/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gift fjárfestingarfélag)[HTML]
Rannsóknarskýrsla Alþingis leysti Gift fjárfestingarfélagið ekki undan skyldu sinni til að sanna óheiðarleika Landsbankans við samningsgerðina.

Hæstiréttur nefnir að síðari atvik eftir samningsgerðina réttlættu heldur ekki beitingu 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 623/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML]

Hrd. nr. 487/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML]

Hrd. nr. 240/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 241/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 239/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 238/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (Skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML]

Hrd. nr. 634/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 44/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML]

Hrd. nr. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML]

Hrd. nr. 315/2011 dags. 15. júní 2011 (Gjaldeyristakmarkanir)[HTML]

Hrd. nr. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 546/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]

Hrd. nr. 390/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 378/2011 dags. 2. september 2011 (Strengur)[HTML]

Hrd. nr. 397/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 455/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 437/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 377/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 719/2010 dags. 6. október 2011 (Samson)[HTML]

Hrd. nr. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 533/2011 dags. 10. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 398/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML]

Hrd. nr. 415/2011 dags. 18. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.
Hrd. nr. 666/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML]

Hrd. nr. 12/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 567/2011 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)[HTML]
Einstaklingur lenti í umferðarslysi þegar hann var að taka framúr í íbúðarhverfi. Hann ók á steinvegg og sótti bætur sér til handa. Félagið beitti því fyrir sér að hann hefði fyrirgert bótarétti þar sem háttsemin jafnaði við stórfellt gáleysi. Hæstiréttur tók undir að um væri að ræða stórfellt gáleysis enda var ökumaðurinn langt yfir hámarkshraða og að bifreiðin væri vanbúin. Talið var að hann bæri ⅓ hluta tjónsins sjálfur og ábyrgð félagsins viðurkennd að ⅔.
Hrd. nr. 693/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 700/2010 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 576/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. nr. 123/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Kambavað í Reykjavík - Byggingarstjórinn)[HTML]

Hrd. nr. 470/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 194/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 551/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 552/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 427/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 609/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 129/2011 dags. 1. desember 2011 (Atorka)[HTML]

Hrd. nr. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 116/2011 dags. 1. desember 2011 (Vélar og verkfæri ehf.)[HTML]
Vélar og verkfæri kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar, sem taldi svo að endurskilgreina þyrfti svo markaðinn. Hæstiréttur taldi að ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins raknaði með ógildingu hins æðra.
Hrd. nr. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML]

Hrd. nr. 262/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 656/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 107/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 426/2011 dags. 19. janúar 2012 (Álversslys)[HTML]

Hrd. nr. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 130/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 245/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framvirkir samningar)[HTML]

Hrd. nr. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML]

Hrd. nr. 423/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 600/2011 dags. 15. febrúar 2012 (Gengisdómur - Elvira)[HTML]
Gengistryggð lán höfðu áður verið dæmd ólögmæt af Hæstarétti og í kjölfarið voru samþykkt lög sem kváðu á um að slík lán ættu að bera seðlabankavexti í stað hinna ólögmætu vaxta. Bankarnir fóru þá að endurreikna vexti slíkra lána í samræmi við hin nýju lög.

Hæstiréttur kvað á um að „[m]eð almennum lögum [væri] ekki unnt með svo íþyngjandi hætti sem á reyndi í málinu, að hrófla með afturvirkum hætti við réttarreglum um efni skuldbindinga og greiðslur skulda frá því sem gilti þegar til þeirra var stofnað og af þeim greitt“. Braut þetta því í bága við 72. gr. stjórnarskrárinnar.

Lántakendur hefðu í góðri trú greitt af þessum lánum. Hins vegar lá fyrir misskilningur um efni laganna. Litið var til þess að lánveitandinn var stórt fjármálafyrirtæki og þyrfti að bera áhættuna af þessu. Hann gæti því ekki endurreiknað greiðslurnar aftur í tímann en gæti gert það til framtíðar.
Hrd. nr. 384/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 342/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML]

Hrd. nr. 72/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Valitor - Borgun - Upplýsingar um kreditkortanotkun)[HTML]
Valitor á að boðið viðskiptavinum Borgunar upp á ókeypis notkun á posum hjá þeim. Borgun veitti upplýsingar sem Samkeppniseftirlitið þurrkaði út að hluta áður en þær voru afhentar Valitor. Dómstólar töldu að Samkeppniseftirlitið hefði átt að framkvæma mat á hagsmunum einstaklinganna sem komu á framfæri ábendingum.

Valitor gerði kröfu um ógildingu á ákvörðunar áfrýjunarnefndar samkeppnismála og einnig ógildingu á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Hæstiréttur taldi að ekki þyrfti að krefjast ógildingar á ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 471/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 412/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Féll á borði á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 525/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.
Hrd. nr. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 106/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 150/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML]

Hrd. nr. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 190/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 189/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Hrd. nr. 622/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 248/2012 dags. 3. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 267/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 268/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 262/2012 dags. 9. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.
Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML]

Hrd. nr. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 326/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 327/2012 dags. 6. júní 2012 (Drómi)[HTML]

Hrd. nr. 328/2012 dags. 6. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 417/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 442/2011 dags. 7. júní 2012 (Exeter Holdings ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 332/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 341/2012 dags. 12. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 368/2012 dags. 13. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 676/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 675/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 471/2012 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 446/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 450/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 502/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 514/2012 dags. 18. september 2012 (Síminn - Skipti)[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 59/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML]

Hrd. nr. 99/2012 dags. 27. september 2012 (Tré fellt)[HTML]
Líkamstjón varð við fellingu trés.
Engar reglur voru til staðar en stuðst var við fræðsluefni sem lá fyrir.
Hrd. nr. 45/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 636/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 658/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 182/2012 dags. 25. október 2012 (Veiðarfæri)[HTML]
Norskt félag keypti veiðarfæri af íslensku félagi og svo fórust veiðarfærin í flutningi til Noregs. Ágreiningur var um hvort áhættuskiptin hefðu farið fram áður, og taldi Hæstiréttur svo hafa verið.
Hrd. nr. 624/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (Veðsetning til tryggingar á skuld tengdasonar)[HTML]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.
Hrd. nr. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (Þrotabú Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML]

Hrd. nr. 625/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML]

Hrd. nr. 161/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 175/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam)[HTML]

Hrd. nr. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML]

Hrd. nr. 699/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 677/2012 dags. 30. nóvember 2012 (Skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 673/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]

Hrd. nr. 239/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 321/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 693/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 719/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 240/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML]

Hrd. nr. 724/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 386/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 4/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]

Hrd. nr. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 738/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 761/2012 dags. 29. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag, lán eða gjöf?)[HTML]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.
Hrd. nr. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 12/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 19/2013 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.
Hrd. nr. 30/2013 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. nr. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 116/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 569/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 545/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 99/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 73/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 130/2013 dags. 13. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.
Hrd. nr. 623/2012 dags. 21. mars 2013 (Árekstur á Hringbraut - Bætur fyrir missi framfæranda)[HTML]

Hrd. nr. 641/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Hrd. 136/2013 dags. 22. mars 2013 (Omme-lift)

Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 136/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]

Hrd. nr. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. nr. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 527/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML]

Hrd. nr. 632/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 702/2012 dags. 2. maí 2013 (Klettaklifur)[HTML]
Kona var í klettaklifri í Ástralíu og slasaðist illa. Talið hafði verið upp með tæmandi hætti að slys væru ekki bætt vegna tiltekinn íþrótta, meðal annars fjallaklifur. Talið var að undanþágan ætti ekki við um klettaklifur og fékk hún því bæturnar greiddar út.

Vátryggingartakinn hafði verið spurður við töku tryggingarinnar hvort viðkomandi stundaði fjallaklifur eða klettaklifur. Það var merki um að vátryggingarfélagið gerði greinarmun á þessu tvennu.
Hrd. nr. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. nr. 769/2012 dags. 8. maí 2013 (Norðurmjólk - Plasteyri)[HTML]
Auðhumla var sýknuð af kröfum Plasteyris þar sem ekki var litið svo á að ekki væri kominn eiginlegur samningur.
Hrd. nr. 263/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 281/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 277/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 2/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 399/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 319/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. nr. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 341/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 96/2013 dags. 30. maí 2013 (Óseyrarbraut - Vinnuslys)[HTML]

Hrd. nr. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML]

Hrd. nr. 45/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 41/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 347/2013 dags. 5. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 55/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 349/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 86/2013 dags. 13. júní 2013 (Fyrirvari)[HTML]

Hrd. nr. 371/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML]

Hrd. nr. 83/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 460/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 406/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 146/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 128/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 438/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 87/2013 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML]

Hrd. nr. 126/2013 dags. 19. september 2013 (Hraðakstur á Hringbraut)[HTML]

Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 499/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 400/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)

Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 437/2013 dags. 20. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]

Hrd. nr. 161/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 344/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 343/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML]

Hrd. nr. 44/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 628/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]

Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 620/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 390/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 170/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 555/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 258/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 366/2013 dags. 17. október 2013 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]

Hrd. nr. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]

Hrd. nr. 663/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 238/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 325/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 135/2013 dags. 31. október 2013 (Lán veitt án fullnægjandi trygginga og í andstöðu við reglur sparisjóðs)[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 324/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 337/2013 dags. 14. nóvember 2013 (Reynir Finndal)[HTML]
Fallist var á kröfu um viðbótargreiðslu þar sem eingöngu hefði verið greitt einu sinni af láninu.
Hrd. nr. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 708/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 709/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. nr. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 721/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 458/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 737/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 468/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 764/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML]

Hrd. nr. 463/2013 dags. 12. desember 2013 (Hagar)[HTML]
Hagar var nokkuð stórt fyrirtæki og var lántaki stórs gengisláns. Lánveitandi krafðist mikillar viðbótargreiðslu.

Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða lán til fjárfestinga sem var sérstaklega sniðið að því. Auk þess myndi viðbótargreiðslan ekki leiða til mikils óhagræðis fyrir lántaka. Fallist var því á viðbótargreiðsluna.
Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 359/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML]

Hrd. nr. 191/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 356/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 824/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML]

Hrd. nr. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML]

Hrd. nr. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. nr. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 771/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]

Hrd. nr. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 545/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 12/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 599/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Andleg vanlíðan)[HTML]

Hrd. nr. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 596/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 15/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 80/2014 dags. 19. febrúar 2014 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 602/2013 dags. 6. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 329/2013 dags. 6. mars 2014 (Meðferð málsins dregist úr hömlu)[HTML]

Hrd. nr. 95/2014 dags. 7. mars 2014 (Byggingahúsið - Myntveltureikningur)[HTML]

Hrd. nr. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML]

Hrd. nr. 133/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 724/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 673/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 773/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 177/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML]

Hrd. nr. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML]

Hrd. nr. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML]

Hrd. nr. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML]

Hrd. nr. 212/2014 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 209/2014 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 542/2013 dags. 10. apríl 2014 (Atorka Group hf.)[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 243/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML]

Hrd. nr. 266/2014 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 262/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 120/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar)[HTML]
Um er að ræða mál sem tjónþolinn í Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss) höfðaði gagnvart vátryggingafélagi til að fá óskertar bætur úr frítímaslysatryggingu sinni en félagið hafði viðurkennt greiðsluskyldu sína að ¾ hluta þar sem ¼ hluti var skertur sökum stórfellds gáleysis tjónþolans. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms um að hlutfallið héldist óbreytt.
Hrd. nr. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 716/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 26/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 352/2014 dags. 3. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 25/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 803/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 414/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 438/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Hrd. nr. 486/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 493/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 462/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 492/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 524/2014 dags. 29. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 461/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 49/2014 dags. 18. september 2014 (Röntgenmyndirnar)[HTML]

Hrd. nr. 78/2014 dags. 18. september 2014 (Eigin áhætta vátryggðs)[HTML]

Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML]

Hrd. nr. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML]

Hrd. nr. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 70/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 622/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. nr. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML]

Hrd. nr. 197/2014 dags. 2. október 2014 (Farmgjald)[HTML]
Seljandi þjónustunnar var íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík en kaupandi hennar var sænskur lögaðili með varnarþing í Malmö í Svíþjóð. Þjónustan fólst í því að seljandinn flutti farm með skipi frá Þýskalandi til Reykjavíkur og þaðan landleiðina til Þingeyrar. Kaupandinn var ekki sáttur við reikning seljandans þar sem farmgjaldið væri hærra en hann taldi umsamið.

Seljandinn höfðaði svo dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til innheimtu reikningsins og kaupandinn krafðist frávísunar á grundvelli þess að Lúganósamningsins komi í veg fyrir rekstur málsins á Íslandi. Hæstiréttur taldi að viðskiptin féll undir þann samning og að hann væri fullnægjandi réttarheimild til að virkja ákvæði í samningi málsaðilanna um að íslensk lög giltu um hann og að deilumál sem kynnu að rísa um hann yrðu úrskurðuð af íslenskum dómstólum. Leit rétturinn svo á að þar sem höfuðstöðvar seljandans væru í Reykjavík og að þetta væri flutningastarfsemi með kaupskipum hefði seljandanum verið réttilega heimilt að höfða það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ekki skipti máli hvort þjónustan hafi verið þegin í þeirri þinghá þar sem starfstöðin væri.
Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 676/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 663/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 176/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 701/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 702/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 683/2014 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 146/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 292/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 349/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 856/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML]

Hrd. nr. 370/2014 dags. 15. janúar 2015 (Hringiðan ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 320/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 11/2015 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]

Hrd. nr. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.
Hrd. nr. 331/2014 dags. 29. janúar 2015 (Fastur í stýrishúsi)[HTML]

Hrd. nr. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML]

Hrd. nr. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 688/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 406/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML]

Hrd. nr. 91/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 97/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 440/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 497/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 441/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML]
Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.

M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.

Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.
Hrd. nr. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 625/2014 dags. 5. mars 2015 (Eyjólfur)[HTML]

Hrd. nr. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML]
Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. nr. 140/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 141/2015 dags. 10. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 466/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 167/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 533/2014 dags. 19. mars 2015 (Yfirdráttarheimild)[HTML]

Hrd. nr. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 586/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 618/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.
Hrd. nr. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 233/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 231/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 228/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 269/2015 dags. 20. apríl 2015 (Dragon)[HTML]

Hrd. nr. 251/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 250/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 634/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML]

Hrd. nr. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 835/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 580/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 738/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 726/2014 dags. 21. maí 2015 (Fjarðabyggð gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML]
Fjarðabyggð byggði á að samningur ætti að vera ógiltur sökum brostinna forsenda af þeirri ástæðu að gengi íslensku krónunnar hefði fallið meira en sveitarfélagið gerði ráð fyrir. Hæstiréttur taldi það ósannað að fyrir hafi legið ákvörðunarástæða um að gengisþróun yrði með tilteknum hætti né að stefndi hefði mátt vita um slíka forsendu af hálfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML]

Hrd. nr. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 372/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. nr. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 834/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 439/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 413/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 480/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 448/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]
Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 5/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 51/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 28/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 6/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 184/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 1/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 15/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML]

Hrd. nr. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 130/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 153/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML]

Hrd. nr. 196/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 175/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 226/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Sértæk skuldaaðlögun á Gnoðarvogi 60)[HTML]

Hrd. nr. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML]

Hrd. nr. 687/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 721/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 683/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 686/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 682/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 681/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 684/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.
Hrd. nr. 197/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Kvistaland)[HTML]

Hrd. nr. 202/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML]

Hrd. nr. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML]

Hrd. nr. 288/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 304/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 303/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 832/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 1/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 381/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 157/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 397/2015 dags. 18. febrúar 2016 (Lóðaskil í Hafnarfirði)[HTML]
Engin stjórnsýsluframkvæmd var fyrir hendi um að lóðum hafi verið skilað.
Hrd. nr. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 416/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 70/2016 dags. 22. febrúar 2016 (Ljárskógar)[HTML]

Hrd. nr. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 471/2015 dags. 3. mars 2016 (Glammastaðir)[HTML]
Heimilt var að selja veiðiréttinn þar sem landið var í eyði.
Hrd. nr. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 418/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML]

Hrd. nr. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 137/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 138/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 136/2016 dags. 15. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. nr. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 617/2015 dags. 14. apríl 2016 (Drómi)[HTML]

Hrd. nr. 592/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 649/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 616/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 197/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML]

Hrd. nr. 619/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 618/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 620/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 621/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 574/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 237/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 577/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 486/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 332/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. nr. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 598/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML]

Hrd. nr. 353/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 355/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 340/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]

Hrd. nr. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 663/2015 dags. 16. júní 2016 (Íbúðalánasjóður og SPÞ)[HTML]

Hrd. nr. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 454/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 508/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 509/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 758/2015 dags. 15. september 2016 (Búseti hsf.)[HTML]

Hrd. nr. 691/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 860/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 64/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.
Hrd. nr. 65/2016 dags. 13. október 2016[HTML]
Maður ritaði undir sjálfskuldarábyrgð vegna veltureiknings hjá Arion banka. Bankinn vildi meina að númer reikningsins hefði verið misritað. Ákveðið reikningsnúmer hafði verið ritað og dregin lína yfir það, og annað reikningsnúmer ritað í staðinn. Ábyrgðarmennirnir vildu ekki kannast við að hafa gert breytingar á skjalinu, og ekki höfðu verið ritaðir upphafsstafir hjá breytingunni.

Hæstiréttur taldi að bankinn bæri sönnunarbyrðina á að ábyrgðarmennirnir hefðu mátt vita af breytingunni á þeim tíma.
Hrd. nr. 207/2015 dags. 13. október 2016[HTML]
Fyrir Hæstarétti var tekin fyrir krafa ákærða um niðurfellingu máls sökum tafa á rannsókn málsins, og var fallist á hana. Þá gagnrýndi Hæstiréttur meðal annars þann langa tíma sem það tók ákæruvaldið að skila málsgögnum til Hæstaréttar en þegar gögnunum var skilað höfðu liðið ellefu ár frá hinu ætlaða broti.
Hrd. nr. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 34/2016 dags. 13. október 2016 (Þorbjörn hf.)[HTML]

Hrd. nr. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML]

Hrd. nr. 814/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 117/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]

Hrd. nr. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML]

Hrd. nr. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML]

Hrd. nr. 739/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 95/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 775/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 735/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. nr. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 218/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 150/2016 dags. 20. desember 2016 (Hraðfrystihús Hellissands)[HTML]

Hrd. nr. 149/2016 dags. 20. desember 2016 (Guðmundur Runólfsson)[HTML]

Hrd. nr. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 82/2016 dags. 20. desember 2016 (Festir)[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 272/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 274/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 273/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 254/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 275/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 314/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 411/2016 dags. 19. janúar 2017 (Vélasamstæða)[HTML]

Hrd. nr. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 338/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 242/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Innnes ehf. I)[HTML]

Hrd. nr. 241/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Dalsnes)[HTML]
Krafan um viðbótargreiðslu samsvaraði 15% af tekjum eins árs hjá lántaka og 10% af eigin fé hans. Fallist var á hana.
Hrd. nr. 380/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 349/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 388/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Bensínstöð)[HTML]

Hrd. nr. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 460/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 46/2017 dags. 8. mars 2017 (Ofgreitt - Hafnað endurgreiðslu)[HTML]

Hrd. nr. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 121/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 405/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 162/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 199/2017 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Hrd. nr. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 255/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 587/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 211/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 212/2017 dags. 12. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 239/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 703/2016 dags. 20. júní 2017 (Hluti eignar - Öll eign - Klofinn dómur)[HTML]
Deilt um það hvort veðskuldabréfin báru það með sér að öll fasteignin hefði verið sett að veði, ekki eingöngu eignarhluti E. Ekki lá fyrir annað en að K og E hefði átt eignina að jöfnu í óskiptri sameign.

Undirritun K á veðskuldabréfin báru ekki skýrt með sér að hann hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta í fasteigninni og önnur gögn málsins veittu ekki vísbendingu um aðra ætlun K. Í hf. vísaði til venju við undirritun þinglýstra eigenda á veðskjöl en studdi þetta ekki með gögnum og yrði slíkri málsástæðu ekki beitt gegn mótmælum K.

Litið var svo á að þar sem Í hf. væri fjármálastofnun væru gerðar kröfur til þeirra um að skjalagerð og skjalafrágangur sé vandaður þegar um er að ræða mikilvægar ráðstafanir eins og þessar og tryggi skýrar og ótvíræðar sannanir fyrir veðréttindum. Slíkan óskýrleika verði að túlka Í hf. í óhag.
Hrd. nr. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML]

Hrd. nr. 425/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML]

Hrd. nr. 380/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]
Málsástæða komst ekki að í Hæstarétti þar sem hún var ekki borin upp í héraði.
Hrd. nr. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 656/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 625/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 616/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 623/2016 dags. 12. október 2017 (Vaxtaendurskoðun)[HTML]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. nr. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML]

Hrd. nr. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 671/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML]

Hrd. nr. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 610/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. nr. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 780/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 771/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 770/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 868/2016 dags. 23. nóvember 2017 (Kraninn)[HTML]

Hrd. nr. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 753/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 669/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 780/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 778/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 180/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 54/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Greiðslumat)[HTML]

Hrd. nr. 31/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML]

Hrd. nr. 101/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 81/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 125/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 215/2017 dags. 8. mars 2018 (Fiskverkun)[HTML]

Hrd. nr. 89/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 159/2017 dags. 8. mars 2018 (Greiðsluaðlögun)[HTML]
Skuldari fór í greiðsluaðlögun og fékk greiðsluskjól er fólst í því að enginn kröfuhafi mátti beita vanefndaúrræðum á hendur skuldaranum á þeim tíma. Þegar greiðsluskjólið leið undir lok fór einn kröfuhafi skuldarans í dómsmál og krafðist dráttarvaxta fyrir það tímabil.

Hæstiréttur synjaði dráttarvaxtakröfunni fyrir tímabilið sem greiðsluskjólsúrræðið var virkt á þeim forsendum að lánardrottnar mættu ekki krefjast né taka við greiðslum frá skuldara á meðan það ástand varaði og ættu því ekki kröfu á dráttarvexti. Hins vegar reiknast almennir vextir á umræddu tímabili.
Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML]

Hrd. nr. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 279/2017 dags. 22. mars 2018 (pr.pr. Ístraktor)[HTML]
Kona hafði fengið umboð til að skuldbinda Ístraktor en umboðið hennar var ekki prókúruumboð. Haldið var því fram að undirritun hennar hefði ekki væri rétt. Hæstiréttur taldi að þar sem konan hafði umboðið til að undirrita samninginn og því myndi sú yfirsjón að rita pr.pr. ekki hagga gildi undirritunarinnar.
Hrd. nr. 340/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 221/2017 dags. 22. mars 2018 (Hýsing)[HTML]

Hrd. nr. 286/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML]

Hrd. nr. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 210/2017 dags. 20. apríl 2018 (Slys við Bolöldu)[HTML]

Hrd. nr. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 320/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 411/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Hrd. nr. 478/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 309/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 342/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 445/2017 dags. 24. maí 2018 (Slysatrygging - Dagpeningar)[HTML]

Hrd. nr. 613/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 472/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 556/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrd. nr. 604/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 575/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 560/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 747/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 805/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML]

Hrd. nr. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 835/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 329/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 22/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. nr. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-247 dags. 13. desember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2018-255 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-118 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Hrd. nr. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrá. nr. 2019-108 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-111 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML]

Hrd. nr. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML]

Hrd. nr. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. nr. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-228 dags. 12. ágúst 2019[HTML]

Hrd. nr. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.
Hrá. nr. 2019-289 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrá. nr. 2020-16 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-30 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-84 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Hrd. nr. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-120 dags. 20. maí 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-123 dags. 28. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 6/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML]

Hrd. nr. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 37/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-271 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-300 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-299 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-296 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2020-287 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Hrd. nr. 5/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 25/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-304 dags. 14. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 43/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-27 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Hrd. nr. 51/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-38 dags. 5. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-53 dags. 16. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-56 dags. 27. maí 2022[HTML]

Hrd. nr. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 3/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-61 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-72 dags. 16. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-66 dags. 16. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 4/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-82 dags. 30. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-104 dags. 7. október 2022[HTML]

Hrd. nr. 32/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 34/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. nr. 36/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2022-159 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrd. nr. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-10 dags. 13. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-22 dags. 24. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-51 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 4/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 3/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 2/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 11/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-113 dags. 7. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 40/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 12/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Hrd. nr. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-126 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-7 dags. 7. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 34/2023 dags. 6. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 56/2023 dags. 22. maí 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-38 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-84 dags. 10. september 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-89 dags. 13. september 2024[HTML]

Hrd. nr. 7/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 8/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-125 dags. 18. nóvember 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-142 dags. 10. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-164 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 25/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-40 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrá. 2025-38 o.fl. dags. 10. apríl 2025[HTML]

Hrd. nr. 53/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-60 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-71 dags. 5. júní 2025[HTML]

Hrd. nr. 55/2024 dags. 14. október 2025[HTML]

Hrd. nr. 24/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 18/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 19/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 3/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna synjunar á flutningi aflamarks umfram 50%)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2005 dags. 26. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 1/2007 dags. 28. mars 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2012 (Kæra Brynjólfs Ara Sigurðssonar á ákvörðun Neytendastofu 9. desember 2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2017 (Kæra Toyota á Íslandi ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. desember 2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2018 (Kæra Ergoline Ísland ehf. á ákvörðun Neytendastofu, dags. 7. desember 2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2019 (Kæra Enox Production Services GmbH á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2022 (Kæra Costco Wholesale Iceland ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2021 frá 20. desember 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2010 (Kæra Þórdísar B. Sigurþórsdóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2019 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2019 frá 26. nóvember 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2014 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna á ákvörðun Neytendastofu 16. maí 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12A/2009 (Kæra Icelandair ehf. á ákvörðun Neytendastofu 7. október 2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2010 (Kæra Og fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 38/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2011 (Kæra Kreditkorts hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2014 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2019 (Kæra Þrastar Helgasonar á ákvörðun Neytendastofu frá 17. október 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2014 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2009 (Kæra SP-Fjármögnunar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 25/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2011 (Kæra Gildis lífeyrissjóðs á ákvörðun Neytendastofu nr. 29/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2012 (Kæra Jóns Einarssonar á ákvörðun Neytendastofu 6. september 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2010 (Kæra Ingólfs Georgssonar á ákvörðun Neytendastofu 15. september 2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2015 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2021 (Kæra Bonum ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 43/2021 frá 19. október 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2011 (Kæra Alskila hf. á ákvörðun Neytendastofu 13. desember 2010.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2017 (Kæra Brú Venture Capital ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 2/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 27. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2020 (Kæra Geymslna ehf. á ákvörðun Neytendastofu 9. september 2020 í máli nr. 27/2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2021 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 67/2020 frá 28. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2015 (Kæra á ákvörðun Neytendastofu 29. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2008 (Kæra Birtings útgáfufélags ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. maí 2008)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2009 (Kæra Halldórs Guðmundssonar á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 5/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2011 (Kæra Jóns Geirs Sigurbjörnssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2017 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 26/2017.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2018 (Kæra Arion banka hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2007 (Kæra Kristins Sigurjónssonar á ákvörðun Neytendastofu 10. maí 2007.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2010 (Kæra Avant hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2015 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu 13. mars 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2018 (Kæra Hringiðunnar ehf. og Vortex Inc. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2018 frá 15. október 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2011 (Kæra Allianz Ísland hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2011)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2015 (Kæra DV ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2009 (Kæra Kaupþings hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 6/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2011 (Kæra Erlings Alfreðs Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu 25. maí 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2020 (Kæra Nova hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 2. apríl 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2020 (Kæra Guðmundar Ásgeirssonar á ákvörðun Neytendastofu, dags. 17. september 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2022 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. mars 2022 í máli nr. 9/2022.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/1995 dags. 9. júní 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 15/1995 dags. 18. júlí 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 20/1995 dags. 14. september 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 24/1995 dags. 23. nóvember 1995[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/1996 dags. 16. apríl 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1997 dags. 11. apríl 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/1997 dags. 27. ágúst 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1997 dags. 28. ágúst 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/1998 dags. 23. febrúar 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/1998 dags. 24. mars 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/1999 dags. 16. apríl 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 18/1999 dags. 3. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2000 dags. 15. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2000 dags. 22. febrúar 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2000 dags. 6. apríl 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2001 dags. 22. febrúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2001 dags. 26. febrúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2002 dags. 7. mars 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2003 dags. 29. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 21/2003 dags. 5. desember 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2005 dags. 4. febrúar 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 22/2005 dags. 21. nóvember 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2006 dags. 21. mars 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2006 dags. 17. október 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2006 dags. 14. desember 2006[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2007 dags. 14. maí 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. júní 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2008 dags. 8. júlí 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2009 dags. 22. maí 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2010 dags. 28. maí 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2011 dags. 29. september 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2014 dags. 16. desember 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2014 dags. 25. mars 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2015 dags. 5. maí 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2015 dags. 16. september 2015[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2017 dags. 16. ágúst 2017[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júlí 2000 í máli nr. E-1/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. júní 2001 í máli nr. E-7/00[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. mars 2002 í máli nr. E-3/01[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 17. janúar 2006 í máli nr. E-4/05[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2008 í máli nr. E-4/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 5. mars 2008 í máli nr. E-6/07[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. nóvember 2012 í máli nr. E-19/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 11. desember 2012 í máli nr. E-2/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 25. mars 2013 í máli nr. E-10/12[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 10. desember 2014 í máli nr. E-18/14[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. september 2016 í máli nr. E-29/15[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 30. maí 2018 í máli nr. E-6/17[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 19. apríl 2023 í máli nr. E-9/22[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í málum nr. E-1/23 o.fl.[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 23. maí 2024 í máli nr. E-4/23[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-023-16 dags. 8. mars 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-030-16 dags. 14. september 2017[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-013-17 dags. 22. janúar 2018[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-011-18 dags. 12. apríl 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-012-18 dags. 14. júní 2019[PDF]

Álit Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. K-007-19 dags. 4. desember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Ákvörðun Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2005 dags. 10. febrúar 2005[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2015 dags. 23. október 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 2/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1953:15 í máli nr. 7/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:28 í máli nr. 1/1953[PDF]

Dómur Félagsdóms 1959:193 í máli nr. 1/1959[PDF]

Dómur Félagsdóms 1960:217 í máli nr. 2/1960[PDF]

Dómur Félagsdóms 1961:16 í máli nr. 8/1961[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:104 í máli nr. 10/1962[PDF]

Dómur Félagsdóms 1963:136 í máli nr. 3/1963[PDF]

Dómur Félagsdóms 1971:15 í máli nr. 2/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:27 í máli nr. 1/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1972:47 í máli nr. 4/1972[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:544 í máli nr. 11/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:67 í máli nr. 7/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:382 í máli nr. 16/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 19. febrúar 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2012 dags. 1. mars 2012[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 1997 (X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. nóvember 1997 (Reykjavík - Greiðsla Hitaveitu Reykjavíkur á afgjaldi í borgarsjóð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. nóvember 1997 (Bessastaðahreppur - Álagning gatnagerðargjalds á lóð. Skil milli nýrra og eldri laga um gatnagerðargjöld)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2000 (Húsavíkurkaupstaður - Heimildir bæjarstjórnar til að veita ábyrgð vegna lántöku Orkuveitu Húsavíkur, hugtakið stofnun sveitarfélags, 6. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2001 (Sandgerðisbær - Fundarstjórn forseta bæjarstjórnar, afbrigði frá dagskrá samkvæmt fundarboði)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. ágúst 2002 (Húsavíkurbær - Heimildir sveitarfélaga til að innheimta sérstakt gjald vegna gíró-/greiðsluseðla)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2004 (Sveitarfélagið Árborg - Úthlutun byggingarlóða, tilkynning ákvörðunar sem háð er staðfestingu nefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Ásahreppur - Framkvæmd lokaðs útboðs, heimild til skipunar starfshóps um val á verktaka)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Akureyrarkaupstaður - Sala á námuréttindum í eigu sveitarfélags, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Sveitarfélagið Álftanes - Uppsögn samninga og nýjar lántökur, þörf á sérfræðiáliti skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. september 2007 (Sveitarfélagið Ölfus - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2021 dags. 2. desember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2022 dags. 26. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2022 dags. 14. nóvember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2023 dags. 8. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2023 dags. 13. júlí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2023 dags. 13. september 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2023 dags. 19. október 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2023 dags. 21. desember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2024 dags. 9. febrúar 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2024 dags. 13. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2024 dags. 14. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 13/2024 dags. 4. nóvember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2025 dags. 5. maí 2025[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2025 dags. 26. júní 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12060008 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13050035 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120064 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120045 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030115 dags. 29. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050062 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-201/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-301/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-300/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-5/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-251/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-335/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2010 dags. 28. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-203/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-24/2024 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-434/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-6/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-5/2006 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-234/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-309/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-308/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-307/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-306/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-325/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-169/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-229/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-185/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-131/2010 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-29/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-28/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-258/2010 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-170/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-302/2013 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-7/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-45/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2018 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-227/2017 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-393/2021 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-353/2022 dags. 13. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2024 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-303/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-112/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-91/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-200/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-3/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-123/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-27/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 23. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-45/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2018 dags. 12. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1788/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1607/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1802/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-892/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1432/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1444/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1196/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-593/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1816/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2005 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-346/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1538/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-848/2008 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2169/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2168/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-1/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3055/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3054/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3053/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2010 dags. 21. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4706/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1787/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3736/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2009 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-566/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-411/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2254/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2253/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1575/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-5/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-7/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2011 dags. 9. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2446/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-7/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-176/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-585/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-745/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-465/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-730/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-913/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-732/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-16/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-176/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-308/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-776/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-6/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-364/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-358/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1198/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1584/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1713/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1015/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-611/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-591/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-3/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-138/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-39/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-45/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-42/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-311/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-4/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-701/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-625/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2015 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-648/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1588/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1270/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-18/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-317/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-128/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2014 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-7/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-5/2015 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2015 dags. 15. nóvember 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2015 dags. 10. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-535/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-144/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1015/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-16/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-761/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-549/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-538/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-396/2015 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-650/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-1/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1151/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2015 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-671/2017 dags. 28. júní 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-218/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-212/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-820/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-563/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-998/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1181/2017 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2018 dags. 7. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-178/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-272/2019 dags. 6. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1616/2019 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1848/2019 dags. 4. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-15/2020 dags. 11. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1617/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2121/2019 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2342/2020 dags. 8. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2293/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2021 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3284/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3283/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3281/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3027/2020 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-907/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2108/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1718/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-190/2022 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1580/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1937/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2537/2021 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2185/2022 dags. 19. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1762/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2998/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2023 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-936/2022 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1851/2022 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2024 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2024 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2935/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2539/2021 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1103/2022 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1439/2023 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-925/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1509/2024 dags. 6. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2906/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2961/2024 dags. 3. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2073/2025 dags. 29. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1169/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2402/2024 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2722/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1026/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6323/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6137/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5720/2005 dags. 23. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6960/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1766/2005 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-632/2006 dags. 8. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6601/2005 dags. 15. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4417/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7713/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-96/2006 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2005 dags. 21. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5835/2005 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7516/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7078/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2006 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6740/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-370/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3220/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2006 dags. 4. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6277/2005 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6032/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3989/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7515/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1058/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2004 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3476/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4012/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6775/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7398/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3406/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4358/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2211/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-412/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-951/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6224/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4323/2006 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2007 dags. 6. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3755/2006 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2006 dags. 24. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1438/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7825/2006 dags. 16. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3465/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3464/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-799/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5982/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2006 dags. 12. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-290/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1716/2007 dags. 9. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2006 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4675/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2007 dags. 6. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1743/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4961/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3594/2007 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7130/2007 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4184/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4183/2006 dags. 26. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4976/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4919/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4322/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3241/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7848/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7710/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6639/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7315/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7105/2006 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7567/2007 dags. 1. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-245/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6623/2007 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8602/2007 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8394/2007 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5330/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5431/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7691/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3829/2008 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10349/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7812/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5560/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4297/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6171/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5260/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8491/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4638/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6595/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9093/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9341/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5357/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-900/2009 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8945/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-604/2009 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5335/2007 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5364/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5816/2006 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9263/2008 dags. 17. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2009 dags. 11. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11906/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7966/2008 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-32/2009 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-11/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10759/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4501/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8521/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10290/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4201/2009 dags. 27. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7808/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12044/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8557/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6321/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4577/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-279/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4686/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-4/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9057/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9058/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2010 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14232/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8675/2008 dags. 11. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-31/2009 dags. 17. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13461/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12043/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11743/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11760/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12452/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7926/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9788/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12022/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8546/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10220/2009 dags. 7. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4787/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-849/2010 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4301/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12183/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12182/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2010 dags. 13. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12037/2009 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2034/2010 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6152/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13748/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1766/2010 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8520/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11315/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-182/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2052/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-202/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-485/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1393/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11384/2009 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13506/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13504/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13285/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6295/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14099/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14098/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3507/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2050/2010 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-96/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1960/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3016/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5425/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4909/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1056/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4890/2010 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5244/2010 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14127/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2010 dags. 18. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5971/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-521/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3254/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2573/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-265/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2010 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7479/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-262/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-104/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-476/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13770/2009 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2011 dags. 8. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7400/2010 dags. 12. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1301/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-179/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6995/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6994/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-88/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2010 dags. 21. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-98/2009 dags. 21. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2011 dags. 25. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2010 dags. 26. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2509/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-126/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1682/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-126/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12435/2009 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-552/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10499/2009 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12433/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10416/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2011 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8662/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-144/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-634/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-177/2010 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2588/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7338/2010 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-346/2010 dags. 6. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5988/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2011 dags. 13. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2010 dags. 20. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2787/2011 dags. 21. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4120/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4106/2010 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3459/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2678/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3191/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4641/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-415/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-254/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2866/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-229/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11719/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1417/2011 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2012 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3842/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-455/2011 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-210/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4511/2011 dags. 8. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1557/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-419/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-445/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-447/2011 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4775/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2010 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2012 dags. 29. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-446/2011 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-428/2011 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4878/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-450/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1318/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-521/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2938/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-416/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2011 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1218/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-439/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-169/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-617/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4206/2011 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1184/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2011 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-716/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2046/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1744/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2013 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2291/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-410/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2016/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1882/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4221/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1749/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-549/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2219/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2232/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3153/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3674/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4271/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-810/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-219/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2013 dags. 9. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2010 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4513/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-558/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2012 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-315/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-278/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4414/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-449/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-676/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-417/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2010 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-564/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1042/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4400/2012 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-563/2012 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-74/2010 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3154/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4029/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-822/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1328/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3686/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-921/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-57/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-277/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2485/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-810/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-527/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2539/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2012 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-648/2012 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2012 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3569/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-920/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4522/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2013 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3630/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3934/2013 dags. 2. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-553/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-564/2012 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2012 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3377/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-154/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-319/2014 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4589/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4588/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3499/2012 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2734/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4267/2012 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4828/2011 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4343/2013 dags. 8. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2013 dags. 29. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3809/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1595/2013 dags. 3. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1132/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7328/2010 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-152/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1065/2012 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4784/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-832/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-151/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2012 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4596/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2012 dags. 1. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3593/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-524/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-917/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1918/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2012 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-443/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2680/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1031/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5193/2013 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2012 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4570/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2012 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1367/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3405/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3775/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3137/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4439/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2584/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-913/2014 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-950/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2011 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-163/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4552/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4473/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1009/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2902/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1549/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2012 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1826/2012 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4846/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4797/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4666/2014 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2145/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2014 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 4. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-50/2014 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2014 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2154/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3409/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1563/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1916/2013 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2014 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1654/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1226/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2014 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1991/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4985/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1342/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3316/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1908/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-1/2016 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3188/2015 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4364/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4464/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4463/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1675/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5159/2013 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2238/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-42/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-873/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1579/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-43/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2015 dags. 27. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2015 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-670/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-419/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1202/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1200/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1199/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2011 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-190/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2012 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2783/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-203/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-840/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-486/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1154/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1972/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4213/2015 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2012 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-80/2015 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3927/2014 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-270/2015 dags. 6. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1912/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2056/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2015 dags. 5. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4234/2015 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-869/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1893/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2015 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3062/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2016 dags. 6. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2016 dags. 6. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1743/2016 dags. 7. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1956/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2486/2016 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2548/2015 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3489/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1880/2016 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2014 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2110/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2663/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3042/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2016 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2017 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2016 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2016 dags. 27. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2015 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2016 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3733/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1929/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-369/2013 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1895/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1884/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1878/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1876/2012 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2578/2016 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2016 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1330/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-573/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1015/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-277/2015 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1943/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3072/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-94/2013 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3814/2016 dags. 2. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2996/2017 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2535/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3765/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1984/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2016 dags. 4. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3762/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1723/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2017 dags. 16. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2016 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-828/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2422/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-413/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-405/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3757/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-650/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-844/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-584/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2126/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2354/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1267/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2017 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3056/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2017 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1298/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1512/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1510/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1509/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1508/2018 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2017 dags. 21. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3255/2018 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2018 dags. 24. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-954/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-147/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2017 dags. 29. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3444/2018 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2018 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2018 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3445/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 10. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1569/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-465/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5341/2019 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4247/2019 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5655/2019 dags. 27. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5339/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6358/2019 dags. 16. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7360/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4233/2019 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4171/2018 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-249/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6124/2019 dags. 7. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2019 dags. 18. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2019 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4526/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6958/2019 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2019 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5513/2019 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2019 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-677/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6440/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2582/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3767/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2171/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4334/2018 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2019 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6843/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2020 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7828/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7827/2020 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2020 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5636/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7322/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7485/2020 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2013 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2020 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2019 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2021 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6950/2019 dags. 20. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1530/2021 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8229/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2021 dags. 15. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4257/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5103/2021 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2021 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-392/2022 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2147/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1149/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3496/2017 dags. 26. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2021 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5939/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5277/2021 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2022 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7674/2020 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2022 dags. 6. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2641/2022 dags. 15. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-300/2022 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2021 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5877/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3004/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3080/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1980/2022 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2450/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4959/2021 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4487/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2022 dags. 9. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1002/2022 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1609/2022 dags. 30. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2022 dags. 5. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2022 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2021 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5784/2022 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3796/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-682/2022 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5868/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8231/2020 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3203/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3074/2022 dags. 19. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4861/2023 dags. 6. maí 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5139/2022 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2023 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2023 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3302/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2023 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7403/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6205/2023 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2022 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4105/2023 dags. 2. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6948/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2022 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5151/2022 dags. 21. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-954/2024 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5907/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2022 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1940/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7319/2023 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-381/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1807/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1808/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1207/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7150/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2666/2020 dags. 2. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6033/2023 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-598/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2022 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3345/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4086/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4099/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2023 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1545/2024 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-208/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-259/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2023 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3583/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1953/2024 dags. 3. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3488/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6910/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2022 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2289/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2658/2023 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3861/2023 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7115/2023 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4500/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5895/2022 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5932/2021 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4824/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6383/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5582/2022 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3299/2023 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2023 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2024 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4509/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3727/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6652/2024 dags. 20. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2024 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2664/2024 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1254/2024 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2045/2025 dags. 7. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7760/2023 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2024 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-718/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4338/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7783/2024 dags. 30. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5777/2023 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-627/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6330/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2024 dags. 31. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5275/2021 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5511/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6333/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-189/2006 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-257/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-1/2006 dags. 15. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-634/2006 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2007 dags. 11. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-13/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-18/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-264/2007 dags. 12. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2007 dags. 10. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-101/2008 dags. 27. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2009 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-559/2008 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-739/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1095/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-968/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-935/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-602/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-243/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-485/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-342/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-1/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-154/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-176/2015 dags. 24. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-2/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-11/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-30/2015 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-255/2016 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-180/2017 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2016 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-295/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-712/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-352/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-377/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-193/2021 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-551/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-475/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-523/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2023 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-550/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-697/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-612/2023 dags. 9. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2003 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-214/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-113/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-106/2023 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2024 dags. 28. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2005 dags. 20. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-75/2005 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-366/2006 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-3/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-392/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-11/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-450/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-131/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-2/2012 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-41/2012 dags. 29. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-229/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-128/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-134/2016 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-53/2017 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-56/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-275/2021 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-206/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-240/2022 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-153/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-235/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040032 dags. 13. maí 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110143 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100066 dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14110098 dags. 26. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15040241 dags. 30. nóvember 2015

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080102 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16100123 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090216 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010598 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24110039 dags. 25. febrúar 2025[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24060126 dags. 26. maí 2025[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN25060099 dags. 11. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 17/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 3/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 52/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2013 dags. 22. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 126/2013 dags. 16. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 120/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2012 dags. 2. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 55/2012 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 127/2012 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 239/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2015 dags. 8. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/1995 dags. 29. desember 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/1996 dags. 5. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/1996 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/1996 dags. 29. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/1996 dags. 21. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/1998 dags. 2. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2000 dags. 14. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2004 dags. 1. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2005 dags. 31. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2006 dags. 28. ágúst 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2007 dags. 14. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2007 dags. 12. september 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2011 dags. 2. maí 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2013 dags. 20. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 60/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2015 A dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2015 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2015 dags. 22. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 56/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2020 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2022 dags. 15. mars 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 71/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2024 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2024 dags. 23. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2024 dags. 10. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2003 dags. 21. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2003 dags. 21. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2012 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2022 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2007 dags. 17. september 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2007 dags. 4. febrúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2008 dags. 23. apríl 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2008 dags. 12. júní 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2008 dags. 24. júlí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2008 dags. 21. ágúst 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2008 dags. 22. september 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 61/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 71/2008 dags. 27. nóvember 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 82/2008 dags. 22. janúar 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2009 dags. 29. apríl 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2009 dags. 29. apríl 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2009 dags. 15. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2009 dags. 12. nóvember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2009 dags. 15. desember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2009 dags. 26. janúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2010 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2010 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2010 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2010 dags. 28. júlí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2010 dags. 28. júlí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 123/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 139/2010 dags. 17. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 142/2010 dags. 19. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 167/2010 dags. 31. janúar 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 7/2011 dags. 23. júní 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2011 dags. 9. nóvember 2011[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2011 dags. 9. janúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 88/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2011 dags. 16. febrúar 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 99/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 120/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 126/2011 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2012 dags. 12. mars 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2012 dags. 12. mars 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2012 dags. 15. maí 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2013 dags. 30. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2014 dags. 3. nóvember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2014 dags. 3. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2014 dags. 22. desember 2014[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2014 dags. 19. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2014 dags. 20. maí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2015 dags. 8. júlí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2014 dags. 21. júlí 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2015 dags. 29. október 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2014 dags. 13. nóvember 2015[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2015 dags. 3. febrúar 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 57/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2015 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2015 dags. 26. október 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2016 dags. 30. desember 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2017 dags. 14. júlí 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2016 dags. 16. ágúst 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2017 dags. 12. október 2017[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2016 dags. 13. febrúar 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2018 dags. 11. apríl 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2018 dags. 11. apríl 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2018 dags. 7. júní 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2018 dags. 22. nóvember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2018 dags. 2. september 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2019 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 95/2018 dags. 21. október 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2019 dags. 19. mars 2020[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2017 dags. 19. mars 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 18. júní 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2001 dags. 17. ágúst 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2001 dags. 7. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2002 dags. 29. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2002 dags. 28. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2002 dags. 6. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2002 dags. 29. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2002 dags. 4. júní 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2002 dags. 6. júní 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 27. september 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2002 dags. 28. október 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2002 dags. 26. nóvember 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2002 dags. 29. nóvember 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2003 dags. 11. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2003 dags. 12. maí 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 4. júní 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 24. júlí 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2003 dags. 24. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2003 dags. 3. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 11. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2003 dags. 19. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 9. desember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2004 dags. 11. maí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2004 dags. 15. júní 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2004 dags. 15. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2004 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2004 dags. 26. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2004 dags. 4. desember 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2005 dags. 26. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2004 dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 29. mars 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 21. apríl 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2005 dags. 3. júní 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2005 dags. 26. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2005 dags. 28. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2005 dags. 9. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2005 dags. 17. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2005 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2005 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 2. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2006 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 16. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2007 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2007 dags. 11. maí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2008 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2007 dags. 5. mars 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2008 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2008 dags. 25. júlí 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2008 dags. 22. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2008 dags. 19. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2008 dags. 29. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2008 dags. 29. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2008 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2008 dags. 2. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2008 dags. 4. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2008B dags. 9. mars 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2009 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2009 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2009 dags. 13. maí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2009 dags. 17. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2009 dags. 29. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2010 dags. 17. maí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2011 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2011 dags. 26. júlí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2011 dags. 5. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2011 dags. 17. október 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2011B dags. 27. október 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2011 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2012 dags. 8. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 4. janúar 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2013 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 9. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2013 dags. 24. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2010B dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2014 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2015 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2014 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2015 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2015 dags. 17. maí 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2016 dags. 27. maí 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2016 dags. 21. júní 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2016 dags. 8. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2016 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2017 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2017 (B) dags. 3. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2015B dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2019 dags. 18. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2019 dags. 24. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2019 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2018 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020B dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2020 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2020 dags. 10. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 11. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2020 dags. 22. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2020 dags. 5. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2020B dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2020 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2020 dags. 17. september 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2020 dags. 17. september 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020B dags. 29. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 54/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 54/2020 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 15. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2021 dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2021 dags. 21. maí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 5. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2022 dags. 17. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2022 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2022 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2022 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 7. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 31. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2024 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 20. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2024 dags. 4. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2024 dags. 25. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 2. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2025 dags. 23. janúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2024 dags. 28. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 50/2024 dags. 11. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2025 dags. 12. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2024 dags. 14. mars 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2024 dags. 17. mars 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 5/2025 o.fl. dags. 4. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2024 dags. 11. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 23. maí 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 2. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2025 dags. 4. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2025 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2024 dags. 16. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 16. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2025 dags. 30. júní 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2025 dags. 18. júlí 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 5/2025 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2025 dags. 25. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2025 dags. 3. september 2025[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2025 dags. 18. september 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2025 dags. 15. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2016 í máli nr. KNU16080026 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2020 í málum nr. KNU20090016 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2023 í máli nr. KNU23090026 dags. 30. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2020 dags. 4. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2020 dags. 24. júní 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 65/2020 dags. 14. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 39/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2020 dags. 16. október 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2020 dags. 16. október 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2020 dags. 5. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2020 dags. 5. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 47/2020 dags. 26. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 68/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2020 dags. 18. desember 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2020 dags. 20. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2020 dags. 20. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 66/2020 dags. 12. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 111/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 132/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 110/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 120/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 113/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 117/2020 dags. 23. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 122/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2020 dags. 4. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 146/2020 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2021 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2021 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2021 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2021 dags. 9. september 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 17/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 27/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2021 dags. 11. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2022 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 84/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2021 dags. 28. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2021 dags. 16. mars 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2021 dags. 11. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 122/2021 dags. 11. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2021 dags. 11. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 129/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 133/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 70/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 89/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2021 dags. 17. maí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 140/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 147/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 142/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 117/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 145/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 127/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 144/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 137/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 124/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2022 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 108/2021 dags. 29. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 10/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 4/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 52/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 55/2022 dags. 21. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2022 dags. 21. desember 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2023 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2022 dags. 31. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 50/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2022 dags. 1. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 85/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 78/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2022 dags. 30. mars 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2022 dags. 5. maí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2022 dags. 5. maí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 110/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2023 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2022 dags. 8. júní 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2022 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 11/2023 dags. 11. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 106/2022 dags. 28. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2023 dags. 11. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 22/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2023 dags. 30. október 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2022 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 41/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2023 dags. 8. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 91/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2023 dags. 5. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2023 dags. 6. mars 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 97/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2023 dags. 11. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 99/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 127/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 128/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 115/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 139/2023 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 111/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 107/2023 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2024 dags. 28. júní 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 5/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2024 dags. 29. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 15/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2024 dags. 6. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 77/2024 dags. 17. desember 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 86/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 87/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 101/2024 dags. 17. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2023 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2024 dags. 19. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 126/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 117/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 114/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 125/2024 dags. 1. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 120/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 143/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2024 dags. 30. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 14/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 16/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 20/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2025 dags. 8. október 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2025 dags. 11. nóvember 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2000 dags. 2. maí 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 326/2018 dags. 15. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 338/2018 dags. 23. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 393/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 653/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 480/2018 dags. 3. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 505/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 761/2018 dags. 22. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 307/2018 dags. 26. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML][PDF]

Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 219/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 817/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 758/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 342/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 341/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 340/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 281/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 344/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 892/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML][PDF]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 453/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML][PDF]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 367/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 633/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 577/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 575/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 625/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 425/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 181/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 189/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 665/2018 dags. 12. apríl 2019 (Farmsamningur)[HTML][PDF]

Lrd. 591/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 894/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 527/2018 dags. 17. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 445/2018 dags. 24. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 296/2019 dags. 27. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 297/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 574/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 449/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 521/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 788/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 930/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 805/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 161/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]
Tjónþolinn var á snjósleða í Eyrarfjalli ofan Skutulsfjörð með félögum sínum. Hann lenti í snjóflóði og slasast illa við það. Hann var með frítímaslysatryggingu og sækir í hana. Hann fékk synjun á þeim grundvelli að atburðurinn væri ekki bættur vegna undanþágu í skilmálum.

Hann fékk bæturnar þar sem hann var talinn hafa valdið snjóflóðinu sjálfir með því að keyra sleðann á svæðinu. Samkvæmt orðalagi skilmálanna væru snjóflóð eingöngu undanskilin ef þau væru vegna náttúruhamfara. Á grundvelli andskýringarreglunnar var vátryggingafélagið látið bera hallan af því.
Lrd. 820/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 335/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 148/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 47/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 691/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 211/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 158/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 740/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 932/2018 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML][PDF]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.
Lrd. 33/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 32/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 255/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 222/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 302/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 347/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 200/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 438/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 328/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 259/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 258/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 387/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 770/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 386/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 381/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 380/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 379/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 378/2019 dags. 8. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 690/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 242/2020 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 410/2020 dags. 7. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 501/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 360/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 367/2019 dags. 23. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 454/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 453/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 452/2019 dags. 30. október 2020 (Geymslur)[HTML][PDF]
Bruni átti sér stað í húsnæði fyrirtækis sem það nýtti til að leigja út geymslurými. Orsök brunans var bruni í nærliggjandi húsi sem barst svo yfir á téða fasteign, og ekki litið svo á að einhver sök hefði legið fyrir. Leigutakar gerðu kröfu á hendur leigusalanum um skaðabætur og miskabætur fyrir tjónið sem þau urðu fyrir.

Leyst var úr álitaefni hvort tiltekinn samningur teldist vera leigusamningur er félli undir gildissvið þjónustukaupalaga eða væri leigusamningur. Þurfti að fá úrlausn um þetta þar sem lög um þjónustukaup kváðu á um að seljandi þjónustu bæri ábyrgð á hlut sem væri í sinni vörslu, en ella hefðu eigendur verðmætanna sem í geymslunum voru borið þá áhættu.

Landsréttur leit svo á að geymslusamningurinn væri leigusamningur þar sem geymsla í skilningi þjónustukaupalaga næði yfir það að þjónustuveitandinn væri að geyma tiltekinn hlut, vitandi hver hluturinn væri, en ekki yfir tilvik þar sem mögulegt var að færa hluti inn og út að vild án aðkomu þjónustuveitandans. Áhættan hefði því verið borin af eigendum hlutanna en ekki leigusalanum. Varð niðurstaðan því sú að fyrirtækið var sýknað af bótakröfunum.
Lrd. 444/2019 dags. 30. október 2020

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 825/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 569/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 602/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 548/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 499/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 880/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 813/2019 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 888/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 34/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 120/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 138/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 209/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 186/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 349/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 351/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 414/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 337/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 386/2020 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 436/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 433/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 482/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 52/2021 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 522/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 5/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 677/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 803/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 456/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 457/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 455/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 453/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 678/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 454/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 4/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 25/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 86/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 153/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 344/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 291/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 216/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 161/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 199/2022 dags. 19. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 264/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 210/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 335/2022 dags. 21. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 246/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 359/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 438/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 397/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 328/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 501/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 558/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 557/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 521/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 220/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 474/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 838/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 66/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 1/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 31/2023 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 542/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 182/2022 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 365/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 682/2023 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 748/2020 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 441/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 502/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 462/2022 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 53/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 473/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 894/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 757/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 752/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 812/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 284/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 128/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 365/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 435/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 96/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 245/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 285/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Lrd. 5/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 720/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 836/2022 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 437/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 562/2024 dags. 12. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 403/2023 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 368/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 334/2024 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 286/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 331/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 358/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 534/2023 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 595/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 444/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 472/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 629/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 471/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 584/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 732/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 397/2023 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 743/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 564/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 565/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 563/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 566/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 371/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 794/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 57/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 785/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 786/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 889/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 998/2024 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 99/2022 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 876/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 429/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 462/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 402/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 306/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 994/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 993/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 34/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 334/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 93/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 96/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 412/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2023 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 569/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 261/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 260/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 253/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 258/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 256/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 259/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 257/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 255/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 254/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 612/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 234/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 203/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 195/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 194/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 193/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 576/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 288/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 197/2025 dags. 2. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 258/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 767/2022 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 388/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 241/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 405/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 419/2025 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 643/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 644/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 646/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 645/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 649/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 647/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 651/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 648/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 650/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 652/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 453/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 392/2025 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 377/2025 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 432/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 511/2025 dags. 12. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 551/2025 dags. 15. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 611/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 418/2024 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 331/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 620/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 587/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 607/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 280/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 772/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 859/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 656/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 880/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 1005/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 960/2024 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 975/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 492/2024 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 51/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 782/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 997/2024 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:57 í máli nr. 31/1875[PDF]

Lyrd. 1877:254 í máli nr. 29/1877[PDF]

Lyrd. 1880:497 í máli nr. 13/1880[PDF]

Lyrd. 1884:373 í máli nr. 25/1884[PDF]

Lyrd. 1886:57 í máli nr. 22/1886[PDF]

Lyrd. 1887:88 í máli nr. 21/1886[PDF]

Lyrd. 1888:272 í máli nr. 48/1887[PDF]

Lyrd. 1888:347 í máli nr. 8/1888[PDF]

Lyrd. 1888:371 í máli nr. 17/1888[PDF]

Lyrd. 1888:394 í máli nr. 5/1888[PDF]

Lyrd. 1888:416 í máli nr. 47/1888[PDF]

Lyrd. 1891:165 í máli nr. 15/1891[PDF]

Lyrd. 1892:263 í máli nr. 35/1891[PDF]

Lyrd. 1893:427 í máli nr. 9/1893[PDF]

Lyrd. 1894:523 í máli nr. 43/1893[PDF]

Lyrd. 1894:553 í máli nr. 4/1894[PDF]

Lyrd. 1894:578 í máli nr. 56/1893[PDF]

Lyrd. 1902:479 í máli nr. 51/1901[PDF]

Lyrd. 1906:229 í máli nr. 14/1905[PDF]

Lyrd. 1906:320 í máli nr. 33/1906[PDF]

Lyrd. 1907:382 í máli nr. 41/1906[PDF]

Lyrd. 1910:492 í máli nr. 28/1910[PDF]

Lyrd. 1911:590 í máli nr. 19/1911[PDF]

Lyrd. 1911:661 í máli nr. 39/1911[PDF]

Lyrd. 1913:16 í máli nr. 42/1912[PDF]

Lyrd. 1913:32 í máli nr. 51/1912[PDF]

Lyrd. 1914:291 í máli nr. 55/1912[PDF]

Lyrd. 1915:415 í máli nr. 23/1914[PDF]

Lyrd. 1917:276 í máli nr. 43/1917[PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917[PDF]

Lyrd. 1919:849 í máli nr. 15/1919[PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Ákvörðun MDE Palfreeman gegn Búlgaríu dags. 11. febrúar 2025 (6035/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiaček gegn Slóvakíu dags. 13. febrúar 2025 (6251/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bernardini o.fl. gegn Ítalíu dags. 13. febrúar 2025 (20507/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Klimov gegn Úkraínu dags. 13. febrúar 2025 (70105/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Brož gegn Tékklandi dags. 13. febrúar 2025 (11216/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Elcomat D.O.O. gegn Króatíu dags. 25. febrúar 2025 (18510/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sigalova gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20079/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Union Of Atheists gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (11130/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Adiyaman gegn Tyrklandi dags. 25. febrúar 2025 (20687/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Zurabiani gegn Georgíu dags. 25. febrúar 2025 (22266/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Fullani o.fl. gegn Albaníu dags. 25. febrúar 2025 (37211/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Association Of Orthodox Ecclesiastical Obedience o.fl. gegn Grikklandi dags. 25. febrúar 2025 (52104/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Menéndez Ramiréz gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (10462/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Miltenović og Tanasković gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (20014/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.House S.R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (21375/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Pinheiro Pereira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (28486/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Quaresma De Jesus gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (42638/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Modafferi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (46207/07 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE William Hinton & Sons, Lda. gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (51641/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Szőlősi gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (6585/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ramsoender gegn Hollandi dags. 27. febrúar 2025 (6628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tunçkol gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (9949/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Illés o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10896/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Muradli gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (14717/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivanova og Vasilev gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (16240/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Altuntepe o.fl. gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (21166/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Ács o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (23956/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Martins Dos Santos gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25248/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokół gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (29826/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Luca gegn Moldóvu dags. 27. febrúar 2025 (39466/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Molnár gegn Slóvakíu dags. 27. febrúar 2025 (42148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Sokołowski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (52771/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Hunyadi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (10691/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Siroćuk o.fl. gegn Serbíu dags. 27. febrúar 2025 (14903/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Alishov gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (15545/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Losó gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (18413/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Moreira Teixeira gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (25491/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gaziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. febrúar 2025 (32543/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Metzker o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. febrúar 2025 (43481/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Papp o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. febrúar 2025 (14271/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Görgel gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (35054/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Matias Carvalho gegn Portúgal dags. 27. febrúar 2025 (43307/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Karaiskos gegn Grikklandi dags. 27. febrúar 2025 (53499/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Bilma S.R.L. gegn Ítalíu dags. 27. febrúar 2025 (57439/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Młynarska og Mlynarski gegn Póllandi dags. 27. febrúar 2025 (62113/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Aydi̇n gegn Tyrklandi dags. 27. febrúar 2025 (18493/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwarz gegn Þýskalandi dags. 4. mars 2025 (10100/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Giudice o.fl. gegn Grikklandi dags. 4. mars 2025 (29017/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Varitek, Tov gegn Úkraínu dags. 6. mars 2025 (7622/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Tosi gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (8238/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Meszkes gegn Póllandi dags. 6. mars 2025 (11560/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Štěrbová gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (16517/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Číž og Lindovská gegn Tékklandi dags. 6. mars 2025 (1557/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Florini gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (5343/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Polisciano gegn Ítalíu dags. 6. mars 2025 (60707/11)[HTML]

Ákvörðun MDE Nousiainen gegn Finnlandi dags. 11. mars 2025 (24031/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Blagojević gegn Króatíu dags. 11. mars 2025 (25906/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Alneel gegn Noregi dags. 11. mars 2025 (14368/22)[HTML]

Dómur MDE Derdin gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59204/13)[HTML]

Dómur MDE Butkevych og Zakrevska gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (59884/13)[HTML]

Dómur MDE Calvez gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (27313/21)[HTML]

Dómur MDE Vyacheslavova o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (39553/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE F.S.M. gegn Spáni dags. 13. mars 2025 (56712/21)[HTML]

Dómur MDE Krátky gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (59217/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Radovanović o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (195/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tsakas gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (17899/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Gheorghiu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (25951/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stan gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (29382/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Dumortier gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (34894/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Travančić og Tešija gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (37137/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Mansvelt gegn Belgíu dags. 13. mars 2025 (43212/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Łysień gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (51043/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Fuqi o.fl. gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (56913/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Suleymanova gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (57774/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Shirazi gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (71063/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Karsikis gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (127/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Schwartz gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (6870/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Șuteu gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (10370/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gasiński og Maziarz gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (11126/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stankovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (11951/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Abilli gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (12506/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Román o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (13953/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Androvicz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (18110/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vats o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (18372/15 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (19843/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Triska o.fl. gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (20239/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Vesta Nuova Doo gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (25359/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Hofstede o.fl. gegn Hollandi dags. 13. mars 2025 (26424/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jurgo gegn Litháen dags. 13. mars 2025 (35950/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Karoly gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (45934/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Nalbanti-Dimoska og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (54213/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cecchetti o.fl. gegn San Marínó dags. 13. mars 2025 (55261/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Stojanovska o.fl. gegn Norður-Makedóníu dags. 13. mars 2025 (2472/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Terzić gegn Montenegró dags. 13. mars 2025 (4842/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Farziyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (5192/18 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Markulin Ivančić o.fl. gegn Króatíu dags. 13. mars 2025 (7128/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Brito Barreira Guedes o.fl. gegn Portúgal dags. 13. mars 2025 (8851/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Boledovič gegn Slóvakíu dags. 13. mars 2025 (25357/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Rusu gegn Moldóvu dags. 13. mars 2025 (29015/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Lerik o.fl. gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (31934/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Babayev gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (35363/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Korać gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (39157/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Burduşa o.fl. gegn Rúmeníu dags. 13. mars 2025 (48408/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Milošević gegn Serbíu dags. 13. mars 2025 (10152/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fehér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (22245/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Roullet-Sanches gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (23864/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Ádám o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (24475/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Vér o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 13. mars 2025 (30606/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ziouche Mansouri gegn Frakklandi dags. 13. mars 2025 (33057/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Moraru og Alahmad gegn Grikklandi dags. 13. mars 2025 (33440/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Danushi o.fl. gegn Albaníu dags. 13. mars 2025 (33547/08)[HTML]

Ákvörðun MDE Ilko og Mukhina gegn Úkraínu dags. 13. mars 2025 (34038/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Miałkowski gegn Póllandi dags. 13. mars 2025 (42525/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mastaliyev o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 13. mars 2025 (53537/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Tadić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (31038/20)[HTML]

Dómur MDE Şi̇mşek gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (23926/20)[HTML]

Dómur MDE Mustafa Aydin gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (6696/20)[HTML]

Dómur MDE Farhad Mehdiyev gegn Aserbaísjan dags. 18. mars 2025 (36057/18)[HTML]

Dómur MDE Brd - Groupe Société Générale S.A. gegn Rúmeníu dags. 18. mars 2025 (38798/13)[HTML]

Dómur MDE Miklić gegn Króatíu dags. 18. mars 2025 (42613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Custódia gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (37962/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Comunidade Israelita Do Porto/Comunidade Judaica Do Porto gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (40239/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Gözütok gegn Tyrklandi dags. 18. mars 2025 (41412/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa Da Silva og Valadares E Sousa gegn Portúgal dags. 18. mars 2025 (41069/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Petrela o.fl. gegn Albaníu dags. 18. mars 2025 (18948/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Moustakas gegn Grikklandi dags. 18. mars 2025 (42570/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Iurcovschi o.fl. gegn Moldóvu dags. 18. mars 2025 (44069/14)[HTML]

Dómur MDE Tymoshenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (26951/23)[HTML]

Dómur MDE Semchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (42589/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Onishchenko gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (33188/17)[HTML]

Dómur MDE Khomenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (37710/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Botticelli o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (3272/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Romano o.fl. gegn Ítalíu dags. 20. mars 2025 (25191/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Poulopoulos gegn Grikklandi dags. 20. mars 2025 (27936/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Krupnyk gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (16505/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rozenblat gegn Úkraínu dags. 20. mars 2025 (77559/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Žalud gegn Tékklandi dags. 20. mars 2025 (8055/23)[HTML]

Dómur MDE N.S. gegn Bretlandi dags. 25. mars 2025 (38134/20)[HTML]

Dómur MDE Ali gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (4662/22)[HTML]

Dómur MDE Almukhlas og Al-Maliki gegn Grikklandi dags. 25. mars 2025 (22776/18)[HTML]

Dómur MDE Demi̇rer gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (45779/18)[HTML]

Dómur MDE Onat o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (61590/19 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Masse gegn Frakklandi dags. 25. mars 2025 (47506/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Kostić gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (40410/07)[HTML]

Ákvörðun MDE Wróbel gegn Póllandi dags. 25. mars 2025 (6904/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Işildak gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (15534/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Avci gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (44512/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Sinanović gegn Serbíu dags. 25. mars 2025 (44957/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Duhanxhiu gegn Albaníu dags. 25. mars 2025 (47858/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Taşdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (79549/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Velečka og Bui-Velečkienė gegn Litháen dags. 25. mars 2025 (29790/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Yakar o.fl. gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (38338/12)[HTML]

Ákvörðun MDE Özdemi̇r gegn Tyrklandi dags. 25. mars 2025 (31083/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Ivković gegn Króatíu dags. 25. mars 2025 (50372/20)[HTML]

Dómur MDE Bilyavska gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (84568/17)[HTML]

Dómur MDE Niort gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (4217/23)[HTML]

Dómur MDE Laterza og D'Errico gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (30336/22)[HTML]

Dómur MDE Babkinis gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (8753/16)[HTML]

Dómur MDE Golovchuk gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (16111/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Reva o.fl. gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (68519/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Anghel o.fl. gegn Rúmeníu dags. 27. mars 2025 (5018/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Koncz o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (7162/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Saveriano gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (10392/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dimitrakopoulou gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (10413/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bl Slovakia, Spol. S R.O. gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (15787/24)[HTML]

Ákvörðun MDE N.L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (16901/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Márki o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (21178/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Baltazar Vilas Boas og Pinheiro Baltazar Vilas Boas gegn Portúgal dags. 27. mars 2025 (45657/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Merah gegn Frakklandi dags. 27. mars 2025 (46710/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Carlton Trading Ltd og Carlton Trading Ukraine Llc gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (1752/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Dynami Zois gegn Grikklandi dags. 27. mars 2025 (5771/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Németh o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (11755/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Jacko gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (18107/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Ďuračka gegn Slóvakíu dags. 27. mars 2025 (24080/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Đorđević o.fl. gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (29201/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Bakhishov o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (38253/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (39094/20)[HTML]

Ákvörðun MDE Karimli og Karimli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (40438/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Yalçin gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (43394/20)[HTML]

Ákvörðun MDE J.G. gegn Sviss dags. 27. mars 2025 (2633/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Mammadli gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (9893/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Kyriakou Panovits gegn Kýpur dags. 27. mars 2025 (16873/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Bayramov og Abbasov gegn Aserbaísjan dags. 27. mars 2025 (23702/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE D.L. gegn Belgíu dags. 27. mars 2025 (26229/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Aguzzi o.fl. gegn Ítalíu dags. 27. mars 2025 (27396/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Anastasovski og Stojanovski gegn Norður-Makedóníu dags. 27. mars 2025 (29573/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE M.M. og A.M. gegn Svíþjóð dags. 27. mars 2025 (31218/23)[HTML]

Ákvörðun MDE H.A. gegn Tyrklandi dags. 27. mars 2025 (60451/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Mráz gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (12083/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birkovych gegn Úkraínu dags. 27. mars 2025 (12943/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Tornyos gegn Ungverjalandi dags. 27. mars 2025 (20628/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Growth Gym S.R.O. gegn Tékklandi dags. 27. mars 2025 (32396/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Otović gegn Serbíu dags. 27. mars 2025 (38403/23)[HTML]

Dómur MDE Doynov gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (27455/22)[HTML]

Dómur yfirdeildar MDE Ships Waste Oil Collector B.V. o.fl. gegn Hollandi dags. 1. apríl 2025 (2799/16 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cioroianu gegn Rúmeníu dags. 1. apríl 2025 (33766/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Ferreira E Castro Da Costa Laranjo og Salgado Da Fonseca gegn Portúgal dags. 1. apríl 2025 (28535/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Kalandia gegn Georgíu dags. 1. apríl 2025 (27166/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Hajili gegn Aserbaísjan dags. 1. apríl 2025 (27329/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Pearce gegn Bretlandi dags. 1. apríl 2025 (30205/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Savić gegn Serbíu dags. 1. apríl 2025 (11789/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Boydev gegn Búlgaríu dags. 1. apríl 2025 (11917/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Manowska o.fl. gegn Póllandi dags. 1. apríl 2025 (51455/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Harutyunyan o.fl. gegn Armeníu dags. 1. apríl 2025 (45401/15)[HTML]

Dómur MDE Piazza og Brusciano gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (24101/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Skorokhod o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (230/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berezhna gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40424/23)[HTML]

Dómur MDE Obaranchuk gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (41443/16)[HTML]

Dómur MDE Myronchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (7206/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ilie o.fl. gegn Rúmeníu dags. 3. apríl 2025 (23993/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bogay o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (38283/18)[HTML]

Dómur MDE Grygorenko o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (40298/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE N.D. gegn Sviss dags. 3. apríl 2025 (56114/18)[HTML]

Dómur MDE Agureyev o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (1843/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Berliba gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (7408/23)[HTML]

Dómur MDE Hayk Grigoryan gegn Armeníu dags. 3. apríl 2025 (9796/17)[HTML]

Dómur MDE Spektor gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (11119/24)[HTML]

Dómur MDE Popova o.fl. gegn Úkraínu dags. 3. apríl 2025 (22429/23 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Heinz og Haiderer gegn Austurríki dags. 3. apríl 2025 (33010/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Gül o.fl. gegn Tyrklandi dags. 3. apríl 2025 (48635/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Federici gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (52302/19)[HTML]

Dómur MDE Kulák gegn Slóvakíu dags. 3. apríl 2025 (57748/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Piro Planet D.O.O. gegn Slóveníu dags. 3. apríl 2025 (34568/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Birău gegn Moldóvu dags. 3. apríl 2025 (62019/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Łaciak gegn Póllandi dags. 3. apríl 2025 (24414/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Costa I Rosselló gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28054/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Irampour gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (40328/23)[HTML]

Ákvörðun MDE W gegn Tékklandi dags. 3. apríl 2025 (5400/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Rimoldi gegn Ítalíu dags. 3. apríl 2025 (26454/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Lucia gegn Frakklandi dags. 3. apríl 2025 (20095/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuartero Lorente o.fl. gegn Spáni dags. 3. apríl 2025 (28643/23)[HTML]

Dómur MDE Green gegn Bretlandi dags. 8. apríl 2025 (22077/19)[HTML]

Dómur MDE Backović gegn Serbíu (nr. 2) dags. 8. apríl 2025 (47600/17)[HTML]

Dómur MDE Morabito gegn Ítalíu dags. 10. apríl 2025 (4953/22)[HTML]

Dómur MDE Sahibov gegn Aserbaísjan dags. 10. apríl 2025 (43152/10)[HTML]

Dómur MDE Bădescu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 15. apríl 2025 (22198/18)[HTML]

Dómur MDE Van Slooten gegn Hollandi dags. 15. apríl 2025 (45644/18)[HTML]

Dómur MDE Aliyev gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (57461/16)[HTML]

Dómur MDE Fortuzi gegn Albaníu dags. 22. apríl 2025 (29237/18)[HTML]

Dómur MDE Sadigov gegn Aserbaísjan dags. 22. apríl 2025 (48665/13)[HTML]

Ákvörðun MDE De Jong gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (23106/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Danyi gegn Ungverjalandi dags. 22. apríl 2025 (24678/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Carreto Ribeiro gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (31933/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Okroiani gegn Georgíu dags. 22. apríl 2025 (41015/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Henriques De Sousa gegn Portúgal dags. 22. apríl 2025 (13174/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Van Der Zwan gegn Hollandi dags. 22. apríl 2025 (27231/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Xnt Ltd gegn Möltu dags. 22. apríl 2025 (37277/24)[HTML]

Dómur MDE Stăvilă gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (25819/12)[HTML]

Dómur MDE L. o.fl. gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (46949/21 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Lupashku gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (57149/14)[HTML]

Dómur MDE Goropashyn gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (67127/16)[HTML]

Dómur MDE Ivan Karpenko gegn Úkraínu (nr. 2) dags. 24. apríl 2025 (41036/16)[HTML]

Dómur MDE Sytnyk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (16497/20)[HTML]

Dómur MDE Andersen gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (53662/20)[HTML]

Dómur MDE Bogdan Shevchuk gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (55737/16)[HTML]

Dómur MDE Neamţu gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (63239/10)[HTML]

Ákvörðun MDE Ancient Baltic Religious Association “Romuva” gegn Litháen dags. 24. apríl 2025 (1747/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Băjenaru o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (7045/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9249/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Darayev gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (17246/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kryvyy og Myrgorodskyy gegn Úkraínu dags. 24. apríl 2025 (25837/23 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Frankiewicz gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (27998/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Radu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (438/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Krysztofiak gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (702/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Markovski gegn Búlgaríu dags. 24. apríl 2025 (9279/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Salamov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (9914/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Cuadrado Santos gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (9982/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Dadashov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (19201/13)[HTML]

Ákvörðun MDE Năstase o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (26321/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Pogor gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (35297/15)[HTML]

Ákvörðun MDE Daniliuc gegn Moldóvu dags. 24. apríl 2025 (55148/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Bartos gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (6420/24)[HTML]

Ákvörðun MDE A.M. gegn Mónakó dags. 24. apríl 2025 (9654/24)[HTML]

Ákvörðun MDE E.C. gegn Spáni dags. 24. apríl 2025 (11402/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Telegram Messenger Llp og Telegram Messenger Inc. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (13232/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Szabó o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (14668/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Lukyanenko o.fl. gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (51966/20 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Société Coopérative Agricole Le Gouessant gegn Frakklandi dags. 24. apríl 2025 (58927/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Nieckuła o.fl. gegn Póllandi dags. 24. apríl 2025 (1968/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Csécs o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (17652/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Fira o.fl. gegn Rúmeníu dags. 24. apríl 2025 (25187/21 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Győrfi o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 24. apríl 2025 (26210/24 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Zametica o.fl. gegn Bosníu og Hersegóvínu dags. 24. apríl 2025 (50968/22 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Orujov gegn Aserbaísjan dags. 24. apríl 2025 (53205/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Kiselev gegn Rússlandi dags. 24. apríl 2025 (53746/18)[HTML]

Dómur MDE Lubarda og Milanov gegn Serbíu dags. 29. apríl 2025 (6570/19 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Avagyan gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (36911/20)[HTML]

Dómur MDE Kavečanský gegn Slóvakíu dags. 29. apríl 2025 (49617/22)[HTML]

Dómur MDE Jaupi gegn Albaníu dags. 29. apríl 2025 (23369/16)[HTML]

Dómur MDE Peksert gegn Búlgaríu dags. 29. apríl 2025 (42820/19)[HTML]

Dómur MDE Umid-T Llc gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (7949/13)[HTML]

Dómur MDE Derrek o.fl. gegn Rússlandi dags. 29. apríl 2025 (31712/21)[HTML]

Dómur MDE Tergek gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (39631/20)[HTML]

Ákvörðun yfirdeildar MDE Mansouri gegn Ítalíu dags. 29. apríl 2025 (63386/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Kuneva gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (39369/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Rahimova og Kaspi-Merkuri Firm gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (32780/12 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Azadliq.Info o.fl. gegn Aserbaísjan dags. 29. apríl 2025 (36589/17)[HTML]

Ákvörðun MDE Gündüz gegn Tyrklandi dags. 29. apríl 2025 (3473/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Meïntanas gegn Grikklandi dags. 29. apríl 2025 (18847/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Barbălată gegn Rúmeníu dags. 29. apríl 2025 (56558/16)[HTML]

Dómur MDE Olishchuk o.fl. gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (17774/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Bodorin o.fl. gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (27443/16 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Grebenyuk gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (42805/23)[HTML]

Dómur MDE Voroshylo gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (9627/23)[HTML]

Dómur MDE Muradverdiyev gegn Aserbaísjan dags. 30. apríl 2025 (9747/14)[HTML]

Dómur MDE Horváth o.fl. gegn Ungverjalandi dags. 30. apríl 2025 (11955/24 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Benderová gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (24958/22)[HTML]

Dómur MDE Khryapa gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (57310/17)[HTML]

Dómur MDE Vidrean og Caloian gegn Rúmeníu dags. 30. apríl 2025 (39525/22 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Ţîbîrnă o.fl. gegn Moldóvu dags. 30. apríl 2025 (67593/14)[HTML]

Dómur MDE Shpitalnik og Artyukh gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (83711/17 o.fl.)[HTML]

Ákvörðun MDE Cermenati o.fl. gegn Ítalíu dags. 30. apríl 2025 (54900/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Vasylkiv gegn Úkraínu dags. 30. apríl 2025 (77302/16)[HTML]

Ákvörðun MDE Lavocat gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (4059/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Tondelier gegn Frakklandi dags. 30. apríl 2025 (35846/23)[HTML]

Ákvörðun MDE Janočková og Kvocera gegn Slóvakíu dags. 30. apríl 2025 (55206/22)[HTML]

Dómur MDE B.K. gegn Sviss dags. 2. maí 2025 (23265/23)[HTML]

Dómur MDE Pozdnyakov o.fl. gegn Úkraínu dags. 2. maí 2025 (33161/20 o.fl.)[HTML]

Dómur MDE Demirci gegn Ungverjalandi dags. 6. maí 2025 (48302/21)[HTML]

Dómur MDE Bayramov gegn Aserbaísjan dags. 6. maí 2025 (45735/21)[HTML]

Dómur MDE Raduk gegn Serbíu dags. 6. maí 2025 (13696/23)[HTML]

Dómur MDE Jewish Community Of Thessaloniki gegn Grikklandi dags. 6. maí 2025 (13959/20)[HTML]

Dómur MDE L.F. o.fl. gegn Ítalíu dags. 6. maí 2025 (52854/18)[HTML]

Ákvörðun MDE Yildirim gegn Tyrklandi dags. 6. maí 2025 (45558/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Stoyanova gegn Búlgaríu dags. 6. maí 2025 (52180/21)[HTML]

Ákvörðun MDE Arjocu gegn Rúmeníu dags. 6. maí 2025 (56630/22)[HTML]

Ákvörðun MDE Lebowski gegn Þýskalandi dags. 6. maí 2025 (14859/24)[HTML]

Ákvörðun MDE Lembergs gegn Lettlandi dags. 6. maí 2025 (3613/19)[HTML]

Ákvörðun MDE Singurelu o.fl. gegn Rúmeníu dags. 7. maí 2025 (833/22 o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. mars 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 1 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 2 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 34 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 45 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 39 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. september 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 5. júní 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. september 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2004 dags. 8. júní 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2023 (Úrskurður nr. 6 um ákvörðun Fiskistofu um synjun kröfu um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð og veiðisvæði)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-04/2000 dags. 10. maí 2000[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2003 dags. 21. maí 2003[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-40/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-10/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2012 dags. 12. september 2012[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-43/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-56/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-60/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-62/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2015 dags. 27. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2014 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-26/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-17/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-01/2019 dags. 16. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-8/2018 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-08/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-6/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-9/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-12/2019 dags. 26. maí 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-7/2020 dags. 30. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2020 dags. 30. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. M-17/2021 dags. 17. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-2/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-13/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-4/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-8/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-10/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-17/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-16/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-11/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-9/2024 dags. 2. júní 2025[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-1/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir gististað)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090236 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun námsstyrks þar sem framhaldsskólanámið fer fram í Svíþjóð)[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 30. desember 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17110019 dags. 28. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1784[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2001/45 dags. 30. janúar 2001[HTML]

Álit Persónuverndar dags. 23. október 2001[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/421 dags. 18. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 13. júní 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/103 dags. 16. ágúst 2005[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/384 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2007/497 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 12. febrúar 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Niðurstaða Persónuverndar í máli nr. 2008/359 dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar dags. 22. september 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/190 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2009/1054 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/211 dags. 22. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/707 dags. 19. október 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2011/930 dags. 14. febrúar 2012[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2012/981 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1052 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/1216 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/471 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/992 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/832 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1719 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/394 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1397 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/138 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1749 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1662 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/920 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/259 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1750 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/508 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/473 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/71 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1423 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/1519 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/303 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/4 dags. 6. desember 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/950 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1863 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/1687 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2017/956 dags. 8. mars 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/1195 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1467 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1253 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 27. mars 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2019/1018 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1563 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/166 dags. 4. nóvember 2019[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020010116 dags. 5. mars 2020[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2020010477 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010602 dags. 28. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010425 dags. 25. júní 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092334 dags. 2. október 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010634 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020082122 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010577 dags. 10. mars 2021[HTML]

Bréf Persónuverndar dags. 2. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020092288 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040879 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010731 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020122992 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101924 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020477 dags. 19. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022111927 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061901 dags. 27. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2023050850 dags. 27. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020418 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020416 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020415 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021122453 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050843 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020112935 dags. 16. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/1999 dags. 26. maí 1999[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2003 dags. 10. nóvember 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2004 dags. 23. júlí 2004[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2005 dags. 12. apríl 2005[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2006 dags. 19. apríl 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2007 dags. 24. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2007 dags. 5. febrúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2007 dags. 11. apríl 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2007 dags. 25. júlí 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2007 dags. 13. ágúst 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2007 dags. 14. september 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2007 dags. 18. október 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2007 dags. 6. desember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2007 dags. 21. desember 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2008 dags. 11. janúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2008 dags. 15. febrúar 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2008 dags. 18. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2008 dags. 22. apríl 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2008 dags. 2. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2008 dags. 20. október 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2008 dags. 10. nóvember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2008 dags. 4. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2008 dags. 5. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2009 dags. 26. maí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2009 dags. 23. júní 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2009 dags. 27. ágúst 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2009 dags. 24. september 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2009 dags. 27. nóvember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2009 dags. 30. desember 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2010 dags. 21. janúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2010 dags. 12. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2010 dags. 11. mars 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2010 dags. 5. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2010 dags. 21. maí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2010 dags. 16. júlí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2010 dags. 12. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2010 dags. 18. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2010 dags. 25. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2010 dags. 18. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2010 dags. 27. október 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2010 dags. 10. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2010 dags. 17. nóvember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2010 dags. 29. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2011 dags. 16. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2011 dags. 28. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2011 dags. 11. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2011 dags. 11. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2011 dags. 25. október 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2012 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2012 dags. 2. febrúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2012 dags. 7. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2012 dags. 7. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2012 dags. 24. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2012 dags. 24. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2012 dags. 7. nóvember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2013 dags. 18. janúar 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2013 dags. 15. mars 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2013 dags. 22. mars 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2013 dags. 19. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2013 dags. 26. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2013 dags. 2. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2013 dags. 8. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2013 dags. 11. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2013 dags. 30. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2013 dags. 26. ágúst 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2014 dags. 9. apríl 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2014 dags. 6. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2014 dags. 30. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2014 dags. 4. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2014 dags. 29. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2014 dags. 13. ágúst 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2014 dags. 15. september 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2014 dags. 2. október 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2014 dags. 17. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2014 dags. 19. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2014 dags. 11. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 42/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 36/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2015 dags. 12. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2015 dags. 1. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2015 dags. 14. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2015 dags. 31. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2015 dags. 6. nóvember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 33/2015 dags. 22. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 37/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2015 dags. 30. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2016 dags. 3. mars 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2016 dags. 20. júní 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2016 dags. 2. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2016 dags. 9. september 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2016 dags. 16. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2016 dags. 23. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2016 dags. 29. desember 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2017 dags. 15. febrúar 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2017 dags. 30. júní 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2017 dags. 22. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2018 dags. 2. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2018 dags. 24. október 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2018 dags. 27. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2019 dags. 11. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2019 dags. 11. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2020 dags. 1. júlí 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2021 dags. 19. febrúar 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2021 dags. 26. apríl 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2021 dags. 28. apríl 2021[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2021 dags. 31. maí 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 419/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 828/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 139/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 306/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 763/1978[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 258/1990[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2002[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 26/2009 dags. 20. nóvember 2009 (Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 23/2009 dags. 17. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 41/2009 dags. 22. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 56/2009 dags. 18. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um lóðarleigusamning. Mál nr. 56/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 57/2009 dags. 21. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um gildi lóðarleigusamnings. Mál nr. 57/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 74/2009 dags. 25. maí 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um álagningu gatnagerðargjalds. Mál nr. 74/2009)[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17070004 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18060058 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090029 dags. 17. maí 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18110035 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070077 dags. 9. september 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030116 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073 dags. 13. maí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19070041 dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010081 dags. 29. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 21/2004 dags. 22. mars 2005 (Mál nr. 21/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2007 dags. 2. ágúst 2007 (Mál nr. 11/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2008 dags. 12. júní 2008 (Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 86/2008 dags. 5. júní 2009 (Álftanes - frávísunarkrafa, höfn umsóknar um byggingarleyfi, ummæli á heimasíðu: Mál nr. 86/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2005 dags. 22. september 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2005 dags. 27. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2005 dags. 16. desember 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2006 dags. 31. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2006 dags. 16. júní 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2006 dags. 13. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2006 dags. 14. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 52/2006 dags. 19. janúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2007 dags. 8. febrúar 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2007 dags. 30. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2007 dags. 30. apríl 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2008 dags. 31. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2008 dags. 5. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2008 dags. 14. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 50/2008 dags. 7. október 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 58/2008 dags. 1. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 59/2008 dags. 1. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 62/2008 dags. 15. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2009 dags. 26. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2009 dags. 12. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2009 dags. 29. júní 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2009 dags. 16. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2009 dags. 18. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2009 dags. 21. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2009 dags. 22. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2010 dags. 8. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2010 dags. 9. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2010 dags. 12. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2010 dags. 21. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 18/2010 dags. 26. maí 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2010 dags. 6. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2010 dags. 21. september 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2010 dags. 5. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2010 dags. 7. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2010 dags. 14. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2010 dags. 16. desember 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2011 dags. 24. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012 dags. 28. september 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2012 dags. 14. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2013 dags. 26. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2013 dags. 27. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2013 dags. 5. júní 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2013 dags. 18. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2014 dags. 22. september 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2014 dags. 8. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2015 dags. 7. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2015 dags. 22. maí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015 dags. 4. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2015 dags. 12. júní 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2015 dags. 18. september 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2015 dags. 28. september 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2016 dags. 25. janúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2017 dags. 4. apríl 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2017 dags. 6. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2017 dags. 12. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2017 dags. 20. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2017 dags. 22. september 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2017 dags. 15. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 46/2017 dags. 19. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2018 dags. 17. janúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2018 dags. 25. júní 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2018 dags. 9. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2019 dags. 5. febrúar 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2019 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2019 dags. 8. júlí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2020 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 17/2020 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2020 dags. 7. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 26/2020 dags. 3. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2020 dags. 25. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 35/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2022 dags. 21. mars 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2022 dags. 23. maí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2022 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 3/2023 dags. 20. febrúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2023 dags. 4. apríl 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2023 dags. 28. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2023 dags. 27. nóvember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2023 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 12/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 26/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 28/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 29/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 32/2024 dags. 23. desember 2024[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 13/2025 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1994 dags. 25. maí 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1994 dags. 24. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1994 dags. 6. október 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/1994 dags. 27. október 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1995 dags. 3. febrúar 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1995 dags. 16. febrúar 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1995 dags. 12. maí 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1995 dags. 13. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1995 dags. 22. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/1996 dags. 17. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 21. mars 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1996 dags. 8. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1996 dags. 8. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1996 dags. 22. maí 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1996 dags. 10. júní 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 33/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1996 dags. 18. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1996 dags. 12. nóvember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/1997 dags. 27. janúar 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1997 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/1997 dags. 2. júlí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 26/1997 dags. 2. júlí 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1997 dags. 30. október 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 49/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 47/1997 dags. 11. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 50/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 51/1997 dags. 22. desember 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 3/1998 dags. 3. júní 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 42/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 17/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/1999 dags. 12. febrúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1999 dags. 29. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/1999 dags. 12. maí 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1999 dags. 9. júní 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 24/1999 dags. 6. september 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1999 dags. 17. desember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2000 dags. 3. apríl 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/2000 dags. 26. október 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/2001 dags. 22. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2001 dags. 5. apríl 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 14/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/2002 dags. 30. ágúst 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/2003 dags. 13. mars 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2003 dags. 5. júní 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2003 dags. 14. júlí 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 40/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2003 dags. 7. nóvember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/2003 dags. 19. desember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2004 dags. 26. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2005 dags. 18. janúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2003 dags. 4. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2005 dags. 29. apríl 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2004 dags. 1. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2004 dags. 28. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 19/2010 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 14120069 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070054 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060206 dags. 22. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01020020 dags. 13. maí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05080076 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 70 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 14/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 37/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 71/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 104/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 11/2013 dags. 20. mars 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 77/2010 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 167/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 55/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 48/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 61/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 65/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 141/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 92/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 40/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2012 dags. 14. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 88/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2012 dags. 11. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 32/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/1999 dags. 22. september 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2001 dags. 6. september 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2004 dags. 23. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2004 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2006 dags. 3. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2006 dags. 22. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2008 dags. 17. október 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2015 dags. 26. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2017 dags. 9. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2017 dags. 30. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2017 dags. 5. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2018 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2019 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2018 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2005 í máli nr. 9/2005 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/1999 dags. 10. febrúar 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/1999 dags. 9. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/1999 dags. 30. mars 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/1999 dags. 27. apríl 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/1999 dags. 29. júní 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/1999 dags. 6. júlí 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/1999 dags. 16. nóvember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/1999 dags. 15. desember 1999[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/1999 dags. 12. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2000 dags. 29. febrúar 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2000 dags. 21. mars 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2000 dags. 26. apríl 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2000 dags. 5. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2000 dags. 23. maí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2000 dags. 6. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 143/2000 dags. 21. júní 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2000 dags. 4. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2000 dags. 18. júlí 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2000 dags. 8. ágúst 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2000 dags. 8. ágúst 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2000 dags. 5. september 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2000 dags. 3. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2000 dags. 16. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2000 dags. 16. október 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2000 dags. 19. desember 2000[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 76/2001 dags. 20. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2001 dags. 15. maí 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2001 dags. 7. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2001 dags. 12. júní 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2001 dags. 17. ágúst 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2001 dags. 10. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2001 dags. 5. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2002 dags. 19. mars 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2002 dags. 9. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2002 dags. 10. apríl 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2002 dags. 29. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2002 dags. 29. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2002 dags. 3. desember 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2002 dags. 21. janúar 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2003 dags. 4. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2002 dags. 25. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2003 dags. 25. mars 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2003 dags. 8. apríl 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2003 dags. 11. júní 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2003 dags. 15. ágúst 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2003 dags. 16. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2003 dags. 16. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2003 dags. 30. september 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2003 dags. 14. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2003 dags. 21. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2003 dags. 21. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2003 dags. 31. október 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2003 dags. 14. nóvember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2004 dags. 11. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2004 dags. 2. júní 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2004 dags. 17. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2004 dags. 28. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2004 dags. 5. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2004 dags. 12. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2004 dags. 26. október 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2004 dags. 11. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2004 dags. 26. nóvember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2004 dags. 7. desember 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2004 dags. 18. janúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2005 dags. 15. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2005 dags. 3. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2005 dags. 3. mars 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2005 dags. 26. apríl 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2005 dags. 11. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2005 dags. 17. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2005 dags. 3. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2005 dags. 9. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2005 dags. 6. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2005 dags. 29. nóvember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2005 dags. 1. desember 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2006 dags. 24. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2006 dags. 28. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2006 dags. 14. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2006 dags. 15. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2006 dags. 9. maí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2006 dags. 6. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2006 dags. 13. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2006 dags. 20. júní 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2006 dags. 1. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2006 dags. 22. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2006 dags. 12. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2006 dags. 20. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2006 dags. 26. september 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2006 dags. 20. október 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2006 dags. 1. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2006 dags. 8. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2006 dags. 15. nóvember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2006 dags. 5. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2006 dags. 15. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2006 dags. 9. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2006 dags. 23. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2007 dags. 30. janúar 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2007 dags. 16. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2007 dags. 20. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2007 dags. 27. mars 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2007 dags. 8. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2007 dags. 21. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2007 dags. 29. maí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2007 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2007 dags. 15. júní 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2007 dags. 17. júlí 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2007 dags. 7. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2007 dags. 14. ágúst 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2007 dags. 18. september 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2007 dags. 9. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2007 dags. 13. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2007 dags. 23. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2007 dags. 11. desember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2007 dags. 15. janúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2008 dags. 26. febrúar 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2008 dags. 4. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2008 dags. 11. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2008 dags. 18. mars 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2008 dags. 15. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2008 dags. 6. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2008 dags. 27. maí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2008 dags. 9. júní 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2008 dags. 3. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2008 dags. 8. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2008 dags. 11. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2008 dags. 29. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2008 dags. 1. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2008 dags. 9. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2008 dags. 16. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2008 dags. 30. september 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2008 dags. 4. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2008 dags. 11. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2008 dags. 18. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2008 dags. 25. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2008 dags. 2. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2008 dags. 9. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2008 dags. 16. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2008 dags. 2. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2008 dags. 27. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2009 dags. 17. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2009 dags. 24. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2009 dags. 2. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 6/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2009 dags. 3. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2009 dags. 10. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2009 dags. 17. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2009 dags. 24. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2009 dags. 31. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2009 dags. 7. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2009 dags. 15. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2009 dags. 20. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2009 dags. 21. apríl 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2009 dags. 5. maí 2009 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2009 dags. 5. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2009 dags. 12. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2009 dags. 19. maí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2008 dags. 3. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2009 dags. 16. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2009 dags. 30. júní 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2009 dags. 14. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2009 dags. 21. júlí 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2009 dags. 5. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2009 dags. 12. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2009 dags. 25. ágúst 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2009 dags. 1. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2009 dags. 8. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2009 dags. 29. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 296/2009 dags. 6. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2009 dags. 13. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2009 dags. 20. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2009 dags. 27. október 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2009 dags. 10. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2009 dags. 24. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2009 dags. 1. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2009 dags. 8. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2010 dags. 9. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2010 dags. 23. febrúar 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2010 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2010 dags. 23. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2010 dags. 30. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2010 dags. 7. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2010 dags. 13. apríl 2010[PDF]
Saltfarmur skemmdist á leið til Færeyja. Flytjandi saltsins taldi að hluti saltsins hefði verið litaður og fargaði því. Um fjórum mánuðum síðar tilkynnti vátryggjandinn um tjónið til vátryggingafélagsins og lét fylgja með myndir. Fyrirtækið hafði ekki látið meta tjónið og byggði á frásögn starfsmanns.

Tíma atburðs er olli skemmdunum voru óljósar, eins og hvort það hefði verið í umsjón flytjandans á þeim tíma eða fyrir það.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2010 dags. 20. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2010 dags. 4. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2010 dags. 18. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2010 dags. 27. maí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2010 dags. 1. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2010 dags. 22. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2010 dags. 22. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2010 dags. 12. júlí 2010[PDF]
TIlkynnt var í innbrot í geymslur.

Í skilmálum Heimilisverndar um innbústryggingu varðandi innbrot í læsta íbúð stendur að það þurfi að fylgja lögregluskýrsla. Slíkar skýrslur voru lagðar fram ásamt yfirlit frá fagmanni sem skoðaði læsingarnar er kvað á um að átt hafi verið við þær. Reynt var á hvar sönnunarbyrðin væri og túlkun vátryggingarskilmálanna. Verksummerkin voru ekki talin hafa nægt til að sýna fram á að varúðarreglan hafi verið brotin.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2010 dags. 12. júlí 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2010 dags. 5. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 220/2010 dags. 17. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2010 dags. 7. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2010 dags. 14. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2010 dags. 12. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2010 dags. 19. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2010 dags. 2. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2010 dags. 16. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2010 dags. 23. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2010 dags. 30. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 352/2010 dags. 21. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2010 dags. 4. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2010 dags. 4. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2010 dags. 11. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2010 dags. 11. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 525/2011 dags. 14. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2011 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2010 dags. 15. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2011 dags. 22. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2011 dags. 10. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2011 dags. 15. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2011 dags. 21. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2011 dags. 14. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 100/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 104/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2011 dags. 19. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2011 dags. 3. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2011 dags. 17. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2011 dags. 24. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2011 dags. 31. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2011 dags. 14. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2011 dags. 9. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2011 dags. 16. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2011 dags. 23. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2011 dags. 30. ágúst 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2011 dags. 6. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 326/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2011 dags. 22. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2011 dags. 27. september 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2011 dags. 4. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 406/2011 dags. 1. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2011 dags. 16. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 464/2011 dags. 15. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 488/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]
Leki frá hitakút fyrir neysluvatn olli vatnstjóni. Sumarhúsið var óupphitað og eingöngu kalt vatn komið í húsið. Varúðarregla var í skilmálum um að viðkomandi ætti að tæma [...]. Talið var að viðkomandi hafi brotið varúðarregluna og því ekki átt rétt á bótum vegna þessa.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 485/2011 dags. 11. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 458/2011 dags. 19. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 491/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 500/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 506/2011 dags. 26. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 515/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 520/2011 dags. 14. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2012 dags. 21. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2012 dags. 28. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 37/2012 dags. 6. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2012 dags. 9. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2012 dags. 27. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2012 dags. 30. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2012 dags. 3. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2012 dags. 11. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]
Aðili upplýsti ekki um fyrri sjúkdóma sem gætu haft áhrif á vátrygginguna. Talið að félaginu hefði verið heimilt að segja upp vátryggingunni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2012 dags. 8. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2012 dags. 15. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2012 dags. 22. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2012 dags. 30. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2012 dags. 12. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 213/2012 dags. 19. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2012 dags. 26. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 272/2012 dags. 10. júlí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2012 dags. 2. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2012 dags. 21. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2012 dags. 11. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2012 dags. 18. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2012 dags. 24. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2012 dags. 25. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2012 dags. 23. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2012 dags. 6. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 444/2012 dags. 13. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 446/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 451/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2012 dags. 20. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 476/2012 dags. 11. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 485/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 494/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 504/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 510/2012 dags. 19. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 518/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 536/2012 dags. 15. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 22. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 546/2012 dags. 29. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 557/2012 dags. 5. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2013 dags. 12. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2013 dags. 19. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2013 dags. 26. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2013 dags. 19. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2013 dags. 3. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 83/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 94/2013 dags. 9. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2013 dags. 23. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2013 dags. 30. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2013 dags. 7. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 524/2012 dags. 21. maí 2013 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2013 dags. 21. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2013 dags. 28. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2013 dags. 11. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 188/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2013 dags. 25. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 221/2013 dags. 28. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]
Lögregla hafði verið kölluð til þar sem skorið hafði verið á öll dekk bíls og ritaði hún lögregluskýrslu. Ekki var minnst á frekara tjón á bílnum í skýrslunni. Síðar kom krafa til vátryggingarfélags þar sem nefnt að frekari skemmdir á bílnum. Félagið taldi að verið væri að reyna að koma á frekari skemmdum undir tjónið en lögregluskýrslan gaf til kynna, og vildi segja upp samningnum.

Gögnin sem höfðu verið lögð fyrir gáfu til kynna að ekki væri um bótakröfu að ræða af hálfu vátryggingartaka.

Litið var svo á að þessar skemmdir væru ekki slíkar að reynt væri vísvitandi að fá frekari bætur. Ekki væri því stætt að neita um greiðslu bóta né segja upp samningnum. Þó var ekki úrskurðað að félagið þyrfti að greiða þessar viðbótarskemmdir.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2013 dags. 13. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2013 dags. 21. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2013 dags. 27. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2013 dags. 3. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2013 dags. 3. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2013 dags. 10. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2013 dags. 1. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2013 dags. 24. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2013 dags. 12. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2013 dags. 10. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2013 dags. 14. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2013 dags. 22. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2014 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2014 dags. 4. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2014 dags. 14. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2014 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2013 dags. 18. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2014 dags. 1. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 74/2014 dags. 8. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2014 dags. 15. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2014 dags. 8. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]
Reynt á hvað teldist vera almannafæri. Í skilmálum kom fram að hlutir sem væri skilinn eftir eða týndur á almannafæri fengust ekki bættir.
Talið var að vera hlutar í vasa viðkomandi væri ekki almannafæri og því var vátryggingafélaginu gert að greiða út bætur.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 109/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 107/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2014 dags. 20. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2014 dags. 10. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2014 dags. 19. júní 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2014 dags. 1. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2014 dags. 5. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 209/2014 dags. 12. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2014 dags. 19. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2014 dags. 9. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2014 dags. 16. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2014 dags. 23. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2014 dags. 3. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2014 dags. 28. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2014 dags. 4. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2014 dags. 7. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2014 dags. 25. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2014 dags. 9. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2014 dags. 22. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2014 dags. 5. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2015 dags. 10. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 2/2015 dags. 17. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2015 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2015 dags. 10. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2015 dags. 17. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2015 dags. 14. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]
Tekin hafði verið sjúkdómatrygging.

Í málinu reyndi hvort heilaáfall eða slag hafi átt sér stað og hvert heilsufar viðkomandi var fyrir töku tryggingarinnar. Tjónþolinn bauðst til þess að útvega sjúkraskrár fyrir tímabilið fimm árum fyrir töku tryggingarinnar, en aflaði þeirra svo ekki.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2015 dags. 21. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2015 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2015 dags. 8. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2015 dags. 12. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2015 dags. 13. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2015 dags. 3. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2015 dags. 9. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2015 dags. 16. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2015 dags. 30. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 191/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2015 dags. 3. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 204/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2015 dags. 30. júlí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2015 dags. 11. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 260/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2015 dags. 18. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2015 dags. 25. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2015 dags. 1. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2015 dags. 15. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 307/2015 dags. 22. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2015 dags. 24. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2015 dags. 20. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2015 dags. 27. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 372/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2015 dags. 3. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2015 dags. 10. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2015 dags. 17. nóvember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2015 dags. 1. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 345/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2015 dags. 9. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 413/2015 dags. 15. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 422/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2015 dags. 12. janúar 2016[PDF]
Kona var á veitingastað og geymdi símann á borðinu eða í veski. Hún skrapp svo og rakst á að síminn væri horfinn.
Síminn var ekki hafa verið á almannfæri og því bótaskylt.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 439/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2015 dags. 19. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2016 dags. 8. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2016 dags. 15. mars 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 12/2016 dags. 12. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 67/2016 dags. 19. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 53/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2016 dags. 26. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2016 dags. 3. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2016 dags. 10. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 125/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 132/2016 dags. 7. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2016 dags. 14. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2016 dags. 1. júlí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2016 dags. 16. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2016 dags. 19. ágúst 2016 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2016 dags. 19. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 229/2016 dags. 6. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2016 dags. 20. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 269/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2016 dags. 27. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2016 dags. 4. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 283/2016 dags. 11. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 304/2016 dags. 25. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2016 dags. 29. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2016 dags. 15. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2016 dags. 20. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2016 dags. 10. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]
M, ásamt meðeiganda sínum, höfðuðu mál gegn byggingarstjóra fasteignar sinnar og vátryggingafélagi hans til réttargæslu og leiddi málið til sýknu. M hafði húseigandatryggingu hjá sama vátryggingafélagi og setti fram kröfu um að það greiddi málskostnað hans úr réttaraðstoðartryggingu er var hluti hennar. Félagið synjaði á þeim grundvelli að sú trygging næði ekki málarekstur gegn vátryggingafélaginu sjálfu.

Úrskurðarnefndin mat það svo að þar sem vátryggingafélaginu hafði eingöngu verið stefnt til réttargæslu í téðu dómsmáli væri ekki um að ræða málarekstur gegn því enda hefði mátt skilja það af þágildandi reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar, nr. 99/1998, að mögulegt væri að vátryggður ætti rétt á bótum ef aðilar ágreinings væru tryggðir hjá sama félagi. Í ljósi þessa taldi úrskurðarnefndin að vátryggingafélagið gæti ekki borið þá undanþágu fyrir sig og því ætti M rétt á greiðslu úr téðri tryggingu.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 278/2016 dags. 17. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2016 dags. 24. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2016 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2017 dags. 14. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2017 dags. 21. febrúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2017 dags. 7. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2017 dags. 14. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2017 dags. 4. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2017 dags. 10. apríl 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 91/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2017 dags. 16. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2017 dags. 13. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2017 dags. 28. júní 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2017 dags. 4. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2017 dags. 17. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2017 dags. 22. ágúst 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 241/2017 dags. 5. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2017 dags. 12. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2017 dags. 19. september 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2017 dags. 10. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2017 dags. 17. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 292/2017 dags. 24. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2017 dags. 14. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2017 dags. 28. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 313/2017 dags. 12. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2017 dags. 20. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2017 dags. 16. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2017 dags. 23. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2017 dags. 30. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2017 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2018 dags. 6. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2018 dags. 6. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 50/2018 dags. 13. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2018 dags. 16. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 61/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2018 dags. 10. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2018 dags. 17. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2018 dags. 24. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 95/2018 dags. 8. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 101/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2018 dags. 15. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2018 dags. 22. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 121/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 139/2018 dags. 15. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2018 dags. 19. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2018 dags. 31. júlí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2018 dags. 7. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2018 dags. 14. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2018 dags. 21. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 228/2018 dags. 24. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2018 dags. 11. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2018 dags. 18. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 254/2018 dags. 25. september 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2018 dags. 9. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2018 dags. 16. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2018 dags. 23. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 290/2018 dags. 30. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 300/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2018 dags. 20. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 321/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 354/2018 dags. 29. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 350/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2018 dags. 20. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2018 dags. 3. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]
Hestamaður fór í reiðtúr með vinum sínum og notaði eigin hnakk. Hesturinn datt og hnakkurinn skemmdist. Hann vildi fá það bætt. Samkvæmt nánari túlkun á skilmálunum taldi úrskurðarnefndin að skemmdirnar á hnakknum féllu undir undanþáguákvæði í þeim, og var því talið að samningurinn næði ekki yfir þær.
Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 361/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2018 dags. 8. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2018 dags. 15. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2018 dags. 22. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 403/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2018 dags. 29. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2019 dags. 14. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2019 dags. 19. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2019 dags. 19. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 16/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 20/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2019 dags. 26. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2020 dags. 10. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2019 dags. 12. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2019 dags. 19. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2018 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2019 dags. 26. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2019 dags. 2. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 28/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2019 dags. 9. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2019 dags. 10. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2019 dags. 30. apríl 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2019 dags. 7. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 122/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 146/2019 dags. 14. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2019 dags. 21. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 148/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2019 dags. 28. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2019 dags. 13. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 153/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2019 dags. 20. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2018 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2019 dags. 8. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 211/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 230/2019 dags. 20. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2019 dags. 29. ágúst 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2019 dags. 3. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2019 dags. 24. september 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 263/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2019 dags. 1. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 275/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 299/2019 dags. 8. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 293/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2019 dags. 15. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 271/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2019 dags. 22. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 319/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 337/2019 dags. 14. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 353/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2019 dags. 26. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2019 dags. 3. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2019 dags. 10. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 363/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 388/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 397/2019 dags. 17. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2019 dags. 3. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2019 dags. 14. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 412/2019 dags. 21. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2019 dags. 28. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 400/2019 dags. 28. janúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 434/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2019 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 13/2020 dags. 4. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2020 dags. 9. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 433/2020 dags. 9. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2019 dags. 11. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2020 dags. 11. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 410/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 429/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 431/2019 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 19/2020 dags. 18. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2019 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 35/2020 dags. 10. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 40/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2020 dags. 26. mars 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2019 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2020 dags. 2. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 63/2020 dags. 21. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 69/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2020 dags. 28. apríl 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2020 dags. 5. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 115/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2020 dags. 12. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 126/2020 dags. 19. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 149/2020 dags. 27. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 129/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 130/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2020 dags. 9. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2020 dags. 23. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 161/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 166/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 176/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 177/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 185/2020 dags. 26. júní 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2020 dags. 15. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 152/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 201/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2020 dags. 25. ágúst 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2020 dags. 1. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 233/2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 250/2019 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 280/2020 dags. 15. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2020 dags. 22. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 282/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 289/2020 dags. 22. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 286/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 294/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 323/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2020 dags. 3. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 325/2020 dags. 10. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 343/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2020 dags. 17. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2020 dags. 20. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2020 dags. 24. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 366/2020 dags. 1. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 346/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2020 dags. 8. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 391/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 407/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2020 dags. 12. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2020 dags. 19. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 324/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 426/2020 dags. 26. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 238/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2020 dags. 2. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2020 dags. 9. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2021 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2020 dags. 16. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 432/2020 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2021 dags. 23. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 30/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 33/2021 dags. 2. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 45/2021 dags. 9. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2021 dags. 16. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2021 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2021 dags. 8. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 66/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2021 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 46/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 86/2021 dags. 20. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 114/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 116/2021 dags. 27. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2021 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2020 dags. 4. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2021 dags. 11. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 136/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 140/2021 dags. 18. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2021 dags. 27. maí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 172/2021 dags. 3. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 167/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 165/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 179/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 196/2021 dags. 22. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 212/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2021 dags. 9. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2021 dags. 17. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 256/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2021 dags. 25. ágúst 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 257/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 218/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2021 dags. 8. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 274/2021 dags. 15. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 265/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 277/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 298/2021 dags. 21. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 303/2021 dags. 28. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 309/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 314/2021 dags. 5. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 322/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2021 dags. 12. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2021 dags. 26. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 374/2021 dags. 2. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 370/2021 dags. 9. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 373/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2021 dags. 23. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 375/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 392/2021 dags. 30. nóvember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 376/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 384/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 390/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 404/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 409/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2021 dags. 7. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 382/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 393/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 398/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 401/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2021 dags. 14. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 418/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2021 dags. 21. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 405/2022 dags. 7. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2021 dags. 15. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 441/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2021 dags. 22. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2021 dags. 22. febrúar 2022 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 464/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 469/2021 dags. 1. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2021 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 5/2022 dags. 8. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2021 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 3/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2022 dags. 15. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 22/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2022 dags. 22. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 15/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 25/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 48/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2022 dags. 29. mars 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 32/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2022 dags. 5. apríl 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2022 dags. 3. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 82/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2022 dags. 10. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 64/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 90/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 93/2022 dags. 24. maí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 92/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2022 dags. 3. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2022 dags. 21. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 108/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 131/2022 dags. 28. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 135/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2022 dags. 9. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 159/2022 dags. 9. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2023 dags. 15. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 175/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 182/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 203/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 207/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2022 dags. 6. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2022 dags. 13. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 195/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2022 dags. 20. september 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 262/2022 dags. 4. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 273/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2022 dags. 11. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 232/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 245/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2022 dags. 18. október 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 261/2022 dags. 1. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 237/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2022 dags. 8. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 285/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 308/2022 dags. 15. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2022 dags. 22. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 320/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 351/2022 dags. 29. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 335/2022 dags. 6. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 259/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2022 dags. 13. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 355/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 383/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2022 dags. 10. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 381/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2022 dags. 17. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 357/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 420/2022 dags. 24. janúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 377/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 371/2022 dags. 7. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2022 dags. 14. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2022 dags. 28. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 10/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2023 dags. 7. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 8/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 44/2023 dags. 14. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 36/2023 dags. 28. mars 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 21/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 38/2023 dags. 4. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 88/2023 dags. 18. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 62/2023 dags. 25. apríl 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 77/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 96/2023 dags. 2. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 89/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 117/2023 dags. 9. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 59/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 84/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 112/2023 dags. 16. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 98/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 103/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 124/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 127/2023 dags. 23. maí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 51/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2023 dags. 6. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 141/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 142/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2023 dags. 20. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 144/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 155/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2023 dags. 5. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 157/2023 dags. 7. júlí 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 192/2022 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 199/2023 dags. 15. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 171/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 186/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 187/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 197/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 208/2023 dags. 22. ágúst 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 206/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 217/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2023 dags. 5. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 226/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 244/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 247/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2023 dags. 19. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 214/2023 dags. 26. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 287/2022 dags. 3. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 315/2023 dags. 17. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 279/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 281/2023 dags. 24. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 295/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 297/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2023 dags. 31. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 349/2023 dags. 7. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 310/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 330/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 347/2023 dags. 14. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 332/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 339/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 365/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2023 dags. 12. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 394/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 448/2023 dags. 19. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 368/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2023 dags. 9. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 386/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 396/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 424/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 436/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 445/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 452/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2023 dags. 30. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 475/2023 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 11/2024 dags. 27. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2023 dags. 7. mars 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 39/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 56/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 58/2024 dags. 23. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2023 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 26/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 60/2024 dags. 29. apríl 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 80/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 85/2024 dags. 16. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 29/2024 dags. 23. maí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2024 dags. 4. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 118/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 138/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2024 dags. 19. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 42/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 190/2024 dags. 25. júní 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 49/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 163/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 173/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 215/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 216/2024 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 227/2024 dags. 22. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 57/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 248/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 251/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 255/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 467/2023 dags. 28. ágúst 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 158/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2024 dags. 3. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 113/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 231/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 270/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 288/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 301/2024 dags. 10. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 145/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 266/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 276/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 284/2024 dags. 24. september 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 169/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 249/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 291/2024 dags. 1. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 236/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 317/2024 dags. 8. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 223/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 334/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 344/2024 dags. 15. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 97/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 327/2024 dags. 22. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 147/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 252/2024 dags. 29. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 210/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 246/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 341/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2024 dags. 5. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 151/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 311/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 312/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 364/2024 dags. 12. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 356/2024 dags. 14. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 164/2024 dags. 19. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 202/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 225/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 268/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 331/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 336/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 358/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 395/2024 dags. 26. nóvember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 385/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 416/2024 dags. 3. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 338/2024 dags. 10. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 239/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 380/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 399/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 414/2024 dags. 18. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 402/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 417/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 421/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 437/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 438/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 457/2024 dags. 21. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 302/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 305/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 428/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 453/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 462/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 472/2024 dags. 27. janúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 367/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 454/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 456/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 465/2024 dags. 4. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 449/2024 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 41/2025 dags. 11. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 435/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 460/2024 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 43/2025 dags. 18. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 328/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 340/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 423/2024 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 9/2025 dags. 24. febrúar 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 455/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 463/2024 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 14/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 55/2025 dags. 4. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 451/2024 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 1/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 24/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 73/2025 dags. 11. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 447/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 481/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 482/2024 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 27/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 81/2025 dags. 18. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 17/2025 dags. 20. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 470/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 486/2024 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 7/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 23/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 34/2025 dags. 25. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 379/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 488/2024 dags. 31. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 450/2024 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 31/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 54/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 65/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 68/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 75/2025 dags. 8. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 389/2024 dags. 9. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 189/2024 dags. 29. apríl 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 79/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 102/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 123/2025 dags. 12. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 18/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 71/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 106/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 120/2025 dags. 20. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2024 dags. 27. maí 2025 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 133/2025 dags. 27. maí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 72/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 99/2025 dags. 3. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 110/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 154/2025 dags. 10. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 128/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2025 dags. 18. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 467/2024 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 105/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 137/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 156/2025 dags. 25. júní 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 4/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 119/2025 dags. 1. júlí 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 150/2025 dags. 12. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 193/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 194/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 180/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 198/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 224/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 234/2025 dags. 27. ágúst 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 219/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 240/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 243/2025 dags. 2. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 181/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 222/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 242/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 253/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 264/2025 dags. 9. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd kosningamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála í máli nr. 2/2024 dags. 31. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/1998 í máli nr. 15/1998 dags. 9. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1998 í máli nr. 13/1998 dags. 31. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/1998 í máli nr. 18/1998 dags. 3. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/1998 í máli nr. 26/1998 dags. 4. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/1998 í máli nr. 23/1998 dags. 17. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1998 í máli nr. 34/1998 dags. 30. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/1998 í máli nr. 30/1998 dags. 12. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/1999 í máli nr. 40/1998 dags. 20. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/1999 í máli nr. 1/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 15. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/1999 í máli nr. 5/1999 dags. 18. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/1999 í máli nr. 27/1999 dags. 18. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/1999 í máli nr. 42/1999 dags. 29. september 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/1999 í máli nr. 25/1999 dags. 6. október 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/1999 í máli nr. 28/1999 dags. 23. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2000 í máli nr. 42/1999 dags. 17. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2000 í máli nr. 38/1999 dags. 21. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2000 í máli nr. 56/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2000 í máli nr. 22/1999 dags. 28. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2000 í máli nr. 41/1999 dags. 26. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2000 í máli nr. 40/1999 dags. 10. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2000 í máli nr. 51/2000 dags. 14. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2000 í máli nr. 42/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2001 í máli nr. 51/2000 dags. 8. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2001 í máli nr. 9/2001 dags. 28. mars 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2001 í máli nr. 18/2000 dags. 25. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2001 í máli nr. 50/2000 dags. 21. júní 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2001 í máli nr. 27/2001 dags. 11. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2001 í máli nr. 38/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2001 í máli nr. 13/2001 dags. 31. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2001 í máli nr. 35/2000 dags. 20. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2001 í máli nr. 7/2001 dags. 22. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2001 í máli nr. 24/2001 dags. 6. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 14. desember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2002 í máli nr. 64/2000 dags. 11. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2002 í máli nr. 61/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2002 í máli nr. 62/2000 dags. 12. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 18. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2002 í máli nr. 38/2001 dags. 10. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2002 í máli nr. 1/2002 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2002 í máli nr. 60/2000 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2002 í máli nr. 60/2001 dags. 10. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2002 í máli nr. 37/2000 dags. 28. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2002 í máli nr. 48/2000 dags. 26. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2002 í máli nr. 57/2000 dags. 5. september 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2002 í máli nr. 55/2001 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2002 í máli nr. 75/2000 dags. 13. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2002 í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2002 í máli nr. 31/2001 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2003 í máli nr. 13/2002 dags. 13. mars 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2003 í máli nr. 16/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2003 í máli nr. 16/2001 dags. 16. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2003 í máli nr. 58/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2003 í máli nr. 28/2001 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2003 í máli nr. 36/2001 dags. 26. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2003 í máli nr. 38/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 21. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2003 í máli nr. 46/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 18. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2003 í máli nr. 47/2002 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2003 í máli nr. 56/2003 dags. 9. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2003 í máli nr. 46/2002 dags. 23. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2003 í máli nr. 58/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2004 í máli nr. 59/2001 dags. 29. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2004 í máli nr. 14/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2004 í máli nr. 27/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2004 í máli nr. 62/2002 dags. 11. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2004 í máli nr. 32/2003 dags. 19. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2004 í máli nr. 67/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2004 í máli nr. 70/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2004 í máli nr. 72/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 10. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 13. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2004 í máli nr. 20/2004 dags. 25. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2004 í máli nr. 28/2008 dags. 17. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2004 í máli nr. 8/2003 dags. 14. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2004 í máli nr. 56/2003 dags. 23. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2004 í máli nr. 1/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2005 í máli nr. 51/2004 dags. 10. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2005 í máli nr. 47/2004 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2005 í máli nr. 30/2004 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2005 í máli nr. 34/2005 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2005 í máli nr. 56/2004 dags. 9. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 18. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2005 í máli nr. 62/2005 dags. 25. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2005 í máli nr. 50/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2005 í máli nr. 11/2005 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2005 í máli nr. 36/2004 dags. 16. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2006 í máli nr. 63/2005 dags. 5. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2006 í máli nr. 90/2005 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2006 í máli nr. 80/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2006 í máli nr. 58/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2006 í máli nr. 99/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2006 í máli nr. 45/2002 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2006 í máli nr. 17/2006 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2006 í máli nr. 15/2003 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2006 í máli nr. 13/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2006 í máli nr. 31/2003 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2006 í máli nr. 53/2003 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2006 í máli nr. 36/2003 dags. 27. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2006 í máli nr. 41/2005 dags. 28. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2006 í máli nr. 58/2006 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2006 í máli nr. 69/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2006 í máli nr. 71/2006 dags. 20. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2006 í máli nr. 70/2006 dags. 3. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2006 í máli nr. 63/2006 dags. 11. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2006 í máli nr. 77/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 75/2006 í máli nr. 79/2006 dags. 27. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2006 í máli nr. 37/2004 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2007 í máli nr. 68/2004 dags. 10. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2007 í máli nr. 21/2005 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2007 í máli nr. 2/2005 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2007 í máli nr. 13/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2007 í máli nr. 101/2005 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2007 í máli nr. 18/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2007 í máli nr. 42/2005 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2007 í máli nr. 50/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2007 í máli nr. 31/2007 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2007 í máli nr. 44/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2007 í máli nr. 40/2007 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2007 í máli nr. 87/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2007 í máli nr. 89/2006 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2007 í máli nr. 79/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2007 í máli nr. 87/2005 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2007 í máli nr. 70/2005 dags. 4. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2007 í máli nr. 131/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2007 í máli nr. 66/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2007 í máli nr. 97/2007 dags. 23. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 87/2007 í máli nr. 27/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 86/2007 í máli nr. 53/2005 dags. 1. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2007 í máli nr. 2/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 90/2007 í máli nr. 33/2005 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 100/2007 í máli nr. 29/2006 dags. 5. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 101/2007 í máli nr. 105/2005 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2008 í máli nr. 122/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2008 í máli nr. 131/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2008 í máli nr. 35/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 4. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2008 í máli nr. 130/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2008 í máli nr. 83/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2008 í máli nr. 94/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 6. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2008 í máli nr. 73/2005 dags. 27. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2008 í máli nr. 8/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2008 í máli nr. 167/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2008 í máli nr. 61/2007 dags. 23. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 74/2008 í máli nr. 75/2007 dags. 23. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 79/2008 í máli nr. 119/2007 dags. 16. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 80/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2008 í máli nr. 30/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2008 í máli nr. 17/2007 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 89/2008 í máli nr. 10/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2008 í máli nr. 22/2006 dags. 15. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2009 í máli nr. 105/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2009 í máli nr. 57/2006 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2009 í máli nr. 113/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2009 í máli nr. 147/2007 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2009 í máli nr. 23/2006 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2009 í máli nr. 33/2007 dags. 28. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2009 í máli nr. 134/2007 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2009 í máli nr. 91/2006 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2009 í máli nr. 67/2007 dags. 12. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2009 í máli nr. 70/2007 dags. 9. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2009 í máli nr. 62/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2009 í máli nr. 109/2008 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2009 í máli nr. 31/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2009 í máli nr. 44/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2009 í máli nr. 35/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2009 í máli nr. 16/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2010 í máli nr. 153/2007 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2010 í máli nr. 86/2007 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2010 í máli nr. 144/2007 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2010 í máli nr. 63/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2010 í máli nr. 6/2010 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2010 í máli nr. 72/2007 dags. 3. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2010 í máli nr. 8/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2010 í máli nr. 76/2007 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2010 í máli nr. 22/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2010 í máli nr. 86/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2010 í máli nr. 70/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2010 í máli nr. 18/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2010 í máli nr. 29/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 42/2010 í máli nr. 41/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2010 í máli nr. 99/2008 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 49/2010 í máli nr. 23/2010 dags. 5. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2010 í máli nr. 83/2008 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2010 í máli nr. 78/2008 dags. 8. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2010 í máli nr. 40/2010 dags. 6. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2010 í máli nr. 84/2007 dags. 15. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2010 í máli nr. 116/2008 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2010 í máli nr. 76/2008 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2010 í máli nr. 53/2009 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2010 í máli nr. 120/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2011 í máli nr. 78/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2011 í máli nr. 141/2007 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2011 í máli nr. 47/2009 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2011 í máli nr. 13/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2011 í máli nr. 34/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 28. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 37/2011 í máli nr. 2/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2011 í máli nr. 38/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 43/2011 í máli nr. 53/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 53/2011 í máli nr. 66/2010 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2011 í máli nr. 31/2010 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2011 í máli nr. 94/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2012 í máli nr. 36/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2012 í máli nr. 93/2011 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2012 í máli nr. 55/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 13/2012 í máli nr. 25/2009 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2012 í máli nr. 48/2008 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2012 í máli nr. 40/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012 í máli nr. 13/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2012 í máli nr. 91/2008 dags. 15. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2012 í máli nr. 32/2008 dags. 13. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2012 í máli nr. 60/2009 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2012 í máli nr. 42/2010 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2013 í máli nr. 22/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2014 í máli nr. 44/2010 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 91/2014 í máli nr. 29/2011 dags. 19. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2012 í máli nr. 26/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2012 í máli nr. 34/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2012 í máli nr. 47/2012 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2012 í máli nr. 7/2012 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2012 í máli nr. 8/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2012 í máli nr. 27/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2012 í máli nr. 74/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2012 í máli nr. 20/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2013 í máli nr. 124/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2013 í máli nr. 56/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2013 í máli nr. 125/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2013 í máli nr. 1/2012 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2013 í máli nr. 82/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2013 í máli nr. 37/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2014 í máli nr. 69/2012 dags. 23. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2014 í máli nr. 7/2014 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2014 í máli nr. 51/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2014 í máli nr. 49/2013 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2014 í máli nr. 88/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2014 í máli nr. 89/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2014 í máli nr. 3/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 62/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2014 í máli nr. 94/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2014 í máli nr. 70/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2014 í máli nr. 109/2013 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2015 í máli nr. 57/2011 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2015 í máli nr. 74/2010 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2015 í máli nr. 124/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2015 í máli nr. 23/2009 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2015 í máli nr. 44/2011 dags. 6. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2015 í máli nr. 12/2011 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2015 í máli nr. 71/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2015 í máli nr. 11/2011 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2015 í máli nr. 79/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2015 í máli nr. 8/2011 dags. 9. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2015 í máli nr. 75/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2015 í máli nr. 73/2010 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2015 í máli nr. 90/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2015 í máli nr. 30/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2015 í máli nr. 43/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2015 í máli nr. 18/2011 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2015 í máli nr. 61/2014 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2015 í máli nr. 112/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2015 í máli nr. 72/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2015 í máli nr. 33/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2015 í máli nr. 77/2010 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2015 í máli nr. 73/2013 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2015 í máli nr. 100/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2015 í máli nr. 96/2011 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2015 í máli nr. 21/2008 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2015 í máli nr. 31/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2015 í máli nr. 49/2009 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2015 í máli nr. 99/2011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2015 í máli nr. 104/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2015 í máli nr. 60/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2015 í máli nr. 46/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2015 í máli nr. 58/2014 dags. 17. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2015 í máli nr. 15/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2015 í máli nr. 91/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2016 í máli nr. 15/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2016 í máli nr. 40/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2016 í máli nr. 64/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2016 í máli nr. 103/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2016 í máli nr. 53/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2016 í máli nr. 13/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2016 í máli nr. 74/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2016 í máli nr. 17/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2016 í máli nr. 33/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2016 í máli nr. 105/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2016 í máli nr. 42/2016 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2016 í máli nr. 7/2014 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2016 í máli nr. 106/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2016 í máli nr. 61/2014 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2016 í máli nr. 58/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2016 í máli nr. 84/2014 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2016 í máli nr. 40/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2016 í máli nr. 127/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2016 í máli nr. 2/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2016 í máli nr. 88/2014 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2016 í máli nr. 46/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2016 í máli nr. 136/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2016 í máli nr. 14/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2016 í máli nr. 22/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2016 í máli nr. 126/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2016 í máli nr. 34/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2016 í máli nr. 114/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2016 í máli nr. 143/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2016 í máli nr. 35/2015 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2017 í máli nr. 69/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2017 í máli nr. 112/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2017 í máli nr. 25/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2017 í máli nr. 52/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2017 í máli nr. 65/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2017 í máli nr. 17/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2017 í máli nr. 66/2015 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2017 í máli nr. 49/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2017 í máli nr. 157/2016 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2017 í máli nr. 136/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2017 í máli nr. 34/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2017 í máli nr. 55/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2017 í máli nr. 106/2016 dags. 18. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2017 í máli nr. 70/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2017 í máli nr. 76/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2017 í máli nr. 54/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2017 í máli nr. 55/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2017 í máli nr. 93/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2017 í málum nr. 162/2016 o.fl. dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2017 í málum nr. 86/2017 o.fl. dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2017 í máli nr. 39/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2017 í máli nr. 100/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2018 í máli nr. 114/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2018 í máli nr. 19/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2018 í máli nr. 2/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2018 í máli nr. 31/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2018 í máli nr. 32/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2018 í máli nr. 155/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2018 í máli nr. 40/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2018 í máli nr. 134/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2018 í máli nr. 146/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2018 í máli nr. 115/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2018 í máli nr. 108/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2018 í máli nr. 140/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2018 í máli nr. 64/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2018 í máli nr. 20/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2018 í máli nr. 50/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2018 í máli nr. 2/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2018 í máli nr. 8/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2018 í máli nr. 63/2018 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2018 í máli nr. 88/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2018 í máli nr. 48/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2018 í máli nr. 26/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2018 í máli nr. 67/2017 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2019 í máli nr. 110/2018 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2018 í máli nr. 102/2018 dags. 17. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2018 í máli nr. 76/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2018 í máli nr. 104/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2018 í máli nr. 68/2017 dags. 6. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2018 í máli nr. 108/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2018 í máli nr. 105/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2018 í máli nr. 120/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2018 í máli nr. 135/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2018 í máli nr. 46/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2018 í máli nr. 128/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2018 í máli nr. 124/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2018 í máli nr. 60/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2018 í máli nr. 72/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2018 í máli nr. 108/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 173/2018 í máli nr. 119/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2019 í máli nr. 79/2017 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2019 í máli nr. 28/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2019 í máli nr. 40/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2019 í máli nr. 151/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2019 í máli nr. 149/2017 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2019 í málum nr. 148/2017 o.fl. dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2019 í máli nr. 26/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2019 í máli nr. 113/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2019 í máli nr. 13/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2019 í málum nr. 24/2018 o.fl. dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2019 í máli nr. 38/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2019 í máli nr. 23/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2019 í máli nr. 87/2018 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2019 í máli nr. 51/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2019 í máli nr. 77/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2019 í máli nr. 108/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2019 í máli nr. 88/2018 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2019 í máli nr. 95/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2019 í máli nr. 131/2018 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2019 í máli nr. 107/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2019 í máli nr. 112/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2019 í máli nr. 98/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2019 í máli nr. 115/2018 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2019 í máli nr. 130/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2019 í máli nr. 100/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2019 í máli nr. 101/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2019 í máli nr. 9/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2019 í máli nr. 14/2019 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2019 í málum nr. 104/2019 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2019 í máli nr. 59/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2019 í málum nr. 5/2019 o.fl. dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2019 í máli nr. 125/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2019 í máli nr. 20/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2019 í máli nr. 71/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2020 í máli nr. 35/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2020 í málum nr. 124/2019 o.fl. dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2020 í máli nr. 126/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2020 í máli nr. 7/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2020 í máli nr. 77/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2020 í málum nr. 85/2019 o.fl. dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2020 í máli nr. 19/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2020 í máli nr. 115/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2020 í máli nr. 82/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2020 í máli nr. 53/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2020 í málum nr. 89/2019 o.fl. dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2020 í málum nr. 134/2019 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2020 í máli nr. 29/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2020 í máli nr. 7/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2020 í máli nr. 22/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2020 í máli nr. 123/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2020 í máli nr. 127/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2020 í máli nr. 122/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2020 í máli nr. 125/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2020 í máli nr. 65/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2020 í máli nr. 20/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2020 í máli nr. 32/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2020 í málum nr. 40/2020 o.fl. dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2020 í máli nr. 46/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2020 í máli nr. 75/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2020 í máli nr. 74/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2020 í máli nr. 54/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2020 í máli nr. 69/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2020 í máli nr. 108/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2020 í máli nr. 121/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2021 í máli nr. 133/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2021 í máli nr. 94/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2021 í máli nr. 86/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2022 í máli nr. 16/2022 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2021 í máli nr. 102/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2021 í máli nr. 101/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2021 í máli nr. 126/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2021 í máli nr. 114/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2021 í máli nr. 127/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2021 í máli nr. 128/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2021 í máli nr. 124/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2021 í máli nr. 103/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2021 í máli nr. 141/2020 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2021 í máli nr. 63/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2021 í málum nr. 63/2021 o.fl. dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2021 í málum nr. 15/2021 o.fl. dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2021 í máli nr. 24/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2021 í máli nr. 26/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2021 í máli nr. 95/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2021 í máli nr. 33/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2021 í máli nr. 20/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2021 í máli nr. 126/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2021 í málum nr. 52/2021 o.fl. dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2021 í máli nr. 122/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2021 í máli nr. 125/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2021 í máli nr. 77/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2021 í máli nr. 115/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2021 í máli nr. 136/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2021 í máli nr. 48/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2021 í máli nr. 66/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2021 í máli nr. 112/2021 dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2021 í máli nr. 106/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2021 í máli nr. 70/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2021 í málum nr. 61/2021 o.fl. dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2021 í máli nr. 109/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2021 í máli nr. 111/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2022 í máli nr. 144/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2022 í máli nr. 130/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2022 í máli nr. 139/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2022 í máli nr. 176/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2022 í máli nr. 153/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2022 í máli nr. 118/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2022 í máli nr. 160/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2022 í máli nr. 119/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2022 í máli nr. 175/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2022 í máli nr. 178/2021 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2022 í máli nr. 159/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2022 í máli nr. 163/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2022 í máli nr. 174/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2022 í máli nr. 1/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2022 í máli nr. 19/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2022 í máli nr. 58/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2022 í máli nr. 71/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2022 í máli nr. 57/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2022 í máli nr. 76/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2022 í máli nr. 71/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2022 í málum nr. 59/2022 o.fl. dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2022 í máli nr. 95/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2022 í máli nr. 99/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2022 í máli nr. 118/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2022 í máli nr. 56/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2022 í máli nr. 65/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2022 í máli nr. 124/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2022 í máli nr. 63/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2022 í máli nr. 70/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2022 í máli nr. 31/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2022 í máli nr. 82/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2022 í máli nr. 94/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2023 í máli nr. 64/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2023 í máli nr. 14/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2023 í máli nr. 88/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2023 í máli nr. 136/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2023 í máli nr. 130/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2023 í máli nr. 115/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2023 í máli nr. 126/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2023 í máli nr. 19/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2023 í máli nr. 151/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2023 í máli nr. 79/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2023 í máli nr. 15/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2023 í máli nr. 35/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2023 í máli nr. 41/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2023 í máli nr. 24/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2023 í máli nr. 27/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2023 í máli nr. 49/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2023 í máli nr. 29/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2023 í máli nr. 64/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2023 í máli nr. 38/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2023 í máli nr. 44/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2023 í máli nr. 100/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2023 í máli nr. 43/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2023 í máli nr. 75/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2023 í máli nr. 82/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2023 í máli nr. 73/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2023 í máli nr. 83/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2023 í máli nr. 138/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2023 í máli nr. 71/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2023 í máli nr. 101/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 146/2023 í máli nr. 124/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2023 í máli nr. 118/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2023 í máli nr. 117/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2023 í máli nr. 60/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2023 í máli nr. 91/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2023 í máli nr. 109/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2023 í máli nr. 92/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2023 í máli nr. 85/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2024 í máli nr. 100/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2024 í máli nr. 112/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2024 í máli nr. 130/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2024 í máli nr. 113/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2024 í máli nr. 103/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2024 í máli nr. 124/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2024 í máli nr. 143/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2024 í máli nr. 99/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 25. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2024 í máli nr. 111/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2024 í máli nr. 41/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2024 í máli nr. 54/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2024 í máli nr. 55/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2024 í máli nr. 42/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2024 í máli nr. 52/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2024 í máli nr. 17/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2024 í máli nr. 61/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2024 í máli nr. 72/2024 dags. 1. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2024 í máli nr. 65/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2024 í máli nr. 70/2024 dags. 8. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2024 í máli nr. 90/2024 dags. 9. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2024 í máli nr. 69/2024 dags. 11. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2024 í máli nr. 94/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2024 í máli nr. 124/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2024 í máli nr. 146/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2024 í máli nr. 178/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2025 í máli nr. 150/2025 dags. 21. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2025 í máli nr. 166/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2025 í máli nr. 179/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2025 í máli nr. 114/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2025 í máli nr. 182/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2025 í máli nr. 164/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2025 í máli nr. 153/2024 dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2025 í máli nr. 170/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2025 í máli nr. 180/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2025 í máli nr. 106/2024 dags. 15. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2025 í máli nr. 24/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2025 í máli nr. 64/2025 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2025 í máli nr. 176/2024 dags. 27. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2025 í máli nr. 63/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2025 í máli nr. 10/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2025 í máli nr. 40/2025 dags. 15. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2025 í máli nr. 127/2024 dags. 31. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2025 í máli nr. 72/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 11/2025 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 177/2024 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2025 í máli nr. 111/2025 dags. 1. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2025 í máli nr. 81/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2025 í máli nr. 145/2025 dags. 23. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2025 í máli nr. 117/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2025 í máli nr. 84/2025 dags. 2. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 152/2025 í máli nr. 107/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2025 í máli nr. 110/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2025 í máli nr. 75/2025 dags. 10. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 155/2025 í máli nr. 36/2025 dags. 20. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2025 í máli nr. 123/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2025 í máli nr. 139/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2025 í máli nr. 119/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2025 í máli nr. 101/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2025 í máli nr. 164/2025 dags. 4. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 171/2025 í máli nr. 122/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2025 í máli nr. 160/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 181/2025 í máli nr. 108/2025 dags. 9. desember 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 183/2025 í máli nr. 136/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 180/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 608/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-8/1997 dags. 19. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-34/1997 dags. 15. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-101/2000 dags. 11. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 7. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-117/2001 dags. 17. maí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-142/2002 dags. 8. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-154/2002 dags. 25. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-169/2004 dags. 1. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-209/2005 dags. 14. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-234/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-244/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-308/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-314/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-328/2010B dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-349/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-370/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-362/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-438/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-453/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-497/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-506/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-515/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-541/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 552/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 614/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 633/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 638/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 709/2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 709/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 732/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 783/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 813/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 873/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 890/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 908/2020 dags. 11. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1099/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 3. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1234/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1233/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1247/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2001 dags. 16. mars 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2001 dags. 2. apríl 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2001 dags. 2. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2001 dags. 9. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2001 dags. 11. desember 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2003 dags. 15. júlí 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2003 dags. 19. desember 2003[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2003 dags. 9. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2003 dags. 14. janúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2003 dags. 27. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2003 dags. 27. febrúar 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2003 dags. 4. mars 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2004 dags. 26. ágúst 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2004 dags. 15. september 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2004 dags. 8. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2004 dags. 8. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2004 dags. 15. febrúar 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2005 dags. 17. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2005 dags. 17. maí 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2005 dags. 26. ágúst 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2005 dags. 24. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2005 dags. 26. október 2005[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2005 dags. 8. febrúar 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2005 dags. 21. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2005 dags. 21. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2007 dags. 23. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2008 dags. 13. nóvember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2008 dags. 15. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2008 dags. 23. janúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2008 dags. 6. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2008 dags. 20. febrúar 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2009 dags. 27. mars 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2009 dags. 3. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2009 dags. 17. september 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2009 dags. 6. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2009 dags. 26. nóvember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2009 dags. 11. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2009 dags. 22. desember 2009[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2009 dags. 9. mars 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2009 dags. 2. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2010 dags. 28. júní 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2010 dags. 10. september 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2010 dags. 1. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2010 dags. 8. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2010 dags. 29. október 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2010 dags. 26. nóvember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2010 dags. 3. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2010 dags. 13. desember 2010[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2010 dags. 7. janúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2010 dags. 11. febrúar 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2010 dags. 11. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2011 dags. 29. apríl 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2011 dags. 10. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2011 dags. 20. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2012 dags. 25. maí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2011 dags. 10. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2011 dags. 24. júní 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2011 dags. 1. júlí 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 43/2011 dags. 7. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2011 dags. 21. október 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 57/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2011 dags. 20. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2011 dags. 3. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2011 dags. 10. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2011 dags. 17. febrúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 102/2011 dags. 2. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 103/2011 dags. 16. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2011 dags. 23. mars 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 95/2011 dags. 17. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 114/2011 dags. 27. apríl 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2012 dags. 25. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2012 dags. 8. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 46/2012 dags. 15. júní 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 60/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2012 dags. 31. ágúst 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 74/2012 dags. 14. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2012 dags. 28. september 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2012 dags. 5. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 120/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 72/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 124/2012 dags. 5. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 73/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 126/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2012 dags. 16. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 130/2012 dags. 23. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 134/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 135/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 136/2012 dags. 30. nóvember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 139/2012 dags. 7. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 153/2012 dags. 18. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 143/2012 dags. 4. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 162/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 129/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 195/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 201/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 193/2012 dags. 15. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 178/2012 dags. 28. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 188/2012 dags. 8. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 198/2012 dags. 15. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 186/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 200/2012 dags. 22. mars 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2013 dags. 4. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 172/2012 dags. 16. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2013 dags. 31. maí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2013 dags. 21. júní 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2013 dags. 5. júlí 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2013 dags. 16. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2013 dags. 30. ágúst 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2013 dags. 13. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2013 dags. 20. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 59/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 70/2013 dags. 27. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 66/2013 dags. 15. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 62/2013 dags. 25. október 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 68/2013 dags. 15. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2013 dags. 22. nóvember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 79/2013 dags. 13. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 81/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 86/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2013 dags. 10. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 94/2013 dags. 24. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 100/2013 dags. 7. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 101/2013 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2014 dags. 28. febrúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2014 dags. 4. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2014 dags. 30. apríl 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2014 dags. 9. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2014 dags. 27. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 56/2014 dags. 11. júlí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 42/2014 dags. 29. ágúst 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 58/2014 dags. 12. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 61/2014 dags. 19. september 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 65/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 84/2014 dags. 10. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 80/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 83/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 88/2014 dags. 17. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 91/2014 dags. 31. október 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 82/2014 dags. 14. nóvember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 85/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 92/2014 dags. 5. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2014 dags. 12. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 93/2014 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 104/2014 dags. 3. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 107/2014 dags. 13. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 98/2014 dags. 20. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 109/2014 dags. 27. mars 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 116/2014 dags. 17. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 106/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 117/2014 dags. 30. apríl 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 110/2014 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2015 dags. 22. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2015 dags. 29. maí 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2015 dags. 5. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2015 dags. 12. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2015 dags. 19. júní 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2015 dags. 21. ágúst 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2015 dags. 18. september 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2015 dags. 16. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 52/2015 dags. 30. október 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 54/2015 dags. 4. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2016 dags. 29. apríl 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2016 dags. 6. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2016 dags. 13. maí 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2016 dags. 24. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2016 dags. 18. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2016 dags. 10. september 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2016 dags. 7. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2016 dags. 21. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2016 dags. 28. október 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2016 dags. 25. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2016 dags. 25. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2016 dags. 2. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 50/2016 dags. 9. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2016 dags. 20. janúar 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 69/2016 dags. 17. mars 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2017 dags. 7. júlí 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2017 dags. 6. október 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2017 dags. 3. nóvember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2017 dags. 15. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2017 dags. 21. desember 2017[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2017 dags. 12. janúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2017 dags. 2. febrúar 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2017 dags. 2. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2017 dags. 9. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 31/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2017 dags. 22. mars 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 36/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2017 dags. 13. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2017 dags. 11. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 40/2017 dags. 11. maí 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 51/2017 dags. 1. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2018 dags. 6. júní 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 48/2017 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2018 dags. 31. ágúst 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2018 dags. 19. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2018 dags. 26. október 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2018 dags. 9. nóvember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2018 dags. 11. janúar 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2018 dags. 29. mars 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2018 dags. 17. maí 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2019 dags. 12. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2019 dags. 28. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2019 dags. 22. nóvember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2019 dags. 13. desember 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2019 dags. 21. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2019 dags. 26. febrúar 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2019 dags. 8. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2019 dags. 8. maí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2020 dags. 17. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2020 dags. 22. janúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2020 dags. 4. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2020 dags. 18. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2020 dags. 25. mars 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2020 dags. 29. apríl 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2020 dags. 10. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2021 dags. 24. júní 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 4/2021 dags. 1. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2021 dags. 23. september 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2021 dags. 21. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2021 dags. 28. október 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2021 dags. 9. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2021 dags. 17. desember 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2021 dags. 21. janúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2021 dags. 24. febrúar 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2022 dags. 2. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2022 dags. 10. nóvember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2022 dags. 16. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2022 dags. 16. febrúar 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 3/2023 dags. 1. júní 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 5. október 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 7/2023 dags. 2. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 10/2023 dags. 16. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 11/2023 dags. 23. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 12/2023 dags. 23. nóvember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 13/2023 dags. 7. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 17/2023 dags. 14. desember 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2023 dags. 11. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 16/2023 dags. 11. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 14/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 21/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 23/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 24/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 25/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 26/2023 dags. 8. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 18/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 19/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 20/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 27/2023 dags. 15. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 30/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 34/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 28/2023 dags. 16. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 8/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2023 dags. 12. ágúst 2024 (Endurupptaka)[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 32/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 35/2023 dags. 31. október 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 44/2023 dags. 27. desember 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 37/2023 dags. 10. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 38/2023 dags. 10. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 29/2023 dags. 17. mars 2025[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 39/2023 dags. 17. mars 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2015 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 457/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 320/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 114/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 229/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 238/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 267/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2019 dags. 5. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 362/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 381/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 443/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 170/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 661/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 115/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 640/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 633/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 660/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 118/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 573/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 10/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 287/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 485/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 512/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 535/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 100/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 5/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 013/2016 dags. 30. nóvember 2016 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um almennt eða tímabundið lækningaleyfi)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 21/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 8/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 13/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 18/2016 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 4/2017 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 1/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 2/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 163/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 263/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 281/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 301/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 123/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 249/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 231/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 299/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 389/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 387/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 114/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 230/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 296/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 333/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 358/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 335/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 226/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 2/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 117/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 93/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 586/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 181/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 220/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 135/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 292/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 170/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 133/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 92/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 216/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 264/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 312/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 94/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 402/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 116/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 373/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 316/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 689/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 169/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 237/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 469/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 583/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 84/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 85/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 379/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 568/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 95/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 340/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 405/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 265/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 28/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 24/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 134/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 156/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 309/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 149/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 159/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 166/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 10/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 19/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 61/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 206/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 75/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 17/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 704/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 864/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 274/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 32/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 34/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 208/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 239/1990 (Tryggingarfé fyrir B-rafverktakaleyfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 136/1989 (Þekktar bjórtegundir)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 529/1991 dags. 19. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 470/1991 dags. 16. mars 1992 (Lyfsölumál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 485/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 416/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 687/1992 dags. 3. maí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 727/1992 (Breyting á deiliskipulagi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 633/1992 dags. 26. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 541/1991 dags. 5. október 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 879/1993 dags. 5. nóvember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 868/1993 (Afgreiðslugjald spariskírteina ríkissjóðs í áskrift)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 695/1992 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 994/1994 dags. 31. janúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1034/1994 dags. 28. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 598/1992 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1266/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 911/1993 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1292/1994 dags. 22. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1107/1994 dags. 19. desember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1025/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 965/1993 dags. 4. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1246/1994 dags. 23. febrúar 1996 (Úthlutunarnefnd atvinnuleysisbóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1262/1994 dags. 4. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1746/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1919/1996 dags. 28. janúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1931/1996 dags. 17. maí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2235/1997 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1968/1996 dags. 10. ágúst 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2080/1997 dags. 1. október 1998 (Tölvunefnd - Reiknistofan ehf.)[HTML]
Tölvunefnd fékk kvörtun er beindist að Reiknistofunni. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að ekkert brot hefði átt sér stað og vísaði til meðalhófsreglunnar. Umboðsmaður taldi hana ekki hafa rannsakað málið vel.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2390/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2236/1997 dags. 23. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2510/1998 dags. 17. september 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2417/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2639/1999 dags. 24. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2770/1999 dags. 26. október 2000 (Atvinnuflugmannspróf - Flugskóli Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2763/1999 (Sala ríkisjarða)[HTML]
Gerðar höfðu verið athugasemdir um handahófskennda framkvæmd starfsfólks þar sem óvíst var hvenær framkvæmdinni var breytt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2940/2000 dags. 29. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3306/2001 dags. 11. mars 2002 (Kaup á ábúðarjörð)[HTML]
Kvartað til landbúnaðarráðuneytisins varðandi kauprétt á ábúðarjörð.
Ráðuneytið beitti undantekningu á kauprétti til synjunar og var leigjandinn ekki sáttur. Niðurstaða ráðuneytisins var byggð á umsögn sem það aflaði frá Landgræðslu ríkisins og neitaði ráðuneytið að afhenda kvartanda umsögnina þar sem hún innihéldi eingöngu lagalega umfjöllun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3308/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3853/2003 dags. 5. mars 2004 (Vinnuframlagi hafnað)[HTML]
Starfsmaður hjá stjórnvaldi fékk lánaði peninga, og var hann í vanskilum við sjóðinn. Hann var svo sendur í leyfi og taldi starfsmaðurinn það ómálefnalegt. Sjóðurinn taldi að þá fengi starfsmaðurinn tækifæri til að koma skikki á fjármál sín. UA taldi það ekki til þess fallið að bæta úr vanskilum að svipta starfsmanninn tekjum sínum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3929/2003 (Listamannalaun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5035/2007 dags. 17. nóvember 2008 (ÁTVR - Ákvörðun útsöluverðs áfengis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5924/2010 dags. 15. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6667/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6971/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7030/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7083/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6340/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6257/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7292/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6527/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8295/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9990/2018 dags. 4. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9819/2018 dags. 31. maí 2019 (Tollkvóti)[HTML]
Aðili bauð í tollkvóta á kjöti. Hann gerir mistök og setti nokkur núll fyrir aftan upphæðina. Honum var svo haldið við það tilboð. Umboðsmaður taldi að meta hefði átt hvort rétt væri að afturkalla ákvörðunina þegar upplýsingar bárust um að viðkomandi gerði mistökin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9896/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10902/2021 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10987/2021 dags. 23. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10431/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11116/2021 dags. 26. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11223/2021 dags. 13. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11722/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12031/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12032/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12075/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12043/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12186/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12216/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12244/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12249/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12726/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12523/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12281/2023 dags. 15. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12902/2024 dags. 18. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 23/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13052/2024 dags. 10. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12295/2023 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12682/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 311/2025 dags. 23. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814307, 309
1815-1824141
1824-183021, 360, 371
1830-183790, 94-95, 109, 111, 114-115, 385, 432
1837-18455, 40, 183, 185, 314, 387, 389, 453-454, 457
1845-185231
1845-185282, 135, 370, 372
1853-1857107, 402-403
1857-1862137, 164, 179, 261, 412
1863-186792, 122
1871-187426, 48, 117, 280, 326
1875-188058-60, 255-256, 267, 535
1886-188958, 89, 274, 349-350, 371, 395
1890-1894167-168, 265, 428, 526, 554
1895-1898613
1899-1903482
1904-1907231, 323-324, 383, 386
1908-1912494-495, 590-592, 664
1913-191617, 19, 33-34, 421
1917-1919276, 278, 344, 481, 851
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-192439, 42, 44, 82, 86, 205, 343, 345, 400, 404, 457, 551, 609
1925-1929 - Registur36, 41, 60, 110
1925-1929170, 183, 239
1930 - Registur22, 35
1931-1932177
1933-1934220, 251, 269, 286-287, 389, 391, 555, 662, 974, 976, 978, 1005, 1025
1935299, 510, 516, 522, 527, 533
1936161, 163, 444
1937 - Registur29, 162, 167
193750
1938395, 716, 736
1939225, 227-228, 424, 457, 548
194128, 274
194225, 154
1943 - Registur49, 74, 111, 128, 142
194393, 220, 268, 298-299, 422, 428
1945 - Registur26, 56
1947 - Registur66, 131
1947101, 202, 298, 353
1948174
194914, 111, 113-115, 475
1949 - Registur103
195049, 130, 235, 303, 306
1951 - Registur48, 79, 102, 113, 119
195126-27, 75, 133, 520
1952 - Registur42, 131
195227, 81, 83, 91, 119, 324, 507, 528, 681, 687
1953127, 254, 326-327, 415
195428-30, 32, 241, 258, 361, 376-377, 534
1955697
1956 - Registur54, 179-180
1956309-310, 611-612, 614-615
1957 - Registur79
1957568, 605, 609-610, 614
1958311, 313-314, 567
1959 - Registur47
1959304, 459, 463, 770, 798
1960103, 108, 183, 323, 522, 552, 852
1961 - Registur41-42, 65, 69, 98, 110, 120, 128, 134
196189-90, 94, 97-98, 165-166, 177, 225, 238-239, 306-309, 511, 513-514, 527, 531, 720, 722, 877, 905
196272, 457, 527
196352, 132, 332, 359
1964262-263, 410
1965 - Registur73
196681, 184, 186, 188, 374, 556, 701, 721, 1031, 1036-1037
1967 - Registur42, 70
196754, 143, 274, 522, 548, 689, 694, 750-751, 1063
1968109, 256, 390, 427-428, 857, 969, 1002, 1004, 1151-1153, 1181
1968 - Registur147
1969 - Registur89, 150, 168, 180, 184
1969152, 166, 189-190, 201-204, 395, 709, 787-789, 824, 1148, 1203, 1411
197054, 90, 280-281, 283, 285, 288, 355-356, 369, 527, 529, 714, 972, 994
1971 - Registur99, 131, 139
1972 - Registur56, 74, 82, 93, 121
1972103, 108, 159, 165, 224, 268, 402, 671, 690, 735, 782, 785, 867-869, 871-872, 877, 978, 981, 986, 998, 1021, 1023, 1027
197316, 20, 23, 167-168, 508, 575, 702, 745, 756, 831-833, 890, 1002-1003, 1044
1973 - Registur63, 88, 101-102, 106, 146-147
197443, 45, 744, 759, 782-784, 806, 877, 992, 1016, 1170
197511, 246, 284, 290, 293-294, 299, 689, 695-696, 735, 738, 741, 934, 938, 940, 942, 978, 981, 984, 986, 988, 1016, 1041, 1102
1975 - Registur57, 80, 178
1976104, 421, 518, 733, 752, 758, 780, 798, 800, 829, 927, 991, 996, 998-1001, 1004, 1036, 1107, 1110
1977 - Registur74, 84-85
1978 - Registur59, 126, 189, 193
197898, 160, 168, 257, 346, 348-350, 352-356, 358-359, 369, 580, 705, 796, 886, 888-889, 891-892, 907, 916, 1058, 1060, 1062-1063, 1070, 1078, 1084, 1094, 1151, 1190-1191, 1217, 1263
197921, 23-24, 42, 48, 50, 184-186, 188, 191, 362, 450, 795, 1162, 1200, 1205, 1214, 1221, 1383
1979 - Registur59, 160, 184
198076
198138, 252, 302, 338, 347-350, 612, 616, 628, 771, 789-792, 794-799, 801-802, 811, 845, 902, 914, 920, 923, 927, 935-936, 939, 1199-1200, 1220, 1326, 1341, 1374
1981 - Registur159
1982 - Registur72, 87, 104, 147, 180
1982303, 331, 597-598, 602, 605-606, 608-611, 620, 622, 625-626, 633, 639, 674, 1012, 1305, 1362, 1364-1366, 1540, 1589
1983 - Registur105-106, 163, 215, 279, 303, 307
19831186, 1189, 1264, 1502, 1504, 1599, 1601, 1603-1604, 1607, 1749, 1760, 1762-1763, 1885, 1916
1984 - Registur99, 120
19841090, 1093, 1265, 1398-1399
1985 - Registur97, 102, 156
198527, 39-40, 42, 107-108, 223, 385-386, 464, 467, 472, 527-528, 564-565, 568, 570-571, 614, 632, 685, 794-795, 1345, 1441, 1444-1446
1986 - Registur62, 71, 155
1986829, 840, 843, 845, 884, 919, 921, 924-925, 1005-1010, 1020, 1124, 1142, 1146, 1148, 1164, 1171, 1232, 1239, 1329, 1345, 1347, 1438, 1745
1987 - Registur136, 160
1987245, 363, 390, 464-465, 468-469, 471-472, 474, 689, 1034, 1098-1099, 1212, 1215, 1225, 1347, 1593, 1709, 1777, 1781
1988 - Registur126, 194
198830, 64-65, 120, 360-361, 365, 367-368, 539-540
1989 - Registur100
198997, 329-330, 333, 336, 570, 679, 786, 794, 796, 1258, 1264, 1477, 1486, 1488
1990 - Registur158
19906, 46, 294, 606, 616-617, 621, 642, 685, 705, 707-709, 734, 782-783, 1462, 1607, 1609, 1627, 1659-1660, 1669, 1671, 1676-1677
1991 - Registur127, 189
1991191, 225-226, 245-246, 377, 568, 763, 1170, 1689, 1768, 1827, 2090
1992 - Registur159, 165
1992187, 273, 349, 986, 1044, 1166, 1178, 1183, 1185, 1188-1189, 1215, 1300, 1441, 1446, 1553, 1625, 1869, 1951-1952, 1961, 2073, 2089, 2092, 2195, 2200
1993 - Registur112, 133-134, 160
199383, 119, 122, 239, 241, 488, 526, 862, 865, 867, 885, 1001, 1005, 1261-1262, 1289, 1421, 1468, 1706-1709, 1717, 1783, 1820-1821, 1826, 1828-1829, 1833, 1835, 1856, 1890, 1892, 1987, 1989, 1991, 2201, 2327
1994 - Registur109, 175, 202, 276, 291, 295
1994126, 133, 334-335, 339, 658-659, 661, 947, 951, 955, 957, 1091, 1205, 1210, 1372, 1382, 1529, 1588, 1818, 1963, 2258, 2307, 2336-2337, 2341-2343, 2429, 2653, 2746, 2750, 2807, 2839, 2881-2882
1995 - Registur118, 198, 258, 341, 356, 365, 368, 389
1995191, 235, 251, 260, 270, 299, 302, 320, 649-651, 653-661, 2557, 2561, 2638-2639, 2703, 2708, 2791, 2891, 2930, 2933, 2942-2943, 2945, 2948-2952, 2960, 2964, 2974, 2978, 2982, 3195, 3218, 3236
1996 - Registur102, 155, 194, 238, 245, 305, 307, 342, 359, 364
1996171, 432, 437-439, 446, 448-449, 451-453, 797, 936, 954, 1091, 1098, 1230, 1238, 1424, 1426, 1661, 1670, 1674, 1678, 1684, 1694, 1770, 1774, 1776, 1937, 2067, 2270, 2288, 2436, 2439, 2509, 2563-2564, 2599, 2602-2607, 2632, 2644, 2648, 2781-2783, 2993, 3018, 3026, 3062, 3068, 3083, 3086, 3144-3145, 3268, 3273-3274, 3358, 3647, 3649, 3651-3653, 3665, 3667, 3891, 3993-3994, 3999-4000, 4002, 4070, 4162-4163, 4272, 4276-4277, 4287, 4292
1997 - Registur13, 34, 82, 84, 198, 208, 226
199770, 87, 107, 118, 158, 239, 287, 315-317, 447, 452, 466, 479, 629, 677, 874, 978, 985, 1137-1138, 1142, 1144, 1274, 1281, 1413, 1425-1426, 1430, 1542, 1577, 1580-1582, 1588, 1701, 1809, 1816, 2000-2001, 2004-2005, 2007, 2010, 2061, 2415-2416, 2442-2443, 2516, 2628, 2643, 2813, 2860, 2982, 3129, 3170, 3291, 3511-3512, 3514-3515, 3645, 3648, 3719
1998 - Registur116, 191, 193, 205, 257, 350-351, 362, 377, 384-385
199880-81, 214, 228, 234, 247, 266, 302, 312-313, 315, 404, 455, 457, 460, 463, 473, 520, 566, 639, 641, 661, 710, 738, 740, 906, 1228, 1235, 1366, 1523-1524, 1527, 1529, 1541, 1543, 1548, 1573, 1577, 1596, 1654-1655, 1657, 1660, 1730, 1734, 1873, 1875, 1891, 1965, 1969-1971, 1974, 2084, 2120, 2391, 2397, 2399-2400, 2442, 2741, 2743, 2776, 2905-2906, 2935, 2957, 3026, 3240, 3254, 3261, 3265, 3272, 3293, 3336, 3439-3440, 3444, 3453, 3456, 3635, 3679, 3721-3728, 3735, 3774-3775, 3779, 3892, 3993, 4006, 4025, 4037, 4046, 4048, 4435
1999221-223, 226-230, 478, 621, 623, 731, 795, 889, 937, 941, 1127, 1129-1130, 1132-1133, 1141, 1280, 1283-1285, 1288-1290, 1293-1296, 1382, 1408, 1421, 1425, 1428-1429, 1463, 1634, 1704-1707, 1955-1956, 1960, 1966, 1980, 1989, 1992-1993, 2084, 2131, 2205, 2283, 2292, 2461, 2464, 2473, 2529, 2531, 2535, 2552, 2554, 2652, 2654-2655, 2702, 2705, 2770, 2774, 3217-3218, 3475-3476, 3482, 3590-3591, 3594-3595, 3685-3686, 3800, 3846, 3912, 3915-3917, 3919-3920, 3988, 4305-4307, 4309-4310, 4313, 4315, 4402, 4405, 4408, 4499-4500, 4505, 4507-4508, 4732, 4807, 4818, 4874, 4897, 4974-4975, 5012
2000126, 222, 341, 345, 363, 490-491, 493, 495-496, 498, 621, 624, 656, 660, 694, 702, 708, 847, 862, 893-894, 904, 932-933, 1017, 1023, 1027, 1030-1035, 1128, 1153, 1259, 1282, 1295-1296, 1324, 1508, 1528, 1531, 1780, 1900-1901, 1905, 1908-1909, 2046, 2096, 2238, 2318, 2367, 2369, 2376, 2588-2589, 2591, 2676, 2713, 2715, 2717, 2719, 2725, 2868, 2870, 2875, 3113, 3159, 3253, 3259, 3261, 3544, 4020, 4026, 4099-4100, 4183, 4203, 4218, 4286, 4288, 4291-4292, 4297
20023912, 3929, 3941, 3980, 3991, 4005, 4100, 4102, 4244-4245, 4248-4253, 4271, 4293, 4298, 4313, 4334-4335, 4337-4341, 4369-4372, 4375-4377
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1953-196015, 30
1953-1960194, 218
1961-196518, 21, 111, 142
1971-197518, 30, 55
1984-1992549
1997-200072, 390
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874B13
1875A110
1875B22, 25-26
1876B5, 11, 33, 47, 66, 98
1878B66, 107, 163
1879A46
1879B70, 93, 151, 160
1880B24, 63, 108
1881A16, 20
1881B44, 52, 58, 63
1882B128
1883B84
1884B52, 62, 130, 135, 165
1885B66, 70
1886A96
1886B68, 72, 74, 112, 142
1887B50
1888A10, 12
1888B20
1889B80, 84, 151
1890B84-85
1891B68
1892B185
1893B1, 109, 160
1894B30, 100, 149
1895A136, 140, 146, 148
1895B105, 194, 240
1896B164
1897A76, 78
1897B151, 161
1898B84
1899A174
1900A98
1901A168
1902B105, 203
1903A38
1904B271
1905A106, 198, 272
1906A10
1907A236, 412
1908B153
1909A56, 304
1909B179
1911A24
1911B209
1913A136, 145
1914A9, 76, 83, 92, 123
1914B138, 299, 304
1915B122, 127, 246
1916B48, 88, 231, 293
1917A139
1917B220, 251
1918A11
1918B5, 7, 167, 174, 186
1919A139
1919B114
1920B14, 92, 105, 171, 305
1921A271, 337, 351, 363, 391
1923A47
1923B221
1924B125
1925A95, 104, 106, 109
1925B18, 113
1926A171, 183-184, 196-197
1927A111, 120, 180, 192-193
1927B175, 177
1928A79, 234, 263, 280
1928B231
1929A234, 275, 357
1929B133, 172
1930A239, 244
1931A8, 26, 156, 183, 251
1931B245, 277-279
1932A42, 163
1932B359
1933A100, 109
1933B315
1934A123
1934B212
1935B192, 194, 231, 313, 416
1936A124, 184
1936B63, 101, 191, 375
1937A161
1938A43, 205, 235
1938B195
1939A28, 205
1939B8, 24, 62, 252, 281, 377
1940A27
1940B15, 285, 364
1941A89, 187, 221
1941B284
1942A39
1942B28
1943A144, 167, 226, 331, 335-336
1944B66, 71, 79, 189, 216
1945A69, 148, 168
1945B42, 172, 380
1946A11, 42, 61, 78, 208, 212-213
1946B120, 172, 276
1947A151, 153, 156, 159, 165-166, 172, 196
1947B97, 143, 197, 259, 355, 362, 384, 472
1948A130, 142-143, 249-250, 266, 271, 282
1948B57, 64, 134, 141, 159
1949A126, 133, 138, 185, 190, 207, 236
1949B33, 47, 122, 127, 143, 241, 383, 448, 557
1950A155
1950B7, 121, 303, 322, 352, 451, 472, 487, 508, 540
1951A25
1951B37, 51, 124, 169, 186, 228, 277, 325, 376, 395, 411
1952A22, 98, 143, 178
1952B49, 73, 131, 143
1953A91
1953B233, 295, 298
1954A57, 62, 65, 67, 71
1955A165
1955B155, 182, 240
1956B69, 154, 168, 201, 258, 283
1957A164
1957B91, 186, 271, 282
1958B69, 178, 199
1959A134
1959B6, 138, 174, 303
1960A147, 199
1960B109, 176, 258, 433
1961A32, 38, 92, 144-147, 150-151, 153, 298
1961B206, 267, 282, 323, 493
1962A92, 151
1962B116, 240, 427, 490, 507
1963A171, 175, 318, 324, 337
1963B56, 360, 471, 491
1964A39, 75, 77
1964B101, 109, 193, 462, 476
1965A86, 122
1965B19, 109, 166, 320, 423, 440, 507
1966A4, 112, 114, 129, 168, 195, 203-204, 214-220, 308, 310
1966B3, 144, 168, 189, 193-194, 197, 207, 268, 316, 438, 442, 445
1966C64, 105
1967A47, 51, 87
1967B150
1968A97
1968B14, 28, 32, 36, 40, 47, 65, 68, 72, 99, 105, 114, 171-172, 261, 509
1968C6, 44, 104, 106
1969A240, 269
1969B38, 103, 107, 112, 116, 144, 180, 395, 451, 534
1970A234, 274, 366, 462, 483
1970B278, 282, 286, 291, 309, 332, 347, 366, 372, 376, 379, 459, 486, 589, 615, 631, 646, 649, 653, 657, 661, 665, 710
1970C30, 218, 272, 274-275
1971A85
1971B75, 107, 272, 277, 288, 357, 416
1971C18, 24, 48, 52, 76, 160, 225-227
1972A143, 150, 156, 166, 177-178, 180-181
1972B135, 151, 176, 186, 200, 204, 259, 263, 313, 317, 322, 336, 512, 578, 690, 733
1972C33
1973A11-13, 32, 53, 63
1973B71, 125, 168, 177, 187, 191, 201, 232, 245, 266, 297, 321, 454, 461, 475, 693, 702, 708, 712, 721, 728, 762, 793
1973C52, 54, 75, 129, 134, 184, 254
1974A220, 250, 378, 420, 425
1974B4, 71, 77, 105, 139, 166, 235, 309, 315, 353, 438, 492, 532, 564, 570, 660, 687, 745, 770, 775, 785, 790, 794, 839
1974C101, 116, 119, 127-128
1975A194
1975B27, 49, 58, 91, 99, 145, 262, 292, 298, 314, 317, 322, 344, 444, 456, 543, 588, 650, 659, 699, 743, 806, 821, 872, 887
1975C7, 10, 24-25, 51, 65, 68, 79, 81-82, 86, 90, 262, 295
1976A7, 24-25, 86, 156, 164-165, 174, 182
1976B82, 125, 145, 230, 233, 236, 374, 422, 494, 498, 501, 507, 558, 663, 702, 745-746, 752, 790, 796, 807
1976C16, 23, 88, 90, 92, 100, 115, 118
1977A76-77, 79-81, 89, 100-101, 217
1977B10, 13, 115, 123, 152, 175, 183, 281-282, 403, 451, 489, 630, 633, 637, 654, 657, 662, 689, 707, 733, 768, 779, 799, 802
1978A84, 104, 252, 283-284, 407
1978B26, 239, 258, 309-311, 313, 319, 399, 492, 496, 499, 508, 512, 519, 522, 526, 718, 769, 802, 832, 887, 915
1978C102, 152, 170, 174
1979A80, 87, 103, 135, 140, 169, 246-247, 305, 311
1979B120, 130, 150, 211, 219, 221, 326, 337, 386, 389, 392, 410, 414, 417, 426, 435, 441, 457, 493, 506, 560, 633, 646, 670, 672, 747, 750, 754, 757, 760, 764, 766, 790, 855, 883, 888, 890, 910, 1048
1979C20, 63
1980A207, 219, 247, 253
1980B20, 89, 93, 96, 100, 128, 186, 191, 200, 203, 228, 233, 239, 247, 321, 364, 388, 443, 501, 508, 511, 515, 520, 534, 572, 578, 585, 588, 642, 651, 869, 879, 886, 945, 987, 995
1980C13, 75, 82, 125, 130
1981A17, 30, 73, 126, 132, 440
1981B22, 149, 152, 154, 160, 163, 171, 174, 180, 186, 194, 201, 301, 304, 306, 312, 315, 324, 327, 333, 339, 347, 354, 362, 382, 503, 507, 569, 572, 575, 581, 584, 592, 595, 601, 608, 616, 623, 631, 764, 825, 828, 831, 837, 840, 848, 851, 857, 864, 872, 879, 887, 926, 953, 966, 1009, 1017, 1027, 1030, 1192, 1225, 1229, 1240, 1243, 1248, 1255, 1258, 1261, 1264, 1266, 1275, 1278, 1284, 1291
1981C32-33, 121
1982A15, 30, 298
1982B28, 194, 198, 210, 215, 222, 225, 227, 230, 233, 236, 245, 248, 254, 438, 483, 485, 539, 542, 554, 557, 562, 569, 572, 575, 578, 581, 584, 587, 598, 743, 881, 885, 896, 899, 904, 911, 914, 917, 920, 923, 926, 928, 939, 1099, 1115, 1285, 1288, 1301, 1303, 1308, 1315, 1317, 1321, 1324, 1327, 1330, 1332, 1343, 1402, 1404, 1428, 1435
1982C34
1983A71, 88, 271
1983B14, 70, 93, 111, 190, 194, 204, 209, 216, 219, 222, 225, 228, 232, 235, 245, 259, 454, 690, 693, 704, 707, 712, 719, 722, 725, 728, 731, 735, 738, 748, 881, 883, 892, 896, 907, 910, 915, 922, 925, 928, 931, 934, 937, 940, 951, 974, 1001, 1017, 1166, 1212, 1223, 1226, 1230, 1238, 1240, 1243, 1246, 1249, 1252, 1255, 1257, 1266, 1272, 1302, 1333, 1339, 1358, 1361
1983C57, 108, 147
1984A3, 91, 235-236
1984B35, 48, 155, 160, 262, 286, 295, 299, 303, 306, 310, 312, 315, 318, 361, 369, 375, 410, 441, 460, 510, 630, 634, 649, 655, 725, 749
1984C38, 49, 51, 64-65, 71, 73, 82, 98, 109-110, 112-113
1985A58, 71, 73, 80, 82, 91, 112, 131, 285, 299, 377
1985B21, 25, 30, 33, 35, 42, 44, 47, 50, 53, 59, 66, 92, 97, 114, 117, 156, 159, 161, 174, 218, 234, 285, 290, 367, 456, 465, 481, 510, 513, 548, 551, 568-569, 622, 664, 823, 873, 881, 883, 954, 960
1985C6, 23, 58, 68, 72, 74, 76, 106, 116, 120, 146, 150, 152, 214, 234, 258, 260, 262, 270, 280, 284, 288, 294, 318, 320, 375
1986A5, 136, 176
1986B29, 83, 94, 96, 119, 126-128, 156, 211, 218, 222, 227, 229, 233, 236, 323, 414, 418, 429, 432, 435, 438, 441, 444, 447, 450, 452, 455, 458, 549, 614, 883-884, 928, 1041, 1044-1046, 1080
1986C154, 188, 255
1987A141, 152
1987B23, 27, 37, 43, 45, 48, 100, 103, 106, 112, 142, 202, 205, 208, 334, 505, 545, 579, 669, 678, 709, 732, 738, 745, 752, 782, 790, 795, 798, 807, 811, 814, 817, 862, 876, 903, 964, 970, 973, 975, 981, 993, 996, 999, 1010, 1117, 1119, 1146, 1151, 1156, 1159, 1166, 1253
1987C4, 25, 32-33, 35, 55, 173, 177, 181, 183, 189, 202, 204, 206, 265
1988A17, 20, 229
1988B27, 93, 204, 247, 253, 361, 373, 399, 405, 431, 436, 457, 462, 487, 489, 495, 499, 503, 519, 548, 560, 714, 716, 719, 722, 725, 734, 760, 763, 788, 865, 869, 886, 896, 899, 901, 908, 1135, 1159, 1163, 1289
1989A242, 255-256, 275, 370, 419, 437, 541, 561, 793
1989B118, 120, 148, 150, 154, 161, 219, 331, 334, 337, 340, 345, 347, 350, 358, 374, 409, 417, 419, 537, 599, 601, 617, 683-684, 701, 751, 797, 827, 882, 892, 900, 903, 905, 908, 911, 915, 919, 951, 1023-1024, 1043, 1072, 1075, 1162, 1213-1215, 1249, 1274, 1305, 1308
1989C8, 37, 89, 96
1990A57, 68, 74
1990B4, 28, 34, 40, 42, 151-152, 154-155, 162, 264, 290, 667, 670-671, 790, 793, 812, 870, 890, 898, 1086, 1088, 1130, 1339, 1348, 1351, 1353, 1368, 1396-1397, 1400, 1402, 1404
1990C10, 15-16, 21-22, 87
1991A32-34, 60, 92, 143, 231, 274, 463, 465, 474, 476-477, 489
1991B12, 42, 136, 140, 143, 149, 152, 192, 251, 286, 291, 472-473, 501, 504, 512, 577, 582, 588, 592, 595, 604, 637, 640, 645, 647, 650, 652, 677, 800, 812, 826, 829, 839, 843, 846, 851-852, 855, 898, 919, 924, 944, 951, 988, 990, 1023, 1059, 1141, 1144, 1146
1991C4-5, 13-14, 89-90, 106, 109, 111, 155-156, 162-163, 170, 175
1992A15, 113, 162, 226, 233
1992B39, 86-87, 89, 100, 102-103, 124, 271, 276, 423, 543, 584, 659, 670, 776, 909, 913-914, 940, 948-950, 952-953, 1004
1992C4, 19, 31, 44, 46, 48, 70, 106, 116-117, 119, 149, 159, 215
1993A13-15, 21, 33, 46, 49, 51-53, 73, 91-92, 126, 156, 201, 234, 238, 240, 243, 327, 338, 402, 538, 585
1993B92, 127-128, 134, 159, 209, 218, 318-322, 420, 430, 432-433, 487, 502, 543, 568, 578-582, 606, 652, 682, 684-685, 1072-1074, 1076, 1166, 1284-1285, 1288, 1291, 1295, 1301, 1306-1308, 1313, 1315-1318, 1330-1331, 1334, 1338, 1341, 1344, 1347, 1353, 1356, 1359, 1361-1363, 1366-1367
1993C10-12, 14, 92, 105, 276-277, 315, 320, 326, 445-448, 460, 462, 487, 525, 573, 719-721, 729, 745, 770, 787, 857, 942, 968, 972, 981, 986, 1070, 1163-1164, 1234, 1267, 1272, 1289, 1422, 1471, 1586, 1590, 1622-1623
1994A32, 73, 87, 95, 171-172, 181, 190, 204, 235, 239, 250, 258, 262, 306, 316, 348, 357, 359, 379-380, 406, 775
1994B12, 60, 62-63, 69, 169, 716, 745, 774, 776, 779-780, 782, 809, 823, 861, 865-867, 870, 876, 929, 1141, 1164, 1210-1211, 1421, 1423, 1460, 1518, 1542, 1600-1601, 1606, 1821, 1824, 1826, 1866, 2608, 2615, 2797, 2799-2800, 2858-2859
1994C2, 19
1995A8-10, 66, 270, 619, 625, 628, 1088
1995B64, 71, 126, 257, 276, 321, 323, 325, 395-397, 399-400, 502, 540, 563, 569, 577, 587, 843-844, 871, 881, 913-914, 998, 1033, 1073, 1084, 1129, 1137, 1161, 1239, 1284, 1318, 1334, 1372, 1427, 1523, 1676, 1678, 1710, 1719-1720, 1723, 1742, 1760
1995C9-10, 36-37, 112, 117, 129, 156, 179-180, 182, 274, 282, 349, 352-353, 431, 433, 449, 459, 463, 465, 470-471, 494, 497, 517, 534, 583, 642, 647-649, 660-661, 680-681, 709, 730, 732, 738, 740, 779, 792, 794, 803, 809, 832, 845, 847, 855-856, 863-864, 885, 890, 902-903, 934, 957
1996A42, 53, 81, 85, 103, 373, 383, 458-460, 470, 511
1996B19, 42, 148, 258, 260, 315-316, 374, 510, 512, 550, 574-575, 621, 626-627, 631, 687, 689-690, 707, 714-715, 723, 851, 853-855, 1291, 1340-1343, 1366, 1520-1522, 1551, 1577, 1627, 1634-1635, 1641, 1692, 1756
1996C33, 55, 82
1997A73-74, 208, 302, 434, 462, 504
1997B29-30, 142-143, 213-215, 246, 365, 368, 422, 439, 443, 506, 520, 528, 530, 573, 615, 667, 700, 702, 708, 713, 742, 753, 758, 766, 772, 791, 828, 834, 920, 922, 949-950, 952, 954, 961-962, 1104, 1144, 1158, 1223, 1312-1313, 1339, 1344, 1348-1349, 1362, 1365, 1396, 1499, 1503, 1514, 1516, 1527, 1584, 1624, 1801, 1804
1997C16, 67, 87-88, 91, 108, 199, 236, 240, 291, 326, 335, 344, 351
1998A108, 123, 132, 160, 220, 248, 251-253, 299-300, 313, 484-485, 604
1998B55, 59, 79-81, 83, 94-95, 165-166, 214, 216, 220, 222, 224, 280, 507, 515, 632, 638, 640, 688-689, 880, 889, 910, 978-979, 981-982, 1031, 1039-1041, 1109-1110, 1189, 1209, 1315, 1386, 1391, 1393, 1532, 1536, 1639, 1778, 1846, 1893-1894, 1989-1990, 1992, 2017, 2385, 2424, 2465, 2468, 2478, 2481-2482, 2546
1998C4-5, 53, 57, 62, 64, 69, 133, 136, 174, 188, 190
1999A199, 222-226, 228, 264
1999B31, 164, 268, 275, 278, 280, 282, 381, 519, 578, 583-584, 664, 671, 868, 876-877, 958, 991-992, 994, 1086, 1135, 1140, 1168, 1233, 1258, 1326, 1393-1395, 1397, 1403-1404, 1413, 1424, 1431-1432, 1434, 1438, 1440-1441, 1450, 1519, 1539, 1543, 1545, 1550, 1594, 1701-1702, 1805, 1808, 1810, 2078, 2476, 2581, 2585, 2612, 2690, 2738, 2754, 2756
1999C11, 42, 53, 56, 58-59, 72, 100-101, 124
2000A100, 108, 117, 138, 166, 185, 197-198, 203, 206, 296-297, 303-304, 496
2000B168, 170, 174, 239, 275, 338, 346, 349, 361, 366, 389, 443, 465-466, 511-513, 549, 580, 583, 589, 616-617, 661, 675, 714, 756, 759-762, 764, 890, 910, 973, 1005, 1125, 1128, 1134, 1153, 1157, 1160, 1167, 1185, 1189, 1219-1220, 1460, 1469, 1474-1475, 1484, 1489, 1499, 1510-1511, 1531, 1541, 1544, 1565, 1567, 1573, 1609, 1629, 1637, 1642, 1648, 1656, 1658, 1716-1717, 1720-1722, 1758, 1929, 1931-1932, 1940, 1992, 2014, 2016-2017, 2021, 2184, 2396, 2453, 2468, 2704, 2793, 2796, 2816-2820
2000C102, 127, 132, 135, 176, 224, 385, 393, 407, 410, 417, 429, 445, 454, 475, 493, 509, 512-513, 621, 637, 646-649, 662, 669, 683, 714
2001A52, 100, 185, 189-191, 241-242, 250, 256, 416, 444
2001B75, 155, 174, 176, 196, 198-199, 264-265, 393, 398, 405, 410, 420, 426-427, 433-436, 440-441, 467, 531, 541, 545-547, 551, 568-569, 608, 640, 642-643, 659, 895, 1060, 1115, 1143-1144, 1146, 1179, 1197, 1241, 1255, 1399, 1403, 1469, 1496, 1584, 1587, 1589, 1592, 1661-1662, 1665, 1671, 1674-1675, 1677-1678, 1886-1889, 1939, 1965, 2016, 2023, 2067, 2073, 2075-2076, 2090, 2109, 2123, 2276-2277, 2283, 2293-2294, 2426, 2429, 2504, 2640, 2729, 2760, 2822, 2833, 2836, 2839
2001C6, 77, 87, 107, 151, 156-158, 162, 171, 186, 214, 221, 224, 232, 278, 293-294, 328, 359, 394, 396-397, 405, 416, 440-441, 485
2002A25-26, 30, 88, 92, 504, 558
2002B82, 213, 249, 253-254, 269, 280-281, 294, 526, 916-917, 953, 1023, 1129, 1166, 1181-1182, 1184, 1355, 1435, 1438-1439, 1661, 1831-1832, 1883, 1928, 1941, 1946, 1948-1949, 2021, 2070, 2073-2074, 2080-2081, 2226
2002C3, 15-16, 38-39, 62, 84, 96-97, 147-148, 154, 164, 178, 199, 381, 390, 651, 728, 780, 930, 964
2003A43, 58, 83, 141, 251, 299, 308-309, 311-312, 314, 321-322, 602
2003B31, 64, 68, 71-72, 172, 260, 269-271, 355, 377, 380, 448, 599, 644, 660, 669, 685, 694, 722, 731, 758, 850, 854, 1174, 1176, 1289, 1291, 1293, 1298-1300, 1447, 1453, 1533, 1690, 1695-1697, 1712-1713, 1716, 1741, 1822, 1891, 2044, 2060, 2152, 2154, 2371, 2480, 2506-2507, 2528, 2552, 2643, 2676, 2680, 2683, 2704, 2727, 2946, 2975
2003C9, 35, 56, 137, 244, 309, 372
2004A34, 53, 79, 83-84, 86, 91, 95-100, 102-105, 116-118, 152, 199-200, 202, 226, 244, 292, 298, 539
2004B11, 47, 59, 555-556, 607, 610-611, 624, 628, 794-795, 815, 880, 955, 959, 1019, 1021, 1027, 1039, 1041-1042, 1085, 1123, 1150, 1208, 1247-1248, 1280-1281, 1287, 1299-1301, 1414, 1523, 1556, 1795, 1869, 2168, 2194-2196, 2160, 2193, 2252, 2257, 2315, 2324, 2329, 2346, 2350, 2666, 2671, 2769-2770, 2796
2004C23, 232, 333, 344-345, 348, 427, 431, 516, 567-568
2005A6, 33-34, 39-42, 57, 90, 93, 95, 100, 176, 179-180, 182-183, 418, 453, 468, 1048, 1163
2005B77, 186, 245, 249, 251, 270, 310-313, 335-336, 349-351, 407, 464, 516, 688-689, 717, 775, 787-788, 790-791, 797, 834, 917-918, 1101, 1126, 1132, 1134, 1136, 1171, 1173, 1296, 1331, 1379, 1408, 1441-1442, 1455, 1489-1490, 1522, 1561, 1564, 1660, 1687-1688, 1701, 1709, 1733, 1744, 1760, 1813, 1836, 1923, 1991-1992, 1995, 1999-2000, 2206, 2468, 2471-2472, 2505-2507, 2812-2813
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875AAugl nr. 21/1875 - Lög um löggildingu verzlunarstaðar við Blönduós í Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1875BAugl nr. 23/1875 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá styrktarsjóðs Christians konungs hins níunda í minningu þúsund ára hátíðar Íslands[PDF prentútgáfa]
1876BAugl nr. 8/1876 - Auglýsing um staðfestingu á póstmálasamþykkt þeirri, er gjörð var á allsherjarfundi í Bern 9. okt. 1874[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1876 - Brjef konungsráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um lán úr viðlagasjóðinum[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 112/1878 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um kaup á handrita- og bókasafni[PDF prentútgáfa]
1879AAugl nr. 18/1879 - Fjáraukalög fyrir árin 1878 og 1879[PDF prentútgáfa]
1881AAugl nr. 8/1881 - Auglýsing um samning milli konungsríkjanna Danmerkur, og Bretlands hins mikla og Írlands viðvíkjandi framsölu strokumanna af kaupskipum[PDF prentútgáfa]
1881BAugl nr. 67/1881 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um brúargjörð á Þjórsá og Ölvesá[PDF prentútgáfa]
1884BAugl nr. 31/1884 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 24. október 1883[PDF prentútgáfa]
1886AAugl nr. 27/1886 - Tilskipun um rjett kvenna til að ganga undir próf hins lærða skóla í Reykjavík, prestaskólans og læknaskólans, og til að njóta kennslu á þessum síðar töldu skólum[PDF prentútgáfa]
1886BAugl nr. 65/1886 - Reglugjörð fyrir landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1886 - Skýrsla um fund amtsráðsins í norður- og austuramtinu, 18. og 19. júní 1886[PDF prentútgáfa]
1888AAugl nr. 2/1888 - Lög um Söfnunarsjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
1893BAugl nr. 70/1893 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 14.—16. júní 1893[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1893 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 22.—23. ágúst 1893[PDF prentútgáfa]
1894BAugl nr. 22/1894 - Endurskoðuð reglugjörð fyrir landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1894 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 12.—14. júlí 1894[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1894 - Skýrsla um amtsráðsfund austuramtsins 14.—15. ágúst 1894[PDF prentútgáfa]
1895AAugl nr. 31/1895 - Lög um skrásetning skipa[PDF prentútgáfa]
1895BAugl nr. 75/1895 - Fjallskilareglugjörð fyrir hreppana milli Þjórsár og Hvítár (Ölfusár) í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1895 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í suðuramtinu 27.—29. júní 1895[PDF prentútgáfa]
1897AAugl nr. 10/1897 - Fjárlög fyrir árin 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 95/1897 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Suðuramtinu 24.—26. júní 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1897 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktun um sölu landssjóðsjarða á erfðafestu[PDF prentútgáfa]
1899AAugl nr. 25/1899 - Fjárlög fyrir árin 1900 og 1901[PDF prentútgáfa]
1900AAugl nr. 19/1900 - Reglugjörð fyrir veðdeild þá, er stofnuð er við landsbanka Íslands í Reykjavík samkvæmt lögum 12. janúar 1900[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 36/1901 - Fjárlög fyrir árin 1902 og 1903[PDF prentútgáfa]
1902BAugl nr. 52/1902 - Reglugjörð fyrir póstmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1902 - Skýrsla um aðalfund amsráðs Vesturamtsins 10. maí 1902[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 4/1903 - Reglugjörð um breyting á reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans, staðfestri 15. júní 1900[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 112/1904 - Útskript úr gjörðabók amtsráðs Norðuramtsins af aðalfundi þess 3.—7. júní 1904[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 12/1905 - Lög um ritsíma, talsíma o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1905 - Lög um forkaupsrjett leiguliða o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1905 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
1906AAugl nr. 3/1906 - Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 27, 20. október 1905[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 40/1907 - Lög um verndun fornmenja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1907 - Námulög[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 55/1908 - Reglugjörð fyrir póstmenn[PDF prentútgáfa]
1909AAugl nr. 11/1909 - Fjárlög fyrir árin 1910 og 1911[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1909 - Reglugjörð fyrir veðdeild landsbankans í Reykjavík um útgáfu á nýjum flokki (seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 13, 9. júlí 1909[PDF prentútgáfa]
1909BAugl nr. 94/1909 - [Ótitluð auglýsing um samning um gufuskipaferðir][PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 10/1911 - Fjáraukalög fyrir árin 1910 og 1911[PDF prentútgáfa]
1911BAugl nr. 120/1911 - Endurskoðuð reglugjörð fyrir Landsbankann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 63/1913 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1914AAugl nr. 7/1914 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 4. flokki (Seríu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 51, 10. nóvember 1913[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1914 - Lög um breytingar á ákvæðum siglingalaganna 22. nóv. 1913 um skip, árekstur og björgun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1914 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 86/1914 - Staðfesting konungs á gjafabrjefi hjónanna Helga Þórarinssonar og Höllu Einarsdóttur fyrir hálfri jörðinni Þykkvabæ í Landbroti o. fl. til handa Kirkjubæjarhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 14. ágúst 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1914 - Reglugjörð um notkun rafmagns og meðferð rafmagnsstraums í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 76/1915 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns í Siglufjarðarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1915 - Gjaldskrá fyrir notkun rafmagns í Siglufjarðarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1915 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir sjóðinn »Dýrleifar minning«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 27. okt. 1915[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 16/1916 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Háskólasjóð hins íslenska kvenfjelags«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 7. mars 1916[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1916 - Reglugjörð um notkun rafmagns og meðferð rafmagnsstraums í Eskifjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1916 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns í Vestmannaeyjasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1916 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Afmælissjóð hins íslenska Bókmentafjelags, útgefin á venjulegan hátt að mandatum af ráðherra Íslands 6. október 1916[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 82/1917 - Lög um rekstur loftskeytastöðva á Íslandi[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 100/1917 - Hafnarreglugjörð fyrir Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1918AAugl nr. 8/1918 - Lög um kaup landsstjórnarinnar á síld[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 5/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Gnúpverja, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 7. janúar 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1918 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Fræðslusjóð Gnúpverja útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra Íslands 7. janúar 1918[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1918 - Reglugjörð um ráðstafanir til að tryggja verslun landsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1918 - Reglugjörð um sölu og útflutning á íslenskum afurðum frá árinu 1918[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 40/1919 - Lög um forkaupsrjett á jörðum[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 63/1919 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns við rafveitu Suðurfjarðahrepps í Bíldudal[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 7/1920 - Reglugjörð um skipun póstmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1920 - Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1920 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
1921AAugl nr. 71/1921 - Fjárlög fyrir árið 1922[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1921 - Póstsamningar við erlend ríki. Samþyktir á póstþinginu í Madrid 30. nóvember 1920[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
1923BAugl nr. 103/1923 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Sjúkraskýlissjóð Akurnesinga, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 29. desember 1923[PDF prentútgáfa]
1924BAugl nr. 69/1924 - Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1925AAugl nr. 44/1925 - Lög um slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1925 - Lög um vatnsorkusjerleyfi[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 10/1925 - Reglugjörð fyrir búnaðarlánadeild við Landsbanka Íslands, sem stofnuð er samkvæmt lögum nr. 38, 4. júní 1924[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 55/1926 - Lög um forkaupsrjett á jörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 5. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 6. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 39/1927 - Fjárlög fyrir árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1927 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1927 - Auglýsing um leyfi fyrir hlutafjelagið „Hið mikla norræna ritsímafjelag“ til að starfrækja neðansjávarritsímann milli Hjaltlands, Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1927 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 7. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa, og lögum nr. 21, 31. maí 1927 um breyting á og viðauka við þau lög[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 82/1927 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Eggerts Ólafssonar, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 16. desember 1927[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 28/1928 - Lög um búfjártryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1928 - Lög um slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1928 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 8. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1928 - Reglugjörð fyrir Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 61/1928 - Hafnarreglugjörð fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 68/1929 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 9. flokki (seriu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1929 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Tékkóslóvakíu snertandi afstöðu landanna í verzlunar- og siglingamálum[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 52/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Stefáns Sigurðssonar í Haga, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra 23. maí 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1929 - Hafnarreglugjörð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 66/1930 - Fyrirmæli um sparisjóðs og rekstrarlánadeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1930 - Fyrirmæli um veðdeild Búnaðarbanka Íslands og fyrsta flokk bankavaxtabréfa hennar[PDF prentútgáfa]
1931AAugl nr. 5/1931 - Reglugerð um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1931 - Fjárlög fyrir árið 1932[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1931 - Lög um hýsing prestssetra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1931 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 10. flokki (seríu) bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 60, 7. maí 1928, og lögum nr. 44, 8. september 1931, um breyting á þeim lögum, um útgáfu nýrra flokka (sería) bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 104/1931 - Reglugerð um jarðeignamál í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 22/1932 - Lög um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1932 - Lög um gjaldfrest bænda[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 109/1932 - Reglugerð um framkvæmd laga nr. 70, 23. júní 1932, um gjaldfrest bænda[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 56/1933 - Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68 14. nóvember 1917, um áveitu á Flóann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1933 - Lög um ráðstafanir út af fjárþröng hreppsfélaga[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 100/1933 - Reglugerð um skipun póstmála[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 66/1934 - Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Spánar[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 71/1935 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir sérleyfum til fólksflutninga með almenningsbifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1935 - Fjallskilareglugerð fyrir Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1935 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1935 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 42/1936 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 11. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 122 27. des. 1935, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands, til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 22/1936 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1936 - Reglugerð um skipulagningu fólksflutninga með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1936 - Reglugerð um nýbýli[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 65/1937 - Fjárlög fyrir árið 1938[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 27/1938 - Lög um vátryggingarfélög fyrir vélbáta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1938 - Fjárlög fyrir árið 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1938 - Auglýsing um yfirlýsingu milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um samkynja hlutleysisákvæði[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 108/1938 - Samþykkt fyrir Fiskræktarfélag Þingvallavatns[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 9/1939 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 12. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 122 27. des. 1935, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands, til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1939 - Fjárlög fyrir árið 1940[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 5/1939 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Bindindishöll Reykjavíkur, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum 11. febrúar 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1939 - Samþykkt fyrir Fiskræktarfélagið Úlfljótur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1939 - Hafnarreglugerð fyrir Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1939 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1939 - Reglugerð um frjálsar slysatryggingar[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 11/1940 - Reglugerð fyrir rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1940 - Hafnarreglugerð fyrir Flateyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1940 - Reglugerð fyrir rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 86/1941 - Fjárlög fyrir árið 1942[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1941 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfa á 13. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1941BAugl nr. 157/1941 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 73/1943 - Auglýsing um viðskiptasamning, er gerður var í Reykjavík hinn 27. ágúst 1943 milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1943 - Auglýsing um hervernd Íslands[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 56/1944 - Staðfesting ríkisstjóra á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð hjónanna Þorsteins Hjartar Árnasonar hreppstjóra og Matthildar Guðmundsdóttur ljósmóður“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 14. apríl 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1944 - Hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1944 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Lárusar Helgasonar og Elínar Sigurðardóttur“, Kirkjubæjarklaustri, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. september 1944[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1944 - Samþykktir fyrir Sparisjóð Árneshrepps[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 51/1945 - Auglýsing um loftflutningasamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1945 - Fyrirmæli um sparisjóðsdeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1945 - Auglýsing um loftflutninga milli Íslands og Svíþjóðar[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 82/1945 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1945 - Reglugerð fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 12/1946 - Raforkulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1946 - Lög um virkjun Sogsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1946 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1946 - Lög um nýbyggingar í Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 64/1946 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1946 - Reglugerð um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/1946 - Gjaldskrá og reglur fyrir landssímann[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 45/1947 - Auglýsing um staðfestingu flugsamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1947 - Lög um vátryggingarfélög fyrir fiskiskip[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 77/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Flateyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Ísafjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1947 - Reglugerð fyrir Rafveitu Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Bíldudalskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1947 - Hafnarreglugerð fyrir Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 36/1948 - Lög um sóknargjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1948 - Lög um kauprétt á jörðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1948 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um efnahagssamvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 14. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 15. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 94 9. júlí 1941, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 17. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 55 3. marz 1945, um heimild fyrir veðdeild Landbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 39/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1948 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir „Minningarsjóð Eggerts Jóhannessonar og Péturs Eggertssonar“, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. maí 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1948 - Reglugerð fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 41/1949 - Lög um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1949 - Erfðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1949 - Lög um nauðungaruppboð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1949 - Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Hollands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1949 - Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Frakklands[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 15/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Suðurfjarðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1949 - Hafnarreglugerð fyrir landshöfnina í Keflavík og Njarðvíkum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1949 - Reglugerð fyrir Rafveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1949 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 8/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1950 - Gjaldskrá og reglur fyrir landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1950 - Reglugerð um stóreignaskatt samkv. 12. gr. laga nr. 22/1950[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hólmavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1950 - Reglugerð fyrir Rafveitu Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1950 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1950 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 8/1951 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 26/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1951 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Höfðakaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1951 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Þingeyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1951 - Hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Búðakauptúns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1951 - Gjaldskrá og reglur fyrir landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1951 - Reglugerð fyrir Rafveitu Suðureyrar[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 20/1952 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1952 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna byggingar áburðarverksmiðju[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1952 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 39/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1952 - Reglugerð um Innkaupastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1952 - Hafnarreglugerð fyrir Þorlákshöfn[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 17/1953 - Lög um Framkvæmdabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 79/1953 - Reglugerð um búfjártryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1953 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1953 - Samþykkt um sýsluvegasjóð í Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 20/1954 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 74/1955 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 86/1955 - Reglugerð fyrir Rafveitu Hofsóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1955 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1955 - Reglugerð fyrir Rafveitu Raufarhafnar[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 28/1956 - Gjaldskrá og reglur fyrir landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1956 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1956 - Hafnarreglugerð fyrir landshöfnina í Rifi á Snæfellsnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1956 - Reglugerð um skipulagningu fólksflutninga með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1956 - Hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1956 - Reglugerð um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 48/1957 - Lög um landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 36/1957 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1957 - Reglugerð um skatt á stóreignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1957 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 33/1958 - Hafnarreglugerð fyrir Þingeyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1958 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1958 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 8/1959 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1959 - Fjallskilareglugerð fyrir Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkurbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1959 - Samþykktir fyrir sparisjóð Skagastrandar[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 52/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO)[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 39/1960 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1960 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1960 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 13/1961 - Lög um breyting á lögum nr. 17 10. febr. 1953, um Framkvæmdabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1961 - Samþykkt fyrir Verzlunarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1961 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1961 - Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1961 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um Efnahags- og framfarastofnunina (O.E.C.D.)[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 94/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1961 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1961 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Ólafsvíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1961 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 62/1962 - Lög um síldarútvegsnefnd og útflutning saltaðrar síldar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1962 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 52/1962 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1962 - Hafnarreglugerð fyrir Grundarfjörð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1962 - Samþykktir fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1962 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Háskólasjóð hins íslenzka kvenfélags, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 13. desember 1962[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1962 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 15/1963 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 56 30. nóv. 1914[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 24/1963 - Hafnarreglugerð fyrir Akraneshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1963 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1963 - Reglugerð fyrir Rafveitu Snæfjallahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1963 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 19/1964 - Skipulagslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 42/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1964 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1964 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1964 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 59/1965 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 41/1965 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug erlendra flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1965 - Hafnarreglugerð fyrir Stykkishólmskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1965 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1965 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 19. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1965 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1965 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 4/1966 - Lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1966 - Lög um breyting á lögum um kísilgúrverksmiðju við Mývatn, nr. 22 21. maí 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1966 - Lög um vélstjóranám[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1966 - Lög um kísilgúrverksmiðju við Mývatn[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 2/1966 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1966 - Gjaldskrá Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps, Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1966 - Gjaldskrá Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 115/1966 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1966 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 7/1966 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Noregs um tvísköttun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1966 - Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 41/1967 - Lög um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Orkulög[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 79/1967 - Reglugerð fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 42/1968 - Lög um sölu á prestssetursjörðinni Setberg o. fl.[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 8/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1968 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1968 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1968 - Reglugerð um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1968 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 8/1968 - Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 52/1969 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 31/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 20. flokki bankavaxtabréfa samkvæmt lögum nr. 73 frá 22. maí 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1969 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 21. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 270/1969 - Gjaldskrá Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1969 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 19/1970 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1970 - Lög um skemmtanaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1970 - Lög um sölu á íbúðum, sem byggðar eru af framkvæmdanefnd byggingaáætlunar í Reykjavík eða til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 51/1970 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1970 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1970 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1970 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1970 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarkauptún í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1970 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1970 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 22. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1970 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1970 - Gjaldskrá og reglur fyrir Landssímann[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1970 - Reglugerð fyrir Rafveitu Snæfjallahrepps og Nauteyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1970 - Reglugerð um alþjóðlegt fiskveiðieftirlit utan landhelgi og fiskveiðilögsögu[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 13/1970 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1970 - Auglýsing um tollasamning um A.T.A. ábyrgðarskjöl fyrir innflutning á vörum um stundarsakir[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 30/1971 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann h.f.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1971 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 23. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1971 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 24. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1971 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1971 - Reglugerð fyrir Rafveitu Reykjarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1971 - Auglýsing um samning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands til að koma í veg fyrir tvísköttun, að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1971 - Auglýsing um samkomulag varðandi flug Loftleiða til Skandinavíu[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 80/1972 - Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 49/1972 - Reglugerð um holræsi í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1972 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1972 - Reglugerð fyrir Rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1972 - Reglugerð um komu, brottför og yfirflug flugfara í millilandaflugi yfir íslenzkt yfirráðasvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1972 - Reglugerð um námsstyrki til læknanema gegn skuldbindingu um læknisþjónustu í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1972 - Samþykktir fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1972 - Reglugerð um holræsi í Grýtubakkahreppi[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 7/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bretlands um flugþjónustu[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 6/1973 - Lög um kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum, sem eru stærri en 500 rúmlestir brúttó[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1973 - Lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1973 - Námulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1973 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 29/1973 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 25. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum, sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971, um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1973 - Reglugerð um holræsi í Hríseyjarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1973 - Reglugerð um holræsi í Raufarhafnarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps og Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1973 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1973 - Reglugerð um holræsi í Hvolsvallarkauptúni í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1973 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1973 - Reglugerð fyrir Rafveitu Ísafjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1973 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps og Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur og Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1973 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1973 - Reglugerð um holræsi í Búðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1973 - Reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts á Hvammstanga[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 2/1973 - Auglýsing um samning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/1973 - Auglýsing um samning milli Íslands og aðildarríkja Kola- og stálbandalags Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1973 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Finnlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1973 - Auglýsing um togveiðar Færeyinga innan fiskveiðilögsögunnar[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 7/1974 - Lög um skattalega meðferð verðbréfa o. fl., sem ríkissjóður selur innanlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1974 - Bráðabirgðalög um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1974 - Lög um tímabundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1974 - Lög um Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 6/1974 - Reglugerð um námsstyrki til læknanema gegn skuldbindingu um læknisþjónustu í héraði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1974 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1974 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1974 - Reglur um verðtryggða innlánsreikninga við Viðlagasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1974 - Reglugerð um holræsi og holræsagjald fyrir Flateyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1974 - Gjaldskrá um heimtaugargjöld til Rafmagnsveitna ríkisins í kaupstöðum, kauptúnum, og þorpum, tengd veitusvæðum Rafmagnsveitnanna og með fasta íbúðatölu 50 eða fleiri, samkvæmt skrá Hagstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1974 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1974 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1974 - Gjaldskrá Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1974 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1974 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 26. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 73 22. maí 1965 og breytingu á þeim lögum sbr. lög nr. 32 7. apríl 1971 og lög nr. 106 27. desember 1973 um heimild fyrir veðdeild Landsbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur og Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1974 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 22/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 44/1975 - Gjaldskrá Rafveitu- Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1975 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1975 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1975 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1975 - Hafnarreglugerð fyrir Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur og Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1975 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1975 - Reglugerð um holræsi fyrir Eyrarbakkahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 364/1975 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1975 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1975 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1975 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1975 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands hf.[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 3/1975 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1975 - Auglýsing um tvísköttunarsamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 5/1976 - Lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1976 - Lög um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1976 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1976 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1976 - Jarðalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1976 - Lög um Orkubú Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 55/1976 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1976 - Reglugerð um holræsi fyrir Hofsóshrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1976 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1976 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1976 - Reglugerð um gatnagerðargjöld fyrir Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur og Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1976 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1976 - Reglugerð um bátaábyrgðarfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1976 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1976 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Dalvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1976 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1976 - Gjaldskrá um heimtaugargjöld til Rafmagnsveitna ríkisins í kaupstöðum, kauptúnum og þorpum, tengd veitusvæðum Rafmagnsveitnanna og með fasta íbúatölu 50 eða fleiri, samkvæmt skrá Hagstofu Íslands á hverjum tíma miðað við áramót[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 3/1976 - Auglýsing um aðild að Félagsmálasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun aðstoðarsjóðs Efnahags- og framfarastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 18/1977 - Lög um járnblendiverksmiðju í Hvalfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1977 - Lög um heimild til erlendrar lántöku, ábyrgðarheimildir og aðrar ráðstafanir vegna lánsfjáráætlana 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 6/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur og Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1977 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Raufarhöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1977 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Eyrarbakkahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1977 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Siglufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1977 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur og Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1977 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1977 - Reglugerð Hitaveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 436/1977 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Búðahreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1977 - Reglugerð um Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1977 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 15/1978 - Ættleiðingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1978 - Lög um vátryggingarstarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1978 - Lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1978 - Lög um ábyrgðarheimildir og heimild til lántöku vegna endurskoðaðrar lánsfjáráætlunar 1978[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 7/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1978 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1978 - Reglugerð fyrir Orkubú Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1978 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1978 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1978 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1978 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/1978 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/1978 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1978 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1978 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1978 - Reglugerð um eftirgjöf á hinu fasta ársfjórðungsgjaldi fyrir venjulegan síma hjá elli- og örorkulífeyrisþegum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 17/1978 - Auglýsing um aðild að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1978 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 14/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd þrjá alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1979 - Lög um heimild til lántöku, ábyrgðarheimildir og aðrar ráðstafanir vegna fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1979 - Lög um húsaleigusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1979 - Lög um framkvæmd samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1979 - Bráðabirgðalög um heimild til viðbótarlántöku og ábyrgðarheimildir vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1979 - Bráðabirgðalög um hækkun olíugjalds til fiskiskipa og heimild til ríkisábyrgðar á skuldbreytingalánum vegna halla á innkaupajöfnunarreikningum fyrir olíu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1979 - Bráðabirgðalög um heimild til viðbótarlántöku og ábyrgðarheimildar vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1979 - Bráðabirgðalög um ábyrgðarheimildir vegna lántöku Bjargráðasjóðs[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 81/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1979 - Gjaldskrá fyrir smásölu, heildsölu og heimtaugargjöld[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1979 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/1979 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 224/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1979 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða nr. 6[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1979 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Reykjahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1979 - Reglugerð fyrir Fiskveiðasjóð Íslands um lánaflokka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/1979 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1979 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 331/1979 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Laxárdalshreppi í Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 350/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1979 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1979 - Reglugerð um Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1979 - Reglugerð um Hitaveitu Egilsstaðahrepps og Fella[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1979 - Reglugerð fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1979 - Reglugerð um holræsi í Hellukauptúni í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 7/1979 - Auglýsing um samning við Kenyu um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1979 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 50/1980 - Lánsfjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1980 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 62/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1980 - Reglugerð um kaup lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs, Framkvæmdasjóðs Íslands, Byggingasjóðs ríkisins og annarra fjárfestingarlánasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/1980 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1980 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Svalbarðsstrandarhreppi, S.-Þing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/1980 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Miðneshreppi í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1980 - Reglugerð Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1980 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Vatnsleysustrandarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1980 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 540/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1980 - Reglugerð Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1980 - Samþykkt fyrir Iðnaðarbanka Íslands h.f.[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 5/1980 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Auglýsing um aðild að þremur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1980 - Auglýsing um samkomulag við Ísrael um menningar- og vísindasamstarf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1980 - Auglýsing um samning við Pólland um samstarf og gagnkvæma aðstoð í tollamálum[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 9/1981 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1981 - Lánsfjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1981 - Lög um raforkuver[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1981 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 5/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1981 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Kópavogskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1981 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Siglufirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1981 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Hvammstanga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 543/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 547/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1981 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Seyðisfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1981 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1981 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Höfðahreppi, Skagaströnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1981 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 621/1981 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafveitu Akureyrar nr. 535, 21. ágúst 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1981 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 787/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 788/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 791/1981 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 797/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 801/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1981CAugl nr. 8/1981 - Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1981 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 13/1982 - Lánsfjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1982 - Lög um flutningssamninga og ábyrgð við vöruflutninga á landi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 5/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1982 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1982 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1982 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 127/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1982 - Gjaldskrá Rafveitna Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1982 - Reglugerð um A-gatnagerðargjöld í Þórshafnarhreppi N-Þing.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1982 - Reglugerð um eftirgjöf á hinu fasta ársfjórðungsgjaldi fyrir venjulegan síma hjá elli- og örorkulífeyrisþegum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 310/1982 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1982 - Gjaldskrá Rafveitna Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1982 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 525/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 531/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1982 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 742/1982 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 745/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 749/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 757/1982 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 795/1982 - Reglugerð um gatnagerðargjöld fyrir Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 803/1982 - Lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 5/1982 - Auglýsing um fullgildingu samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 44/1983 - Lánsfjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1983 - Lög um útflutningsgjald af sjávarafurðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 8/1983 - Reglugerð fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1983 - Reglugerð um eftirgjöf á hinu fasta ársfjórðungsgjaldi fyrir venjulegan síma hjá elli- og örorkulífeyrisþegum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1983 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1983 - Gjaldskrá Rafveitna Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1983 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Þingeyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 447/1983 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 453/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 455/1983 - Gjaldskrá Rafveitna Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1983 - Reglugerð um bókhaldslega aðgreiningu efnivara sem notaðar eru til framleiðslu vara af EFTA- og EBE-uppruna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 561/1983 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Súðavíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 565/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 566/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 569/1983 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 575/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/1983 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/1983 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 606/1983 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Húsavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1983 - Reglugerð um skipulag á fólksflutningum með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 682/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 685/1983 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 686/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 691/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/1983 - Gjaldskrá Rafveitna Eyrarbakka og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 701/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 702/1983 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 749/1983 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Stöðvarhreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/1983 - Reglugerð fyrir Alþýðubankann hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/1983 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 6/1983 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1983 - Auglýsing um alþjóðasamning um öryggi mannslífa á hafinu, 1974 og bókun við hann 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1983 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um samvinnu um byggingu flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 2/1984 - Lánsfjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1984 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 30/1984 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Dalvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1984 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1984 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Þórshafnarhreppi í N-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1984 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 20/1961 fyrir Verzlunarbanka Íslands hf. með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/1984 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1984 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Patrekshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1984 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1984 - Reglugerð um holræsi í Breiðdalsvík, S.-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1984 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Árskógshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1984 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1984 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Búðahreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 460/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Stöðvarhreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 472/1984 - Lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 9/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um gagnkvæma aðstoð í sakamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um eftirlit með umráðum einstaklinga á skotvopnum og með því hvernig þeir afla þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1984 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um fiskveiðar undan ströndum Bandaríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1984 - Auglýsing um Stokkhólmsgerð Parísarsamnings um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1984 - Auglýsing um Parísargerð Bernarsáttmála til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 32/1985 - Lánsfjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1985 - Sjómannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1985 - Lög um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1985 - Lög um viðskiptabanka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1985 - Lög um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1985 - Lánsfjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 7/1985 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1985 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1985 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1985 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1985 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1985 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1985 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1985 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Voga og Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1985 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1985 - Reglugerð um leiguflug til og frá Íslandi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1985 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1985 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1985 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1985 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrám Orkubús Vestfjarða fyrir raforku, nr. 4, 10. janúar 1985 og hitaveitur, nr. 2, 10. janúar 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1985 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins, nr. 18, 9. janúar 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1985 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 256/1985 - Reglugerð Hitaveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1985 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1985 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Flateyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1985 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Vatnsleysustrandarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1985 - Reglugerð um holræsi í Tálknafjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1985 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 353/1985 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1985 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1985 - Reglugerð fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1985 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1985 - Lögreglusamþykkt fyrir Neskaupstað[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 2/1985 - Auglýsing um samning um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva (COST 43)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1985 - Auglýsing um samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1985 - Auglýsing um breytingu á samningi við Efnahagsbandalag Evrópu[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 3/1986 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum, verðlags- og lánsfjármálum 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1986 - Lánsfjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 21/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1986 - Reglugerð um leynd og vernd fjarskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1986 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1986 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Borgarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 207/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1986 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 280/1986 - Reglugerð um endurgreiðslu söluskatts af aðföngum fiskvinnslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1986 - Reglugerð Hitaveitu Mosfellshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1986 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/1986 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 11/1986 - Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 52/1987 - Lög um opinber innkaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1987 - Tollalög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 13/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1987 - Reglugerð um kartöfluútsæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1987 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 247/1987 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1987 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1987 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Tálknafjarðarhreppi, V-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1987 - Reglugerð um tollverð og tollverðsákvörðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/1987 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 415/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 418/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 421/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 422/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1987 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1987 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1987 - Reglugerð um holræsi í Búlandshreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1987 - Reglugerð um holræsi í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1987 - Lögreglusamþykkt fyrir Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 2/1987 - Auglýsing um samning um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1987 - Auglýsing um stofnsamning Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl (EUTELSAT)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1987 - Auglýsing um samning um einföldun formsatriða í viðskiptum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1987 - Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1987 - Auglýsing um alþjóðlegan samning um samræmda vörulýsingar- og vörunúmeraskrá[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 5/1988 - Lánsfjárlög fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 6/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1988 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1988 - Lögreglusamþykkt fyrir Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1988 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Þorlákshöfn, Ölfushreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1988 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Hafnarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1988 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Njarðvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1988 - Reglugerð um opinber innkaup og starfsemi Innkaupastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 192/1988 - Reglugerð um holræsi í Ólafsfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 315/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1988 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1988 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 372/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1988 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 389/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 390/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 321/1986, sbr. rg. nr. 181/1987, sbr. rg. nr. 12/1988 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1988 - Auglýsing um rafverktakaleyfi[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 12/1989 - Lánsfjárlög fyrir árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Lög um eignarleigustarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1989 - Lög um breyting á áfengislögum nr. 82 2. júlí 1969, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1989 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1989 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1989 - Lög um aðför[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1989 - Lánsfjárlög fyrir árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1989 - Lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1989 - Bráðabirgðareglugerð fyrir Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1989 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 167/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1989 - Reglugerð Hitaveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1989 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1989 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 328/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 356/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1989 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 292, 16. maí 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1989 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1989 - Reglugerð um sölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1989 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/1989 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1989 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1989 - Reglugerð um tryggingaskyldu verðbréfamiðlara og verðbréfafyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/1989 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1989 - Reglugerð Hitaveitu Blönduóss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 610/1989 - Reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 627/1989 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 640/1989 - Reglugerð um greiðslufrest á virðisaukaskatti í tolli[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 649/1989 - Samþykkt um gatnagerðargjöld á Reykhólum í Reykhólahreppi[PDF prentútgáfa]
1989CAugl nr. 3/1989 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1989 - Auglýsing um Vínarsamning um vernd ósonlagsins og Montrealbókunar um efni sem valda rýrnun á ósónlaginu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1989 - Auglýsing um Evrópusamning um vernd dýra í landbúnaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1989 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 38/1990 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1990 - Lög um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1990 - Lög um Lánasýslu ríkisins[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um lánasýslu ríkisins
1990BAugl nr. 2/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1990 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir í starfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1990 - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1990 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1990 - Reglugerð um fólksflutninga með langferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1990 - Reglugerð um bæjarveitur Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1990 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1990 - Reglur um aksturskeppni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1990 - Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1990 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1990 - Reglugerð Hitaveitu Suðureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1990 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1990 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1990 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1990 - Reglugerð um Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/1990 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 535/1990 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 5/1990 - Auglýsing um samning við Alþjóðabankann og Alþjóðaframfarastofnunina um ráðgjafasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1990 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði starfsþjálfunar í tengslum við framkvæmd á COMETT II (1990-1994)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1990 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu um tölvugagnaskiptakerfi fyrir viðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1990 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 17/1991 - Lög um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1991 - Lög um skipti á dánarbúum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1991 - Lánsfjárlög fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 9 2. mars 1989, um efnahagsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1991 - Lög um nauðungarsölu[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 10/1991 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1991 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1991 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 229/1991 - Reglur um lán handrita Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi á sýningar erlendis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1991 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Mosfellsbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/1991 - Samþykkt um gatnagerðargjöld á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1991 - Reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu mjólkur verðlagsárið 1991—1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 290/1991 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1991 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 295/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1991 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 363/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1991 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/1991 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 445/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/1991 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1991 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 459/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1991 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1991 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1991 - Reglugerð um frísvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1991 - Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1991 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1991 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði menntunar og þjálfunar innan ramma ERASMUS-áætlunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1991 - Auglýsing um samstarfssamning við Efnahagsbandalag Evrópu um starfsáætlun til að örva alþjóðasamstarf og nauðsynleg samskipti evrópskra vísindamanna í rannsóknum (SCIENCE)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1991 - Auglýsing um viðskiptasamning við Rússland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1991 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 2/1992 - Lánsfjárlög fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1992 - Lög um brunavarnir og brunamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1992 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Barnaverndarlög
Augl nr. 93/1992 - Lög um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1992 - Lög um húsgöngu- og fjarsölu[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 13/1992 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1992 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1992 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á fasteignum o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1992 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á lausafjármunum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1992 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1992 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitur ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1992 - Reglugerð um stjórnsýslumeðferð hjúskaparmála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1992 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1992 - Reglugerð Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 324/1992 - Reglugerð um aðlögun fullvirðisréttar að innanlandsmarkaði og um greiðslumark til framleiðslu mjólkur á lögbýlum verðlagsárið 1992-1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1992 - Gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1992 - Reglugerð fyrir Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1992 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1992 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1992 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1992CAugl nr. 7/1992 - Auglýsing um samning við Frakkland um skilyrði fyrir viðskiptum með lifandi skelfisk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1992 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Frakkland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1992 - Auglýsing um samstarfssamning við Efnahagsbandalag Evrópu um rannsóknir og þróun á sviði umhverfismála: Vísindi og tækni til verndar umhverfinu (STEP) og Evrópsk áætlun um veðurfarsfræði og náttúruvá (EPOCH)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1992 - Auglýsing um samning um réttindi barnsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1992 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1992 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 2/1993 - Lög um Evrópska efnahagssvæðið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1993 - Samkeppnislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Lög um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1993 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, og lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1993 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Lög um breytingar á lögum um fjarskipti, nr. 73/1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1993 - Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1993 - Lög um hönnunarvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1993 - Lög um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1993 - Lög um breytingar á lagaákvæðum á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna aðildar að samningi um Evrópskt efnahagssvæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1993 - Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 58/1993 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1993 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins og tvíhliða samnings Íslands og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1993 - Gjaldskrá Veitustofnana Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1993 - Gjaldskrá Veitustofnana Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1993 - Reglugerð um bókhaldslega aðgreiningu efnivara vegna upprunaréttinda samkvæmt fríverslunarsamningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1993 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1993 - Reglugerð um vörugjald af ökutækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 267/1993 - Reglugerð um notkun erlendra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/1993 - Reglugerð Hitaveitu Seyluhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 306/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1993 - Starfsreglur fyrir Staðlaráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1993 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1993 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 528/1993 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 8/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Póllands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1993 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1993 - Auglýsing um samning um fríverslun milli Færeyja og Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1993 - Auglýsing um breytingar á Montrealbókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1993 - Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1993 - Auglýsing um samning um fastanefnd EFTA-ríkjanna og bókun um breytingu á samningnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1993 - Auglýsing um samninga við Efnahagsbandalag Evrópu um fiskveiðimál og lífríki hafsins[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 34/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1994 - Húsaleigulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1994 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1994 - Lög um Rannsóknarráð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1994 - Lög um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1994 - Lög um sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 83/1993, um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1994 - Lög um alferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1994 - Lög um breytingu á lögum um skipulag ferðamála, nr. 79/1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1994 - Lög um breyting á þjóðminjalögum, nr. 88/1989, sbr. lög nr. 43/1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 30/1993, um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1994 - Lög um skipulag ferðamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1994 - Lög um neytendalán[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 32 12. maí 1978, um hlutafélög, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1994 - Lög um einkahlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1994 - Lög um evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 36/1994 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 313/1993 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beinar greiðslur til bænda verðlagsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1994 - Mengunarvarnareglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1994 - Reglugerð um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1994 - Reglugerð um Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1994 - Gjaldskrá Veitustofnana Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 293/1994 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1994 - Reglugerð um undirbúning og framkvæmd álagningar og innheimtu undirboðs- og jöfnunartolla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1994 - Reglugerð um aðgang að almennum fjarskiptanetum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1994 - Auglýsing um grundvöll reikningsskila[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1994 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1994 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1994 - Reglur um lyfti- og flutningabúnað (sameiginleg ákvæði)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/1994 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. A-hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1994 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B - hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1994 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Keflavík-Njarðvík-Höfnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1994 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hjallasóknar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 673/1994 - Reglugerð um skylduvátryggingu fiskiskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/1994 - Reglugerð um starfsemi neytendamáladeildar Vátryggingaeftirlitsins[PDF prentútgáfa]
1994CAugl nr. 1/1994 - Auglýsing um breytingar á Montrealbókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/1994 - Auglýsing um alþjóðasamning um vernd listflytjenda, framleiðenda hljóðrita og útvarpsstofnana[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 7/1936, um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1995 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 36/1995 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1995 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1995 - Reglugerð um kartöfluútsæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1995 - Samþykkt um hundahald í Bessastaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1995 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1995 - Reglugerð um alferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1995 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1995 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1995 - Gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1995 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1995 - Reglugerð um fólksflutninga með hópferðabifreiðum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1995 - Reglugerð um vöruflutninga á vegum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 279/1995 - Auglýsing um gildistöku ákvæða er leiða af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið vegna samsettra flutninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1995 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð um Birgi Einarson apótekara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 354/1995 - Auglýsing um reglu Reikningsskilaráðs um birgðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1995 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 374/1995 - Reglugerð um tollverð og tollverðsákvörðun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 385/1995 - Auglýsing um tollflokkun á kornvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/1995 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1995 - Gjaldskrá Myndstefs vegna endurbirtingar myndverka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 430/1995 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 432/1995 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í samkeppni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1995 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á jólatrjám o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1995 - Lögreglusamþykkt fyrir Fljótsdalshérað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 458/1995 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 488/1995 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1995 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins til minningar um Þorstein Helga Ásgeirsson[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1995 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/1995 - Reglugerð um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/1995 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 571/1995 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1995 - Auglýsing um starfsleyfi fyrir Íslenska álfélagið hf. vegna álverksmiðjunnar í Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1995 - Reglugerð fyrir Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 664/1995 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/1995 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 672/1995 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1995 - Auglýsing um samstarfssamning um einkaleyfi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1995 - Auglýsing um Nicesamning um alþjóðlega flokkun vöru og þjónustu vegna skráningar vörumerkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1995 - Auglýsing um Locarnosamning um alþjóðlega flokkun hönnunar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1995 - Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1995 - Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1995 - Auglýsing um samning um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1995 - Auglýsing um samning um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1995 - Auglýsing um samning um framkvæmd XI. hluta hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 21/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1996 - Lög um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum, lögum um vörumerki, nr. 47/1968, með síðari breytingum, og lögum um hönnunarvernd, nr. 48/1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1996 - Lög um breytingu á lögum nr. 43/1993, um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1996 - Lánsfjárlög fyrir árið 1997[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 9/1996 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1996 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1996 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1996 - Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í samkeppni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1996 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/1996 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B - hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1996 - Reglugerð um innkaup ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1996 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1996 - Reglugerð um frjálsa þátttöku iðnfyrirtækja í umhverfismálakerfi ESB[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1996 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1996 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1996 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/1996 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1996 - Reglur um innkaup og sölu tóbaks og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/1996 - Reglugerð um aðgang að leigulínum á almenna fjarskiptanetinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 613/1996 - Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 624/1996 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/1996 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 634/1996 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í Ísafjarðarbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 696/1996 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF prentútgáfa]
1996CAugl nr. 14/1996 - Auglýsing um Evrópusamning um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1996 - Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1996 - Auglýsing um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1996 - Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 27/1997 - Lög um uppgjör á vangoldnum söluskatti, launaskatti, tekjuskatti og eignarskatti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1997 - Lög um fjárreiður ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1997 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 21/1997 - Reglugerð um Tryggingarsjóð viðskiptabanka og tilhögun á greiðslum úr tryggingasjóðum innlánsstofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1997 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1997 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 135/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/1997 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1997 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 259/1997 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1997 - Gjaldskrá Veitustofnana Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1997 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/1997 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B - hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1997 - Reglugerð um afmarkaða notkun erfðabreyttra lífvera[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/1997 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 346/1997 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1997 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1997 - Reglugerð um vátryggingarskyldu vegna miðlunar vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 367/1997 - Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1997 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 397/1997 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1997 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/1997 - Auglýsing um aðalsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Elkem A/S og Sumitomo Corporation[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/1997 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Bessastaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/1997 - Auglýsing um gildistöku tilskipunar Evrópusambandsins nr. 91/533/EBE frá 14. október 1991 um skyldu vinnuveitanda að skýra launþegum frá samningsskilmálum eða ráðningarfyrirkomulagi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/1997 - Reglugerð um grunnpóstþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/1997 - Reglur um fyrirgreiðslu Seðlabanka Íslands við viðskiptavaka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1997 - Gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 593/1997 - Gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu í einkarétti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/1997 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Columbia Ventures Corporation og Norðuráls hf.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 614/1997 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/1997 - Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 660/1997 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/1997 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/1997 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 688/1997 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Stykkishólmi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 769/1997 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/1997 - Reglur um Framtakssjóð Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 6/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/1997 - Auglýsing um samning um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1997 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1997 - Auglýsing um samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1997 - Auglýsing um samning um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1997 - Auglýsing um bókun 4 við hinn almenna samning um þjónustuviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1997 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1998 - Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1998 - Lög um húsnæðismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1998 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 139/1998 - Lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 32/1998 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1998 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1998 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1998 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1998 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1998 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Garðabæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 311/1998 - Auglýsing um breyting á reglum nr. 117/1998 um innkaup og sölu áfengis og skilmálum í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/1998 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1998 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1998 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1998 - Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1998 - Samþykktir fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Vestfirðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/1998 - Reglugerð um aðgang að starfsgrein farmflytjenda og farþegaflytjenda á landi og um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum og öðrum vitnisburði um formlega menntun í innanlands- og millilandaflutningum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1998 - Reglugerð um leyfi til farþegaflutninga með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 551/1998 - Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/1998 - Samþykktir fyrir Lífeyrissjóð Suðurnesja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 599/1998 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Austurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 633/1998 - Reglur um innkaup og sölu tóbaks og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/1998 - Gjaldskrá fyrir útgáfu og birtingu gagna frá Landmælingum Íslands á prentuðu formi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 770/1998 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 785/1998 - Reglugerð um lágmarkskröfur er varða öryggi, hollustuhætti og heilsu við vinnu um borð í fiskiskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/1998 - Reglugerð Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 800/1998 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðurkenningu notendabúnaðar á grundvelli sameiginlegra tæknilegra reglugerða á Evrópska efnahagssvæðinu nr. 589/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 2/1998 - Auglýsing um samning við Kanada um samframleiðslu á sviði hljóð- og myndverka[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1998 - Auglýsing um samning við Grænland/Danmörku um samstarf á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1998 - Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1998 - Auglýsing um bókun um breytingu á alþjóðasamningi um stofnun alþjóðasjóðs til að bæta tjón af völdum olíumengunar frá 1971[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 98/1999 - Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 21/1999 - Gjaldskrá fyrir útgáfu og birtingu gagna frá Landmælingum Íslands á prentuðu formi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1999 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 231/1995, um Listasafn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1999 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Reglur um viðskipti bindiskyldra lánastofnana við Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1999 - Reglugerð um smásölu og veitingar áfengis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1999 - Reglugerð um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1999 - Reglugerð um viðurkenningu á menntun og prófskírteinum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1999 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 358/1999 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1999 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1999 - Reglur um akstursíþróttir og aksturskeppni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/1999 - Reglugerð um kartöfluútsæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1999 - Reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1999 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 428/1999 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1999 - Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1999 - Auglýsing um skilmála um afhendingu og sölu raforku og varmaorku á orkuveitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/1999 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 617/1999 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. A-hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 763/1999 - Auglýsing um afhendingu aðildarskjals Íslands vegna 1. til 21. gr. Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listum og um aðildarríki að sáttmálanum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/1999 - Auglýsing um sérstaka tollmeðferð vegna fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og konungsríkisins Marokkó og bókun um landbúnaðarmál milli lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Marokkó um landbúnaðarafurðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 848/1999 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 853/1999 - Reglugerð um miðlun vátrygginga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 869/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 890/1999 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 893/1999 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 7/1999 - Auglýsing um loftferðasamning við Rússland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1999 - Auglýsing um Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1999 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1999 - Auglýsing um samning milli Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 46/2000 - Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/2000 - Lög um lausafjárkaup[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2000 - Lög um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2000 - Lög um brunavarnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/2000 - Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/2000 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 8/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/2000 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum, og lögum um almannatryggingar, nr. 117/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 32/2000 - Reglugerð um gagnagrunn á heilbrigðissviði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2000 - Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 125/2000 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/2000 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/2000 - Reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 188/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit nr. 128/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/2000 - Auglýsing um gatnagerðargjald í Djúpavogshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/2000 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/2000 - Reglugerð um akstursíþróttir og aksturskeppni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/2000 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. A-hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/2000 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Drangsness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/2000 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/2000 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/2000 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 398/2000 - Reglugerð um bílaleigur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/2000 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 462/2000 - Reglugerð um markaðsleyfi fyrir sérlyf, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 482/2000 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 500/2000 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu um setningu flugreglna nr. 55/1992, samanber breytingu nr. 206/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2000 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2000 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 585/2000 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 587/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2000 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/2000 - Reglur um innkaup og sölu tóbaks og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/2000 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 683/2000 - Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 684/2000 - Reglur um breytingu á reglum um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu nr. 348/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 895/2000 - Reglugerð um holræsi í Djúpavogshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 930/2000 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 976/2000 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 982/2000 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 983/2000 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarnesi, Borgarbyggð[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 3/2000 - Auglýsing um Haag-samning um vernd barna og samvinnu varðandi ættleiðingu milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 8/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Nýja-Sjálands og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/2000 - Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/2000 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2000 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2000 - Auglýsing um samning við Rússland um samstarf á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2000 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Úganda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/2000 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2000 - Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2000 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2000 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 16/2001 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2001 - Lög um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2001 - Lög um hönnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2001 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/2001 - Þjóðminjalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2001 - Bráðabirgðalög um heimild ríkissjóðs til þess tímabundið að takast á hendur tryggingu eða endurtryggingu á bótaábyrgð sem flugrekendur kunna að baka sér gagnvart þriðja aðila vegna tjóns er hlýst af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/2001 - Lög um heimild ríkissjóðs til þess tímabundið að takast á hendur tryggingu eða endurtryggingu á bótaábyrgð sem flugrekendur kunna að baka sér gagnvart þriðja aðila vegna tjóns er hlýst af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 140/2001 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2001 - Lög um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 44/2001 - Reglugerð um holræsi í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/2001 - Reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/2001 - Auglýsing um gatnagerðargjald í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/2001 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2001 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (I)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/2001 - Reglugerð um holræsi í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/2001 - Reglugerð um söfnun og miðlun upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2001 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B - hluti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Grímsness- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 258/2001 - Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/2001 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppnisstofnunar um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 299/2001 - Reglur um öryggi persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2001 - Auglýsing um deiliskipulag hafnarsvæðis í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 393/2001 - Auglýsing um breytingu á skilmálum deiliskipulags við Skeiðarás 2 í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2001 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/2001 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/2001 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 435/2001 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 50/1984 um notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/2001 - Reglugerð um útboð verðbréfa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/2001 - Gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/2001 - Reglugerð um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/2001 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/2001 - Samþykkt um kattahald í Hveragerði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 622/2001 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2001 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (II)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/2001 - Auglýsing um deiliskipulag í Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/2001 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála fyrir rafmagnsveitur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 693/2001 - Reglur um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2001 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 705/2001 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 730/2001 - Reglugerð um fráveitu í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um bílaleigur nr. 398/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 741/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 667/1995, um framtal og skil á virðisaukaskatti, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 748/2001 - Samþykkt um kattahald á Grenivík í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/2001 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2001 - Reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 865/2001 - Reglugerð um ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 907/2001 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 921/2001 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 952/2001 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingaleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 959/2001 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 960/2001 - Reglugerð um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001CAugl nr. 1/2001 - Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2001 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2001 - Auglýsing um breytingu á alþjóðasamningi um afnám alls kynþáttamisréttis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/2001 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Íslands og Noregs um samstarf í samkeppnismálum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/2001 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2001 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2001 - Auglýsing um Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2001 - Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðasjóðs um þróun landbúnaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/2001 - Auglýsing um samning milli Íslands og Evrópsku lögregluskrifstofunnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2001 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 19/2002 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/2002 - Lög um fasteignakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/2002 - Lög um fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 50/2002 - Reglugerð um útvarpsstarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2002 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/2002 - Reglur um viðmiðunartilboð um samtengingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2002 - Auglýsing um deiliskipulag iðnaðar- og hafnarsvæðis, Hraun 1 í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/2002 - Auglýsing um fyrstu (1.) breytingu á gjaldskrá, nr. 109/2001, fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/2002 - Reglugerð um tollfríðindi við innflutning vara sem upprunnar eru í fátækustu þróunarríkjum heims[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/2002 - Reglugerð um sundurgreindan aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 292/2002 - Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/2002 - Gjaldskrá Póst- og fjarskiptastofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/2002 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis 5, Búðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/2002 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 409/2002 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/2002 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/2002 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 607/2002 - Auglýsing um deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 726/2002 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/2002 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2002 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi „Suðurhafnar“ vegna olíubirgðastöðvar í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 793/2002 - Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/2002 - Reglur um innkaup og sölu tóbaks og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/2002 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 622/2001 um innkaup og sölu áfengis og skilmála í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 854/2002 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 857/2002 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 858/2002 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 860/2002 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 910/2002 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 244/1994 um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 1/2002 - Auglýsing um samning um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 2/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 3/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grænland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/2002 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/2002 - Auglýsing um alþjóðlega björgunarsamninginn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/2002 - Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2002 - Auglýsing um breytingu á samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/2002 - Auglýsing um viðbót við fyrirvara við e-lið 10. mgr. fylgiskjals með alþjóðasamningi um stjórnun hvalveiða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2002 - Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (INTELSAT)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 22/2003 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2003 - Lög um breytingu á samkeppnislögum, nr. 8 25. febrúar 1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2003 - Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2003 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/2003 - Lög um neytendakaup[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/2003 - Lög um Póst- og fjarskiptastofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 14/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Stafafellsfjöllum í Lóni, Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2003 - Reglugerð um upplýsingaskyldu í viðskiptum með notuð ökutæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/2003 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu bifreiðasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2003 - Auglýsing um deiliskipulag á Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og hafnarsvæðis – Hraun 1 í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/2003 - Auglýsing um aðra (2.) breytingu á gjaldskrá, nr. 109/2001, fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 226/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitna ríkisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/2003 - Reglugerð um viðvörunarmerkingar á tóbaki og mælingar og hámark skaðlegra tóbaksefna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2003 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 94/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/2003 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/2003 - Reglur um verklag Persónuverndar við afgreiðslu umsókna um aðgang að sjúkraskrám vegna aftursýnna vísindarannsókna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/2003 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/2003 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/2003 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/2003 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/2003 - Auglýsing um (3.) breytingu á gjaldskrá, nr. 109/2001, fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku. Suðurnes og Hafnarfjörður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 452/2003 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku. Vestmannaeyjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 475/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Sjálandi í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/2003 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Alcoa Inc. og Fjarðaáls sf. og Alcoa á Íslandi ehf. og Reyðaráls ehf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 530/2003 - Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 568/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 589/2003 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 590/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 705/2001 um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 658/2003 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi ræktunarlóðar á Neðra Hrísnesi, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 729/2003 - Reglugerð Hitaveitu Flúða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 765/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/2003 - Reglugerð um geislavarnir við notkun opinna geislalinda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 833/2003 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 864/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 891/2003 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 893/2003 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 894/2003 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Fellahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 899/2003 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Grundarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 912/2003 - Samþykkt um gatnagerðargjald í leigulandi Skútustaðahrepps í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 938/2003 - Samþykkt um hesthúsahverfið Heimsenda í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1041/2003 - Reglur um meistaranám við Háskóla Íslands í upplýsingatækni á heilbrigðissviði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1054/2003 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Halldórs Hansen[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 13/2003 - Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/2003 - Auglýsing um bókun um þrávirk lífræn efni við samning frá 1979 um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/2003 - Auglýsing um Norðurlandasamning um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2003 - Auglýsing um samþykkt um Haag-ráðstefnuna um alþjóðlegan einkamálarétt[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 22/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 17/1991, um einkaleyfi, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2004 - Lög um Evrópufélög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/2004 - Lög um breyting á lögum um ársreikninga, nr. 144/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2004 - Lög um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 58/2000, um yrkisrétt, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2004 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2004 - Ábúðarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2004 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 14/2004 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/2004 - Auglýsing um endurskoðun á deiliskipulagi í Arnarneslandi (Akrahverfi) í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/2004 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2004 - Gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Samþykkt um fráveitur á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps og nýja gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/2004 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 206/2004 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/2004 - Auglýsing um skipulagsbreytingar í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/2004 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðisins á Grundartanga, Skilmannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2004 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/2004 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 392/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/2004 - Samþykkt um kattahald á Suðurnesjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 401/2004 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2004 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/2004 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/2004 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi við Lækjar- og Tjarnartún í Naustahverfi, Akureyri[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2004 - Reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/2004 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 479/2004 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld á varnarsvæðum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/2004 - Samþykkt um gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 508/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2004 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi við Stangarholt, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2004 - Samþykkt um afgreiðslur byggingarfulltrúans í Snæfellsbæ skv. 40. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, um heimild til að veita leyfi fyrir minniháttar framkvæmdum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/2004 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 570/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 608/2004 - Auglýsing um deiliskipulag á orkuvinnslusvæði á Hellisheiði, Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/2004 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/2004 - Reglur um tilkynningarskylda og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 739/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um stofnun Siglingaöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 835/2004 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um ríkisaðstoð (III)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 844/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 878/2004 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2004 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2004 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 903/2004 - Reglur um mat á tjónaskuld og gagnaskil í því sambandi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 923/2004 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 931/2004 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 934/2004 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 940/2004 - Reglugerð um tryggingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 943/2004 - Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Álftanesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1050/2004 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1078/2004 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöldum tæknideildar í Hveragerði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1093/2004 - Auglýsing um breytingu á reglum um innkaup og sölu áfengis og skilmálum í viðskiptum við birgja nr. 351/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1094/2004 - Auglýsing um breytingu á reglum um innkaup og sölu tóbaks og skilmálum í viðskiptum við birgja nr. 796/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 1/2004 - Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/2004 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/2004 - Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/2004 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 8/2005 - Lög um þriðju kynslóð farsíma[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/2005 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/2005 - Lög um miðlun vátrygginga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/2005 - Samkeppnislög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2005 - Lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 30/2004, um vátryggingarsamninga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 59/2005 - Auglýsing um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/2005 - Reglur um viðbótareiginfjárliði fyrir fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/2005 - Starfsreglur Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/2005 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 253/2005 - Auglýsing um skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/2005 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 255/2005 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/2005 - Hafnarreglugerð fyrir Hafnasamlag Norðurlands bs.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 313/2005 - Reglugerð um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri póstrekenda[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/2005 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 412/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/2005 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Fögruvík í landi Pétursborgar í Hörgárbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 443/2005 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000 um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/2005 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu eldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem flutt eru til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 487/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Seltjarnarnesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu sjávareldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra sem eru flutt til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/2005 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/2005 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 517/2005 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Seltjarnarnesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/2005 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/2005 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2005 - Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 638/2005 - Auglýsing Persónuverndar um flutning persónuupplýsinga til annarra landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 652/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993, um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 654/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 593/1993 um málsmeðferð og valdsvið eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 661/2005 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 680/2005 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Skólar 1 í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 698/2005 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 758/2005 - Auglýsing um breytt deiliskipulag í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 780/2005 - Auglýsing um deiliskipulag í Kópavogi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 783/2005 - Samþykkt um bifreiðastæðasjóð Akureyrar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 789/2005 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/2005 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 823/2005 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Reykjavíkurveg, Reykjavíkurvegur nr. 74, Hafnarfirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 827/2005 - Auglýsing um breytingu deiliskipulags í landi Bjarteyjarsands, Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 834/2005 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 849/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Hvalfjarðarstrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 908/2005 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 970/2005 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 973/2005 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 974/2005 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 980/2005 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1076/2005 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1078/2005 - Reglugerð um tryggingar skipa og starfsemi á landi vegna bráðamengunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1096/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1232/2005 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005CAugl nr. 8/2005 - Auglýsing um viðbótarsamning nr. 14 við mannréttindasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2005 - Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Srí Lanka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2005 - Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2005 - Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2004[PDF vefútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2006 - Lög um eldi vatnafiska[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 58/2006 - Lög um fiskrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2006 - Lög um háskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2006 - Lög um breytingu á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 33/2003, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2006 - Lög um umhverfismat áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2006 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 153/2006 - Lög um gatnagerðargjald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2006 - Lög um breytingu á upplýsingalögum, nr. 50/1996[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 78/2006 - Reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2006 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs Kópavogs á auglýstum tillögum að deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2006 - Vinnureglur við úthlutun byggingarlóða hjá Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2006 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Valla, 3. áfanga, Berjavellir nr. 3 og Einivellir nr. 7, Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 243/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2006 - Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Grundarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2006 - Reglugerð um Orkuveitu Reykjavíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2006 - Auglýsing um breytt deiliskipulag í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2006 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 365/2006 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 386/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2006 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2006 - Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 417/2006 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2006 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2006 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 267/1993 um notkun erlendra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2006 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2006 - Auglýsing um deiliskipulag og deiliskipulagsbreytingar í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2006 - Reglur um innkaup og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 517/2006 - Auglýsing um samþykkt þriggja deiliskipulagstillagna í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2006 - Reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 602/2006 - Auglýsing um deiliskipulag og deiliskipulagsbreytingar í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2006 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis í Krossaneshaga, Njarðarnes 3, 5 og 7, Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2006 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála raforkudreifingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2006 - Reglugerð um skipulag vinnutíma farstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2006 - Gjaldskrá Selfossveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2006 - Reglugerð um bílaleigur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2006 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 358/2003 frá 27. febrúar 2003 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga, ákvarðana og samstilltra aðgerða á sviði vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 838/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2006 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs Kópavogs á auglýstri tillögu að deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 886/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 892/2006 - Auglýsing um skipulagsmál í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2006 - Reglugerð um Þjóðminjasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2006 - Auglýsing um deiliskipulag útivistarsvæðis í Tungudal, Ísafirði, Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2006 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2006 - Starfsreglur tryggingardeildar útflutnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2006 - Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2006 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2006 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2006 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1115/2006 - Gjaldskrá Póst- og fjarskiptastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1157/2006 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 1/2006 - Auglýsing um Hoyvíkursamninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2006 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2006 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi sérstofnana Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2006 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2006 - Auglýsing um alþjóðasamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2006 - Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES um gagnkvæma viðurkenningu samræmisvottorða fyrir búnað um borð í skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Chile um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2006 - Auglýsing um samstarfsríkissamning milli Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2006 - Auglýsing um samning um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2006 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli Suður-Kóreu og Íslands, Liechtenstein og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2006 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 16/2007 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða tollkvóta við innflutning landbúnaðarafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2007 - Lög um breytingu á lögum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, nr. 13/2001[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2007 - Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2007 - Lög um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2007 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2007 - Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 19/2007 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2007 - Auglýsing um breytingu á skilmálum fyrir deiliskipulag Valla 5. og 6. áfanga í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum, nýtt deiliskipulag og leiðrétting á deiliskipulagsauglýsingu, Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2007 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2007 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2007 - Reglugerð um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2007 - Reglugerð um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2007 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum og nýtt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 400/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2007 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í þéttbýli og þéttbýliskjörnum í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2007 - Samþykkt fyrir gatnagerðargjald, sölu byggingarréttar, stofngjald vatnsveitu, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tæknideildar í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2007 - Reglugerð um flugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2007 - Reglugerð um vernd skipa og hafnaraðstöðu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2007 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2007 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2007 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2007 - Reglugerð um akstursíþróttir og aksturskeppnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 509/2007 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur leyfisgjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2007 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2007 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2007 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2007 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2007 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 592/2007 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjöld í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2007 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2007 - Auglýsing um deiliskipulag Vesturhverfis, Seltjarnarnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og stofngjöld holræsa og vatnsveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2007 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2007 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Kotabyggðar, frístundabyggðar í landi Veigastaða I, Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2007 - Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 777/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgárbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 790/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um almannatryggingar (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2007 - Gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2007 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Kópavogi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2007 - Reglugerð um endurúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 885/2007 - Auglýsing um deiliskipulag frístundabyggðar í landi Valbjarnarvalla, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 925/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald á Seltjarnarnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 937/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2007 - Samþykkt fyrir gatnagerðargjald í þéttbýli og þéttbýliskjörnum í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýlinu í Sveitarfélaginu Garði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2007 - Samþykkt fyrir gatnagerðargjald, sölu byggingarréttar, stofngjald vatnsveitu og fráveitu og byggingarleyfisgjald í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2007 - Reglugerð um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2007 - Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2007 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2007 - Reglugerð um gjöld og þóknanir sem Flugöryggisstofnun Evrópu leggur á[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1126/2007 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2007 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2007 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2007 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1222/2007 - Reglur um virkni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Sveitarfélaginu Álftanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1287/2007 - Auglýsing um deiliskipulag Höfðavegar á Húsavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2007 - Reglugerð um notkun staðlaðra eyðublaða við birtingu opinberra útboðsauglýsinga samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. 84/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald og afgreiðslu- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1344/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2007 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
2007CAugl nr. 1/2007 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2008 - Lög um breytingu á lögum um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, nr. 57 20. maí 2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2008 - Lög um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2008 - Lög um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 57 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 34/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 793/2002 um löggildingu ósjálfvirkra voga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2008 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2008 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu frístundabyggðar í landi Hraunholts í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2008 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2008 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulaginu „Iðnaðar- og athafnasvæði vestan Kvernár“ í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald og afgreiðslu- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 210/2008 - Gjaldskrá Selfossveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 216/2008 - Auglýsing um deiliskipulag og deiliskipulagsbreytingu í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2008 - Reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2008 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2008 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingar í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 315/2008 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 317/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2008 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2008 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald og byggingarleyfisgjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 396/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um aðgerðir til að tryggja flugöryggi og skrá yfir flugrekendur er ekki uppfylla viðeigandi öryggiskröfur nr. 277/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á flugvél[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 402/2008 - Reglugerð um skírteini flugliða á þyrlu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2008 - Reglugerð um heilbrigðiskröfur flugliða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2008 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2008 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um gagnsæi fjármálatengsla milli aðildarríkjanna og opinberra fyrirtækja, svo og gagnsæi í fjármálum tiltekinna fyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2008 - Reglugerð um (32.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2008 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2008 - Reglur um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 485/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2008 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2008 - Reglugerð fyrir Bláskógaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjöld vatnsveitu og fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld tæknideildar í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2008 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 990/2005 um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi bandalagsins (EMAS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2008 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Brekku, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2008 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 559/2008 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2008 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2008 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2008 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2008 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2008 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingar í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs nr. 458/1999, með síðari breytingum. um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs nr. 458/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 733/2008 - Auglýsing um staðfestingu reglna um lánveitingar Íbúðalánasjóðs samkvæmt 9. tl. 2. gr. reglugerðar nr. 458/1999 um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 750/2008 - Reglugerð um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 761/2008 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2008 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2008 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Eyjólfsstaðaskógi, Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2008 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2008 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir gistihúsabyggð að Nolli í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 824/2008 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 837/2008 - Auglýsing um námskrá í íslensku fyrir útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2008 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fellsstrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2008 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (XII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2008 - Samþykkt um hesthúsahverfi á Kjóavöllum í landi Kópavogs og Garðabæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2008 - Reglur um skipan og fundarsköp háskólaþings Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2008 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 205/2007 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1060/2008 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með mælikerfum fyrir eldsneytisskammtara, tankbifreiðar og mjólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2008 - Reglur um breyting á reglum nr. 481/2008, um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2008 - Reglugerð um heimild Íbúðalánasjóðs til að kaupa skuldabréf fjármálafyrirtækja sem tryggð eru með veði í íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2008 - Auglýsing um deiliskipulag vegna stækkunar og breytinga á íbúðarbyggðinni Vaðlabrekku í landi Veigastaða, Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1122/2008 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1123/2008 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2008 - Reglur um innkaup, vöruval, heildsölu og dreifingu tóbaks og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2008 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2008 - Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2008 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2008CAugl nr. 1/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2008 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 8/2008 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 15/2009 - Lög um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2009 - Lög um breyting á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2009 - Lög um ábyrgðarmenn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2009 - Lög um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2009 - Lög um listamannalaun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2009 - Lög um Bankasýslu ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2009 - Lög um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum af greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2009 - Lög um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2009 - Lög um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 142/2008, um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 14/2009 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2009 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2009 - Reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2009 - Gjaldskrá um gatnagerðargjald og byggingarleyfisgjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2009 - Samþykkt um kattahald í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2009 - Reglugerð um viðskiptahætti sem teljast undir öllum kringumstæðum óréttmætir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2009 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir skólphreinsistöð í Brákarey, Borgarnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2009 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag frístundabyggðar í landi Grýtubakka I og II, Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2009 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2009 - Reglugerð um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2009 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2009 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með sjálfvirkum vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2009 - Reglugerð um mælifræðilegt eftirlit með ósjálfvirkum vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 281/2009 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2009 - Reglur um breyting á reglum nr. 481/2008, um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2009 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2009 - Auglýsing um staðfestingu á reglum um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2009 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2009 - Samþykkt um gatnagerðargjald og sölu byggingarréttar í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2009 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 457/2009 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu frístundabyggðar í landi Jarðlangsstaða, Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2009 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2009 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Blönduóssbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2009 - Reglur um breyting á reglum nr. 481/2008, um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2009 - Reglugerð um (42.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2009 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2009 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2009 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2009 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2009 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 555/2009 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2009 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 690/2006 um skipulag vinnutíma farstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2009 - Reglugerð um (44.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2009 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2009 - Reglur um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 638/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2009 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi lóðanna Vesturtún 54 og 56, Sveitarfélaginu Álftanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2009 - Reglugerð um (45.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2009 - Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2009 - Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2009 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2009 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 727/2009 - Reglugerð um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2009 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Century Aluminum Company og Norðuráls Helguvík ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2009 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2009 - Reglugerð um (1.) breytingu á gjaldskrá nr. 305/2009 fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2009 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flugvallarsvæði A, Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2009 - Auglýsing um staðfestingu gjaldskrár Myndhöfundasjóðs Íslands - Myndstefs vegna endurbirtingar myndverka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 824/2009 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2009 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 880/2009 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 942/2009 - Samþykkt fyrir Veiðifélag eystri bakka Hólsár og neðri hluta Þverár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2009 - Auglýsing um starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2009 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 958/2009 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 961/2009 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2009 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2009 - Reglur um efni viðmiðunartilboðs fyrir opinn aðgang að heimtaugum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2009 - Reglugerð um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2009 - Reglugerð um rekstrartakmarkanir á flugvöllum vegna hávaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2009 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2009 - Gjaldskrá Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1065/2009 - Reglur um breytingu á reglum nr. 97/2004, um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða[PDF vefútgáfa]
2009CAugl nr. 2/2009 - Auglýsing um samning um birtingu erlendis á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 26/2010 - Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2010 - Lög um framhaldsfræðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2010 - Landflutningalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2010 - Lög um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (minnihlutavernd o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2010 - Lög um greiðsluaðlögun einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2010 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2010 - Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins og lögum um umboðsmann skuldara[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 102/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002 um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2010 - Auglýsing um samþykktir fyrir Tryggingasjóð innlánsdeildanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 183/2010 - Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 1046/2008 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2010 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2010 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024, Hólmsheiði („græni trefillinn“) - losunarstaður jarðvegs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2010 - Reglur um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2010 - Reglugerð um (52.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2010 - Lögreglusamþykkt fyrir Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2010 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VIII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2010 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2010 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 421/2010 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2010 - Auglýsing um almenna skilmála fyrir uppboðssölu á fasteignum o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2010 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2010 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2010 - Reglugerð um almannaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2010 - Reglugerð um almannaflug þyrlna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 719/2010 - Reglugerð um (55.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2010 - Reglugerð um flugreglur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2010 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Sunnuhlíðar í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 855/2010 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2010 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, blönduð byggð, Selási, Egilsstöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 894/2010 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 895/2010 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2010 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 928/2010 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2010 - Auglýsing um afgreiðslur á deiliskipulagi í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2010 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld skipulags- og umhverfisstofu Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2010 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og stofngjöld holræsa og vatnsveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2010 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 1/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 34/2011 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (fjarskiptaáætlun, stjórnun og úthlutun tíðna o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2011 - Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2011 - Safnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 141/2011 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2011 - Reglugerð um markaðsleyfi náttúrulyfja og skráningu jurtalyfja sem hefð er fyrir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 184/2011 - Samþykkt um kattahald á Seltjarnarnesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 207/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald og sölu byggingarréttar í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2011 - Reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2011 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 336/2011 - Auglýsing um skipulagsmál í Ásahreppi, Rangárþingi eystra og Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2011 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2011 - Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum EES-ríkjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi flugþjónustusvæðis á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2011 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 559/2011 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2011 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2011 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2011 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð langveikra barna og barna með fátíða fötlun, til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli í Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 635/2011 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2011 - Reglugerð um sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2011 - Reglugerð um notkun og markaðssetningu fóðurs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2011 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 755/2011 - Reglugerð um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2011 - Reglugerð um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2011 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæðis Þórshafnar, Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2011 - Reglugerð um rafrænar undirskriftir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2011 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gagnvart Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2011 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2011 - Reglugerð um hafnarríkiseftirlit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2011 - Reglugerð um breyting á reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 478/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2011 - Reglugerð um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2011 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir Lambastaðahverfi, Seltjarnarneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 997/2011 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 141/2011, um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Tálknafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2011 - Reglugerð um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2011 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2011 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Bæjarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2011 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2011 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2011 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2011 - Samþykkt um hundahald í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2011 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2011 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi Hörgslands 1, Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1343/2011 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2011 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2011CAugl nr. 1/2011 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2011 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 79/2012 - Lög um breytingu á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999, með síðari breytingum (innheimta iðgjalds)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2012 - Lög um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2012 - Lög um breytingu á íþróttalögum nr. 64/1998, með síðari breytingum (lyfjaeftirlit í íþróttum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2012 - Upplýsingalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 70/2012, um loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2012 - Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum (tekjuöflunaraðgerðir, kjarasamningar, verðlagsbreytingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2012 - Bókasafnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna breytinga á Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 25/2012 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2012 - Reglur um breytingu á reglum Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna, nr. 831/2002[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 161/2012 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og stofngjald fráveitu á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Saurbæjaráss, Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýlinu í Sandgerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 264/2012 - Auglýsing um skipulagsmál í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2012 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2012 - Reglur veitingu leyfa til fornleifarannsókna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2012 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 453/2012 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2012 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2012 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2012 - Reglur um vöruval og sölu tóbaks og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi, Vogar - Iðndalur, Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 678/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2012 - Auglýsing um deiliskipulag Snorragötu, Siglufirði, Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 751/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 755/2011, um vöruval og sölu áfengis og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 772/2012 - Reglugerð um framkvæmdaleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2012 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2012 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2012 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagsáætlunum í landi Dagverðarness í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2012 - Auglýsing um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 947/2012 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2012 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2012 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2012 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2012 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2012 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2012 - Reglugerð um starfrækslu og lofthæfi loftfars í opinberum rekstri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2012 - Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2012 - Reglur um viðbótareiginfjárliði fyrir fjármálafyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2012 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
2012CAugl nr. 2/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2012 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Gíbraltar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2012 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2013 - Lög um breytingar á lögum um verðbréfaviðskipti, nr. 108/2007 (lýsingar, hæfir fjárfestar, undanþágur frá gerð lýsinga, meðferð innherjaupplýsinga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 104/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð, með síðari breytingum (tölfræðilegar upplýsingar um skuldir heimila og fyrirtækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (afleiðuviðskipti, vatnsveitur og fráveitur, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruni, milliverðlagning, sérstakur fjársýsluskattur, eindagi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 37/2013 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2013 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Reglugerð um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2013 - Skipulagsreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2013 - Reglugerð um vottun og viðurkenningu vottunaraðila í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 201/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Marmeti ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 202/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf., Timminco Limited svo og Strokks Energy ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og BECROMAL Iceland ehf., BECROMAL Properties ehf., Strokks Energy ehf. svo og BECROMAL S.p.A[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Verne Real Estate II ehf. svo og Verne Holdings Ltd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 205/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Íslenska kísilfélagsins ehf., Tomahawk Development á Íslandi ehf. svo og GSM Enterprises LLC[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2013 - Reglugerð um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2013 - Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2013 - Auglýsing um staðfestingu reglna um úthlutun úr fornminjasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, fráveitugjald, byggingarleyfisgjöld, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 339/2013 - Reglur um veitingu leyfa til forleifarannsókna sem hafa jarðrask í för með sér[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 344/2013 - Reglugerð um frjálsa þátttöku fyrirtækja og stofnana í umhverfisstjórnunarkerfi Evrópusambandsins (EMAS)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 727/2009, um innleiðingu viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2006/2004 frá 27. október 2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd (reglugerð um samvinnu um neytendavernd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 430/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 458/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2013 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2013 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 473/2013 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 489/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2013 - Reglur um markaðsrannsóknir Samkeppniseftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2013 - Auglýsing um staðfestingu á verklagsreglum um útlánastarfsemi, fjármála- og eignaumsýslu Byggðastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 510/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Bolungarvíkurkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 516/2013 - Auglýsing um deiliskipulag Dettifossvegar nr. 862 í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Kálfatjarnar, Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2013 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (III)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2013 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, ásamt byggingarleyfis- og þjónustugjöldum í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 743/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 756/2013 - Auglýsing um samþykkt breytinga á fjórum deiliskipulagsáætlunum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 792/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2013 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2013 - Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti jafnvirðis 100.000 evra til 5.000.000 evra í íslenskum krónum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 856/2013 - Auglýsing um samþykkt breytinga á tveimur deiliskipulagsáætlunum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 881/2013 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og GMR Endurvinnslunnar ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2013 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Safnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2013 - Reglugerð um viðurkenningu safna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 901/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 243/2006, um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004, að því er varðar framsetningu og innihald lýsingar, grunnlýsingar, samantektar og endanlegra skilmála og að því er varðar upplýsingaskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2013 - Reglugerð um staðlað eyðublað sem lánveitandi notar til að veita neytanda upplýsingar áður en lánssamningur er gerður[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2013 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2013 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 965/2013 - Reglugerð um útreikning árlegrar hlutfallstölu kostnaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2013 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2013 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1048/2013 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2013 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2013 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2013 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1107/2013 - Skipulagsskrá fyrir Forritara framtíðarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2013 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XII)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2013 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á fuglseggjum og afurðum þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2013 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1236/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Grundarfjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1249/2013 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1265/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýlinu í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1292/2013 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1319/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 35/2014 - Lög um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 105/2014 - Lög um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2014 - Lög um byggingarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 37/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, framkvæmdaleyfis- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2014 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2011 um sérstök skilyrði og nákvæmar verklagsreglur vegna innflutnings á eldhússáhöldum úr polýamíð- og melamínplasti sem eru upprunnin í Alþýðuveldinu Kína og Hong Kong, sérstjórnarsvæði Alþýðuveldisins Kína, eða send þaðan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2014 - Reglugerð um Listasafn Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2014 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingar hönnuða og byggingarstjóra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2014 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2014 - Skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð gigtveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2014 - Auglýsing um deiliskipulag Fornastekks í landi Bjarteyjarsands, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2014 - Auglýsing um skipulagsmál í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 416/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 417/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 442/2014 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2014 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og PCC SE og PCC BakkiSilicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2014 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2014 - Auglýsing um breytingu deiliskipulags Dettifossvegar innan Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2014 - Reglugerð um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulags milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 472/2014 - Reglugerð um samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2014 - Reglugerð um úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna átaks til uppbyggingar á ferðamannastöðum sumarið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 526/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á fuglseggjum og afurðum þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2014 - Auglýsing um staðfestingu reglna um úthlutun úr fornminjasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Súdan og Suður-Súdan[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2014 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2014 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2014 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2014 - Reglugerð um EES-gerðir sem falla undir tilskipun 2009/22/EB og vernda hagsmuni neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 924/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2014 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2014 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Tálknafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2014 - Reglur um lausafjárhlutfall o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2014 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2014 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/2014, um samræmt verklag og viðmið við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2014 - Reglugerð um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1191/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2014 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2014 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
2014CAugl nr. 4/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2014 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 8/2015 - Lög um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2015 - Lög um breyting á lögum nr. 30/2004, um vátryggingarsamninga, með síðari breytingum (hreyfanleiki viðskiptavina)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2015 - Lög um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, lögum um fjársýsluskatt, tollalögum, lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um búnaðargjald, lögum um virðisaukaskatt og lögum um tryggingagjald, með síðari breytingum (samræming og einföldun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2015 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2015 - Lög um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2015 - Lög um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2015 - Lög um opinber fjármál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 109/2015 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2015 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2015 - Reglugerð um landshlutaverkefni í skógrækt[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2015 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 326/2015 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2015 - Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 447/2015 - Reglugerð um endurúthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2015 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030 vegna miðsvæðis Hafnar og heimilda fyrir rekstur gistiþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 465/2015 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2015 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 476/2015 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 554/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2015 - Gjaldskrá fyrir hirðu og eyðingu sorps í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 558/2015 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2015 - Auglýsing um deiliskipulag í landi Kárhóls í Reykjadal, Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2015 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf, nr. 522/2004, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 668/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, bygginarleyfisgjald og þjónustugöld byggingarfulltúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 681/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjöld á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 704/2015 - Auglýsing um deiliskipulag Eldvarpa - rannsóknarholur, Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2015 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu á Akranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 744/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2015 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2015 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2015 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líberíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2015 - Reglugerð um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Írak[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2015 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2015 - Samþykkt um hundahald í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og United Silicon hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1023/2015 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Thorsil ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1052/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2015 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2015 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2015 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1104/2015 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2015 - Reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2015 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2015 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Lækjarvalla í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2015 - Gjaldskrá embættis byggingar- og skipulagsfulltrúa Súðavíkurhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2015 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Matorku ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1190/2015 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1257/2015 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 3/2015 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 9/2016 - Lög um breyting á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2016 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994, með síðari breytingum (réttarstaða leigjanda og leigusala)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2016 - Lög um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2016 - Lög um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2016 - Fjárlög fyrir árið 2017[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 20/2016 - Reglugerð um starfsreglur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða vegna styrkveitinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2016 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 51/2016 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2016 - Reglugerð um úthlutun tollkvóta samkvæmt sérstökum samningi Íslands og Noregs um viðskipti milli ríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2016 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagsáætlunum í landi Hvamms í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu nr. 758/2014, ásamt síðari breytingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2016 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2016 á tekjur ársins 2015 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi vegna Framness austan við Nesveg, Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2016 - Auglýsing um breytt deiliskipulag í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2016 - Reglugerð um veitingu leyfa til samhliða innflutnings lyfja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2016 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 361/2016 - Reglugerð um eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 366/2016 - Auglýsing um deiliskipulag frístunda- og þjónustusvæðis á Illugastöðum í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2016 - Lögreglusamþykkt fyrir Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 427/2016 - Auglýsing um endurskoðun deiliskipulags og breytingar á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2016 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2016 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld fyrir lyf og skyldar vörur, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2016 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2016 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 529/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði við Vogabraut, Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2016 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2016 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna safnasjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2016 - Reglugerð um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 624/2016 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2016 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 762/2016 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 774/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2016 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2016 - Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 956/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Lækjarvalla í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2016 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 974/2016 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga byggt á skattframtölum („Hnappurinn“)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 988/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1003/2016 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2016 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2016 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1079/2016 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi, nr. 810/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1091/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Múlavirkjunar í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1103/2016 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2016 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2016 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2016 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1228/2016 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi við Ölver og Narfastaði, Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1235/2016 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1277/2016 - Reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald[PDF vefútgáfa]
2016CAugl nr. 1/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2016 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2016 - Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 100/2017 - Fjárlög fyrir árið 2018[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 2/2017 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 13/2017 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2017 - Samþykkt um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bifreiðastæða á Akureyri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2017 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2017 á tekjur ársins 2016 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 171/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um gjaldskrá Íbúðalánasjóðs, nr. 1016/2005, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 249/2017 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2017 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 270/2017 - Reglugerð um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2017 - Auglýsing um samþykkt breytingar á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 335/2017 - Reglur um vöruval og sölu tóbaks og skilmálar í viðskiptum við birgja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 339/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 24/2015 um inntöku nýnema og inntökupróf í hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2017 - Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 367/2017 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 392/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2017 - Auglýsing um deiliskipulag fyrir Plássið, Laugarbrekku, hótel á Hellnum, Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2017 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2017 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 418/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 424/2017 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2017 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 993/2004 um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 496/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 511/2017 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 512/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2017 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2017 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 521/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 531/2017 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Suðurbæjar sunnan Hamars, Suðurgata 74, Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2017 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2017 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Lækjarvalla í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 601/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2017 - Auglýsing um samþykkt breytingar á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2017 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2017 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 715/2017 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2017 - Skipulagsskrá fyrir Legatsjóð Jóns Sigurðssonar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 782/2017 - Reglugerð um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 796/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 839/2017 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Zimbabwe nr. 744/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið nr. 760/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2017 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir „Miðsvæði“, Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2017 - Reglugerð um líf-, sjúkra- og slysatryggingar samkvæmt lögum nr. 73/2007 um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2017 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 902/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 938/2017 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í landi Hvamms og Dagverðarness í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 949/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2017 - Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og fráveitu, framkvæmdaleyfis- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 992/2017 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2017 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Evrópubandalaginu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2017 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2017 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2017 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2017 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2017 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1144/2017 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2017 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1233/2017 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1252/2017 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2017 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
2017CAugl nr. 1/2017 - Auglýsing um Parísarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2017 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 54/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni, eftirlitsheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2018 - Fjárlög fyrir árið 2019[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 15/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2018 - Auglýsing um deiliskipulag í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2018 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2018 á tekjur ársins 2017 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 159/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 168/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2018 - Auglýsing um breytingu á skilmálum deiliskipulagsins Vellir 6 í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2018 - Reglur um úthlutun styrkja af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 222/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2018 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2018 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2018 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðuveldið Kóreu nr. 160/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2018 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar, 2. áfanga, Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2018 - Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 318/2018 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2018 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 404/2018 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2018 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingar í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld og þjónustugjöld byggingarfulltrúaembættis Djúpavogshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2018 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 457/2018 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 459/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í landi Vatnsenda og Dagverðarness í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2018 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir Ylströnd við Urriðavatn, Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2018 - Reglugerð um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 578/2018 - Verklagsreglur um afgreiðslu umsókna um aðgang að heilbrigðisgögnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 623/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2018 - Reglugerð um styrkveitingar ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2018 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag við Reitarveg í Stykkishólmsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2018 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2018 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald og sölu byggingarréttar í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2018 - Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og Algalíf Iceland ehf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 822/2018 - Reglur um úthlutun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á framlögum sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 825/2018 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag athafnasvæðis A5, Kringlumýri á Húsavík, Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 829/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 864/2018 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi að Nesi á Hellnum, Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2018 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir miðsvæði, Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2018 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis i5, Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 912/2018 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 915/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 944/2018 - Reglugerð fyrir HS Veitur hf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2018 - Auglýsing um samþykkt breytingar á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2018 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2018 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2018 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2018 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1033/2018 - Reglugerð um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseignarstofnana og annarra þjónustu- og rekstraraðila sem veita þjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2018 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1061/2018 - Reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2018 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2018 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1214/2018 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1229/2018 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarráðs Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2018 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2018 - Reglugerð um (8.) breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1328/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfis-, afgreiðslu- og þjónustugjöld tæknideildar í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1375/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1380/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1392/2018 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2018CAugl nr. 1/2018 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 14/2019 - Lög um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum um gjaldeyrismál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2019 - Lög um breytingu á lögum um opinber innkaup, nr. 120/2016 (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2019 - Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2019 - Lög um sameiginlega umsýslu höfundarréttar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2019 - Lög um póstþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat, úthlutun eldissvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2019 - Lög um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraðafjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2019 - Fjárlög fyrir árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2019 - Lög um skráningu einstaklinga[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 3/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2019 - Auglýsing um breytingar á skilmálum deiliskipulags í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 57/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2019 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2019 á tekjur ársins 2018 og eignir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir Grænuborg, Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2019 - Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um upplýsingaöryggi við veitingu fjarheilbrigðisþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 211/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2019 - Reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2019 - Reglugerð um skráningu gervihnattatíðna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 354/2019 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2019 - Reglugerð um rafrænar þinglýsingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 362/2019 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 384/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2019 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 397/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir Drangsnes, Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 518/2019 - Reglugerð um (93.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2019 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 533/2019 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 543/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2019 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Suður-Súdan nr. 900/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2019 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Akraness vegna Smiðjuvalla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 621/2019 - Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna sem hafa jarðrask í för með sér[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 687/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2019 - Reglur um starfsemi loftslagssjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 696/2019 - Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 737/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2019 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 827/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 863/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 867/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2019 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2019 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2019 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2019 - Reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskipta- og póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1002/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2019 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingar í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2019 - Auglýsing um deiliskipulag hesthúsahverfis við Þórshöfn, Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2019 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1076/2019 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1090/2019 - Reglugerð fyrir Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1114/2019 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1142/2019 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2019 - Reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2019 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2019 - Reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1234/2019 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1279/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1281/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2019 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2019 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2019 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2019 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1353/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
2019CAugl nr. 2/2019 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2019 - Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2020 - Lög um Menntasjóð námsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2020 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun og lögum um ríkisábyrgðir (Ferðaábyrgðasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2020 - Fjárlög fyrir árið 2021[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 27/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2020 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2020 á tekjur ársins 2019 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 102/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli Grundarfjarðarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2020 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda Akureyrarbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 312/2020 - Auglýsing um deiliskipulag kirkjugarðs Þórshafnarkirkju, Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2020 - Reglur um fyrirgreiðslu úr ríkissjóði vegna kostnaðar við ferðir til Íslands vegna COVID-19 heimsfaraldursins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 343/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 469/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 492/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 493/2020 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2020 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar vegna afþreyingar- og ferðamannasvæðis við Jökulsárlón[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2020 - Reglugerð um útboð eldissvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2020 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2020 - Auglýsing um samþykkt breytinga á deiliskipulagi í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 677/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 716/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2020 - Auglýsing um úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 747/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 816/2020 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 899/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2020 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2020 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingar fyrir Lækjarvelli, Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 915/2020 - Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 916/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 952/2020 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2020 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2020 - Reglugerð um starfsábyrgðartryggingar endurskoðenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2020 - Reglur um millibankagreiðslukerfi Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2020 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1035/2020 - Reglur um styrkveitingar utanríkisráðuneytisins til félagasamtaka og fyrirtækja í þróunarsamvinnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2020 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1055/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafrænar þinglýsingar, nr. 360/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2020 - Reglugerð um hlutdeildarlán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2020 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2020 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna sértækra aðgerða Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1109/2020 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1134/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2020 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1238/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2020 - Reglur um ársreikninga rekstrarfélaga verðbréfasjóða, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1249/2020 - Auglýsing um deiliskipulag í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1268/2020 - Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1274/2020 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1302/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1304/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1305/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1323/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1324/2020 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1368/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1422/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1442/2020 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2020 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1462/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1465/2020 - Reglur um reikningshaldslega meðferð leigusamninga í reikningsskilum leigutaka. Regla reikningsskilaráðs nr. 6 (RR 6)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1503/2020 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfsigjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1544/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2020 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1591/2020 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 1/2020 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 3/2020 - Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 7/2021 - Lög um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Lög um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskeldis, matvæla og landbúnaðar (einföldun regluverks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Lög um Fjarskiptastofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2021 - Lög um breytingu á lögum um póstþjónustu og lögum um Byggðastofnun (flutningur póstmála)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2021 - Lög um breytingu á lögum um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, nr. 95/2018 (Ferðatryggingasjóður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2021 - Fjárlög fyrir árið 2022[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 2/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2021 á tekjur ársins 2020 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 146/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2021 - Auglýsing um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 247/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýlinu á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um rafrænar þinglýsingar, nr. 360/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 279/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð um stuðningslán, nr. 534/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 345/2021 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 348/2021 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 360/2021 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2021-2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 389/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2021 - Auglýsing um staðfestingu starfsreglna Flugþróunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 478/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 488/2021 - Reglugerð um tæknilega tengiskilmála hitaveitna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 541/2021 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2021 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2021 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 559/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 582/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 591/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2021 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2021 - Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sómalíu, nr. 792/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 654/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2021 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 713/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2021 - Reglugerð um Fiskeldissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 802/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 814/2021 - Auglýsing um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2021 - Reglur um bókasafnasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 830/2021 - Reglugerð um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 831/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 57/2009, um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 967/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 976/2021 - Reglugerð um verndun fjármálagerninga og fjármuna viðskiptavina, skyldur við vöruþróun og um veitingu og móttöku þóknana, umboðslauna eða hvers konar ávinnings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 982/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1003/2021 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2021 - Reglugerð um Ask – mannvirkjarannsóknarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2021 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2021 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2021 - Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2021 - Úthlutunarreglur um styrkveitingu mennta- og menningarmálaráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1205/2021 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri, auk áorðinna breytinga á reglum um notkun aukefna í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1275/2021 - Reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2021 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1295/2021 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2021 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1297/2021 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1311/2021 - Reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1321/2021 - Reglugerð um (11.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1341/2021 - Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2021 - Reglugerð um lánaflokka Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1381/2021 - Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2021 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1403/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1414/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1417/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1418/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1440/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 300/2018 um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1467/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1475/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1482/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1496/2021 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1530/2021 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1617/2021 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1620/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Vopnafjarðarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1633/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1708/2021 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1740/2021 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1746/2021 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1765/2021 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 3/2021 - Auglýsing um samning um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga frá 1954[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2021 - Auglýsing um Minamatasamninginn um kvikasilfur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2021 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 34/2021 - Auglýsing um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2021 - Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2021 - Auglýsing um reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 varðandi fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2021 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2021 - Auglýsing um samning við Rússland um stjórnsýsluaðstoð í tollamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Danmörku varðandi vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2021 - Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2021 - Auglýsing um samning um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2021 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2021 - Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 72/2021 - Auglýsing um aðra bókun um breytingu á landbúnaðarsamningi milli Íslands og Mexíkó[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2021 - Auglýsing um samning við Úkraínu um endurviðtöku fólks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2021 - Auglýsing um breytingu á TRIPS-samningnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Auglýsing um norræna handtökuskipun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2021 - Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2022 - Lög um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993, með síðari breytingum (hjónaskilnaðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 35/2022 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 39/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra un skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2022 á tekjur ársins 2021 og upplýsingar um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2022 - Reglugerð um Fiskeldissjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2022 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2022 - Reglur Fjarskiptastofu og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn fjarskiptamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 198/2022 - Reglur Byggðastofnunar og Samkeppniseftirlitsins um meðferð og úrlausn póstmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 256/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2022 - Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 285/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2022 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1040/2005 um framkvæmd raforkulaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Skútustaðahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2022 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Stykkishólmsbæjar vegna gististaða í íbúðarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 377/2022 - Reglugerð um Lóu – nýsköpunarstyrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2022 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2022 - Reglur Múlaþings um stuðningsfjölskyldur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 398/2022 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra, skilmálar vegna frístundabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 419/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 459/2022 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XX)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 486/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2022 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 507/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2022 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2022 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 562/2022 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 572/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 380/2013 um lofthæfi- og umhverfisvottun loftfara og tilheyrandi framleiðsluvara, hluta og búnaðar og vottun hönnunar- og framleiðslufyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 926/2015 um viðvarandi lofthæfi loftfara og flugtæknilegra framleiðsluvara, hluta og búnaðar og um samþykki fyrir viðhaldsstöðvum og starfsfólki á þessu sviði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 584/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 75/2016 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulag í Skorradalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 663/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2022 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 679/2022 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og orkuvinnslusvæðis á Reykjanesi, Grindavíkurbæ og Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 686/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 753/2022 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu, stofngjald holræsa og byggingarleyfisgjöld í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2022 - Auglýsing um friðlýsingu menningarminja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 785/2022 - Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 795/2022 - Reglugerð um vegabréfsáritanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 805/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2022 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 827/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 953/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 957/2022 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 983/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1024/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1026/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1095/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1101/2022 - Reglugerð um vöruval og innkaup tollfrjálsra verslana á áfengi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2022 - Reglur um númera- og þjónustuflutning í almennum fjarskiptanetum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2022 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1135/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulag í Eyja- og Miklaholtshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1150/2022 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1151/2022 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1152/2022 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2022 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1174/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1184/2022 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og breytingar á hverfisskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1204/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2022 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1244/2022 - Reglur um verðsamanburð á fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1322/2022 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1347/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald fyrir Sveitarfélagið Ölfus[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1350/2022 - Reglugerð um upplýsingakröfur vegna samninga um fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1365/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1395/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1400/2022 - Reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1409/2022 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1448/2022 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2023 á tekjur ársins 2022 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1477/2022 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1535/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1537/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1543/2022 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Akraneskaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1549/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2022 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1559/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1572/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1576/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1616/2022 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1632/2022 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1651/2022 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og gámasvæði í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1663/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1679/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2022 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1709/2022 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2022 - Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2022 - Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2022 - Auglýsing um breytingu á samningi um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 30/2022 - Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 32/2022 - Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2022 - Auglýsing um stofnsamþykkt Alþjóðastofnunar um endurnýjanlega orku (IRENA)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2022 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 81 um vinnueftirlit í iðnaði og verslun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 47/2022 - Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 129 um vinnueftirlit í landbúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2022 - Auglýsing um samning við Singapúr um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2022 - Auglýsing um samning um breytingu bókunar við samning milli Íslands og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2022 - Auglýsing um samning um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2022 - Auglýsing um samning um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Auglýsing um samning milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2022 - Auglýsing um alþjóðasamning um erfðaauðlindir plantna í matvælaframleiðslu og landbúnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Auglýsing um Tampere-samning um útvegun fjarskiptatilfanga til að draga úr afleiðingum hamfara og til neyðaraðstoðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2022 - Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um samþætta nálgun varðandi öryggi og vernd og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2022 - Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2022 - Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 5/2023 - Lög um greiðslureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2023 - Lög um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2023 - Lög um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2023 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2023 - Lög um breytingu á lögum um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, nr. 70/2020 (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 15/2023 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir Ölkeldudal í Grundarfjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2023 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2023 - Gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2023 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 136/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2023 - Gjaldskrá Seðlabanka Íslands vegna verkefna sem tengjast fjármálaeftirliti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 180/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatns- og fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2023 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 286/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 293/2023 - Auglýsing um óverulega breytingu á deiliskipulagi í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2023 - Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs, sorphirðu og gámasvæði í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 319/2023 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2023 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 337/2023 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2023 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2023 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulag í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 387/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 439/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 457/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 475/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 479/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 506/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 508/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 537/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 539/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 564/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2023 - Reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 614/2023 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 673/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 720/2023 - Reglur um almenna heimild til að reka fjarskiptanet eða fjarskiptaþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2023 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 753/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 766/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 775/2023 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 780/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 794/2023 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi fyrrum Fljótsdalshéraðs vegna miðbæjar Egilsstaða, Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 806/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 859/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 871/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 887/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 913/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 946/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran, nr. 384/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 966/2023 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2023 - Skipulagsskrá fyrir Skálatún – sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1008/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1047/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2023 - Reglugerð um eftirlit með flutningi á hlutum með tvíþætt notagildi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1127/2023 - Reglugerð um (25.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1135/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1158/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1173/2023 - Auglýsing um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1175/2023 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1176/2023 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2023 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2023 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2023 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1335/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1338/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu og afgreiðslu- og þjónustugjöld í Norðurþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1355/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1367/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2023 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2024 á tekjur ársins 2023 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1397/2023 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1435/2023 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1451/2023 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1481/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, lóðagjald o.fl. í Sveitarfélaginu Stykkishólmi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1554/2023 - Gjaldskrá fyrir markaðsleyfi, árgjöld og önnur gjöld vegna lyfja, sem Lyfjastofnun innheimtir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1559/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1580/2023 - Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1602/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1630/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1648/2023 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1660/2023 - Reglugerð um birtingu upplýsinga úr gagnagrunni almennra fjarskiptaneta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1676/2023 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1682/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1698/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1721/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1729/2023 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1747/2023 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
2023CAugl nr. 21/2023 - Auglýsing um samkomulag við Sameinuðu arabísku furstadæmin um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 22/2023 - Auglýsing um rammasamning um fiskveiðar við Færeyjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 23/2023 - Auglýsing um samning um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 16/2024 - Lög um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 21/2024 - Lög um breytingu á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (málsmeðferð og skilyrði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2024 - Lög um skák[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2024 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 24/2024 - Gjaldskrá gatnagerðar- og byggingarréttargjalda í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2024 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 147/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 154/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 156/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 158/2024 - Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 195/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 197/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 225/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 301/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2024 - Reglugerð um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 373/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 390/2024 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 405/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 411/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Húnabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 425/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 426/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi og Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 429/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 441/2024 - Reglugerð um aðgang að og birtingu upplýsinga úr kjörskrá[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 467/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 477/2024 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2024 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 515/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2024 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 606/2021 um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 573/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 581/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 589/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 597/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2024 - Auglýsing um breytingar á hverfisskipulagi og á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 622/2024 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2024 - Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 642/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 474/2017 um leyfi til að stunda farþegaflutninga og farmflutninga á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 699/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2024 - Reglugerð um lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 723/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 736/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 767/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2024 - Reglur um sviðslistasjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 803/2024 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 813/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2024 - Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 90/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 841/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 848/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi og breytingu á hverfisskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 873/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 874/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 914/2024 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 927/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 984/2024 - Auglýsing um uppfærslu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2024-2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2024 - Auglýsing um nýtt hverfisskipulag í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1028/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1037/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar vegna frístundabyggðar að Arnarstapa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1044/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1071/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1075/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2024 - Skipulagsskrá fyrir Farsældartún, sjálfseignarstofnun í þágu barna, ungmenna og fjölskyldna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1112/2024 - Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1128/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1135/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1152/2024 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2024 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1167/2024 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2024 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2024 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1208/2024 - Auglýsing um samþykkt skipulagsmál í Mosfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2024 - Reglugerð um flutning á hergögnum og varnartengdum vörum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1224/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1229/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1259/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1261/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1271/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2024 - Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1298/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1301/2024 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1308/2024 - Auglýsing um breytingar á hverfisskipulagi og deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1314/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Hörgársveitar vegna íbúðarbyggðar, samfélagsþjónustu og breytinga á vegtengingum á Lónsbakka[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1317/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, framkvæmda-, stöðu- og byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1325/2024 - Reglugerð um afrekssjóð í skák[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Flóahrepps vegna breyttra skilmála fyrir íbúðarbyggð ÍB19 í landi Skálmholts[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1368/2024 - Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1372/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1374/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1403/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1419/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1424/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1427/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1436/2024 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1443/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1462/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1473/2024 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála í Múlaþingi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1476/2024 - Auglýsing um skipulagsmál í Vestmannaeyjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1495/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1499/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1502/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1504/2024 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1566/2024 - Reglugerð um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1570/2024 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1587/2024 - Gjaldskrá gatnagerðargjalds, byggingargjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1634/2024 - Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2025 á tekjur ársins 2024 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1685/2024 - Gjaldskrá Norðurorku hf. fyrir hitaveitu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1706/2024 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1714/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðarkaupstaðar vegna fjölgunar íbúðareininga á reit M3 í Hamranesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1725/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld, stofngjöld og önnur þjónustugjöld tengd skipulagi og framkvæmdum í Kópavogsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1730/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1755/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1763/2024 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1786/2024 - Auglýsing um friðlýsingu menningarminja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1795/2024 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu, byggingarleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu- og þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1819/2024 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 24/2024 - Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2024 - Auglýsing um samning um verndun lax í Norður-Atlantshafi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2024 - Auglýsing um samkomulag við Evrópusambandið um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 42/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Líbanons[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja (SACU)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kanada[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 63/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Sankti Martin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Curaçao[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Sádi-Arabíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2024 - Auglýsing um endurskoðaðan félagsmálasáttmála Evrópu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Albaníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Perús[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Serbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Svartfjallalands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kólumbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Bosníu og Hersegóvínu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2024 - Auglýsing um bókun um aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Georgíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 89/2024 - Auglýsing um heildarsamning um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2024 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Frakkland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2024 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Litáen[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2024 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Noreg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2024 - Auglýsing um fyrirsvarssamning við Portúgal[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 27/2025 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2025 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 2/2025 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Tónlistarskóla Árnesinga bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 122/2025 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Brunavarnir Árnessýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 129/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2025 - Gjaldskrá gatnagerðar- og byggingarréttargjalda í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 189/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 212/2025 - Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 229/2025 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Akureyrarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 259/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 302/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 311/2025 - Auglýsing um setningu úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2025-2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2025 - Reglugerð um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 334/2025 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 340/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 435/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Suðurnesjabæjar vegna breytinga á ÍB9, Teiga- og Klapparhverfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi og hverfisskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2025 - Auglýsing um deiliskipulagsáætlanir í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 461/2025 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2025 - Reglugerð um úthlutun á WTO tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 481/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 484/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 494/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Mið-Afríkulýðveldið, nr. 760/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 525/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 546/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Mýrdalshrepps vegna breyttra almennra ákvæða aðalskipulags og landnotkunar í Höfðabrekku[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 553/2025 - Auglýsing um verndarsvæði í byggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 559/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 596/2025 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 785/2022 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 603/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 666/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald og byggingarréttargjald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 724/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2025 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 739/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2025 - Auglýsing um deiliskipulagsmál í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 836/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1597/2024 um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 846/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2025 - Auglýsing um skiplagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 864/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 875/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 888/2025 - Gjaldskrá gatnagerðargjalda, byggingagjalda og þjónustu embættis byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2025 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi fyrrum Húnavatnshrepps í Húnabyggð vegna skilgreiningar 5 nýrra efnistökusvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 907/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 911/2025 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbíu, nr. 887/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 933/2025 - Reglugerð um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 939/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2025 - Reglugerð um gjaldtöku smásölugjalda fyrir reikiþjónustu íslenskra fjarskiptafyrirtækja í Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 963/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 978/2025 - Samþykkt fyrir Veiðifélag Fellsstrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Langanesbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1021/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1022/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1027/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1053/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um íslenskan hluta upplýsingakerfis (N-VIS) um vegabréfsáritanir, nr. 1275/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1066/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1073/2025 - Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavíkurborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1099/2025 - Auglýsing um friðlýsingu menningarminja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald fráveitu og byggingarleyfis- og þjónustugjöld í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögum að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1168/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1171/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald holræsa í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2025 - Samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1194/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2025 - Verklagsreglur um afgreiðslu umsókna um aðgang að heilbrigðisgögnum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1206/2025 - Auglýsing um afgreiðslu Kópavogsbæjar á tillögu að breyttu deiliskipulagi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2025 - Gjaldskrá Veitna ohf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1246/2025 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1247/2025 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1248/2025 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1249/2025 - Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1267/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 303/2023 um sýkingalyf fyrir dýr[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1282/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1020/2023 um miðlægan gagnagrunn lyfjakorta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1283/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Kjósarhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1312/2025 - Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1352/2025 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1387/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 830/2021 um starfsemi og fjármögnun Húsnæðissjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1389/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1390/2025 - Reglur um atvikamiðstöð fjármálainnviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1416/2025 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 8/2025 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerð á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl55, 57, 75-76, 78
Ráðgjafarþing1Þingskjöl74-76, 111
Ráðgjafarþing1Umræður74, 426, 539, 557, 577, 586, 591, 635
Ráðgjafarþing2Þingskjöl28-29
Ráðgjafarþing2Umræður11, 41, 48, 56, 107, 112, 376, 380, 382, 388, 397, 403, 419, 423, 628, 640, 651, 741, 748, 833, 835
Ráðgjafarþing3Þingskjöl12, 34, 53
Ráðgjafarþing3Umræður229, 342, 395, 497, 515, 542, 545, 760, 778, 783
Ráðgjafarþing4Þingskjöl18, 28, 34, 42
Ráðgjafarþing4Umræður51, 88, 364, 591
Ráðgjafarþing5Þingskjöl21, 54, 69
Ráðgjafarþing5Umræður46, 224, 545, 902
Ráðgjafarþing6Þingskjöl4, 74, 90
Ráðgjafarþing6Umræður81, 135, 179, 199, 266, 268, 270, 272-273, 366, 392, 435, 589, 619, 652, 983
Ráðgjafarþing7Þingskjöl36, 68
Ráðgjafarþing7Umræður125, 250-251, 255-256, 512, 631, 646, 649, 1315, 1396, 1402, 1638-1639, 1780, 1881
Ráðgjafarþing8Þingskjöl9, 65, 91, 97, 121, 128, 130, 156, 159
Ráðgjafarþing8Umræður101, 209-211, 271-272, 595, 646, 934, 1080, 1323, 1415, 1420, 1701
Ráðgjafarþing9Þingskjöl10, 45-46, 249, 267, 278, 308, 413
Ráðgjafarþing9Umræður209, 381, 390, 651-652, 903-904, 1134
Ráðgjafarþing10Þingskjöl98, 221, 241, 264, 520, 559, 577
Ráðgjafarþing10Umræður81, 388, 645, 652
Ráðgjafarþing11Þingskjöl144, 194, 197, 201, 203, 417, 513
Ráðgjafarþing11Umræður15, 92, 103, 120, 123, 152, 177, 314, 470, 507, 800, 803, 941, 971, 991
Ráðgjafarþing12Þingskjöl46, 77, 197, 215, 229, 307
Ráðgjafarþing12Umræður33, 104-105, 202, 319, 350, 509, 513, 794, 838
Ráðgjafarþing13Þingskjöl57, 61, 188, 656, 691
Ráðgjafarþing13Umræður15-17, 160, 175, 192, 222, 287, 544, 546, 664, 696, 718, 763, 784, 812, 893, 912-913
Ráðgjafarþing14Þingskjöl7, 18, 51-52, 66, 68, 71
Ráðgjafarþing14Umræður281, 289
Löggjafarþing1Fyrri partur17, 20, 25, 262, 409, 413
Löggjafarþing1Seinni partur154, 162, 206, 260, 342, 363
Löggjafarþing2Fyrri partur130, 201-202, 215, 224
Löggjafarþing2Seinni partur7, 109, 122, 231, 323, 391, 460, 619
Löggjafarþing3Þingskjöl36, 68, 106, 114, 258, 290, 300, 494, 502, 517, 554
Löggjafarþing3Umræður69, 191, 443, 468, 627, 750, 828-830, 842, 845, 872, 906, 928
Löggjafarþing4Þingskjöl27, 34, 164, 166, 185, 212-213, 250, 359, 389, 401-402, 425, 606, 608
Löggjafarþing4Umræður151, 303-304, 313, 325, 330, 332-333, 338, 345, 350, 358, 546, 786, 919
Löggjafarþing5Þingskjöl9, 31, 39, 101, 164, 197
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)21/22, 67/68
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1105/106, 137/138, 141/142, 681/682-683/684, 719/720, 851/852
Löggjafarþing6Þingskjöl108, 145, 194
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)537/538
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)659/660, 741/742, 883/884, 901/902, 1129/1130
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)61/62
Löggjafarþing8Þingskjöl71, 99-100, 131, 138, 153, 170-171, 208-209, 214, 243, 256, 341
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)455/456, 527/528-529/530
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)167/168, 205/206
Löggjafarþing9Þingskjöl16, 128, 162, 199
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)101/102, 663/664
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)57/58, 111/112
Löggjafarþing10Þingskjöl83, 94, 102, 115, 144, 198, 398, 417, 485
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)107/108, 523/524, 559/560, 563/564, 599/600
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)153/154, 287/288, 379/380, 1649/1650
Löggjafarþing11Þingskjöl170
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)63/64, 271/272, 677/678
Löggjafarþing12Þingskjöl21
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)225/226
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)447/448
Löggjafarþing13Þingskjöl99, 101, 104-105, 283-284, 287-288, 307-308, 311-312, 392
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)405/406
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)619/620, 869/870
Löggjafarþing14Þingskjöl428, 512-513, 525, 550, 571, 618, 644, 672
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)591/592
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1379/1380
Löggjafarþing15Þingskjöl127, 153, 294, 308, 380, 420, 465, 584, 610, 654, 682
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)67/68, 379/380, 425/426, 761/762, 1509/1510, 1749/1750
Löggjafarþing16Þingskjöl37-38, 480, 494, 542, 591, 732, 774, 818, 849
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)315/316, 595/596
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)319/320, 765/766
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)979/980, 1107/1108
Löggjafarþing19Þingskjöl44, 204, 222, 246, 418, 508, 522, 572, 860, 907, 981, 1019, 1028, 1125, 1210, 1223
Löggjafarþing19Umræður743/744, 1181/1182, 1297/1298
Löggjafarþing20Þingskjöl330, 385-386, 533, 695, 820, 1084-1085, 1124-1125
Löggjafarþing20Umræður219/220, 347/348, 527/528, 2427/2428, 2865/2866
Löggjafarþing21Þingskjöl395, 576, 806-807, 888, 917, 1063, 1129, 1189
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1711/1712, 1747/1748, 1779/1780
Löggjafarþing22Þingskjöl417, 490, 746, 826, 840, 923, 950, 1008, 1018-1019, 1103, 1123-1124, 1126, 1312, 1315, 1350, 1389, 1458
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)705/706, 1319/1320, 1663/1664, 1923/1924
Löggjafarþing23Þingskjöl1, 17, 129
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)105/106, 591/592, 741/742, 801/802, 817/818-819/820
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)131/132
Löggjafarþing24Þingskjöl93, 138, 546, 670, 1272
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)1053/1054, 1069/1070-1071/1072, 1123/1124, 1189/1190, 1543/1544, 1743/1744, 1751/1752, 2109/2110
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)171/172, 379/380
Löggjafarþing25Þingskjöl64, 74, 163, 175, 286, 346, 531, 543, 631
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)561/562, 919/920
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)329/330
Löggjafarþing26Þingskjöl211, 214, 257, 275, 331, 482, 514, 1435, 1552, 1687
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)27/28, 1941/1942-1945/1946, 1949/1950-1953/1954, 1963/1964, 2003/2004-2007/2008, 2037/2038-2039/2040, 2065/2066, 2069/2070, 2079/2080, 2085/2086-2087/2088, 2143/2144-2145/2146
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)843/844, 853/854, 881/882-887/888, 895/896
Löggjafarþing27Þingskjöl10, 185
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)25/26, 371/372
Löggjafarþing28Þingskjöl697, 912, 1303, 1481
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1503/1504, 1741/1742, 1829/1830, 2025/2026
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál37/38, 913/914
Löggjafarþing29Þingskjöl59, 370, 462, 479, 483, 491, 506, 512, 524
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)823/824-825/826, 1081/1082
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál347/348, 367/368
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd95/96
Löggjafarþing31Þingskjöl86, 301, 304, 385, 528, 530, 533, 612, 935, 978, 1009, 1281, 1358, 1424, 1525-1526, 1529-1530
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál33/34, 41/42, 55/56, 177/178, 1173/1174
Löggjafarþing32Þingskjöl117
Löggjafarþing33Þingskjöl153, 223-224, 227-228, 346, 408, 1452, 1495, 1588
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)1033/1034, 1075/1076, 1251/1252, 1917/1918, 2463/2464-2465/2466
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál15/16
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)369/370, 641/642
Löggjafarþing34Þingskjöl256
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)43/44, 49/50, 855/856
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)329/330
Löggjafarþing35Þingskjöl786, 1004
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)67/68, 349/350, 357/358, 583/584, 1541/1542, 1549/1550
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)55/56, 291/292
Löggjafarþing36Þingskjöl87, 89, 92, 270, 452
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1541/1542, 1879/1880
Löggjafarþing37Þingskjöl86, 270, 387, 529, 660, 827, 918, 947-949, 952
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)145/146, 737/738, 927/928, 1089/1090, 1659/1660, 1667/1668, 1729/1730, 2251/2252, 2773/2774
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál327/328-329/330, 1299/1300
Löggjafarþing38Þingskjöl154-155, 284, 471, 579
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)263/264
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál109/110, 115/116, 1399/1400
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)47/48
Löggjafarþing39Þingskjöl40, 161, 249, 259, 306, 559, 654, 818, 966
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)173/174, 683/684, 1067/1068, 1529/1530, 2371/2372, 2507/2508, 2745/2746, 2801/2802, 3239/3240
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál875/876
Löggjafarþing40Þingskjöl102, 287, 316, 353, 758, 947, 964
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)441/442, 961/962, 1651/1652, 1919/1920, 2969/2970, 4009/4010
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál539/540, 647/648
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)27/28, 325/326
Löggjafarþing41Þingskjöl48, 684, 938
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)1015/1016, 1211/1212, 1225/1226, 1249/1250, 1939/1940, 1979/1980, 2943/2944, 3009/3010, 3043/3044
Löggjafarþing42Þingskjöl157, 159, 311, 400, 602, 690
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1087/1088, 1151/1152, 1729/1730
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál181/182, 829/830
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 157/158, 345/346
Löggjafarþing43Þingskjöl374, 492, 499, 775, 783, 836, 871
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál803/804, 1181/1182
Löggjafarþing44Þingskjöl106, 118, 313, 316-317, 450, 578, 605, 738, 756, 834, 884
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)167/168, 229/230
Löggjafarþing45Þingskjöl168, 413, 538, 846, 952, 975, 1031, 1424, 1432
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)71/72, 395/396
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál57/58, 467/468, 1037/1038
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)361/362
Löggjafarþing46Þingskjöl50, 170, 173, 183, 192, 302, 304, 306, 736, 741, 776, 944, 1113, 1215, 1399, 1435
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)233/234, 1333/1334, 1651/1652
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 167/168, 217/218, 331/332, 391/392
Löggjafarþing47Þingskjöl116, 134, 213
Löggjafarþing48Þingskjöl353
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)295/296, 2529/2530, 2667/2668
Löggjafarþing49Þingskjöl676, 680, 1086, 1455, 1496, 1507, 1545, 1558
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)149/150, 299/300, 323/324, 583/584, 1297/1298, 2167/2168
Löggjafarþing50Þingskjöl440, 610
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)803/804
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál95/96, 277/278
Löggjafarþing51Þingskjöl121
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál169/170, 559/560, 647/648
Löggjafarþing52Þingskjöl84, 215, 346, 410, 753, 756
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)167/168, 367/368
Löggjafarþing53Þingskjöl52, 285, 407, 779
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)1123/1124
Löggjafarþing54Þingskjöl318, 365, 1201, 1298
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)35/36-39/40
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál253/254
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)143/144, 591/592
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál171/172
Löggjafarþing56Þingskjöl550, 630, 713, 740, 815, 921
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)125/126
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál89/90
Löggjafarþing57Þingskjöl3, 8-9
Löggjafarþing57Umræður27/28-29/30, 39/40, 75/76
Löggjafarþing59Þingskjöl253, 272, 541
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)373/374, 379/380
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir231/232
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)437/438
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir101/102
Löggjafarþing61Þingskjöl230
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)829/830, 835/836, 1027/1028, 1289/1290
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál515/516
Löggjafarþing62Þingskjöl393, 711, 768
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál47/48, 125/126, 229/230, 363/364
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir27/28
Löggjafarþing63Þingskjöl570, 614, 1191, 1367, 1433
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)593/594, 833/834, 1159/1160, 2009/2010
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál37/38, 45/46
Löggjafarþing64Þingskjöl256, 271, 273, 653, 974, 998, 1006, 1192, 1202, 1262, 1417, 1422
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)39/40, 57/58, 1493/1494, 1499/1500, 1533/1534
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál177/178
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 183/184
Löggjafarþing65Þingskjöl42-43
Löggjafarþing65Umræður109/110, 153/154
Löggjafarþing66Þingskjöl15-16, 18, 21, 23, 29-30, 36, 531, 717, 719, 723, 725, 731-732, 738, 770, 1352, 1437
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)357/358, 625/626, 661/662, 1101/1102, 2047/2048
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál31/32
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)13/14
Löggjafarþing67Þingskjöl210, 291, 576-577, 711, 743, 756, 780-782
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)491/492, 869/870, 1097/1098
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál375/376
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)489/490, 599/600, 609/610
Löggjafarþing68Þingskjöl23, 317-318, 323, 344, 396, 449, 453, 459-460, 700, 1156, 1175, 1258, 1264
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)749/750, 757/758, 1939/1940, 2039/2040, 2069/2070, 2073/2074
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)467/468, 507/508, 669/670
Löggjafarþing69Þingskjöl98-99, 425, 553, 749, 1182, 1184
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)421/422, 991/992, 999/1000, 1513/1514
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)169/170
Löggjafarþing70Þingskjöl945, 1089
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)375/376, 537/538, 847/848-849/850
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál253/254, 265/266
Löggjafarþing72Þingskjöl127, 187, 599, 606, 879, 1007, 1018-1019, 1101
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)165/166-167/168, 179/180, 197/198, 883/884, 1245/1246, 1249/1250
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál569/570
Löggjafarþing73Þingskjöl145, 204, 208, 211, 213, 216, 238, 241, 246, 497, 1288
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)791/792, 821/822, 1537/1538-1539/1540
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál47/48, 135/136, 557/558
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)229/230
Löggjafarþing74Þingskjöl136, 252, 959, 1085
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)389/390, 881/882, 1255/1256, 1917/1918
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)215/216, 273/274, 709/710
Löggjafarþing75Þingskjöl134
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)389/390, 903/904
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál85/86, 349/350
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)197/198, 229/230
Löggjafarþing76Þingskjöl155, 382, 618, 873, 884, 1081, 1371, 1373-1374, 1381, 1385, 1387-1388
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)985/986, 989/990, 1029/1030, 1077/1078, 1643/1644, 2165/2166
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)385/386, 405/406-407/408
Löggjafarþing77Þingskjöl154, 925
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)965/966, 1033/1034
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)453/454
Löggjafarþing78Þingskjöl279, 299, 303, 317, 320, 328, 339, 773, 785, 925, 927, 932
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1095/1096, 1221/1222, 1229/1230-1231/1232, 1243/1244, 1247/1248, 1251/1252
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)301/302
Löggjafarþing80Þingskjöl495, 764, 1077
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)533/534, 737/738, 2111/2112, 3071/3072, 3105/3106, 3111/3112
Löggjafarþing81Þingskjöl179, 363, 705, 709, 724, 726, 821, 906-908, 911-912, 914, 1007-1010, 1013-1015, 1113, 1148
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)527/528, 817/818
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál663/664, 723/724
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)83/84, 1109/1110
Löggjafarþing82Þingskjöl160, 164, 179, 181, 302, 461, 501, 979, 991, 1084
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1931/1932, 2645/2646
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)257/258, 357/358
Löggjafarþing83Þingskjöl396, 400, 415, 417, 957, 1076, 1099, 1181, 1184, 1199, 1222, 1225, 1233, 1236, 1242, 1625
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)407/408, 1117/1118, 1467/1468, 1487/1488, 1563/1564, 1759/1760, 1773/1774, 1807/1808, 1851/1852
Löggjafarþing84Þingskjöl150, 153, 168, 191, 194, 202, 205, 211, 252, 902, 920, 1149, 1152, 1274
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)969/970, 1331/1332, 1413/1414, 1433/1434, 1777/1778
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)743/744, 781/782
Löggjafarþing85Þingskjöl446, 732, 1355
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)45/46, 1111/1112, 1691/1692, 2121/2122, 2199/2200, 2319/2320
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál61/62
Löggjafarþing86Þingskjöl258, 412, 418, 839, 843, 875, 1151, 1159-1160, 1170-1176, 1253, 1268, 1271, 1280-1281, 1296, 1300-1301, 1303, 1305, 1310-1311, 1314-1316, 1325, 1327, 1387, 1537-1538, 1594, 1603
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)343/344, 563/564, 1027/1028, 1115/1116, 1147/1148, 1353/1354, 1441/1442, 1573/1574, 1671/1672, 1777/1778, 1781/1782, 1809/1810-1811/1812, 1899/1900, 1907/1908, 2433/2434, 2545/2546, 2551/2552
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)89/90, 255/256, 261/262
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál267/268, 455/456-457/458
Löggjafarþing87Þingskjöl397, 400, 465, 550, 890, 1300-1301
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)23/24, 1045/1046, 1049/1050
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)489/490, 581/582
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál135/136, 427/428
Löggjafarþing88Þingskjöl764-765, 825, 827, 1119, 1121, 1381, 1401, 1589
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)709/710, 1471/1472, 1481/1482-1483/1484, 1491/1492, 1495/1496, 1597/1598, 1607/1608, 1653/1654, 1993/1994
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)273/274
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál509/510, 625/626, 639/640, 653/654
Löggjafarþing89Þingskjöl267, 558, 1121, 1127, 1132, 1136, 1139-1140, 1142-1143, 1247-1248, 1364, 1366, 1368, 1416
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)253/254, 299/300, 369/370, 911/912, 929/930
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)673/674, 917/918
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál183/184
Löggjafarþing90Þingskjöl517, 534, 557-558, 735-736, 739, 1245-1246, 1259, 1265-1267, 1270, 1827, 1850, 1913, 2009, 2124, 2148, 2223, 2233
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)337/338, 807/808, 907/908, 1329/1330, 1401/1402
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)71/72, 249/250, 263/264, 455/456
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál3/4, 33/34, 535/536, 545/546
Löggjafarþing91Þingskjöl227, 238, 320, 442, 887, 903, 1275, 1293, 1309, 1747, 2088
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)421/422, 855/856, 1669/1670, 1729/1730
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)665/666
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál401/402, 665/666
Löggjafarþing92Þingskjöl505, 617, 971, 1175, 1425, 1547, 1557, 1668-1669, 1675, 1681, 1691, 1702-1703, 1705-1706
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1277/1278, 1659/1660, 1815/1816
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)1181/1182, 1253/1254
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál135/136, 139/140, 407/408
Löggjafarþing93Þingskjöl248, 312, 482, 577, 587, 1234, 1295, 1309-1311, 1318, 1620, 1639
Löggjafarþing93Umræður689/690, 827/828, 1901/1902, 2093/2094, 2483/2484-2485/2486, 3067/3068, 3227/3228, 3457/3458
Löggjafarþing94Þingskjöl379, 409, 452-453, 556, 617, 1029, 1230, 1493, 1511, 1568, 1610, 1634, 1658-1659, 1765, 1842, 2154, 2161, 2222
Löggjafarþing94Umræður3/4, 67/68, 285/286, 577/578, 753/754, 1347/1348, 2241/2242, 2325/2326, 2435/2436, 2585/2586, 3193/3194, 3759/3760
Löggjafarþing95Þingskjöl10, 12, 40
Löggjafarþing95Umræður37/38-39/40
Löggjafarþing96Þingskjöl206, 274, 472, 474, 488-489, 514, 527, 530, 540, 542-543, 547, 551, 575, 615, 1081-1083, 1087, 1103, 1121, 1605, 1628, 1724
Löggjafarþing96Umræður337/338, 549/550, 2527/2528, 2621/2622, 3325/3326, 3569/3570, 3701/3702, 3777/3778, 3985/3986, 4147/4148, 4153/4154, 4243/4244
Löggjafarþing97Þingskjöl277, 284, 343, 355, 423, 461, 475, 506, 508, 515, 1030, 1047, 1052, 1211, 1216, 1218-1219, 1227, 1242, 1244, 1511, 1571, 1690-1691, 1736, 1772, 1792, 1832, 1897, 1981, 2083
Löggjafarþing97Umræður741/742, 1031/1032, 1127/1128, 1775/1776, 1873/1874, 1903/1904, 1971/1972, 1995/1996-1997/1998, 3047/3048, 3105/3106-3107/3108, 3113/3114, 3711/3712, 3853/3854, 4083/4084
Löggjafarþing98Þingskjöl689, 712, 741, 747, 1302, 1317-1318, 1320-1322, 1330, 1422, 1740, 1843-1844, 1901, 2340, 2467
Löggjafarþing98Umræður547/548, 2009/2010, 2175/2176-2179/2180, 3411/3412-3415/3416, 3423/3424, 3573/3574, 3631/3632, 3897/3898, 4071/4072, 4125/4126, 4133/4134-4135/4136, 4139/4140, 4261/4262
Löggjafarþing99Þingskjöl230-231, 384, 505, 534, 539, 991, 1335, 1340-1341, 1360, 1399, 1408, 1410, 1533, 1864, 1936-1937, 1946, 2029, 2034, 2127, 2228, 2420, 2568, 2689, 2696, 2706, 2708, 2712, 2727, 2734, 2736, 2744, 2778, 2782, 2789, 2896, 2943, 3155
Löggjafarþing99Umræður385/386, 639/640, 989/990, 1309/1310, 2449/2450, 3049/3050-3051/3052, 3217/3218, 3663/3664, 4093/4094, 4109/4110
Löggjafarþing100Þingskjöl5, 386, 537, 544, 620, 660, 738, 789, 1211, 1425, 1430, 1462, 1464, 1486, 1552, 1711, 2287, 2306, 2312, 2443, 2697, 2732
Löggjafarþing100Umræður183/184, 1785/1786, 1793/1794, 1803/1804, 1867/1868, 1919/1920, 1939/1940, 3357/3358, 3413/3414, 3477/3478, 4115/4116, 4415/4416, 4665/4666
Löggjafarþing101Þingskjöl345, 502-503
Löggjafarþing102Þingskjöl167, 169-170, 243-244, 509, 533, 694, 729, 1640, 1651, 1685, 1698, 1700, 1704, 1722, 1728, 1730-1731, 1739, 1741, 1908, 2053, 2120, 2159
Löggjafarþing102Umræður355/356, 577/578, 659/660, 1625/1626, 2721/2722, 3039/3040
Löggjafarþing103Þingskjöl252, 254, 258, 276, 282, 284-285, 293, 309, 339, 363, 594, 652-653, 655, 661, 1603, 1606, 1657, 1710, 1922, 2017, 2044, 2184, 2285, 2331, 2386, 2407, 2410, 2553, 2815, 2853, 2901, 2908
Löggjafarþing103Umræður91/92, 133/134-135/136, 769/770, 775/776, 1327/1328, 2309/2310, 2375/2376, 2451/2452-2455/2456, 3451/3452, 3677/3678, 3779/3780, 3923/3924, 3927/3928, 4033/4034, 4543/4544
Löggjafarþing104Þingskjöl136-137, 218, 268-269, 271, 277, 314, 542, 781, 784, 1063, 1217, 1258, 1299, 1486, 1522, 1597, 1861, 1885, 1915, 2009, 2196, 2233, 2237, 2338, 2398
Löggjafarþing104Umræður87/88, 609/610, 961/962, 1175/1176, 1181/1182, 1371/1372, 1603/1604, 1771/1772, 1807/1808, 1813/1814, 2567/2568, 2899/2900, 3219/3220, 3965/3966, 4883/4884
Löggjafarþing105Þingskjöl141, 301-302, 304, 310, 344, 411, 447, 451, 761, 834, 1170, 1319, 1634, 1934, 2053, 2257, 2298-2299, 2407, 2446, 2475, 2591, 2616, 2838, 2884, 2960
Löggjafarþing105Umræður23/24, 527/528, 531/532, 557/558, 1091/1092, 1191/1192, 1453/1454, 1861/1862, 2655/2656, 2845/2846
Löggjafarþing106Þingskjöl140, 433-434, 438, 443, 446-447, 835, 850, 951, 1230, 1268, 1623, 1763, 2109, 2137, 2171, 2280, 2282, 2289, 2292, 2300, 2343, 2352, 2435, 2588, 2603, 2793-2794, 2881, 2917, 2920, 3045
Löggjafarþing106Umræður915/916-917/918, 927/928-929/930, 1013/1014, 1549/1550, 1823/1824, 2379/2380, 2767/2768, 2959/2960-2961/2962, 2967/2968-2969/2970, 2977/2978, 3795/3796, 4035/4036, 4339/4340, 4693/4694, 4839/4840, 4939/4940, 5063/5064, 5143/5144, 5441/5442, 5523/5524, 5663/5664, 5999/6000
Löggjafarþing107Þingskjöl824, 869-870, 888, 892, 896, 901, 906, 908, 911, 913, 922, 976, 978, 985, 988, 996, 1039, 1048, 1170, 1172, 1175, 1191-1193, 1197-1198, 1200, 1210, 1297, 1299, 1302-1303, 1306, 1312, 1314, 1316, 1892, 2524, 2545, 2622, 2686, 2872, 2983, 3009, 3049, 3052, 3224, 3320, 3531, 3675, 3765, 3981, 3994, 4091, 4246
Löggjafarþing107Umræður307/308, 587/588, 845/846, 851/852, 855/856, 861/862, 871/872, 875/876, 1121/1122, 1125/1126-1129/1130, 1133/1134, 1137/1138, 1145/1146, 1183/1184, 1191/1192-1195/1196, 1201/1202, 1205/1206, 1221/1222, 1377/1378-1379/1380, 1385/1386-1389/1390, 1393/1394, 1405/1406, 1409/1410-1411/1412, 1471/1472, 1489/1490, 1495/1496, 1501/1502, 1511/1512, 2523/2524, 2541/2542, 2545/2546, 2587/2588, 3027/3028, 3369/3370, 4941/4942, 5205/5206-5207/5208, 5589/5590, 6129/6130, 6553/6554
Löggjafarþing108Þingskjöl333, 571, 894, 1207, 1216, 1260, 1285, 1538, 1675, 1746, 2151, 2225, 2232, 2237, 2371, 2393, 2429, 2449, 2540, 2547, 2865, 3053, 3708, 3719, 3773
Löggjafarþing108Umræður399/400, 437/438, 455/456, 655/656, 1361/1362, 1387/1388, 1579/1580, 1703/1704, 1833/1834, 2371/2372-2373/2374, 2413/2414, 2419/2420, 2527/2528, 2605/2606, 3123/3124, 3475/3476, 3483/3484-3485/3486, 3555/3556, 4127/4128, 4141/4142, 4525/4526, 4551/4552, 4563/4564
Löggjafarþing109Þingskjöl529, 742, 922, 942, 1151, 1251, 1301, 1319, 1328, 1331, 1340, 1491, 1953, 2013, 2070, 2128, 3437, 3661, 3761, 3767-3768, 3770, 4029
Löggjafarþing109Umræður789/790, 797/798, 801/802, 815/816, 1087/1088, 1321/1322, 1967/1968, 3477/3478
Löggjafarþing110Þingskjöl646, 749, 1001, 1022-1026, 1161-1162, 1614-1615, 2033, 2426, 2493, 2634, 2887, 2981, 3248, 3262, 3349, 3474, 3534, 3579, 3582, 3786
Löggjafarþing110Umræður319/320, 1015/1016, 1755/1756, 1969/1970, 2221/2222, 3145/3146, 3211/3212-3213/3214, 3723/3724, 3755/3756, 3773/3774, 4277/4278, 5011/5012, 5051/5052, 6263/6264, 6857/6858, 6873/6874-6875/6876, 7927/7928-7931/7932
Löggjafarþing111Þingskjöl24-25, 28-29, 736, 786, 816, 900, 1039, 1092, 1185, 1763, 2216, 2219, 2290, 2363, 2382, 2423, 2461, 2478-2479, 2486, 2496, 2574, 2728, 2827, 2973, 2986, 3401, 3487, 3605, 3619, 3637, 3667
Löggjafarþing111Umræður67/68, 465/466-467/468, 1261/1262, 2245/2246, 2429/2430, 2861/2862, 3171/3172, 3371/3372, 3631/3632, 3651/3652, 3655/3656-3657/3658, 3829/3830, 4115/4116, 4163/4164, 4293/4294, 4307/4308, 4527/4528, 5269/5270, 6277/6278, 6997/6998-6999/7000, 7023/7024, 7031/7032, 7043/7044, 7079/7080, 7673/7674, 7749/7750
Löggjafarþing112Þingskjöl484, 627, 641, 690, 698, 702, 734-736, 740-741, 744-745, 752, 1046, 1064, 1071, 1123, 1733, 1809, 1814, 1825, 1854, 1871, 1874, 2335, 2608, 2767, 2772-2773, 2779, 2781, 3613, 3644, 3707, 3759, 3764, 3846, 4007, 4011, 4258, 4291, 4342, 4355, 4645, 4663, 4734, 4738, 4948, 4959, 4985, 4987, 5039, 5043, 5048, 5086, 5266, 5290
Löggjafarþing112Umræður439/440, 465/466, 1181/1182, 1227/1228, 1579/1580, 1633/1634, 1775/1776-1777/1778, 2545/2546, 2617/2618, 2675/2676, 2679/2680, 2919/2920, 3619/3620, 4059/4060, 4837/4838, 5473/5474, 6893/6894, 7001/7002, 7051/7052
Löggjafarþing113Þingskjöl1533, 1549-1551, 1603, 1606, 1611, 1688-1689, 1697-1698, 1814-1815, 1825, 1837, 1846, 1849, 2524, 2614, 2787, 3374, 3394, 3674, 3767, 3773, 3973-3974, 4301, 4310, 4312, 4338, 4346, 4697-4698, 4757, 4890, 4900, 4917, 5059, 5264, 5270
Löggjafarþing113Umræður41/42, 127/128, 209/210, 1377/1378, 1445/1446, 1505/1506, 1605/1606, 1877/1878, 1917/1918, 2091/2092, 2369/2370, 3069/3070, 3287/3288, 3293/3294, 3313/3314, 3319/3320, 3331/3332, 3393/3394-3395/3396, 3405/3406, 3513/3514, 3715/3716, 4103/4104, 4609/4610, 4905/4906-4907/4908, 4913/4914, 5025/5026, 5179/5180
Löggjafarþing114Umræður111/112
Löggjafarþing115Þingskjöl604, 674, 708-710, 861, 863, 872, 875, 888, 892, 897-898, 912, 932, 937-939, 950-951, 956-959, 965, 967-968, 974-976, 996, 1135, 1360, 1416, 1678, 1724, 1885, 2234, 2318, 2380, 2420, 2765, 2851, 2866, 2885, 2919, 2942, 2944-2945, 3101, 3115, 3117, 3515, 3518-3520, 3610-3613, 3636, 3683, 3685-3686, 3690, 3900-3901, 3903, 3907-3908, 3911-3913, 3923, 4007, 4012, 4043, 4135, 4139-4140, 4411, 4450, 4457, 4480-4481, 4546, 4583, 4589, 4619, 4623, 4626, 4639, 4645, 4656, 4719, 4726-4727, 5074, 5555, 5629, 5674, 5682, 5714-5715, 5724, 5739-5740, 5801, 5822, 5847, 5867, 5874-5875, 5914, 5946, 5972, 5994, 6049
Löggjafarþing115Umræður395/396, 931/932, 1055/1056, 1063/1064, 1191/1192, 1211/1212, 1227/1228, 2029/2030, 2567/2568, 2585/2586, 2847/2848, 3171/3172, 3681/3682, 3851/3852, 3855/3856, 3935/3936-3937/3938, 4039/4040, 4089/4090, 4151/4152, 4159/4160-4161/4162, 4507/4508, 4735/4736, 4749/4750, 4875/4876, 4889/4890, 5165/5166, 5171/5172, 5199/5200, 5237/5238, 5433/5434, 5505/5506, 5655/5656, 6681/6682, 6821/6822, 7105/7106, 7203/7204, 7449/7450, 7589/7590, 7849/7850, 8151/8152, 8171/8172, 8795/8796
Löggjafarþing116Þingskjöl16-17, 26, 41-42, 103, 124, 149, 169, 176-177, 216, 248, 347, 351, 354-355, 370, 376, 387, 397, 432, 450, 495-496, 498, 511, 513, 518, 526, 600, 604, 607, 637-638, 808, 845, 850-851, 886, 888-889, 893, 954, 964, 1500, 1640, 1647, 1651, 1938, 1964, 2039, 2054, 2095-2096, 2288, 2357, 2361, 2363, 2366, 2369, 2373, 2397, 2405, 2429-2430, 2605-2606, 2615, 2617, 2656, 2695, 2699, 2701, 2703, 3007, 3492, 3515, 3590, 3596, 3612, 3632, 3659, 3661-3662, 3733, 3740, 3755, 3761-3762, 3768, 3772, 3786, 3788-3789, 3826, 3861, 3885, 3931, 3960, 4230, 4232-4233, 4324, 4328, 4332, 4340, 4344, 4553, 4575, 4595, 4641, 5017, 5037, 5083, 5112, 5178, 5185-5187, 5210-5212, 5215, 5220-5221, 5235, 5384, 5574, 5599, 5632, 5636, 5640, 5642, 5860, 5909, 5929, 6264
Löggjafarþing116Umræður403/404, 555/556, 987/988, 1049/1050, 1125/1126-1127/1128, 1241/1242, 1475/1476, 1651/1652-1653/1654, 2057/2058, 2265/2266, 2373/2374, 2485/2486, 2657/2658, 2823/2824, 3015/3016, 3479/3480, 3487/3488, 3501/3502-3503/3504, 3569/3570, 3851/3852-3853/3854, 4571/4572, 4975/4976, 6685/6686, 7119/7120, 7271/7272, 7309/7310, 7621/7622, 7733/7734, 7805/7806, 7939/7940, 8163/8164-8165/8166, 8333/8334, 8339/8340, 8343/8344, 8347/8348, 8351/8352-8353/8354, 8533/8534, 8643/8644, 8945/8946, 9057/9058, 9117/9118, 9481/9482
Löggjafarþing117Þingskjöl447, 741, 770, 821, 962, 1059, 1067, 1094-1095, 1437, 1558, 1850, 1870, 1877, 1891, 1897-1898, 1904, 1918, 1922, 1926, 1941, 2019, 2357, 2774-2775, 2806, 2813, 2843, 2891, 2899, 2930, 2939, 2943, 2954-2956, 2959, 2973-2975, 2979, 2990-2992, 2994, 3049, 3051-3052, 3056, 3060, 3068, 3072, 3078, 3080, 3089, 3091-3094, 3098, 3116, 3126, 3129, 3203, 3227, 3376, 3394, 3445, 3455, 3589, 3593, 3685, 3719, 3886, 3935, 3941-3942, 3975, 3996, 4042, 4048, 4052, 4121, 4256, 4258, 4591, 4645, 4808, 4824, 4927, 5078
Löggjafarþing117Umræður601/602, 883/884, 1417/1418, 1431/1432, 1583/1584, 1767/1768, 3031/3032, 3781/3782, 3893/3894, 4065/4066, 5039/5040, 5273/5274, 5319/5320, 5327/5328, 5365/5366, 5489/5490, 5507/5508, 5597/5598-5599/5600, 5611/5612, 5799/5800, 5819/5820, 5871/5872, 6043/6044, 6049/6050, 6059/6060-6061/6062, 6915/6916, 7213/7214, 7615/7616, 7619/7620, 7647/7648, 7677/7678, 7875/7876, 8163/8164
Löggjafarþing118Þingskjöl532, 574, 712, 757-758, 789, 796, 826, 874, 882, 913, 920-922, 924-935, 947, 949-950, 966, 993, 998, 1037, 1050-1052, 1055, 1130, 1136, 1140, 1429, 1715, 2137, 2139, 2154, 2178-2179, 2207-2208, 2582-2583, 2690, 2873, 2933-2934, 3390, 3453, 3532, 3619, 3739-3740, 3977
Löggjafarþing118Umræður649/650, 745/746, 1199/1200-1201/1202, 1817/1818, 2207/2208, 2273/2274, 2317/2318-2319/2320, 3535/3536, 3669/3670, 3969/3970, 4077/4078, 4125/4126, 4149/4150, 4375/4376, 4937/4938, 4943/4944, 5069/5070, 5125/5126
Löggjafarþing119Þingskjöl40, 46, 50, 132-133, 649
Löggjafarþing119Umræður361/362, 373/374, 389/390, 659/660, 1263/1264
Löggjafarþing120Þingskjöl582, 800, 897, 940, 973, 990, 994, 1570, 1586, 1593, 1595, 1709, 1841, 1850, 1871, 1875, 1998, 2025-2026, 2217, 2283, 2320, 2511, 2657, 2661, 2674, 2680, 2907, 3036, 3083, 3191, 3368, 3865, 4092-4093, 4251, 4368, 4384, 4539, 4725-4726, 4876, 4896-4897, 4900
Löggjafarþing120Umræður595/596, 809/810, 1369/1370, 1393/1394, 1449/1450-1451/1452, 1961/1962, 2249/2250-2251/2252, 2267/2268, 2357/2358, 2363/2364-2365/2366, 2639/2640, 3347/3348, 3507/3508, 3899/3900, 4295/4296, 4467/4468, 4519/4520, 4523/4524, 4815/4816, 6211/6212, 6511/6512, 6825/6826, 6831/6832, 6839/6840, 6889/6890, 7397/7398
Löggjafarþing121Þingskjöl699, 735, 796, 850, 1299, 1357, 1359-1360, 1369, 1378, 1382-1383, 1683-1684, 1709, 2312, 2353, 2365, 2438-2440, 2519, 2527, 3014, 3018, 3031-3032, 3037, 3211, 3367, 3411-3412, 3674, 3852-3853, 3856, 3894, 3898, 4102, 4120-4121, 4124, 4509, 4511, 4629, 4691, 4766, 4817-4818, 5104, 5527, 5865
Löggjafarþing121Umræður221/222, 515/516, 737/738, 2375/2376, 2393/2394-2395/2396, 2465/2466, 2513/2514, 2963/2964, 3489/3490, 3505/3506, 3569/3570, 4413/4414, 4657/4658, 4705/4706, 4959/4960, 4963/4964-4965/4966, 5639/5640, 5955/5956, 6021/6022, 6057/6058, 6099/6100, 6227/6228
Löggjafarþing122Þingskjöl755, 780, 954, 1005, 1230, 1269, 1298, 1301, 1303-1304, 1335, 1345-1346, 1349, 1353, 1640, 1647, 1712, 1740, 1829-1830, 1905, 1919-1921, 1924-1925, 1927, 1929, 2063-2064, 2392, 2517, 2554, 2744, 2909, 2933, 3059, 3063, 3077-3078, 3084, 3120, 3210, 3275, 3326, 3334, 3449, 3470, 3552, 3612, 3975, 4234, 4236, 4339, 4343, 4424, 4428, 4430, 4434, 4623, 4625, 4627-4628, 4852, 5804, 5882, 5952, 6090
Löggjafarþing122Umræður287/288, 717/718, 877/878, 1495/1496, 1509/1510, 1513/1514, 3203/3204, 3633/3634, 4089/4090, 4163/4164, 4197/4198, 4203/4204, 4225/4226, 4393/4394, 4795/4796, 5705/5706, 6615/6616, 6699/6700, 6725/6726, 7103/7104, 7461/7462
Löggjafarþing123Þingskjöl10, 491-492, 687, 705, 723, 879, 882, 1068-1069, 1266, 1523, 1532, 1570, 1576, 1642, 1673, 1686, 1985, 2067, 2070, 2081, 2097, 2262-2263, 2585, 2610, 2683, 3134, 3385, 3420, 3756, 3842, 3940-3941, 4155, 4204-4205, 4208
Löggjafarþing123Umræður885/886, 1595/1596, 1707/1708, 1897/1898, 2395/2396, 2493/2494, 2585/2586, 2609/2610, 2983/2984, 3283/3284, 3475/3476
Löggjafarþing124Þingskjöl13
Löggjafarþing124Umræður169/170
Löggjafarþing125Þingskjöl10, 593, 605, 609, 691, 730, 733, 771, 780, 819, 824, 887, 891, 921, 935, 985, 1155-1159, 1161, 1178, 1180, 1183, 1747-1748, 2003, 2677, 2681, 2685, 2690, 2695, 2707, 2709, 2713, 2720, 2728, 2732, 2738, 2741-2744, 2747, 2780, 2892, 2920, 2981, 3012-3013, 3079, 3090-3094, 3096, 3454, 3626, 3659, 3810, 3822, 3868, 3879, 3973, 4043, 4112-4113, 4124, 4126, 4131, 4135, 4247, 4493, 4533, 4927, 4951, 5008, 5319, 5322, 5331, 5407, 5427, 5484, 5495, 5499, 5502, 5552, 5853-5854, 5859, 5862, 5869, 6450, 6481, 6491-6492
Löggjafarþing125Umræður189/190, 197/198, 839/840, 861/862, 893/894, 1033/1034, 1157/1158, 1527/1528, 1621/1622, 2059/2060, 2103/2104, 2163/2164, 2445/2446, 2537/2538, 2663/2664, 2715/2716, 4387/4388, 4719/4720, 4749/4750, 4799/4800, 4821/4822, 5285/5286, 5447/5448-5449/5450, 5479/5480, 5661/5662, 6167/6168, 6307/6308, 6473/6474, 6557/6558
Löggjafarþing126Þingskjöl74, 788, 918, 1006, 1066-1067, 1072, 1075, 1114, 1139, 1222, 1243, 1390, 1580, 1708, 1712, 1926, 2081, 2108, 2239, 2460-2461, 2479, 2699, 2743, 2834, 2916-2917, 2919, 2960, 2990, 3010, 3013, 3103, 3228, 3241, 3386, 3400, 3416, 3420, 3423, 3625, 3630, 3637, 3641-3643, 3647, 3654, 3659, 3684, 3773, 4117, 4212, 4216, 4266, 4272, 4347, 4400, 4482, 4487-4488, 4507, 4525, 4685, 4751, 4756, 4758-4759, 4786-4787, 4808-4811, 4816-4818, 4826, 4856, 4875, 4909, 5357, 5386, 5540, 5590, 5594-5596, 5735
Löggjafarþing126Umræður465/466, 483/484, 1083/1084, 1093/1094-1095/1096, 1229/1230, 1245/1246, 1353/1354, 1679/1680, 1701/1702, 2175/2176, 2505/2506, 2583/2584, 3085/3086, 3697/3698, 3841/3842, 4037/4038, 4181/4182, 4427/4428, 5051/5052, 5133/5134, 5187/5188, 5557/5558, 5987/5988, 6119/6120, 6221/6222, 6347/6348, 6351/6352, 6845/6846, 6855/6856, 6863/6864, 7047/7048, 7219/7220
Löggjafarþing127Þingskjöl56, 386, 467, 573, 696, 725, 727, 960, 981, 985, 990, 1001, 1040-1041, 1045, 1060-1061, 1064, 1128, 1196, 1427, 1431, 1455, 1491, 1633, 1805, 1889, 1914, 1972, 2213, 2418, 2496, 2734, 2784, 2810, 2812, 2833, 3000-3001, 3012-3013, 3348-3349, 3351-3352, 3493-3494, 3661-3662, 3704-3706, 3841-3843, 3846-3847, 3890-3893, 3906-3909, 3913-3914, 3925-3928, 3932-3933, 4108-4109, 4311-4312, 4390-4391, 4601-4602, 5126-5127, 5348-5349, 5352-5353, 5406-5407, 5683-5684, 5843-5844
Löggjafarþing127Umræður399/400, 495/496, 533/534, 853/854, 1131/1132, 2031/2032, 2113/2114, 2543/2544, 3059/3060, 3215/3216, 3527/3528, 3567/3568, 3755/3756, 3781/3782, 3955/3956, 4677/4678, 4869/4870, 5489/5490, 5663/5664, 5713/5714, 6395/6396, 6575/6576, 7071/7072, 7281/7282, 7311/7312, 7441/7442, 7511/7512, 7547/7548, 7743/7744
Löggjafarþing128Þingskjöl37, 40, 470, 473, 539, 543, 555-556, 559-560, 954, 958, 965-966, 969-970, 1076, 1080, 1096, 1100, 1171, 1175, 1230, 1234, 1524, 1528, 1538-1540, 1542-1545, 1548-1549, 1607, 1611, 1808, 1811, 1880-1881, 2130-2131, 2136-2143, 2148-2149, 2160-2161, 2402-2404, 2457-2459, 2566-2567, 2610-2611, 2811-2812, 2923-2924, 3222-3224, 3249-3250, 3335-3336, 3348-3349, 3571, 3673-3674, 3709-3710, 3773, 3806, 3844, 4146, 4155-4156, 4158, 4161, 4169, 4173-4174, 4177, 4187, 4189-4190, 4198, 4200, 4208, 4211, 4408, 4568, 4577, 4579, 4672, 4676, 4683, 4689-4690, 4745, 4774, 4833, 4857, 4934, 5136, 5151, 5165, 5297-5298, 5300, 5304, 5309-5310, 5312-5314, 5316-5319, 5330-5331, 5342, 5348, 5350, 5353-5354, 5356-5357, 5360-5369, 5376, 5378, 5388-5389, 5395-5396, 5400, 5407-5408, 5411, 5415, 5420, 5424-5428, 5430, 5434-5437, 5444, 5456, 5458, 5462-5463, 5466-5467, 5566
Löggjafarþing128Umræður557/558, 1153/1154, 1901/1902, 2021/2022, 2773/2774, 2925/2926, 3189/3190, 3369/3370, 3789/3790-3791/3792, 3803/3804, 4613/4614, 4635/4636, 4657/4658, 4665/4666
Löggjafarþing130Þingskjöl47, 519, 1014, 1044-1047, 1052, 1056-1057, 1059-1061, 1063-1066, 1077-1078, 1089, 1095, 1097, 1100-1101, 1103-1104, 1107, 1109-1116, 1122-1123, 1125, 1136, 1142-1143, 1147, 1154-1155, 1158, 1162, 1166, 1170-1174, 1177, 1181-1183, 1191, 1203-1204, 1208, 1210, 1212-1213, 1583, 1695, 1737, 1764, 2050-2051, 2055, 2063, 2073-2074, 2302, 2306, 2359, 2440, 2448, 2500, 2506, 2780, 2791, 2989, 3146, 3151-3152, 3390, 3399, 3645, 3953, 4104, 4106, 4108, 4117, 4120, 4138, 4157, 4287, 4401, 4411, 4414, 4480-4481, 4483-4484, 4490-4491, 4494, 4499, 4503, 4591, 4595, 4601, 4607, 4649-4651, 4653, 4661, 4948-4949, 5186, 5208, 5218, 5220, 5222, 5256, 5377, 5392, 5423-5426, 5431, 5435-5440, 5442-5445, 5456-5457, 5623, 5663, 5669, 5675-5676, 5681, 5690, 5700, 5702, 5704, 5814, 5883, 6036, 6043-6045, 6051, 6054, 6103, 6139, 6223, 6258, 6559, 6614, 6724, 6756, 6785, 6803, 7010, 7043, 7085-7086, 7088, 7093, 7120, 7123, 7129, 7262
Löggjafarþing130Umræður357/358, 423/424, 445/446, 471/472, 591/592, 1025/1026, 1129/1130, 1499/1500, 1605/1606, 2037/2038, 2075/2076, 2083/2084, 2227/2228, 2735/2736, 3033/3034, 3171/3172, 3185/3186, 3209/3210, 3543/3544, 3773/3774, 4045/4046, 4309/4310, 4377/4378, 4679/4680, 4721/4722, 4907/4908, 5067/5068, 5095/5096-5097/5098, 5681/5682, 5883/5884, 7147/7148, 7343/7344, 7473/7474, 7829/7830, 7851/7852
Löggjafarþing131Þingskjöl43, 559, 580, 833, 837, 847, 876, 1811-1812, 1829, 1862, 1998, 2001, 2012, 2028, 2265, 2267, 2310-2312, 2315, 2326, 2328, 2339-2340, 2344, 2969, 2971, 2973, 3019, 3053, 3068, 3640, 3642, 3647-3650, 3673-3674, 3681, 3686-3691, 3968, 4124, 4229, 4232-4233, 4239, 4249, 4254, 4266-4270, 4274, 4276, 4324, 4328-4330, 4342, 4348, 4351, 4378, 4416, 4440-4441, 4467, 4656, 4660, 4877, 4879, 4885, 4895-4898, 4920, 4924, 4941, 5098, 5181, 5209, 5347, 5410, 5416-5419, 5541, 5544, 5633, 5668, 5706, 5711, 6086, 6089, 6091, 6096, 6099, 6101
Löggjafarþing131Umræður697/698, 981/982, 995/996-997/998, 1117/1118, 2547/2548, 2583/2584, 3443/3444, 5721/5722, 5995/5996, 6161/6162, 6385/6386, 6849/6850, 6967/6968, 6971/6972, 7303/7304, 7401/7402, 7423/7424
Löggjafarþing132Þingskjöl47, 539, 699, 896, 979, 982, 987, 997, 999-1000, 1023-1024, 1028, 1078-1079, 1087, 1194, 1369, 1372, 1381, 1428, 1437, 1449, 1451-1452, 1458, 1863, 2447, 2587, 2607, 2819-2820, 3431, 3459, 3468-3469, 3494, 3699, 3704, 3760, 3869, 3875, 3938, 3963, 4038, 4041, 4045, 4111, 4116, 4211, 4214, 4284-4285, 4287, 4324, 4540, 4556, 4810, 4990, 5009, 5234, 5308, 5335, 5343, 5491, 5532, 5549, 5565
Löggjafarþing132Umræður643/644, 787/788, 1633/1634, 1873/1874, 3653/3654, 4181/4182, 5715/5716, 6803/6804, 6959/6960, 7287/7288, 7373/7374, 7689/7690, 8403/8404, 8549/8550
Löggjafarþing133Þingskjöl47, 584, 1141, 1147, 1149, 1425-1427, 1435, 1437, 1439-1440, 1448, 1460, 1464, 1470, 1475, 1484, 1486, 1490, 1498, 1574, 1596, 1628, 1645, 1712-1713, 1716, 1896-1897, 1900, 1905, 1953, 2005, 2019, 2046, 2048, 2052, 2058, 2061, 2084-2085, 2091, 2597, 2701, 3050, 3254, 3496, 3499, 3502, 3620, 3748, 3926, 3955, 4005, 4007, 4035, 4038, 4114, 4125-4126, 4128, 4136, 4138-4139, 4159-4160, 4183-4184, 4220, 4267, 4437, 4455, 4731, 4785, 4847-4849, 4851-4852, 4951, 4953, 4960, 5014-5015, 5034, 5291-5292, 5295-5296, 5299, 5303, 5312-5313, 5319, 5321, 5324-5325, 5339, 5346-5347, 5402, 5404, 5508, 5576, 5655, 5667, 5707, 5847, 5895, 5901, 5919-5921, 6092, 6120, 6122, 6130, 6140-6143, 6156, 6158, 6164, 6189, 6217, 6219, 6233, 6242, 6244, 6265, 6267, 6269, 6281, 6285, 6295, 6583, 7110, 7140-7142, 7149-7150, 7208-7209, 7213, 7334
Löggjafarþing133Umræður225/226, 267/268, 273/274, 399/400, 1079/1080, 1783/1784, 1799/1800, 4137/4138, 4273/4274, 4501/4502, 4771/4772, 5359/5360, 5373/5374
Löggjafarþing134Þingskjöl12, 16, 29, 35, 84, 86, 93, 103-106, 119-120, 187
Löggjafarþing134Umræður521/522
Löggjafarþing135Þingskjöl49, 672, 699, 897, 1054-1055, 1183, 1185, 1193, 1298, 2461, 2675, 2778, 2956, 3033, 3038, 3042, 3187, 3190, 3203, 3207-3208, 3211, 3221, 3256, 3359-3360, 3941, 3984, 3986, 4173, 4299, 4308, 4314-4316, 4378, 4703, 4798, 4819, 4830-4831, 4951-4953, 4997, 5000, 5033, 5503, 5579, 5581, 5585-5586, 5596, 5605-5606, 5995, 5998-5999, 6108, 6290, 6296, 6299, 6341, 6345-6347, 6565
Löggjafarþing135Umræður219/220, 555/556, 1063/1064, 1317/1318, 1339/1340, 1439/1440, 1687/1688, 2679/2680, 2741/2742, 2929/2930, 2941/2942, 3141/3142, 4577/4578, 4583/4584, 4627/4628, 5123/5124, 5325/5326, 5463/5464, 5487/5488, 5899/5900, 6653/6654, 6689/6690, 6757/6758, 7033/7034, 7111/7112, 7187/7188, 7783/7784, 7863/7864, 8455/8456, 8603/8604, 8631/8632, 8759/8760
Löggjafarþing136Þingskjöl7, 643-645, 655, 694, 696, 699-700, 709, 738, 773, 783, 785, 787, 848, 939-940, 983, 988, 997, 1000, 1050, 1053, 1138, 1141, 1191, 1226, 1297-1300, 1309, 1316-1318, 1370, 1382, 1452, 1486, 1761, 2124, 2144, 2888-2890, 2919-2920, 2922, 2936, 2938-2940, 3025, 3049, 3080, 3343, 3447, 3454, 3456, 3460-3464, 3529, 3539, 3819, 3922-3924, 4054, 4132-4133, 4293, 4310, 4320, 4468
Löggjafarþing136Umræður133/134, 147/148, 529/530, 533/534-535/536, 549/550, 553/554, 563/564, 581/582, 585/586, 627/628, 633/634, 645/646, 771/772, 789/790, 809/810, 1089/1090, 1097/1098, 1103/1104, 1107/1108, 1129/1130-1131/1132, 1137/1138, 1141/1142, 1163/1164-1165/1166, 1207/1208, 1227/1228, 1317/1318, 1345/1346, 1427/1428, 1537/1538, 1565/1566, 1575/1576, 1589/1590, 1595/1596, 1603/1604, 1619/1620-1621/1622, 1669/1670, 1693/1694-1697/1698, 1713/1714-1717/1718, 1731/1732, 1739/1740, 1779/1780, 1799/1800, 1865/1866, 1881/1882, 2183/2184-2185/2186, 2189/2190, 2195/2196-2197/2198, 2211/2212, 2223/2224, 2235/2236-2237/2238, 2277/2278, 2285/2286, 2377/2378, 2887/2888, 3159/3160, 3169/3170, 3177/3178, 3205/3206, 3219/3220, 3505/3506, 3787/3788-3789/3790, 3983/3984-3985/3986, 4979/4980, 5021/5022, 5043/5044, 5105/5106-5107/5108, 7191/7192
Löggjafarþing137Þingskjöl124, 127, 163, 196, 318, 462, 472, 610, 614, 624, 629-630, 632-633, 638, 651-652, 658, 810, 1076, 1132-1134, 1146, 1148, 1152, 1176, 1190, 1192-1194, 1196, 1199, 1216, 1220-1221, 1235, 1255, 1277
Löggjafarþing137Umræður59/60, 159/160, 343/344-345/346, 551/552, 923/924, 1037/1038, 1161/1162, 1191/1192, 1195/1196, 1617/1618, 1843/1844, 1855/1856, 1859/1860, 1945/1946, 2019/2020, 2025/2026, 2239/2240, 2245/2246, 2253/2254, 2267/2268, 2281/2282, 2343/2344, 2441/2442-2443/2444, 2625/2626-2627/2628, 2641/2642, 2761/2762, 2835/2836, 3105/3106, 3285/3286-3287/3288, 3301/3302, 3323/3324-3325/3326, 3329/3330, 3345/3346, 3363/3364, 3419/3420, 3427/3428, 3443/3444, 3447/3448, 3477/3478, 3523/3524, 3553/3554-3555/3556, 3587/3588, 3669/3670, 3675/3676-3677/3678, 3701/3702-3703/3704, 3707/3708, 3745/3746
Löggjafarþing138Þingskjöl21, 7, 217, 819, 825, 831, 840-841, 843, 845, 857-858, 865-867, 905, 925, 933, 978-980, 986-987, 1114, 1165, 1379, 1381, 1429, 1448, 1538, 1576, 1583, 1586, 1620, 1632, 1655, 1665, 1669, 1687, 1689, 1691, 1695, 1699, 1702, 1704, 1706, 1709, 1712, 1780, 1931, 1974, 1977, 2038, 2045, 2268, 2272-2273, 2276, 2278, 2283, 2285-2286, 2787-2788, 2852, 2877, 2992, 3101, 3111, 3205, 3500, 3625-3626, 3635, 3643, 3748-3749, 3793, 3814, 4025, 4153, 4185-4186, 4362, 4372, 4483, 4493, 4558, 4612, 4633, 4644, 4840, 5040-5041, 5345, 5347, 5355, 5359, 5363, 5366, 5371-5374, 5430, 5433, 5454-5455, 5594, 5600, 5603-5604, 5608, 5611, 5616-5617, 5623, 5632, 5645, 6024, 6243, 6245, 6279, 6381-6382, 6386-6390, 6506, 6514, 6526, 6529, 6536-6537, 6540, 6627, 6630, 6667-6668, 6671, 6691-6692, 6756, 6758, 6774, 6806, 6817, 7033, 7046, 7056, 7060, 7065-7066, 7068, 7110, 7122, 7178, 7180, 7182, 7185, 7237-7238, 7292, 7304-7305, 7353, 7484, 7542, 7545, 7549-7550, 7818
Löggjafarþing139Þingskjöl7, 495, 506, 553-554, 1036, 1056, 1062, 1065-1066, 1070, 1073, 1078-1079, 1085, 1107, 1281, 1294-1295, 1300-1303, 1310, 1315, 1322, 1335, 1337-1338, 1340, 1344, 1356-1360, 1363, 1365, 1370, 1382-1383, 1392-1394, 1436, 1591-1592, 1601, 1609, 1714-1715, 1760, 1782, 2021-2022, 2025, 2034, 2036, 2038-2041, 2044, 2075, 2269, 2281-2283, 2286, 2289, 2294, 2297-2298, 2300-2302, 2305, 2309, 2321, 2694, 2710, 3126, 3141, 3195, 3197, 3313, 3613, 3621, 3631, 3677-3678, 3711, 3790, 3795, 3808, 3882-3883, 3885, 3888, 3890, 3895, 3897, 3899, 3903, 3909-3911, 3942, 3945, 3947, 3951, 3954, 3957, 3960, 3965-3966, 3972, 3976, 4430-4432, 4475, 4649, 4707, 4710, 5346, 5738, 5800-5801, 6089-6090, 6154-6155, 6260, 6263, 6276, 6299, 6344, 6358, 6390, 6400, 6423, 6438, 6443-6444, 6447-6448, 6451, 6454-6455, 6459-6461, 6469, 6473-6474, 6498, 6561, 6571-6574, 6577, 6580, 6586, 6613-6616, 6621-6622, 6942, 6986, 7008, 7024-7025, 7039, 7067, 7072, 7079, 7088, 7102, 7117, 7137, 7161, 7163-7165, 7169, 7205, 7223, 7242-7244, 7247, 7249, 7254-7255, 7261, 7263-7266, 7268, 7499, 7673, 7704, 7707, 7714, 7733, 7925, 8010, 8019-8020, 8027-8028, 8031-8033, 8035, 8038, 8141, 8183-8184, 8310, 8321, 8330-8332, 8607, 8864, 8936, 8962, 9132, 9523, 9527, 9534-9535, 9560, 9693, 9722, 10022, 10024, 10026, 10092, 10151, 10173, 10182-10185, 10189, 10191, 10197
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
132, 72, 212, 271, 273, 318, 320
2733
319, 134-135, 288, 467, 594
5145, 318, 327, 538
67, 547-548
7506, 536, 635
9125, 712, 801, 829
10426, 428, 782, 836, 840
11130, 331-332
12155-156, 429, 500, 515, 523
13555, 686, 700
14176, 461, 612
15389, 619, 687, 689
16126, 160
1789, 570
18148, 487
1972, 392, 605
20338, 348-349, 471
21274, 472
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
1148, 197, 271, 273
24, 13, 19, 56, 63, 71, 94, 101, 117, 123, 137, 143, 229, 232, 237, 248, 289
333, 68, 96, 113, 196, 251-252, 346
427-29, 160, 218, 221, 227, 342
5178, 221, 256
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931245/246-247/248, 315/316, 421/422, 437/438, 535/536, 625/626, 647/648, 661/662, 893/894, 1027/1028, 1335/1336, 1369/1370-1371/1372, 1375/1376, 1471/1472, 1489/1490, 1511/1512, 1705/1706-1707/1708, 1739/1740, 1901/1902
1945181/182, 277/278, 293/294-295/296, 507/508, 659/660, 673/674, 687/688, 809/810, 1297/1298, 1493/1494, 1625/1626, 1745/1746, 1757/1758, 1901/1902, 1929/1930-1935/1936, 1959/1960, 2133/2134, 2319/2320, 2363/2364, 2477/2478, 2555/2556
1954 - 1. bindi117/118-121/122, 245/246, 291/292, 341/342, 351/352-353/354, 777/778, 807/808, 811/812, 939/940, 1119/1120, 1123/1124, 1163/1164, 1169/1170, 1179/1180, 1185/1186
1954 - 2. bindi1329/1330, 1693/1694, 1825/1826, 1945/1946, 1955/1956, 1987/1988, 2009/2010, 2037/2038, 2049/2050-2051/2052, 2065/2066, 2213/2214, 2239/2240, 2435/2436, 2613/2614, 2617/2618, 2623/2624-2625/2626
1965 - 1. bindi111/112-113/114, 311/312, 371/372-373/374, 609/610, 723/724, 757/758, 909/910, 1007/1008, 1119/1120, 1125/1126, 1165/1166, 1171/1172-1173/1174, 1181/1182, 1187/1188
1965 - 2. bindi1347/1348, 1489/1490, 1675/1676, 1715/1716, 1825/1826, 1981/1982, 2015/2016, 2055/2056, 2083/2084, 2093/2094, 2097/2098, 2303/2304-2305/2306, 2327/2328, 2689/2690, 2693/2694-2699/2700, 2851/2852, 2877/2878, 2889/2890
1973 - 1. bindi223/224, 297/298-299/300, 357/358, 385/386, 521/522, 577/578, 627/628, 649/650, 653/654, 767/768, 821/822, 1101/1102, 1123/1124, 1127/1128, 1165/1166, 1169/1170, 1173/1174, 1179/1180, 1183/1184, 1315/1316, 1325/1326, 1473/1474, 1483/1484-1485/1486
1973 - 2. bindi1805/1806, 1861/1862, 1953/1954, 2085/2086, 2117/2118-2121/2122, 2169/2170, 2195/2196, 2211/2212-2213/2214, 2285/2286, 2375/2376-2377/2378, 2519/2520, 2527/2528, 2531/2532-2533/2534, 2539/2540-2541/2542, 2751/2752, 2755/2756-2757/2758
1983 - 1. bindi243/244-245/246, 273/274-275/276, 331/332-333/334, 399/400, 413/414, 439/440, 579/580, 653/654, 713/714, 733/734, 737/738, 909/910, 1185/1186, 1205/1206, 1209/1210, 1245/1246, 1249/1250-1253/1254, 1257/1258, 1267/1268, 1271/1272
1983 - 2. bindi1401/1402, 1417/1418, 1471/1472, 1477/1478-1479/1480, 1551/1552, 1669/1670, 1719/1720, 1777/1778, 1799/1800, 1803/1804, 1929/1930, 1957/1958-1961/1962, 2017/2018, 2041/2042, 2057/2058-2059/2060, 2065/2066, 2069/2070-2073/2074, 2127/2128, 2143/2144, 2179/2180, 2193/2194, 2233/2234, 2239/2240, 2299/2300, 2391/2392-2395/2396, 2399/2400, 2405/2406, 2411/2412-2413/2414, 2587/2588, 2591/2592
1990 - 1. bindi237/238, 261/262, 265/266, 281/282, 297/298, 417/418, 429/430, 483/484, 659/660, 663/664, 733/734, 925/926, 1207/1208, 1225/1226, 1229/1230, 1259/1260, 1263/1264-1267/1268, 1271/1272, 1281/1282, 1285/1286-1287/1288
1990 - 2. bindi1415/1416, 1479/1480, 1485/1486, 1489/1490, 1555/1556-1557/1558, 1617/1618, 1643/1644, 1675/1676, 1695/1696, 1701/1702, 1759/1760, 1773/1774-1775/1776, 1781/1782-1785/1786, 1793/1794, 1817/1818, 1909/1910, 1935/1936, 1987/1988, 2009/2010, 2031/2032, 2035/2036-2037/2038, 2089/2090, 2111/2112, 2145/2146, 2159/2160, 2215/2216-2219/2220, 2225/2226, 2287/2288, 2399/2400, 2403/2404-2405/2406, 2411/2412, 2417/2418-2419/2420, 2499/2500, 2587/2588, 2639/2640
199529, 43, 108, 123, 151, 153, 155-157, 166, 191, 287, 296, 327, 341, 353, 414, 418, 422-423, 438, 440-441, 500, 576, 592, 600, 747, 772, 791, 798, 800-801, 807-808, 817, 825, 848, 865-866, 870, 876, 878-880, 882, 888, 894, 898-899, 907, 917, 926, 928, 931, 936, 945, 958, 975-976, 978, 1048, 1059, 1075, 1078, 1085, 1107, 1116, 1119-1120, 1124-1125, 1128, 1148, 1186, 1190, 1197, 1199, 1202, 1208, 1213, 1215, 1226, 1233, 1241, 1257, 1269, 1306, 1310-1311, 1328, 1393, 1397-1398, 1415-1417, 1419, 1424-1425, 1437-1438, 1441
199929, 43, 115, 129, 157, 159, 161, 163, 171, 196, 259, 296, 304, 313, 363, 378, 423-424, 454, 457, 462, 478, 480-481, 551, 596, 614, 619-620, 638, 659, 737, 779, 813, 827, 840, 842-844, 849-850, 860, 865, 872, 895, 902, 921-922, 926, 932, 934-936, 938, 942, 949, 954-955, 966, 976, 985, 987, 989, 1000, 1042, 1044, 1137, 1145, 1149, 1155, 1178, 1187, 1190-1191, 1194-1195, 1220, 1250-1251, 1263-1264, 1269, 1275, 1294, 1301, 1309, 1328, 1340, 1378, 1391, 1408-1409, 1476, 1479, 1481, 1500, 1502-1503, 1509-1510, 1518-1519, 1523
2003 - Registur56
200332, 34, 39, 50, 58, 61, 137, 153, 181-182, 184, 186, 188, 192, 198, 223, 291, 330, 337, 346, 348-349, 406-407, 422, 476-477, 509-510, 512, 518, 544, 546, 627, 669, 702, 726, 733, 747, 751, 790, 849, 940, 958-959, 964, 974-977, 984-985, 988, 1024, 1027, 1036, 1063, 1078, 1080, 1085, 1093, 1095, 1097, 1099, 1107, 1125, 1157, 1170, 1217, 1219, 1330, 1350, 1358, 1383, 1394, 1398-1399, 1402-1403, 1434, 1473-1474, 1482, 1488-1491, 1494-1495, 1500-1503, 1506-1507, 1509-1510, 1512, 1517, 1522-1523, 1541, 1544, 1546, 1553, 1610, 1615, 1619, 1629-1631, 1635, 1672, 1688, 1707-1708, 1777, 1781, 1783, 1806-1807, 1809, 1812, 1815-1816, 1824, 1838
2007 - Registur59
200728, 38, 40, 44, 64, 72, 148, 163, 191-193, 196-197, 201, 207, 231, 301, 327, 342, 351, 360-361, 365, 367, 371-372, 376, 378, 382, 384, 390-391, 394, 399, 494, 510, 532, 564, 567, 572, 588, 605, 607, 692, 730, 733, 768, 792, 800, 822-823, 826, 867, 931, 1050-1051, 1072, 1076-1077, 1092, 1094, 1097, 1100-1101, 1104, 1111-1112, 1128, 1137, 1164, 1167, 1176-1177, 1180-1181, 1187, 1212, 1232, 1243-1244, 1248-1252, 1257-1258, 1267, 1271, 1292, 1330, 1334, 1345, 1379, 1396, 1398, 1463, 1492, 1519, 1525, 1538, 1546, 1580, 1593, 1596-1597, 1600-1601, 1633, 1674, 1678, 1688, 1697, 1701, 1706-1707, 1709, 1713, 1716-1718, 1721, 1726, 1728, 1752, 1754, 1756, 1814-1815, 1820, 1824, 1833-1834, 1836, 1839, 1897-1898, 1917-1918, 1948, 1950, 1964, 2030, 2051-2052, 2054, 2056, 2059-2060, 2069-2071, 2085, 2088
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1578, 656-657, 661, 673, 682, 692, 722, 775, 777, 779
2866-867
324, 38-39, 77, 80, 91, 102, 127-130, 205, 283, 332, 359, 463, 473, 494, 523, 531, 533, 598, 638, 762
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1166, 173, 235, 239, 241, 245, 247, 253-254, 261, 283, 287-288, 474, 611, 835-838, 841-842, 844, 865
2906, 922, 941, 1033, 1050, 1259, 1288, 1351-1352
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199118
199284, 86, 99, 291
199362-65, 92, 97, 142, 179, 181, 184-186, 210-211, 233, 253, 330
1994184, 306, 353, 392
199580, 123, 228, 507
199673, 108, 169, 232, 341, 426, 558
1997169, 352, 443-445
1999133, 172, 177
2000195-196
2002122, 197
2003232
2006153, 199-203, 205-206
2007204
2008191
201165
201275
201499
202318
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19942214, 19, 21
19942411
1994306
19943435
19943524
1994378
1994386
1994399
19944339
1994446
1994466
19944714
19944810
1994498
19945054-58, 65, 73, 115
19945114, 18, 21
1994548
1994555, 79
19945612
199457127
1994594
199535
199542
199565
199598
1995105
19951112
19951210
19951432
1995163
1995174
1995189
1995208
19952114
1995237
19952412
1995269
1995277
19952912
19953010
19954111
1995424-5
19954349, 83
19954411
19954611
19954844
1995494
19955010
19955113
199636
199649
1996511
199677
199689
19961160
1996123
1996138
1996158
19961623
1996189
19961912
1996203
19962261
19962359, 89
199625137, 155
19962629
19963293
1996337
1996349
19964213
1996437
19964567, 69
19964610
19964719
19964815
19965150, 74, 104
19965210
19965310
19965410
1996563, 7
1996579
1997210
199733, 19
1997516
1997614
199779, 23
199788
199799
19971124, 28, 36, 75
19971237
1997147
19971716
19971810
1997199
1997205
19972112
19972311
19972411
19972817
19972984, 111
19973110
19973310
1997368
19973925
1997408
19974145-46, 65
19974214
1997436-8, 11, 17, 31, 41
19974417, 50
1997458
19974623
199748100
19974913
19975013
19975116
19975217
19975321
1998110
1998213
1998411
1998618
1998714
199899
19981013
19981111
19981213
1998159
19981619
19981713
1998183, 7
19981915
19982012
1998218
19982317
1998249
19982510
1998269
19982782, 165, 170-171
19982835
19983620
1998388
19983913
19984011
19984113
19984274-76, 100, 165
19984314
1998446
19984512, 15
19984611
1998486, 164, 167-168, 171-172, 174, 178, 200, 251-252, 261, 263-264, 285
19984911
19985038
19985110
19985254
1999111
1999213
1999318
199958
199963, 79
1999719
1999819
1999915
19991012
19991121
19991220
19991315
1999148-9
1999159
199916134
19991721
200028151
2000324, 12
20005163-64, 80, 85-86, 93, 95, 105, 110, 119, 125-127, 133-136, 140-141
20005490, 287, 290
200055237-238, 242, 245-247, 255-256, 258, 260
200060429, 436, 448, 471, 552
2001392, 104, 133, 142
200111218-219, 240, 271
200114159
200120138, 141, 144-145, 239, 243, 336
20013122, 24-25, 299, 302, 305, 318
200146392, 394-396, 399-400
20015110, 32, 34, 48, 50, 52, 227, 243, 346, 350
200221
2002637, 45, 48, 78
2002838
20021335
20021411
20021510-11
20021674-75
2002193-4
20022468
2002264, 10, 13, 15, 62, 64
2002275-6, 10
20023214
20025343
200263183, 232, 245, 249, 251-252, 258
20036173, 270
2003101
2003187-8
20032380-81, 114, 122, 124, 181, 189-191, 250, 256, 313-314, 321-323, 325-330, 377, 386, 389
20032932, 46, 85
20034510
2003507
20035122
20035739, 45, 237, 258, 288
20036122
20036311-12, 31
2004314
20049293-294, 303, 319-320, 329, 357-358, 367, 394, 448, 660
20041629, 33-34, 36, 41, 44-46, 65
2004205
20042977, 187, 221, 232, 253
2004326
200443168
20044610
2004473, 10, 551-552, 560, 563, 605-606
2004512
2004547
2004577-8
20046414
200539-11
2005414
20059115
20051315, 18-19, 22
20051511
200516131, 258, 261, 264-265, 270-271, 332
2005243
2005315
2005343
2005357
20054255
20054318
20054514
20055034, 38
20055717
200558207
20056028
20056134
20056518
2006319-22
2006516-17, 19-31
20061312, 14-16
20061527
20061817
20062124, 68
20062219
20062412
20062525, 30
20062613, 21, 45, 52, 66-68
2006276, 20, 22
20062914
20063082-84, 86, 88, 105-106, 108-110, 163, 214, 216-217, 220, 231-232, 235, 237-238, 263, 269, 279, 282, 284, 288, 299, 408
20063217
20063313, 15-16
20063718
20064211, 36
20064612-13
20065354, 59-60
20065415-16
20065530-31, 33
20065616
20065741-45, 47
20065817, 1619, 1630, 1638, 1641
20066015
20066121
20066245-46, 48
20066384
2007423
2007510-11
2007710
2007817
2007926-27, 30, 41, 44, 64, 359
20071114, 31
20071214
20071316
200716129, 131, 170, 173-176, 190-191, 194, 201
2007171, 39, 41-42
20072017-20
2007214, 14
20072216, 21
20072330
20072516-17, 19
20072655, 57, 270-271, 291
20072713
20072824
20073718-19
20073920, 23, 25, 28
20074018
20074256-57
2007442
20074612, 23-24, 26-27, 31, 39-40, 72
20074714, 27
20075317-18
200754367-368, 455, 457, 560, 563-565, 568, 573, 575, 577, 586-589, 591-592, 599-602, 606, 609, 613, 637, 665, 669, 692, 695, 708, 712, 716, 733, 763, 804, 806, 820, 844, 846-850, 857
20075514, 16
20075715, 38-40
2007598, 25
2008311-12
2008418
2008815
20081017, 278, 292, 301, 390-391, 401, 404, 406, 409-413, 418-419, 424, 433, 455-456, 506
20081148
2008191
20082089
200822203-205, 209-210, 212-213, 215, 226, 231, 234, 243-244, 246, 252, 267, 272, 274, 283-284, 286, 305-306, 319, 344, 355, 360, 362, 372-373, 375-376, 378, 382, 397, 399-401, 411, 413, 415-416, 418, 471, 476, 483, 488-490, 492, 498, 501, 576, 579, 581, 585, 587, 593-594, 596, 598, 600-602, 604, 606, 609-611, 631, 633, 701, 704, 706-707, 710, 730, 735, 744, 763, 766-767, 770, 772, 779, 782
20082379-80, 82-86, 88, 90, 92, 97-98, 101
20082554, 58
200827129, 135-136
2008285
20083013-14
20083123-24, 37-39
20083241
20083550, 131, 246, 283, 291
20083678
20083869, 78, 138, 141-142, 145-146, 150, 158, 160, 163, 165-167, 170-171, 395-397, 414, 416, 418-419
20083914
20084322
20084473, 123, 131, 157, 164, 202
20085324, 26
20085416
20085627, 35, 64-66, 69
20085726-28, 31, 34, 36
20085925, 44-45, 47
20086018-19
20086312
20086723
20086831, 105, 177, 183, 189, 197, 199, 203, 210, 282, 321, 325, 327, 337, 340-342, 387-388, 390, 473, 559, 630, 635
20087119
200873481, 486, 495-496
20087412-13, 15-17
20087511
20087656, 74, 96, 189, 193, 359
20087788
20087898, 141, 149
2008796-7
200929
200931-2
2009417
2009611
2009819-21
20091116, 48, 71, 82-84, 147
20091326
20091414
2009161
20091724
2009185
20092210
2009231, 6, 17-18
2009245-6
200925101, 104, 112, 115, 120, 122, 125, 273, 342, 358, 369, 385-386, 462-463, 509, 517, 519
20092810
20092913-14
20093014
200937167, 222, 264
2009403
2009417-8
2009449
20094525
20094910-11
20095129, 31
20095216, 18
20095439, 41, 69
20095518
20095729
20095810-11
20096014
20096215
2010514-15
2010612
201077
2010817-18
20101044, 46
2010121, 15-16
20101336
2010141, 23-24, 27, 41
2010154, 6
20101810
20102185-86, 88, 92, 94, 101
20102621, 110-111, 127
20102812-13
20102941, 43
201032183
20103426-27
20103537, 39-40
20103618
201039232, 234, 304, 306, 308-309, 311, 316-317, 323-324, 326, 329-330, 335-338, 341, 344, 368, 372, 375, 377, 382, 400, 403-404, 408, 410, 412-414, 417, 419-420, 424-425, 462, 491, 493-496, 500, 518, 520-522, 531, 533, 535, 537-538, 544, 547-548, 559, 567, 576, 578-582, 584-587, 591-592, 613, 617-618, 622, 629, 631, 640, 643, 647-648, 661-662, 664-665, 668, 679, 693-696, 720, 722
20104411-12, 14
20104532, 34
20104624
2010474, 6
201050216
201052406
20105462, 95, 104, 188, 211-212, 223, 267, 279, 287-288, 297-298
20105677, 196-197, 200, 316, 320, 322, 324, 329
20105816
20106025, 27
2010639
20106416, 82, 84-85, 537, 539, 554, 564, 566-568, 570-571
201071121, 209, 250-251, 274-275, 305, 318-319, 330, 360, 367
20107270, 84
2011230
201138, 11-14, 16
201144
2011589, 147
2011610, 12
201195, 7, 24-25
201110158, 174, 221
2011113, 6
20111419
2011156
20112010-11, 74
20112221-22, 26, 28, 31-32
2011238, 12-13, 61-62
20112540-43
2011275-6, 14
20112973-74, 106
20113117-19
20113911
20114015, 51-53, 117, 121
20114610
2011521-2, 15
20115438
20115535, 292-293, 603, 605
201159145
20116015
2011619
20116234
2011667
20116712
201168127, 138
2012213
2012311-14
201249, 34
2012738, 105, 107, 215, 276, 294, 298, 301-302, 373, 399, 405-406
201285
2012923
20121014-15
20121250, 314, 317, 334, 345, 474
2012134
20121424
20121811
20121951, 170
2012208, 10
20122212
2012231
20122611-12
20123238, 71, 156, 181, 192, 222
2012386
2012423
2012497
2012534, 9, 60
20125437-38, 41-44, 51, 57, 105, 246, 255, 262, 300, 304, 344, 620, 630-631, 996-997, 1000
20125514
20125836
201259300-301, 303, 305, 339, 382, 397, 415, 814, 818, 831-832, 834-835, 845
2012657, 15, 32, 60-61, 63, 67, 69, 72, 103
201267145, 181, 219, 307, 389, 460, 466, 497, 501
2012714
2013436, 58, 70, 201, 206, 209, 220, 224, 233-234, 236, 253, 258-259, 268, 281, 293, 296-300, 316-317, 320, 334, 348, 395, 421, 440-441, 531-532, 592, 600, 603, 628, 667, 843, 1189, 1276-1277, 1317-1318, 1376, 1379, 1382, 1437-1438, 1440, 1452, 1455, 1488-1489, 1523, 1525-1526
2013720
20139438, 448-449
2013116
2013129, 12-15, 17
201314350, 438-439, 444, 527, 552, 559-560, 563, 623, 697, 699
20131514, 16-19, 21
20131610, 13, 18, 49, 66, 186-187, 249, 340
2013204, 181, 193, 196, 198, 202-207, 211-212, 217, 231, 253-254, 462, 466, 693, 695-697, 700-701, 705-707, 709, 711, 715-716, 718
20132620
2013272, 4
201328235-237, 239-240, 242, 347, 361, 373, 377-378, 380, 431, 433-434
20133011-12
20133218, 20, 70, 114, 117, 167, 211
2013343, 12, 19
201337259, 262, 270, 278, 280, 282, 292, 294-296, 305, 308
201346146, 153-154, 219
20135225
2013535
2013542
20135660-62, 64-65, 69-71, 74-75, 77, 80, 83-84, 91, 98, 101-102, 110, 122-123, 126, 370, 372, 454-455, 464, 507, 509-510, 513, 684-685, 705, 713, 720, 726-727, 733, 735, 801-803, 806-808, 837, 872, 926-927, 932, 943-944, 1068, 1070, 1073-1074, 1076, 1079-1080, 1082, 1093, 1095-1096, 1098-1101, 1115, 1123, 1129, 1149, 1154, 1164, 1175-1178, 1191, 1193
20135719-20, 27
2013582
20136124, 50
201364245
20136631
20136714-15
2013683, 8, 12, 14, 26, 28-31, 33
20136912-17, 19-20, 48-49, 51-55, 60-61, 69, 80
20137096
2013715, 15, 17, 19
2014216
201448, 248, 260, 263, 267-270, 272, 274, 282-284, 426
2014815
2014922-23
20141238, 98, 147-148
20141511-12, 15
2014173-4
20141817-18
20142210
201423343, 346, 349, 987, 990-991, 997, 1023
2014251
2014276-7, 20, 39
20142817, 28, 61, 72, 105-106, 115, 122
20143614-15, 34, 217, 243-244, 287, 324, 376, 383, 385, 388, 533, 535
20143811
2014435
20144512-13
2014466
2014506, 15
20145210, 25
201454526, 891, 900-901, 1002-1005, 1008, 1030, 1036-1040, 1055, 1058-1059, 1066, 1211, 1213-1214, 1242, 1265, 1273, 1328
2014582-3, 49, 52, 59, 76
20145935, 37
20146017
201464304, 353, 355
20146618
2014674, 8, 18, 289
20146816
20147313, 196, 601, 656, 663, 706, 724-725, 844-845, 908, 917, 920, 963, 1021, 1028, 1035
2014747, 18, 26
20147642, 45-46, 55, 71, 96, 113, 115, 117, 131-132, 137, 152-153
2015223
2015510
20158127, 161, 172, 526-527, 529-530, 617-618, 622, 624, 707, 836, 852, 859
2015918
20151118-19
2015152, 32
201516268-269, 307, 312, 801, 803
20152124
20152220
20152397, 112-113, 241, 622, 637, 657, 660, 837, 851, 876
20152622
20153062
2015311-2, 25-26
20153430, 171, 304, 317-318
2015389
20154410, 12, 14-15
201546191, 221, 228-229, 232-233, 235, 238, 240, 244, 437-438
20154817-19
201555216-218, 434, 545
2015572, 22
20156219, 40
20156315, 31, 54, 477, 479, 798-799, 980, 1666, 1675, 1688, 1698, 1701, 1742, 1744, 2289
2015653, 5, 36, 41
2015687-11, 13-16, 18
201574233, 289, 530, 763, 773
2016310
20165281, 289
20161035, 37, 39-40, 46, 56, 60
2016148, 15, 22
2016176, 8
201618103
2016191, 121, 123, 125, 140-141, 168, 173, 196, 272, 275, 279, 474
20162776, 370, 995, 1004-1006, 1023, 1034, 1036, 1052, 1064, 1067, 1075, 1078, 1090, 1098, 1101, 1104, 1106-1107, 1109, 1126, 1211, 1253, 1257, 1270, 1277, 1286, 1293-1294, 1297, 1311-1312, 1336, 1341-1343, 1469, 1715, 2103, 2133
20163211, 15, 20
20164112
201644431-432, 512, 595, 599, 601-602
20165265
20165318-19
2016563
20165770, 82, 89, 387, 441, 468, 498, 601, 637, 673, 784, 845, 854, 864-865
20165817
20165957
201663235
2016678-9, 14, 17-18
20167021
201711
2017514
2017813
20171073, 75, 82
2017141
201717331, 362, 433, 442, 452-453, 742
2017232
201724656-658
20173160, 543, 553, 557, 560, 584, 592, 602, 630, 638-639, 644, 650, 656, 675, 677, 682, 684, 691, 694, 699, 862, 933, 995
20173726
2017396
201740115, 300
20174844-48, 233
20175220-21
20176416
2017656-7, 9, 33
20176735, 318, 321-322, 325-326, 330-331, 334-335, 355, 454, 688, 691, 696, 701, 716, 720, 740
2017683, 6-9, 13-15, 28, 30
2017721
201774650
20178014
2017823, 18, 20-29, 43, 56-57
2017837, 9, 13, 15-16, 27, 39-40, 53, 61, 63, 65-66, 69, 71-72, 75, 79-80, 82-83, 93, 95, 99-101, 104, 107, 109, 122, 127-129, 133, 163
2018213, 15
2018749, 80, 82, 157
20181443, 46, 87, 104, 111, 123, 127, 130, 147, 243, 246, 267, 292
20182553-55, 57-58, 64, 93-95, 99-100, 103, 109-110, 114, 117, 119, 142, 359
20182911, 78-80, 87, 90
2018312, 5, 15
201833250, 362
20183725, 47
20183833
2018403
20184250
20184613, 53, 62, 64, 80, 84
201849367-369, 371, 373-377, 385, 389-390
20185147, 52, 54, 84, 107, 129, 140, 171-172, 191-192
201854270
20185636
201864126-127, 137, 362-364, 378-379
201872286-287, 290, 318-320, 330-331, 333, 336-337, 339, 341-342, 346, 350, 365
20187424
20187514, 53, 67, 228-229, 231, 233, 235
2018772, 32
20188015
201885134, 139-140, 142
2019319
201974-5, 7
2019921
20192512, 14, 16, 18, 21, 30, 48, 53, 78, 111, 164, 266, 271, 274
201931219, 238, 244, 251, 444, 446, 448, 569
2019382, 4, 6, 21, 31, 168, 171
20194046
2019413
20194314
201949109, 116-117, 149, 161-162
20195112
201958180, 240, 273, 282, 285, 295, 301
20196415
2019673, 28
20198123
20198420
20198524
2019926, 10, 12, 19, 21-22, 24-25, 27, 52, 70, 76-77, 84, 89, 91, 96-98, 100, 102, 108-110, 113-114, 116, 127, 130, 132, 136
201910111, 134, 142, 202
20205405, 564
20201223, 33, 38, 59, 87, 98-99, 107, 118, 130, 133-137, 149-150, 153, 171, 182-183, 187, 192, 209-210, 261, 265, 279-280, 296
20201438
20201646-47, 82-83, 114, 121, 124-125, 137, 161
20201710, 13, 17, 28
20202029, 81, 88, 96, 109, 134-136, 198-199, 208, 222, 232-233, 236-237, 241, 243, 264, 267, 273-274, 283, 289-290, 299, 305, 311-312, 316, 319, 322, 333, 336-337, 350, 356-359, 366, 377, 387, 395, 427, 430, 434, 436, 441, 444, 448-449, 451, 454, 458-459, 467, 472-473, 476, 485, 494-495, 497, 501-502, 504-505
202024278-279, 281-282, 353
20202612, 31, 260, 349, 355, 430, 478, 513, 520, 703-704, 709, 901, 907
202042117-118
2020443, 39
20204821
202050347, 404-405, 429, 431
20205414, 16-17, 22, 26, 242
2020561
20206274
2020641-3
20206910, 13, 37, 41-42, 56, 268
20207347, 49, 66, 71, 74, 106
2020791
202085446, 813, 819, 827, 842, 899, 1171
2020865
202087178-179, 184, 188-192, 199, 203, 225-227, 229-231, 239, 242, 254, 256
2021558, 61
20217735-736, 738-739, 750
2021815
20211917, 26-27, 29, 65, 68
202122216, 619, 629
2021235-6, 17, 34, 37, 62, 67, 82, 85, 131, 133, 142
20212692-93, 157, 324, 340-341, 348, 364, 374
202128154
2021341, 328-329, 331, 333, 424, 430, 433, 460
20213768, 70, 136, 138-139, 154, 160-161, 165, 167, 171-172, 177, 180, 182, 184, 186, 188, 190, 192, 194
2021434, 16, 42, 44, 51, 53, 61
20214920, 28, 175, 181
20216014, 33
20216256
2021652
2021668
2021675
20217013
20217132, 44, 49, 51-52, 248, 252, 260
2021729-10, 42-43, 45, 74, 132, 134, 136, 251, 264, 269, 275-276, 278-279, 291
20217448, 53, 161, 174, 216
2021785, 14-15, 40-42, 48, 338, 345, 347, 364, 368-369, 377, 380
2021803-4, 6-7, 341, 343, 473
202245-6, 57
202284, 7, 75
202210612, 618, 733-734, 868-869, 872, 878, 881-882, 884, 891, 893, 901, 910, 914-916, 926-927, 932, 941, 947, 950, 952, 958, 964-965, 968, 1006, 1114
202218110, 113, 119, 125, 137, 150, 152, 158, 288-289, 310, 364, 630, 636, 641, 653, 728, 735, 742-743, 745, 749
20222087
2022213
20222912, 38, 45-46, 48, 78-79, 92-93, 105, 166, 170, 177, 180, 184, 190, 228, 246
202232220, 482, 512
202234452
20223727, 30, 35, 43
202238103
20224113, 20, 50
2022437
202247104, 151
20225377
2022582
20226166, 68
20226388, 94, 148, 183, 186-187, 189, 196
20226612
20226839, 41, 54
20227064, 99, 106
20227210, 106, 300, 343, 496
2022762, 8, 10, 223
2023342
202348, 10, 16, 23
202372
20238159, 463, 465, 469
20231821
202320145, 158-159, 175-176, 182-183, 190, 206, 218, 265, 274
20232614-15, 348, 361, 384, 389, 568
20233099, 105, 169, 175, 402, 408
2023327
2023354
2023373, 25, 60-61, 67, 72, 77, 197-198, 204, 209, 214, 378, 398, 401-402, 567, 586-588
20233911, 14-16
20234023, 56, 302, 305, 371, 426-427, 429
2023442
202345164-165, 167-168, 186, 194-196, 198, 216, 218
20234835-36
2023615, 11, 18-19, 25, 27-28, 30-33, 38, 48
202362251, 308, 313, 321-322, 324, 326-329, 564, 566, 568, 595, 601-602, 605-606, 635, 641-643, 647-648, 655, 658-660, 670, 673-675, 734, 765-766, 808-811, 813, 815, 817, 895, 905, 907, 948, 951, 953, 1046-1047, 1056, 1058-1063, 1065-1066, 1071-1072, 1083-1086, 1097-1098, 1101-1104, 1106, 1111-1112, 1119-1121, 1125
2023688, 34, 39, 44-45, 49-50, 54, 59, 98
20237053-54, 56-57, 59-60, 62-63
20237317, 21, 35, 37, 45-46, 67, 90, 101, 114-115, 156
2023753, 13, 35, 41, 44
20237713, 19
20237997
20238116-18, 22-23
20238323, 53, 56, 69, 71-72
202444, 6, 8, 18-22
2024111, 5, 13, 26, 158, 162, 176, 385, 439, 454, 488, 499, 502, 518, 520, 524, 544, 600-601, 737, 739, 741
2024209, 25-27, 34
20242329
20242518, 26, 30, 37, 362, 399-401, 614, 631-632, 637
2024331
20243447, 51, 120, 219, 224, 236, 238, 243, 298, 383, 389, 399, 416-417, 498, 514, 536-537, 541-542, 757, 762
20243976, 190
2024416, 47, 52, 109-111, 113-114, 132, 177
20244235-36
2024529, 11, 34-35, 66
202458117, 134, 144
20246018
202465321-323, 335, 374, 377, 382, 384, 414
202469162, 250, 252, 313, 315, 347, 352, 355, 361, 401, 496, 702
2024713-4
2024773, 8, 12, 337
2024833, 201, 288, 320, 399, 401, 419, 736
202485560
20249216-17, 47-48
202493582-583, 635, 1063, 1070, 1078, 1091, 1157, 1528
202576-11, 13-15, 18-21, 30, 32-33, 38-42, 45-48, 50-52, 54-57
202510468, 470, 1029, 1036
2025141
20251550, 58
202517391, 432, 543-550
2025237, 24, 88
20252512
20252832, 132, 134-135, 137-138, 155, 158, 191, 231, 234, 236, 294, 299-300, 344, 370, 398, 621, 646-648, 654
20253035, 38-39
20253334, 39, 133, 143, 160, 185, 188, 201, 210, 282
202542710, 722
20255451, 53-54, 72, 78-79, 92, 318, 355, 374, 395, 431-432, 446-447, 450-451, 511
202559116, 240, 264, 340, 342
20256318, 25, 189-190, 198, 210-211, 215-216, 218, 220, 222-223, 225-228
20257120-22, 113, 115-116, 118, 121, 126-131, 133-134, 138-139, 141, 144, 172, 174, 178, 182, 191, 205, 212, 214, 222, 225, 229-230, 232, 236, 238-239, 243, 246, 251, 292, 317, 336, 347, 349, 355, 373, 397, 406, 409-415, 417, 421, 425, 430-431, 436, 438, 452-453, 456-457, 459-461, 473, 477, 490-493, 499, 514, 524, 536, 539, 543, 546-547, 550, 561, 584, 586, 599, 607, 609, 612, 616-619, 622, 627, 629-630, 641, 644, 648-650, 653, 658-659, 678, 680, 683-685, 687, 690-691, 698, 706, 709-710, 712-714, 716-717, 727-728, 738, 746, 772, 775, 780, 787, 802-803, 808, 814-816, 820, 828, 831, 833, 837-838, 840, 842-844, 849, 852, 867-868, 889, 896-897, 904, 929, 932, 934-935, 947, 953-954, 967-968, 988, 1004-1005, 1009, 1021
2025721
20257385, 413-414, 418-420
20257511, 80, 110, 112
2025775
2025801, 325
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200111
2001641
20011074, 79
200117132
200119145
200122169
200128218
200130234, 236
200138297
200145360
200149391
200154422
200156437-438
200158457
200162487
200163494, 496
200172572
200173580
200174586
200183658
200188696
200198776
2001106833
2001114898-899
2001119941
20011351065
20011371082-1083
20011441138
2002213
2002427
20021078
200215113
200221168
200223177
200230240
200233258
200234265-267
200236288
200238303
200241318, 322
200244345
200247365
200248380
200250389, 395
200251401
200256439
200257446
200261473-474
200271555, 560
200278615
200284657
200285665
200286674, 677-678
200290707-708
2002109858
2002114893-895
2002121956
2002125985
2002126990
20021331052
20021351061
20021491179-1180
20021501185
20021531209
20021551231
20031188
200314106
200326208
200331241, 248
200353417
200354432
200357452
200363497
200366521
200367529
200373584
200378617-619
200380634, 637-639
200384665
200399785, 792
2003101801
2003102810
2003105838
2003106843
2003110873, 875-876
2003112889-892
2003113902
20031291029
20031301035
20031371085
20031381093
20031391108
20031481175
20031501190
20031511193
20031521207
20031561236
20031661313
2004535
200419150
200422169
200427216
200428219, 222
200430240
200441327
200445357
200447369, 372
200451401, 406
200452409
200454426
200457453
200459467
200460480
200467534
200469546
200471562
200476604
200478624
200480639
200482649
200484665
200489705
2004105831
2004106837
2004118933-936
20041261003
20041281014
20041311037
20041341061
20041351069-1071
20041361077
20041391102
20041431133
20041451155-1156
20041601276
200539
2005740
2005843
2005952
200517109
200518113-114
200519126
200520134
200521135
200534233
200538259, 261-262
200544296
200545304
200546311
200549337
200553374
200555384
200556392
200557406
200571628
200573677
200574704-705, 715, 732
200575736, 740
200576773, 779
200578835, 838
200582965
2005831004
2005841043, 1048
20065159
20066184, 188
20069282
200613386
200618575
200620637
200621646-647
200623708-709
200624765-766
200625794
200628890
200629921
200632993, 1008-1009
2006391245
2006441406
2006471480-1481, 1498-1500
2006511601
2006662082
2006692182
2006882785
2006932973-2974
2006973073
20061083425, 3455
2007365
20074105
20079278
200710294
200713385
200717539
200720609-610
200722699-700
200724737, 763
200725796
200726827
200728895
200732993
2007331050
2007411309
2007421343
2007431356
2007451423, 1439-1440
2007521661-1662
2007541711, 1713
2007581852-1853
2007591860
2007621977
2007631996-1997, 1999
2007642039, 2047-2048
2007652051-2052, 2063
2007682176
2007742337, 2364-2365
2007762431
2007772448-2449
2007792515, 2527
2007802545
2007832649-2650, 2653
2008125
20084113-114
20085138
200817541
200818566
200820627
200824749-750
200825769, 779-780, 786
2008321019-1020
2008351119
2008361121, 1135, 1151
2008371171-1172
2008381202-1203
2008391245
2008431374
2008461443
2008501570-1571, 1596-1597
2008511610
2008521658-1659
2008531673
2008571806
2008591865, 1886-1887
2008621982
2008642046-2047
2008662081, 2110-2111
2008692178-2179, 2201-2202
2008702210
2008732318, 2335
2008742347-2348
2008762411, 2431
2008772463-2464
2008852713
2008862737
2009119
2009386
20094126
20096163, 189
20097194-195, 221
20098256
200910304-305
200911341
200912382-383
200920628, 638
200921653
200923716-717
200924739, 741
200925776-778
200928868-869
200930955
2009321002
2009331036-1037, 1043, 1056
2009341078
2009351090, 1097-1098, 1117-1118
2009361145, 1149-1150
2009371158
2009381210
2009391230, 1232
2009431356-1357
2009441400-1401
2009451425
2009461460
2009471491
2009481530, 1535-1536
2009501593-1594
2009521649-1650, 1659
2009561783
2009571824
2009591862-1863, 1885-1886
2009611934-1935, 1942
2009621969
2009632005, 2011-2012
2009652057, 2063-2066
2009662085-2086
2009682176
2009692207
2009702213, 2223-2225
2009712270-2271
2009732321, 2323-2324, 2336
2009752369-2371, 2384
2009762419-2421
2009782493
2009792517-2518
2009812573-2574
2009832634-2635, 2650, 2653
2009862740
2009872768
2009882798-2802
2009892830, 2832, 2846
2009912897
2010259
2010373-75, 96
20106178-179, 184, 186
20108253
201010314-315
201011332-335
201013406, 411-412, 414-415
201014426-427
201016487, 507
201017543-544
201018562-563, 568-573, 575
201019591-592, 608
201020633-634
201021659
201024748-749
201025781-783
201026811-812
201027852
201028875-877
201031978, 989-991
2010331034-1038, 1054
2010341073
2010361131, 1150
2010371176
2010381206
2010391235
2010401257-1258
2010411307-1308, 1311
2010431365
2010441384-1385, 1397
2010451427-1430, 1438
2010471491-1494
2010481531
2010491555
2010521655
2010531683-1684
2010541715, 1721, 1724-1727
2010551748-1749
2010571812-1813, 1823
2010581825, 1837, 1856
2010611934-1936, 1951
2010642030-2031
2010652063-2064
2010662081-2082, 2091-2092
2010672130-2131, 2143
2010702232-2233, 2239
2010722293
2010742339-2340
2010752390-2393, 2398-2399
2010782496
2010792515
2010812587
2010832655
2010842674
2010862741
2010882809-2810, 2815
2010902875
2010912884-2885
2010932945, 2956-2957
2010942999
20114118
20116177-178
201110318-319
201111335-336
201113403-404, 408
201114447
201117529
201120623, 629
201123727
201124737
201127854
2011331055
2011341082
2011381211
2011411304-1305, 1310
2011421333, 1343
2011441389-1390
2011451412
2011461460
2011481530-1531
2011541721
2011561786
2011591883
2011662112
2011702239
2011712271
2011792515
2011812576-2578, 2580, 2588-2591
2011943005-3006, 3008
2011993168
20111053332, 3335, 3337, 3340, 3342, 3345, 3348, 3350, 3353, 3356, 3358
20111083456
20111123584
20111143647
20111163706
20111243951, 3961-3962
2012395
20124120
20125158-160
20127219-220
20128248, 254-255
201215477-478
201217535-536
201228894
201231985
2012321022
2012341077, 1088
2012351112, 1116, 1118
2012361139, 1149
2012381216
2012401257-1260
2012411295-1296
2012441389-1391, 1394-1396, 1403, 1405-1406
2012451411-1414, 1419-1421, 1430-1431
2012471481, 1499-1502
2012481509-1511, 1513-1514, 1516-1520, 1522, 1525, 1527-1535
2012491538-1541, 1557, 1559-1564, 1567-1568
2012501571
2012511624
2012521664
2012551752, 1758
2012591880
2012632002-2003, 2014-2015
2012642034, 2042
2012682164, 2173
2012712270-2271
2012762428
2012782495
2012852719
2012862751
2012872773-2774
2012912903
2012922934-2936
2012932970
2012942985
20121003197, 3199
20121053341-3342
20121103519
20121143626
20121153670-3671, 3677-3678
20138248-249
201311350
201315471-472
201319598-599
201321703
201324748
201328888-889
2013321011
2013331045-1046
2013371182
2013421335, 1343-1344
2013431360, 1372
2013461452
2013471495-1498
2013481536
2013491552-1554, 1566-1567
2013521664
2013531682-1683, 1695
2013561782
2013581846
2013621981, 1983
2013642040, 2045-2046
2013662112
2013672142
2013702237
2013712271
2013732334-2336
2013772445
2013782491
2013802544, 2560
2013862748
2013872778, 2784
2013882791
2013922914, 2929
2013932973
2013953010
2013963063, 3070-3072
2013983135
2013993161
20131013227
20131023252
20131033295-3296
20131063378
20131083454-3455
2014263
20145147
20147222
201411334
201416510-511
201417513, 529, 538
201420624
2014331039
2014391235, 1238
2014411305
2014421329-1330
2014451438
2014461469, 1472
2014471487, 1502
2014481520, 1524
2014491547
2014511605
2014531681
2014571823-1824
2014621966-1967
2014692207
2014702225
2014712264
2014722303
2014732335
2014792515-2516
2014802558
2014852711, 2716-2718
2014922944
2014953035-3036
20141003170
2015234
2015395
20155159-160
20157194
20158231, 256
20159258, 270
201510298
201511327, 352
201513415
201516499
201517541
201518561-562
201519603, 606
201520635, 638
201522685, 696
201524761
201526822-823
2015351105
2015371179
2015381212
2015391240
2015401267, 1278
2015411309
2015421333, 1341-1343
2015451431
2015461471-1472
2015471496
2015481519
2015491558
2015531676, 1683, 1694
2015541722
2015581854
2015591882
2015611949-1952
2015621981
2015642047
2015652072-2073
2015662110
2015732336
2015742366-2367
2015792511
2015802536-2537, 2556
2015812591
2015822623
2015832656
2015842685
2015852714-2715, 2718-2719
2015882813
2015922934
2015943008
2015953036
2015963055, 3057
2015973074-3075, 3080, 3083, 3088, 3092, 3095-3097, 3101-3103
2015983121
2015993139, 3142, 3145
2016263
20165130, 138-139
20166172-174, 191-192
20167201-204, 223
201610291, 294, 310, 313, 318
201614446
201615469
201619597
201620638
201621671
201623730-731, 736
201625793, 798, 800
201628895-896
201629901, 926
201631991
2016321009
2016341079, 1088
2016361132, 1148, 1152
2016371184
2016411309
2016421341
2016431369
2016441408
2016451428, 1440
2016471502
2016501585
2016521663
2016541726
2016551750
2016571813
2016591872-1873
2016611951
2016621983-1984
2016631999
2016642034-2035
2016662110
2016732334-2336
2016742368
2016762413
2016772453
2016782486
20167929-31
20168011, 30
20168319-20
2017327-28
2017723
20171028-29
20171425-26
20172027-30
20172226-29
20172328-29
20173227
20173427-28
20173728-31
20174031-32
20174420-21, 24-26, 28-29
20174519-20, 28-29
20174630-31
20174726, 29
20174821-22
20175422-23
20175519-22, 24, 26-27, 30
20175930-31
20176020-22
20176325
2017642-4
20176532
20176721-22, 31
20176913-14, 30
20177111-12
20177218-19, 24
20177331-32
20177611-12
20177725
20178321-22
2017872775, 2781, 2783
2017902874-2876
2017912909-2910
2017922925-2926, 2940-2944
2017932974
2017953022
2017973099
2018131
2018260, 63
2018387, 94
20184117-118
20185149-150
20187219
20188254
20189285
201811345, 349
201812382-384
201813415
201814434
201815478
201816501
201818562-563, 572-573
201819604-607
201824757
201825782, 797-799
201828884-885, 894
2018331052, 1055-1056
2018341086-1087
2018351114, 1118
2018361148-1150
2018371182-1183
2018381204
2018391240-1241, 1244-1245, 1247
2018411307-1308
2018421342
2018431374-1375
2018441396-1398, 1406
2018451425
2018461373-1375
2018471489
2018481534-1535
2018491565-1568
2018521659, 1663
2018531682
2018541726-1728
2018551758
2018571822
2018581840
2018591877-1878, 1886-1888
2018601916, 1919-1920
2018611949-1952
2018632008-2015
2018662109-2112
2018682168
2018692198, 2208
2018712262, 2270-2271
2018722289-2290, 2297-2298, 2300-2301
2018742365-2367
2018752394-2395, 2399
2018762423
2018782494
2018792514-2515, 2525-2527
2018802553, 2559
2018812591
2018822623-2624
2018842688
2018862749-2750
2018892848
2018902872-2873, 2878-2879
2018932960-2961
2018953037
2018963066, 3072
2018973103
2018983131-3132
2018993153, 3165-3166
20181003194-3195, 3198-3200
20181033291
20181073423
20181083456
20181103517
20181113542-3543
2019394-95
20194119
20196186-187
20197222-223
20198253-255
201910312, 317-319
201911343
201915471-472
201916497, 509, 511
201921665
201922697
201923734-735
201926831-832
201927835
201930960
201931984
2019341075
2019351118-1119
2019361140
2019371184
2019391246
2019411304
2019421342
2019431374, 1376
2019441393
2019471501
2019481526, 1534-1536
2019491560
2019501589
2019531691
2019541720, 1723-1724, 1728
2019561791
2019581854
2019591872
2019621983-1984
2019632016
2019652078
2019661909-1910
2019672153
2019682171
2019692202
2019712271
2019722303
2019732335
2019742358-2359
2019752397-2400
2019772454
2019782495
2019792521, 2528
2019802552
2019842665, 2676-2677, 2687
2019892842, 2847
2019902877-2878
2019912907
2019932974
2019943007
2019953027
2019963071
2019973095
2020132
20206190-191
2020730-31
20208251-252
20209277-278
202013406, 415-416
202015475-476
202016501
202021670
202023735
202025831-832
202026877, 887
2020281024
2020291057
2020311201, 1214
2020321274, 1279
2020331343
2020341390
2020351443
2020381653, 1663
2020391691-1692
2020431953-1954, 1980, 1983
2020442043-2044
2020452080-2081, 2106-2107, 2109-2110
2020462164-2165, 2169
2020472210
2020482262-2263, 2299-2300
2020492332-2333, 2345, 2361, 2366
2020502420
2020512492-2493
2020522548, 2557
2020542729, 2732, 2747
2020562888
2020583046, 3055
2020593120-3121
2021135
20213187, 201, 215-217
20215347, 369-370, 372-374
20217537
20218595-596, 599-602
202110744-746, 748, 763, 765-766
202111798, 800-801, 825-826
202113964-965, 983-984, 986-987
2021151135-1136, 1139
2021161195, 1197, 1199-1200
2021171252
2021181345-1346
2021201545, 1558
2021211646
2021221716-1717, 1721
2021231801-1802
2021241872, 1874, 1876
2021251943-1944, 1977
2021262040-2041, 2067
2021272120-2121, 2134, 2137-2141
2021282240, 2242
2021292294
2022121-22, 30, 53-54, 83
20222119, 151, 153-154
20223230
20225457, 459, 466
20226548, 550, 552
20228701-702
20229812, 837, 845
202210909, 911, 913, 946-947
2022201865-1866
2022454259-4260, 4305
2022464372
2022474468, 4472, 4474
2022484579, 4583-4584
2022504763, 4785
2022514846
2022524954-4955
2022535049, 5052
2022555247
2022565334, 5336
2022595648-5651
2022605737-5738, 5740-5742
2022615789, 5800
2022625914-5915
2022636029
2022656182
2022666301, 6321
2022676396, 6418-6419
2022686505-6507
2022696607
2022706703
2022716799, 6801, 6803
2022736992-6993
2022767195, 7198, 7200
2022787369-7370, 7403, 7409
2023171, 95
20232162-163
20233241, 258
20234349, 352
20235474
20237663, 667
20238735, 740, 764
20239843
202310927, 956, 958
2023111040
2023121137, 1149
2023131213
2023141308-1309, 1336, 1339-1343
2023151407, 1418, 1438-1439
2023161520-1521, 1533
2023171630
2023181724-1725
2023191793-1795, 1820
2023201894, 1897, 1915, 1917
2023211998, 2014
2023222077, 2079
2023232182
2023242291-2292
2023252373, 2396
2023282662
2023302821
2023312962-2963
2023333134, 3136, 3164-3165
2023343260-3261
2023353334
2023363449, 3451, 3454
2023373548
2023383614, 3628
2023393741-3742
2023403776, 3809
2023413920, 3933
2023423983, 4006, 4029
2023434120-4121, 4124
2023444199, 4216-4217
2023464376
2023474497, 4508
2023484581
2023494698
2023514873
2024168, 70, 72
20242155, 189
20243270
20244371-372, 380
20245444-445
20246530, 563-564, 566-573
20247641, 670-671
20248750, 759
20249842, 861
202410954
2024111030
2024121134-1135, 1140, 1143, 1145, 1147
2024131226, 1245
2024141258, 1302, 1337-1339
2024151435, 1437
2024171591-1592
2024181701, 1725
2024191809, 1821
2024211983, 2011, 2013-2014
2024222084
2024232172-2174, 2176, 2200, 2202-2203
2024242256-2257, 2294, 2298-2299
2024252378
2024262479-2480, 2487, 2490-2491, 2493-2494
2024272590
2024282666-2668, 2682, 2684-2685
2024292751, 2770, 2772, 2775, 2777, 2779, 2781
2024302878
2024312956
2024323065
2024333121-3122, 3164
2024343258, 3260
2024353341-3342, 3357
2024363418-3419, 3440, 3442-3443, 3445-3448
2024373520-3521, 3547-3549
2024383620
2024403811
2024413906, 3909, 3928-3932
2024424013-4014, 4017-4019, 4025
2024454285, 4289-4290
2024464379, 4414
2024484600
2024494690-4697, 4702
2024524990
2024535068, 5075
2024555259, 5261, 5274, 5276
2024565324, 5361-5362, 5368, 5371
2024575464, 5466
2024585564
2024595532, 5534, 5563-5564
2024605636
2024615755
2024625835
2024666209
2024686399, 6427, 6429
2024696503, 6519, 6521
2025165-66
20253261, 281, 283
20255441, 447, 470, 472-474, 477
20256539
20258738, 740, 763
20259858, 860, 862
202510922-923, 956-957
2025121140
2025131246
2025151421-1422, 1424, 1438
2025181713-1714
2025191798
2025201880, 1890, 1895-1896, 1918
2025222108, 2110
2025241416, 1437-1438
2025251506, 1508
2025261603-1604
2025271703
2025312071, 2098-2101
2025322205
2025332301
2025362569-2570, 2574
2025372669-2670
2025392874-2876, 2878
2025402972, 2974-2975
2025413058-3059, 3069-3070
2025423157-3158, 3163
2025433229-3230, 3232-3233, 3259
2025443334-3335
2025453419, 3448-3449
2025463522, 3540-3541, 3546-3548
2025473630
2025483730, 3732, 3734, 3736-3738, 3740, 3742
2025493833, 3835-3836
2025503905, 3931
2025514002
2025524123, 4125
2025544312-4313, 4315
2025584579
2025594666, 4699, 4701-4702
2025604793
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 586 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 770 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1909-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Landssjóðshluttaka í Thorefélaginu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (húsalóð á Arnarholtstúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (þáltill.) útbýtt þann 1909-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 22

Þingmál A12 (vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (réttur kvenna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 295 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 632 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 791 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 833 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (sala á Sigurðarstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (stofnun húsmæðraskóla)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Sigfússon - Ræða hófst: 1911-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ölgerð og ölverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 801 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (eftirlit með þilskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (samningur um einkaréttarsölu á steinolíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (strandferðanefnd til að athuga strandferðirnar og Thore-samninginn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (einkasöluheimild á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (tilboð frá norsku stjórninni)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-07-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (málaflutningsmenn við landsyfirréttinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (bygging, ábúð og úttekt jarða)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (landssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (málskostnaður)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A7 (girðingar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1914-07-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 73 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 87 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 234 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 416 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (sala á jörðinni Núpi í Öxarfirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1914-07-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (vegir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1914-08-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (hlutafélagsbanki)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristinn Daníelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (kaup á Þorlákshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1914-08-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 26

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Eggerz - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Hallsson - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1915-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 78 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 94 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1915-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala þjóðjarða og kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (sala þjóðjarða og kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1915-07-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A3 (ráðstafanir til tryggingar aðflutninga til landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1916-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (Íslandsbanka leyft að auka seðlaupphæð)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (skipagöngur sameinaða gufuskipafélagsins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (sala þjóðgarða, sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (Tunga í Skutulsfirði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1917-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (húsmæðraskóli á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útmælingar lóða)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (almenn hjálp)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (forkaupsréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (rekstur loftskeytastöðva á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 860 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A4 (almenn dýrtíðarhjálp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla n.) útbýtt þann 1918-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (sala Gaulverjabæjar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1918-04-30 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1918-04-30 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og lóðargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1918-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (kaup landsstjórnarinnar á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-07-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 462 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-07-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-07-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (lög í heild) útbýtt þann 1918-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-06 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurður Eggerz (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1918-07-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A3 (fjáraukalög 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (seðlaútgáfuréttur Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (sameining Dalasýslu og Strandasýslu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-07-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (stofnun lífeyrissjóðs fyrir embættismenn)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skrásetning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (hvíldartími háseta)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-07-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (forkaupsréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 448 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 655 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (ákvörðun verslunarlóðarinnar í Hafnarfjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (frumvarp) útbýtt þann 1919-08-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 1919-09-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A18 (erfingjarenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (þjóðjarðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (framkvæmdir í landhelgisgæslumálinu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vantraust á núverandi stjórn)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1921-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (útflutningur og sala síldar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (erfingjarenta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1922-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (heimild til sölu þjóðjarðarinnar Sauðár)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (sala á þjóðjörðinni Borðeyri í Strandasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Guðfinnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1923-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (gerðardómur í kaupgjaldsþrætum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1923-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hlunnindi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1923-05-09 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-13 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1923-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (landmælingar og landsuppdrættir)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (tryggingar Íslandsbanka fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A7 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (yfirsetukvennaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (seðlaútgáfuréttur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (slysatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (sala á hluta af kaupstaðarlóð Vestmannaeyjabæjar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1925-03-07 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (steinolíuverslunin)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sæsímasambandið við útlönd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill. n.) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 84 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1926-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (tilfærsla á veðrétti ríkissjóðs í togurum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Líndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (hlunnindi handa nýjum banka)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (björgunar- og eftirlitsskipið Þór)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sérleyfi til virkjunar Dynjandisár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A6 (fátækralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (réttur erlendra manna til að stunda atvinnu á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1927-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-16 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (afnám kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1927-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (uppmæling siglingaleiða og rannsókn hafnarbóta)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (ýmsir tollar og gjöld með 25% gengisviðauka)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ríkisrekstur á útvarpi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (atvinnurekstrarlán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Jón Baldvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1928-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (frystihús og bygging nýs kæliskips)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (þáltill.) útbýtt þann 1928-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 641 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1928-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (einkasala á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-04-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (byggingar á prestssetrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sala Hólma í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (björgunar- og eftirlitsskip við Vestmannaeyjar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (ábyrgð rekstrarláns til útgerðar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (landsspítalinn)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (utanfararstyrkur presta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (lóðir undir þjóðhýsi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A524 (greiðsla á enska láninu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A27 (kirkjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 151 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (utanfararstyrkur presta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 106 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 298 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (breytingartillaga) útbýtt þann 1931-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 230 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 391 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (forkaupsréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 257 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (hýsing prestssetra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (forkaupréttur kaupstaða á hafnarmannvirkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (vigt á síld)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1932-05-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (kartöflukjallarar og markaðsskálar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (gjaldfrestur bænda og bátaútvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 809 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A548 (meðferð lánsfjár og starfsfjár)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Þorbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A557 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárþröng hreppsfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 866 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 916 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (framfærslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (Mið-Sámsstaði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (eignarnámsheimild á ábúðar- og erfðafesturétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (kaup eða leigu á síldarbræðslustöð)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (kaup hins opinbera á jarðeignum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (áveitu á Flóann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (templaralóðin í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A18 (Neskaupsstaður síldarbræðslustöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (Tunnuverksmiðja Akureyrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (Einar M. Einarsson skipstjóri á Ægi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (síldarbræðslustöð Útvegsbanka Íslands hf á Öndundarfirði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (eignarnámsheimild landa í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 862 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 891 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 906 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A51 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (Skeiðaáveitan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A17 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (endurbyggingar á sveitabýlum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (hraðfrysting fisks)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (viðreisn sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (lög í heild) útbýtt þann 1937-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Þjóðabandalagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1937-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 131 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 182 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1937-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (lög í heild) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (rafveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 1939-12-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (námulög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (atvinnuframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (eignarnámsheimild á nokkrum löndum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 713 (lög í heild) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (jarðakaup ríkisins vegna kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1941-07-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A32 (sala Hvanneyrar í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1942-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (eignarnám hluta af Vatnsenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (ríkisprentsmiðjan Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A19 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (þingfylgi ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
16. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A33 (greiðsla íslenzkra afurða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (sala á jarðeignum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (samþykki til frestunar á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (lóðir og lönd Reykjavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A78 (fiskiskipakaup frá Svíþjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1944-06-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala nokkurra opinbera jarða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (nýbyggðir og nýbyggðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (bygging nokkurra raforkuveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1945-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]
138. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (samningur við Bandaríkin um loftflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1945-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
101. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A6 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1945-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (nýbyggingar í Höfðakaupstað)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (þorpsmyndun á Egilsstöðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A11 (alþjóðaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 456 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (húsnæði handa rektor Menntaskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 796 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (togarakaup fyrir Stykkishólm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (þáltill.) útbýtt þann 1947-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B59 (orðsending ítalska stjórnlagaþingsins)

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Alþjóðavinnumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 453 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (Faxaflóasíld)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (síldarverksmiðja á Skagaströnd og Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (síldarvinnslutæki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A910 (Bessastaðastofa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A9 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-04 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1949-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (riftun kaupsamnings um Silfurtún)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (afnám ríkisfyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (loftflutningur milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-26 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A11 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-02-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1950-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (manntal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (lánveitingar og lántaka vegna Sogs- og Laxárvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (lántaka handa ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (verðlag og dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A6 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (kaup á togurum og togveiðibát)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1952-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Greiðslubandalag Evrópu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 563 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (sala á Grímsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A2 (firma og prókúruumboð)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (þáltill.) útbýtt þann 1954-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (prentfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (staða flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1954-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (kirkjubyggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (nýjar atvinnugreinar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (varnarmálin, skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A2 (prentréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varnarsamningur við Bandaríkin)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hermann Jónasson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (olía frá varnarliðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1957-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-02-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Alþjóðakjarnorkumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-05-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A15 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (togarakaup)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kostnaður við rekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1958-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A45 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1959-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 151 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-12-11 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1958-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-12-18 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-08 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-29 13:48:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-03-01 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár til vinnuheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-29 13:48:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (alþjóðasiglingamálastofnun (IMCO))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-06 09:12:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-07 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lántökur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1960-10-12 13:41:00 [PDF]

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 10:32:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]

Þingmál A178 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-06 09:43:00 [PDF]
Þingskjal nr. 479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-13 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A950 (vörukaupalán í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1960-10-12 13:41:00 [PDF]

Þingmál A951 (lántökur erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1960-10-12 13:41:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1960-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (viðurkenning Þýskalands á fiskveiðilögsögu við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1961-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lántaka hjá Alþjóðabankanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1963-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (listflytjendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-11-23 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1963-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A50 (verndun fornmenja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkissjóðs til vinnuheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 1964-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (aluminíumverksmiðja)

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stóriðjunefnd)

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vélstjóranám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 263 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1966-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (stofnun búnaðarmálasjóðs)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A3 (gjaldaviðauki)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (lóðaúthlutun Þingvallanefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (sala kristfjárjarðarinnar Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sverrir Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 410 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp) útbýtt þann 1968-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jónas Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (olíuverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A8 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (hraðbrautir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-03 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (tollstöðvarbygging við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (Kísilvegur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A19 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1969-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sverrir Júlíusson (Nefnd) - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Útflutningslánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-05-03 11:33:00 [PDF]

Þingmál A203 (tryggingadeild útflutningslána við Ríkisábyrgðasjóð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (olíuhreinsunarstöð á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A3 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 239 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (olíuhreinsunarstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 882 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (sala á íbúðum framkvæmdanefndar byggingaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (heimild fyrir hreppsnefndina í Kirkjubæjarhreppi til að selja jörðina Þykkvabæ I í Landbroti)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (gengistöp hjá Fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (sala Sandfells í Hofshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A4 (kaup á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (smíði strandferðaskipsins Heklu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (líf- og örorkutrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (stuðningur við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfingar í Suður-Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (staðfesting Bernarsáttmálans til verndar bókmenntum og listaverkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A917 (framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (þörungavinnsla á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 392 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 490 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (samningur Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu og breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evró)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-02-13 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (heykögglaverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (friðun Bernhöftstorfu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S96 ()

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S318 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (heykögglaverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (orlof)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1974-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (samningar við Belgíu, Noreg og landsstjórn Færeyja um veiðar innan fiskveiðilögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1973-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (eftirlit með einokun, hringamyndun og samkeppnishömlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (könnun á olíukaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (skattaleg meðferð verðbréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 458 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (sala kirkjujarðarinnar Stóru-Borgar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (hitaveituframkvæmdir í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðahreppi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A433 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1973-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A2 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 12 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-08-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A7 (Framkvæmdasjóður Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (kaup ríkissjóðs á húsakosti í Flatey á Skjálfanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (Rafveita Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Hitaveita Siglufjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A20 (ábyrgð á láni Landsvirkjunar til virkjana í Tungnaá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bátaábyrgðarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Vilborg Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-02-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1976-02-16 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-02-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (samkomulag við Belgíu um veiðar innan fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1976-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 740 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 884 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (Iðnþróunarsjóður fyrir Portúgal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-10 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (framlag Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (raforkumál Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A7 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 477 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 663 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 791 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Oddur Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 559 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (úrvinnsla áls á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A5 (iðngarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar af völdum olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (nýbyggingagjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (heimild til lántöku vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verðmyndun á bensíni og olíum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A14 (viðbótarlántaka og ábyrgðarheimildir vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A30 (hækkun olíugjalds til fiskiskipa og ríkisábyrgð á skuldbreytingalánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A3 (lántaka vegna framkvæmda á sviði orkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (lántaka Bjargráðasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 91 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (aðild Íslands að Genfarbókuninni 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1980-01-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 585 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (rannsókn landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S44 ()

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 693 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 601 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 661 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (ólíuleitarmál og hagnýtar hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (varnir gegn mengun sjávar frá landstöðvum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 974 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1061 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (vaxtaútreikningur verðtryggðra lána)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (viðskiptahættir ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (kaup á togara fyrir Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (olíuleitarmál og hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1981-12-02 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 242 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (flutningssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A299 (ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (norrænt samstarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S499 ()

Þingræður:
77. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A146 (Framkvæmdasjóður Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (eignarréttur ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 605 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00 [PDF]

Þingmál B33 (um þingsköp)

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B46 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1982-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (gjaldeyris- og viðskiptamál)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (greiðslukort)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (Iðnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A375 (`tarfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál S73 ()

Þingræður:
46. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (greiðslukort)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 169 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 170 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 202 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Stefán Benediktsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Alexandersson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar G. Schram (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Pétursson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (kerfisbundin skráning á upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (staðfesting Flórens-sáttmála)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A334 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1985-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A436 (framhald samningaviðræðna við Alusuisse)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A451 (málefni Kísilmálmvinnslunnar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A487 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A530 (greiðslujöfnun húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 245 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (hlutabréf ríkisins í Flugleiðum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (greiðsluskilmálar húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Jarðboranir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 239 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (verk- og kaupsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A322 (Alþjóðahugverkastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A339 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (opinberar framkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A409 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A448 (málefni Arnarflugs hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (afborgunarkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Fæeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A421 (stofnsamningur Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A47 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 256 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 510 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (fjárhagsleg endurskipulagning Sjóefnavinnslunnar hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (greiðsla opinberra gjalda með skuldabréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (svar) útbýtt þann 1987-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (stefnumörkun í raforkumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (iðgjöld vegna bifreiðatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A416 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A446 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A459 (ráðstafanir til lækkunar kostnaðarliða í búrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-13 02:01:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 03:39:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 05:21:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-11 15:24:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-11-06 15:27:00 - [HTML]
20. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-06 15:43:00 - [HTML]
60. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-06 13:35:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-06 13:45:00 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-14 13:32:10 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-14 14:35:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-21 18:18:00 - [HTML]
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-23 11:37:00 - [HTML]

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-10 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-12 14:06:00 - [HTML]

Þingmál A66 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-20 13:31:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-29 13:59:00 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-09 18:23:00 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-01-10 17:27:00 - [HTML]

Þingmál A163 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-09 23:18:00 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-22 16:48:00 - [HTML]
73. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-22 18:05:00 - [HTML]
74. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-23 12:36:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-13 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-17 13:46:18 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-17 18:49:00 - [HTML]
133. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-05 16:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 1992-03-02 - Sendandi: Samvinnuháskólinn - skólafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 1992-03-11 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands- skólaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur - [PDF]

Þingmál A216 (vegáætlun 1991--1994)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-02-25 14:36:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 1992-03-03 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-13 01:45:54 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-27 10:56:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-31 16:49:00 - [HTML]

Þingmál A402 (greiðslukortastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-06 14:40:00 - [HTML]

Þingmál A420 (starfsréttindi norrænna ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 14:06:00 - [HTML]

Þingmál A432 (Fiskistofa)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 17:49:00 - [HTML]

Þingmál A435 (heimild til að selja kirkjujörðina Stóru-Borg)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-04-09 14:22:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-09 17:56:00 - [HTML]

Þingmál A458 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-13 15:26:00 - [HTML]

Þingmál A462 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-04-10 17:17:00 - [HTML]

Þingmál A486 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-05 16:00:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 1992-07-01 - Sendandi: Ríkismat sjávarafurða - [PDF]

Þingmál B40 (lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 13:58:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1992-01-07 19:42:00 - [HTML]

Þingmál B85 (skýrsla samgönguráðherra um málefni Skipaútgerðar ríkisins)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-20 15:07:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-27 15:05:00 - [HTML]
91. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-27 20:17:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-28 16:59:37 - [HTML]

Þingmál B142 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-10-17 15:24:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-01 16:44:50 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-03 14:28:44 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 01:06:12 - [HTML]
92. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-01-04 16:07:47 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 16:55:23 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-06 14:07:09 - [HTML]
68. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-02 21:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-02 21:44:14 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-02 22:45:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-02 23:00:01 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-23 17:21:40 - [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv. - [PDF]

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1992-11-02 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv. frá ráðun. og fundum nefndar - [PDF]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-09-18 12:36:41 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-11 14:25:31 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 13:50:44 - [HTML]

Þingmál A43 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-15 14:04:01 - [HTML]

Þingmál A79 (vannýtt orka Landsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-08 10:59:43 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-19 17:38:02 - [HTML]

Þingmál A100 (endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-04 14:25:41 - [HTML]

Þingmál A117 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-28 19:46:15 - [HTML]

Þingmál A127 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-02 14:44:19 - [HTML]

Þingmál A133 (sala rafmagns til skipa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-22 10:58:42 - [HTML]

Þingmál A136 (skilgreining á hugtakinu Evrópa)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-29 11:52:38 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-27 15:45:41 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-12 17:27:57 - [HTML]

Þingmál A228 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (innflutningur á gröfupramma)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-18 12:45:24 - [HTML]

Þingmál A245 (stjórnarnefndir vinnumiðlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1992-11-19 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-12-03 16:15:29 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-04 16:14:17 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-09 20:41:41 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-09 14:27:53 - [HTML]

Þingmál A323 (endurskoðun slysabóta sjómanna)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-05 16:09:06 - [HTML]

Þingmál A350 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-02 10:50:49 - [HTML]
151. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:38:26 - [HTML]
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-04-02 11:56:14 - [HTML]
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-02 12:10:24 - [HTML]

Þingmál A354 (fullgilding samnings um fríverslun milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-02-16 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (ólympískir hnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-25 11:48:11 - [HTML]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-03-10 15:40:01 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 17:04:53 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-19 14:39:06 - [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-05-08 13:24:34 - [HTML]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 15:36:58 - [HTML]
160. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-04-20 17:56:29 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-20 22:45:52 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B100 (aðild Íslands að Vestur-Evrópusambandinu)

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-19 14:49:41 - [HTML]

Þingmál B221 (ábyrgðir á lífeyrisgreiðslum Sambandsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-03-31 14:42:59 - [HTML]

Þingmál B236 (meðferðarheimilið á Staðarfelli)

Þingræður:
137. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-23 13:36:53 - [HTML]

Þingmál B242 (útboð á ræstingu í framhaldsskólum)

Þingræður:
155. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-14 15:36:37 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (kostir þess að gera landið að einu kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-10-28 18:02:36 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-21 14:19:49 - [HTML]

Þingmál A87 (endurskoðun slysabóta sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 17:06:09 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-10-27 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-11-16 15:55:04 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 02:30:37 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1993-11-24 14:07:21 - [HTML]

Þingmál A231 (endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 10:54:05 - [HTML]

Þingmál A239 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 14:54:10 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-17 01:36:37 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 13:51:25 - [HTML]
141. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-04-26 20:34:04 - [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-01 17:54:51 - [HTML]
116. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-23 18:02:34 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-23 18:33:16 - [HTML]
116. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-03-23 19:12:36 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-23 19:25:56 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-04 00:13:00 - [HTML]

Þingmál A287 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-02 15:22:43 - [HTML]

Þingmál A306 (réttindi Íslendinga í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 16:54:32 - [HTML]

Þingmál A336 (markaðsátak í rafmagnssölu)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-21 15:37:40 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:07:47 - [HTML]
106. þingfundur - Gísli S. Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:37:29 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-10 17:34:59 - [HTML]
109. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-03-15 20:30:24 - [HTML]

Þingmál A389 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 16:12:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 1994-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda, - [PDF]

Þingmál A430 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-08 18:26:43 - [HTML]

Þingmál A431 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-16 14:58:23 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-16 16:00:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 1994-03-29 - Sendandi: Árni Reynisson, Austurstræti 16 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 1994-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 1994-04-20 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1994-04-25 - Sendandi: Tryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A461 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 21:58:52 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-05-02 18:11:30 - [HTML]
148. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 21:41:47 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-02 23:37:27 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-22 13:57:24 - [HTML]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 10:59:07 - [HTML]

Þingmál A577 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-15 11:07:58 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 16:29:08 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-12-28 02:19:33 - [HTML]

Þingmál A44 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 11:55:52 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-25 16:10:56 - [HTML]

Þingmál A73 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-08 14:03:14 - [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:50:24 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-29 11:55:08 - [HTML]

Þingmál A240 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 10:49:29 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-06 13:54:44 - [HTML]
50. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-12-06 17:40:51 - [HTML]

Þingmál A304 (samningur um breytingar á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-12-17 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (tóbaksvarnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-31 14:49:34 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-02-17 13:00:05 - [HTML]
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1995-02-17 13:21:49 - [HTML]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-02 16:57:01 - [HTML]
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-02 17:01:35 - [HTML]

Þingmál A429 (vegtenging um utanverðan Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-21 21:09:41 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-27 15:02:54 - [HTML]

Þingmál B80 (sala hlutabréfa í Lyfjaverslun Íslands hf.)

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-18 14:46:07 - [HTML]

Þingmál B140 (forkaupsréttarákvæði fiskveiðistjórnarlaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 13:32:04 - [HTML]

Þingmál B155 (hækkun áburðarverðs)

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-03 10:39:50 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-12 20:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 01:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-05-30 15:09:09 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-05-30 15:48:10 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-30 16:56:52 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-08 18:26:47 - [HTML]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 17:22:31 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-22 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-12-21 17:15:00 - [HTML]

Þingmál A86 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1995-12-07 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A98 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-19 20:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 13:41:15 - [HTML]

Þingmál A168 (réttindi og skyldur ábyrgðarmanna fjárskuldbindinga einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-28 18:19:44 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]
72. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-19 14:47:58 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-19 15:11:30 - [HTML]

Þingmál A188 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-11-27 17:37:14 - [HTML]

Þingmál A192 (fríverslunarsamningur Íslands og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-11-27 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fríverslunarsamningur Íslands og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-11-27 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:15:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1996-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 1996-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A233 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-12-11 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 908 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-03 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-19 16:46:00 - [HTML]

Þingmál A256 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-27 18:55:53 - [HTML]
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:21:27 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:38:23 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-23 14:42:29 - [HTML]
158. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-03 12:27:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 1996-03-21 - Sendandi: Félag íslenskra símamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 1996-03-29 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara) - [PDF]

Þingmál A355 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 1996-04-02 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-13 22:19:34 - [HTML]
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 12:37:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (vegna breytinga á frv.) - [PDF]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-11 18:04:07 - [HTML]

Þingmál A405 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-04-10 15:09:16 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-10 15:15:36 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-10 14:59:24 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-03-22 22:50:50 - [HTML]

Þingmál A475 (fullgilding samnings gegn pyndingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-04-10 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-18 12:19:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Hrafn Jökulsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-19 19:42:04 - [HTML]

Þingmál B104 (Schengen-samkomulagið, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-28 13:39:23 - [HTML]

Þingmál B252 (meðferð upplýsinga úr skattskrám)

Þingræður:
119. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-16 13:42:31 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-09 13:41:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 1996-12-10 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A54 (fullgilding samnings um verndun víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-10-08 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-10-17 16:56:13 - [HTML]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-31 16:31:21 - [HTML]
122. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-12 21:15:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 1996-11-26 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-17 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-17 17:44:42 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 18:50:02 - [HTML]
67. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 22:11:44 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]

Þingmál A238 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-07 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-18 13:54:28 - [HTML]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 1997-06-11 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-02-13 11:18:38 - [HTML]
119. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-05-07 18:42:38 - [HTML]

Þingmál A438 (uppgjör á vangoldnum söluskatti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-23 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 16:27:43 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A456 (danskar landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-07 14:26:55 - [HTML]

Þingmál A460 (gerð björgunarsamninga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-03-19 15:23:29 - [HTML]

Þingmál A475 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-03 11:55:03 - [HTML]
98. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-03 12:18:31 - [HTML]
98. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-03 12:29:27 - [HTML]

Þingmál A480 (viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-02 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A545 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:15:26 - [HTML]

Þingmál A555 (samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B160 (álver á Grundartanga)

Þingræður:
56. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-01-28 15:07:37 - [HTML]

Þingmál B243 (samkomulag um stækkun verksmiðju Íslenska járnblendifélagsins hf. og um breytingu á eignaraðild)

Þingræður:
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 10:36:55 - [HTML]

Þingmál B310 (rekstur Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
117. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 14:13:42 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:05:30 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 1997-11-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 166 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Þingmál A151 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (málefni skipasmíðaiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-22 14:04:38 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-03-05 14:47:37 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 1998-03-05 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - Skýring: (viðbótarupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A267 (póstburðargjöld)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 13:36:28 - [HTML]

Þingmál A268 (áhrif fríðindatilboða á verðlagningu vöru og þjónustu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 13:52:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-12-03 13:56:15 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 13:58:17 - [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-04-28 18:35:33 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-25 18:50:24 - [HTML]

Þingmál A302 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1997-12-02 16:13:35 - [HTML]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 1998-03-17 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-11 17:06:57 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A418 (viðskiptabann gegn Írak)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-04 13:43:32 - [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A481 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-03 18:39:45 - [HTML]

Þingmál A493 (tilboð í smíði rannsóknaskips fyrir Hafrannsóknastofnun)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-11 13:52:25 - [HTML]

Þingmál A495 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 17:59:47 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-03-06 12:40:20 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-15 14:00:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A510 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-05 17:33:05 - [HTML]

Þingmál A618 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1998-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B74 (gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf.)

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 13:49:15 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-16 17:02:04 - [HTML]

Þingmál B277 (staðan í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna)

Þingræður:
92. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 16:04:59 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-07 14:34:59 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-08 15:22:49 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-12-16 13:05:43 - [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 1998-11-24 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A295 (þjónusta Neyðarlínunnar hf.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-10 18:06:53 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 14:33:36 - [HTML]
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:51:04 - [HTML]

Þingmál A349 (fæðingarorlof karla í ríkisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-03 16:24:39 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-05 11:34:54 - [HTML]

Þingmál B180 (útboð á rekstri hjúkrunarheimilis fyrir aldraða)

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-18 16:25:03 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-06-08 19:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (verkaskipting hins opinbera og einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-14 15:13:57 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-15 20:44:37 - [HTML]

Þingmál A24 (setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 541 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 12:22:59 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 12:59:19 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-16 17:22:39 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (rekstur ferju í Ísafjarðardjúpi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-11-03 15:20:22 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-21 15:05:51 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-10-20 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-15 10:49:11 - [HTML]

Þingmál A120 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 433 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1999-11-11 11:33:17 - [HTML]
48. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-17 12:41:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 1999-12-13 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-18 18:37:53 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Áhugahópur um auðlindir í almannaþágu, b.t. Þorsteins Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-23 14:13:30 - [HTML]

Þingmál A192 (starfræksla miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 1999-12-20 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 12:04:27 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2000-03-21 21:34:37 - [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-03 12:39:10 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 10:44:21 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 21:28:59 - [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2000-02-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (þýðing - persónuupplýsingar) - [PDF]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 15:13:17 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 15:17:19 - [HTML]

Þingmál A277 (forkaupsréttur sveitarfélaga að fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2000-04-05 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1214 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (áhættulán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2000-03-09 11:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (forvarnir gegn krabbameini og úrræði í þjónustu við krabbameinssjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-17 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Héraðslæknirinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2000-05-08 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið - Skýring: (skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:32:23 - [HTML]

Þingmál A406 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-09 15:37:42 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Johnsen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 11:03:36 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 14:40:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja, Finnur Sveinbjörnsson - [PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-08 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A478 (Geysissvæðið í Biskupstungum)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-05-10 13:20:25 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-21 17:02:58 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-13 14:31:11 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-05-08 12:09:00 - [HTML]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-02 17:52:33 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 19:45:25 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 15:37:05 - [HTML]
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-15 15:52:34 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-08 17:19:48 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2000-10-16 17:27:59 - [HTML]
10. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 18:56:56 - [HTML]

Þingmál A79 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-14 18:07:19 - [HTML]

Þingmál A85 (vegagerðarmenn í umferðareftirliti)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-22 13:59:55 - [HTML]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2000-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A121 (siðareglur í viðskiptum á fjármagnsmarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-04 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 16:16:53 - [HTML]

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 17:18:53 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-13 16:13:51 - [HTML]

Þingmál A208 (lyfjatjónstryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-05-19 16:42:26 - [HTML]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 23:20:38 - [HTML]

Þingmál A254 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-20 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-05 18:20:13 - [HTML]

Þingmál A330 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2001-03-21 - Sendandi: Tóbaksvarnanefnd - Skýring: (lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A352 (endurheimt íslenskra fornminja frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-01-16 13:44:54 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2001-01-16 13:45:56 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - Skýring: (svör við fyrirspurn landbn.) - [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (umboðsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 16:59:07 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-15 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1208 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-09 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-10 14:06:07 - [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2001-04-27 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-04-05 12:03:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2001-04-25 - Sendandi: Samtök banka- og verðbréfafyrirtækja, Guðjón Rúnarsson framkv.stjó - [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-27 15:06:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Barnaverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2141 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A573 (réttarstaða starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-06 14:33:45 - [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-18 18:58:37 - [HTML]

Þingmál A673 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-05-11 11:23:04 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-11 11:35:46 - [HTML]

Þingmál A686 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 20:17:27 - [HTML]

Þingmál A689 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-05-09 10:56:22 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-02 10:24:05 - [HTML]
127. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-05-17 15:16:01 - [HTML]
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-17 16:31:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af umsögn um 122. mál á 125. þingi) - [PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A741 (framkvæmd vegáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B106 (innflutningur á fósturvísum úr norskum kúm)

Þingræður:
23. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-11-13 15:11:16 - [HTML]

Þingmál B180 (sala Landssímans)

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-12-08 10:34:35 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-12-08 10:37:04 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2001-02-08 11:03:46 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-02-13 14:53:45 - [HTML]

Þingmál B327 (viðgerðir á tveim varðskipum erlendis)

Þingræður:
76. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-26 15:52:54 - [HTML]

Þingmál B434 (einkaframkvæmd í öldrunarþjónustu (Sóltúnsheimilið))

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-28 15:45:56 - [HTML]
101. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-28 16:01:29 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-29 14:21:03 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-16 15:29:35 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-16 18:30:59 - [HTML]

Þingmál A8 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2001-12-12 - Sendandi: Áhugahópur um verndun Þjórsárvera - [PDF]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-08 11:54:05 - [HTML]

Þingmál A53 (bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-10-18 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 197 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-10-18 12:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A127 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-04 16:01:00 - [HTML]

Þingmál A136 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-11 14:35:54 - [HTML]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-13 20:17:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-13 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 576 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]

Þingmál A151 (persónuafsláttur barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-01 15:02:14 - [HTML]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2002-04-30 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A203 (samningsbundnir gerðardómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-10 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands, Logi Kristjánsson frkvstj. - [PDF]

Þingmál A260 (greiðslumark í sauðfjárbúskap)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-12-05 15:14:53 - [HTML]

Þingmál A272 (grasmjölsframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (svar) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (svar) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 14:08:26 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 580 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-13 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (samningur um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2002-02-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-13 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-05 16:21:29 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 19:41:34 - [HTML]

Þingmál A398 (ferðakostnaður foreldra barna á meðferðarstofnunum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-06 13:36:44 - [HTML]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (meint óeðlileg innherjaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (svar) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-12 14:05:49 - [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 14:23:36 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-08 14:40:46 - [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-27 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (verð á raforku frá Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (svar) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-25 16:53:02 - [HTML]

Þingmál A623 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1008 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-19 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-26 18:35:28 - [HTML]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 21:08:53 - [HTML]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-05-02 11:30:11 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 12:02:24 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]
130. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-04-26 18:59:53 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-04-29 15:00:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Lyfjaþróun - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
48. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-11 18:45:51 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 18:26:30 - [HTML]

Þingmál B267 (heimsmeistaramótið í knattspyrnu og þjónusta Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
60. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-01-24 10:42:13 - [HTML]

Þingmál B284 (sala á greiðslumarki ríkisjarða)

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-01-29 15:21:32 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A17 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-25 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Bandalag íslenskra sérskólanema - [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-13 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A239 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (upplýsingamiðstöðvar í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 18:11:45 - [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2002-12-10 22:21:08 - [HTML]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2003-01-23 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2003-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Búsetufélagið að Trönuhjalla - [PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (breyting á VII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1372 - Komudagur: 2003-02-28 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf. - [PDF]

Þingmál A491 (hernaðaraðgerðir gegn Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (viðgerð á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-01-29 14:26:18 - [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-03-13 21:13:40 - [HTML]

Þingmál A546 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A547 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 17:13:24 - [HTML]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1195 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1258 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-11 21:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 11:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Íslandssími hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A627 (NATO-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-03-13 22:29:28 - [HTML]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-14 16:31:08 - [HTML]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B181 (afstaða íslenskra stjórnvalda til mögulegra hernaðaraðgerða í Írak)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 13:32:12 - [HTML]

Þingmál B303 (ástandið á kjötmarkaðnum)

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-06 12:39:39 - [HTML]

Þingmál B415 (afstaða ríkisstjórnarinnar til tillögu Frakka og Þjóðverja í Íraksdeilunni)

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2003-02-10 15:17:49 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-27 15:33:21 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-27 15:41:57 - [HTML]
85. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2003-02-27 16:29:28 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-13 15:52:54 - [HTML]

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A28 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2004-02-12 - Sendandi: Síminn - [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-10-09 12:36:35 - [HTML]

Þingmál A110 (lögmæti innrásarinnar í Írak)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 14:34:58 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-09 18:29:52 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-10-16 10:40:44 - [HTML]
36. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-11-27 15:19:50 - [HTML]

Þingmál A201 (lyfjatjónstrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-31 15:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-03 19:18:33 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 15:42:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SI, SVÞ, LÍÚ, Samt.fiskv.st. og Samt.fjármála - [PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2004-02-04 - Sendandi: Félag ísl. tryggingastærðfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1554 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Samband ísl. tryggingafélaga - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A249 (viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 11:14:30 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-28 12:12:20 - [HTML]

Þingmál A259 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 16:02:36 - [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2004-01-07 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A303 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-15 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (vextir og þjónustugjöld bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-19 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 15:21:46 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-02 16:09:51 - [HTML]

Þingmál A324 (breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-18 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-09 17:30:06 - [HTML]

Þingmál A355 (rannsóknir á setlögum við Ísland)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 14:02:20 - [HTML]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (starfsmenn í hlutastörfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-06 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1434 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án úgerðar - [PDF]

Þingmál A446 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1409 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-15 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 17:38:43 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 14:13:39 - [HTML]

Þingmál A452 (vetnisráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-12-15 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-03 14:19:24 - [HTML]
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 16:13:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-01-28 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-21 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-02 17:49:49 - [HTML]

Þingmál A495 (stafræn gögn í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 13:14:04 - [HTML]

Þingmál A498 (hugbúnaðarkerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (svar) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A613 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-28 21:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1556 (lög í heild) útbýtt þann 2004-04-29 23:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-02 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (verðtrygging lána)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-03-10 18:24:19 - [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-18 13:31:25 - [HTML]

Þingmál A754 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 17:11:36 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 13:52:52 - [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-26 23:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1800 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-26 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-27 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-05-25 14:06:17 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-25 15:50:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - [PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Skeljungur hf - [PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-18 15:33:13 - [HTML]

Þingmál A883 (aðild að Gvadalajara-samningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-15 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-19 15:22:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Lögmenn Mörkinni - [PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-17 11:02:38 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 17:00:06 - [HTML]

Þingmál B262 (staðan í Írak)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-01-28 15:44:58 - [HTML]

Þingmál B319 (áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka)

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-11 13:45:57 - [HTML]

Þingmál B454 (lífsýnatökur úr starfsfólki)

Þingræður:
93. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 13:33:28 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 15:44:39 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 14:41:05 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 776 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-02-07 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2004-11-17 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-04 11:05:33 - [HTML]
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-04 12:06:25 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-02 14:39:07 - [HTML]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2005-02-22 - Sendandi: Sjóvá - Skýring: Svör við spurningum sg. - [PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Bláskógabyggð - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-12-02 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 17:36:16 - [HTML]
121. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-03 20:35:00 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS) - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-11 17:24:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Framleiðendafélagið-SÍK - [PDF]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2005-03-21 19:36:18 - [HTML]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (gögn frá Bún.þingi 2005 - lagt fram á fundi l.) - [PDF]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-02 18:04:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Samtök áhugafólks um aðgerðir gegn spilafíkn - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-11 13:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 13:45:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Fjölís,hagsmunasamtök - [PDF]

Þingmál A705 (sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (lóðaúthlutunarreglur Reykjavíkurborgar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 15:45:53 - [HTML]

Þingmál A722 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (rekstur vínveitingastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (sala á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. til almennings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 14:11:45 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-04-20 14:24:31 - [HTML]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-06 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B354 (húsnæðislán bankanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-08 15:13:06 - [HTML]

Þingmál B704 (sala Símans, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-04 16:03:09 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-24 17:22:11 - [HTML]

Þingmál A22 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-18 20:22:28 - [HTML]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A77 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (viðskipti fruminnherja á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (samráðsvettvangur stjórnvalda og samtaka aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (kjarabætur til vistfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 14:13:06 - [HTML]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 17:21:19 - [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A286 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-08 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 13:23:54 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Framleiðendafélagið SÍK - [PDF]

Þingmál A422 (upplýsingaskylda bankastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-01-18 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2006-02-08 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 17:47:48 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-09 18:10:41 - [HTML]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1477 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1503 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 20:34:55 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 20:51:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-16 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-30 14:29:41 - [HTML]

Þingmál A655 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Suður-Kóreu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fullgilding Hoyvíkur-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:48:51 - [HTML]
119. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 11:58:26 - [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 15:59:18 - [HTML]

Þingmál A748 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Happdrætti DAS - [PDF]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 16:21:33 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 11:29:56 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-10-09 17:51:42 - [HTML]
8. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-09 17:53:54 - [HTML]
8. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-09 18:16:24 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:12:35 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Og fjarskipti ehf (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A164 (Heilbrigðisstofnun Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 14:37:55 - [HTML]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 667 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2007-02-06 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 668 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-20 20:15:34 - [HTML]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-20 21:34:10 - [HTML]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 18:46:59 - [HTML]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-25 12:22:02 - [HTML]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: INTER, Samtök aðila er veita internetþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-06 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-29 21:41:02 - [HTML]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 15:59:04 - [HTML]

Þingmál A571 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (breyting á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1318 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-28 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1018 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-02-28 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-20 17:02:00 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-12 15:43:14 - [HTML]
86. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:51:39 - [HTML]

Þingmál A684 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Egyptalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B127 (stóriðjustefna og virkjanaleyfi)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-09 15:17:29 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-12 12:40:18 - [HTML]

Þingmál B202 (fjölgun útlendinga á Íslandi)

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 13:40:41 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-06-12 18:31:07 - [HTML]

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2007-06-12 21:18:19 - [HTML]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 28 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Hafnarstjóri Hafnarfjarðarbæjar - Skýring: (lagt fram á fundi i.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 457 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 11:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 13:31:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (vaktstöð siglinga) - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-12 18:39:21 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-11-02 10:57:52 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-06 16:38:59 - [HTML]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-02 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Neyðarlínan - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-21 15:05:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-12-07 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Dýrleif Skjóldal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 16:49:52 - [HTML]
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-10 17:38:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi h.) - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A303 (aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiskaup - [PDF]

Þingmál A315 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2008-03-12 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 15:18:15 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-04 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1074 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-22 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-11 18:22:48 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-11 18:40:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Arngrímur Hermannsson - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2008-03-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - Skýring: (grg. um útburðarmál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-12 16:07:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2008-04-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2008-08-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (eftir fund með umhvn.) - [PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-28 12:00:19 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur) - [PDF]

Þingmál A434 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-04 16:30:02 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 12:38:58 - [HTML]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 14:24:06 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-03-06 15:57:49 - [HTML]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-05 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2750 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A523 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Og fjarskipti ehf. - [PDF]

Þingmál A528 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-04-03 17:34:30 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-27 12:40:25 - [HTML]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A568 (kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-30 14:32:16 - [HTML]

Þingmál A579 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A587 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-04-28 16:16:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2841 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-15 12:10:27 - [HTML]
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 18:03:54 - [HTML]
119. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-09-09 20:57:22 - [HTML]
119. þingfundur - Þuríður Backman (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-09-09 22:50:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2008-07-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A625 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-22 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 14:10:05 - [HTML]

Þingmál B28 (einkavæðing orkufyrirtækja)

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-09 13:35:45 - [HTML]

Þingmál B50 (fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju)

Þingræður:
10. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-16 13:53:24 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 11:49:20 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-08 13:53:24 - [HTML]

Þingmál B110 (uppfylling ákvæða í kaupsamningi Símans)

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-19 15:03:48 - [HTML]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-06 11:03:29 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 12:51:12 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 12:58:30 - [HTML]
58. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-15 14:12:43 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 15:21:33 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-15 16:00:13 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-15 20:39:12 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-15 21:09:01 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-22 11:23:30 - [HTML]

Þingmál A9 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-17 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-17 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 84 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-10-06 23:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 85 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-10-06 23:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-06 16:54:14 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-06 21:53:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2009-02-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (skýrsla samræmingarnefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A97 (Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-10-16 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 162 (svar) útbýtt þann 2008-11-17 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.) - [PDF]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-09 14:42:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2008-11-12 - Sendandi: Starfshópur um útflutning á óunnum fiski - Skýring: (skýrsla starfshóps - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - Skýring: (seinni ums.) - [PDF]

Þingmál A122 (húsaleigusamningar ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-05 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 215 (svar) útbýtt þann 2008-11-24 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 855 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:46:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1095 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A128 (tímabundnar ráðstafanir í þágu einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-12 12:24:27 - [HTML]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-11-25 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-04 11:59:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-11-21 14:38:55 - [HTML]

Þingmál A151 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-12 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 187 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-17 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 200 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-11-20 09:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 202 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-17 23:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-11-17 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 16:32:05 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-17 18:06:04 - [HTML]
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-17 22:11:34 - [HTML]
30. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-17 22:20:19 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-11-17 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-20 11:29:48 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-20 15:20:14 - [HTML]
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 15:32:14 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-20 16:46:12 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 11:31:32 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-05 13:41:01 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-05 14:01:16 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-05 15:08:03 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 15:39:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 2. minni hl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd - [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-24 13:36:18 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 15:56:07 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 16:33:12 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 17:58:06 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-05 18:01:31 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-27 13:30:23 - [HTML]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-27 20:26:48 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-28 03:18:51 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (gengistryggð húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (svar) útbýtt þann 2009-02-20 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - Skýring: (fjárfestingarsjóður) - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-16 15:54:30 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-05 11:16:28 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-05 11:39:49 - [HTML]
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-02-05 14:10:28 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-05 15:09:43 - [HTML]
103. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-13 13:22:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2009-02-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A332 (samkeppnisstaða framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-25 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (staða minni hluthafa í hlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2009-04-06 - Sendandi: Geysir Green Energy hf. - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]

Þingmál A373 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2009-04-08 - Sendandi: Páll Jóhannesson hdl. - Skýring: (fh. Fél. sumarhúsaeig. við Efristíg og Neðristíg) - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-17 19:00:07 - [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-09 19:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 15:09:06 - [HTML]
105. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:15:43 - [HTML]
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-17 16:29:34 - [HTML]

Þingmál A406 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-31 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 942 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-16 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2009-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-30 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 931 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-15 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-30 10:35:48 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-30 10:56:18 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-10-30 12:07:52 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 12:27:37 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 13:01:58 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-30 14:33:06 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 14:54:24 - [HTML]
17. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-10-30 17:43:05 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:11:55 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 18:55:10 - [HTML]

Þingmál B132 (umræða um ESB -- hlutverk þingsins í efnahagsaðgerðum -- fundir fastanefnda)

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-05 14:00:15 - [HTML]

Þingmál B139 (skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-06 10:43:16 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-11-06 12:04:42 - [HTML]

Þingmál B200 (Icesave-deilan við ESB)

Þingræður:
27. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-17 15:32:33 - [HTML]

Þingmál B204 (samkomulag við IMF)

Þingræður:
27. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-17 15:54:14 - [HTML]

Þingmál B208 (upplýsingar um Icesave-samkomulag og skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-17 15:09:19 - [HTML]

Þingmál B249 (skilmálar við frystingu lána)

Þingræður:
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-25 14:13:52 - [HTML]

Þingmál B334 (samráð ríkisstjórnarinnar við launþegasamtökin)

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-09 15:41:24 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-09 15:52:32 - [HTML]

Þingmál B537 (samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn)

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-05 10:37:37 - [HTML]

Þingmál B621 (starfsemi Byggðastofnunar)

Þingræður:
84. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-02-19 10:56:04 - [HTML]

Þingmál B778 (Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar)

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-13 10:33:33 - [HTML]

Þingmál B801 (endurreisn bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2009-03-16 15:49:04 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2009-05-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (aðgerðir Samræmingarnefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A7 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-19 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-20 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-15 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-06-15 19:05:28 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-05-28 10:43:56 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 13:40:36 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 13:44:44 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 14:55:10 - [HTML]
38. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-07-10 15:56:55 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 20:16:35 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-14 19:00:28 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-14 20:46:22 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-15 17:44:20 - [HTML]
45. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-16 11:13:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A46 (skýrsla Andrew Gracie um stöðu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (svar) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-05-27 14:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (sbr. ums. frá 136. þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 15:14:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-11 13:58:20 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 16:08:42 - [HTML]
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 16:25:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 324 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-29 18:12:11 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 336 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (lög í heild) útbýtt þann 2009-08-28 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-02 11:31:20 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-07-02 12:21:19 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 12:43:16 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 18:45:14 - [HTML]
55. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 09:06:01 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:02:45 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-20 11:46:16 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 12:24:53 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-20 13:42:53 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:06:39 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 18:39:37 - [HTML]
55. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-08-20 19:13:31 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 20:49:19 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-08-20 20:57:45 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 13:41:09 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-08-21 15:39:32 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-08-21 17:52:24 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:48:48 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-27 12:19:32 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 12:40:08 - [HTML]
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-08-27 15:23:52 - [HTML]
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 15:44:12 - [HTML]
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 15:47:07 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 09:02:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30 - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (lagt fram á fundi es.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2009-07-23 - Sendandi: Meiri hluti utanríkismálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2009-07-22 - Sendandi: LEX lögmannsstofa, Eiríkur Elís Þorláksson - Skýring: (samn. og þýðing) - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samn. milli ísl. og breska trygg.sjóðs og bréf fj - [PDF]
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið o.fl. - Skýring: (um forgangsrétt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: Gunnar Tómasson hagfræðingur - Skýring: (um Icesave Settlement Agreement) - [PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2009-07-31 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. o.fl. um forgangsrétt) - [PDF]

Þingmál B63 (skýrsla um stöðu íslensku bankanna)

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-19 13:36:59 - [HTML]

Þingmál B86 (Icesave-reikningarnir)

Þingræður:
5. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 15:08:41 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-25 15:09:38 - [HTML]
5. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-25 15:11:11 - [HTML]

Þingmál B231 (Icesave-samningar og ríkisábyrgð)

Þingræður:
22. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-18 14:05:17 - [HTML]

Þingmál B439 (strandveiðar -- Icesave)

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-11 13:38:14 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 16:06:45 - [HTML]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (staða minni hluthafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-05 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (gengistryggð bílalán)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 15:22:02 - [HTML]

Þingmál A57 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (lög í heild) útbýtt þann 2010-05-07 13:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2009-11-24 - Sendandi: Skeljungur hf. - [PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 103 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-10-27 09:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-10-23 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-10-23 12:18:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (ályktun, tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2009-12-28 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-22 11:06:19 - [HTML]
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 17:19:37 - [HTML]
13. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-10-22 19:14:52 - [HTML]
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-11-19 12:02:13 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:53:06 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:55:13 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:56:23 - [HTML]
29. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 21:57:25 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-24 14:58:27 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-24 18:27:16 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 19:22:34 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 14:07:15 - [HTML]
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 11:11:45 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 11:33:47 - [HTML]
34. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 18:36:32 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 04:01:55 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-03 22:39:18 - [HTML]
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 01:20:55 - [HTML]
40. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 13:28:32 - [HTML]
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 21:33:35 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 02:55:29 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 03:56:31 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-08 12:18:01 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-28 17:51:28 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 19:31:18 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 15:36:37 - [HTML]
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 15:41:44 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-29 16:34:16 - [HTML]
64. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 17:09:19 - [HTML]
64. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-12-29 17:43:03 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-29 18:59:07 - [HTML]
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:10:47 - [HTML]
65. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-30 17:07:52 - [HTML]
65. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-12-30 17:26:37 - [HTML]
65. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 21:53:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2009-12-13 - Sendandi: Friðrik Már Baldursson - Skýring: (lagt fram á fundi es. 12.12.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, meiri hluti - Skýring: (e. 2. umr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Utanríkismálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Friðrik Már Baldursson - Skýring: (yfirfarið minnisblað) - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: INDEFENCE - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins - Skýring: (ísl. þýðing á áliti Ashurst lögfr.stofu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2009-12-29 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (um álitsgerð Mishcon de Reya) - [PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya - [PDF]

Þingmál A98 (staðfesting aðalskipulags Skeiða- og Gnúpverjahrepps)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 18:15:19 - [HTML]

Þingmál A122 (lánssamningar í erlendri mynt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-11-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 12:30:57 - [HTML]
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:34:02 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-09 18:08:34 - [HTML]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Dóms- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (samn. um framsal vegna refsiverðrar háttsemi) - [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-11-16 17:19:38 - [HTML]

Þingmál A193 (lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-11-13 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-02-01 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A215 (upptaka evru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2010-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-10 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:14:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A230 (skattlagning séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 2009-11-18 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 822 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-22 19:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-15 23:43:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2009-12-12 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (skipting séreignasparnaðar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. iðgjalds) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2703 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3036 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frá Landslögum) - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 11:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-29 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A309 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-05 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 799 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-15 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-03-25 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-03-23 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 15:45:52 - [HTML]
93. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 15:54:10 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-01-29 14:06:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A357 (jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-02 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 16:35:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-22 18:17:20 - [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: 365 - miðlar ehf - [PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-06 11:28:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A446 (greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 16:16:11 - [HTML]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 23:51:27 - [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Guðmundur Lárusson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-09 10:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1269 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-10 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 15:31:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3084 - Komudagur: 2010-08-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð vegna umsagna) - [PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-05-14 15:35:07 - [HTML]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:59:36 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-10 15:35:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2858 - Komudagur: 2010-06-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-12 12:40:32 - [HTML]

Þingmál A663 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (lánveitingar til Saga Capital, VBS fjárfestingarbanka og Askar Capital)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (svar) útbýtt þann 2010-09-28 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 20:43:38 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-06 15:04:32 - [HTML]

Þingmál B91 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Ísland)

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-19 15:46:59 - [HTML]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 13:45:12 - [HTML]

Þingmál B380 (ráðstöfun hlutafjár ríkisbankanna o.fl.)

Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-12-16 10:31:19 - [HTML]

Þingmál B683 (staða atvinnuveganna)

Þingræður:
88. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-09 14:35:18 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 14:22:51 - [HTML]

Þingmál B1036 (orð þingmanns í umræðu um störf þingsins)

Þingræður:
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-10 12:41:51 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-24 13:47:26 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:24:00 - [HTML]

Þingmál B1179 (þátttaka lífeyrissjóðanna í atvinnulífinu)

Þingræður:
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-07 11:08:46 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 17:36:41 - [HTML]

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-11-10 15:25:54 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-16 15:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Íslandsstofa - Fjárfestingarsvið - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Vátryggingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2010-12-07 17:21:26 - [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (innheimtuaðgerðir á vegum LÍN og viðbrögð sjóðsins við vanskilum lántakenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 18:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2011-02-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 434 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 18:38:48 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-07 20:44:30 - [HTML]
59. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-17 18:40:18 - [HTML]
76. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-02-22 17:08:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-04 19:00:46 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-15 22:56:00 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1143 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-28 17:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Skipti hf. (móðurfélag Mílu ehf. og Símans hf.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Mörður Árnason alþingismaður - Skýring: (frá Póst- og fjarskiptastofnun) - [PDF]

Þingmál A140 (skattaleg staða frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 15:49:51 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-09 17:18:52 - [HTML]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (olíuleit á Drekasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (svar) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (eftirlit Bandaríkjamanna með mannaferðum við Laufásveg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (svar) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Þórir J. Einarsson - [PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 13:48:06 - [HTML]

Þingmál A196 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-24 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: 365 - miðlar ehf. - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 662 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:47:05 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 00:38:15 - [HTML]
54. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-18 11:34:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara - [PDF]
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum) - [PDF]

Þingmál A236 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-28 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1297 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-31 14:44:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Ritari félags- og tryggingamálanefndar - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-16 15:23:31 - [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3021 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2011-01-27 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-06 15:50:24 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-18 10:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-01-31 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-12-16 14:50:31 - [HTML]
50. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:00:12 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 20:26:41 - [HTML]
69. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-02 14:41:05 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson o.fl. - Skýring: (SMS, BB, DG og SGÞ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samanburður á samningum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2011-01-06 - Sendandi: Peter Örebeck, Noregi - Skýring: (á ensku og íslensku) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2011-02-02 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Slitastjórn og skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (sent skv. beiðni fl.) - [PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 18:02:10 - [HTML]
74. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 19:35:53 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:15:02 - [HTML]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 2011-05-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (stofnfjáreign ríkisins í sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1684 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1845 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1942 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1981 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2291 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2303 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Reykjavíkurborg, menningar- og ferðamálasvið - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Brynja Björk Birgisdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1842 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 19:38:29 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:41:45 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1616 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1982 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (friðlýst svæði og virkjunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-04-15 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2798 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð við umsögnum) - [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-18 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2743 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2801 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (mb. til fjárln.) - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 19:06:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3048 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3049 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]

Þingmál A864 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2011-05-30 22:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-31 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (samkeppni á ljósleiðaramarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1894 (svar) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-04 20:53:53 - [HTML]

Þingmál B1009 (fundur Evrópuþingmanna og alþingismanna -- ummæli þingmanns í fjölmiðlum -- kjarasamningar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-11 14:11:45 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-06 16:48:44 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-06 19:31:55 - [HTML]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-05 16:23:13 - [HTML]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-10-06 15:07:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Samtök lánþega - [PDF]
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2011-11-07 - Sendandi: Gunnlaugur Kristinsson, endurskoðandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Herbert Snorrason, Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-28 20:52:38 - [HTML]

Þingmál A37 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A108 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-08 17:11:08 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 11:08:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2012-02-26 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2012-01-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 17:54:46 - [HTML]

Þingmál A311 (vörslusviptingar fjármálafyrirtækja á bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2012-01-24 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 10:55:49 - [HTML]
123. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-16 11:02:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1093 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenskar fornleifarannsóknir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A318 (Landsvirkjun o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Landsnet ehf - [PDF]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-29 20:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2012-03-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-01 18:19:44 - [HTML]

Þingmál A351 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:59:26 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-12 20:00:54 - [HTML]

Þingmál A395 (ábending Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og utanumhald rammasamninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2011-12-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (ábending frá Ríkisendurskoðun) - [PDF]

Þingmál A419 (svokallaðir kaupleigusamningar um bifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 798 (svar) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um ums.) - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (samningar slitastjórnar Landsbanka Íslands og Nýja Landsbanka Íslands um útgáfu viðbótarskuldabréfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-27 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A609 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 959 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-03-29 15:49:44 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 18:47:47 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-18 16:33:24 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 13:31:12 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 21:27:27 - [HTML]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 16:34:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar) - [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2596 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Sjóvá - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-06-13 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-13 17:28:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 15:39:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2429 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Fjarskipti ehf. - [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A753 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 14:34:47 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-02 21:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-05-03 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 21:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 22:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-22 18:03:54 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:31:44 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-02-16 15:30:54 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 11:31:48 - [HTML]
58. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 12:58:29 - [HTML]
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 13:03:19 - [HTML]

Þingmál B594 (húsnæðismál Náttúrugripasafns Íslands)

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 10:40:32 - [HTML]

Þingmál B832 (málefni Farice)

Þingræður:
88. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 15:40:44 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 16:41:38 - [HTML]
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-04 16:24:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln. - [PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.) - [PDF]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 17:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 651 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda - [PDF]

Þingmál A111 (íþróttalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 519 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-11-22 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-11-29 11:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2012-10-08 - Sendandi: Frjálsíþróttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi) - [PDF]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Fjölpóstur - Skýring: (samhljóða aths. um reiðvegi) - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-21 23:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-26 18:15:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2013-02-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-17 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2012-10-03 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Hákon Hansson dýralæknir - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-14 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 03:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-13 18:20:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 18:21:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1386 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Svavar Kjarrval - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj. - [PDF]

Þingmál A461 (vextir og verðtrygging og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 816 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 819 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-20 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 826 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-21 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-21 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-22 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 21:42:21 - [HTML]
60. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-21 12:11:56 - [HTML]
60. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-21 13:30:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (reglur þunnrar eiginfjármögnunar) - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (hæfi virks eiganda) - [PDF]

Þingmál A504 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1176 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-08 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-26 23:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-03-27 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:14:23 - [HTML]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2013-03-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-27 01:22:46 - [HTML]

Þingmál A633 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (verðtrygging neytendasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-07 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-06 20:00:12 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 15:32:18 - [HTML]
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 14:19:50 - [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-09 18:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-13 14:09:35 - [HTML]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B221 (Þingvallavatn og Mývatn)

Þingræður:
26. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 10:56:15 - [HTML]

Þingmál B280 (umræður um störf þingsins 14. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-14 15:16:49 - [HTML]

Þingmál B388 (málefni Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-06 15:31:47 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 15:49:25 - [HTML]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)

Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-21 13:37:25 - [HTML]

Þingmál B771 (lagaumhverfi búseturéttar- og samvinnufélaga)

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-11 16:09:11 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-27 11:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2013-06-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-12 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 108 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 124 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-09-17 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 16:42:01 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-11 17:39:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: DataMarket ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A17 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2013-09-10 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-12 18:46:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2013-09-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2013-09-27 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál B133 (umræður um störf þingsins 26. júní)

Þingræður:
14. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:04:33 - [HTML]

Þingmál B147 (eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-27 11:18:20 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-13 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-13 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 11:12:35 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 11:14:22 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-13 12:40:23 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-13 14:44:46 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-13 19:40:48 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 15:37:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.) - [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-19 18:29:22 - [HTML]
43. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-19 19:17:49 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-04 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-10 11:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2013-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2013-11-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A20 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-11-11 - Sendandi: Hafþór Sævarsson, stjórnarform. Unseen ehf. - [PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-30 17:39:55 - [HTML]

Þingmál A97 (veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-16 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (vaxtakostnaður ríkissjóðs af erlendum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (svar) útbýtt þann 2013-11-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2013-11-06 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Sigurður Örn Bernhöft, HOB vín - Skýring: (minnisbl. og upplýs.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.) - [PDF]

Þingmál A162 (skilmálabreytingar á skuldabréfi ríkissjóðs til Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2013-12-20 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]

Þingmál A169 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2014-01-23 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A176 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-18 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-03 16:13:54 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-28 11:43:32 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-28 14:48:19 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:07:07 - [HTML]
33. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:51:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-10 16:53:51 - [HTML]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-29 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 14:10:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (frá SI, SA og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-12-12 00:56:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-01-28 14:37:12 - [HTML]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2014-02-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (kirkjujarðir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2014-01-14 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (friðlandsmörk Þjórsárvera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2014-02-18 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-02-20 12:08:17 - [HTML]
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-24 20:00:44 - [HTML]
69. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-02-26 21:34:03 - [HTML]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-20 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-27 17:20:46 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-21 18:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-12 16:11:00 - [HTML]
75. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-03-14 03:07:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2014-03-25 - Sendandi: Hjálmtýr Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Agnar H. Johnson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök um rannsókn. á Evrópusamb. og tengslum þess við Ísland - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A375 (smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A412 (sóknaráætlun landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (land sem ríkið leigir sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (örnefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Allianz - líftryggingafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2014-04-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-07 18:47:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2014-05-22 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2014-05-28 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 17:39:39 - [HTML]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-30 16:53:19 - [HTML]

Þingmál A525 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (frumvarp) útbýtt þann 2014-04-01 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A588 (niðurrif aflagðra varnargirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (skráning viðskiptasögu hjá fjármálastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-06-18 16:25:10 - [HTML]

Þingmál B32 (rekstur Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-10-10 10:55:31 - [HTML]
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-10 10:57:03 - [HTML]

Þingmál B182 (nauðungarsölur og dómur Evrópudómstólsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-20 15:16:43 - [HTML]

Þingmál B478 (málefni Farice)

Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 11:15:12 - [HTML]

Þingmál B852 (breyttir skilmálar á skuldabréfi Landsbankans)

Þingræður:
108. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-12 10:44:19 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 14:20:06 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 12:48:20 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 21:47:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Gunnarsstofnun - [PDF]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A6 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-09-23 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-24 16:30:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2014-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-15 16:54:31 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-09-15 16:58:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (lög í heild) útbýtt þann 2015-01-28 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 16:51:06 - [HTML]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Forritarar framtíðarinnar - [PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Heimir Hannesson - [PDF]

Þingmál A26 (stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A37 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2014-10-02 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A59 (sumardvalarstaðir fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 202 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (lög í heild) útbýtt þann 2015-02-17 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Starfshópur um hreyfanleika viðskiptavina vátryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2014-10-29 - Sendandi: Starfshópur um hreyfanleika viðskiptavina vátryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A224 (rekstur Hlíðarskóla)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 18:51:53 - [HTML]

Þingmál A230 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (svar) útbýtt þann 2014-12-02 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (verðtryggð og óverðtryggð húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (svar) útbýtt þann 2014-12-05 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-26 22:42:31 - [HTML]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-26 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-15 16:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A362 (vaxtagjöld ríkisins vegna lána til bjargar fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2014-12-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-11 14:22:05 - [HTML]
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-11-11 15:06:53 - [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-19 17:42:28 - [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2015-01-05 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1697 - Komudagur: 2015-04-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-24 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-02 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2015-02-16 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (meginþættir í störfum fjármálastöðugleikaráðs 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (skilyrðing fjárveitingar til háskóla)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:00:30 - [HTML]

Þingmál A551 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (frumvarp) útbýtt þann 2015-02-17 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-25 15:42:26 - [HTML]
70. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-02-25 17:50:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2273 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2015-06-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A562 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-24 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-03 15:24:18 - [HTML]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A612 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-03-16 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-29 12:47:36 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 17:42:01 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-04-21 18:06:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A631 (Farice ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-18 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2015-04-16 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-29 16:08:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-25 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2015-06-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A668 (endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1979 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2015-06-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2228 - Komudagur: 2015-06-09 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2145 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2015-06-17 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2015-07-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A793 (net- og upplýsingaöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1412 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-10 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (orkuskipti í samgöngum samin af Grænu orkunni, samstarfsvettvangi um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-25 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:12:57 - [HTML]

Þingmál B257 (aðgengi að upplýsingum)

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-11 14:00:43 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-11 14:02:51 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 15:21:58 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-11-27 16:03:35 - [HTML]
37. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-11-27 16:21:02 - [HTML]

Þingmál B330 (upplýsingar um skattaskjól)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-27 11:29:05 - [HTML]

Þingmál B695 (staða þingsályktana)

Þingræður:
79. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-16 15:34:54 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-03-17 16:46:40 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:51:44 - [HTML]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 12:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A36 (millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A110 (nethlutleysi og endurskoðun fjarskiptalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (svar) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 675 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-26 14:08:45 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-03 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 15:46:57 - [HTML]

Þingmál A225 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-14 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2015-11-16 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 628 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-14 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 16:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (álit) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (lögmæti smálána)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 16:23:33 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-30 16:36:35 - [HTML]

Þingmál A316 (innleiðing opinberra mótframlaga við fyrstu húsnæðiskaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-03 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-02-16 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (þunn eiginfjármögnun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 15:57:37 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-02 18:11:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2016-02-26 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-31 18:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A536 (kaupauki í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (svar) útbýtt þann 2016-04-29 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-02-18 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing - [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2016-03-17 11:56:59 - [HTML]

Þingmál A612 (staða nethlutleysis hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-03-18 11:53:09 - [HTML]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-18 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 15:35:58 - [HTML]

Þingmál A649 (aðkoma að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-04-04 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2016-08-22 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-06 09:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1594 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1649 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-09-08 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-08-31 18:18:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A735 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-28 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A767 (rekstur Herjólfs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1511 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-05-22 21:28:51 - [HTML]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1730 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:36:43 - [HTML]
167. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 17:46:41 - [HTML]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 12:38:55 - [HTML]
135. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-18 12:47:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2016-08-30 - Sendandi: Allianz Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (sala á eignarhlut ríkissjóðs í Reitum fasteignafélagi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (svar) útbýtt þann 2016-10-25 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-07 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1735 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
167. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 11:18:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2016-09-29 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál B862 (fjármögnun heilbrigðiskerfisins)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-10 14:00:48 - [HTML]

Þingmál B931 (starfsemi kampavínsklúbba)

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 15:38:03 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 75 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-22 20:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 87 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 14:28:15 - [HTML]

Þingmál A76 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 14:21:33 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (fjarskiptasjóður, staða ljósleiðaravæðingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2017-03-28 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-28 14:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 21:14:22 - [HTML]
75. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-30 21:25:49 - [HTML]
75. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-30 21:31:41 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A241 (rannsóknarleyfi Orkubús Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2017-03-23 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (framkvæmd landamæraeftirlits o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 15:51:10 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (Hvalfjarðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 794 (svar) útbýtt þann 2017-05-16 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 12:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-03 17:03:45 - [HTML]
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:22:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Skógræktarfélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2017-06-19 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2017-08-15 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A473 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-04-25 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 921 (svar) útbýtt þann 2017-05-29 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1079 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 928 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1017 (svar) útbýtt þann 2017-05-31 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 751 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (bifreiðakaup ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-03 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2017-05-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A551 (eignasafn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (íbúðarhúsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (samskipti og verðmat við sölu á landi Vífilsstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-31 13:48:49 - [HTML]

Þingmál B333 (afnám fjármagnshafta, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 15:14:57 - [HTML]

Þingmál B355 (vogunarsjóðir sem eigendur banka)

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-23 10:37:39 - [HTML]

Þingmál B402 (trúnaðarskylda fyrrverandi ráðgjafa um losun gjaldeyrishafta)

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-30 10:51:21 - [HTML]

Þingmál B403 (rannsókn á sölu ríkisbankanna)

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-30 10:56:05 - [HTML]

Þingmál B459 (húsnæðismál)

Þingræður:
58. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 17:33:07 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 14:12:01 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2017-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A40 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (ærumeiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A36 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Miðeind ehf. - [PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A64 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-22 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-01-31 19:19:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Mjólkursamsalan - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-03-01 14:07:41 - [HTML]

Þingmál A115 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 617 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-03-22 18:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-06 15:11:04 - [HTML]
54. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 19:02:37 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Virk Starfsendurhæfingarsjóður - [PDF]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-05 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Lota - [PDF]

Þingmál A180 (uppgreiðslugjöld húsnæðislána hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-06 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (svar) útbýtt þann 2018-03-08 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A199 (plastagnir í neysluvatni og verndun neysluvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (nauðungarsala og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-22 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 16:22:52 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-28 16:56:29 - [HTML]
31. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-28 17:10:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A272 (útistandandi húsnæðislán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (ráðstöfun á eignum til LSR úr safni Lindarhvols ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-26 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 788 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-03-01 18:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (undanþágur frá banni við hergagnaflutningum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-09 18:18:59 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-03 17:29:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2018-04-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A408 (eftirlit með vátryggingaskilmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A455 (breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-21 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 19:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Laxar fiskeldi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: AkvaFuture ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2018-05-01 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-11 20:55:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-08 22:10:54 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-29 15:41:03 - [HTML]
64. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 20:29:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1773 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: SA, Samorka, SAF, SFF, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SI, SVÞ og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál B327 (Arion banki)

Þingræður:
38. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-08 13:58:53 - [HTML]

Þingmál B473 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-24 13:54:50 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-12-12 16:30:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 15:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4516 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (áritun á frumrit skuldabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2018-12-13 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 18:05:57 - [HTML]

Þingmál A119 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 18:24:35 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 18:46:20 - [HTML]

Þingmál A220 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4509 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Garðsöguhópur Félags íslenskra landslagsarkitekta - [PDF]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1916 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1917 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1941 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1944 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 21:57:00 - [HTML]
126. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-06-20 00:55:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-12-06 - Sendandi: Íslandspóstur hf - [PDF]

Þingmál A273 (gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (velferðartækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-10 20:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-11 22:22:44 - [HTML]

Þingmál A352 (símenntun og fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-12-10 16:20:13 - [HTML]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3185 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-06 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2019-05-06 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-02 15:29:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4393 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4479 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 4484 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Ríkiskaup - [PDF]
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 968 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-02-21 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-02-28 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1016 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-02-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-02-26 15:04:22 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-26 15:29:15 - [HTML]
70. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-02-26 18:22:26 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-02-26 20:26:01 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-02-26 23:41:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4364 - Komudagur: 2019-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4530 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5745 - Komudagur: 2019-06-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 15:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 4852 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4853 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5358 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5589 - Komudagur: 2019-05-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1573 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4916 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Valdimar Ingi Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4918 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: AkvaFuture ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-11 12:19:28 - [HTML]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5013 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5048 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 5567 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:41:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5569 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5616 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 15:46:04 - [HTML]
88. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-04-02 16:15:50 - [HTML]
88. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 19:25:27 - [HTML]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5410 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:37:42 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Una María Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-08 18:36:25 - [HTML]
91. þingfundur - Una María Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 21:05:14 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-15 18:11:20 - [HTML]
107. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-21 20:52:05 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 18:16:30 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 22:05:00 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-27 21:47:49 - [HTML]
130. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-08-28 17:37:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5147 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Elinóra Inga Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 5384 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5397 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 5428 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Sterkara Ísland - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-09 21:52:38 - [HTML]
91. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 23:07:08 - [HTML]
131. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 18:03:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5385 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5398 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5460 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Lánamál ríkisins - [PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5386 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5399 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5387 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5400 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A797 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1582 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-21 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 21:42:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5350 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A848 (úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2001 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B142 (störf þingsins)

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-17 15:02:34 - [HTML]

Þingmál B399 (Íslandspóstur)

Þingræður:
49. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-13 14:16:11 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)

Þingræður:
80. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 14:54:10 - [HTML]

Þingmál B779 (sjálfstætt starfandi aðilar í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-02 10:45:38 - [HTML]

Þingmál B950 (atkvæðaskýringar)

Þingræður:
115. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-03 12:47:28 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:54:07 - [HTML]
8. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-23 19:09:27 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-13 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 16:46:43 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:54:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A79 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-12-10 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-03 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 17:27:30 - [HTML]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-22 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 11:29:28 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 11:38:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A157 (kostnaðarþátttaka ríkisins í dreifingu eldsneytis og uppbyggingu hleðslustöðvanets)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2019-11-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:45:50 - [HTML]

Þingmál A163 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga - [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 17:02:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-15 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Félag íslenskra læknanema í Ungverjalandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra námsmanna erlendis - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: 60 plús - Landshreyfing eldri borgara innan Samfylkingarinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2250 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (framkvæmd nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð - [PDF]

Þingmál A373 (friðlýst svæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 830 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 15:49:32 - [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (vinnsla og miðlun upplýsinga um umdeildar skuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (endurskoðun regluverks um starfrækslu fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (þáltill.) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1633 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-08 17:25:44 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-23 11:57:51 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-23 12:04:45 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-30 13:15:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-23 14:38:47 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Verkefnastjórn um mótun nýsköpunarstefnu - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Arion banki - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-22 17:44:50 - [HTML]

Þingmál A727 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Arion banki - [PDF]
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Íslandsbanki hf. - [PDF]

Þingmál A769 (lögbundin verkefni Póst- og fjarskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1677 (svar) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A771 (starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2120 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2368 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2207 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál A830 (ræstingaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2005 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A843 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-28 14:21:03 - [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-12 18:43:28 - [HTML]

Þingmál A944 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-06-24 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1932 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-06-29 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1974 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-30 02:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A959 (ferðakostnaður þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2102 (svar) útbýtt þann 2020-09-04 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2106 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-08-28 14:08:45 - [HTML]
133. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 15:01:28 - [HTML]
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-08-28 16:17:14 - [HTML]
133. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 16:39:41 - [HTML]
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 16:42:01 - [HTML]
133. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 16:43:30 - [HTML]
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:04:21 - [HTML]
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:24:08 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-08-28 18:55:54 - [HTML]
133. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 19:12:08 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-04 14:22:47 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 14:54:57 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 14:56:13 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 14:57:29 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:01:31 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:02:41 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:05:01 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:07:19 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:09:31 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:11:27 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 15:13:05 - [HTML]
140. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 15:55:24 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-04 16:00:29 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 16:27:45 - [HTML]
140. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 16:31:08 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 16:33:10 - [HTML]
140. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 16:58:11 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 17:00:41 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 17:03:44 - [HTML]
140. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-09-04 17:13:29 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-09-04 17:33:57 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 17:43:48 - [HTML]
140. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-09-04 17:48:11 - [HTML]
140. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-09-04 17:50:20 - [HTML]
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-09-04 18:22:23 - [HTML]
140. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-09-04 18:27:40 - [HTML]
140. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-09-04 20:25:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2020-09-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2104 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2106 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-04 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY - [PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2020-09-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál B169 (fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi)

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-22 14:39:53 - [HTML]

Þingmál B572 (störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-05 15:17:01 - [HTML]

Þingmál B888 (störf þingsins)

Þingræður:
110. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-29 10:53:14 - [HTML]

Þingmál B1086 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-09-02 15:04:29 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-10-05 16:36:11 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-10-07 15:19:09 - [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag - [PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 15:59:53 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-21 16:27:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2020-12-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 16:18:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A178 (fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Örn Bárður Jónsson - [PDF]

Þingmál A196 (lán Íbúðalánasjóðs sem bera uppgreiðslugjald)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-18 18:11:26 - [HTML]

Þingmál A205 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2020-11-03 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Samstöðuhópur einyrkja og lítilla fyrirtækja í ferðaþjónustu SELFF - [PDF]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-21 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (rafræn birting álagningar- og skattskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-04 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-15 20:18:39 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 13:01:59 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-04-14 19:10:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3014 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3012 - Komudagur: 2021-05-18 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Félag húsbílaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fisfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Reynir Freyr Pétursson - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2021-02-16 - Sendandi: Alta ehf - [PDF]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Fulltingi slf. - [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1836 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-19 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1252 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-04-19 14:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3129 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Myndstef - [PDF]

Þingmál A445 (þjóðgarður á sunnanverðum Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (svar) útbýtt þann 2021-02-11 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 17:37:07 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A473 (viðbrögð við dómi um uppgreiðslugjöld Íbúðalánasjóðslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-01-26 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (svar) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Bruggvarpið - [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-12 23:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Kærunefnd vöru-og þjónustukaupa. - [PDF]

Þingmál A527 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Garðsöguhópur félags íslenskra landslagsarkítekta - [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1816 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-02 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-03 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-11 18:22:00 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-18 13:52:24 - [HTML]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-17 18:34:22 - [HTML]

Þingmál A606 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-17 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-11 16:05:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2998 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3032 - Komudagur: 2021-05-20 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A607 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-17 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (starfsemi Úrvinnslusjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (svar) útbýtt þann 2021-09-22 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda og Sölufélag garðyrkjumanna - [PDF]

Þingmál A643 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2589 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2807 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2912 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A734 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2864 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A795 (ríkisstyrkir til fyrirtækja og stofnana á fræðslumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1669 (svar) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A858 (uppsögn alþjóðasamnings um vernd nýrra yrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1697 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-10 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B507 (endurskoðun almannatryggingakerfisins)

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 13:26:48 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-19 18:13:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Verkefnisstjórn Seyðisfjarðarverkefnisins - [PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Múlaþing - [PDF]

Þingmál A61 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A75 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 13:36:22 - [HTML]
46. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-03-03 13:48:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2022-04-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A76 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A79 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 14:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-01-27 14:20:28 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-13 21:13:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-22 10:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-02-08 15:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2022-02-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-28 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3226 - Komudagur: 2022-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:57:29 - [HTML]
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-29 20:25:20 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-29 21:01:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2022-03-29 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1314 - Komudagur: 2022-04-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 3236 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3300 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A504 (Loftbrú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (svar) útbýtt þann 2022-05-31 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3424 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3658 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni - [PDF]

Þingmál B152 (hálendisþjóðgarður)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-01-20 11:18:50 - [HTML]

Þingmál B213 (yfirvofandi orkuskortur)

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-03 11:05:02 - [HTML]

Þingmál B228 (horfur í efnahagsmálum með tilliti til stöðu Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-07 17:09:14 - [HTML]

Þingmál B487 (sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-30 16:32:34 - [HTML]
60. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 17:48:18 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 22:36:04 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 01:33:32 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-09-22 16:18:15 - [HTML]
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 16:33:20 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 16:35:33 - [HTML]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-12 16:05:26 - [HTML]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2022-10-28 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: MATVÍS - Matvæla- og veitingafélag Íslands, Rafiðnaðarsamband Íslands, VM - félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn - [PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Félag iðn- og tæknigreina - [PDF]

Þingmál A30 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Agnes Jónasdóttir - [PDF]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3727 - Komudagur: 2023-01-02 - Sendandi: Fjarskiptastofa - [PDF]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-21 18:16:13 - [HTML]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 18:11:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A70 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 16:50:37 - [HTML]

Þingmál A76 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:46:10 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4448 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4365 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A127 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4065 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Útvarp Saga - [PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-08 15:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1835 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 18:34:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 17:45:09 - [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-29 12:29:11 - [HTML]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Verkefnisstjórn Seyðisfjarðarverkefnisins - [PDF]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-15 21:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-16 13:11:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A317 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-13 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A326 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-23 11:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-19 16:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-26 15:46:22 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:08:18 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:09:45 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:11:14 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:18:11 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:20:35 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:21:29 - [HTML]
23. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 16:42:26 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 16:56:33 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:10:03 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 18:32:20 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 18:40:53 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:28:53 - [HTML]
23. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:38:58 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-15 21:56:33 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-10-25 17:50:15 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-05-02 15:37:26 - [HTML]

Þingmál A416 (eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2023-02-02 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-09 21:06:44 - [HTML]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-01-23 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3762 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4000 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Gísli Gíslason - [PDF]

Þingmál A511 (fyrirhugaðar ráðstafanir vegna ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3935 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Íslandspóstur ohf - [PDF]

Þingmál A547 (meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (frumvarp) útbýtt þann 2022-12-06 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (aðgerðir vegna ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (samræmd móttaka flóttafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-25 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (svar) útbýtt þann 2023-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A805 (ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1983 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2127 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4428 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4763 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4793 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4734 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4677 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1000 (fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2166 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1052 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1118 (einkarekstur heilsugæslu í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2213 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B187 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-25 14:03:19 - [HTML]

Þingmál B209 (ríkisábyrgð vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
24. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-27 10:41:54 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 15:46:32 - [HTML]

Þingmál B387 (aðgerðir vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
44. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 10:39:50 - [HTML]

Þingmál B398 (Störf þingsins)

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-09 13:49:49 - [HTML]

Þingmál B740 (opinn fundur um skýrslu um Lindarhvol)

Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-15 17:40:09 - [HTML]

Þingmál B929 (Traust og trúverðugleiki íslenska ríkisins á fjármálamörkuðum)

Þingræður:
105. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-10 15:40:17 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-05-10 15:46:49 - [HTML]
105. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-10 16:06:39 - [HTML]
105. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-05-10 16:08:57 - [HTML]
105. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-10 16:11:33 - [HTML]
105. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-10 16:15:36 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-30 17:28:44 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 14:31:29 - [HTML]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]

Þingmál A13 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 18:29:18 - [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-21 15:53:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2024-01-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2024-02-07 - Sendandi: Landmælingar Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 12:50:44 - [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A139 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A142 (meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A146 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A151 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A171 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 16:10:01 - [HTML]

Þingmál A173 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A253 (útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (skipun og störf talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (svar) útbýtt þann 2023-12-14 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Fagfélögin - [PDF]

Þingmál A344 (akstur um friðlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2023-12-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-06-06 12:17:16 - [HTML]
118. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-06 12:59:30 - [HTML]
118. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 13:24:29 - [HTML]
118. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-06 19:47:13 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 20:52:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 16:47:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2023-11-28 15:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A549 (kostnaður vegna réttargæslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1271 (svar) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (almennar íbúðir og húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-12-16 10:10:11 - [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A617 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2024-01-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A628 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 23:01:36 - [HTML]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Maraþon ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Optimal á Íslandi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Pesca Iceland ehf. - [PDF]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-02-22 20:47:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-03 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1966 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-20 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-07 16:30:31 - [HTML]
82. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 16:45:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 14:19:28 - [HTML]

Þingmál A738 (lóðarleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (svar) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2133 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-06 17:12:58 - [HTML]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A864 (breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Hugarafl - [PDF]
Dagbókarnúmer 2597 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2670 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2128 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1769 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-16 17:19:36 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 20:54:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-19 17:22:18 - [HTML]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2710 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]

Þingmál A929 (fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A931 (skák)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2087 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta - [PDF]
Dagbókarnúmer 2595 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A941 (efling og uppbygging sögustaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2648 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-19 16:17:18 - [HTML]
129. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-21 15:01:58 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 16:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2705 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2712 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2749 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A1082 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-13 19:00:32 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 15:50:58 - [HTML]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2024-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál B1077 (störf þingsins)

Þingræður:
120. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 13:47:09 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2024-11-15 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneyt - [PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-12 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 15:10:37 - [HTML]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-19 10:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2024-10-11 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A222 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2024-10-01 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-10-24 12:48:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]

Þingmál A301 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 11:11:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:20:49 - [HTML]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2025-04-08 14:09:45 - [HTML]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-19 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 575 (lög í heild) útbýtt þann 2025-05-26 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:43:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2025-03-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2025-05-22 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A130 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-19 17:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A250 (stofnframlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (svar) útbýtt þann 2025-04-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-02 15:41:48 - [HTML]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-04-30 18:40:08 - [HTML]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-04-01 20:41:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir o.fl. - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-04-29 15:34:44 - [HTML]
32. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-29 16:24:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Óttar Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A427 (fjáraukalög II 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2025-06-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A499 (öryggismál í Hvalfjarðargöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-07-10 14:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Tækniminjasafn Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Blue Car Rental - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 13:50:30 - [HTML]

Þingmál A47 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (rekstur fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-22 17:02:09 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Adolfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 22:15:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Landeigendur á svæðinu Löngufjörur (áður Norður-Mýrar) og Langárós að Hjörsey (áður Álftanes-Álftárós-Langárós) - [PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-06 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 334 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 424 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Blue Car Rental - [PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A145 (hagsmunir hreyfihamlaðra og skipulagsáætlanir í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-10-15 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A159 (farnetsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (svar) útbýtt þann 2025-11-10 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A177 (aukið réttaröryggi sjálfboðaliða í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-14 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: HS Veitur - [PDF]
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Norðurorka hf. - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Neyðarlínan ohf. - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-10 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (Fjarskiptastofa og fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-15 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B93 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 15:32:48 - [HTML]

Þingmál B131 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-10-21 13:32:35 - [HTML]